1. grein
1 Davíð Oddsson, f. 17. jan. 1948 í Reykjavík. lögfræðingur, borgarstjóri og forsætisráðherra í Reykjavík [Briemsætt I, Lögfræðingatal I, Æ.t.Db]
2 Oddur Ólafsson Briem, f. 11. maí 1914 í Reykjavík, d. 4. jan. 1977 í Reykjavík. læknir í Reykjavík [Briemsætt I, Lögfræðingatal I] - Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir (sjá 2. grein)
3 Ólafur Oddsson, f. 11. maí 1880 á Sámsstöðum í Fljótshlíðarhr. í Rang, d. 23. mars 1936 í Reykjavik. ljósmyndari og Ættfræðingur í Reykjavík [Briemsætt I, Lögfræðingatal I,] - Valgerður Haraldsdóttir Briem (sjá 3. grein)
4 Oddur Eyjólfsson, f. 8. apríl 1815 á Torfastöðum., d. 22. nóv. 1895. Bóndi á Sámsstöðum í Fljótshlíð, fyrst á Brekkum. [Vík. IV bls. 92., Mt. 1845.] - Ingibjörg Ketilsdóttir (sjá 4. grein)
5 Eyjólfur Oddsson, f. 11. okt. 1789 á Fossi., d. 17. júlí 1853 .. bóndi og hreppstjóri á Torfastöðum í Fljósthlíð, síðast í Fljótsdal. [Æt.Db.19.4.1997, Vilmundur Jónson landlæknir] - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 5. grein)
6 Oddur Guðmundsson, f. 17. apríl 1757, d. 20. ágúst 1816. bóndi á Fossi Rangarvöllum [Vilmundur Jónsson landlæknir] - Margrét Ólafsdóttir (sjá 6. grein)

2. grein
2 Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir, f. 28. apríl 1922 í Reykjavík. bankafulltrúi og húsfreyja í Reykjavík [Bollagarðaætt, Briemsætt I, Lögfræðingatal I,Æ.t.Db]
3 Lúðvík Norðdal Davíðsson, f. 6. júlí 1895 í Eyjarkoti á Skagaströnd, d. 27. jan. 1955. Læknir á Selfossi og Eyrarbakka. [Lögfræðingatal I] - Ásta Jónsdóttir (sjá 7. grein)
4 Davíð Jónatansson, f. 18. júlí 1858, d. 5. ágúst 1929. Bóndi um tíma á Marðarnúpi, vinnumaður á Neðri-Mýrum [MA-stúdentar 1959] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 8. grein)
5 Jónatan Davíðsson, f. 8. júní 1824 Hvarfi, d. 1873. Bóndi og hreppsstjóri Hvarfi í Víðidal, síðar Marðarnúpi [Svarfdælingar I] - Sigurrós Hjálmarsdóttir, f. um 1830 Haga í Þingi, d. 1934. húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal
6 Davíð Davíðsson, f. 1795, d. 18. febr. 1858. Bóndi og hreppsstjóri Hvarfi. "Eru Víðdælir honum allerfiðir, enda er honum óleiður aginn. [Víkingslækjarætt VI, bls. 156.] - Ragnheiður Friðriksdóttir Thorarensen (sjá 9. grein)
7 Davíð Guðmundsson, f. um 1765, d. 9. apríl 1837. bóndi og hreppstjóri á Spákonufelli á Skagaströnd [Víkingslækjarætt VI, bls. 156.] - Katrín Einarsdóttir (sjá 10. grein)
8 Guðmundur Jónsson, f. (1720). bóndi á Spákonufelli [S.æ. 1890-1910 I]
9 Jón Guðmundsson, f. um 1700 ??. Bóndi á Spákonufelli, ættaður frá Ytrahóli. [Víkingslækjarætt VI, bls. 156.]

3. grein
3 Valgerður Haraldsdóttir Briem, f. 19.nóv.1879 á Rannveigarstöðum í Geithellanhr. í S-Múl, d. 27. nóv. 1961. húsfreyja í Reykjavík, sjá bls 143- [Briemsætt I, Lögfræðingatal I]
4 Haraldur Ólafsson Briem, f. 3. sept. 1841 á Grund í Eyjarfirði, d. 9. febr. 1919 á Reyðarfirði. bóndi og hreppstjóri á Rannveigarstöðum og Búlandsnesi, sjá bls 125-7 [Íæ II, Briemsætt I, Æt.Gunnl.Briem. 1845] - Þrúður Þórarinsdóttir (sjá 11. grein)
5 Ólafur Eggert Gunnlaugsson Briem, f. 29. nóv. 1808 á Kjarna í Eyjafirði., d. 15. jan. 1859 á Grund.. bóndi, trésmiður og skáld á Grund í Eyjafirði, sjá bls 80-2 [Briemsætt I, Íæ IV, S.æ.1890-1910 I, Æt.Gunnl.Briem] - Dómhildur Þorsteinsdóttir Briem (sjá 12. grein)
6 Gunnlaugur Briem Guðbrandsson, f. 31. jan. 1773 að Brjánslæk, d. 17. febr. 1834. Sýslumaður í Grund í Eyjarfirði, fór til Danmerkur 1788 þá 15 ára gamall. þau áttu 12 börn sjá bls 210-11 & 11-27 [Íæ II, Briemsætt I] - Valgerður Árnadóttir (sjá 13. grein)
7 Guðbrandur Sigurðsson, f. 1735, d. 4. mars 1779. prestur á Brjánslæk frá 1767, Hann varð stúdent frá Skálholtsskóla 6.5.1756. Hann lést er hann var í embættisferð að vitja sjúksmanns, er hann hrapaði í náttmyrkri fyrir björg og höfuðkúpubrotnaði. hraustmenni, smiður góður, málari, kennimaður góður og hagorður. [Íæ II] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 14. grein)
8 Sigurður Þórðarson, f. 1688, d. 1767. Prestur að Brjámslæk frá 1723. Hann staðinn 7.9.1723. Samtíma sögn um hann var: hann var mikilmenni, andríkur kennimaður, vel gefinn, skáldmæltur (sjá Lbs.).., var á Laxamýri í Húsavíkurhreppi 1703, sjá bls 275 [1703, Íæ IV] - Sigríður Gunnlaugsdóttir (sjá 15. grein)
9 Þórður Jónsson, f. um 1645, d. 1702. Bóndi á Laxamýri. [Lrm, Íæ III, Áb.t.Eyjafjarðar] - Guðrún Sigurðardóttir (sjá 16. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1625. bóndi í Einasstöðum í Reykjadal [Briemsætt II, Ábúendatal Eyjafjarðar]

4. grein
4 Ingibjörg Ketilsdóttir, f. 4. okt. 1838 í Ketilhúshaga, d. 16. mars 1913. húsfreyja á Sámsstöðum, s.k.Odds [Briemsætt I, Æ.t.Db]
5 Ketill Jónsson, f. 25. des. 1798, d. 1. des. 1854. Bóndi Ketilhúshaga í Rangárvallahr. í Rang [Briemsætt I]

5. grein
5 Guðrún Sæmundsdóttir, f. 14. sept. 1794, d. 17. nóv. 1835. húsfreyja á Torfastöðum í Fljótshlíð [Vilmundur Jónson landlæknir]
6 Sæmundur Einarsson, f. (1750). Arnakoti [Vilmundur Jónsson landlæknir] - Margrét Jónsdóttir, f. (1750).

6. grein
6 Margrét Ólafsdóttir, f. okt. 1761, d. 13. júní 1841. Húsfreyja á Fossi. [Æt.Db.19.4.1997, 21.12.1996]
7 Ólafur Bjarnason, f. 1729 á Rauðnefsstöðum., d. 28. ágúst 1761. Bóndi á Fossi á Randárvöllum, i. [Vík. IV bls. 5.] - Ingunn Jónsdóttir (sjá 17. grein)
8 Bjarni Halldórsson, f. 1679, d. 1757. bóndi á Víkingslæk, Ættfaðir Víkingslækjarættar. Var á Stokkalæk í Rangárvallahreppi við manntal 1703. [1703, Vík.l.æ.] - Guðríður Eyjólfsdóttir (sjá 18. grein)
9 Halldór Bjarnason, f. um 1640. bóndi á Stokkalæk í Rangárvallahreppi. [Íæ] - Sigríður Ólafsdóttir (sjá 19. grein)

7. grein
3 Ásta Jónsdóttir, f. 31. maí 1892 í Reykjavik, d. 16. júlí 1987. húsfreyja á Selfossi, Eyrabakka og í Reykjavík [Lögfræðingatal I, Æ.t.Db]
4 Jón "yngri" Jónsson, f. 25. nóv. 1856 í Hólmi, d. 26. ágúst 1932 á Núpsstað. Póstur í Mörtungu 83-85, Bóndi á Núpsstað frá 1885 [Æ.t.Db] - Torfhildur Guðnadóttir (sjá 20. grein)
5 Jón Jónsson, f. 26. sept. 1827 í Hörgsdal., d. 6. des. 1891 á Svínafelli.. Bóndi í Hólmi og Svínafelli [Æ.t.Db] - Guðlaug Jónsdóttir (sjá 21. grein)
6 Jón Jónsson, f. 1799. búsettur - Steinunn Oddsdóttir (sjá 22. grein)
7 Jón Hannesson, f. 1769 á Núpsstað, d. 13. ágúst 1841 þar.. bóndi á Núpsstað [Vsk.] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1769.
8 Hannes Jónsson, f. 1734. frá Núpstað [VSK.] - Guðrún Bjarnadóttir, f. 1732. Húsfreyja
9 Jón Bjarnason, f. 1696, d. maí 1762 á Núpsstað.. bóndi á Núpsstað tilæviloka, á Geirlandi 1703 [1703, Vík. II bls. 15.] - Guðlaug Gissurardóttir (sjá 23. grein)
10 Bjarni Eiríksson, f. 1655, d. 1720 -21. Bóndi á Geirlandi m.a. 1703, þá er Jón sonur þeirra hjá þeim. athuga faðernið [Íæ IV, Vík. II bls. 15.] - Fídes Þorláksdóttir, f. 1670. Húsfreyja í Geirlandi, Kleifahreppi 1703, f.k.Bjarna. Nafnið er ritað Fídís í manntali.

8. grein
4 Sigríður Jónsdóttir, f. 22. ágúst 1856, d. 24. júní 1933. húsfreyja í Reykjavík [Æ.t.Db]
5 Jón Jónsson, f. (1830). bóndi á Gafli í Svínadal [Æ.t.Db]

9. grein
6 Ragnheiður Friðriksdóttir Thorarensen, f. 1799, d. 1875. húsfreyja í Hvarfi í Víðidal [S.æ.1850-1890 IV, Svarfdælingar II]
7 Friðrik Þórarinsson Thorarensen, f. 12. júlí 1763 á Grund í Eyjarfirði, d. 10. febr. 1817 á Breiðabólstað.. Prestur að Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1795[Íæ II, Vigurætt] - Hólmfríður Jónsdóttir (sjá 24. grein)
8 Þórarinn Jónsson, f. 23. des. 1719, d. 22. maí 1767. Sýslumaður að Grund í Eyjafirði, sjá bls 74-5 [Íæ V, Svarfdælingar II.231, Frg.118.] - Sigríður "yngri" Stefánsdóttir (sjá 25. grein)
9 Jón Jónsson, f. 1683, d. 24. maí 1762. Sýslumaður í Vaðlaþingum 1727-1748. Setti 1716 bú í Grenivík og átti þar heima til æviloka. sjá bls 178-9 [Íæ III, Svarfdælingar I] - Guðrún Þórarinsdóttir (sjá 26. grein)
10 Jón "yngri" Sveinsson, f. 1652, d. 2. mars 1707. Bóndi og Fljótaráðsmaður í Hrauni og Tungu, Fljótahreppi 1703. [1703, Svarfdælingar I] - Helga Guttormsdóttir, f. 1656, d. 19. okt. 1723. Húsfreyja í Hrauni og Tungu, Fljótahreppi 1703.

10. grein
7 Katrín Einarsdóttir, f. um 1770. húsfreyja á Spákonufelli, f.k.Davíðs [S.æ.1850-1890 IV]
8 Einar Finnsson, f. um 1740. bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd [S.æ.1850-1890 IV]

11. grein
4 Þrúður Þórarinsdóttir, f. 5. ágúst 1838 í Bjarnarnesi í Hornarfirði, d. 20. apríl 1908 á Fáskrúðsfirði. húsfreyja á Rannveigarstöðum og Búlandsnesi [Briemsætt I, Íæ II; Æ.t.Db]
5 Þórarinn Erlendsson, f. 10. febr. 1800 í Hellisfirði í S-Múl, d. 28. apríl 1898. prestur að Hofi í Álftafirði, sjá bls 71-2 [Briemsætt I, Íæ V] - Guðný "eldri" Benediktsdóttir (sjá 27. grein)
6 Erlendur Árnason, f. um 1760. bóndi á Hellisfirði, [Æt.Austf.9954, Æ.t.Db.2.2.1996] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 28. grein)
7 Árni Torfason, f. 1727. bódni á Grænanesi í Norðfirði 1762 [Æt.Austf.12412] - Guðrún Þórarinsdóttir (sjá 29. grein)
8 Torfi Jónsson, f. 1688. bóndi í Fáskrúðsfirði, var á Kirkjubóli, Reyðarfjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf.12404, 1703] - Guðbjörg Oddsdóttir (sjá 30. grein)
9 Jón Gíslason, f. 1659. Bóndi á Kirkjubóli, Reyðarfjarðarhreppi 1703. [1703] - Ólöf Árnadóttir, f. 1658. Húsfreyja á Kirkjubóli, Reyðarfjarðarhreppi 1703.

12. grein
5 Dómhildur Þorsteinsdóttir Briem, f. 27. sept. 1817 á Stokkarhlöðum., d. 25. maí 1858 á Grund. Húsfreyja á Grund í Eyjafirði. [Íæ IV, S.æ.1890-1910 I, Æt.Gunnl.Briem]
6 Þorsteinn Gíslason, f. 7. júlí 1776 í Kristnesi, d. 30. des. 1838 á Grund. Hreppstjóri og bóndi í Kristnesi og Stokkahlöðum. [S.æ.1890-1910 I, ] - Sigríður Árnadóttir (sjá 31. grein)
7 Gísli Hallgrímsson, f. 1743 á Gilsá, d. 18. jan. 1823. Bóndi í Kristnesi í Eyjafirði. [Súlur 1974 bls. 212.] - Helga Þorsteinsdóttir (sjá 32. grein)
8 Hallgrímur Hallgrímsson, f. 1691, d. 27. mars 1751. Bóndi á Espihóli í Eyjafirði., var í Hleiðargarði 1703 [1703, Svarfdælingar I, Ábúendatal Eyjafj.] - Björg Guðmundsdóttir (sjá 33. grein)
9 Hallgrímur Jónsson, f. um 1660, d. um 1691 - 1703. bóndi á Arnarstöðum í Eyjafirði [Svarfdælingar I] - Helga Hallgrímsdóttir (sjá 34. grein)
10 Jón Hallgrímsson, f. 1620. Bóndi í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

13. grein
6 Valgerður Árnadóttir, f. des. 1779 frá Breiðabólstað á Skógarströnd., d. 25. júlí 1872. húsfreyja á Grund í Eyjarfirði [Íæ II, Briemætt]
7 Árni Sigurðsson, f. 1732 frá Holti undir Eyjafjöllum., d. 25. mars 1805. prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd 1763 og prófastur í Snæfellssýslu 1791, en 23.3.1793 fekk hann Holt undir Eyjafjöllum og hélt til dauðadags. [Íæ] - Kristín Jakobsdóttir (sjá 35. grein)
8 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 23. júlí 1778. Prestur/prófastur í Holti undir Eyjafjöllum, Var á Ystamó, Fljótahreppi 1703. [1703, Íæ IV] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 36. grein)
9 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1713. [1703, Lrm, Æ.Síðupresta] - Ingiríður Aradóttir (sjá 37. grein)
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi

14. grein
7 Sigríður Jónsdóttir, f. 1747, d. 22. mars 1835. húsfreyja á Brjánslæk, s.k.Guðbrands [Íæ, S.æ.1890-1910 I]
8 Jón Jónsson, f. 1696, d. 8. nóv. 1771. prestur á Gilsbakka í Hvítársíðu. Var á Gilsbakka, Hvítársíðuhreppi 1703. [Íæ III, S.æ.1850-90 I & 1703] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 38. grein)
9 Jón "eldri" Eyjólfsson, f. 1648, d. 31. mars 1718. Prestur á Gilsbakka, Hvítársíðuhreppi 1703. [1703, Íæ III] - Arndís Jónsdóttir (sjá 39. grein)
10 Eyjólfur Jónsson, f. um 1600, d. 25. des. 1672. Prestur í Lundi. [Svarfdælingar II og ÍÆ] - Katrín Einarsdóttir, f. um 1615. Húsmóðir á Lundi í Lundarreykjadal.

15. grein
8 Sigríður Gunnlaugsdóttir, f. 1693 í Svefneyjum, d. 1762. húsfreyja á Brjánslæk, var í Svefneyjum 1703. [Íæ IV, 1703, ]
9 Gunnlaugur Ólafsson, f. 1657. Bóndi í Svefneyjum, sagt er að börn þeirra væru kraftmikil. [Íæ, 1703] - Ragnheiður Brandsdóttir (sjá 40. grein)
10 Ólafur Arnbjörnsson, f. um 1625. bóndi á Krossi á Skarðsströnd [Briemsætt II] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Krossi á Skarðsströnd

16. grein
9 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1647. húsfreyja í Laxamýri, Bjó á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Sigurður Björnsson, f. um 1610. bóndi og stúdent á Tungu í Tjörnesi, djákni sjá bls 211 (átti barn með böðulsekkju og þótti það mikil vansæmd að hann fékk aldrei uppreysn æru), sjá bls 571-2 [Briemsætt II, Íæ IV, Svarfdælingar II] - Steinvör Magnúsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Tungu í Tjörnesi

17. grein
7 Ingunn Jónsdóttir, f. 1732. húsfreyja á Fossi í Rangárv. [Vík. IV bls. 5.]
8 Jón Þórarinsson, f. 1681, d. sept. 1750 í BOlholti í Rangárvallahr í Rang. Bóndi í Bolholti., vinnumaður í Næfarholti 1703, ættfaðir Bolholtsættarinnar [1703, Sýslum.æ.IV, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Guðrún Auðunsdóttir (sjá 41. grein)
9 Þórarinn Brynjólfsson, f. 1653. Bóndi í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703. [1703, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Ingunn Andrésdóttir (sjá 42. grein)
10 Brynjólfur Þórarinsson, f. um 1620. Bóndi í Næfurholti. Ætt hans og kona ókunn. [Víkingslækjarætt, Rangv.bók.]

18. grein
8 Guðríður Eyjólfsdóttir, f. 1688, d. 1756. húsfreyja á Víkingslæk, Ættmóðir Víkingslækjarættar. Vinnustúlka á Reyðarvatni við manntal 1703. Legsteinn þeirra er í Keldnakirkjugarði og þar stendur að börn þeirra hafi verið 17. [1703, Vík.l.æ]
9 Eyjólfur Björnsson, f. um 1650. bóndi og lrm á Reyðarvatni og Bolholti, bjó á Reyðarvatni við manntal 1703. [Lrm,.] - Kristín Jónsdóttir (sjá 43. grein)
10 Björn Höskuldsson, f. 1600, d. 1676. Prestur á Reyðarvatni Rangárvallasýslu [Íæ] - Guðríður Árnadóttir, f. um 1620. Prestfrú á Reyðarvatni

19. grein
9 Sigríður Ólafsdóttir, f. 1644. húsfreyja að Stotalæk (Stokkalæk) Rangárvöllum, ekkja þar 1703 [1703, Íæ]
10 Ólafur Gíslason, f. um 1610, d. um 1660. Prestur í Hvalnesþingum og síðar bóndi í Krýsuvík, sjá bls 43 [Íæ IV, Lrm] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1626. Húsmóðir í Krýsuvík. Sums staðar nefnd Guðrún, sögð systir Káusar að Hólminum

20. grein
4 Torfhildur Guðnadóttir, f. 1871. húsfreyja á Núpsstað [Æ.t.Db]
5 Guðni Magnússon, f. 2. sept. 1843, d. 13. júní 1872. bóndi á Forsæti í Landeyjum [Íæ III, Æ.t.Db] - Guðrún Vigfúsdóttir (sjá 44. grein)
6 Magnús Torfason, f. 23. maí 1806 á Hruna, d. 1. maí 1852. Prestur á Stað í Grindavík og Eyvindarhólum frá 1835 [Íæ III] - Guðrún Ingvarsdóttir (sjá 45. grein)
7 Torfi Jónsson, f. 21. okt. 1771 í Hruna, d. 10. jan. 1834. Prestur síðast á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, sjá bls 28-9 [Íæ V, S.æ.1850-1890 VI] - Ragnhildur Guðmundsdóttir (sjá 46. grein)
8 Jón Finnsson, f. 31. mars 1738, d. 12. sept. 1810. Prestur í Hruna [Íæ III] - Vilborg Jónsdóttir (sjá 47. grein)
9 Finnur Jónsson, f. 16. jan. 1704, d. 23. júlí 1789. Biskup í Skálholti, fyrstur Íslendinga doktor, sjá bls 10-1 [Íæ II, S.æ.1850-1890 I & Æ.t.Db] - Guðríður Gísladóttir (sjá 48. grein)
10 Jón "eldri" Halldórsson, f. 6. nóv. 1665, d. 27. okt. 1736. Prestur/prófastur í Hítardal, Hraunhreppi 1703., sjá bls 142-3 [1703, Íæ III] - Sigríður Björnsdóttir, f. 1667, d. 20. febr. 1756. húsfreyja í Hítardal, Hraunhreppi 1703.

21. grein
5 Guðlaug Jónsdóttir, f. 28. ágúst 1832 í Heiðarseli, d. 19. maí 1877 á Svínafelli.. húsfreyja í Svínafelli [V-Ísl.æ.II, Vsk.]
6 Jón Jónsson, f. 13. jan. 1802. bóndi í Heiðarseli [V-Ísl.æ.IV, ] - Ólöf Sveinsdóttir, f. 1802. húsfreyjaí Heiðarseli

22. grein
6 Steinunn Oddsdóttir, f. 1793. húsfreyja
7 Oddur Bjarnason, f. 1741, d. 14. okt. 1797 á Eystra-Hrauni.. Bóndi í Hörgsdal, Seglbúðum og Eystrahrauni til dauðadags. Meðhjálpari og hreppstjóri. [Vsk.] - Guðlaug Björnsdóttir, f. 1750.
8 Bjarni Ólafsson, f. 1712. [Vsk.]

23. grein
9 Guðlaug Gissurardóttir, f. 1704, d. 1754. Húsmóðir á Núpsstað 1734 eða fyrr og til æviloka. [VSK.]
10 Gissur Nikulásson, f. 1666. Bóndi á Fagurhólsmýri. B.M. telur sennilegt að Guðlaug sé dóttir hans. [Vsk.]

24. grein
7 Hólmfríður Jónsdóttir, f. 1767, d. 1. okt. 1819 .. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi. [Íæ, Vigurætt,]
8 Jón Ólafsson, f. 1729, d. 20. jan. 1778 í Víðidalstungu.. Varalögmaður, bjó fyrst að Geitaskarði,síðan að Miðhúsum í Reykhólasveit, en síðast í Víðidalstungu. Hann fékk gott orð af almúga, en hafði það til að vera nokkuð ofsafenginn, sjá bls 239 [Vigurætt,bls.6., Íæ III,] - Þorbjörg Bjarnadóttir (sjá 49. grein)
9 Ólafur Jónsson, f. 1690, d. 1761. Lögsagnari á Eyri í Seyðisfirði. Varð lögréttumaður 1724, settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1735-37, í Ísafjarðarsýslu 1742-3. Búforkur mikill og fjárgæslumaður, vitur og lögvís,harðger og eigi alls kostar jafnaðarmaður. [Íæ IV] - Guðrún Árnadóttir (sjá 50. grein)
10 Jón Sigurðsson, f. 1654. Bóndi á Skarði, Ögursveit 1703, síðar Vigur [N.t. séra JB, 1703] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Skarði, Ögursveit 1703., úr Gufudalssveit

25. grein
8 Sigríður "yngri" Stefánsdóttir, f. 26. des. 1734, d. 16. maí 1818 .. húsfeyja á Grund í Eyjafirði og Espihóli [Íæ III, Svarfdælingar I og N.t. séra JB]
9 Stefán Ólafsson, f. 1695, d. 17. apríl 1748. prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd, s.m.Sigríðar , var á Hrafnagili 1703 [1703, Íæ IV, N.t. séra JB] - Ragnheiður Magnúsdóttir (sjá 51. grein)
10 Ólafur Guðmundsson, f. 1657, d. 1731. Prestur/Prófastur á Hafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. , sjá bls 48 [Íæ IV, Svarfdælingar II og 1703] - Anna Stefánsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Hafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

26. grein
9 Guðrún Þórarinsdóttir, f. 1693, d. 1765. húsfreyja í Grenivík, Var í Grenivík, Grýtubakkahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Þórarinn Vigfússon, f. 1657, d. 1707. Klausturhaldari á Mörðuvöllum 1683-94, Bóndi í Grenivík, Grýtubakkahreppi 1703. [Íæ V, 1703] - Ingibjörg Markúsdóttir, f. 1664, d. 1707. Húsfreyja í Grenivík, Grýtubakkahreppi 1703.

27. grein
5 Guðný "eldri" Benediktsdóttir, f. 1809, d. 8. maí 1878. húsfreyja á Hofi í Álftafirði [Briemsætt I, Íæ, Æ.t.Db]
6 Benedikt Þorsteinsson, f. 1768 á Heiði í Mýrdal, d. 9. júlí 1845. prestur á Skorrastöðum og bjó á Ormsstöðum frá 1819,sjá bls 143 [Íæ] - Vigdís Högnadóttir (sjá 52. grein)
7 Þorsteinn Benediktsson, f. um 1730. pestur á Skorrastöðum [Íæ] - Þrúður Þorsteinsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Skorrastöðum
8 Benedikt Högnason, f. 1695, d. 1753. Bóndi í Ytri-Skógum. Var á Hólum í Eyjafjallasveit 1703. [Íæ, 1703.]
9 Högni Ámundason, f. 1649, d. 5. júní 1707. Prestur á Hólum (Eyvindarhóli), Eyjafjallasveit 1703. [Íæ II, Lrm, 1703, ] - Þórunn Torfadóttir (sjá 53. grein)
10 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum 1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237) [Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir Eyjafjöllum.

28. grein
6 Ólöf Jónsdóttir, f. um 1770. húsfreyja á Hellisfirði, [Íæ V, Æt.Austf.7023]
7 Jón Ólafsson, f. um 1740. bóndi á Skeggsstöðum í Fellum [Íæ V]

29. grein
7 Guðrún Þórarinsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Grænanesi og Hellisfirði, s.k.Árna [Íæ V, Æt.Austf.9953]
8 Þórarinn Jónsson, f. 1702, d. 19. des. 1770. prestur á Skorrastað frá 1749, Var á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi 1703., sjá bls 73-4 [Íæ V, 1703] - Sesselja Einarsdóttir (sjá 54. grein)
9 Jón Guttormsson, f. 1676, d. 16. júlí 1731. Prestur á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi 1703. [Íæ III, 1703] - Margrét Þórarinsdóttir (sjá 55. grein)
10 Guttormur Sigfússon, f. 1636. Prestur á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi 1703. [Íæ II, 1703] - Bergljót Einarsdóttir, f. 1636. Prestfrú á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi 1703.

30. grein
8 Guðbjörg Oddsdóttir, f. 1695. Var á Kirkjubóli, Norðfjarðarhreppi 1703. [1703]
9 Oddur Jónsson, f. 1661. Hreppstjóri á Kirkjubóli, Norðfjarðarhreppi 1703. [1703] - Anna Þorleifsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Kirkjubóli, Norðfjarðarhreppi 1703.
10 Jón Sigurðsson, f. um 1630. frá Skorrstað [Æt.Austf.4220]

31. grein
6 Sigríður Árnadóttir, f. 1. ágúst 1787 á Vöglum, d. 24. ágúst 1849 á Grund. húsfreyja á Stokkahlöðum í Eyjarfirði, s.k.Þorsteins [Skriðuhr. Súlur 1974 bls. 212, ]
7 Árni Jónsson, f. 1758, d. 1. júní 1808. bóndi á Vöglum í Hrafnagilshreppi, [S.æ.1850-1890 VI] - Salome Ólafsdóttir (sjá 56. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1714. bóndi í Hvammi í Hrafnagilshreppi [S.æ.1850-1890 VI] - Guðrún Hálfdánardóttir (sjá 57. grein)
9 Jón Nikulásson, f. 1683, d. okt. 1738. bóndi á Hvammi í Hrafnagilshreppi, Var á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703, L.r.Árna] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 58. grein)
10 Nikulás Snjólfsson, f. 1651, d. 13. mars 1737. Bóndi og hreppstjóri á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, GSJ] - Herdís Jónsdóttir, f. 1647, d. 1703 - 1717. Húsfreyja á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

32. grein
7 Helga Þorsteinsdóttir, f. 1752, d. 21. ágúst 1834. Húsfreyja í Kristnesi. [Súlur 1974 bls. 212.]
8 Þorsteinn Ketilsson, f. 1688, d. 1754. prestur á Hrafnagili, Kennslupiltur í Vallanesi, Vallnahreppi 1703. [Íæ, 1703,] - Dómhildur Eiríksdóttir (sjá 59. grein)
9 Ketill Eiríksson, f. 1636, d. 1690. Prestur á Desjamýri 1661-72, Svalbarði frá 1672, sjá bls 354 [Íæ III, ] - Kristrún Þorsteinsdóttir (sjá 60. grein)
10 Eiríkur Ketilsson, f. um 1605, d. 1647. Prestur á Skriðuklaustri 1630-32, Eiðum 1632-6, Vallanesi 1636-47. [Íæ, Fremrahálsætt] - Guðrún "eldri" Árnadóttir, f. 1600. Húsfreyja í Vallanesi.

33. grein
8 Björg Guðmundsdóttir, f. 1701, d. 22. febr. 1767 (gr.24.2). húsfreyja á Espihóli, Var í Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lrm, 1703]
9 Guðmundur Ólafsson, f. 1663, d. 1707. Bóndi og lrm í Hleiðargarði og Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Þórey Björnsdóttir (sjá 61. grein)
10 Ólafur Gíslason, f. um 1610. bóndi og lrm í Nesi í Selvogi og í Völlum, s.m.Guðríðar [Lrm] - Guðríður Gísladóttir, f. um 1612. húsfreyja í Nesi í Selvogi

34. grein
9 Helga Hallgrímsdóttir, f. 1659. húsfreyja á Arnarstöðum í Eyjafirði, var á Hleiðargarði 1703 [1703, Lrm]
10 Hallgrímur Hallsson, f. um 1600. Bóndi og lrm, væntanlega á Svalbarðsströnd. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Sigríður "eldri" Sigurðardóttir, f. um 1603. húsfreyja á Svalbarðströnd og Höfðahverfi

35. grein
7 Kristín Jakobsdóttir, f. 1743, d. 8. mars 1791. húsfreyja á Breiðabólsstað á Skógarströnd [Briemsætt II, Íæ]
8 Jakob Eiríksson, f. 1708, d. 22. nóv. 1767. bóndi, stúdent og lrm á Búðum Staðarsveit [Íæ III, ] - Guðrún "yngri" Jónsdóttir (sjá 62. grein)
9 Eiríkur Steindórsson, f. 1676. bóndi og lrm, Lausamaður í Sverrisbúð (Búðahjáleigu), Staðarsveit 1703. [1703, Lrm, Æ.t.GSJ] - Soffía Jakobsdóttir (sjá 63. grein)
10 Steindór Jónsson, f. 1650. bóndiá Selhóli í Staðarsveit [Íæ III, ] - Guðrún Björnsdóttir, f. 1643. húsfreyja á Selhóli, Var í Sverrisbúð (Búðahjáleigu), Staðarsveit 1703.

36. grein
8 Valgerður Jónsdóttir, f. 1703, d. 21. apríl 1776. húsfreyja í Holti undir Eyjafjöllum [Íæ IV, 1703]
9 Jón Þórðarson, f. 1670. Bóndi í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi 1703. [1703, ] - Jarðþrúður Magnúsdóttir, f. 1679. Húsfreyja í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi 1703. Systir Jóns Illugasonar.
10 Þórður Sturluson, f. 1640. Bóndi í Laugarnesi. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðrún Einarsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Laugarnesi

37. grein
9 Ingiríður Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum. [1703, ÍÆ]
10 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.

38. grein
8 Guðrún Þórðardóttir, f. 1706, d. 24. febr. 1790. Húsfreyja á Gilsbakka. [Íæ III; Fr.g.II, T.t. JP III]
9 Þórður Guðlaugsson, f. 1671, d. 1707. Bóndi á Hvalgröfum á Skarðsströnd. Hreppstjóri á Grund, Eyrarsveit 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá 64. grein)
10 Guðlaugur Þórðarson, f. um 1635. bóndi og lrm í Gröf í Eyrarsveit. [Lrm] - Rósa Guðmundsdóttir, f. 1637. Húsfreyja á Gröf í Eyrarsveit. Var á Grund, Eyrarsveit 1703. "veik og örvasa".

39. grein
9 Arndís Jónsdóttir, f. 1652, d. 1730. Húsmóðir á Gilsbakka í Hvítársíðu. [Íæ III, 1703]
10 Jón "yngri" Egilsson, f. 1603, d. 1691. Bóndi og lrm á Geitaskarði í Langadal. [Íæ III, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsmóðir á Geitaskarði í Langadal.

40. grein
9 Ragnheiður Brandsdóttir, f. 1658. Húsfreyja í Svefneyjum, Flateyjarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Brandur "eldri" Sveinsson, f. 1640. Bóndi í Skáleyjum, hann er talinn hafa átt fjórar konur. [Íæ] - Rannveig Einarsdóttir, f. um 1640. Húsmóðir í Skáleyjum, 1.k.Brands

41. grein
8 Guðrún Auðunsdóttir, f. 1700, d. 1763. húsfreyja og bóndi í Bolholti til 1761, var á A-Sámsstöðum 1703 [1703, ]
9 Auðunn Bjarnason, f. 1667. Bóndi á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703. [1703] - Margrét Einarsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703.

42. grein
9 Ingunn Andrésdóttir, f. 1655. Húsfreyja í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703. [1703]
10 Andrés Salamónsson, f. 1630. Bóndi Eystri Kirkjubæ á Rangárvöllum [Finnbogi B Ólafsson] - Salný Jónsdóttir, f. 1630. húsfreyja á Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum

43. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. 1650. Húsmóðir á Reyðarvatni og í Bolholti, bjó á Reyðarvatni við manntal 1703. [1703]
10 Jón Guðmundsson, f. um 1620. Bóndi í Bolholti og Látalæti á Landi

44. grein
5 Guðrún Vigfúsdóttir, f. um 1842. húsfreyja á Forsæti í Landeyjum (tvíbura með Nikulási en þeir dóu ungir) [Íæ V, Æ.t.Db]
6 Vigfús Sigurðsson Thorarensen, f. 4. maí 1815, d. 16. júlí 1854. Sýslumaður Strandasýslu, bjó á Borðeyri , sjá bls 60-1 [Íæ V, Æ.t.Db] - Ragnheiður Pálsdóttir Melsteð (sjá 65. grein)
7 Sigurður Gíslason Thorarensen, f. 8. nóv. 1789, d. 16. okt. 1865. Prestur í Hraungerði, s.m.Sigríðar, sjá bls 270-1 [Íæ IV] - Guðrún Vigfúsdóttir Thorarensen (sjá 66. grein)
8 Gísli Þórarinsson, f. 17. nóv. 1758, d. 13. júní 1807. Prestur í Odda, sjá bls 81-2 [Íæ II] - Jórunn Sigurðardóttir (sjá 67. grein)
9 Þórarinn Jónsson - Sigríður "yngri" Stefánsdóttir (sjá 9-8)

45. grein
6 Guðrún Ingvarsdóttir, f. 1803, d. 28. apríl 1884. húsfreyja á Stað í Grindavík og Eyvindarhólum, frá Skarði [Íæ III]
7 Ingvar Magnússon, f. 1765, d. 1818. bóndi á Skarði á Landi [Íæ, S.æ.1850-1890 I]
8 Magnús Ingvarsson, f. um 1740, d. 1804, - Ingibjörg Eiríksdóttir, f. um 1730, d. 1812,

46. grein
7 Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. um 1780, d. 29. júní 1839. húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótsdal [Íæ V, S.æ.1850-1890 VI]
8 Guðmundur Magnússon, f. 1746, d. 14. júlí 1816. prestur Kálfsstjörn,1785-1808, Hrepphóla frá 1808, bjó embættislaus á Efra-Hóli undir Eyjarfjöllum, Rauðnefsstöðum, Keldum á Rangárvöllum, Barkarstöðum [Íæ II, S.æ.1850-1890 VI, N.t.séra JB] - Ingibjörg Brynjólfsdóttir (sjá 68. grein)
9 Magnús Sæmundsson, f. 1718, d. 7. febr. 1780 . , drukknaði í Þingvallavatni. prestur á Þingvöllum, mikill hestamaður, vel gefinn og vinsæll, sjá bls 461 [Íæ III, Æ.t.SM] - Ragnhildur Magnúsdóttir (sjá 69. grein)
10 Sæmundur Magnússon, f. 1691, d. 11. apríl 1747. Prestur/prófastur í Miklabæ í Skagafirði frá 1729, Gáfumaður, skáldmæltur vel og glaðlyndur og karlmenni að burðum, hestamaður en drykkfeldur um of., sjá bls 385 [Íæ IV, Lrm, Æ.t. SM] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1694, d. 1746. húsfreyja á Miklabæ, Var á Flugumýri, Blönduhlíðarhreppi 1703.

47. grein
8 Vilborg Jónsdóttir, f. 1740, d. 13. nóv. 1809. húsfreyja í Hruna, [Íæ III]
9 Jón Jónsson - Guðrún Þórðardóttir (sjá 14-8)

48. grein
9 Guðríður Gísladóttir, f. 9. mars 1707, d. 21. febr. 1766. húsfreyja Skálholti [Íæ II, N.t. séra JB]
10 Gísli Jónsson, f. 1676, d. 24. febr. 1715 drukknaði í Ábótapolli í Tunguósi. bóndi, heyrari og lrm í Mávahlíð 1705-15 [Íæ II, Lrm] - Margrét Magnúsdóttir, f. 1680, d. 1707. Húsfreyja á Reykhólum og Mávahlíð, f.k.Gísla

49. grein
8 Þorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1725 ., d. 1819 í Víðidalstungu.. Húsfreyja í Víðidalstungu. "Væn kona og virðuleg".(Föðurtún bls.296). [Föðurtún, Íæ III]
9 Bjarni Halldórsson, f. 1703, d. 7. jan. 1773 á Þingeyrum.. Sýslumaður í Húnavatnsþingi 1729 til æviloka. Bjó fyrst í Víðidalstungu, síðan á Þingeyrum. Hann var vitur maður,lögspakur og hið mesta hörkutól. Búhöldur ágætur, enda varð hann auðmaður mikill. Lauk Guðfræðiprófi 1722 og var rektor í Skálholtsskóla 1723-8 en missti það starf og prestréttindin vegna þess að kona hans átti barn of snemma. sjá bls 169-70 [Íæ, Föðurtún.] - Hólmfríður Vídalín Pálsdóttir (sjá 70. grein)
10 Halldór Árnason, f. 1672, d. júní 1736. Prestur á Húsafelli í Borgarfirði [Íæ II, HB og 1703] - Halldóra Illugadóttir, f. 1678. Prestfrú á Húsafelli, Hvítársíðuhreppi 1703.

50. grein
9 Guðrún Árnadóttir, f. 1700. Húsfreyja á Eyri í Seyðisfirði.Ættmóðir Eyrarættarinnar,langamma Jóns forseta. [Íæ III, Lrm, N.t. séra JB, 1703]
10 Árni Jónsson, f. 1666, d. um 1741. Prestur í Hvítadal í Saurbæ til 1722, síðan bóndi við Ísafjarðardjúp, vígðist 1694 aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið við uppgjöf hans 1697. Bjó á Hvítadal í Saurbæ, fyrst í Stóra Holti og síðar um hríð að Neðri Brekku, græddi í fyrstu mikið fé og keypti jarðir, var vikið frá prestskap 19,7.1722 fyrir drykkjuskaparhneyksli í Staðarhólskirkju á jóladag 1721, var sú frávikning staðfest í prestadómi á Þingvöllum 20 júlí 1723 og skyldi hann aldrei fá aftur prestskap. Bjó að Eyri í Seyðisfirði 1730, að Strandseljum 1731, Súðavík 1732 og í Vigri 1735 [Íæ] - Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1668. Húsmóðir í Hvítadal og víðar. Laundóttir Magnúsar

51. grein
9 Ragnheiður Magnúsdóttir, f. nóv. 1699, d. 2. febr. 1738. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Var á Stórahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703., f.k.Stefáns [Íæ IV, 1703]
10 Magnús Björnsson, f. 1664, d. júlí 1747. Bóndi á Stórahóli, Stokkahlöðum og Espihól í Eyjafjarðarsýslu. [Íæ, N.t.séra JB og 1703] - Sigríður "eldri" Jónsdóttir, f. 1669, d. 8. febr. 1725. Húsfreyja á Stórahóli, Stokkahlöðum og Espihól í Eyjafjarðasýslu

52. grein
6 Vigdís Högnadóttir, f. um 1770, d. 10. júlí 1850. húsfreyja á Skorrastöðum og Ormsstöðum [Íæ]
7 Högni Benediktsson, f. 1736, d. 27. des. 1819. Bóndi í Ytri-Skógum. [Íæ] - Guðný Jónsdóttir (sjá 71. grein)
8 Benedikt Högnason (sjá 27-8)

53. grein
9 Þórunn Torfadóttir, f. 1660, d. 1707. Prestfrú á Hólum, Eyjafjallasveit 1703. [Íæ, 1703.]
10 Torfi Jónsson, f. 9. okt. 1617, d. 20. júlí 1689. Prestur á Rafnseyri og Gaulverjabæ frá 1650, sjá bls 27-8 [Íæ V] - Sigríður Halldórsdóttir, f. 1622, d. 1704. Húsmóðir í Gaulverjabæ.

54. grein
8 Sesselja Einarsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Skorrastað [Íæ V, Lrm]
9 Bjarni "yngri" Einarsson, f. um 1652, d. 5. júní 1729. Prestur á Ási, Tungu- og Fellnahreppi 1703 og [Íæ, 1703] - Guðrún Stefánsdóttir (sjá 72. grein)
10 Einar Jónsson, f. 1616, d. 1696. Prestur að Ási í Fellum, bjó á Bessastöðum í Fljótshlíð, Arnheiðarstöðum og Ási í Fellum [Íæ] - Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1620, d. 1699. Húsfreyja á Bessastöðum í Fljótsdal, Arnheiðarstöðum og Ási á Fellum.

55. grein
9 Margrét Þórarinsdóttir, f. 1669. húsfreyja á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi 1703, f.k.Jóns [Íæ III, 1703]
10 Þórarinn "eldri" Jónsson, f. 1625, d. 1698. prestur á Grundarþingum 1650-63 og á Hrafnagili í Eyjafirði frá 1663, sjá bls 72 [Íæ V] - Halldóra Þorsteinsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Grundarþingum og Hrafnagili í Eyjarfirði, s.k.Þórarins

56. grein
7 Salome Ólafsdóttir, f. 1762, d. 14. apríl 1805. húsfreyja á Vöglum í Hrafnagilshreppi, f.k.Árna [S.æ.1850-1890 VI]
8 Ólafur Jónsson, f. 1738, d. 26. júní 1811. bóndi í Rauðhúsum í Saurbæjarhreppi [Æs.GíslaK, S.æ.1850-1890 I & Æ.t.Árna] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 73. grein)
9 Jón Helgason, f. 1697, d. 1759. bóndi á Kerhóli og Rauðhúsum, Var í Rauðhúsum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, L.r.Árna] - Margrét "yngri" Steinsdóttir (sjá 74. grein)
10 Helgi Einarsson, f. 1661. Bóndi í Rauðhúsum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Solveig Helgadóttir, f. 1657. Húsfreyja í Rauðhúsum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

57. grein
8 Guðrún Hálfdánardóttir, f. um 1715. húsfr, í Hvammi.
9 Hálfdán Sigurðsson, f. 1693. bóndi í Hvammi. [Ættir Þingeyinga II.] - Sigríður Árnadóttir (sjá 75. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. 1655, d. um 1734. Járnsmiður og bóndi á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 1703 er hann flytur að Gautastöðum ásamt konu sinni. Á Svalbarðsþingi 24.3.1708 er Sigurður skipaður hreppst. Hann býr á Gautast.1712 og síðan sennilega til æviloka er Gísli sonur hans tekur við 1734. [1703, Svalbs] - Randíður Ásmundsdóttir, f. 1655, d. 8. febr. 1753. Húsfreyja á Gautsstöðum og Hallgilsstöðum, Hálshreppi 1703.

58. grein
9 Þuríður Jónsdóttir, f. 1687, d. mars 1738. húsfreyja á Hvammi í Hrafnagilshreppi, Var í Hvammi, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703]
10 Jón Eyjólfsson, f. 1653, d. okt. 1707. Bóndi í Teigi og Hvammi á Galmaströnd, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þuríður Ásmundsdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Teigi og Hvammi, Hvammshreppi 1703.

59. grein
8 Dómhildur Eiríksdóttir, f. 1717, d. 1. sept. 1805. húsfreyja á Hrafnagili og Kvíabekk, s.k.Þorsteins og Jóns [Íæ III, Skriðuhr.III]
9 Eiríkur Þorsteinsson, f. 11. nóv. 1669, d. 8. nóv. 1738. Prestur á Stað, Reykhólahreppi 1703., sjá bls 428 [Íæ, 1703] - Helga Björnsdóttir (sjá 76. grein)
10 Þorsteinn Gunnlaugsson, f. um 1630, d. 1686. Prestur að Þingeyrarklaustri 1682 og hélt til æviloka. [Íæ] - Dómhildur Hjaltadóttir, f. 1639. húsfreyja á Þingeyrum, Var á Stað, Reykhólahreppi 1703. Ekkja.

60. grein
9 Kristrún Þorsteinsdóttir, f. 1650, d. 1732. Húsfreyja á Svalbarði. Bjó í Jórvík, Vallnahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Þorsteinn Jónsson, f. 1621, d. 1699. Prestur á Svalbarði 1651-71 og Eiðum frá 1671. [Íæ, Ætt.austf.] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1625. Húsfreyja á Svalbarði, Eiðum.

61. grein
9 Þórey Björnsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Hleiðargarði og Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lrm]
10 Björn Hallsson, f. 1647. Bóndi og lögréttumaður á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [E.Æ. II bls 47] - Guðrún Björnsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

62. grein
8 Guðrún "yngri" Jónsdóttir, f. 8. júní 1699, d. 18. maí 1784. Húsfreyja Búðum Snæfellsnesi [Íæ, Sk,2]
9 Jón Jónsson, f. 1663, d. 1735. prestur og prófastur í Garpsdal 1688-1708, Miklaholti 1708-21, Staðastað 1721-35. [Íæ III, 1703, Svalbs] - Kristín Ólafsdóttir (sjá 77. grein)
10 Jón Loftsson, f. 1630. prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709 [Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Belgsdal.

63. grein
9 Soffía Jakobsdóttir, f. 1679. húsfreyja á Bentshúsum við Hraunhöfða í Saðarsveit, Var á Búðum, Staðarsveit 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Jakob Benediktsson, f. (1630). Sýslumaður á Arnarstapa í Snæfellsnessýslu, danskur [Íæ, Lrm, Æ.t.GSJ] - Marín Jensdóttir, f. 1642. Húsfreyja á Búðum, Staðarsveit 1703., danskra ættar

64. grein
9 Margrét Jónsdóttir, f. 1682, d. 1707. húsfreyja á Hvalgröfum á Skarðsströnd, var á Einarsnesi 1703 [1703, Fr.g.II]
10 Jón "yngri" Sigurðsson, f. 1649, d. 29. maí 1718. Bóndi og sýslumaður í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703., sjá bls 260 [Íæ III, 1703] - Ragnheiður Torfadóttir, f. 1652, d. 11. júlí 1712. Húsfreyja í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703.

65. grein
6 Ragnheiður Pálsdóttir Melsteð, f. 18. júlí 1816, d. 9. febr. 1914. húsfreyja á Boðeyri, [Íæ IV, Æ.t.Db]
7 Páll Melsteð Þórðarson, f. 31. mars 1791, d. 9. maí 1861. sýslumaður í Múlasýslu. sjá, bls, 104 og 132-3 [Stað66, ÍÆ IV, Æt.Austf.] - Anna Sigríður Stefánsdóttir Thorarensen (sjá 78. grein)
8 Þórður Jónsson, f. 1741, d. 26. sept. 1814. prestur á Völlum frá 1779, aðstoðarprestur föður síns á Völlum 1765-79, sjá bls 105 [Íæ V, Svarfdælingar I] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 79. grein)
9 Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirði, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfaðardal 1724 og Vellir 1746 til æviloka. Vígðist prestur til Miðgarða í Grímsey 1718. Jón bjó góðu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt staðinn, hann var skörulegur prestur og skyldurækinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuð. Þó er vitað, að séra Jón gaf saman 83 hjón,skírði 395 börn og jarðsöng 342 manneskjur. Þó er talið, að Grímseyingar hafi verið honum nokkuð erfiðir, en í Svarfaðardal er einna eftirminnilegast málaþras það, sem hann átti við Jón villing Þorleifsson, ósvífin orðhák og auðnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur að afli. Hann var góðum gáfum gæddur og fróður um margt, en þó enginn sérstakur lærdómsmaður. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orð fór af stærilæti séra Jóns, einkum þegar hann var drukkinn. [Íæ III, Svarfdælingar I bls.106-8. ] - Guðfinna Jónsdóttir (sjá 80. grein)
10 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Ingiríður Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miðgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirði

66. grein
7 Guðrún Vigfúsdóttir Thorarensen, f. 6. maí 1796, d. 6. febr. 1844. húsfreyja í Hraungerði, f.k.Sigurðar [Íæ IV]
8 Vigfús Þórarinsson Thorarensen, f. 1. maí 1756, d. 13. apríl 1819. Sýslumaður í Hlíðarenda í Fljótshlíð, Kjósasýslu og Vestmannaeyjasýslu, sjá bls 62 [Íæ V, Sterkir stofnar,] - Steinunn Bjarnadóttir (sjá 81. grein)
9 Þórarinn Jónsson - Sigríður "yngri" Stefánsdóttir (sjá 9-8)

67. grein
8 Jórunn Sigurðardóttir, f. 22. maí 1751, d. 11. júlí 1834. húsfreyja á Barkarstóðu og í Odda [Íæ II]
9 Sigurður Sigurðsson, f. 10. nóv. 1718, d. 17. sept. 1780. sýsluskrifari og bjó í Saurbæ í Kjalarnesi og á Hlíðarenda frá 1752, sjá bls 257-8 [Íæ IV] - Helga Brynjólfsdóttir Thorlacius (sjá 82. grein)
10 Sigurður "eldri" Sigurðsson, f. 21. des. 1679, d. 11. jan. 1745. sýslumaður í Árnessýslu, bjó á Eyjum í Kjós en seinna í Saurbæ á Kjalarnesi áður alþingisskrifari, Var í Stóra-Saurbæ, Kjalarneshreppi 1703. Landsskrifari, s.m.Kristínar. [Íæ IV, Lrm, 1703] - Málmfríður Einarsdóttir, f. 1686. húsfreyja á Stóra-Saurbæ, s.k.Sigurðar Fósturbarn í Stóra-Saurbæ, Kjalarneshreppi 1703.

68. grein
8 Ingibjörg Brynjólfsdóttir, f. 1754, d. 2. júlí 1834. húsfreyja á Kálfsstjörn á Vatnsleysuströnd og Hreppshóla [S.æ.1850-1890 VI]
9 Brynjólfur Sigurðsson, f. 4. des. 1708, d. 16. ágúst 1771. sýslumaður í Árnessýslu, bjó í Hjálmsholti [Íæ, Lrm] - Ingibjörg Einarsdóttir (sjá 83. grein)
10 Sigurður "eldri" Sigurðsson - Málmfríður Einarsdóttir (sjá 67-10)

69. grein
9 Ragnhildur Magnúsdóttir, f. um 1720, d. 1754. húsfreyja á Þingvöllum [Íæ III, S.æ.1850-1890 VI]
10 Magnús Jónsson, f. 1695, d. júlí 1764. bóndi, umboðsmaður, hreppstjóri og stúdent á Brennistöðum í Flókadal, Var í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703, sjá bls 435 [Íæ III, T.r.JB II & 1703] - Margrét Guðmundsdóttir, f. 1699, d. 1725. húsfreyja á Bennistöðum, Var í Álftanesi, Álftaneshreppi 1703.

70. grein
9 Hólmfríður Vídalín Pálsdóttir, f. 1697, d. 1736. Húsfreyja í Víðidalstungu og Þingeyrum. [Íæ, 1703]
10 Páll Vídalín Jónsson, f. 1667, d. 18. júlí 1727. Lögmaður í Víðidalstungu. Hann var einn vitrasti maður sinnar tíðar, prýðilega að sér, og er viðbrugðið þekkingu hans í lögum og fornfræði. Hann var hið besta skáld sem þá var uppi. Andaðist í tjaldi sínu á alþingi, en lík hans var flutt að Víðidalstungu og jarðsett þar, sjá bls 145-6 [1703, Íæ IV] - Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 20. febr. 1667, d. 19. maí 1737 drukknaði.. Húsfreyja í Víðidalstungu, Þorkelshólshreppi 1703.

71. grein
7 Guðný Jónsdóttir, f. um 1750, d. 19. maí 1818. húsfreyja á Skógum, stendur Ragnhildur í Lrm [Íæ, Lrm]
8 Jón Ísleifsson, f. 1703. bóndi og lrm á Lambfelli og Selkoti undir Eyjafjöllum, ættfaðir Selkotsættarinnar [Lrm] - Vigdís Magnúsdóttir (sjá 84. grein)
9 Ísleifur Magnússon, f. 1661. Bóndi í Svaðbæli, Eyjafjallasveit 1703. [1703] - Oddný Tómasdóttir (sjá 85. grein)

72. grein
9 Guðrún Stefánsdóttir, f. 1657. húsfreyja á Ási, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [Íæ iV, 1703]
10 Stefán Ólafsson, f. 1619, d. 29. ágúst 1688. Prestur Vallarnesi og þjóðskáld, sjá bls 328-9 [Íæ IV] - Guðrún Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsmóðir í Vallanesi.

73. grein
8 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1730. húsfreyja í Djúpadal í Skagafirði, átti tvö launbörn með Ólafi, [Íæ III, Æs.GíslaKonráðssonar]
9 Jón Sigfússon, f. 1. júlí 1691, d. 21. maí 1776. prestur í Glæsibæ og Saurbæ Var í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703, sjá bls 254 [Íæ III, 1703] - Þuríður Guðmundsdóttir (sjá 86. grein)
10 Sigfús "eldri" Þorláksson, f. 14. mars 1663 í Glæsibæ, d. 28. apríl 1728 í Glæsibæ. Prestur í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ IV, 1703, L.r.Árna] - Helga Halldórsdóttir, f. 1667, d. 1752. húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.

74. grein
9 Margrét "yngri" Steinsdóttir, f. 1699, d. 1772. húsfreyja á Kerhóli og Rauðhúsum,. Var í Bölverksgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Steinn Ólafsson, f. 1658, d. um 1703 - 12. Bóndi í Bölverksgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ, 1703] - Kristín Sveinsdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Bölverksgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

75. grein
9 Sigríður Árnadóttir, f. 1693, d. júlí 1768 (gr.31.7). húsfreyja í Hvammi í Hrafnagilshreppi [GSJ]
10 Árni Ólafsson, f. 1644. Hreppstjóri og bóndi á Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703] - Ljótunn Hjörleifsdóttir, f. 1646. Húsfreyja á Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703.

76. grein
9 Helga Björnsdóttir, f. 1678, d. 1746. Prestfrú á Stað, Reykhólahreppi 1703. [1703, ÍÆ]
10 Björn Skúlason, f. 1652, d. 1690. Prestur á Miklabæ í Blönduhlíð. [Íæ] - Sigríður Þorgilsdóttir, f. 1645. Prestfrú í Miklabæ, síðar á Staðarbakka, Torfustaðahreppi 1703. , s.k.Jóns

77. grein
9 Kristín Ólafsdóttir, f. 1664, d. 6. maí 1733. húsfreyja í Garpsdal, Geiradalshreppi 1703, gáfukona mikil, skyldi og talaði latínu [Íæ III, 1703]
10 Ólafur Vigfússon, f. um 1634. bóndi að Stóra Ási í Hálsasveit, f.m.Guðlaugar [Íæ] - Guðlaug Þorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Signýjarstöðum, Ásasveit 1703.

78. grein
7 Anna Sigríður Stefánsdóttir Thorarensen, f. 20. maí 1790 á Möðruvöllum í Hörgárdal í Eyjafirði. (1790), d. 8. júní 1844. Húsmóðir á Möðruvöllum í Hörgárdal og Stykkishólmi [Íæ IV, Thorarensensætt I bls. 152.]
8 Stefán Þórarinsson Thorarensen, f. 24. ágúst 1754 á Stóru-Grund í Hrafnagilshreppi Eyjafjarðarsýslu., d. 12. mars 1823 á Möðruvöllum í Hörgárdal, Arnarneshreppi, Eyjafjarðarsý. amtamaður á Mörðuvöllum., sjá bls 339-40 [Íæ IV, Thorarensenætt II.9.] - Ragnheiður Vigfúsdóttir Scheving (sjá 87. grein)
9 Þórarinn Jónsson - Sigríður "yngri" Stefánsdóttir (sjá 9-8)

79. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1761, d. 21. júní 1797. prestfrú á Völlum, m.k.Þórðar, dukknaði [Hvannd.II, Svarfdælingar I]
9 Jón Guðmundsson, f. 11. júní 1730, d. 23. apríl 1814. prestur á Hvanneyri 1757-90 og Melstað frá 1790 [Svarfdælingar I] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 88. grein)
10 Guðmundur Eiríksson, f. 1680, d. um 1743 - 53. bóndi á Bjarnagili í Fljótum, Þorgrautsstöðum í Stíflu og og síðast á Melbreið í Stíflu, var vinnumaður í Reykjahóli í Fljótum 1703 [GSJ, 1703, Svarfdælingar II bls. 9.] - Oddný Guðmundsdóttir, f. um 1700, d. 11. apríl 1785. húsfreyja á Þorgrautastöðum í Stíflu, s.k.Guðmundar, frá Tumabrekku í Óslandshlíð

80. grein
9 Guðfinna Jónsdóttir, f. 1715 á Krossum, d. 1785 á Völlum. Húsfreyja á Tjörn 1737-46 og á Völlum 1746-85 s.k.Jóns. [Íæ, Svarfdælingar I bls.106-8.]
10 Jón Jónsson, f. um 1690. Snikkari og bóndi á Krossum. [Svarfdælingar I] - Þórunn Þórðardóttir, f. 1670, d. 5. nóv. 1754. Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal, Grímsey og að Krossum á Áskógsströnd.

81. grein
8 Steinunn Bjarnadóttir, f. 27. júní 1763, d. 9. febr. 1828. Húsmóðir að Hlíðarenda í Fljótshlíð [Íæ V, GSJ, Læknatal]
9 Bjarni Pálsson, f. 17. maí 1719 að Upsum á Upsaströnd, d. 8. sept. 1779 að Nesi við Seltjörn. landlæknir að Nesi við Seltjörn, fyrsti tannlæknirinn á Íslandi, sjá bls 186 [Íæ, Læknatal.] - Rannveig Skúladóttir (sjá 89. grein)
10 Páll Bjarnason, f. 1666 í Vesturhópshólum., d. febr. 1731. prestur og bóndi á Hvanneyri 1696-1712 og Upsum 1712 til æviloka, í beinann karllegg frá Guðmundi sýslumanni ríka á Reykhólum Arason [Íæ IV, 1703, Hvannd. Læknatal.] - Sigríður Ásmundsdóttir, f. 1683 á Sjávarborg í Skagafirði., d. 26. maí 1756 á Höfða á Höfðaströnd. Húsfreyja á Hvanneyri,en Hvanneyri er ysta lögbýli vestan Siglufjarðar að fornu og nýju, Sigríður var aðeins 17 ára þegar hún giftist.

82. grein
9 Helga Brynjólfsdóttir Thorlacius, f. 29. jan. 1728 Hlíðarendi, d. 5. okt. 1784. Húsfreyja á Hlídarenda [Íæ IV]
10 Brynjólfur Þórðarson Thorlacius, f. 28. sept. 1681 Skálholt, d. 1. nóv. 1762. sýslumaður á Hlíðarenda, sjá bls 288-9 [Íæ] - Jórunn Skúladóttir, f. 29. sept. 1693, d. 8. júní 1761. Húsfreyja á Hlíðarenda, s.k.Brynjólfs

83. grein
9 Ingibjörg Einarsdóttir, f. 1709, d. 14. júlí 1767. húsfreyja í Árnessýslu [Lrm]
10 Einar Ísleifsson, f. 1675. bóndi og lrm á Suður-Reykjum, Mosfellshreppi. Var þar 1703. [1703, Lrm] - Kristín Bjarnadóttir, f. 1684. Húsmóðir á Suður-Reykjum og á Ási í Holtum.

84. grein
8 Vigdís Magnúsdóttir, f. 1705. húsfreyja á Lambafelli og Selkoti undir Eyjafjöllum [Lrm]
9 Magnús Brandsson, f. 1680. bóndi og lrm á Raufarfelli, Vinnumaður á Raufarfelli, Eyjafjallasveit 1703. [1703] - Sigríður Ólafsdóttir (sjá 90. grein)
10 Brandur Jónsson, f. 1633. bóndi á Raufarfelli undir Eyjafjöllum, Var á Raufarfelli, Eyjafjallasveit 1703. [Lrm, 1703]

85. grein
9 Oddný Tómasdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Svaðbæli, Eyjafjallasveit 1703. [1703]
10 Tómas, f. um 1630. faðir Guðríðar og Oddnýar [Fr.g.II]

86. grein
9 Þuríður Guðmundsdóttir, f. 1695, d. 1. júní 1771. húsfreyja í Saurbæ í Eyjafirði, Var á Grund, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Íæ III, 1703]
10 Guðmundur Jónsson, f. 1671, d. 5. maí 1748. Prestur á Þönglabakka, Grund, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Íæ II, S.æ. 1890-1910 I og 1703] - Sigríður Þorkelsdóttir, f. 1675. Prestfrú á Grund, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703.

87. grein
8 Ragnheiður Vigfúsdóttir Scheving, f. 15. júlí 1763, d. 9. ágúst 1843. húsfreyja á Möðruvöllum. [Íæ IV, Thorarensenætt II .]
9 Vigfús Hanson Scheving, f. 15. jan. 1735 á Mörðuvöllum í Hörgárdal, d. 14. des. 1817 í Viðey. Sýslumaður Vaðlanesþingi og Hegranesþingi., bjó á Víðivöllum,sjá bls 58 [Íæ V, Stað66] - Anna Stefánsdóttir (sjá 91. grein)
10 Hans Lauritzson Lárusson Scheving, f. maí 1701 að Mörðuvallaklaustri, d. 17. júní 1782. klausturhaldari á Möruvallaklaustri. Var á Möðruvallaklaustri, Hvammshreppi 1703. [Íæ II] - Guðrún Vigfúsdóttir, f. 1702, d. 4. des. 1767 á Mörðuvöllum. húsfreyja á Mörðuvallaklaustri, Var á Hofi, Höfðastrandarhreppi 1703.

88. grein
9 Þórdís Jónsdóttir, f. um 1725, d. 20. júní 1785. prestfrú í Hvanneyri, f.k.Jóns [Íæ, Svarfdælingar I]
10 Jón Halldórsson, f. um 1695. bóndi og hreppstjóri á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, kona hans hét Oddný [Hvannd.II]

89. grein
9 Rannveig Skúladóttir, f. 1742, d. 7. ágúst 1803. Húsfreyja í Nesi við Seltjörn [Íæ]
10 Skúli Magnússon, f. 12. des. 1711 á Húsavík, d. 9. okt. 1794. landfógeta í Viðey, sjá bls. 291-2 [Íæ IV] - Steinunn Björnsdóttir, f. 1709, d. 1785. húsfreyja í Reykjavík, laundóttir Björns

90. grein
9 Sigríður Ólafsdóttir, f. 1680. húsfreyja á Raufarfelli undir Eyjafjöllum, f.k.Magnúsar. Vinnukona í Hlíð, Eyjafjallasveit 1703. Sennilega Ólafsdóttir. [Lrm, 1703]
10 Ólafur Höskuldsson, f. um 1650. Bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1649. Húsfreyja í Hlíð, Eyjafjallasveit 1703.

91. grein
9 Anna Stefánsdóttir, f. 11. des. 1729 á Höskuldsstöðum, d. 30. okt. 1820 í Viðey. húsfreyja á Víðivöllum [Íæ V]
10 Stefán Ólafsson - Ragnheiður Magnúsdóttir (sjá 25-9)