1. grein

   1  Jón Magnússon, f. 16. jan. 1859 í Múla í Aðaldal, d. 23. júní 1926, Lögfræðingur, alþingismaður, ráðherra og forsætisráðherra í Reykjavík, sjá bls 224-5  [Íæ III, Guðfr.tal 1847-1976 288, Alþ.m.tal 232]

   2  Magnús Jónsson, f. 31. mars 1828 í Kristnesi í Eyjafirði, d. 19. mars 1901, Prestur í Múla í Aðaldal 1857-60, Hofi á Skagaströnd 1860-67, Skorrastað í Norðfirði 1867-76, Grenjaðarstað í Aðaldal 1876-83 og Laufási í Höfðahverfi 1883-1901  [Iæ III, Guðfr.tal, S.æ.1890-1910 II] - Vilborg Sigurðardóttir (sjá 2. grein)

   3  Jón "yngri" Jónsson, f. um 1781, d. 19. júní 1845, Bóndi á Ytri-Villingardal, Kroppi, Kristnesi í Eyjafirði, Víðimýri í Skagafirði 1839-'45  [S.æ.1890-1910 II, Skriðuhr.I.99, Guðfr.tal 1847-1976 287] - Sigríður Davíðsdóttir (sjá 3. grein)

   4  Jón "yngri" Jónsson, f. 1742, d. 24. des. 1833 á Syðra-Laugalandi., bóndi á Grund í Þorvaldsdal og Fornhaga 1800-2, mikill ættfaðir m.a. af honum komnir tveir forsætisráðherrar þeir Jón Magnússon og Stefán jóhann Stefánsson  [Svardællingar, Skriðuhr.II.132, Guðfr.tal 1847-1976 287] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. 1701, d. apríl 1765 (gr.21.4), bóndi í Djúpárbakka, var í Öxnarhóli 1703, Kaupmáli 23.7.1730  [Svarfdælingar I, 1703] - Svanhildur Jónsdóttir (sjá 5. grein)

   6  Rögnvaldur Jónsson, f. 1669, bóndi á Öxnhóli. Bjó síðast á Hámundarstöðum.   [Æt.Hún.I, Skriðurh., 1703.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 6. grein)

   7  Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. um 1620, d. um 1678 - 1703, bóndi á Krossum og Stóru-Hámundarstöðum í beinann karllegg frá Þorgeiri á Grund  [Svarfdælingar II ] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Krossum og Stóru-Hámundarsstöðum

   8  Rögnvaldur Jónsson, f. um 1565, d. 1630 drukknaði, bóndi á Sauðakot, en annars kenndur við Krossa og Hámundarstaði  [Svarfdælingar II ]

   9  Jón Þorgeirsson, f. 1540, bóndi á Krossum (átti þrjár dætur og einn son a.m.k.)  [Svarfdælingar II bls. 164.]

  10  Þorgeir "Ingimundarson", f. 1510, Venjulega nefndur Þorgeir á Grund, einn af sveinum Jóns biskups Arasonar, var á Sauðafellsfundi 1550, síðar bóndi á Grund í Svarfaðardal., vafasamt faðerni Ingimundur jónsson Vilhjálmsson Finnsson ath sumir segja Þorgeir steinsson markússon ath!!!  [Svarfdælingar II.164.]

 

  2. grein

   2  Vilborg Sigurðardóttir, f. 28. ágúst 1829, d. 8. maí 1916, Húsfreyja á Múla í Aðaldal, Hofi á Skagaströnd, Skorrastað í Norðfirði, Grenjaðarstað í Aðaldal og Laufási í Höfðahverfi  [Íæ III, Guðfræðingatal]

   3  Sigurður Þorsteinsson, f. 26. nóv. 1793, d. 18. mars 1840, Bóndi á Hóli í Kelduhverfi  [Æt.Hún.I, Íæ III, Guðfr.tal 1847-1976 288] - Þorgerður Ingimundardóttir (sjá 7. grein)

   4  Þorsteinn Jónsson, f. 1755, d. 28. apríl 1818, bóndi á Áslaugsstöðum í Vopnafirði og í Öxnarfirði  [Æt.Hún.I] - Guðlaug Grímsdóttir (sjá 8. grein)

   5  Jón Sigurðsson, f. 1722, d. 1788, bóndi í Tunguseli í Hallormsstað 1748, Bessastöðum í Fljótsdal 1752, 1773, Meðalnesi 1784-6 og Bót 1787 -8  [Æt.Hún.I, Gunnhildargerðisætt] - Ragnhildur Guðmundsdóttir (sjá 9. grein)

   6  Sigurður Jónsson, f. 1685, bóndi í Múlasýslu, var léttadrengur á Eiðum 1703  [Æt.Hún.I, 1703, Gunnhildargerðisætt] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 10. grein)

   7  Jón Sigurðsson, f. 1659, Bóndi á Ketilsstöðum, Vallnahreppi 1703.  [1703]

   8  Sigurður Hjálmarsson, f. um 1615, d. 1704, bóndi á Víkingsstöðum á Völlum,  var ómagi í Vallarhr 1703  [1703, Gunnhildargerðisætt, Íæ II]

   9  Hjálmur "sterki" Sigurðsson, f. um 1590, búsettur á Austfjörðum  [Æt.Hún.I, Íæ IV]

  10  Sigurður Einarsson, f. um 1565, þingprestur á Rauðasandi um 1602 en flýði land um 1605 vegna barneigna með Sesselju, kominn af Hjálmari presti Eianrssyni presti í Vallanesi Árnassyni  [Íæ IV, Æ.t.Péturs]

 

  3. grein

   3  Sigríður Davíðsdóttir, f. 4. mars 1784 í Hvassafelli., d. 19. júní 1847 Víðimýri, húsfreyja í Ytri-Villingardal, Kroppi, Kristnesi og Víðimýri  [S.æ.1890-1910 II, Guðfr.tal 1847-1976 287, ]

   4  Davíð Tómasson, f. 1747, d. 1. febr. 1799, bóndi á Völlum og Kolgrímsstöðum í Eyjafirði  [S.æ.1850-1890 V og Vík. III bls. 239.] - Guðrún Þorkelsdóttir (sjá 11. grein)

   5  Tómas Tómasson, f. 1705, d. 1782, Bóndi í Hvassafelli, frá honum er "Hvassafellsætt"  [S.æ.1850-1890 V, Laxamýrarætt og Vík. III bls. 239.] - Rannveig Gamalíelsdóttir (sjá 12. grein)

   6  Tómas Sveinsson, f. 1669, d. um 1712, Bóndi og hreppstjóri í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703.  [Svarfdælingar II. bls. 150, Vík. III bls. 239.] - Þórdís Magnúsdóttir (sjá 13. grein)

   7  Sveinn Magnússon, f. 1627, Bóndi á Guðrúnarstöðum í Saurbæjarhreppi.  Var á Möðruvöllum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [Lrm, Æt.GSJ, Ábúendatal Eyjafj. ] - Sigríður Kolbeinsdóttir (sjá 14. grein)

   8  Magnús Þorláksson, f. 1600, bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal  [Lrm, Æt.GSJ] - Guðrún Tómasdóttir (sjá 15. grein)

   9  Þorlákur Magnússon, f. 1575, bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal  [S.æ.1850-1890 IV] - Ólöf Sveinsdóttir (sjá 16. grein)

 

  4. grein

   4  Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1750, húsfreyja í Grund í Þorvaldsdal og Fornhaga  [Svardælingar, Skriðuhr.IV, Æt.Hún.293]

   5  Halldór Helgason, f. 1719, d. um 1791, bóndi á Flögu í Hörgárdal og Stóragerði í Myrkárdal  [Svarfdælingar I] - Ásdís Jónsdóttir (sjá 17. grein)

   6  Helgi Jónsson, f. (1700), Einhamri Hörgárdal. - Ingunn Halldórsdóttir, f. (1700), Húsfreyja á Einhamri.

 

  5. grein

   5  Svanhildur Jónsdóttir, f. júní 1707 (sk.6.6.), d. um 1762 (á lífi þá), húsfreyja á Djúpárbakka (E2772-2776)  [GSJ, Svarfdælingar I]

   6  Jón Teitsson, f. 1667, d. okt. 1707 (gr.2.10), bóndi í Garðshorni í Kræklingarhlíð 1703  [1703, GSJ] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 18. grein)

 

  6. grein

   6  Guðrún Jónsdóttir, f. 1663 á Öxnarhóli, Húsfreyja á Öxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703, Saga bóndans á Hrauni.]

   7  Jón Sigfússon, f. um 1632, bóndi á Hallfríðarstöðum og Öxnhóli og (Borgarnfjarðarsýslu)+  [Lrm, Æt.Hún.I, ] - Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 1637, húsfreyja á Öxnarhóli í Hörgárdal, Var á Yxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

   8  Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi þá), bóndi og lrm á Öxnarhól í Hörgárdal, launsonur Ólafs  [Lrm, Svarfdælingar I] - Þóranna Jónsdóttir (sjá 19. grein)

   9  Ólafur Jónsson, f. um 1552, Klausturhaldari á Möðruvöllum frá 1605.  [Lrm, Íæ IV]

  10  Jón "rebbi" Sigurðsson, f. um 1520, Bóndi og lrm í Búðardal  [Lrm] - Margrét Eiríksdóttir, f. um 1525, Húsmóðir í Búðardal á Skarðsströnd

 

  7. grein

   3  Þorgerður Ingimundardóttir, f. 14. maí 1800, húsfreyja á Hóli í Kelduhverfi  [Æt.Hún.I]

   4  Ingimundur Ásmundsson, f. 1771, d. 17. febr. 1813, Bóndi á Arnarstöðum í Núpasveit, 1801 og á Harðbak á Sléttu þegar hann druknaði í Hraunhöfn.  [Æt.Hún.I, 1801, Æt.Þing IX] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 20. grein)

   5  Ásmundur Halldórsson, f. um 1735, bóndi á Leirhöfn á Sléttur  [Íæ, Lrm] - Hólmfríður Jónsdóttir (sjá 21. grein)

 

  8. grein

   4  Guðlaug Grímsdóttir, f. um 1752, húsfreyja á Áslaugsstöðum í Vopnafirði og í Öxnarfirði  [Æt.Hún.I]

   5  Grímur Jónsson, f. um 1715, d. um 1755 (á Lífi þá9, bóndi á Útnyðringsstöðum á Völlum  [Æt.Hún.I]

   6  - Sigríður Jónsdóttir (sjá 22. grein)

 

  9. grein

   5  Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 1727, d. 1801, húsfreyja í Tunguseli í Hallormsstaðahr , Bessastöðum í Fljótsdal, Meðalnesi og í Bót  [Æt.Hún.I, Gunnhildargerðisætt]

   6  Guðmundur Jónsson, f. um 1675, d. um 1730 (fyrir það), bóndi að Brú  [Æt.Hún.I, Æt.Austf.] - Sigríður Gunnlaugsdóttir (sjá 23. grein)

   7  Jón Guttormsson, f. 1631, bóndi að Brú á Jökuldsdal, var á Brekku, Fljótsdalshreppi 1703.  [Æt.Austf.2063, Íæ, 1703] - Sesselja Rafnsdóttir (sjá 24. grein)

   8  Guttormur Jónsson, f. um 1600, bóndi á Brú  [Æt.Austf.I] - Þóra, f. um 1610, húsfreyja á Brú

   9  Jón Þorkelsson, f. um 1570, bóndi í Görðum í Fljótsdal,   [Æt.Austf.I.2061] - Kristín (sjá 25. grein)

 

  10. grein

   6  Þorgerður Jónsdóttir, f. 1700, húsfreyja, Var í Papey, Álftafjarðarhreppi 1703.  [1703]

   7  Jón, f. um 1660, bóndi í Papey  [Gunnhildargerðisætt] - Kristín Jónsdóttir (sjá 26. grein)

 

  11. grein

   4  Guðrún Þorkelsdóttir, f. 1746, d. 14. júní 1833, Húsfreyja á Kolgrímastöðum í Eyf., bóndi og ekkja á Arnarstöðum 1801.  [S.æ.1850-1890 V, Mt. 1801.]

   5  Þorkell Jónsson, f. 1721, d. 1784, bóndi á Árgerði í Saurbæjarhreppi  [Svarfdælingar I] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 27. grein)

   6  Jón Jónsson, f. 1667, Bóndi í Ystagerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 28. grein)

   7  Jón Jónsson, f. um 1630, bóndi á Stóradal í Eyjarfirði  [Lr.Árna, Æt.Skagf.217.] - Þórey Pálsdóttir (sjá 29. grein)

   8  Jón "eldri" Jónsson, f. um 1590, Hreppstjóri í Stóradal (Djúpadal).frá þeim er Stóradalsætt.  [Espolin] - Herdís Sigfúsdóttir (sjá 30. grein)

   9  Jón Magnússon, f. um 1540, Bjó að Núpufelli.(Möðrufelli?) Spítalahaldari í Möðrufelli.  [Lrm, Espolin] - Kristín Halldórsdóttir (sjá 31. grein)

  10  Magnús Björnsson, f. um 1495, Bóndi og lrm á Reykjum í Tungusveit. Nefndur 1531-1551, enn á lífi 1562.  [Íæ II, Lrm, Espolin] - Sigríður Grímsdóttir, f. um 1505, Húsmóðir á Reykjum.

 

  12. grein

   5  Rannveig Gamalíelsdóttir, f. um 1705, d. 1767, Húsfreyja á Finnastöðum, Hleiðargarði og Hvassafelli í Eyjafirði  [S.æ.1850-1890 V]

   6  Gamli Gamalíel Halldórsson, f. 1657, Bóndi á Hróastöðum, Hálshreppi 1703. (stendur Gamalíel í E.æ.I)  [Laxamýrarætt] - Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 32. grein)

   7  Halldór Árnason, f. um 1620, Bóndi á Hróarsstöðum í Fnjóskadal.  [Lrm] - Guðrún Þórarinsdóttir (sjá 33. grein)

   8  Árni Pétursson, f. um 1590, bóndi á Svínavatni  [Svalb.s.] - Halldóra Benediktsdóttir (sjá 34. grein)

   9  Pétur Filippusson, f. um 1545, Bóndi í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Einnig á Svínavatni?  [Lrm] - Katrín Árnadóttir, f. um 1545, Húsmóðir í Sigluvík.

  10  Filippus Þórarinsson, f. um 1500, d. 1548 á Ásum, bóndi og Lrm á Svínavatni á Ásum. Veginn þar.  [Íæ, Lrm] - Sólveig Jónsdóttir, f. um 1520 Svalbarði, Húsmóðir á Svínavatni., s.k.Filippus

 

  13. grein

   6  Þórdís Magnúsdóttir, f. 1668, d. nóv. 1753, Húsfreyja í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703.  [Svarfdælingar iI]

   7  Magnús Sigurðsson, f. 1635, Bóndi á Gilsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703, Svardælingar II] - Sesselja Eyjólfsdóttir (sjá 35. grein)

   8  Sigurður Bjarnason, f. um 1605, bóndi á Gilsá í Saurbæjarhreppi  [Espolin, Æ.t.GSJ] - Ásdís Jónsdóttir (sjá 36. grein)

 

  14. grein

   7  Sigríður Kolbeinsdóttir, f. um 1630, d. um 1703 (fyrir það), húsfreyja á Guðrúnarstöðum   [Lrm, Æt.Hún.I, ]

   8  Kolbeinn Eiríksson, f. um 1610, bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal  [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir (sjá 37. grein)

   9  Eiríkur Þorvaldsson, f. um 1575, bóndi í Lundarbrekku.  [S.æ.1850-1890 VI, Svalb.s.,] - Herdís Grímsdóttir (sjá 38. grein)

  10  Þorvaldur Tómasson, f. um 1555, bjó í Bárðardal.  [Longætt III]

 

  15. grein

   8  Guðrún Tómasdóttir, f. 1600, d. 1668, húsfreyja á Illugastöðum  [Lrm, ]

   9  Tómas Ólafsson, f. 1570, d. um 1664 - 8 á Kambsstöðum, Prestur á Hálsi í Fnjóskadal 1628-52. Bjó eftir það á Kambsstöðum., sjá bls 15  [Íæ V] - Ragnheiður Árnadóttir, f. 1580, húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, f.k.Tómasar

  10  Ólafur Tómasson, f. um 1545, prestur á Miklagarði 1569-77 og Hálsi í Fnjóskadal frá 1577  [Íæ IV, Fr.g.II]

 

  16. grein

   9  Ólöf Sveinsdóttir, f. 1575, húsfreyja á Illugastöðum í Fnjóskadal  [E.æ.I]

  10  Sveinn "ríki" Jónsson, f. um 1560, d. 1624, Bóndi á Illugastöðum um og fyrir 1623  [Krákust.æ, E.æ.I]

 

  17. grein

   5  Ásdís Jónsdóttir, f. 1720, d. 1762, húsfreyja í Flögu í Hörgárdal, f.k.Halldórs  [Svarfdælingar I, Æt.Hún.293]

   6  Jón Þórðarson, f. 1689, d. maí 1735 (gr.8.5), bóndi á Svíra og síðan á Vöglum á Þelmörk  [Svarfdælingar II, Æt.Hún.293] - Guðrún Jónsdóttir, f. (1690), Húsfreyja á Svíra og Þelamörk

 

  18. grein

   6  Þuríður Jónsdóttir, f. 1682, húsfreyja í Garðshorni í Kræklingarhlíð og á Syðribakka, Var á Ytribakka, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns  [GSJ, Svarfdælingar I og 1703]

   7  Jón Einarsson, f. 1655, Bóndi á Ytribakka, Hvammshreppi 1703.  [1703] - Svanhildur Bjarnadóttir, f. 1650, Húsfreyja á Ytribakka, Hvammshreppi 1703.

 

  19. grein

   8  Þóranna Jónsdóttir, f. um 1598, húsfreyja að Öxnarhóli í  Hörgárdal  [Skriðuhr.II,Æt.Hún.I, ]

   9  Jón Þórðarson, f. um 1545, Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarði 1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6.  [Íæ III] - Ingibjörg Rafnsdóttir (sjá 39. grein)

  10  Þórður "tréfótur" Pétursson, f. um 1520, bóndi í Klifshaga í Öxnarfirði og víðar , mikill hreystismaður  [Íæ, Lrm] - Gunnvör Jónsdóttir, f. um 1520, húsfreyja í Klifshaga í Öxnarfirði, f.k.Þórðar

 

  20. grein

   4  Guðrún Halldórsdóttir, f. 1766, d. 17. nóv. 1836 í Byrgi, húsfreyja á Arnastöðum í Núpasveit.  [Æt.Austf.174, 1801., Æt.Þing IX]

   5  Halldór Magnússon, f. 1727, d. 30. okt. 1788 á Skinnastað, bóndi á valþjófsstöðum í Núpssveit  [Æt.Austf.] - Guðleif Jónsdóttir, f. um 1732, d. sept. 1803 á Valþjofsstöðum, húsfreyja á Valþjófsstöðum í Núpssveit

 

  21. grein

   5  Hólmfríður Jónsdóttir, f. um 1736, húsfreyja á Leihöfn á Sléttur  [Íæ, Lrm]

   6  Jón Guðmundsson, f. 1700, d. 26. maí 1749, Prestur á Stað í Kinn.  Var í Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [Íæ III, 1703, Lrm] - Guðrún Ingimundardóttir (sjá 40. grein)

   7  Guðmundur Ólafsson, f. 1663, d. 1707, Bóndi og lrm í Hleiðargarði og Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [Íæ, 1703, Lrm] - Guðríður Guðbrandsdóttir (sjá 41. grein)

   8  Ólafur Gíslason, f. um 1610, bóndi og lrm í Nesi í Selvogi og í Völlum, s.m.Guðríðar  [Lrm] - Guðríður Gísladóttir (sjá 42. grein)

   9  Gísli Diðriksson, f. um 1570, Bóndi á Skúmsstöðum í Landeyjum.  [Lrm]

  10  Diðrik Gíslason, f. um 1540, búsettur í Landeyjum  [Lrm] - Anna Jónsdóttir, f. um 1540, húsfreyja á Landeyjum, hún sver það eftir að Diðrik er látinn að hann sé faðir allra barna hennar

 

  22. grein

   6  Sigríður Jónsdóttir, f. 1690, Var í Ásmundarseli, Tungu- og Fellnahreppi 1703.  [1703, Æt.Austf.]

   7  Jón Grímsson, f. 1638, Bóndi í Ásmundarseli, Tungu- og Fellnahreppi 1703.  [1703] - Járngerður Jónsdóttir, f. 1655, Húsfreyja í Ásmundarseli, Tungu- og Fellnahreppi 1703.

   8  Grímur Jónsson, f. um 1600, d. um 1662, bóndi á Eiríksstöðum, umboðsmaður Brynjólfs biskupsá Ási í Fellum  [Nt.AJ.&.IJ.,]

 

  23. grein

   6  Sigríður Gunnlaugsdóttir, f. 1697, d. um 1748 (a lífi þá), húsfreyja á Brú, var ómagi í Jökuldalshr. 1703,,s.k.Guðmundar  [1703, Æt.Austf.]

   7  Gunnlaugur Sölvason, f. 1661 Hjarðarhaga, Bóndi í Fossvallarseli, Jökuldalshreppi 1703.  [1703] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 43. grein)

   8  Sölvi Gunnlaugsson, f. um 1625, d. 1672, Bóndi í Hjarðarhaga.Dó úr Bólu 1672  [Íæ, Svarfdælingar II] - Helga Sigfúsdóttir (sjá 44. grein)

   9  Gunnlaugur Sölvason, f. um 1590, d. 1647, prestur í Möðrudal frá 1628-1647  [Íæ II, Æt.Austf.nr.7056.] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 45. grein)

  10  Sölvi Gottskálksson, f. um 1550, d. um 1632, prestur í Mörðudal 1588-93 & 1595-1629,  [Íæ IV, Sýslum.æ.I, Ætt.Austf] - Snjáfríður Snjófríður Þorláksdóttir, f. um 1565, húsfreyja í Mörðudal

 

  24. grein

   7  Sesselja Rafnsdóttir, f. um 1630, húsfreyja að Brú á Jökulsdal, f.k.Jóns  [Æt.Hún.I, Íæ]

   8  Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1660, bóndi á Ketilsstöðum í Hlíð  [Tröllat.æ] - Þorlaug Jónsdóttir (sjá 46. grein)

   9  Jón Rafnsson, f. um 1570, Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi.  [Tröllat.æ] - Guðný Jónsdóttir (sjá 47. grein)

  10  Rafn Oddsson, f. um 1535, Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi.  [Lrm] - Ingiríður Eiríksdóttir, f. um 1540, húsfreyja á Skörðum

 

  25. grein

   9  Kristín, f. um 1570, húsfreyja í Görðum í Fljótsdal  [Æt.Austf.I.2061]

  10  - Kristín Þorsteinsdóttir, f. um 1530, frá Brú á Jökuldal

 

  26. grein

   7  Kristín Jónsdóttir, f. 1663, Bjó í Papey, Álftafjarðarhreppi 1703.  [1703]

   8  Jón Guðmundsson, f. 1633, Bóndi í Papey, Álftafjarðarhreppi 1703.  [1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 48. grein)

   9  Guðmundur Bessason, f. um 1600, Bóndi í Melrakkanesi í Álptafirði.  [Íæ III, Ætt.Austf.] - Kristín Brynjólfsdóttir (sjá 49. grein)

  10  Bessi Guðmundsson, f. um 1570, ráðsmaður á Hólum  [Fr.g.II] - Þorgerður, f. um 1570, húsfreyja á Hólum

 

  27. grein

   5  Steinunn Jónsdóttir, f. 27. júlí 1720, d. 1774, húsfreyja í Árgerði.  [Svarfaðardal]

   6  Jón Jónsson, f. 1672, bóndi á Steðja.  [Lr] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 50. grein)

   7  Jón Árnason, f. um 1635, bóndi á Hólastekki  [Lr] - Þórunn Kolbeinsdóttir (sjá 51. grein)

 

  28. grein

   6  Þórunn Jónsdóttir, f. 1674, d. 1758, Húsfreyja í Ystagerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703]

   7  Jón "gamli" Jónsson, f. 1624, bóndi í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi  [Æt.Hún.I, Æt.GSJ] - Helga Magnúsdóttir (sjá 52. grein)

   8  Jón Ívarsson, f. um 1565, bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði (eldireðayngri)  [Svarfdælingar II, Lrm,, Æt.Hún.26.9] - Þorgerður Árnadóttir (sjá 53. grein)

   9  Ívar Jónsson, f. um 1530, bóndi á Kolgrímarstöðum í Eyjafirði  [Svarfdælingar II, Æt.Hún.26.10]

  10  Jón Þorláksson, f. um 1480, bóndi og lrm í Eyjafirði  [Svarfdælingar II]

 

  29. grein

   7  Þórey Pálsdóttir, f. 1643, húsfreyja í Syðri-Gerðum, var ekkja í Syðri-Gerðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703, Lr.Árna]

   8  Páll Jónsson, f. um 1620, bóndi á Ytra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi  [Æt.Hún.I, Æ.t.GSJ] - Guðrún Hallsdóttir (sjá 54. grein)

   9  Jón "handalausi" Flóventsson, f. um 1590, Bóndi á Arnarstöðum. Hann kól á Tvídægru og missti báðar hendurnar.Jón bjó síðann lengi í Hlíðarhaga og Sló með stúfunum og lét upp þungar klifjar.  [Æt.Hún.I, Fr.g.II ] - Guðrún Jörundsdóttir (sjá 55. grein)

  10  Flóvent Jónsson, f. um 1560, bóndi á Arnarstöðum í Eyjafirði,   [Svarfdælingar I]

 

  30. grein

   8  Herdís Sigfúsdóttir, f. um 1605, Húsmóðir í Stóradal í Saurbæjarhreppi.  [Espolin]

   9  Sigfús Ólafsson, f. um 1570, Bóndi og lrm í Hlíðarhaga og Hvassafelli í Eyjafirði(í Saurbæjarhreppi). Óvíst er um móður.  [Svarfdælingar II og GSJ] - Halldóra Guðmundsdóttir (sjá 56. grein)

  10  Ólafur Árnason, f. um 1525, d. 1582, Prestur í Saurbæ í Eyjafirði frá 1560.Prófastur í Vaðlaþingi frá sama tíma til æviloka.  [GSJ, Íæ IV]

 

  31. grein

   9  Kristín Halldórsdóttir, f. um 1535, húsfreyja á Möðrufelli., sumstaðar skrifuð Kristrún  [Lrm, Espolin]

  10  Halldór Benediktsson, f. um 1510, d. um 1582, Prestur á Helgastöðum í Reykjadal og klausturhaldari á Möðruvöllum. Stundaði verslunarprang og var aðvaraður af biskupi. Launsonur Benedikts., f.m.Helgu sjá bls 242-3  [Lrm, Íæ II, Fr.g.II] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. um 1515, fylgdarkona Halldórs,, systir Þorsteinn prest föðurafa Þorsteins prest á Vestruhópshólum ólafssonar

 

  32. grein

   6  Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1667, Húsfreyja á Hróastöðum, Hálshreppi 1703.  [1703]

   7  - Rannveig Árnadóttir (sjá 57. grein)

 

  33. grein

   7  Guðrún Þórarinsdóttir, f. 1633, d. um 1703 (á lífi þá), húsfreyja á Hróarstöðum, (2 eða 3.k.Halldórs), var vinukona á Melum í Hálsahr 1703  [Lrm, Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd., Æt.Hún.26.7]

   8  Þórarinn Jónsson, f. um 1600, d. um 1649 (á lífi þá), bóndi á Ljósavatni  [Æt.Hún.I, Svalb.s.] - Broteva Tómasdóttir (sjá 58. grein)

   9  Jón Þórarinsson, f. um 1575, bóndi á Dálkastöðum,   [Æt.Skagf., Lr.BP] - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 59. grein)

  10  Þórarinn Filippusson, f. um 1545, Bóndi á Dálksstöðum.  [Lrm] - Guðríður Halldórsdóttir, f. um 1530, Húsmóðir á Dálksstöðum., var laundóttir Halldórs

 

  34. grein

   8  Halldóra Benediktsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Svínavatni  [Íæ]

   9  Benedikt Guðmundsson, f. um 1542, bóndi og lrm í Vaðlaþingi  [Lrm] - Guðríður Ólafsdóttir (sjá 60. grein)

  10  Guðmundur Skíðason, f. (1510), d. um 1591 (á lífi 25.3), prestur á Bægisá frá 1545  [Íæ II, Lrm] - Hallbera Torfadóttir, f. um 1510, fylgdarkona Guðmundar, laundóttir Torfa

 

  35. grein

   7  Sesselja Eyjólfsdóttir, f. 1645, húsfreyja á Gilsá, f.k.Magnúsar  [Svardælingar II]

   8  Eyjólfur Flóventsson, f. um 1600, bóndi í Eyjafjarðarsýslu  [Æt.Hún.142.1]

   9  Flóvent Jónsson (sjá 29-10)

 

  36. grein

   8  Ásdís Jónsdóttir, f. um 1605, Húsfreyja á Gilsá í Saurbæjarhreppi  [Espolin, Æ.t.GSJ]

   9  Jón, f. um 1570, bóndi á Felli í Kinn  [Íæ III] - Vilborg Jónsdóttir (sjá 61. grein)

 

  37. grein

   8  Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1605, húsmóðir á Stóruvöllum í Bárðardal  [Longætt III, Æ.t.GSJ]

   9  Hálfdán Björnsson, f. um 1570, bóndi á Fjósatungu í Bárðardal  [Longætt III] - Una Þorgrímsdóttir (sjá 62. grein)

 

  38. grein

   9  Herdís Grímsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Lundarbrekku, athuga móðir hennar  [Longætt III]

  10  Grímur Jónsson, f. um 1550, d. um 1618, Bóndi og lrm á Ökrum í Blönduhlíð. Getið 1604-1616.. Var dæmdur í útlegð fyrir þrjú hórdómsbrot 1598 en fékk náðun.  [ÍÆ]

 

  39. grein

   9  Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570, húsfreyja í Miklagarði, s.k.Jóns  [Íæ III, Skriðuhr.II]

  10  Rafn Oddsson - Ingiríður Eiríksdóttir (sjá 24-10)

 

  40. grein

   6  Guðrún Ingimundardóttir, f. 1705, d. 1783, húsfreyja á Stað í Kinn, s.k.Jóns  [Íæ III, Lrm]

   7  Ingimundur Björnsson, f. um 1675, bóndi á Fremsta-Felli  [Íæ, Lrm]

 

  41. grein

   7  Guðríður Guðbrandsdóttir, f. um 1655, barnsmóðir guðmundar lrm á Hleiðargarði  [Íæ, Lrm]

   8  Guðbrandur Jónsson, f. 1627, d. 1712, Prestur á Hofstöðum og Flugumýri, Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. , sjá bls 111  [Íæ II, 1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir, f. 1629, Prestfrú á Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703.

   9  Jón "eldri" Jónsson, f. um 1570, Bóndi í Lambanesi og Hrólfsvöllum í Fljótum.  [Íæ II, Sigluf.pr.] - Björg Jónsdóttir (sjá 63. grein)

  10  Jón "prinni" Jónsson, f. um 1525, d. 1609 , drukknaði í Hraunósi í Fljótum, Prestur á Bergsstöðum 1556-63, Barði í Fljótum 1563-76, Felli í Sléttuhlíð 1576-82 og Siglunesi 1582-1609, líklegt faðerni   [Íæ III]

 

  42. grein

   8  Guðríður Gísladóttir, f. um 1612, húsfreyja í Nesi í Selvogi  [Lrm]

   9  Gísli Árnason, f. um 1580, d. júlí 1622, Prestur í Holti undir Eyjafjöllum.  [Íæ II] - Margrét Sigurðardóttir (sjá 64. grein)

  10  Árni Gíslason, f. 1549, d. 23. des. 1621, Prestur í Holti undir Eyjafjöllum  [Íæ] - Hólmfríður Árnadóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Holti undir Eyjafjöllum.

 

  43. grein

   7  Guðrún Magnúsdóttir, f. 1660, Húsfreyja í Fossvallarseli, Jökuldalshreppi 1703.  [1703, Ætt.Austf]

   8  Magnús Snjólfsson, f. um 1615, d. 1684, bóndi í Geitdal í Skriðdal. sjá bls 62-3  [Nt.AJ.&.IJ., Íæ IV]

   9  Snjólfur Bjarnason, f. um 1570, d. 1649, prestur á Ási á Fellum frá 1606  [Íæ IV] - Arndís Þorvarðsdóttir (sjá 65. grein)

 

  44. grein

   8  Helga Sigfúsdóttir, f. um 1630, d. um 1705, Húsfreyja í Hjarðarhaga  [íæ, Ætt.Austf]

   9  Sigfús Tómasson, f. um 1601, d. 1685, Prestur í Hofteigi,   [Íæ IV, Lrm] - Kristín Eiríksdóttir (sjá 66. grein)

  10  Tómas Ólafsson - Ragnheiður Árnadóttir (sjá 15-9)

 

  45. grein

   9  Ólöf Jónsdóttir, f. um 1600, d. um 1666 (á lífi þá), húsfreyja á Mörðudal  [Íæ II, Lrm]

  10  Jón Þórarinsson, f. um 1550, Bóndi í Hafrafellstungu.  [Lrm] - Guðlaug Ólafsdóttir, f. um 1570, Húsfreyja í Hafrafellstungu.

 

  46. grein

   8  Þorlaug Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Ketilsstöðum í Hlíð  [Tröllat.æ]

   9  Jón, f. um 1570, bóndi á Daðastöðum í Öxnarfirði  [Tröllat.æ]

 

  47. grein

   9  Guðný Jónsdóttir, f. um 1580, Húsfreyja í Skörðum.  [Tröllat.æ]

  10  Jón Þorláksson, f. um 1560, faðir Guðnýjar  [Íæ]

 

  48. grein

   8  Helga Jónsdóttir, f. um 1635, húsfreyja í Papey  [Lrm]

   9  Jón Höskuldsson, f. um 1610, d. 1670, Prestur á Hálsi í Hamarsfirði frá 1655, sjá bls 158-9  [Íæ III] - Halldóra Bjarnadóttir (sjá 67. grein)

  10  Höskuldur Einarsson, f. 1572, d. 1657, Prófastur/prestur í Heydölum var fyrst prestur í þingmúla 1600-1615, varð aðstoðarprestur föðursíns 1615 og fékk Heydali eftir föður sinn 1627, sagði af sér 1651, sjá bls383  [Íæ II, Lrm] - Úlfheiður Þorvarðsdóttir, f. um 1575, Húsmóðir í Eydölum.

 

  49. grein

   9  Kristín Brynjólfsdóttir, f. um 1605, Húsfreyja á Melrakkanesi í Álftafirði., f.k.Guðmundar  [Lrm]

  10  Brynjólfur Árnason, f. um 1576, bóndi á Höskuldsstöðum í Breiðadal  [Íæ, Æt.Austf.] - Úlfheiður, f. um 1576, húsfreyja á Höskuldsstöðum í Breiðadal

 

  50. grein

   6  Þórdís Jónsdóttir, f. um 1691, Var í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703]

   7  Jón Pálsson, f. 1654, Bóndi í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [Ættir Skagfirðinga nr. 2.] - Herdís Snorradóttir (sjá 68. grein)

   8  Páll Ólafsson, f. um 1620, bóndi í Litladal í Saurbæjarhr   [Æt.Skagf.2., Æt.Hún.29.2] - Aldís Flóventsdóttir (sjá 69. grein)

   9  Ólafur, f. um 1570, bóndi í Skagafjarðardölum, gæti verið Jónsson lrm á Sjávarborg jónssonar  [Æt.Hún.I, ]

 

  51. grein

   7  Þórunn Kolbeinsdóttir, f. 1639, húsfreyja á Hólastekki, Ómagi í Saurbæjarhreppi 1703.  [Lr 1703]

   8  Kolbeinn Ásmundsson, f. um 1600, bóndi á Uppsölum  [GSJ] - Steinunn Bessadóttir, f. um 1600, húsfreyja á Uppsölum

 

  52. grein

   7  Helga Magnúsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Hliðarhaga   [Æt.Hún.I, Æ.t.GSJ]

   8  Magnús Þorláksson - Guðrún Tómasdóttir (sjá 3-8)

 

  53. grein

   8  Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580, húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði  [Lrm]

   9  Árni Geirmundsson, f. 1545, d. 1626, bóndi og lrm í Svarfaðardal og Eyjafirði. Drukknaði í Eyjafjarðará.  [Lrm] - Aldís Böðvarsdóttir (sjá 70. grein)

  10  Geirmundur Jónsson, f. um 1530, d. um 1587 (á lífi þá), Prestur á Hrafnagili.  [Lrm, Svarfdælingar II ]

 

  54. grein

   8  Guðrún Hallsdóttir, f. um 1620, húsfreyja í Ytra-Dalsgerði.  [Æt.Hún.I, ]

   9  Hallur, f. um 1590, bóndi í Hjaltadal í Skagafirði  [Æt.Hún.I, GSJ]

  10  - Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1560, húsfreyja í Skagafirði, frá Höfða í Höfðahverfi

 

  55. grein

   9  Guðrún Jörundsdóttir, f. um 1595, húsfreyja á Hlíðarhaga, frá Torfum   [Fr.g.II]

  10  Jörundur, f. um 1565, bóndi í Torfum í Hrafnagilshreppi  [Æt.Hún.I, ]

 

  56. grein

   9  Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1578, Húsfreyja í Hlíðarhaga og Hvassafelli.  [Svarfdælingar II og GSJ]

  10  Guðmundur Hallgrímsson, f. um 1530, Bóndi og Fljóta-Umboðsmaður í Gröf á Höfðaströnd. (E5658)  [Íæ, Espolin, GSJ] - Guðfinna Tómasdóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Gröf,

 

  57. grein

   7  Rannveig Árnadóttir, f. um 1640, d. um 1672 - 1703, húsfreyja í Eyjarfjarðarsýslu (sama og #295.1 ath)  [GSJ]

   8  Árni Sigmundsson, f. 1605, d. um 1685, Bóndi á Garðsá í Kaupangssveit.  [Ábúendatal Eyjafj.] - Ónefnd, f. um 1605, húsfreyja á Garðsá , 1.k.Árna

   9  Sigmundur "gamli", f. um 1565, Bóndi á Garðsá í Eyjafirði frá 1600 til a.m.k.1640. Ætt þessi er nefnd Garðsárætt. Þreytti hestaat á Bleiksmýrardal við Svein ríka á Illugastöðum árið 1623, og hans hestur tapaði og þoldi Sigmundur það illa og er talið að hann hefði notað fjölkyngi sinni til að koma Sveini fyrir kattanef. Líklega Halldórsson bóndi í Eyjarfirði um 1649  [GSJ, Æt.Skagf.386, Ábúendatal Eyjafj.]

  10  - Ónefnd, f. um 1530, gæti verið faðir eða móðir Sigmundar

 

  58. grein

   8  Broteva Tómasdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Ljósavatni  [Æt.Hún.I, 'Íæ V, Svalb.s.]

   9  Tómas Ólafsson - Ragnheiður Árnadóttir (sjá 15-9)

 

  59. grein

   9  Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. um 1575, húsfreyja á Dálkastöðum  [Lr.BP]

  10  Guðmundur Illugason, f. um 1550, bóndi og lrm á Kristnesi í Eyjafirði en síðast á Rúgsstöðum  [Lrm]

 

  60. grein

   9  Guðríður Ólafsdóttir, f. um 1550, húsfreyja á Vaðlaþingi  [Lrm]

  10  Ólafur Ormsson, f. um 1530, Bóndi í Héraðsdal.  [Lrm, Íæ IV] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1525, Húsmóðir í Héraðsdal., frá Héraðsdal

 

  61. grein

   9  Vilborg Jónsdóttir, f. (1570), húsfreyja á Fell í Kinn, maður hennar heitir Jón  [Íæ III, Espolin]

  10  Jón Sigurðsson, f. um 1535, d. 1616, Prestur í Laufási frá 1559.  [Íæ III, Svarfdælingar.] - Halldóra Þorbergsdóttir, f. um 1545, Húsmóðir í Laufási. (móðir hennar var fyrir kona Þorbergs)

 

  62. grein

   9  Una Þorgrímsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Fjóstungu í Bárðardal  [Longætt IIi, GSJ]

  10  Þorgrímur, f. um 1540, bóndi á Öngulsstöðum í Eyjarfirði  [Longætt III] - Valgerður Jónsdóttir, f. um 1540, húsfreyja á Öngulsstöðum í Eyjarfirði

 

  63. grein

   9  Björg Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Lambanesi og á Hrólfsstöðum  [Lrm]

  10  Jón Arngrímsson, f. um 1555, d. 1648, Prestur á Barði í Fljótum 1598-1648.  [Íæ III] - Vigdís Styrkársdóttir, f. um 1570, Húsfreyja á Barði í Fljótum.

 

  64. grein

   9  Margrét Sigurðardóttir, f. um 1586, Húsmóðir í Holti og Völlum í Hvolhreppi.  [Íæ]

  10  Sigurður Einarsson, f. 1562, d. 1634, Prestur í Heydölum  Breiðabólstað í Fljótshlíð 1591-1626, sjá bls 215  [Íæ IV] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1560, Húsmóðir á Breiðabólstað, f.k.Sigurðar.

 

  65. grein

   9  Arndís Þorvarðsdóttir, f. um 1580, húsfreyja að Ási í Fellum  [Íæ IV]

  10  Þorvarður Magnússon, f. um 1550, d. um 1614 (á lífi þá), Prestur í Vallanesi frá 1573.   [Lrm, Íæ V] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Vallanesi.

 

  66. grein

   9  Kristín Eiríksdóttir, f. um 1601, húsfreyja á Desjarmýri og Hofteigi  [Íæ, Lrm]

  10  Eiríkur Magnússon, f. um 1560, d. um 1667, Bóndi í Bót í Hróarstungu.  [Lrm] - Sigþrúður, f. um 1555, húsfreyja í Kirkjubæ og Bót í Hróarstungu, seinasta.k.Halls og s.k.Eiriks

 

  67. grein

   9  Halldóra Bjarnadóttir, f. um 1615, d. um 1695 (á lífi þá), Húsfreyja á Hálsi Hamarsfirði  [Íæ]

  10  Bjarni Ormsson, f. um 1590, d. 1648, prestur á Kolfreyjustað frá 1609  [Íæ] - Guðríður Eyjólfsdóttir, f. um 1590, Húsfreyja Kolfreyjustað

 

  68. grein

   7  Herdís Snorradóttir, f. 1651, Húsfreyja í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703]

   8  Snorri, f. 1620, bóndi á Völlum í Saurbæjarhreppi, kominn af Snorra bónda í Uppsölum í tíð Magnúsar lögmanns á Munkaþverá   [Hraungerðinar í Eyjarfirði] - Sigríður Jakobsdóttir (sjá 71. grein)

 

  69. grein

   8  Aldís Flóventsdóttir, f. 1616, húsfreyja á Litladal í Saurbæjarhreppi, Var á Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703, Æt.Skagf.2]

   9  Flóvent Jónsson (sjá 29-10)

 

  70. grein

   9  Aldís Böðvarsdóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Eyjafirði. Móðir er óþekkt (fyrri kona Böðvars). (kaupmáli 7.8.1575)  [Æt.Hún.I, Lrm]

  10  Böðvar Jónsson, f. um 1520, Prestur á Myrká (sennilega frá 1547). Enn á lífi 1598.  [Íæ, Skriðuhr.II]

 

  71. grein

   8  Sigríður Jakobsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Völlum í Saurbæjarhreppi  [Ættm. bls. 174.]

   9  Jakob Sigurðsson, f. um 1595, Bóndi í Torfufelli  [Æt.Hún.I, Fr.g.174.] - Oddný Jónsdóttir (sjá 72. grein)

  10  Sigurður Ívarsson, f. um 1555, bóndi á Leyningi  [Æt.Hún.26.10]

 

  72. grein

   9  Oddný Jónsdóttir, f. um 1595, húsfreyja á Torfuelli,   [Æt.Hún.I, Fr.g.174.]

  10  Jón "ríki", f. um 1570, bóndi í Garði í Fnjóskadal  [Æt.Hún.I, ]