1. grein
1 Páll Einarsson, f. 25. maí 1868, d. 17. des. 1954. Hæstaréttardómari, sýslumaður, borgarstjóri sýslumaður í Barðastrandarsýslu, Gullbringu og Kjósarsýslu og bæjarfógeti í Hafnarfirði 1899-1908. Borgarstjóri í Reykjavík 1908-14, sýslumaður í Eyjafirði og bæjarfógeti á Akureyri 1914 og hæstaréttardómari 1919 [Svarfdælingar I]
2 Einar Baldvin Guðmundsson, f. 4. sept. 1841 á Hraunum í Fljótum, d. 28. jan. 1910. bóndi, hreppstjóri, kaupmaður og alþingismann á Hraunum í Fljótum sjá bls 52-4 og bls 353-4 [S.æ.1890-1910 I, Íæ, Vík.I bls. 147.] - Kristín Pálsdóttir (sjá 2. grein)
3 Guðmundur Einarsson, f. 27. jan. 1811, d. 13. okt. 1841. bóndi á Hraunum í Fljótum, afburða duglegur formaður á Hákarlaskipum [S.æ.1850-1890 I & Æ.t.DB] - Helga Gunnlaugsdóttir (sjá 3. grein)
4 Einar Guðmundsson, f. 10. mars 1774 á Bakka, d. 25. febr. 1855. bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Hraunum í Fljótum, bóndi á Moldarstöðum 1803-6 Reykjarhól 1806-8, Hraunum 1808-14 og 1820-48, Lambanesi 1814-20, smiður góður og stundaði mikið útgerð, sjá bls 41-2 [Svarfdælingar I & S.æ.1850-1890 I] - Guðrún Pétursdóttir (sjá 4. grein)
5 Guðmundur Jónsson, f. 1744, d. um 1807. Hreppstjóri á Bakka í Svarfaðardal,og Ytrahvarfi. [Svarfdælingar I.185, Róðhólsætt.] - Ólöf Einarsdóttir (sjá 5. grein)
6 Jón Þorsteinsson, f. 1713, d. um 1790. bóndi á Syðrahvarfi 1744-6, Þorleifsstöðum 1747-9, Þverá í Svarfaðardal 1749-60, Bakka 1760-81 er hann brá búi en var húsmaður á Bakka til 1788 en fluttist þá til Ytrahvarfs með syni sínum. Þótt Jón væri ekki læs né skrifandi varð hann Hreppstjóri 1763-71 [Svarfdælingar II] - Una Guðmundsdóttir (sjá 6. grein)
7 Þorsteinn Eiríksson, f. 1655. Bóndi og hreppstjóri í Sigluvík, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II] - Þorbjörg Benediktsdóttir, f. 1671. Húsfreyja í Sigluvík, Svalbarðsstrandarhreppi 1703, s.k.Þorsteins.
8 Eiríkur Þorsteinsson, f. 1630. bóndi á Skuggabjörgum. Á Melum í Fnjóskadal. [1703, Svarfdælingar II] - Þuríður, f. um 1630. húsfreyja á Skuggabjörgum í Dalsmynni
9 Þorsteinn, f. um 1600. bóndi í Lundi í Fnjóskadal [Æt.GSJ] - Guðlaug, f. um 1600. húsfreyja á Lundi í Fnjóskadal

2. grein
2 Kristín Pálsdóttir, f. 9. apríl 1842, d. 2. ágúst 1879. húsfreyja á Hraunum í Fljótum, f.k.Einars [S.æ.1890-1910 I, Íæ, ]
3 Páll Jónsson, f. 27. ágúst 1812 í Hvítadal í Saurbæ, d. 8. des. 1889. prestur á Völlum 1859-78, stúdent frá Bessast. 1837 aðstpr. að Myrkrá 1841, prestur þar 1846-59, þá Völlum og loks Viðvík 1878-87 og búsettur þar til æviloka. Skemmtilegur sagnamaður og fr.v., sjá bls 127 [Íæ IV, Skriðuhr.II, Svarfdælingar I og Æ.t.DB] - Kristín "eldri" Þorsteinsdóttir (sjá 7. grein)
4 Jón Jónsson, f. jan. 1773, d. 3. júlí 1864. bóndi á Særingsdal í Hvammssveit [Dalam.III, Hvannd.III, Æt.Db] - Solveig Gísladóttir (sjá 8. grein)
5 Jón Jónsson, f. um 1733, d. 27. apríl 1785. bóndi í Sælingsdalstungu frá 1760 [Dalam.II] - Guðrún Sigmundsdóttir (sjá 9. grein)
6 Jón "eldri" Jónsson, f. 1697. bóndi á Höskuldsstöðum, var á Hróðnýjarsstöðum 1703 [1703, Dalamenn II, V-Ísl.æ.V] - Ólöf Nikulásdóttir (sjá 10. grein)
7 Jón Jónsson, f. 1651. Hreppstjóri á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [1703] - Halla Sigurðardóttir (sjá 11. grein)
8 Jón Jónsson, f. um 1620. bóndi í Sauðafelli í Miðdölum [Íæ] - Ingibjörg Bergþórsdóttir (sjá 12. grein)
9 Jón Geirmundsson, f. (1580). [Lrm]

3. grein
3 Helga Gunnlaugsdóttir, f. 1822, d. 1880. Húsfreyja á Hraunum í Fljótum, erfði miklar eignir eftir menn sína og afa sinn sjá bls 256 [S.æ.1850-1890 I & Æ.t. Db]
4 Gunnlaugur Björnsson, f. um 1790. bóndi á Neðra-Ási, f.m.Margrétar [S.æ.1850-90 I & Æ.t.DB] - Margrét Gísladóttir (sjá 13. grein)
5 Björn "ríki" Illugason, f. (1760). bóndi í Neðri-Ási 1800-21, Brimnesi 182.-30 Efri-Ási 1830-5 í Hjaltadal og Hofstöðum, "Mála-Björn", var s.m. Helgu, s.m.Guðrúnar [S.æ.1850-1890 I & 1890-1910 II]

4. grein
4 Guðrún Pétursdóttir, f. 12. júní 1768, d. 1851. húsfreyja á Moldarstöðum, Reykjarhól, Hraunum í Fljótum og Lambanesi [Svarfdælingar I]
5 Pétur Pétursson, f. 1733, d. 12. sept. 1816. bóndi á Skeiði 1765-85, Hólum í Fljótum 1785-99, Molastöðum í Fljótum 1799-1803, húsamaður hjá syni sínum en loks í horninu hjá honum á Lambnesi [Svarfdælingar II] - Guðrún "yngri" Jónsdóttir (sjá 14. grein)
6 Pétur "smiður" Jónsson, f. 1687, d. 1750 eða síðar á Hólum í Hjaltadal.. bóndi og smiður á Ytrahvarfi og Hofsá, bjó á Kóngsstöðum 1721, hluta af Urða 1722, Ytrahvarf 1725-35 eða lengur, Hofsá 1740 og næstu ár, en á Hreiðarsstöðum 1747-9, brá búi og gerðist staðarsmiður á Hólum og lauk þar ævinni. Ýmist kallaður Staðarsmiður eða Kirkjusmiður [Svarfdælingar I bls. 183.] - Margrét Illugadóttir (sjá 15. grein)
7 Jón "smiður" Jónsson, f. 1645, d. 1712 er hann á lífi. Bóndi á Hálsi í Svarfaðardal 1701, en er kominn að Hnjúki í sömu sveit 1702 og býr þar enn 1712, þá hreppstjóri. Hann er í ættartölum kallaður "Jón smiður á Melum" (í Svarfaðardal) og þess getið, að hann eitt sinn smíðað 24 ljái á dag. [Svarfdælingar I bls. 227.] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 16. grein)
8 Jón "smiður" Oddsson, f. 1610, d. 1671 er hann á lífi. Bóndi og smiður á Melum í Svarfaðardal [Svarfdælingar I ] - Þóra Pálsdóttir (sjá 17. grein)
9 Oddur "sterki" Bjarnason, f. um 1573, d. um 1645. bóndi á Melum, mun hafa tekið við af foreldrum sínum nálægt 1610 eða fyrr og hefur eflaust búið þar til æviloka. En orðinn blindur um 1640, fyrst getið um í skriflegum heimildum sem fulltrúi foreldra sinna útaf máli um eignarjörð í Skagafirði sem móðir hans átti en komst í hendur annara á ólöglegann hátt. Oddur hafði góð skilríki um þessi mál og vann. Kallaður Oddur sterki því glímumaður var hann góður og kunni mörg brögð. Síðasta afrek sitt vann hann gamall og blindur er hann kippti kú upp úr aurdragi fyrir neðan Melatún. Telst forfaðir Melættarinnar í Svarfaðardal og bar mikið á smíðahæfileika hjá ýmsum þeirra enda er sagt að Oddur hafi verið góður smiður. [Svarfdælingar I bls. 337.]
10 Bjarni Sturluson, f. um 1530 -40, d. 1604 eða síðar.. bóndi og lrm á Höfðaströnd eða Óslandshlíð, e.t.v. á Óslandi, (átti þar jarðakaup við Guðbrand biskup 1587). Virðist hafa hlotið útlegðardóm um þær mundir, því að höfuðsmannsleyfi til landvistar fékk hann 1590 og mun þá hafa flutst að Melum í Svarfaðardal. Hann var efnabóndi og átti ýmsar jarðir í austanverðum Skagafirði, sem kaupbréf votta. Hann þótti atgerfismaður og karlmenni; er þess getið í annálum, að honum hafi verið gefinn marmarastafur fyrir eitthvert afrek og stafur sá verið lagður í gröf með honum. Esph.(pp.1558 og 1692) segir hann hafa verið svein Ólafs biskups Hjaltasonar; hafi Bjarni geti barn við Sigríði húsfrú hans og farið fyrir það á Brimarhólm, frelsast þaðan fyrir karlmennsku sína; kom svo hingað aftur og bjó á Melum og dó hjá Oddi syni sínum. [Íæ IV, Svarfdælingar, Þrasa.æ.] - Ingibjörg Pálsdóttir, f. um 1530. húsfreyja í Skagafirði, (Óslandi) og Melum, Ingibjörg átti miklar eignir.

5. grein
5 Ólöf Einarsdóttir, f. 1746 í Arnarnesi., d. 1. jan. 1800 á Ytrahvarfi.. Húsfreyja á Ytrahvarfi í Svarfaðardal. [Svardælingar I.186.]
6 Einar Hallgrímsson, f. um 1710. útvegsbóndi á Arnarnesi á Galmaströnd [Svarfdælingar I] - Þuríður Snorradóttir (sjá 18. grein)
7 Hallgrímur Jónsson, f. um 1680. bóndi að Ytri-Grenivík í Grímsey [Svarfdælingar I] - Ólöf Einarsdóttir (sjá 19. grein)

6. grein
6 Una Guðmundsdóttir, f. um 1715, d. um 1788. húsfreyja á Syðrahvarfi, Þorleifsstöðum, Þverá og Bakka [Svarfdælingar II]
7 Guðmundur Þorleifsson, f. 1684, d. 1762 eða síðar.. Bóndi á Syðrahvarfi í Svarfaðardal. [Svarfdælinga I bls. 194.] - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 20. grein)
8 Þorleifur Sigurðsson, f. 1638, d. 1712 eða fyrr.. Bóndi á Hofsá 1699-1703 o.l.l. [1703, Svarfdælinga I bls. 152.] - Guðrún Finnsdóttir (sjá 21. grein)
9 Sigurður Ásmundsson, f. um 1585. Bóndi á Hofsá í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I og Æt.GSJ] - Guðrún Guttormsdóttir, f. (1610). húsfreyja á Hofsá, frá Hraunum í Fljótum
10 Ásmundur Guðmundsson Eyjólfsson, f. um 1555. Búsettur í Grímsey., annaðhvort Guðmundsson eða Eyjólfsson!! [Íæ, Svarfdælingar I bls. 152.] - Hróðný Sigurðardóttir, f. um 1555. húsmóðir í Grímsey

7. grein
3 Kristín "eldri" Þorsteinsdóttir, f. 16. febr. 1808, d. 14. maí 1866. húsfreyja á Myrkrá og Völlum, f.k.Páls [Íæ IV, Svarfdælingar II, Æt.Db.]
4 Þorsteinn Guðmundsson, f. um 1782, d. 1846. bóndi og hreppstjóri í Laxarási í Kjós [Íæ V, Æt.Db] - Guðný Jónsdóttir (sjá 22. grein)

8. grein
4 Solveig Gísladóttir, f. 1782 í Hvolsókn, d. 7. okt. 1870. húsfreyja á Særingsdal, var vinnukona í Hítardal 1801 [Dalam.II, 1701, Íæ iV, Hvannd.III, Æt.Db]
5 Gísli Pálsson, f. 1753. óðalsbóndi og hreppstjóri í Hvítadal í Hvolssókn í Dalasýslu 1801. [Íæ IV, Hvannd.II, 1801 VA. bls. 188.] - Guðlaug Loftsdóttir, f. 1749 í Fremri- Hundadal÷ í Dalasýslu.. búandi ekkja við manntalið 1816. Hún býr þá með syni sínum Magnúsi og tengdadóttur sinni Ingveldi .

9. grein
5 Guðrún Sigmundsdóttir, f. 1734, d. 12. júlí 1829. húsfreyja í Sælingsdalstungu [Dalm.II]
6 Sigmundur Halldórsson, f. um 1703. frá Múla í Gilsfirði [Dalam.II]

10. grein
6 Ólöf Nikulásdóttir, f. 1701. húsfreyja á Höskuldsstöðum, var í Stóruskógum 1703 [Dalamenn, 1703, V-Ísl.æ.V]
7 Nikulás Ólafsson, f. 1662. Hreppstjóri í Stóraskógi, Miðdalahreppi 1703. [1703] - María Ívarsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Stóraskógi, Miðdalahreppi 1703.

11. grein
7 Halla Sigurðardóttir, f. 1660, d. um 1730. Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [1703]
8 Sigurður Runólfsson, f. um 1620. Bóndi og lrm á Sauðafelli og Brennistöðum [Lrm] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 23. grein)
9 Runólfur Sigurðsson, f. um 1585. sýslumaður og bóndi á Brennistöðum í Mýrum [Íæ IV, Lrm] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 24. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. um 1530, d. 1606. bóndi og lrm í Einarsnesi í Borgarfirði [Íæ, Lrm, T.r.JB I ] - Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Einarsnesi

12. grein
8 Ingibjörg Bergþórsdóttir, f. (1620). húsfreyja á Sauðafelli í Miðdölum [Lrm]
9 Bergþór Bjarnason, f. (1590). bóndi í Jörfa í Haukadal [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 25. grein)
10 Bjarni Vigfússon, f. um 1560. í Borgarfirði [Lrm]

13. grein
4 Margrét Gísladóttir, f. um 1800. húsfreyja á Neðra-Ási [S.æ.1850-90 I & Æ.t.Db]
5 Gísli Jónsson, f. 30. sept. 1766, d. 13. nóv. 1837. prestur á Stærri-Árskógi og konrektor á Hólum, sjá bls 64-5 [Íæ II, S.æ.1850-90 I & Æ.t.DB] - Ingigerður Halldórsdóttir (sjá 26. grein)
6 Jón Teitsson, f. 8. ágúst 1716, d. 16. nóv. 1781 .. Biskup Hólum 1780-81,próf. Barðastr.s.1743-55,próf. Árnesþingi 1775. sjá bls 286-7 [Íæ III, S.æ.1850-90 I & N.t. séra JB & HB] - Margrét Finnsdóttir (sjá 27. grein)
7 Teitur Pálsson, f. 1680, d. 15. sept. 1728 . , drukknaði. Prestur á Eyri í Skutulsfirði. Var á Núpi, Mýrahreppi 1703. Skólapiltur í Skálholti. [1703, Íæ] - Ragnheiður Sigurðardóttir (sjá 28. grein)
8 Páll Torfason, f. 1638, d. 1720. Sýslumaður á Núpi, Mýrahreppi 1703, sjá bls 144 [Íæ IV, 1703] - Gróa Markúsdóttir (sjá 29. grein)
9 Torfi Snæbjarnarson, f. 1600, d. 21. júní 1668. Prestur á Kirkjubóli á Langanesströnd frá 1618. [Íæ , Lrm ] - Helga Guðmundsdóttir (sjá 30. grein)
10 Snæbjörn Torfason, f. um 1571, d. 1607. Prestur á Kirkjubóli. [Íæ IV] - Þóra Jónsdóttir, f. um 1571, d. 1652. Húsmóðir á Kirkjubóli.

14. grein
5 Guðrún "yngri" Jónsdóttir, f. 1727, d. um 1808. húsfreyja á Auðnum, Sandá, Hæringsstöðum, Skeið og Hólum og Molastöðum í Fljótum, seinni kona Péturs [Svarfdælingar I]
6 Jón Finnsson, f. 1685. bóndi á Urðum. Vinnupiltur í Hleiðargarðskoti, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Halldóra Egilsdóttir (sjá 31. grein)
7 Finnur Jónsson, f. (1640). bóndi e.t.v. í Svarfaðarsdal [Svarfdælingar II] - Guðrún "yngri" Ingimundardóttir (sjá 32. grein)
8 Jón Finnsson, f. (1600). bóndi e.t.v. í Svarfaðardal 1640 [Svarfdælingar II]

15. grein
6 Margrét Illugadóttir, f. 1704. húsfreyja á Kóngsstöðum, Urðum, Ytrahvarf, Hofsá, Hreiðarsstöðum og Hólum [Svarfdælingar I bls. 184.]
7 Illugi Jónsson, f. 1660. Hreppstjóri, bóndi og snikkari í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703, f.m.Þorgerðar [Íæ IV, 1703, Svarfdælingar II.67.] - Þorgerður Sigurðardóttir (sjá 33. grein)
8 Jón Illugason, f. 1620, d. 1685 á Urðum í Svarfaðardal. Bóndi og lrm á Urðum í Svarfaðardal frá 1658. Var um tíma Ráðsmaður á Hólum [Svarfdælingar II] - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 34. grein)
9 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir (sjá 35. grein)
10 Jón Illugason, f. um 1550. Sýslumaður, lrm og lögsagnari á Stóru-Laugum og Einarsstöðum. [Íæ III] - Guðrún Þorgrímsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir á Einarsstöðum.

16. grein
7 Guðrún Halldórsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Hálsi og Hnjúki [Svarfdælingar I bls. 227.]
8 Halldór Ormsson, f. um 1620 ??. bóndi á Þverá í Öxnardal [Svarfdælingar I bls. 227.]
9 Ormur Ásgrímsson, f. um 1580. Bóndi á Öxnhóli í Hörgárdal. [Svarfdælingar I bls. 227.]
10 Ásgrímur Arnfinnsson, f. (1540). faðir Orms [F.æ. JJ og GB]

17. grein
8 Þóra Pálsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melum. [Svarfdælingar I ]
9 Páll Sigurðsson, f. um 1580 ??. bóndi á Hnjúki 1610-40, kona hans ekki nefnd en líklega systir Jóns Sigurðssonar á Dælum [Svarfdælingar e. Stefán Aðalsteinsson]
10 Sigurður Kolbeinsson, f. um 1550. Bóndi í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I bls. 182.] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1550 ??. húsfreyja á Ytri-Hvarfi

18. grein
6 Þuríður Snorradóttir, f. (1710). húsfreyja á Arnarnesi [Svarfdælingar II]
7 Snorri Jónsson, f. um 1670. bóndi í Syðrihaga, s.m.Guðlaugu [Svarfdælingar II] - Guðlaug Eiríksdóttir (sjá 36. grein)

19. grein
7 Ólöf Einarsdóttir, f. um 1692. húsfreyja í Ytri-Grenivík í Grímsey, Var í Ytri-Grenivík, Grímsey 1703. [1703]
8 Einar Ásbjörnsson, f. 1650. Bóndi í Ytri-Grenivík, Grímsey 1703. [1703] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. 1653. Húsfreyja í Ytri-Grenivík, Grímsey 1703.
9 Ásbjörn, f. (1620). bóndi í Grímsnesi [ÞÞÞ]

20. grein
7 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1685. húsfreyja á Syðrahvarfi, Var á Klaufabrekkum 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
8 Þorsteinn Sigurðsson, f. 1662. bóndi á Hóli 1696, Klaufabrekku 1699-1706 og á Syðri-Másstöðum til 1712 [Svarfdælingar I, Æ. GSJ] - Margrét Jónsdóttir (sjá 37. grein)
9 Sigurður Bjarnason, f. (1620). bóndi á Hóli 1667 [Svarfdælingar II] - Guðrún Stefánsdóttir, f. (1620). húsfreyja á Hóli og ekkja á Göngustaðakoti 1676

21. grein
8 Guðrún Finnsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Hofsá, Svarfaðardalshreppi 1703. [1703, Svarfdælingar I bls. 152.]
9 Finnur Helgason, f. um 1615 ??. Bóndi á Hofsá í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I og Ættartala GSJ] - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 38. grein)
10 Helgi Tómasson, f. (1570). frá Búrfelli [Svarfdælingar I]

22. grein
4 Guðný Jónsdóttir, f. um 1770. húsfreyja í Laxárdal í Kjós [Hvannd.III, Æt.Db]
5 Jón Jónsson, f. um 1740. bóndi í Flekkudal [Íæ] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 39. grein)
6 Jón Þórðarson, f. um 1706, d. 10. ágúst 1789. prestur á Reynivöllum, sjá bls 307-8 [Íæ III] - Sesselja Guðmundsdóttir (sjá 40. grein)
7 Þórður Guðmundsson, f. 1680, d. 1707. Prestur á Sandfelli. Var á Kálfafelli, Borgarhafnarhreppi 1703. Hefur lært í skóla. [1703, Lrm] - Guðný Björnsdóttir (sjá 41. grein)
8 Guðmundur Þórðarson, f. um 1645, d. 1696. Bóndi og lrm á Kálfafelli í Bograhafnarhreppi. [Lrm] - Guðrún Ísleifsdóttir (sjá 42. grein)
9 Þórður Guðmundsson, f. um 1600, d. 1659. Prestur á Kálfafellsstað. [Lrm] - Guðný Pálsdóttir (sjá 43. grein)
10 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1570, d. 1618. Bóndi og lrm í Norðurtungu í Þverárhlíð og í Bæ í Bæjarsveit. Drukknaði undan Seltjarnarnesi. [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir í Bæ í Bæjarsveit.

23. grein
8 Halldóra Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Brennistöðum í Mýrum [Lrm]
9 Jón Árnason, f. um 1590. bóndi og silfursmiður á Narfaeyri [Espolin.2320, Lrm] - Þórunn Pétursdóttir (sjá 44. grein)
10 Árni Narfason, f. um 1550. bóndi á Narfeyri (ath !! [Hallbjarnarætt, T.r.JP II] - Karítas Jónsdóttir, f. um 1555. húsfreyja á Narfeyri

24. grein
9 Ragnhildur Jónsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Brennistöðum á Mýrum, f.k.Runólfs, Ragnheiður eða Ragnhildur [Íæ IV, Lrm]
10 Jón Gottskálksson, f. um 1550, d. 1625. prestur í Hvammi í Laxárdal, bjó seinast á Krossanesi í Eyrasveit sjá bls 120-1 [Íæ III, Lrm] - Guðný Tumadóttir, f. um 1560. húsfreyja í Hvammi Laxárdal og Krossanesi í Eyrasveit

25. grein
9 Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1600. húsfreyja í Jörfa í Haukadal [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Bjarni Jónsson, f. um 1575, d. um 1655. bóndi að Fellsöx og síðast í Bæ í Borgarfirði [Íæ] - Margrét, f. um 1575. húsfreyja á Fellsöxl og í Bæ í Borgarfirði

26. grein
5 Ingigerður Halldórsdóttir, f. 15. febr. 1777, d. 19. apríl 1838 í Bjarnarhöfn. húsfreyja á Stærri-Árskógi og Hólum, síðar sturluð á geðmunum [Íæ II, Svarfdælingar II]
6 Halldór Hjálmarsson, f. 1745, d. 1805. konrektor á Hólum [Íæ II, Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 45. grein)
7 Hjálmar Erlendsson, f. ágúst 1711 að Stafnshóli, d. 5. sept. 1768. Læknir, lrm og spítalahaldari í Gufunesi. Var fyrst smiður hjá Skúla fógeta til 1740. bjó á Höfða 1742-8 og 1756-7, Málmey 1748-9, Mannskaðahóli 1749-54, Loftsstöðum í Flóa 1756-7, Hofi á Kjalarnesi 1757-8, Gufunesi 1758-66 og síðast á Keldum. , sjá bls 353-4 [Íæ II, Svarfdælingar II.] - Filippía Pálsdóttir (sjá 46. grein)
8 Erlendur Bjarnason, f. 1668. Bóndi og smiður á Þorgautsstöðum (Tunguhjáleigu), Fljótahreppi 1703. [Íæ II,1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 47. grein)
9 Bjarni Tómasson, f. (1630). [Lrm]

27. grein
6 Margrét Finnsdóttir, f. 11. ágúst 1734, d. 3. ágúst 1796. Húsfreyja Hólum 1780-81 ,s.k.Jóns [Íæ II, Hvannd.II]
7 Finnur Jónsson, f. 16. jan. 1704, d. 23. júlí 1789. Biskup í Skálholti, fyrstur Íslendinga doktor, sjá bls 10-1 [Íæ II, S.æ.1850-1890 I & Æ.t.Db] - Guðríður Gísladóttir (sjá 48. grein)
8 Jón "eldri" Halldórsson, f. 6. nóv. 1665, d. 27. okt. 1736. Prestur/prófastur í Hítardal, Hraunhreppi 1703., sjá bls 142-3 [1703, Íæ III] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 49. grein)
9 Halldór "eldri" Jónsson, f. 1625, d. 15. maí 1704. Prófastur í Reykholti, Reykholtsdalshreppi 1703., sjá bls 259-60 [1703, Íæ II] - Hólmfríður Hannesdóttir (sjá 50. grein)
10 Jón "yngri" Böðvarsson, f. um 1594, d. 15. júlí 1657. prestur í Reykholti [Íæ III, T.r.JP I 1869] - Sesselja Torfadóttir, f. um 1590. húsfreyja í Reykholti

28. grein
7 Ragnheiður Sigurðardóttir, f. 25. des. 1682, d. 29. jan. 1765. Húsmóðir á Eyri í Skutulsfirði og var í Holti, Mosvallahreppi 1703. [Íæ, 1703]
8 Sigurður Jónsson, f. 12. des. 1643, d. 1730. Prestur í Holti í Önundarfirði frá 1680. [Íæ IV] - Helga Pálsdóttir (sjá 51. grein)
9 Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst 1673. Prestur og skáld í Vatnsfirði frá 1636. Var háskólagenginn og var nokkur ár Skólastjóri í Skálholti., sjá bls 41-2 [Íæ III, Lrm] - Hólmfríður Sigurðardóttir (sjá 52. grein)
10 Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 .. Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163 [Lrm, Íæ, Gunnhildargerðisætt] - Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp.

29. grein
8 Gróa Markúsdóttir, f. 1644, d. um 1720. húsfreyja á Núpi, Mýrahreppi 1703. [Íæ IV, 1703]
9 Markús Snæbjarnarson, f. 1619, d. 1697. Sýslumaður í Vestmannaeyjum frá 1660. [Íæ III, Lrm] - Kristín Einarsdóttir (sjá 53. grein)
10 Snæbjörn Stefánsson, f. um 1575, d. 2. des. 1650. Prestur í Odda frá 1615., sjá bls 310-1 [Íæ IV, Lrm] - Margrét Markúsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir í Odda s.m.Snæbjörns.

30. grein
9 Helga Guðmundsdóttir, f. um 1607. Húsmóðir á Kirkjubóli. [Lrm]
10 Guðmundur Einarsson, f. um 1568, d. 1647. Prestur/prófastur í Staðastað Snæfellsnessýslu., sjá bls 136-7 [Íæ II, Lrm] - Elín Sigurðardóttir, f. um 1580, d. 5. febr. 1662. Húsmóðir á Staðastað.

31. grein
6 Halldóra Egilsdóttir, f. 1690. Húsfreyja á Urðum, Var í Stóradal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
7 Egill Sveinsson, f. 1665. Bóndi í Stóradal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703 og Böggvistöðum, mjög auðugur maður.. [Svarfdælingar I og 1703] - Bergljót Þorgeirsdóttir (sjá 54. grein)
8 Sveinn Magnússon, f. 1627. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Saurbæjarhreppi. Var á Möðruvöllum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lrm, Æt.GSJ, Ábúendatal Eyjafj. ] - Sigríður Kolbeinsdóttir (sjá 55. grein)
9 Magnús Þorláksson, f. 1600. bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal [Lrm, Æt.GSJ] - Guðrún Tómasdóttir (sjá 56. grein)
10 Þorlákur Magnússon, f. 1575. bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal [S.æ.1850-1890 IV] - Ólöf Sveinsdóttir, f. 1575. húsfreyja á Illugastöðum í Fnjóskadal

32. grein
7 Guðrún "yngri" Ingimundardóttir, f. 1666. húsfreyja í Svarfaðardal [Svarfdælingar II]
8 Ingimundur Þorsteinsson, f. um 1628, d. um 1668 -1703. bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi [Æt.GSJ] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 57. grein)
9 Þorsteinn "ríki" Ólafsson, f. um 1600. bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi (Eyjafirði) [Svarfdælingar II] - Þórdís Magnúsdóttir, f. (1590).
10 Ólafur, f. um 1570. bóndi í Skagafjarðardölum, gæti verið Jónsson lrm á Sjávarborg jónssonar [GSJ]

33. grein
7 Þorgerður Sigurðardóttir, f. 1674. Húsfreyja í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II]
8 Sigurður Gunnlaugsson, f. um 1640, d. 1686. prestur á Þönglabakka frá 1671 [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 58. grein)
9 Gunnlaugur Sigurðsson, f. 1605, d. 1685. Prestur í Saurbæ í Eyjafirði. Hann hafði umráð Möðrufellsspítala frá 1663 og líklega samfleytt til 1675, en það vor afhenti hann,hann. Hann var maður mikilsvirtur. [Íæ II, Svarfdælingar II] - Helga Pálsdóttir (sjá 59. grein)
10 Sigurður Einarsson, f. um 1570, d. 1640. Prestur í Saurbæ í Eyjafirði,prófastur í Vaðlaþingi [Íæ IV] - Þorgerður Gunnlaugsdóttir, f. um 1570. Prestsfrú í Saurbæ í Eyjafirði.

34. grein
8 Margrét Guðmundsdóttir, f. 1625, d. um 1705 í Miklabæ. Húsfreyja á Urðum í Svarfaðardal. Margrét lifði mann sinn og var enn á lífi 1703,þá í Miklabæ hjá dóttur sinni og mun hafa borið þar beinin. [Svarfdælingar II]
9 Guðmundur Erlendsson, f. um 1595, d. 21. mars 1670. Prestur á Felli í Sléttuhlíð, skáld.Var djákn á Þingeyrum 3 ár (líklega 1614-17)og hefur þá lent í kvennamálum, en ekki beðið hnekki af, gegndi Bólstaðarhlíðarsókn 1 ár (1617-18),Viðvík 1 ár (1618-19),varð 1619 prestur í Möðruvallaklaustursprestakalli, 1621 í Glæsibæ,1631 í Grímsey (sjálfsagt til afbötunar einhverjum yfirsjónum) og Fell í Sléttuhlíð frá 1634, sjá bls141-2 [Íæ II] - Guðrún "yngri" Gunnarsdóttir (sjá 60. grein)
10 Erlendur Guðmundsson, f. um 1560, d. 1641. prestur í Felli í Sléttuhlíð og Hofi á Höfðaströnd [Íæ, Svarfdælingar II, Æt.Austf] - Margrét Skúladóttir, f. 1563, d. 18. júlí 1638. Húsfreyja að Felli í Sléttuhlíð,

35. grein
9 Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal. [Lrm, Svarfdælingar I & Æ.t.GSJ]
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal. [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

36. grein
7 Guðlaug Eiríksdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Hringsdal, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdælingar II]
8 Eiríkur Þorsteinsson - Þuríður (sjá 1-8)

37. grein
8 Margrét Jónsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Klaufabrekkum og Syðri-Másstöðum [Svarfdælingar I]
9 Jón "smiður" Oddsson - Þóra Pálsdóttir (sjá 4-8)

38. grein
9 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Miklabæ, Óslandi, Tjörn seinna húsfreyja á Hofsá, s.k.Egils [Svarfdælinga I bls. 152.]
10 Þorsteinn, f. um 1565. á Norðurlandi [GSJ]

39. grein
5 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1740. húsfreyja í Flekkudal efri [Íæ III]
6 Jón Einarsson, f. 1693, d. 1746. bóndi í Hrafnkelsstöðum, 3.m.Önnu [Fr.b.Æt.f.apríl.1997] - Anna Guðmundsdóttir (sjá 61. grein)

40. grein
6 Sesselja Guðmundsdóttir, f. um 1705, d. 1799. húsfreyja á Reynivöllum [Íæ III]
7 Guðmundur Lárentíusson, f. 1676. Bóndi í Stórulág, Nesjakálki 1703. [1703] - Guðrún Hallsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Stórulág, Nesjakálki 1703.

41. grein
7 Guðný Björnsdóttir, f. 1690, d. 1707. húsfreyja á Sandfelli, Var á Geithellum, Álftafjarðarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
8 - Guðrún Hjörleifsdóttir, f. 1656. Bjó á Geithellum, Álftafjarðarhreppi 1703.

42. grein
8 Guðrún Ísleifsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á Kálfafelli, Borgarhafnarhreppi 1703, s.k.Guðmundar [1703, Lrm]
9 Ísleifur Magnússon, f. um 1615. Bóndi á Höfðabrekku í Mýrdal. Lögréttumaður, getið 1663-1669. [Lrm] - Helga Erlendsdóttir (sjá 62. grein)
10 Magnús Eiríksson, f. um 1575. Bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð. [Lrm] - Kristín Árnadóttir, f. um 1575. Húsmóðir á Kirkjulæk.

43. grein
9 Guðný Pálsdóttir, f. um 1610. Húsmóðir á Kálfafellsstað. [Lrm]
10 Páll Erasmusson, f. 1566, d. 14. jan. 1642. Prestur í Hrepphólum, talinn hafa lært erlendis [Íæ IV, Lrm] - Halldóra "yngri" Árnadóttir, f. um 1580. Húsmóðir í Hrepphólum.

44. grein
9 Þórunn Pétursdóttir, f. (1600). húsfreyja í Laufási og Nafeyri, s.k.Jóns Árnas [Íæs.I]
10 Pétur Magnússon, f. um 1570. Bóndi í Sigluvík á fyrri hluta 17. aldar. [Lrm, Svalbs] - Elín Björnsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Sigluvík á Svalbarðsströnd.

45. grein
6 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1745. húsfreyja á Hólum [Íæ II]
7 Jón Gunnarsson, f. um 1710. bóndi á Heinabergi [Íæ II]

46. grein
7 Filippía Pálsdóttir, f. 1711, d. 1785. húsfreyja í Gufnesi. [Íæ II, Svarfdælingar II.]
8 Páll Bjarnason, f. 1666 í Vesturhópshólum., d. febr. 1731. prestur og bóndi á Hvanneyri 1696-1712 og Upsum 1712 til æviloka, í beinann karllegg frá Guðmundi sýslumanni ríka á Reykhólum Arason [Íæ IV, 1703, Hvannd. Læknatal.] - Sigríður Ásmundsdóttir (sjá 63. grein)
9 Bjarni Þorsteinsson, f. 1629, d. 1706. Prestur að Vesturhópshólum 1666 og þaðan af til dauðadags. Hann var gáfumaður, kennimaður góður og söngmaður. Hann kenndi nemendum undir skóla, þar á meðal Páli Vídalín, síðar lögmanni, og er haft eftir Páli,að hann hafi aldrei haft betri kennara. Varð að síðustu blindur, en gegndi samt preststörfum. [1703, Íæ, Æt.Skagf.] - Filippía Þorláksdóttir (sjá 64. grein)
10 Þorsteinn Ásmundsson, f. um 1580, d. 1668. Prestur á Svalbarði 1611, Myrká 1618, Hjaltabakka 1629-'41, Vesturhópshólum 1641-'66. [Svarfdælingar II] - Margrét Bjarnadóttir, f. um 1585. Húsfreyja á Myrká, Hjaltabakka, Vesturhópshólum.

47. grein
8 Þórunn Jónsdóttir, f. 1686. húsfreyja á Þorgrautarstöðum, s.k.Erlendar Var í Miklabæ, Höfðastrandarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
9 Jón Jónsson, f. um 1654. Bóndi í Miklabæ í Óslandshlíð [Íæ] - Rósa Þorsteinsdóttir (sjá 65. grein)

48. grein
7 Guðríður Gísladóttir, f. 9. mars 1707, d. 21. febr. 1766. húsfreyja Skálholti [Íæ II, N.t. séra JB]
8 Gísli Jónsson, f. 1676, d. 24. febr. 1715 drukknaði í Ábótapolli í Tunguósi. bóndi, heyrari og lrm í Mávahlíð 1705-15 [Íæ II, Lrm] - Margrét Magnúsdóttir (sjá 66. grein)
9 Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690. Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1 [Íæ III, Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir (sjá 67. grein)
10 Vigfús Gíslason, f. 1608, d. 14. apríl 1647. Sýslumaður í Bræðratungu en síðar á Stórólfsvoli. [Íæ, Lrm] - Katrín Erlendsdóttir, f. 1612, d. 12. mars 1693. Húsmóðir á Bræðratungu og Stórólfshvoli.

49. grein
8 Sigríður Björnsdóttir, f. 1667, d. 20. febr. 1756. húsfreyja í Hítardal, Hraunhreppi 1703. [Íæ III, 1703]
9 Björn Stefánsson, f. 1636, d. 1717. Prestur á Snæfoksstöðum, Grímsneshreppi 1703. [1703, Íæ] - Hildur Högnadóttir (sjá 68. grein)
10 Stefán Hallkelsson, f. um 1601, d. 15. júní 1659. Prestur í Seltjarnarnesþingum. [Íæ IV] - Úlfhildur Jónsdóttir, f. 1610, d. 1694. húsfreyja í Seltjarnarþingum

50. grein
9 Hólmfríður Hannesdóttir, f. 30. nóv. 1641, d. 6. okt. 1731. húsfreyja í Reykholti 1703 [1703, Lrm, ÍÆ]
10 Hannes Helgason, f. um 1610, d. 30. júní 1653. Skálholtsráðsmaður,Skáld. Lögsagnari um tíma í Árnesþingi, var nefndur 1642. Á Alþingi er hans getið árin 1642-1647,1650 og 1652. 1653 var hann enn í nefnd, en dó í þingbyrjun á því ári. Hannes bjó í Kolsholti í Flóa og var nýorðinn ráðsmaður í Skálholti, er hann andaðist. Talinn mikilhæfur. Eftir hann eru kvæði í handritum. [Íæ II, Lrm, ] - Ragnhildur Daðadóttir, f. um 1610, d. 1699. Húsfreyja í Kolsholti í Flóa.

51. grein
8 Helga Pálsdóttir, f. 1650, d. mars 1737. Prestfrú í Holti í Önundarfirði, Mosvallahreppi 1703. [1703, Íæ IV]
9 Páll "lærði" Björnsson, f. 1621, d. 23. okt. 1706. prestur/prófastur í Selárdal, Dalahreppi 1703. Hélt hálfan staðinn. , sjá bls 111-2 [1703, Íæ IV] - Helga Halldórsdóttir (sjá 69. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1580, d. 1635. Sýslumaður á Barðastrandasýslu, bjó á Bæ (Saurbæ) á Rauðasandi., sjá bls 235 [Íæ] - Helga Arngrímsdóttir, f. 1599, d. 25. des. 1646. Húsmóðir í Saurbæ (Bæ á Rauðasandi) og Kvigendisdal. s.k.Björns.

52. grein
9 Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 9. jan. 1617, d. 25. apríl 1692. Húsmóðir í Vatnsfirði. Hólmfríður var myndarkona og er til af henni málverk sem nú er í Þjóðminjasafni Íslands. [Íæ III, Svarfdælingar I]
10 Sigurður "yngri" Oddsson, f. um 1595, d. 1617 drukknaði. Bóndi í Hróarsholti í Flóa. [Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar.

53. grein
9 Kristín Einarsdóttir, f. um 1615, d. 10. nóv. 1673. Húsmóðir í Vestmannaeyjum. [Íæ III, Lrm]
10 Einar Hákonarson, f. 1584, d. 18. júní 1649. Sýslumaður í Ási í Holtum. [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1568, d. 1631. Húsmóðir í Ási í Holtum.

54. grein
7 Bergljót Þorgeirsdóttir, f. 1664, d. um 1712 (á lífi þá). Húsfreyja í Stóradal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
8 Þorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi þá). bóndi í Helgastöðum í Eyjarfirði. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Halldóra Þorkelsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Helgastöðum, f.k.Þorgeirs
9 Gottskálk Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Helgastöðum í Eyjafirði. [Æt.Skagf.] - Guðrún Sigmundsdóttir (sjá 70. grein)
10 Jón Sigfússon, f. um 1570. bóndi í Höfðahverfi árið 1602, en síðast bóndi á Urðum, líklega fyrir og eftir 1630. [Svarfdælingar II. ] - Bergljót Jónsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Urðum.

55. grein
8 Sigríður Kolbeinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Guðrúnarstöðum [Lrm, Æ.t.GSJ]
9 Kolbeinn Eiríksson, f. um 1600. bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir (sjá 71. grein)
10 Eiríkur Þorvaldsson, f. um 1575. bóndi í Lundarbrekku. [S.æ.1850-1890 VI, Svalb.s.,] - Herdís Grímsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Lundarbrekku, athuga móðir hennar

56. grein
9 Guðrún Tómasdóttir, f. 1600, d. 1668. húsfreyja á Illugastöðum [Lrm, ]
10 Tómas Ólafsson, f. 1570, d. um 1664. Prestur á Hálsi í Fnjóskadal.Fékk staðinn 1628.Lét af prestskap 1652.Bjó eftir það á Kambsstöðum. [Íæ] - Ragnheiður Árnadóttir, f. 1577. húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, f.k.Tómasar(spurning hvort dóttir Árna Jónssonar sjá bls 1635 Tröllat.æ)

57. grein
8 Ingveldur Einarsdóttir, f. 1628. húsfreyja á Tjörnum í Saurbæjarhreppi, Var í Hleiðargarðskoti, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Æt.GSJ, 1703]
9 Einar Hjálmarsson, f. um 1600. bóndi í Kálfagerði í Saurbæjarhreppi [GSJ] - Rannveig Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Kálfagerði.
10 Hjálmar Einarsson, f. um 1570. bóndi á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal [GSJ]

58. grein
8 Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1635. húsfreyja á Þönglabakka [Íæ IV, Lrm]
9 Bjarni Jónsson, f. um 1600, d. 1671. Prestur á Þönglabakka frá 1649. [Íæ, Lrm] - Margrét Gamalíelsdóttir (sjá 72. grein)
10 Jón Þórðarson, f. um 1545. Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarði 1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6. [Íæ III] - Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570. húsfreyja í Miklagarði, s.k.Jóns

59. grein
9 Helga Pálsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Keldum, s.k.Torfa [Lrm]
10 Páll Erasmusson - Halldóra "yngri" Árnadóttir (sjá 43-10)

60. grein
9 Guðrún "yngri" Gunnarsdóttir, f. um 1590, d. 8. febr. 1668 . 78. ári. Húsfreyja á Felli í Sléttuhlíð [Íæ II]
10 Gunnar Ormsson, f. um 1550. Bóndi í Tungu í Fljótum [Svarfdælingar II]

61. grein
6 Anna Guðmundsdóttir, f. 1704, d. um 1773 (á lífi þá). húsfreyja á Haukholti, s.k.Jóns (fjórgift) [S.æ.1850-1890 II, Fr.b.Æt.f.apríl.1997]
7 Guðmundur Vigfússon, f. 1678. bóndi á Lindarhamri (hjáleiga frá Efra Langholti), var á Ísabakka, Hrunamannahreppi 1703. [1703, Fr.b.Æt.f.apríl.1997]
8 Vigfús Þórólfsson, f. 1653. Bóndi á Ísabakka, Hrunamannahreppi 1703. [1703] - Vilborg Bjarnadóttir, f. 1657. Húsfreyja á Ísabakka, Hrunamannahreppi 1703.
9 Þórólfur Guðmundsson, f. um 1600. bóndi á Sandlæk (Sandvík) í Flóa [Íæ III, Lrm] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 73. grein)
10 Guðmundur Eyjólfsson, f. um 1565, d. um 1634 (á lífi 1.1634). bóndi og lrm á Hofi í Rangárvöllum [Lrm] - Ásdís Sigmundsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Stóra-Hofi.

62. grein
9 Helga Erlendsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja á Höfðabrekku. [Lrm]
10 Erlendur Þorvarðsson, f. um 1582. Bóndi á Suður-Reykjum Í Mosfellsveit [Lrm] - Katrín Einarsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Suður-Reykjum

63. grein
8 Sigríður Ásmundsdóttir, f. 1683 á Sjávarborg í Skagafirði., d. 26. maí 1756 á Höfða á Höfðaströnd. Húsfreyja á Hvanneyri,en Hvanneyri er ysta lögbýli vestan Siglufjarðar að fornu og nýju, Sigríður var aðeins 17 ára þegar hún giftist. [Íæ IV, 1703, Hannd.]
9 Ásmundur Halldórsson, f. 1646, d. 1732 á Upsum í Svarfaðardal. bóndi á Kálfsstöðum, Sjávarborg, Bakka, Brúnastöðum í Fljótum og í Stórholti og Siglunesi til 1704, s.m.Kristínar og Unu [1703, Svarfdælingar II] - Kristín Jónsdóttir (sjá 74. grein)
10 Halldór Ásmundsson, f. um 1610, d. um 1667. Prentari á Hólum. [Svarfdælingar II.] - Sigríður Grímsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Ingveldarstöðum og hólum fl, s.k.Halldórs

64. grein
9 Filippía Þorláksdóttir, f. 1646, d. 1706. húsfreyja á Vesturhópshólum, Þverárhreppi 1703. [Íæ, 1703, Svarfdælingar II.]
10 Þorlákur Þórðarson, f. um 1600. bóndi og lrm á Stóru-Borg og Marðarnúpi í Vatnsdal [Æ.t.GSJ, Íæ, Lrm ] - Solveig Björnsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja að Stóru Borg

65. grein
9 Rósa Þorsteinsdóttir, f. 1654. Húsfreyja í Miklabæ, Höfðastrandarhreppi 1703. [1703, Nt.Hallgríms Péturssonar]
10 Þorsteinn Jónsson, f. um 1615. Bóndi á Frostastöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. [Íæ, Milli hafs og heiða bls. 109] - Guðríður Pétursdóttir, f. 1621. Húsmóðir á Frostastöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Á lífi 1703 hjá Rósu dóttur sinni í Miklabæ í Óslandshlíð. Systir Hallgríms Péturssonar, sálmaskálds.

66. grein
8 Margrét Magnúsdóttir, f. 1680, d. 1707. Húsfreyja á Reykhólum og Mávahlíð, f.k.Gísla [Íæ II, 1703]
9 Magnús Jónsson, f. 1642, d. 25. apríl 1694. Lögmaður í Mávahlíð og víðar, síðast á Ingjaldshóli, sjá bls 434 [Íæ III] - Guðrún Þorgilsdóttir (sjá 75. grein)
10 Jón Magnússon, f. 1621, d. 8. febr. 1705. Sýslumaður í Reykhólum, bjó á Reykhólum 1641-68 og á Miðhúsum eftir það í Reykhólahreppi 1703. Stórlega veikur er manntalið var (1703). [Íæ III, Lrm, 1703] - Jórunn Magnúsdóttir, f. 1622, d. 1702. Húsmóðir á Reykhólum og í Miðhúsum

67. grein
9 Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707. húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Þórður Jónsson, f. 1609, d. 27. okt. 1670. Prestur í Hítardal. Auðmaður mikill og fremstur klerkur í Skálholtsprestakalli [Íæ, Fr.g.II] - Helga Árnadóttir, f. 1626, d. 13. ágúst 1693. Húsmóðir í Hítardal.

68. grein
9 Hildur Högnadóttir, f. um 1640, d. 1690. Húsfreyja á Snæúlfsstöðum. [ÍÆ]
10 Högni Sigurðsson, f. um 1595. bóndi í Gufunesi [Lrm]

69. grein
9 Helga Halldórsdóttir, f. 1617, d. 31. maí 1704. Prestfrú í Selárdal, Dalahreppi 1703. [1703, Íæ IV]
10 Halldór Ólafsson, f. um 1580, d. 8. júlí 1638. Lögmaður og sýslumaður í Hegranesþingi. Hélt Möðruvallaklaustur. [Íæ II] - Halldóra "eldri" Jónsdóttir, f. um 1585, d. 1661. Sýslumannsfrú í Hegranesþingi

70. grein
9 Guðrún Sigmundsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Helgastöðum í Eyjarfirði [Ábút.Eyjafjarðar.]
10 Sigmundur "gamli", f. um 1565. Bóndi á Garðsá í Eyjafirði frá 1600 til a.m.k.1640. Ætt þessi er nefnd Garðsárætt. Þreytti hestaat á Bleiksmýrardal við Svein ríka á Illugastöðum árið 1623, og hans hestur tapaði og þoldi Sigmundur það illa og er talið að hann hefði notað fjölkyngi sinni til að koma Sveini fyrir kattanef. Líklega Halldórsson bóndi í Eyjarfirði um 1649 [GSJ, Æt.Skagf.386, Ábúendatal Eyjafj.]

71. grein
9 Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1600. húsmóðir á Stóruvöllum í Bárðardal [ÞÞÞ, Æ.t.GSJ]
10 Hálfdán Björnsson, f. (1570). bóndi á Fjósatungu [ÞÞÞ] - Una Þorgrímsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Fjóstungu

72. grein
9 Margrét Gamalíelsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Þönglabakka. [Lrm]
10 Gamalíel Ólafsson, f. um 1565, d. 1608. Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn. [Íæ, Fr.g.II] - Salbjörg Oddsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir á Þóroddsstað.

73. grein
9 Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1604. húsfreyja á Sanlæk í Flóa [Íæ III]
10 Magnús Guðmundsson, f. (1570). bóndi í Traðarholti [Íæ III]

74. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Ljótsstöðum á Höfðaströnd og síðar á Kálfstöðum en síðar á Sjávarborg í Skagafirði, á Bakka í Viðvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöðum [Hvannd.I]
10 Jón Pálsson, f. um 1600. Prestur á Hólum 1628-31, Viðvík 1631-48. [Íæ III, Svarfdælingar ] - Þórunn Magnúsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hólum

75. grein
9 Guðrún Þorgilsdóttir, f. 1650, d. 1705. húsfreyja á Reykhólum, Var á Reykhólum, Reykhólahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Þorgils Jónsson, f. um 1605, d. 1695. bóndi og lrm á Brimilsvöllum [Lrm, Snókdalín] - Ragnheiður "yngri" Gísladóttir, f. um 1620. húsfreyja á Brimilsvöllum