1. grein
1 Ólafur Ragnar Grímsson, f. 14.
maí 1943 á Ísafirđi., forseti, alţingismađur, ráđherra og formađur
Alţýđubandalagsins í Seltjarnanesi, s.m.Guđrúnar [Samt93.243/509, Alţingismannatal]
2 Grímur Kristgeirsson, f. 29.
sept. 1897 í Bakkakoti í Skorradal, Borgarfjarđarsýslu., d. 19. apríl 1971,
lögreglumađur, hárskeri og bćjarfulltrúi á Ísafirđi [Lögrelgumannatal, Samt93 bls.243/509] -
Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar (sjá 2. grein)
3 Kristgeir Jónsson, f. 3. sept.
1871 í Heiđarbć í Ţingvallasveit, d. 26. febr. 1939, bóndi á Yxnalćk í Ölfusi
og í Gilsteymi í Lundareykadal
[Ölfusingar, Garđaselsćtt, Borgf.ćviskr.VII] - Guđný Ólafsdóttir (sjá 3.
grein)
4 Jón Grímsson, f. 30. apríl 1840
á Nesjavöllum, d. 29. apríl 1876 í Ţingvallavatni, bóndi í Heiđarbć í
Ţingvallasveit, drukknađi (skrifađur Ólafsson), skrifađur sem sonur Ólafs
Guđmundsson bónda í Hćkingsdal sem neitađi..
[Hagfrćđingatal, Ćt.Db., Nesjavallaćtt] - Guđrún Guđmundsdóttir (sjá 4.
grein)
5 Grímur Ţorleifsson, f. 26. júní
1799, d. 6. nóv. 1867, bóndi og skytta á Nesjavöllum í Grafningi í Árn [Nesjavallaćtt, Galtarćtt] - Hallgerđur
Ţórhalladóttir (sjá 5. grein)
6 Ţorleifur Guđmundsson, f. 1770
á Nesjavöllum, d. 8. jan. 1836, bóndi á Nesjum í Grafningi, frá Norđurkoti í
Grímsnesi, ćttfađir Nesjavallaćttarinnar,
[Ölfusingar,Ćt.Db.2.5.1997, Nesjavallaćtt] - Guđrún Margrétardóttir
Magnúsdóttir (sjá 6. grein)
7 Guđmundur Brandsson, f. 1724,
d. 1773, bóndi í Norđurkoti í Grímsnesi
[Kjósamenn, Nesjavallaćtt] - Eydís Grímsdóttir (sjá 7. grein)
8 Brandur Eysteinsson, f. 1670,
bóndi á Krossi í Ölfusi, var vinnumađur á Arnarbćli í Ölfushr 1703 [1703, Brúsaćtt]
9 Eysteinn Jónsson, f. um 1630,
bóndi á Eyđi Sandvik [Ölfusingar] -
Ingveldur Brandsdóttir, f. 1627, húsfreyja á Eyđi Sandvík, var á Völlum í
Ölfushr 1703
2. grein
2 Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar,
f. 20. nóv. 1914 á Ţingeyri, d. 4. maí 1966, húsfreyja á Ísafirđi [Lögreglumannatal, Samt93.243/509]
3 Ólafur Ragnar Hjartar, f. 24.
maí 1892 á Kambi í Reykhólasveit í A-Barđ, d. 26. febr. 1974, járnsmiđur á
Ţingeyri [Lögreglumannatal ] - Sigríđur
Kristín Hjartar Egilsdóttir (sjá 8. grein)
4 Hjörtur Bjarnason, f. 30. nóv.
1860 á Hamarlandi í Reykhólasveit í A-Barđ, d. 22. apríl 1915, húsmađur og
bóndi á Gerđarhömrum viđ Dýrafjörđ
[Kennaratal I, Ćt.Db.] - Steinunn Guđlaugsdóttir (sjá 9. grein)
5 Bjarni Eiríksson, f. 23. júlí
1825 á Rauđaá í Reykjavík, d. 7. ágúst 1869, bóndi á Hamarslandi á Reykjanesi í
Barđarstrandasýslu, drukknađi [Vigurćtt
VIII; Íć II] - Sigríđur Friđriksdóttir (sjá 10. grein)
6 Eiríkur Hjörtsson, f. 23. júlí
1771 á Bústöđum, d. 27. des. 1845, bóndi á Rauđará viđ Reykjavík 1816 [S.ć.1850-1890 II] - Ragnhildur Guđmundsdóttir
(sjá 11. grein)
7 Hjörtur Eiríksson, f. 1744, d.
1793, bóndi á Bústöđum, ađ Laugum í Hraungerđishr. og vinnumađur í
Skildinarnesi [S.ć.1850-1890 II] -
Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín (sjá 12. grein)
8 Eiríkur Hjartarson, f. 1684,
bóndi á Laugum í Flóa, var vinnumađur á Háholti í Skeiđahr í Árn 1703 [1703, Hafnfirđingar] - Ţóranna
Sölmundardóttir (sjá 13. grein)
9 Hjörtur Guđmundsson, f. 1656,
Bóndi í Bár, Hraungerđishr í Árn 1703 og Hraungerđi í Hraungerđishr í Árn
1729 [1729, 1703] - Margrét Jónsdóttir,
f. 1651, Húsfreyja í Bár í Hraungerđishreppi 1703.
3. grein
3 Guđný Ólafsdóttir, f. 6. nóv.
1859 í Reykajvík, d. 17. ágúst 1931, húsfreyja á Yxnalćk í Ölfusi og Gilsteymi
í Lundareykjadal [Garđaselsćtt,
V-Ísl.ć.I, Ćt.Db.]
4 Ólafur Guđlaugsson, f. 22.
apríl 1816 á Helgafelli í Mosfellssveit í kjós, d. 5. mars 1894, skipstjóri,
útvegsbóndi og fátćkrafulltrúi í Hlíđarhúsum í Reykjavík [V-Ísl.ć.I, Eylenda I] - Sesselja Halldóra
Guđmundsdóttir (sjá 14. grein)
5 Guđlaugur Ólafsson, f. 1787, d.
28. mars 1829, bóndi á Helgafelli í Mosfellssveit í Kjós 1816 [Bergsćtt, 1816] - Sólveig Sigurđardóttir
(sjá 15. grein)
4. grein
4 Guđrún Guđmundsdóttir, f. 14.
okt. 1833, húsfreyja í Heiđarbć í Ţingvallasveit [Hagfrćđingatal II, Ćt.Db.]
5 Guđmundur Guđmundsson, f. 6.
ágúst 1793, d. 17. júní 1859, bóndi á Miđfelli í Ţingvallasveit [Íć V, Alţmt., ] - Geirlaug Pétursdóttir (sjá
16. grein)
6 Guđmundur Guđmundsson, f. um
1765, bóndi á Ormsstöđum í Grímsnesi í Árn
[Alţmt.] - Guđríđur Ţórđardóttir, f. um 1759, húsfreyja á Ormsstöđum í
Grímsneshr íÁrn
5. grein
5 Hallgerđur Ţórhalladóttir, f.
18. des. 1812, d. 10. febr. 1880 í Hlíđ á Selvogi, húsfreyja á Nesjavöllum ,
2.k.Gríms [Nesjavallaćtt, Ölfusingar]
6 Ţórhalli Runólfsson, f. 1763,
d. 12. júlí 1846 í Hćkisdal í Kjós, bóndi á Ţorláksstöđum 1792-5, Sogni 1795-8
og i Hćkingsal í Kjós 1798-1840
[Kjósamenn] - Guđrún Nikulásdóttir (sjá 17. grein)
7 Runólfur Jónsson, f. 1728 eđa
1726, d. 1802, bóndi í Neđri Flekkudal í Kjósahr í Kjós [Kjósarmenn, Borgf.ćviskr.V] - Gunnfríđur
Ţórhallsdóttir (sjá 18. grein)
8 Jón Einarsson, f. 1686, d. 3.
febr. 1767, Bóndi á Hćli, síđar á Signýjarstöđum í Hálsasveit 1743-65. Var
hreppstjóri bćđi í Reykholtsdal og Hálsasveit.
[Íć, 1703, Frg., Borgf.ćviskr.V] - Málfríđur Einarsdóttir (sjá 19.
grein)
9 Einar Bjarnason, f. 1645, Bóndi
Litlu- Skógum í Stafholtstungum og á Háafelli í Hvítársíđu 1709 [1703, Frg, Borgf.ćviskr.V] - Ingileif
Guđmundsdóttir (sjá 20. grein)
10 Bjarni Arason, f. um 1615,
Bóndi á Laxfossi í Stafholtstungahr í Mýr 1681
[Borgf.ćviskr.I, Ófeigsfjarđaćtt, ]
6. grein
6 Guđrún Margrétardóttir
Magnúsdóttir, f. 1765, d. 30. mars 1819 í Ţingvallarvatni, húsfreyja á Nesjum í
Grafningi, drukknađi [1801, Ölfusingar]
7 Magnús Ólafsson, f. um 1730,
bóndi á Sýrlćk í flóa [Nesjavallaćtt]
7. grein
7 Eydís Grímsdóttir, f. um 1730,
húsfreyja í Norđur koti í KJós
[Nesjavallaćtt]
8 Grímur Jónsson, f. 1687, d.
1765, bóndi í Norđurkoti í Grímsnesi, var í Öndverđarnesi, Grímsneshreppi
1703. [Galtarćtt, 1703, Nesjavallaćtt] -
Hallbera Sveinsdóttir (sjá 21. grein)
9 Jón Helgason, f. 1643, Bóndi í
Öndverđarnesi, Grímsneshreppi 1703.
[Galtarćtt, 1703] - Addlaug Grímsdóttir, f. 1649, Húsfreyja í Öndverđarnesi,
Grímsneshreppi 1703.
10 Helgi Jónsson, f. um 1615,
bóndi á Öndverđarnesi í Grímsnesi í Árn 1681
[1681, Galtarćtt]
8. grein
3 Sigríđur Kristín Hjartar
Egilsdóttir, f. 13. sept. 1895 á Ís, d. 21. nóv. 1980, húsfreyja á
Ţingeyri [Nt.Jón pr. Ţorvarđarsonar,
Ćt.Db, Ds.1980]
4 Egill Guđmundur Jónsson, f. 6.
júlí 1858 ađ Rana viđ Núp (1857), d. 28. júlí 1926 á Bala Viđ Ţingeyri., bóndi
á Bakka í Dýrafirđi [Fr.b.Ćt.f.nóv.1996,
Eylenda I] - Sigríđur Bergsdóttir (sjá 22. grein)
5 Jón Ólafsson, f. 6. okt. 1831
ađ Lambadal í Dýrafirđi., d. 7. apríl 1875, bóndi á Klukkulandi og á Kotnúpi
frá 1864 [Vigurćtt V, 1864] - Ţórdís
Egilsdóttir (sjá 23. grein)
6 Ólafur Marteinsson, f. 6. febr.
1791 á Birnustöđum í Dýrafirđi, d. 10. ágúst 1861, bóndi á 1/2Klukkulandi
1830-44, vinnumađur ađ Gerđhömrum í Núpssókn 1845 hjá síra Jóni Sigurđssyni
presti í Mýrarţingum. [1845 VA bls.
275.] - Valbjörg Jónsdóttir (sjá 24. grein)
7 Marteinn Ólafsson, f. um 1760,
húsfreyja á Miđshúsum í Hjarđardal neđra, frá Brekku á Ingjaldssandi [Fr.b.Ćt.f.nóv.1996] - Vigdís Jónsdóttir, f.
um 1760, húsfreyja í Miđhúsum í Hjarđardal efri
8 Ólafur Ögmundsson, f. 1737,
bóndi á Brekku á Ingjaldssandi 1785
[Fr.b.Ćt.f.nóv.1996] - Guđný Einarsdóttir, f. um 1740, d. 1796 á
Lambadal, húsfreyja á Brekku á Ingjaldssandi
9. grein
4 Steinunn Guđlaugsdóttir, f. 3.
okt. 1859 á Ytri Kárastöđum í V-Hún, d. 5. sept. 1945, húsfreyja á Gerđarhömrum
viđ Dýrafjörđ [Kennaratal, I, Ćt.Db.]
5 Guđlaugur Guđlaugsson, f. 12.
febr. 1824 á Helguhvammi í V-Hún, d. 22. febr. 1862, bóndi á Marđarnúpi í
Vatnsdal, var húsmađur á Kárastöđum á Vatnsnesi
[KH, Kennaratal I] - Margrét Skaftadóttir (sjá 25. grein)
6 Guđlaugur Gunnlaugsson, f. 1791
á Ţveá í Núpsdal í V_Hún, bóndi á Skarđi í Kirkjuhvammssókn 1845, var
fósturbarn á Litlu-Ţverá 1801 [1816,
1801, S.ć.1910-1950 IV] - Steinunn Björnsdóttir (sjá 26. grein)
7 Gunnlaugur Sveinsson, f. um
1740, d. 21. sept. 1815, bóndi á Ţverá í Miđfirđi í V-Hún [Espolin.3751, Bókag.m.] - Bergljót
Pétursdóttir, f. um 1748, húsfreyja á Ţverá í Miđfirđi í V-Hún
8 Sveinn Jónsson, f. um 1705,
bóndi í Ţverá í Miđfirđi [Ćt.Hún.I] - Guđrún Guđmundsdóttir (sjá 27.
grein)
9 Jón "eldri"
Snorrason, f. 1676, Bóndi á Útibleiksstöđum 1703. Af ćtt Jóns "rauđbrota" á Söndum. [Ćt.Hún.I, 1703] - Signý Jónsdóttir (sjá 28.
grein)
10 Snorri, f. um 1640, bóndi í
Miđfirđi [Ćt.Hún.I] - Ţuríđur
Bjarnadóttir, f. 1647, húsfreyja í Miđfirđi, var á Útbliksstöđum 1703
10. grein
5 Sigríđur Friđriksdóttir, f. 16.
nóv. 1838 á Brandsstöđum, d. 11. febr. 1901, húsfreyja á Hamarslandi á
Reykjanesi [Íć II]
6 Friđrik Jónsson, f. 27. apríl
1794 á Svalbarđi í Ţistilfirđi., d. 30. júlí 1840 drukknađi í Kongavökum í
Ţorskafirđi, Prestur á Stađ á Reykjarnesi var ađstođar prestur hjá tengdaföđur
sínum síđar prófastur í Barđastrandarsýslu og búsettur ađ Brandsstöđum. [Íć II] - Valgerđur Pálsdóttir (sjá 29.
grein)
7 Jón Ţorvarđarson, f. 21. febr.
1763, d. 1. jan. 1848, prestur á Myrká 1799-1802, Glćsibć síđast á Breiđabólstađ í Vesturhópi, sjá bls
328 [Íć III, Svarfdćlingar I] - Helga
"yngri" Jónsdóttir (sjá 30. grein)
8 Ţorvarđur Ţórđarson, f. um
1717, Bóndi og smiđur á Björgum í Kinn og Sandhólum á Tjörnesi. [Íć III, Skriđuhr.II] - Ása Jónsdóttir (sjá
31. grein)
9 Ţórđur Guđlaugsson, f. 1691,
bóndi á Sandi í Ađaldal, Var á Bakka, Húsavíkurhreppi 1703, s.k.Ţórunnar. [Lrm, 1703] - Ţórunn Bjarnadóttir, f. 1653,
Húsfreyja á Skriđu, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703, s.k.Ţorgríms.
10 Guđlaugur Ţorgrímsson, f.
1664, Hreppstjóri, bóndi og járnsmiđur á Bakka, Húsavíkurhreppi 1703. [Laxdćlir, 1703] - Guđrún Ţorvarđsdóttir, f.
1666, Húsfreyja á Bakka, Húsavíkurhreppi 1703.
11. grein
6 Ragnhildur Guđmundsdóttir, f.
14. ágúst 1793 á Deild á Álftanesi (Lambhús), d. 23. júní 1846, húsfreyja á
Rauđsá viđ Reykjavik, var húskona í Bakkakot í Álftaneshr í Gull 1816 [1816, KH]
7 Guđmundur Gíslason, f. 24. okt.
1759 á Óttarstađakoti í Garđahr í Gull, bóndi á Óttarstađakoti (hjáleigu frá
Óttarsstöđum í Garđahr) 1777-96, Skógartjörn og
á Deild í Álftaneshr í Gull 1816
[Hafnfirđingar,1816, KH] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1763 á Brú í Grímsnesi,
d. 1798, húsfreyja á Deild í Álftaneshr í Gull 1816
8 Gísli Ólafsson, f. um 1725,
bóndi í Óttarsstađkoti í Garđahr í Gull 1750-1803 [Hafnfirđingar] - Hildur Jónsdóttir, f. um
1720, húsfreyja í Óttarsstađakoti í Garđahr í Gull
9 Ólafur Hallsson, f. um 1690,
fađir Gísla [Hafnfirđingar]
12. grein
7 Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín,
f. um 1745, húsfreyja á Bústöđum, vinnukona í Skildingarnesi [S.ć.1850-1890 II]
8 Oddur Jónsson Hjaltalín, f.
1722, d. 26. júní 1797, bóndi og lrm, á Rauđará í Reykjavík. [Íć III, Lrm, T.r.JP I] - Oddný Erlendsdóttir
(sjá 32. grein)
9 Jón Hjaltalín Oddsson, f. 1687,
d. okt. 1754, sýslumađur í Gullbringusýslu, var vinnupiltur í Reykjum í
Hjaltadal 1703, frekar drykkfeldur og bjó síđast í Reykjavík [Íć III, Lrm, 1703, T.r.JP I] - Mette María
Jensen Sörensen (sjá 33. grein)
10 Oddur Önundarson, f. um 1650,
bóndi í Hjaltadal í Skagafirđi, [Lrm] -
Ţorgerđur Jónsdóttir, f. um 1660, húsfreyja í Hjaltadal í Skagafirđi, f.k.Odds
13. grein
8 Ţóranna Sölmundardóttir, f. um
1707, húsfreyja á Laugum í Flóa
[Hafnfirđingar]
9 Sölmundur Eiríksson, f. 1671,
Bóndi á Brúnavöllum syđri, Skeiđahreppi 1703 og Minni-Mástungum í
Gnúpverjahreppi. [1703] - Ţóra
Einarsdóttir, f. um 1685, húsfreyja á Brúnarlandi-syđri, s.k.Sölmundar
10 Eiríkur Ívarsson, f. um 1635,
bódni á Móakoti í Hrunamannahr í Árn
[Lrm] - Helga Bjarnadóttir, f. 1644, húsfreyja á Móakoti í Hrunamannahr
í Árn, var á Brúnavöllum syđri, Skeiđahreppi 1703.
14. grein
4 Sesselja Halldóra
Guđmundsdóttir, f. 1. ágúst 1821 í Hlíđarhúsum í Reykjavík, d. 18. maí 1870,
húsfreyja í Hlíđarhúsum Í Reykajvík
[V-Ísl.ć.I, Eylenda I]
5 Guđmundur Jónsson, f. um 1790,
fađir Sesselju [Kbók]
15. grein
5 Sólveig Sigurđardóttir, f. 27.
ágúst 1796, húsfreyja á Helgafelli í Mosfellssveit í Kjós 1816 [1816]
6 Sigurđur Ţorgeirsson, f. 1750,
d. 19. júlí 1834, bóndi í Borgarkoti í Ölfushr í Árn og Geirlandi á Síđu [Ölfusingar, V-Skaft III] - Margrét
Runólfsdóttir, f. um 1755, húsfreyja í
Borgarkoti í Ölfushr í Árn, 2.k.Sigurđar
7 Ţorgeir Oddsson, f. 1704, Bóndi
í Arnardrangi [V-Skaft, Íć IV] -
Sigríđur Ólafsdóttir (sjá 34. grein)
8 Oddur Jónsson, f. 1660, Bóndi í
Arnardrangi, Kleifahreppi 1703. [1703] -
Rannveig Órćkjudóttir (sjá 35. grein)
16. grein
5 Geirlaug Pétursdóttir, f. 1798
á Efri Brú í Grímsneshr í Árn, d. 16. jan. 1876, húsfreyja á Miđfelli i
Ţingvallasveit, s.k. Guđmundar [Íć V,
Alţ.mt.]
6 Pétur Björnsson, f. 1777 á
Ölfusvatni, bóndi á Efri Brú í Grímsnesi 1816
[Alţ.mt, 1816] - Guđrún Eiríksdóttir, f. 1764 á Króki í Grafningshr
íÁrn, húsfreyja á Efri Brú í Grímsneshr í Árn 1816
17. grein
6 Guđrún Nikulásdóttir, f. 1768,
d. 5. mars 1822 í Hćkisdal, húsfreyja á
Ţorláksstöđum, Sogni og Hćkisdal [1801,
Kjósamenn]
7 Nikulás Bjarnason, f. um 1730,
bóndi á Heiđi í Holtum í Rang
[Kjósamenn]
18. grein
7 Gunnfríđur Ţórhallsdóttir, f.
um 1725, d. 1766 í Flekkudal, húsfreyja í Neđri Flekkudal, 1.k.Runólfs [Kjósarmenn]
8 Ţórhalli Ásmundsson, f. 1677,
bóndi á Signýjarstöđum í Hálsasveit, var vinnumađur á Bć í Andakílshr 1703 [1703, Borgf.ćviskr.I] - Guđríđur
Ţorsteinsdóttir (sjá 36. grein)
9 Ásmundur Ólafsson, f. 1641, d.
1703, Bóndi á Bjarnastöđum, Hvítársíđuhreppi 1703. [1703,, Borgf.ćviskr.I] - Halla
Halldórsdóttir (sjá 37. grein)
10 Ólafur Ásmundsson, f. um 1610,
bóndi á Bjarnastöđum [Borgf.ćviskr.IX+]
- Ragnheiđur Helgadóttir, f. um 1610, húsfreyja
19. grein
8 Málfríđur Einarsdóttir, f.
1681, d. nóv. 1741, Húsfreyja á Signýjarstöđum.
[Frg, 1703, , Borgf.ćviskr.V]
9 Einar Bjarnason, f. um 1650, d.
um 1695 (fyrir 1703), Bóndi á Lundi í Ţverárhlíđ. [Nt.J.G.og I.E., Borgf.ćviskr.V & II] -
Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1650, d. um 1691 (á lífi ţá), Húsfreyja á Lundi í
Ţverárhlíđ.
20. grein
9 Ingileif Guđmundsdóttir, f.
1653, Húsfreyja á Litluskógum, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703, Ćt.GSJ, Borgf.ćviskr.V]
10 Guđmundur Nikulásson, f. um
1620, bóndi í Bárđarbúđ viđ Hellna, launsonur NIkulásar [Íć III, Ćt.GSJ] - Ólöf, f. um 1620,
húsfreyja í Bárđarbúđ viđ Hellum
21. grein
8 Hallbera Sveinsdóttir, f. 1691,
húsfreyja í Norđurkoti í Grímsnesi, var á Kotströnd, Ölfushreppi 1703. [Galtarćtt, 1703]
9 Sveinn Indriđason, f. 1651,
Bóndi á Kotströnd, Ölfushreppi 1703.
[1703]
22. grein
4 Sigríđur Bergsdóttir, f. 15.
ágúst 1856 í Bć í Suđureyrarhr í V-ÍS, d. 22. sept. 1915, húsfreyja á Bakka í
Dýrafirđi, frá Stađarhúsum í Súgandafirđi
[Fr.b.Ćt.f.nóv.1996, Eylenda I]
5 Bergur Lárentínusson, f. febr.
1824 í Stađ í Súgandarfirđi í V-Ís (sk.10.2), bóndi á Bć í Stađarsókn í
V-Ís [Kbók, 1845] - Margrét
Eiríksdóttir, f. um 1825, húsfreyja á Bć í Stađarsókn
6 Lárentínus Hallgrímsson, f.
ágúst 1796 á Hóli í Bolungarvík (23.8), bóndi á Gelti í Súgandafirđi , var á
Ósi 1 í Hólssókn í Ís 1816 [1816, Kbók]
- Sigurborg Bergsdóttir (sjá 38. grein)
7 Hallgrímur Lárentínusson, f.
1772 i Tungu í Bolungarvík, d. 1844 á Gelti, bóndi í Ós 1 í Hólssókn í Ís
1816 [1816] - Ţórdís Pálmadóttir (sjá
39. grein)
8 Lárentínus Erlendsson, f. um 1740,
bóndi ađ Hóli í Bolungarvík [Íć] -
Steinunn Hallgrímsdóttir (sjá 40. grein)
9 Erlendur Ólafsson, f. 18. ágúst
1706, d. 9. nóv. 1772, sýslumađur í Ísafjarđarsýslu. bjó í Súđavík til 1748,
Öögri og síđast á Hóli í Bolungarvík, sjá bls 443-4 [Íć] - Birgitta María Kvist Andersen, f. um
1710, húsfreyja í Súđavík, Ögri og Hóli í Bolungarvík, dönsk
10 Ólafur Jónsson, f. 27. febr.
1672, d. 27. sept. 1707, prestur á Stađ í Grunnvík, var kirkjuprestur ađ
Skálholti 1703 [1703, Íć IV] - Ţórunn
"eldri" Pálsdóttir, f. 1684, d. 23. sept. 1719, húsfreyja á Stađ í
Grunnuvík, var á Melstađ, Torfustađahreppi 1703. stendur 1681 í Mt.1703!!
23. grein
5 Ţórdís Egilsdóttir, f. 26.
sept. 1833 ađ Álfadal á Ingjaldssandi, d. 31. okt. 1894 (er grafin á Brekku í
Ţingeyrarhreppi., Húsmóđir í Kotnúpi í Dýrafirđi og víđar [1845]
6 Egill Jónsson, f. 5. maí 1799 á
Felli, d. 29. apríl 1854 hann druknađi af bát frá Gemlufalli., Bóndi ađ
Klukkulandi 1845. [1845 VA bls. 272.] -
Margrét Jónsdóttir, f. 4. mars 1799 á Sćbólshúsum á Ingjaldssandi., d. 30.
ágúst 1868 á Söndum í Ţingeyrarhreppi., Húsmóđir ađ Klukkulandi 1845.
7 Jón Jónsson, f. 1760, Bóndi ađ
Felli í Mýrarsókn í Dýrafirđi 1801.
[1801 VA.280.] - Arnfríđur Magnúsdóttir, f. 1760, húsfreyja ađ Felli í
mýrarsókn í Dýrafirđi 1801
24. grein
6 Valbjörg Jónsdóttir, f. 8.
ágúst 1798 í Fremstu-Hjarđardalshúsum., d. 3. des. 1853 á Lćk í Dýrafirđi.,
Húsmóđir í Klukkulandi í Dýrafirđi.
[Fr.b.Ćt.f.nóv.1996, 1845]
7 Jón Hildibrandsson, f. 1766,
Bóndi Neđri - Hlíđardal 1801. [1801] -
Ţuríđur Grímsdóttir, f. 1769, Húsmóđir ađ Neđri-Hjarđardal 1801
25. grein
5 Margrét Skaftadóttir, f. júní
1823 í Grímstungum í Hún (sk.13.6), húskona á Ytri Kárstöđum í V-Hún [Kbók, Nt.Jón pr.Ţorvarđarson]
6 Skafti Tómasson, f. okt. 1798 í
Marđarnúpi (sk.28.10), d. 2. febr. 1860, vinnumađur í Haukagili í Grímstungnu í
V-Hún 1816 [1816] - Guđrún Jónsdóttir,
f. um 1795, vinnukona í Grímstungum
7 Tómas Jónsson, f. 1750, d. 16.
júní 1821, bóndi á Marđarnúpi í Vatnsdal í A-Hún [S.ć.1850-1890 V, Ćt.Hún.93.3, Kbók] - Guđrún
Jónsdóttir (sjá 41. grein)
8 Jón Jakobsson, f. 1699, bóndi á
Guđrúnarstöđum í Vatnsdal, var í Hvalnesi í Skefilsstađahr í Skagafirđi
1703 [1703, Ćt.Hún.93.4, S.ć.1850-1890 IV]
- Helga Tómasdóttir, f. um 1706, húsfreyja á Guđrúnarstöđum í Vatnsdal í A-Hún
9 Jakob Egilsson, f. 1657, Bóndi
í Hvalnesi, Skefilsstađahreppi 1703.
[1703, Ćt.Hún.93.5] - Sigríđur Ólafsdóttir, f. 1664, Húsfreyja í
Hvalnesi, Skefilsstađahreppi 1703.
26. grein
6 Steinunn Björnsdóttir, f. 1794
á Urriđaá í Hún, d. 17. júlí 1834, Vinnukona á Melar, Stađarsókn, Hún.
1816. [1801, 1816]
7 Björn Jónsson, f. 1751, d. 9.
des. 1816, bóndi á Urriđaá í Miđfirđi
[Ćt.Hún.I, S.ć.1890-1910 III] - Steinunn Helgadóttir (sjá 42. grein)
8 Jón Pétursson, f. um 1715, d.
8. des. 1757, bóndi á Ţóreyjanúpi 1739-46 og á Ósum frá 1751 [Ćt.Hún.I] - Ragnhildur Björnsdóttir (sjá 43.
grein)
9 Pétur Guđmundsson, f. 1686, d.
1752, Bóndi og hreppstjóri á Húki, var í Núpdalstungu 1703 [Íć V, 1703, ] - Halldóra Ólafsdóttir (sjá
44. grein)
10 Guđmundur Ţorsteinsson, f.
1659, Bóndi í Núpdalstungu í Miđfirđi í V-Hún
[1703, ] - Bergljót Pétursdóttir, f. 1658, Húsfreyja í Núpsdalstungu,
Torfustađahreppi 1703.
27. grein
8 Guđrún Guđmundsdóttir, f. um
1705, húsfreyja í Ţverá í Miđfirđi
[Ćt.Hún.I]
9 Guđmundur Sveinsson, f. 1670,
bóndi á Bjargi, var á Barkastöđum, Torfustađahreppi 1703. [Ćt.Hún.I, 1703]
10 Sveinn Jónsson, f. 1647, Bóndi
á Barkastöđum í Miđfirđi, Torfustađahreppi 1703. [1703, Ć.t.GSJ] - Ásta Guđmundardóttir, f.
1651, Húsfreyja á Barkastöđum, Torfustađahreppi 1703.
28. grein
9 Signý Jónsdóttir, f. 1681,
Húsfreyja á Útibliksstöđum, Torfustađahreppi 1703. , ţau Jón Jónson legorđssek
1722-3 [Ćt.Hún.I, Lrm, 1703]
10 Jón "yngri"
Gunnlaugsson, f. 1659, bóndi og hreppstjóri á Neđri-Torfustöđum,
Torfustađahreppi 1703. [Ćt.Hún.I, 1703]
- Guđrún Hallvarđsdóttir, f. 1655, Húsfreyja á Neđri-Torfustöđum, Torfustađahreppi
1703.
29. grein
6 Valgerđur Pálsdóttir, f. 1798,
d. 1867, húsfreyja ađ Stađ á Reykjarnesi.
[Íć]
7 Páll Hjálmarsson, f. 24. júlí
1752 ađ Mannslagshóli, d. 3. júlí 1830 á Brandsstöđum, prestur ađ Stađ á
Reykjanesi 1813-29 var rektor á Hólum, sjá bls 120-1 [Íć IV] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 45.
grein)
8 Hjálmar Erlendsson, f. ágúst
1711 ađ Stafnshóli, d. 5. sept. 1768, Lćknir, lrm og spítalahaldari í Gufunesi.
Var fyrst smiđur hjá Skúla fógeta til 1740. bjó á Höfđa 1742-8 og 1756-7,
Málmey 1748-9, Mannskađahóli 1749-54, Loftsstöđum í Flóa 1756-7, Hofi á
Kjalarnesi 1757-8, Gufunesi 1758-66 og síđast á Keldum. , sjá bls 353-4 [Íć II, Svarfdćlingar II.] - Filippía
Pálsdóttir (sjá 46. grein)
9 Erlendur Bjarnason, f. 1668, Bóndi
og smiđur á Ţorgautsstöđum (Tunguhjáleigu), Fljótahreppi 1703. [Íć II,1703] - Ţórunn Jónsdóttir (sjá 47.
grein)
10 Bjarni Tómasson, f. um 1630,
fađir Erlendar [Lrm]
30. grein
7 Helga "yngri"
Jónsdóttir, f. 1760 frá Reykjahlíđ., d. 11. júlí 1846, húsfreyja á
Breiđabólstađ [Íć III]
8 Jón "yngri"
Einarsson, f. 1729, bóndi í Reykjahlíđ viđ Mývatn (Reykjahlíđarćtt eldri) [Svarfdćlingar, Íć, Svalbs.283.] - Björg
Jónsdóttir (sjá 48. grein)
9 Einar Jónsson, f. 1688, bóndi í
Reykjahlíđ, Vinnumađur í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703. [1703] - Guđrún "eldri"
Erlendsdóttir (sjá 49. grein)
10 Jón Einarsson, f. 1655, Bóndi
í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.
[1703] - Sigríđur Jónsdóttir, f. 1662, Húsfreyja í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi
1703.
31. grein
8 Ása Jónsdóttir, f. um 1730,
húsfreyja á Sandhólum á Tjörnesi.
[Skriđuhr.II]
9 Jón Jónsson, f. 1699, d. um
1764, bóndi og lrm í Ţverá í Laxárdal og á Einarsstöđum í Reykjadal. Var á
Presthólum, Presthólahreppi 1703. [Lrm,
Sveinsstađaćtt] - Ingibjörg Erlendsdóttir (sjá 50. grein)
10 Jón Ingjaldsson, f. um 1670,
d. um 1703, frá Vogum í Skútustađahr, sennilega dáinn fyrir 1703. [Lrm, Sveinsstađaćtt] - Rannveig Ţorsteinsdóttir,
f. um 1680, frá Fjöllumí Kelduhr.
32. grein
8 Oddný Erlendsdóttir, f. um
1722, húsfreyja á Rauđará í Reykjavik
[Íć Lrm, T.r.JP I]
9 Erlendur Brandsson, f. 1692, d.
1756, bóndi og lrm á Hrólfskála í Reykjavík, Var í Bygggarđi,
Seltjarnarneshreppi 1703. [Lrm, Íć, 1703]
- Sesselja Tómasdóttir (sjá 51. grein)
10 Brandur Bjarnhéđinsson, f.
1660, d. 1729, Bóndi og lögsagnari í Bygggarđi, Seltjarnarneshreppi 1703. [Íć, 1703, Lrm] - Ólöf Einarsdóttir, f. 1654,
Húsfreyja í Bygggarđi, Seltjarnarneshreppi 1703
33. grein
9 Mette María Jensen Sörensen, f.
um 1685, d. 1757, húsfreyja í Reykjavík, dönsk ćttar [Íć III, S.ć.1850-1890 V, T.r.JP I]
10 Hans Jan Sörensen, f. um 1640,
borgarstjóri í Jótlandi [Lrm]
34. grein
7 Sigríđur Ólafsdóttir, f. 1708,
húsfreyja á Arnartanga [V-Skaft,
Borgf.ćviskr.IX]
8 Ólafur Jónsson, f. 1677, Bóndi
á Steinmýri og Syđri-Steinsmýri, Leiđvallarhreppi 1703. [Skaftfellingar.] - Gróa Jónsdóttir, f. 1673,
Húsfreyja á Syđri-Steinsmýri, Leiđvallarhreppi 1703.
9 Jón Jónsson, f. um 1630, d. um
1695, bóndi á Syđri-Steinmýri
[Skaftfellingar.] - Sigríđur Jónsdóttir, f. 1627, húsfreyja á
SYđri-Steinmýri, Var á Syđri-Steinsmýri, Leiđvallarhreppi 1703.
10 Jón "gamli"
Eiríksson, f. um 1605, bóndi á Syđri-Steinsmýri. [Skaftfellingar.]
35. grein
8 Rannveig Órćkjudóttir, f. 1664,
Húsfreyja í Arnardrangi, Kleifahreppi 1703.
[1703]
9 Órćkja Vigfússon, f. um 1630,
Bóndi í Arnardrangi [Landeyingabók]
36. grein
8 Guđríđur Ţorsteinsdóttir, f.
1697, húsfreyja á Signýjarstöđum í Hálsasveit, 2.k.Ţórhalls og Jóns, var á
Uppsölum í Norđurárdal 1703 [1703,
Borgf.ćviskr.I]
9 Ţorsteinn Arnórsson, f. 1645,
Bóndi í Uppsölum, Norđurárdalshreppi 1703.
[1703] - Guđrún Magnúsdóttir, f. 1659, Húsfreyja í Uppsölum,
Norđurárdalshreppi 1703.
37. grein
9 Halla Halldórsdóttir, f. 1641,
d. 1703, Húsfreyja á Bjarnastöđum, Hvítársíđuhreppi 1703. [1703, Borgf.ćviskr.I]
10 Halldór Helgason Ólafsson, f.
um 1610, Bóndi á Hofsstöđum í Stafholtstungum.
[Borgf.ćviskr.I] - Ţorbjörg Gísladóttir, f. um 1610, Húsfreyja á
Hofsstöđum í Stafholtstungum.
38. grein
6 Sigurborg Bergsdóttir, f. um
1805 á Bć (1809), húsfreyja á Gelti, í Norđureyri 1 í Stađarsókn í Súgandafirđi
í V-Ís 1816 [Borgf.ćviskr.II]
7
Bergur Jónsson, f. 1775 á Gölt í Súgandafirđi, bóndi í Stađ 2 í
Stađarsókn í Súgandafirđi í V-Ís 1816
[1816] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1774, húsfreyja í Stađ 2 í Stađarsókn
í Súgandarfirđi í V-Ís 1816
8 - Kristín Bergsdóttir, f. 1752
ađ Sćbóli á Ingjaldssandi, Húsfreyja á Norđureyri,Súgandafirđi.
39. grein
7 Ţórdís Pálmadóttir, f. 1777 á
Svarthamri í Álftafirđi, húsfreyja á Ósi 1 í Hólssókn í Ís 1816 [1816]
8 Pálmi Guđmundsson, f. 1750,
bóndi á ósi 1801 [1801, Ísdjúp] - Ólöf Hannesdóttir,
f. 1751, húsfreyja á Ósi 1801
40. grein
8 Steinunn Hallgrímsdóttir, f. um
1735, d. 1. sept. 1813, húsfreyja á Hóli í Bolungarvík [Ísdjúp]
9 Hallgrímur Jónsson, f. 1695, d.
5. mars 1768, prestur á Brjánslćk og Rafnseyri, Var í Hjarđarholti,
Laxárdalshreppi 1703. [Íć II, 1703] -
Herborg Pálsdóttir (sjá 52. grein)
10 Jón Ţórarinsson, f. 1667, d.
3. nóv. 1730, Prestur í Hjarđarholti,prófastur í Dalasýslu frá 1720-30. [Íć III, 1703, ] - Rannveig Jónsdóttir, f.
1669, d. 1753, Prestfrú í Hjarđarholti, Laxárdalshreppi 1703.
41. grein
7 Guđrún Jónsdóttir, f. mars 1763
(sk.19.3), d. 20. júní 1854, húsfreyja á Marđarnúpi í Vatnsdal í A-Hún [Ćt.Hún.93.3, Kbók]
8 Jón Bjarnason, f. 1721, d. júní
1785 (gr.26.6), bóndi á Glaumbć í Stađarsveit í Snćf [S.ć.1850-1890 V, Ćt.Hún.93.3] - Elín
Jónsdóttir (sjá 53. grein)
9 Bjarni Björnsson, f. 1682,
Bóndi á Bolavöllum í Stađarsveit. Var á
Ţćfusteini, Neshreppi 1703. [1703, ÍĆ] -
Guđrún Jónsdóttir, f. um 1685, húsfreyja
á Bolastöđum. Sögđ "ćttuđ ađ austan".
10 Björn "yngri"
Björnsson, f. um 1650, d. 1696, Prestur, bóndi og formađur á Hvanneyri í
Siglufirđi frá 1685. [ÍĆ] - Salbjörg
Bjarnadóttir, f. 1644, húsfreyja á Hvanneyri, Bjó í Höfn, Sigluneshreppi 1703.
Ekkja.
42. grein
7 Steinunn Helgadóttir, f. 1755 á
Valdási, d. 12. júní 1818, húsfreyja á Urriđaá í Miđfirđi [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 IV]
8 Helgi Björnsson, f. 1719, d.
15. júlí 1792, bóndi á Vatni í Haukadal
[Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 IV] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 54. grein)
9 Björn Sveinsson, f. 1687, bóndi
á Valdastöđum í Víđidal. Var á Barkastöđum, Torfustađahreppi 1703. [S.ć.1850-1890 II, 1703, Ć.t.GSJ] - Steinunn
Jónsdóttir, f. 1685, Húsfreyja Valdarási
10 Sveinn Jónsson - Ásta Guđmundardóttir
(sjá 27-10)
43. grein
8 Ragnhildur Björnsdóttir, f.
1715, d. 8. mars 1785, húsfreyja á Ţóreyjanúpi og Ósum [Ćt.Hún.I, Búsćld&Barningur]
9 Björn Sveinsson - Steinunn
Jónsdóttir (sjá 42-9)
44. grein
9 Halldóra Ólafsdóttir, f. 1671
Bjargi Miđfirđi, húsfreyja í Núpdalstungu 1703 og á Húki f.k.Péturs, ţau
legorđssek 1710-1 [Ćt.Hún.I, Íć V]
10 Ólafur Guđmundsson, f. 1636,
Bóndi á Bjargi, Torfustađahreppi 1703.
[1703, Ćt.Hún.I, ] - Helga Bjarnadóttir, f. 1642, Húsfreyja á Bjargi,
Torfustađahreppi 1703.
45. grein
7 Ingibjörg Bjarnadóttir, f.
1766, d. 4. júlí 1843, húsfreyja á Stađ á Reykjanesi. [Íć]
8 Bjarni Pétursson, f. 1728, d.
5. jan. 1790, prestur ađ Melstađ [Íć,
Svarfdćlingar II.] - Steinunn Pálsdóttir (sjá 55. grein)
9 Pétur "sterki"
Bjarnason, f. 1682, bóndi og lrm á Kálfafelli og Grund í Eyjarfirđi, Vinnumađur
á Grćnavatni, Skútustađahreppi 1703.
[Íć, 1703, Lrm] - Guđrún Illugadóttir (sjá 56. grein)
10 Bjarni Ormsson, f. 1646, d.
1715 á Kálfárströnd í Mývatnssveit, Prestur á Grćnavatni, Skútustađahreppi
1703. [Íć, Svalbs, 1703] - Ingibjörg
Hallgrímsdóttir, f. 1651, Húsfreyja á Grćnavatni, Skútustađahreppi 1703.
46. grein
8 Filippía Pálsdóttir, f. 1711,
d. 1785, húsfreyja í Gufnesi. [Íć II,
Svarfdćlingar II.]
9 Páll Bjarnason, f. 1666 í
Vesturhópshólum., d. febr. 1731, prestur og bóndi á Hvanneyri 1696-1712 og Upsum 1712 til ćviloka, í beinann karllegg
frá Guđmundi sýslumanni ríka á Reykhólum Arason
[Íć IV, 1703, Hvannd. Lćknatal.] - Sigríđur Ásmundsdóttir (sjá 57.
grein)
10 Bjarni Ţorsteinsson, f. 1629,
d. 1706, Prestur ađ Vesturhópshólum 1666 og ţađan af til dauđadags. Hann var
gáfumađur, kennimađur góđur og söngmađur. Hann kenndi nemendum undir skóla, ţar
á međal Páli Vídalín, síđar lögmanni, og er haft eftir Páli,ađ hann hafi aldrei
haft betri kennara. Varđ ađ síđustu blindur, en gegndi samt preststörfum. [1703, Íć, Ćt.Skagf.] - Filippía
Ţorláksdóttir, f. 1646, d. 1706, húsfreyja á Vesturhópshólum, Ţverárhreppi
1703.
47. grein
9 Ţórunn Jónsdóttir, f. 1686,
húsfreyja á Ţorgrautarstöđum, s.k.Erlendar Var í Miklabć, Höfđastrandarhreppi
1703. [Íć, 1703]
10 Jón Jónsson, f. um 1654, Bóndi
í Miklabć í Óslandshlíđ [Íć] - Rósa
Ţorsteinsdóttir, f. 1654, Húsfreyja í Miklabć, Höfđastrandarhreppi 1703.
48. grein
8 Björg Jónsdóttir, f. 1730 á
Tjörn, d. 1792, húsfreyja í Reykjahlíđ í Mývatnssveit [Svarfdćlingar I]
9 Jón Halldórsson, f. 6. febr.
1698 í Vík í Skagafirđi, d. 6. apríl 1779 á Völlum., Prestur Grímsey 1718,
Tjörn í Svarfađardal 1724 og Vellir 1746 til ćviloka. Vígđist prestur til
Miđgarđa í Grímsey 1718. Jón bjó góđu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt
stađinn, hann var skörulegur prestur og skyldurćkinn. Hélt t.d. prestsverkabók
eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuđ. Ţó er vitađ, ađ séra Jón gaf
saman 83 hjón,skírđi 395 börn og jarđsöng 342 manneskjur. Ţó er taliđ, ađ
Grímseyingar hafi veriđ honum nokkuđ erfiđir, en í Svarfađardal er einna
eftirminnilegast málaţras ţađ, sem hann átti viđ Jón villing Ţorleifsson,
ósvífin orđhák og auđnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur ađ afli.
Hann var góđum gáfum gćddur og fróđur um margt, en ţó enginn sérstakur
lćrdómsmađur. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orđ fór af
stćrilćti séra Jóns, einkum ţegar hann var drukkinn. [Íć III, Svarfdćlingar I.106-8. ] - Helga
Rafnsdóttir (sjá 58. grein)
10 Halldór Ţorbergsson, f. 1624,
d. 1711 á Hólum í Hjaltadal, bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Ćt.Austf
stendur m.a.: Hann var listamađur og vel ađ sér í mörgu. varđ lögréttumađur og
lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íć II, Lrm, Svarfdćlingar I] - Ingiríđur
Ingimundardóttir, f. 1676, húsfreyja á Seylu, Miđgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns
í Skagafirđi
49. grein
9 Guđrún "eldri"
Erlendsdóttir, f. 1691, húsfreyja í Reykjahlíđ viđ Mývatn, Var á Geirastöđum,
Skútustađahreppi 1703. [1703]
10 Erlendur Einarsson, f. 1659,
Bóndi og skipasmiđur á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703. [1703] - Ţorgerđur Jónsdóttir, f. 1660,
Húsfreyja á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.
50. grein
9 Ingibjörg Erlendsdóttir, f.
1703, húsfreyja á Ţverá í Laxárdal, f.k.Jóns. Var á Halldórsstöđum,
Helgastađahreppi 1703. [Laxdćlir, Sveinsstađaćtt]
10 Erlendur Halldórsson, f. 1676,
Bóndi á Halldórsstöđum í Laxárdal 1703 og Ţverá í Reykjahverfi 1712 [Lrm, Laxdćlir, 1703, Sveinsstađaćtt] -
Kristín Eyjólfsdóttir, f. 1672, Húsfreyja á Halldórsstöđum, Helgastađahreppi
1703.
51. grein
9 Sesselja Tómasdóttir, f. 1693,
d. 1757, húsfreyja í Reykjavík, Var á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Tómas Bergsteinsson, f. 1652,
Bóndi á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703.
[1703] - Guđrún Símonardóttir, f. 1657, Húsfreyja á Arnarhóli,
Seltjarnarneshreppi 1703.
52. grein
9 Herborg Pálsdóttir, f. 1701,
húsfreyja á Brjánslćk, f.k. Hallgríms., Var á Álftamýri, Auđkúluhreppi
1703. [Íć II, 1703]
10 Páll Pétursson, f. 1667, d.
okt. 1731, Prestur á Álftamýri, Auđkúluhreppi 1703. [Íć IV; 1703] - Guđrún Ţorláksdóttir, f.
1670, húsfreyja á Álftamýri, Auđkúluhreppi 1703.
53. grein
8 Elín Jónsdóttir, f. 1732, d. 7.
maí 1797, húsfreyja í Glaumbć í Stađarsveit
[Ćt.Hún.93.3, S.ć.1850-1890 V]
9 Jón, f. um 1700, bóndi í
Glaumbć í Stađarsveit í Snćf
[Ćt.Hún.93.3] - Ingibjörg Auđunsdóttir (sjá 59. grein)
54. grein
8 Guđrún Jónsdóttir, f. 1722, d.
20. apríl 1786, húsfreyja á Vatni í Haukadal
[Ćt.Hún.I]
9 Jón Sveinsson, f. 1692, d. 1757
-8, bóndi á Sveđjustöđum í Miđfirđi, Var á Barkastöđum, Torfustađahreppi
1703. [S.ć.1850-1890 VI, 1703] -
Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 60. grein)
10 Sveinn Jónsson - Ásta
Guđmundardóttir (sjá 27-10)
55. grein
8 Steinunn Pálsdóttir, f. 1728,
d. 21. júlí 1827, húsfreyja á Melstađ í Miđfirđi. [íć, Svarfdćlingar II.]
9 Páll Bjarnason - Sigríđur
Ásmundsdóttir (sjá 46-9)
56. grein
9 Guđrún Illugadóttir, f. 1700,
Húsfreyja á Kálfaströnd og Grund í Eyjarfirđi.
Var á Yxnafelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703, Lrm]
10 Illugi Grímsson, f. 1652,
bóndi og lrm á Stóradal og á Öxnafelli,
Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.
[1703, Lrm] - Herdís Ţórarinsdóttir, f. 1663, Húsfreyja á Öxnafelli,
Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.
57. grein
9 Sigríđur Ásmundsdóttir, f. 1683
á Sjávarborg í Skagafirđi., d. 26. maí 1756 á Höfđa á Höfđaströnd, Húsfreyja á
Hvanneyri,en Hvanneyri er ysta lögbýli vestan Siglufjarđar ađ fornu og nýju,
Sigríđur var ađeins 17 ára ţegar hún giftist.
[Íć IV, 1703, Hvannd.]
10 Ásmundur Halldórsson, f. 1646,
d. 1732 á Upsum í Svarfađardal, bóndi á Kálfsstöđum, Sjávarborg, Bakka, Brúnastöđum í Fljótum og í Stórholti og
Siglunesi til 1704, s.m.Kristínar og Unu
[1703, Svarfdćlingar II] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1650, Húsfreyja
á Ljótsstöđum á Höfđaströnd og síđar á
Kálfstöđum en síđar á Sjávarborg í Skagafirđi, á Bakka í Viđvíkursveit, Stóra
Holti í Fljótum og loks á Brúnastöđum
58. grein
9 Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d.
3. nóv. 1734 á Tjörn., húsfreyja á Tjörn og Völlum, var í Skriđulandi,
Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns [Íć III,
Svarfdćlingar I]
10 Rafn Ţorkelsson, f. 1669, d.
1753 á Ósi, bóndi á Reistará og í Svarfađardal, á Árskógsströnd 1701
ogsennilega frá 1696, er hann kvćntist. Bjó á Skriđulandi 1703, í Arnarnesi
1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virđist hćttur búskap fyrir
1735, dvaldist síđustu ćviárin hjá séra Ţorláki Ţórarinssyni á Ósi. bjó á Tjörn
í tvíbýli viđ séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og sćmilega
efnađur bóndi, lengst af kenndur viđ Arnarnes.
[Íć, Svarfdćlingar ] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi.,
Húsfreyja í Svarfađardal,á Árskógsströnd,á Skriđulandi,í Arnarnesi og Tjörn.
59. grein
9 Ingibjörg Auđunsdóttir, f. um
1705, húsfreyja á Glaumbć í Stađarsveit í Snćf
[Ćt.Hún.93.3]
10 Auđunn Árnason, f. 1670, Bóndi
á Fossi, Stađarsveit 1703. [1703,
Ćt.Hún.93.3]
60. grein
9 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1693,
Var á Breiđabólstađ, Sveinsstađahreppi 1703.
[1703]
10 Ólafur Ólafsson, f. 1663, bóndi og hreppstjóri á Breiđabólstađ, Sveinsstađahreppi 1703. [1703, Fortíđ&Fyrirburđir] - Ólöf Sigurđardóttir, f. 1671, ráđskona áa Kolugili 1703