1. grein

  1  Maxine M Capezza, f. 1944, húsfreyja í Bandaríkjunum  [Maxine]

  2  William Hegerty, f. 1912, búsettur í  Bandaríkjunum  [Maxine] - Maxine Hargreaves (sjá 2. grein)

 

 2. grein

  2  Maxine Hargreaves, f. 1913, húsfreyja í Bandaríkjunum  [Maxine]

  3  Frank Hargreaves, f. 1892, d. 1981 í Florida, búsettur í Florida  [Maxine] - Marguerite Peters (sjá 3. grein)

 

 3. grein

  3  Marguerite Peters, f. 1894, d. 1982 í FLorida, húsfreyja í Florida  [Maxine]

  4  Max Peters, f. 1860 í Þýskalandi, d. 1911 í Milwaukee, búsettur í Milwaukee í Wisconsin  [Maxine] - Elísabet Gísladóttir (sjá 4. grein)

 

 4. grein

  4  Elísabet Gísladóttir, f. 29. ágúst 1862, d. 17. mars 1949 í Milwaukee, húsfreyja í Milwaukee í  Wisconsin  [Borgf.æviskr.II.417]

  5  Gísli Eyvindsson, f. 10. ágúst 1838, vinnumaður í Munaðarnesi og í Milwaukee í Wisconin  [Borgf.æviskr.II.417] - Valgerður Jónsdóttir, f. 11. ágúst 1840, vinnukona í Munaðarnesi og í Milwaukee í Wisconin

  6  Eyvindur Gíslason, f. 1800, d. 10. júlí 1866, bóndi í Hrossholti og Gerðubergi í Hnapp og Gerðu bergi Sauðafelli 1857-8 og Ytri Þorsteinsstöðum  [V-Ísl.æ.IV, Borgf.æviskr.II.314] - Guðbjörg Guðmundsdóttir (sjá 5. grein)

  7  Gísli Jónsson, f. 1762, d. 16. ágúst 1800, bóndi í Langholti í Bæjarsveit  [Íæ IV, Landeyingabók, Borgf.æviskr.III.31] - Sigríður Þorsteinsdóttir (sjá 6. grein)

  8  Jón Gíslason, f. um 1738, d. 1816, bóndi á Skeljabrekku 1770-84, Krossi í Lundareykjadal 1784-7, Norðurtungu í Þverárhlíð 1787-90 og Ásbjarnarstöðum  [Borgf.æviskr.V.371] - Þuríður Guðmundsdóttir, f. um 1730, húsfreyja, 1.k.Jóns

  9  Gísli Ófeigsson, f. um 1713, d. 1803, bóndi víða   [Borgf.æviskr.III.50, Landeyingabók] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 7. grein)

 10  Ófeigur Jónsson, f. 1677, Húsmaður í Húsmannahúsum (Skúmsstaðahjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.  [1703] - Þórunn Álfsdóttir, f. 1688, húsfreyja á Skúmstöðum á Eyrabakka, 2.k.Ófeigs

 

 5. grein

  6  Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 9. júní 1800, d. 17. júlí 1866, húsfreyja í Hrossholti í Hnapp   [V-Ísl.æ.IV, Borgf.æviskr.II.314]

  7  Guðmundur Jónsson, f. um 1760, bóndi á Eiðhúsum í Miklaholtshr  [V-Ísl.æ.VI, Hjarðarfellsætt] - Björg Jónsdóttir, f. um 1770, húsfreyja

  8  Jón Jónsson, f. um 1726 á Giljalandi í Haukadal Dal., d. 21. sept. 1789, Bóndi á Hömrum   [Hjarðarfellsætt.] - Guðný Halldórsdóttir (sjá 8. grein)

  9  Jón Jónsson, f. um 1696, bóndi á Giljalandi 1735 og í Eyrarsveit, talinn ættaður úr Skagafirði,  [Hjarðarfellsætt] - Ragnheiður Sigurðardóttir, f. um 1696, húsfreyja á Giljalandi , frá Dunk

 10  Jón, f. um 1660, faðir Jóns  [Hjarðarfellsætt] - Björg, f. um 1665, húsfreyja

 

 6. grein

  7  Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1765, d. um 1812, húsfreyja í Langholti í Bæjarsveit  [Landeyingabók]

  8  Þorsteinn Guðmundsson, f. 1731, d. um 1780 í Arnþórsholti, bóndi í Skorhaga 1760-4, Fitjum í Skorradal 1764-71 og í Arnþórsholti í Lundareykjadal 1771-80  [Borgf.æviskr.] - Þórunn Magnúsdóttir (sjá 9. grein)

  9  Guðmundur Þorsteinsson, f. 1703, bóndi á Hróarsholti 1726-40 og á Mörðuvöllum 1753, í Eyjum 1756 og í Laxnesi í Mosfellsveit 1762 og var í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.  [Borgf.æviskr., 1703] - Ingveldur Gamladóttir Gamalíelsdóttir (sjá 10. grein)

 10  Þorsteinn Jónsson, f. 1656, Bóndi í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.  [1703, Lrm] - Sigríður Gunnarsdóttir, f. 1663, Húsfreyja í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.

 

 7. grein

  9  Guðrún Jónsdóttir, f. 1711, húsfreyja   [Landeyingabók]

 10  Jón Ólafsson, f. 1677, bóndi í Tjarnarkoti 1712-33, var smali á Vestari Torfastöðum 1703  [1703, Landeyingabók] - Vilborg Ormsdóttir, f. 1677, húsfreyja í Tjarnarkoti,. var vinnukona á Ögmundsstöðum 1703

 

 8. grein

  8  Guðný Halldórsdóttir, f. 1722, d. 13. sept. 1809, Húsfreyja á Hömrum  [Hjarðarfellsætt.]

  9  Halldór Bárðarson, f. 1687, Vinnupiltur í Bár, Eyrarsveit 1703.  [1703, Hjarðarfellsætt]

 10  - Steinunn Jónsdóttir, f. 1659, Bjó í Bár, Eyrarsveit 1703.

 

 9. grein

  8  Þórunn Magnúsdóttir, f. 1742, d. 27. maí 1826 í Geirshlíðarkoti, húsfreyja og ljósmóðir í Arnþórsholti,   [Borgf.æviskr.]

  9  Magnús Jónsson, f. um 1710, bóndi í Krísuvík og Stafnesi  [Víkl.æ, Lr.BP] - Helga Eyvindsdóttir (sjá 11. grein)

 

 10. grein

  9  Ingveldur Gamladóttir Gamalíelsdóttir, f. 1696, húsfreyja og ljósmóðir í Eyjum í Kjós, var á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703.  [1703]

 10  Gamalíel Gamli Gestsson, f. 1655, Bóndi á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703, bjó þar enn 1729.  [1703] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1659, Húsfreyja á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703.

 

 11. grein

  9  Helga Eyvindsdóttir, f. um 1710, húsfreyja í Krisuvík og Stafnesi  [Lr.BP]

 10  Eyvindur Þorsteinsson, f. 1670, Bóndi á Arabæ í Flóa 1703 Óttarsstöðum í Hraunum 1708-35 síðar Krísuvík. Er sennilega sonur .  [1703] - Þórunn Jónsdóttir, f. 1678, Húsfreyja í Arabæ, Bæjarhreppi 1703. . Óttarsstöðum í FLóa og Krísuvík