1. grein
1 Sigurður Pétursson Eggertz, f. 28. febr. 1875, d. 1945. forsætisráðherra 1922-4, Sýslumaður í Skaftafellssýslu 9.4.1908, þingmaður V-Skaftfellinga 1912, búsettur á Akureyri [Alþingism.t., Íæ]
2 Pétur Friðriksson Eggerz, f. 11. apríl 1831, d. 5. apríl 1892. kaupmaður í Borðeyri [Íæ IV, Guðfræðingatal 1847-1976 bls.324.] - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 2. grein)
3 Friðrik Eggerz Eggertsson, f. 25. mars 1802, d. 23. apríl 1894. prestur í Akureyjum [Íæ II, Hvannd.III] - Arndís Pétursdóttir (sjá 3. grein)
4 Eggert Jónsson, f. 20. apríl 1775, d. 24. júlí 1846. prestur að Ballará [Íæ] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 4. grein)
5 Jón Eggertsson, f. 1731 á Höfða á Höfðaströnd, d. 21. júní 1783. Prestur í Holti í Önundarfirði, sjá bls 88 [Íæ III] - Gunnhildur Hákonardóttir (sjá 5. grein)
6 Eggert Bjarnason, f. 1705, d. 3. jan. 1782. Bóndi og lrm í Lögmannahlíð og Skarði á Skarðsströnd. [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Þórðardóttir (sjá 6. grein)
7 Bjarni "ríki" Pétursson, f. 1681, d. 15. apríl 1768. Bóndi og sýslumaður á Skarði á Skarðsströnd. Var á Staðarhóli, Saurbæjarsveit 1703.. sjá bls 188-9 [Íæ, 1703, Lrm] - Elín Þorsteinsdóttir (sjá 7. grein)
8 Pétur Bjarnason, f. 1646. Bóndi á Staðarhóli, Saurbæjarsveit 1703. Bjó síðast á Tjaldanesi. [1703, Lrm, ÍÆ] - Þorbjörg Jónsdóttir (sjá 8. grein)
9 Bjarni Pétursson, f. 1613, d. 16. apríl 1693. Sýslumaður á Staðarhóli. [1703, lrm, ] - Guðrún Torfadóttir (sjá 9. grein)
10 Pétur Pálsson, f. um 1565, d. 1621. Sýslumaður á Staðarhóli., [Íæ] - Þorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1575. Húsfreyja á Staðarhóli, f.k.Péturs

2. grein
2 Sigríður Guðmundsdóttir, f. um 1840. húsfreyja á Borðeyri, s.k.Péturs [Svarfdælingar I]
3 Guðmundur Einarsson, f. 3. júlí 1824. Bóndi á Kollsá í Hrútafirði í Strandas. [V-Ísl.æ.VI, Borgf.æviskr.II, Svarfdælingar I] - Helga Jakobsdóttir (sjá 10. grein)
4 Einar Þórðarson, f. um 1790, d. 20. ágúst 1833. bóndi í Hjarðarholti, f.m.Solveigar áttu þrjá syni [Borgf.æviskr.II, Íæ] - Solveig Bjarnadóttir (sjá 11. grein)
5 Þórður Arason, f. um 1760. bóndi í Starholtseyjum í Bæjarsveit [Borgf.æviskr.II] - Guðrún Sigurðardóttir, f. um 1760. húsfreyja í Stafholtseyjum í Bæjarsveit, f.k.Þórðar

3. grein
3 Arndís Pétursdóttir, f. um 1805, d. 24. maí 1864. húsfreyja á Akureyjum, [Íæ II, T.t. JP III]
4 Pétur Pétursson, f. 17. apríl 1772 í Hofgörðum, d. 9. febr. 1837. prestur á Stafnholti, sjá bls 167 [Íæ IV] - Sigþrúður Bjarnadóttir (sjá 12. grein)
5 Pétur Pétursson, f. 31. jan. 1733, d. 14. apríl 1814. sýslumaður og bóndi í Syðri Görðum í Staðarsveit [Íæ IV, Lrm] - Arndís Skaftadóttir (sjá 13. grein)
6 Pétur Einarsson, f. 1694, d. 27. apríl 1778. prestur í Miklaholti, var í Ólafsvík, Neshreppi 1703. [Íæ IV, 1703] - Kristín Sigurðardóttir (sjá 14. grein)
7 Einar Halldórsson, f. 1657. bóndi og hreppstjóri í Ólafsvík, Neshreppi 1703. [1703, Lrm] - Ingunn Snorradóttir (sjá 15. grein)
8 Halldór Guðmundsson, f. um 1612. Bóndi, lögsagnari og lrm í Ólafsvík og Máfahlíð í Neshreppi. [Íæ II; Lrm] - Guðrún Steinunn Steindórsdóttir (sjá 16. grein)
9 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1570, d. 1618. Bóndi og lrm í Norðurtungu í Þverárhlíð og í Bæ í Bæjarsveit. Drukknaði undan Seltjarnarnesi. [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 17. grein)
10 Guðmundur Hallsson, f. um 1540, d. um 1601 (á lífi þá). bóndi og lrm á Norðtungu, Lögréttumaður í Þverárþingi. Getið 1570-1601. [Íæ II, Lrm] - Ástríður Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Norðtungu, f.k.Guðmundar.

4. grein
4 Guðrún Magnúsdóttir, f. 29. des. 1777, d. 17. júlí 1843. húsfreyja að Ballará [Íæ.]
5 Magnús Ketilsson, f. 29. jan. 1732, d. 18. júlí 1803. Sýslumaður í Búðardal o. v., sjá bls 440-2 [Íæ III, Hallbjarnarætt.] - Ragnhildur Eggertsdóttir (sjá 18. grein)
6 Ketill Jónsson, f. 1699, d. 24. mars 1778. prestur í Húsavík, Var í Brimnesi, Seyðisfjarðarhreppi 1703, sjá bls 355-6 [Íæ III, Hallbjarnarætt] - Guðrún "yngri" Magnúsdóttir (sjá 19. grein)
7 Jón Ketilsson, f. 1654, d. 1732 í snjóflóði. Hreppstjóri í Brimnesi, Seyðisfjarðarhreppi 1703. Systursonur Guðrúnar Þorsteinsdóttur. [1703, Íæ, ] - Þóra Skúladóttir (sjá 20. grein)
8 Ketill Teitsson, f. um 1610. Bóndi á Barðsnesi í Norðfirði, ættaður úr Skagafirði. [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Helga Þorsteinsdóttir (sjá 21. grein)

5. grein

5 Gunnhildur Hákonardóttir, f. 1744, d. 25. nóv. 1802. Húsfreyja í Holti í Önundarfirði [Íæ III]

6 Hákon Snæbjörnsson, f. 11. febr. 1711, d. 1798. Prestur á Álptamýri. [Íæ II, Lrm] - Guðrún Jónsson, f. um 1720, d. 1776. Húsfreyja á Álptamýri., sögð dóttir Jóns lrm í Hnífsdal Jónssonar en það passar tæplega!!! því hann er f.ca1709!!!
7 Snæbjörn "mála" Pálsson, f. 1677, d. 29. okt. 1767. bóndi og lrm á Sæbóli á Ingjaldssandi Ísafjarðarsýslu, var þekktur á málaferlum sínum [Íæ] - Kristín Magnúsdóttir (sjá 22. grein)
8 Páll Torfason, f. 1638, d. 1720. Sýslumaður á Núpi, Mýrahreppi 1703, sjá bls 144 [Íæ IV, 1703] - Gróa Markúsdóttir (sjá 23. grein)
9 Torfi Snæbjarnarson, f. 1600, d. 21. júní 1668. Prestur á Kirkjubóli á Langanesströnd frá 1618. [Lrm ] - Helga Guðmundsdóttir (sjá 24. grein)
10 Snæbjörn Torfason, f. um 1571, d. 1607. Prestur á Kirkjubóli. [Íæ] - Þóra Jónsdóttir, f. um 1571, d. 1652. Húsmóðir á Kirkjubóli.

6. grein
6 Ragnheiður Þórðardóttir, f. 1704, d. 10. júní 1767. húsmóðir í Lögmannahlíð en síðast á Skarði í Skarðsströnd [Íæ, Svarfdælingar I]
7 Þórður Oddsson, f. 1673, d. nóv. 1704. Prestur/prófastur á Völlum 1699-1704. Stúdent frá Skálholti, var í Hafnarháskóla 1691-2 en fór heim og snéri sér að kennslu en tók víxlu 1696 . Orðlagður gáfumaður og mikill fríðleikamaður en lést rúmlega þrítugur er hann kom ríðandi drukkinn heim og reið á streng og lést hann af þeim meiðslum [Svarfdælingar I og 1703] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 25. grein)
8 Oddur "eldri" Eyjólfsson, f. 1651, d. 1702. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum en var Prestur á Kirkjubæ, Vestmannaeyjahreppi 1703, sjá bls 9-10 [Íæ IV, Svarfdælingar I og 1703] - Hildur Þorsteinsdóttir (sjá 26. grein)
9 Eyjólfur Narfason, f. um 1600. Bóndi á Þorláksstöðum í Kjós. [Íæ, Víkingslækjarætt II.] - Ragnheiður Oddsdóttir (sjá 27. grein)
10 Narfi Guðmundsson, f. um 1555. Bóndi á Neðra Hálsi í Kjós. [Bergsætt] - Guðríður Teitsdóttir, f. 1563. húsfreyja á Háli í Kjós

7. grein
7 Elín Þorsteinsdóttir, f. 1678, d. 14. mars 1746. húsfreyja á Skarði í Skarðströnd, Var á Skarði, Skarðstrandarhreppi 1703. [Íæ, Lrm, 1703]
8 Þorsteinn Þórðarson, f. um 1640, d. 15. des. 1700. Bóndi á Skarði á Skarðströnd. [Lrm] - Arnfríður Eggertsdóttir (sjá 28. grein)
9 Þórður Jónsson, f. 1609, d. 27. okt. 1670. Prestur í Hítardal. Auðmaður mikill og fremstur klerkur í Skálholtsprestakalli [Íæ, Fr.g.II] - Helga Árnadóttir (sjá 29. grein)
10 Jón Guðmundsson, f. 1558, d. 7. febr. 1634. prestur í Hítardal frá 1852, var rekstor í Skálholti 1584-8. Prófastur í Þverárþingi 1591-1625., sjá bls 126-7 [Íæ III] - Guðríður Gísladóttir, f. 1572, d. 23. des. 1620. Húsmóðir í Hítardal.

8. grein
8 Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Staðarhóli, Saurbæjarsveit 1703. [Lrm, 1703]
9 Jón Vigfússon, f. 1635, d. 12. sept. 1714. sýslumaður og lrm á Stórahvoli, bjó í Lögmannshlíð, Glæsibæjarhreppi 1703. Fyrrum valdsmaður í Þingeyjarþingi. [Íæ III, Lrm, 1703] - Helga Magnúsdóttir (sjá 30. grein)
10 Vigfús Jónsson, f. um 1600, d. 1685. bóndi og lrm í Lögmannahlíð [Lrm] - Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1615. húsfreyja í Lögmannahlíð

9. grein
9 Guðrún Torfadóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Staðarhóli. [Lrm]
10 Torfi Finnsson, f. um 1580, d. 22. júní 1637. Prestur í Hvammi í Dölum 1620-'37. [Íæ, Laxamýrarætt] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Hvammi í Hvammasveit

10. grein
3 Helga Jakobsdóttir, f. um 1825. húsfreyja í Kollsá í Hrútafirði í Strandas. [V-Ísl.æ.I]
4 Jakob Samsonarson, f. 1790, d. 1843. bóndi í Breiðafjarðardölum, [Íæ IV] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 31. grein)
5 Samson Sigurðsson, f. 1751 Þóreyjarnúpi, d. 30. okt. 1830. bóndi og skáld á Fossi í Vesturhópi og f, s.m.Ingibjargar [Íæ IV, S.æ.1850-1890 IV] - Ingibjörg Halldórsdóttir (sjá 32. grein)
6 Sigurður Jónsson, f. 1712, d. 3. júlí 1785. bóndi og hreppstjóri á Klömbrum í Vesturhópi og Þóreyjarnúpi í Línakradal, s.m.Helgu [S.æ.1850-1890 II, T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 33. grein)
7 Jón Sigurðsson, f. 1679. bóndi á Ósum í Vatnsnesi, Var í Gröf, Vatnsneshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 IV, 1703, Æ.t.GSJ] - Rósa Bjarnadóttir (sjá 34. grein)
8 Sigurður Jónsson, f. 1643. Bóndi í Gröf, Vatnsneshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 III, 1703, Æ.t.GSJ] - Ólöf Hafsteinsdóttir (sjá 35. grein)

9 Jón Hallgrímsson, f. um 1610. bóndi í Krossanesi í Vatnsnesi [Íæ II, Æt.GSJ] - Gróa Sumaliðadóttir (sjá 36. grein)
10 Hallgrímur Ólafsson, f. 1580. prestur á Hvammi í Laxárdal og Hofi á Skagaströnd [Íæ II, Iæs.III]

11. grein
4 Solveig Bjarnadóttir, f. 1786, d. 1863. húsfreyja í Hjarðarholti og á Prestbakka [Borgf.æviskr.II,Íæ]
5 Bjarni Jónsson, f. 4. febr. 1733 að Álftavatni í Staðarsveit, d. 31. ágúst 1809 á Mælifelli.. prestur að Undirfelli 1759-67, og að Mælifelli frá 1767, var aðstoðarprestur að Breiðabólstað í Vesturhópi, var blindur en nokkuð svakafenginn við öl, gáfumaður , vel að sér, skáldmæltur. [Íæ, S.æ.1850-1890 I, Æt.Skagf.] - Sigurlaug Árnadóttir (sjá 37. grein)
6 Jón Gíslason, f. (1700). Vinnumaður á Álftavatni. Skráður faðir Bjarna. [Íæ] - Sigþrúður Jónsdóttir (sjá 38. grein)

12. grein
4 Sigþrúður Bjarnadóttir, f. 1766, d. 23. júlí 1843. húsfreyja í Stafnholti [Íæ IV]
5 Bjarni Jónsson (sjá 11-5) - Sigríður Jóhannsdóttir (sjá 39. grein)

13. grein
5 Arndís Skaftadóttir, f. 1730, d. 23. maí 1792. húsfreyja í Görðum í Staðarsveit [Íæ IV, Lrm]
6 Skafti Sigurðsson, f. 1692, d. 1767. bóndi og lrm á Hrútsholti í Eyjahreppi og Skógarnesi, Var í Syðra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703, drukknaði . [1703] - Marsibil Ásgrímsdóttir (sjá 40. grein)
7 Sigurður Pálsson, f. um 1640, d. 1720. Bóndi og lögsagnari í Syðra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703. [Íæ IV, 1703] - Kristín Gísladóttir (sjá 41. grein)
8 Páll Bjarnason, f. um 1590, d. 1648. Bóndi í Syðri-Skógarnesi Miklaholtshr. Snæfellsnesi [GSJ, Ættarsk.P.Guðj.] - Þórlaug Sigurðardóttir (sjá 42. grein)
9 Bjarni Egilsson, f. um 1550. bóndi og smiður á Vesturlandi [Lrm, Íæ, & Æ.t.Árna] - Guðrún Brandsdóttir (sjá 43. grein)

14. grein
6 Kristín Sigurðardóttir, f. 1689. húsfreyja í Miklaholti, var í Syðra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703. [Íæ IV, 1703]

7 Sigurður Pálsson - Kristín Gísladóttir (sjá 13-7)

15. grein
7 Ingunn Snorradóttir, f. 1653. Húsfreyja í Ólafsvík, Neshreppi 1703. [1703]
8 Snorri Guðmundsson, f. um 1610. bóndi á Grímsstöðum í Álftaneshreppi [Íæ IV, Æt.GSJ] - Helga Jónsdóttir (sjá 44. grein)
9 Guðmundur "ríki" Ásbjarnarson, f. um 1560, d. 1647. bóndi í Ólafsvík í Neshreppi [Lrm, Æ.t.GSJ] - Sigrún Þórðardóttir (sjá 45. grein)

16. grein
8 Guðrún Steinunn Steindórsdóttir, f. um 1615. Húsfreyja í Ólafsvík og Máfahlíð í Neshreppi [Lrm]
9 Steindór Finnsson, f. um 1585, d. um 1671 (á lífi þá). Umboðsmaður á Ormsstungu og Ingjaldshóli, lrm, sýslumaður um tíma í Snæfellssýslu, lært erlendis. Á lífi 1671. [Íæ II, Lrm, Espolin] - Guðlaug Þórðardóttir (sjá 46. grein)
10 Finnur Steindórsson, f. um 1550, d. 1585. bóndi og lrm á Ökrum á Mýrum. [Lrm] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Ökrum á Mýrum og seinna á Reykholti, þ.m.Böðvars

17. grein
9 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir í Bæ í Bæjarsveit. [Íæ,Lrm]
10 Jón Egilsson, f. um 1535, d. 1619. Prestur í Stafholti frá 1571 [Íæ III, Lrm] - Valgerður Halldórsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Stafholti.

18. grein
5 Ragnhildur Eggertsdóttir, f. 1740, d. 6. nóv. 1793. Húsfreyja í Búðardal, f.k.Magnúsar, orðlögð fyrir góðgjörðir, einkum við alla sem við erfiðleika að búa. [Íæ III, Hallbjarnarætt.]
6 Eggert Bjarnason - Ragnheiður Þórðardóttir (sjá 1-6)

19. grein
6 Guðrún "yngri" Magnúsdóttir, f. um 1712, d. 1742. húsfreyja á Húsavík, f.k.Ketils [Íæ III, Hallbjarnarætt]
7 Magnús Einarsson, f. 1676, d. 23. febr. 1728. Prestur í Keldunesi, og Húsavík, féll út af báti og drukknaði út af Tjörnesi, sjá bls 415 [1703, Íæ III] - Oddný Jónsdóttir (sjá 47. grein)

8 Einar Skúlason, f. 1647, d. 20. júlí 1742. Prestur í Garði í Kelduhverfi. Röggsamur og skáldmæltur. [Íæ, ] - Guðrún Hallgrímsdóttir (sjá 48. grein)
9 Skúli Magnússon, f. 1623, d. 13. des. 1711. Prestur í Goðdölum, Lýtingsstaðahreppi 1703. [ÍÆ, 1703] - Arnþrúður Björnsdóttir (sjá 49. grein)
10 Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662. Prestur á Mælifelli frá 1624- [lrm & Íæ III] - Ingunn Skúladóttir, f. 1598, d. um 1628. húsfreyja á Mælifelli, f.k.Magnúsar

20. grein
7 Þóra Skúladóttir, f. 1662. Húsfreyja í Brimnesi, Seyðisfjarðarhreppi 1703. [1703, Íæ, ]
8 Skúli Einarsson, f. 1632. Var í Brimnesi, Seyðisfjarðarhreppi 1703. [1703, Hallbjarnarætt.]
9 Einar Skúlason, f. um 1600. Umboðsmaður á Hraunum í Fljótum. Bóndi á Eiríkstöðum í Svartárdal. [Íæ, S.æ.1850-1890 IV, Lrm, L.r. Árna] - Þuríður Sigurðardóttir (sjá 50. grein)
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal. [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

21. grein
8 Helga Þorsteinsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Barðsnesi [Hallbjarnarætt.]
9 Þorsteinn Magnússon, f. um 1580. Lögréttumaður á Eiðum - Ólöf Gísladóttir (sjá 51. grein)

22. grein
7 Kristín Magnúsdóttir, f. 1674, d. 1712. húsfreyja á Sæbóli, f.k.Snæbjörns. Vinnukona á Lokinhömrum, Auðkúluhreppi 1703. [Lrm, N.t.séra JB & 1703]
8 Magnús "digri" Jónsson, f. 17. sept. 1637, d. 23. mars 1702. Bóndi og fræðimaður í Vigur,var og hagmæltur og stórauðugur., sjá bls 433-4 [Íæ III] - Ástríður Jónsdóttir (sjá 52. grein)
9 Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst 1673. Prestur og skáld í Vatnsfirði frá 1636. Var háskólagenginn og var nokkur ár Skólastjóri í Skálholti., sjá bls 41-2 [Íæ III, Lrm] - Hólmfríður Sigurðardóttir (sjá 53. grein)
10 Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 .. Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna. [Lrm, Íæ, ] - Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp.

23. grein
8 Gróa Markúsdóttir, f. 1644, d. um 1720. húsfreyja á Núpi, Mýrahreppi 1703. [Íæ IV, 1703]
9 Markús Snæbjarnarson, f. 1619, d. 1697. Sýslumaður í Vestmannaeyjum frá 1660. [Íæ III, Lrm] - Kristín Einarsdóttir (sjá 54. grein)
10 Snæbjörn Stefánsson, f. um 1575, d. 2. des. 1650. Prestur í Odda frá 1615. [Lrm] - Margrét Markúsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir í Odda s.m.Snæbjörns.

24. grein
9 Helga Guðmundsdóttir, f. um 1607. Húsmóðir á Kirkjubóli. [Lrm]
10 Guðmundur Einarsson, f. um 1568, d. 1647. Prestur/prófastur í Staðastað Snæfellsnessýslu., sjá bls 136-7 [Íæ II, Lrm] - Elín Sigurðardóttir, f. um 1580, d. 5. febr. 1662. Húsmóðir á Staðastað.

25. grein
7 Valgerður Jónsdóttir, f. 1676, d. 1704. prestfrú á Völlum, þau Þórður voru syskinabörn og þurftu kongsleyfi til að giftast. Hún dó sama dag og hann var jarðsunginn (sagt að hún hefði sprungið úr harmi!!) þau fengu sömu gröf [Svarfdælingar I]
8 Jón Sveinsson, f. 1641, d. 24. mars 1725. Prestur á Barði, Fljótahreppi 1703. [Íæ III, Svarfdælingar I og 1703] - Ingigerður Eyjólfsdóttir (sjá 55. grein)
9 Sveinn Jónsson, f. 26. nóv. 1603, d. 13. jan. 1687. prestur á Barði í Fljótum frá 1649, var dómkirkjuprestur á Hólum 1640-9 [Svarfdælingar I, Lrm] - Björg Ólafsdóttir (sjá 56. grein)
10 Jón "yngri" Guðmundsson, f. um 1580, d. 1651. bóndi á Siglunesi frá 1618 (Prestur??) "í guði" [Hvannd.I] - Steinvör Ólafsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Siglunesi í Siglufirði

26. grein
8 Hildur Þorsteinsdóttir, f. um 1650, d. 1695. húsfreyja á Holti undir Eyjafjöllum, f.k.Odds [Íæ IV, Svarfdælingar I]
9 Þorsteinn Jónsson, f. 1600, d. 1668. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum. [Svarfdælingar I]
10 Jón "píslavotts" Þorsteinsson, f. 1570, d. 18. júlí 1627 .. prestur og skáld á Húsafelli 1598, Torfastað 1601-7 og Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1607-27, var hertekinn í Tyrkjaráninu [Íæ III, Svarfdælingar I] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1575. húsfreyja í Vestmannaeyjum, var hertekin í Tyrkjaráninu og kom aldrei aftur til Íslands en var leist út af Frakkneskum kaupmanni og átti börn með honum!!!!

27. grein
9 Ragnheiður Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þorláksstöðum í Kjós [Íæ]
10 Oddur Oddsson, f. 1565, d. 16. okt. 1649. Prestur og læknir á Reynivöllum í Kjós., sjá bls 17-8 [Íæ IV, Járngerðarstaðaætt, Lrm] - Sigríður Ólafsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Reynivöllum í Kjós, f.k.Odds

28. grein
8 Arnfríður Eggertsdóttir, f. 1648, d. 29. ágúst 1726. húsfreyja að Skarði, Skarðstrandarhreppi 1703. "lærðs manns ekkja". [1703, ÍÆ]
9 Eggert "ríki" Björnsson, f. 1612, d. 14. júní 1681. Sýslumaður á Skarði á Skarðsströnd 1633-6 & 1645-81, Bæ á Rauðasandi 1636-45 , sjá bls 314 [Lrm, ÍÆ] - Valgerður Gísladóttir (sjá 57. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1580, d. 1635. Sýslumaður á Barðastrandasýslu, bjó á Bæ (Saurbæ) á Rauðasandi., sjá bls 235 [Íæ] - Sigríður Daðadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Bæ á Rauðasandi, f.k.Björns

29. grein
9 Helga Árnadóttir, f. 1626, d. 13. ágúst 1693. Húsmóðir í Hítardal. [Fr.g.II]
10 Árni Oddsson, f. 1592, d. 10. mars 1665. Lögmaður á Leirá í Leirásveit . [Íæ] - Þórdís Jónsdóttir, f. 1600, d. 1. sept. 1670. Húsmóðir á Leirá, s.k.Árna

30. grein
9 Helga Magnúsdóttir, f. um 1635, d. 1688. húsfreyja á Stórahvoli og Lögmannahlíð [Íæ III, Lrm]
10 Magnús Arason, f. 1599, d. 14. nóv. 1655. Sýslumaður á Reykhólum., var við nám í Hamborg. Var umboðsmaður föður síns í Ísafjarðar- og Strandasýslu 1629-30, Fékk Barðasýslu frá 1633, sjá bls 404 [Íæ III, Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar.

31. grein
4 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1792, d. 18. des. 1831. húsmóðir á Bæ í Hrútafirði, átti tvö launbörn [Íæ III.]
5 Jón Jónsson, f. um 1747, d. 1. mars 1806. sýslumaður á Bæ í Borgarfirði., sjá bls 188-9 [Íæ III, Lrm, Svarfdælingar II] - Hólmfríður Ólafsdóttir (sjá 58. grein)
6 Jón Högnason, f. 1713. bóndi og lrm á Laugavatni [Íæ] - Guðrún "yngri" Einarsdóttir (sjá 59. grein)
7 Högni Björnsson, f. 1672, d. 1730. Bóndi og lrm á Laugarvatni. Var á Snæfoksstöðum, Grímsneshreppi 1703. [1703, Lrm] - Ragnhildur Gunnarsdóttir (sjá 60. grein)
8 Björn Stefánsson, f. 1636, d. 1717. Prestur á Snæfoksstöðum, Grímsneshreppi 1703. [1703, ÍÆ] - Hildur Högnadóttir (sjá 61. grein)
9 Stefán Hallkelsson, f. um 1601, d. 15. júní 1659. Prestur í Seltjarnarnesþingum. [Íæ] - Úlfhildur Jónsdóttir (sjá 62. grein)
10 Hallkell Stefánsson, f. (1550). Prestur í Lundi og Seltjarnarnesþingum. Bjó síðast (1630) í Laugarnesi. [Lrm] - Guðrún Þórhalladóttir, f. (1580). húsfreyja á Lundi , s.k.Hallkels.

32. grein
5 Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 1746, d. 7. maí 1816. húsfreyja á Breiðabólstað og Fossi á Klömbrum [Íæ II & IV]
6 Halldór Hallsson, f. 5. júní 1690, d. 26. mars 1770. prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi, Var í Grímstungu, Ásshreppi 1703, sjá bls 256 [Íæ II, 1703] - Þuríður Sveinsdóttir (sjá 63. grein)
7 Hallur Ólafsson, f. 21. júlí 1658, d. 30. ágúst 1741. prestur og prófastur í Grímstungu, Ásshreppi 1703. [Íæ II, S.æ.1850-1890 II, 1703] - Helga Oddsdóttir (sjá 64. grein)
8 Ólafur Hallsson, f. 1605, d. 11. des. 1681. Prestur í Grímstungum, sjá bls 51-2 [Íæ IV, Laxamýrarætt] - Solveig Bjarnadóttir (sjá 65. grein)
9 Hallur "digri" Ólafsson, f. um 1580, d. 9. apríl 1654. prestur á Miklabæ, Höfða í Höfðahverfi 1603 og hélt til æviloka [Lrm, Íæ II] - Ragnhildur Eiríksdóttir (sjá 66. grein)
10 Ólafur Árnason, f. um 1530, d. 1603. prestur á Höfða í Höfðahverfi frá 1561 [Íæ IV] - Ónefnd Jónsdóttir, f. (1540). húsfreyja á Höfða

33. grein
6 Þórdís Jónsdóttir, f. 1721, d. 30. júlí 1791. húsfreyja á Þóreyjarnýpi, 2.k.Jóns [Íæ III]
7 Jón Jónsson, f. um 1690. á Vatnsnesi [Íæ III]


34. grein
7 Rósa Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja á Ósum í Vatnsnesi, Var á Sauðadalsá, Vatnsneshreppi 1703. [Æ.t.GSJ, 1703]
8 Bjarni Sveinsson, f. 1658. Hreppstjóri á Sauðadalsá, Vatnsneshreppi 1703. [1703] - Barbara Þorsteinsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Sauðadalsá, Vatnsneshreppi 1703.

35. grein
8 Ólöf Hafsteinsdóttir, f. 1648. Húsfreyja í Gröf, Vatnsneshreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ]
9 Hafsteinn, f. (1620). bóndi í Vatnsneshreppi eða Þverárhreppi í Húnavatnssýslu [Ættartala GSJ]

36. grein
9 Gróa Sumaliðadóttir, f. um 1610. húsfreyja á Krossanesi á Vatnsnesi [Íæ II, Æt.GSJ]
10 Sumarliði Ólafsson, f. (1580). prestur að Blöndudalshólum [Íæ II]

37. grein
5 Sigurlaug Árnadóttir, f. um 1740. húsfreyja á Mælifelli, þ.k.Bjarnaa [Íæ]
6 Árni Jónsson, f. um 1710. bóndi á Nautabúi í Tungusveit [Íæ]

38. grein
6 Sigþrúður Jónsdóttir, f. um 1700. Sigþrúður var blind frá barnæsku. Fullyrt var að Ólafur "eldri" blindi, bróðir hennar, væri faðir Bjarna. [Íæ]
7 Jón Jónsson, f. 1663, d. 1735. prestur og prófastur í Garpsdal 1688-1708, Miklaholti 1708-21, Staðastað 1721-35. [Íæ III, 1703, Svalbs] - Kristín Ólafsdóttir (sjá 67. grein)
8 Jón Loftsson, f. 1630. prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709 [Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir (sjá 68. grein)
9 Loftur Árnason, f. um 1590. Bóndi í Sælingsdalstungu í Hvammssveit. [Íæ III, Íæs.I] - Þórunn Bjarnadóttir (sjá 69. grein)
10 Árni Loftsson, f. um 1545. prestur í Sælingsdalstungu í Hvammssveit. [Lrm] - Helga "eldri" Guðmundsdóttir, f. um 1555. húsfreyja í Sælingsdalstungu

39. grein
5 Sigríður Jóhannsdóttir, f. um 1730, d. 30. mars 1777. Húsfreyja á Mælifelli, m.k.Bjarna Fluggáfuð og skáldmælt, en ekki búkona., m.k.Bjarna [Íæ, S.æ.1850-1890 I]
6 Jóhann Kristjánsson, f. 1704, d. 22. mars 1780. Prestur á Svalbarði 1728-60, Mælifelli 1760-7. [Íæ III, S.æ.1850-1890 I] - Agnes Erlendsdóttir (sjá 70. grein)
7 Kristján Bessason, f. 1679, d. 1716. prestur á Sauðanesik var Kapellán í Nesi, Sauðaneshreppi 1703. [Íæ III, 1703, Merkir Ísl. III.] - Valgerður Pétursdóttir (sjá 71. grein)
8 Bessi Jónsson, f. um 1644, d. 1716. Prestur í Sauðanesi, Sauðaneshreppi 1703. [1703, Íæ] - Sigríður Jóhannsdóttir (sjá 72. grein)
9 Jón Bessason, f. um 1597, d. 1674. Prestur á Hólum í Hjaltadal 1624-5, Möðruvöllum í Hörgárdal 1625-8, Sauðanesi 1928-75., sjá bls 65 [Íæ III, Lrm, T.t. JP II] - Katrín Jónsdóttir (sjá 73. grein)
10 Bessi Guðmundsson, f. um 1570. hans kona ónefnd jónsdóttir bóndi í Vík í Fáskrúðsfirði [Íæ III, Lrm] - Ónefnd Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja, frá VÍk

40. grein
6 Marsibil Ásgrímsdóttir, f. 1696. húsfreyja á Hrútsholti í Eyjahreppi og Skógarnesi, Var á Hjarðarfelli, Miklaholtshreppi 1703. [Lrm, 1703]
7 Ásgrímur Jónsson, f. 1665. Bóndi á Hjarðarfelli, Miklaholtshreppi 1703. [1703] - Ingibjörg Gísladóttir, f. 1661. Húsfreyja á Hjarðarfelli, Miklaholtshreppi 1703.
8 Jón Pétursson, f. um 1635. bónd á Miðhrauni [Lrm] - Ingibjörg Gísladóttir, f. um 1635. húsfreyja á Miðhrauni

41. grein
7 Kristín Gísladóttir, f. um 1655. Húsfreyja í Syðra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703, s.k.Sigurðar (spurning hvort hún sé móðir elstu barnanna). [Lrm, 1703]
8 Gísli Ólafsson, f. um 1620. Bóndi í Bæ í Miðdölum. [Íæ IV, Lrm] - Kristín Sigurðardóttir (sjá 74. grein)
9 Ólafur Hannesson, f. um 1590. bóndi á Sauðfelli og í Bár [Íæ II, Lrm] - Halldóra Gísladóttir (sjá 75. grein)
10 Hannes Björnsson, f. 1547, d. 1615. bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. Hann drukknaði á leið úr Kumbaravogi. [Íæ II, Lrm, ] - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648. Húsmóðir í Snóksdal. er af Svalbarðarætt.

42. grein
8 Þórlaug Sigurðardóttir, f. um 1600, d. 1648. húsfreyja á Syðri-Skóganesi [GSJ, Æ.t.Árna]
9 Sigurður Finnsson, f. 1570, d. 1646. Prestur í Miklaholti 1620-'46. [Lrm, Íæ, ] - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 76. grein)
10 Finnur Steindórsson - Steinunn Jónsdóttir (sjá 16-10)

43. grein
9 Guðrún Brandsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Vesturlandi, systir séra Þórðar pr. í Hjarðarholti [Lrm, Íæ & Æ.t. Árna]
10 Brandur Einarsson, f. um 1515, d. 1598. Nefndur "Moldar-Brandur" Sýslumaður á Snorrastöðum, hálfbróðir Marteins biskups í Skálholti en albróðir séra Péturs. [Lrm, Íæ, Æ.t.GSJ] - Halla Ólafsdóttir, f. um 1525. Húsmóðir á Snorrastöðum., f.k.Brands

44. grein
8 Helga Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Grímsnesi á Álftanesi [Æt.GSJ]
9 Jón Eiríksson, f. um 1585. bóndi á Langárfossi [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðlaug Halldórsdóttir (sjá 77. grein)
10 Eiríkur Steindórsson, f. 1555, d. 1593. bóndi og lrm á Langárfossi,bróðir Finns á Ökrum [Lrm] - Helga "yngri" Guðmundsdóttir, f. um 1557. Húsmóðir á Langárfossi

45. grein
9 Sigrún Þórðardóttir, f. (1580). húsfreyja í Ólafsvík [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Þórður Þórðarson, f. um 1535. bóndi og lrm á Kirkjufelli í Eyrarsveit [Lrm] - Guðrún Bjarnadóttir, f. (1550). húsfreyja á Kirkjufelli í Eyrarsveit, s.k.Þórðar

46. grein
9 Guðlaug Þórðardóttir, f. um 1600. Húsmóðir á Ingjaldshóli. Laundóttir Þórðar [Lrm, Espolin]
10 Þórður Einarsson, f. um 1580. Listmálari, fór utan og dó erlendis. [Íæ, ] - Ólöf Bjarnadóttir, f. (1550). barnsmóðir Þórðar en kona Jóns

47. grein
7 Oddný Jónsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Keldunesi. " Um hana er sagt, að hún kunni krosssaum og vefnað". [1703, Íæ]
8 Jón Árnason, f. um 1640. bóndi í Keldunesi. [Íæ] - Guðrún Gunnarsdóttir (sjá 78. grein)
9 Árni Björnsson, f. 1606. bóndi í Haga í Reykjadal, kostgangur í Haga í Helgastaðahreppi 1703 [Íæ, Svalbs, bls. 316, GSJ, 1703] - Þóra Bergþórsdóttir (sjá 79. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1575. bóndi á Laxamýri og sjötti maður í beinan karllegg frá Lofti ríka. Björn var barnmargur og kynsæll og frá honum er talin Laxamýraætt. [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Laxarmýri

48. grein
8 Guðrún Hallgrímsdóttir, f. 1648, d. 1684. Húsmóðir í Garði. f.k.Einars. [Íæ, ]
9 Hallgrímur Jónsson, f. um 1610, d. 21. júní 1681. Prestur í Glaumbæ í Skagafirði. [Íæ II.] - Sesselja Bjarnadóttir (sjá 80. grein)
10 Jón Tómasson, f. um 1580, d. 1630. Prófastru/prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. [Íæ III, Lrm] - Rannveig Böðvarsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir á Höskuldsstöðum.

49. grein
9 Arnþrúður Björnsdóttir, f. um 1615. Húsmóðir í Goðdölum. [Íæ]
10 Björn Arnbjörnsson, f. um 1580. bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal [Íæ, Æt.Skagf.] - Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Kálfsgerði í Hörgárdal og Viðvík

50. grein
9 Þuríður Sigurðardóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Hraunum í Fljótum. [Lrm]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1575, d. 1662. prestur í Goðadölum [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Bergljót Bjarnadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Goðadölum

51. grein
9 Ólöf Gísladóttir, f. um 1585. Húsfreyja Eiðum
10 Gísli Jónsson, f. um 1565. Bóndi á Staðarfelli. Var hann kallaður Gísli "fundur" [Íæ]

52. grein
8 Ástríður Jónsdóttir, f. um 1643, d. 1719. húsfreyja á í Vigri og Ögri, f.k.Magnúsar [Íæ III]
9 Jón Jónsson, f. um 1610, d. 25. maí 1680. prófastur/prestur í Holti í Önundarfirði [Íæ III.] - Margrét Jónsdóttir (sjá 81. grein)
10 Jón Sveinsson, f. um 1585, d. 1661. prestur/prófastur í Holti í Önundarfirði. [Íæ III, Lrm] - Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. um 1595, d. 1652. húsfreyja á Holti í Önundarfirði

53. grein
9 Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 9. jan. 1617, d. 25. apríl 1692. Húsmóðir í Vatnsfirði, til er af henni málverk sem nú er í Þjóðminjasafni Íslands. [Íæ III, Svarfdælingar I]
10 Sigurður "yngri" Oddsson, f. um 1595, d. 1617 drukknaði. Bóndi í Hróarsholti í Flóa. [Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 30-10)

54. grein
9 Kristín Einarsdóttir, f. um 1615, d. 10. nóv. 1673. Húsmóðir í Vestmannaeyjum. [Íæ III, Lrm]
10 Einar Hákonarson, f. 1584, d. 18. júní 1649. Sýslumaður í Ási í Holtum. [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1568, d. 1631. Húsmóðir í Ási í Holtum.

55. grein
8 Ingigerður Eyjólfsdóttir, f. 1649. Prestfrú á Barði, Fljótahreppi 1703. [ÍæIII; 1703]
9 Eyjólfur Narfason - Ragnheiður Oddsdóttir (sjá 6-9)

56. grein
9 Björg Ólafsdóttir, f. um 1620, d. 1690. húsfreyja á Barði í Fljótum [Hvannd.I]
10 Ólafur Erlendsson, f. um 1570, d. 25. nóv. 1650. prestur á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1612 [Íæ IV] - Sigríður Þorvaldsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi

57. grein
9 Valgerður Gísladóttir, f. um 1612, d. 1702. Húsfreyja á Skarði á Skarðsströnd, Bæ á Rauðasandi. [Lrm, ÍÆ]
10 Gísli Hákonarson, f. 1583 á Hlíðarenda í Fljótshlíð, d. 10. febr. 1631. Lögmaður og bóndi í Laugarnesi 1614-8, Bræðratungu 1618-31. [Íæ, Fr.g.II] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir í Bræðratungu.

58. grein
5 Hólmfríður Ólafsdóttir, f. 1760, d. 5. júní 1825. Húsfreyja í Bæ. [Íæ III, Æt.Db.4.2.97]
6 Ólafur Jónsson, f. um 1725. Bóndi á Frostastöðum sjá, í Æ.Austf. nr.850. . [Íæ, S.æ.1850-1890 I] - Kristín Björnsdóttir (sjá 82. grein)
7 Jón "yngri" Ólafsson, f. 1691. bóndi í Framnesi, var í Eyhildarholti í Blönduhlíð 1703 [1703, S.æ.1850-1890 IV, Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 83. grein)
8 Ólafur Kársson, f. 1650. Bóndi í Eyhildarholti, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, S.æ.1850-1890 I & Æ.t.GSJ] - Málfríður Þorsteinsdóttir (sjá 84. grein)
9 Kár Bergþórsson, f. um 1620. bóndi og lrm Úlfstöðum í Skagafirði [S.æ.1850-1890 I & Æ.t.GSJ] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 85. grein)
10 Bergþór Sæmundsson, f. um 1591, d. 1647. bóndi og lrm í Geldingaholti í Seyluhreppi og í Hjaltastöðum í Blönduhlíð.. [S.æ.1850-1890 I, Íæ & Æ.t.GSJ] - Björg "eldri" Skúladóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Geldingaholti.

59. grein
6 Guðrún "yngri" Einarsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á Laugavatni, frá Lundi [Íæ]
7 Einar "eldri" Oddsson, f. 1690, d. 1753. prestur á Lundi, Var á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, sjá bls 377 [Íæ, 1703] - Þorkatla Þorgeirsdóttir (sjá 86. grein)
8 Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719. Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, f.m.Guðríðar [Íæ IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Guðríður Einarsdóttir (sjá 87. grein)
9 Eiríkur Oddsson, f. um 1608, d. 1666. Bóndi á Fitjum í Skorradal. Nefndur "hinn heimski". [Íæ, ST1] - Þorbjörg Bjarnadóttir (sjá 88. grein)
10 Oddur Einarsson, f. 31. ágúst 1559 Mörðuvallaseli í Hörgárdal, d. 28. des. 1630 Skálholti í Biskupstungum. Biskup í Skálholti 1589-1630, , sjá bls 7-8 [Íæ IV] - Helga Jónsdóttir, f. um 1564, d. 1662. húsfreyja í Skálholti.
60. Grein
7 Ragnhildur Gunnarsdóttir, f. 1681. Húsfreyja á Laugarvatni. Var í Kálfholti, Holtamannahreppi 1703. [1703, Lrm]
8 Gunnar Einarsson, f. 1640, d. 1718. Prestur og hreppstjóri í Kálfholti, Holtamannahreppi 1703. [Íæ II, 1703] - Ragnhildur Magnúsdóttir (sjá 89. grein)
9 Einar Þorsteinsson, f. 1610, d. um 1691. Sýslumaður og lrm á Felli í Mýrdal. [Íæ, Lrm] - Auðbjörg Filippusdóttir (sjá 90. grein)
10 Þorsteinn Magnússon, f. 1570, d. 8. júní 1655. Sýslumaður á Þykkvabæjarklaustri. Klausturhaldari, skráði Kötlugosið mikla 1625. Þrígiftur. [Íæ, ] - Guðríður "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, d. 12. mars 1613. sýslumannsfrú á Kirkjubæjarklaustri, f.k.Þorsteins

61. grein
8 Hildur Högnadóttir, f. um 1640, d. 1690. Húsfreyja á Snæúlfsstöðum. [ÍÆ]
9 Högni Sigurðsson, f. um 1595. bóndi í Gufunesi [Lrm]
10 Sigurður, f. um 1560. faðir Núps og Högna [Lrm]

62. grein
9 Úlfhildur Jónsdóttir, f. 1610, d. 1694. húsfreyja í Seltjarnarþingum [Íæ, Lrm]
10 Jón Oddsson, f. (1560). búsettur í Reykjavík (Vík á Seltjarnarnesi), s.m.Þórdísar [Lrm] - Þórdís Henriksdóttir, f. (1570). húsmóðir í Skriðuklaustri

63. grein
6 Þuríður Sveinsdóttir, f. 1705 Þóreyjarnúpi, d. 1781. húsfreyja á Breiðabólstað í Vesturhópi [Íæ II, Lrm]
7 Sveinn Guðnason, f. 1647. bóndi,lrm og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi, Vatnsneshreppi 1703. [1703, Lrm ] - Hildur Daðadóttir (sjá 91. grein)

64. grein
7 Helga Oddsdóttir, f. 1667. húsfreyja í Grímstungu, Ásshreppi 1703. [Íæ II, 1703, Laxamýrarætt]
8 Oddur Eiríksson (sjá 59-8) - Sesselja Halldórsdóttir (sjá 92. grein)

65. grein
8 Solveig Bjarnadóttir, f. um 1620. húsfreyja á Grímstungu, s.k.Ólafs [Íæ IV, Lrm]
9 Bjarni Ólafsson, f. um 1570, d. um 1650. Bóndi og lrm á Stafni og Steinum í Svartárdal. Lögréttumaður, getið 1596-1641., tvígiftur og átti yfir 30 börn [Lrm, T.r.JP III] - Ingunn Guðmundsdóttir (sjá 93. grein)
10 Ólafur Tómasson, f. 1531, d. 1595. Bóndi, lrm og Skáld á Hafgrímsstöðum í Tungusveit. Lögréttumaður, getið 1555-1592, var 18 ára í Sauðfellaför Jóns Biskups Arasonar [Íæ IV, Lrm, T.r.JP III] - Guðrún Tómasdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Hafgrímsstöðum

66. grein
9 Ragnhildur Eiríksdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Miklabæ og Höfða [Íæ II, Lrm]
10 Eiríkur Magnússon, f. 1528, d. 1614. prestur á Auðkúlu, sjá bls 414-5 [Íæ, Svarfdælingar II] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Auðkúlu

67. grein
7 Kristín Ólafsdóttir, f. 1664, d. 6. maí 1733. Prestfrú í Garpsdal, Geiradalshreppi 1703, gáfukona mikil, skyldi og talaði latínu [Íæ III, 1703]
8 Ólafur Vigfússon, f. um 1634. bóndi að Stóra Ási í Hálsasveit, f.m.Guðlaugar [Íæ] - Guðlaug Þorsteinsdóttir (sjá 94. grein)

68. grein
8 Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Belgsdal. [Íæ III]
9 Einar Sigurðsson, f. um 1592, d. 7. mars 1670. Prestur á Stað í Steingrímsfirði frá 1616. [Íæ, Strandamanna saga] - Helga Snorradóttir (sjá 95. grein)
10 Sigurður Einarsson, f. 1562, d. 1634. Prestur í Heydölum Breiðabólstað í Fljótshlíð 1591-1626, sjá bls 215 [Íæ IV] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir á Breiðabólstað, f.k.Sigurðar.

69. grein
9 Þórunn Bjarnadóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Sælingsdalstungu, f.k.Lofts [Íæ III, Íæs.I]
10 Bjarni Björnsson, f. um 1540. Bóndi í Brjánslæk á Barðaströnd. [Íæ III, Lrm] - Sesselja Eggertsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Brjánslæk. Laundóttir Eggerts. Opinberlega sögð dóttir Sigurðar Ormssonar.

70. grein
6 Agnes Erlendsdóttir, f. um 1706, d. 27. sept. 1767. Húsfreyja á Svalbarði, Mælifelli. [Íæ, S.æ.1850-1890 III]
7 Erlendur Guðbrandsson, f. 1669, d. 2. jan. 1711. Prestur á Kvíabekk og á Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, ÍÆ] - Sigurlaug Bergsdóttir (sjá 96. grein)
8 Guðbrandur Jónsson, f. 1627, d. 1712. Prestur á Hofstöðum og Flugumýri, Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. , sjá bls 111 [Íæ II, 1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir, f. 1629. Prestfrú á Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703.
9 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1570. Bóndi í Lambanesi og Hrólfsvöllum í Fljótum. [Íæ II, Sigluf.pr.] - Björg Jónsdóttir (sjá 97. grein)
10 Jón "prinni" Jónsson, f. um 1525, d. 1609 , drukknaði í Hraunósi í Fljótum. Prestur á Bergsstöðum 1556-63, Barði í Fljótum 1563-76, Felli í Sléttuhlíð 1576-82 og Siglunesi 1582-1609, líklegt faðerni [Íæ III]

71. grein
7 Valgerður Pétursdóttir, f. 1683, d. 2. mars 1748. Húsfreyja í Nesi, Sauðaneshreppi 1703 og Sauðanesi [1703, Íæ, Merkir Ísl. III.]
8 Pétur "eldri" Bjarnason, f. um 1625, d. um 1685 -1703. bóndi á Torfastöðum í Vopnafirði. [Íæ IV, Ætt.Austf.] - Steinunn Vigfúsdóttir (sjá 98. grein)
9 Bjarni Oddsson, f. 1590, d. 1667. Bóndi og sýslumaður á Ási og Burstafelli í Vopnafirði. , mikið hraustmenni en varð aldrei ríkur [Íæ, Æt.Austf.] - Þórunn Björnsdóttir (sjá 99. grein)
10 Oddur Þorkelsson, f. um 1555, d. 1623. Prestur í Bæ á Rauðasandi 1580-7 og Hofi í Vopnafirði frá 1587, s.m.Ingibjargar [Íæ IV, ST1] - Ingibjörg Vigfúsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Hofi í Vopnafirði, faðir hennar gerði hana arflausa er hún gekk að eiga Bjarna en þau þáttu barn fyrir hjónaband!!

72. grein
8 Sigríður Jóhannsdóttir, f. um 1645. húsfreyja á Sauðanesi [Lrm]
9 Jóhann Vilhjálmsson, f. um 1610. Bóndi á Egilstöðum í Vopnafirði. [Lrm] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 100. grein)
10 Vilhjálmur Kristjánsson, f. (1580). af Rantzau-ættinni dönsku [Lrm]

73. grein
9 Katrín Jónsdóttir, f. 1604, d. 1698. Húsfreyja á Sauðanesi. [Íæ III, Lrm]
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1550. Bóndi og lrm á Stóru-Borg í Vesturhópi, Sjávarborg en síðar á eignarjörð sinni Draflastöðum í Fljóskadal, skrifari hjá Jóni Lögmanni Jónssyni frá Svalbarði. [Lrm] - Guðlaug Grímsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Drafnarstöðum, s.k.Jóns (eða kona annars jóns á Drafnastöðum!!!!

74. grein
8 Kristín Sigurðardóttir, f. (1630). húsfreyja á Bæ í Miðdölum [Lrm]
9 Sigurður Ögmundsson, f. (1600). bóndi á Bjarnahöfn [Lrm]
10 Ögmundur Hallsson, f. um 1540. bóndi og lrm á Leirá í Leirársveit [Lrm] - Arndís Þorsteinsdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Leirá

75. grein
9 Halldóra Gísladóttir, f. (1590). húsfreyja á Sauðafelli, f.k.Ólafs [Lrm]
10 Gísli Þórðarson, f. 1545, d. 1619. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3 [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633. húsfreyja í Innri-Hólmi.

76. grein
9 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. um 1570. Húsfreyja í Miklaholti. [Lrm]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1530, d. 1606. bóndi og lrm í Einarsnesi í Borgarfirði [Íæ, Lrm, T.r.JB I ] - Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Einarsnesi

77. grein
9 Guðlaug Halldórsdóttir, f. (1590). húsfreyja á Langárfossi, skrifuð Guðrún í Íæ II [Íæ II, Æ.t.GSJ]
10 Halldór Marteinsson, f. 1545, d. 1626. bóndi á Álftanesi í Álftaneshreppi [Íæ III, Lrm, Æ.t.GSJ] - Herdís Nikulásdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Álftanesi

78. grein
8 Guðrún Gunnarsdóttir, f. 1648. húsfreyja í Keldunesi, Keldunesshreppi 1703. [1703]
9 Gunnar Egilsson, f. um 1600. bóndi í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu [Íæs.I, Svarfdælingar II] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 101. grein)
10 Egill Ólafsson, f. 1568, d. 1641. prestur í Eyjafirði,að Bægisá (1600),Hofsþing (1602),bjó fyrst í Miklabæ í Óslandshlíð, en síðar lengi á Óslandi, naut hann oft styrks af tillagi til fátækra presta,fékk Tjörn í Svarfaðardal 1632 og var þar til dauðadags. [Íæ, Svarfdælingar II] - Oddný Sigfúsdóttir, f. um 1570, d. um 1629. húsfreyja á Bægisá, f.k.Egils

79. grein
9 Þóra Bergþórsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Haga í Reykjadal [Íæ]

10 Bergþór Sæmundsson - Björg "eldri" Skúladóttir (sjá 58-10)

80. grein
9 Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1615. Húsmóðir í Glaumbæ í Skagafirði. [Íæ]
10 Bjarni Ólafsson - Ingunn Guðmundsdóttir (sjá 65-9)

81. grein
9 Margrét Jónsdóttir, f. um 1620, d. 1688. Húsfreyja í Holti í Öndundarfirði, s.k.JÓNs [Íæ III]
10 Jón "eldri" Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641 í Hvammi á Barðaströnd.. Sýslumaður í Haga á Barðaströnd,hann bjó að auki í Hvammi á Barðaströnd og víðar. Var síðasti Aðalsmaðurinn á Íslandi [Íæ III, Í.saga.III, Svarfdælingar II, lrm & Æ.t.GSJ] - Ástríður Gísladóttir, f. um 1565, d. 1644. Húsfreyja á Ingjaldshóli, Haga.

82. grein
6 Kristín Björnsdóttir, f. um 1725. Húsmóðir á Frostastöðum, sjá. bls.104 í Æ. Austf. nr.850. [S.æ.1850-1890 IV]
7 Björn Skúlason, f. 1683, d. 9. febr. 1759. prestur á Hjaltastöðum. Björn er forfaðir Blöndalsættar og Bólstaðarhlíðarættar. [1703, S.æ.1850-1890 I & L.r.Árna] - Halldóra Stefánsdóttir (sjá 102. grein)
8 Skúli Ólafsson, f. um 1648, d. 1699. bóndi og lrm á Stóru-Seylu, nefndur 1680-93, neyddur til að segja af sér 1693 en veitt uppreysn saka 1695, launsonur Ólafs [Blöndalsætt,bls.4.] - Halldóra Halldórsdóttir (sjá 103. grein)
9 Ólafur Bergþórsson, f. um 1615, d. um 1649 (á lífi 21.5). djákn og stúdent á Reynistað [Íæ IV, Blöndalsætt,bls.4.] - Margrét, f. um 1630. barnsmóðir Ólafs,
10 Bergþór Sæmundsson - Björg "eldri" Skúladóttir (sjá 58-10)

83. grein
7 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1690. húsfreyja á Framnesi [S.æ.1850-1890 IV, Lrm]
8 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1713. [1703, Lrm, Æ.Síðupresta] - Ingiríður Aradóttir (sjá 104. grein)
9 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir (sjá 105. grein)
10 Guðmundur Magnússon, f. um 1600. bóndi á Lóni í Viðvíkursveit [Hvannd.II, Æ.t.GSJ] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Lóni í Viðvíkursveit

84. grein
8 Málfríður Þorsteinsdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Eyhildarholti, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ og S.æ.1850-1890 VI]
9 Þorsteinn Bjarnason, f. 1616, d. 1700. bóndi á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, beinn k.l. af Hrólfi "sterka" á Álfgeirsvöllum , líklega sonur Bjarna Hrólfssonar "sterka" [GSJ, Æ.t.GSJ]
10 Bjarni "yngri" Hrólfsson, f. um 1566, d. 25. mars 1654. bóndi og Lrm á Álfgeirsvöllum [GSJ, Lrm, T.t. JP III] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1595, d. 1688. húsfreyja á Álfgeirsvöllum

85. grein
9 Rannveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Úlfsstöðum (Rannveig eða Ragnhildur) [Æ.Skagf., Æ.t.GSJ]
10 Jón Stígsson, f. um 1585. Bóndi í Gröf á Höfðaströnd í Skagafirði. Var um tíma kapellán Arngríms lærða [U.Ö.F.] - Kristín Gottskálksdóttir, f. um 1585. húsfreyja á Gröf á Höfðaströnd, f.k.Jóns

86. grein
7 Þorkatla Þorgeirsdóttir, f. 1693. húsfreyja á Lundi, þ.k.EInars. Var í Hallsbæ, Neshreppi 1703. [Íæ, 1703]
8 Þorgeir Illugason, f. 1648. Hreppstjóri í Hallsbæ, Neshreppi 1703., s.m.Vilborgar [1703, ÍÆ] - Margrét Árnadóttir, f. 1655. Húsfreyja í Hallsbæ, Neshreppi 1703.
9 Illugi "stúfur" Illugason, f. (1620). bóndi á Hjallasandi [Lrm] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 106. grein)

87. grein
8 Guðríður Einarsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, s.k.Odds, [1703, ÍÆ]
9 Einar Illugason, f. 1613, d. 19. ágúst 1689. Prófastur/prestur á Reynivöllum í Kjós 1642-85. [Íæ, ST1] - Guðríður Einarsdóttir (sjá 107. grein)
10 Illugi Vigfússon, f. um 1570, d. 1. maí 1634. bóndi og lrm á Kalastöðum. [Lrm, Íæ, ST1] - Sesselja Árnadóttir, f. um 1575. Húsmóðir á Kalastöðum

88. grein

9 Þorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1621, d. 1651. Húsfreyja á Fitjum, s.k.Eiríks [Íæ, ST1]
10 Bjarni Oddsson - Þórunn Björnsdóttir (sjá 71-9)

89. grein
8 Ragnhildur Magnúsdóttir, f. 1655. Prestfrú í Kálfholti, Holtamannahreppi 1703. [íæ, 1703]
9 Magnús Jónsson, f. 1610, d. 9. febr. 1707. Prestur á Breiðabólstað, Fljótshlíðarhreppi 1703, sjá bls 432-3 [Íæ III, Lrm, 1703] - Ragnhildur Halldórsdóttir (sjá 108. grein)
10 Jón Sigurðsson, f. um 1588, d. 1640. Prestur á Breiðabólstað frá 1626. Rektor í Skálholti 1610-1612, sjá bls 258 [Íæ III] - Guðrún Gísladóttir, f. um 1595. húsfreyja á Breiðabólstað, f.k.Jóns

90. grein
9 Auðbjörg Filippusdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Felli í Mýrdal. [Íæ, Lrm]
10 Filippus Teitsson, f. um 1570. bóndi og lrm á Langholti, launsonur Teits [Íæ, Lrm, N.t.séra JB] - Kristín Guðmundsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Langholti í Flóa

91. grein
7 Hildur Daðadóttir, f. 1664. Húsfreyja á Þóreyjarnúpi, Vatnsneshreppi 1703. [1703]
8 Daði Þorvaldsson, f. um 1615. Bóndi í Galtardalstungu. [Íæ] - Steinunn Pétursdóttir (sjá 109. grein)
9 Þorvaldur Ólafsson, f. um 1585, d. 1650 á leið til Alþingis. Bóndi og lrm í Auðbrekku. [Lrm] - Halldóra "yngri" Jónsdóttir (sjá 110. grein)
10 Ólafur Jónsson, f. um 1552. Klausturhaldari á Möðruvöllum frá 1605. [Lrm, Íæ IV] - Þórunn "eldri" Benediktsdóttir, f. um 1556. Húsmóðir á Möðruvöllum í Hörgárdal.

92. grein
8 Sesselja Halldórsdóttir, f. 1645, d. 23. okt. 1679. húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds [Íæ IV, Lrm]
9 Halldór Helgason, f. um 1600. bóndi í Arnarholti í Stafnholtstungum Mýrasýslu [Vestf.æ.I, Lrm, Æ.t.Péturs, T.r.JP I] - Elísabet Ísleifsdóttir (sjá 111. grein)
10 Helgi Vigfússon, f. 1560, d. 1638. Bóndi og lrm í Síðumúla, Arnarholti, Hvítárvöllum. [Íæ II, Lrm,] - Þuríður Ásgeirsdóttir, f. 1560. Húsfreyja á Hvítárvöllum.

93. grein
9 Ingunn Guðmundsdóttir, f. 1585. Húsmóðir á Stafni í Svartárdal, s.k.Bjarna. [Lrm]
10 Guðmundur Gíslason, f. 1525. Bóndi í Finnstungu. [Lrm] - Guðrún Egilsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir í Finnstungu.

94. grein
8 Guðlaug Þorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Signýjarstöðum, Ásasveit 1703. [1703]
9 Þorsteinn Torfason, f. (1600). bóndi á Svignaskarði og Signýjarstöðum í Hálsasveit [Lrm, Æ.t.GSJ] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 112. grein)
10 Torfi Þorsteinsson, f. um 1560, d. 1622. Prestur á Gilsbakka. [Lrm] - Margrét Aradóttir, f. um 1560. Húsfreyja á Gilsbakka.

95. grein
9 Helga Snorradóttir, f. um 1595. Húsmóðir á Stað í Steingrímsfirði. [Íæ]
10 Snorri Ásgeirsson, f. um 1565, d. júlí 1648. Bóndi og lrm, í Vatnsdal í Fljótshlíð og á Varmalæk. Lögréttumaður 1591-1636., s.m.Önnu [Lrm] - Marín Erasmusdóttir, f. um 1565, d. 14. apríl 1607. Húsmóðir í Vatnsdal., átti barn í lausaleik

96. grein
7 Sigurlaug Bergsdóttir, f. 1681. Húsfreyja á Kvíabekk. Bústýra í Brimnesi, Viðvíkurhreppi 1703, f.k.Erlendar [Íæ, 1703, Lrm]
8 Bergur Magnússon, f. 1648. Hreppstjóri og lrm í Framnesi og Brimnesi, Viðvíkurhreppi 1703. [Lrm, Svarfdælingar I og 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 113. grein)
9 Magnús Bergsson, f. um 1625. Tinsmiður í Fljótum. [Svarfdælingar I bls. 280.] - Ragnheiður Illugadóttir (sjá 114. grein)

97. grein
9 Björg Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Lambanesi og á Hrólfsstöðum [Lrm]
10 Jón Arngrímsson, f. um 1555, d. 1648. Prestur á Barði í Fljótum 1598-1648. [Íæ III] - Vigdís Styrkársdóttir, f. um 1570. Húsfreyja á Barði í Fljótum.

98. grein
8 Steinunn Vigfúsdóttir, f. 1651, d. um 1703 (á lífi þá). húsfreyja á Torfastöðum, Bjó á Torfastöðum (ekkja), Vopnafjarðarhreppi 1703. [1703]
9 Vigfús Árnason, f. 1600, d. 1673. Prestur í Skálholti 1630, rektor á Hólum 1635, prestur á Hofi í Vopnafirði 1638-'73. [Íæ, Lrm, T.t. JP II] - Valgerður Skúladóttir (sjá 115. grein)
10 Árni Magnússon, f. um 1565, d. 1632. sýslumaður á Eiðum í Eiðaþinghá frá 1605 [Lrm, T.r.JP II & Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1570. Húsfreyja á Eiðum.

99. grein
9 Þórunn Björnsdóttir, f. um 1590, d. 1675. Húsfreyja á Burstafelli, [ST1]
10 Björn Gunnarsson, f. um 1555, d. 10. júní 1602. Súslumaður á Burstafelli.Drukknaði af ferju í Jökulsárós [Lrm, T.r.JR II & Æ.t.GSJ] - Ragnhildur Þórðardóttir, f. um 1555. húsfreyja í Burstafelli í Vopnafirði

100. grein
9 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Egilstöðum.
10 Jón Rafnsson, f. um 1570. Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi. [Tröllat.æ] - Guðný Jónsdóttir, f. um 1580. Húsfreyja í Skörðum.

101. grein
9 Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu [Íæs.I]
10 Ólafur Halldórsson, f. um 1565. bóndi á Steinsstöðum í Tungusveit [Lrm] - Ingibjörg Gottskálksdóttir, f. (1565). húsfreyja á Steinsstöðum

102. grein
7 Halldóra Stefánsdóttir, f. 1693, d. 23. febr. 1764. húsfreyja á Flugumýraþingi og Hofstaðaþingi, Var á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 I L.r.Árna]
8 Stefán Rafnsson, f. 1642. Bóndi á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Lrm, Ættir Síðupresta] - Kristín Björnsdóttir (sjá 116. grein)
9 Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1663. bóndi og lrm í Bjarnastaðahlíð. [L.r.Árna, Espolin, Æt.Skagf] - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 117. grein)
10 Jón Arnfinnsson, f. um 1560. Bóndi á Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafirði. (E6955) [Lrm, Espolin] - Guðrún Rafnsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir í Bjarnarstaðahlíð, s.k.Jóns.

103. grein
8 Halldóra Halldórsdóttir, f. 1647. húsfreyja á Seylu, Bjó á Seilu, Seiluhreppi 1703. [1703, Lrm]
9 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seilu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 118. grein)
10 Þorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumaður í Seylu á Langholti. Ekkert hjónabandsbarn hans komst upp Halldór var launsonur hans, s.m.Jórunnar [Lrm, Svarfdælingar I] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595. Barnsmóðir Þorbergs,

104. grein
8 Ingiríður Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum. [1703, ÍÆ]
9 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 119. grein)
10 Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600. bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa farið að búa í Flatatungu vorið 1630 og verið þar ævilangt. Hann var hið mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varð lögréttumaður 1651, kemur síðast við skjöl 12.júní 1676. [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .. Húsfreyja í Flatatungu.

105. grein
9 Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi [Lrm]
10 Kár Arngrímsson, f. um 1600. bóndi í Vatnshlíð á Skörðum [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þuríður Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum

106. grein
9 Valgerður Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Hjallasandi [Lrm]
10 Jón "Ása-prest" Jónsson, f. um 1590. bóndi á Hraunskarði [Lrm]

107. grein
9 Guðríður Einarsdóttir, f. um 1610, d. 1693. Húsfreyja á Reynivöllum. [Íæ, ST1]
10 Einar Teitsson, f. um 1560. Bóndi í Ásgarði í Hvammssveit. [Íæ iV, Lrm] - Halla Sigurðardóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Ásgarði.

108. grein
9 Ragnhildur Halldórsdóttir, f. um 1626, d. um 1677. húsfreyja á Breiðabólstað, f.k.Magnúsar [Íæ III, Lrm, Nt.Gj]
10 Halldór Daðason, f. um 1595, d. 1678. Prestur í Hruna 1625-1663. og víðar [Íæ, ] - Halldóra Einarsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hruna og víða

109. grein
8 Steinunn Pétursdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Galtardalstungu [Lrm]
9 Pétur Einarsson, f. um 1597, d. 1666. bóndi, skáld og lrm á Ásgarði og Ballará á Skagaströnd, sjá bls 153-4 [Íæ IV, Lrm] - Sigríður Gísladóttir (sjá 120. grein)
10 Einar Teitsson - Halla Sigurðardóttir (sjá 107-10)

110. grein
9 Halldóra "yngri" Jónsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir á Auðbrekku. [Lrm]
10 Jón Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613. Sýslumaður Holtastöðum í Langadal og Grund í Eyjafirði, sjá bls 73-4 [Íæ III, Laxamýrarætt] - Guðrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603. Húsmóðir á Grund í Eyjafirði

111. grein
9 Elísabet Ísleifsdóttir, f. um 1605. húsfreyja í Arnarholti [Íæ II, Æ.t.Pétur]
10 Ísleifur Eyjólfsson, f. 1580, d. 28. sept. 1654. Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi [Íæ II, Æ.t.Péturs, Lrm, Æ.t.GSJ] - Sesselja Magnúsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Saurbæ á Kjalanesi, hafði áður átt launbörn

112. grein
9 Vigdís Jónsdóttir, f. (1600). húsfreyja á Svignaskarði og Signýjarstöðum í Hálsasveit [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Jón "eldri" Guðmundsson, f. 1565. Bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð og Síðumúla [Lrm] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir á Helgavatni

113. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1655. húsfreyja á Framnesi í Viðvíkursveit [Lrm]
9 Jón Jessason, f. um 1625. Bóndi á Ketu. [Lrm] - Guðrún Kársdóttir (sjá 121. grein)
10 Jessi Jónsson, f. um 1585. bóndi og lrm á Ketu á Skaga, hafði Reynistaðaumboð [Lrm, ] - Ingibjörg Helgadóttir, f. um 1585. Húsfreyja á Ketu á Skaga

114. grein
9 Ragnheiður Illugadóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Fljótum. [Svarfdælingar I bls. 280.]
10 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal.

115. grein
9 Valgerður Skúladóttir, f. um 1605. húsfreyja á Hofi í Vopnafirði, áttu 9 börn [Íæ, T.t. JP II]
10 Skúli Einarsson - Steinunn Guðbrandsdóttir (sjá 20-10)

116. grein
8 Kristín Björnsdóttir, f. 1663. Húskona í Litladal, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703]
9 Björn Jónsson, f. um 1630. bóndi á Bústöðum [S.æ.1850-1890 VI] - Þorbjörg Ingimundardóttir (sjá 122. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1600. bóndi á Hofi í Skagafirði [GSJ, ÍÆ] - Ólöf "yngri" Sigurðardóttir, f. (1610). Húsfreyja á Hofi.

117. grein
9 Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610, d. um 1665. húsfreyja í Bjarnastaðahlíð [Espolin, L.r.Árna]
10 Sigurður Jónsson - Bergljót Bjarnadóttir (sjá 50-10)

118. grein
9 Vigdís Ólafsdóttir, f. um 1620. húsreyja á Seylu, f.k.Halldórs [Íæ II, Ættir Skagf. 86.]
10 Ólafur Jónsson, f. 1570, d. 3. apríl 1658. prestur á Miklabæ í Blönduhlíð, var Heyrari á Hólum, kirkjuprestur á Hólum 1600-11, Rektor á Hólum1605-11, Prestur á Melum 1611-30, Prófastur í Húnaþingi, pestur á Miklabæ frá 1630 og prófastur Hegraþings 1639-49 [Íæ IV, Lrm, Æ.t.GSJ, Æt.Skagf. 351.] - Guðrún Þórðardóttir, f. um 1580. húsfreyja á Miklabæ

119. grein
9 Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [ÍÆ, 1703, Æ.t.GSJ]
10 Magnús Jónsson (sjá 19-10) - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657. húsfreyja á Mælifelli, s.k.Magnúsar

120. grein
9 Sigríður Gísladóttir, f. um 1600, d. 28. okt. 1658. húsfreyja á Ásgarði og Ballará á Skagaströnd, f.k.Péturs [Íæ IV, Lrm]
10 Gísli Guðbrandsson, f. um 1565. prófastur og prestur í Hvammi í Hvammssveit frá 1584 [Íæ II, Lrm] - Ráðhildur Guðmundsdóttir, f. um 1575. húsfreyja á Hvammi í Hvammasveit, f.k.Gísla

121. grein
9 Guðrún Kársdóttir, f. 1629. húsfreyja á Ketu, Var í Húsey, Seiluhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Kár Arngrímsson - Þuríður Jónsdóttir (sjá 105-10)

122. grein
9 Þorbjörg Ingimundardóttir, f. um 1630, d. um 1680. húsfreyja á Bústöðum [GSJ]
10 Ingimundur Bessason, f. um 1600. bóndi á Írafelli í Svartárdal [Svarfdælingar II] - Margrét Grímsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Írafelli