1. grein
1 Hafsteinn Baldvinsson, f. 24. apríl 1927 í Reykjavik, d. 23. nóv. 1988. lögfræðingur í Reykjavik og bæjarstjóri í Hafnarfirði 1962-6 [Saga.Hafnarfjarðar III, Briemsætt II]
2 Baldvin Halldórsson, f. 16. nóv. 1889 í Næfurholti í Rangárvallahr. í Rang, d. 10. apríl 1950. skipstjóri í Hafnarfirði [Briemsætt II] - Helga Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Halldór Þórður Magnússon, f. 23. júlí 1866, d. 18. febr. 1946. sjómaður og bóndi í Bartakoti, Móakoti og Klöpp í Selvogshr í Árn [Saga.Hafnarfjarðar III] - Guðrún Baldvinsdóttir, f. 20. sept. 1860, d. 28. nóv. 1951. húsfreyja í Bartakoti, Móakoti og Klöpp í Selvogshr íÁrn

2. grein
2 Helga Jónsdóttir, f. 18. okt. 1899 í Reykjavik, d. 22. maí 1950. húsfreyja í Hafnarfirði [Briemsætt II]
3 Jón Jónsson, f. 25. júní 1872 í Veifilsholti, d. 13. júlí 1957. Skósmiður í Reykjavík. [Hreiðastaðakotsætt I, Víkingslækjarætt III.52 "gaedi"] - Jóhanna Arnbjörnsdóttir (sjá 3. grein)
4 Jón Guðmundsson, f. 8. jan. 1828, d. 10. apríl 1860. Bóndi á Gaddstöðum á Rangárvöllum. [Víkingslækjarætt III.40"gaed"] - Vilborg Einarsdóttir (sjá 4. grein)
5 Guðmundur Magnússon, f. 5. nóv. 1787, d. 12. maí 1831. Bóndi í Stóradal 1814-1826,- Rauðnefstöðum og 1827 og síðan að Króktúni á Rangárvöllum. [Víkingslækjarætt III. "gaed"]
6 Magnús Einarsson, f. um 1740. Bóndi á Steinum. [Víkingslækjarætt III "gaed"]

3. grein
3 Jóhanna Arnbjörnsdóttir, f. 14. ágúst 1870, d. 25. jan. 1917. Húsmóðir í Reykjavík. [Víkingslækjarætt III.]
4 Arnbjörn Þorkelsson, f. um 1825, d. 1873. bóndi í Gerðum, frá Hæringsstaðahjáleigu við Stokkseyri [V-Ísl.æ.V] - Gunnhildur Gísladóttir, f. um 1830. húsfreyja á Gerðum, frá Bóluhjáleiga í Rang
5 Þorkell Árnason, f. 1792. bóndi í Gerðum í Flóa [Víkl.æ.III.52]
6 Árni Þorkelsson, f. 1764. bóndi í Gerði í Hvolshr [Víkl.æ.III]
7 Þorkell Björnsson, f. 1704. bóndi á Efra Hvoli [Víkl.æ.III]

4. grein
4 Vilborg Einarsdóttir, f. 26. sept. 1832 í Hvammi, d. 13. ágúst 1890. Ljósmóðir og húsmóðir að Gaddstöðum á Rangárvöllum [Víkingslækjarætt III.40"gaed"]
5 Einar Gunnarsson, f. 30. nóv. 1790 í Hvammi., d. 28. mars 1851. bóndi og hreppstjóri í Hvammi og bóndi á Reyðarvatni. [Hreiðarstaðakotsætt I, Vík. III bls. 33.] - Guðbjörg Þorsteinsdóttir (sjá 5. grein)
6 Gunnar Einarsson, f. 8. sept. 1760, d. 16. okt. 1834. bóndi og hreppstjóri á Hvammi á Landi [Vík. III bls. 152.] - Kristín Jónsdóttir (sjá 6. grein)
7 Einar Jónsson, f. um 1711. bóndi í Hvammi í Landi [Víklæ.III, Æt.BV]
8 Jón Vigfússon, f. 1680. bóndi og hreppstjóri í Hvammi á Landi, var í Hvammi, Landmannahreppi 1703. [Vík.læ.III, 1703]
9 Vigfús Gunnarsson, f. 1655. Bóndi í Hvammi, Landmannahreppi 1703. E.t.v. bróðir Magnúsar Gunnarssonar. [1703] - Vilborg Björnsdóttir, f. 1654. Húsfreyja í Hvammi, Landmannahreppi 1703.
10 Gunnar Jónsson, f. um 1600. Bóndi í Hvammi á Landi. [Íæ] - Salvör Magnúsdóttir, f. um 1615. Húsmóðir Hvammi á Landi.

5. grein
5 Guðbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1806, d. 1847. húsfreyja á Reyðarvatni á Rangárvöllum [S.æ.1850-1890 IV]
6 Þorsteinn Þórðarson, f. um 1765. húsmaður í Þorlákshöfn [S.æ.1850-1890 IV] - Ingibjörg Halldórsdóttir (sjá 7. grein)
7 Þórður Gunnarsson, f. 1729, d. 1796. bóndi og hreppstjóri á Stóra-Hrauni síðar Í Þorlákshöfn [Bergsætt II, Lrm] - Guðrún Pétursdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Stóra Hrauni og í þorlákshöfn

6. grein
6 Kristín Jónsdóttir, f. 8. nóv. 1760 á Bjalla, d. 14. júní 1835. húsfreyja á Hvammi á Landi [Vík.l.æ.III bls.5]
7 Jón "yngri" Bjarnason, f. 1727 á Rauðnefsstöðum., d. 12. febr. 1787. Bóndi og hreppstjóri í Neðraseli, á Bjallanum, í Flagbjarnarholti og á Vindási. [Vík.l.æ.hefti,--3 bls.5] - Ástríður Jónsdóttir (sjá 8. grein)
8 Bjarni Halldórsson, f. 1679, d. 1757. bóndi á Víkingslæk, Ættfaðir Víkingslækjarættar. Var á Stokkalæk í Rangárvallahreppi við manntal 1703. [1703, Vík.l.æ.] - Guðríður Eyjólfsdóttir (sjá 9. grein)
9 Halldór Bjarnason, f. um 1640. bóndi á Stokkalæk í Rangárvallahreppi. [Íæ] - Sigríður Ólafsdóttir (sjá 10. grein)

7. grein
6 Ingibjörg Halldórsdóttir, f. um 1780. húsfreyja á Reyðarvatni á Rangárvöllum [S.æ.1850-1890 IV]
7 Halldór Jónsson, f. um 1750. bóndi á Þorlákshöfn [S.æ.1850-1890 IV]
8 Jón Eyjólfsson, f. 1704. bóndi á Kröggólfsstöðum og þurá í Ölfusi [Ölfusingar, Lrm] - Solveig Halldórsdóttir (sjá 11. grein)
9 Eyjólfur Björnsson, f. 6. ágúst 1666, d. 22. nóv. 1746. Bóndi og prestur í Flekkudal, Kjósarhreppi 1703., launsonur Björns, sjá bls 451-2 [Íæ, 1703] - Ásdís Ásmundsdóttir (sjá 12. grein)
10 Björn Grímsson, f. um 1630. ráðsmaður á Melum í Melasveit, [Lrm] - Gróa Finnbjörnsdóttir, f. um 1635. barnsmóðir Bjrörns

8. grein
7 Ástríður Jónsdóttir, f. 1729, d. 28. nóv. 1785. húsfreyja á Neðraseli og Vindási á Landi [Víkingslækjarætt.]
8 Jón Þórarinsson, f. 1681, d. sept. 1750 í BOlholti í Rangárvallahr í Rang. Bóndi í Bolholti., vinnumaður í Næfarholti 1703, ættfaðir Bolholtsættarinnar [1703, Sýslum.æ.IV, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Guðrún Auðunsdóttir (sjá 13. grein)
9 Þórarinn Brynjólfsson, f. 1653. Bóndi í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703. [1703, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Ingunn Andrésdóttir (sjá 14. grein)
10 Brynjólfur Þórarinsson, f. um 1620. Bóndi í Næfurholti. Ætt hans og kona ókunn. [Víkingslækjarætt, Rangv.bók.]

9. grein
8 Guðríður Eyjólfsdóttir, f. 1688, d. 1756. húsfreyja á Víkingslæk, Ættmóðir Víkingslækjarættar. Vinnustúlka á Reyðarvatni við manntal 1703. Legsteinn þeirra er í Keldnakirkjugarði og þar stendur að börn þeirra hafi verið 17. [1703, Vík.l.æ]
9 Eyjólfur Björnsson, f. um 1650. bóndi og lrm á Reyðarvatni og Bolholti, bjó á Reyðarvatni við manntal 1703. [Lrm,.] - Kristín Jónsdóttir (sjá 15. grein)
10 Björn Höskuldsson, f. 1600, d. 1676. Prestur á Reyðarvatni Rangárvallasýslu [Íæ] - Guðríður Árnadóttir, f. um 1620. Prestfrú á Reyðarvatni

10. grein
9 Sigríður Ólafsdóttir, f. 1644. húsfreyja að Stotalæk (Stokkalæk) Rangárvöllum, ekkja þar 1703 [1703, Íæ]
10 Ólafur Gíslason, f. um 1610, d. um 1660. Prestur í Hvalnesþingum og síðar bóndi í Krýsuvík, sjá bls 43 [Íæ IV, Lrm] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1626. Húsmóðir í Krýsuvík. Sums staðar nefnd Guðrún, sögð systir Káusar að Hólminum

11. grein
8 Solveig Halldórsdóttir, f. 1711. húsfreyja í Minna Bæ í Grímsnesi og Kröggólfsstöðum í Ölfusi [Ölfusingar, Íæ]
9 Halldór Magnússon, f. 1665. Bóndi í Skógarkoti (Gjábakkahjáleigu), Þingvallahreppi 1703. [Íæ, 1703] - Ingibjörg Sumarliðadóttir (sjá 16. grein)

12. grein
9 Ásdís Ásmundsdóttir, f. 1666, d. 22. ágúst 1723. Húsfreyja í Flekkudal, Kjósarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Ásmundur Guðnason, f. um 1635. Bóndi í Tungufelli. [Lrm] - Guðlaug Finnsdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Tungufelli

13. grein
8 Guðrún Auðunsdóttir, f. 1700, d. 1763. húsfreyja og bóndi í Bolholti til 1761, var á A-Sámsstöðum 1703 [1703, ]
9 Auðunn Bjarnason, f. 1667. Bóndi á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703. [1703] - Margrét Einarsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703.

14. Grein
9 Ingunn Andrésdóttir, f. 1655. Húsfreyja í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703. [1703]
10 Andrés Salamónsson, f. 1630. Bóndi Eystri Kirkjubæ á Rangárvöllum [Finnbogi B Ólafsson] - Salný Jónsdóttir, f. 1630. húsfreyja á Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum

15. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. 1650. Húsmóðir á Reyðarvatni og í Bolholti, bjó á Reyðarvatni við manntal 1703. [1703]
10 Jón Guðmundsson, f. um 1620. Bóndi í Bolholti og Látalæti á Landi

16. grein
9 Ingibjörg Sumarliðadóttir, f. 1685, d. 27. apríl 1771. Húsfreyja á Snæúlfstöðum, s.k.Eyjólfs, var á Brúsaholti 1703 [1703, Íæ, ]
10 Sumarliði Hálfdanarson, f. 1646. Bóndi í Brúsholti, Reykholtsdalshreppi 1703. [1703] - Guðrún Steinólfsdóttir, f. 1649. Húsfreyja í Brúsholti, Reykholtsdalshreppi 1703.