1. grein

   1  Ólafur Tryggvason Thors, f. 19. jan. 1892 í Borgarnesi, d. 31. des. 1964 í Reykjavik, Alþingismaður og forsætisráðherra í Reykjavík  [Knudsenætt II, Íæ, Æt.Db]

   2  Thor Filip Axel Jensen, f. 3. des. 1863 i Friðriksberg í Danmörku, d. 12. sept. 1947, Kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík og Korpúlfsstöðum. Mikill athafnamaður.  [Alþm.tal.316, Reykjahlíðarætt I] - Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir (sjá 2. grein)

   3  Jens Christian Jensen, f. 25. júní 1811, d. 1872, húsasmiður og múrarameistari í Kaupmannahöfn  [Æt.Db.17.4.1997, Nt.Thors] - Andrea Louise Martens Jensen (sjá 3. grein)

   4  Ole Jensen, f. 1780 í Helsingör, d. 1817, sjómaður í Kaupmannahöfn  [Nt.Thors] - Karen Jensen, f. 23. nóv. 1789, d. 12. okt. 1863, húsfreyja í Kaupmannahöfn

 

  2. grein

   2  Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 6. sept. 1867 á Elliða í Staðarsveit i Snæf, d. 14. okt. 1945, húsfreyja í Reykjavík og á Korpúlstöðum  [Alþm.tal.316]

   3  Kristján Sigurðsson, f. 1834, Bóndi í Hraunhöfn Staðarsveit Snæfellsnesi.  [Æt.Db.17.4.1997] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 4. grein)

   4  Sigurður Jónsson, f. um 1800, bóndi á Elliða  [Íæ IV, Nt.Thors] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1800, húsfreyja á Elliða

   5  Jón Jónsson, f. um 1760, bóndi á Elliða  [Nt.Thors] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1765, húsfreyja á Elliða

   6  Jón Hallbjörnsson, f. (1720), bóndi í Moldabrekku  [Nt.Thors] - Sigríður Tómasdóttir, f. um 1725, húsfreyja á Moldarbrekku

   7  Hallbjörn Nikulásson, f. um 1690, bóndi á Laxárbakka (ath hinn)  [Nt.Thors] - Evfemía Jónsdóttir (sjá 5. grein)

 

  3. grein

   3  Andrea Louise Martens Jensen, f. 3. des. 1822, húsfreyja í Kaupmannahöfn, 2.k.Jens  [Æt.Db.17.4.1997, Nt.Thors]

   4  Andreas Wilhelm Martens, f. um 1790, kennari í Raavad á Norður Sjálandi  [Nt.Thors] - Ane Christine Martens, f. um 1790, húsfreyja í Raavad á Norður Sjálandi

 

  4. grein

   3  Steinunn Jónsdóttir, f. 1834, húsfreyja á Hraunhöfn  [Borgf. ævisk.]

   4  Jón Sveinsson, f. 1775, d. 22. sept. 1859, Ráðsmaður að Melum í Hrútafirði. Starfsm. að Búðum. Bóndi að Bergholtskoti Staðarsveit.  [Borgf. ævisk.] - Þorbjörg Guðmundsdóttir (sjá 6. grein)

   5  Sveinn Jónsson, f. um 1740, Bóndi í Sólheimatungu.  [Lrm, Nt.Thors] - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 7. grein)

   6  Jón Sveinsson, f. um 1695, bóndi á Breiðavaði í Langadal  [S.æ.1850-1890 IV, Lrm] - Halldóra Stefánsdóttir (sjá 8. grein)

 

  5. grein

   7  Evfemía Jónsdóttir, f. 1690, húsfreyja á Laxárbakka, var á Syðrikrossum, Staðarsveit 1703.  [1703, Nt.Thors]

   8  Jón Hallbjörnsson, f. um 1650, bóndi á Syðri-Krossum í Staðarsveit  [Fr.g.II] - Ingunn Steindórsdóttir (sjá 9. grein)

 

  6. grein

   4  Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 20. ágúst 1807, húsfreyja að Belgsholti, 3.k.JónsJ.  [Íæ III, Borgf.æviskr.VI]

   5  Guðmundur Jónsson, f. 10. júlí 1763, d. 1. des. 1836, prestur og prófastur á Staðarstað., sjá bls 163-4  [Íæ II, Ættir Þing. II bls. 135.] - Margrét Pálsdóttir (sjá 10. grein)

   6  Jón Stefánsson, f. 1710, d. 1775, bóndi á Stritlu 1735 og á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn frá 1746  [Hrunamenn I] - Vilborg Árnadóttir (sjá 11. grein)

   7  Stefán Gunnarsson, f. 1661, bóndi á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn 1709, var vinnumaður á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn 1703  [Hrunamenn I] - Vigdís Einarsdóttir, f. um 1665, húsfreyja á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn (ath hina)

   8  Gunnar Jónsson, f. um 1600, Bóndi í Hvammi á Landi.  [Íæ, Nt.Thors] - Salvör Magnúsdóttir (sjá 12. grein)

   9  Jón Stefánsson, f. um 1580, d. 1636, Prestur á Mosfelli frá 1603, launsonur Stefáns  [Íæ III, Vík.ætt I bls.48 ae] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 13. grein)

  10  Stefán Gunnarsson, f. um 1550, Ráðsmaður í Skálholti, skólameistari í Oddgeirshólum. Launsonur Gunnars.  [Íæ IV]

 

  7. grein

   5  Vigdís Ólafsdóttir, f. 1741, d. 17. júní 1816, húsfreyja á Sólheimatungu, Vigdís var þrígift. Ekki er vitað um fyrsta eiginmann hennar,ne afkomendur, varð fyrsta barnsmóðir Guðmundar  [Borgf.ævisk.I]

   6  Ólafur Jónsson, f. 1713, d. 1. jan. 1789, bóndi, smiður og lrm á Lundum í Stafholtstungum. Var fyrst bóndi í Sólheimatungu 1738-40 og Munaðarnesi 1740-67, flutti þá að Lundum. Hann var maður mjög lagtækur og hlaut viðurnefnið "himnasmiður" Ólaf má telja hinn raunverulega forfaðir " Lundaættarinnar" sem þekkt er í Borgarfirði og margir landsþekktir menn eru komnir af þeirri ætt.  [Lrm, Borgf. ævisk. VIII bls.217 ] - Guðríður Káradóttir (sjá 14. grein)

   7  Jón Ólafsson, f. 1692, bóndi á Kaðalsstöðum, Var á Kaðalsstöðum, Stafholtstungnahreppi 1703.  [1703, Lrm, Borg.ævisk] - Anna Jónsdóttir (sjá 15. grein)

   8  Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. 1698, Bóndi á Veiðilæk í Þverárhlíð.,f .m.Vigdísar  [Borgf.æviskr.IV] - Vigdís Jónsdóttir, f. 1656, Húsfreyja á Kaðalsstöðum, Stafholtstungnahreppi 1703.

   9  Jón Ólafsson, f. um 1610, bóndi á Veiðilæk í Þverárhlíð í Borg  [Borgf.æviskr.VIII] - Valgerður Þorvaldsdóttir, f. um 1610, húsfreyja á Veiðilæk í Þverárhlíð í Borg

 

  8. grein

   6  Halldóra Stefánsdóttir, f. 1696, Húsfreyja á Breiðavaði i Langadal. Var á Sólheimum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Systurdóttir Gróu Aradóttur.  [S.æ.1850-1890 IV, Lrm, 1703]

   7  Stefán Sigurðsson, f. 1663, bóndi og lrm á Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703. , s.m.Þorbjargar  [Vík. III bls. 193.] - Þorbjörg Aradóttir (sjá 16. grein)

   8  Sigurður Eiríksson, f. um 1620, bóndi og lrm á Þorláksstöðum í Blönduhlíð.  [Æt.Hún.I, Vík.III.193.] - Guðrún Stefánsdóttir (sjá 17. grein)

   9  Eiríkur Magnússon, f. um 1575, bóndi og lrm í Djúpadal í Skagafirði. Getið 1622-1632.  [Lrm] - Guðfinna Ísleifsdóttir (sjá 18. grein)

  10  Magnús Björnsson, f. 1541, d. 1615, Bóndi og lrm á Reykjum, Ljósavatni, Hofi á Höfðaströnd, getið 1580-1594  [Íæ III, Lrm] - Halldóra Eiríksdóttir, f. um 1550, Húsmóðir á Hofi og Ljósavatni.

 

  9. grein

   8  Ingunn Steindórsdóttir, f. 1652, Húsfreyja á Syðrikrossum, Staðarsveit 1703.  [1703]

   9  Steindór Jónsson, f. um 1620, Bóndi á Vatnshorni í Haukadal.  [Fr.g.II] - Evfemía Pétursdóttir (sjá 19. grein)

  10  Jón "eldri" Guðmundsson, f. 1565, Bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð og Síðumúla  [Lrm] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1580, Húsmóðir á Helgavatni

 

  10. grein

   5  Margrét Pálsdóttir, f. 1780, d. 9. febr. 1821, húsfreyja á Staðarstað, m.k.Guðmundar,   [Íæ II, Landeyingabók]

   6  Páll Magnússon, f. 1743 í Sigluvík í Landeyjum., d. 24. maí 1789, Prestur á Stóra Dal og Ofanleiti í Vestmannaeyjum, f.m.Guðrúnar  [Íæ IV, Vigurætt.1032.] - Guðrún Hálfdánardóttir (sjá 20. grein)

   7  Magnús Magnússon, f. 1715, d. 30. jan. 1777, bóndi í Berjanesi í Landeyjum   [Íæ, Landeyingabók] - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 21. grein)

   8  Magnús Valtýsson, f. 1673, bóndi á Voðmúlastöðum 1718  [Landeyingabók]

 

  11. grein

   6  Vilborg Árnadóttir, f. 1725, húsfreyja á Sólheimum í Hreppi  [Íæ, Hrunamenn I]

   7  Árni Jónsson, f. 1692, bóndi á Bala 1729, Austurhlíð 1735, Sólheimum í Hrunamannahr í Árn 1747-8, Jötu 1748-9 og á Hrunakróki í Hrunamannahr í Árn 1749-59  [Íæ, Hrunamenn I]

 

  12. grein

   8  Salvör Magnúsdóttir, f. um 1615, Húsmóðir Hvammi á Landi.  [Íæ, , Nt.Thors]

   9  Magnús Guðmundsson, f. um 1580, bóndi í Sandvík  [Íæ II, Æt.BV] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 22. grein)

  10  Guðmundur Gíslason, f. um 1545, d. 1605, Prestur í Gaulverjabæ 1575-1605  [Íæ II, Lrm] - Anna Þorláksdóttir, f. um 1555, d. 1636, húsfreyja á Gaulverjahreppi

 

  13. grein

   9  Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Mosfelli  [Íæ III, Lrm]

  10  Jón "yngri" Ormsson, f. um 1520, d. 1584 eða fyrr., Bóndi og lrm á Einarsstöðum í Reykjadal.  [Lrm, Svalbs, Frg] - Þórunn Gísladóttir, f. um 1530, Húsmóðir á Draflarstöðum og Einarsstöðum, s.k.Jóns.

 

  14. grein

   6  Guðríður Káradóttir, f. 1700, d. 1753, húsfreyja á Sólheimatungu og Munaðarnesi í Stafholtstungu  [Lrm, Borgf. ævisk.]

   7  Kár Þorsteinsson, f. 1669, d. 1714 í snjófljóði, bóndi á Glitastöðum í Norðurárdal, var lausamaður í Þorvaldsbúð í Neshreppi Snæf.  [Lrm, 1703, , Íæ V] - Steinunn Finnsdóttir (sjá 23. grein)

   8  Þorsteinn Jónsson, f. um 1620, d. 1676, prestur í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi  [Lrm, Íæ V] - Ragnheiður Kársdóttir (sjá 24. grein)

   9  Jón Finnsson, f. um 1585, bóndi á Spákonufelli  [Lrm, Íæ V]

 

  15. grein

   7  Anna Jónsdóttir, f. 1688, húsfreyja á Kaðlastöðum, Var á Helgavatni, Þverárhlíðarhreppi 1703.  [1703, Borgf.æviskr]

   8  Jón Jónsson, f. 1638 ., Bóndi að Helgavatni (og líklega Kvíum) í Þverárhlíð. Foreldrar ókunnir.  [Borgf. ævisk. Ættarsk. P.G.] - Þóra Jónsdóttir (sjá 25. grein)

 

  16. grein

   7  Þorbjörg Aradóttir, f. 1664, Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703.   [Lrm, Æ.t.GSJ]

   8  Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707, Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.   [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 26. grein)

   9  Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600, bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa farið að búa í Flatatungu vorið 1630 og verið þar ævilangt. Hann var hið mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varð lögréttumaður 1651, kemur síðast við skjöl 12.júní 1676.  [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún "yngri" Björnsdóttir (sjá 27. grein)

  10  Ari Guðmundsson, f. um 1560, bóndi og lrm og lögsagnari í Hegranesþingi í Ytri Djúpadal og Flatatungu  [Lrm, Íæ V] - Steinunn Einarsdóttir, f. um 1560, húsfreyja í Djúpadal  og Flatartungu

 

  17. grein

   8  Guðrún Stefánsdóttir, f. um 1635, húsfreyja á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð  [Íæ IV, Nt.Thors, Æ.t.GSJ]

   9  Stefán Hallkelsson, f. um 1601, d. 15. júní 1659, Prestur í Seltjarnarnesþingum.  [Íæ IV] - Úlfhildur Jónsdóttir (sjá 28. grein)

  10  Hallkell Stefánsson, f. (1550), Prestur í Lundi og Seltjarnarnesþingum. Bjó síðast (1630) í Laugarnesi.  [Íæ IV, Lrm] - Guðrún Þórhalladóttir, f. (1580), húsfreyja á Lundi , s.k.Hallkels.

 

  18. grein

   9  Guðfinna Ísleifsdóttir, f. um 1585, Húsmóðir í Djúpadal.  [Lrm]

  10  Ísleifur "yngri" Þorbergsson, f. um 1555, lögsagnari, bóndi og lrm á Hofi á Höfðaströnd.  [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. um 1560, húsfreyja á Hofi á Höfðaströnd

 

  19. grein

   9  Evfemía Pétursdóttir, f. um 1620, Húsmóðir á Vatnshorni.  [Fr.g.II, Hamraætt]

  10  Pétur Þórðarson, f. um 1590, Bóndi í Fellsenda í Miðfirði,  Tjaldanesi í Saurbæ.  [Lrm] - Sigríður Böðvarsdóttir, f. um 1583, Húsmóðir í Fellsnesi í Miðdölum og Tjaldanesi í Saurbæ. s.k.Péturs.

 

  20. grein

   6  Guðrún Hálfdánardóttir, f. um 1754, d. 19. nóv. 1824, húsfreyja í Ofanleiti í Vestmannaeyjum.  [Íæ IV, Vigurætt.1032.]

   7  Hálfdán Gíslason, f. um 1712, d. 20. maí 1785, Prestur í Eyvindarhólum.  [Íæ II, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá 29. grein)

   8  Gísli Þorláksson, f. 1665, bóndi og lrm á Steinum og Stóru-Mörk, undir Eyjafjöllum.  [1703, Lrm] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 30. grein)

   9  Þorlákur Egilsson, f. (1630), Bóndi á Söndum í Eyjafjallasveit.  [Lrm] - Ingveldur Hálfdanardóttir, f. 1633, Húsfreyja í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.

 

  21. grein

   7  Ingibjörg Pálsdóttir, f. 1713, d. 20. nóv. 1779, húsfreyja í Berjanesi í Landeyjum  [Íæ, Landeyingabók]

   8  Páll Þorsteinsson, f. 1682, bóndi á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi.  [Íæ, 1703] - Oddrún Jónsdóttir (sjá 31. grein)

   9  Þorsteinn Sigurðsson, f. 1645, Bóndi í Botnum, Leiðvallarhreppi 1703.  [1703] - Guðbjörg Pálsdóttir, f. 1648, Húsfreyja í Botnum, Leiðvallarhreppi 1703.

 

  22. grein

   9  Guðrún Jónsdóttir, f. um 1580, húsfreyja í Sandvík  [Galtarætt]

  10  Jón Stefánsson, f. um 1550, d. 1624, Prestur í Laugardælum frá 1584  [Íæ III, Lrm] - Arnheiður, f. um 1555, húsfreyja á Laugardælum

 

  23. grein

   7  Steinunn Finnsdóttir, f. 1673, húsfreyja á Glitastöðum, Var á Hamri, Þverárhlíðarhreppi 1703.  [1703, Borgf. Ævisk.VII bls.4o]

   8  Finnur Þórarinsson, f. um 1640, bódni í Munaðarnesi í Stafholtshr 1681 og Hamri í Þverárhlíðarhr  [Hamraætt] - Guðríður Jónsdóttir, f. 1636, Bjó á Hamri, Þverárhlíðarhreppi 1703. Ekkja.

   9  Þórarinn Jónsson, f. um 1610, bóndi í Munaðarnesi  [Hamraætt]

 

  24. grein

   8  Ragnheiður Kársdóttir, f. 1625, húsfeyja í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi  [Lrm]

   9  Kár Arngrímsson, f. um 1600, bóndi í Vatnshlíð á Skörðum  [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 32. grein)

  10  Arngrímur Ljótsson, f. um 1550, bóndi í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu  [Æ.t.GSJ] - Margrét Káradóttir, f. um 1560, húsfreyja í Bólstaðahlíð í Húnavatnssýslu, Guðrún eða Margrét

 

  25. grein

   8  Þóra Jónsdóttir, f. 1661 ., húsfreyja á Helguvatni,   [Borgf. Ævisk. Ættarsk. P.G.]

   9  Jón Brandsson, f. um 1630, Bóndi á Stóra-Skógi í Miðdölum.  [Lrm, Æt.Hún.161] - Sigríður Helgadóttir (sjá 33. grein)

  10  Brandur Jónsson, f. um 1600, bóndi á Stóra-Skógi í Miðdölum (Galdar-brandur  [Lrm]

 

  26. grein

   8  Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706, húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.   [ÍÆ, 1703, Æt.Hún.I, ]

   9  Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662, Prestur á Mælifelli frá 1624-  [lrm & Íæ III] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 34. grein)

  10  Jón Eiríksson, f. 1563, Bóndi á Reykjarhóli í Fljótum.  [Lrm ] - Sigríður Þorleifsdóttir, f. 1573, húsfreyja á Reykjarhlíð í Fljótum

 

  27. grein

   9  Guðrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 ., Húsfreyja í Flatatungu.  [Íæ, Æt.Skagf. Lrm]

  10  Björn Magnússon, f. um 1575, bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraætt.  [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Laxarmýri

 

  28. grein

   9  Úlfhildur Jónsdóttir, f. 1610, d. 1694, húsfreyja í Seltjarnarþingum  [Íæ IV, Lrm]

  10  Jón Oddsson, f. (1560), búsettur í Reykjavík (Vík á Seltjarnarnesi), s.m.Þórdísar  [Lrm] - Þórdís Henriksdóttir, f. um 1570, húsmóðir í Skriðuklaustri

 

  29. grein

   7  Margrét Jónsdóttir, f. um 1719, d. 1767, húsfreyja á Eyvindarhólum  [Íæ II, Landeyingabók]

   8  Jón Þorsteinsson, f. 1693, d. 1742, sýslumaður og klausturhaldari í Sólheimum í Mýrdal, Var í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703., sjá bls 322-3  [Íæ, Lrm, 1703] - Kristín Árnadóttir (sjá 35. grein)

   9  Þorsteinn Oddsson, f. 1668, d. 1752 að Eyvindarmúla, Prestur í Holt undir Eyjafjöllum en var prestur á Miðskála, Eyjafjallasveit 1703.  [Íæ V, 1703] - Kristín Grímsdóttir (sjá 36. grein)

  10  Oddur "eldri" Eyjólfsson, f. 1651, d. 1702, Prestur í Holti undir Eyjafjöllum en var Prestur á Kirkjubæ, Vestmannaeyjahreppi 1703, sjá bls 9-10  [Íæ IV, Svarfdælingar I og 1703] - Hildur Þorsteinsdóttir, f. um 1650, d. 1695, húsfreyja á Holti undir Eyjafjöllum, f.k.Odds

 

  30. grein

   8  Ingveldur Einarsdóttir, f. 1683, Húsfreyja á Steinum í Eyjafjallasveit.  Þjónustustúlka í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.  [1703, Lrm]

   9  Einar Magnússon, f. 1649, d. 1716, Prestur í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703.  [Íæ, 1703] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 37. grein)

  10  Magnús Þorsteinsson, f. um 1600, d. 7. maí 1662, sýslumaður, lrm og klausturhaldari á Þykkvabæ bjó í Árbæ í Holtum.  [Íæ III, Æt.Austf] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615, húsfreyja á Árbæ í Holtum, s.k.Magnúsar

 

  31. grein

   8  Oddrún Jónsdóttir, f. 1684, húsfreyja í Steinmýri, var á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703., f.k.Páls  [Bollagarðaætt, 1703]

   9  Jón Eiríksson, f. 1636, Bóndi á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703.  [1703] - Guðrún Árnadóttir, f. 1657, Húsfreyja á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703.

 

  32. grein

   9  Þuríður Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum  [Bollagarðaætt]

  10  Jón Þorleifsson, f. um 1570, bóndi í Köldukinn  [Bollagarðaætt]

 

  33. grein

   9  Sigríður Helgadóttir, f. um 1635, Húsfreyja á Stóru-Skógum í Miðdölum.  [Lrm, Æt.Hún.161]

  10  Helgi Einarsson, f. um 1605, Bóndi í Ásgarði í Hvammssveit.  [ÍÆ] - Ingibjörg Björnsdóttir, f. um 1605, Húsfreyja í Ásgarði í Hvammssveit.

 

  34. grein

   9  Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657, húsfreyja á Mælifelli, s.k.Magnúsar  [Íæ III]

  10  Jón Þórðarson, f. um 1545, Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarði 1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6.  [Íæ III] - Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570, húsfreyja í Miklagarði, s.k.Jóns

 

  35. grein

   8  Kristín Árnadóttir, f. 1692, d. 1770, sýslumannsfrú á Sólheimum í Mýrdal, Var á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703, laundóttir Árna  [Íæ III, Lrm, 1703]

   9  Árni Hákonarson, f. um 1660, d. 1698, skrifari, stúdent  [Lrm] - Steinunn Ásmundsdóttir, f. um 1660, barnsmóðir Árna

  10  Hákon Árnason, f. um 1625, Bóndi og lrm á Vatnshorni í Haukadal.  [Íæ II, Lrm] - Herdís Bjarnadóttir, f. um 1635, húsfreyja á Vatnshorni í Haukadal, laundóttir Bjarna

 

  36. grein

   9  Kristín Grímsdóttir, f. 1671, d. um 1740, húsfreyja í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703.  [Gunnhildargerðisætt, 1703]

  10  Grímur Einarsson, f. 1649, d. 1671, bóndi á Gunnarholti í Rangárvöllum, f.m.Margrétar  [Gunnhildargerðisætt, Íæ] - Margrét Halldórsdóttir, f. 1645, d. 19. okt. 1718, húsfreyja í Traðarholti og Holti,   Bjó í Holti, Eyjafjallasveit 1703.

 

  37. grein

   9  Guðríður Jónsdóttir, f. 1658, d. 1730 í Stóru-Mörk, húsfreyja í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703.  [Íæ, 1703]

  10  Jón Jónsson, f. um 1630, bóndi á Gullberustöðum í Lundareykjadal og á Hjalla í Ölfusi.  [Lrm,Íæ, Víkingslækjarætt II.178.] - Guðrún Ásgeirsdóttir, f. um 1630, Húsfreyja á Hjalla í Ölfusi.