1. grein
1 Einar Baldvin Olgeirsson, f. 14. ágúst 1902 á Akureyri, d. 3. febr. 1993. kennari, ritstjóri, alþingismaður, ráðherra og og forystumaður Kommanistaflokksins í Reykjavik [Alþingismannatal, Svarfdælingar I]
2 Olgeir Júlíusson, f. 12. okt. 1871, d. 6. sept. 1943. bakari á Akureyri [Svarfdælingar I] - Solveig Gísladóttir (sjá 2. grein)
3 Kristján Júlíus Kristjánsson, f. um 1855. bóndi og "keyrari" á Barði við Akureyri [S.æ.1910-1950 I, Svarfdælingar I] - María Flóventsdóttir (sjá 3. grein)
4 Kristján Jóhannesson, f. um 1820. bóndi á Hrannastöðum og Kroppi í Hrafnagilshreppi [S.æ.1910-1950 I, Svarfdælingar I] - Þórunn Björnsdóttir (sjá 4. grein)

2. grein
2 Solveig Gísladóttir, f. 4. nóv. 1876, d. 24. sept. 1960. húsfreyja á Akureyri [Svarfdælingar I]
3 Gísli Pálsson, f. 31. okt. 1844, d. 28. mars 1885. bóndi á 2/3 af Völlum 1871-8, á Grund til æviloka, Afi Einars Olgeirssonar [Svarfdælingar I, Skriðuhr.II & Æ.t.DB] - Kristín Sigríður Kristjánsdóttir (sjá 5. grein)
4 Páll Jónsson, f. 27. ágúst 1812 í Hvítadal í Saurbæ, d. 8. des. 1889. prestur á Völlum 1859-78, stúdent frá Bessast. 1837 aðstpr. að Myrkrá 1841, prestur þar 1846-59, þá Völlum og loks Viðvík 1878-87 og búsettur þar til æviloka. Skemmtilegur sagnamaður og fr.v., sjá bls 127 [Íæ IV, Skriðuhr.II, Svarfdælingar I og Æ.t.DB] - Kristín "eldri" Þorsteinsdóttir (sjá 6. grein)
5 Jón Jónsson, f. jan. 1773, d. 3. júlí 1864. bóndi á Særingsdal í Hvammssveit [Dalam.III, Hvannd.III, Æt.Db] - Solveig Gísladóttir (sjá 7. grein)
6 Jón Jónsson, f. um 1733, d. 27. apríl 1785. bóndi í Sælingsdalstungu frá 1760 [Dalam.II] - Guðrún Sigmundsdóttir (sjá 8. grein)
7 Jón "eldri" Jónsson, f. 1697. bóndi á Höskuldsstöðum, var á Hróðnýjarsstöðum 1703 [1703, Dalamenn II, V-Ísl.æ.V] - Ólöf Nikulásdóttir (sjá 9. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1651. bóndi og hreppstjóri á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [1703] - Halla Sigurðardóttir (sjá 10. grein)

9 Jón Jónsson, f. um 1620. bóndi í Sauðafelli í Miðdölum [Íæ] - Ingibjörg Bergþórsdóttir (sjá 11. grein)
10 Jón Geirmundsson, f. (1580). [Lrm]

3. grein
3 María Flóventsdóttir, f. um 1855. húsfreyja á Barði við Akureyri [S.æ.1910-1950 I]
4 Flóvent Jónasson, f. um 1825. bóndi á Syðri-Leikskálaá í Köldukinn og Mýlaugsstöðum [S.æ.1910-1950 I] - Guðrún Sigurðardóttir, f. um 1825. húsfreyja á Syðri-Leikskálaá í Köldukinn
5 Jónas Jónsson, f. 20. mars 1777, d. 10. okt. 1845. blóðtökumaður á Kraunastöðum í Múlasókn [Ragnar] - Guðrún Flóventsdóttir (sjá 12. grein)
6 Jón Pétursson, f. um 1735. bóndi á Víðivöllum. [Svalb.s.] - Jórunn Grímsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Víðivöllum
7 Pétur Árnason, f. 1692. bóndi á Steinkirkju, Þórðarstöðum og Belgsá. Var á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafj.] - Sigríður, f. um 1700. húsfreyja á Steinkirku, Þórðarstöðum og Belgsá
8 Árni Pétursson, f. 1652. skáld og bóndi og lrm á Svertingsstöðum og Illugastöðum [Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 13. grein)
9 Pétur Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Skáldsstöðum í Eyjafirði., bróðir Bjarna "eyfirðing" sem þekktur var fyrir málaferli sín [Lrm] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 14. grein)
10 Jón Björnsson, f. 1590. faðir Péturs, Bjarna, Jóns og Kolfinnu [Æt.Skagf.]

4. grein
4 Þórunn Björnsdóttir, f. 7. júlí 1820. húsfreyja á Hrannastöðum og Kroppi [Svarfdælingar II]
5 Björn Jónsson, f. 1792, d. 7. ágúst 1843. bóndi í Gröf í Hrappsstöðum 1826-8, Sauðaneskoti 1828-41 [Svarfdælingar II] - Guðrún "eldri" Pálsdóttir (sjá 15. grein)
6 Jón Guðmundsson, f. 1747, d. 4. júní 1800 á Hofsá. bóndi á Hofsá 1781 til æviloka [Svarfdælingar I] - Þórunn Björnsdóttir (sjá 16. grein)
7 Guðmundur Ólafsson, f. um 1710, d. 1784. bóndi á Hraunshöfða í Öxnardal [Svarfdælingar e. Stefán Aðalsteinsson] - Jórunn Jónsdóttir, f. um 1710. húsmóðir á Hraunshöfða í Öxnardal

5. grein
3 Kristín Sigríður Kristjánsdóttir, f. 18. des. 1837, d. 1879. húsfreyja á Völlum og Gund, fyrri kona Gísla [Svarfdælingar I]
4 Kristján Jónsson, f. (1800). bóndi og hreppstjóri á Neðri-Vindheimum [Svarfdælingar I] - Arnbjörg Jónsdóttir (sjá 17. grein)
5 Jón "yngri" Ólafsson, f. um 1765. bóndi á Neðri-Vindheimum og Þelamörk í Öxnadal [S.Ísl.N-Dakoda, Skriðuhr.I] - Kristín Bergsdóttir (sjá 18. grein)
6 Ólafur Jónsson, f. 1729. bóndi á Neðri-Vindheimum í Þelamörk [S.æ.1850-1890 I]

6. grein
4 Kristín "eldri" Þorsteinsdóttir, f. 16. febr. 1808, d. 14. maí 1866. húsfreyja á Myrkrá og Völlum, f.k.Páls [Íæ IV, Svarfdælingar II, Æt.Db.]
5 Þorsteinn Guðmundsson, f. um 1781, d. 24. des. 1846. stúdent, bóndi og hreppstjóri í Laxarási í Kjós [Íæ V, Kjósamenn] - Guðný Jónsdóttir (sjá 19. grein)
6 Guðmundur Þórðarson, f. 1725, d. 1797 í Neðra Hálsi í Kjós. bóndi á Ingunarstöðum 1755-70 og á Neðri Hálsi í Kjós frá 1770 [Kjósamenn, Borgf.æviskr.II] - Ragnheiður Loftsdóttir (sjá 20. grein)
7 Þórður Gíslason, f. 1678. bóndi á Meðalfelli og Írafelli í Kjós [Kjósamenn, Íæ] - Svanborg Björnsdóttir (sjá 21. grein)
8 Gísli Hinriksson, f. um 1640, d. um 1700. bóndi á Hækingsdal [Kjósamenn] - Helga Sigurðardóttir, f. 1649. húsfreyja í Hækingsdal, bjó í Hækingsdal, Kjósarhreppi 1703. Ekkja.
9 Hinrik Gunnarsson, f. um 1595. bóndi og meðdómsmaður á Meðalfelli í Kjós. [Kjósamenn, Lrm] - Málfríður Gunnsteinsdóttir (sjá 22. grein)
10 Gunnar Jónsson, f. (1560). bóndi á Meðalfelli í Kjós. [Lrm]

7. grein
5 Solveig Gísladóttir, f. 1782 í Hvolsókn, d. 7. okt. 1870. húsfreyja á Særingsdal, var vinnukona í Hítardal 1801 [Íæ iV, Hvannd.III, Dalamenn II]
6 Gísli Pálsson, f. júlí 1753, d. 1812. óðalsbóndi og hreppstjóri í Hvítadal í Hvolssókn í Dalasýslu 1801. [Íæ IV, Hvannd.II, 1801, Dalamenn II] - Guðlaug Loftsdóttir (sjá 23. grein)
7 Páll Ólafsson, f. um 1725. bóndi í Hlíðartúni í Miðdölum í Dal [Dalamenn II] - Sólveig Ásmundsdóttir, f. um 1725. húsfreyja í Hlíðartúni í Miðdölum í Dal

8. grein
6 Guðrún Sigmundsdóttir, f. 1734, d. 12. júlí 1829. húsfreyja í Sælingsdalstungu [Dalm.II]
7 Sigmundur Halldórsson, f. 1696. bóndi á Múla í Gilsfirði, var á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703. [1703] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 24. grein)
8 Halldór Sighvatsson, f. 1665. Bóndi á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703. [1703] - Elísabet Sigmundsdóttir (sjá 25. grein)

9. grein
7 Ólöf Nikulásdóttir, f. 1701. húsfreyja á Höskuldsstöðum, var í Stóruskógum 1703 [Dalamenn, 1703, V-Ísl.æ.V]
8 Nikulás Ólafsson, f. 1662. Hreppstjóri í Stóraskógi, Miðdalahreppi 1703. [1703] - María Ívarsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Stóraskógi, Miðdalahreppi 1703.

10. grein
8 Halla Sigurðardóttir, f. 1660, d. um 1730. Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [Æt.Hún.I, 1703]
9 Sigurður Runólfsson, f. um 1620. Bóndi og lrm á Sauðafelli og Brennistöðum [Lrm] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 26. grein)
10 Runólfur Sigurðsson, f. um 1585. sýslumaður og bóndi á Brennistöðum í Mýrum [Íæ IV, Lrm] - Ragnhildur Jónsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Brennistöðum á Mýrum, f.k.Runólfs, Ragnheiður eða Ragnhildur

11. grein
9 Ingibjörg Bergþórsdóttir, f. (1620). húsfreyja á Sauðafelli í Miðdölum [Lrm]
10 Bergþór Bjarnason, f. (1590). bóndi í Jörfa í Haukadal [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1600. húsfreyja í Jörfa í Haukadal

12. grein
5 Guðrún Flóventsdóttir, f. um 1775. húsfreyja á Kraumastöðum í Múlasókn [Laxdælir]
6 Flóvent Þorsteinsson, f. um 1739, d. um 1783 í Mývatni drukkanði. f.m.Ólafar [Laxdælir] - Ólöf "elsta" Sölvadóttir (sjá 27. grein)

13. grein
8 Hildur Ormsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Lrm]
9 Ormur Bjarnason, f. um 1610. bóndi á Finnstöðum og Ormsstöðum í Kinn [ÍÆ. GSJ] - Solveig Jónsdóttir (sjá 28. grein)
10 Bjarni Jónsson, f. um 1570, d. um 1638 (enn á lífi 3.6.). prestur á Helgastöðum í Reykjadal frá 1597 [Lrm, ÍÆ, Æ.t.GSJ] - Hildur Illugadóttir, f. um 1570. húsfreyja á Helgustöðum

14. grein
9 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skáldstöðum í Eyjafirði. [Lrm]
10 Jón Ívarsson, f. um 1565. bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði (eldireðayngri) [Æt.Hún.I, Svarfdælingar II, Lrm,] - Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði

15. grein
5 Guðrún "eldri" Pálsdóttir, f. 25. júlí 1794, d. 8. júní 1866. húsfreyja á Gröf, Sauðaneskoti, Ytrahvarfi og Brekkukoti í Hjaltadal [S.æ.1850-1890 II, Svarfdælingar II]
6 Páll Sigurðsson, f. 1730, d. 3. nóv. 1799 .. smiður, hreppstjóri og bóndi á Karlsá frá 1769, hafði oft 3 - 4 fiskiskip og báta. Mikið orð fór af smíðahæfileikum hans og þóttu hann einn færasti bátasmiður norðanlands á síðari hluta 18. aldar. [Svalbs.bls. 316, Svarfdælingar II bls. 395.] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 29. grein)
7 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 8. sept. 1780 á Karlsá.. bóndi og hreppstjóri á Hóli á Upsaströnd 1725-57 og á Karlsá 1757-70 að hann brá búi, en dvaldi þar áfram til æviloka. Hann var einn af auðsælustu bændum við Eyjafjörð um sína daga. [Svarfdælingar II.395.] - Anna Halldórsdóttir (sjá 30. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1669, d. 1735 á Hólum.. bóndi, smiður, hreppstjóri og lrm á Ytri-Másstöðum 1698-1702, Melum 1702 og enn 1705, Urðum 1712 og á Hóli 1720-23, en brá þá búi og flutti að Hólum í Hjaltadal, þar sem hann dvaldi til æviloka, var hreppstjóri frá 1700 til 1723 [Svarfdælingar II bls. 381.] - Guðrún Pálsdóttir (sjá 31. grein)
9 Jón Ormsson, f. um 1639. bóndi á Bakka í Öxnardal [Svarfdælingar II bls. 381.] - Hildur Jónsdóttir (sjá 32. grein)
10 Ormur Ásgrímsson, f. um 1580. Bóndi á Öxnhóli í Hörgárdal. [Svarfdælingar I bls. 227.]

16. grein
6 Þórunn Björnsdóttir, f. 1754, d. 6. sept. 1819 í Uppsölum. húsfreyja á Hofsá, bjó sem ekkja á Hofsá til 1810 en síðan í skjóli sonar síns á Upsölum [Svarfdælingar I]
7 Björn Björnsson, f. um 1725. bóndi á Moldhaugum [Svarfdælingar ] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 33. grein)

17. grein
4 Arnbjörg Jónsdóttir, f. 11. des. 1801 á Hóli á Upsaströnd, d. 27. júlí 1840. húsfreyja á Neðri-Vindheimum [Svarfdælingar I, Nt.JE&GH]
5 Jón Rögnvaldsson, f. 25. júní 1758 á Hóli á Upsaströnd., d. 6. nóv. 1824 á Hóli á Upsaströnd. bóndi og hreppstjóri á Hóli á Upsaströnd frá 1790, hann gerði út tólfæring til hákarlaveiða og átti auk þess þrjá báta minni. [Svarfdælingar II.382.] - Ingibjörg Þorvaldsdóttir (sjá 34. grein)
6 Rögnvaldur Jónsson, f. 1727 á Arnarstöðum., d. 20. júlí 1807 á Hóli.. bóndi á Hóli frá 1757 - 1803 en dvaldi þar til æviloka, nokkuð afhroð galt hann í móðurharðindunum, einu góðu skipi hélt hann til fiskveiða, auk smærri báta,og var formaður á því fram á sjötugsaldur. Var selveiðimaður, smiður góður, bæði á tré og á járn. [Svarfd. II bls. 381.] - Arnbjörg Sigurðardóttir (sjá 35. grein)
7 Jón "eldri" Rögnvaldsson, f. 1691, d. 1752. bóndi og hreppstjóri á Arnarstöðum í Eyjarfirði 1722, Skáldstöðum og Stóru-Hámundarstöðum [Svarfdælingar ] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 36. grein)
8 Rögnvaldur Jónsson, f. 1669. bóndi á Öxnhóli. Bjó síðast á Hámundarstöðum. [Æt.Hún.I, Skriðurh., 1703.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 37. grein)
9 Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. um 1620, d. um 1678 - 1703. bóndi á Krossum og Stóru-Hámundarstöðum í beinann karllegg frá Þorgeiri á Grund [Svarfdælingar II ] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Krossum og Stóru-Hámundarsstöðum
10 Rögnvaldur Jónsson, f. um 1565, d. 1630 drukknaði. bóndi á Sauðakot, en annars kenndur við Krossa og Hámundarstaði [Svarfdælingar II ]

18. grein
5 Kristín Bergsdóttir, f. um 1765. húsfreyja í Neðri-Vindheimum [Íæ, Skriðuhr.I]
6 Bergur Magnússon, f. 1725, d. 24. ágúst 1767. prestur að Nesi í Aðaldal. [Íæ, Laxamýrarætt] - Sigríður Eggertsdóttir (sjá 38. grein)
7 Magnús Ingimundarson, f. 1695, d. 1750 á Göngustöðum.. Bóndi á hluta Sökku 1726, Göngustöðum 1727 til æviloka. Var á Krosshóli 1703. [Svarfdælingar II bls. 8.] - Ólöf Guðbrandsdóttir (sjá 39. grein)
8 Ingimundur Finnsson, f. 1653, d. 1712 eða síðar.. Bóndi á Krosshóli, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I bls. 280.] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 40. grein)
9 Finnur Ingimundarson, f. um 1620. bóndi á Hofi 1665 [Svarfdælingar I] - Ónefnd Sigurðardóttir (sjá 41. grein)
10 Ingimundur Finnsson, f. (1580). bóndi á Selá, í beinann karllegg frá Vilhjálmi Finnssyni bóndi á Hreiðarsstöðum sjá þar) [Svarfdælingar I]

19. grein
5 Guðný Jónsdóttir, f. 1782, d. 22. okt. 1861. húsfreyja í Laxárdal í Kjós [Hvannd.III, Kjósamenn]
6 Jón Jónsson, f. 1740, d. des. 1819. bóndi í Flekkudal í Kjós [Kjósarmenn, Íæ] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 42. grein)
7 Jón Þórðarson, f. um 1706, d. 10. ágúst 1789. prestur á Reynivöllum, sjá bls 307-8 [Íæ III] - Sesselja Guðmundsdóttir (sjá 43. grein)
8 Þórður Guðmundsson, f. 1680, d. 1707. Prestur á Sandfelli. Var á Kálfafelli, Borgarhafnarhreppi 1703. [Íæ V, 1703, Lrm] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 44. grein)
9 Guðmundur Þórðarson, f. um 1645, d. 1696. Bóndi og lrm á Kálfafelli í Bograhafnarhreppi. [Lrm] - Guðrún Ísleifsdóttir (sjá 45. grein)
10 Þórður Guðmundsson, f. um 1600, d. 1659. Prestur á Kálfafellsstað frá 1640 [Íæ V, Lrm] - Guðný Pálsdóttir, f. um 1610, d. 1683. Húsmóðir á Kálfafellsstað.

20. grein
6 Ragnheiður Loftsdóttir, f. 1744, d. 7. júlí 1816. húsfreyja á Neðra Hálsi í Kjós,s.k.Guðmundar [Kjósamenn]
7 Loftur Jónsson, f. 1717, d. 1790. bóndi á Þúfu í Kjós [Kjósamenn] - Védís Guðmundsdóttir, f. 1724, d. 1784 á Þúfu í Kjós. húsfreyja á Þúfu í Kjós, f.k.Lofts, frá Vatnsleysuströnd
8 Jón Þórarinsson, f. 1687, d. 1753. Bóndi á Þúfu. Var í Skorhaga, Kjósarhreppi 1703. [Kjósamenn, 1703] - Svanborg Ólafsdóttir (sjá 46. grein)
9 Þórarinn Ólafsson, f. 1646. Bóndi í Skorhaga, Kjósarhreppi 1703. [1703] - Guðlaug Vigfúsdóttir (sjá 47. grein)

21. grein
7 Svanborg Björnsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Írafelli, Var í Efra-Langholti, Hrunamannahreppi 1703. [1703]
8 Björn Jónsson, f. um 1646, d. 1696. Prestur á Hrepphólum. [ÍÆ] - Þórunn Guðmundsdóttir (sjá 48. grein)
9 Jón Jónsson, f. um 1600, d. 17. apríl 1660. bóndi og lrm á Iðu í Biskupstungu og á Hömrum í Grímsnesi. Var Ráðsmaður og yfirbryti í Skálholti [Íæ, Lrm] - Arnleif Björnsdóttir (sjá 49. grein)
10 Jón Hallvarðsson, f. um 1570. Bóndi Seli í Grímsnesi. [Lrm] - Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Seli í Grímsnesi

22. grein
9 Málfríður Gunnsteinsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Meðalfelli [Kjósamenn, Lrm]
10 Gunnsteinn Jónsson, f. (1570). bóndi og lrm í Kjalarnesþingi [Lrm]

23. grein
6 Guðlaug Loftsdóttir, f. júní 1754 í Fremri- Hundadal í Miðdalahr í Dal (sk.24.6), d. 13. maí 1837. húsfreyja og bóndi í Hvítadal í Saurbæjarhr 1816 [1816, Dalamenn II]
7 Loftur Árnason, f. 1707 í Hvítadal í Saurbæjarhr í Dal, d. 15. ágúst 1780. Bóndi í Fremri-Hundadal, Miðdölum í Dal frá 1754 [Íæ, Landeyingabók, Dalamenn I] - Rósa Jónsdóttir (sjá 50. grein)
8 Árni Jónsson, f. 1666, d. um 1741. Prestur í Hvítadal í Saurbæ til 1722, síðan bóndi við Ísafjarðardjúp, vígðist 1694 aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið við uppgjöf hans 1697. Bjó á Hvítadal í Saurbæ, fyrst í Stóra Holti og síðar um hríð að Neðri Brekku, græddi í fyrstu mikið fé og keypti jarðir, var vikið frá prestskap 19,7.1722 fyrir drykkjuskaparhneyksli í Staðarhólskirkju á jóladag 1721, var sú frávikning staðfest í prestadómi á Þingvöllum 20 júlí 1723 og skyldi hann aldrei fá aftur prestskap. Bjó að Eyri í Seyðisfirði 1730, að Strandseljum 1731, Súðavík 1732 og í Vigri 1735 [Íæ] - Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 51. grein)
9 Jón Loftsson, f. 1630. prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709 [Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir (sjá 52. grein)
10 Loftur Árnason, f. um 1590. Bóndi í Sælingsdalstungu í Hvammssveit. [Íæ III, Íæs.I] - Þórunn Bjarnadóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Sælingsdalstungu, f.k.Lofts

24. grein
7 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Múla í Gilsfirði [GJ]
8 Jón Pétursson, f. um 1685. búsettur [GJ]

25. grein
8 Elísabet Sigmundsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703. [1703]
9 Sigmundur Guðmundsson, f. um 1635. bóndi á Hvítadal [Hallbjarnarætt, T.t. JP III] - Valgerður Nikulásdóttir (sjá 53. grein)
10 Guðmundur Árnason, f. um 1586. bóndi í Saurbæ, "í Saurbæ, fátækur maður." [Íæs.I] - Elísabet Bjarnadóttir, f. um 1580. húsfreyja í Saurbæ

26. grein
9 Halldóra Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Brennistöðum í Mýrum [Lrm]
10 Jón Árnason, f. um 1590. bóndi og silfursmiður á Narfaeyri [Espolin.2320, Lrm] - Þórunn Pétursdóttir, f. um 1595. húsfreyja í Laufási og Nafeyri, s.k.Jóns Árnas

27. grein
6 Ólöf "elsta" Sölvadóttir, f. um 1739, d. 21. ágúst 1805 í Hjaltahúsum í AÐaldal. húsfreyja í Hrauni í Aðaldal [Laxdælir]
7 Sölvi Marteinsson, f. 1706. Bóndi í Álftagerði og Brettingsstöðum 1740, 1756 [Laxdælir, Hraunkotsætt.75] - Sesselja Ásmundsdóttir, f. um 1713. húsfreyja í Álftagerði og Brettingsstöðum
8 Marteinn Sigmundsson, f. 1665. bóndi í Gröf, var vinnumaður í Gröf, Skútustaðahreppi 1703. [Æt.Skagf.140, 1703, , Vík. III bls. 149.] - Guðlaug Guðmundsdóttir (sjá 54. grein)
9 Sigmundur Halldórsson, f. 1615. Bóndi í Gröf, Skútustaðahreppi 1703. [Hraunkotsættin, 1703]

28. grein
9 Solveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsm á Finnsstöðum í Kinn. [Íæ, GSJ]
10 Jón Þorvaldsson, f. um 1580, d. 1662. prestur á Skinnastöðum í Öxnarfirði [Íæ III, Lrm, GSJ] - Kristín Grímsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Skinnstöðum, s.k.Jóns

29. grein
6 Sigríður Jónsdóttir, f. 1761, d. 11. des. 1860. húsfreyja á Karlsá og Hofi [S.æ.1850-1890 VII, Svarfdælingar II.396.]
7 Jón "sóti" Jónsson, f. um 1730. bóndi í Garði og Hóli í Ólafsfirði [S.æ.1850-1890 VII, Svarfdælingar I] - Helga Gamalíelsdóttir (sjá 55. grein)
8 Jón, f. um 1700. faðir Jónanna "blóta", "sóta" og Einars"kóta" [Svarfdælingar I]

30. grein
7 Anna Halldórsdóttir, f. 1703 á Klængshóli., d. 30. okt. 1785 á Karlsá.. húsfreyja á Hóli á Upsaströnd og Karlsá [Svarfdælingar II bls. 395.]
8 Halldór Skeggjason, f. 1653, d. 1735. bóndi og hreppstjóri á Hofi 1700-22, hl. Hnjúks 1699, Klængshóli 1700-1704 og lengur, en á Hofi 1712 og enn 1735. Halldór var í betri bænda röð og hreppstjóri árin 1700-22, er hann sagði af sér vegna heilsubrests. [Svarfdælingar II.395.] - Þórunn Ólafsdóttir (sjá 56. grein)
9 Skeggi Pálsson, f. 1625, d. 1707. bóndi á Hnjúki og þar bjó hann enn 1697-1702, en síðan á Kóngsstöðum til æviloka, líklega um 1707. Í hreppstjóraembætti var hann kjörin 1697, en sagði af sér árið 1700 vegna ellihrumleika. Var þessi ár þingvitni. [Svarfdælingar , 1703] - Anna, f. um 1625. húsmóðir á Hnjúki
10 Páll Sigurðsson, f. um 1580. bóndi á Hnjúki 1610-40, kona hans ekki nefnd en líklega systir Jóns Sigurðssonar á Dælum [Svarfdælingar ]

31. grein
8 Guðrún Pálsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Ytri-Másstöðum, Melum, Urðum og Hóli á Upsaströnd [Svarfdælingar II og Æt.GSJ]
9 Páll Sigurðsson, f. um 1640, d. um 1700. bóndi á Skeiðum og ef til vill síðast á Syðri-Másstöðum [Svarfdælingar I] - Guðrún Böðvarsdóttir (sjá 57. grein)
10 Sigurður Pálsson, f. um 1615. vottur að skjalfestingu á Auðnum 15. apríl 1661 [Svarfdælingar I. 227.]

32. grein
9 Hildur Jónsdóttir, f. um 1640. Húsfreyja á Bakka í Öxnardal [Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ]
10 Jón Guðmundsson, f. um 1600, d. 1667. Bóndi og skáld á Hellu á Árskógsströnd. Talinn vera í beinan karllegg af Vilhjálmi Finnssyni sem var fæddur nálægt 1410. [Íæ III, Svarfdælingar II bls. 381.]

33. grein
7 Halldóra Jónsdóttir, f. 1726 á Tjörn. húsfreyja á Moldhaugum [Svarfdælingar ]
8 Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirði, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfaðardal 1724 og Vellir 1746 til æviloka. Vígðist prestur til Miðgarða í Grímsey 1718. Jón bjó góðu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt staðinn, hann var skörulegur prestur og skyldurækinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuð. Þó er vitað, að séra Jón gaf saman 83 hjón,skírði 395 börn og jarðsöng 342 manneskjur. Þó er talið, að Grímseyingar hafi verið honum nokkuð erfiðir, en í Svarfaðardal er einna eftirminnilegast málaþras það, sem hann átti við Jón villing Þorleifsson, ósvífin orðhák og auðnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur að afli. Hann var góðum gáfum gæddur og fróður um margt, en þó enginn sérstakur lærdómsmaður. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orð fór af stærilæti séra Jóns, einkum þegar hann var drukkinn. [Íæ III, Svarfdælingar I bls.106-8. ] - Helga Rafnsdóttir (sjá 58. grein)
9 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711 á Hólum í Hjaltadal. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Ingiríður Ingimundardóttir (sjá 59. grein)
10 Þorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumaður í Seylu á Langholti. , s.m.Jórunnar, sjá bls 82 [Íæ V, Lrm, Svarfdælingar I] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595. Barnsmóðir Þorbergs, hann átti ekki börn með konum sínum.

34. grein
5 Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. 13. maí 1763 á Syðri-Varðgjá., d. 18. júní 1807 á Hóli.. húsfreyja á Hóli á Upsaströnd, f.k.Jóns [Svarfdælingar II.383.]
6 Þorvaldur Oddsson, f. um 1737. bóndi og hreppstjóri á Syðri-Varðgjá, Veigastöðum og Kaupang [Svarfdælingar II.383.] - Ingibjörg Ásmundsdóttir (sjá 60. grein)
7 Oddur Jakobsson, f. 1702, d. 1757. bóndi og lrm á Rúgsstöðum, Var á Draflastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lrm, Svarfdælingar II og 1703] - Guðrún Þórarinsdóttir, f. 1696, d. nóv. 1766. húsfreyja á Rúgsstöðum. ættuð úr Húnavatnssýsu
8 Jakob Sveinsson, f. 1657. Bóndi á Draflastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703 og á Þormóðsstöðum í Sölvadal [S.æ.1850-1890 III, Lrm, Æt.Hún.I, ] - Guðný Ingimundardóttir (sjá 61. grein)
9 Sveinn Ólafsson, f. 1620. bóndi á Torfufelli í Saurbæjarhreppi [Svalb.s., Æt.Hún.I, ] - Margrét Jakobsdóttir (sjá 62. grein)
10 Ólafur, f. um 1570. bóndi í Skagafjarðardölum, gæti verið Jónsson lrm á Sjávarborg jónssonar [Æt.Hún.I, ]

35. grein
6 Arnbjörg Sigurðardóttir, f. 1732 á Hóli., d. 3. mars 1804 á Hóli. húsfreyja á Hóli í Upsaströnd, [Svarfdælingar II.382.]
7 Sigurður Jónsson - Anna Halldórsdóttir (sjá 15-7)

36. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. 1696, d. um 1757 (á lífi þá). húsfreyja á Arnarstöðum, Skáldstöðum og Stóru-Hámundarsstöðum, Var á Arnastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar ]
8 Jón "yngri" Einarsson, f. 1659, d. um 1721 (á lífi þá). Bóndi á Arnastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar, 1703] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Arnastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. (E2206)
9 Einar "gamli" Jónsson, f. um 1615. Bóndi á Melgerði og Hlíðarhaga í Eyjafirði., hinn gamli [Svarfdælingar II og Lrm] - Sigríður Magnúsdóttir (sjá 63. grein)
10 Jón Ívarsson - Þorgerður Árnadóttir (sjá 14-10)

37. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. 1663 á Öxnarhóli. Húsfreyja á Öxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, Saga bóndans á Hrauni.]
9 Jón Sigfússon, f. um 1632. bóndi á Hallfríðarstöðum og Öxnhóli og (Borgarnfjarðarsýslu)+ [Lrm, Æt.Hún.I, ] - Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 1637. húsfreyja á Öxnarhóli í Hörgárdal, Var á Yxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi þá). bóndi og lrm á Öxnarhól í Hörgárdal, launsonur Ólafs [Lrm, Svarfdælingar I] - Þóranna Jónsdóttir, f. um 1598. húsfreyja að Öxnarhóli í Hörgárdal

38. grein
6 Sigríður Eggertsdóttir, f. 1727, d. 14. júní 1799 á Halldórsstöðum.. húsfreyja á Nesi í Aðaldal [Íæ,
Laxamýrarætt]
7 Eggert Sæmundsson, f. 1695 á Másstöðum í Vatnsdal, d. mars 1781. Prestur á Stærri-Árskógi og Undirfelli [Íæ, Svarfdælingar II og 1703] - Sesselja Hallsdóttir (sjá 64. grein)
8 Sæmundur Hrólfsson, f. 1650, d. 1738 að Karlsá. Prestur í Ríp í Hegranesi frá 1670, Grímstungu í Vatnsdal 1681, Undirfelli 1682, Upsum 1694, og seinast Stærra-Árskógi 1712-1722. [1703, Íæ IV] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 65. grein)
9 Hrólfur Sigurðsson, f. 1612, d. 1704. Sýslumaður í Þingeyjarþingi 1636-84,bjó á Víðimýri, Laugum í Reykjadal Grýtubakka og víðar. [Íæ II, 1703, Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ] - Björg "yngri" Skúladóttir (sjá 66. grein)
10 Sigurður Hrólfsson, f. 1572, d. 1635. sýslumaður á Víðimýri í Skagafirði [Íæ IV, Svarfdælingar II.] - Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Víðimýri

39. grein
7 Ólöf Guðbrandsdóttir, f. 1691, d. 1750 eða síðar.. húsfreyja á Sökku og Göngustöðum. Var í Pálmholti, Hvammshreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
8 Guðbrandur Helgason, f. 1660. Bóndi á Selárbakak, en var bóndi í Pálmholti, Hvammshreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Margrét Jónsdóttir (sjá 67. grein)
9 Helgi Andrésson, f. um 1630. bóndi og hreppstjóri í Baldursheimi kominn í beinann karllegg af Einari Hálfdánarssyni á Arnbjararbrekku [Svarfdælingar II bls. 8.]

40. grein
8 Guðrún Magnúsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Krosshóli, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I bls. 280.
9 Magnús Bergsson, f. um 1625. Tinsmiður í Fljótum. [Svarfdælingar I bls. 280.] - Ragnheiður Illugadóttir (sjá 68. grein)

41. grein
9 Ónefnd Sigurðardóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hofi [Svarfdælingar I]
10 Sigurður Kolbeinsson, f. um 1550. Bóndi í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I.182.] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Ytri-Hvarfi

42. grein
6 Guðrún Jónsdóttir, f. 1742, d. 13. júní 1793 í Flekkudal. húsfreyja í Flekkudal efri [Kjósarmenn, Íæ III]
7 Jón Einarsson, f. 1693, d. 1746. bóndi í Hrafnkelsstöðum, 3.m.Önnu [Fr.b.Æt.f.apríl.1997] - Anna Guðmundsdóttir (sjá 69. grein)

43. grein
7 Sesselja Guðmundsdóttir, f. um 1705, d. 1799. húsfreyja á Reynivöllum [Íæ III]
8 Guðmundur Lárentíusson, f. 1676. Bóndi í Stórulág, Nesjakálki 1703. [1703] - Guðrún Hallsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Stórulág, Nesjakálki 1703.
9 Lárentíus Guðmundsson, f. 1647. Bóndi í Krossalandi, Lónkálki 1703. [1703] - Sesselja Jónsdóttir (sjá 70. grein)
10 Guðmundur Lárentíusson, f. um 1610, d. 1672. Prestur í Stafafelli í Lóni. [Íæ II, Svarfdælingar II] - Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1610. húsfreyja í Stafnfelli í Lóni

44. grein
8 Sigríður Björnsdóttir, f. 1685. húsfreyja á Sandfelli, var á Geithellum, Álftafjarðarhreppi 1703. [Íæ V, 1703]

9 Björn Magnússon, f. um 1650. bóndi í Múla í Álftafirði og á Geithellum [Íæ V] - Guðrún Hjörleifsdóttir, f. 1656. húsfreyja á Múla í Álftafirði og á Geithellum, Bjó á Geithellum, Álftafjarðarhreppi 1703.
10 Magnús Höskuldsson, f. um 1620. faðir Björns [Íæ V]

45. grein
9 Guðrún Ísleifsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á Kálfafelli, Borgarhafnarhreppi 1703, s.k.Guðmundar [1703, Lrm]
10 Ísleifur Magnússon, f. um 1615. Bóndi og lrm á Höfðabrekku í Mýrdal getið 1663-1669. [Lrm] - Helga Erlendsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja á Höfðabrekku.

46. grein
8 Svanborg Ólafsdóttir, f. 1686, d. 1760. Húsfreyja á Þúfu. Var í Þórishvammi, Kjósarhreppi 1703. [Kjósamenn, 1703]
9 Ólafur "yngri" Ólafsson, f. 1657, d. 1735. Bóndi Hvammi í Kjós. Óvíst er hvor eiginkvenna föður Ólafs var móðir hans. [1703] - Ragnheiður Þórðardóttir (sjá 71. grein)
10 Ólafur Jónsson, f. 1625, d. 17. jan. 1664. Bóndi Hvammi í Kjós. [Íæ, Kjósamenn] - Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Hvammi í Kjós.

47. grein
9 Guðlaug Vigfúsdóttir, f. 1646. Húsfreyja í Skorhaga, Kjósarhreppi 1703. [1703]
10 Vigfús Oddsson, f. um 1610, d. 1650. Prestur í Gaulverjabæ frá 1631 [Íæ V] - Katrín Gísladóttir, f. um 1615. Húsmóðir í Gaulverjabæ.

48. grein
8 Þórunn Guðmundsdóttir, f. 1651. húsfreyja á Hrepphólum en bjó í Efra-Langholti, Hrunamannahreppi 1703. [1703, Íæ]
9 Guðmundur Bjarnason, f. um 1620, d. 13. ágúst 1685. prestur í Laugdælum og Hraungerði [Íæ II] - Ásta Ormsdóttir (sjá 72. grein)
10 Bjarni Guðmundsson, f. um 1590. bóndi á Dunki [Íæ] - Svanborg Guðmundsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Dunki

49. grein
9 Arnleif Björnsdóttir, f. 1618. húsfreyja á Hömrum í Grímsnesi,s.k.Jóns, (einnig kölluð Alleif)Var á Laugardalshólum, Grímsneshreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Björn Tómasson, f. um 1590. bóndi og lrm á Skildinganesi 1618-165 [Galtarætt, Lrm] - Guðný Jónsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Skildingarnesi

50. grein
7 Rósa Jónsdóttir, f. 1713 í Neðri Hundadal í Dal. húsfreyja í Neðri Hundadal í Dal [Dalamenn I]
8 Jón Gissurarson, f. 1680 í Fremri Hundadal í Dal, d. sept. 1744. bóndi í Fremri Hundal í Dal, var vinnumaður í Hafrafelli 1703 [1703, Dalamenn I] - Guðrún Egilsdóttir (sjá 73. grein)
9 Gissur Þorsteinsson, f. 1660. Bóndi á Ósi, Skógarstrandarhreppi 1703. [1703] - Hallvör Skaftadóttir, f. 1662. Húsfreyja á Ósi, Skógarstrandarhreppi 1703.
10 Þorsteinn Gissurarson, f. um 1620. bóndi á Ósi á Skógarströnd. [Íæ III] - Þuríður Jónsdóttir, f. 1619. húsfreyja á Ósi á Skógarströnd, var í Ósi í Skógarstrandhr 1703

51. grein
8 Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1668. Húsmóðir í Hvítadal og víðar. Laundóttir Magnúsar (magnús átti hana skömmu eftir brúðkaup hans) [Íæ I & III, 1703]
9 Magnús Jónsson, f. 1642, d. 25. apríl 1694. Lögmaður í Mávahlíð og víðar, síðast á Ingjaldshóli, sjá bls 434 [Íæ III]
10 Jón Magnússon, f. 1621, d. 8. febr. 1705. Sýslumaður í Reykhólum, bjó á Reykhólum 1641-68 og á Miðhúsum eftir það í Reykhólahreppi 1703. Stórlega veikur er manntalið var (1703). [Íæ III, Lrm, 1703] - Jórunn Magnúsdóttir, f. 1622, d. 1702. Húsmóðir á Reykhólum og í Miðhúsum

52. grein
9 Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Belgsdal. [Íæ III]
10 Einar Sigurðsson, f. um 1592, d. 7. mars 1670. Prestur á Stað í Steingrímsfirði frá 1616. [Íæ, Strandamanna saga] - Helga Snorradóttir, f. um 1595. Húsmóðir á Stað í Steingrímsfirði.

53. grein
9 Valgerður Nikulásdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Hvítadal [Íæs.I]
10 Nikulás Árnason, f. (1600). bóndi í Saurbæ [Íæs.I] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Saurbæ

54. grein
8 Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 1678. húsfreyja á Hofstöðum við Mývatn, var vinnukona á Gröf í Skútustaðahr. 1703 [1703, Laxdælir, Æt.Skagf.140]
9 Guðmundur Kolbeinsson, f. um 1640. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn [Laxdælir, Æt.Skagf.140.] - Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir (sjá 74. grein)
10 Kolbeinn Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn. [Æt.Skagf.140.]

55. grein
7 Helga Gamalíelsdóttir, f. 1733. húsfreyja í Garði og Hóli í Ólafsfirði [S.æ.1850-1890 VII, ]
8 Gamalíel Gamalíelsson, f. um 1710. bóndi í Syðri-Skjaldarvík [Svarfdælingar I]
9 Gamalíel Gamalíelsson, f. 1660. Bóndi í Krossanesi ytra, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ] - Helga Gísladóttir (sjá 75. grein)
10 Gamalíel Gamalíelsson, f. um 1640. bóndi á Ytri Krossanesi í Kræklingarhlíð [Æt.Hún.I, Æ.t.GSJ] - Ónafngreind Pétursdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Ytri-Krossanesi

56. grein
8 Þórunn Ólafsdóttir, f. 1675. Húsfreyja á Blængshóli og Hofi í Svarfaðardal [Svarfdælingar II.395.]
9 Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. um 1680. Bóndi á Ljótunarstöðum á Höfðaströnd og síðar á Kálfstöðum í Hjaltadal. Þar andaðist Ólafur og Ásmundur réðst til ekkjunar sem ráðsmaður, en fljótlega munu þau hafa gengið í hjónaband. [Hvannd.I] - Kristín Jónsdóttir (sjá 76. grein)

10 Jón, f. um 1600. búsettur í Eyjafirði [Krossaætt II] - Ingibjörg Grímsdóttir, f. (1615). Húsfreyja í Eyjarfirði

57. grein

9 Guðrún Böðvarsdóttir, f. 1645. Bjó á Syðri-Mársstöðum (Másstöðum), Svarfaðardalshreppi 1703. Ekkja. [Svarfdælingar I og 1703]

10 Böðvar Gíslason, f. um 1620, d. 1676. Prestur á Reynistað 1637-65, Bægisá 1665-76 og bjó í Holtsmúla [Íæ, Svarfdælingar I]

58. grein

8 Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 á Tjörn.. húsfreyja á Tjörn og Völlum, var í Skriðulandi, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns [Íæ III, Svarfdælingar I]

9 Rafn Þorkelsson, f. 1669, d. 1753 á Ósi. bóndi á Reistará og í Svarfaðardal, á Árskógsströnd 1701 ogsennilega frá 1696, er hann kvæntist. Bjó á Skriðulandi 1703, í Arnarnesi 1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virðist hættur búskap fyrir 1735, dvaldist síðustu æviárin hjá séra Þorláki Þórarinssyni á Ósi. bjó á Tjörn í tvíbýli við séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og sæmilega efnaður bóndi, lengst af kenndur við Arnarnes. [Íæ, Svarfdælingar ] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 77. grein)
10 Þorkell Jónsson, f. um 1630, d. 1699. Bóndi og Skáld á Þrastarhóli og Vöglum. Kvað margar vísur, flestar liprar. [Svarfdælingar II, Íæ] - Guðrún Sigfúsdóttir, f. um 1635. Húsfreyja á Þrastarstöðum og Vöglum.

59. grein
9 Ingiríður Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miðgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirði [Svarfdælingar I]
10 Ingimundur Sveinsson, f. um 1650. bóndi á Marbæli og Stórugröf en drukknaði fyrir sunnan á vertíð í mannaskaðabyl sennilega í Góulok [Svarfdælingar I] - Helga Símonardóttir, f. 1653. Húsfreyja á Hálsi, ættuð frá Stórugröf í Langholti og fyrri maður Ingimundar bónda á Marbæli og Stórugröf

60. grein
6 Ingibjörg Ásmundsdóttir, f. um 1731. húsfreyja á Syðri-Varðgjá, Veigarstöðum og Kaupangi [Svarfdælingar II]
7 Ásmundur Jónsson, f. 1688. Bóndi á Reykhúsum á Flateyjardalsheiði (Hrafnagilshreppi), var í Hvammi í Hvammsveit (Arnarneshreppi) [S.æ.1850-1890 II, Svarfdælingar I] - Broteva Nikulásdóttir (sjá 78. grein)
8 Jón Eyjólfsson, f. 1653, d. okt. 1707. Bóndi í Teigi og Hvammi á Galmaströnd, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þuríður Ásmundsdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Teigi og Hvammi, Hvammshreppi 1703.
9 Eyjólfur Jónsson, f. 1628. bóndi í Eyjarfjarðarsýslu, var í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi 1703 [1703, GSJ]

61. grein
8 Guðný Ingimundardóttir, f. 1660. Húsfreyja á Draflastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Æt.Hún.I, Lrm,]
9 Ingimundur Þorsteinsson, f. um 1628, d. um 1668 -1703. bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi [Æt.Hún.I, Æt.GSJ] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 79. grein)
10 Þorsteinn "ríki" Ólafsson, f. um 1600. bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi (Eyjafirði) [Svarfdælingar II] - Þórdís Magnúsdóttir, f. (1590).

62. grein
9 Margrét Jakobsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Torufelli [Æt.Hún.I, ]
10 Jakob Sigurðsson, f. um 1595. Bóndi í Torfufelli [Æt.Hún.I, Fr.g.174.] - Oddný Jónsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Torfuelli,

63. grein
9 Sigríður Magnúsdóttir, f. 1624. Húsfreyja á Melgerði í Eyjafirði, f.k.Einars [Æt.Hún.I, Lrm]
10 Magnús Þorláksson, f. 1600. bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal [Lrm, Æt.GSJ] - Guðrún Tómasdóttir, f. 1600, d. 1668. húsfreyja á Illugastöðum

64. grein
7 Sesselja Hallsdóttir, f. 1691, d. 1755. húsfreyja á Stærri-Árskogum og Undirfelli, Var í Grímstungu, Ásshreppi 1703. [Íæ, S.æ.1850-1890 II, 1703]
8 Hallur Ólafsson, f. 21. júlí 1658, d. 30. ágúst 1741. prestur og prófastur í Grímstungu, Ásshreppi 1703. [Íæ II, S.æ.1850-1890 II, 1703] - Helga Oddsdóttir (sjá 80. grein)
9 Ólafur Hallsson, f. 1605 í Höfða í Höfðahverfi, d. 11. des. 1681 í Grímstungu í Vatnstungu. Prestur í Grímstungum, sjá bls 51-2 [Íæ IV, Laxamýrarætt] - Solveig Bjarnadóttir (sjá 81. grein)
10 Hallur "digri" Ólafsson, f. um 1580, d. 9. apríl 1654. prestur á Miklabæ, Höfða í Höfðahverfi 1603 og hélt til æviloka [Lrm, Íæ II] - Ragnhildur Eiríksdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Miklabæ og Höfða

65. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1650. húsfreyja á Undirfelli, Másstöðum í Vatnsdal, Upsum og Stærri-Árskógi [Íæ IV, Svarfdælingar II og 1703]
9 Jón Torfason, f. 1625, d. 1661. bóndi og lrm í Flatey og undir það síðast í Skálmarnesmúla [Svarfdælingar II, Lrm, 1703 .] - Guðríður Magnúsdóttir (sjá 82. grein)
10 Torfi Finnsson, f. um 1580, d. 22. júní 1637. Prestur í Hvammi í Dölum 1620-37, sjá bls 25 [Íæ V, Laxamýrarætt] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1580, d. 1667. húsfreyja í Hvammi í Hvammasveit

66. grein
9 Björg "yngri" Skúladóttir, f. um 1605. Húsfreyja í Víðimýri og Stóradal. Systir Þorláks biskups. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal. [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

67. grein
8 Margrét Jónsdóttir, f. 1655. Húsfreyja í Pálmholti, Hvammshreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II.8.]
9 Jón "elsti" Björnsson, f. um 1619. Bóndi á Þverá í Laxárdal. [Laxdælir, Svarfdælingar II.8.] - Sigríður Grímólfsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Þverá í Laxárdal
10 Björn Magnússon, f. um 1575. bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraætt. [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Laxarmýri

68. grein
9 Ragnheiður Illugadóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Fljótum. [Svarfdælingar I bls. 280.]
10 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal.

69. grein
7 Anna Guðmundsdóttir, f. 1704, d. um 1773 (á lífi þá). húsfreyja á Haukholti, s.k.Jóns (fjórgift) [S.æ.1850-1890 II, Fr.b.Æt.f.apríl.1997]
8 Guðmundur Vigfússon, f. 1678. bóndi á Lindarhamri (hjáleiga frá Efra Langholti), var á Ísabakka, Hrunamannahreppi 1703. [1703, Fr.b.Æt.f.apríl.1997]
9 Vigfús Þórólfsson, f. 1653, d. um 1709 (á lífi þá). Bóndi á Ísabakka, Hrunamannahreppi 1703. [1703] - Vilborg Bjarnadóttir, f. 1657. Húsfreyja á Ísabakka, Hrunamannahreppi 1703.
10 Þórólfur Guðmundsson, f. um 1600. bóndi á Sandlæk (Sandvík) í Flóa [Íæ III, Lrm] - Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1604. húsfreyja á Sanlæk í Flóa

70. grein
9 Sesselja Jónsdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Krossalandi [Íæ III]
10 Jón Bjarnason, f. um 1595, d. 1671. Prestur í Berufirði 1620 og frá 1622 í Bjarnanesi. og einnig umboð fyrir Bjarnarnesjarðirnar [Íæ III; Fr.g.II] - Guðrún Hjörleifsdóttir, f. um 1605. Húsmóðir í Bjarnanesi, 2.k.Jóns.

71. grein
9 Ragnheiður Þórðardóttir, f. 1660, d. 1709. Húsfreyja í Þórishvammi, Kjósarhreppi 1703. [1703]
10 Þórður Ormsson, f. um 1615, d. 1696. bóndi og lrm á Möðruvöllum í Kjós frá 1645. [Lrm] - Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. um 1618, d. 7. júní 1686. húsfreyja á Möðruvöllum í Kjós.

72. grein
9 Ásta Ormsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Laugdælum og Hraungerði [Íæ]
10 Ormur Vigfússon, f. 1576, d. 28. jan. 1675. Sýslumaður í Kjósasýslu, áður landþingsskrifari og um skeiðsýslumaður í Borgarfjarðarsýslu. Bjó samfelt 70 ár að Eyjum í Kjós 1605-1675 og kendur við þann bæ. Bætti Eyjar mjög sinn búskapartíma og er þessi vísa þar um. Svo hefur Ormur Eyjar bætt allmörg ræðir tunga Á vetrum fær hún flutt og fall fimmtíu kúa þunga. [Íæ IV, Lrm] - Guðríður "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir í Eyjum í Kjós.

73. grein
8 Guðrún Egilsdóttir, f. 1677 á Kolsstöðum í Miðdalahr í Dal, d. sept. 1758. húsfreyja í Fremri Hundadal í Miðdölum i Dal, var á Kolsstöðum, Miðdalahreppi 1703. [Dalamenn I, 1703]
9 Egill Brandsson, f. 1629. Bóndi á Kolsstöðum, Miðdalahreppi 1703. [1703] - Þóra Guðmundsdóttir (sjá 83. grein)
10 Brandur Árnason, f. (1600). bóndi í Miðdölum [T.t. JP III] - Guðrún Egilsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Miðdölum

74. grein
9 Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir, f. 1644. Húsfreyja á Kálfaströnd 1703 [1703, Íæ]
10 Gunnlaugur Sölvason, f. um 1590, d. 1647. prestur í Möðrudal frá 1628-1647 [Íæ II, Æt.Austf.nr.7056.] - Ólöf Jónsdóttir, f. um 1600, d. um 1666 (á lífi þá). húsfreyja á Mörðudal

75. grein
9 Helga Gísladóttir, f. 1679. húsfreyja í Krossanesi, s.k.Gamlíels [B.E.]
10 Gísli Guðmundsson, f. um 1642, d. um 1692 -1702. bóndi á Nausti í Eyjarfjarðarsýslu [GSJ] - Arnfríður Stefánsdóttir, f. 1642, d. okt. 1723 , (gr.11.10). Ekkja í Nausti, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

76. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Ljótsstöðum á Höfðaströnd og síðar á Kálfstöðum en síðar á Sjávarborg í Skagafirði, á Bakka í Viðvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöðum [Hvannd.I]
10 Jón Pálsson, f. um 1600. Prestur á Hólum 1628-31, Viðvík 1631-48. [Íæ III, Svarfdælingar ] - Þórunn Magnúsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hólum

77. grein
9 Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi.. Húsfreyja í Svarfaðardal,á Árskógsströnd,á Skriðulandi,í Arnarnesi og Tjörn. [1703, Svarfdælingar ]
10 Jón Guðmundsson, f. um 1635, d. nóv. 1696. Prestur, málari, læknir og skáld í Stærra Árskógi. Jón var lágur vexti, en knár, vel að sér, hagur vel og listfengur (dráttlistarmaður og málari), læknir, einkum sýnt um að sitja yfir konum, hneigður til uppskrifta. [Íæ III, Svarfdælingar ] - Ingibjörg Þórarinsdóttir, f. 1641 .. húsfreyja á Stærri-Árskógi, Bjó á Selárbakka, Svarfaðardalshreppi 1703. Ekkja.

78. grein
7 Broteva Nikulásdóttir, f. 1685. húsfreyja á Reykhúsum, var á Hömrum í Hrafnagilshreppi 1703, skrifuð Brotefa, kaupmáli 3.5.1711 [1703, GSJ]
8 Nikulás Snjólfsson, f. 1651, d. 13. mars 1737. Bóndi og hreppstjóri á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, GSJ] - Herdís Jónsdóttir (sjá 84. grein)
9 Snjólfur Guðmundsson, f. um 1620. bóndi í Botni í Hrafnagilshreppi (E5300) [Espolin & GSJ]
10 Guðmundur Nikulásson, f. um 1600. frá Rúgsstöðum [Lr]

79. grein
9 Ingveldur Einarsdóttir, f. 1628. húsfreyja á Tjörnum í Saurbæjarhreppi, Var í Hleiðargarðskoti, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Æt.GSJ, 1703]
10 Einar Hjálmarsson, f. um 1600. bóndi í Kálfagerði í Saurbæjarhreppi [Æt.Hún.I, ] - Rannveig Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Kálfagerði.

80. grein
8 Helga Oddsdóttir, f. 1667. húsfreyja í Grímstungu, Ásshreppi 1703. [Íæ II, 1703, Laxamýrarætt]
9 Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719. Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, f.m.Guðríðar [Íæ IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Sesselja Halldórsdóttir (sjá 85. grein)
10 Eiríkur Oddsson, f. um 1608, d. 1666. Bóndi á Fitjum í Skorradal. Nefndur "hinn heimski". [Íæ, ST1] - Þorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1621, d. 1651. Húsfreyja á Fitjum, s.k.Eiríks

81. grein
9 Solveig Bjarnadóttir, f. um 1620. húsfreyja á Grímstungu, s.k.Ólafs [Íæ IV, Lrm]
10 Bjarni Ólafsson, f. um 1570, d. um 1650. Bóndi og lrm á Stafni og Steinum í Svartárdal. Lögréttumaður, getið 1596-1641., tvígiftur og átti yfir 30 börn [Lrm, T.r.JP III] - Ingunn Guðmundsdóttir, f. 1585. Húsmóðir á Stafni í Svartárdal, s.k.Bjarna.

82. grein
9 Guðríður Magnúsdóttir, f. 1626. Húsfreyja í Flatey, Flateyjarhreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
10 Magnús Jónsson, f. 1600, d. 24. apríl 1675. Sýslumaður í Haga og Miðhlíð á Barðaströnd frá 1636 [Íæ III, Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ] - Þórunn Þorleifsdóttir, f. um 1600. sýslumannsfrú í Haga, en síðar í Miðhlíð,Barðaströnd.

83. grein
9 Þóra Guðmundsdóttir, f. 1640. Húsfreyja á Kolsstöðum, Miðdalahreppi 1703. [1703]
10 Guðmundur Björnsson, f. um 1610. Bóndi á Háafelli [Lrm] - Guðrún "yngri" Marteinsdóttir, f. um 1620. húsfreya á Háafelli,

84. grein
8 Herdís Jónsdóttir, f. 1647, d. 1703 - 1717. Húsfreyja á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ, 1703]
9 Jón Hallgrímsson, f. um 1620. bóndi Samkomugerði og í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi, ættaður úr Dölum [Austf.ætt, T.r.JP I] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 86. grein)
10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1590, d. 1640. drukknaði í Grafará í Skagafjarðarsýslu [GSJ]

85. grein
9 Sesselja Halldórsdóttir, f. 1645, d. 23. okt. 1679. húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds [Íæ IV, Lrm]
10 Halldór Helgason, f. um 1600. bóndi í Arnarholti í Stafnholtstungum Mýrasýslu [Vestf.æ.I, Lrm, Æ.t.Péturs, T.r.JP I] - Elísabet Ísleifsdóttir, f. um 1605. húsfreyja í Arnarholti

86. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Samkomugerði og Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi [GSJ, Nt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
10 Jón "handalausi" Flóventsson, f. um 1590. Bóndi á Arnarstöðum. Hann kól á Tvídægru og missti báðar hendurnar.Jón bjó síðann lengi í Hlíðarhaga og Sló með stúfunum og lét upp þungar klifjar. [Æt.Hún.I, Fr.g.II ] - Guðrún Jörundsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Hlíðarhaga, frá Torfum