1. grein
1 Bjarni Benediktsson, f. 30. apríl 1908, d. 10. júlí 1970. Prófessor. Borgarstjóri,alþingismaður, ráðherra. Síðast forsætisráðherra. [lögfræðingatal,]
2 Benedikt Sveinsson, f. 2. des. 1877 á Húsavík, d. 16. nóv. 1954 í Reykjavík.. alþingismaður og forseti alþingis. Ritstjóri og skjalavörður í Reykjavík. [Alþingismannatal, Merkir Íslendingar] - Guðrún Pétursdóttir (sjá 2. grein)
3 Sveinn "Víkingur" Magnússon, f. 19. júní 1846, d. 8. febr. 1894. söðlasmiður og veitingamaður á Húsavík. [Íæ, Ljósmæðratal bls 413.] - Kristjana Guðný Sigurðardóttir (sjá 3. grein)
4 Magnús Gottskálksson, f. 4. maí 1815 í Garðssókn í N-Þingeyjarsýslu., d. 12. ágúst 1846. snikkari og bóndi á Víkingsvatni 1845 [Víkingslækjarætt, 1845 NA Bls. 399.] - Ólöf Björnsdóttir (sjá 4. grein)
5 Gottskálk Pálsson, f. 9. sept. 1767, d. 28. maí 1838. bóndi og hreppstjóri Nýjabæ og á Fjöllum í Kelduhverfi, forfaðir Gottskálksættarinnnar [1801, Hraunkotsættin.] - Guðlaug Þorkelsdóttir (sjá 5. grein)
6 Páll Magnússon, f. um 1730, d. 1781. Bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði [Svarfdælingar II] - Ingileif Ólafsdóttir (sjá 6. grein)

2. grein
2 Guðrún Pétursdóttir, f. 9. nóv. 1878, d. 23. nóv. 1963. Húsfreyja í Reykjavík [Nt.Thors]
3 Pétur Kristinsson, f. 30. júní 1859, d. 5. des. 1887. Útvegsbóndi í Engey. [Íæ, N.t. séra JB] - Ragnhildur Ólafsdóttir (sjá 7. grein)
4 Kristinn Magnússon, f. 2. mars 1827 í Brautarholti á kjararnesi, d. 31. júlí 1893. bóndi og skipaasmiður í Engey, fór hann til Noregs á iðnaðarsýningu, þar keypti hann bát í félagi við aðra, var þetta upphaf að þilskipaútgerð á þessum slóðum. [Íæ III, N.t. séra JB] - Guðrún Pétursdóttir (sjá 8. grein)
5 Magnús Sigurðsson, f. 17. mars 1794 í Keflavík á Reykjanesi. bóndi í Brautarholti á Kjalarnesi, var að Bakka á Kjalarnesi 1801 [Íæ, 1801.] - Solveig Kortsdóttir (sjá 9. grein)
6 Sigurður Árnason, f. 6. júlí 1762, d. 1816. útvegsbóndi og smiður í Keflavík 1788-96 og Ytri-Njarðvíkur [S.æ.1890-1910 I] - Solveig Snorradóttir (sjá 10. grein)
7 Árni Ásgrímsson, f. um 1711, d. 12. apríl 1785. bóndi á Syðstu-Grund og síðast á Vinheimum [S.æ.1890-1910 I, Ættir síðupresta bls.84.]
8 Ásgrímur Nikulásson, f. 1661. Bóndi í Djúpárdal, Blönduhlíðarhreppi 1703. og Uppsölum, Syðstu-Grund (ath!!) [1703, Ættir Síðupresta bls. 84.] - Elín Árnadóttir (sjá 11. grein)
9 Nikulás Jónsson, f. um 1630. bóndi og lrm á Óslandi í Skagafirði [Lrm]

3. grein
3 Kristjana Guðný Sigurðardóttir, f. 15. febr. 1845 að Melum í Fnjóskadal S- Þingeyjarsýslu, d. 17. júní 1904. Ljósmóðir og veitingarkona á Húsavík. kristín dvaldi 2 ár í Kaupmannahöfn og lauk ljósmæðraprófi þar 1871; einnig lærði hún meðferð mjólkur. osta og smjörgerðar. [Íæ, Ljósmæðratal bls. 413.]
4 Sigurður Kristjánsson, f. 5. maí 1810 í Illugastaðasókn.. bóndi að Hálsi í Þóroddstaðasókn. [V-Ísl.æ.III, Súlur 7 bls. 89, 1816.] - Margrét Indriðadóttir (sjá 12. grein)
5 Kristján "ríki" Jónsson, f. 1772 í Veisu. (1771), d. 1. jan. 1844 á Þóroddsstað. bóndi og hreppstjóri að Þórðarstöðum 1816 og Illugastöðum í Fnjóskadal [Íæ, 1816, Reykjahlíðarætt bls. 897] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 13. grein)
6 Jón Kolbeinsson, f. um 1715. Bóndi í Veisu og Böðvarsnesi [Svalbs., Íæ, ] - Kristín Andrésdóttir (sjá 14. grein)
7 Kolbeinn Sigmundsson, f. 1669. bóndi í Mývatnssveit, Vinnumaður á Arnarvatni, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Ólöf Björnsdóttir (sjá 15. grein)
8 Sigmundur Kolbeinsson, f. 1635. bóndi og hreppstjóri á Grænavatni og á Arnarvatni, Skútustaðahreppi 1703. E.t.v. bróðir Ingiríðar Kolbeinsdóttur. [Íæ, 1703] - Ólöf Illugadóttir (sjá 16. grein)
9 Kolbeinn Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn. [Æt.Skagf.140.]
10 Jón Kolbeinsson, f. um 1560. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn. Á lífi 1623. [Æt.Skagf.140.]

4. grein
4 Ólöf Björnsdóttir, f. 1815 í Garðssókn í N-Þingeyjarsýslu.. húsfreyja á Víkingsvatni 1845 [1845 NA Bls. 399]
5 Björn Þórarinsson, f. 1782 á Fjöllum í Garðakirkjusókn.. bóndi á Víkngsvatni 1816 ásamt móðir sinni og Grími bróðir sínum [1816.] - Guðleif Þórarinsdóttir, f. 1789 frá Fjöllum í Garðsókn 1845 N- Þingeyjarsýsla.. húsfreyja á Víkingsvatni 1816
6 Þórarinn "yngri" Pálsson, f. um 1745. bóndi á Víkingsvatni [Íæ IV] - Ólöf Grímsdóttir, f. 1747 á Fjöllum í Garðskirkjusókn.. Húsmóðir að Víkingarvatni 1816.
7 - Ragnhildur Þórarinsdóttir (sjá 17. grein)

5. grein
5 Guðlaug Þorkelsdóttir, f. um 1775. húsfreyja á Nýjabæ og Fjöllum í Kelduhverfi [Íæ, 1801.]
6 Þorkell Þorkelsson, f. (1735). bóndi á Nýjabæ í Kelduhverfi og Þórunnarseli [Íæ, S.æ.1850-1890 IV]

6. grein
6 Ingileif Ólafsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Gunnarsstöðum í Þistilfirði [Svarfdælingar II]
7 Ólafur Finnbogason, f. (1700). bóndi á Skálum á Langanesi [Svarfdælingar II]

7. grein
3 Ragnhildur Ólafsdóttir, f. 11. mars 1854, d. 7. maí 1928. Húsmóðir í Engey og að Laugavegi 18 í Reykjavík. [Æs.B.IX]
4 Ólafur Ólafsson, f. 27. júní 1829, d. 29. jan. 1861. Bóndi og hreppstj.á Lundum í Stafholtstungum. [Borgf.æ.VII. 265] - Ragnhildur Ólafsdóttir (sjá 18. grein)
5 Ólafur Þorbjarnarson, f. 12. des. 1786, d. 30. júní 1834. Bóndi að Lundum í Stafholtstungum. [Borgf. ævisk.] - Ragnhildur Henriksdóttir (sjá 19. grein)
6 Þorbjörn "ríki" Ólafsson, f. 1750, d. 7. mars 1827 .. Bóndi og gullsmiður á Lundum í Stafholtstungum. Gullsmíðanán í Danmörku Varð maður stórauðugur. Í annál Daníels Jónssonar á Fróðastöðum er tilgreint að Þorbjörn hafi átt 39 jarðir að fornu mati 696 1/2 hundrað og auðdyngjur peninga. Daníel telur hann hafa verið hygginn og nærgætinn mann. [Íæ IV, Lrm, ] - Þórkatla Sigurðardóttir (sjá 20. grein)
7 Ólafur Jónsson, f. 1713, d. 1. jan. 1789. bóndi, smiður og lrm á Lundum í Stafholtstungum. Var fyrst bóndi í Sólheimatungu 1738-40 og Munaðarnesi 1740-67, flutti þá að Lundum.. [Lrm, Borgf. ævisk. VIII bls.217 ] - Guðríður Káradóttir (sjá 21. grein)
8 Jón Ólafsson, f. um 1685. bóndi á Kaðalsstöðum, Var á Kaðalsstöðum, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703, Lrm, Borg.ævisk] - Anna Jónsdóttir (sjá 22. grein)
9 Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. 1698. Bóndi á Veiðilæk í Þverárhlíð. [Borgf.æviskr.,] - Vigdís Jónsdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Kaðalsstöðum, Stafholtstungnahreppi 1703.

8. grein
4 Guðrún Pétursdóttir, f. um 1827. Húsmóðir í Engey á Kollafirði, hún er af ætt þeirri sem búið hefur þar síðan á sautjándu öld. [Íæ]
5 Pétur Guðmundsson, f. 1786 í Skildingarnesi. Bóndi í Engey, [Íæ, 1801, 1845.]
6 Guðmundur Jónsson, f. 1757. Bóndi og lrm í Skildinganesi, og síðast á Lágafelli í Mosfellsveit. Hann var lengi forkólfur flestra manndómsfyrirtækja til lands og sjávar í bændastöðu á Inn-Nesjum sunnanlands; einhver mesti dugnaðarmaður, ágætur smiður, hygginn, góðgjarn og framsýnn. Hann var sæmdur gullpeningi frá konungi 19. nóv. 1802 fyrir björgun manns frá druknun með eigin lífshættu. Lögréttumaður laust fyrir 1800. Ýmsar heimildir. Sjá einnig Íslenskar Æviskrá VI bindi [Lrm, og Íæ ] - Guðríður Ottadóttir (sjá 23. grein)
7 Jón Jónsson, f. um 1720. bóndi á Æsustöðum í Mosfellsbæ [Lrm] - Margrét Grímsdóttir (sjá 24. grein)
8 Jón Gíslason, f. (1680). bóndi í Mógilsá í Mosfellssveit [Lrm]

9. grein
5 Solveig Kortsdóttir, f. 14. apríl 1796 á Möðruvöllm í Kjós., d. 14. ágúst 1865. húsfreyja og yfirsetakona á Hjallasandi á Kjalarnesi [Íæ, Kjósamenn bls.266-267]
6 Kort Þorvarðarson, f. 1760, d. 31. maí 1821 í Flekkudal í Kjós.. Bóndi í Flekkudal 1785-9, Möðruvöllum í Kjós 1789 til 1815 og loks aftur í Flekkudal 1815 til 1821. Kort var sagður vænn maður og greindur í betralagi og vel upplýstur. Fjárgæslumaður góður og var jafnan þrátt fyrir mikkla ómegð talin meðal best stæðu bænda sveitarinnar. [Lrm Íæ] - Ingibjörg Oddsdóttir (sjá 25. grein)
7 Þorvarður "ríki" Einarsson, f. 1691, d. 8. nóv. 1769. bóndi og lrm í Brautarholti í Kjalarnesi [1703, Bergsætt] - Solveig Kortsdóttir (sjá 26. grein)
8 Einar Þorvarðsson, f. um 1650, d. um 1703 (fyrir 1703). Bóndi Hvítanesi og síðar Kiðafelli [1703, Kjósamenn] - Sesselja Ólafsdóttir (sjá 27. grein)
9 Þorvaldur Erlendsson, f. um 1625, d. 1690. bóndi á Hvítarnesi [Lrm, Nt.séra JB] - Solveig Magnúsdóttir (sjá 28. grein)
10 Erlendur Þorvarðsson, f. um 1582. Bóndi á Suður-Reykjum Í Mosfellsveit [Lrm] - Katrín Einarsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Suður-Reykjum

10. grein
6 Solveig Snorradóttir, f. 1769. Húsmóðir í Keflavík og víðar svo sem í Njarðvíkunum og Kjalarnesi. Árið 1816 er Sólveig Snorradóttir orðin bústýra á Bakka á Kjalarnesi í Brautarholtsókn hjá Brynjólfi Einarssyni, ekkjumanni 63 ára frá Meðalfelli í Kjós. [S.æ.1890-1910 I]
7 Snorri Gissurarson, f. 1722 í Engey í Kollafirði. bóndi að Narfakoti í Innri-Njarðvík ( koma senniilega frá Skildingarnesi við Skerjafjörð, [S.æ.1890-1910 I] - Margrét Jónsdóttir (sjá 29. grein)
8 Gissur Bergsteinsson, f. 1689, d. 1755. búsettur við Skildingarnes í Skerjafirði, er á Skildingarnesi1 1703 [1703.]
9 Bergsteinn Bjarnason, f. 1656. bóndi og lrm í Skildinganesi. Getið 1726. Er í Skildinganesi 1703. [Íæ, 1703.] - Guðrún Gissurardóttir, f. 1658. Húsfreyja í Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.
10 Bjarni Guttormsson, f. um 1610. Bóndi í Holtum í Rangárþingi. Getið 1651, f.m.Helgu. [Lrm] - Helga Jónsdóttir, f. 1626. húsfreyja á Holtum, Var á Hofi, Kjalarneshreppi 1703.

11. grein
8 Elín Árnadóttir, f. um 1680. húsfreyja á Syðstu-Grund [ÞÞÞ]
9 Árni Eiríksson, f. um 1650. fór til Hollands [ÍÆ]
10 Eiríkur Hallsson, f. 1614, d. 1698. Prestur í Höfða., aðst.pr. föðurs síns 1643, en tók við prestembættinu 1652 en lét það í hendur sonar síns 1686, sjá bls 409-10 [ÍÆ, Lrm] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1620, d. 1659. Húsfreyja í Höfða, f.k.Eiríks

12. grein
4 Margrét Indriðadóttir, f. 1812 í Einarsstaðasókn.. húsmóðir að Hálsi í Þóroddstaðasókn í Þyngeyjarsýslu. [V-Ísl.æ.III, 1845.]
5 Indriði Arason, f. um 1780. bóndi á Melum í Fnjóskadal [V-Ísl.æ.III] - Helga Þorsteinsdóttir (sjá 30. grein)
6 Ari Jónsson, f. um 1740. bóndi á Syðri-Hóli og Garði í Fnjóskadal [S.æ.1850-1890 V, Svalb.s.] - Helga Árnadóttir, f. um 1740. húsfreyja á Garði í Fnjóskadal

13. grein
5 Guðrún Halldórsdóttir, f. 1778 í Sörlastaðaseli., d. 24. ágúst 1846. Húsmóðir að Þórðarstöðum í Illugastaðasókn 1816. og Illugastöðum í Fnjóskadal [Íæ, 1816, Reykjahlíðarætt bls. 897]
6 Halldór Jónsson, f. um 1760 á Reykjum (1753 St.A.), d. 8. okt. 1837. Bóndi í Sörlastaðaseli 1777-1782, Bakka 1782-1784, Tungu 1784-1795, Bakkaseli 1795-1799, Fjósatungu 1799-1804, Rifkelsstöðum 1804-1806, Litla-Hamri 1806-1807, Syðra-Laugalandi 1807-1815, Kambfelli í Fnjóskadal 1815-1819, Vöglum 1819-1829 og á Kotungsstöðum 1829-1837 [Æt.Skagf.636, St.Aðalst. 2281] - Þuríður Bergþórsdóttir (sjá 31. grein)
7 Jón Pétursson, f. 1721, d. 3. sept. 1805. bóndi á Reykjum í Fnjóskadal til 1783, [Lýsing Þingeyjarsýslu, Æt.Skagf.636.] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 32. grein)
8 Pétur Sigurðsson, f. 1698 Bakka í Fnjóskadal. bóndi í Reykjum í Fnjóskadal [Lýsing Þingeyjarsýslu] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 33. grein)
9 Sigurður Ásmundsson, f. 1657. Bóndi á Bakka, Hálshreppi 1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 636.]
10 Ásmundur Guðmundsson, f. um 1625. bóndi á Melum í Fnjóskadal, f.m.Geirlaugar [Svalbs] - Svanborg, f. um 1630. húsfreyja á Melum,

14. grein
6 Kristín Andrésdóttir, f. um 1735. húsfreyja í Veisu, s.k.Jóns [Svalbs]
7 Andrés Þorgeirsson, f. 1699. Bóndi á Meyjarhóli um 1734. Bjó síðar á Syðra-Hóli í Fnjóskadal með síðari konu sinni, Sesselíu. [Svalbs., 1703, 1734] - Björg Magnúsdóttir (sjá 34. grein)
8 Þorgeir Árnason, f. 1654 ??. Bóndi á Skógum, Glæsibæjarhreppi 1703. og seinna bóndi á Skógum á Þelamörk 1713 [Svalbarðsstrandarbók bls. 180.] - Hallbera Andrésdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Skógum, Glæsibæjarhreppi 1703.

15. grein
7 Ólöf Björnsdóttir, f. um 1675. Húsmóðir. á Arnarvatni. [Íæ]
8 Björn Kolbeinsson, f. um 1635. bóndi á Stóru-Völlum í Bárðardal. [Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 35. grein)
9 Kolbeinn Eiríksson, f. um 1600. bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir (sjá 36. grein)
10 Eiríkur Þorvaldsson, f. um 1575. bóndi í Lundarbrekku. [S.æ.1850-1890 VI, Svalb.s.,] - Herdís Grímsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Lundarbrekku, athuga móðir hennar

16. grein
8 Ólöf Illugadóttir, f. 1632. Húsfreyja á Arnarvatni, Skútustaðahreppi 1703. [1703, Æt.Skagf.140., Iæ II]
9 Illugi Björnsson, f. um 1600, d. 1673. Prestur í Húsavík. [Íæ II, Æt.Skagf.70] - Ólöf Bjarnadóttir (sjá 37. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1575. bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraætt. [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Laxarmýri

17. grein
7 Ragnhildur Þórarinsdóttir, f. 1700. Var á Víkingavatni, Keldunesshreppi 1703. [1703]
8 Þórarinn Þórðarson, f. 1658 í Garðassókn. Hreppstjóri og bóndi á Víkingavatni, Keldunesshreppi 1703. [1703.] - Ingunn Þórarinsdóttir (sjá 38. grein)

18. grein
4 Ragnhildur Ólafsdóttir, f. 2. ágúst 1833, d. 3. jan. 1908. Húsmóðir í Lundum í Stafholtstungum. [Íæ, Borgf.æ.]
5 Ólafur Sigurðsson, f. 1804, d. 26. apríl 1834. Bóndi í Bakkakoti nú Hvítárbakki í Bæjarsveit 1832 til 1834 er hann drukknaði. . Hann drukknaði af Álftanesi syðra. [Borgf.æ.VIII.296.] - Oddný Eliesersdóttir (sjá 39. grein)

19. grein
5 Ragnhildur Henriksdóttir, f. 1795, d. 21. mars 1843. húsfreyja í Lundum í Stafnholtstungum [Borgf. ævisk.]
6 Henrik Eiríksson, f. um 1764. bóndi á Reykjum í Tungusveit [Svarfdælingar II] - Ragnheiður Aradóttir (sjá 40. grein)

20. grein
6 Þórkatla Sigurðardóttir, f. 1750, d. 7. okt. 1807. húsfreyja á Lundi [Íæ ]
7 Sigurður "Íslandströll" Vigfússon, f. 16. okt. 1696, d. 20. nóv. 1752. Guðfræðingur frá Kaupmannahafnarháskóla. Rektor Hólaskóla 1724-34. Bóndi í Gröf á Höfðaströnd til 1745. Sýslumaður í Dalasýslu 15. mars 1745 til d.d. Bjó þá á Vatnshorni í Haukadal og Stóra-Skógi í Miðdölum. Var orðlagður kraftamaður og karlmenni., sjá bls 272-3 [Íæ IV, Saga Ísl.VI B.B.Sýslumævir. 1703] - Karítas Guðmundsdóttir (sjá 41. grein)
8 Vigfús Árnason, f. 1662, d. 1727. Sýslumaður í Hnappadalssýslu. Bjó í Bjarnarhöfn 1703 og Öndverðareyri.(Hallbjarnareyri) [1703, Íæ V] - Helga Sigurðardóttir (sjá 42. grein)
9 Árni Vigfússon, f. 1630. bóndi, hreppstjóri og lrm í Arnarholti í Stafnholttungu og á Heydalsá, Tröllatunguhreppi 1703 [1703, Lrm] - Málmfríður Torfadóttir (sjá 43. grein)
10 Vigfús Helgason, f. 1590. Prestur í Breiðuvíkurþingum 1622-1669. Bjó á Laugarbarekku en síðar í Brekkubæ. sjá bls 50-1 [Lrm, Íæ V] - Halldóra Nikulásdóttir, f. 1590. húsfreyja á Hellaþingum og Breiðdalsþingum

21. grein
7 Guðríður Káradóttir, f. 1700, d. 1753. húsfreyja á Sólheimatungu og Munaðarnesi í Stafholtstungu [Lrm, Borgf. ævisk.]
8 Kár Þorsteinsson, f. 1669, d. 1714 í snjófljóði. bóndi á Glitastöðum í Norðurárdal, var lausamaður í Þorvaldsbúð í Neshreppi Snæf. [Lrm, 1703, ] - Steinunn Finnsdóttir (sjá 44. grein)
9 Þorsteinn Jónsson, f. um 1600, d. 1676. prestur í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi [Lrm, ] - Ragnheiður Kársdóttir (sjá 45. grein)
10 Jón Finnsson, f. um 1560. bóndi á Spákonufelli [Lrm]

22. grein
8 Anna Jónsdóttir, f. 1688. húsfreyja á Kaðlastöðum, Var á Helgavatni, Þverárhlíðarhreppi 1703. [1703, Borgf.æviskr]
9 Jón Jónsson, f. 1638 .. Bóndi að Helgavatni (og líklega Kvíum) í Þverárhlíð. Foreldrar ókunnir. [Borgf. ævisk. Ættarsk. P.G.] - Þóra Jónsdóttir (sjá 46. grein)

23. grein
6 Guðríður Ottadóttir, f. 1757, d. um 1820. húsmóðir í Skildinganesi og að Lágafelli. [Íæ VI]
7 Otti Ingjaldsson, f. 1724. var í Hrólfsskála hjá Ingjaldi syni sínum 1801. [1801 og Íæ VI bindi bls. 168.]
8 Ingjaldur Hinriksson, f. 1698. bóndi í Digranesi í Seltjarnanesi, Var í Ívarshúsum, Akraneshreppi 1703. [1703]
9 Hinrik Bjarnason, f. 1660. Bóndi í Ívarshúsum, Akraneshreppi 1703. [1703] - Þuríður Jónsdóttir, f. 1664. Húsfreyja í Ívarshúsum, Akraneshreppi 1703.

24. grein
7 Margrét Grímsdóttir, f. (1720). húsfreyja í Æsustöðum í Mosfellsveit [Lrm]
8 Grímur Þorvaldsson, f. 1698. bóndi á Þormóðsdal, Var á Lágafelli, Mosfellshreppi 1703. [Lrm, 1703]
9 Þorvaldur Teitsson, f. 1668. Bóndi á Lágafelli, Mosfellshreppi 1703. [1703] - Ingibjörg Jörundsdóttir (sjá 47. grein)

25. grein
6 Ingibjörg Oddsdóttir, f. 1761, d. 1797 á Möðruvöllum þá 36 ára.. Húsmóðir á Flekkudal og Mörðuvöllum í Kjós, Ingibjörg þótti kvennkostur góður sakir ættar sinnar og atgerfis, enda söknuðu Skagfirðingar hennar og sendu manni hennar Móra til hefndar. [Svarfdælingar ]
7 Oddur Sæmundsson, f. 1724, d. 3. júlí 1792. bóndi á Skeiði 1751-4, Hóli í Svarfaðardal 1754-57, Klaufabrekku 1757-60, á Atlastöðum 1760-77. En flutti til Skagafjarðar en 1786 byggði hann upp í Stíflisdal í Þingvallahreppi og bjó þar til 1789 og síðast á hluta Mörðuvalla í Kjós til æviloka, Þótti lítill búmaður en mesti fjör- og gleðimaður. [Íæ III, Æ.t.SM og Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 48. grein)
8 Sæmundur Magnússon, f. 1691, d. 11. apríl 1747. Prestur/prófastur í Miklabæ í Skagafirði frá 1729, Gáfumaður, skáldmæltur vel og glaðlyndur og karlmenni að burðum, hestamaður en drykkfeldur um of., sjá bls 385 [Íæ IV, Lrm, Æ.t. SM] - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 49. grein)
9 Magnús Sigurðsson, f. 1651, d. 8. apríl 1707. bóndi í Bræðratungu í Skáholtshreppi, "jungkæri", var í þjónustu Gísla biskups Þorlákssonar fyrir 1670, var innheimtumaður biskuptíunda í Vaðlaþingi, fór til Danmerkur 1671. Var vel gefinn, vel máli farinn, gervilegur og stórauðugur, en gerðist drykkfelldur eftir lát fyrri konu sinnar og barna þeirra allra. Var fyrirmynd einnra persónu Halldórs Laxnes í Íslandssklukku. Bjó í Bræðratungu frá um 1680, en andaðist í Kaupmannahöfn (hafði farið utan 1706), sjá bls 453 [Íæ III, Íslandsklukkan] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 50. grein)
10 Sigurður Magnússon, f. um 1625, d. 1668. Sýslumaður á Skútustöðum. [Íæ IV, Lrm, ] - Sigríður Oddsdóttir, f. um 1630, d. 1683. húsfreyja á Skútustöðum

26. grein
7 Solveig Kortsdóttir, f. 1723, d. 1785. húsfeyja á Brautarholti á Kjalarnesi, s.k.Þorvarðar [Íæ, Lrm,]
8 Kort Jónsson, f. 1681. bóndi og lrm á Kirkjubóli á Miðnesi, Þjónustumaður á Kirkjubæjarklaustri 1703. [1703, Lrm, ] - Gróa Gísladóttir (sjá 51. grein)
9 Jón Einarsson, f. um 1640. Klausturhaldari og lrm á Kirkjubæjarklaustri. [Íæ III, Lrm, 1703.] - Álfheiður Ámundadóttir (sjá 52. grein)
10 Einar Þorsteinsson, f. 1610, d. um 1691. Sýslumaður og lrm á Felli í Mýrdal. [Íæ, Lrm] - Auðbjörg Filippusdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Felli í Mýrdal.

27. grein
8 Sesselja Ólafsdóttir, f. 1655. húsfreyja í Hvítárnesi og á Kiðfelli í Kjós 1703 [1703, Kjósamenn bls. 97.]
9 Ólafur Jónsson, f. 1625, d. 17. jan. 1664. Bóndi Hvammi í Kjós. [Íæ, Kjósamenn] - Valgerður Ólafsdóttir (sjá 53. grein)
10 Jón Hannesson, f. um 1585, d. 9. júní 1664. Snikkari og lrm í Hvammi í Kjós [Lrm, Kjósamenn bls.96.] - Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1595. Húsmóðir í Hvammi í Kjós, s.k.Jóns,ættuð að austan

28. grein
9 Solveig Magnúsdóttir, f. 1629. húsfreyja á Hvítanesi, Bjó í Hvítanesi, Skilmannahreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Magnús Ísleifsson, f. um 1610. Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi. [Lrm] - Helga Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Saurbæ á Kjalarnesi

29. grein
7 Margrét Jónsdóttir, f. 1724 í Engey í Kollafirði. húsmóðir að Narfakoti í Innri-Njarðvík [S.æ.1890-1910 I]
8 Jón Erlendsson, f. (1700). bóndi í Engey [S.æ.1890-1910 I]
9 Erlendur Þórðarson, f. 1650. Bóndi í Engey, Seltjarnarneshreppi 1703. [S.æ.1890-1910 I, 1703] - Guðrún Gunnarsdóttir, f. 1661. Húsfreyja í Engey, Seltjarnarneshreppi 1703.

30. grein
5 Helga Þorsteinsdóttir, f. um 1780. húsfreyja á Melum í Fnjóskadal,s.k.Indriða [V-Ísl.æ.III]
6 Þorsteinn Grímsson, f. um 1750. bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi(ath hvort sá sami og í Heiðarhúsum?? [V-Ísl.æ.III] - Aldís Kristjánsdóttir, f. (1750). húsfreyja á Fremstaseli, s.k.Þorsteins

31. grein
6 Þuríður Bergþórsdóttir, f. 1746, d. 20. nóv. 1800. húsm á Syðra-Laugalandi. [Ættir Skagfirðinga nr. 636.]
7 Bergþór Sturluson, f. um 1710. Bóndi á Veturliðastöðum í Fnjóskadal [Laxdælir, Æt.Skagf.140.] - Þorgerður Bjarnadóttir (sjá 54. grein)
8 Sturli Jónsson, f. 1672. bóndi á Hömrum í Reykjadal 1730, Vinnumaður á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [Laxdælir, S.æ.1890-1910 IV, 1703] - Ónefnd Bergþórsdóttir (sjá
55. grein)
9 Jón "yngri" Bjarnason, f. 1635. Bóndi á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1635. Húsfreyja á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.
10 Bjarni Magnússon, f. um 1600, d. um 1680. prestur á Eyjardalsá í Bárðardal [ÍÆ, Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1600. húsfreyja á Eyjardalsá, f.k.Bjarna

32. grein
7 Guðrún Halldórsdóttir, f. 1726, d. um 1798 .. húsfreyja á Reykjum í Fnjóskadal. [Ættir Skagfirðinga nr. 636.]
8 Halldór Þorgeirsson, f. 1685. bóndi á Snæbjarnarstöðum, Var í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svalbs] - Þorbjörg Magnúsdóttir (sjá 56. grein)
9 Þorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi þá). bóndi í Helgastöðum í Eyjarfirði. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Sesselja Þorkelsdóttir, f. 1642. Bjó í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. Ógiftur. Ekkja. ATH!!!
10 Gottskálk Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Helgastöðum í Eyjafirði. [Æt.Skagf.] - Guðrún Sigmundsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Helgastöðum í Eyjarfirði

33. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. 1701 á Reykjum í Fnjóskadal.. Var á Reykjum, Hálshreppi 1703. [Lýsing Þingeyjarsýslu]
9 Jón Bjarnason, f. 1657. Býr á Reykjum í Fnjóskadal árið 1703. [Lýsing Þingeyjarsýslu] - Guðrún Árnadóttir, f. 1663. Húsfreyja á Reykjum, Hálshreppi 1703.

34. grein
7 Björg Magnúsdóttir, f. um 1705 ??. húsfreyja á Meyjarhóli [Svalbarðsstrandarbók bls. 180.]
8 Magnús Halldórsson, f. 1665. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd 1703 og 1712. Sonur Halldórs bónda á Hróastöðum, sem talið er að hafi átt 20 börn með tveimur konum. [Svalbarðsstrandarbók bls. 180.] - Helga Magnúsdóttir, f. 1664 ??. Húsfreyja á Meyjarhóli, Svalbarðsstrandarhreppi 1703.
9 Halldór Árnason, f. um 1620. Bóndi á Hróarsstöðum í Fnjóskadal. [Lrm] - Ólöf Bjarnadóttir (sjá 57. grein)
10 Árni Pétursson, f. um 1590. bóndi á Svínavatni [Svalb.s.] - Halldóra Benediktsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Svínavatni

35. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Stóruvöllum s.k.Björns [Lrm]

9 Jón Tómasson, f. um 1610. Bóndi á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði. [Lrm]
10 Tómas Ólafsson, f. 1570, d. um 1664 - 8 á Kambsstöðum. Prestur á Hálsi í Fnjóskadal 1628-52. Bjó eftir það á Kambsstöðum., sjá bls 15 [Íæ V] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, s.k.Tómasar

36. grein
9 Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1600. húsmóðir á Stóruvöllum í Bárðardal [ÞÞÞ, Æ.t.GSJ]
10 Hálfdán Björnsson, f. (1570). bóndi á Fjósatungu [ÞÞÞ] - Una Þorgrímsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Fjóstungu

37. grein
9 Ólöf Bjarnadóttir, f. (1595). Húsfreyja í Húsavík. [ÍÆ]
10 Bjarni Gamalíelsson, f. um 1555, d. 1636. Prestur á Grenjaðarstað frá 1595, var rektor í Hólaskóla um1575-8 & 1582-6 & 1588-9, háskólanámi í Kaupmannahöfn 1578-82, heimilisprestur hjá Guðbrandi biskupi 1586-95 [Íæ] - Þuríður Guðmundsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir á Grenjaðarstað.

38. grein
8 Ingunn Þórarinsdóttir, f. 1669 að Garði, faðir hennar prestur þar. Húsfreyja á Víkingavatni, Keldunesshreppi 1703. [Íæ V, 1703.]
9 Þórarinn "yngri" Jónsson, f. um 1625, d. 1669 í Jökulsá á Öxarfirði.. prestur í Garði frá 1657, sjá bls 72-3 [Íæ V] - Þórdís Bjarnadóttir (sjá 58. grein)
10 Jón Einarsson, f. um 1595. Bóndi og lrm í Hafrafellstungu í Öxarfirði, nefndur 1641-1650. [Lrm] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1590 á Draflastöðum. Húsfreyja í Hafrafellstungu.

39. grein
5 Oddný Eliesersdóttir, f. 1807, d. 22. júní 1874. Húsmóðir í Bakkakoti í Bæjarsveit. [Borgf.æ.]
6 Elíeser Þorvarðarson, f. 1776, d. 4. apríl 1816. Bóndi í Þinganesi í Bæjarsveit 1802-1813 og Ausu í Andakíl 1813-1816. [Borgf.æviskr.II.229] - Ragnhildur Runólfsdóttir, f. 13. ágúst 1777. Húsmóðir í Þinganesi og Ausu í Andakíl.
7 Þorvarður Árnason, f. um 1750. Hann hefur búið í Kolbeinstaðahreppi og síæast á Hömrum í Þverárhlíð. [S.M. Borgfirzkar Æfiskrár 2. bindi bls. 229.] - Margrét Þorsteinsdóttir, f. um 1750. Húsmóðir á Hömrum og víðar.

40. grein
6 Ragnheiður Aradóttir, f. 1764, d. 22. júlí 1834. húsfreyja á Reykjum í Tungusveit [Svarfdælingar II]
7 Ari Þorleifsson, f. 1711 á Kálfsstöðum í Hjaltadal., d. 25. maí 1769 á Tjörn.. Prestur á Nessókn í Aðaldal í nokkrar vikur, Miðgarða í Grímsey til 1754 en Tjörn frá 1754 [Svarfdælingar II og ÍÆ] - Þorkatla Sigurðardóttir (sjá 59. grein)
8 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 60. grein)
9 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [Íæ IV, 1703, Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir (sjá 61. grein)
10 Jósef Loftsson, f. um 1607, d. 1683. prestur á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4 [Íæ III, Lrm] - Sigríður Ísleifsdóttir, f. um 1610, d. um 1663 -70. húsfreyja á Mosfelli og Ólafsvöllum, f.k.Jósefs

41. grein
7 Karítas Guðmundsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Hólum, Var í Brekkubæ, Breiðuvíkurhreppi 1703. [Íæ IV, 1703]
8 Guðmundur Jónsson, f. 1667, d. 8. mars 1716 Drukknaði í Gvendarhyl. Prestur í Brekkubæ, Breiðuvíkurhreppi 1703 en síðar á Helgafelli. [1703, Íæ II] - Þorkatla Þórðardóttir (sjá 62. grein)
9 Jón Guðmundsson, f. 1635 Þæfusteini, d. 19. maí 1694. Prestur á Staðarhrauni., sjá bls 129-30, átti launson 1682 en hélt prestembættinu vegna óska sóknabarna!! [Íæ III] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 63. grein)
10 Guðmundur Jónsson, f. 1602, d. 1. febr. 1670. Prestur á Þæfusteini í Neshreppi utan Ennis. [Íæ II, Lrm] - Jórunn Illugadóttir, f. um 1612, d. um 1696 (á lífi þá). Húsmóðir á Þæfusteini.

42. grein
8 Helga Sigurðardóttir, f. 1662. Húsfreyja í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 1703. [1703, Íæ]
9 Sigurður Björnsson, f. um 1630. faðir Helgu [Íæ IV]

43. grein
9 Málmfríður Torfadóttir, f. 1630. Húsfreyja á Heydalsá. [ÍÆ, Lrm]
10 Torfi Gíslason, f. (1600). búsettur [Lrm] - Þórdís Skaptadóttir, f. um 1595. húsfreyja

44. grein
8 Steinunn Finnsdóttir, f. 1673. húsfreyja á Glitastöðum, Var á Hamri, Þverárhlíðarhreppi 1703. [1703, Borgf. Ævisk.VII bls.4o]
9 - Guðríður Jónsdóttir, f. 1636. Bjó á Hamri, Þverárhlíðarhreppi 1703. Ekkja.

45. grein
9 Ragnheiður Kársdóttir, f. 1625. húsfeyja í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi [Lrm]
10 Kár Arngrímsson, f. um 1600. bóndi í Vatnshlíð á Skörðum [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þuríður Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum

46. grein
9 Þóra Jónsdóttir, f. 1661 .. húsfreyja á Helguvatni, [Borgf. Ævisk. Ættarsk. P.G.]
10 Jón Brandsson, f. um 1630. Bóndi á Stóra-Skógi í Miðdölum. [Lrm] - Sigríður Helgadóttir, f. um 1635. Húsfreyja á Stóru-Skógum í Miðdölum.

47. grein
9 Ingibjörg Jörundsdóttir, f. 1668. Húsfreyja á Lágafelli, Mosfellshreppi 1703. [1703]
10 - Þóra Bergsteinsdóttir, f. um 1615. Var á Lágafelli, Mosfellshreppi 1703., stóð f. 1607 í Mt.1703

48. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. 1730, d. des. 1812. húsfreyja á Atlastöðum, Skeið, Hóli, Klaufabrekkum, Stíflisdal og Mörðuvöllum, [Íæ III, Æ.t.SM]
8 Jón Jónsson, f. 1694. bóndi og hreppstjóri á Skeiðum, bjó á Urðum 1729, Þorleifsstöðum 1732, Dæli 1735, Skeiði 1740-52 [Íæ III, Svarfdælingar I og Æ.t. SM] - Ingibjörg Þórðardóttir, f. um 1700, d. 2. mars 1777. húsfreyja á Skeið um ætt hennar er ekki vitað
9 Jón "yngri" Jónsson, f. 1661. hreppstjóri á Atlastöðum, bóndi á Melum 1699-1702, Atlastöðum 1702-12 eða lengur síðast í Dæli 1721-2 [Svarfdælingar I] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Atlastöðum, Svarfaðardalshreppi 1703.
10 Jón "smiður" Oddsson, f. 1610, d. 1671 er hann á lífi. Bóndi og smiður á Melum í Svarfaðardal [Svarfdælingar I ] - Þóra Pálsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melum.

49. grein
8 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1694, d. 1746. húsfreyja á Miklabæ, Var á Flugumýri, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ IV; 1703, Lrm, Æ.t.SM]
9 Þorsteinn Steingrímsson, f. 1656, d. 1732. Bóndi og lrm á Flugumýri, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Lrm, Æ.t.SM] - Guðrún Aradóttir (sjá 64. grein)
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi

50. grein
9 Þórdís Jónsdóttir, f. 1671, d. 1741. Húsfreyja í Bræðratungu, Biskupstungnahreppi 1703., "Snæfríður Íslandssól" Kölluð vænst kona á Suðurlandi, s.k.Magnúsar [Íæ III, Æ.t.SM og 1703]
10 Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690. Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1 [Íæ III, Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707. húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703.

51. grein
8 Gróa Gísladóttir, f. 1687. húsfreyja á Kirkjubóli, f.k.Kort, Var í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Íæ]
9 Gísli Ólafsson, f. 1656, d. 1707. Bóndi og lrm í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Lrm] - Guðbjörg Jónsdóttir (sjá 65. grein)
10 Ólafur Gíslason, f. um 1610, d. um 1660. Prestur í Hvalnesþingum og síðar bóndi í Krýsuvík, sjá bls 43 [Íæ IV, Lrm] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1626. Húsmóðir í Krýsuvík. Sums staðar nefnd Guðrún, sögð systir Káusar að Hólminum

52. grein
9 Álfheiður Ámundadóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri. [Íæ III, Lrm]
10 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum 1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237) [Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir Eyjafjöllum.

53. grein
9 Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Hvammi í Kjós. [Kjósamenn bls.97.]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1590. bóndi og lrm á Þyrli í Hvalfirði [Lrm] - Oddný Narfadóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þyrli í Hvalfirði

54. grein
7 Þorgerður Bjarnadóttir, f. um 1710. Húsfreyja á Veturliðastöðum í Fnjóskadal [Laxdælir, Æt.Skagf.636.]
8 Bjarni Indriðason, f. 1680. bóndi á Draflastöðum 1734, er á Draflastöðum 1703 [Svalbs.bls. 212, 1703.] - Þuríður Þorkelsdóttir (sjá 66. grein)
9 Indriði Flóventsson, f. 1650. Hreppstjóri og bóndi á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [1703, GSJ, Æt.Skagf.314.] - Helga Bjarnadóttir (sjá 67. grein)
10 Flóvent Semingsson, f. um 1620. bóndi í Þingeyjarsýslu [GSJ, Æ.t.Skagf.314.]

55. grein
8 Ónefnd Bergþórsdóttir, f. um 1680. húsfreyja á Hömrum í Reykjadal,, [Laxdælir]
9 Bergþór Þórarinsson, f. 1642. Bóndi á Höskuldsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [1703] - Bóthildur Hallsdóttir, f. 1648. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Helgastaðahreppi 1703.

56. grein
8 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 1700. húsfreyja á Snæbjarnarstöðum, s.k.Halldórs Var á Meyjarhóli, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Laxdælir, Svalbs.180.]
9 Magnús Halldórsson - Helga Magnúsdóttir (sjá 34-8)

57. grein
9 Ólöf Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Hróarsstöðum [Svalb.s.]
10 Bjarni Jónsson, f. um 1595. Bóndi og silfursmiður á Fornastöðum og Lundi í Fnjóskadal. [Lrm] - Guðlaug Sigurðardóttir, f. um 1600. húsfreyja á Fornustöðum og Lundi í Fnjóskadal

58. grein
9 Þórdís Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Garði [Íæ]
10 Bjarni Gíslason, f. um 1588, d. 1658. prestur í Garði í Kelduhverfi, ættaður af suðurlandi [Íæ, Svarfdælingar I] - Ingunn Bjarnadóttir, f. um 1588. húsfreyja í Garði í Kelduhverfi

59. grein
7 Þorkatla Sigurðardóttir, f. 1726, d. 5. apríl 1798. húsfreyja á Tjörnum til 1769, bjó í Tjarnarkoti 1769-70, hl Ingvörum 1770-80. Flutti til Skagafjarðar og lauk þar ævi sinni. Bjó við fátækt eftir fráfall Ara en sýndi mikinn dugnað og kom þremur sonum sínum í Skóla, s.k.Árna [Svarfdælingar II]
8 Sigurður "eldri" Einarsson, f. 24. júní 1688, d. 1. nóv. 1771. Prestur á Barði. Var á Hraunum, Fljótahreppi 1703. [Íæ IV, Svarfdælingar II 1703] - Ragnhildur Guðmundsdóttir (sjá 68. grein)
9 Einar Sigurðsson, f. 1657. Bóndi á Hraunum, Fljótahreppi 1703. [Frg.II, 1703] - Þórunn Guðmundsdóttir (sjá 69. grein)
10 - Guðrún Jónsdóttir, f. 1625. Var á Hraunum, Fljótahreppi 1703. Ekkja.

60. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, dó ári áður en Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
9 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi [Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir (sjá 70. grein)
10 Þorsteinn Tyrfingsson, f. um 1600, d. 1645. Prestur í Hvammi í Norðurárdal, f.m.Jórunnar [Lrm] - Jórunn Einarsdóttir, f. um 1600, d. 1678. Húsmóðir í Hvammi í Norðurárdal.

61. grein
9 Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703]
10 Steingrímur Guðmundsson - Solveig Káradóttir (sjá 49-10)

62. grein
8 Þorkatla Þórðardóttir, f. 1670, d. 1707. húsfreyja í Brekkubæ, Breiðuvíkurhreppi 1703, en síðar á Helgafelli., f.k.Guðmundar [Íæ II, 1703]
9 Þórður Steindórsson, f. 1630, d. 1703. Sýslumaður á Ingjaldshóli. Bóndi í Ormsbæ, Breiðuvíkurhreppi 1703, var í Danmörku, Hollandi & Englandi á yngri árum, sjá bls 112 [1703, Íæ V] - Ragnhildur Þórólfsdóttir (sjá 71. grein)
10 Steindór Finnsson, f. um 1585, d. um 1671 (á lífi þá). Umboðsmaður á Ormsstungu og Ingjaldshóli, lrm, sýslumaður um tíma í Snæfellssýslu, lært erlendis, sjá bls 345 [Íæ IV, Lrm, Espolin] - Guðlaug Þórðardóttir, f. um 1585. Húsmóðir á Ingjaldshóli, laundóttir Þórðar

63. grein
9 Halldóra Jónsdóttir, f. 1636, d. 19. maí 1668. Húsmóðir á Staðarhrauni. [Íæ, Lrm]
10 Jón Steindórsson, f. 1609, d. 18. febr. 1672 á Leirá af munnbita. Bóndi og lrm á Knerri í Breiðuvík. [Íæ III, Lrm] - Sólveig Guðmundsdóttir, f. um 1610. Húsmóðir á Knerri í Breiðuvík.

64. grein
9 Guðrún Aradóttir, f. 1666 ??, d. 1726. Húsfreyja á Flugumýri, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ, Æt. Skagf.]
10 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.

65. grein
9 Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Lrm]
10 Jón Halldórsson, f. 1623 á Járngerðarstöðum í Grindavík, d. 19. apríl 1694 í Njarðvík. bóndi og lrm í Innri-Njarðvík í Vatnsleysustrandahreppi og Hvaleyri við Hafnarfjörð 1648-66 [Hafnfirðingar, Lrm] - Kristín Jakobsdóttir, f. um 1625. Húsmóðir í Innri-Njarðvík.

66. grein
8 Þuríður Þorkelsdóttir, f. 1683. húsfreyja a Draflastöðum, Vinnukona á Krókum, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs. Æt.Skagf.314.]
9 Þorkell Þórðarson, f. um 1645, d. 1693. Prestur á Þönglabakka í Fjörðum. [Íæ, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir (sjá 72. grein)
10 Þórður Grímsson, f. um 1610. bóndi á Skörðum í Reykjahverfi [Svalbs, GSJ] - Þórdís Þorkelsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Skörðum

67. grein
9 Helga Bjarnadóttir, f. 1644. Húsfreyja á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs]
10 Bjarni Jónsson - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 57-10)

68. grein
8 Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 1699, d. 1775. Prestfrú á Barði. Var í Brekkubæ, Breiðuvíkurhreppi 1703. [Íæ IV; Svarfdælingar II og 1703]
9 Guðmundur Jónsson - Þorkatla Þórðardóttir (sjá 41-8)

69. grein
9 Þórunn Guðmundsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Hraunum, Fljótahreppi 1703. [1703]
10 Guðmundur "yngri" Jónsson, f. um 1613, d. 20. júní 1664 . , drukknaði. bóndi Siglunesi við Siglufjörð frá 1650 [Íæ, Hvannd.I, Sigluf.pr.] - Sigríður "eldri" Ásgrímsdóttir, f. 1626. húsfreyja á Siglunesi, Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

70. grein
9 Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Ari Guðmundsson - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 64-10)

71. grein
9 Ragnhildur Þórólfsdóttir, f. um 1650. Húsmóðir í Hjarðarholti og á Ingjaldshóli., f.k.Þórðar og ekkja eftir Erlend [Lrm, Íæ I & V]
10 Þórólfur Einarsson, f. um 1600, d. 17. maí 1650. Bóndi í Múla á Skálmarnesi. [Lrm] - Þorkatla Finnsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Skálmarnesmúla.

72. grein
9 Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi þá. húsfreyja á Þönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, GSJ, Svalbs,]
10 Árni "gamli" Björnsson, f. 1606. bóndi í Haga í Reykjadal, kostgangur í Haga í Helgastaðahreppi 1703 [Íæ, Svalbs, bls. 316, GSJ, 1703] - Þóra Bergþórsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Haga í Reykjadal