1. grein

1 Finnur Ingólfsson, f. 8. ágúst 1954 í Vík í Mýrdal. viðskiptafræðingur, framkvæmdarstjóri,aðastoðarmaður ráðherra, alþingismaður, ráðherra og seðlabankastjóri í Reykjavik [Vsk., Alþingismannatal]

2 Ingólfur Þorsteinn Sæmundsson, f. 3. des. 1916. verslunarmaður í Vík í Mýrdal [Vsk., Alþingismannatal] - Svala Magnúsdóttir (sjá 2. grein)

3 Sæmundur Bjarnason, f. 4. okt. 1880 í Hraunbæ, d. 29. mars 1962 í Reykjavik. bóndi í Eyjarhólum og á Vík [Hreiðarsstaðarkotsætt I, V-Skaft.IV] - Oddný Runólfsdóttir (sjá 3. grein)

4 Bjarni Þorsteinsson, f. 26. sept. 1845 á Hvoli í Mýrdal, d. 20. maí 1887 á Feðgum. húsmaður í Hraunbæ [Hreiðarsstaðarkotsætt I, V-Skaft.III] - Margrét Bárðardóttir (sjá 4. grein)

5 Þorsteinn Magnússon, f. 1805, d. 1. okt. 1871. bondi að Hvoli í Mýrdal [V-Ísl.æ.I, Landeyingabók] - Kristín Hjartardóttir (sjá 5. grein)

6 Magnús Ólafsson, f. 1767 á Meðallandi, d. 30. mars 1809 á Herjólfsstöðum. bóndi á Herjólfsstöðum í [V-Skaft] - Sigríður Þorsteinsdóttir (sjá 6. grein)

7 Ólafur Sigurðsson, f. um 1732. búsettur [V-Skaft] - Anna Bjarnadóttir (sjá 7. grein)

8 Sigurður Björnsson, f. 1694. bóndi á Hörgslandi 1735, var niðursetningur á Mörk 1703 [1703, Æt.Austf.] - Margrét Oddsdóttir (sjá 8. grein)

9 Björn Magnússon, f. um 1650. faðir Magnúsar, faðir Sigurðar landsskrifara [Íæ] - Þorgerður Eiríksdóttir (sjá 9. grein)

10 Magnús Pétursson, f. um 1605, d. 14. júní 1686. prestur, skáld og prófastur Hörgslandi og Kirkjubæjarklaustri, sjá bls 451 [Íæ III] - Sigríður "yngri" Sigurðardóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Hörgslandi og Kirkjubæjarklaustri., s.k.Magnúsar

 

2. grein

2 Svala Magnúsdóttir, f. 20. mars 1920, d. 7. mars 1992. húsfreyja í VÍk í Mýrdal [Vsk., Alþingismannatal]

3 Magnús Einarsson, f. 17. sept. 1875 í Seli í Holtum í Rang, d. 11. febr. 1946 í Seli í Holtum.. Skósmiður og póstur í Vík [Vsk., Reykjahlíðarætt II] - Sigurbjörg Einarsdóttir (sjá 10. grein)

4 Einar Runólfsson, f. 4. nóv. 1830 í Norður-Vík., d. 13. júlí 1914 í Suður-Vík.. Bóndi í Breiðuhlíð 57-62, Hriggjum 62-65, í Steig 65-99, fyrst nefndur Kristínarson, þar sem faðir hans afneitaðir honum en gekk loks við honum er hann fermdist! [Vsk.] - Kristín Magnúsdóttir, f. 1847.

5 Runólfur Sigurðsson, f. jan. 1798, d. 19. júní 1862. Bóndi og skáld á Litlu Heiði og Skaganesi, var eineygður [Íæ IV, Vsk., Landeyingabók] - Kristín Einarsdóttir, f. 1807. barnsmóðir Runólfs

6 Sigurður Ögmundsson, f. 31. júlí 1767 að Hálsi í Hamarsfirði, d. 10. sept. 1834. prestur á Ólafsvöllum., sjá bls 278 og búsettur á Gularás 1795-9 [Íæ IV, Landeyingabók] - Kolfinna Þorsteinsdóttir (sjá 11. grein)

7 Ögmundur Högnason, f. okt. 1732 á Stafafelli í Lóni , (sk.18.10), d. 5. sept. 1805 á Stóruheiði í Mýrdal. prestur á Hálsi í Hamarsfirði 1758-76, Sigluvík 1777-85 og á Krossi í Landeyjum frá 1785 [Æt.Hún.I, Íæ V, N.t. séra JB, Landeyingabók] - Salvör Sigurðardóttir (sjá 12. grein)

8 Högni Sigurðsson, f. 11. ágúst 1693, d. 7. júlí 1770. prestur á Breiðabólstað í Fljóthlíð, var aðstoðarprestur föður síns (1713), fékk Kálfafellsstað 18.11.1717,fékk veitingu fyrir Skaftafelli 29.3.1723 tók við 1717, prófastur í Skaftafellsýslu 1722 og skipaður 17.3.1723(gegn mótmælum sínum)en hafði áður aðstoðað föður sinn í prófastsverkefnum. Fékk Breiðabólstað í Fljótshlíð að Konungsveitingu 1.5.1750,(fyrstur ólærðra manna), og hefur vafalaust átt það að þakka stuðningi Jóns Thorchilliuss, fyrrum rektors og Harboes byskups hann fluttist þangað sama ár. þau áttu 17 börn. Synir þeirra 8 urðu prestar og voru þeir á Breiðabólstað á Jónsmessu 1760 í fullum prestaskrúða, en síra Högni sjálfur hinn níundi, sjá bls 381-2 [1703, Íæ II] - Guðríður Pálsdóttir (sjá 13. grein)

9 Sigurður Högnason, f. 1655, d. 1732. prestur í Einholti á Mýrum, s.m.Solveigar [1703, Íæ IV] - Guðrún Böðvarsdóttir (sjá 14. grein)

10 Högni Guðmundsson, f. um 1620, d. 1678. prestur í Einholti á Mýrum. [Íæ II, Æt.Austf.8396 V-VII bls. 873. ] - Þórunn "yngri" Sigurðardóttir, f. um 1616. húsfreyja á Einholti, f.k.Högna

 

3. grein

3 Oddný Runólfsdóttir, f. 1886, d. 1969. húsfreyja í Eyjarhólum og á Vík [Hreiðarsstaðarkotsætt I]

4 Runólfur Runólfsson, f. 1857. faðir Oddnýjar [Hreiðarsstaðarkotsætt I]

 

4. grein

4 Margrét Bárðardóttir, f. 28. maí 1844 í Hempu, d. 28. des. 1905 í Vík í Mýrdal. húsfreyja í Hraunbæ [V-Skaft.III]

5 Bárður Jónsson, f. 1785 á Snæbýli, d. 3. maí 1863 á Þykkvabæjarklaustri. bóndi í Höfnum , s.m.Guðrúnar [Íæ IV, V-Skaft.I] - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 15. grein)

6 Jón Valdason, f. 1729. bódni á Snæbýli 1770-91 og Hempu frá 1791 [V-Skaft II] - Margrét Árnadóttir, f. 1743. húsfreyja á Snæbóli og Hempu

7 Valdi Vigfússon, f. 1691. bóndi á Ytir Dal 1728-35, var í Hólmum, Leiðvallarhreppi 1703. [V-Skaft IV, 1703] - Margrét Jónsdóttir (sjá 16. grein)

8 - Þóra Þórisdóttir, f. 1653. Bjó í Hólmum, Leiðvallarhreppi 1703.

 

5. grein

5 Kristín Hjartardóttir, f. 23. maí 1807, d. 10. jan. 1847. húsfreyja að Hvoli í Mýrdal, f.k.Þorsteins [V-Ísl.æ.I, Landeyingabók]

6 Hjörtur Loftsson, f. 1773 í Ytri Ásum, d. 26. nóv. 1854 á Norður Hvoli. bóndi á Hvoli í Dýrhólasókn [Landn.s.NýjaÍslandi, V-Skaft.II] - Kristín Árnadóttir (sjá 17. grein)

7 Loftur Ólafsson, f. 1740 í Ytri Ásum, d. 1801 í Reyniholti. bóndi á Ytri Ásum [V-Skaft.III, Landeyingabók] - Guðríður Árnadóttir (sjá 18. grein)

8 Ólafur Loftsson, f. 1697. bóndi á Ytri Ásum , var á Ytriásum, Leiðvallarhreppi 1703. [V-Skaft.II, 1703] - Þorgerður Sigurðardóttir (sjá 19. grein)

9 Loftur Björnsson, f. 1652. Bóndi á Ytriásum, Leiðvallarhreppi 1703. [1703] - Oddný Skúladóttir, f. 1669. Húsfreyja á Ytriásum, Leiðvallarhreppi 1703.

 

6. grein

6 Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1768 í Bólhraunum í Álftaveri, d. 2. ágúst 1843. húsfreyja á Herjólfsstöðum [V-Skaft]

7 Þorsteinn Steingrímsson, f. 1732 á þverá í Blönduhlíð, d. 19. okt. 1794 í Kerlingadal. bóndi í Kerlingadal f.m.Guðríðar [V-Skaft.IV] - Guðríður Bjarnadóttir (sjá 20. grein)

8 Steingrímur Jónsson, f. 1701, d. 16. júní 1737. bóndi á Þverá í Blönduhlíð, Var á Ystamó, Fljótahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Síðupresta] - Sigríður Hjálmsdóttir (sjá 21. grein)

9 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1713. [1703, Lrm, Æ.Síðupresta] - Ingiríður Aradóttir (sjá 22. grein)

10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi

 

7. grein

7 Anna Bjarnadóttir, f. 1742 á Maríubakka í Hörglandshr, d. 9. nóv. 1772 á Höskuldsstöðum. húsfreyja [V-Skaft]

8 Bjarni Ólafsson, f. 1712, d. 1784. Bóndi á Maríubakka, fyrri kona óþekkt en það er móðir Odds [Nt.GJ]

9 Ólafur Alexandersson, f. 1681. vinnumaður á Bakka í Kleifarhr. 1703 [1703, Nt.GJ] - Anna Oddsdóttir (sjá 23. grein)

10 Alexander Gunnarsson, f. (1650). faðir ólafs [Nt.GJ]

 

8. grein

8 Margrét Oddsdóttir, f. 1702. húsfreyja í Hörgslandi, var í Arnardrangi, Kleifahreppi 1703. [1703]

9 Oddur Jónsson, f. 1660. Bóndi í Arnardrangi, Kleifahreppi 1703. [1703] - Rannveig Órækjudóttir (sjá 24. grein)

 

9. grein

9 Þorgerður Eiríksdóttir, f. 1661. vinnukona í Mörk á Síðu 1703 [1703]

10 Eiríkur Jónsson, f. 1603, d. 1703. Bóndi í Holti á Síðu á 17. öld. Eiríkur var tvígiftur, ekki er vitað um nafn seinni konu. [V-Skaft, Nt.GJ., Vík.II.15.] - Helga Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja í Holti, f.k.Eiríks (systir EInar á Ketilsstöðum Árnasonar)

 

10. grein

3 Sigurbjörg Einarsdóttir, f. 25. nóv. 1878 á Giljum, d. 7. apríl 1964. húsfreyja í Vík i Mýrdal [Vsk., Reykjahlíðarætt II]

4 Einar Hjaltason, f. 6. nóv. 1852, d. 14. nóv. 1932 Í Kerlingardal.. bóndi í Mýrdal og í Kerlingardal [Íæ, Vsk.] - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 25. grein)

5 Hjalti Einarsson, f. 1821, d. 16. okt. 1898 í Vík.. Bóndi í Skammadal 51-57, á Suður-Götum 57-89, hjá syni sínum á Stóru-Heiði 89-96, í Vík 96 til æviloka. [Íæ, VSK] - Tala Runólfsdóttir (sjá 26. grein)

6 Einar Jóhannsson, f. 7. des. 1796 í Berjaneskoti, d. 29. júní 1879 í Þórisholti.. bóndi Keldudal 1818-27, Breiðuhlíð 1827-36. Hreppstjóri og bóndi í Þórisholti til æviloka. [VSK] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 27. grein)

7 Jóhann Einarsson, f. 13. jan. 1762 skírður 7.2.(?) að Lambafelli, d. 10. júlí 1836 í Þórisholti.. Hjá for. til 1767, Eystra-Hrauni 1783, þau bjuggu 1 ár á (H?)-rafnkelsstöðum í garði (1793), bóndi í Berjaneskoti 1794-97, Svaðbæli 1798-1802, Garðakoti 1802-4, Norðurgarði 1808-32, Dyrhólum 1832-3, síðan hjá Einari syni sínum til dauðadags. [VSK og Guðbr.Jónss.] - Geirlaug Gunnarsdóttir (sjá 28. grein)

8 Einar Ólafsson, f. 1724, d. um 1783 , a.m.k. fyrir 1784.. Bóndi á Lambafelli Ey. 1758-76 eða lengur, í Ytri-Dalbæ 1778 eða fyrr til æviloka. Hann drukknaði í Skaftá, sennil. 1783 eða litlu fyr. [Vsk. Gbr.J.] - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1727 eða 1729., d. 1769 jafnvel fyr.. Fyrri kona Einars.

9 Ólafur Ólafsson, f. 1689, d. 1755 eða fyr.. Bóndi í Hjörleifshöfða fyrir 1720, (Sjá Sigríði k.h., þau giftust í Skálholti), og áfram 1721, í Skálmarbæ 1728-35, síðar bjuggu þau á Bólhraunum, munu hafa flutt þangað er Bjarni sýslumaður Nikulásson fór þaðan 1738. Á Þykkvabæjarklaustri 1753, Stgr. telur að hann hafi búið "uppá Síðu og í Landbroti". Espólín segir um hann (bls. 6669): "Ólafur bjá í Hjörleifshöfða - réttara Höfða við Hjörleifshöfða - er bæinn tók af 1721. Hann var við kirkju, er hraunið (!) rann, vildi heim, en var haldið." [1703, Landeyingabók] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 29. grein)

10 Ólafur Ólafsson, f. 1654. Bóndi á Voðmúlastöðum. [Æ.sp. Vík. bls 87. (ath)]

 

11. grein

6 Kolfinna Þorsteinsdóttir, f. jan. 1763 (sk.2.1), d. 30. júlí 1843. húsfreyja á ólafsvöllum [Íæ IV, Landeyingabók]

7 Þorsteinn Nikulásson, f. 1725, d. des. 1784. bóndi á Eiði og Úlfafelli í Mosfellsbæ [Íæ IV, Landeyingabók] - Vilborg Þorkelsdóttir (sjá 30. grein)

8 Nikulás Jónsson, f. 1682. silfursmiður í Suður-Reykjum í Mosfellsveit, Ásgrautsstöðum í Flóa og Auðsholti í Ölfusi [Lrm, Landeyingabók] - Anna Einarsdóttir (sjá 31. grein)

 

12. grein

7 Salvör Sigurðardóttir, f. 1733, d. 1. okt. 1821 í Eyvindarholti. húsfreyja á Hálsi í Hamarsfirði, Sigluvík og Krossi í Landeyjum [Æt.Hún.I, N.t. séra JB, Landeyingabók]

8 Sigurður Ásmundsson, f. 1708. Bóndi í Ásgarði Grímsnesi. [Íæ III, Lrm] - Guðrún Ívarsdóttir (sjá 32. grein)

9 Ásmundur Sigurðsson, f. 1676. bóndi í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 33. grein)

10 Sigurður Guðnason, f. 1634. Bóndi og lrm í Snjallsteinsshöfða, en bóndi í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703. [Galtarætt, Lrm, Ættir JB, 1703] - Katrín Finnsdóttir, f. 1638. Húsfreyja í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703.

 

13. grein

8 Guðríður Pálsdóttir, f. 1694 Sólheimum í Mýrdal, d. 31. okt. 1762. húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð [Íæ II, 1703,]

9 Páll "yngsti" Ámundason, f. 1650, d. 1703. Umboðshaldari og lrm á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703] - Vigdís Árnadóttir (sjá 34. grein)

10 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum 1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237) [Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir Eyjafjöllum.

 

14. grein

9 Guðrún Böðvarsdóttir, f. 1661. húsfreyja á Einholtum í Mýrum, f.k.Sigurðar [Íæ IV, 1703]

10 Böðvar Sturlason, f. 1623, d. 1712. Prestur á Þorgerðarstöðum, Fljótsdalshreppi 1703, sjá bls 294-5 [1703, Íæ] - Ingibjörg Einarsdóttir, f. um 1620, d. 1688. Húsfreyja á Þorgerðarstöðum.

 

15. grein

5 Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1800. húsfreyja Garðhúsum í Höfnum og á Hemlu [Íæ IV]

6 Sæmundur Einarsson, f. 1765, d. 4. júlí 1826. prestur á Stóra Dal 1797-12 og Útskálum frá 1812, f.k.Ingveldar, sjá bls 380 [Íæ IV] - Guðrún "yngri" Einarsdóttir (sjá 35. grein)

7 Einar Eiríksson, f. um 1715. Spítalahaldari í Kaldaðarnesi. [Íæ iV, Lrm] - Þuríður Magnúsdóttir (sjá 36. grein)

8 Eiríkur Klængsson, f. 1687. bóndi og lrm í Skipagerði, Vestur-Landeyjahreppi 1703. E.t.v. bróðir Brands og Sigmunds Klængssona. [1703, Lrm] - Ingveldur Snorradóttir (sjá 37. grein)

9 Klængur Eiríksson, f. um 1650. frá Krossi, hjúskaparleyfi 17.7.1675 vegna þremenningarfrændsemi [Lrm, ÍÆ] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 38. grein)

10 Eiríkur Þorsteinsson, f. um 1600, d. 1681. prestur síðast á Krossi 1634-81 [Lrm, ÍÆ, Landeyingabók] - Guðlaug Eiríksdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Krossi í Landeyjum

 

16. grein

7 Margrét Jónsdóttir, f. 1696. húsfreyja á Ytri Dal, var í Maríubakkahjáleigu, Kleifahreppi 1703. [V-Skaft III, 1703]

8 - Guðný Arnbjarnardóttir, f. 1661. Bjó í Maríubakkahjáleigu, Kleifahreppi 1703. Ekkja.

 

17. grein

6 Kristín Árnadóttir, f. 1766. húsfreyja á Hvoli [V-Skaft.III]

7 Árni Jónsson, f. um 1745, d. 30. júlí 1791. bóndi í Kerlingardal [Landeyingabók] - Oddný Sæmundsdóttir, f. 1742, d. 29. apríl 1821. húsfreyja í Kerlingardal

8 Jón Jónsson, f. 1695. bóndi í Kerlingadal í Mýrdal, var í Kerlingardal, Dyrhólahreppi 1703. [1703, Landeyingabók] - Ingunn Ásbjarnardóttir (sjá 39. grein)

9 Jón Einarsson, f. 1654. Bóndi í Kerlingardal, Dyrhólahreppi 1703. [1703, Landeyingabók] - Þuríður Árnadóttir (sjá 40. grein)

10 Einar Hallgrímsson, f. 1630. bóndi í Kerlingardal í Mýrdal [Lrm] - Þorbjörg Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja í Kerlingardal

 

18. grein

7 Guðríður Árnadóttir, f. 1739, d. 1778. húsfreyja á Ytri Ásum , f.k.Lofts [V-Skaft.II, Landeyingabók]

8 Árni Loftsson, f. 1711. bóndi á Hrútafelli [V-Skaft.II] - Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 1718. húsfreyja á Hrútafelli, s.k.Árna

9 Loftur Árnason, f. 1680. Var á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703. [1703]

10 - Helga Gamalíelsdóttir, f. 1646. Bjó á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703. Ekkja.

 

19. grein

8 Þorgerður Sigurðardóttir, f. um 1700. húsfreyja á Ytri Ásum [V-Skaft.III]

9 Sigurður Gíslason, f. 1680, d. 1715. Bóndi á Flankastöðum á Miðnesi og Kalmannstjörn í Höfnum. [Járngerðarstaðaætt, Landeyingabók] - Steinunn Árnadóttir (sjá 41. grein)

10 Gísli Eiríksson, f. um 1630 á Krossi, d. 1690. prestur að Krossi í Landeyjum og formaður og hefur trúlega stundað sjóróðra ein hvern tíma. [Lrm, ÍÆ, Landeyingabók] - Guðleif Jónsdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Krossi

 

20. grein

7 Guðríður Bjarnadóttir, f. um 1735. húsfreyja í Kellingadal [Íæ, V-Skaft.IV]

8 Bjarni Nikulásson, f. 17. júlí 1681, d. 1764. Sýslumaður, lrm og klausturhaldari Þykkvabæjarklausturs, bjó á Sólheimum í Mýrdal og á Þykkvabæjarklaustri Vinnumaður á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Sigríður Böðvarsdóttir (sjá 42. grein)

9 Nikulás Bjarnason, f. 1652, d. 1690. Bóndi í Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. [Lrm] - Geirlaug Kálfsdóttir (sjá 43. grein)

10 Bjarni Nikulásson, f. um 1630, d. 1698. ...... [Lrm] - Gróa Eyjólfsdóttir, f. um 1630.

 

21. grein

8 Sigríður Hjálmsdóttir, f. 1702, d. 15. apríl 1783. húsfreyja á Þverá í Blönduhlíð, Var á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Æt.Síðupresta]

9 Hjálmur Stefánsson, f. 1680 á Keldulandi í Blönduhlíð, d. maí 1757 (gr.2.5). bóndi á Keldulandi á Kjálka [Æt.Hún.I, 1703, Æt,Skagf. 373.] - Helga Guðmundsdóttir (sjá 44. grein)

10 Stefán Rafnsson, f. 1642. Bóndi á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Lrm, Ættir Síðupresta] - Guðrún Þorláksdóttir, f. um 1650, d. um 1680 -93. húsfreyja á Silfrastöðum, f.k.Stefáns

 

22. grein

9 Ingiríður Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum. [1703, ÍÆ]

10 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.

 

23. grein

9 Anna Oddsdóttir, f. 1678. Húsfreyja í Mörk, Kleifahreppi 1703. E.t.v. systir Helgu Oddsdóttur. [1703]

10 Oddur, f. um 1640. Bóndi á Mörk í Kleifarhreppi [Nt.GJ] - Guðrún Eiríksdóttir, f. 1642. húsfreyja á Mörk í Kleifarheppi, var húskona á Mörk 1703

 

24. grein

9 Rannveig Órækjudóttir, f. 1664. Húsfreyja í Arnardrangi, Kleifahreppi 1703. [1703]

10 Órækja Vigfússon, f. um 1630. Bóndi í Arnardrangi [Landeyingabók]

 

25. grein

4 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1851. húsfreyja á Mýrdal og í Kerlingardal [Íæ, Vsk]

5 Sigurður Árnason, f. 12. júní 1806 í Norður-Hvammi., d. 21. sept. 1876 á Giljum.. Bóndi á Giljum 36-70, hjá syni sínum þar til æviloka. [V-Ísl.æ.III, Vsk.] - Anna Gísladóttir (sjá 45. grein)

6 Gissur Jónsson, f. 1779 í Skurðbæ., d. 2. febr. 1839. Bóndi í Rofabæ 1803-15, í Efri-Ey frá 1815 [Æt.Hún.I, Vík.II.50.] - Sigríður Bjarnadóttir, f. 1781. húsfreyja á Rofabæ

7 Jón Sigurðsson, f. 1754, d. 26. júlí 1786 .. Bóndi á Leiðvelli, Fjósakoti og síðast Skurðbæ til æviloka. [Vík. II bls. 50.] - Valgerður Jónsdóttir, f. 1744.

8 Sigurður Jónsson, f. um 1720 ??. Bóndi á Fossi á Síðu. [Vík. II bls. 50.]

9 Jón "eldri" Sigurðsson, f. 1684. Var í Hólmum, Leiðvallarhreppi 1703. [Vík. II bls. 50.]

10 Sigurður Jónsson, f. 1647. Hreppstjóri í Hólmum, Leiðvallarhreppi 1703. [Vík. II bls. 50.] - Guðrún Eiríksdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Hólmum, Leiðvallarhreppi 1703.

 

26. grein

5 Tala Runólfsdóttir, f. 1828. húsfreyja a í Þórisholti í Mýrdal, [Vsk.]

6 Runólfur Sigurðsson (sjá 2-5) - Ingveldur Jónsdóttir (sjá 46. grein)

 

27. grein

6 Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1791 eða 1792, d. 2. júlí 1879 í Þórisholti.. Ljósmóðir í 33 ár, tók á móti nál. 240 börnum. Var talin gæðakona og hafa góð áhrif á mann sinn, hjálpsöm og greiðvikin. [VSK-GBR.J. ]

7 Jón "eldri" Nikulásson, f. des. 1756 (sk.5.12), d. 29. mars 1825 að Engigarði.. bóndi á Höfðabrekku, Keldudal 1801-19 og Engigarði frá 1819 [Landeyingabók] - Bergljót Einarsdóttir (sjá 47. grein)

8 Nikulás Jónsson, f. 1729. bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum 1759. [Vík.II.15, Landeyingabók] - Aldís Einarsdóttir, f. 1726, d. 26. febr. 1804. húsfreyja í Hlíð undir Eyjafjöllum

9 Jón Bjarnason, f. 1696, d. maí 1762 á Núpsstað.. bóndi á Núpsstað tilæviloka, á Geirlandi 1703 [1703, Vík.II.15.] - Þuríður Rafnkelsdóttir (sjá 48. grein)

10 Bjarni Eiríksson, f. 1655, d. 1720 -21. Bóndi á Geirlandi m.a. 1703, [Íæ IV, Vík.II.15] - Fídes Þorláksdóttir, f. 1670. Húsfreyja í Geirlandi, Kleifahreppi 1703, f.k.Bjarna. Nafnið er ritað Fídís í manntali.

 

28. grein

7 Geirlaug Gunnarsdóttir, f. 1762 (1763 Gb.J.). Frá Kekki í Flóa.Hún þótti stjórnsöm kona segir Guðbr. Jónss. [Vsk, Guðbr.Jónss.]

8 Gunnar Erlendsson, f. (1730). Bóndi á Kekki í Flóa. [Guðbr.Jónss.]

 

29. grein

9 Sigríður Jónsdóttir, f. 1696, d. um 1759. húsfreyja á Hjörleifshöfða, 1755 er Ólafur dáinn, því að þá er Sigríður ekkja og býr í Kálfafellshjáleigu ásamt börnum sínum, Jóni, Páli og Valgerði. 1759 er hún á Seljalandi hjá Ólafi syni sínum og þá talin 63 ára, ekki er hún talin 1760 né heldur talin meðal látinna það ár. [1703,, Landeyingabók]

10 Jón Árnason, f. 1666. Bóndi í Flekkuvík (1703), Móðir jóns er ókunn (ekki Ásta, kona Árna). [Lrm, 1703, F.S. & N.t.GJ] - Margrét Daðadóttir, f. 1668. Húsfreyja í Flekkuvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703.

 

30. grein

7 Vilborg Þorkelsdóttir, f. 1737. húsfreyja í Eiði og Úlfafelli í Mosfellsbæ [Landeyingabók]

8 Þorkell Jónsson, f. 1682. bóndi í Vatnsgarði á Landi [Landeyingabók]

 

31. grein

8 Anna Einarsdóttir, f. 1708. húsfreyja á Suður-Reykjum í Mosfellsbæ [Lrm, Landeyingabók]

9 Einar Ísleifsson, f. 1675. bóndi og lrm á Suður-Reykjum, Mosfellshreppi. Var þar 1703. [1703, Lrm] - Kristín Bjarnadóttir (sjá 49. grein)

10 Ísleifur Þórðarson, f. um 1640. Bóndi á Suður-Reykjum í Mosfellssveit. [Lrm] - Anna Markúsdóttir, f. 1647. húsfreyja á Suður Reykjum, bjó á Suður-Reykjum, Mosfellshreppi 1703. Ekkja.

 

32. grein

8 Guðrún Ívarsdóttir, f. 1706, d. um 1773 (á lífi þá). Húsmóðir í Ásgarði í Grímsnesi [Æt.Hún.I, Íæ]

9 Ívar Helgason, f. 1658, d. um 1709 - 28. Bóndi í Holtakoti, Biskupstungnahreppi 1703. [Æt.Hún.I, 1703] - Ásdís Björnsdóttir, f. 1665, d. um 1729 (á lífi þá). Húsfreyja í Holtakoti, Biskupstungnahreppi 1703.

 

33. grein

9 Sigríður Jónsdóttir, f. 1684. húsreyja á Ásgarði, Ómagi í Holtamannahreppi 1703. [1703]

10 Jón Stefánsson, f. 1642, d. 22. febr. 1718. Prestur á Lambastöðum á Seltjarnarnesi. [Íæ III, 1703] - Steinunn "yngri" Jónsdóttir, f. 1644, d. 1711. Prestfrú á Lambastöðum, Seltjarnarneshreppi 1703.

 

34. grein

9 Vigdís Árnadóttir, f. 1665. Húsfreyja í Skipagerði, Vestur-Landeyjahreppi 1703. [Íæ IV, 1703, ]

10 Árni Þorsteinsson, f. um 1616. bóndi,,, frá Þykkvabæ, [Íæ, Ættart.H.G.] - Rannveig Halldórsdóttir, f. um 1640. húsfreyja

 

35. grein

6 Guðrún "yngri" Einarsdóttir, f. um 1761, d. 6. apríl 1822. húsfreyja á Útskálum, f.k.Einars [Íæ IV, Lrm]

7 Einar Hafliðason, f. 1723. bóndi og lrm í Þrándarholti. [S.æ.1850-1890 III, Lrm, Landeyingabók] - Sigríður "yngri" Jónsdóttir (sjá 50. grein)

8 Hafliði Bergsveinsson, f. 1683, d. 31. jan. 1774. prestur á Hrepphólum, var alinn upp á Hrafnkelstöðum í Garði á Reykjanesskaga. Sjá Söguna af Sigríði Stórráðu bls 87 - 90. [Íæ II, 1703, Borgf.ævisk] - Katrín Eiríksdóttir (sjá 51. grein)

9 Bergsveinn Sölmundsson, f. 1646. bóndi og lrm í Sandgerði en var bóndi á Hrafnkelsstöðum Rosmhvalaneshr. 1703. var nefndur 1668-85 [Lrm ] - Guðrún Halldórsdóttir, f. 1640. Húsfreyja á Rafnkelsstöðum (Hrafnkelsstöðum), Rosmhvalaneshreppi 1703. (E5660)

10 Sölmundur Ívarsson, f. um 1610. Bóndi á Sandgerði á Suðurnesjum 1630-1675. [Íæ] - Þóra Bergsveinsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja í Sandgerði.

 

36. grein

7 Þuríður Magnúsdóttir, f. um 1730. Húsfreyja í Kaldaðarnesi. [Íæ IV]

8 Magnús Guðmundsson, f. 1696. spítalahaldari í Kaldraðarnesi, Var í Laugarási, Biskupstungnahreppi 1703. [Fr.g.II, 1703] - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 52. grein)

9 Guðmundur Magnússon, f. 1662. Bóndi í Laugarási, Biskupstungnahreppi 1703 og spítalahaldari á Klausturhólum [Íæ,1703] - Aldís Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja í Klausturhólum og Laugarási, Biskupstungnahreppi 1703., jónsson smiðs jónsson prentara, ath!!!

10 Magnús Magnússon, f. um 1630. bóndi á Belgstöðum í Biskupstungum [Fr.g.II]

 

37. grein

8 Ingveldur Snorradóttir, f. 1691. Húsfreyja í Skipagerði. Var í Löndum, Rosmhvalaneshreppi 1703. [1703, Lrm]

9 Snorri Björnsson, f. 1655. Bóndi í Löndum á Miðnesi og Núpi í Fljótshlíð [Lrm, 1703, Landeyingabók] - Guðríður Sigurðardóttir (sjá 53. grein)

10 - Geirlaug Þorsteinsdóttir, f. 1624. Var í Löndum, Rosmhvalaneshreppi 1703.

 

38. grein

9 Valgerður Jónsdóttir, f. 1650. húsfreyja ...Var í Skipagerði, Vestur-Landeyjahreppi 1703. [1703]

10 Jón "yngri" Þorleifsson, f. um 1609. Bóndi í Skipagerði í Landeyjum. [Lrm] - Ástríður Guðmundsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Skipagerði í Landeyjum

 

39. grein

8 Ingunn Ásbjarnardóttir, f. 1704. húsfreyja í Kerlingadal í Mýrdal [Landeyingabók]

9 Ásbjörn Jónsson, f. 1673. Bóndi og lrm í Vík II, Dyrhólahreppi 1703. [1703, Lrm] - Valgerður Magnúsdóttir (sjá 54. grein)

10 Jón "karl" Jónsson, f. 1642. Bóndi í Vík, Dyrhólahreppi 1703. [Lrm, 1703] - Solveig Vigfúsdóttir, f. (1640). húsfreyja á Vík, f.k.Jóns

 

40. grein

9 Þuríður Árnadóttir, f. 1655. Húsfreyja í Kerlingardal, Dyrhólahreppi 1703. [1703]

10 Árni Þorleifsson, f. um 1620, d. 1678. bjó í Pétursey í Mýrdal [Íæs.I]

 

41. grein

9 Steinunn Árnadóttir, f. 1686. húsfreyja á Flankastöðum og Kalmannstjörn í Höfnum, var í Básendabæ, Rosmhvalaneshreppi 1703. [Járngerðarstaðaætt, 1703]

10 Árni Þorgilsson, f. um 1656. bóndi á Básendabæ [1703] - Jódís Magnúsdóttir, f. 1644. húsfreyja á Básendabæ, stjúpdóttir Árna jónssonar

 

42. grein

8 Sigríður Böðvarsdóttir, f. 1695. húsfreyja og var þ.k.Bjarna. Var á Hrútafelli, Eyjafjallasveit 1703.áttu 8 börn [Lrm, T.r.JP I, 1703]

9 Böðvar Erlendsson, f. 1660. Bóndi á Hrútafelli, Eyjafjallasveit 1703, Umboðsmaður Skógajarðar. [1703] - Guðríður Tómasdóttir (sjá 55. grein)

 

43. grein

9 Geirlaug Kálfsdóttir, f. um 1650, d. 1685. Húsmóðir í Ytri-Skógum. [Lrm]

10 Kálfur Gunnarsson, f. um 1625. Bóndi í Stóradal undir Eyjafjöllum um 1670. [Lrm] - Helga Högnadóttir, f. um 1625. Húsmóðir í Stóradal.

 

44. grein

9 Helga Guðmundsdóttir, f. 1675. húsfreyja á Keldalandi, Bjó á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, ]

10 Guðmundur "yngri" Guðmundsson, f. um 1601. snikkari í Bjarnastaðahlíð, (E1650) [Lrm, Espolin] - Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1635. húsfreyja í Bjarnastaðahlíð

 

45. grein

5 Anna Gísladóttir, f. 1. jan. 1819 á Eystra-Hrauni., d. 27. júlí 1869 á Giljum.. húsfreyja á Giljum [V-Ísl.æ.III, Vsk.]

6 Gísli Gíslason, f. 1793. bóndi á Eystari Hrauni í V-Skaftaf. [V-Ísl.æ.III, Vsk.] - Halldóra Oddsdóttir (sjá 56. grein)

 

46. grein

6 Ingveldur Jónsdóttir, f. um 1800. húsfreyja á Litlu Heiði og Skaganesi [Íæ IV]

7 Jón Bjarnason, f. um 1770. bóndi á Hryggjum [Íæ IV]

 

47. grein

7 Bergljót Einarsdóttir, f. 1754 að Þrándarholti., d. 4. júlí 1831 AÐ Breiðuhlíð.. húsfreyja í Bátsendu, Höfðabrekku, Keldudal og Engigarði [VSK, Landeyingabók]

8 Einar Hafliðason - Sigríður "yngri" Jónsdóttir (sjá 35-7)

 

48. grein

9 Þuríður Rafnkelsdóttir, f. 1700, d. 1731 -3. húsfreyja á Núpsstað, f.k.Jóns [VSK, Landeyingabók]

10 Rafnkell Þorláksson, f. 1662, d. um 1712. Bóndi á Miðbæli 1703, og síðar á Geirlandi, að sögn Stgr. [Íæ, 1703] - Ragnhildur Tómasdóttir, f. 1672. Húsmóðir á Miðbæli, síðar á Geirlandi, og býr þar ekkja 1728-35., s.k.Bjarna

 

49. grein

9 Kristín Bjarnadóttir, f. 1684. Húsmóðir á Suður-Reykjum og á Ási í Holtum. [1703]

10 Bjarni Gíslason, f. 1654. Bóndi og lrm í Ási, Holtamannahreppi 1703. [1703, Lrm] - Guðrún Markúsdóttir, f. 1654. Húsfreyja í Ási, Holtamannahreppi 1703.

 

50. grein

7 Sigríður "yngri" Jónsdóttir, f. 1723. húsfreyja í Þrándarholti í Gnúpverjahreppi [Iæ, Lrm, N.t. séra JB]

8 Jón Magnússon, f. 1690, d. um 1760. bóndi og lrm á Bræðratungu en fluttist búferlum að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi og bjó þar til elli. Jón naut hylli almennings, var lengi forsjármaður í héraði og lögréttumaður á þingi. [Lrm, Landeyingabók] - Bergljót Guðmundsdóttir (sjá 57. grein)

9 Magnús "junkæri" Sigurðsson, f. 1651, d. 8. apríl 1707. bóndi í Bræðratungu í Skáholtshreppi, "jungkæri", var í þjónustu Gísla biskups Þorlákssonar fyrir 1670, var innheimtumaður biskuptíunda í Vaðlaþingi, fór til Danmerkur 1671. Var vel gefinn, vel máli farinn, gervilegur og stórauðugur, en gerðist drykkfelldur eftir lát fyrri konu sinnar og barna þeirra allra. Var fyrirmynd einnra persónu Halldórs Laxnes í Íslandssklukku. Bjó í Bræðratungu frá um 1680, en andaðist í Kaupmannahöfn (hafði farið utan 1706), sjá bls 453 [Íæ III, Íslandsklukkan] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 58. grein)

10 Sigurður Magnússon, f. um 1625, d. 1668. Sýslumaður á Skútustöðum. [Íæ IV, Lrm, ] - Sigríður Oddsdóttir, f. um 1630, d. 1683. húsfreyja á Skútustöðum

 

51. grein

8 Katrín Eiríksdóttir, f. 1682, d. 7. okt. 1766. húsfreyja á Hrepphólum, Var í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [Íæ, 1703,]

9 Eiríkur Eyjólfsson, f. 1641, d. 12. des. 1706. Prestur í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingveldur Gunnarsdóttir (sjá 59. grein)

10 Eyjólfur Jónsson, f. um 1600, d. 25. des. 1672. Prestur í Lundi. [Svarfdælingar II og ÍÆ] - Katrín Einarsdóttir, f. um 1615. Húsmóðir á Lundi í Lundarreykjadal.

 

52. grein

8 Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1698. húsfreyja á Kaldaðarnesi, Var á Miðengi, Grímsneshreppi 1703. [Fr.g.II, 1703]

9 Guðmundur Sæmundsson, f. 1659. Bóndi á Miðengi, Grímsneshreppi 1703. E.t.v. bróðir Engilberts Sæmundssonar. [1703] - Hallgerður Þorsteinsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Miðengi, Grímsneshreppi 1703, m.k.Guðmundar.

10 Sæmundur Engilbertsson, f. um 1630. bóndi á Syðri-Brú í Grímsnesi [Fr.g.II] - Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1633. húsfreyja á Syðri-Brú, Bjó á Syðribrú, Grímsneshreppi 1703. Ekkja.

 

53. grein

9 Guðríður Sigurðardóttir, f. 1662. Húsfreyja í Löndum í Miðnesi og Núpi í Fljótshlíð [Lrm, 1703]

10 Sigurður Gíslason, f. um 1625. Bóndi á Stafnesi. [Lrm] - Guðbjörg Halldórsdóttir, f. 1625. húsfreyja í Stafnesi, Var í Löndum, Rosmhvalaneshreppi 1703.

 

54. grein

9 Valgerður Magnúsdóttir, f. 1674. Húsfreyja í Vík II, Dyrhólahreppi 1703. [1703]

10 Magnús Ísleifsson, f. 1646. Bóndi og lrm á Höfðabrekku, Dyrhólahreppi 1703. [1703, Lrm] - Guðríður Pétursdóttir, f. 1649. Húsfreyja á Höfðabrekku, Dyrhólahreppi 1703, f.k.Magnúsar.

 

55. grein

9 Guðríður Tómasdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Hrútafelli, Eyjafjallasveit 1703. [1703]

10 Tómas, f. um 1630. faðir Guðríðar og Oddnýar [Fr.g.II]

 

56. grein

6 Halldóra Oddsdóttir, f. 1790. húsfreyja í Eystari Hrauni í V-Skaftaf. [V-Ísl.æ.III; Vsk.]

7 Oddur Bjarnason, f. 1741, d. 14. okt. 1797 á Eystra-Hrauni.. Bóndi í Hörgsdal, Seglbúðum og Eystrahrauni til dauðadags. Meðhjálpari og hreppstjóri. [Vsk., Landeyingabók] - Guðlaug Björnsdóttir, f. 1750, d. 24. maí 1803. húsfreyja í Seglbúðum

8 Bjarni Ólafsson (sjá 7-8)

 

57. grein

8 Bergljót Guðmundsdóttir, f. 1694. Húsfreyja á Stóra-Núpi 2.k.Jóns, Var í Múla, Fljótshlíðarhreppi 1703. [Íæ]

9 Guðmundur "eldri" Jónsson, f. 1637. bóndi á Eyvindarmúla [Æt.Austf.3209 ] - Guðríður Magnúsdóttir (sjá 60. grein)

10 Jón Eyjólfsson, f. um 1610. Bóndi í Eyvindarmúla. [íæ, Lrm, ] - Bergljót Guðmundsdóttir, f. um 1615. Húsmóðir að Eyvindatmúla., ath stendur einnig barnsmóðir í Lrm

 

58. grein

9 Þórdís Jónsdóttir, f. 1671, d. 1741. Húsfreyja í Bræðratungu, Biskupstungnahreppi 1703., "Snæfríður Íslandssól" Kölluð vænst kona á Suðurlandi, s.k.Magnúsar [Íæ III, Æ.t.SM og 1703]

10 Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690. Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1 [Íæ III, Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707. húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703.

 

59. grein

9 Ingveldur Gunnarsdóttir, f. 1649, d. um 1741. Prestfrú í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [íæ, 1703]

10 Gunnar Pálsson, f. um 1590, d. 30. júlí 1661. Prestur í Hvalnesi 1615-23 og Gilsbakka 1623-61. [Íæ II, Lrm, Æ.t.Péturs] - Þóra Björnsdóttir, f. um 1615, d. 1690. Húsmóðir í Stóra-Skógi, þ.k.Gunnars

 

60. grein

9 Guðríður Magnúsdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Eyvindarmúla, Fljótshlíðarhreppi 1703. [Lrm, 1703]

10 Magnús Þorsteinsson, f. um 1600, d. 7. maí 1662. sýslumaður, lrm og klausturhaldari á Þykkvabæ bjó í Árbæ í Holtum. [Íæ III, Æt.Austf] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Árbæ í Holtum, s.k.Magnúsar