1. grein

 1  Steingrímur Jóhann Sigfússon, f. 4. ágúst 1955 á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi. jarđfrćđingur, kennari, íţróttafréttamađur, alţingismađur og ráđherra í Reykjavik  [Alţingismannatal]

 2  Sigfús Ađalberg Jóhannsson, f. 5. júní 1926. bóndi á Gunnarstöđum í Ţistilfirđi  [Alţingismannatal] - Sigríđur Jóhannesdóttir (sjá 2. grein)

 3  Jóhann Jónsson, f. 20. júní 1888, d. 31. júlí 1962. bóndi í Hvammi í Ţistilfirđi  [Ćt.Austf.13459, Knudsenćtt I] - Kristín Sigfúsdóttir (sjá 3. grein)

 4  Jón Samsonarson, f. um 1845. bóndi á Hávarđarstöđum og Hvammi í Ţistilfirđi  [Ćt.Austf.13456] - Ólöf Arngrímsdóttir (sjá 4. grein)

 5  Samson Björnsson, f. 17. okt. 1815 Orrastöđum í Ásum, d. 1. mars 1893. skáld og bóndi Hávarđsstöđum í Ţistilfirđi, launsonur BJörns  [Íć IV, Nt.Gunnlaugs Björnssonar ] - Kristbjörg Ţorsteinsdóttir (sjá 5. grein)

 6  Björn Björnsson, f. 1780 Hóli, Sćmundarhlíđ, d. 2. mars 1827. Bóndi Orrastöđum, Ţverá í Núpsdal og í Hrútatungu  [Niđjatal Gunnl.Björnssonar,Óspaksst.] - Margrét Ţorsteinsdóttir (sjá 6. grein)

 7  Björn Ólafsson, f. 1727, d. 18. febr. 1816. bóndi á Hóli í Sćmundarhlíđ  [Niđjatal Gunnl.Björnssonar,Óspaksst.] - Guđrún Símonardóttir (sjá 7. grein)

 8  Ólafur Tumason, f. 1692, d. 1747. bóndi á Svínavatni, Var á Torfalćk, Torfalćkjarhreppi 1703.   [1703] - Steinunn Björnsdóttir (sjá 8. grein)

 9  Tumi Ţorleifsson, f. 1659. Bóndi á Torfalćk, Torfalćkjarhreppi 1703.   [1703]

 

2. grein

 2  Sigríđur Jóhannesdóttir, f. 10. júní 1926. húsfreyja á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi  [Alţingismannatal]

 3  Jóhannes Árnason, f. um 1895. bóndi á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi  [Ćt.Db.1999] - Ađalbjörg Vilhjálmsdóttir (sjá 9. grein)

 4  Árni Davíđsson, f. 15. okt. 1855, d. 5. nóv. 1912. Bóndi og oddviti ađ Ytra-Álandi og Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi.  [Ćviskrár MA-stúdenta III., Ćt.Ţing.V] - Arnbjörg Jóhannesdóttir, f. 9. jan. 1861, d. 24. nóv. 1908. Húsfreyja á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi

 5  Davíđ Jónsson, f. 16. júní 1821, d. 18. maí 1895. Bóndi í Heiđi, Mývatnssveit, sjá Ćttir Sigurđar Jónssonar á Lundarbrekku  [Ćt.Ţing.V] - Ţuríđur Árnadóttir (sjá 10. grein)

 6  Jón Sigurđsson, f. um 1798. bóndi á Lundarbrekku  [Ćt.Ţing.V] - Elín Davíđsdóttir, f. um 1794. húsfreyja á Lundarbrekku

 

3. grein

 3  Kristín Sigfúsdóttir, f. 2. nóv. 1894, d. 17. mars 1969. húsfreyja í Hvammi í Ţistilfirđi  [Knudsenćtt I]

 4  Sigfús Vigfússon, f. um 1860. bóndi á Hvammi í  Ţistilfirđi  [Ćt.Austf.12086] - Ađalbjörg Jóhannesdóttir, f. um 1860. húsfreyja í Hvammi í Ţistilfirđi (systir Ađalsteins  í Hvammi) (úr Eyjafirđi)

 5  Vigfús Sigfússon, f. 1836 í Svalbarđsstrandasókn, d. 1903. bóndi í Hvammi í Ţistilfirđi, var í Hvammi 1860,  [Ćt.Austf.12085] - Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. um 1835. húsfreyja í Hvammi í Ţistilfirđi

 6  Sigfús Jónsson, f. um 1800. bóndi í Hvammi í Ţistilfirđi  [Ćt.Austf.12084] - Ingibjörg Guđmundsdóttir, f. um 1800. móđir Vigfúsar

 7  Jón "yngri" Jónsson, f. um 1775. bóndi á Vakursstöđum í Vopnafirđi  [Íć III, Ćt.Austf.1207] - Margrét Sigfúsdóttir (sjá 11. grein)

 8  Jón Sigurđsson, f. um 1721. bóndi á Ljótsstöđum   [Ćt.Austf.12049] - Arnţrúđur Jónsdóttir (sjá 12. grein)

 9  Sigurđur Indriđason, f. 1688. bóndi á Ytra Nípi 1723, 1730, 1734, var á Skógum, Vopnafjarđarhreppi 1703.  [Ćt.Austf.12048, 1703] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 13. grein)

10  Indriđi Sigurđsson, f. 1643. Bóndi á Skógum, Vopnafjarđarhreppi 1703.  [1703] - Ţórunn Ormsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Skógum, Vopnafjarđarhreppi 1703.

 

4. grein

 4  Ólöf Arngrímsdóttir, f. um 1856. húsfreyja á Hávarđsstöđum og Hvammi í Ţistilfirđi  [Ćt.Austf.13456]

 5  Arngrímur Jónsson, f. 1827, d. 1921. bóndi á Djúpalćk og Gunnarstöđum, launsonur Jóns  [Ćt.Austf.134] - Kristin Arngrímsdóttir (sjá 14. grein)

 6  Jón Illugason, f. 1797 í Garđssókn í Kelduhverfi. bóndi  og dbrm á Djúpalćk  [Ćt.Austf.13505] - Kristín Gísladóttir, f. um 1790. frá Langanesi

 7  Illugi Jónsson, f. 1772. var á Bakka   [Ćt.Austf.134] - Ţórunn Erlendsdóttir (sjá 15. grein)

 8  Jón Guđmundsson, f. um 1715. bóndi á Hrollaugsstöđum á Langanesi 1763(og líklega áđur)  [Ćt.Austf.134]

 

5. grein

 5  Kristbjörg Ţorsteinsdóttir, f. um 1815. húsfreyaj í Hávarđsstöđum í Ţistilfirđi  [S.Ísl.N-Dakoda]

 6  Ţorsteinn Illugason, f. 1799. bóndi ađ Hallgilsstöđum á Langanesi  [1816, Íć IV] - Ţórunn Pétursdóttir (sjá 16. grein)

 7  Illugi Einarsson, f. 1759. bóndi á Ytri Brekkum í Sauđaneshr í N-Ţing 1816  [1816] - Ingibjörg Ţorsteinsdóttir, f. 1761. húsfreyja á Ytri Brekkum í Sauđanessókn 1816

 

6. grein

 6  Margrét Ţorsteinsdóttir, f. um 1795. vinnukona hjá Birni á Orrastöđum  [Nt.Gunnlaugs Björnssonar]

 7  Ţorsteinn Steindórsson, f. um 1768, d. 11. des. 1848. Bóndi Kúfustöđum í Svartárdal, síđar Holti í Ásum  [ÍĆ] - Margrét Jónsdóttir (sjá 17. grein)

 8  Steindór Ţorláksson, f. um 1740. bróđir Hákonars bónda á Syđstu Görđum og   [Ćt.Db.27.12.1996]

 

7. grein

 7  Guđrún Símonardóttir, f. 1741, d. 12. okt. 1813. húsfreyja í Utanverđunesi og Hóli í Sćmundarhlíđ, s.k.Björns  [S.ć.1850-1890, Ćt.Hún.I, ]

 8  Símon Ţórđarson, f. um 1711, d. um 1776 -81. Hreppstjóri og bóndi á Utanverđunesi í Hegranesi. Enn á lífi 1776.  [Íć, S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, ] - Helga Egilsdóttir (sjá 18. grein)

 9  Ţórđur Ţorvarđarson, f. 1682, d. um 1725 -1730 (í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíđ). bóndi í Djúpadal í Blönduhlíđ, var í Axlarhaga 1703  [S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, 1703] - Guđrún Ólafsdóttir (sjá 19. grein)

10  Ţorvarđur Filippusson, f. 1653. Bóndi í Axlarhaga, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Ćt.Hún.I, 1703] - Ónefnd, f. um 1650. húsfreyja i Axarhaga , f.k.Ţorvarđar eđa barnsmóđir

 

8. grein

 8  Steinunn Björnsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Svínavatni, var á Guđlaugarstöđum í Svínadalshreppi 1703  [1703]

 9  Björn Ţorleifsson, f. 1656 í Finnstungu., d. 1728 á Guđlaugsstöđum í Blöndudal. Bóndi á Guđlaugsstöđum í Blöndudal og um tíma lögsagnari í Húnavatnssýslu  [Íć, Frg. S.ć.1850-1890 IV, 1703] - Ólöf Sigurđardóttir (sjá 20. grein)

10  Ţorleifur Ólafsson, f. um 1620, d. okt. 1688. Djákni á Ţingeyrum 1646. Bóndi í Finnstungu (Sölvatungu). Vígist 1655 ađstođarprestur ađ Blöndudalshólum en fékk veitingu fyrir brauđinu 1668. Sat hann stađinn til ćviloka. Talinn mikilhćfur mađur og karlmenni. Átti í deilum viđ Geitaskarđsmenn.  [Lrm, Hlynir&Hreggviđur, Íć V] - Ţórunn Kortsdóttir, f. um 1625. húsfreyja í Blöndudalshólum.

 

9. grein

 3  Ađalbjörg Vilhjálmsdóttir, f. um 1895. húsfreyja á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi  [Ćt.Db.1999]

 4  Vilhjálmur Guđmundsson, f. 16. jan. 1854, d. 13. sept. 1912. bóndi á Heiđi, Skálum, Eldjárnsstöđum og Ytri Brekku í Sauđaneshr í N-ţing  [Lćknatal I] - Sigríđur Davíđsdóttir (sjá 21. grein)

 5  Guđmundur Sigurđsson, f. 26. jan. 1827, d. 30. okt. 1905. bóndi á Skálum í Langanesi og í Garđarbyggđ i N-Dakoda  [Lćknatal I] - Ađalbjörg Jónsdóttir, f. 2. júlí 1824 um 1815, d. 28. sept. 1904. húsfreyja á Skálum á Langanesi og í Garđarbyggđ í N-Dakoda

 

10. grein

 5  Ţuríđur Árnadóttir, f. 5. jan. 1827. Húsfreyja í Heiđi á Langanesi  [Milli hafs og heiđa.81, Ćt.Ţing.V]

 6  Árni Arason, f. 3. apríl 1795 á Skútustöđum., d. 20. sept. 1856. Bóndi á Sveinsströnd í Mývatnssveit.  [Ćt.Ţing.V, Íć, Skútustađaćtt.62] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 22. grein)

 7  Ari Ólafsson, f. 1739 á Múla í Ađaldal, d. 22. júlí 1797 á Skútustöđum.. bóndi og trésmiđur á Skútustöđum, f.m.Ţuríđar  [Laxdćlir, Ćt.Ţing.V, Svardćlingar II] - Ţuríđur Árnadóttir (sjá 23. grein)

 8  Ólafur Ţorláksson, f. um 1715 (1714-6) í Gröf á Höfaströnd, d. um 1747 (allavegna látinn fyrir 1754). Bóndi á Skútustöđum, líklega 1741-1762   [Lrm, Ćt.Ţing.V ] - Jórunn Ţorleifsdóttir (sjá 24. grein)

 9  Ţorlákur Markússon, f. 1692, d. 14. sept. 1736. bóndi, stúdent, lrm og annálsritari á Gröf á Höfađströnd og í Sjávarborg, Var á Syđrivöllum, Vatnsneshreppi 1703.   [Íć V, Svarfdćlingar I og 1703] - Hólmfríđur Aradóttir (sjá 25. grein)

10  Markús Pálsson, f. 1664, d. 23. ágúst 1723. bóndi, lrm og hreppstjóri á Syđrivöllum, Vatnsneshreppi 1703.   [Lrm, 1703] - Sigríđur Erlendsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Syđrivöllum, Vatnsneshreppi 1703.

 

11. grein

 7  Margrét Sigfúsdóttir, f. um 1770. húsfreyja  á Vakurstöđum  [Ćt.Austf.1207]

 8  Sigfús Guđmundsson, f. 1747, d. 13. sept. 1810. prestur á á Refsstađ og Ási, Var fyrst ađstođarprestur föđur síns, fékk Refstađ er fađir hans hćtti 1775. '  [Íć IV, Ćt.Austf.8309 ] - Guđríđur Jónsdóttir (sjá 26. grein)

 9  Guđmundur Eiríksson, f. 1708, d. 20. júlí 1781. prestur á Hofi í Vopnafirđi, sjá bls 140  [Íć II, GSJ] - Ragnhildur Hákonardóttir (sjá 27. grein)

10  Eiríkur Árnason, f. 1670, d. 1707 (fyrir 1.7.1707). Prestur á Krossi, Mjóafjarđarhreppi 1703.  [1703, ÍĆ] - Sigríđur Eiríksdóttir, f. 1679, d. um 1770. húsfreyja á Krossi í Mjóafelli, Var í Hofteigi, Jökuldalshreppi 1703.

 

12. grein

 8  Arnţrúđur Jónsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Ljótsstöđum, s.k.Jóns  [Ćt.Austf.12049]

 9  Jón Ingimundarson, f. um 1710. bóndi á Vakurstöđum Vopnafirđi  [Ćt.Austf., Hvannd.III]

 

13. grein

 9  Sigríđur Jónsdóttir, f. 1682. húsfreyja á Ytri Nípu,, var vinnukona á Selskála á Skjaldţingsstöđum 1703  [1703, Ćt.Austf.12211]

10  Jón Árnason, f. 1660. Bóndi á Skjalţingsstöđum, Vopnafjarđarhreppi 1703.  [Ćt.Austf.12210, 1703] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Skjalţingsstöđum, Vopnafjarđarhreppi 1703., f.k.Jóns

 

14. grein

 5  Kristin Arngrímsdóttir, f. um 1825. vhúsfreyja á Djúpalćk og Gunnarsstöđum , frá Hallgilsstöđum  [Ćt.Austf.9516]

 6  Arngrímur Jónsson, f. 1783 í Ţverársókn. bóndi í Tunguseli á Langanesi og Áslaugsstöđum í Vopnafirđi   [V.Ísl.ć. I, Ćt.Austf.9516] - Ólöf Arngrímsdóttir (sjá 28. grein)

 

15. grein

 7  Ţórunn Erlendsdóttir, f. um 1770. var  .  [Ćt.Austf.134]

 8  Erlendur Magnússon, f. um 1740. búsettur  [Kirkjub.] - Guđrún Arngrímsdóttir, f. um 1740. húsfreyja

 

16. grein

 6  Ţórunn Pétursdóttir, f. 1788. húsfreyja ađ Hallgilsstöđum á Langanesi  [Íć IV]

 7  Pétur Jakobsson, f. um 1740, d. 15. maí 1797. bóndi ađ Stóru Laugum í Reykjadal  [Íć IV] - Kristlaug Grímsdóttir (sjá 29. grein)

 8  Jakob Pétursson, f. 1669. Bóndi á Hánefsstöđum í Seyđisfirđi 1703, og á Brekku í Mjóafirđi.Taliđ er ađ fađir hans hafi veriđ ţýskur.  [1703, Ćtt.Austf.] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 30. grein)

 9  - Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1649. Var á Hánefsstöđum, Seyđisfjarđarhreppi 1703.

 

17. grein

 7  Margrét Jónsdóttir, f. um 1760, d. 13. maí 1835. Húsfreyja Holti, Ásum  [Lćknatal]

 8  Jón Magnússon, f. um 1730. bóndi á Eyvindarstöđum  [Íć]

 

18. grein

 8  Helga Egilsdóttir, f. um 1710, d. um 1763 (á lífi ţá). húsfreyja á Utanverđunesi  [S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, ]

 9  Egill Jónsson, f. 1669, d. 1723. Bóndi í Flatartungu, Bjarnastađahlíđ og Villingarnesi, Lýtingsstađahreppi 1703.   [Íć III, 1703, S.ć.1850-1890 II, Espolin, S.ć.1850-1890 VII, ] - Björg Stefánsdóttir (sjá 31. grein)

10  Jón Sigurđsson, f. 1633. Bóndi í Flatatungu, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, Ć.t. GSJ] - Ragnhildur Egilsdóttir, f. 1629. Húsfreyja í Flatatungu, Blönduhlíđarhreppi 1703.

 

19. grein

 9  Guđrún Ólafsdóttir, f. 1677, d. um 1735 (á lífi á Bjarnastöđum í Blönduhlíđ). Húsfreyja í Djúpadal í Blönduhlíđ.  Var á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ]

10  Ólafur Erlendsson, f. 1638, d. um 1704 (í Glaumbćjarsókn ţá). bóndi og hreppstjóri á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ] - Sesselja Grímólfsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703.

 

20. grein

 9  Ólöf Sigurđardóttir, f. 1654. Húsfreyja á Guđlaugsstöđum, Svínadalshreppi 1703.   [GSJ, 1703]

10  Sigurđur Bergţórsson, f. um 1620. Bóndi í Skagafirđi  [Fr.g.II, GSJ] - Ţuríđur Ólafsdóttir, f. um 1620. húsfreyja í Hjaltadal, f.k.Sigurđar

 

21. grein

 4  Sigríđur Davíđsdóttir, f. 7. júlí 1852, d. 8. júní 1921. húsfreyja á Ytri Brekkum og víđa í Sauđaneshr í N-Ţing  [Ćt.Ţing.V, Lćknatal I]

 5  Davíđ Jónsson - Ţuríđur Árnadóttir (sjá 2-5)

 

22. grein

 6  Sigríđur Jónsdóttir, f. 28. des. 1798 í Skútustöđum, d. 30. des. 1850. húsfreyja á Sveinsstöđum í Mývatnssveit, f.k.Árna  [1845, Ćt.Ţing.V]

 7  Jón Jónsson, f. um 1761, d. 10. ágúst 1825. bóndi á Litluströnd til 1803 og Sveinsströnd 1810-23  [Laxdćlir, Ćt.Austf.III] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 32. grein)

 8  Jón Ţorgrímsson, f. 1725 Baldursheimi í Mývatnssveit, d. 25. jan. 1811. Bóndi Gautlöndum í Mývatnssveit  [Hraunkotsćttin ] - Elín Bessadóttir, f. um 1730. húsfreyja á Gautslöndum, f.k.Jóns

 9  Ţorgrímur Marteinsson, f. 1702, d. 24. okt. 1785. Bóndi Baldursheimi í Mývatnssveit, var í Gröf í Skútustađarhr. 1703,  [1703, Hraunkotsćtt] - Guđrún Bjarnadóttir (sjá 33. grein)

10  Marteinn Sigmundsson, f. 1665. bóndi í Gröf, var vinnumađur í Gröf, Skútustađahreppi 1703.  [Ćt.Skagf.140, 1703, , Vík. III bls. 149.] - Guđlaug Guđmundsdóttir, f. 1678. húsfreyja á Hofstöđum viđ Mývatn, var vinnukona á Gröf í Skútustađahr. 1703

 

23. grein

 7  Ţuríđur Árnadóttir, f. maí 1767 í Kasthvammi í Laxárdal. (sk.15.5.), d. 19. nóv. 1821 á Skútustöđum. húsfreyja á Skútustöđum., m.k.Helga, 2.k.Ara  [Ćt.Ţing.V, Át.Eyjafjarđar, Laxdćlir]

 8  Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöđum. hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöđum í Laxárdal 1777-1801   [Ćt.Ţing.V, Laxdćlir.165, St. Ađalst. 2907] - Sigríđur Sörinsdóttir (sjá 34. grein)

 9  Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöđum?, d. 1774 á Svertingsstöđum. (Jarđs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöđum 1750-1767, Halldórsstöđum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöđum aftur 1768-1674  [St. Ađalst. 2905, Ćt.Hún.184] - Ţuríđur Loftsdóttir (sjá 35. grein)

10  Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöđum, Möđruvöllum í Eyf. og víđar. Bóndi á Stokkahlöđum 1703.  [1703, Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 565] - Ţorgerđur Gísladóttir, f. 1678.  Húsfreyja á Stokkahlöđum 1703.

 

24. grein

 8  Jórunn Ţorleifsdóttir, f. um 1717, d. um 1785 (fyrir ţann tíma). húsfreyja á Skútustöđum í Mývatnssveit, en ţau Ólafur eru líklega enn ógift ţegar Ari fćddist, bjó ekkja á Skútustöđum 1754 en hafđi makaskipti viđ Magnús bróđir sinn og fór ađ Garđi  [Ćt.Ţing.V]

 9  Ţorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 ađ Bjarnastöđum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síđar prófastur í Múla í Ađaldal. Ţjónustumađur á Stóruökrum, Blönduhlíđarhreppi 1703.  [1703, Íć V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 36. grein)

10  Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. Bróđir Sigríđar Jósefsdóttur.  [Íć IV, 1703, Lrm ,] - Guđrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.

 

25. grein

 9  Hólmfríđur Aradóttir, f. 1689, d. 1745. húsfreyja á Gröf á Höfströnd og Sjávarborg,   [Íć, Svarfdćlingar I.60.]

10  Ari Jónsson, f. 1657 í Vatnsfirđi., d. 18. okt. 1698 á Böggvisstađasandi.. Bóndi á Sökku í Svarfađardal.bjó fyrst á Brúarlandi í Deildardal 1684 en fyrir 1690 flutti hann til Sökku og bjó ţar til ćviloka. Hlaut jörđina í Móđurarf og ţótt góđur bóndi en varđ úti er hann var ađ flytja námsmann ađ Laufási  [Lrm og Svarfdćlingar I] - Kristrún Ţorsteinsdóttir, f. 1665 á Völlum.. Húsfreyja á Sökku í Svarfađardal.

 

26. grein

 8  Guđríđur Jónsdóttir, f. um 1737, d. 24. júlí 1791. húsfreyja ađ Ási í Fellum, f.k.Sigfúsar  [Íć III]

 9  Jón Ţorláksson, f. 1700, d. 16. febr. 1790. Prestur í Sandafelli í Örćfum 1723-1732, siđan á Hólmum 1732-1779. Hann dó nírćđur. Var prófastur í Öllu Múlaţingi 1738-1746, en varđ prófastur í syđri hluta Múlasýslu ţegar henni var skipđt 1746, og var ţađ til 1786, ţó hann segđi af sér prestsembćttinu 1779. Séra Jón var mikilfenglegur og hraustmenni, fastlyndur og geđríkur, og lét lítt hlut sinn.,, var í Kolmúla 1703, sjá bls 315-6  [Íć III, 1703, Ćt.Austf.8623.  ] - Málmfríđur Guđmundsdóttir (sjá 37. grein)

10  Ţorlákur Sigurđsson, f. 1671. Bóndi í Kolmúla, Fáskrúđsfjarđarhreppi 1703.  [Íć, 1703] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1668. Húsfreyja í Kolmúla, Fáskrúđsfjarđarhreppi 1703.

 

27. grein

 9  Ragnhildur Hákonardóttir, f. 1705, d. 28. des. 1788. Húsfreyja á Hofi í Vopnafirđi  [Íć II, GSJ]

10  Hákon Hannesson, f. 1662, d. 1730 (í november eđa desember) á Lambalćk í Fljótshlíđ. Sýslumađur í Rangárvallasýslu. Bóndi á Skammbeinsstöđum, Holtamannahreppi 1703., sjá bls 232-3  [ÍćII, Lrm, GSJ] - Ţrúđur Björnsdóttir, f. 1666, d. um 1705 -22. Húsfreyja á Skammbeinsstöđum, Holtamannahreppi 1703.

 

28. grein

 6  Ólöf Arngrímsdóttir, f. um 1800. húsfreyja íTunguseli, f.k.Arngríms,laundóttir Arngríms  [Ćt.Austf.95]

 7  Arngrímur Eymundsson, f. 1767, d. 1839. bóndi á Hauksstöđum í Vopnafirđi  [Ćt.Austf.9496, S.ć. 1890-1910 I] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1774 í Skógum. vinnukona í Haga 1816

 8  Eymundur Arngrímsson, f. 1735. bóndi á Hraunfelli 1762  [Ćt.Austf.9494] - Ingunn Torfadóttir, f. um 1735. húsfreyja á Hraunfelli,

 9  Arngrímur Jónsson, f. 1710, d. 1763 (eđa fyrr). Bóndi í Skógum og á Hauksstöđum í Vopnafirđi.  [Ćt.Austf.9493, Frg.55.] - Ingunn Rustíkusdóttir (sjá 38. grein)

 

29. grein

 7  Kristlaug Grímsdóttir, f. um 1760. húsfreyja ađ Stóru Laugum í Reykjadal  [Íć IV]

 8  Grímur Björnsson, f. 1717. bóndi á Stóru-Laugum og  Hólkoti í Reykjadal  [S.ć.1850-1890 III, Svalb.s.] - Hallfríđur Einarsdóttir (sjá 39. grein)

 9  Björn Ólafsson, f. 1682. bóndi á Halldórsstöđum í Bárđardal og á Litlu-Völlum, Vinnumađur á Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.  [Íć, Svalb.s., 1703] - Guđlaug Oddsdóttir (sjá 40. grein)

10  Ólafur Jónsson, f. 1651. Bóndi á Fagraskógi og Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.  [1703] - Helga Björnsdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Fagraskógi og  Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.

 

30. grein

 8  Sigríđur Jónsdóttir, f. 1699 Brimnes. húsfreyja í Brekku, var í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703.  [1703]

 9  Jón Ketilsson, f. 1654, d. 1732 í snjóflóđi. Hreppstjóri í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703. Systursonur Guđrúnar Ţorsteinsdóttur.  [1703, Íć, ] - Ţóra Skúladóttir (sjá 41. grein)

10  Ketill Teitsson, f. um 1610. Bóndi á Barđsnesi í Norđfirđi, ćttađur úr Skagafirđi.,   [Íć, Hallbjarnarćtt.] - Helga Ţorsteinsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Barđsnesi

 

31. grein

 9  Björg Stefánsdóttir, f. 1679, d. um 1714 - 25. Húsfreyja í Bjarnastađahlíđ og Villingarnesi, Lýtingsstađahreppi 1703.   [Ćt.Hún.I, Íć, 1703]

10  Stefán Rafnsson, f. 1642. Bóndi á Silfrastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [1703, Lrm, Ćttir Síđupresta] - Guđrún Ţorláksdóttir, f. um 1650, d. um 1680 -93. húsfreyja á Silfrastöđum, f.k.Stefáns

 

32. grein

 7  Sigríđur Jónsdóttir, f. um 1769, d. 8. jan. 1824. húsfreyja á Litluströnd og Sveinsströnd  [Laxdćlir, Ćt.Austf.III]

 8  Jón "yngri" Einarsson, f. 1729. bóndi í Reykjahlíđ viđ Mývatn (Reykjahlíđarćtt eldri)  [Svarfdćlingar, Íć, Svalbs.283.] - Björg Jónsdóttir (sjá 42. grein)

 9  Einar Jónsson, f. 1688. bóndi í Reykjahlíđ, Vinnumađur í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Guđrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 43. grein)

10  Jón Einarsson, f. 1655. Bóndi í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Sigríđur Jónsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.

 

33. grein

 9  Guđrún Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja í Baldursheimi, Vinnukona á Grćnavatni, Skútustađahreppi 1703.,f.k.Ţorgríms  [Íć, 1703]

10  Bjarni Ormsson, f. 1646, d. 1715 á Kálfárströnd í Mývatnssveit. Prestur á Grćnavatni, Skútustađahreppi 1703.  [Íć, Svalbs, 1703] - Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Grćnavatni, Skútustađahreppi 1703.

 

34. grein

 8  Sigríđur Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á Ljósavatni. Laxdćlir), d. 2. des. 1820. húsfreyja á Ţverá og Halldórsstöđum í Laxárdal  [Laxdćlir.165]

 9  Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690, d. 11. maí 1757. bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur  [Íć, St. Ađalst. 2999] - Guđrún Ţorvaldsdóttir (sjá 44. grein)

 

35. grein

 9  Ţuríđur Loftsdóttir, f. um 1700 á Ţórustöđum?, d. 1762 á Svertingsstöđum (jarđs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöđum 1750-1762  [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 2906]

10  Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku.  [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 289] - Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum,  Vinnukona á Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703.

 

36. grein

 9  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, f.k.Ţorleifs, dó ári áđur en Ţorleifur flutti í Múla.  [1703, Íć V]

10  Jón Ţorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráđsmađur, bóndi og lrm á Nautabúi  [Íć, Lrm, ] - Ţorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mćlifellsá syđri, Lýtingsstađahreppi 1703.

 

37. grein

 9  Málmfríđur Guđmundsdóttir, f. 1698, d. 1767. húsfreyja á Sandafelli 1723-1732 og síđar á Hólmum.  [Íć III, 1703, Ćt.Austf.8623   ]

10  Guđmundur Högnason, f. 1662, d. 1749. prestur á Hofi í Álftafirđi, ađstođarprestur síra Guđmundar Guđmundssonar ađ Hofi í Álptafirđi fékk veitingu fyrir sama prestakalli frá 12.5.1683, ţjónađi og Ţvottá 1708-1717. Talinn vel ađ sér og merkur mađur. Í skýrslum Harboes er sagt ađ hann hafi einkum lagt sig eftir tungumálum.  [Íć II, 1703, Fremrahálsćtt] - Guđrún Bergsdóttir, f. 1660. húsfreyja á Hofi , Álftafjarđarhreppi 1703, f.k.Guđmundar.

 

38. grein

 9  Ingunn Rustíkusdóttir, f. um 1710. húsfreyja á Skógum og Hauksstöđum í Vopnafirđi  [Ćt.Austf.9493]

10  Rustíkus Ţorsteinsson, f. 1684. bóndi og skáld á Kóreksstöđum, var á Sleđbrjóti, Jökuldalshreppi 1703.  [Íć, 1703] - Vilborg Jónsdóttir, f. um 1685. móđri Ingunnar

 

39. grein

 8  Hallfríđur Einarsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Stóru-Laugum og Hólkoti í Reykjahverfi  [Hvannd.I]

 9  Einar Ingjaldsson, f. um 1680. bóndi á Kálfaströnd í Mývatnssveit  [S.ć.1850-1890 V, Íćs.I]

10  Ingjaldur Einarsson, f. um 1650. búsettur..  [Íćs.I] - Ţórunn Ţorláksdóttir, f. um 1665. húsfreyja , frá Laxamýri

 

40. grein

 9  Guđlaug Oddsdóttir, f. 1692. húsfreyja á Halldórsstöđum í Bárđardal og á  Litlu-Völlum, Var í Arnarnesi, Hvammshreppi 1703.  [Íć, Svalb.s., 1703]

10  Oddur Bjarnason, f. um 1625, d. 1702. prestur í Möđruvallaklaustursprestakalli,bjó í Arnarnesi.  [Íć IV] - Arnbjörg Sigurđardóttir, f. 1650. húsfreyja á Arnarnesi, s.k.Odds, Bjó í Arnarnesi, Hvammshreppi 1703. Ekkja.

 

41. grein

 9  Ţóra Skúladóttir, f. 1662. Húsfreyja í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703.  [1703, Íć, ]

10  Skúli Einarsson, f. 1632. bóndi í Hrauni í Fljótum, var í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703.  [1703, Hallbjarnarćtt.]

 

42. grein

 8  Björg Jónsdóttir, f. 1730 á Tjörn, d. 1792. húsfreyja í Reykjahlíđ í Mývatnssveit  [Svarfdćlingar I]

 9  Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirđi, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfađardal 1724 og Vellir 1746 til ćviloka. Vígđist prestur til Miđgarđa í Grímsey 1718. Jón bjó góđu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt stađinn, hann var skörulegur prestur og skyldurćkinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuđ. Ţó er vitađ, ađ séra Jón gaf saman 83 hjón,skírđi 395 börn og jarđsöng 342 manneskjur. Ţó er taliđ, ađ Grímseyingar hafi veriđ honum nokkuđ erfiđir, en í Svarfađardal er einna eftirminnilegast málaţras ţađ, sem hann átti viđ Jón villing Ţorleifsson, ósvífin orđhák og auđnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur ađ afli. Hann var góđum gáfum gćddur og fróđur um margt, en ţó enginn sérstakur lćrdómsmađur. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orđ fór af stćrilćti séra Jóns, einkum ţegar hann var drukkinn.  [Íć III, Svarfdćlingar I bls.106-8. ] - Helga Rafnsdóttir (sjá 45. grein)

10  Halldór Ţorbergsson, f. 1624, d. 1711 á Hólum í Hjaltadal. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Ćt.Austf stendur m.a.: Hann var listamađur og vel ađ sér í mörgu. varđ lögréttumađur og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu.  [Íć II, Lrm, Svarfdćlingar I] - Ingiríđur Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miđgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirđi

 

43. grein

 9  Guđrún "eldri" Erlendsdóttir, f. 1691. húsfreyja í Reykjahlíđ viđ Mývatn, Var á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.  [1703]

10  Erlendur Einarsson, f. 1659. Bóndi og skipasmiđur á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Ţorgerđur Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.

 

44. grein

 9  Guđrún Ţorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.  [Laxdćlir,1703.]

10  Ţorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.  [Íć V, 1703.] - Kristín Björnsdóttir, f. 1660. húsfreyja í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.

 

45. grein

 9  Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 á Tjörn.. húsfreyja á Tjörn og Völlum, var í Skriđulandi, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns  [Íć III, Svarfdćlingar I]

10  Rafn Ţorkelsson, f. 1669, d. 1753 á Ósi. bóndi á Reistará og í Svarfađardal, á Árskógsströnd 1701 ogsennilega frá 1696, er hann kvćntist. Bjó á Skriđulandi 1703, í Arnarnesi 1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virđist hćttur búskap fyrir 1735, dvaldist síđustu ćviárin hjá séra Ţorláki Ţórarinssyni á Ósi. bjó á Tjörn í tvíbýli viđ séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og sćmilega efnađur bóndi, lengst af kenndur viđ Arnarnes.  [Íć, Svarfdćlingar ] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi.. Húsfreyja í Svarfađardal,á Árskógsströnd,á Skriđulandi,í Arnarnesi og Tjörn.