1. grein

   1  Eiríkur Pálsson, f. 22. apríl 1911 ađ Ölduhrygg í Svarfađardal, d. 16. maí 2002, lögfrćđingur og Bćjarstjóri í Hafnarfirđi 1945-8  [Svarfdćlingar I, MA.studentar I]

   2  Páll Hjartarson, f. 12. ágúst 1877 á Uppsölum í Svarfađardal, d. 11. jan. 1952, bóndi á hl. Völlum 1908-9, Ölduhrygg 1909-33. Brá búi og flutti til Hríseyjar nćstu 7 árin en flutti síđan til SIglufjarđar 1940 og vann hjá Síldarverslun Ríkisins til ćviloka  [Svarfdćlingar I, MA.studentar I] - Filippía Margrét Ţorsteinsdóttir (sjá 2. grein)

   3  Hjörtur Guđmundsson, f. 18. okt. 1854 í Grenivík í Grímsey, d. 17. júní 1925, bóndi í Uppsölum 1878-1903 er hann flutti til Akureyrar  [BE1990, MA.studentar I] - Margrét Eiríksdóttir (sjá 3. grein)

   4  Guđmundur Jónsson, f. 29. ágúst 1813, d. 27. maí 1886, Hreppstjóri á Syđri-Grenivík.  [Vík.II.121] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Jón Jónsson, f. um 1785, bóndi og hreppstjóri á Grímsey  [Svarfdćlingar I] - Hólmfríđur Ţorleifsdóttir (sjá 5. grein)

   6  Jón Jónsson, f. 1742, bóndi Efstasamtúni í Krćklingarhlíđ og síđar á Kambsmýrum  [Svarfdćlingar I]

 

  2. grein

   2  Filippía Margrét Ţorsteinsdóttir, f. 16. maí 1880 á Kleif í Ţorvaldsdal í Eyjarfirđi, d. 14. jan. 1968, húsfreyja á Ölduhrygg  [Húnvetningur 1986-1987, Reykjarhlíđarćtt I]

   3  Ţorsteinn Hallgrímsson, f. 14. mars 1850, d. 25. júlí 1937, Bóndi á Kleif í Ţorvaldsdal og hl Ystabć í Hrísey  [Krossaćtt I, Svarfdćlingar II] - Björg Stefánsdóttir (sjá 6. grein)

   4  Hallgrímur Hallgrímsson, f. 30. júní 1809 í Dunhagakoti í Hörgárdal., d. 12. okt. 1889 ., Bóndi á Stóru-Hámundarstöđum.  [Svarfdćlingar I] - Kristín Jónsdóttir (sjá 7. grein)

   5  Hallgrímur Ţorláksson, f. 1780 á Urđum í Svarfađardal., d. 11. maí 1863, bóndi á Dunhagakoti 1807-11, Stóru-Hámundastöđum   [Svarfdćlingar II] - Gunnhildur Loftsdóttir (sjá 8. grein)

   6  Ţorlákur "yngri" Hallgrímsson, f. 14. nóv. 1754 á Halldórsstöđum í Laxárdal., d. 6. okt. 1846 á Skriđu í Hörgárdal, bóndi, sjómađur, dbrm og hreppstjóri á Urđum í Svarfađardal, á Böggvistöđum og ađ Skriđu í Hörgárdal 1788, viđ ţann bć er hann löngum kenndur. Áriđ 1788 veitti konungur honum verđlaun fyrir kálrćkt og fyrir ađ hvetja sveitunga sína til hins sama.  [Laxdćlir, Skriđuhr.I Svarfdćlingar ] - Ţorgerđur Jónsdóttir (sjá 9. grein)

   7  Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirđi, d. 25. sept. 1785 í Miklagarđi, Bóndi og tréskurđarmađur á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirđi 1743-52, Halldórsstöđum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Ađaldal 1755-71, húsmađur á Upsum á Upsaströnd 1771-85  [Laxamýrarćtt, Laxdćlir bls. 18] - Halldóra Ţorláksdóttir (sjá 10. grein)

   8  Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746, Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirđi og Naustum í Eyjafirđi  [Svarfdćlingar II] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 11. grein)

   9  Hallgrímur Sigurđsson, f. um 1645, Bóndi á Naustum í Eyjafirđi  [Laxdćlir] - Halldóra Sigurđardóttir (sjá 12. grein)

  10  Sigurđur Sćmundsson, f. um 1600, Bóndi í Eyjafirđi  [Laxdćlir] - Engilráđ Nikulásdóttir, f. um 1600 á Rúgsstöđum í Eyjafirđi, húsfreyja í Eyjarfirđi

 

  3. grein

   3  Margrét Eiríksdóttir, f. 22. okt. 1850, d. 7. okt. 1939, húsfreyja á Uppsölum  [Svarfdćlingar I, MA.stúdentar I]

   4  Eiríkur Pálsson, f. 30. maí 1825, d. 10. mars 1900, skáld, prjónari og bóndi á Skuggabjörgum í Deildardal 1855-7, Völlum 1857-9, Tjarngarđshorni 1859-61, Uppsölum 1853-4 & 1861-78 sjá bls 92 og 59-2  [Íć, Svarfdćlingar I & S.ć.1850-1890 V] - Margrét Gunnlaugsdóttir (sjá 13. grein)

   5  Páll Ţorsteinsson, f. 6. maí 1795, d. 1829, bóndi og skáld í Pottagerđi (Pinnaćttin)  [Ić IV, S.ć.1850-1890 V, Sterkir stofnar, Svarfdćlingar I] - Gunnvör Rafnsdóttir (sjá 14. grein)

   6  Ţorsteinn Pálsson, f. 26. jan. 1764, d. 9. jan. 1834, bóndi, skáld og hreppstjóri á Reykjavöllum (Reykjum) í Hjaltadal., ath giftist aftur!!  [S.ć. 1890-1910 I, Íć V] - Ingibjörg Skúladóttir (sjá 15. grein)

   7  Páll Sveinsson, f. 1724, d. 1804, bóndi, hreppstjóri,stúdent og silfursmiđur á Steinstöđum í Tungusveit  [S.ć. 1890-1910 I ] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 16. grein)

   8  Sveinn Pálsson, f. 17. sept. 1688, d. 12. des. 1757, Prestur í Gođadölum,  Var í Brautarholti, Kjalarneshreppi 1703. Skólapiltur í Skálholti.  [Íć IV, S.ć.1850-1890 I & Ć.t.db] - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 17. grein)

   9  Páll Sveinsson, f. 1650, d. 1730 (1736), Prestur í Kjalanesţingi 1681-1710 bjó ţá á Brautarholti og Skauthólum, Kjalarneshreppi 1703 og Gođadölum frá 20.9.1713. Vel gefinn, ţrasgjarn, ţunglyndur, skáldmćldur en geđveikur annađ veifiđ  [Íć IV, Lrm, 1703] - Ţorbjörg Oddsdóttir (sjá 18. grein)

  10  Sveinn Jónsson, f. 26. nóv. 1603, d. 13. jan. 1687, prestur á Barđi í Fljótum frá 1649, var dómkirkjuprestur á Hólum 1640-9  [Íć IV, Svarfdćlingar I, Lrm] - Björg Ólafsdóttir, f. um 1620, d. 1690, húsfreyja á Barđi í Fljótum

 

  4. grein

   4  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 28. júlí 1810, húsfreyja í Grímsey  [Íć II, Svarfdćlingar I]

   5  Jón Gunnarsson, f. um 1780, bóndi í Brennisteinshúsi á Húsavík  [Svarfdćlingar I]

 

  5. grein

   5  Hólmfríđur Ţorleifsdóttir, f. um 1790, húsfreyja í Grímsey  [Svarfdćlingar I]

   6  Ţorleifur Guđmundsson, f. um 1750, bóndi í Syđri-Grenivík í Grímsey  [Svarfdćlingar I] - Sesselja Nikulásdóttir (sjá 19. grein)

   7  Guđmundur Jónsson, f. (1720), bóndi á Hóli í Ţorgeirsfirđi  [Svarfdćlingar I]

 

  6. grein

   3  Björg Stefánsdóttir, f. 7. apríl 1842 á Kjarna í Arnarneshr í Eyjarfirđi, d. 19. júní 1908, húsfreyja og ljósmóđir á Kleif og Ystabć í Hrísey  [Svarfdćlingar II]

   4  Stefán Baldvinsson, f. 11. ágúst 1807 á Grenjađarstađ í Ađaldćlahr í S-Ţing, d. 10. jan. 1886, bóndi á hl Upsum 1838-9, Kálfsá í Ólafsfirđi 1839-40, Svalbarđi 1840-1, Kjarna á Gálmaströnd 1841-3, Ásláksstöđum í sömu sveit 1843-50, Stóra Kjarna viđ Akureyri 1850-3, Litlahóli 1853-4, Akureyri, Hrísey og Stóru-Hámundarsstöđum. Laus viđ búskap en góđ skytta og fiskimađur. Átti byssuna sem skotiđ hljóp úr 1834 og vinnukona beiđ bana af.  [Svarfdćlingar II] - Ţórdís Ţórđardóttir (sjá 20. grein)

   5  Baldvin Ţorsteinsson, f. 20. júní 1781 í Presthvammi í Ađaldćlahr, d. 28. des. 1858 á Upsum., prestur og bóndi á Upsum 1813-51. Ađstođarprestur á Húsavík 1805-7, Grenjađarstöđum 1807. Prestur ţar 1808-12 er hann tók viđ Upsaprestakalli  [Íć, Svarfdćlingar II.337] - Filippía Erlendsdóttir (sjá 21. grein)

   6  Ţorsteinn Hallgrímsson, f. júní 1752, d. 18. maí 1791, prestur í Stćrra-Árskóg frá 1785, var djálkn á Grenjastöđum, bjó á Brúm og Prestahvammi áđur en hann fékk Stćrri-Árskóg  [Svarfdćlingar I.109, Íć V] - Jórunn Lárusdóttir Scheving (sjá 22. grein)

   7  Hallgrímur Eldjárnsson, f. 1. ágúst 1723 á Stórubrekku í Hörgárdal., d. 12. apríl 1779, prestur og skáld á Laufási og Grenjađarstađ, var áđur djákn ađ Munkaţverá, sjá bls 280-1  [Svarfdćlinga I bls.109, Íć II] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 23. grein)

   8  Eldjárn Jónsson, f. 6. maí 1695, d. 12. apríl 1779 á Grenjađarstađ (í ÍĆ. I bls.430 D. í nóv.1725), prestur á Mörđuvöllum og bjó á Stóru-Brekku í Eyjafirđi, Var á Grund, Grýtubakkahreppi 1703.  [Íć, 1703,] - Ţórvör Egilsdóttir (sjá 24. grein)

   9  Jón Ţórarinsson, f. 1657, Bóndi og hreppstjóri á Grund í Grýtubakkahreppi 1703.  [1703, Íć, ] - Snćlaug Ţorsteinsdóttir (sjá 25. grein)

  10  Ţórarinn "eldri" Jónsson, f. 1625, d. 1698, prestur á Grundarţingum 1650-63 og á Hrafnagili í Eyjafirđi frá 1663, sjá bls 72  [Íć V] - Guđný Jónsdóttir, f. um 1625 í Hérađsdal, húsfreyja á Grundarţingum og Hrafnargili, f.k.Ţórarins

 

  7. grein

   4  Kristín Jónsdóttir, f. 11. jan. 1820, húsfreyja á Stóru-Hámundarsstöđum, f.k.Hallgríms  [Svarfdćlingar I]

   5  Jón Finnsson, f. mars 1771 í Dunhaga í Arnarneshr í Eyjarfirđi (sk.28.3), d. 27. okt. 1829, bóndi og hreppstjóri á Völlum og Grund í Ţorvaldsdal  [Svarfdćlingar I, Eyf.r.II] - Jórunn Ţorsteinsdóttir (sjá 26. grein)

   6  Finnur Jónsson, f. 1744, d. 1815, bóndi og hreppstjóri á Hálsi. en bjó fyrst á Litla-Dunhaga til 1773 en í Arnarnesi 1773-79,  Skriđu 1779-85, Syđri Reistará 1785-87, Skriđu aftur 1787-90 og Hálsi frá 1790-1815 eđa til ćviloka.  Hreppstjóri frá 1801-10  [Svarfdćlingar I] - Hólmfríđur Gísladóttir (sjá 27. grein)

   7  Jón "yngri" Jónsson, f. (1710), bóndi og hreppstjóra í Litla-Dunhaga  [Svarfdćlingar I] - Helga Jónsdóttir (sjá 28. grein)

   8  Jón Jónsson, f. (1660), bóndi og hreppstjóri á Finnstöđum á Látraströnd  [Svarfdćlingar I]

 

  8. grein

   5  Gunnhildur Loftsdóttir, f. 1779 á Móum á Kjalarnesi, d. 26. febr. 1846 á Stóru Hámundarstöđum, yfirseta og húsfreyja á Stóru-Hámundarstöđum og Dunhagakoti  [Svarfdćlingar II]

   6  Loftur Ţorkelsson, f. 1743, bóndi og lögréttumađur í Móum og Saltvík í Kjalanesi  [Lrm, Svarfdćlingar II] - Ástríđur Ţorláksdóttir (sjá 29. grein)

   7  Ţorkell Ţórđarson, f. um 1710, bóndi og lrm á Skildiangarnesi og Ţerney  [Svarfdćlingar II] - Margrét Bjarnadóttir (sjá 30. grein)

   8  Ţórđur Ţorkelsson, f. 1681, bóndi á Ormsstöđum, Var á Ormsstöđum, Grímsneshreppi 1703.  [Lrm, 1703] - Ţórdís Ásgrímsdóttir (sjá 31. grein)

   9  Ţorkell Ţórđarson, f. 1653, Bóndi á Ormsstöđum, Grímsneshreppi 1703.  [1703] - Ingveldur Loftsdóttir (sjá 32. grein)

  10  - Valgerđur Ţorkelsdóttir, f. 1622, Húsfreyja á Ormsstöđum, Grímsneshreppi 1703.

 

  9. grein

   6  Ţorgerđur Jónsdóttir, f. 1748 á Ţverá í Svarfađardal., d. 1. febr. 1791, húsfreyja á Urđum, f.k.Ţorláks  [Svarfdćlingar II. 311.]

   7  Jón Hálfdánarson, f. 1722, d. 2. sept. 1779, bóndi á Ţverá 1745-9, Hreiđarsstöđum 1749-63 og bóndi og hreppstjóri á Urđum,Svarfađardal frá 1769  [Svarfdćlingar II] - Elín Halldórsdóttir (sjá 33. grein)

   8  Hálfdán Guđmundsson, f. 1694, d. 1737, bóndi á Syđragili í Hrafnagilshreppi 1718-21, Ţverá frá 1732 Hann lögfesti ţessa leigujörđ sína 8.júní 1734 og sama vor átti hann í smáţrasi viđ Gottskálk Ţorvaldsson, móđgađi hann međ ađdróttunum.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Solveig Runólfsdóttir (sjá 34. grein)

   9  Guđmundur Jónsson, f. 1661, d. maí 1703, Bóndi á Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703.   [Svarfdćlingar I] - Guđrún Hálfdánardóttir (sjá 35. grein)

 

  10. grein

   7  Halldóra Ţorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794, Húsfreyja í Kjarna, Halldórsstöđum, Kasthvammi, Upsum.  [Svarfdćlingar II.336.]

   8  Ţorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (á árunum 1749-53 í Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit), bóndi í Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit, afkomendur hans eru kallađir Ásgeirsbrekkućttin  [Skriđuhr.III, Svarfdćlingar II & GSJ] - Ingibjörg Guđmundsdóttir (sjá 36. grein)

   9  Jón Sigurđsson, f. 1644, d. um 1709 (á lífi ţá í Veđramóti), bóndi og hreppstjóri á Neđranesi og Veđramóti, Sauđárhreppi 1703.   [Íć III, 1703, Svarfdćlingar II,GSJ] - Halldóra Ísleifsdóttir (sjá 37. grein)

  10  Sigurđur Halldórsson, f. um 1615, d. um 1666 (á lífi ţá), Bóndi í Efra-Nesi á Skaga  [GSJ,] - Guđrún Jessadóttir, f. um 1615, Húsfreyja í Efra-Nesi á Skaga

 

  11. grein

   8  Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741, Húsfreyja á Ytra-Gili í Eyjafirđi og Naustum í Eyjafirđi  [Svarfdćlingar I, 1703]

   9  Jón "eldri" Árnason, f. 1661, Hreppstjóri á Garđsá áriđ 1703. Líklegt en ekki öruggt ađ hann sé fađir Brands Jónssonar í Garđsvík.  [1703, Svalbs, og Svarfdćlingar II. bls. 238.] - Guđrún Sigurđardóttir (sjá 38. grein)

  10  Árni Sigmundsson, f. 1605, d. um 1685, Bóndi á Garđsá í Kaupangssveit.  [Ábúendatal Eyjafj.] - Bergţóra Leodegariusdóttir, f. um 1625, Húsfreyja á Garđsá, , s.k.Árna

 

  12. grein

   9  Halldóra Sigurđardóttir, f. um 1650, Húsfreyja á Naustum.  [Laxdćlir]

  10  Sigurđur Bjarnason, f. um 1605, bóndi á Gilsá í Saurbćjarhreppi  [Espolin, Ć.t.GSJ] - Ásdís Jónsdóttir, f. um 1605, Húsfreyja á Gilsá í Saurbćjarhreppi

 

  13. grein

   4  Margrét Gunnlaugsdóttir, f. 20. mars 1823 á Skuggabjörgum í Skagafirđi, d. 12. sept. 1911, úsmóđir á Völlum, Uppsölum, Tjarngarđshorni   [íć, S.ć.1850-1890 V, Svarfdćlingar I og Sterkir stofnar]

   5  Gunnlaugur Jónsson, f. 1786 á Gröfn á Höfđaströnd, d. 4. júní 1866 á Ljótsstöđum, bóndi og annálsritari á Skuggabjörgum í Skagafirđi 1823-58, sjá bls 90-3  [Svarfdćlingar I og S.ć.1850-1890 I] - Bergljót Jónsdóttir (sjá 39. grein)

   6  Jón Pálsson, f. 1758, d. 8. des. 1838, bóndi í Gröf á Höfđaströnd 1788-9, Tumabrekku í Óslandshlíđ 1789-1819, Enni á Höfđaströnd 1819-28  [S.ć.1850-1890 I, Ljótsstađaćtt] - Margrét Ásgrímsdóttir (sjá 40. grein)

   7  Páll Jónsson, f. 1737, d. júní 1814 .1812.), bóndi á Ásgeirsbrekku til 1785, Sviđingi og  á Hofsstöđum í Viđvíkursveit.  [Svarfdćlingar II, Vík.I.186, Ljótsstađaćtt] - Ástríđur Egilsdóttir (sjá 41. grein)

   8  Jón Jónsson, f. um 1705, d. 1790, bóndi og hreppstjóri á Höfđa á Höfđaströnd, f.m.Guđrúnar  [Svarfdćlingar II] - Guđrún Gunnlaugsdóttir (sjá 42. grein)

   9  Jón "eldri" Jónsson, f. 1657 á Hjaltabakka á Ásum, d. um 1709 ( á lífi í Málmey í Skagafirđi), Bóndi í Málmey, Höfđastrandarhreppi 1703.  [1703, Ćt.Hún.I, ] - Solveig Einarsdóttir (sjá 43. grein)

  10  Jón Ţorgeirsson, f. 1597 í Ketu á Skaga, d. 1674 á Hjaltabökkum á Ásum, prestur,skáld á Hjaltabakka, sjá bls 310-1  [Íć III, Svarfdćlingar, Ćt.Skagf. 51.] - Guđrún Steingrímsdóttir, f. 1623, d. 8. mars 1690 Görđum á Akranesi, húsfreyja á Hjaltabakka, 3.k.Jóns, áttu 13 börn

 

  14. grein

   5  Gunnvör Rafnsdóttir, f. 11. apríl 1790, húsfreyja á Pottagerđi   [Íć IV, S.ć.1850-1890 V, Sterkir stofnar]

   6  Rafn Rafnsson, f. 1763, bóndi á Rifkelsstöđum.  [Svarfdćlingar I] - Jórunn Ţorkelsdóttir (sjá 44. grein)

   7  Rafn Árnason, f. 1723, d. 1768, bóndi á Steinsstöđum.  [Svarfdćlingar I] - Gunnhildur Halldórsdóttir (sjá 45. grein)

   8  Árni Rafnsson, f. 1690, d. sept. 1752 (gr.21.9), bóndi á Sörlatungu í Hörgárdal. Var á Hallfríđarstöđum ytri, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Valgerđur Ţorvaldsdóttir (sjá 46. grein)

   9  Rafn Hallsson, f. 1651, Bóndi á Hallfríđarstöđum ytri, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Skriđuhr., 1703, og Svarfdćlingar I.249.] - Guđrún Gunnarsdóttir, f. 1650, Húsfreyja á Hallfríđarstöđum ytri, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.

  10  Hallur Finnbogason, f. um 1620, bóndi í Búđarnesi í Hörgárdal  [Skriđurh.III, Svarfdćlingar II & Ćt.Hún.I, ] - Ţorgerđur Sigfúsdóttir, f. um 1620, húsfreyja í Búđarnesi (langaamma Péturs Hallssonar 22.4.1741 í Holárkoti

 

  15. grein

   6  Ingibjörg Skúladóttir, f. um 1770, d. 1815, húsfreyja á Reykjavöllum, frá Skíđastöđum  [S.ć.1850-1890 I & Sterkir stofnar]

   7  Skúli Sveinsson, f. um 1740, bóndi á Skíđastöđum í Neđribyggđ  [S.ć.1850-1890 I] - Vigdís Ţorfinnsdóttir, f. um 1740, húsfreyja á Skíđastöđum í Neđribyggđ

 

  16. grein

   7  Guđrún Jónsdóttir, f. um 1732, d. 1791, húsfreyja og yfirsetukona á Steinsstöđum  [S.ć.1850-90 I, Ć.t.DB & Ć.t.Árna]

   8  Jón Eggertsson, f. 1705, d. 1775, bóndi, skáld og lrm á Steinsstöđum í Lýtingarhreppi, lrm frá 1736  [S.ć.1850-1890 VI, Ćt.db, Ć.t.Árna & Lrm] - Ingibjörg Skaftadóttir (sjá 47. grein)

   9  Eggert Jónsson, f. 1670, d. 20. okt. 1719, umbođsmađur, stúdent og bóndi á Stóruökrum, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Íć, 1703, Lrm] - Ragnhildur Eiríksdóttir (sjá 48. grein)

  10  Jón Eggertsson, f. 1643, d. 16. okt. 1689 í Stokkhólmi, Klausturhaldari á Möđruvallaklaustri, s.m.Sigríđar, sjá bls 85-7  [Íć III, Lrm] - Sigríđur "stórráđa" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 ađ Auđbrekku, Húsfreyja á Möđruvallaklaustri., s.k.Benedikts

 

  17. grein

   8  Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1688, d. 5. des. 1766, húsfreyja á Gođadölum, Var á Kolbeinsstöđum, Kolbeinsstađahreppi 1703.  [Íć IV, 1703]

   9  Ţorsteinn Hafliđason, f. 1655, d. um 1709 (á lífi í Skíđastöđum í Hraunhr), Bóndi á Kolbeinsstöđum, Kolbeinsstađahreppi 1703.  [1703, GSJ] - Ólöf Tómasdóttir (sjá 49. grein)

  10  Hafliđi Ţorvaldsson, f. um 1625, bóndi á Ánastöđum  [Borgf.ćviskr.II, Lrm, GSJ] - Guđrún Eiríksdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Ánastöđum

 

  18. grein

   9  Ţorbjörg Oddsdóttir, f. 1664, Prestfrú í Brautarholti, Kjalarneshreppi 1703, Skrauthólum og Gođdölum  [Íć IV, Lrm, Ć.t.DB & 1703]

  10  Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719, Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, f.m.Guđríđar  [Íć IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Sesselja Halldórsdóttir, f. 1645, d. 23. okt. 1679, húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds

 

  19. grein

   6  Sesselja Nikulásdóttir, f. um 1765, húsfreyja í Syđri-Grenivík  [Svarfdćlingar I]

   7  Nikulás Ásmundsson, f. 1735, frá Reykhúsum í Flateyjardalsheiđi  [Svarfdćlingar I]

   8  Ásmundur Jónsson, f. 1688, Bóndi á Reykhúsum á Flateyjardalsheiđi (Hrafnagilshreppi), var í Hvammi í Hvammsveit (Arnarneshreppi)  [S.ć.1850-1890 II, Svarfdćlingar I] - Broteva Nikulásdóttir (sjá 50. grein)

   9  Jón Eyjólfsson, f. 1653, d. okt. 1707, Bóndi í Teigi og Hvammi á Galmaströnd, Hvammshreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Ţuríđur Ásmundsdóttir, f. 1657, Húsfreyja í Teigi og Hvammi, Hvammshreppi 1703.

  10  Eyjólfur Jónsson, f. 1628, bóndi í Eyjarfjarđarsýslu, var í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi 1703   [1703, GSJ]

 

  20. grein

   4  Ţórdís Ţórđardóttir, f. 18. jan. 1807 á Sörlastöđum í Hálsahr í S-Ţing, d. 4. ágúst 1869 á Stóru-Hámundarstöđum, húsfreyja á Upsum, Kálfsá, Svalbarđa, Kjarna, Ásláksstöđum, Stóra-Kjarna, Litlalhól, Akyreyri, Hrísey og Stóru-Hámundarstöđum  [Svarfdćlingar II]

   5  Ţórđur Pálsson, f. 1772, d. 20. júní 1857, Bóndi á Sörlaskóli og Kjarna viđ Akureyri, ćttfađir Kjarnaćttarinnar  [Íć, Ćt.Skagf.138.] - Björg Halldórsdóttir (sjá 51. grein)

   6  Páll Ásmundsson, f. 1748 á Gautsstöđum., d. 2. ágúst 1834 Botnastöđum í Svartárdal., Bóndi á Ţórđarstöđum og Sörlastöđum, síđar í Lögmannshlíđ, Efriá í Krćklingahlíđ og Neđstalandi í Öxnadal.  [Ćt.Ţing.II.] - Guđný Árnadóttir (sjá 52. grein)

   7  Ásmundur Gíslason, f. 16. júlí 1717 á Gautsstöđum., d. 21. nóv. 1800 á Nesi., bóndi á Gautsstöđum 1747-51, Ţverá í Dalsmynni 1751-70 og Nesi í Höfđaströnd, 1770  [Ć.t.Ţing.II og Svalbs.bls. 280.] - Ingibjörg Ţórđardóttir (sjá 53. grein)

   8  Gísli Sigurđsson, f. 1690 , Hallgilsstöđum, d. 1745 á Gautsstöđum., bóndi á Gautsstöđum á Svalbarđsstönd frá 1734  [Laxdćlir, Ć.Ţing.II.] - Herdís Guđmundsdóttir (sjá 54. grein)

   9  Sigurđur Jónsson, f. 1655, d. um 1734, Járnsmiđur og bóndi á Hallgilsstöđum í Fnjóskadal 1703 er hann flytur ađ Gautastöđum ásamt konu sinni. Á Svalbarđsţingi 24.3.1708 er Sigurđur skipađur hreppst. Hann býr á Gautast.1712 og síđan sennilega til ćviloka er Gísli sonur hans tekur viđ 1734.  [1703, Svalbs] - Randíđur Ásmundsdóttir (sjá 55. grein)

 

  21. grein

   5  Filippía Erlendsdóttir, f. 7. febr. 1785 á Munkaţverá í Öngulstađahr í Eyjarfirđi, d. 5. maí 1838 á Upsum., Húsfreyja á Upsum.  [Svarfdćlingar II.338.]

   6  Erlendur Hjálmarsson, f. 1750, d. 27. jan. 1835, klausturhaldari í Munkaţverá 1783-95. bjó á Rúgsstöđum 1796-1815. flutti á Stađ á Reykjarnesi til Páls bróđir síns en eftir lát hans flutti Erlendur til Hítardals til sonars síns. Gleđimađur, drykkfeldur, viđkvćmur og hjartgóđur en enginn skörungur, s.m.Kristrúnar  [Íć, Svarfdćlingar II bls. 338.] - Karítas Sveinsdóttir (sjá 56. grein)

   7  Hjálmar Erlendsson, f. ágúst 1711 ađ Stafnshóli, d. 5. sept. 1768, Lćknir, lrm og spítalahaldari í Gufunesi. Var fyrst smiđur hjá Skúla fógeta til 1740. bjó á Höfđa 1742-8 og 1756-7, Málmey 1748-9, Mannskađahóli 1749-54, Loftsstöđum í Flóa 1756-7, Hofi á Kjalarnesi 1757-8, Gufunesi 1758-66 og síđast á Keldum. , sjá bls 353-4  [Íć II, Svarfdćlingar II.] - Filippía Pálsdóttir (sjá 57. grein)

   8  Erlendur Bjarnason, f. 1668, Bóndi og smiđur á Ţorgautsstöđum (Tunguhjáleigu), Fljótahreppi 1703.   [Íć II,1703] - Ţórunn Jónsdóttir (sjá 58. grein)

   9  Bjarni Tómasson, f. um 1630, fađir Erlendar  [Lrm]

 

  22. grein

   6  Jórunn Lárusdóttir Scheving, f. 1754 á Urđum., d. 1783 í Presthvammi., húsfreyja á Grenjađarstađ, f.k..Ţorsteins  [Svarfdćlingar II.71, Íć V]

   7  Lárus Hannesson Scheving, f. 16. apríl 1723 á Urđum., d. 5. júlí 1784 í Garđi., bóndi og umbođsmađur á Urđum 1747-63, fékk 1/2umbođ Munkaţveráklausturjarđanna (ţingeyskahlutann) flutti ţví norđur í Ţingeyjasýslu og bjó á Laugum en síđast á Garđi í Kelduhverfi. Var vellríkur  [Íć III, Svarfdćlingar II bls. 71.] - Anna Björnsdóttir (sjá 59. grein)

   8  Hannes Lauritzson Lárusson Scheving, f. 24. júlí 1694 . , líklega á Bessastöđum., d. 1. maí 1726 á Munkaţverá., Sýslumađur Eyjafjarđarsýslu 1722-6, bjó á Stórubrekku 1717-8, Bakka 1718-20, Urđum 1720-4, Munkaţverá 1724-ćvil. Var stórauđugur mađur og átti margar jarđir, f.m.Jórunnar, sjá bls 315-6  [Íć II, Svarfdćlingar II bls. 67.] - Jórunn Steinsdóttir (sjá 60. grein)

   9  Lárus Lauritz Hansson Scheving, f. 1664 í Noregi, d. 5. ágúst 1722 á Mörđuvöllum í Hörgárdal, Sýslumađur á Möđruvallaklaustri, Hvammshreppi 1703.  [Íć, 1703] - Ţórunn Ţorleifsdóttir (sjá 61. grein)

  10  Hans Lauritzson Scheving, f. 1630, d. 11. mars 1701, skrifari í Noregi og síđan á Mörđuvöllum í Hörgárdal, hérađsdómari í Reykjvík  [Hallbjarnarćtt,] - Anna Pétursdóttir, f. um 1632, d. 9. mars 1716, húsfreyja á Mörđuvöllum, norsk ađ ćtterni

 

  23. grein

   7  Ólöf Jónsdóttir, f. 1722 í Grímsey, d. 1757 á Bćgisá, húsfreyja á Bćgisá og á Grenjađarstađ  [Svarfdćlingar I.107]

   8  Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirđi, d. 6. apríl 1779 á Völlum., Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfađardal 1724 og Vellir 1746 til ćviloka. Vígđist prestur til Miđgarđa í Grímsey 1718. Jón bjó góđu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt stađinn, hann var skörulegur prestur og skyldurćkinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuđ. Ţó er vitađ, ađ séra Jón gaf saman 83 hjón,skírđi 395 börn og jarđsöng 342 manneskjur. Ţó er taliđ, ađ Grímseyingar hafi veriđ honum nokkuđ erfiđir, en í Svarfađardal er einna eftirminnilegast málaţras ţađ, sem hann átti viđ Jón villing Ţorleifsson, ósvífin orđhák og auđnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur ađ afli. Hann var góđum gáfum gćddur og fróđur um margt, en ţó enginn sérstakur lćrdómsmađur. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orđ fór af stćrilćti séra Jóns, einkum ţegar hann var drukkinn.  [Íć III, Svarfdćlingar I.106-8. ] - Helga Rafnsdóttir (sjá 62. grein)

   9  Halldór Ţorbergsson, f. 1624, d. 1711 á Hólum í Hjaltadal, bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Ćt.Austf stendur m.a.: Hann var listamađur og vel ađ sér í mörgu. varđ lögréttumađur og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu.  [Íć II, Lrm, Svarfdćlingar I] - Ingiríđur Ingimundardóttir (sjá 63. grein)

  10  Ţorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656, sýslumađur í Seylu á Langholti. , s.m.Jórunnar, sjá bls 82  [Íć V, Lrm, Svarfdćlingar I] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595, Barnsmóđir Ţorbergs, hann átti ekki börn međ konum sínum.

 

  24. grein

   8  Ţórvör Egilsdóttir, f. 1702, d. 24. júní 1776, húsfreyja á Stóru-Brekku. Var í Glaumbć, Seiluhreppi 1703.   [Íć, 1703,]

   9  Egill Sigfússon, f. 1650, d. 1723, Prestur í Glaumbć frá 1675, NB!! barnsmóđir hans Sigríđur gćti veriđ eldri!!!  [Íć, 1703,] - Ţuríđur Jónsdóttir (sjá 64. grein)

  10  Sigfús Egilsson, f. 3. mars 1600, d. 1673, Prestur, rektor og kirkjuprestur ađ Hólum frá 1660, talin lćrđur mađur og vel metinn.  [Íć IV, Svarfdćlingar II] - Ólöf Sigfúsdóttir, f. um 1619, d. 28. des. 1660, húsfreyja á Hólum, s.k.Sigfúsar.

 

  25. grein

   9  Snćlaug Ţorsteinsdóttir, f. 1657, Húsfreyja á Grund í Grýtubakkahreppi 1703. (í sumum ritum kölluđ Snjólaug).  [1703, Íć]

  10  Ţorsteinn Jónsson, f. um 1615, Bóndi á Frostastöđum í Akrahreppi, Skagafjarđarsýslu.  [Íć, GSJ, Milli hafs og heiđa bls. 109] - Guđríđur Pétursdóttir, f. 1621, Húsmóđir á Frostastöđum í Akrahreppi, Skagafjarđarsýslu. Á lífi 1703 hjá Rósu dóttur sinni í Miklabć í Óslandshlíđ. Systir Hallgríms Péturssonar, sálmaskálds.

 

  26. grein

   5  Jórunn Ţorsteinsdóttir, f. des. 1785 í Stćrri-Árskógi í Árskógshr í Eyjarfirđi, d. 10. ágúst 1843 á Grund í Ţorvaldsdal, húsfreyja á Völlum og Grund í Ţorvaldsdal  [Svarfdćlingar I]

   6  Ţorsteinn Hallgrímsson (sjá 6-6) - Elín Halldórsdóttir (sjá 65. grein)

 

  27. grein

   6  Hólmfríđur Gísladóttir, f. 1746, d. 21. mars 1835, húsfreyja á Hálsi.  [Svarfdćlingar I]

   7  Gísli Jónsson, f. um 1710, g matsveinn á fiskiskipum víđa um land.   [Svarfdćlingar I] - Ţóra Jónsdóttir (sjá 66. grein)

   8  Jón Ólafsson, f. um 1675, hreppstjóri í Fagradal  [Svarfdćlingar I]

   9  Ólafur Jónsson, f. 1651, Bóndi á Fagraskógi og Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.  [1703] - Helga Björnsdóttir (sjá 67. grein)

  10  Jón Einarsson, f. um 1610, Einar fađir hans var frá Lundarbrekku í Bárđardal  [ŢŢŢ]

 

  28. grein

   7  Helga Jónsdóttir, f. (1710), húsfreyja á Litla-Dunhaga  [Svarfdćlingar I]

   8  Jón Árnason, f. um 1680, bóndi á Litlubrekk  [Svarfdćlingar I] - Sigríđur Björnsdóttir (sjá 68. grein)

 

  29. grein

   6  Ástríđur Ţorláksdóttir, f. um 1750, húsfreyja á Móum, Saltvík og Hofi á Kjalarnesi  [S.ć.1850-1890 I]

   7  Ţorlákur "eldri" Gestsson, f. 1719, d. 1792, bóndi og lrm á Móum á Kjalanesi  [Íć II, Lrm] - Ţórdís Jónsdóttir (sjá 69. grein)

   8  Gestur Árnason, f. 1688, d. febr. 1752 í Kollarfirđi í Kjósasýslu, Prestur á Skrauthólum, Var í Effersey (Örfirisey), Seltjarnarneshreppi 1703. Skólapiltur í Skálholti., drukknađi)  [Íć II, Lrm, GSJ] - Steinvör Gísladóttir (sjá 70. grein)

   9  Árni Símonarson, f. 1659, d. um 1713 (á lífi í Gróttu á Seltjarnarnesi), Bóndi í Effersey (Örfirisey), Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703, Lrm, GSJ] - Kristrún Gestsdóttir (sjá 71. grein)

  10  Símon Árnason, f. um 1625, d. um 1681 (á árunum 1681-1703) í Örfirisey í Seltjarnarnesi, bóndi í Örfirisey í Seltjarnarneshreppi og Dysjum á Álftanesi  [Lrm, GSJ] - Helga Gunnarsdóttir, f. 1626, húsfreyja á Dysjum á Áflanesi, var í Effersey (Örfirisey), Seltjarnarneshreppi 1703.

 

  30. grein

   7  Margrét Bjarnadóttir, f. 1712, d. 4. ágúst 1779, húsfreyja á Skildinarnesi og Ţerney  [Lrm]

   8  Bjarni Bergsteinsson, f. 1681, bóndi og Lrm á Skildinganesi efnamađur mikill, Var í Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.  [Íć, 1703.] - Guđríđur Tómasdóttir (sjá 72. grein)

   9  Bergsteinn Bjarnason, f. 1656, bóndi og lrm  í Skildinganesi. Getiđ 1726. Er í Skildinganesi 1703.  [Íć, 1703.] - Guđrún Gissurardóttir, f. 1658, Húsfreyja í Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.

  10  Bjarni Guttormsson, f. um 1610, Bóndi í Holtum í Rangárţingi. Getiđ 1651, f.m.Helgu.  [Lrm] - Helga Jónsdóttir, f. 1626, húsfreyja á Holtum, Var á Hofi, Kjalarneshreppi 1703.

 

  31. grein

   8  Ţórdís Ásgrímsdóttir, f. 1681, húsfreyja á Ormsstöđum, Var á Galtalćk (Brćđratunguhjáleigu), Biskupstungnahreppi 1703.  [Lrm, 1703]

   9  Ásgrímur Jónsson, f. 1647, Bóndi á Galtalćk (Brćđratunguhjáleigu), Biskupstungnahreppi 1703.  [Galtarćtt, 1703] - Guđný Gestsdóttir (sjá 73. grein)

 

  32. grein

   9  Ingveldur Loftsdóttir, f. 1653, Húsfreyja á Ormsstöđum, Grímsneshreppi 1703.  [1703]

  10  Loftur Eiríksson, f. um 1620, bóndi á Minna-Mosfelli í Grímsnesi  [Lrm] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1627, Bjó á Minna-Mosfelli, Grímsneshreppi 1703. Ekkja.

 

  33. grein

   7  Elín Halldórsdóttir, f. 1725, d. 14. jan. 1797 ., húsfreyja á Efri Ţverá, Hreiđarsstöđum og Urđum  [Svarfdćlingar II]

   8  Halldór Jónsson, f. 1693, d. 1758 í Ytra-Garđshorni., Bóndi í Ytra-Garđshorni. Ćtt ókunn, en tveir drengir međ ţessu nafni eru á ómagaskrá Svarfdalshrepps 1703, annar 15 en hinn 10 ára. Vafalítiđ hefur Halldór veriđ bróđur- eđa systursonur ţeirra Björns og Elínar Halldórsbarna, sem á lífi eru í Svarfađardal 1703, hann bóndi í Hofsárkoti, en hún hreppsómagi. Er mjög sennilegt ađ Halldór hafi veriđ sonur Jóns Halldórssonar bónda á Grund. Halldór bjó í Ytra-Garđshorni 1721-58, sennilega til ćviloka, ţví dáinn er hann fyrir 1762. Hann tíundađi 8 hndr. og hefur haft allgott bú.  [Svarfdćlingar II.152.] - Halldóra Nikulásdóttir (sjá 74. grein)

 

  34. grein

   8  Solveig Runólfsdóttir, f. 1694, d. um 1762 á lífi ţá, húsfreyja á Ţverá, var ómagi í Öngulstađahreppi 1703.  [GSJ, 1703]

   9  Runólfur, f. um 1660, bóndi í Öngulsstađahr í Eyjarfirđi (dáinn fyrir 1703)  [Lr] - Sigríđur Bjarnadóttir, f. 1663, var ekkja á Öngulstađahrepp 1703.,

 

  35. grein

   9  Guđrún Hálfdánardóttir, f. 1665, Húsfreyja á Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703]

  10  Hálfdán Grímsson, f. um 1630, bóndi á Veigarstöđum, kominn af Grími Jónssyni lögmađur á Ökrum  [Svarfdćlingar II]

 

  36. grein

   8  Ingibjörg Guđmundsdóttir, f. 1690 Auđólfsstöđum í Langadal, húsfreyja á Ásgeirsbrekku, f.k.Ţoláks, Var á Auđólfsstöđum, Bólstađarhlíđarhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 IV, 1703]

   9  Guđmundur Steingrímsson, f. 1661, d. 1741, Bóndi á Auđólfsstöđum, Bólstađarhlíđarhreppi 1703.   [1703, Fortíđ&Fyrirburđir] - Guđrún Grettisdóttir (sjá 75. grein)

  10  Steingrímur Guđmundsson, f. um 1630, Bóndi ađ Hofi í Vesturdal. (Steingrímsćtt yngri)  [Lrm, Ćttir Síđupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633, húsfreyja á Hofi

 

  37. grein

   9  Halldóra Ísleifsdóttir, f. um 1650, d. um 1690 -1700, Húsfreyja í Neđranesi, síđar Veđramóti., f.k.Jóns  [GSJ, N.t.JJ]

  10  Ísleifur Ţórarinsson, f. um 1615, d. um 1673 (á lífi ţá), bóndi og hreppstjóri í Selá á Skaga  [GSJ, Krákust.ć.] - Sigurlaug Sigurđardóttir, f. um 1615, húsfreyja á Selá á Skaga, alsystir Sigríđar í Kelduvík #160.1 Sigurđardóttir

 

  38. grein

   9  Guđrún Sigurđardóttir, f. 1665, Húsfreyja á Garđsá áriđ 1703. Brandur sonur hennar var ţá ársgamall.  [1703, Svalbs.]

  10  Sigurđur Ţorláksson, f. um 1618, bóndi í Kaupangri, "eldrieđayngri"  [Vík.l.I.136., Ćt.Hún.26.9] - Elín Jónsdóttir, f. um 1610, húsfreyja í Kaupangri

 

  39. grein

   5  Bergljót Jónsdóttir, f. 4. febr. 1796 á Ţverá í Skagafirđi, d. 1863, Húsmóđir frá Skuggabjörgum   [Svarfdćlingar I, Sterkir stofnar & S.ć.1850-1890 I]

   6  Jón Illugason, f. maí 1764, Bóndi á Ţverá í Blönduhlíđ. (Skv. Frá Hvannd.-Úlfsdala var Jón á Ţverá Jónsson).  [S.ć.1850-1890 I, Svarfdćlingar I og Sterkir stofnar] - Guđrún "eldri" Stefánsdóttir (sjá 76. grein)

   7  Illugi Jónsson, f. 1722, Bóndi á Ţverá í Blönduhlíđ, Stóru-Ökrum, Kúskerpi og Uppsölum.  [S.ć.1850-1890 V] - Guđrún Steingrímsdóttir (sjá 77. grein)

   8  Jón Illugason, f. 1696, Bóndi á Úlfsstöđum í Blönduhlíđ, var á Urđum 1703, bróđursonur Erlendar!!,  [1703, Lrm] - Sólveig Jónsdóttir (sjá 78. grein)

   9  Illugi Jónsson, f. 1660, Hreppstjóri, bóndi og snikkari í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703, f.m.Ţorgerđar  [Íć IV, 1703, Svarfdćlingar II.67.] - Ţorgerđur Sigurđardóttir (sjá 79. grein)

  10  Jón Illugason, f. 1620, d. 1685 á Urđum í Svarfađardal, Bóndi og lrm á Urđum í Svarfađardal frá 1658. Var um tíma Ráđsmađur á Hólum  [Svarfdćlingar II] - Margrét Guđmundsdóttir, f. 1625, d. um 1705 í Miklabć, Húsfreyja á Urđum í Svarfađardal. Margrét lifđi mann sinn og var enn á lífi 1703,ţá í Miklabć hjá dóttur sinni og mun hafa boriđ ţar beinin.

 

  40. grein

   6  Margrét Ásgrímsdóttir, f. 1759, húsfreyja í Gröf og Tungubrekku  [S.ć.1850-1890 I]

   7  Ásgrímur Einarsson, f. 1727, var á Tumabrekku 1801  [1801, Hvannd.I]

   8  Einar Jónsson, f. 1688, d. 1751 -2, bóndi í Hóli í Ólafsfirđi, var á Reykjum í Ólafsfirđi 1703,   [1703, GSJ, S.ć.1850-1890 VI, Hvannd.I] - Geirlaug Ásgrímsdóttir (sjá 80. grein)

   9  Jón Jónsson, f. 1647, d. um 1712 (á lífi ţá), Bóndi á Reykjum, Ólafsfjarđarhreppi 1703.  [1703, Ljótsstađaćtt] - Guđrún Einarsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Reykjum, Ólafsfjarđarhreppi 1703.

 

  41. grein

   7  Ástríđur Egilsdóttir, f. 1722, d. um 1801 (á lífi ţá), húsfreyja  á Ásgeirsbrekku, var á Tumabrekku 1801, 1.k.Páls  [Ljótsstađaćtt]

   8  Egill Bjarnason, f. 1702, bóndi á Sleitustöđum og Bjarnastöđum í Kolbeinsdal, Var á Vöglum, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 IV, 1703] - Ónefnd, f. um 1702, húsfreyja  á Sleitustöđum, 1.k.Egils

   9  Bjarni Sigurđsson, f. 1660, d. um 1703 - 13, Bóndi á Vöglum, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ] - Margrét Egilsdóttir (sjá 81. grein)

 

  42. grein

   8  Guđrún Gunnlaugsdóttir, f. um 1705, húsfreyja á Höfđa á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 IV]

   9  Gunnlaugur Egilsson, f. 1680, bóndi á Auđnum á Öxnardal, Var á Bakka, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [S.ć.1850-1890 IV, 1703] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 82. grein)

  10  Egill Gunnlaugsson, f. 1649, Bóndi á Bakka, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703. Ekkjumađur.,   [Ábúendatal Eyjafjarđar.] - Elín Pétursdóttir, f. um 1645, húsm,á Auđnum.

 

  43. grein

   9  Solveig Einarsdóttir, f. 1670, Húsfreyja í Málmey, Höfđastrandarhreppi 1703., Sjá PZ og Víkingslćkjaćtt  [1703, S.ć.1850-1890 VII, ]

  10  Einar Jónsson, f. 1645, Bóndi í Málmey, Höfđastrandarhreppi 1703.  [1703, GSJ]

 

  44. grein

   6  Jórunn Ţorkelsdóttir, f. 1754, húsfreyja á Rifkelsstöđum  [S.ć.1850-1890 V]

   7  Ţorkell Bjarnason, f. um 1720, #282 bóndi á Austari-Króki, s.m.Aldísar  [Ćt.Hún.I, Ćt.Skagf.314.] - Aldís Hallgrímsdóttir (sjá 83. grein)

   8  Bjarni Indriđason, f. 1680, bóndi á Draflastöđum 1734, er á Draflastöđum 1703  [Svalbs., 1703., Ćt.Hún.282] - Ţuríđur Ţorkelsdóttir (sjá 84. grein)

   9  Indriđi Flóventsson, f. 1650, Hreppstjóri og bóndi á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.  [1703, GSJ, Ćt.Skagf.314.] - Helga Bjarnadóttir (sjá 85. grein)

  10  Flóvent Semingsson, f. um 1620, bóndi í Ţingeyjarsýslu  [GSJ, Ć.t.Skagf.314.]

 

  45. grein

   7  Gunnhildur Halldórsdóttir, f. 1727, d. 1802, húsm á Steinsstöđum og Ţverá.  [Svalb.s.]

   8  Halldór Jónsson, f. 1697, d. jan. 1769 (gr.26.1), bóndi á Öxnarhól og Bakka í Öxnardal, var í Auđnum í Skriđuhreppi 1703  [Skriđuhr.II, 1703] - Steinunn Guđmundsdóttir (sjá 86. grein)

   9  Jón Björnsson, f. 1661, Bóndi á Auđnum, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703, Ćt.Hún.165.1] - Gunnvör Stefánsdóttir (sjá 87. grein)

  10  Björn Kolbeinsson, f. um 1635, bóndi á Stóru-Völlum í Bárđardal.  [Lrm]

 

  46. grein

   8  Valgerđur Ţorvaldsdóttir, f. 1693, d. 1752, húsfreyja á Sörlatungu í Hörgárdal, Var á Lóni, Keldunesshreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VI, 1703]

   9  Ţorvaldur Jónsson, f. 1656, Bóndi á Lóni, Keldunesshreppi 1703.  [1703]

 

  47. grein

   8  Ingibjörg Skaftadóttir, f. 1687, Húsfreyja í Hérađsdal og á Steinsstöđum, s.k.Ólafs, , Var á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Lrm, 1703]

   9  Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722, Bóndi og Lrm 1691-1719 á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. Bróđir Sigríđar Jósefsdóttur.  [Íć IV, 1703, Lrm ,] - Guđrún Steingrímsdóttir (sjá 88. grein)

  10  Jósef Loftsson, f. um 1607, d. 1683, prestur á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4  [Íć III, Lrm] - Sigríđur Ísleifsdóttir, f. um 1610, d. um 1663 -70, húsfreyja á Mosfelli og Ólafsvöllum, f.k.Jósefs

 

  48. grein

   9  Ragnhildur Eiríksdóttir, f. 1668, Húsfreyja á Stóruökrum, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [1703, ÍĆ]

  10  Eiríkur Hallsson, f. 1614, d. 1698, Prestur í Höfđa., ađst.pr. föđurs síns 1643, en tók viđ prestembćttinu 1652 en lét ţađ í hendur sonar síns 1686, sjá bls 409-10  [ÍĆ, Lrm] - Geirlaug Helgadóttir, f. um 1640, Húsfreyja í Höfđa., s.k.Eiríks

 

  49. grein

   9  Ólöf Tómasdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Kolbeinsstöđum, Kolbeinsstađahreppi 1703.  [1703, GSJ]

  10  Tómas Jónsson, f. um 1635, bóndi og lrm í Einarslóni undir Jökli  [Lrm, Ć.t.GSJ] - Guđríđur Gísladóttir, f. 1635, húsfreyja á Einarslóni undir Jökli. Var á Elliđa, Stađarsveit 1703.

 

  50. grein

   8  Broteva Nikulásdóttir, f. 1685, húsfreyja á Reykhúsum, var á Hömrum í Hrafnagilshreppi 1703, skrifuđ Brotefa, kaupmáli 3.5.1711  [1703, GSJ]

   9  Nikulás Snjólfsson, f. 1651, d. 13. mars 1737, Bóndi og hreppstjóri á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703, GSJ] - Herdís Jónsdóttir (sjá 89. grein)

  10  Snjólfur Guđmundsson, f. um 1620, bóndi í Botni í Hrafnagilshreppi (E5300)  [Espolin & GSJ]

 

  51. grein

   5  Björg Halldórsdóttir, f. 20. nóv. 1779, d. 28. febr. 1842, húsfreyja á Sörlastöđum og Stóra-Kjarna, ćttmóđir Kjarnaćttarinnar  [Ćt.Skagf138.]

   6  Halldór Björnsson, f. 1743, d. 17. ágúst 1804, bóndi í Hólshúsum og Ćsustöđum í Eyjafirđi  [Íć, Ćt. Skagf.138.] - Ţórdís Bjarnadóttir (sjá 90. grein)

   7  Björn Ívarsson, f. um 1714, Bóndi í Lönguhlíđ frá um 1740. Fluttist síđar ađ Hólshúsum í Eyjafirđi.  [Skriđuhr.I] - Björg Grímsdóttir (sjá 91. grein)

   8  Ívar Björnsson, f. 1681, Bóndi í Lönguhlíđ, er ţar 1713. Ćttađur af Galmaströnd.  [S.ć.1850-1890 VI, Svarfdćlingar I] - Ţóra Halldórsdóttir (sjá 92. grein)

   9  Björn Ívarsson, f. um 1645, d. um 1681 (1681-7), Bóndi á Syđri-Reistará.  [Ćt.Skagf.] - Sigríđur Ketilsdóttir, f. um 1646, d. sept. 1724 í Litlu-Brekku í Hörgárdal, Húsfreyja á Reistará syđri, Hvammshreppi 1703.

  10  Ívar Björnsson, f. um 1615, d. um 1668 (á lífi ţá), bóndi í Hörgádla.   [Krákust.ć.]

 

  52. grein

   6  Guđný Árnadóttir, f. 1738, d. 27. febr. 1816 á Neđstalandi., húsfreyja á Ţórđarstöđum, f.k.Páls  [Ćt.Hún.I, Ćt.Ţing.II og Svalbs]

   7  Árni Bjarnason, f. um 1715, Bóndi á Vestari Króki , kallađur Geirsfóstri ţví hann fóstrađi Geir Vítalín síđar biskup  [S.ć.1850-1890 IV, Svalbs] - Margrét Benediktsdóttir (sjá 93. grein)

   8  Bjarni Indriđason - Ţuríđur Ţorkelsdóttir (sjá 44-8)

 

  53. grein

   7  Ingibjörg Ţórđardóttir, f. 1716, d. 30. okt. 1810, húsfreyja á Ćsustöđum, Gautsstöđum, Ţverá í Dalsmynni og Nesi í Höfđahverfi  [Svalbs.212., Laxdćlir,]

   8  Ţórđur Ţorkelsson, f. 1681, bóndi á Vík í Flateyjardal, Vinnumađur á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703.  [Svalbs., 1703, Ćt.Hún.33.2] - Ingibjörg Indriđadóttir (sjá 94. grein)

   9  Ţorkell Ţórđarson, f. um 1645, d. 1693, Prestur á Ţönglabakka í Fjörđum.  [Íć V, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir (sjá 95. grein)

  10  Ţórđur Grímsson, f. um 1610, bóndi á Skörđum í Reykjahverfi og bryti á Hólum  [Íć V, Svalbs, ] - Ţórdís Ţorkelsdóttir, f. um 1615, húsfreyja á Skörđum

 

  54. grein

   8  Herdís Guđmundsdóttir, f. 1691, d. 8. maí 1762, húsfreyja á Gautsstöđum, Var á Mýrarlóni, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Svalbs]

   9  Guđmundur Sölvason, f. 1647, Bóndi á Mýrarlóni, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Svalbs] - Ţórunn Ásmundsdóttir (sjá 96. grein)

  10  Sölvi, f. um 1610, fađir guđmundar og Ţuríđar  [GSJ]

 

  55. grein

   9  Randíđur Ásmundsdóttir, f. 1655, d. 8. febr. 1753, Húsfreyja á Gautsstöđum og  Hallgilsstöđum, Hálshreppi 1703.  [1703, Svalbs]

  10  Ásmundur Guđmundsson, f. um 1625, bóndi á Melum í Fnjóskadal, f.m.Geirlaugar  [Svalbs] - Svanborg, f. um 1630, húsfreyja á Melum,

 

  56. grein

   6  Karítas Sveinsdóttir, f. 1751, d. 27. nóv. 1788, húsfreyja á Munkaţverá, f.k.Erlendar  [Íć, Svarfdćlingar II bls. 338.]

   7  Sveinn Sölvason, f. 6. sept. 1722, d. 6. ágúst 1782, Lögmađur bjó á Munkaţverá.  [Íć IV, Svarfdćlingar II bls. 338.] - Málmfríđur Jónsdóttir (sjá 97. grein)

   8  Sölvi Tómasson, f. 1697 ađ Glerá, d. 23. apríl 1759, klausturhaldari á Munkaţverá, ólst upp hjá Jóni Vigfússyni sýslumanni á Grund í Eyjarfirđi. Fósturbarn í Lögmannshlíđ, Glćsibćjarhreppi 1703.  [Íć IV, 1703] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 98. grein)

   9  Tómas Sveinsson, f. 1669, d. um 1712, Bóndi og hreppstjóri í Kollugerđi, Glćsibćjarhreppi 1703.  [Svarfdćlingar II. bls. 150, Vík. III bls. 239.] - Ţórdís Magnúsdóttir (sjá 99. grein)

  10  Sveinn Magnússon, f. 1627, Bóndi á Guđrúnarstöđum í Saurbćjarhreppi.  Var á Möđruvöllum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Lrm, Ćt.GSJ, Ábúendatal Eyjafj. ] - Sigríđur Kolbeinsdóttir, f. um 1630, d. um 1703 (fyrir ţađ), húsfreyja á Guđrúnarstöđum

 

  57. grein

   7  Filippía Pálsdóttir, f. 1711, d. 1785, húsfreyja í Gufnesi.  [Íć II, Svarfdćlingar II.]

   8  Páll Bjarnason, f. 1666 í Vesturhópshólum., d. febr. 1731, prestur og bóndi á Hvanneyri 1696-1712 og  Upsum 1712 til ćviloka, í beinann karllegg frá Guđmundi sýslumanni ríka á Reykhólum Arason  [Íć IV, 1703, Hvannd. Lćknatal.] - Sigríđur Ásmundsdóttir (sjá 100. grein)

   9  Bjarni Ţorsteinsson, f. 1629, d. 1706, Prestur ađ Vesturhópshólum 1666 og ţađan af til dauđadags. Hann var gáfumađur, kennimađur góđur og söngmađur. Hann kenndi nemendum undir skóla, ţar á međal Páli Vídalín, síđar lögmanni, og er haft eftir Páli,ađ hann hafi aldrei haft betri kennara. Varđ ađ síđustu blindur, en gegndi samt preststörfum.  [1703, Íć, Ćt.Skagf.] - Filippía Ţorláksdóttir (sjá 101. grein)

  10  Ţorsteinn Ásmundsson, f. um 1580, d. 1668, Prestur á Svalbarđi 1611, Myrká 1618, Hjaltabakka 1629-'41, Vesturhópshólum 1641-'66.  [Svarfdćlingar II] - Margrét Bjarnadóttir, f. um 1585, Húsfreyja á Myrká, Hjaltabakka, Vesturhópshólum.

 

  58. grein

   8  Ţórunn Jónsdóttir, f. 1686, húsfreyja á Ţorgrautarstöđum, s.k.Erlendar Var í Miklabć, Höfđastrandarhreppi 1703.  [Íć, 1703]

   9  Jón Jónsson, f. um 1654, Bóndi í Miklabć í Óslandshlíđ  [Íć] - Rósa Ţorsteinsdóttir (sjá 102. grein)

 

  59. grein

   7  Anna Björnsdóttir, f. 1728 á Bergsstöđum., d. 5. júlí 1804 á Sauđanesi., húsfreyja á Urđum, Laugum og Garđi í Kelduhverfi  [Svarfdćlingar II, ÍĆ, ]

   8  Björn Magnússon, f. 21. des. 1702, d. 23. des. 1766, prestur á Bergstöđum og Grenjađarstađ., s.m.MargrétarE  [Svarfdćlingar II, 1703, Íć, ] - Margrét Ólafsdóttir (sjá 103. grein)

   9  Magnús Björnsson, f. 1664, d. júlí 1747, Bóndi á Stórahóli, Stokkahlöđum og Espihól í Eyjafjarđarsýslu.   [Íć, N.t.séra JB og 1703] - Sigríđur "eldri" Jónsdóttir (sjá 104. grein)

  10  Björn Pálsson, f. 1617, d. 14. maí 1680, Sýslumađur á Espihóli, sjá bls 242  [Íć, Lrm] - Ragnheiđur Magnúsdóttir, f. 1631, d. 1. febr. 1680, Húsmóđir á Espihóli.

 

  60. grein

   8  Jórunn Steinsdóttir, f. 1701, d. 7. nóv. 1776, húsfreyja á Stórubrekku, Var á Setbergi, Eyrarsveit 1703.  [Svarfdćlinga II og 1703]

   9  Steinn Jónsson, f. 30. ágúst 1660, d. 3. des. 1739, Hólabiskup en áđur Prestur á Setbergi, Eyrarsveit 1703, sjá bls 351-2  [Íć IV, Svarfdćlingar II og 1703] - Valgerđur Jónsdóttir (sjá 105. grein)

  10  Jón Ţorgeirsson - Guđrún Steingrímsdóttir (sjá 13-10)

 

  61. grein

   9  Ţórunn Ţorleifsdóttir, f. 1655, d. 13. nóv. 1696, húsfreyja á Mörđuvöllum  [Svarfdćlingar II]

  10  Ţorleifur Kortsson, f. um 1620, d. júlí 1698, lögmađur norđan og vestan, bjó á Prestbakka og Bć í Hrútafirđi. Auđmađur mikill., Nam á Yngri árum KLĆĐSKURĐ í Hamborg!  [Íć  V] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1615, d. 1703, húsfreyja á Prestbakka og Bć. Bjó í Bć, Hrútafjarđarhreppi 1703. Lögmannsekkja.

 

  62. grein

   8  Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 á Tjörn., húsfreyja á Tjörn og Völlum, var í Skriđulandi, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns  [Íć III, Svarfdćlingar I]

   9  Rafn Ţorkelsson, f. 1669, d. 1753 á Ósi, bóndi á Reistará og í Svarfađardal, á Árskógsströnd 1701 ogsennilega frá 1696, er hann kvćntist. Bjó á Skriđulandi 1703, í Arnarnesi 1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virđist hćttur búskap fyrir 1735, dvaldist síđustu ćviárin hjá séra Ţorláki Ţórarinssyni á Ósi. bjó á Tjörn í tvíbýli viđ séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og sćmilega efnađur bóndi, lengst af kenndur viđ Arnarnes.  [Íć, Svarfdćlingar ] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 106. grein)

  10  Ţorkell Jónsson, f. um 1630, d. 1699, Bóndi og Skáld á Ţrastarhóli og Vöglum. Kvađ margar vísur, flestar liprar.  [Svarfdćlingar II, Íć] - Guđrún Sigfúsdóttir, f. um 1635, Húsfreyja á Ţrastarstöđum og Vöglum.

 

  63. grein

   9  Ingiríđur Ingimundardóttir, f. 1676, húsfreyja á Seylu, Miđgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirđi  [Svarfdćlingar I]

  10  Ingimundur Sveinsson, f. um 1650, bóndi á Marbćli og Stórugröf en drukknađi fyrir sunnan á vertíđ í mannaskađabyl sennilega í Góulok  [Svarfdćlingar I] - Helga Símonardóttir, f. 1653, Húsfreyja á Hálsi, ćttuđ frá Stórugröf í Langholti og fyrri mađur Ingimundar bónda á Marbćli og Stórugröf

 

  64. grein

   9  Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1665, d. 1738, Prestfrú í Glaumbć, Seiluhreppi 1703.   [Íć, 1703]

  10  Jón Bjarnason, f. um 1625, d. um 1666 ( á lífi ţá), bóndi á Stafni í Svartárdal  [Svarfdćlingar II og GSJ] - Geirlaug Ţorbjörnsdóttir, f. um 1625, d. um 1666 (á lífi ţá), húsfreyja á Stafni

 

  65. grein

   6  Elín Halldórsdóttir, f. 3. des. 1747, d. 30. nóv. 1829, húsfreyja á Reykjum í Reykjahverfi síđar prestmaddama á Völlum, 2.k.Ţorsteins  [Ćt.Skagf.70, ÍĆ V.208]

   7  Halldór Vigfússon, f. um 1719, d. 18. mars 1768, Bóndi í Skógum í Reykjahverfi.  [Íć, Svarfdćlingar I] - Ţuríđur Einarsdóttir (sjá 107. grein)

   8  Vigfús Halldórsson, f. 1691, d. 17. okt. 1746, Bóndi á Sultum í Kelduhverfi og Reykjum í Reykjahverfi, Var í Ţórunnarseli, Keldunesshreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 IV, 1703]

   9  Halldór Bjarnason, f. 1640 í Garđi í Kelduhverfi., Bóndi á Ásmundarstöđum en síđar í Ţórunnarseli, talinn hafa átt 21 barn og veriđ tvíkvćntur.  [Svarfdćlingar I og 1703] - Ingveldur Jónsdóttir, f. 1642, Húsfreyja í Ţórunnarseli, Keldunesshreppi 1703., s.k.Halldórs

  10  Bjarni Gíslason, f. um 1588, d. 1658, prestur í Garđi í Kelduhverfi, ćttađur af suđurlandi  [Íć, Svarfdćlingar I] - Ingunn Bjarnadóttir, f. um 1588, húsfreyja í Garđi í Kelduhverfi

 

  66. grein

   7  Ţóra Jónsdóttir, f. um 1718, húsfreyja á Skriđulandi, Skriđu í Hörgárdal  [Svarfdćlingar I]

   8  Jón Jónsson, f. um 1690, Snikkari og bóndi á Krossum.  [Svarfdćlingar I] - Ţórunn Ţórđardóttir (sjá 108. grein)

   9  Jón Ţórarinsson, f. um 1635, bóndi á Skipalóni  [Svarfdćlingar I]

  10  Ţórarinn, f. um 1601, fađir Jóns og Guđrúnu  [Hvannd.I]

 

  67. grein

   9  Helga Björnsdóttir, f. 1656, Húsfreyja á Fagraskógi og  Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.  [1703]

  10  Björn Kolbeinsson (sjá 45-10) - Katrín Bjarnadóttir, f. um 1630, húsfreyja á Stóruvöllum, f.k.Björns

 

  68. grein

   8  Sigríđur Björnsdóttir, f. 1678, Húsfreyja á Litlabekk, var í Skriđulandi í Hvammahreppi 1703  [Svarfdćlingar I, 1703]

   9  Björn Ívarsson - Sigríđur Ketilsdóttir (sjá 51-9)

 

  69. grein

   7  Ţórdís Jónsdóttir, f. 1723, d. um 1762 (á lífi ţá), húsfreyja á Móum á Kjalanesi  [Lrm, Landeyingabók]

   8  Jón Ţorleifsson, f. 1694 á Esjubergi á Kjalarnesi, d. nóv. 1776 á Esjubergi á Kjalarnesi (gr.7.11.), bóndi og lrm Esjubergi. Var á Esjubergi, Kjalarneshreppi 1703.  [Lrm, 1703, GSJ] - Halldóra "yngri" Snorradóttir (sjá 109. grein)

   9  Ţorleifur Sigurđsson, f. 1658 á Esjubergi á Kjalarnesi, d. um 1735 (á lífi ţá í Arnarholti á Kjalarnesi), bóndi og lrm á Esjubergi á Kjalanesi, s.m.Guđríđar  [Íć, Lrm, GSJ] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 110. grein)

  10  Sigurđur Núpsson, f. um 1620, d. 1690, Bóndi á Esjubergi, umbođsmađur konungsjarđa í Mosfellssveit, bjó í Hvammi í Kjós en síđast bjó hann nokkur ár í Miđdal, lögréttumađur úr Kjósarsýslu 1669-89.  [Íć, Kjósamenn bls.348-49.] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Esjubergi, s.k.Sigurđar

 

  70. grein

   8  Steinvör Gísladóttir, f. 1697, húsfreyja á Skrauthólum, Var á Útskálum, Rosmhvalaneshreppi 1703.  [1703, Lrm, GSJ]

   9  Gísli Jónsson, f. 1664, d. 15. des. 1710, Prestur á Útskálum, Rosmhvalaneshreppi 1703.  [1703, Íć II, Svarfdćlingar I.] - Gróa Ţorsteinsdóttir (sjá 111. grein)

  10  Jón Halldórsson, f. 1623 á Járngerđarstöđum í Grindavík, d. 19. apríl 1694 í Njarđvík, bóndi og lrm í Innri-Njarđvík í Vatnsleysustrandahreppi og Hvaleyri viđ Hafnarfjörđ 1648-66  [Hafnfirđingar, Lrm] - Kristín Jakobsdóttir, f. um 1625, Húsmóđir í Innri-Njarđvík.

 

  71. grein

   9  Kristrún Gestsdóttir, f. 1664, Húsfreyja í Effersey (Örfirisey), Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703, GSJ]

  10  Gestur Einarsson, f. um 1630, bóndi í Úthlíđ í Biskupsstungum  [Íć, Lrm, Ć.t.GSJ]

 

  72. grein

   8  Guđríđur Tómasdóttir, f. 1688, húsfreyja á Skildingarnesi  [1703, Íć, ]

   9  Tómas Bergsteinsson, f. 1652, Bóndi á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703] - Guđrún Símonardóttir (sjá 112. grein)

  10  Bergsteinn Guttormsson, f. um 1630, d. 1694, bóndi á Efra-Hofi á Rangárvöllum á síđari hluta 17 aldar, hann var tví kvćntur og er frá honum kominn afar mikill ćttbálkur sem nefndur er Bergsteinsćtt.  [Ćt.Hún.I, Lrm]

 

  73. grein

   9  Guđný Gestsdóttir, f. 1653, Húsfreyja á Galtalćk (Brćđratunguhjáleigu), Biskupstungnahreppi 1703.  [Galtarćtt, 1703]

  10  Gestur Einarsson (sjá 71-10)

 

  74. grein

   8  Halldóra Nikulásdóttir, f. 1693, húsfreyja á Ytra-Garđshorni,  (misritađ halldór í Manntalinu 1703)  [1703, Svarfdćlingar II bls. 152.]

   9  Nikulás Ţorsteinsson, f. 1653, d. 1712 eđa síđar., bóndi á Ytra-Garđshorni 1701-12 og eflaust bćđi fyrir og eftir ţetta tímabil.  Hann tíundađi tvö hndr. 1701, en kvikfé hans 1712 var 6 nautgripir, 19 ćr, 27 sauđir og tvö hross.  [Svarfdćlingar II bls. 152.] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 113. grein)

  10  Ţorsteinn Jónsson, f. um 1625, bóndi í Svarfađardal   [Svarfdćlingar II] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1620, móđursystir Jóns Guđmundssonar b. í Syđraholti

 

  75. grein

   9  Guđrún Grettisdóttir, f. 1654, Húsfreyja á Auđólfsstöđum, Bólstađarhlíđarhreppi 1703.   [1703, Fortíđ&Fyrirburđir]

  10  Grettir Egilsson, f. um 1620, d. um 1664 (á lífi ţá), bóndi á Kleif á Skaga, athuga fađerniđ sp ?Ólafsson  [GSJ] - Ingibjörg Steinsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Kleif á Skaga

 

  76. grein

   6  Guđrún "eldri" Stefánsdóttir, f. um 1755, húsfreyja á Ţverá í Blönduhlíđ  [S.ć.1850-1890 I]

   7  Stefán Stefánsson, f. um 1730, d. 1765, bóndi á Skatastöđum í Austurdal,f.m.Sólborgar  [S.ć.1850-1890 II] - Sólborg Bjarnadóttir (sjá 114. grein)

   8  Stefán Guđmundsson, f. um 1690, Bóndi á Skatastöđum í Austurdal.  [S.ć.1850-1890 I] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1690 ??.

 

  77. grein

   7  Guđrún Steingrímsdóttir, f. um 1720, húsfreyja á Reynistađ og Ţverá í Blönduhlíđ  [S.ć.1850-1890 V]

   8  Steingrímur Ţorsteinsson, f. 1693, bóndi á Flugumýri, Var á Flugumýri, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 II, Lrm, Ć.t.GSJ] - Guđrún Tómasdóttir (sjá 115. grein)

   9  Ţorsteinn Steingrímsson, f. 1656, d. 1732, Bóndi og lrm á Flugumýri, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Lrm, Ć.t.SM] - Guđrún Aradóttir (sjá 116. grein)

  10  Steingrímur Guđmundsson - Solveig Káradóttir (sjá 36-10)

 

  78. grein

   8  Sólveig Jónsdóttir, f. um 1700, húsfreyja á Úlfsstđumí blönduhlíđ  [Lrm, S.ć.1890-1910 V.]

   9  Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726, Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum í Blönduhlíđ 1713.  [1703, Lrm, Ć.Síđupresta] - Ingiríđur Aradóttir (sjá 117. grein)

  10  Steingrímur Guđmundsson - Solveig Káradóttir (sjá 36-10)

 

  79. grein

   9  Ţorgerđur Sigurđardóttir, f. 1674, Húsfreyja í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar II]

  10  Sigurđur Gunnlaugsson, f. um 1640, d. 1686, prestur á Ţönglabakka frá 1671  [Íć IV, Svarfdćlingar II] - Guđrún Bjarnadóttir, f. um 1635, húsfreyja á Ţönglabakka

 

  80. grein

   8  Geirlaug Ásgrímsdóttir, f. 1696, d. um 1762 (á lífi ţá), húsfreyja í Hóli í Ólafsfirđi, Var á Skeggjabrekku, Ólafsfjarđarhreppi 1703., bjó ekkja á Hóli 1752 og var hjá dóttir sinni 1762  [S.ć.1850-1890 VI, 1703, Ljótsstađaćtt]

   9  Ásgrímur Ásgrímsson, f. 1659, d. um 1712 (á lífi ţá), Bóndi á Skeggjabrekku, Ólafsfjarđarhreppi 1703 og á Kálfsá í Ólafsfirđi.  [S.ć.1850-1890 VI, 1703, Ljótsstađaćtt] - Ragnhildur Andrésdóttir, f. 1663, Húsfreyja á Skeggjabrekku, Ólafsfjarđarhreppi 1703 og á Kálfsá.

  10  Ásgrímur, f. um 1630, bóndi í Eyjarfjarđarsýslu, s.m.Geirlaugu  [GSJ, L.r.Árna] - Geirlaug Einarsdóttir, f. um 1635, húsfreyja á Melum,

 

  81. grein

   9  Margrét Egilsdóttir, f. 1662, d. um 1713 (á lífi ţá), Húsfreyja á Vöglum, Blönduhlíđarhreppi 1703. og Hóli í Blönduhlíđ 1713  [1703, Ćt.Hún.I, ]

  10  Egill, f. um 1635, d. um 1662 - 1703, bóndi í Skagafjarđarsýslu  [Ćt.Hún.I] - Vigdís Snjólfsdóttir, f. 1637, húsfreyja í Skagafjarđarsýslu, var á Vöglum, Blönduhlíđarhreppi 1703.

 

  82. grein

   9  Halldóra Jónsdóttir, f. 1673, húsfreyja á Auđnum í Öxnardal, Var í Hvammi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.  [S.ć.1850-1890 IV, 1703, Lrm]

  10  Jón Jónsson, f. 1645, d. des. 1700, Bóndi og lrm í Hvammi í Hrafnagilshreppi.  [Lrm, Ljótsstađaćtt] - Ragnheiđur Hrólfsdóttir, f. 1649, Húsfreyja í Hvammi, Ekkja í Hvammi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

  83. grein

   7  Aldís Hallgrímsdóttir, f. 1722, d. 6. apríl 1793, Húsfreyja í Austari-Krókum.  [Íć,Ćt.Skagf.314.]

   8  Hallgrímur Sigurđsson, f. 1669, d. 1738, Bóndi og lrm á Svalbarđi, Svalbarđsstrandarhreppi 1703.  [Ćt.Skagf.314, 1703 og Svalbs] - Jórunn Árnadóttir (sjá 118. grein)

   9  Sigurđur Jónsson, f. um 1635, d. 1702, bóndi og lrm á Svalbarđi á Svalbarđsströnd.  [Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir (sjá 119. grein)

  10  Jón Jónsson, f. um 1600, Bóndi og lrm í Hérađsdal í Skagafirđi, flutti í Svalbarđa viđ Eyjafjörđ 1634  [Lrm, Íć] - Ţóra Sigurđardóttir, f. um 1600, Húsmóđir í Hérađsdal og á Svalbarđa viđ Eyjafjörđ.

 

  84. grein

   8  Ţuríđur Ţorkelsdóttir, f. 1683, húsfreyja a Draflastöđum, Vinnukona á Krókum, Hálshreppi 1703.  [1703, Svalbs. Ćt.Skagf.314.]

   9  Ţorkell Ţórđarson - Björg Árnadóttir (sjá 53-9)

 

  85. grein

   9  Helga Bjarnadóttir, f. 1644, Húsfreyja á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.  [1703, Svalbs]

  10  Bjarni Jónsson, f. um 1595, Bóndi og silfursmiđur á Fornastöđum og Lundi í Fnjóskadal.  [Lrm, Ćt.Hún.26.8] - Guđlaug Sigurđardóttir, f. um 1600, húsfreyja á Fornustöđum og Lundi í Fnjóskadal

 

  86. grein

   8  Steinunn Guđmundsdóttir, f. 1699, húsfreyja á Öxnarhóli og Bakka í Hörgárdal, Var á Selá, Svarfađardalshreppi 1703.  [Skriđuhr.II, 1703]

   9  Guđmundur Ţorláksson, f. 1668, d. 1747, Prestur á Ţönglabakka eftir 1703, Bóndi á Selá, Svarfađardalshreppi 1703.  [Íć II, 1703] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 120. grein)

  10  Ţorlákur Halldórsson, f. 1625, d. 1690, Prestur á Auđkúlu 1657-1690  [Íć V, Skriđuhr.II, ] - Ţórdís Illugadóttir, f. um 1630, húsfreyja ađ Auđkúlu

 

  87. grein

   9  Gunnvör Stefánsdóttir, f. 1675, Húsfreyja á Auđnum, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703]

  10  Stefán Halldórsson, f. 1652, Bóndi á Ţverá, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703] - Guđrún Einarsdóttir, f. 1648, Húsfreyja á Ţverá, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

  88. grein

   9  Guđrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720, Húsfreyja á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Íć IV, Lrm, 1703]

  10  Steingrímur Guđmundsson - Solveig Káradóttir (sjá 36-10)

 

  89. grein

   9  Herdís Jónsdóttir, f. 1647, d. 1703 - 1717, Húsfreyja á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.  [GSJ, 1703]

  10  Jón Hallgrímsson, f. um 1620, bóndi Samkomugerđi og í Hlíđarhaga í Saurbćjarhreppi, ćttađur úr Dölum  [Austf.ćtt, T.r.JP I] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Samkomugerđi og Hlíđarhaga í Saurbćjarhreppi

 

  90. grein

   6  Ţórdís Bjarnadóttir, f. 1739, d. 22. febr. 1815, húsfreyja í Hólshúsum og Ćsustöđum í Eyjafirđi  [Svarfdćlingar II]

   7  Bjarni "sómi" Sćmundsson, f. 1703, bóndi og hreppstjóri á Stokkahlöđum í Eyjafirđi, bróđir Jóns. b. Reykjum á Reykjaströnd, var á Víđum 1703  [1703, S.ć.1850-1890 V, Svarfdćlingar I] - Herdís Jónsdóttir (sjá 121. grein)

   8  Sćmundur Ívarsson, f. 1671, Bóndi á Víđum, Helgastađahreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 IV, 1703] - Guđrún Bjarnadóttir, f. 1669, Húsfreyja á Víđum, Helgastađahreppi 1703.

   9  Ívar Vigfússon, f. 1639, Bóndi í Márskoti, Helgastađahreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Guđrún Sćmundsdóttir, f. 1634, Húsfreyja í Márskoti, Helgastađahreppi 1703.

 

  91. grein

   7  Björg Grímsdóttir, f. um 1715, Húsfreyja í Lönguhlíđ.  [Skriđuhr.I]

   8  Grímur Rafnsson, f. 1683, d. 1738, bóndi á Skútum og Teigi í Eyjafirđi, Vinnupiltur í Garđshorni II, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Skriđuhr.] - Gunnhildur Halldórsdóttir (sjá 122. grein)

   9  Rafn Hallsson - Guđrún Gunnarsdóttir (sjá 14-9)

 

  92. grein

   8  Ţóra Halldórsdóttir, f. 1683, Húsfreyja í Lönguhlíđ í Hörgárdal, Var í Fornhaga, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703, Skriđuhr.]

   9  Halldór Sveinsson, f. 1656, Bóndi í Fornhaga, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703. Ekkjumađur.  [1703, Svarfdćlinga I bls. 19.]

 

  93. grein

   7  Margrét Benediktsdóttir, f. um 1715, húsfreyja á Vestari-Krókum.  [Íć, Áb.t.Eyjaf.]

   8  Benedikt Ţórđarson, f. 1667, Bóndi og trésmiđur á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703.  [1703, Ábúendatal Eyjafjarđar] - Steinunn Sigurđardóttir (sjá 123. grein)

   9  Ţórđur Jónsson, f. um 1645, d. 1702, Bóndi á Laxamýri.  [Lrm, Íć III, Áb.t.Eyjafjarđar] - Guđrún Sigurđardóttir (sjá 124. grein)

  10  Jón Jónsson, f. um 1625, bóndi í Einasstöđum í Reykjadal  [Briemsćtt II, Ábúendatal Eyjafjarđar]

 

  94. grein

   8  Ingibjörg Indriđadóttir, f. 1686, húsfreyja á Vík í Flateyjardal, s.k.Ţórđar, Vinnukona á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.  [Hvannd.I, 1703, Ćt.Hún.33.2]

   9  Indriđi Flóventsson - Helga Bjarnadóttir (sjá 44-9)

 

  95. grein

   9  Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi ţá, húsfreyja á Ţönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703.  [1703, GSJ, Svalbs,]

  10  Árni "gamli" Björnsson, f. 1606, d. 1704, bóndi í Haga í Reykjadal, kostgangur í Haga í Helgastađahreppi 1703  [Íć, Svalbs.316, 1703, Landeyingabók] - Ţóra Bergţórsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Haga í Reykjadal

 

  96. grein

   9  Ţórunn Ásmundsdóttir, f. 1651 ??, húsfreyja á Mýralóni  [1703, Svalbs]

  10  - Guđný Guđmundsdóttir, f. um 1625 ??.

 

  97. grein

   7  Málmfríđur Jónsdóttir, f. 1717, d. 1784, húsfreyja á Munkaţverá  [Íć IV]

   8  Jón Jónsson, f. 1683, d. 24. maí 1762, Sýslumađur í Vađlaţingum 1727-1748. Setti 1716 bú í Grenivík og átti ţar heima til ćviloka. sjá bls 178-9  [Íć III, Svarfdćlingar I] - Guđrún Ţórarinsdóttir (sjá 125. grein)

   9  Jón "yngri" Sveinsson, f. 1652, d. 2. mars 1707, Bóndi og Fljótaráđsmađur í Hrauni og Tungu, Fljótahreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar I] - Helga Guttormsdóttir (sjá 126. grein)

  10  Sveinn Jónsson - Björg Ólafsdóttir (sjá 3-10)

 

  98. grein

   8  Halldóra Jónsdóttir, f. 1686, d. 4. febr. 1766, húsfreyja á Munkaţverá, Var í Tungu, Fljótahreppi 1703.  [Íć IV, 1703]

   9  Jón "yngri" Sveinsson - Helga Guttormsdóttir (sjá 97-9)

 

  99. grein

   9  Ţórdís Magnúsdóttir, f. 1668, d. nóv. 1753, Húsfreyja í Kollugerđi, Glćsibćjarhreppi 1703.  [Svarfdćlingar iI]

  10  Magnús Sigurđsson, f. 1635, Bóndi á Gilsá, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703, Svardćlingar II] - Sesselja Eyjólfsdóttir, f. 1645, húsfreyja á Gilsá, f.k.Magnúsar

 

  100. grein

   8  Sigríđur Ásmundsdóttir, f. 1683 á Sjávarborg í Skagafirđi., d. 26. maí 1756 á Höfđa á Höfđaströnd, Húsfreyja á Hvanneyri,en Hvanneyri er ysta lögbýli vestan Siglufjarđar ađ fornu og nýju, Sigríđur var ađeins 17 ára ţegar hún giftist.  [Íć IV, 1703, Hvannd.]

   9  Ásmundur Halldórsson, f. 1646, d. 1732 á Upsum í Svarfađardal, bóndi á Kálfsstöđum, Sjávarborg, Bakka,  Brúnastöđum í Fljótum og í Stórholti og Siglunesi til 1704, s.m.Kristínar og Unu  [1703, Svarfdćlingar II] - Kristín Jónsdóttir (sjá 127. grein)

  10  Halldór Ásmundsson, f. um 1610, d. um 1667, Prentari á Hólum.  [Svarfdćlingar II.] - Sigríđur Grímsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Ingveldarstöđum og hólum fl, s.k.Halldórs

 

  101. grein

   9  Filippía Ţorláksdóttir, f. 1646, d. 1706, húsfreyja á Vesturhópshólum, Ţverárhreppi 1703.   [Íć, 1703, Svarfdćlingar II.]

  10  Ţorlákur Ţórđarson, f. um 1600, bóndi og lrm á Stóru-Borg og Marđarnúpi í Vatnsdal  [Ć.t.GSJ, Íć, Lrm ] - Solveig Björnsdóttir, f. um 1610, Húsfreyja ađ Stóru Borg

 

  102. grein

   9  Rósa Ţorsteinsdóttir, f. 1654, Húsfreyja í Miklabć, Höfđastrandarhreppi 1703.  [1703, Nt.Hallgríms Péturssonar]

  10  Ţorsteinn Jónsson - Guđríđur Pétursdóttir (sjá 25-10)

 

  103. grein

   8  Margrét Ólafsdóttir, f. 1696, d. 1730, húsfreyja á Grenjađarstađ, var á Hrafnagili 1703, f.k.Björns  [1703, íć, Svarfdćlingar II.]

   9  Ólafur Guđmundsson, f. 1657, d. 1731, Prestur/Prófastur á Hafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703. , sjá bls 48  [Íć IV, Svarfdćlingar II og 1703] - Anna Stefánsdóttir (sjá 128. grein)

  10  Guđmundur "yngri" Jónsson, f. um 1613, d. 20. júní 1664 . , drukknađi, bóndi Siglunesi viđ Siglufjörđ frá 1650  [Íć, Hvannd.I, Sigluf.pr.] - Sigríđur "eldri" Ásgrímsdóttir, f. 1626, húsfreyja á Siglunesi, Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

  104. grein

   9  Sigríđur "eldri" Jónsdóttir, f. 1669, d. 8. febr. 1725, Húsfreyja á Stórahóli, Stokkahlöđum og Espihól í Eyjafjarđasýslu  [N.t. séra JB, 1703]

  10  Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690, Sýslumađur í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna ţess ađ hann stundađi ólöglega verslun ţá einkum međ tóbak. Notađi peningana sína til ađ kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1  [Íć III, Lrm, ] - Guđríđur Ţórđardóttir, f. 1645, d. 1707, húsfreyja ađ Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703.

 

  105. grein

   9  Valgerđur Jónsdóttir, f. 1669, d. 12. febr. 1751, húsfreyja á Hólum og á Setbergi var á Setbergi, Eyrarsveit 1703.  [Íć IV, Svarfdćlingar II og 1703]

  10  Jón Guđmundsson, f. 1635 Ţćfusteini, d. 19. maí 1694, Prestur á Stađarhrauni., sjá bls 129-30, átti launson 1682 en hélt prestembćttinu vegna óska sóknabarna!!  [Íć III] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1636, d. 19. maí 1668, Húsmóđir á Stađarhrauni.

 

  106. grein

   9  Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi., Húsfreyja í Svarfađardal,á Árskógsströnd,á Skriđulandi,í Arnarnesi og Tjörn.  [1703, Svarfdćlingar ]

  10  Jón Guđmundsson, f. um 1635, d. nóv. 1696, Prestur, málari, lćknir og skáld í Stćrra Árskógi. Jón var lágur vexti, en knár, vel ađ sér, hagur vel og listfengur (dráttlistarmađur og málari), lćknir, einkum sýnt um ađ sitja yfir konum, hneigđur til uppskrifta.  [Íć III, Svarfdćlingar ] - Ingibjörg Ţórarinsdóttir, f. 1641 ., húsfreyja á Stćrri-Árskógi, Bjó á Selárbakka, Svarfađardalshreppi 1703. Ekkja.

 

  107. grein

   7  Ţuríđur Einarsdóttir, f. 1716, d. 1805, húsfreyja á Skógum í Reykjahverfi  [Svarfdćlingar I]

   8  Einar Stefánsson, f. 1671, bóndi á Reykjum, Vinnumađur á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703.  [Hvannd.II, 1703] - Gróa Andrésdóttir (sjá 129. grein)

 

  108. grein

   8  Ţórunn Ţórđardóttir, f. 1670, d. 5. nóv. 1754, Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal, Grímsey og ađ Krossum á Áskógsströnd.  [Íć II, Svarfdćlingar I]

   9  Ţórđur Ţorláksson, f. um 1640, Prestur á Undirfelli  [Íć V, Svarfdćlingar I] - Ţóra Pálsdóttir (sjá 130. grein)

  10  Ţorlákur Ţórđarson - Solveig Björnsdóttir (sjá 101-10)

 

  109. grein

   8  Halldóra "yngri" Snorradóttir, f. 1701 í Álftanesi á Kjalarnesi, d. febr. 1773 á Esjubergi á Kjalarnesi (febrúar eđa mars), húsfreyja á Esjubergi. Var í Hálsnesi, Kjalarneshreppi 1703.  [1703, Lrm, GSJ]

   9  Snorri Bjarnason, f. 1658, d. um 1714 (á lífi á Álftanesi á Kjalarnesi), Bóndi í Hálsnesi, Kjalarneshreppi 1703.  [1703, Lrm, GSJ] - Ása Ţórđardóttir (sjá 131. grein)

  10  Bjarni Ţorkelsson, f. um 1616, d. um 1703 (á lífi ţá), bóndi á Álftanesi, var í Hálsnesi á Kjalarnesi 1703  [1703, Lrm, GSJ] - Halldóra Ólafsdóttir, f. um 1625, d. um 1670 (dó á árunum 1665 -1703), húsfreyja á Álftanesi

 

  110. grein

   9  Sigríđur Jónsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Esjubergi, Kjalarneshreppi 1703. f.k.Ţorleifs  [1703, Lrm, GSJ]

  10  Jón Narfason, f. um 1620, d. 1691, bóndi og lrm á Býjarskerum í Rosmhvalanesi og Sandgerđi  [Lrm, Ć.t.GSJ] - Kristín Guđmundsdóttir, f. um 1615, d. 1691 í Sandgerđi, húsfreyja i Býjaskerjum í Rosmhvalaneshreppi og Sandgerđi

 

  111. grein

   9  Gróa Ţorsteinsdóttir, f. 1667, húsfreyja á Útskálum, Rosmhvalaneshreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar I, Íć V]

  10  Ţorsteinn Illugason, f. 1617, d. 11. sept. 1705 á Sökku., Prestur á Völlum í Svarfađardal 1658-98, var heyrari í Hólaskóla 1648, en rektor 1649-58, sagđi af sér prestskap 1698 fluttist frá Völlum ađ Sökku og andađist ţar. Var prófastur í Vađlaţingi 1667-98. Talinn lćrdómsmađur mikill, nokkuđ harđbýll.  [Svarfdćlingar I, Íć V] - Steinvör Jónsdóttir, f. um 1620, Prestsfrú ađ Völlum í Svarfađardal.

 

  112. grein

   9  Guđrún Símonardóttir, f. 1657, Húsfreyja á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703]

  10  Símon Árnason (sjá 29-10)

 

  113. grein

   9  Vigdís Jónsdóttir, f. um 1655, d. um 1703, húsfreyja á Ytra-Garđshorni  [Svarfdćlingar II bls. 152.]

  10  Jón Ormsson, f. um 1639, bóndi á Bakka í Öxnardal  [Svarfdćlingar II bls. 381.] - Hildur Jónsdóttir, f. um 1640, Húsfreyja á Bakka í Öxnardal

 

  114. grein

   7  Sólborg Bjarnadóttir, f. um 1725, húsfreyja á Skatastöđum og í Glćsibć í Stađarhreppi.  [S.ć.1850-1890 II, Skriđuhr.I]

   8  Bjarni "gamli" Rafnsson, f. 1679, d. 1776, Bóndi á Skjaldarstöđum í Öxnadal. Varđ 97 ára gamall. Sagt var ađ hann hafi gengiđ ađ slćtti síđasta sumariđ sem hann lifđi.   [S.ć.1850-1890 V] - Guđrún "yngri" Guđmundsdóttir (sjá 132. grein)

   9  Rafn Hallsson - Guđrún Gunnarsdóttir (sjá 14-9)

 

  115. grein

   8  Guđrún Tómasdóttir, f. 1702, húsfreyja á Flugumýri, var tökubarn í Valadal 1703  [S.ć.1850-1890 II, 1703, Ć.t.GSJ]

   9  Tómas Konráđsson, f. 1660, Bóndi á Reykjarhóli, Seiluhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 II, 1703, Ć.t.GSJ] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 133. grein)

 

  116. grein

   9  Guđrún Aradóttir, f. 1666, d. 1726, Húsfreyja á Flugumýri, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [1703, Íć, Ćt. Skagf.]

  10  Ari Guđmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707, Prestur, prófastur og lrm á Mćlifelli, Lýtingsstađahreppi 1703.   [Íć, 1703, Ćt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706, húsfreyja á Mćlifelli, Lýtingsstađahreppi 1703.

 

  117. grein

   9  Ingiríđur Aradóttir, f. 1670, Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum.  [1703, ÍĆ]

  10  Ari Guđmundsson - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 116-10)

 

  118. grein

   8  Jórunn Árnadóttir, f. 1686, Húsfreyja á Svalbarđi, s.k.Hallgríms.  Var á Svertingsstöđum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, Svalbs.]

   9  Árni Pétursson, f. 1652, skáld og bóndi og lrm á Svertingsstöđum og Illugastöđum  [Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 134. grein)

  10  Pétur Jónsson, f. um 1610, Bóndi á Skáldsstöđum í Eyjafirđi., bróđir Bjarna "eyfirđing" sem ţekktur var fyrir málaferli sín  [Lrm] - Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1610, Húsfreyja á Skáldstöđum í Eyjafirđi.

 

  119. grein

   9  Katrín Jónsdóttir, f. 1640, húsfreyja á Svalbarđi, Bústýra á Svalbarđi, Svalbarđsstrandarhreppi 1703.  [1703, Svalbs.231]

  10  Jón "eldri" Magnússon, f. 1601, d. 1675, prestur og skáld á Laufási 1636 til ćviloka  [Íć III, Svalbs.] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1605, húsfreyja á Laufási

 

  120. grein

   9  Guđrún Jónsdóttir, f. 1675, Húsfreyja Ţönglabakka en á Selá, Svarfađardalshreppi 1703.  [Íć, 1703]

  10  Jón Guđmundsson - Ingibjörg Ţórarinsdóttir (sjá 106-10)

 

  121. grein

   7  Herdís Jónsdóttir, f. 29. ágúst 1714, húsfreyja á Stokkahlöđum.  [S.ć.1850-1890 V]

   8  Jón Jónsson, f. 1672, bóndi á Steđja.  [Lr] - Ţórdís Jónsdóttir (sjá 135. grein)

   9  Jón Árnason, f. um 1635, bóndi á Hólastekki  [Lr] - Ţórunn Kolbeinsdóttir (sjá 136. grein)

 

  122. grein

   8  Gunnhildur Halldórsdóttir, f. 1686, d. 1738, húsfreyja á Skútum og Teigi í Eyjafirđi, Var í Garđshorni II, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Skriđuhr]

   9  Halldór Guđmundsson, f. 1653, Bóndi í Garđshorni II, Glćsibćjarhreppi 1703.  [Ábúendatal Eyjafjarđar.] - Björg Gunnlaugsdóttir (sjá 137. grein)

  10  Guđmundur Jónsson, f. um 1630, fađir Halldórs, Jóns og Jórunnar  [Ábúendatal Eyjaf.] - Ingiríđur Halldórsdóttir, f. um 1635, húsfreyja, móđir Halldórs, Jóns og Jórunnar

 

  123. grein

   8  Steinunn Sigurđardóttir, f. 1675, Húsfreyja á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703.  [Íć, 1703]

   9  Sigurđur Jónsson - Katrín Jónsdóttir (sjá 83-9)

 

  124. grein

   9  Guđrún Sigurđardóttir, f. 1647, húsfreyja í Laxamýri, Bjó á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703.  [Lrm, 1703]

  10  Sigurđur Björnsson, f. um 1610, bóndi og stúdent á Tungu í Tjörnesi, djákni sjá bls 211 (átti barn međ böđulsekkju og ţótti ţađ mikil vansćmd ađ hann fékk aldrei uppreysn ćru), sjá bls 571-2  [Briemsćtt II, Íć IV, Svarfdćlingar II] - Steinvör Magnúsdóttir, f. um 1605, húsfreyja á Tungu í Tjörnesi

 

  125. grein

   8  Guđrún Ţórarinsdóttir, f. 1693, d. 1765, húsfreyja í Grenivík, Var í Grenivík, Grýtubakkahreppi 1703.  [Íć III, 1703]

   9  Ţórarinn Vigfússon, f. 1657, d. 1707, Klausturhaldari á Mörđuvöllum 1683-94, Bóndi í Grenivík, Grýtubakkahreppi 1703.  [Íć V, 1703] - Ingibjörg Markúsdóttir (sjá 138. grein)

  10  Vigfús Friđriksson, f. um 1605, kaupmađur á Húsavík, bóndi í Hóli í Kinn, vitur mađur og vel menntađur  [Lrm]

 

  126. grein

   9  Helga Guttormsdóttir, f. 1656, d. 19. okt. 1723, Húsfreyja í Hrauni og Tungu, Fljótahreppi 1703.  [Svarfdćlingar I]

  10  Guttormur Jónsson, f. (1620), bóndi á Hraunum í Fljótum.  [Svarfdćlingar I] - Málfríđur Illugadóttir, f. 1613, húsfreyja á Hrauni í FLjotum, Var í Tungu, Fljótahreppi 1703.

 

  127. grein

   9  Kristín Jónsdóttir, f. um 1650, Húsfreyja á  Ljótsstöđum á Höfđaströnd og síđar á Kálfstöđum en síđar á Sjávarborg í Skagafirđi, á Bakka í Viđvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöđum  [Hvannd.I]

  10  Jón Pálsson, f. um 1600, Prestur á Hólum 1628-31, Viđvík 1631-48.  [Íć III, Svarfdćlingar ] - Ţórunn Magnúsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Hólum

 

  128. grein

   9  Anna Stefánsdóttir, f. 1655, Húsfreyja á Hafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Íć IV, 1703]

  10  Stefán Ólafsson, f. 1619, d. 29. ágúst 1688, Prestur Vallarnesi og ţjóđskáld, sjá bls 328-9  [Íć IV] - Guđrún Ţorvaldsdóttir, f. um 1620, Húsmóđir í Vallanesi.

 

  129. grein

   8  Gróa Andrésdóttir, f. 1677, húsfreyja ađ Reykjum, var vinnukona á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703.  [Íć V, 1703]

   9  Andrés Helgason, f. 1643, Bóndi á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703.  [1703] - Ingibjörg Nikulásdóttir, f. um 1645, Húsfreyja á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703.

 

  130. grein

   9  Ţóra Pálsdóttir, f. um 1645, Húsfreyja Stóru-Borg og Undirfelli  [Íćs.I]

  10  Páll Gíslason, f. um 1600, d. 9. febr. 1678, alţingisritari á Hvanneyri í Andakíl  [Íć IV, Ćt.t.GSJ] - Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1605, húsfreyja á Hvanneyri, s.k.Páls

 

  131. grein

   9  Ása Ţórđardóttir, f. 1659, Húsfreyja í Hálsnesi, Kjalarneshreppi 1703.  [1703, Lrm, GSJ]

  10  Ţórđur Sturluson, f. 1640, Bóndi í Laugarnesi.  [Lrm, Ć.t.GSJ] - Guđrún Einarsdóttir, f. um 1630, húsfreyja á Laugarnesi

 

  132. grein

   8  Guđrún "yngri" Guđmundsdóttir, f. 1700, d. okt. 1766 (gr.30.10), húsfreyja á Skjaldarstöđum, ţ.k.Bjarna, var á Úlfsstöđum í Blönduhlíđ 1703  [Ćt.Hún.I, 1703, S.ć.1850-1890 VI, Skriđuhr.I]

   9  Guđmundur Gíslason, f. 1670, d. um 1738 (á lífi ţá), Bóndi og hreppstjóri í Flatartungu og á Úlfsstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703   [S.ć.1850-1890 II, 1703, Ćt.Hún.I, ] - Guđrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 139. grein)

  10  Gísli Eiríksson, f. um 1620, Bóndi á Silfrastöđum.  [Íć, Ćt.Skagf. 276.] - Arndís Jónsdóttir, f. um 1640, húsfreyja á Silfrastöđum í Skagafirđi, ţau Gísli legorđssek 1657-8

 

  133. grein

   9  Ólöf Jónsdóttir, f. 1679, Húsfreyja á Reykjarhóli, Seiluhreppi 1703.   [1703, Ć.t.GSJ]

  10  Jón Jónsson, f. um 1650, d. 1684 - 1703, bóndi á Valadal á Skörđum, f.m.Ţuríđar  [Ć.t.GSJ] - Ţuríđur Sigurđardóttir, f. 1646, húsfreyja í Valadal í Skörđum

 

  134. grein

   9  Hildur Ormsdóttir, f. 1652, Húsfreyja á Svertingsstöđum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, Lrm]

  10  Ormur Bjarnason, f. um 1610, bóndi á Finnstöđum og Ormsstöđum í Kinn  [ÍĆ. GSJ] - Solveig Jónsdóttir, f. um 1615, húsm á Finnsstöđum í Kinn.

 

  135. grein

   8  Ţórdís Jónsdóttir, f. um 1691, Var í Leyningi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703]

   9  Jón Pálsson, f. 1654, Bóndi í Leyningi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Ćttir Skagfirđinga nr. 2.] - Herdís Snorradóttir (sjá 140. grein)

  10  Páll Ólafsson, f. um 1620, bóndi í Litladal í Saurbćjarhr   [Ćt.Skagf.2., Ćt.Hún.29.2] - Aldís Flóventsdóttir, f. 1616, húsfreyja á Litladal í Saurbćjarhreppi, Var á Strjúgsá, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

  136. grein

   9  Ţórunn Kolbeinsdóttir, f. 1639, húsfreyja á Hólastekki, Ómagi í Saurbćjarhreppi 1703.  [Lr 1703]

  10  Kolbeinn Ásmundsson, f. um 1600, bóndi á Uppsölum  [GSJ] - Steinunn Bessadóttir, f. um 1600, húsfreyja á Uppsölum

 

  137. grein

   9  Björg Gunnlaugsdóttir, f. 1647, Húsfreyja í Garđshorni II, Glćsibćjarhreppi 1703., systir Egils á Bakka  [1703, Skriđhr.]

  10  Gunnlaugur Egilsson, f. um 1610, bóndi á Gullbrekku í Eyjafirđi  [Íć, Svardćlingar] - Guđrún Ólafsdóttir, f. um 1610, húsfreyja á Gullbringu í Eyjafirđi

 

  138. grein

   9  Ingibjörg Markúsdóttir, f. 1664, d. 1707, Húsfreyja í Grenivík, Grýtubakkahreppi 1703.  [Íć, 1703]

  10  Markús Geirsson, f. um 1623, d. des. 1682, prestur í Laufási, sjá bls 469-70  [Íć III, Svarfdćlingar II] - Elín Jónsdóttir, f. 1642, prestfrú á Laufási og á Helgustöđum 1703, s.k.Gísla

 

  139. grein

   9  Guđrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1663, Húsfreyja á Úlfsstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703 og Flatartungu. , ţau Guđmundur legorđssek 1689-90)  [S.ć.1850-1890 III, 1703, Ćt.Hún.I, ]

  10  Jón Sigurđsson, f. 1633, Bóndi í Flatatungu, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, Ć.t. GSJ] - Ragnhildur Egilsdóttir, f. 1629, Húsfreyja í Flatatungu, Blönduhlíđarhreppi 1703.

 

  140. grein

   9  Herdís Snorradóttir, f. 1651, Húsfreyja í Leyningi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703]

  10  Snorri, f. 1620, bóndi á Völlum í Saurbćjarhreppi, kominn af Snorra bónda í Uppsölum í tíđ Magnúsar lögmanns á Munkaţverá   [Hraungerđinar í Eyjarfirđi] - Sigríđur Jakobsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Völlum í Saurbćjarhreppi