1. grein

   1  Guðmundur Emil Jónsson, f. 27. okt. 1902 í Hafnarfirði, d. 30. nóv. 1986, bæjarstjóri 1930-7, byggingarverkfræðingur og ráðherra í Hafnarfirði  [Verkfræðital I, Alþingism.t., ]

   2  Jón Jónsson, f. 25. sept. 1865 í Sólheimum í Hrunamannahr, d. 24. júlí 1941, múrarameistari í Dvergsteini í Hafnarfirði  [Alþm, ] - Sigurborg Sigurðardóttir (sjá 2. grein)

   3  Jón Jónsson, f. 23. nóv. 1840 á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn, d. 24. júní 1869, bóndi i Sólheimum í Hrunamannahr. 1864-8 og Reykjadal í Hrunamannahr.  [Verkfræðingatal I, Alþingism.t.] - María Jónsdóttir, f. 31. ágúst 1838 á Kópsvatni, d. 11. okt. 1898, húsfreyja í Sólheimum og Reykjadal í Hrunamannahr.

   4  Jón "yngri" Helgason, f. 19. maí 1801 á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn, d. 7. okt. 1853, Bóndi að Sólheimum í Hrunamannahr í Árn frá 1835  [Reykjaætt I, Galt.142. ] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 3. grein)

   5  Helgi Eiríksson, f. febr. 1767 i Bolholti í Rangárvallahr í Rang (sk23.2.), d. 30. jan. 1820, bóndi og hreppstjóri á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn frá 1801  [Krákust.æ., Reykjaætt V, Hrunamenn I] - Ingveldur Jónsdóttir (sjá 4. grein)

   6  Eiríkur Jónsson, f. 1734, d. 1779, Bóndi í Bolholti á Rangárvöllum 1761-1780.  [Rangvellingabók., Reykjaætt V] - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 5. grein)

   7  Jón Þórarinsson, f. 1681, d. sept. 1750 í BOlholti í Rangárvallahr í Rang, Bóndi í Bolholti., vinnumaður í Næfarholti 1703, ættfaðir Bolholtsættarinnar  [1703, Sýslum.æ.IV, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Guðrún Auðunsdóttir (sjá 6. grein)

   8  Þórarinn Brynjólfsson, f. 1653, Bóndi í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703.  [1703, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Ingunn Andrésdóttir (sjá 7. grein)

   9  Brynjólfur Þórarinsson, f. um 1620, Bóndi í Næfurholti. Ætt hans og kona ókunn.  [Rangvellingabók]

 

  2. grein

   2  Sigurborg Sigurðardóttir, f. 9. júní 1865 í Hróarsholti í Villingarholtshr., d. 11. des. 1949, húsfreyja í Hafnarfirði (Dvergsteini)  [ALþingism.t., 1870, ]

   3  Sigurður Árnason, f. 3. sept. 1838 í Vatnsnesi í Grímsneshreppi í Mosfellsókn, d. 29. nóv. 1878, bóndi (sjómaður) á Miðsengi hjá Stóru-Vatnsleysu í Vatnsleysushreppi  [Verkfræðingatal I, Alþm.] - Vilborg Guðmundsdóttir (sjá 8. grein)

   4  Árni Magnússon, f. 1801 á Bjarnastöðum í Mosfelssókn, bóndi í Vatnsmesi í Mosfellssókn, niðursetningur í Kringu í Mosfellssókn í Árn 1816  [1816] - Sigríður Einarsdóttir (sjá 9. grein)

 

  3. grein

   4  Steinunn Jónsdóttir, f. 20. febr. 1802 á Ísabakka í Hrunamannahr í Árn, d. 5. júní 1865, húsfreyja í Sólheimum í Hrunamannahr í Árn  [Reykjaætt I, Galt.142.]

   5  Jón Eiríksson, f. mars 1766 í Bolholti í Rangárvallahr í Rang (sk.29.3), d. 11. febr. 1841, bóndi á Ísabakka , Hörgsholti og í Reykjadal í Hrunamannahr í Árn  [Reykjaætt V, Hrunamenn I] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1762, d. 11. okt. 1842, húsfreyja á Ísabakka, Hörgsholti og Reykjadal í Hrunamannahr í Árn

   6  Eiríkur Jónsson - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 1-6)

 

  4. grein

   5  Ingveldur Jónsdóttir, f. 1771 i Skafholti í Gnúpverjahr í Árn, d. 24. júní 1854, húsfreyja í Sólheimum í Hrunamannahr   [Æt.Hún.I, Reykjaætt V]

   6  Jón Jónsson, f. um 1730, d. 1780, bóndi í Skaftholti í Gnúpverjahr í Árn  [Hrunamenn II] - Katrín Jónsdóttir, f. 1732 i Haga, d. 7. mars 1823, húsfreyja í Skaftholti í Gnúpverjahr 1757-73 og á Hellisholti í Hrunamannahr í Árn 1786-9

 

  5. grein

   6  Kristín Þorsteinsdóttir, f. 1736 í Austurkoti í Landssveit í Rang, d. 24. maí 1817, húsfreyja á Bolholti og á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn 1789-1801  [Rangvellingabók, Reykjaætt V]

   7  Þorsteinn Helgason, f. 1696, d. 1784, bóndi á Austvaði, Var í Mykjunesi, Holtamannahreppi 1703.  [1703, Reykjaætt V] - Ingunn Nikulásdóttir (sjá 10. grein)

   8  Helgi Jónsson, f. um 1640, bóndi á Myjunesi í Holtu, (dáinn fyrir 1703  [Reykjaætt V] - Kristín Vigfúsdóttir, f. 1664, húsfreyja í Mykjunesi, Holtamannahreppi 1703.

 

  6. grein

   7  Guðrún Auðunsdóttir, f. 1700, d. 1763, húsfreyja og bóndi í Bolholti til 1761, var á A-Sámsstöðum 1703  [1703, ]

   8  Auðunn Bjarnason, f. 1667, Bóndi á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703.  [1703] - Margrét Einarsdóttir, f. 1667, Húsfreyja á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703.

 

  7. grein

   8  Ingunn Andrésdóttir, f. 1655, Húsfreyja í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703.  [1703, Reykjaætt V]

   9  Andrés Salamónsson, f. 1630, Bóndi Eystri Kirkjubæ á Rangárvöllum  [Finnbogi B Ólafsson] - Salný Jónsdóttir, f. 1630, húsfreyja á Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum

 

  8. grein

   3  Vilborg Guðmundsdóttir, f. 22. júlí 1843 í Hróarsholti (vesturbæ) í Villingaholtshr í Árn, d. 8. ágúst 1921 í Hafnarfirði, húsfreyja í Grjótalæk í Stokkseyrarhr, í Miðengi hjá Stóru-Vatnsleysu í Vatnsleysustrandahreppi 1890 og í Hafnarfirði  [1845, 1890, Villingarholtshr.II]

   4  Guðmundur Tómasson, f. 30. ágúst 1806 í Teigi í Fljótshlíð, d. 13. jan. 1894 í Hróarsholti (vesturbæ) í Villingaholtshr í Árn, bóndi í Hróarsholti (vesturbæ) í Villingaholtshr í Árn 1841-90,  [Íæ II; 1845, Frg.71., Villingarholtshr.I] - Elín Einarsdóttir (sjá 11. grein)

   5  Tómas Guðmundsson, f. 25. nóv. 1779 í Rimakoti., d. 17. ágúst 1855, prestur í Villingaholti, áður á Breiðabólsstað í Fljótshlíð og þar áður í Vestmannaeyjum., sjá bls 13-4  [Íæ V, Frg.71., Landeyingabók, Villingarholtshr.I] - Guðlaug Jónsdóttir (sjá 12. grein)

   6  Guðmundur Bárðarson, f. 1745, d. 1. júlí 1813, bóndi í Rimakoti 1775-9, Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum 1787-9, Ömpuhjalla 1791-2 og tómthúsmaður í Miðhúsum í Vestmannaeyjum 1800-1  [Íæ V, Frg.71., 1801.] - Þórdís Vigfúsdóttir (sjá 13. grein)

   7  Bárður Sæmundsson, f. 1689, Var á Jarnlangsstöðum, Landmannahreppi 1703.  [1703]

   8  Sæmundur Jónsson, f. 1629, Bóndi á Jarnlangsstöðum, Landmannahreppi 1703.  [1703]

 

  9. grein

   4  Sigríður Einarsdóttir, f. 1801 í Ólafsvallasókn, húsfreyja í Vatnsnesi,   [1801, 1816, 1845 og K.b.]

   5  Einar Þorsteinsson, f. 1771 í Fitjum í Skorradal, bóndi í Miðbæli 1801 og Norðurgarði á Skeiðum  [1801] - Agnes Guðmundsdóttir, f. 1773 í Brúnavöllum syðri í Skeið í Ólafsvallasókn, húsfreyja í Miðbæli 1801 og Norðurgörðum á Skeiðum

   6  Þorsteinn Guðmundsson, f. um 1731, d. um 1780 í Arnþórsholti, bóndi í Skorhaga 1760-4, Fitjum í Skorradal 1764-71 og í Arnþórsholti í Lundareykjadal 1771-80  [Borgf.æviskr.] - Þórunn Magnúsdóttir (sjá 14. grein)

   7  Guðmundur Þorsteinsson, f. 1703, bóndi á Hróarsholti 1726-40 og á Mörðuvöllum 1753, í Eyjum 1756 og í Laxnesi í Mosfellsveit 1762 og var í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.  [Borgf.æviskr., 1703] - Ingveldur Gamladóttir Gamalíelsdóttir (sjá 15. grein)

   8  Þorsteinn Jónsson, f. 1656, Bóndi í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.  [1703, Lrm] - Sigríður Gunnarsdóttir, f. 1663, Húsfreyja í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.

   9  Jón Loftsson, f. um 1630, Bóndi og lrm í Hróarsholti í Flóa.  [Lrm]

  10  Loftur Bjarnason, f. um 1605, faðir Jóns  [Lrm] - Ragnheiður "yngri" Vernharðsdóttir, f. um 1611, húsfreyja

 

  10. grein

   7  Ingunn Nikulásdóttir, f. 1702, Húsfreyja Mykjunesi og Austvaðsholti, f.k.Þorsteins  [1703, Reykjaætt V]

   8  Nikulás Magnússon, f. 1659, Bóndi á Þverlæk, Holtamannahreppi 1703.  [1703.] - Guðrún Gísladóttir (sjá 16. grein)

   9  Magnús Pálsson, f. um 1614, d. 6. júní 1682, Prestur í Kálfholti, sjá bls 450  [Íæ III] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 17. grein)

  10  Páll Erasmusson, f. 1566, d. 14. jan. 1642, Prestur í Hrepphólum, talinn hafa lært erlendis  [Íæ IV, Lrm] - Halldóra "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, Húsmóðir í Hrepphólum.

 

  11. grein

   4  Elín Einarsdóttir, f. 27. maí 1819 í Hróarsholti (austurbæ) í Villingaholtshr í Árn, d. 11. des. 1892 í Hróarsholti (austurbæ) í Villingaholtshr í Árn, Húsfreyja í Hróarsholti (austurbæ) í Villingaholtshr í Árn  [Íæ II, 1818, 1845, Villingarholtshr.II]

   5  Einar Brandsson, f. 1758 á Kálfhóli í Skeiðahr í Árn, d. 25. júlí 1834 í Hróarsholti (austurbæ) í Villingaholtshr í Árn, prestur í Hróarsholti (austurbæ) í Villingaholtshr í Árn frá 1801, s.m.Guðleifar  [Íæ II, Villingarholtshr.II] - Vilborg Jónsdóttir (sjá 18. grein)

   6  Brandur Pálsson, f. um 1722, Bóndi í Kálfholti 1767.  [Villingarholtshr.II] - Agnes Jónsdóttir (sjá 19. grein)

 

  12. grein

   5  Guðlaug Jónsdóttir, f. apríl 1774 (sk.21.4.) Unnarsholti í Hrunamannahr í Árn, d. 7. ágúst 1859 á Skúfslæk, ljósmóðir og húsfreyja í Villingaholti.,s.k.Tómastar  [Íæ V, 1845., Villingarholtshr.I]

   6  Jón Jónsson, f. um 1738, d. 1785, Bóndi í Unnarsholti í Hrunamannahr í Árn frá 1766  [Íæ V, Hrunamenn II] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 20. grein)

   7  Jón Jónsson, f. 1691, d. 1754, Bóndi í Gröf í Hrunamannahr í Árn, 2.m.Valgerðar  [Hrunamenn I] - Valgerður "yngri" Jónsdóttir (sjá 21. grein)

 

  13. grein

   6  Þórdís Vigfúsdóttir, f. 1744 á Klasabarði, d. 1. jan. 1840, húsfreyja í Rimakoti, Vilborgarstöðum, Ömpufelli og Miðhúsum í Vestmannaeyjum  [Íæ V, Landeyingabók]

   7  Vigfús Guðmundsson, f. 1706, bóndi á Eystri Klasbarði  [Landeyingabók] - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 22. grein)

 

  14. grein

   6  Þórunn Magnúsdóttir, f. 1742, d. 27. maí 1826 í Geirshlíðarkoti, húsfreyja og ljósmóðir í Arnþórsholti,   [Borgf.æviskr.]

   7  Magnús Jónsson, f. um 1710, bóndi í Krísuvík og Stafnesi  [Lr.BP] - Helga Eyvindsdóttir (sjá 23. grein)

 

  15. grein

   7  Ingveldur Gamladóttir Gamalíelsdóttir, f. 1696, húsfreyja og ljósmóðir í Eyjum í Kjós, var á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703.  [1703]

   8  Gamalíel Gamli Gestsson, f. 1655, Bóndi á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703, bjó þar enn 1729.  [1703] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1659, Húsfreyja á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703.

   9  Gestur Gamalíelsson, f. um 1630, Bóndi Kjarnholtum Biskupstungum  [Lr.BP, Sk,2]

  10  Gamalíel Gissurarson, f. (1600), bóndi í Styrs-Brekku  [Lr.BP]

 

  16. grein

   8  Guðrún Gísladóttir, f. 1666, Húsfreyja á Þverlæk, Holtamannahreppi 1703.  [1703, Lrm]

   9  Gísli Guðmundsson, f. 1638, Bóndi og lrm á Rauðalæk efri, Holtamannahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Guðrún Björnsdóttir (sjá 24. grein)

  10  Guðmundur "eldri" Guðmundsson, f. um 1600, d. 1648, Prestur í Fljótshlíðarþingum, bjó að Kirkjuhvoli  [Íæ II, Æt.Skagf.314.] - Málmfríður "eldri" Björnsdóttir, f. um 1609, húsfreyja í Kirkjuhvoli og Borg

 

  17. grein

   9  Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Kálfholti  [Íæ III, Lrm]

  10  Magnús Guðmundsson, f. um 1600, d. um 1692, Bóndi á Háfi í Holtum.  [Lrm] - Kristín Sigurðardóttir, f. um 1600, húsfreyja á Háfi í Holtum

 

  18. grein

   5  Vilborg Jónsdóttir, f. 1782 í Minni Mástungum, Gnúpverjahreppi., d. 11. des. 1851 í Hróarsholti (austurbæ) í Villingaholtshr í Árn, húsfreyja og bóndi í Hróarsholti 1835., 2.k.Einars  [1835., Villingarholtshr.II]

   6  Jón Jónsson, f. 1747 á Galtalæk í Biskupst., d. 19. apríl 1823, bóndi og smiður í Minni Mástungu 1787-8, Geldingaholti í Stóranúpssókn.  [1801 og 1816., Villingarholtshr.I] - Elín Sigurðardóttir (sjá 25. grein)

   7  Jón Gissurarson, f. 1706, d. 10. júlí 1787 í Bisk, bóndi á Galtalæk  1746-56,  Gýjarhóli og Brúnastöðum á Skeiðum  [Galtarætt] - Ragnheiður Stefánsdóttir (sjá 26. grein)

   8  Gissur Oddsson, f. 1662, Bóndi á Tungufelli, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn I] - Guðleif Pálsdóttir, f. 1664, Húsfreyja á Tungufelli, Hrunamannahreppi 1703.

   9  Oddur Jónsson, f. um 1630, bóndi í Jötu í Hrunamannahr, launsonur Jóns (ath hvort Sigríður Bjarnadóttir sé kona hans)  [Lrm]

  10  Jón Jónsson, f. um 1590, bóndi og lrm á Grafarbakka og Vellir í Hvolhreppi  [Lrm]

 

  19. grein

   6  Agnes Jónsdóttir, f. um 1728, Húsfreyja í Kálfholti 1767.  [Villingarholtshr.II]

   7  Jón Bjarnason, f. 1685, bóndi í Grímsfjósum, var í Grímsfjósi (Stokkseyrarhjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.  [Bergsætt II, 1703]

   8  Bjarni Jónsson, f. 1650, Bóndi í Grímsfjósi (Stokkseyrarhjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.  [1703, Kort II.] - Katrín Jónsdóttir, f. 1650, Húsfreyja í Grímsfjósi (Stokkseyrarhjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.

   9  Jón Bjarnason, f. um 1620, bóndi í Traðarholti  [Íæs.I] - Kristín Kolbeinsdóttir (sjá 27. grein)

  10  Bjarni Þorgrímsson, f. (1560), bóndi í Haga í Holtum  [Lrm]

 

  20. grein

   6  Þuríður Jónsdóttir, f. 1741, d. 4. jan. 1803, Húsfreyja í Unnarsholti  og í Hólakoti í Hrunamannahr í Árn  [Íæ V, Hrunamenn II]

   7  Jón Bjarnason, f. 1696, d. 1761, Var í Heimalandi (Hraungerðishjáleigu), Hraungerðishreppi 1703.  [1703] - Guðrún Nikulásdóttir (sjá 28. grein)

   8  Bjarni Sighvatsson, f. 1654, Bóndi á Svarfhóli í Flóa  [Finnbogi B Ólafsson Sk,2] - Helga Þorgeirsdóttir (sjá 29. grein)

   9  Sighvatur Jónsson, f. (1630), Bóndi Svarfhóli  [Finnbogi B Ólafsson Sk,2]

 

  21. grein

   7  Valgerður "yngri" Jónsdóttir, f. 1694, húsfreyja á Gröf í Hrunamannahr í Árn, var í Gröf, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn I]

   8  Jón Hannesson, f. 1658, Hreppstjóri í Gröf, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Hrunamenn I] - Arnfríður Jónsdóttir, f. 1659, Húsfreyja í Gröf, Hrunamannahreppi 1703.

 

  22. grein

   7  Margrét Guðmundsdóttir, f. 1720, húsfreyja a Eystri Klasbarði  [Landeyingabók]

   8  Guðmundur Gíslason, f. 1682, bóndi á Álfhólum, var á Vestari-Klasbarða, Vestur-Landeyjahreppi 1703.  [1703, Landeyingabók] - Sigríður Hróbjartsdóttir (sjá 30. grein)

   9  Gísli Árnason, f. 1635, Bóndi á Vestari-Klasbarða, Vestur-Landeyjahreppi 1703.  [1703] - Margrét Guðmundsdóttir, f. 1645, Húsfreyja á Vestari-Klasbarða, Vestur-Landeyjahreppi 1703.

 

  23. grein

   7  Helga Eyvindsdóttir, f. um 1710, húsfreyja í Krisuvík og Stafnesi  [Lr.BP]

   8  Eyvindur Þorsteinsson, f. 1670, Bóndi á Óttarsstöðum í Hraunum síðar Krísuvík.  [1703] - Þórunn Jónsdóttir, f. 1678, Húsfreyja í Arabæ, Bæjarhreppi 1703.

   9  Þorsteinn Eyvindsson, f. um 1640, Bóndi í Hreðuborg í Flóa.  [ÍÆ]

  10  Eyvindur Þorsteinsson, f. um 1610, Bóndi á Borg í Grímsnesi.  [Bollagarðaætt]

 

  24. grein

   9  Guðrún Björnsdóttir, f. um 1640, húsfreyja á Efri-Rauðalæk  [Lrm]

  10  Björn Pálsson, f. um 1610, bóndi í Teigi í Fljótshlíð  [Íæ ] - Elín Sigurðardóttir, f. um 1595, húsfreyja í Teigi

 

  25. grein

   6  Elín Sigurðardóttir, f. 1759 á Minni-Núp í Eystrihrepp., húsfreyja í Minni Mástungu, Vestara Geldingarholti   [1801 og 1816., Villingarholtshr.I]

   7  Sigurður Jónsson, f. 1723, bóndi í Geldinarholti í Hreppum  [Lrm] - Vilborg Jónsdóttir (sjá 31. grein)

   8  Jón Magnússon, f. 1690, d. um 1760, bóndi og lrm á Bræðratungu en fluttist búferlum að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi og bjó þar til elli. Jón naut hylli almennings, var lengi forsjármaður í héraði og lögréttumaður á þingi.  [Lrm, Landeyingabók] - Bergljót Guðmundsdóttir (sjá 32. grein)

   9  Magnús "junkæri" Sigurðsson, f. 1651, d. 8. apríl 1707, bóndi í Bræðratungu í Skáholtshreppi, "jungkæri", var í þjónustu Gísla biskups Þorlákssonar fyrir 1670, var innheimtumaður biskuptíunda í Vaðlaþingi, fór til Danmerkur 1671. Var vel gefinn, vel máli farinn, gervilegur og stórauðugur, en gerðist drykkfelldur eftir lát fyrri konu sinnar og barna þeirra allra. Var fyrirmynd einnra persónu Halldórs Laxnes í Íslandssklukku. Bjó í Bræðratungu frá um 1680, en andaðist í Kaupmannahöfn (hafði farið utan 1706), sjá bls 453  [Íæ III, Íslandsklukkan] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 33. grein)

  10  Sigurður Magnússon, f. um 1625, d. 1668, Sýslumaður á Skútustöðum.  [Íæ IV, Lrm, ] - Sigríður Oddsdóttir, f. um 1630, d. 1683, húsfreyja á Skútustöðum

 

  26. grein

   7  Ragnheiður Stefánsdóttir, f. 1702, húsfreyja á Gýjarhóli og Hjálmholti, var á Eiríksbakka, Biskupstungnahreppi 1703.  [1703, Frb.Ætt.10.2001]

   8  Stefán "eldri" Þorsteinsson, f. 1680, Bóndi á Eiríksbakka, Biskupstungnahreppi 1703.  [1703] - Kristín Bergsdóttir, f. 1665, d. um 1729 (fyrir það), Húsfreyja á Eiríksbakka, Biskupstungnahreppi 1703.

   9  Þorsteinn Jónsson, f. 1639, Bóndi og smiður í Auðsholti, Biskupstungnahreppi 1703.  [Íæ IV, 1703] - Aldís Magnúsdóttir (sjá 34. grein)

 

  27. grein

   9  Kristín Kolbeinsdóttir, f. (1630), húsfreyja í Traðarholti  [Íæs.I]

  10  Kolbeinn Guðmundsson, f. um 1600, bóndi á Flagbjarnarholti á Landi, launsonur Guðmundar  [Lrm] - Helga Brynjólfsdóttir, f. um 1600, húsfreyja íFlagbjarnarholti á Landi

 

  28. grein

   7  Guðrún Nikulásdóttir, f. 1696, húsfreyja , var í Syðrihaga, Hvammshreppi 1703.  [1703]

   8  Nikulás Sigurðsson, f. um 1635, Bóndi í Syðrihaga, Hvammshreppi 1703.  [Svarfdælingar I og 1703] - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1665, Húsfreyja í Syðrihaga, Hvammshreppi 1703.

   9  Sigurður Sæmundsson, f. um 1600, Bóndi í Eyjafirði  [Laxdælir] - Engilráð Nikulásdóttir (sjá 35. grein)

  10  Sæmundur Jónsson, f. um 1540, Bóndi í Samkomugerði í Eyjafirði  [BE]

 

  29. grein

   8  Helga Þorgeirsdóttir, f. 1652, Húsfreyja í Heimalandi (Hraungerðishjáleigu), Hraungerðishreppi 1703.  [Finnbogi B Ólafsson Sk,2]

   9  Þorgeir Jónsson, f. (1630), Bóndi í Gaulverjabæjarhreppi  [Finnbogi B Ólafsson Sk,2]

 

  30. grein

   8  Sigríður Hróbjartsdóttir, f. 1685, húsfreyja á Álfhólum, var á Kirkjulæk, Fljótshlíðarhreppi 1703.  [1703, Landeyingabók]

   9  - Þuríður Þorbjörnsdóttir, f. 1646, Bjó á Kirkjulæk, Fljótshlíðarhreppi 1703. Ekkja.

 

  31. grein

   7  Vilborg Jónsdóttir, f. 1727, húsfreyja á Stóra Núpi og Geldingarholti í Gnúpverjahr  [1801]

   8  Jón Höskuldsson, f. 1679, Bóndi á Geldingalæk, Rangárvallahreppi 1703.  [1703] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 36. grein)

 

  32. grein

   8  Bergljót Guðmundsdóttir, f. 1694, Húsfreyja á Stóra-Núpi 2.k.Jóns, Var í Múla, Fljótshlíðarhreppi 1703.  [Íæ]

   9  Guðmundur "eldri" Jónsson, f. 1637, bóndi á Eyvindarmúla  [Æt.Austf.3209 ] - Guðríður Magnúsdóttir (sjá 37. grein)

  10  Jón Eyjólfsson, f. um 1610, Bóndi í Eyvindarmúla.  [íæ, Lrm, ] - Bergljót Guðmundsdóttir, f. um 1615, Húsmóðir að Eyvindatmúla., ath stendur einnig barnsmóðir í Lrm

 

  33. grein

   9  Þórdís Jónsdóttir, f. 1671, d. 1741, Húsfreyja í Bræðratungu, Biskupstungnahreppi 1703., "Snæfríður Íslandssól" Kölluð vænst kona á Suðurlandi, s.k.Magnúsar  [Íæ III, Æ.t.SM og 1703]

  10  Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690, Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1  [Íæ III, Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707, húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703.

 

  34. grein

   9  Aldís Magnúsdóttir, f. 1647, Húsfreyja í Auðsholti, Biskupstungnahreppi 1703.  [Íæ IV, 1703]

  10  Magnús Jónsson, f. 1619, Bóndi á Hamri, Gaulverjabæjarhreppi 1703.  [1703] - Hallgerður Þórðardóttir, f. um 1625, húsfreyja á Hamri í Gaulverjahr

 

  35. grein

   9  Engilráð Nikulásdóttir, f. um 1600 á Rúgsstöðum í Eyjafirði, húsfreyja í Eyjarfirði  [Laxdælir]

  10  Nikulás Guðmundsson, f. um 1575, bóndi á Rúgsstöðum  [Lrm]

 

  36. grein

   8  Rannveig Jónsdóttir, f. 1684, húsfreyja í Eystri Geldingarlæk og Næfurholti, s.k.Jóns, var þjónustukona á Fellsmúla 1703  [1703, ]

   9  Jón Bjarnason, f. 1654, Bóndi á Votumýri, Skeiðahreppi 1703.  [1703] - Þóra Bjarnadóttir, f. 1660, Húsfreyja á Votumýri, Skeiðahreppi 1703.

  10  Bjarni Jónsson, f. um 1615, bóndi á Hæli í Gnúpverjahreppi  [Lrm] - Vilborg Gísladóttir, f. um 1615, húsfreyja á Hæli í Gnúpverjahr

 

  37. grein

   9  Guðríður Magnúsdóttir, f. 1650, Húsfreyja í Eyvindarmúla, Fljótshlíðarhreppi 1703.  [Lrm, 1703]

  10  Magnús Þorsteinsson, f. um 1600, d. 7. maí 1662, sýslumaður, lrm og klausturhaldari á Þykkvabæ bjó í Árbæ í Holtum.  [Íæ III, Æt.Austf] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615, húsfreyja á Árbæ í Holtum, s.k.Magnúsar