1. grein
1 Ralph Phillip Stefánsson Scheving, f. 13. mars 1958 í Seattle í Wash. sölustjóri í Seattle [V-Ísl.æ.V]
2 Stefán Árni Stefánsson Scheving, f. 21. júlí 1924 á Mountain í N-Dakoda. yfirvélstjóri í Bremerton í Wash , kallar sig "Steve A Scheving" [V-Ísl.æ.II] - Nancy May Warren Scheving (sjá 2. grein)
3 Stefán Þorkell Árnason Scheving, f. 16. sept. 1882 í Bathgate í N-Dakoda, d. 1970 í Seattle. bóndi og kaupmaður við Mountain í N-Dakoda og í Seattle, sjá bls 189-91 [V-Ísl.æ.V] - Anna Valgerður Guðmundsdóttir Scheving (sjá 3. grein)
4 Árni Þorkelsson Scheving, f. 1850 á Stóra Sandfelli í Skriðdal í S-Múlas., d. 1899 í N-Dakoda. kaupmaður í Bathgate í N-Dakoda, sjá bls 380 [S.Ísl.N-Dakoda, V-Ísl.æ.V] - Margrét Eyjólfsdóttir (sjá 4. grein)
5 Þorkell Árnason Scheving, f. um 1820. bóndi á Stóra Sandfeli í Skriðdal í S-Múlas., frá Hrísey [V-Ísl.æ.II] - Ólöf Einarsdóttir (sjá 5. grein)
6 Árni Stefánsson Scheving, f. um 1780, d. 1862 í Gagnstöðum. bóndi í Húsey, frá Presthólum [Íæ II, S.æ.1910-1950 I]
7 Stefán Lárusson Scheving, f. 25. ágúst 1750, d. 18. okt. 1825. Prestur á Presthólum 1776-90 og 1794-1825, bóndi á Oddsstöðum 1790-4., sjá bls 331-2 [Íæ IV, Svardælingar II] - Þorbjörg Stefánsdóttir (sjá 6. grein)
8 Lárus Hannesson Scheving, f. 16. apríl 1723 á Urðum., d. 5. júlí 1784 í Garði.. bóndi og umboðsmaður á Urðum 1747-63, fékk 1/2umboð Munkaþveráklausturjarðanna (þingeyskahlutann) flutti því norður í Þingeyjasýslu og bjó á Laugum en síðast á Garði í Kelduhverfi. Var vellríkur [Íæ III, Svarfdælingar II bls. 71.] - Anna Björnsdóttir (sjá 7. grein)
9 Hannes Lauritzson Lárusson Scheving, f. 24. júlí 1694 . , líklega á Bessastöðum., d. 1. maí 1726 á Munkaþverá.. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu 1722-6, bjó á Stórubrekku 1717-8, Bakka 1718-20, Urðum 1720-4, Munkaþverá 1724-ævil. Var stórauðugur maður og átti margar jarðir, f.m.Jórunnar, sjá bls 315-6 [Íæ II, Svarfdælingar II bls. 67.] - Jórunn Steinsdóttir (sjá 8. grein)
10 Lárus Lauritz Hansson Scheving, f. 1664 í Noregi, d. 5. ágúst 1722 á Mörðuvöllum í Hörgárdal. Sýslumaður á Möðruvallaklaustri, Hvammshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Þórunn Þorleifsdóttir, f. 1655, d. 13. nóv. 1696. sýslumannsfrú á Mörðuvöllum

2. grein
2 Nancy May Warren Scheving, f. 7. mars 1929 í Los Angeles. húsfreyja í Bremerton í Wash, [V-Ísl.æ.II]
3 Ralph Emerson Warren, f. 1902 í Gateville í Texas, d. 1932 í Los Angeles. veitingarhússtjóri í Los Angeles, af amerískum ættum [V-Ísl.æ.V] - Ásta Ruby Jóhannsdóttir Brown (sjá 9. grein)

3. grein
3 Anna Valgerður Guðmundsdóttir Scheving, f. 4. maí 1890 að Sauðárkróki, d. 19. maí 1988 í Seattle. húsfreyja og saumakona í Seattle í Wash., sjá bls 267-8 [V-Ísl.æ.II & V]
4 Guðmundur Magnús Jónsson Johnson, f. 12. okt. 1862 . (24.10) í Kleif, d. 4. okt. 1942 í Henselbyggð í N-Dakoda. bakari á Sauðárkróki og í Reykjavík og í Henselbyggði í N-Dakoda [S.æ.1850-1890 I] - Rósa Jóhannesdóttir (sjá 10. grein)
5 Jón Sigurðsson, f. 1821 í Daðastöðum í Fagranesi, d. 25. des. 1911. bóndi á hl Kleif 1862-3, Tjörn 1863-83 og á Sauðárkróki [S.æ.1850-1890 I] - María Þorkelsdóttir (sjá 11. grein)
6 Sigurður Árnason, f. um 1800, d. mars 1849. bóndi á Reykjum á Reykjaströnd og Kjalarlandi á Skagaströnd [S.æ.1850-1890 I]
7 Árni "bæklaði" Jónsson, f. um 1770. bóndi á Birkihlíð (Hólkoti) og Kjartansstaðakoti [S.æ.1850-1890 I] - Guðrún Gunnlaugsdóttir (sjá 12. grein)
8 Jón Ólafsson, f. um 1740. bóndi í Kjartansstöðum [S.æ.1850-1890 I] - Helga Árnadóttir, f. um 1740. húsfreyja á Kjartansstöðum

4. grein

4 Margrét Eyjólfsdóttir, f. 19. okt. 1860 á Breiðavaði í Eiðaþinghá í S-Múlas., d. 26. ágúst 1943 í Seattle. húsfreyja á Barthgate í N-Dakoda og í Seattle [V-Ísl.æ.II]
5 Eyjólfur Kristjánsson, f. um 1825. bóndi á Breiðavaði í Eiðaþinghá í S-Múlas. , frá Lukku [V-Ísl.æ.II] - Lukka Gísladóttir (sjá 13. grein)
6 Kristján Gíslason, f. um 1795. bondi í Lukku [V-Ísl.æ.II]

5. grein
5 Ólöf Einarsdóttir, f. um 1820. húsfreyja á Stóra Sandfelli í Skriðdal í S-Múlas, Kolsstaðagerði á Völlum, Winnipeg og Pembina í N-Dakoda [Landn.s.NýjaÍslandi, V-Ísl.æ.II]
6 Einar Ásmundsson, f. um 1795. bóndi að Stóra Sandfelli [Íæ II] - Guðrún Gunnlaugsdóttir (sjá 14. grein)

6. grein
7 Þorbjörg Stefánsdóttir, f. um 1748, d. 15. ágúst 1788. Húsfreyja á Presthólum, f.k.Stefáns [Íæ IV,]
8 Stefán Þorleifsson, f. 6. des. 1720, d. 22. apríl 1797 á Brekku í Presthólahr. Prestur á Prestshólum. Gáfumaður mikill og vel hagmæltur, skörungur og búmaður fékk verðlaun fyrir rófnarækt og hleðslu matjurtagarða. [Íæ IV, ] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 15. grein)
9 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 16. grein)
10 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [Íæ IV, 1703, Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703.

7. grein
8 Anna Björnsdóttir, f. 1728 á Bergsstöðum., d. 5. júlí 1804 á Sauðanesi.. húsfreyja á Urðum, Laugum og Garði í Kelduhverfi [Svarfdælingar II, ÍÆ, ]
9 Björn Magnússon, f. 21. des. 1702, d. 23. des. 1766. prestur á Bergstöðum og Grenjaðarstað., s.m.MargrétarE [Svarfdælingar II, 1703, Íæ, ] - Margrét Ólafsdóttir (sjá 17. grein)
10 Magnús Björnsson, f. 1664, d. júlí 1747. Bóndi á Stórahóli, Stokkahlöðum og Espihól í Eyjafjarðarsýslu. [Íæ, N.t.séra JB og 1703] - Sigríður "eldri" Jónsdóttir, f. 1669, d. 8. febr. 1725. Húsfreyja á Stórahóli, Stokkahlöðum og Espihól í Eyjafjarðasýslu

8. grein
9 Jórunn Steinsdóttir, f. 1701, d. 7. nóv. 1776. húsfreyja á Stórubrekku, Var á Setbergi, Eyrarsveit 1703. [Svarfdælinga II og 1703]
10 Steinn Jónsson, f. 30. ágúst 1660, d. 3. des. 1739. Hólabiskup en áður Prestur á Setbergi, Eyrarsveit 1703, sjá bls 351-2 [Íæ IV, Svarfdælingar II og 1703] - Valgerður Jónsdóttir, f. 1669, d. 12. febr. 1751. húsfreyja á Hólum og á Setbergi var á Setbergi, Eyrarsveit 1703.

9. grein
3 Ásta Ruby Jóhannsdóttir Brown, f. 6. febr. 1907 í Blaine í Wash. húsfreyja í Blaine í Wash. [V-Ísl.æ.IV]
4 Jóhann Jóhannsson Straumfjörð, f. 1. sept. 1872 í Hrísdal í Hnapp., d. 15. sept. 1969 í Stafholti í Blaine í Wash. bóndi og fiskimaður í Selkirk í Manitoba, Blaine í Wash, sjá bls 292-3 [V-Ísl.æ.IV] - Björg Kristjánsdóttir Straumfjörð (sjá 18. grein)
5 Jóhann Elíasson Straumfjörð, f. 21. jan. 1840 að Ámýrum undir Bjarnarhafnarfjalli í Snæf., d. 11. okt. 1914 í Grunnvatnabyggð í Manitoba. bóndi í Hrídal í Miklaholtshr. 1868-74, í Mikey og Engeyjar í Manitoba, og í Grunnvatnabyggð, sjá bls 99-109 & 10-1, 225 & 289-93 [Landn.s.NýjaÍslandi, V-Ísl.æ.II & IV] - Kristbjörg Jónsdóttir (sjá 19. grein)
6 Elías Eleasar Sigurðsson Þorleifsson, f. 3. nóv. 1806 í Galtardalstungu í Staðarfellssókn, d. 8. des. 1872. bóndi í Straumfjarðartungu (fyrst kenndur Þorleifi Sæmundsssoni (látinn þá!! [Þorsteinsætt I, V-Ísl.æ.II, Íæ IV] - Halldóra Björnsdóttir (sjá 20. grein)
7 Sigurður Sigurðsson, f. um 1760, d. 13. júlí 1846 í Brokey. Mt. VA- bls 133 Ós. bóndi og stúdent í Geitareyjum 1784-1800, Ósi 1800-18 en fór þá til sonar síns [Íæ IV] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1775. móðir Elíasar
8 Sigurður Vigfússon, f. 1727. Bóndi og gullsmiður á Setbergi á Skógarströnd 1762 (ath betur!!!!!! [Espolin.346, Íæ IV, Fr.g.207.] - Solveig Sigurðardóttir (sjá 21. grein)
9 Vigfús Pétursson, f. 1689. bóndi á Setbergi á Skógarströnd, var á Haugabrekku, Skógarstrandarhreppi 1703. [Espolin.5751, 1703] - Halla Sigurðardóttir (sjá 22. grein)
10 Pétur Vigfússon, f. um 1644. bóndi , f.m.Sigríðar [Espolin] - Sigríður Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Haugabrekku, Skógarstrandarhreppi 1703.

10. grein
4 Rósa Jóhannesdóttir, f. 17. mars 1864, d. 1955 í Seattle. húsfreyja á Sauðárkróki, Reykjavík og í Hendelsbyggð í N-Dakoda og í Seattle [V-Ísl.æ.II]
5 Jóhann Guðmundsson, f. um 1830. bóndi í Grundarkoti í Vatnsdal [V-Ísl.æ.II] - Margrét Jónasdóttir, f. um 1830. húsfreyja í Grundkoti í Vatnsdal

11. grein
5 María Þorkelsdóttir, f. 1836, d. 7. febr. 1910. húsfreyja á Kleif, Tjörn í Borgarsveit og Sauðárkróki [S.æ.1850-1890 I]
6 Þorkell Þorláksson, f. (1800). bóndi í Grund í Svínadal [S.æ.1850-1890 I] - Arnfríður Guðmundsdóttir, f. um 1800. húsfreyja í Grund í Svínadal

12. grein
7 Guðrún Gunnlaugsdóttir, f. um 1770. húsfreyja í Birkihlíð og Kjartanstaðakoti [S.æ.1850-1890 I]
8 Gunnlaugur Þorsteinsson, f. um 1734 á Melum við Reynisstað. bóndi á Pottagerði, var "Hrólfungur", s.m.Sigríðar [S.æ.1850-1890] - Sigríður Einarsdóttir (sjá 23. grein)
9 Þorsteinn Hrólfsson, f. 1701, d. um 1753 - 6. bóndi á Álfgeirsvöllum, Var á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 24. grein)
10 Hrólfur "sterki" Þorsteinsson, f. 1654, d. 1724. Bóndi á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi 1703. [GSJ, 1703] - Gróa Gunnlaugsdóttir, f. 1667, d. 1723. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi 1703.

13. grein
5 Lukka Gísladóttir, f. um 1825. húsfreyja í Breiðavaði í Eiðaþinghá í S-Múlas. [V-Ísl.æ.V]
6 Gísli Nikulásson, f. 1787, d. 1862. bóndi á Dalhúsum, Eyvindará og Breiðavaði í Fljótsdalshéraði [Æt.Austf.3064, V-Ísl.æ.VI, Patrica.Ætr.1.1997] - Margrét Árnadóttir (sjá 25. grein)
7 Nikulás Gíslason, f. um 1750. bóndi á Eyvindará, s.m.Sigríðar [Æt.Austf.3063, S.æ.1850-1890 III] - Sigríður Eyjólfsdóttir (sjá 26. grein)
8 Gísli Nikulásson, f. um 1716. bóndi að Finnsstöðum, f.m.Sesselju [Æt.Austf.2903, Íæ II] - Sesselja Eiríksdóttir (sjá 27. grein)
9 Nikulás Gíslason, f. 1675. bóndi á Finnstöðum , var á Finnsstöðum, Vallnahreppi 1703. [Æt.Austf.2902, 1703] - Halla Björnsdóttir (sjá 28. grein)
10 Gísli Nikulásson, f. 1632, d. 1694. bóndi og lrm á Rangá í Hróarstungu [Lrm, T.t. JP II] - Málfríður Björnsdóttir, f. 1634. húsfreyja á Rangá í Hróartungu, Bjó á Finnsstöðum, Vallnahreppi 1703.

14. grein
6 Guðrún Gunnlaugsdóttir, f. um 1795. húsfreyja á Stóra Sandfelli [Íæ II]
7 Gunnlaugur Þórðarson, f. 1760 á Refsstöðum í Vopnafirði, d. 22. sept. 1830. Prestur á Hallormsstað frá 1790 [Íæ II, Æt.Austf.8766] - Ólöf Högnadóttir (sjá 29. grein)
8 Þórður Högnason, f. 1731, d. 26. jan. 1791. prestur á Ási í Fellum og á Kirkjubæ í Tungu , sjá bls 100-1 [Íæ V, Hvannd.III] - Guðný Gunnlaugsdóttir (sjá 30. grein)
9 Högni Sigurðsson, f. 11. ágúst 1693, d. 7. júlí 1770. prestur á Breiðabólstað í Fljóthlíð, var aðstoðarprestur föður síns (1713), fékk Kálfafellsstað 18.11.1717,fékk veitingu fyrir Skaftafelli 29.3.1723 tók við 1717, prófastur í Skaftafellsýslu 1722 og skipaður 17.3.1723(gegn mótmælum sínum)en hafði áður aðstoðað föður sinn í prófastsverkefnum. Fékk Breiðabólstað í Fljótshlíð að Konungsveitingu 1.5.1750,(fyrstur ólærðra manna), og hefur vafalaust átt það að þakka stuðningi Jóns Thorchilliuss, fyrrum rektors og Harboes byskups hann fluttist þangað sama ár. þau áttu 17 börn. Synir þeirra 8 urðu prestar og voru þeir á Breiðabólstað á Jónsmessu 1760 í fullum prestaskrúða, en síra Högni sjálfur hinn níundi, sjá bls 381-2 [1703, Íæ II] - Guðríður Pálsdóttir (sjá 31. grein)
10 Sigurður Högnason, f. 1655, d. 1732. prestur í Einholti á Mýrum, s.m.Solveigar [1703, Íæ IV] - Guðrún Böðvarsdóttir, f. 1661. húsfreyja á Einholtum í Mýrum, f.k.Sigurðar

15. grein
8 Þórunn Jónsdóttir, f. um 1720, d. 1748. Húsmóðir á Prestshólum, f.k.Stefáns, (kaupmáli 15.2.1844) [Íæ IV]
9 Jón "yngri" Þorvaldsson, f. 1670, d. 31. des. 1750. prestur á Presthólum, Kapellán á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [Íæ III, 1703] - Helga Sigfúsdóttir (sjá 32. grein)
10 Þorvaldur Jónsson, f. 1635, d. um 1713. Prestur á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1637. húsfreyja á Presthólum, Presthólahreppi 1703.

16. grein
9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, dó ári áður en Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
10 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi [Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703.

17. grein
9 Margrét Ólafsdóttir, f. 1696, d. 1730. húsfreyja á Grenjaðarstað, var á Hrafnagili 1703, f.k.Björns [1703, íæ, Svarfdælingar II.]
10 Ólafur Guðmundsson, f. 1657, d. 1731. Prestur/Prófastur á Hafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. , sjá bls 48 [Íæ IV, Svarfdælingar II og 1703] - Anna Stefánsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Hafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

18. grein
4 Björg Kristjánsdóttir Straumfjörð, f. 12. júlí 1877, d. 1. nóv. 1964. húsfreyja í Selkirk í Manitoba og í Blaine í Wash [V-Ísl.æ.IV]
5 Kristján Jóhannesson, f. um 1845. dó á Íslandi [V-Ísl.æ.IV] - Kristjana Stefánsdóttir (sjá 33. grein)

19. grein
5 Kristbjörg Jónsdóttir, f. 14. sept. 1838, d. 22. okt. 1916. húsfreyja í Mikley, Engey og Grunnvatnabyggð í manitoba [Landn.s.NýjaÍslandi, V-Ísl.æ.IV]
6 Jón Jónsson, f. um 1800. bóndi í Hlíð í Hnappadal [V-Ísl.æ.II] - Salbjörg Jóhannesdóttir, f. um 1805. húsfreyja í Hlíð í Hnappadal

20. grein
6 Halldóra Björnsdóttir, f. 24. okt. 1812 í Hraunsmúla í Kolbeinsstaðahr í Snæf, d. 1. mars 1892. húsfreyja í Straumfjarðartungu í Miklaholtshr. [Þorsteinsætt I, V-Ísl.æ.IV]
7 Björn Andrésson, f. 1765 á Kaldárbakka í Kolbeinsstaðahr í Hnapp, d. 4. júlí 1834. bóndi á Snorrastöðum og í Hraunmúla í Kolbeinsstaðahr.í Hnapp [Þorsteinsætt I,V-Ísl.æ.IV] - Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1763, d. 15. ágúst 1846. húsfreyja á Snorrastöðum og í Hraunmúla í Kolbeinsstaðahr. í Hnapp

21. grein
8 Solveig Sigurðardóttir, f. um 1730. húsfreyja á Setbergi á Skógarströnd [Íæ II]
9 Sigurður Tómasson, f. um 1700. bóndi að Ósi á Skógarströnd [Íæ III] - Sigríður Magnúsdóttir, f. um 1700. húsfreyja að Ósi á Skógarströnd

22. grein
9 Halla Sigurðardóttir, f. 1689. húsfreyja á Setbergi á Skógarströnd, var á Kirkjufelli, Eyrarsveit 1703. [1703]
10 Sigurður Ólafsson, f. 1658. Hjáleigumaður á Kirkjufelli, Eyrarsveit 1703. [1703] - Guðrún Haraldsdóttir, f. 1654. Húsfreyja á Kirkjufelli, Eyrarsveit 1703.

23. grein
8 Sigríður Einarsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Pottagerði, [1890-1910 I]
9 Einar Arngrímsson, f. um 1705. bóndi og lögréttumaður á Sauðá [S.æ.1890-1910 I] - Oddný Bergþórsdóttir (sjá 34. grein)

24. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1705, d. um 1759 á lífi þá. húsfreyja á Álfgeirsvöllum [S.æ.1850-1890 II]
10 Jón Nikulásson, f. 1659, d. 1723. Bóndi á Mælifellsá ytri, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703] - Vigdís Helgadóttir, f. 1666. Húsfreyja á Mælifellsá ytri, Lýtingsstaðahreppi 1703.

25. grein
6 Margrét Árnadóttir, f. 1794, d. 1882. húsfreyja á Eyvindará og Breiðavaði [Æt.Austf.5395, V-Ísl.æ.VI, Patrica.Ætr.1.1997]
7 Árni Rustikusson, f. um 1742. bóndi á Tókastöðum og Gilsárteigi [Æt.Austf.5356, S.æ.1850-1890 IV] - Ingibjörg Björnsdóttir (sjá 35. grein)
8 Rustikus Grímsson, f. um 1710. bóndi í Flögu í Skriðdal [Æt.Austf.5324] - Margrét Sturludóttir (sjá 36. grein)
9 Grímur Rustikusson, f. 1678. Var á Stórabakka, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [1703]
10 Rustikus Högnason, f. 1629. Bóndi á Stórabakka, Tungu- og Fellnahreppi 1703. Líkl. faðir Herdísar Rustikusdóttur. [1703] - Solveig Grímsdóttir, f. 1642. Húsfreyja á Stórabakka, Tungu- og Fellnahreppi 1703.

26. grein
7 Sigríður Eyjólfsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Eyvindará [Æt.Austf.3922, S.æ.1850-1890 III]
8 Eyjólfur Þórðarson, f. um 1715. bóndi á Útnyrðingsstöðum á Völlum [Æt.Austf.3919, S.æ.1850-1890 III] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 37. grein)
9 Þórður Pétursson, f. 1684. bóndi á Útnyrðingsstöðum 1734, var á Eyvindará, Vallnahreppi 1703. [Æt.Austf.3919, 1703]
10 Pétur Ásmundsson, f. 1644. bóndi og lrm á Eyvindará, Vallnahreppi 1703. [1703, Lrm] - Þorbjörg Vigfúsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Eyvindará, Vallnahreppi 1703.

27. grein
8 Sesselja Eiríksdóttir, f. um 1720. húsfreyja að Firði í Mjófirði, m.k.Hermanns [Íæ II]
9 Eiríkur Teitsson, f. 1690. bóndi í Sandbrekku, var á Brúnavík 1703, [1703, Æt.Austf., Íæ II] - Vigdís Þórðardóttir (sjá 38. grein)
10 Teitur Einarsson, f. 1653. Hreppstjóri í Brúnavík, Borgarfjarðarhreppi 1703. og í Selkoti [1703] - Hallfríður Eiríksdóttir, f. 1648. Húsfreyja í Brúnavík, Borgarfjarðarhreppi 1703.

28. grein
9 Halla Björnsdóttir, f. 1677. Þjónustustúlka á Skriðuklaustri, Fljótsdalshreppi 1703. [1703]
10 Björn "yngri" Nikulásson, f. 1637, d. um 1704 (á lífi þá). Klausturhaldari, lrm og bóndi í Sandvík, Norðfjarðarhreppi 1703., lenti í vanskilum í Englandi og var tekinn í herinn en Björn sýslumaður að Staðarfelli jónsson (mágur hans) kom honum undan [1703, Íæ] - Ingunn Þorsteinsdóttir, f. 1654. Húsfreyja í Sandvík, Norðfjarðarhreppi 1703.

29. grein
7 Ólöf Högnadóttir, f. um 1774, d. 6. ágúst 1812. húsfreyja að Hallormstað. [Íæ II, Æt.Austf.9115]
8 Högni Högnason, f. um 1740. bóndi á Stóra-Sandfelli [Hvannd.III]

30. grein
8 Guðný Gunnlaugsdóttir, f. um 1725. húsfreyja á Kirkjubæ í Tungu [Hvannd.III]
9 Gunnlaugur Jónsson, f. 1686. bóndi á Skjöldólfsstöðum, var á Skjöldólfsstöðum 1703. [1793, Æt.Austf.] - Ragnhildur Bjarnadóttir (sjá 39. grein)
10 Jón "yngri" Gunnlaugsson, f. um 1640. Stúdent og bóndi á Skjöldólfsstöðum 1703, og var merkur bóndi. Hann ritaði ættartölubók 1684 og er þar ýmislegt sagt sem ekki er annarstaðar að sjá. [Íæ iI, Æt.Austf.bls 752, 1703] - Guðrún Hallgrímsdóttir, f. 1654. Húsfreyja og ekkja á Skjöldólfsstöðum, Jökuldalshreppi 1703.

31. grein
9 Guðríður Pálsdóttir, f. 1694 Sólheimum í Mýrdal, d. 31. okt. 1762. húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð [Íæ II, 1703,]
10 Páll "yngsti" Ámundason, f. 1650, d. 1703. Umboðshaldari og lrm á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703] - Vigdís Árnadóttir, f. 1665. Húsfreyja í Skipagerði, Vestur-Landeyjahreppi 1703.

32. grein
9 Helga Sigfúsdóttir, f. 1692, d. 1767. húsfreyja í Presthólum, Var í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Sigfús "eldri" Þorláksson, f. 14. mars 1663 í Glæsibæ, d. 28. apríl 1728 í Glæsibæ. Prestur í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ IV, 1703, L.r.Árna] - Helga Halldórsdóttir, f. 1667, d. 1752. húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.

33. grein
5 Kristjana Stefánsdóttir, f. um 1857. húsfreyja og kennari á Íslandi og í Selkirk, seinni maður hennar var enskur [V-Ísl.æ.IV]
6 Stefán Jónsson, f. 28. júní 1831 á Einarsstöðum í Reykjadal, d. 10. febr. 1910 í Ameríku. bóndi á Jónsnesi í Mikley, sjá bls 133-4 [Landn.s.NýjaÍslandi, V-Ísl.æ.III.112] - Björg Kristjánsdóttir (sjá 40. grein)
7 Jón Jónsson, f. um 1795. bóndi á Einarsstöðum í Reykjadal, frá Breiðamýri í Reykjadal [V-Ísl.æ.III] - Guðbjörg Markúsdóttir, f. um 1795. húsfreyja á Einarsstöðum í Reykjadal, frá Kræklingarhlíð og Bitru í Eyjarfirði

34. grein
9 Oddný Bergþórsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Sauðám Var á Þverá, Blönduhlíðarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703]
10 Bergþór Skúlason, f. 1651. Bóndi á Þverá, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Þverá, Blönduhlíðarhreppi 1703.

35. grein
7 Ingibjörg Björnsdóttir, f. um 1760. húsfreyja á Gilsárteigi og Tókastöðum, s.k.Árna, sjá bls1028 [Æt.Austf.10052, S.æ.1850-1890 IV]
8 Björn Ögmundsson, f. um 1728. bóndi á Fögruhlíð og Snjóholti [Æt.Austf.10052, S.æ.1850-1890 IV] - Ingibjörg Kolbeinsdóttir (sjá 41. grein)
9 Ögmundur "yngri" Ögmundsson, f. 1689. bóndi á Surtsstöðum 1730, Ekru, var á Hallfreðarstöðum1 723 og fósturbarn á Hofteiti 1703, [1703, Æt.Austf.10023]
10 Ögmundur Sigfússon, f. um 1635. bóndi á Sigmundarstöðum í Reyðarfirði, frá Hofteigi [Æt.Austf.10018, Íæ IV] - Guðrún Þorvarðsdóttir, f. um 1645. húsfreyja á Sigmundarstöðum íReyðarfirði, s.k.Ögmundar

36. grein
8 Margrét Sturludóttir, f. um 1720. húsfreyja í Flögu í Skriðdal [Æt.Austf.5324]
9 Sturli Jónsson, f. 1687. bóndi á Gvendarnesi í Stöðvarfirði 1734, var á Gestsstöðum, Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf., 1703] - Ásdís Einarsdóttir (sjá 42. grein)
10 Jón Sturlason, f. 1653. Bóndi á Gestsstöðum, Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf.5322, 1703] - Guðrún Eiríksdóttir, f. 1646. Húsfreyja á Gestsstöðum, Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703.

37. grein
8 Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1720. húsfreyja á Útnyrðingsstöðum, [Æt.Austf.300]
9 Bjarni Þorsteinsson, f. 1685. bóndi á Firði, var í Firði, Mjóafjarðarhreppi 1703. [1703, Ætt.Austf.]
10 Þorsteinn Þorsteinsson, f. 1644. Hreppstjóri í Firði, Mjóafjarðarhreppi 1703. [1703, Ætt.Austf.] - Úlfheiður Eiríksdóttir, f. 1651. Húsfreyja Firði.Hún var frá Mjóanesi (5047)

38. grein
9 Vigdís Þórðardóttir, f. 1694. húsfreyja á Sandbrekku, var á Litlabakka, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [Æt.Austf.9768, 1703]
10 Þórður Stefánsson, f. 1653. Bóndi á Litlabakka, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [1703] - Guðrún Hallsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Litlabakka, Tungu- og Fellnahreppi 1703.

39. grein
9 Ragnhildur Bjarnadóttir, f. 1698. húsfreyja á Skjöldólfsstöðum, Var í Möðrudal, Jökuldalshreppi 1703. [1703]
10 Bjarni Jónsson, f. 1645, d. 1716. Prestur í Möðrudal, Jökuldalshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Ragnhildur Bergþórsdóttir, f. 1677, d. um 1730. Prestfrú í Möðrudal, Jökuldalshreppi 1703., s.k.Bjarna

40. grein
6 Björg Kristjánsdóttir, f. 8. maí 1830, d. 1923. húsfreyja á Jónsnesi í Mikley í Manitoba [1845, V-Ísl.æ III, Æt.Þing.III.65]
7 Kristján Arngrímsson, f. 1. sept. 1806 á Sigríðarstöðum, d. 20. maí 1853. Bóndi og hreppstjóri á Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði frá 1837. [1845, Æt.Þing III bls. 65.] - Helga Skúladóttir (sjá 43. grein)
8 Arngrímur Andrésson, f. júní 1760 á Ljótsstöðum í Laxárdal (sk.16.6), d. 29. júní 1850 á Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði. Bóndi á Sigríðarstöðum 1787-1837 [Laxdælir, 1845, Æt.Þing. III.66, 1816] - Elín Árnadóttir (sjá 44. grein)
9 Andrés Arngrímsson, f. um 1723, d. 30. mars 1793 á Sigríðarstöðum á Ljósavatnsskarði. bóndi á Presthvammi 1751-3 & 1771-81, Halldórsstöðum 1753-5 & 1763-4, Kasthvammi 1755-7, Ljótsstöðum 1757-63 & 1767-70, Þverá 1764-7, Brekku 1781-2 og Ysta Hvammi 1782-3 [Æt.Þing.III.67, Laxdælir] - Björg Ingjaldsdóttir (sjá 45. grein)
10 Arngrímur Árnason, f. 1701. bóndi og smiður á Reykjum í Reykjahverfi 1734- .. og á Ysta-Hvammi í Aðaldal..Var á Grásíðu, Keldunesshreppi 1703. [Laxdælir, 1703 ] - Gunnvör Andrésdóttir, f. um 1695. húsfreyja á Reykjum í Reykjahverfi

41. grein
8 Ingibjörg Kolbeinsdóttir, f. um 1729. húsfreyja á Fögruhlíð og Snjóholti [Æt.Austf.]
9 Kolbeinn Steingrímsson, f. 1692. bóndi á Breiðavaði 1734, var í Rauðholti, Vallnahreppi 1703. [Æt.Austf.1046, 1703]
10 Steingrímur Kolbeinsson, f. 1654. Hreppstjóri í Rauðholti, Vallnahreppi 1703. [1703]

42. grein
9 Ásdís Einarsdóttir, f. 1700. húsfreyja á Gvendarnesi í Stöðvarfirði, var á Hafursá, Vallnahreppi 1703. [Æt.AUstf., 1703]
10 Einar Ólafsson, f. 1670. Hreppstjóri á Hafursá, Vallnahreppi 1703. [1703] - Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 1681. Húsfreyja á Hafursá, Vallnahreppi 1703.

43. grein
7 Helga Skúladóttir, f. 7. sept. 1806 í Nesi í Aðaldal, d. 21. maí 1887 á Möðruvöllum í Eyjafirði. húsfreyja á Sigríðarstöðum., s.k.Benedikts [1845, Æt.Þing III bls. 67.]
8 Skúli Tómasson, f. 7. júní 1775 í Saurbæ, d. 31. okt. 1859 í Múla. prestur í Múla í Aðaldal, sjá bls 296-7 [Íæ IV, Merkir Ísl. II bls. 36, Æt.Þing III.65] - Þórvör Sigfúsdóttir (sjá 46. grein)
9 Tómas Skúlason, f. 2. des. 1736, d. 12. jan. 1808. prestur á Grenjaðarstöðum frá 1785, s.m.Ólafar [Íæ V, Merkir Ísl. II bls. 36.] - Álfheiður Einarsdóttir (sjá 47. grein)
10 Skúli Illugason, f. 1701, d. 1744. prestur á Mörðuvallaklaustri, Var í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703., f.m.Helgu, sjá bls 290-1 [Íæ IV, 1703, Merkir Íslendingar II bls. 36.] - Helga Tómasdóttir, f. 26. febr. 1715 á Ósi í Hörgárdal., d. 23. okt. 1785. húsfreyja á Vogi í Mýrdal, Myrká og víðar

44. grein
8 Elín Árnadóttir, f. um 1768 á Kambsstöðum, d. 1. sept. 1851 á Sigríðarstöðum. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, þ.k.Arngríms [1845, 1816, Æt.Þing.III.66]
9 Árni Oddsson, f. 1736, d. 1784. bóndi á Kambsstöðum og Dæli [Æt.Þing.III.66]

45. grein
9 Björg Ingjaldsdóttir, f. um 1727, d. 14. júní 1808 á Sigríðarstöðum. húsfreyja á Presthvammi, Kasthvammi og víðar [Laxdælir, Æt.Þing III.67]
10 Ingjaldur Kolbeinsson, f. 1700. bóndi á Hólum 1740, 1762, 1767 og Halldórsstöðum, var í Ytri-Neslöndum, Skútustaðahreppi 1703. [Laxædælir, 1703] - Ólöf Andrésdóttir, f. 1703, d. 22. des. 1777 á Hólum. húsfreyja á Hólum og Halldórsstöðum, var á Hólum, Helgastaðahreppi 1703.

46. grein
8 Þórvör Sigfúsdóttir, f. 1771 á Höfða, d. 18. júní 1862. húsfreyja í Múla í Aðaldal [Íæ IV, PEÓL IV bls. 296]
9 Sigfús Jónsson, f. 1729 í Arnbjargarbrekku, d. 9. maí 1803. skáld og prestur í Höfða. [Íæ IV, PEÓL IV bls. 193] - Guðrún "eldri" Ketilsdóttir (sjá 48. grein)
10 Jón "yngri" Ólafsson, f. 1693. bóndi og lrm á Stóru-Brekku í Hörgárdal, Var á Einarsstöðum, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ, Lrm, 1703] - Þórvör Egilsdóttir, f. 1702, d. 24. júní 1776. húsfreyja á Stóru-Brekku. Var í Glaumbæ, Seiluhreppi 1703.

47. grein
9 Álfheiður Einarsdóttir, f. 1732, d. 9. mars 1785. húsfreyja á Grenjaðarstöðum, f.k.Tómasar [Íæ V, Merkir Ísl. II bls. 36.]
10 Einar Hálfdanarson, f. 1696, d. 17. mars 1753. prestur á Kirkjubæjarklaustri, var á Reykjum, Ölfushreppi 1703 [Íæ, 1703] - Guðrún "yngri" Sigurðardóttir, f. 1699, d. 10. maí 1768. húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri, Var á Brjámslæk, Barðastrandarhreppi 1703. (gæti einnig verið Guðrún "yngri")

48. grein
9 Guðrún "eldri" Ketilsdóttir, f. 1737, d. 13. mars 1815. húsfreyja í Samkomugerði í Eyjarfirði og Höfða í Höfðahverfi [Íæ IV, PEÓL IV bls. 193]
10 Ketill Jónsson, f. 1699, d. 24. mars 1778. prestur í Húsavík, Var í Brimnesi, Seyðisfjarðarhreppi 1703, sjá bls 355-6 [Íæ III, Hallbjarnarætt] - Guðrún "yngri" Magnúsdóttir, f. um 1713, d. 1742. húsfreyja á Húsavík, f.k.Ketils