1. grein
1 Jón Darrell Jónsson Gudmundson, f. 20. okt. 1943 í Wadena í Sask, rafmagnsverkfræðingur og viðskiptaráðgjafi í Saskatoon í Kanada [Longætt I]
2 Jón Brandur Tímóteusson Gudmundson, f. 6. des. 1904 í Brown í Manitoba, d. 13. sept. 1967 í Wynard, bóndi í Elfros í Sask [Longætt I] - Þorbjörg Sigurðardóttir Gudmundson (sjá 2. grein)
3 Tímóteus Thimoteus Guðmundsson, f. 15. júní 1867 á Litla Holti í Dal., d. 22. nóv. 1946 í Elfros, bóndi við Brown Manitoba og Elfros Sask, sjá bls 1353 [Ormsætt IV, V.Ísl.æ. I] - Þorbjörg Hallgrímsdóttir (sjá 3. grein)
4 Guðmundur Hannesson, f. 12. júlí 1840, d. 21. nóv. 1920, bóndi í Litla-Holti í Saurbæ í Dalasýslu [Ormsætt IV, Þrasas.æ] - Anna Brandsdóttir (sjá 4. grein)
5 Hannes Guðmundsson, f. 30. júní 1792, d. 27. maí 1866, bóndi í Litlu Holti í Saurbæ [Ormsætt IV, Íæ II, Dalam.II] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1800, d. 27. nóv. 1887, húsfreyja í Litla Holti í Saurbæ, úr Hvítársíðu
6 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1750, d. 28. sept. 1832, bóndi á Hreðavatni og Hafþórsstöðum í Norðurðárdal [Dalam.III, Borgf.æviskr.III] - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 5. grein)
7 Guðmundur Árnason, f. um 1705, bóndi á Einifelli, Guðnabakka og ... [Borgf.æviskr.III] - Kristín Ólafsdóttir (sjá 6. grein)
8 Árni Pétursson, f. 1653, Bóndi á Guðnabakka, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703] - Helga Halldórsdóttir (sjá 7. grein)

2. grein
2 Þorbjörg Sigurðardóttir Gudmundson, f. 31. mars 1912 í Selby í Montana, húsfreyja og kennari í Elfros í Sask, Wynyard 1960-9, Moose Jaw í Sask til 1977 og í Regina [Longætt I]
3 Sigurður Arngrímsson, f. 26. júlí 1880 í Finnstaðaseli í Eiðaþinghá í S-Múl, d. 16. sept. 1957 í Blaine í Wash, bóndi í í Ethridge (Shelby) í montana og Elfros í Vatnabyggð og í Blaine í Wash [S.Ísl.N-Dakoda] - Þórhalla Elísabet Þórólfsdóttir Arngrímsson (sjá 8. grein)
4 Arngrímur Arngrímsson, f. 12. apríl 1845, d. 27. mars 1897, bóndi á Finnsstaðaseli í Eiðaþinghá 1875-82, Duluth og Garðar 1885-95, sjá bls 299-300 [Longætt I, S.Ísl.N-Dakoda, V.Ísl.æ. I] - Þorbjörg Magnúsdóttir (sjá 9. grein)
5 Arngrímur Jónsson, f. 1783 í Þverársókn, bóndi í Tunguseli á Langanesi og Áslaugsstöðum í Vopnafirði [V.Ísl.æ. I, Æt.Austf.9516] - Guðrún Eiríksdóttir, f. 1810 í Presthólasókn, húsfreyja í Tunguseli á Langanesi og Áslaugsstöðum í Vopnafirði, s.k.Arngríms

3. grein
3 Þorbjörg Hallgrímsdóttir, f. 2. sept. 1871 í Fremrihlíð í Vopnafirði, d. 1. jan. 1945, húsfreyja við Brown Manitoba og Elfros Sask [Ormsætt, V.Ísl.æ. I]
4 Hallgrímur Guðmundsson, f. um 1840, bóndi í Fremrihlíð í Vopnafirði og seinna á Gimli í Manitoba, frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði [Æt.Austf.5132, V-Ísl.æ.I] - Guðrún Margrét Guðmundsdóttir (sjá 10. grein)
5 Guðmundur Magnússon, f. um 1800, bóndi á Klyppsstað í Loðmundarfirði [V-Ísl.æ.III, Æt.Austf.5131] - Björg Jónsdóttir (sjá 11. grein)
6 Magnús Árnason, f. um 1770, bóndi í Arnkelssgerði og Kömbum [Æt.Austf.5130] - Þórdís Guðmundsdóttir (sjá 12. grein)
7 Árni Hallsson, f. um 1739, bóndi á Ketilsstöðum á Völlum, [Lr.SSA, Æt.Austf.5129]
8 Halli Gíslason, f. 1693, bóndi í Snækvammi í Breiðdal og Stöðvarhjáleigu, var á Núpi, Berunesshreppi 1703. [Æt.Austf., 1703] - Gunnhildur Jónsdóttir (sjá 13. grein)

9 Gísli Þórarinsson, f. 1669, Bóndi á Núpi, Berunesshreppi 1703. [1703] - Ingveldur Jónsdóttir, f. 1669, Húsfreyja á Núpi, Berunesshreppi 1703.

4. grein
4 Anna Brandsdóttir, f. 24. nóv. 1835 á Hvoli í Saurbæjarhr., d. 23. febr. 1905, húsfreyja í Litla Holtií Saurbæ í Dal, f.k.Guðmundar, hálfsystir Jóns samfeðra faðirs Brands Brandssonar læknirs [Ormsætt IV, V.Ísl.æ. I]
5 Brandur "yngri" Ormsson, f. 24. apríl 1794 að Kýrunnarstöðum í Dalasýslu., bóndi á Hóli og Hvoli í Dalas., frá Fremri Langey [Dalam.II, Ormsætt IV] - Sigríður Gísladóttir (sjá 14. grein)
6 Ormur Sigurðsson, f. 14. júní 1748 í Fremri Langey í Skarðsstrandahr. í Dal, d. 12. júní 1834, bóndi í Fremri-Langey, Skarðstrandarhreppi Dalasýslu, Ættfaðir Ormsættarinnar [Ormsætt.] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 15. grein)
7 Sigurður Ormsson, f. 1699, d. 10. júlí 1754, bóndi í Fremri Langey, Var í Þormóðsey, Helgafellssveit 1703. [1703] - Þuríður Pálsdóttir (sjá 16. grein)
8 Ormur Þormóðsson, f. 1666, Bóndi í Þormóðsey, Helgafellssveit 1703. [1703] - Guðrún Sigurðardóttir (sjá 17. grein)

5. grein
6 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1762, d. um 1814, húsfreyja á Hreðavatni og Hafþórsstöðum í Norðurárdal [Dalam.III, Borgf.æviskr.III]
7 Ólafur Gíslason, f. um 1710, d. 1770 í Hreðavatni, bóndi á Hreðavatni, 1.m.Jóhönnu [Borgf.æviskr.VIII] - Ingibjörg Torfadóttir (sjá 18. grein)
8 Gísli Ásmundsson, f. 1670, d. 1746, Bóndi á Hermundarstöðum í Þverárhlíð , Fróðastöðum í Hvítársíðu. [1703] - Guðrún Brandsdóttir (sjá 19. grein)
9 Ásmundur Ólafsson, f. 1641, d. 1703, Bóndi á Bjarnastöðum, Hvítársíðuhreppi 1703. [1703,] - Halla Halldórsdóttir (sjá 20. grein)
10 Ólafur Ásmundsson, f. um 1610, bóndi á Bjarnastöðum [Borgf.æviskr.IX+] - Ragnheiður Helgadóttir, f. um 1610, húsfreyja

6. grein
7 Kristín Ólafsdóttir, f. um 1720, húsfreyja á Einifelli og Guðnabakka [Borgf.æviskr.III]
8 Ólafur Ásmundsson, f. 1681, bóndi á Bjarnastöðum, var á Bjarnastöðum, Hvítársíðuhreppi 1703. [1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 21. grein)
9 Ásmundur Ólafsson - Halla Halldórsdóttir (sjá 5-9)

7. grein
8 Helga Halldórsdóttir, f. 1665, Húsfreyja á Guðnabakka, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703]
9 Halldór Jónsson, f. 1624, Var á Guðnabakka, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703]

8. grein
3 Þórhalla Elísabet Þórólfsdóttir Arngrímsson, f. 28. febr. 1885 í Litlu Breiðuvík við Reyðarfirði, d. 10. febr. 1962 í Bellingham í Wash, húsfreyja við Ethridge (nærri Shelby ) í Montana, Elfros í Vatnabyggð í Sask 1914-46 og í Blaine í Wash [Longætt I]
4 Þórólfur Vigfússon, f. 18. mars 1858 á Kolfreyjustað, d. 2. des. 1942 að Steep Rock í Manitoba, bóndi og járnsmiður á Eyri, veitingarmaður í Víngólfi á Búðum og Weedy Point í Manitoba, sjá bls 449-55 [Longætt I] - Petrólína Björg Pétursdóttir (sjá 22. grein)
5 Vigfús Eiríksson, f. 10. ágúst 1830 á Sléttu í Reyðarfirði, d. 7. febr. 1870 íLitlu Breiðuvík, smiður og bóndi á Litlu Breiðvík við Reyðarfjörð,f.m.Valgerðar [Longsætt I, V.Ísl.æ. I] - Valgerður Þórólfsdóttir (sjá 23. grein)
6 Eiríkur Guðmundsson, f. 21. mars 1801, d. 25. maí 1859, lausamaður, smiður og skytta á Sléttu, Miðströnd og Berunesi við Reyðarfjörð og bóndi á Brimnesi í Fáskrúðsfirði [Longætt I] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 24. grein)
7 Guðmundur Magnússon, f. um 1770 í Bessastaðagerði í Fljótsdal, d. 4. júní 1848, skáld, bóndi á Bessastöðum í Fljótsdal og Skuggahlíð í Norðfirði (lyga-Gvendur eða Sögu-Gvendur) [Longætt I, Æt.Aust.4991] - Þorbjörg Pétursdóttir (sjá 25. grein)
8 Magnús "sterki" Högnason, f. um 1732, bóndi á Þuríðarstöðum í Eyvindarárdal og Kollsstöðum á Völlum . [Æt.Austf.4988, Íæ] - Ásdís Eiríksdóttir (sjá 26. grein)
9 Högni Magnússon, f. 1696, bóndi á Hamborg í Fljótshlíð, var á Bessastöðum, Fljótsdalshreppi 1703. [Æt.Austf., 1703] - Guðríður Pétursdóttir, f. um 1696, húsfreyja á Hamborg í Fljótshlíð
10 Magnús Einarsson, f. 1667, Bóndi á Bessastöðum, Fljótsdalshreppi 1703. [1703] - Valgerður Snorradóttir, f. 1670, Húsfreyja á Bessastöðum, Fljótsdalshreppi 1703.

9. grein
4 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 6. okt. 1842, d. 1912, húsfreyja á Finnsstaðaseli í Eiðaþinghá, Duluth og Garðar [Longætt I, S.Ísl.N-Dakoda, V.Ísl.æ. I]
5 Magnús Jónsson, f. 3. ágúst 1802, d. 30. júní 1860, bóndi á Stóra Steinvaði og Kálfshól í Reyðarfjarðardölum [Æt.Austf.5607] - Guðný Bjarnadóttir, f. um 1805, húsfreyja á Kálfshóli, , frá Seljateigi, f.k.Magnúsar
6 Jón Oddsson Vídalín, f. um 1775, bóndi á Strönd og Kolsstaðagerði á Völlum [Æt.Austf.5605] - Sigríður Bjarnadóttir, f. um 1775, húsfreyja á Strönd og Kolsstaðagerði á Völlum
7 Oddur Pálsson Vídalín, f. um 1745, bóndi á Vaðli í Breiðdal [Æt.Austf.5593] - Þorbjörg Erlendsdóttir (sjá 27. grein)
8 - Anna Þórðardóttir Vídalín (sjá 28. grein)

10. grein
4 Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, f. um 1840, húsfreyja á Fremrihlíð í Vopnafirði og seinna á Gimli í Manitoba, frá Hákonarstöðum í Jökuldal [V-Ísl.æ.I]
5 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1800, bóndi í Brattagerði á Efra Jökuldal [S.Ísl.N-Dakoda] - Þorbjörg Jónsdóttir (sjá 29. grein)
6 Guðmundur Andrésson, f. um 1775, búsettur, (bjuggu lítið [Æt.Austf.1381] - Guðrún "eldri" Guðmundsdóttir (sjá 30. grein)
7 Andrés Erlendsson, f. um 1740, búsettur [Æt.Austf.1381]

11. grein
5 Björg Jónsdóttir, f. um 1800, húsfreyja á Klyppsstað í Loðmundarfirði [V-Ísl.æ.III, Æt.Austf.13446]
6 Jón Jónsson, f. um 1769, bóndi á Brú [Æt.Austf.13418] - Guðlaug Styrbjörnsdóttir (sjá 31. grein)
7 Jón Kolbeinsson, f. um 1730, hokrari á Helluvaði 1784 [Æt.Austf.13418] - Guðlaug Jónsdóttir, f. um 1730, hokari á Helluvari 1784

12. grein
6 Þórdís Guðmundsdóttir, f. 1768, húsfreyja í Arnkelsgerði og Kömbum [Æt.Austf.5130]
7 Guðmundur Jónsson, f. um 1735, bóndi í Beinárgerði [Æt.Austf.5130] - Þórunn Magnúsdóttir, f. um 1735, húsfreyja í Beinárgerði

13. grein
8 Gunnhildur Jónsdóttir, f. 1697, húfsreyja í Snæhvammi í Breiðdal og Stöðvarhjáleigu, var á Staðarborginni (Eydalahjáleigu), Breiðdalshreppi 1703. [Æt.Austf., 1703]
9 Jón Bjarnarson, f. 1661, Bóndi á Staðarborginni (Eydalahjáleigu), Breiðdalshreppi 1703. [1703] - Kristín Jónsdóttir (sjá 32. grein)

14. grein
5 Sigríður Gísladóttir, f. 1795, d. 8. júní 1873, húsfreyja á Hvoli , er í Hvítadal 1801 & 1816 [Dalam.II, 1801 VA í Hvolsókn.]
6 Gísli Pálsson, f. 1753, óðalsbóndi og hreppstjóri í Hvítadal í Hvolssókn í Dalasýslu 1801. [Íæ IV, Hvannd.II, 1801 VA. bls. 188.] - Guðlaug Loftsdóttir, f. 1749 í Fremri- Hundadal í Dalasýslu., búandi ekkja við manntalið 1816. Hún býr þá með syni sínum Magnúsi og tengdadóttur sinni Ingveldi .

15. grein
6 Þuríður Jónsdóttir, f. 1763, d. 29. ágúst 1825 í Innri- Fagradal, Húsmóðir á Fremri Langey, [Ormsætt I.15]
7 Jón Brandsson, f. 1724, d. 1792, bóndi á Grunnasundsnesi hjá Stykkishólmi og í Dagverðarnesi frá 1780 [Dalamenn II, Ormsætt] - Guðlaug Jónsdóttir (sjá 33. grein)
8 Brandur Illugason, f. 1692, bóndi í Efri langey, var á Kvennahvoli, Skarðstrandarhreppi 1703. [1703] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 34. grein)
9 Illugi Bjarnason, f. um 1660, bóndi á Bíldsey og Arney [Hallbjarnarætt] - Guðrún Brandsdóttir (sjá 35. grein)
10 Bjarni Illugason, f. um 1640, bóndi á Arney [Ófeigsfjarðarætt] - Margrét Sighvatsdóttir, f. um 1635, húsfreyja á Arney

16. grein
7 Þuríður Pálsdóttir, f. (1709), d. 13. apríl 1793, Húsfreyja í Fremri-Langey. [Ormsætt]
8 Páll Narfason, f. 1662, Hreppstjóri í Ögri, Helgafellssveit 1703. Bróðir Guðrúnar Narfadóttur. [1703] - Þorgerður Þorsteinsdóttir (sjá 36. grein)

17. grein
8 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1669, Húsfreyja í Þormóðsey, Helgafellssveit 1703. [1703]
9 Sigurður Ólafsson, f. (1640), bóndi í Þormóðsey. [Íæ] - Þórunn Jónsdóttir, f. 1635, Var í Þormóðsey, Helgafellssveit 1703. Ekkja.

18. grein
7 Ingibjörg Torfadóttir, f. um 1720, húsfreyja á Hreðavatni, s.k.Ólafs [Borgf.æviskr.VIII]
8 Torfi Arnbjörnsson, f. 1689, bóndi á Hreðavatni, var á Hreðavatni, Norðurárdalshreppi 1703. [1703, Borgf.æviskr.VIII] - Þóra Ásbjarnardóttir (sjá 37. grein)
9 Arnbjörn Jónsson, f. 1647, Bóndi á Hreðavatni, Norðurárdalshreppi 1703. [1703] - Anna Torfadóttir, f. 1650, Húsfreyja á Hreðavatni, Norðurárdalshreppi 1703.

19. grein
8 Guðrún Brandsdóttir, f. 1679, Húsfreyja á Hermundarstöðum, Þverárhlíðarhreppi 1703. [1703, ]
9 Brandur Torfason, f. 1651 ., Bóndi á Fróðastöðum í Hvítársíðu, Háafelli í Hvítársíðu. [1703] - Ástríður Þorsteinsdóttir (sjá 38. grein)
10 Torfi Ólafsson, f. (1620), faðir brands [Íæ] - Brynhildur Brandsdóttir, f. (1620), frá Guttormshaga

20. grein
9 Halla Halldórsdóttir, f. 1641, d. 1703, Húsfreyja á Bjarnastöðum, Hvítársíðuhreppi 1703. [1703]
10 Halldór Helgason, f. um 1600, Bóndi á Hofsstöðum í Stafholtstungum. [Lr.BP] - Þorbjörg Gísladóttir, f. um 1610, Húsfreyja á Hofsstöðum í Stafholtstungum.

21. grein
8 Helga Jónsdóttir, f. 1689, húsfreyja á Bjarnastöðum, var á Sámsstöðum, Hvítársíðuhreppi 1703. [1703]
9 Jón Guðmundsson, f. 1656, Bóndi á Sámsstöðum, Hvítársíðuhreppi 1703. [1703] - Guðrún Ásmundsdóttir, f. 1656, Húsfreyja á Sámsstöðum, Hvítársíðuhreppi 1703.

22. grein
4 Petrólína Björg Pétursdóttir, f. 6. febr. 1846 á Rangárlóni í Jökuldalsheiði, d. 5. febr. 1924 í Elfros í Sask, vinnukona á Veturhúsum í Jökuldalsheið, Staffelli 1873-4, hafrafelli 1874-6, Fellum, Sómastaðagerði í Reyðarfirði 1880, Snæhvammi við Eskifjörð og í Ameríku frá 1887 (ásmatÞórhöllu dótir sinni) [Longætt I]
5 Pétur Guðmundsson, f. 5. maí 1798, d. 3. febr. 1851, bóndi á Rangárlóni í Jökuldasheiði [Longætt I, S.Ísl.N-Dakoda] - Þorgerður Bjarnadóttir (sjá 39. grein)
6 Guðmundur Magnússon - Þorbjörg Pétursdóttir (sjá 8-7)

23. grein
5 Valgerður Þórólfsdóttir, f. 27. nóv. 1832 í Árnagerði í Fáskrúðsfirði, d. 15. maí 1925 í Winnipeg, húsfreyja á Litlu Breiðvík við Reyðarfjörð og í Winnipeg frá 1900, sjá bls 507-17 [Longsætt I, V.Ísl.æ. I]
6 Þórólfur Jónsson, f. 9. jan. 1796 í Dölum í Fáskrúðsfirði, d. 3. okt. 1889 í Litlu Breiðuvík, hreppstjóri, bóndi og smiður í Litlu Breiðuvík, [Longætt I] - Þórunn Richardsdóttir Long (sjá 40. grein)
7 Jón Jónsson, f. 18. jan. 1753 í Snæhvammi í Breiðdal, d. 30. júlí 1832, bóndi í Dölum og Árnagerði í Fáskrúðsfirði [Longætt I] - Valgerður Þórólfsdóttir (sjá 41. grein)
8 Jón Eyjólfsson, f. um 1720, d. 24. febr. 1800 á Sandfelli, bóndi á Gilsá í Breiðdal [Æt.Austf.5312] - Guðlaug Ásmundsdóttir (sjá 42. grein)

24. grein
6 Sigríður Jónsdóttir, f. 23. sept. 1799, d. 21. maí 1845, húsfreyja á Sléttu, Miðströnd og á Berunesi við Reyðafjörð,f.k.Eiríks [Longætt I]
7 Jón "blindi" Jónsson, f. um 1770, d. 18. ágúst 1842, bóndi á Þernunesi við Reyðarfjörð [Longætt I] - Gyðríður Einarsdóttir, f. um 1774, d. 15. sept. 1834, húsfreyja á Þernunesi við Reyðarfjörð, frá Sómastöðum

25. grein
7 Þorbjörg Pétursdóttir, f. um 1771 í Bót í Hróarstungu, d. 21. ágúst 1843, húsfreyja á Bessastöðum [Æt.Austf.7243]
8 Pétur Pétursson, f. um 1716, d. um 1772, bóndi á Bót, Fossi og á Skjöldólfsstöðum, f.m.Ingibjargar [Æt.AUstf.7196] - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 43. grein)
9 Pétur Jónsson, f. 1687, bóndi á Skjöldólfsstöðum, Var á Skjöldólfsstöðum, Jökuldalshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703]
10 Jón "yngri" Gunnlaugsson, f. um 1640, Stúdent og bóndi á Skjöldólfsstöðum 1703, og var merkur bóndi. Hann ritaði ættartölubók 1684 og er þar ýmislegt sagt sem ekki er annarstaðar að sjá. [Íæ iI, Æt.Austf.bls 752, 1703] - Guðrún Hallgrímsdóttir, f. 1654, Húsfreyja og ekkja á Skjöldólfsstöðum, Jökuldalshreppi 1703.

26. grein
8 Ásdís Eiríksdóttir, f. um 1738, d. 21. maí 1807, húsfreyja á Þuríðarstöðum í Eyvindarárdal og Kollsstöðum á Völlum [Longætt I, Íæ]
9 Eiríkur Oddsson, f. um 1706, d. 6. apríl 1746 , drukknaði, prestur í Sandfelli í Öræfum , bjó á Hofi í Öræfum.. [Íæ, Lrm, T.r.JP I] - Vilborg Þórðardóttir (sjá 44. grein)
10 Oddur Jónsson, f. 1665, Bóndi og lrm í Búlandsnesi, Álftafjarðarhreppi 1703. [Lrm, 1703] - Ásdís Þorvarðsdóttir, f. 1670, Húsfreyja í Búlandsnesi, Álftafjarðarhreppi 1703.

27. grein
7 Þorbjörg Erlendsdóttir, f. um 1745, húsfreyja á Vaðli í Breiðdal [Æt.Austf.5593]
8 Erlendur Bjarnason, f. um 1700, d. 1784, Bóndi á Ásunnarstöðum í Breiðdal, ættfaðir Ásunnarstaðaættarinnar [Ætt.Austf.] - Guðný Þorsteinsdóttir (sjá 45. grein)
9 Bjarni Guðmundsson, f. 1651, Bóndi á Karlsstöðum efri á Berufjarðarströnd. [1703] - Guðrún Erlendsdóttir, f. 1670, Húsfreyja á Karlsstöðum, s.k.Erlends.
10 Guðmundur Bessason, f. um 1600, Bóndi í Melrakkanesi í Álptafirði. [Íæ III, Ætt.Austf.] - Margrét Bjarnadóttir, f. um 1610, Húsfreyja á Melrakkanesi

28. grein
8 Anna Þórðardóttir Vídalín, f. um 1715, húsfreyja laundóttir Þórðar [Íæ V, Æt.Austf.5593]
9 Þórður Vídalín Þorkelsson, f. um 1661, d. 14. jan. 1742 í Bræðratungu, rektor og læknir á Skálholti, sjá bls 118-9 [Íæ V] - Sigríður Lárentíusdóttir (sjá 46. grein)
10 Þorkell Arngrímsson, f. 1629, d. 5. des. 1677, Prestur í Görðum á Álptanesi., sjá bls 144-5 [Íæ V] - Margrét Þorsteinsdóttir, f. 1636, d. apríl 1706, Húsfreyja á Görðum.

29. grein
5 Þorbjörg Jónsdóttir, f. um 1800, húsfreyja í Brattagerði á Efra Jökuldal [S.Ísl.N-Dakoda, Æt.Austf.2104]
6 Jón Andrésson, f. um 1765, bóndi á Vaðbrekku, [Æt.Austf.2069] - Sólveig Eiríksdóttir (sjá 47. grein)
7 Andrés Erlendsson, f. 1744, d. 1815, bóndi á Vaðbrekku [Æt.Austf.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 48. grein)
8 Erlendur Guðmundsson, f. 1715, d. 1791, bóndi í Klausturseli [Æt.Austf.] - Vigdís, f. um 1715, húsfreyja í Klausturseli
9 Guðmundur Jónsson, f. um 1675, d. um 1730 (fyrir það), bóndi að Brú [Æt.Hún.I, Æt.Austf.] - Sigríður Gunnlaugsdóttir (sjá 49. grein)
10 Jón Guttormsson, f. 1631, bóndi að Brú á Jökuldsdal, var á Brekku, Fljótsdalshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Sesselja Rafnsdóttir, f. um 1630, húsfreyja að Brú á Jökulsdal, f.k.Jóns

30. grein
6 Guðrún "eldri" Guðmundsdóttir, f. um 1780, húsfreyja [Æt.Austf.13]
7 Guðmundur Árnason, f. um 1759, bóndi í Hnefilsdal [Æt.Austf.1371] - Helga Vigfúsdóttir, f. um 1760, húsfreyja í Hnefilsdal, frá Njarðvík
8 Árni Magnússon, f. um 1726, bóndi og hreppstjór í Hnefilsdal [Æt.Austf.1368] - Guðrún Sigfúsdóttir (sjá 50. grein)
9 Magnús "yngri" Ólafsson, f. 1703, bóndi í Hnefilsdal, Var á Bót, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [Æt.Austf.1367, 1703] - Málfríður Einarsdóttir, f. um 1705, d. 1781, húsfreyja á Hefilsdal
10 Ólafur Andrésson, f. 1650, bóndi og lrm á Bót, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [Lrm 1703] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1670, Húsfreyja á Bót, Tungu- og Fellnahreppi 1703, s.k.Ólafs.

31. grein
6 Guðlaug Styrbjörnsdóttir, f. 1769, húsfreyja á Brú [S.æ.1890-1910 III, Æt.Austf.13418]
7 Styrbjörn Styrbjörnsson, f. um 1737, bóndi a Jökuldal [Æt.Austf.134]
8 Styrbjörn, f. um 1705, faðir Styrbjörns og Ragnheiðar [Æt.Austf.13417]

32. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. 1666, Húsfreyja á Staðarborginni (Eydalahjáleigu), Breiðdalshreppi 1703. [1703, Æt.Austf.5090]
10 Jón Brynjólfsson, f. um 1600, Bjó í Skörðum í Heydalalandi að sögn sumra [Ætt.Austf.]

33. grein
7 Guðlaug Jónsdóttir, f. 1724, d. sept. 1800, húsfreyja á Dagverðanesi [Dalamenn II, Ormsætt]
8 Jón "eldri" Þorvaldsson, f. 1688, d. 19. okt. 1755, bóndi í Arney, var í Arney, Skarðstrandarhreppi 1703. [Dalamenn II, 1703] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 51. grein)
9 Þorvaldur Jónsson, f. 1657, Bóndi Purkey og í Arney, Skarðstrandarhreppi 1703. [Hallbjarnarætt, 1703] - Guðlaug Jónsdóttir, f. 1659, Húsfreyja í Purkey og í Arney,
Skarðstrandarhreppi 1703.
10 Jón "hinn-fortapaði" Ívarsson, f. um 1625, bóndi í Rifgirðingum (sjá hinn) [Hallbjarnarætt] - Guðrún "yngri" Þorsteinsdóttir, f. um 1630, húsfreyja í Rifgirðingum

34. grein
8 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1689, húsfreyja á Efri Langey [Dalamenn II]
9 Jón "yngri" Jónsson, f. um 1660, bóndi í Kaupstaðatanga [Íæ VI] - Þórdís Þorgerðardóttir, f. um 1652, húsfreyja í Kaupstaðatanga,
10 Jón Pétursson, f. um 1594, d. 1672, Bóndi að Hólmlátri og í Brokey. Búsýslumaður hinn mesti, kom á æðarvarpi í Brokey, hóf fyrstur manna að hreinsa æðardún, smiður mikill, fálkafangari, karlmenni að afli og vexti. Vel að sér,skildi þýsku og talaði ensku og dönsku. Fór til Englands 1591, með enskum skipherra og vandist sjóferðum og kaupskap. Kom aftur til landsins 1602 í kaupskaparerindum. Var þríkvæntur átti 27 börn með konum sínum, lifði þær allar, átti 2 börn í milli kvenna og eitt enn er hann var 82 ára. Jón Pétursson var afi Galdra-Lofts. [Íæ III] - Guðrún Oddadóttir, f. 1626, húsfreyja á Brokey, 3.k.Jóns, Var í Brokey, Skógarstrandarhreppi 1703.

35. grein
9 Guðrún Brandsdóttir, f. 1663, Húsfreyja á Kvennahvoli, Skarðstrandarhreppi 1703. [1703]
10 Brandur "eldri" Sveinsson, f. 1640, Bóndi í Skáleyjum, hann er talinn hafa átt fjórar konur. [Íæ] - Rannveig Einarsdóttir, f. um 1640, Húsmóðir í Skáleyjum, 1.k.Brands

36. grein
8 Þorgerður Þorsteinsdóttir, f. 1664, Húsfreyja í Ögri, Helgafellssveit 1703. [1703]
9 Þorsteinn Gissurarson, f. um 1620, bóndi á Ósi á Skógarströnd. [Íæ III] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 52. grein)

37. grein
8 Þóra Ásbjarnardóttir, f. 1684, húsfreyja á Hreðavatni, var í Langholti, Andakílshreppi 1703. [1703, Borgf.æviskr.VIII]
9 Ásbjörn Jónsson, f. 1650, d. 1703, Bóndi í Langholti Bæjarsveit og Hvammi Skorradal. Efnaður bóndi. [Borgf. ævisk] - Halldóra Gunnarsdóttir (sjá 53. grein)
10 Jón Benediktsson, f. 1620, d. um 1700, bóndi í Langholti í Bæjarsveit 1667 og áður. Efnabóndi. [Borgf. ævisk.] - Guðrún "eldri" Magnúsdóttir, f. 1620, Húsmóðir í Langholti í Bæjarsveit.

38. grein
9 Ástríður Þorsteinsdóttir, f. 1636 ., d. (1703), Húsfreyja á Fróðastöðum í Hvítársíðu, Háafelli í Hvítársíðu. [Marta Valgerður Jónsdóttir]
10 Þorsteinn Ketilsson, f. (1600). - Steinunn Benediktsdóttir, f. (1600).

39. grein
5 Þorgerður Bjarnadóttir, f. 1. mars 1818, d. 25. febr. 1885, húsfreyja í á Rangárlóni í Jökuldalsheiði í N-Múlas.,s.k.Péturs (Melaætt) [Longætt I, S.Ísl.N-Dakoda]
6 Bjarni Jónsson, f. um 1795, bóndi í Staffelli í Fellum [V-Ísl.æ.II]

40. grein
6 Þórunn Richardsdóttir Long, f. 5. maí 1808 á Útistekk við Reyðarfjörð, d. 2. des. 1895 í Litlu Breiðuvík, húsfreyja í Árnagerði í Fáskrúðsfirði og Litlu Breiðvík við Reyðarfjörð,sjá bls 435-9 [Longætt I]
7 Richard Long, f. 20. ágúst 1783 i Belby við Howden í Englandi, d. 20. júlí 1837 í Árnagerði í Fáskrúðsfirði, verslunarstjóri í Eskifirði (ættfaðir Longættarinnar) [Longætt I, Íæ II] - Þórunn Þorleifsdóttir Long (sjá 54. grein)
8 John Long, f. um 1750, d. maí 1796, bóndi og vinnumaður í Belby við Howden í Englandi [Longætt I] - Sarah Jepson Long (sjá 55. grein)
9 Matthew Long, f. um 1720, búsettur í Belby við Howden í Englandi [Longætt I] - Hannah Stevenson Long, f. um 1720, húsfreyja í Belby við Howden í Englandi,frá Kilpin í Howdenskírn)

41. grein
7 Valgerður Þórólfsdóttir, f. um 1767 í Eyrateigi í Skriðdal, d. 10. nóv. 1846, húsfreyja í Dölum og Árnagerði í Fáskrúðsfirði [Longætt I]
8 Þórólfur Bergsson, f. um 1727, d. 1805 í Dölum í Fáskrúðsfirði, bóndi í Eyrateig og á Hallbjarnarstöðum í Skriðdal og Hólmagerði í Fáskrúðsfirði [Longætt I] - Margrét Jónsdóttir (sjá 56. grein)
9 Bergur Pétursson, f. 1681, bóndi á Hryggstekk, Vinnumaður í Sauðhaga, Vallnahreppi 1703, launsonur Péturs, . [Lrm, 1703] - Vilborg Magnúsdóttir (sjá 57. grein)
10 Pétur Ásmundsson, f. 1644, bóndi og lrm á Eyvindará, Vallnahreppi 1703. [1703, Lrm]

42. grein
8 Guðlaug Ásmundsdóttir, f. um 1727, húsfreyja á Gilsá [Æt.Austf.]
9 Ásmundur Sveinsson, f. 1691, bóndi í Svínafelli og Hólum, var á Hólum, Nesjakálki 1703. [Æt.Austf, 1703,] - Ragnhildur "yngri" Jónsdóttir (sjá 58. grein)
10 Sveinn Jónsson, f. 1648, Bóndi í Svínafelli í Öræfum og Hólum í Nesjum. [Íæ IV, 1703] - Guðlaug Högnadóttir, f. 1657, Húsfreyja í Hólum í Nesjum, s.k.Sveins.

43. grein
8 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. um 1732, d. 16. jan. 1812, húsfreyja á Bót [Longætt I, Æa]
9 Sigurður "tugga" Sveinsson, f. 1699, Bóndi á Hauksstöðum á Jökuldal og víðar., var í Efraseli 1703, [1703, Æt.Austf.4480] - Ólöf Árnadóttir, f. 1708, Húsmóðir á Hauksstöðum.
10 Sveinn Sigurðsson, f. um 1668, bóndi á Hofi á Fellum og Fremraseli [Æt.Austf.7686] - Arnleif Bessadóttir, f. 1668, Húskona í Efraseli, Tungu- og Fellnahreppi 1703.

44. grein
9 Vilborg Þórðardóttir, f. 1700, d. 8. maí 1797, húsfreyja á Sandfelli í Öræfum, Var á Starmýri, Álftafjarðarhreppi 1703. [Íæ, Lrm, 1703]
10 Þórður Þorvarðarson, f. 1661, bóndi á Starmýri 1703 [Íæ, 1703] - Sigríður Hjörleifsdóttir, f. 1660, húsfreyja á Starmýri 1703,

45. grein
8 Guðný Þorsteinsdóttir, f. um 1703, Húsfreyja á Ásunnarstöðum. [Ætt.Austf.]
9 Þorsteinn Ketilsson, f. 1652, Bóndi í Eskifirði 1703, var alinn upp hjá Þorsteini Jónsyni presti á Svalbarði í Þistilfirði [1703, Ætt.Austf.] - Guðrún Árnadóttir (sjá 59. grein)
10 Ketill Teitsson, f. um 1610, Bóndi á Barðsnesi í Norðfirði, ættaður úr Skagafirði., [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Helga Þorsteinsdóttir, f. um 1615, húsfreyja á Barðsnesi

46. grein
9 Sigríður Lárentíusdóttir, f. 1678, Vinnukona í Krossalandi, Lónkálki 1703. [Íæ V, 1703]
10 Lárentíus Guðmundsson, f. 1647, Bóndi í Krossalandi, Lónkálki 1703. [1703] - Sesselja Jónsdóttir, f. um 1640, húsfreyja á Krossalandi

47. grein
6 Sólveig Eiríksdóttir, f. um 1765, húsfreyja á Vaðbrekku, [Æt.Austf.2465]
7 Eiríkur Runólfsson, f. (1735), bóndi á Sellátrum í Reyðafirði [Æt.Austf.2464] - Þórunn Þorleifsdóttir, f. (1735), húsfreyja á Sellátrum í Reyðarfirði, frá StóruBrekku
8 Runólfur Þorsteinsson, f. (1700), bóndi á Görðum í Fljótsdal 1723 og Kleif 1730 [Æt.Austf.2462] - Margrét "yngri" Vermundsdóttir (sjá 60. grein)

48. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1745, húsfreyja á Vaðbrekku [Æt.Austf.9878]
8 Jón Hjörleifsson, f. 1700, bónid á Hróaldsstöðum 1734, var í Krossavíkurhjáleigu ytri, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf., 1703] - Kristín Ásmundsdóttir (sjá 61. grein)
9 Hjörleifur Ólafsson, f. 1664, Bóndi í Krossavíkurhjáleigu ytri, Vopnafjarðarhreppi 1703. [1703] - Guðrún Sigurðsdóttir, f. 1658, Húsfreyja í Krossavíkurhjáleigu ytri, Vopnafjarðarhreppi 1703.
10 Ólafur Sigfússon, f. 1633, d. 1730, Prestur á Refstöðum, Vopnafjarðarhreppi 1703. [1703, Íæ IV] - Halldóra Eiríksdóttir, f. um 1635, Húsfreyja á Refsstöðum, f.k.Ólafs

49. grein
9 Sigríður Gunnlaugsdóttir, f. 1697, d. um 1748 (a lífi þá), húsfreyja á Brú, var ómagi í Jökuldalshr. 1703,,s.k.Guðmundar [1703, Æt.Austf.]
10 Gunnlaugur Sölvason, f. 1661 Hjarðarhaga, Bóndi í Fossvallarseli, Jökuldalshreppi 1703. [1703] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1660, Húsfreyja í Fossvallarseli, Jökuldalshreppi 1703.

50. grein
8 Guðrún Sigfúsdóttir, f. um 1733, húsfreyja á Hnefilsdal, frá Kleppjárnsstöðum [Æt.Austf.7382]
9 Sigfús Jónsson, f. 1696, d. um 1762 eða aðeins lengur fram að 1770, bóndi á Hofi á Felli, Litlasteinavaði 1730-4 og Kleppjárnsstöðum 1762. Hann var kallaður KLEPPJÁRNSSTAÐA-FÚSI og varð kynsæll mjög. [1703, Æt.Austf,bls. 767- 770.] - Ingibjörg Sölvadóttir (sjá 62. grein)
10 Jón "yngri" Gunnlaugsson - Guðrún Hallgrímsdóttir (sjá 25-10)

51. grein
8 Þuríður Jónsdóttir, f. 1698, húsfreyja í Arney á Skarðströnd, Var í Ólafsey, Skógarstrandarhreppi 1703. [Dalamenn II, 1703]
9 Jón Teitsson, f. 1660, Bóndi í Ólafsey, Skógarstrandarhreppi 1703. Bróðir Rósu og Steinunnar Teitsdætra. [1703] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 63. grein)
10 Teitur Sighvatsson, f. um 1630, bóndi í Yxney [Hallbjarnarætt] - Þuríður Jónsdóttir, f. um 1630, húsfreyja á Yxney

52. grein
9 Þuríður Jónsdóttir, f. 1619, húsfreyja á Ósi á Skógarströnd, var í Ósi í Skógarstrandhr 1703 [Dalamenn I, 1703, Íæ III]
10 Jón Pétursson (sjá 34-10) - Guðrún Árnadóttir, f. um 1600, húsfreyja á Brokey, 2.k.Jóns

53. grein
9 Halldóra Gunnarsdóttir, f. 1654, Foreldrar hennar Gunnar Bjarnason og Vigdís Þorvaldsd. Óvíst hvar þau hafa búið. [Borgf. ævisk.]
10 Gunnar Bjarnason, f. um 1625, bóndi .... [Fr.g.II] - Vigdís Þorvaldsdóttir, f. um 1625, húsfreyja ...

54. grein
7 Þórunn Þorleifsdóttir Long, f. 1774 í Hellisfirði í Norðfjarðarhr, húsfreyja á Útstekk í Reyðarfirði, [Longætt I]
8 Þorleifur Björnsson, f. um 1745, d. 2. apríl 1801, bóndi og hreppstjori á Krossanesi og Stóru Breiðuvík í Helgastaðahr í S-Múl [Longætt I] - Ólöf Stefánsdóttir (sjá 64. grein)
9 Björn Ingimundarson, f. 1708, d. um 1762 (eftir það), bóndi og lrm á Hellisfirði í Norðfjarðarhr. [Longætt III, Lrm] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 65. grein)
10 Ingimundur Björnsson, f. 1667, Bóndi og hreppstjóri á Öxará, Ljósavatnshreppi 1703. [1703] - Þóra Þorleifsdóttir, f. 1665, Húsfreyja á Öxará, Ljósavatnshreppi 1703., stendur Anna í Íæ II

55. grein
8 Sarah Jepson Long, f. júlí 1755 (sk 11.7), d. ágúst 1786 (gr.17.8), húsfreyja í Belby við Howden í Englandi [Longætt I]
9 John Jepson, f. um 1727, búsettur í Austerfield suður af Howden [Longætt I] - Elizebath Jepson, f. um 1730, húsfreyja í Austerfield suður af Howden

56. grein
8 Margrét Jónsdóttir, f. um 1733, d. 1805 á Dölum í Fáskrúðsfirði, húsfreyja í Eyrateig, Hallbjarnarstöðum í Skriðdal og Hólmagerði í Fáskrúðsfirði, [Longætt I]
9 Jón, f. um 1704, búsettur í Breiðdal [Longætt I] - Vilborg Jónsdóttir, f. 1703, d. 1779, húsfreyja , frá Staðarborg í Breiðdal

57. grein
9 Vilborg Magnúsdóttir, f. 1691, d. 1779, húsfreyja á Hryggstekk ,var í Bakkagerði í Reyðarfirði 1703 [Æt.Austf.6760]
10 Magnús Eiríksson, f. 1655, bóndi á Austfjörðum [Æt.Austf.6760] - Þórunn Magnúsdóttir, f. 1655, Húskona í Bakkagerði, Reyðarfjarðarhreppi 1703.

58. grein
9 Ragnhildur "yngri" Jónsdóttir, f. 1696, húsfreyja á Svínafelli og Hólum, frá Skaftafelli,þau hjón þremenningar, var á Skaftafelli 1703 [1703, ]
10 Jón "eldri" Einarsson, f. 1669, Bóndi í Skaftafelli 1703. [1703, ] - Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1662, Húsfreyja á Skaftafelli, Hofshreppi 1703.

59. grein
9 Guðrún Árnadóttir, f. 1675, Húsfreyja í Eskifirði 1703, . s.k.Þorsteins [1703, Ætt.Ausf.]
10 Árni Rögnvaldsson, f. um 1640, d. um 1678, Bóndi í Eskifirði.Hafði lært í Skálholtsskóla,en ekki er vitað hvort hann var stútent, f.m.Sigþrúðar [Reykjahl.æ, Íæ, Ætt.Austf.] - Sigþrúður Sigfúsdóttir, f. um 1650, húsfreyja á Eskifirði

60. grein
8 Margrét "yngri" Vermundsdóttir, f. 1696, húsfreyja á Görðum í Fljótsdal og Kleif, var á Fáskrúðsfirði 1703 [1703, Æt.Austf.]
9 - Kvennborg Jónsdóttir, f. 1648, var í Fáskrúðsfirði 1703

61. grein
8 Kristín Ásmundsdóttir, f. um 1710, húsfreyja á Hróaldsstöðum [Æt.Austf.9849]
9 Ásmundur Oddsson, f. (1680), "galdra-Ásmundur [Æt.Austf.II]

62. grein
9 Ingibjörg Sölvadóttir, f. um 1705, d. um 1740, Húsmóðir að Litlasteinsvaði og víðar., f.k.Sigfúsar [Æt.Austf.7352.]
10 Sölvi Eiríksson, f. 1673, Bóndi á Hofi, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [1703] - Valgerður Jónsdóttir, f. 1684, Húsfreyja á Hofi, Tungu- og Fellnahreppi 1703.

63. grein
9 Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1670, húsfreyja í Ólafsey [Hallbjarnarætt]
10 Guðmundur Guðbrandsson, f. 1647, Bóndi í Höskuldsdey, Helgafellssveit 1703. [1703] - Margrét "yngri" Jónsdóttir, f. 1645, Húsfreyja í Höskuldsdey, Helgafellssveit 1703., ættuð að norðan

64. grein
8 Ólöf Stefánsdóttir, f. um 1739, d. um 1814, húsfreyja á Krossanesi og Stóru Breiðuvík í Helgastaðahr í S-Múl(hálfsystir Þórunnar Stefánsdóttir húsfr.Bakka íNorðfirði) [Longætt I]
9 Stefán Jónsson, f. um 1711, d. um 1777 (fyrir það), bóndi í Stóru Breiðuvík við Reyðarfjörð [Longætt III] - Sesselja Jakobsdóttir, f. um 1715, húsfreyja í Stóru Breiðuvík við Reyðarfjörð, f.k.Stefáns
10 Jón Árnason, f. 1660, Bóndi á Skjalþingsstöðum, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf.12210, 1703]

65. grein
9 Þórunn Jónsdóttir, f. um 1707, húsfreyja á Hellisfirði í Norðfjarðarhr. [Longætt III, Lrm]
10 Jón Þorleifsson, f. 1670, bóndi, lrm og snikkari á Ketilsstöðum í Völlum, Snikkari í Jórvík, Vallnahreppi 1703. [Lrm, 1703] - Sesselja Jónsdóttir, f. um 1670, húsfreyja á Ketilsstöðum