1. grein
1 Diane Marie Ekmann Ryan, f. 13. ágúst 1957. húsfreyja í Kalifornía [N.t. séra JB]
2 Larry Ellswort Ekmann, f. 1. maí 1926, d. 21. maí 1996. bústtur í Kaliforníu í USa [N.t. séra JB] - Kristjana Benediktsdóttir (sjá 2. grein)

2. grein
2 Kristjana Benediktsdóttir, f. 30. nóv. 1930. húsfreyja í Kalifornía [N.t. séra JB]
3 Benedikt Gabríel Benediktsson, f. 27. sept. 1881, d. 9. sept. 1944. prentari, skrautritari og ættfræðingur í Reykjavík [N.t. séra JB] - Ingunn Sigurðardóttir (sjá 3. grein)
4 Benedikt Gabríel Jónsson Johnson, f. 26. jan. 1827, d. 9. maí 1881. barnakennari á Eyrabakka, verslunarmaður, hómapati. Var í Lærðaskólanum 1850 og lenti í Pereatinu og fékk ekki að ljúka prófi (var á síðasta ári) fór út til Kaupmannahöfn og var tvö ár þar í skóla. .. [Íæ, N.t. séra JB] - Guðríður Jóhannesdóttir (sjá 4. grein)
5 Jón Benediktsson, f. 7. júlí 1793 á Rafnseyri, d. 17. júlí 1862. prestur á Sauðanesi, Goðadal, Breiðabólstað, Setbergi og Hrafnseyri [Íæ III, Vigurætt,bls.7.] - Guðrún Kortsdóttir (sjá 5. grein)
6 Benedikt Gabríel Jónsson, f. 1774, d. 1843. hvalskutlara og hreppstjóra í Suðurfjarðarhreppi [Vigurætt,bls.7, Íæ] - Helga Jónsdóttir (sjá 6. grein)
7 Jón Pétursson, f. 1733. bóndi og smiður á Auðkúlu í Arnarfirði [Nt.séraJB] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 7. grein)
8 Pétur Skúlason, f. 1700. Bóndi í Lóni í Viðvíkursveit, Var í Hólkoti, Reynistaðarhreppi 1703. [Íæ, N.t. séra JB, 1703] - Guðrún Eyjólfsdóttir (sjá 8. grein)
9 Skúli Einarsson, f. 1662. Bóndi í Hólkoti, Reynistaðarhreppi 1703. [1703] - Margrét Jónsdóttir (sjá 9. grein)
10 - Margrét, f. um 1630. barnsmóðir Ólafs,

3. grein
3 Ingunn Sigurðardóttir, f. 3.12.1888, d. 13. júní 1939. húsfreyja í Reykjavik [N.t. séra JB]
4 Sigurður Pálsson, f. 11. maí 1858 í Miðhúsum í Reykhólahr. í Barð, d. 6. sept. 1930. kaupmaður á Hesteyri, bróðir Gestur Pálsson skáld [N.t. séra JB] - Kristjana Jónsdóttir, f. um 1860. húsfreyja á Hesteyri
5 Páll Ingimundarson, f. 4. febr. 1814 í Miðhúsum í Reykhólahr í Barð. bóndi í Mýratungu í Barðarstrandahr í Barð [Íæ II] - Ragnheiður Gestsdóttir, f. um 1819. húsfreyja í Mýratungu, frá Hríshúl í Reykhólahr í Barð
6 Ingimundur Grímsson, f. 1780 að Hvallátrum í Flateyjarsókn, d. 1855. Bóndi og hreppstjóri að Miðhúsum í Reykhólasókn, 1811-1829 síðan á Skerðingsstöðum og síðan aftur á Miðhúsum frá 1843-1853. [1816 bls.635. V-Amt.] - Guðrún Aradóttir, f. 1778 að Eyri í Kollafirði í Gufudalssveit.. Húsmóðir að Miðhúsum í Reykhólasókn, f.k.Ingimundar
7 Grímur Pálsson, f. um 1735, d. 1788. á Latrum [Lr] - Þórunn Þorláksdóttir, f. um 1740. Húsfreyja
8 Páll Grímsson, f. 1691. bóndi á Kletti, er í Skálanesi í Gufudalssveit 1703, [1793, Vestf.æ.I] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1700. Húsfreyja
9 Grímur Jónsson, f. um 1660, d. um 1700 (fyrir 1703). bóndi í Skálanesi, frá honum er talin Eyrarætt [Íæ III, Vestf.æ.I] - Ingigerður Nikulásdóttir (sjá 10. grein)
10 Jón Gíslason, f. um 1625. bóndi í Kollafjarðarnesi og í Múla í Skálmanesi, "í Skálanesi 1686" [Íæ, Vestf.æ.I] - Unnur Grímsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Skálanesi

4. grein
4 Guðríður Jóhannesdóttir, f. 18. mars 1853. frá Hamraendum [N.t. séra JB]
5 Jóhannes Jensson, f. um 1820. bóndi á Hamarendum í Snæfellsnesi [Diana] - Hildur Bjarnadóttir, f. um 1820. húsfreyja á Hamarendum í Snæfellsnesi

5. grein
5 Guðrún Kortsdóttir, f. 23. sept. 1793, d. 5. maí 1863. prestfrú á Goðadölum, Breiðabólstað, Setberg og Hrafnseyri [Íæ III, Vigurætt,bls.7.]
6 Kort Þorvarðarson, f. 1760, d. 31. maí 1821 í Flekkudal í Kjós.. Bóndi í Flekkudal 1785-9, Möðruvöllum í Kjós 1789 til 1815 og loks aftur í Flekkudal 1815 til 1821. Kort var sagður vænn maður og greindur í betralagi og vel upplýstur. Fjárgæslumaður góður og var jafnan þrátt fyrir mikkla ómegð talin meðal best stæðu bænda sveitarinnar. [Lrm Íæ] - Ingibjörg Oddsdóttir (sjá 11. grein)
7 Þorvarður "ríki" Einarsson, f. 1691, d. 8. nóv. 1769. bóndi og lrm í Brautarholti í Kjalarnesi [1703, Bergsætt] - Solveig Kortsdóttir (sjá 12. grein)
8 Einar Þorvarðsson, f. um 1650, d. um 1703 (fyrir 1703). Bóndi Hvítanesi og síðar Kiðafelli [1703, Kjósamenn] - Sesselja Ólafsdóttir (sjá 13. grein)
9 Þorvaldur Erlendsson, f. um 1625, d. 1690. bóndi á Hvítarnesi [Lrm, Nt.séra JB] - Solveig Magnúsdóttir (sjá 14. grein)
10 Erlendur Þorvarðsson, f. um 1582. Bóndi á Suður-Reykjum Í Mosfellsveit [Lrm] - Katrín Einarsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Suður-Reykjum

6. grein
6 Helga Jónsdóttir, f. 1772. húsfreyja í Suðurfjarðarhreppi [Vigurætt,bls.7, Íæ]
7 Jón Sigurðsson, f. okt. 1740, d. 21. sept. 1821. prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð frá 1785, sjá bls 263 [Íæ III, Lrm, N.t. séra JB] - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 15. grein)
8 Sigurður Ásmundsson, f. 1708. Bóndi í Ásgarði Grímsnesi. [Íæ III, Lrm] - Guðrún Ívarsdóttir (sjá 16. grein)
9 Ásmundur Sigurðsson, f. 1676. bóndi í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 17. grein)
10 Sigurður Guðnason, f. 1634. Bóndi og lrm í Snjallsteinsshöfða, en bóndi í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703. [Galtarætt, Lrm, Ættir JB, 1703] - Katrín Finnsdóttir, f. 1638. Húsfreyja í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703.

7. grein
7 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Auðkúlu við Arnarfirði [Íæ, Nt.séraJB]
8 Jón Bjarnason, f. 12. júlí 1721, d. 18. maí 1785. prestur á Hrafnseyri frá 1768, sjá bls 69-70 [Íæ III, Umleikinn Öldu Földum] - Þórkatla Sigurðardóttir (sjá 18. grein)
9 Bjarni Jónsson, f. 1679 í Múlakoti, d. 17. des. 1753 á Kollabúðum í Reykhólahrepp. bóndi í Kollabúðum 1710 bjó þar alla sína tíð og var kenndur við þann stað síðann og nafntogaður eftir sinn dag. Bjarni var sagður vitmaður, auðmaður og búhöldur hinn mesti, kynsæll var hann. Hann dó á Kollabúðum. Bjarni var tví kvæntur, hann var kenndur við bæginn og kallaður Kollabúða-Bjarn. [Íæ, 1703, Umleikin Ölduföldum bls. 45.] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 19. grein)
10 Jón Björnsson, f. 1650. Bóndi í Múlakoti í Reykhólahreppi 1703 [N.t.séra JB & 1703] - Margrét Auðunsdóttir, f. 1643. Húsfreyja í Múlakoti og Kollabúðu, Reykhólahreppi

8. grein
8 Guðrún Eyjólfsdóttir, f. um 1705 eða 1688. húsfreyja á Lóni og Heiði í Gönguskörðum [S.æ.1850-1890 III]
9 Eyjólfur Grímólfsson, f. 1651. bóndi á Hafragili 1703, en Hólakoti á Reykjaströnd 1709 [1703, L.r.Árna] - Katrín Jónsdóttir, f. 1670. Húsfreyja á Hafragili, Skefilsstaðahreppi 1703.
10 Grímólfur Jónsson, f. um 1615. bóndi og hreppstjóri á Skarðsá í Sæmundarhlíð [Íæ III, S.æ.1850-1890 IV, L.r.Árna] - Þórunn Björnsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Skarðsá í Sæmundarhlíð

9. grein
9 Margrét Jónsdóttir, f. 1670. Húsfreyja í Hólkoti, Reynistaðarhreppi 1703. [1703, Lrm]
10 Jón Bjarnason, f. um 1625. Bóndi og lrm á Sauðá í Skagafirði. [S.æ.1850-1890 IV, T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Valgerður Magnúsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Sauðá, Sauðárhreppi. Var þar 1703.

10. grein
9 Ingigerður Nikulásdóttir, f. um 1665. húfreyja í Skálanesi (ath Ingigerður?? [Íæ III]
10 Nikulás Guðmundsson, f. 1630, d. 5. mars 1710. Prestur í Flatey á Breiðafirði og á Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703, sjá bls 489-90 [Íæ III, 1703] - Ingibjörg Þórólfsdóttir, f. 1639, d. 1708. húsfreyja í Flatey í Breiðagerði og á Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703.

11. grein
6 Ingibjörg Oddsdóttir, f. 1761, d. 1797 á Möðruvöllum þá 36 ára.. Húsmóðir á Flekkudal og Mörðuvöllum í Kjós, Ingibjörg þótti kvennkostur góður sakir ættar sinnar og atgerfis, enda söknuðu Skagfirðingar hennar og sendu manni hennar Móra til hefndar. [Svarfdælingar ]
7 Oddur Sæmundsson, f. 1724, d. 3. júlí 1792. bóndi á Skeiði 1751-4, Hóli í Svarfaðardal 1754-57, Klaufabrekku 1757-60, á Atlastöðum 1760-77. En flutti til Skagafjarðar en 1786 byggði hann upp í Stíflisdal í Þingvallahreppi og bjó þar til 1789 og síðast á hluta Mörðuvalla í Kjós til æviloka, Þótti lítill búmaður en mesti fjör- og gleðimaður. [Íæ III, Æ.t.SM og Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 20. grein)
8 Sæmundur Magnússon, f. 1691, d. 11. apríl 1747. Prestur/prófastur í Miklabæ í Skagafirði frá 1729, Gáfumaður, skáldmæltur vel og glaðlyndur og karlmenni að burðum, hestamaður en drykkfeldur um of., sjá bls 385 [Íæ IV, Lrm, Æ.t. SM] - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 21. grein)
9 Magnús Sigurðsson, f. 1651, d. 8. apríl 1707. bóndi í Bræðratungu í Skáholtshreppi, "jungkæri", var í þjónustu Gísla biskups Þorlákssonar fyrir 1670, var innheimtumaður biskuptíunda í Vaðlaþingi, fór til Danmerkur 1671. Var vel gefinn, vel máli farinn, gervilegur og stórauðugur, en gerðist drykkfelldur eftir lát fyrri konu sinnar og barna þeirra allra. Var fyrirmynd einnra persónu Halldórs Laxnes í Íslandssklukku. Bjó í Bræðratungu frá um 1680, en andaðist í Kaupmannahöfn (hafði farið utan 1706), sjá bls 453 [Íæ III, Íslandsklukkan] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 22. grein)
10 Sigurður Magnússon, f. um 1625, d. 1668. Sýslumaður á Skútustöðum. [Íæ IV, Lrm, ] - Sigríður Oddsdóttir, f. um 1630, d. 1683. húsfreyja á Skútustöðum

12. grein
7 Solveig Kortsdóttir, f. 1723, d. 1785. húsfeyja á Brautarholti á Kjalarnesi, s.k.Þorvarðar [Íæ, Lrm,]
8 Kort Jónsson, f. 1681. bóndi og lrm á Kirkjubóli á Miðnesi, Þjónustumaður á Kirkjubæjarklaustri 1703. [1703, Lrm, ] - Gróa Gísladóttir (sjá 23. grein)
9 Jón Einarsson, f. um 1640. Klausturhaldari og lrm á Kirkjubæjarklaustri. [Íæ III, Lrm, 1703.] - Álfheiður Ámundadóttir (sjá 24. grein)
10 Einar Þorsteinsson, f. 1610, d. um 1691. Sýslumaður og lrm á Felli í Mýrdal. [Íæ, Lrm] - Auðbjörg Filippusdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Felli í Mýrdal.

13. grein
8 Sesselja Ólafsdóttir, f. 1655. húsfreyja í Hvítárnesi og á Kiðfelli í Kjós 1703 [1703, Kjósamenn bls. 97.]
9 Ólafur Jónsson, f. 1625, d. 17. jan. 1664. Bóndi Hvammi í Kjós. [Íæ, Kjósamenn] - Valgerður Ólafsdóttir (sjá 25. grein)
10 Jón Hannesson, f. um 1585, d. 9. júní 1664. Snikkari og lrm í Hvammi í Kjós [Lrm, Kjósamenn bls.96.] - Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1595. Húsmóðir í Hvammi í Kjós, s.k.Jóns,ættuð að austan

14. grein
9 Solveig Magnúsdóttir, f. 1629. húsfreyja á Hvítanesi, Bjó í Hvítanesi, Skilmannahreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Magnús Ísleifsson, f. um 1610. Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi. [Lrm] - Helga Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Saurbæ á Kjalarnesi

15. grein
7 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1740, d. 1799. Prestsfrú á Rafnseyri, (ættmóðir Rafnseyrarættarinnar). [Íæ III, Vigurætt,bls.7]
8 Ólafur Jónsson, f. 1690, d. 1761. Lögsagnari á Eyri í Seyðisfirði. Varð lögréttumaður 1724, settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1735-37, í Ísafjarðarsýslu 1742-3. Búforkur mikill og fjárgæslumaður, vitur og lögvís,harðger og eigi alls kostar jafnaðarmaður. [Íæ IV] - Guðrún Árnadóttir (sjá 26. grein)
9 Jón Sigurðsson, f. 1654. Bóndi á Skarði, Ögursveit 1703, síðar Vigur [N.t. séra JB, 1703] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Skarði, Ögursveit 1703., úr Gufudalssveit
10 Sigurður Jónsson, f. um 1600. bóndi á Vigri á Vestfjörðum [N.t. séra JB] - Guðrún Einarsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Vigri í Ögursveit

16. grein
8 Guðrún Ívarsdóttir, f. 1706. Húsmóðir í Ásgarði. [Íæ]
9 Ívar Helgason, f. 1658. Bóndi í Holtakoti, Biskupstungnahreppi 1703. [1703] - Ásdís Björnsdóttir, f. 1665. Húsfreyja í Holtakoti, Biskupstungnahreppi 1703.

17. grein
9 Sigríður Jónsdóttir, f. 1684. húsreyja á Ásgarði, Ómagi í Holtamannahreppi 1703. [1703]
10 Jón Stefánsson, f. 1642, d. 22. febr. 1718. Prestur á Lambastöðum á Seltjarnarnesi. [Íæ III, 1703] - Steinunn "yngri" Jónsdóttir, f. 1644, d. 1711. Prestfrú á Lambastöðum, Seltjarnarneshreppi 1703.

18. grein
8 Þórkatla Sigurðardóttir, f. um 1722, d. 1. sept. 1767. Húsmóðir á Hrafnseyri. [ÍÆ III, N.t. séra JB]
9 Sigurður Sigurðsson, f. 2. okt. 1684, d. 22. des. 1760. prestur í Holti í Önundarfirði, var í Holti 1703 og sagður skólapiltur í Skálholti [Íæ IV, Nt.séra JB, 1703] - Ásta Pálsdóttir (sjá 27. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. 12. des. 1643, d. 1730. Prestur í Holti í Önundarfirði frá 1680. [Íæ IV] - Helga Pálsdóttir, f. 1650, d. mars 1737. Prestfrú í Holti í Önundarfirði, Mosvallahreppi 1703.

19. grein
9 Sigríður Björnsdóttir, f. 1696, d. 1767. húsmóðir á Kollabúðum, s.k.Bjarna [Íæ, SSFS. I. Bindi bls. 233.]
10 Björn Björnsson, f. 1664. Bóndi í Hamarlandi, Reykhólahreppi 1703. [1703] - Helga Guðmundardóttir, f. 1668. Húsfreyja í Hamarlandi, Reykhólahreppi 1703.

20. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. 1730, d. des. 1812. húsfreyja á Atlastöðum, Skeið, Hóli, Klaufabrekkum, Stíflisdal og Mörðuvöllum, [Íæ III, Æ.t.SM]
8 Jón Jónsson, f. 1694. bóndi og hreppstjóri á Skeiðum, bjó á Urðum 1729, Þorleifsstöðum 1732, Dæli 1735, Skeiði 1740-52 [Íæ III, Svarfdælingar I og Æ.t. SM] - Ingibjörg Þórðardóttir, f. um 1700, d. 2. mars 1777. húsfreyja á Skeið um ætt hennar er ekki vitað
9 Jón "yngri" Jónsson, f. 1661. hreppstjóri á Atlastöðum, bóndi á Melum 1699-1702, Atlastöðum 1702-12 eða lengur síðast í Dæli 1721-2 [Svarfdælingar I] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Atlastöðum, Svarfaðardalshreppi 1703.
10 Jón "smiður" Oddsson, f. 1610, d. 1671 er hann á lífi. Bóndi og smiður á Melum í Svarfaðardal [Svarfdælingar I ] - Þóra Pálsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melum.

21. grein
8 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1694, d. 1746. húsfreyja á Miklabæ, Var á Flugumýri, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ IV; 1703, Lrm, Æ.t.SM]
9 Þorsteinn Steingrímsson, f. 1656, d. 1732. Bóndi og lrm á Flugumýri, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Lrm, Æ.t.SM] - Guðrún Aradóttir (sjá 28. grein)
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi

22. grein
9 Þórdís Jónsdóttir, f. 1671, d. 1741. Húsfreyja í Bræðratungu, Biskupstungnahreppi 1703., "Snæfríður Íslandssól" Kölluð vænst kona á Suðurlandi, s.k.Magnúsar [Íæ III, Æ.t.SM og 1703]
10 Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690. Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1 [Íæ III, Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707. húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703.

23. grein
8 Gróa Gísladóttir, f. 1687. húsfreyja á Kirkjubóli, f.k.Kort, Var í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Íæ]
9 Gísli Ólafsson, f. 1656, d. 1707. Bóndi og lrm í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Lrm] - Guðbjörg Jónsdóttir (sjá 29. grein)
10 Ólafur Gíslason, f. um 1610, d. um 1660. Prestur í Hvalnesþingum og síðar bóndi í Krýsuvík, sjá bls 43 [Íæ IV, Lrm] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1626. Húsmóðir í Krýsuvík. Sums staðar nefnd Guðrún, sögð systir Káusar að Hólminum

24. grein
9 Álfheiður Ámundadóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri. [Íæ III, Lrm]
10 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum 1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237) [Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir Eyjafjöllum.

25. grein
9 Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Hvammi í Kjós. [Kjósamenn bls.97.]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1590. bóndi og lrm á Þyrli í Hvalfirði [Lrm] - Oddný Narfadóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þyrli í Hvalfirði

26. grein
8 Guðrún Árnadóttir, f. 1700. Húsfreyja á Eyri í Seyðisfirði.Ættmóðir Eyrarættarinnar,langamma Jóns forseta. [Íæ III, Lrm, N.t. séra JB, 1703]
9 Árni Jónsson, f. 1666, d. um 1741. Prestur í Hvítadal í Saurbæ til 1722, síðan bóndi við Ísafjarðardjúp, vígðist 1694 aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið við uppgjöf hans 1697. Bjó á Hvítadal í Saurbæ, fyrst í Stóra Holti og síðar um hríð að Neðri Brekku, græddi í fyrstu mikið fé og keypti jarðir, var vikið frá prestskap 19,7.1722 fyrir drykkjuskaparhneyksli í Staðarhólskirkju á jóladag 1721, var sú frávikning staðfest í prestadómi á Þingvöllum 20 júlí 1723 og skyldi hann aldrei fá aftur prestskap. Bjó að Eyri í Seyðisfirði 1730, að Strandseljum 1731, Súðavík 1732 og í Vigri 1735 [Íæ] - Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 30. grein)
10 Jón Loftsson, f. 1630. prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709 [Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Belgsdal.

27. grein
9 Ásta Pálsdóttir, f. 1685, d. 1737. Húsfreyja á Holti, f.k.Sigurðar, Var á Núpi, Mýrahreppi 1703. [Íæ IV, 1703]
10 Páll Torfason, f. 1638, d. 1720. Sýslumaður á Núpi, Mýrahreppi 1703, sjá bls 144 [Íæ IV, 1703] - Gróa Markúsdóttir, f. 1644, d. um 1720. húsfreyja á Núpi, Mýrahreppi 1703.

28. grein
9 Guðrún Aradóttir, f. 1666 ??, d. 1726. Húsfreyja á Flugumýri, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ, Æt. Skagf.]
10 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.

29. grein
9 Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Lrm]
10 Jón Halldórsson, f. 1623 á Járngerðarstöðum í Grindavík, d. 19. apríl 1694 í Njarðvík. bóndi og lrm í Innri-Njarðvík í Vatnsleysustrandahreppi og Hvaleyri við Hafnarfjörð 1648-66 [Hafnfirðingar, Lrm] - Kristín Jakobsdóttir, f. um 1625. Húsmóðir í Innri-Njarðvík.

30. grein
9 Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1668. Húsmóðir í Hvítadal og víðar. Laundóttir Magnúsar (magnús átti hana skömmu eftir brúðkaup hans) [Íæ I & III, 1703]
10 Magnús Jónsson, f. 1642, d. 25. apríl 1694. Lögmaður í Mávahlíð og víðar, síðast á Ingjaldshóli, sjá bls 434 [Íæ III]