1. grein

   1  Einar Arnórsson, f. 24. febr. 1880 á Minna Mosfellií Grímsneshr í Árn, d. 28. mars 1955 í Reykjavik, lögfræðingur, hæstaréttadómari og ráðherra í Reykjavik  [Alþingismannatal ]

   2  Arnór "eldri" Jónsson, f. 25. júlí 1839 í Minna Mosfelli í Grímsneshr í Árn, d. 29. mars 1955 í Reykjavik, bóndi á Minna Mosfelli  í Grímsneshr í Árn 1865-97  [Alþingismannatal, Æt.Db.9.11.1996, Apavatn, Grímsnes] - Guðrún Þorgilsdóttir (sjá 2. grein)

   3  Jón Jónsson, f. 3. apríl 1810 á Kringlu, d. 3. ágúst 1871 í Lambhaga í Mosfellssveit, bóndi á Neðra Apavatni í Grímsnesi, var í Reykjanesi í Mosfellssókn í Árn 1816  [1816, Lögfræðingatal I, Apavatn] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 3. grein)

   4  Jón Sigurðsson, f. 1771 í Miðdalskoti, d. 2. okt. 1858 á Þorsteinsstöðum, bóndi í Reykjanesi í Mosfellssókn í Árn 1816  [1816, Galtarætt, Apavatn] - Þorgerður Arnórsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Sigurður Sigurðsson, f. um 1720, bóndi í Maríugerði í Laugard  [Apavatn] - Gróa Greipsdóttir, f. um 1725, húsfreyja í Maríugerði í Laugardal

   6  Sigurður Jónsson, f. 1670, bóndi á Skíðastöðum og á Hofi í Lýtingsstaðahreppi 1703  [Íæ, 1703, GSJ] - Þóra Þorláksdóttir (sjá 5. grein)

   7  Jón Sigurðsson, f. 1633, Bóndi í Flatatungu, Blönduhlíðarhreppi 1703.   [S.æ.1850-1890 II, Æt.Hún.I, Æ.t. GSJ] - Ragnhildur Egilsdóttir (sjá 6. grein)

   8  Sigurður, f. um 1600, bóndi í Skagafirði (ýmis guðmundsson eða Jónsson)  [Æt.Hún.I, ]

 

  2. grein

   2  Guðrún Þorgilsdóttir, f. 15. maí 1837 á Stóru Borg í Grímsneshr í Árn, d. 16. apríl 1897 á Minna Mosfelli í Grímsneshr í Árn, húsfreyja á Minna Mosfelli í Grímsneshr í Árn  [Alþingismannatal ]

   3  Þorgils Ólafsson, f. 1792 á Miðengi í Grímsneshr í Árn, d. 7. febr. 1854, bóndi á Stóru Borg í Grímsnesi   [Lögfræðingatal I] - Gróa Sæmundsdóttir (sjá 7. grein)

 

  3. grein

   3  Guðrún Jónsdóttir, f. 17. sept. 1804, d. 3. júní 1873 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, húsfreyja á Neðra Apavatni í Grímsnesi  [Lögfræðingatal I, Apavatn]

   4  Jón Jónsson, f. 6. maí 1778, d. 24. okt. 1839 á Apavatni í Grímsnesi, bóndi á Apavatni í Grímsnesi 1805-39  [Apavatn] - Ingveldur Jónsdóttir (sjá 8. grein)

   5  Jón Bjarnason, f. 1745, bóndi og hreppstjóri á Litla Hrauni og á Apavatni í Grímsnesi 1803-5, var hafsögumaður á Eyrbakka   [Apavatn] - Hólmfríður Jónsdóttir, f. 1740, d. um 1816 á Reykjum í Ölfusi (á lífi þá), húsfreyja á Litla Hrauni,Eyrabakka og Apavatni í Grímsnesi, á Reykjum í Ölfusi 1816, frá Ölversholti í Flóa

   6  Bjarni Magnússon, f. 1718, d. 1775 á Sölvafjöru á eyrbakka, bóndi og hreppstjóri á Litlu  Háeyri, drukknaði  [Villingarholtshr.I]

   7  Magnús Beinteinsson, f. 1670, bóndi í Simbakoti  [Apavatn]

   8  Beinteinn Ólafsson, f. (1640), bóndi á Ragnheiðarstöðum 1681  [Apavatn]

 

  4. grein

   4  Þorgerður Arnórsdóttir, f. 1772 í Minnibæ, húsfreyja í Reykjanesi í Mosfellssókn í Árn 1816  [Apavatn]

   5  Arnór Þórðarson, f. um 1745, bóndi í Reykjanesi í Grímsneshr í Árn  [Apavatn] - Guðrún Ingimundardóttir Vigdísardóttir (sjá 9. grein)

   6  Þórður Þorkelsson, f. (1715), bóndi í Mýrarkoti   [Apavatn] - Ingveldur Arnórsdóttir (sjá 10. grein)

 

  5. grein

   6  Þóra Þorláksdóttir, f. 1678, Húsfreyja á Hofi, Lýtingsstaðahreppi 1703. , f.k.Sigurðar  [Íæ III, 1703]

   7  Þorlákur Ólafsson, f. um 1625, d. 1686, Prestur í Miklabæ í Blönduhlíð.  [Íæ V, Ættir Skagf. 351.] - Ingibjörg Þórðardóttir (sjá 11. grein)

   8  Ólafur Jónsson, f. 1570, d. 3. apríl 1658, prestur á Miklabæ í Blönduhlíð, var Heyrari á Hólum, kirkjuprestur á Hólum 1600-11, Rektor á Hólum1605-11, Prestur á Melum 1611-30, Prófastur í Húnaþingi, pestur á Miklabæ frá 1630 og prófastur Hegraþings 1639-49  [Íæ IV, Lrm, GSJ, Æt.Skagf. 351.] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 12. grein)

   9  Jón "siðamaður" Björnsson, f. 1540, d. 1612, prestur á Bergsstöðum 1563-7, Grímstungu frá 1567, sjá bls 73  [Íæ III] - Filippía Sigurðardóttir (sjá 13. grein)

  10  Björn Bjarnason, f. (1510), faðir Jóns, "talinn nafnlaus"  [Íæ III] - Kristín Björnsdóttir, f. (1510), húsfreyja...

 

  6. grein

   7  Ragnhildur Egilsdóttir, f. 1629, Húsfreyja í Flatatungu, Blönduhlíðarhreppi 1703.   [1703, Æt.Hún.I, ]

   8  Egill, f. um 1600, bóndi í Skagafirði  [Æt.Hún.I, ]

 

  7. grein

   3  Gróa Sæmundsdóttir, f. 1803 á Stóru Borg í Grímsneshr í Árn, d. 21. des. 1885, húsfreyja á Stóru Borg í Grímsnesi  [Lögfræðingatal I]

   4  Sæmundur Þóroddsson, f. um 1777 í Laugardælasókn í Árn, d. 5. júlí 1852, bóndi á Stóru Borg í Grímsneshr í Árn  [1845] - Þórný Þorsteinsdóttir (sjá 14. grein)

   5  Þóroddur Sæmundsson, f. 1748, bóndi á Stóra Ármóti í Hraungerðishr í Árn  [1801] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1747, húsfreyja í Stóra Ármóti í Hraungerðishr í Árn

   6  Sæmundur Jónsson, f. 1696, bóndi á Syðsta Kekki í Stokkseyrarhr í Árn og Litla Ármóti í Hraungerðishr íArn, var í Háeyrarhjáleigu, Stokkseyrarhreppi 1703.  [1703] - Kolfinna Gísladóttir (sjá 15. grein)

   7  Jón Oddsson, f. 1669, Bóndi í Háeyrarhjáleigu, Stokkseyrarhreppi 1703.  [1703] - Guðrún Sigurðardóttir, f. 1667, Húsfreyja í Háeyrarhjáleigu, Stokkseyrarhreppi 1703.

 

  8. grein

   4  Ingveldur Jónsdóttir, f. 20. mars 1777 á Apavatni í Grímsnesi, d. 3. des. 1859 á Hæðarenda, húsfreyja  á Apavatni í Grímsneshr í Árn  [Apavatn]

   5  Jón Sturluson, f. um 1730, bóndi og hreppsstjóri  á Apavatni í Grímsnesi 1763-1805  [Apavatn] - Guðrún Einarsdóttir (sjá 16. grein)

   6  Sturla Jónsson, f. 1703, d. 4. júlí 1771 á Apavatni, bóndi á Bjarnastöðum í Grímsnesi 1729-50 og á Apavatni 1754-71  [Apavatn] - Málfríður Þorvarðsdóttir, f. 1709, d. 4. apríl 1781 á Apavatni, húsfreyja á Bjarnastöðum og Apavatni í Grímsnesi

   7  Jón Sturlason, f. 1664, Bóndi í Hamrahjáleigu, Grímsneshreppi 1703.  [1703] - Þórunn Sigurðsdóttir, f. 1664, Húsfreyja í Hamrahjáleigu, Grímsneshreppi 1703.

   8  Sturla Hallvarðsson, f. um 1630, bóndi á Seli 1681  [Apavatn]

 

  9. grein

   5  Guðrún Ingimundardóttir Vigdísardóttir, f. 1747, d. 30. maí 1815, húsfreyja í Reykjanesi í Grímsneshr í Árn  [1801]

   6  Ingimundur Þórðarson, f. 1712, d. 29. apríl 1784, bóndi á Seli í Grímsneshr í Árn  [Kbók] - Vigdís Erlendsdóttir (sjá 17. grein)

   7  Þórður Jónsson, f. 1677, bóndi á Galtafelli í Hrunamannahr., var vinnumaður í Syðra Langholti 1703  [1703, Galtarætt] - Margrét Jónsdóttir (sjá 18. grein)

   8  Jón Þórðarson, f. 1640, Bóndi á Þórarinsstöðum, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn I] - Sólborg Erlendsdóttir (sjá 19. grein)

   9  Þórður Einarsson, f. um 1620, bóndi á Laug í Hrunamannahr.  [Galtarætt]

  10  Einar Gestsson, f. um 1590, bóndi í Haukadal í Biskupsstungum  [Galtarætt, Æt.GSJ] - Ásta Þórðardóttir, f. um 1590, húsfreyja í Haukadal í Biskupstungu

 

  10. grein

   6  Ingveldur Arnórsdóttir, f. um 1715, húsfreyja í Mýrarkoti   [Apavatn]

   7  Arnór Guðmundsson, f. 1685, bóndi í Hagavík í Grafningi 1715-50, var á Apavatni neðra, Grímsneshreppi 1703.  [1703, Apavatn]

   8  Guðmundur Jónsson, f. 1648, Bóndi á Apavatni neðra, Grímsneshreppi 1703.  [1703, Apavatn] - Ingibjörg Skíðadóttir, f. 1651, Húsfreyja á Apavatni neðra, Grímsneshreppi 1703.

   9  Jón Arnórsson, f. um 1620, bóndi í Öndverðanesi og Skálmholtshrauni  [Íæ, Apavatn] - Þorgerður Oddsdóttir (sjá 20. grein)

  10  Arnór Jónsson, f. (1560), bóndi í Öndverðarnesi, Laga-Nóri  [Lrm] - Helga Guðmundsdóttir, f. um 1590, húsfreyja í Öndverðarnesi í Grímsnesi

 

  11. grein

   7  Ingibjörg Þórðardóttir, f. 1652, d. 1703, húsfreyja á Miklabæ, s.k.Þorláks, Bjó í Sölvanesi, Lýtingsstaðahreppi 1703. Ekkja.  [Fr.g.II, 1703]

   8  Þórður Sigfússon, f. 1617, d. 1707, Prestur á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. (5154)  [Íæ V, Espolin, 1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 21. grein)

   9  Sigfús Ólafsson, f. um 1570, Bóndi og lrm í Hlíðarhaga og Hvassafelli í Eyjafirði(í Saurbæjarhreppi). Óvíst er um móður.  [Svarfdælingar II og GSJ] - Halldóra Guðmundsdóttir (sjá 22. grein)

  10  Ólafur Árnason, f. um 1525, d. 1582, Prestur í Saurbæ í Eyjafirði frá 1560.Prófastur í Vaðlaþingi frá sama tíma til æviloka.  [GSJ, Íæ IV]

 

  12. grein

   8  Guðrún Þórðardóttir, f. um 1590, húsfreyja á Miklabæ  [Lrm, Æt.Hún.I, Æt.Skagf. 351.]

   9  Þórður Þorláksson, f. 1543, d. 1638, bóndi að Marðarnúpi,   [Íæ V, Æt.Skagf.] - Gunnhildur Þorláksdóttir (sjá 23. grein)

  10  Þorlákur Hallgrímsson, f. um 1515, d. 1591, Prestur á Melstað í Miðfirði frá 1573, s.m.Helgu  [Íæ V] - Helga Jónsdóttir, f. um 1511, d. um 1600, Húsfreyja á Auðunarstöðum í Víðidal og síðast á Melstað.

 

  13. grein

   9  Filippía Sigurðardóttir, f. um 1540, húsmóðir í Grímstungu,   [Bollagarðaætt, Íæ]

  10  Sigurður Sturluson, f. um 1490, d. 1544, Bóndi í Núpufelli.  [Svarfdælingar II, Lrm ] - Ólöf Jónsdóttir, f. um 1500, húsfreyja á Núpufelli

 

  14. grein

   4  Þórný Þorsteinsdóttir, f. 1765, d. 14. jan. 1854, húsfreyja á Stóru Borg í Grímsneshr  [Reykjaætt V,]

   5  Þorsteinn Erlendsson, f. 1722, bóndi og hreppstjóri á Stóru Borg í Grímsneshr í Árn  [Lr] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1727, húsfreyja á Stóru Borg í Grímsneshr í Árn, er þar 1801

   6  Erlendur Þorsteinsson, f. 1693, bóndi á Öndverðarnesi og Stóru Borg í Grímsneshr í Árn, var á Fossi, Grímsneshreppi 1703.  [1703] - Guðrún Þórðardóttir, f. 1696, húsfreyja í Öndverðarnesi og Stóru Borg í Grímsneshr í Árn

   7  Þorsteinn Narfason, f. 1659, Bóndi á Fossi, Grímsneshreppi 1703.  [1703] - Vilborg Erlendsdóttir, f. 1659, Húsfreyja á Fossi, Grímsneshreppi 1703.

   8  Narfi Einarsson, f. um 1635, Bóndi í Efstadal.  [Vík.II.156, Frb.Ætt.10.2001]

   9  Einar Jónsson, f. um 1605, Bóndi í Gröf í Grímsnesi.  [Vík.II.156, Frb.Ætt.10.2001] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 24. grein)

  10  Jón Narfason, f. um 1575, bóndi og lrm á Laugarvatni og Kringlu í Grímsnesi  [Vík. II bls. 156.] - Ingibjörg Oddleifsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Laugarvatni og Kringlu í Grímsnesi

 

  15. grein

   6  Kolfinna Gísladóttir, f. um 1719, húsfreyja á Minna Ármóti , 2.k.SÆmundar  [lr]

   7  Gísli Gunnarsson, f. 1681, d. 1762, bóndi á Ásgrautsstöðum og Höskuldsstöðum og í Þórðarkoti  [Bergsætt III.58]

 

  16. grein

   5  Guðrún Einarsdóttir, f. 1738, d. 7. ágúst 1813, húsfreyja á Apavatni í Grímsnesi  [Apavatn]

   6  Einar Guðmundsson, f. 1694, d. 1758, Bóndi í Miðfelli í Hrunamannahr í Árn 1735, á Reykjum í Ölfusi 1742-9 og Minnibæ í Grímsnesi frá 1750. Var á Miðfelli, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Lrm, Hrunamenn II] - Guðlaug Gísladóttir (sjá 25. grein)

   7  Guðmundur Jónsson, f. 1646, d. um 1707, bóndi og lrm á Miðfelli, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Guðlaug Erasmusdóttir (sjá 26. grein)

   8  Jón Jónsson, f. um 1600, d. 17. apríl 1660, bóndi og lrm á Iðu í Biskupstungu og á Hömrum í Grímsnesi. Var Ráðsmaður og yfirbryti í Skálholti  [Íæ, Lrm] - Arnleif Björnsdóttir (sjá 27. grein)

   9  Jón Hallvarðsson, f. um 1570, Bóndi Seli í Grímsnesi.  [Lrm] - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 28. grein)

 

  17. grein

   6  Vigdís Erlendsdóttir, f. um 1720, d. 31. maí 1784 á Bjarnastöðum, húsfreyja í Minnibæ í Grímsneshr í Árn  [Grímsnes]

   7  Erlendur Þorsteinsson - Guðrún Þórðardóttir (sjá 14-6)

 

  18. grein

   7  Margrét Jónsdóttir, f. 1679, húsfreyja á Galtafelli, Var á Galtafelli, Hrunamannahreppi 1703.  [Galtarætt, 1703]

   8  Jón Oddsson, f. 1653, Bóndi á Galtafelli, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn II] - Guðný Ingimundardóttir (sjá 29. grein)

   9  Oddur Ívarsson, f. um 1630, Bóndi í Jötu í Hrunnamannahreppi.  [Galtarætt, ST1] - Sigríður Bjarnadóttir (sjá 30. grein)

  10  Ívar Ívarsson, f. um 1600, vinnumaður í Skálholti um 1630  [Galtarætt]

 

  19. grein

   8  Sólborg Erlendsdóttir, f. 1647, Húsfreyja á Þórarinsstöðum, Hrunamannahreppi 1703.  [Galtarætt, 1703, Hrunamenn I]

   9  Erlendur Þorsteinsson, f. um 1615, bóndi í Syðri Langholti í Hrunamannhr 1681  [Galtarætt]

 

  20. grein

   9  Þorgerður Oddsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Öndverðanesi  [Íæ]

  10  Oddur Stefánsson, f. um 1570, d. 3. des. 1641, Prestur í Gaulverjabæ.  [Íæ IV] - Ingibjörg Eiríksdóttir, f. um 1580, húsfreyja í Gaulverjabæ

 

  21. grein

   8  Helga Jónsdóttir, f. 1624, húsfreyja á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Íæ V, Skriðuhr.II, 1703]

   9  Jón Jónsson, f. um 1590, Bóndi á Snartarstöðum í Núpasveit.  [Skriðuhr.II] - Þorbjörg Jónsdóttir (sjá 31. grein)

  10  Jón Bjarnason, f. um 1563, d. um 1634 (á lífi þá), prestur á Helgastöðum og Presthólum,  [Íæ III] - Ingibjörg Illugadóttir, f. um 1565, Húsmóðir á Prestshólum.

 

  22. grein

   9  Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1578, Húsfreyja í Hlíðarhaga og Hvassafelli.  [Svarfdælingar II og GSJ]

  10  Guðmundur Hallgrímsson, f. um 1530, Bóndi og Fljóta-Umboðsmaður í Gröf á Höfðaströnd. (E5658)  [Íæ, Espolin, GSJ] - Guðfinna Tómasdóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Gröf,

 

  23. grein

   9  Gunnhildur Þorláksdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Marðarnúpi, 2.k.Þórðar  [Æt.Hún.I, Íæ V]

  10  Þorlákur Einarsson, f. um 1520, d. 1596, Sýslumaður á Núpi í Dýrafirði  [Vest.æ.I, Íæ V] - Vigdís Þórólfsdóttir, f. um 1545, Húsmóðir á Núpi í Dýrafirði., s.k.Þorláks

 

  24. grein

   9  Guðrún Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja í Gröf í Grímsnesi  [Frb.Ætt.10.2001]

  10  Jón Hallvarðsson - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 16-9)

 

  25. grein

   6  Guðlaug Gísladóttir, f. 1709, d. 1795, húsfreyja á Miðfelli í Hrunamannahr í Árn., Reykjum í Ölfusi og Minnibæ í Grímsnesi  [Hrunamenn II]

   7  Gísli Erlendsson, f. 1656, bóndi og hreppsstjóri á Syðra Langholti  [Apavatn] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 32. grein)

   8  Erlendur Þorsteinsson (sjá 19-9)

 

  26. grein

   7  Guðlaug Erasmusdóttir, f. 1669, Húsfreyja á Miðfelli, Hrunamannahreppi 1703.   [1703, Lrm, ÍÆ]

   8  Erasmus Pálsson, f. um 1600, d. 23. júlí 1677, Prestur í Hrepphólum.  [Lrm] - Guðrún "yngri" Magnúsdóttir (sjá 33. grein)

   9  Páll Erasmusson, f. 1566, d. 14. jan. 1642, Prestur í Hrepphólum, talinn hafa lært erlendis  [Íæ IV, Lrm] - Halldóra "yngri" Árnadóttir (sjá 34. grein)

  10  Erasmus Villadsson, f. um 1525, d. 1591, Prestur, prófastur og officialis, rektor í Skálholti 1561-1564., sjá bls 434  [Íæ, Lrm] - Helga Gísladóttir, f. um 1540, húsmóðir á Breiðabólstað, f.k.Erasmus.

 

  27. grein

   8  Arnleif Björnsdóttir, f. 1618, húsfreyja á Hömrum í Grímsnesi,s.k.Jóns, (einnig kölluð Alleif)Var á Laugardalshólum, Grímsneshreppi 1703.  [Íæ, 1703]

   9  Björn Tómasson, f. um 1590, bóndi og lrm á Skildinganesi  1618-165  [Galtarætt, Lrm] - Guðný Jónsdóttir (sjá 35. grein)

  10  Tómas Jónsson, f. um 1550, bóndi og lrm á Skildinarnesi  [Lrm]

 

  28. grein

   9  Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Seli í Grímsnesi  [Lrm]

  10  Sæmundur Jónsson, f. um 1540, bóndi á Gröf í Grímsnesi  [Lrm]

 

  29. grein

   8  Guðný Ingimundardóttir, f. 1646, Húsfreyja á Galtafelli, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn II]

   9  Ingimundur Bjarnason, f. um 1615, í Hrunamannahr. 1666  [Galtarætt]

  10  Bjarni Ingimundarson, f. (1585), bóndi á MinnaHofi í Gnúpverjahr í Arn  [Galtarætt]

 

  30. grein

   9  Sigríður Bjarnadóttir, f. um 1635, Húsmóðir í Jötu.  [ST1]

  10  Bjarni Arnkelsson, f. (1600), bóndi á Laugum í Hrunamannahr.  [Galtarætt] - Hildur, f. um 1600, húsfreyja á Laugum í Hrunamannhr., norðlensk

 

  31. grein

   9  Þorbjörg Jónsdóttir, f. um 1590, Húsmóðir á Snartarstöðum.  [Lrm]

  10  Jón Einarsson, f. um 1560, Bóndi á Snartarstöðum í Núpasveit.  [Gunnhildargerðisætt, Lrm]

 

  32. grein

   7  Guðrún Jónsdóttir, f. 1685, húsfreyja  á Syðra Langholti, var á Hellisholtum 1703, 2.k.Gísla  [1703, Grímsnes]

   8  Jón Bjarnason, f. 1659, Hreppstjóri í Hellisholtum, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn II] - Elís Jónsdóttir (sjá 36. grein)

 

  33. grein

   8  Guðrún "yngri" Magnúsdóttir, f. um 1620, Húsfreyja í Hrepphólum.  [ÍÆ]

   9  Magnús Guðmundsson, f. um 1600, d. um 1692, Bóndi á Háfi í Holtum.  [Lrm] - Kristín Sigurðardóttir (sjá 37. grein)

  10  Guðmundur Magnússon, f. um 1560, bóndi í Háfi í Holtum  [Lrm] - Auðbjörg Nikulásdóttir, f. um 1570, húsfreyja í Háfi í Holtum, f.k.Guðmundar

 

  34. grein

   9  Halldóra "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, Húsmóðir í Hrepphólum.  [Íæ IV, Lrm]

  10  Árni Magnússon, f. 1555, d. 1610, bóndi og lrm á Grýtubakka í Höfðahverfi, f.m.Sigríðar  [Íæs, ] - Sigríður Árnadóttir, f. um 1550, d. um 1611 (eftir það), húsfreyja á Grýtubakka og Múla, 2.k.Þorsteins

 

  35. grein

   9  Guðný Jónsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Skildingarnesi  [Lrm]

  10  Jón Stefánsson, f. um 1550, d. 1624, Prestur í Laugardælum frá 1584  [Íæ III, Lrm] - Arnheiður, f. um 1555, húsfreyja á Laugardælum

 

  36. grein

   8  Elís Jónsdóttir, f. 1661, Húsfreyja í Hellisholtum, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn II]

   9  Jón Jósepsson, f. um 1632, launsonur Jóseps  [Íæ III] - Þórdís Þorvaldsdóttir (sjá 38. grein)

  10  Jósef Loftsson, f. um 1607, d. 1683, prestur á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4  [Íæ III, Lrm] - Ingibjörg Gísladóttir, f. um 1605, skólaþjónusta í Skálholti

 

  37. grein

   9  Kristín Sigurðardóttir, f. um 1600, húsfreyja á Háfi í Holtum  [Lrm]

  10  Sigurður Einarsson, f. um 1575, bóndi og lrm á Sólheimum í Mýrdal  [Lrm] - Guðrún Erlendsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Sólheimum í Mýrdal

 

  38. grein

   9  Þórdís Þorvaldsdóttir, f. um 1630, húsfreyja í Hlíð í Gnúpverjahr.  [Íæ III]

  10  Þorvaldur Rafnsson, f. um 1600, prestur í Saurbæ í Hvalfjarðarströnd  [Íæ, Æ.t.Péturs] - Anna Sigurðardóttir, f. um 1605, húsfreyja í Saurbæ