1. grein
1 Hannes Þórður Hafstein, f. 4. des. 1861 á Möðruvöllum í Hörgárdal, d. 13. des.
1922 í Reykjavík. Lögfræðingur í Reykjavík, sýslumaður á Ísafirði,
bankastjóri, alþingismaður og ráðherra í Reykjavík [Íæ II, Nt.Gunnl.Briem,
Alþ.m.tal 169]
2 Jörgen Pétur Hafstein Havsteen, f. 17. febr. 1812 á Hofsósi, d. 24. júní 1875 í
Skjaldarvík. Amtmaður í norður- og austuramtinu 1850-1870 bjó á Mörðuvöllum 1852,
1854-7 & 1964, þótti einn fyrirferðamesti maður sinna samtíðar, sjá bls 158-9
[Íæ IV, Eyf.r.II, Íæ,] - Katrín Kristjana Gunnarsdóttir (sjá 2. grein)
3 Jakob Havsteen Níelsson, f. (1760). kaupmaður í Hofsós [Hvannd.III] - Maren
Johansdóttir Birch (sjá 3. grein)
2. grein
2 Katrín Kristjana Gunnarsdóttir, f. 20. sept. 1836 í Laufási, d. 24. febr. 1927.
Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal, þ.k.Péturs [Íæ IV, Eyf.r.II,
Æt.Gunnl.Briem, Lögfræðingatal 1950]
3 Gunnar Gunnarsson, f. 23. jan. 1781 á Upsum, d. 24. júlí 1853. Prestur í Laufási í
Höfðahverfi, sjá bls 201-2 [Íæ II, ] - Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem
(sjá 4. grein)
4 Gunnar Hallgrímsson, f. 1. des. 1747 Kjarna í Hrafnagilssókn., d. 15. febr. 1828 í
Laufási.. bóndi og prestur á Upsum 1769-1812 en Laufási til æviloka. Hafði áður
verið djálkni á Grenjarstað áður en hann fékk Upsir, var það feitur síðustu
árin að hann þoldi ekki að liggja í rúmi heldur var búið um hann á tveimur
stólum [Svarfdælingar II bls. 336, Íæ] - Þórunn "eldri" Jónsdóttir (sjá
5. grein)
5 Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirði, d. 25. sept. 1785 í
Miklagarði. Bóndi og tréskurðarmaður á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirði
1743-52, Halldórsstöðum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Aðaldal 1755-71, húsmaður
á Upsum á Upsaströnd 1771-85 [Laxamýrarætt, Laxdælir bls. 18] - Halldóra
Þorláksdóttir (sjá 6. grein)
6 Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746. Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í
Eyjafirði [Svarfdælingar II] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741. Húsfreyja á
Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í Eyjafirði
7 Hallgrímur Sigurðsson, f. um 1645. Bóndi á Naustum í Eyjafirði [LD] - Halldóra
Sigurðardóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Naustum.
8 Sigurður Sæmundsson, f. um 1600. Bóndi í Eyjafirði [Lr.] - Engilráð
Nikulásdóttir (sjá 7. grein)
9 Sæmundur Jónsson, f. (1540). Bóndi í Samkomugerði í Eyjafirði
10 Jón Gunnsteinsson, f. um 1512.
3. grein
3 Maren Johansdóttir Birch, f. um 1765. húsfreyja á Hofsósi [Hvannd.III]
4 Johan Birch, f. (1730). faðir Maren [Hvannd.III]
4. grein
3 Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem, f. 14. nóv. 1813 á Grund., d. 23. okt.
1878. Húsfreyja í Laufási í Höfðahverfi [Íæ,]
4 Gunnlaugur Briem Guðbrandsson, f. 31. jan. 1773 að Brjánslæk, d. 17. febr. 1834.
Sýslumaður í Grund í Eyjarfirði, fór til Danmerkur 1788 þá 15 ára gamall. þau
áttu 12 börn sjá bls 210-11 [Íæ II, Briemsætt I. bls. 11.] - Valgerður Árnadóttir
(sjá 8. grein)
5 Guðbrandur Sigurðsson, f. 1735, d. 4. mars 1779. prestur á Brjánslæk frá 1767,
Hann varð stúdent frá Skálholtsskóla 6.5.1756. Hann lést er hann var í
embættisferð að vitja sjúksmanns, er hann hrapaði í náttmyrkri fyrir björg og
höfuðkúpubrotnaði. hraustmenni, smiður góður, málari, kennimaður góður og
hagorður. [Íæ II] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 9. grein)
6 Sigurður Þórðarson, f. um 1688, d. 1767. Prestur að Brjámslæk. var á Laxamýri
í Húsavíkurhreppi 1703 [1703, Íæ] - Sigríður Gunnlaugsdóttir (sjá 10. grein)
7 Þórður Jónsson, f. um 1645. Bóndi á Laxamýri. [Lrm, Íæ III, Áb.t.Eyjafjarðar]
- Guðrún Sigurðardóttir (sjá 11. grein)
8 Jón Jónsson, f. um 1600. bóndi í Einasstöðum í Reykjadal [Ábúendatal
Eyjafjarðar]
9 Jón Guðmundsson, f. um 1565. faðir jónss [Ábúendatal Eyjafjarðar]
10 Guðmundur Nikulásson, f. um 1520. bóndi og lrm Vaðlaþingi og Þingeyraþingi.
[Lrm. Ábúendatal Eyjafjarðar] - Ingibjörg Björnsdóttir, f. um 1525. húsfreyja í
Vaðalþing
5. grein
4 Þórunn "eldri" Jónsdóttir, f. 1753 á Hálsi í Fnjóskadal., d. 11.
júlí 1828. Húsfreyja á Upsum á Upsaströnd og Laufási í Höfðahverfi, s.k.Gunnars
[Svarfdælingar II, Íæ]
5 Jón Þorgrímsson, f. 1714, d. 19. nóv. 1789. prestur á Hálsi í Fnjóskadal [Íæ
III, Svarfdælingar iI] - Katrín Hallgrímsdóttir (sjá 12. grein)
6 Þorgrímur Jónsson, f. 16. júlí 1687, d. 17. febr. 1739. Prestur á Háli í
Fnjóskadal, Vinnumaður á Stað, Ljósavatnshreppi 1703. [Íæ II; S.æ.1850-1890 III,
1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 13. grein)
7 Jón Þorgrímsson, f. 1639, d. 1722. Prestur á Stað, Ljósavatnshreppi 1703. [Iæ
III, 1703] - Steinvör Jónsdóttir (sjá 14. grein)
8 Þorgrímur Ólafsson, f. um 1600. prestur á Mörðuvöllum og Stað í Kinn [Lrm] -
Guðrún Egilsdóttir (sjá 15. grein)
9 Ólafur Jónsson, f. 1560. bóndi og lrm á Héðinshöfða á Tjörnesi [Lrm] -
Halldóra Jónsdóttir (sjá 16. grein)
10 Jón Sigurðsson, f. um 1520. bóndi í Hafrafellstungu [Lrm] - Þórunn Árnadóttir,
f. um 1525. húsfreyja á Hafrafellstungu
6. grein
5 Halldóra Þorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794. Húsfreyja í Kjarna,
Halldórsstöðum, Kasthvammi, Upsum. [Svarfdælingar II bls. 336.]
6 Þorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (1749-53). bóndi í Ásgeirsbrekku í
Viðvíkursveit, afkomendur hans eru kallaðir Ásgeirsbrekkuættin [Skriðuhr.III,
Svarfdælingar II & Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 17. grein)
7 Jón Sigurðsson, f. 1644, d. um 1709 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri á
Neðranesi og Veðramóti, Sauðárhreppi 1703. [Íæ III, 1703, Svarfdælingar II og
Æ.t.GSJ] - Halldóra Ísleifsdóttir (sjá 18. grein)
8 Sigurður Halldórsson, f. um 1615, d. um 1666 (á lífi þá). Bóndi í Efra-Nesi á
Skaga [Æ.t. GSJ,] - Guðrún Jessadóttir (sjá 19. grein)
9 Halldór Benediktsson, f. um 1585. Bóndi í Efra-Nesi á Skaga. (stundum skrifaður
Benediktsson b. Selnesi á Skga Einarsson b. Meyjarlandi á Reykjarströnd [T.t.JP III] -
Ragnfríður, f. um 1585. húsfreyja í Efra-Nesi á Skaga
10 Benedikt Ísleifsson, f. (1550). Bóndi á Keldunesi á Skaga. Ísleifur faðir hans
var bóndi á Selnesi á Skaga. [T.t.JP III]
7. grein
8 Engilráð Nikulásdóttir, f. um 1600 á Rúgsstöðum í Eyjafirði. húsfreyja í
Eyjarfirði
9 Nikulás Guðmundsson, f. um 1575. bóndi á Rúgsstöðum [Lrm]
10 Guðmundur Illugason, f. um 1550. bóndi og lrm á Kristnesi í Eyjafirði en síðast
á Rúgsstöðum [Lrm] - Katrín Nikulásdóttir, f. um 1545. húsfreyja á Hólum og
Einarslóni
8. grein
4 Valgerður Árnadóttir, f. des. 1779 frá Breiðabólstað á Skógarströnd., d. 24.
júlí 1872. húsfreyja á Grund í Eyjarfirði [Íæ II, Briemætt]
5 Árni Sigurðsson, f. 1732 frá Holti undir Eyjafjöllum., d. 25. mars 1805. prestur á
Breiðabólstað á Skógarströnd 1763 og prófastur í Snæfellssýslu 1791, en
23.3.1793 fekk hann Holt undir Eyjafjöllum og hélt til dauðadags. [Íæ] - Kristín
Jakobsdóttir (sjá 20. grein)
6 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 23. júlí 1778. Prestur/prófastur í Holti undir
Eyjafjöllum, Var á Ystamó, Fljótahreppi 1703. [1703, Íæ IV] - Valgerður
Jónsdóttir (sjá 21. grein)
7 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og
á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1713. [1703, Lrm, Æ.Síðupresta] - Ingiríður
Aradóttir (sjá 22. grein)
8 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt
yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir (sjá 23. grein)
9 Guðmundur Magnússon, f. um 1600. bóndi á Lóni í Viðvíkursveit [Hvannd.II,
Æ.t.GSJ] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 24. grein)
10 Magnús Sigurðsson, f. um 1560. Bóndi og skáld í Hvammi í Hörgárdal. [Lrm,
Æ.t.GSJ] - Þórunn Svanborgardóttir, f. (1570). Húsfreyja í Hvammi.
9. grein
5 Sigríður Jónsdóttir, f. 1747, d. 22. mars 1835. húsfreyja á Brjánslæk,
s.k.Guðbrands [Íæ, S.æ.1890-1910 I]
6 Jón Jónsson, f. 1696, d. 8. nóv. 1771. prestur á Gilsbakka í Hvítársíðu. Var á
Gilsbakka, Hvítársíðuhreppi 1703. [Íæ III, S.æ.1850-90 I & 1703] - Guðrún
Þórðardóttir (sjá 25. grein)
7 Jón "eldri" Eyjólfsson, f. 1648, d. 31. mars 1718. Prestur á Gilsbakka,
Hvítársíðuhreppi 1703. [1703, Íæ III] - Arndís Jónsdóttir (sjá 26. grein)
8 Eyjólfur Jónsson, f. um 1600, d. 25. des. 1672. Prestur í Lundi. [Svarfdælingar II
og ÍÆ] - Katrín Einarsdóttir (sjá 27. grein)
9 Jón Hallsson, f. um 1590. formaður í Grímsey. [Svarfdælingar Ii] - Þorbjörg, f.
um 1590. húsfreyja í Grímsey, talin systir Einars prest í Heydölum ath!!!
10 Hallur Jónsson, f. um 1560. faðir Jóns [Lr]
10. grein
6 Sigríður Gunnlaugsdóttir, f. 1693 í Svefneyjum. húsfreyja á Brjánslæk, var í
Svefneyjum 1703. [Íæ, ]
7 Gunnlaugur Ólafsson, f. 1657. Bóndi í Svefneyjum, sagt er að börn þeirra væru
kraftmikil. [Íæ, 1703] - Ragnheiður Brandsdóttir (sjá 28. grein)
11. grein
7 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1647. húsfreyja í Laxamýri, Bjó á Laxamýri,
Húsavíkurhreppi 1703. [Lrm, 1703]
8 Sigurður Björnsson, f. um 1610. bóndi og stúdent á Tungu í Tjörnesi, djákni sjá
bls 211 [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Steinvör Magnúsdóttir (sjá 29. grein)
9 Björn Magnússon, f. um 1575. bóndi á Laxamýri og sjötti maður í beinan karllegg
frá Lofti ríka. Björn var barnmargur og kynsæll og frá honum er talin Laxamýraætt.
[Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 30. grein)
10 Magnús Árnason, f. um 1525, d. um 1600. Bóndi og lrm í Stóradal (Djúpadal). [Lrm]
- Þuríður Sigurðardóttir, f. um 1530. Húsmóðir í Djúpadal. Laundóttir
Sigurðar.
12. grein
5 Katrín Hallgrímsdóttir, f. 1726, d. 23. febr. 1809. prestfrú á Hálsi, s.k.Jóns
[Íæ III, Svarfdælingar II]
6 Hallgrímur Sigurðsson, f. 1669, d. 1738. Bóndi og lrm á Svalbarði,
Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [Æt.Skagf.314, 1703 og Svalbs] - Jórunn Árnadóttir
(sjá 31. grein)
7 Sigurður Jónsson, f. um 1635, d. 1702. bóndi og lrm á Svalbarði á
Svalbarðsströnd. [Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir (sjá 32. grein)
8 Jón Jónsson, f. um 1600. Bóndi og lrm í Héraðsdal í Skagafirði, flutti í
Svalbarða við Eyjafjörð 1634 [Lrm, Íæ] - Þóra Sigurðardóttir (sjá 33. grein)
9 Jón Sigurðsson, f. um 1565, d. 26. maí 1635. sýslumaður í Hegranesþingi og
Húnavatnsþingi og Lögmaður á Reynistað, sjá bls 257-8 [Íæ III, Í.saga.III] -
Þorbjörg Magnúsdóttir (sjá 34. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. um 1540, d. 16. sept. 1602. Sýslumaður og klausturhaldari á
Reynistað í Skagafirði. Sýslum. á Vaðlaþingi 1572 en Múlaþingi 1577, áður en
hann flutti á Reynistað bjó hann á Svalbarða við Eyjafjörð [Íæ IV] - Guðný
Jónsdóttir, f. um 1540. Sýslumannsfrú á Reynistað.
13. grein
6 Þórunn Jónsdóttir, f. 1683. húsfreyja á Hálsi í Fnjóskdal, Var í Saurbæ,
Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ II, 1703]
7 Jón Hjaltason, f. 1644, d. 1705. Prestur í Saurbæ, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði,
1703., sjá bls 155-6 [Íæ III, 1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 35. grein)
8 Hjalti Pálsson, f. um 1600. bóndi í í Teigi í Fljótshlíð, s.m.Dómhildar,
s.m.Dómhildar og f.m.Elínar [Íæ, Æ.t.GSJ] - Elín Eiríksdóttir (sjá 36. grein)
9 Páll Magnússon, f. um 1560. bóndi á Teigi í Fljótshlíð og Heylæk [Lrm, ] -
Þórunn Einarsdóttir (sjá 37. grein)
10 Magnús Hjaltason, f. um 1535. bóndi og lrm í Teigi 1577-1609., s.m.Þrúðar
[Æt.Austf.3451] - Þórunn Björnsdóttir, f. um 1555. Húsmóðir í Teigi í
Fljótshlíð, f.k.Magnúsar.
14. grein
7 Steinvör Jónsdóttir, f. 1643. Prestfrú á Stað, Ljósavatnshreppi 1703. [Íæ III,
1703]
8 Jón "eldri" Magnússon, f. 1601, d. 1675. prestur og skáld á Laufási 1636
til æviloka [Íæ III, Svalbs.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 38. grein)
9 Magnús Eiríksson, f. um 1568, d. 1652. prestur á Auðkúlu í Svínadal 1596-1650
[Íæ III, Svalbs] - Steinvör Pétursdóttir (sjá 39. grein)
10 Eiríkur Magnússon, f. 1528, d. 1614. prestur á Auðkúlu, sjá bls 414-5 [Íæ,
Svarfdælingar II] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Auðkúlu
15. grein
8 Guðrún Egilsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Stað í Kinn [Lrm]
9 Egill Jónsson, f. um 1575. stórbóndi og lrm á Geitaskarði í Langadal. Getið 1599
og 1604. [Íæ, Lrm, ] - Rannveig Markúsdóttir (sjá 40. grein)
10 Jón Egilsson, f. um 1550, d. um 1608. bóndi, lögsagnari og lrm á Geitaskarði og
Reykjum í Tungusveit. [Íæ III, Lrm] - Guðný Einarsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á
Geitaskarði og Reykjum í Tungusveit.
16. grein
9 Halldóra Jónsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Héðinshöfða [Lrm]
10 Jón Illugason, f. um 1550. Sýslumaður, lrm og lögsagnari á Stóru-Laugum og
Einarsstöðum. [Íæ III] - Guðrún Þorgrímsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir á
Einarsstöðum.
17. grein
6 Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1690 Auðólfsstöðum í Langadal. húsfreyja á
Ásgeirsbrekku, f.k.Þoláks, Var á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.
[S.æ.1850-1890 IV, 1703]
7 Guðmundur Steingrímsson, f. 1661. Bóndi á Auðólfsstöðum,
Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703, Niðjatal Jessa Jónssonar 4] - Guðrún
Grettisdóttir (sjá 41. grein)
8 Steingrímur Guðmundsson - Solveig Káradóttir (sjá 8-8)
18. grein
7 Halldóra Ísleifsdóttir, f. um 1650, d. um 1690 -1700. Húsfreyja í Neðranesi,
síðar Veðramóti., f.k.Jóns [Æ.t.GSJ, N.t.JJ]
8 Ísleifur Þórarinsson, f. um 1615, d. um 1673 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri
í Selá á Skaga [GSJ, Krákust.æ.] - Sigurlaug Sigurðardóttir (sjá 42. grein)
9 Þórarinn, f. (1590). faðir Ísleifs [Krákust.æ]
19. grein
8 Guðrún Jessadóttir, f. um 1615. Húsfreyja í Efra-Nesi á Skaga [Æ.t.GSJ, Nt. JJ]
9 Jessi Jónsson, f. um 1585. bóndi og lrm á Ketu á Skaga, hafði Reynistaðaumboð
[Lrm, ] - Ingibjörg Helgadóttir (sjá 43. grein)
20. grein
5 Kristín Jakobsdóttir, f. 1743, d. 8. mars 1791. Prestfrú Breiðabólsstað á
Skógarströnd [Íæ]
6 Jakob Eiríksson, f. 1708, d. 22. nóv. 1767. bóndi, stúdent og lrm á Búðum
Staðarsveit [Íæ III, ] - Guðrún "yngri" Jónsdóttir (sjá 44. grein)
7 Eiríkur Steindórsson, f. 1676. bóndi og lrm, Lausamaður í Sverrisbúð
(Búðahjáleigu), Staðarsveit 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Soffía Jakobsdóttir (sjá 45.
grein)
8 Steindór Jónsson, f. 1650. bóndiá Selhóli í Staðarsveit [Íæ III, ] - Guðrún
Björnsdóttir, f. 1643. húsfreyja á Selhóli, Var í Sverrisbúð (Búðahjáleigu),
Staðarsveit 1703.
9 Jón Ólafsson Færey, f. 1602. sýslumaður í Snæfellssýslu 1635-40, bóndi og lrm
á Gunnasundsnesi og Borg (í Miklaholtshreppi eða Króksfirði) [Íæ III, Lrm] -
Hallbjörg Jónsdóttir (sjá 46. grein)
10 Ólafur Þórðarson, f. um 1570. bóndi og lrm í Gunnasundsnesi [Lrm] - Guðrún
Brynjólfsdóttir, f. um 1570. húsfreyja í Gunnarsnesi
21. grein
6 Valgerður Jónsdóttir, f. 1703, d. 21. apríl 1776. húsfreyja í Holti undir
Eyjafjöllum [Íæ IV, 1703]
7 Jón Þórðarson, f. 1670. Bóndi í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi 1703. [1703, ] -
Jarðþrúður Magnúsdóttir, f. 1679. Húsfreyja í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi
1703. Systir Jóns Illugasonar.
8 Þórður Sturluson, f. 1640. Bóndi í Laugarnesi. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðrún
Einarsdóttir (sjá 47. grein)
9 Sturla Jónsson, f. um 1600. prestur í Laugarnesi í Seltjarnarnesi [Íæ, Æ.t.GSJ] -
Guðrún Jónsdóttir (sjá 48. grein)
10 Jón Kráksson, f. 1533, d. 3. mars 1622. Prestur í Görðum á Álftanesi. [Íæ III,
Fr.g.II. Íæ.s.] - Jarþrúður Þórólfsdóttir, f. um 1545, d. 1606. Húsmóðir í
Görðum á Álftanesi.
22. grein
7 Ingiríður Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á
Bjarnastöðum. [1703, ÍÆ]
8 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur
og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn
Magnúsdóttir (sjá 49. grein)
9 Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600. bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði
í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í
þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun
hafa farið að búa í Flatatungu vorið 1630 og verið þar ævilangt. Hann var hið
mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varð lögréttumaður 1651, kemur síðast við skjöl
12.júní 1676. [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún "yngri" Björnsdóttir
(sjá 50. grein)
10 Ari Guðmundsson, f. um 1560. bóndi og lrm og lögsagnari í Hegranesþingi [Lrm] -
Steinunn Einarsdóttir, f. um 1560. húsfreyja í Djúpadal
23. grein
8 Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi [Lrm]
9 Kár Arngrímsson, f. um 1600. bóndi í Vatnshlíð á Skörðum [Lrm, Æ.t.GSJ] -
Þuríður Jónsdóttir (sjá 51. grein)
10 Arngrímur Ljótsson, f. um 1550. bóndi í Bólstaðarhlíðarhreppi í
Húnavatnssýslu [Æ.t.GSJ] - Margrét Káradóttir, f. um 1560. húsfreyja í
Bólstaðahlíð í Húnavatnssýslu, Guðrún eða Margrét
24. grein
9 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Lóni í Viðvíkursveit [Íæ, Lrm,
Æ.t.GSJ]
10 Jón "eldri" Guðmundsson, f. um 1575, d. um 1641. Prestur á Siglunesi og
Hvanneyri sjá bls 128 [Íæ III, Espolin, Æ.t.GSJ] - Þuríður, f. um 1580. húsfreyja
á Siglunesi og Hvanneyri
25. grein
6 Guðrún Þórðardóttir, f. 1706, d. 24. febr. 1790. Húsfreyja á Gilsbakka. [Íæ
III; Fr.g.II, T.t. JP III]
7 Þórður Guðlaugsson, f. 1671, d. 1707. Bóndi á Hvalgröfum á Skarðsströnd.
Hreppstjóri á Grund, Eyrarsveit 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá
52. grein)
8 Guðlaugur Þórðarson, f. um 1635. bóndi og lrm í Gröf í Eyrarsveit. [Lrm] - Rósa
Guðmundsdóttir (sjá 53. grein)
9 Þórður Guðmundsson, f. um 1600. spítalahaldari á Hallbjarnarey [Lrm] - Sigríður
Bjarnadóttir (sjá 54. grein)
10 Guðmundur "ríki" Ásbjarnarson, f. um 1560, d. 1647. bóndi í Ólafsvík
í Neshreppi [Lrm, Æ.t.GSJ] - Sigrún Þórðardóttir, f. (1580). húsfreyja í
Ólafsvík
26. grein
7 Arndís Jónsdóttir, f. 1652, d. 1730. Húsmóðir á Gilsbakka í Hvítársíðu.
[Íæ III, 1703]
8 Jón "yngri" Egilsson, f. 1603, d. 1691. Bóndi og lrm á Geitaskarði í
Langadal. [Íæ III, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 55. grein)
9 Egill Jónsson - Rannveig Markúsdóttir (sjá 15-9)
27. grein
8 Katrín Einarsdóttir, f. um 1620. Húsmóðir á Lundi í Lundarreykjadal. [Íæ]
9 Einar Teitsson, f. um 1560. Bóndi í Ásgarði í Hvammssveit. [Íæ iV, Lrm] - Halla
Sigurðardóttir (sjá 56. grein)
10 Teitur Eiríksson, f. um 1535. Bóndi í Ásgarði í Hvammasveit. [Lrm] - Katrín
Pétursdóttir, f. um 1539. Húsmóðir í Ásgarði í Hvammssveit.
28. grein
7 Ragnheiður Brandsdóttir, f. 1658. Húsfreyja í Svefneyjum, Flateyjarhreppi 1703.
[Íæ, 1703]
8 Brandur "eldri" Sveinsson, f. 1640. Bóndi í Skáleyjum, hann er talinn hafa
átt fjórar konur. [Íæ] - Rannveig Einarsdóttir, f. um 1640. Húsmóðir í
Skáleyjum, 1.k.Brands
9 Sveinn Jónsson, f. um 1620. Bóndi í Skáleyjum, hann er talinn hafa dáið stuttu
fyrir manntalið 1703. [N.Kynþ.GK] - Rannveig Gísladóttir, f. um 1620. Húsmóðir í
Skáleyjum. .
29. grein
8 Steinvör Magnúsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Tungu í Tjörnesi [Svarfdælingar
II]
9 Magnús Ólafsson, f. 1573, d. 22. júlí 1636. skáld og prestur í Laufási, sjá bls
447 [Íæ III, Svarfdælingar I] - Agnes Eiríksdóttir (sjá 57. grein)
10 Ólafur Helgason, f. um 1530, d. um 1575. bóndi á Hofsá fyrir 1573 [Svarfdælingar
I]
30. grein
9 Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Laxarmýri [Lrm, L.r.Árna]
10 Þorsteinn Illugason, f. um 1555, d. 1632. prestur í Múla, s.m.Sigríðar Á [ÍÆ,
Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1552. húsfreyja í Múla, f.k.Þorsteins
31. grein
6 Jórunn Árnadóttir, f. 1686. Húsfreyja á Svalbarði, s.k.Hallgríms. Var á
Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Svalbs.]
7 Árni Pétursson, f. 1652. Bóndi og lrm á Svertingsstöðum og Illugastöðum [Lrm,
1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 58. grein)
8 Pétur Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Skáldsstöðum í Eyjafirði., bróðir Bjarna
"eyfirðing" sem þekktur var fyrir málaferli sín [Lrm] - Ingiríður
Jónsdóttir (sjá 59. grein)
9 Jón Björnsson, f. 1590. faðir Péturs, Bjarna, Jóns og Kolfinnu [Æt.Skagf.]
32. grein
7 Katrín Jónsdóttir, f. 1640. húsfreyja á Svalbarði, Bústýra á Svalbarði,
Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Svalbs.231]
8 Jón "eldri" Magnússon - Guðrún Jónsdóttir (sjá 14-8)
33. grein
8 Þóra Sigurðardóttir, f. um 1600. Húsmóðir í Héraðsdal og á Svalbarða við
Eyjafjörð. [Lrm]
9 Sigurður Markússon, f. um 1573, d. 1653. Sýslumaður í Héraðsdal. Lögréttumaður
1621-1645. [Íæ IV] - Guðbjörg Torfadóttir (sjá 60. grein)
10 Markús Ólafsson, f. um 1550, d. 1599. Sýslumaður og lrm í Héraðsdal í
Tungusveit, s.m.Ragnheiðar [Íæ III, Lrm] - Ragnheiður Björnsdóttir, f. um 1545.
Húsmóðir í Stokkseyri og Héraðsdal.
34. grein
9 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Reynistað. [Íæ III, lrm]
10 Magnús Vigfússon, f. um 1540. Bóndi og lrm á Eiðum á Héraði. [Lrm] - Ólöf
Eiríksdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Eiðum í Þingeyjasýslu
35. grein
7 Helga Jónsdóttir, f. 1645, d. 1736. Húsfreyja í Saurbæ, Saurbæjarhreppi í
Eyjafirði, 1703. [Íæ III, 1703]
8 Jón "góði" Jónsson, f. 1620. bóndi á Völlum [Íæ, Lr] - Þórunn
Jónsdóttir (sjá 61. grein)
9 Jón Björnsson (sjá 31-9)
36. grein
8 Elín Eiríksdóttir, f. um 1615. húsfreyja í Teigi í Fljótshlíð og í Saurbæ í
Eyjarfirði [Íæ, Lrm]
9 Eiríkur Sigvaldason, f. um 1590, d. 1661. bóndi og lrm á Búlandi og Gíslastöðum,
s.k.Valgerðar [Íæ, Lrm] - Þórunn "eldri" Sigurðardóttir (sjá 62. grein)
10 Sigvaldi Halldórsson, f. um 1555, d. um 1607 (á lífi þá). Lögsagnari á Búlandi
á Síðu. [Lrm, Espolin] - Elín Jónsdóttir, f. um 1565, d. 1609. Húsmóðir á
Búlandi.
37. grein
9 Þórunn Einarsdóttir, f. (1580). Húsmóðir á Teigi í Fljótshlíð og Heylæk.
[Lrm]
10 Einar Grímsson, f. um 1550, d. 1594. Bóndi á Strönd í Selvogi. [ST1] - Þrúður
Magnúsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir á Strönd, síðar á Teigi í Fljótshlíð.
(Einnig nefnd Þuríður)., s.k.Magnúsar
38. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Laufási [Íæ III, Lrm]
9 Jón Þórðarson, f. um 1550. Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarði
1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6. [Íæ III] - Ingibjörg Rafnsdóttir (sjá 63.
grein)
10 Þórður "tréfótur" Pétursson, f. um 1520. bóndi í Klifshaga í
Öxnarfirði og víðar , mikill hreystismaður [Íæ, Lrm] - Gunnvör Jónsdóttir, f. um
1520. húsfreyja í Klifshaga í Öxnarfirði, f.k.Þórðar
39. grein
9 Steinvör Pétursdóttir, f. um 1580. Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal,
f.k.Magnúsar [Íæ III]
10 Pétur Filippusson, f. um 1545. Bóndi í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Einnig á
Svínavatni? [Lrm] - Katrín Árnadóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Sigluvík.
40. grein
9 Rannveig Markúsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Geitaskarði. [Lrm]
10 Markús Ólafsson - Ragnheiður Björnsdóttir (sjá 33-10)
41. grein
7 Guðrún Grettisdóttir, f. 1654. Húsfreyja á Auðólfsstöðum,
Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703]
8 Grettir Egilsson, f. um 1620, d. um 1664 (á lífi þá). bóndi á Kleif á Skaga,
athuga faðernið sp ?Ólafsson [GSJ] - Ingibjörg Steinsdóttir (sjá 64. grein)
9 Egill Steinsson, f. um 1590. bóndi á Hrauni á Skaga [GSJ]
42. grein
8 Sigurlaug Sigurðardóttir, f. um 1615. húsfreyja á Selá á Skaga, alsystir
Sigríðar í Kelduvík #160.1 Sigurðardóttir [Æ.t.GSJ]
9 Sigurður Höskuldsson, f. um 1580. bóndi í Skagafjarðarsýslu [GSJ] - Þóra
Hrólfsdóttir (sjá 65. grein)
43. grein
9 Ingibjörg Helgadóttir, f. um 1585. Húsfreyja á Ketu á Skaga [Lrm, Krákust.æ]
10 Helgi Oddsson, f. um 1550. Bóndi á Skefilsstöðum á Skaga [Krákust.æ]
44. grein
6 Guðrún "yngri" Jónsdóttir, f. 8. júní 1699, d. 18. maí 1784. Húsfreyja
Búðum Snæfellsnesi [Íæ, Sk,2]
7 Jón Jónsson, f. 1663, d. 1735. prestur og prófastur í Garpsdal 1688-1708, Miklaholti
1708-21, Staðastað 1721-35. [Íæ III, 1703, Svalbs] - Kristín Ólafsdóttir (sjá 66.
grein)
8 Jón Loftsson, f. 1630. prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709
[Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir (sjá 67. grein)
9 Loftur Árnason, f. um 1590. Bóndi í Sælingsdalstungu í Hvammssveit. [Íæ III,
Íæs.I] - Þórunn Bjarnadóttir (sjá 68. grein)
10 Árni Loftsson, f. um 1545. prestur í Sælingsdalstungu í Hvammssveit. [Lrm] - Helga
"eldri" Guðmundsdóttir, f. um 1555. húsfreyja í Sælingsdalstungu
45. grein
7 Soffía Jakobsdóttir, f. 1679. húsfreyja á Bentshúsum við Hraunhöfða í
Saðarsveit, Var á Búðum, Staðarsveit 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
8 Jakob Benediktsson, f. (1630). Sýslumaður á Arnarstapa í Snæfellsnessýslu, danskur
[Íæ, Lrm, Æ.t.GSJ] - Marín Jensdóttir, f. 1642. Húsfreyja á Búðum, Staðarsveit
1703., danskra ættar
46. grein
9 Hallbjörg Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Gunnasundsnesi og Borg [ÍæIII, Lrm]
10 Jón Þorleifsson, f. (1580). bóndi á Kirkjubóli á Bæjarnesi [Lrm, T.r.JP I]
47. grein
8 Guðrún Einarsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Laugarnesi [Ættartala GSJ]
9 Einar Gestsson, f. um 1590. bóndi í Haukadal í Biskupsstungum [Galtarætt, Æt.GSJ] -
Ásta Þórðardóttir (sjá 69. grein)
10 Gestur Gissurarson, f. um 1560. bóndi í Brekku í Biskupstungum [Galtarætt]
48. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Laugarnesi í Seltjarnanesi [Íæ, Lrm,
Æ.t.GSJ]
10 Jón "yngri" Magnússon, f. um 1565. bóndi og lrm í Hróarsholti [Lrm] -
Ásta Henriksdóttir, f. um 1565. húsfreyja á Hróarsholti, laundóttir Hinriks
49. grein
8 Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi
1703. [ÍÆ, 1703, Æ.t.GSJ]
9 Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662. Prestur á Mælifelli frá 1624- [lrm &
Íæ III] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 70. grein)
10 Jón Eiríksson, f. 1563. Bóndi á Reykjarhóli í Fljótum. [Lrm ] - Sigríður
Þorleifsdóttir, f. 1573. húsfreyja á Reykjarhlíð í Fljótum
50. grein
9 Guðrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .. Húsfreyja í
Flatatungu. [Íæ, Æt.Skagf. Lrm]
10 Björn Magnússon - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 11-9)
51. grein
9 Þuríður Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum [Bollag.æ]
10 Jón Þorleifsson, f. um 1570. bóndi í Köldukinn [Bollag.æ]
52. grein
7 Margrét Jónsdóttir, f. 1682, d. 1707. húsfreyja á Hvalgröfum á Skarðsströnd,
var á Einarsnesi 1703 [1703, Fr.g.II]
8 Jón "yngri" Sigurðsson, f. 1649, d. 29. maí 1718. Bóndi og sýslumaður í
Einarsnesi, Borgarhreppi 1703., sjá bls 260 [Íæ III, 1703] - Ragnheiður Torfadóttir
(sjá 71. grein)
9 Sigurður Jónsson, f. 1618, d. 4. mars 1677. Sýslumaður í Laugarbrekku 1641-8,
Einarsnesi 1648-65, Reynistað 1665-77, lögmaður sunnan og austan 1663-'77. [Íæ IV,
Lrm] - Kristín Jónsdóttir (sjá 72. grein)
10 Jón "fyrri" Sigurðsson, f. um 1590, d. 1648. Sýslumaður og lrm í
Einarsnesi., varð sýslumaður í Múlasýslu frá 1619 [Íæ III, Lrm] - Ragnheiður
Hannesdóttir, f. 1594, d. 1632. Húsmóðir í Einarsnesi í Borgarhreppi. , f.k.Jóns
53. grein
8 Rósa Guðmundsdóttir, f. 1637. Húsfreyja á Gröf í Eyrarsveit. Var á Grund,
Eyrarsveit 1703. "veik og örvasa". [1703, Lrm]
9 Guðmundur Jónsson, f. 1602, d. 1. febr. 1670. Prestur á Þæfusteini í Neshreppi
utan Ennis. [Íæ II, Lrm] - Jórunn Illugadóttir (sjá 73. grein)
10 Jón "yngri" Guðmundsson, f. um 1570. Bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð
og í Síðumúla. [Lrm] - Kristín Einarsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir í Síðumúla
í Hvítársíðu.
54. grein
9 Sigríður Bjarnadóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hallbjarnareyri [Lrm]
10 Bjarni Egilsson, f. um 1550. bóndi og smiður á Vesturlandi [Lrm, Íæ, &
Æ.t.Árna] - Guðrún Brandsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Vesturlandi, systir séra
Þórðar pr. í Hjarðarholti
55. grein
8 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsmóðir á Geitaskarði í Langadal. [Íæ III,
Lrm]
9 Jón "danur&yngri" Magnússon, f. um 1580, d. 11. jan. 1651. Bóndi á
Eyri í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp. [Lrm] - Ingveldur Guðmundsdóttir (sjá 74.
grein)
10 Magnús "prúði" Jónsson, f. 1525, d. 1591. Sýslumaður í Ögri og
Saurbæ á Rauðasandi. Var fyrst lögsagnari Páls bróður síns í Þingeyjarþingi,
hélt það síðan sjálfur 1556-63, bjó þá að Skriðu. Fluttist að Ögri 1565 og
var lögsagnari Eggerts Hannessonar (tengsföður síns) í Ísafjarðarsýslu. Hélt
Barðastrandarsýslu frá 1580, sjá bls 421 [Íæ III. Íæs., Í.saga.III] - Ragnheiður
Eggertsdóttir, f. 1550, d. 6. ágúst 1642. Húsmóðir í Ögri og í Saurbæ á
Rauðasandi., s.k.Magnúsar
56. grein
9 Halla Sigurðardóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Ásgarði. [Íæ IV, Lrm]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1530, d. 1606. bóndi og lrm í Einarsnesi í Borgarfirði
[Íæ, Lrm, T.r.JB I ] - Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Einarsnesi
57. grein
9 Agnes Eiríksdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Laufási [Iæ III, Skriðuhr.I]
10 Eiríkur Magnússon - Guðrún Þorkelsdóttir (sjá 14-10)
58. grein
7 Hildur Ormsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703.
[1703, Lrm]
8 Ormur Bjarnason, f. um 1610. bóndi á Finnstöðum og Ormsstöðum í Kinn [ÍÆ.
Æ.t.GSJ] - Solveig Jónsdóttir (sjá 75. grein)
9 Bjarni Jónsson, f. um 1570, d. um 1638 (enn á lífi 3.6.). prestur á Helgastöðum í
Reykjadal frá 1597 [Lrm, ÍÆ, Æ.t.GSJ] - Hildur Illugadóttir (sjá 76. grein)
10 Jón "yngri" Ormsson, f. um 1520, d. 1584 eða fyrr.. Bóndi og lrm á
Einarsstöðum í Reykjadal. [Lrm, Svalbs, Frg] - Þórunn Gísladóttir, f. um 1530.
Húsmóðir á Draflarstöðum og Einarsstöðum, s.k.Jóns.
59. grein
8 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skáldstöðum í Eyjafirði. [Lrm]
9 Jón Ívarsson, f. um 1570. bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði [Svarfdælingar II,
Lrm,] - Þorgerður Árnadóttir (sjá 77. grein)
10 Ívar Jónsson, f. um 1530. bóndi á Kolgrímarstöðum í Eyjafirði [Svarfdælingar
II] - Kristín Halldórsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Möðrufelli., sumstaðar
skrifuð Kristrún
60. grein
9 Guðbjörg Torfadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Héraðsdal [Íæ IV, Lrm]
10 Torfi Jónsson, f. um 1530. Sýsumaður í Langadal, bjó á Kirkjubóli. Síðast
nefndur 1585. [Íæ, Lrm] - Þorkatla Snæbjarnardóttir, f. um 1530. Húsmóðir á
Kirkjubóli
61. grein
8 Þórunn Jónsdóttir, f. 1623. húsfreyja á Völlum [íæ, ]
9 Jón Ívarsson - Þorgerður Árnadóttir (sjá 59-9)
62. grein
9 Þórunn "eldri" Sigurðardóttir, f. um 1590. húsfreyja á Búlandi,
f.k.Eiríks [Íæ]
10 Sigurður Einarsson, f. 1562, d. 1634. Prestur í Heydölum Breiðabólstað í
Fljótshlíð 1591-1626, sjá bls 215 [Íæ IV] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1560.
Húsmóðir á Breiðabólstað, f.k.Sigurðar.
63. grein
9 Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570. Prestsfrú í Miklagarði, s.k.Jóns [Íæ III,
Skriðuhr.II]
10 Rafn Oddsson, f. um 1540. Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi. [Lrm] - Ingiríður
Eiríksdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Skörðum
64. grein
8 Ingibjörg Steinsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Kleif á Skaga [GSJ]
9 Steinn Þorgeirsson, f. um 1600. Bóndi á Hrauni á Skaga. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Þorgeir Steinsson, f. um 1565. bóndi á Ketu á Skaga. [Íæ, Æ.t.GSJ]
65. grein
9 Þóra Hrólfsdóttir, f. um 1577. húsfreyja í Skagafjarðarsýslu [Íæ II, GSJ]
10 Hrólfur "sterka" Bjarnason, f. um 1530, d. um 1591 á lífi þá. bóndi og
lrm á Álfgeirsvöllum, getið 1555-91, frægur af kröftum sínum!!, Af þeim
Ingibjörgu er "HRÓLFSÆTT" [Íæ II, GSJ, Æt.Skagf.] - Ingibjörg
Bjarnadóttir, f. um 1540. Húsmóðir á Álfgeirsvöllum. Ættuð frá Stokkseyri?
(Ættir Skagf.)
66. grein
7 Kristín Ólafsdóttir, f. 1664, d. 6. maí 1733. Prestfrú í Garpsdal, Geiradalshreppi
1703, gáfukona mikil, skyldi og talaði latínu [Íæ III, 1703]
8 Ólafur Vigfússon, f. um 1634. bóndi að Stóra Ási í Hálsasveit, f.m.Guðlaugar
[Íæ] - Guðlaug Þorsteinsdóttir (sjá 78. grein)
67. grein
8 Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Belgsdal. [Íæ III]
9 Einar Sigurðsson, f. um 1592, d. 7. mars 1670. Prestur á Stað í Steingrímsfirði
frá 1616. [Íæ, Strandamanna saga] - Helga Snorradóttir (sjá 79. grein)
10 Sigurður Einarsson - Ingunn Jónsdóttir (sjá 62-10)
68. grein
9 Þórunn Bjarnadóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Sælingsdalstungu, f.k.Lofts [Íæ
III, Íæs.I]
10 Bjarni Björnsson, f. um 1540. Bóndi í Brjánslæk á Barðaströnd. [Íæ III, Lrm]
- Sesselja Eggertsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Brjánslæk. Laundóttir Eggerts.
Opinberlega sögð dóttir Sigurðar Ormssonar.
69. grein
9 Ásta Þórðardóttir, f. (1590). húsfreyja í Haukadal í Biskupstungu [Galtarætt]
10 Þórður Ísólfsson, f. (1560). faðir Ástu [Galtarætt]
70. grein
9 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657. húsfreyja á Mælifelli,
s.k.Magnúsar [Íæ III]
10 Jón Þórðarson - Ingibjörg Rafnsdóttir (sjá 38-9)
71. grein
8 Ragnheiður Torfadóttir, f. 1652, d. 11. júlí 1712. Húsfreyja í Einarsnesi,
Borgarhreppi 1703. [Íæ III, 1703]
9 Torfi Jónsson, f. 9. okt. 1617, d. 20. júlí 1689. Prestur á Rafnseyri og
Gaulverjabæ frá 1650 [Íæ] - Sigríður Halldórsdóttir (sjá 80. grein)
10 Jón Gissurarson, f. um 1589, d. 5. nóv. 1648. Bóndi, fræðimaður, gullsmiður og
lrm á Núpi í Dýrafirði, s.m.Þóru. , lærði í Hamborg! [Íæ III, Lrm] - Þóra
Ólafsdóttir, f. um 1585. Húsmóðir á Núpi í Dýrafirði.
72. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. um 1615, d. 17. apríl 1683. Húsmóðir í Einarsnesi, [Íæ
IV, Lrm]
10 Jón Guðmundsson, f. 1558, d. 7. febr. 1634. prestur í Hítardal frá 1852, var
rekstor í Skálholti 1584-8. Prófastur í Þverárþingi 1591-1625., sjá bls 126-7
[Íæ III] - Guðríður Gísladóttir, f. 1572, d. 23. des. 1620. Húsmóðir í
Hítardal.
73. grein
9 Jórunn Illugadóttir, f. um 1612, d. um 1696 (á lífi þá). Húsmóðir á
Þæfusteini. [Íæ, Lrm]
10 Illugi Vigfússon, f. um 1570, d. 1. maí 1634. bóndi og lrm á Kalastöðum. [Lrm,
Íæ, ST1] - Sesselja Árnadóttir, f. um 1575. Húsmóðir á Kalastöðum
74. grein
9 Ingveldur Guðmundsdóttir, f. (1575). Húsmóðir á Eyri í Seyðisfirði. [Lrm]
10 Guðmundur Helgason, f. um 1555, d. 1602. Bóndi á Eyri í Seyðisfirði [Lrm] -
Arndís Vigfúsdóttir Sigfússon, f. um 1555. Húsmóðir á Eyri.
75. grein
8 Solveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsm á Finnsstöðum í Kinn. [Íæ, Æ.t.GSJ]
9 Jón Þorvaldsson, f. um 1580, d. 1662. prestur á Skinnastöðum í Öxnarfirði [Íæ
III, Lrm, Æ.t.GSJ] - Kristín Grímsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Skinnstöðum,
s.k.Jóns
10 Þorvaldur Jónsson, f. (1560). umboðsmaður jarða Hólastóls í norðurhluta
þingeyjarþings [Lrm]
76. grein
9 Hildur Illugadóttir, f. um 1570. húsfreyja á Helgustöðum [ÍÆ.Æ.t.GSJ]
10 Illugi Guðmundsson, f. um 1530, d. um 1609. Prestur í Múla í Reykjadal. í ætt
við Guðbrand biskup [Íæ II, T.r.JP III] - Málmfríður Jónsdóttir, f. um 1530.
Húsmóðir í Múla í Reykjadal.
77. grein
9 Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði [Lrm]
10 Árni Geirmundsson, f. 1545, d. 1626. bóndi og lrm í Svarfaðardal og Eyjafirði.
Drukknaði í Eyjafjarðará. [Lrm] - Aldís Böðvarsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir í
Eyjafirði. Móðir er óþekkt (fyrri kona Böðvars).
78. grein
8 Guðlaug Þorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Signýjarstöðum, Ásasveit 1703.
[1703]
9 Þorsteinn Torfason, f. (1600). bóndi á Svignaskarði og Signýjarstöðum í
Hálsasveit [Lrm, Æ.t.GSJ] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 81. grein)
10 Torfi Þorsteinsson, f. um 1560, d. 1622. Prestur á Gilsbakka. [Lrm] - Margrét
Aradóttir, f. um 1560. Húsfreyja á Gilsbakka.
79. grein
9 Helga Snorradóttir, f. um 1595. Húsmóðir á Stað í Steingrímsfirði. [Íæ]
10 Snorri Ásgeirsson, f. um 1565, d. júlí 1648. Bóndi og lrm, í Vatnsdal í
Fljótshlíð og á Varmalæk. Lögréttumaður 1591-1636., s.m.Önnu [Lrm] - Marín
Erasmusdóttir, f. um 1565, d. 14. apríl 1607. Húsmóðir í Vatnsdal., átti barn í
lausaleik
80. grein
9 Sigríður Halldórsdóttir, f. 1622, d. 1704. Húsmóðir í Gaulverjabæ. [Íæ]
10 Halldór Ólafsson, f. um 1580, d. 8. júlí 1638. Lögmaður og sýslumaður í
Hegranesþingi. Hélt Möðruvallaklaustur. [Íæ II] - Halldóra "eldri"
Jónsdóttir, f. um 1585, d. 1661. Sýslumannsfrú í Hegranesþingi
81. grein
9 Vigdís Jónsdóttir, f. (1600). húsfreyja á Svignaskarði og Signýjarstöðum í
Hálsasveit [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Jón "eldri" Guðmundsson, f. 1565. Bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð og
Síðumúla [Lrm] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir á Helgavatni