1. grein
1 Guy Chapman, f. 10. ágúst 1933. búsettur í Redmond í Wash [Guy]
2 Wilson Benjamín Chapman, f. 29. ágúst 1908. búsettur í Wash [Guy] - Sigríður Elízabet Valdimarsdóttir Eyford (sjá 2. grein)

2. grein
2 Sigríður Elízabet Valdimarsdóttir Eyford, f. 10. júlí 1910, d. 28. maí 1993. húsfreyja í Blaine í Wash [V-Ísl.æ.IV]
3 Valdimar Markússon Eyford, f. 1868 á Hallgilsstöðum í Eyjarfirði. búsettur í Vancouver og í Blaine í Wash [V-Ísl.æ.IV] - María Benjamínsdóttir Eyford (sjá 3. grein)
4 Markús Ívarsson, f. 2. ágúst 1833, d. 14. jan. 1923. bóndi á Nýjabæ í Hörgárdal 1875-6, húsmaður í Eyjafirði [Svarfdælingar I] - Guðríður Guðmunsdóttir (sjá 4. grein)
5 Ívar Jónsson, f. 20. jan. 1804. bóndi í Torfum í Eyjarfirði [Íæ] - Guðfinna Sigurðardóttir (sjá 5. grein)
6 Jón Einarsson, f. 1740, d. 1806. Bóndi í Syðra-Dalsgerði í Eyjafirði [Svardælingar] - Rósa Ólafsdóttir (sjá 6. grein)
7 Einar Magnússon, f. um 1716. Bóndi í Stóra-Dal í Eyjafirði [Lr.] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 7. grein)
8 Magnús Magnússon, f. 1686, d. 1748. bóndi á Núpufelli og Gilsbakka, Var á Gilsbakka, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Lr. 1703] - Hallfríður Ólafsdóttir (sjá 8. grein)
9 Magnús Hallsson, f. 1646. Bóndi á Gilsbakka, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [1703] - Guðrún Einarsdóttir (sjá 9. grein)
10 Hallur "harði" Bjarnason, f. um 1585. Bóndi og lrm á Möðrufelli í Eyjafirði og lögréttumaður 1626-1657. [Íæ II, Svarfdælingar II og Lrm] - Guðrún Hallsdóttir, f. um 1605, d. um 1653. húsfreyja á Mörðufelli, s.k. Halls

3. grein
3 María Benjamínsdóttir Eyford, f. 27. maí 1872, d. 6. júlí 1925. húsfreyja í Vancouver 1889-1905 og í Blaine í Wash frá 1925 [V-Ísl.æ.IV]
4 Benjamín Guðmundsson, f. 13. júlí 1819, d. febr. 1889. vinnumaður á Skeggjastöðum og víðar í Húnavatnss. [S.æ.1850-1890 II] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 10. grein)
5 Guðmundur Guðmundsson, f. 1767. bóndi á Ásum og Vesturá í Laxárdal fremri [S.æ.1850-1890 III bls. 242.] - Þuríður Hannesdóttir (sjá 11. grein)
6 Guðmundur Hálfdánarson, f. 1724. bóndi á Ytra-Löngumýri í Blöndudal [S.æ.1850-1890 V]
7 Hálfdán Guðmundsson, f. 1690. bóndi og hreppstjóri í Koti og Kornsá í Vatnsdal. var ómagi Áshreppi og Sveinsstaðahreppi 1703 [1703, S.æ.1850-1890 V, Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir, f.
um 1690. húsfreyja á Koti og Kornsá í Vatnsdal
8 Guðmundur Oddsson, f. um 1660. bóndi í Grundarkoti í Vatnsdal, Ómagi í Ásshreppi og Sveinsstaðahreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ & S.æ.1850-1890 V] - Margrét Jónsdóttir, f. (1660). húsfreyja í Grundarkoti í Vatnsdal, Ómagi í Sveinsstaðahreppi 1703. "...og barn þeirra [Guðmundar] að svo miklum hluta, sem þeirra foreldrar voru að búferlum í Grundarkoti."
9 Oddur Kársson, f. (1610). bóndi í Vatnsdal í Húnavatnssýslu [Æ.t.GSJ og S.æ.1850-1890 V]
10 Kár Jónsson, f. (1580). bóndi í Vatnsdal [Víklæ.II,188]

4. grein
4 Guðríður Guðmunsdóttir, f. 18. okt. 1843. húsfreyja í Nýjabæ [Guy]
5 Guðmundur Guðmundsson, f. 25. jan. 1807, d. 1883. bóndi í Kolgrímsstöðum í Saurbæjarhr., [S.æ.1850-1890 IV] - Helga Gísladóttir (sjá 12. grein)
6 Guðmundur Jónsson, f. 1773, d. 1807. bóndi í Fjósakoti og Gullbrekku. [Lr] - Guðríður Ásgrímsdóttir (sjá 13. grein)
7 Jón Sigurðsson, f. um 1735, d. 1775. bóndi á Sandhólum. [Lr] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 14. grein)
8 Sigurður Sigurðsson, f. 1699, d. 1752. bóndi á Vatnsenda, var á Vatnsenda, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Oddný Jónsdóttir (sjá 15. grein)
9 Sigurður Sigurðsson, f. 1663. Bóndi á Vatnsenda, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lr.Árna] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 16. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. um 1636. bóndi á Arnarstöðum. [Æt.Skagf. L.r.Árna] - Guðrún Árnadóttir, f. um 1635. húsfreyja á Arnarstöðum.

5. grein
5 Guðfinna Sigurðardóttir, f. um 1804. húsfreyja í Torfum í Eyjarfirði [Íæ]
6 Sigurður Flóventsson, f. um 1760. bóndi á Jórunnarstöðum [Íæ] - Anna Hálfdánardóttir (sjá 17. grein)
7 Flóvent "sterki" Jónsson, f. um 1724, d. 29. des. 1814 í Saurbæ í Eyjarfirði. bóndi á Hólum í Eyjarfirði 1755-63, Jórunnarstöðum 1763-76 og Eyvindarstöðum í Sölvadal 1777-88, var í Seljarhlíð í Mörðuvallasókn 1801, sjá bls 299-300 [Krákust.æ, S.æ.1850-1890 II] - Ásvör Tómasdóttir (sjá 18. grein)
8 Jón "yngri" Flóventsson, f. 1687, d. 1766. Bóndi á Jórunnarstöðum. Var á Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [S.æ.1850-1890 II, Æ.t.GSJ og 1703] - Hallfríður "eldri" Jónsdóttir (sjá 19. grein)
9 Flóvent Pálsson, f. 1649, d. um 1712 (á lífi þá. Bóndi á Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Æt.Skagf.176.] - Guðný Einarsdóttir (sjá 20. grein)
10 Páll Ólafsson, f. um 1620. bóndi í Litladal í Saurbæjarkeppni, bróðir Sveins, Þorsteins, Guðnýjar og Önnu [Æt.Skagf.2.] - Aldís Flóventsdóttir, f. 1616. húsfreyja á Litladal í Saurbæjarhreppi, Var á Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

6. grein
6 Rósa Ólafsdóttir, f. um 1769, d. 2. okt. 1837. húsfreyja á Syðri Dalgerði [BE]
7 Ólafur Magnússon, f. 1744 á Kerhóli, d. 23. okt. 1827 í Kálfagerði. bóndi á Rifkelsstöðum og Kálfagerði [S.æ.1850-1890 II, Svalbs.] - Guðlaug Einarsdóttir (sjá 21. grein)
8 Magnús Tómasson, f. 1699, d. 1779. Bóndi á Grísá og Úlfsá,. Var í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II bls. 258, Svarfd. I. bls. 24.] - Steinvör Sigurðardóttir (sjá 22. grein)
9 Tómas Sveinsson, f. 1669, d. um 1712. Bóndi og hreppstjóri í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703. [Svarfdælingar II. bls. 150, Vík. III bls. 239.] - Þórdís Magnúsdóttir (sjá 23. grein)
10 Sveinn Magnússon, f. 1627. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Saurbæjarhreppi. Var á Möðruvöllum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lrm, Æt.GSJ, Ábúendatal Eyjafj. ] - Sigríður Kolbeinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Guðrúnarstöðum

7. grein
7 Þuríður Jónsdóttir, f. 1711, d. 1775. húsfreyja í Stóra-Dal. [Lr.]
8 Jón Jónsson, f. 1667. Bóndi í Ystagerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 24. grein)
9 Jón Jónsson, f. um 1630. bóndi á Stóradal í Eyjarfirði [Lr.Árna, Æt.Skagf.217.] - Þórey Pálsdóttir (sjá 25. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1590. Hreppstjóri í Stóradal (Djúpadal).frá þeim er Stóradalsætt. [Espolin] - Herdís Sigfúsdóttir, f. um 1605. Húsmóðir í Stóradal í Saurbæjarhreppi.

8. grein
8 Hallfríður Ólafsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Núpufelli og Gilsbakka, Var á Gnúpufelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lr. 1703]
9 Ólafur Pálsson, f. 1652. Bóndi á Gnúpufelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Hallfríður Einarsdóttir, f. um 1650. húsfreyja á Gnúpufelli, f.k.Ólafs.
10 Páll Ólafsson - Aldís Flóventsdóttir (sjá 5-10)

9. grein
9 Guðrún Einarsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Gilsbakka, Frá Syðra Hóli Kaupvangssveit [Lr.]
10 Einar, f. um 1610. bóndi á Syðra-Hóli. - Anna Þorláksdóttir, f. 1615. húsfreyja á Syðra-Hóli.


10. grein
4 Sigríður Jónsdóttir, f. 16. sept. 1854 að Saurbæ í Skagaf., d. 11. des. 1942. húsfreyja á Akra í N-Dakoda, Marshland(fór utan 1890) (átti tvær dætur með Benjamín) [V-ísl.æ.IV, S.æ.1850-1890 II]
5 Jón Símonarson, f. 4. sept. 1824 að Laufási í Lýtingsstaðahr., d. 9. maí 1905 Grass River í Manitoba. bóndi í Saurbæ í Neðribyggð 1852-62, Brúnastöðum 1862-7, Hafgrímsstöðum 1867-8, Héraðsdal 1868-70, Selhólum 1873-4 og Sandhæðir í Mountain í N-Dakoda, sjá bls 259-61 [V-Ísl.æ.IV, S.æ.1850-1890 II] - Signý Jónsdóttir (sjá 26. grein)
6 Símon Þorfinnsson, f. 1788, d. 24. apríl 1865. bóndi í Úlfagili á Laxárdal fremri 1821-3, Illugastöðum 1823-31, Brenniborg 1831-40 og Laufási á Neðribyggð 1840-60 [S.æ.1850-1890 II, Lrm] - Ragnheiður Jónsdóttir (sjá 27. grein)
7 Þorfinnur Jónsson, f. 1728, d. 1816. bóndi og lrm á Brenniborg í Skagafirði [Lrm, S.æ. 1890-1910 I] - Sigríður Símonardóttir Beck (sjá 28. grein)
8 Jón Ingimundarson, f. um 1700. bóndi líklega á Mannskaðahóli 1735 og Litla-Hóli 1737 [S.æ.1850-1890 III, Lrm] - Sesselja Sigurðardóttir (sjá 29. grein)

11. grein
5 Þuríður Hannesdóttir, f. (1795). húsfreyja á Miðgili í Langadal, var heimasætan á Tindum [S.æ.1850-1890 VI]
6 Hannes Hannesson, f. (1765). bóndi í Skyttudal og á Tindum í Vatnsdal [S.æ.1890-1910 II] - Björg Jónsdóttir (sjá 30. grein)
7 Hannes Jónsson, f. um 1724. bóndi í Sauðanesi á Ásum 1762, Sneis á Laxárdal fremri og Engihlíð í Langadal [S.æ.1850-1890 I & L.r.Árna] - Þuríður Bjarnadóttir (sjá 31. grein)
8 Jón "harðurbóndi" Jónsson, f. 1700. Bóndi í Mörk í Laxárdal fremri, aukanefni "Harður bóndi". Var í Málmey, Höfðastrandarhreppi 1703. (Merkurætt) og ættfaðir Harðabóndaættarinnar [1703, S.æ.1850-1890 I & Æ.t.Árna] - Guðríður Hannesdóttir (sjá 32. grein)
9 Jón "eldri" Jónsson, f. 1657, d. 1738. Bóndi í Málmey, Höfðastrandarhreppi 1703. [1703, Vík. I bls. 186.] - Solveig Einarsdóttir (sjá 33. grein)
10 Jón Þorgeirsson, f. 1597, d. 1674. prestur,skáld á Hjaltabakka, sjá bls 310-1 [Íæ III, Svarfdælingar, Æt.Skagf. 51.] - Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1623, d. 8. mars 1690. húsfreyja á Hjaltabakka, 3.eða4.k.Jóns, áttu 13 börn

12. grein
5 Helga Gísladóttir, f. 22. nóv. 1805, d. 1849. húsfreyja á Kolgrímastöðum. [Lr]
6 Gísli Þorsteinsson, f. 1767, d. 14. mars 1833. bóndi á Kolgrímsstöðum [Svarfdælingar I] - Guðrún Kjartansdóttir (sjá 34. grein)
7 Þorsteinn Jónsson, f. um 1740. bóndi á Öxnarfellskoti [S.æ.1850-1890 II] - Guðný Gísladóttir (sjá 35. grein)

13. grein
6 Guðríður Ásgrímsdóttir, f. 1773, d. 29. okt. 1843. húsfreyja í Gullbrekku. [Lr]
7 Ásgrímur Magnússon, f. um 1743. bóndi á Kerhóli. [Lr] - Margrét Pálsdóttir (sjá 36. grein)
8 Magnús Erlendsson, f. um 1713, d. 1775. bóndi á Kehóli, úr Skagafirði. [LR] - Guðlaug "yngri" Jónsdóttir (sjá 37. grein)

14. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. 1741, d. 24. júlí 1796. húsfreyja í Nesi í Saurbæjarsókn [S.æ.1850-1890 II]
8 Jón "yngri" Sveinsson, f. 1709, d. júní 1764 (gr.25.6). Bóndi á Sigluvík um 1734 og fram á 5. áratug. Hann átti samnefndan bróður 4 árum eldri. [Svalbs. 197., GSJ] - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 38. grein)
9 Sveinn Ólafsson, f. 1670, d. um 1735 (á lífi þá). Bóndi og hreppstjóri á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 39. grein)
10 Ólafur Björnsson, f. 1639. bóndi á Eyvindarstöðum, var á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Björg Þórðardóttir, f. 1627. húsfreyja á Eyvindarstöðum, var á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

15. grein
8 Oddný Jónsdóttir, f. 1708, d. 1742. húsfreyja á Vatnsenda. [Lr]
9 Jón Ólafsson, f. um 1680. bóndi á Rifkelsstöðum. [LR] - Anna Jónsdóttir (sjá 40. grein)
10 Ólafur Gottskálksson, f. um 1655. bóndi í Eyjafirði, Vinnumaður á Núpi, Eyjafjallasveit 1703. [Lrm, 1703] - Helga Einarsdóttir, f. um 1645. var í Litladal árið 1703 hjá dóttur sinni.

16. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Vatnsenda, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Jón Pétursson, f. um 1630. bóndi á Skáldastöðum [Lr] - Guðrún Þórðardóttir, f. um 1630. húsfreyja á Skáldastöðum

17. grein
6 Anna Hálfdánardóttir, f. 10. okt. 1759. húsfreyja á Jórunnarstöðum [F.æ. JJ og GB]
7 Hálfdán "smiður" Jónsson, f. 1729. bóndi og smiður í Miðgerði, Miðgerði var rýrt kot en Hálfdán bjargaðist á smíðinni [Svarfdælingar II] - Ástríður Sigurðardóttir (sjá 41. grein)
8 Jón Hallgrímsson, f. 1693, d. 1756. bóndi í Miðgerði [Svarfdælingar II] - Guðbjörg Halldórsdóttir (sjá 42. grein)
9 Hallgrímur Hallgrímsson, f. um 1655. bóndi í Skagafirði [ÞÞÞ] - Snjólaug Hálfdanardóttir (sjá 43. grein)

18. grein
7 Ásvör Tómasdóttir, f. 1730 á Tjörnum í Eyjarfirði, d. 25. júlí 1820 á Hóli í Höfðahverfi. húsfreyja á Jórunnarstöðum í Eyjarfirði, þau Flóvent legorðssek 1755 og giftust litlu síðar [S.æ.1850-1890 IV]
8 Tómas Egilsson, f. 1700, d. 1739. bóndi og hreppstjóri í Tjörnum í Eyjafirði og Syðri-Bægsá [Svardælingar II, Æt. Skagf.98, Frg. bls. 226.] - Katrín Sigurðardóttir (sjá 44. grein)
9 Egill Sveinsson, f. 1665. Bóndi í Stóradal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703 og Böggvistöðum, mjög auðugur maður.. [Svarfdælingar I og 1703] - Bergljót Þorgeirsdóttir (sjá 45. grein)
10 Sveinn Magnússon - Sigríður Kolbeinsdóttir (sjá 6-10)

19. grein
8 Hallfríður "eldri" Jónsdóttir, f. 1686. Húsfreyja á Jórunnarstöðum. Var á Hólum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [S.æ.1850-1890 III, Æ.t.GSJ og 1703]
9 Jón Jónsson, f. 1658. Bóndi á Hólum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, S.æ.1850-1890 III, Æ.t.GSJ] - Sigríður Hálfdanardóttir (sjá 46. grein)

20. grein
9 Guðný Einarsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Æ.t.GSJ & 1703]
10 Einar, f. um 1610. bóndi í Eyjarfjarðarsýslu [Æ.t.GSJ] - Þorgerður, f. um 1610. húsfreyja í Eyjarfjarðasýlsu

21. grein
7 Guðlaug Einarsdóttir, f. um 1740. móðir Rósu
8 Einar Sveinsson, f. um 1700, d. 1760. bóndi og hreppstjóri á Merkigili í Hrafnagilshreppi [S.æ.1850-1890 VI] - Guðrún Þorláksdóttir (sjá 47. grein)

22. grein
8 Steinvör Sigurðardóttir, f. 1708, d. 1765. húsfreyja á Grísá [Svarfdælingar I]
9 Sigurður Þorláksson, f. 1668, d. um 1722 (á lífi þá). bóndi á Hranastöðum í Hrafnagilshr. 1703 og Stokkahlöðum. [1703, Svarfdælingar I] - Ásdís Jónsdóttir (sjá 48. grein)
10 Þorlákur Sigurðsson, f. 1643, d. um 1712 (á lífi þá). Bóndi á Leyningi, Stokkahlöðum og Botni, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703., sjá bls 70 [Vík.l.æ.I bls.136, Æ.Þing.II bls. 70, Svalbstr.bók.] - Steinvör Bjarnadóttir, f. 1632. Húsfreyja á Stokkahlöðum og Botni, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

23. grein
9 Þórdís Magnúsdóttir, f. 1668, d. nóv. 1753. Húsfreyja í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703. [Svarfdælingar iI]
10 Magnús Sigurðsson, f. 1635. Bóndi á Gilsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Svardælingar II] - Sesselja Eyjólfsdóttir, f. 1645. húsfreyja á Gilsá, f.k.Magnúsar

24. grein
8 Þórunn Jónsdóttir, f. 1674, d. 1758. Húsfreyja í Ystagerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
9 Jón "gamli" Jónsson, f. 1624. bóndi í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi [Æt.GSJ] - Helga Magnúsdóttir (sjá 49. grein)
10 Jón Ívarsson, f. um 1570. bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði [Svarfdælingar II, Lrm,] - Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði

25. grein
9 Þórey Pálsdóttir, f. 1643. húsfreyja í Syðri-Gerðum, var ekkja í Syðri-Gerðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lr.Árna]
10 Páll Jónsson, f. um 1620. bóndi á Ytra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi [Æ.t.GSJ] - Guðrún Hallsdóttir, f. um 1620. húsfreyja í Ytra-Dalsgerði.

26. grein
5 Signý Jónsdóttir, f. 20. jan. 1830 að Ytra Hóli í Kaupangssveit, d. 1888 að Mountain í N-Dakoda. húsfreyja á Saurbæ, Brúnastöðum, Hafgrímsstöðum, Selhólum og í Ameríku [V-ísl.æ.IV, S.æ.1850-1890 II]
6 Jón Jónsson, f. 1777, d. 28. ágúst 1835. bóndi í Hlíðarhaga 1808-22 og Ytri-Hóli í Kaupangssveit frá 1822 [S.æ.1850-1890 II] - Lilja Sigfúsdóttir (sjá 50. grein)
7 Jón Arnbjörnsson, f. 1725, d. 1785. bóndi á Helgastöðum í Mörðuvallasókn og á Sokkahlöðum í Hrafnagilshreppi [S.æ.1890-1910 III] - Þuríður Sigurðardóttir (sjá 51. grein)
8 Arnbjörn Arnbjörnsson, f. 1703. bóndi í Víðigerði. [S.æ.1850-1890 II] - Sesselja Steinsdóttir (sjá 52. grein)
9 Arnbjörn Þórðarson, f. 1682. bóndi á Sólheimarborg 1712 [SvarfdælingarII ] - Steinunn Hjaltadóttir (sjá 53. grein)

27. grein
6 Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1790, d. 17. apríl 1866. bóndi í Úlfagili og Illugastöðum í Laxárdal fremri, Brenniborg og Laufási á Neðribyggð [S.æ.1850-1890 II]
7 Jón Sturluson, f. um 1760. bóndi í Elivogum [S.æ.1850-1890 II] - Ólöf Jónsdóttir, f. um 1760. húsfreyja á Elivogum, frá Auðbrekku í Hörgárdal
8 Sturla Gunnlaugsson, f. um 1722. bóndi á Brúnastöðum í Tungusveit (ath hinn) [S.æ.1850-1890 II] - Ingunn Jónsdóttir (sjá 54. grein)

28. grein
7 Sigríður Símonardóttir Beck, f. (1760). húsfreyja á Brenniborg, s.k.Hannesar [S.æ.1850-1890 I]
8 Símon Sigurðsson Beck, f. 1717, d. 26. okt. 1785. bóndi, trésmiður á Bakka í Öxnardal 1762-84 og Kristnes í Eyjarfirði, auðugur og átti a.m.k. 12 jarðir í Öxnardal, talinn launsonur Benedikts sýslumanns Beck [Svarfdælingar II. 259.] - Þuríður "elsta" Jónsdóttir (sjá 55. grein)
9 Sigurður Bjarnason, f. 1684, d. 18. febr. 1723. prestur á Kvíabekk frá 1711, Var á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703. Lærir til skóla.(afkomendur hans tóku sér nafnið Beck en það var dregið af Kvíabekk [Íæ IV, Svarfdælingar II, S.æ.1850-1890 I, 1703 & Æ.tGSJ] - Lisebet Símonardóttir, f. um 1685, d. 30. maí 1727. húsfreyja á Kvíabekk, , náskyld Lárusi sýslumanni Sceving
10 Bjarni Ormsson, f. 1646, d. 1715. Prestur á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703. [Íæ, Svalbs, 1703] - Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703.

29. grein
8 Sesselja Sigurðardóttir, f. um 1706. húsfreyja á Litlahóli í Viðvíkursveit, s.k.Helga [Hvannd.I, Æ.t.GSJ]
9 Sigurður Gíslason, f. 1663. bóndi á Hofsstöðum í Viðvíkursveit, var vinnumaður á Ytri-Brekkum í Blönduhlíð 1703 [1703, Lrm, Æ.t.GSJ] - Steinunn Steingrímsdóttir (sjá 56. grein)
10 Gísli Arngrímsson, f. um 1630. bóndi í Flugumýri í Blönduhlíð [Ættartala GSJ]

30. grein
6 Björg Jónsdóttir, f. (1770). húsfreyja á Skyttudal [S.æ.1890-1910 II]
7 Jón Jónsson, f. um 1740. bóndi á Harrastöðum á Skagaströnd [S.æ.1850-1890 III] - Ingibjörg Pétursdóttir (sjá 57. grein)

31. grein
7 Þuríður Bjarnadóttir, f. (1735). húsfreyja á Sneiðs á Laxárdal fremri og Engihlíð í Langadal, s.k.Hannesar [S.æ.1850-1890 III]
8 Bjarni Jónsson, f. um 1710. bóndi á Hrafnarbjörgum í Svínadal (Eiðsstaðaætt) [S.æ.1850-1890 II]

32. grein
8 Guðríður Hannesdóttir, f. 1699. Húsfreyja í Mörk. Var á Löngumýri, Seiluhreppi 1703. [1703, S.æ.1850-1890 II, 1703, Æ.t.Árna]
9 Hannes Ásgrímsson, f. 1672. Bóndi á Löngumýri í Vallhólma, Seiluhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703, Æ.t.Árna] - Hildur Símonardóttir (sjá 58. grein)
10 Ásgrímur, f. (1640), [Ættartala GSJ]

33. grein
9 Solveig Einarsdóttir, f. 1670. Húsfreyja í Málmey, Höfðastrandarhreppi 1703., Sjá PZ og Víkingslækjaætt [1703, Æ.t.Árna]
10 Einar Jónsson, f. 1645. Bóndi í Málmey, Höfðastrandarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ]

34. grein
6 Guðrún Kjartansdóttir, f. 28. júní 1771, d. 3. nóv. 1852. húsfreyja á Kolgrímsstöðum [Svarfdælingar I]
7 Kjartan Þorsteinsson, f. 1738, d. 6. júlí 1803. bóndi á hl Tungufelli 1763-6, flutti til Eyjafjarðar Gilsbakka 1767-82, Halldórsstöðum 1782-8, Æsustöðum 1788-93, Syðra-Villingadal 1793-7 en bjó á Kolgrímsstöðum hjá syni sínum til æviloka [Svarfdælingar I] - Helga Skeggjadóttir (sjá 59. grein)
8 Þorsteinn Snorrason, f. um 1708. bóndi á Halldórsstöðum [Svarfdælingar I] - Þorgerður Helgadóttir (sjá 60. grein)
9 Snorri Jónsson, f. um 1688. Var í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Þuríður Einarsdóttir (sjá 61. grein)
10 Jón Pálsson, f. 1654. Bóndi í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 2.] - Herdís Snorradóttir, f. 1651. Húsfreyja í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.


35. grein
7 Guðný Gísladóttir, f. um 1740. húsfreyja á Öxnarfellskoti [S.æ.1850-1890 II]
8 Gísli Björnsson, f. um 1710. bóndi á Bringu. [S.æ.1850-1890 II] - Guðrún Hallsdóttir (sjá 62. grein)
9 Björn Hallgrímsson, f. 1681. bóndi á Tjörnum. [Íæ II] - Guðrún Ingimundardóttir, f. um 1680. húsfreyja á Tjörnum
10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1650. Bóndi í Árgerði í Saurbæjarhreppi. [GSJ, Austf.æ.] - Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 1655 Svertingsstöðum. húsfreyja í Árgerði, Ekkja í Árgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

36. grein
7 Margrét Pálsdóttir, f. 13. apríl 1759, d. 11. ágúst 1839. húsfreyja á Kerhóli og Möðruvöllum. [Lr]
8 Páll Jónsson, f. 1734, d. okt. 1784. Bóndi á Ánastöðum í Sölvadal. [Ættir Eyfirðinga] - Guðrún Eiríksdóttir, f. um 1735.
9 Jón Þorsteinsson, f. 1683, d. 1759. bóndi á Ánastöðum, Var á Ánastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Þóra Jónsdóttir (sjá 63. grein)
10 Þorsteinn Einarsson, f. 1655. Bóndi á Ánastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Ónefnd, f. um 1655.

37. grein
8 Guðlaug "yngri" Jónsdóttir, f. um 1707, d. 1776. húsfreyja á Kerhóli [Lr]
9 Jón Hákonarson, f. 1691, d. 1747. bóndi á Öngulsstöðum og Sigtúnum á Staðarbyggð í Eyjafirði, Var á Heiði, Sauðárhreppi 1703. [Íæ IV, 1703, Skriðuhr II] - Þóra Hallsdóttir (sjá 64. grein)
10 Hákon Árnason, f. 1650. Bóndi á Heiði, Sauðárhreppi 1703. [1703] - Guðrún Þórðardóttir, f. 1645. Húsfreyja á Heiði, Sauðárhreppi 1703.

38. grein
8 Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1703, d. júlí 1783 (gr.24.7). húsfreyja á Eyvindarstöðum í Sölvadal [Lrm]
9 Guðmundur Ólafsson, f. 1663, d. 1707. Bóndi og lrm í Hleiðargarði og Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Þórey Björnsdóttir (sjá 65. grein)
10 Ólafur Gíslason, f. um 1610. bóndi og lrm í Nesi í Selvogi og í Völlum, s.m.Guðríðar [Lrm] - Guðríður Gísladóttir, f. um 1612. húsfreyja í Nesi í Selvogi

39. grein
9 Þórunn Jónsdóttir, f. 1670. Húsfreyja á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Jón Hallgrímsson, f. 1620. Bóndi í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

40. grein
9 Anna Jónsdóttir, f. 1686, d. 1738. húsfreyja á Rifkelsstöðum, var í Sigtúnum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703]
10 Jón Oddsson, f. um 1630, d. 1702. bóndi á Reykjum í Hjaltadal og Sigtúnum í Staðarbyggð [S.æ.1850-1890 V] - Oddný Tómasdóttir, f. 1650. Bjó í Sigtúnum, Öngulstaðahreppi 1703. Ekkja.

41. grein
7 Ástríður Sigurðardóttir, f. um 1724. Húsfreyja í Miðgerði. [Ættir Eyfirðinga HÞ]
8 Sigurður Jónsson, f. 1693, d. um 1730. bóndi og hreppstjóri á Jódísarstöðum í Eyjafirði og Borgarhóli. Var á Garðsá, Öngulstaðahreppi 1703. [Svarfdælingar II. bls.150 og Ábúendatal Eyjafj.] - Sigríður Tómasdóttir (sjá 66. grein)
9 Jón "eldri" Árnason, f. 1661. Hreppstjóri á Garðsá árið 1703. Líklegt en ekki öruggt að hann sé faðir Brands Jónssonar í Garðsvík. [1703, Svalbs, og Svarfdælingar II. bls. 238.] - Guðrún Sigurðardóttir (sjá 67. grein)
10 Árni Sigmundsson, f. 1605, d. um 1685. Bóndi á Garðsá í Kaupangssveit. [Ábúendatal Eyjafj.] - Bergþóra Leodegariusdóttir, f. um 1625. Húsfreyja á Garðsá,

42. grein
8 Guðbjörg Halldórsdóttir, f. 1699, d. 1777. húsfreyja á Miðgerði. Var í Miðgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
9 Halldór Guðmundsson, f. 1659. Bóndi í Miðgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar I] - Guðfinna Þorkelsdóttir (sjá 68. grein)
10 Guðmundur Jónsson, f. um 1630. bóndi á Gilsbakka. [Svarfdælingar I]

43. grein
9 Snjólaug Hálfdanardóttir, f. 1657. Húskona á Tyrfingsstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703]
10 Hálfdán Böðvarsson, f. um 1630. bóndi og (lögréttumaður??) á Bakka í Öxnardal, í beinnann karllegg til Finnboga "gamla" Jónsson í Ási í Kelduhverfi [Svarfdælingar II, Skriðuhr.II & Æ.t.GSJ] - Ástríður Björnsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Bakka í Öxnardal og Flatey á Skjálfanda, laundóttir Björns

44. grein
8 Katrín Sigurðardóttir, f. 1700. húsfreyja á Tjörnum í Eyjarfirði, Var á Hranastöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ. Æt.Skagf.98.]
9 Sigurður Þorláksson - Ásdís Jónsdóttir (sjá 22-9)

45. grein
9 Bergljót Þorgeirsdóttir, f. 1664, d. um 1712 (á lífi þá). Húsfreyja í Stóradal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Þorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi þá). bóndi í Helgastöðum í Eyjarfirði. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Halldóra Þorkelsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Helgastöðum, f.k.Þorgeirs

46. grein
9 Sigríður Hálfdanardóttir, f. 1659. Húsfreyja á Hólum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703, lenti í Tilberamálinu. [Skriðuhr.II, Æ.t.GSJ]
10 Hálfdán Böðvarsson - Ástríður Björnsdóttir (sjá 43-10)

47. grein
8 Guðrún Þorláksdóttir, f. 1712, d. 1767. húsfreyja á Merkigili í Hrafnagilshreppi [S.æ.1850-1890 VI]
9 Þorlákur Bjarnason, f. 1684, d. 1741. bóndi og hreppstjóri á Merkigili í Hrafnagilshreppi [S.æ.1850-1890 VI] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 69. grein)
10 Bjarni Eiríksson, f. 1650. Bóndi í Tjarnarkoti ytra, Öngulstaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún "yngri" Jónsdóttir, f. 1645. Húsfreyja í Tjarnarkoti ytra, Öngulstaðahreppi 1703.

48. grein
9 Ásdís Jónsdóttir, f. 1662, d. um 1703 (á lífi þá). Húsfreyja á Hranastöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Jón Guðmundsson, f. 1630. bóndi á Syðri-Tjörnum, var á Hranastöðum 1703, [1703, Krákust.æ, ] - Kristín Egilsdóttir, f. um 1630, d. um 1670 - 1703. húsfreyja í Syðri-Tjörnum


49. grein
9 Helga Magnúsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Hliðarhaga [Æ.t.GSJ]
10 Magnús Þorláksson, f. 1600. bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal [Lrm, Æt.GSJ] - Guðrún Tómasdóttir, f. 1600, d. 1668. húsfreyja á Illugastöðum

50. grein
6 Lilja Sigfúsdóttir, f. 6. júlí 1790, d. 31. júlí 1873. húsfreyja á Ytri-Hóli, Þorleifsstöðum, Keldulandi, Brenniborg, Saurbæ og Torfumýri, s.k.Jóns & Sigurðar [S.æ.1850-1890 II]
7 Sigfús Jónsson, f. 1747, d. 25. nóv. 1829. bóndi á Skjaldarstöðum 1791-7. Auðnum 1797-1801, Miðlandi 1807-18, Engjamýri og Efstalandi í Öxnfardal 1818-21 [Skriðuhr.II, Æ.t.GSJ] - Rósa Jónsdóttir (sjá 70. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1714, d. 10. nóv. 1798. bóndi og hreppstjóri á Varmavatnshólum 1735-49 og Efstalandi í Öxnardal. s.m.Arnfríðar [S.æ.1850-1890 II, Skriðuhr.II, Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Sigfúsdóttir (sjá 71. grein)
9 Jón Einarsson, f. um 1655 ??. bóndi í Æsustaðagerðum. [Svarfdælingar II. bls. 150.] - Guðrún "eldri" Runólfsdóttir (sjá 72. grein)
10 Einar "gamli" Jónsson, f. um 1615. Bóndi á Melgerði og Hlíðarhaga í Eyjafirði., hinn gamli [Svarfdælingar II og Lrm] - Sigríður Magnúsdóttir, f. 1624. Húsfreyja á Melgerði í Eyjafirði.

51. grein
7 Þuríður Sigurðardóttir, f. 1741, d. 7. ágúst 1825. húsfreyja á Löngumýri og Sokkahlöðum í Hrafnagilshreppi s.k.Jóns [Hvannd.I]
8 Sigurður Jónsson, f. 1712, d. 1776. bóndi á Klúkum í Eyjarfirði og Ytragili (Syðra-Gili) [Æt.Skagf., Hvannd.I] - Þóranna Jónsdóttir (sjá 73. grein)

52. grein
8 Sesselja Steinsdóttir, f. um 1705. húsm í Víðigerði.
9 Steinn Ólafsson, f. 1658, d. um 1703 - 12. Bóndi í Bölverksgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ, 1703] - Kristín Sveinsdóttir (sjá 74. grein)
10 Ólafur Steinsson, f. um 1625. bóndi í Bölverksgerði í Saurbæjarhr. [GSJ]

53. grein
9 Steinunn Hjaltadóttir, f. 1682. húsmóðir á Strjúgsá, Vinnukona á Eyrarlandi, Öngulstaðahreppi 1703. [1703]
10 Hjalti Björnsson, f. 1650. bóndi,,,,ómagi á Saurbæjarhreppi 1703, kona hans á Hvassafelli, frá Teigi í Fljótum [ÍÆ] - Ragnhildur Hallsdóttir, f. 1653. húsfreyja,,, Var á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

54. grein
8 Ingunn Jónsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, [S.æ.1850-1890 II]
9 Jón Ingimundarson - Sesselja Sigurðardóttir (sjá 10-8)

55. grein
8 Þuríður "elsta" Jónsdóttir, f. 1725, d. jan. 1780. húsfreyja á Bakka í Öxnardal, f.k.Símons [Skriðuhr. Æ.t.GSJ]
9 Jón "kríddi" Jónsson, f. um 1684, d. um 1755. bóndi á Krituhóli á Neðrabyggð (Krithólættin)(E3802) [S.æ.1850-1890 III, Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðríður Gottskálksdóttir (sjá 75. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1650, d. 1684 - 1703. bóndi á Valadal á Skörðum, f.m.Þuríðar [Æ.t.GSJ] - Þuríður Sigurðardóttir, f. 1646. húsfreyja í Valadal í Skörðum


56. grein
9 Steinunn Steingrímsdóttir, f. 1668, d. um 1706. húsfreyja á Eyhildarholti og Hofsstöðum, bjó ekkja á Hofstöðum 1703 [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi

57. grein
7 Ingibjörg Pétursdóttir, f. (1740). húsfreyja á Harrastöðum á Skagaströnd [S.æ.1850-1890 III]
8 Pétur Jónsson, f. (1710). bóndi á Selá á Skaga [S.æ.1850-1890 III]

58. grein
9 Hildur Símonardóttir, f. 1658. Húsfreyja í Löngumýri 1703 [1703, Æ.t.Árna]
10 Símon Ásmundsson, f. um 1610. bóndi í Húsey [S.æ.1850-1890 VI] - Guðrún Sveinsdóttir, f. (1630). húsfreyja í Húsey

59. grein
7 Helga Skeggjadóttir, f. 1733, d. 19. sept. 1825. húsfreyja á Tungufelli, Gilsbakka, Halldórsstöðum, Æsustöðum, Syðra-Villingadal, á Kolgrímsstöðum en flutti með syni sínum til Skagafjarðar 1811 en endaði á Reykhólum í Fljótum [Svarfdælingar I]
8 Skeggi Jónsson, f. 1709, d. 1769. bóndi á Hrísum 1732-33, Litla-Árskógi 1735, Syðra-Garðshorni 1747-52, Tungufelli 1752-63 og síðan Holárkoti til æviloka. Vel efnum búinn og átt nokkur launbörn, getið um tvö legorðsbrot 1730, einn 1733 og annað 1734 og eflaust voru þau fleiri [Svarfdælingar I] - Guðrún Kolbeinsdóttir (sjá 76. grein)
9 Jón Nikulásson, f. 1677. bóndi á Sælu og Dæli, Var á Ytrahvarfi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Sigríður Þorleifsdóttir (sjá 77. grein)
10 Nikulás "valtinkoll" Þorbjörnsson, f. 1652. Bóndi á Ytrahvarfi 1677-1712 og e.t.v.l., s.m.Þuríðar, Hreppstjóri 1700-12 og e.t.v.l. [Íæ, Svarfdælingar I] - Þuríður Sveinsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Grund og Ytrahvarfi.

60. grein
8 Þorgerður Helgadóttir, f. 1700. Húsfreyja á Halldórsstöðum í Eyjafirði, Var í Rauðhúsum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar I og 1703]
9 Helgi Einarsson, f. 1661. Bóndi í Rauðhúsum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Solveig Helgadóttir, f. 1657. Húsfreyja í Rauðhúsum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.
10 Einar "gamli" Jónsson (sjá 50-10) - Kristín Jónsdóttir, f. 1624. húsfreyja á Melgerði, var á Melgerði 1703

61. grein
9 Þuríður Einarsdóttir, f. 1666, d. 1739. Húsfreyja á Stekkjaflötum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Einar Helgason, f. um 1620. Bóndi á Vatnsenda í Saurbæjarhreppi. [Fr.g.II, Æ.t.GSJ, Ættir Þing. II bls. 70.] - Guðrún Þórðardóttir, f. um 1630. húsfreyja á Vatnsenda í Saurbæjarhreppi

62. grein
8 Guðrún Hallsdóttir, f. um 1705. húsfreyja í Bringu. [Íæ II]
9 Hallur Finnsson, f. 1666. Bóndi á Rúgstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Íæ ] - Ólöf Þorgeirsdóttir (sjá 78. grein)
10 Finnur Pálsson, f. um 1640. bóndi í Böðvarsnesi. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Þorbjörg Hallsdóttir, f. 1635. húsfreyja í Böðvarsnesi, Var á Rúgstöðum, Öngulstaðahreppi 1703.

63. Grein
9 Þóra Jónsdóttir, f. um 1691, d. 1758. húsm á Ánastöðum.
10 Jón Hálfdánarson, f. um 1660. - Sigríður Einarsdóttir, f. um 1660.

64. grein
9 Þóra Hallsdóttir, f. 1680, d. 1768. húsfreyja á Öngulsstöðum og Sigtúnum [1703, Skriðuhr.III]
10 Hallur Þórðarson, f. um 1660. bóndi í Köldukinn. [Skriðuhr.III] - Ragnheiður Brandsdóttir, f. 1653. húsfreyja á Klauf, Öngulstaðahreppi 1703. Ekkja.

65. grein
9 Þórey Björnsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Hleiðargarði og Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lrm]
10 Björn Hallsson, f. 1647. Bóndi og lögréttumaður á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [E.Æ. II bls 47] - Guðrún Björnsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

66. grein
8 Sigríður Tómasdóttir, f. 1704 ??. húsfreyja á Jódísarstöðum, miðkona Sigurðar [Svarfdælingar II. bls. 150.]
9 Tómas Sveinsson - Þórdís Magnúsdóttir (sjá 6-9)

67. grein
9 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1665. Húsfreyja á Garðsá árið 1703. Brandur sonur hennar var þá ársgamall. [1703, Svalbs.]
10 Sigurður Þorláksson, f. um 1618. bóndi í Kaupangri, "eldrieðayngri" [Vík.l.æ.I bls. 136.] - Elín Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Kaupangri

68. grein
9 Guðfinna Þorkelsdóttir, f. 1657, d. 1703. Húsfreyja í Miðgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Þorkell Steinsson, f. um 1625. bóndi á Miðgerði í Eyjafirði [Svarfdælingar I] - Helga Kolbeinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Miðgerði í Eyjafirði

69. grein
9 Guðrún Magnúsdóttir, f. 1668, d. 21. nóv. 1736. húsm á Merkigili
10 Magnús, f. um 1635. bóndi í Sveinshúsum. - Gróa, f. um 1640. húsm í Sveinshúsum.

70. grein
7 Rósa Jónsdóttir, f. um 1747. húsfreyja á Miðlandi, Skjaldarstöðum, Engjamýri og Efstalandi í Öxnardal [Skriðuhr.II, Æ.t.GSJ]
8 Jón Þorleifsson, f. 1721, d. 1800. bóndi á Öxnarhóli, Þverá í Öxnardal 1762 [Skriðuhr.III, L.r.Árna] - Ásdís Ólafsdóttir (sjá 79. grein)
9 Þorleifur Jónsson, f. 1701. bóndi á Hrauni í Öxnardal, Var á Hrauni, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703., f.m.Þorbjörgu [Lrm, L.r.Árna] - Þorbjörg Sigfúsdóttir (sjá 80. grein)
10 Jón Þorleifsson, f. 1650. bóndi og lrm á Hrauni, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Lrm, Frg. bls. 294.] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Hrauni, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

71. grein
8 Ingibjörg Sigfúsdóttir, f. maí 1713, d. 26. sept. 1803. Húsfreyja í Efstaalandi í Öxnardal [Skriðuhr.II, Æ.t.GSJ]
9 Sigfús Einarsson, f. 1673, d. ágúst 1734. bóndi á Krossastöðum og Þúfnavöllum, var vinnumaður á Þúfavöllum í Öxnardal 1703 [1703, Æ.t.GSJ] - Sæunn Ólafsdóttir (sjá 81. grein)
10 Einar Helgason - Guðrún Þórðardóttir (sjá 61-10)

72. grein
9 Guðrún "eldri" Runólfsdóttir, f. um 1659. húsfreyja í Æsustaðagerði, ekkja á Gerðum í Eyjafirði 1703 [1793, L.r.Árna]
10 Runólfur Jónsson, f. um 1625. bóndi á Gili í Öxnardal [S.æ.1850-1890 III, ÞÞÞ, L.r.Árna] - Guðrún Björnsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Gili í Öxnardal

73. grein
8 Þóranna Jónsdóttir, f. 1718. húsfreyja á Klúkum og Ytragili , f.k.SIgurðuar [S.æ.1890-1910 III]
9 Jón Nikulásson, f. 1683, d. okt. 1738. bóndi á Hvammi í Hrafnagilshreppi, Var á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703, L.r.Árna] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 82. grein)
10 Nikulás Snjólfsson, f. 1651, d. 13. mars 1737. Bóndi og hreppstjóri á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, GSJ] - Herdís Jónsdóttir, f. 1647, d. 1703 - 1717. Húsfreyja á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

74. grein
9 Kristín Sveinsdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Bölverksgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Sveinn Ólafsson, f. 1630. bóndi á Torfufelli í Saurbæjarhreppi [Svalb.s., Æ.t.GSJ] - Margrét Jakobsdóttir, f. (1630). húsfreyja á Torufelli

75. grein
9 Guðríður Gottskálksdóttir, f. 1684. húsfreyja á Krituhóli, Var á Kryddhóli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Gottskálk Jónsson, f. 1647. Bóndi á Kryddhóli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703, Æt.GSJ] - Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Kryddhóli, Lýtingsstaðahreppi 1703.

76. grein
8 Guðrún Kolbeinsdóttir, f. um 1707. frá Sandá [Svarfdælingar I]
9 Kolbeinn Kolbeinsson, f. 1674. bóndi á Sandá 1712-35 eðalengur, Vinnumaður á Tjörn 1703 [Svarfdælingar I og 1703] - Ásta Bessadóttir (sjá 83. grein)
10 Kolbeinn Þorbjörnsson, f. 1642. Bóndi í Svarfaðardal, af Ytra-Hvarfsætt. [Svarfdælingar II bls. 358.]

77. grein
9 Sigríður Þorleifsdóttir, f. 1673. Húsfreyja á Sælu 1703. Ekkja. [Svarfdælingar I og 1703]
10 Þorleifur Sigurðsson, f. 1638, d. 1712 eða fyrr.. Bóndi á Hofsá 1699-1703 o.l.l. [1703, Svarfdælinga I bls. 152.] - Guðrún Finnsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Hofsá, Svarfaðardalshreppi 1703.

78. grein
9 Ólöf Þorgeirsdóttir, f. 1668. Húsfreyja á Rúgstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, ]
10 Þorgeir Gottskálksson - Halldóra Þorkelsdóttir (sjá 45-10)

79. grein
8 Ásdís Ólafsdóttir, f. 1720, d. 23. ágúst 1768. húsfreyja á Öxnarhóli, f.k.Jóns, dó líklega árið 1769 sjá bls 78 [Skriðuhr.III, L.r.Árna]
9 Ólafur Jónsson, f. um 1682 á Steinsstöðum í Öxnardal, d. 1748 -9 á Steinsstöðum. bóndi á Efstalandi í Öxnardal 1712, Þverá í Öxnardal og Steinsstöðum, mikill bóndi [Íæ III, Skriðuhr.III, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Rósa Jónsdóttir (sjá 84. grein)
10 Jón Einarsson, f. um 1630, d. um 1700. bóndi og stúdent á Hallfríðarstöðum syðri,og á Steinsstöðum í Öxnardal til æviloka, en lærði í Hólaskóla. fjórgiftur og átti yfir 20 börn, mikill sveitahöfðingi og réð miklu. [Íæ III, GSJ, Skriðuhr.II. L.r.Árna] - Guðrún Þorgeirsdóttir, f. um 1640, d. um 1682 (fyrir 1701). húsfreyja á Hallfríðarstöðum og Steinsstöðum, 2.k.Jóns

80. grein
9 Þorbjörg Sigfúsdóttir, f. 1696 í Glæsibæ í Kræklingarhlíð, d. okt. 1755 á Steinsstöðum gr. 15.10). húsfreyja á Hauni í Öxnardal f.k.Jóns, Var í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703., [1703, Skriðhr.I, L.r.Árna]
10 Sigfús "eldri" Þorláksson, f. 14. mars 1663 í Glæsibæ, d. 28. apríl 1728 í Glæsibæ. Prestur í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ IV, 1703, L.r.Árna] - Helga Halldórsdóttir, f. 1667, d. 1752. húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.

81. grein
9 Sæunn Ólafsdóttir, f. um 1680, d. okt. 1754. húsfreyja á Krossastöðum, var vinnukona á Djúpárbökkum í Glæsibæjarhr. 1703 [1703, Æ.t.GSJ]
10 Ólafur Markússon, f. um 1650. bóndi á Djúpárbakka [Æ.t.GJS] - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. um 1650. húsfreyja á Djúpárbakka

82. grein
9 Þuríður Jónsdóttir, f. 1687, d. mars 1738. húsfreyja á Hvammi í Hrafnagilshreppi, Var í Hvammi, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703]
10 Jón Eyjólfsson, f. 1653, d. okt. 1707. Bóndi í Teigi og Hvammi á Galmaströnd, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þuríður Ásmundsdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Teigi og Hvammi, Hvammshreppi 1703.

83. grein
9 Ásta Bessadóttir, f. 1664. Húsfreyja á Sandá, [Svarfdælingar I og 1703]
10 Bessi Arngrímsson, f. um 1630. bóndi á Auðnum 1665 [Svarfdælingar I]

84. grein
9 Rósa Jónsdóttir, f. 1689, d. jan. 1766. húsfreyja á Efstalandi, Þverá og Steinsstöðum, í Öxnardal, Var í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, GSJ, L.r.Árna]
10 Jón Einarsson, f. 1653, d. um 1690. bóndi í Lönguhlið, hefur búið í Skriðuhreppi í Eyjafirði(bóndi í Lönguhlíð) [1703, Vík. II bls. 12.] - Guðrún Arnfinnsdóttir, f. 1662. húsfreyja á Lönguhlið, Bjó í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. Ekkja.