1. grein
1 Halldór Ásgrímsson, f. 8. sept. 1947 á Vopnafirði. Ráðherra í Reykjavík [Samt.m]
2 Ásgrímur Helgi Halldórsson, f. 7. febr. 1925 á Borgarfirði eystri. framkvæmdastjóri í Vopnafirði [Í.samt.m., Samt.m] - Guðrún Ingólfsdóttir (sjá 2. grein)
3 Halldór Ásgrímsson, f. 17. apríl 1896 á Brekku í Hróartungu, d. 17. apríl 1973. alþingimaður á Egilsstöðum [Í.Samtímamenn] - Anna Guðný Guðmundsdóttir (sjá 3. grein)
4 Ásgrímur Guðmundsson, f. 26. júlí 1857, d. 26. júní 1932. bóndi í Grund í Borgarfirði eystri [Alþm.t., Í.Samtímamenn] - Katrín Helga Björnsdóttir (sjá 4. grein)
5 Guðmundur Ásgrímsson, f. 30. sept. 1828, d. 17. júní 1890. bóndi á Hrærekslæk og á Snotrunesi í Borgarfirði eystra, frá Snotrunesi [Æt.Austf.13011, V-Ísl.æ.IV] - Ingibjörg Sveinsdóttir (sjá 5. grein)
6 Ásgrímur Guðmundsson, f. um 1788. bóndi í Hrærekslæk í Hróarstungu í N-Múlas. [Æt.Austf.13009, V-Ísl.æ.II] - Helga Þorsteinsdóttir (sjá 6. grein)
7 Guðmundur Jónsson, f. 1753. bóndi á Þorbrandsstöðum 1785 og Klausturseli [Æt.Austf.13006, Hraunkotsættin] - Guðrún Pálsdóttir Jónsdóttir, f. um 1755, d. 2. ágúst 1798. húsfreyja á Þorbrandsstöðum, (ath annaðhvort Pálsdóttir eða Jónsdóttir)
8 Jón "eldri" Ásgrímsson, f. um 1704, d. 1778. bóndi á Brú í Jökuldal og Arnórsstöðum [Æt.Austf.12986, Laxdælir, ] - Guðrún Sveinsdóttir (sjá 7. grein)
9 Ásgrímur Björnsson, f. 1664. Bóndi á Hákonarstöðum, Jökuldalshreppi 1703. [Æt.Austf.12983, 1703] - Vigdís Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Hákonarstöðum, Jökuldalshreppi 1703.

2. grein
2 Guðrún Ingólfsdóttir, f. 15. júní 1920 á Vopnafirði. húsfreyja á Höfn á Hornafirði [Samt.m]
3 Ingólfur Eyjólfsson, f. 8. okt. 1876 í Fagraneskoti, d. 4. sept. 1938. bóndi í Fagradal á Fjöllum, Fossi, Þorbrandsstöðum, Hróaldsstöðum og Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði (4 síðustu jarðirnar) [Laxdælir] - Elín Salína Sigfúsdóttir (sjá 8. grein)
4 Eyjólfur Guðmundsson, f. 7. des. 1845 í Rauðuskriðu í Aðaldal, d. 24. apríl 1911 í Fagradal (12.4. í Æt.Þing.I). bóndi í Garði í Aðaldal 1870-1872, Fagraneskoti 1872-1893, Hamri 1893-1898 og aftur 1903-1907, sjá bls 74-5 [Laxdælir.74, Æt.Þing.I.124] - Sesselja Pétursdóttir (sjá 9. grein)
5 Guðmundur Björnsson, f. 26. jan. 1816 í Bakkaseli í Fnjóskadal, d. 4. mars 1880. bóndi í Rauðuskriðu 1846-1862. Ráðsmaður í Múla 1862-1872 og bóndi í Fagranesi 1872-1880 [Laxdælir, Æt.Þing.I.124] - Anna "yngri" Eyjólfsdóttir (sjá 10. grein)
6 Björn Guðmundsson, f. um 1775, d. 1838. bóndi í Bakkaseli í Fnjóskadal [Laxdælir, Hvannd.III] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 11. grein)
7 Guðmundur Pálsson, f. um 1735, d. 28. maí 1785. Bóndi á Snæbjarnarstöðum og í Brúnagerði. [Laxdælir, Niðjatal S.S.& H.G.Jód.] - Anna Árnadóttir (sjá 12. grein)
8 Páll Guðmundsson, f. 1687. bóndi í Fjósatungu, var vinnumaður í Grjótárgerði 1703, [1703,] - Þorgerður Björnsdóttir (sjá 13. grein)
9 Guðmundur Tómasson, f. 1649. Bóndi í Grjótárgerði, Hálshreppi 1703. [1703] - Arnfríður Pálsdóttir (sjá 14. grein)
10 Tómas Guðmundsson, f. um 1625. faðir Guðmundar [Lr]

3. grein
3 Anna Guðný Guðmundsdóttir, f. 7. des. 1895. húsfreyja á Egilsstöðum [Í.samtímamenn]
4 Guðmundur Jónsson, f. 23. ágúst 1865. útvegsbóndi á Hóli, Bakkagerði í Borgarfirði eystra, s.m.Þórhöllu [Æt.Austf.9866, Í.Samtímamenn] - Þórhalla Steinsdóttir (sjá 15. grein)
5 Jón Sveinsson, f. um 1839. bóndi í Brúnavík [Æt.Austf.9864] - Anna Árnadóttir, f. 28. des. 1839, d. 22. apríl 1925. húsfreyja í Brúnavík
6 Sveinn Jónsson, f. um 1800. bóndi á Setbergi í Borgarfirði [Æt.Austf.9863] - Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. um 1800. húsfreyja á Setbergi í Borgarfirði
7 Jón Hjörleifsson, f. 1771. bóndi á Hvoli í Borgarfirði og á Hvannastóði [Æt.Austf.9855] - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 16. grein)
8 Hjörleifur Jónsson, f. 1739. bóndi í Gröf í Vopnafirði [Æt.Austf.9852] - Björg Þorvaldsdóttir (sjá 17. grein)
9 Jón Hjörleifsson, f. 1700. bónid á Hróaldsstöðum 1734, var í Krossavíkurhjáleigu ytri, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf., 1703] - Kristín Ásmundsdóttir (sjá 18. grein)
10 Hjörleifur Ólafsson, f. 1664. Bóndi í Krossavíkurhjáleigu ytri, Vopnafjarðarhreppi 1703. [1703] - Guðrún Sigurðsdóttir, f. 1658. Húsfreyja í Krossavíkurhjáleigu ytri, Vopnafjarðarhreppi 1703.

4. grein
4 Katrín Helga Björnsdóttir, f. 5. júní 1862, d. 23. sept. 1928. húsfreyja í Grund í Borgarfirði eystra [Alþm.t., Í.samtímamenn]
5 Björn Hallsson, f. um 1835. bóndi á Nefbjarnarstöðum og í Húsey [Æt.Austf.9008] - Jóhanna Björnsdóttir (sjá 19. grein)
6 Halli Jónsson, f. um 1800. bóndi á Kleppjárnsstöðum [Æt.Austf.9007] - Helga Jónsdóttir (sjá 20. grein)
7 Jón "eldri" Björnsson, f. um 1765. bóndi í Tungu í Fáskrúðsfirði [Æt.Austf.9004, Íæ] - Helga Magnúsdóttir (sjá 21. grein)
8 Björn Hallason, f. um 1734, d. 19. mars 1820. prestur á Þingmúla og Kolfreyjarstöðum og Stöð [Íæ] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 22. grein)
9 Halli Ólafsson, f. 1702, d. 22. júlí 1767. prestur í Þingmúla, var á Bakka, Einholtskirkjusókn 1703. [Íæ II, 1703] - Þórunn "eldri" Björnsdóttir (sjá 23. grein)
10 Ólafur Nikulásson, f. 1654. Bóndi á Bakka, Einholtskirkjusókn 1703. E.t.v. bróðir Jóns Nikulássonar. [1703] - Hróný Halladóttir, f. 1657. Húsfreyja á Bakka, Einholtskirkjusókn 1703.

5. grein
5 Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 14. jan. 1830, d. 30. sept. 1910. húsfreyja á Hæreksstöðum [Æt.Austf.10652, V-Ísl.æ.IV]
6 Sveinn Snjólfsson, f. um 1786. bóndi í Snotrunesi, Bakka og Hólshúsum [Æt.Austf.10647, Íæ III] - Gunnhildur Jónsdóttir (sjá 24. grein)
7 Snjólfur Jónsson, f. um 1764. bóndi Hólshúsum 1790 [Æt.Austf.10646] - Guðrún Sveinsdóttir (sjá 25. grein)

6. grein
6 Helga Þorsteinsdóttir, f. um 1800. húsfreyja í Hrærekslæk í Hróarstungu í N-Múlas., s.k.Ásgríms [Æt.Austf.9009, V-Ísl.æ.II]
7 Þorsteinn Andrésson, f. um 1755. bóndi á Litlu Laugum við Mývatn [Æt.Austf.13009] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 26. grein)
8 Andrés Eiríksson, f. um 1728. bóndi á Hofsstöðum í Mývatnssveit [Laxdælir, Svalb.s.] - Þórdís Kolbeinsdóttir (sjá 27. grein)
9 Eiríkur Pétursson, f. 1695. bóndi á Núpum, var á Ytrafjalli, Helgastaðahreppi 1703. [Laxdælir, 1703] - Arnfríður Jónsdóttir (sjá 28. grein)
10 Pétur Helgason, f. 1659. Hreppstjóri og bóndi á Ytrafjalli, Helgastaðahreppi 1703. [1703] - Hallfríður Vigfúsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Ytrafjalli, Helgastaðahreppi 1703.

7. grein
8 Guðrún Sveinsdóttir, f. um 1708, d. 1773. húsfreyja á Brú í jökuldal og Arnórsstöðum [Æt.Austf.12986]
9 Sveinn Gíslason, f. 1658. Hreppstjóri í Breiðavík stóru, Borgarfjarðarhreppi 1703. [1703] - Ólöf Pétursdóttir (sjá 29. grein)

8. grein
3 Elín Salína Sigfúsdóttir, f. 10. nóv. 1889 á Einarsstöðum á Vopnafirði, d. 26. júlí 1934. húsfreyja í Fagradal á Fjöllum, Fossi, Þorbjarnsstöðum, Hróaldsstöðum og Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði [Laxdælir, Lögreglutal, Æt.Austf.12066]
4 Sigfús Jónsson, f. 10. maí 1855 á Hólum, d. 2. apríl 1916. bóndi í Snjóhóli í Eiðaþinghá og Einarsstöðum [Longætt II,Æt.Austf.12061, Krákus.æ] - Guðrún Hansdóttir, f. um 1855. húsfreyja á Einarsstöðum
5 Jón Jónsson, f. 6. apríl 1817 í Hjarðarhaga á Jökuldal, d. 17. júlí 1896. bóndi á Rjúpafelli og vinnumaður víða á Austfirði [Longætt II, Æt.Austf.4489] - Sigríður Sigurðardóttir (sjá 30. grein)
6 Jón "yngri" Guðlaugsson, f. um 1772, d. 20. maí 1838 Hvanná. bóndi á Árnastöðum [Longætt II, Æt.Austf.9629] - Vilborg Eiríksdóttir (sjá 31. grein)
7 Gunnlaugur Jónsson, f. um 1729, d. 1803. bóndi í Hlíðarhaga í , frá Vopnafirði [Æt.Austf.9627] - Valgerður Snorradóttir (sjá 32. grein)

9. grein
4 Sesselja Pétursdóttir, f. 1. ágúst 1835 á Birningsstöðum, d. 3. apríl 1907 á Hamri í Laxárdal. húsfreyja í Garði í Aðaldal, Fagraneskoti og Hamri [Laxdælir]
5 Pétur Jóhannesson, f. um 1800 á Ytri Fjalli, d. 22. júní 1862 í Hraungerði. bóndi á Birningsstöðum í Laxárdal 1835-7 og Hraungerði í Aðaldal frá 1837 [Laxdælir, S.æ.1850-1890 V] - Elín Bessadóttir (sjá 33. grein)
6 Jóhannes Pétursson, f. um 1772. bóndi á Ytra-Fjalli í Aðaldal [S.æ.1850-1890 V] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 34. grein)
7 Pétur Sölvason, f. um 1727. bóndi á Ysta Fjalli [Laxdælir]

10. grein
5 Anna "yngri" Eyjólfsdóttir, f. 12. júlí 1819 á Þverá, d. 19. mars 1860 í Rauðuskriðu. Húsfreyja í Rauðuskriðu í Aðaldal, f.k.Guðmundar [Laxdælir.147]
6 Eyjólfur Sæmundsson, f. um 1756 á Gautlöndum., d. 5. febr. 1844. Bóndi á Birningsstöðum 1788-90 og á Þverá í Laxárdal 1790-1844 [Æt.Þing.V, Laxdælir.146] - Sigríður Aradóttir (sjá 35. grein)
7 Sæmundur Einarsson, f. um 1720. bóndi á Grímsstöðum í Mývatnssveit [Laxdælir, Æt.Þing.V] - Björg Jónsdóttir, f. um 1725. húsfreyja á Grímsstöðum í Mývatnssveit
8 Einar Jónsson, f. 1688. bóndi í Reykjahlíð, Vinnumaður í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 36. grein)
9 Jón Einarsson, f. 1655. Bóndi í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703.

11. grein
6 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1783, d. 1829. húsfreyja í Bakkaseli í Fnjóskadal [Laxdælir, S.æ.1850-1890 VI]
7 Jón Sigurðsson Sigmundsson, f. um 1755. bóndi á Litla-Eyrarlandi í Öngulstaðahreppi (ath sigmundsson í Laxdælir [Laxdælir, S.æ.1850-1890 VI] - Snjólaug Halldórsdóttir (sjá 37. grein)

12. grein
7 Anna Árnadóttir, f. um 1740, d. 20. okt. 1794. húsfreyja í Brúnargerði í Fnjóskadal [Laxdælir, Nt.S.S.& H.G.Jód.]
8 Árni Gottskálksson, f. um 1720. bóndi í S-Þingeyjarsýslu [Laxdælir, Nt.S.S.& H.G.Jód.]
9 Gottskálk "svarti" Árnason, f. 1691. bóndi á ....Var á Kambsmýrum, Hálshreppi 1703. [1703, Æt.Skagf.133.]
10 Árni Hallgrímsson, f. um 1660 ??. Ættaður frá Þórðarstöðum. [Ættir Skagfirðinga nr. 133.]

13. grein
8 Þorgerður Björnsdóttir, f. 1695. húsfreyja á Fjósatungu, Var á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Nt.S.S.& H.G.Jód.]
9 Björn Jónsson, f. 1663. Bóndi á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Niðjatal S.S.& H.G.Jód.] - Þórunn Oddsdóttir (sjá 38. grein)
10 Jón Guðmundsson, f. 1630. bóndi á Syðri-Tjörnum, var á Hranastöðum 1703, [1703, Krákust.æ, ] - Kristín Egilsdóttir, f. um 1630, d. um 1670 - 1703. húsfreyja í Syðri-Tjörnum

14. grein
9 Arnfríður Pálsdóttir, f. 1641. Húsfreyja í Grjótárgerði, Hálshreppi 1703. [1703]
10 Páll Þorkelsson, f. um 1610. bóndi í Böðvarsnesi. [Íæ V, ] - Gróa Tómasdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Böðvarsnesi

15. grein
4 Þórhalla Steinsdóttir, f. 16. maí 1858. húsfreyja á Hóli og Bakkagerði í Borgarfirði eystra [Æt.Austf.3300, Alþm.t, ]
5 Steinn Sigurðsson, f. um 1820. bóndi á Borg í Njarðvík [Æt.Austf.3299, ] - Guðný Árnadóttir, f. um 1820. húsfreyja á Borg í Njarðvík
6 Sigurður Jónsson, f. 1767, d. 22. mars 1848 að Njarðvík. bóndi á Surtsstöðum um og eftir 1793 (með Ömmu sinni), Hólshjáleigu og hálfri Njarðvík. Alls átti Sigurður 27 börn, upp komust 12. ættfaðir Njarðvíkurætt hin yngri. [Íæ Æt.Austf.3243,10890] - Þorgerður Runólfsdóttir (sjá 39. grein)
7 Jón Brynjólfsson, f. um 1735, d. 15. febr. 1800. prestur á Hjaltastöðum í Útmannasveit 1760-8, Skeggjastöðum 1768-75, var djákni á Skriðuklaustri 1758, talin hafa átt mjög erfiða ævi!!!. sjá bls 81-2 [Íæ III, Æt.Austf.3212 ] - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 40. grein)
8 Brynjólfur Markússon, f. 1693, d. 1757. bóndi víða í Rangárvöllum og m.a. á Sandhólaferju, var á Ægisíðu, Holtamannahreppi 1703. [Íæ, 1703, ] - Sigurveig Einarsdóttir (sjá 41. grein)
9 Markús Þórðarson, f. 1654. Bóndi Ægissíðu í Holtum Rangarvallarsýslu 1703 [Iæ,1703] - Gunnvör Brynjólfsdóttir (sjá 42. grein)

16. grein
7 Guðlaug Sigurðardóttir, f. um 1770. húsfreyja á Hvoli í Borgarfirði og á Hvannastóði [Æt.Austf.13411]
8 Sigurður Einarsson, f. um 1740. bóndi í Geitavík [Æt.Austf.13410] - Þórunn Halldórsdóttir, f. um 1740. húsfreyja í Geitavík
9 Einar Sigurðsson, f. um 1710. bónid á Jökulsá í Borgarfirði 1734 [Æt.Austf.13409]

17. grein
8 Björg Þorvaldsdóttir, f. 1733. húsfreyja í Gröf í Vopnafirði [Æt.Austf.266]
9 Þorvaldur Oddsson, f. 1692. bóndi í Haga í Vopnafirði, Var í Syðrivík, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Oddur Jónsson, f. um 1635. bóndi og lrm í Sunnudal og Syðri-Vík [Lrm] - Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1645. bóndi í Syðrivík, Vopnafjarðarhreppi 1703.

18. grein
9 Kristín Ásmundsdóttir, f. um 1710. húsfreyja á Hróaldsstöðum [Æt.Austf.9849]
10 Ásmundur Oddsson, f. (1680). "galdra-Ásmundur [Æt.Austf.II]

19. grein
5 Jóhanna Björnsdóttir, f. 1843, d. 4. nóv. 1899. húsfreyja á Nefbjarnarstöðum og í Húsey [Æt.Austf.3155]
6 Björn Jónsson, f. um 1805. bóndi á Þrándarstöðum í Eiðaþinghá [Æt.Austf.3153] - Katrín Eiríksdóttir (sjá 43. grein)
7 Jón Björnsson, f. um 1765. bóndi í Snjóholti [Æt.Austf.10053] - Margrét Einarsdóttir (sjá 44. grein)
8 Björn Ögmundsson, f. um 1728. bóndi á Fögruhlíð og Snjóholti [Æt.Austf.10052, S.æ.1850-1890 IV] - Ingibjörg Kolbeinsdóttir (sjá 45. grein)
9 Ögmundur "yngri" Ögmundsson, f. 1689. bóndi á Surtsstöðum 1730, Ekru, var á Hallfreðarstöðum1 723 og fósturbarn á Hofteiti 1703, [1703, Æt.Austf.10023]
10 Ögmundur Sigfússon, f. um 1635. bóndi á Sigmundarstöðum í Reyðarfirði, frá Hofteigi [Æt.Austf.10018, Íæ IV] - Guðrún Þorvarðsdóttir, f. um 1645. húsfreyja á Sigmundarstöðum íReyðarfirði, s.k.Ögmundar

20. grein
6 Helga Jónsdóttir, f. um 1800. húsfreyja á Kleppjárnsstöðum [Æt.Austf.7171]
7 Jón "yngri" Hjörleifsson, f. um 1760. bóndi í Nefbjarnarstöðum í Hróarstungu [Íæ III] - Guðríður Sigurðardóttir (sjá 46. grein)
8 Hjörleifur Jónsson, f. um 1726. bóndi á Ásbrandsstöðum 1762, Krossvík 1771 og Ketilsstöðum í Hlíð [Æt.Austf.9934] - Helga Jónsdóttir (sjá 47. grein)
9 Jón Jónsson, f. um 1689. bóndi á Egilsstöðum 1734 [Æt.Austf.9933] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 48. grein)

21. grein
7 Helga Magnúsdóttir, f. um 1765. húsfreyja á Tungu í Fáskrúðsfirði [Æt.Austf.11002]
8 Magnús Árnason, f. um 1730. bóndi á Arnheiðarstöðum [Æt.Austf.11001] - Guðrún Hjörleifsdóttir (sjá 49. grein)
9 Árni "ríki" Þórðarson, f. um 1689. bóndi á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal. [Íæ] - Kristín Brynjólfsdóttir (sjá 50. grein)
10 Þórður Árnason, f. um 1650. Bóndi á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal. [Lrm, Æ.t.Árna] - Oddný Pálsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Arneiðarstöðum, Fljótsdalshreppi 1703.

22. grein
8 Þuríður Jónsdóttir, f. um 1735, d. 1803. húsfreyja á Þingmúla og Kolfreyjarstöðum [Íæ]
9 Jón Þorláksson, f. 1700, d. 16. febr. 1790. Prestur í Sandafelli í Öræfum 1723-1732, siðan á Hólmum 1732-1779. Hann dó níræður. Var prófastur í Öllu Múlaþingi 1738-1746, en varð prófastur í syðri hluta Múlasýslu þegar henni var skipðt 1746, og var það til 1786, þó hann segði af sér prestsembættinu 1779. Séra Jón var mikilfenglegur og hraustmenni, fastlyndur og geðríkur, og lét lítt hlut sinn.,, var í Kolmúla 1703, sjá bls 315-6 [Íæ III, 1703, Æt.Austf.8623. ] - Málmfríður Guðmundsdóttir (sjá 51. grein)
10 Þorlákur Sigurðsson, f. 1671. Bóndi í Kolmúla, Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703. [Íæ, 1703] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1668. Húsfreyja í Kolmúla, Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703.

23. grein
9 Þórunn "eldri" Björnsdóttir, f. um 1704. húsfreyja á Þingmúla [Íæ II, Lrm]
10 Björn Þorleifsson, f. 1662. bóndi og lrm á Reynivöllum, Borgarhafnarhreppi 1703. [1703, Lrm] - Þórdís Árnadóttir, f. 1670. Húsfreyja á Reynivöllum, Borgarhafnarhreppi 1703.

24. grein
6 Gunnhildur Jónsdóttir, f. um 1795. húsfreyja í Snortunesi [Íæ III]
7 Jón "sterki" Árnason, f. 1762, d. 22. júní 1836. bóndi í Höfn í Borgarfirði, þótti rammastur af afli Austfirðinga í sinni tíð ásamt Hjörleifi bróðir sínum!!! [Íæ III] - Margrét Bjarnadóttir (sjá 52. grein)
8 Árni Gíslason, f. um 1724, d. 30. ágúst 1809. bóndi og skáld í Höfn í Borgarfirði [Íæ] - Guðlaug Torfadóttir (sjá 53. grein)
9 Gísli Gíslason, f. 4. sept. 1692, d. 14. júní 1748. Prestur á Desjamýri. [Íæ II] - Ragnheiður Árnadóttir (sjá 54. grein)
10 Gísli Eiríksson, f. 1651. bóndi og lrm á Höskuldsstöðum, Breiðdalshreppi 1703. [1703, Lrm] - Þuríður Sigurðardóttir, f. um 1670. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, m.k.Gísla.

25. grein
7 Guðrún Sveinsdóttir, f. um 1764. húsfreyja á Hólshúsum [Æt.Austf.1529]
8 Sveinn Guðmundsson, f. 1714, d. 3. nóv. 1787. bóndi í Brúnavík [Æt.Austf.1516] - Hildur Vilhjálmsdóttir (sjá 55. grein)
9 Guðmundur Jónsson, f. 1680. bóndi í Brúnavík 1734, var á Ósi, Vallnahreppi 1703. [Æt.Austf.1513, 1703] - Guðný Sveinsdóttir (sjá 56. grein)
10 Jón Magnússon, f. 1649. Bóndi á Ósi, Vallnahreppi 1703. [1703] - Oddný Guðmundsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Ósi, Vallnahreppi 1703.

26. grein
7 Ólöf Jónsdóttir, f. um 1755. húsfreyja á Litlu Laugum í Reykadal [Æt.Austf.III]
8 Jón "yngri" Einarsson, f. 1729. bóndi í Reykjahlíð við Mývatn (Reykjahlíðarætt eldri) [Svarfdælingar, Íæ, Svalbs.283.] - Björg Jónsdóttir (sjá 57. grein)
9 Einar Jónsson - Guðrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 10-8)

27. grein
8 Þórdís Kolbeinsdóttir, f. um 1720. húsfreyja á Hofstöðum við Mývatn [Laxdælir, Æt.Austf.III]
9 Kolbeinn Guðmundsson, f. 1674. bóndi á Geirastöðum, Arnarvatni og Kálfsströnd, var vinnumaður á Kálfaströnd, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, Hraunkotsætt, 1703] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 58. grein)
10 Guðmundur Kolbeinsson, f. um 1640. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn [Laxdælir, Æt.Skagf.140.] - Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir, f. 1644. Húsfreyja á Kálfaströnd 1703

28. grein
9 Arnfríður Jónsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Núpum, var ómagi í Saurbæjarhr 1703 [1703, Laxdælir]
10 Jón Helgason, f. um 1655. bóndi í Saltvík [Laxdælir]

29. grein
9 Ólöf Pétursdóttir, f. 1667. Húsfreyja í Breiðavík stóru, Borgarfjarðarhreppi 1703. [Gunnhildargerðisætt, 1703]
10 Pétur "yngri" Bjarnason, f. um 1626, d. um 1681. Bóndi í Skógum og Burstafelli [Hallbjarnarætt, Íæ,] - Elísabet Jochumsdóttir Mums, f. um 1635. húsfreyja í Skógum og í Burstafelli

30. grein
5 Sigríður Sigurðardóttir, f. 1827 á Lýtingsstöðum í Vopnafirði, d. 1860. húsfreyja á Rjúpanafelli [Longætt II, Æt.Austf.12060]
6 Sigurður Jónsson, f. 14. ágúst 1788, d. 4. febr. 1841. bóndi á Lýtingsstöðum (Vakursstaðaætt) [Longætt II, Æt.Austf.12054] - Steinunn Gísladóttir, f. 20. júní 1789, d. 20. sept. 1840. húsfreyja á Lýtingsstöðum, s.k.Sigurðar
7 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1750. bóndi á Ljósalandi [Æt.Austf.12050] - Helga Gísladóttir, f. um 1753. húsfreyja á Ljósavatni
8 Jón Sigurðsson, f. um 1721. bóndi á Ljótsstöðum [Æt.Austf.12049] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 59. grein)
9 Sigurður Indriðason, f. 1688. bóndi á Ytra Nípi 1723, 1730, 1734, var á Skógum, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf.12048, 1703] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 60. grein)
10 Indriði Sigurðsson, f. 1643. Bóndi á Skógum, Vopnafjarðarhreppi 1703. [1703] - Þórunn Ormsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Skógum, Vopnafjarðarhreppi 1703.

31. grein
6 Vilborg Eiríksdóttir, f. 7. nóv. 1791, d. 4. apríl 1860 í Árnastöðum. húsfreyja á Árnastöðum [Longætt II, Æt.Austf.4483]
7 Eiríkur Þórðarsson, f. um 1745. bóndi í Merki [Æt.Austf.4482] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1763, d. 1841. húsfreyja á merki
8 Þórður Sigurðsson, f. um 1725, d. 2. júní 1799. bóndi á Hauksstöðum, Hefilsdal og Merki [Æt.Austf.4481] - Sólveig Jónsdóttir, f. 1729, d. 1807. húsfreyja á Hauksstöðum, Hefilsdal og Merki
9 Sigurður "tugga" Sveinsson, f. 1699. Bóndi á Hauksstöðum á Jökuldal og víðar., var í Efraseli 1703, [1703, Æt.Austf.4480] - Ólöf Árnadóttir, f. 1708. Húsmóðir á Hauksstöðum.
10 Sveinn Sigurðsson, f. um 1668. bóndi á Hofi á Fellum og Fremraseli [Æt.Austf.7686] - Arnleif Bessadóttir, f. 1668. Húskona í Efraseli, Tungu- og Fellnahreppi 1703.

32. grein
7 Valgerður Snorradóttir, f. 1746. húsfreyja í Hlíðarhaga [Æt.Austf.II]
8 Snorri Jónsson, f. um 1715. ráðsmaður á Ketilsstöðum [Æt.Austf.II] - Þórdís, f. um 1715. húsfreyja (vinnukona) á Ketilsstöðum
9 Jón Pétursson, f. 1683. bóndi í Fljótsdal, var á Surtsstöðum, Jökuldalshreppi 1703. [Æt.Austf.9613, 1703] - Guðrún Ísleifsdóttir (sjá 61. grein)
10 Pétur Rustikusson, f. 1642. bóndi á Surtsstöðum 1703 og hefur líklega átt þá Sleðbrjótssel [1703, Æt.Austf.] - Broteva Sigfúsdóttir, f. 1646. Húsmóðir á Surtsstöðum 1703

33. grein
5 Elín Bessadóttir, f. um 1796 á Hálsi í Öxnardal, d. 25. jan. 1866 í Presthvammi. húsfreyja á Birningsstöðum í Laxárdal og Hraungerði í Aðaldal [Laxdælir, S.æ.1850-1890 V]
6 Bessi Jónsson, f. um 1758, d. 1846. bóndi í Grímshúsum og á Fótaskinni í Aðaldal [Laxdælir] - Sigríður Hallsdóttir, f. um 1769. húsfreyja á Fótaskriðu í Aðaldal, s.k.bessa
7 Jón Þorgrímsson, f. 1725 Baldursheimi í Mývatnssveit, d. 25. jan. 1811. Bóndi Gautlöndum í Mývatnssveit [Hraunkotsættin ] - Elín Bessadóttir, f. um 1730. húsfreyja á Gautslöndum, f.k.Jóns
8 Þorgrímur Marteinsson, f. 1702, d. 24. okt. 1785. Bóndi Baldursheimi í Mývatnssveit, var í Gröf í Skútustaðarhr. 1703, [1703, Hraunkotsætt] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 62. grein)
9 Marteinn Sigmundsson, f. 1665. bóndi í Gröf, var vinnumaður í Gröf, Skútustaðahreppi 1703. [Æt.Skagf.140, 1703, , Vík. III bls. 149.] - Guðlaug Guðmundsdóttir (sjá 63. grein)
10 Sigmundur Halldórsson, f. 1615. Bóndi í Gröf, Skútustaðahreppi 1703. [Hraunkotsættin, 1703]

34. grein
6 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1769. húsfreyja á Ytra-Fjalli í Aðaldal, frá Hrauni í Aðaldal [S.æ.1850-1890 V]
7 Jón Jónsson, f. um 1734. bóndi í Sýrnesi í Aðaldal, athuga hinn [Laxdælir] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Sýrnesi í Aðaldal

35. grein
6 Sigríður Aradóttir, f. 29. sept. 1788 á Skútustöðum., d. 18. mars 1860 í Rauðuskriðu. Húsfreyja á Þverá í Laxárdal., s.k.Eyjólfs [Æt.Þing.V, Laxdælir.146]
7 Ari Ólafsson, f. 1739 á Múla í Aðaldal, d. 22. júlí 1797 á Skútustöðum.. bóndi og trésmiður á Skútustöðum, f.m.Þuríðar [Laxdælir, Æt.Þing.V, Svardælingar II] - Þuríður Árnadóttir (sjá 64. grein)
8 Ólafur Þorláksson, f. um 1715 (1714-6) í Gröf á Höfaströnd, d. um 1747 (allavegna látinn fyrir 1754). Bóndi á Skútustöðum, líklega 1741-1762 [Lrm, Æt.Þing.V ] - Jórunn Þorleifsdóttir (sjá 65. grein)
9 Þorlákur Markússon, f. 1692, d. 14. sept. 1736. bóndi, stúdent, lrm og annálsritari á Gröf á Höfaðströnd og í Sjávarborg, Var á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Hólmfríður Aradóttir (sjá 66. grein)
10 Markús Pálsson, f. 1664, d. 23. ágúst 1723. bóndi, lrm og hreppstjóri á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [Lrm, 1703] - Sigríður Erlendsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703.

36. grein
8 Guðrún "eldri" Erlendsdóttir, f. 1691. húsfreyja í Reykjahlíð við Mývatn, Var á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703]
9 Erlendur Einarsson, f. 1659. Bóndi og skipasmiður á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Þorgerður Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703.
10 Einar Flóventsson, f. um 1635. bóndi á Geiteyjarströnd við Mývatn [S.æ.1850-1890 VI]

37. grein
7 Snjólaug Halldórsdóttir, f. um 1765. vinnukona á Litla-Eyrarlandi en á Öngulsstöðum 1801 [S.æ.1850-1890 VI]
8 Halldór "boms" Jónsson, f. 1729, d. 18. nóv. 1809. bóndi á Syðri-Tjörnum í Eyjarfirði, áður lestamaður á Hólum í Hjaltadal [S.æ.1850-1890 V] - Þórdís Magnúsdóttir (sjá 67. grein)
9 Jón "eldri" Grímsson, f. 1694, d. 1760. bóndi á Litlahóli í Hrafnagilshreppi, Var á Dvergsstöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Ásgerður Sveinsdóttir (sjá 68. grein)
10 Grímur Eyjólfsson, f. 1657. Bóndi á Litlahóli og Dvergsstöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [1703, Ættir Þing. II bls. 132.] - Þorgerður Aradóttir, f. 1662. Húsfreyja á Dvergsstöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703.

38. grein
9 Þórunn Oddsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703]
10 - Arndís Jónsdóttir, f. 1637. Var í Krossanesi innra, Glæsibæjarhreppi 1703.

39. grein
6 Þorgerður Runólfsdóttir, f. um 1790. húsfreyja að Surtstöðum, s.k.Sigurðar [Æt.Austf.2487]
7 Runólfur Bjarnason, f. um 1760. bóndi á Surtsstöðum, Geirastöðum og Ósi í Hjaltastaðaþinghá [Æt.Austf.2483] - Guðný Pétursdóttir (sjá 69. grein)
8 Bjarni Ketilsson, f. um 1740, d. 9. okt. 1816. bóndi í Litluvík og á Hólalandi 1782 [Æt.Austf.2481, Íæ III] - Þorgerður Guðmundsdóttir (sjá 70. grein)
9 Ketill Bjarnason, f. um 1717, d. 1744. prestur og skáld Eiðum frá 1738 og bjó á Mýnesi, f.m.Steinunar sjá bls 352-3 [Íæ III] - Steinunn Runólfsdóttir (sjá 71. grein)
10 Bjarni Bjarnason, f. um 1675. Bóndi á Sleðbrjóti, Jökuldalshreppi 1703. [1703, Lrm] - Steinunn Ketilsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Sleðbrjóti, Jökuldalshreppi 1703.

40. grein
7 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1744, d. 4. sept. 1834. prestfrú á Eiðum [Íæ, Æt.Austf.3212]
8 Sigurður Eyjólfsson, f. um 1720. bóndi á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, á Þykkvabææjarklaustri, umboðsmaður Kirkjubæjarklaussturs, á líklega að vera Þykkvab.klaustur, en búið síðast á Surtsstöðum og drukknað í Lagarfljóti, f.m.Bóels [Æt.Austf.3211] - Bóel Jensdóttir Wíum (sjá 72. grein)
9 Eyjólfur "spaka" Guðmundsson, f. 1689, d. 24. nóv. 1781. bóndi og lrm í Eyvindarmúla, var kallaður "spaki" [Íæ, Lrm, Æt.Austf.3210 ] - Hildur Þorsteinsdóttir (sjá 73. grein)
10 Guðmundur "eldri" Jónsson, f. 1637. bóndi á Eyvindarmúla [Æt.Austf.3209 ] - Guðríður Magnúsdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Eyvindarmúla, Fljótshlíðarhreppi 1703.

41. grein
8 Sigurveig Einarsdóttir, f. 1691. húsfreyja á Sandhólaferju, Var í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703. [Iæ, 1703]
9 Einar Magnússon, f. 1649, d. 1716. Prestur í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703. [Íæ, 1703] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 74. grein)
10 Magnús Þorsteinsson, f. um 1600, d. 7. maí 1662. sýslumaður, lrm og klausturhaldari á Þykkvabæ bjó í Árbæ í Holtum. [Íæ III, Æt.Austf] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Árbæ í Holtum, s.k.Magnúsar

42. grein
9 Gunnvör Brynjólfsdóttir, f. 1661. Húsfreyja Ægissíðu í Holtum Rangarvallarsýslu 1703 [1703]
10 - Agnes Gísladóttir, f. 1623. Var á Selalæk, Rangárvallahreppi 1703.

43. grein
6 Katrín Eiríksdóttir, f. um 1810. húsfreyja á Þrándarstöðum í Eiðaþinghá [Æt.Austf.11293]
7 Eiríkur Magnússon, f. um 1765. bóndi í Gilsárteigi 1794 [Æt.Austf.] - Guðrún Benediktsdóttir (sjá 75. grein)
8 Magnús Eiríksson, f. um 1726. bóndi í Brekku í Fljótsdal 1762, Hrafnsgerði 1762 og Gilsárteig 1789 [Æt.Austf.11287] - Katrín Eiríksdóttir, f. um 1730. húsfreyja í Brekku í Fljótsdal, Hrafnsgerði og Gilsárteig
9 Eiríkur Marteinsson, f. 1688. bóndi í Hrafnsgerði 1723, 1730 og 1734, var í Hrafnsgerði, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [Æt.Austr.11286, 1703]
10 Marteinn Bartolomeusson, f. 1648. Bóndi í Hrafnsgerði, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [Æt.Austf.11285, 1703] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1652. Húsfreyja í Hrafnsgerði, Tungu- og Fellnahreppi 1703.

44. grein
7 Margrét Einarsdóttir, f. um 1770. húsfreyja í Snjóholti [Æt.Austf.]
8 Einar Nikulásson, f. um 1734. bóndi á Ásgeirsstöðum [Æt.Austf.3148] - Guðný Jónsdóttir (sjá 76. grein)
9 Nikulás Gíslason, f. 1675. bóndi á Finnstöðum , var á Finnsstöðum, Vallnahreppi 1703. [Æt.Austf.2902, 1703] - Steinunn, f. um 1700. húsfreyja,
10 Gísli Nikulásson, f. 1632, d. 1694. bóndi og lrm á Rangá í Hróarstungu [Lrm, T.t. JP II] - Málfríður Björnsdóttir, f. 1634. húsfreyja á Rangá í Hróartungu, Bjó á Finnsstöðum, Vallnahreppi 1703.

45. grein
8 Ingibjörg Kolbeinsdóttir, f. um 1729. húsfreyja á Fögruhlíð og Snjóholti [Æt.Austf.]
9 Kolbeinn Steingrímsson, f. 1692. bóndi á Breiðavaði 1734, var í Rauðholti, Vallnahreppi 1703. [Æt.Austf.1046, 1703]
10 Steingrímur Kolbeinsson, f. 1654. Hreppstjóri í Rauðholti, Vallnahreppi 1703. [1703]

46. grein
7 Guðríður Sigurðardóttir, f. um 1760. húsfreyja á Nefbjarnarstöðum í Hróarstungu, f.k.Jóns [Æt.Austf.1041]
8 Sigurður Sigurðsson, f. um 1732. bondi á Heyskálum 1786 og Nefbjarnarstöðum [Æt.Austf.1040] - Kristbjörg Kolbeinsdóttir (sjá 77. grein)
9 Sigurður Erlendsson, f. 1666. Bóndi á Ekru, Vallnahreppi 1703. [1703]
10 Erlendur Steingrímsson, f. um 1635. bóndi á Snotrunesi 1674 [Æt.Austf.1035]

47. grein
8 Helga Jónsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Ásbrandsstöðum, Krossvík og Ketilsstöðum í Hlíð [Æt.Austf.7126]
9 Jón Guttormsson, f. um 1705. bóndi í Vopnafirði og Ásbrandsstöðum 1762 [Æt.Austf.7125]
10 Guttormur Sölvason, f. 1665. Bóndi í Hjarðarhaga, Jökuldalshreppi 1703. [GSJ, 1703] - Kristín Pálsdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Hjarðarhaga, Jökuldalshreppi 1703.

48. grein
9 Guðrún Ólafsdóttir, f. 1689. húsfreyja á Egilsstöðu, var á Refstöðum, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf.9933, 1703]
10 Ólafur Sigfússon, f. 1633, d. 1730. Prestur á Refstöðum, Vopnafjarðarhreppi 1703. [1703, Íæ IV] - Arnfríður Ásmundsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Refsstöðum

49. grein
8 Guðrún Hjörleifsdóttir, f. um 1730. husfreyja á Arnheiðarstöðum [Æt.Austf.11001]
9 Hjörleifur Tómasson, f. um 1705. bóndi á Bakka í Borgarfirði [Æt.Austf.9488] - Ólöf Styrbjörnsdóttir (sjá 78. grein)
10 Tómas Jónsson, f. um 1670. bóndi í Víðastöðum [Æt.Austf.9488]

50. grein
9 Kristín Brynjólfsdóttir, f. 1690. Húsfreyja á Arnheiðarstöðum. Var í Melrakkanesi, Álftafjarðarhreppi 1703. [1703, Lrm]
10 Brynjólfur Guðmundsson, f. um 1650. Bóndi á Melrakkanesi í Álftafirði. [Lrm] - Katrín Hjörleifsdóttir, f. 1652. Húsfreyja í Melrakkanesi, Álftafjarðarhreppi 1703.

51. grein
9 Málmfríður Guðmundsdóttir, f. 1698, d. 1767. húsfreyja á Sandafelli 1723-1732 og síðar á Hólmum. [Íæ III, 1703, Æt.Austf.8623 ]
10 Guðmundur Högnason, f. 1662, d. 1749. prestur á Hofi í Álftafirði, aðstoðarprestur síra Guðmundar Guðmundssonar að Hofi í Álptafirði fékk veitingu fyrir sama prestakalli frá 12.5.1683, þjónaði og Þvottá 1708-1717. Talinn vel að sér og merkur maður. Í skýrslum Harboes er sagt að hann hafi einkum lagt sig eftir tungumálum. [Íæ II, 1703, Fremrahálsætt] - Guðrún Bergsdóttir, f. 1660. Prestfrú á Hofi , Álftafjarðarhreppi 1703, f.k.Guðmundar.

52. grein
7 Margrét Bjarnadóttir, f. um 1762. húsfreyja í Höfn í Borgarfirði [Íæ III]
8 Bjarni Guðmundsson, f. um 1730. bóndi í Sandvík [Íæ III]

53. grein
8 Guðlaug Torfadóttir, f. um 1725. húsfreyja í Höfn í Borgarfirði [Íæ]
9 Torfi Pálsson, f. 1689, d. 1772. bóndi og stúdent á Stóra-Sandfelli., Var á Kolfreyjustað, Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703., sjá bls 30 [Íæ V, 1703.] - Ólöf Einarsdóttir (sjá 79. grein)
10 Páll "elsti" Ámundason, f. 1642, d. 1709. Prestur á Kolfreyjustað, Fáskrúðsstaðarhreppi. [Íæ IV, 1703 & lrm] - Þórunn Guðmundsdóttir, f. 1647. Prestfrú á Kolfreyjustað, Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703.

54. grein
9 Ragnheiður Árnadóttir, f. 31. ágúst 1690, d. 19. sept. 1753. húsfreyja á Desjamýrum, Var í Eydölum, Breiðdalshreppi 1703. [1703, ÍÆ]
10 Árni Álfsson, f. um 1655 í Kaldraðarnesi, d. 1737. prestur á Eydölum en var kapellán í Eydölum, Breiðdalshreppi 1703. [1703, ÍÆ] - Elín Halldórsdóttir, f. um 1665, d. um 1695. húsfreyja í Eydölum, f.k.Árna

55. grein
8 Hildur Vilhjálmsdóttir, f. um 1714. húsfreyja á Brúnavík [Æt.Austf.1129]
9 Vilhjálmur Kolbeinsson, f. 1661. Hreppstjóri í Húsavík, Borgarfjarðarhreppi 1703. [1703]
10 Kolbeinn Árnason, f. um 1630. bóndi á Nesi í Borgarfirði [Æt.Austf.1044] - Ragnhildur Steingrímsdóttir, f. (1630). húsfreyja í Nesi í Borgarfirði

56. grein
9 Guðný Sveinsdóttir, f. um 1680. húsfreyja í Brúnavík [Æt.Austf.10097]
10 Sveinn Sigfússon, f. um 1645, d. um 1700 (fyrir 1730). bóndi á [Æt.Austf.10055] - Sesselja Stefánsdóttir, f. um 1650. húsfreyja

57. grein
8 Björg Jónsdóttir, f. 1730 á Tjörn, d. 1792. húsfreyja í Reykjahlíð í Mývatnssveit [Svarfdælingar I]
9 Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirði, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfaðardal 1724 og Vellir 1746 til æviloka. Vígðist prestur til Miðgarða í Grímsey 1718. Jón bjó góðu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt staðinn, hann var skörulegur prestur og skyldurækinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuð. Þó er vitað, að séra Jón gaf saman 83 hjón,skírði 395 börn og jarðsöng 342 manneskjur. Þó er talið, að Grímseyingar hafi verið honum nokkuð erfiðir, en í Svarfaðardal er einna eftirminnilegast málaþras það, sem hann átti við Jón villing Þorleifsson, ósvífin orðhák og auðnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur að afli. Hann var góðum gáfum gæddur og fróður um margt, en þó enginn sérstakur lærdómsmaður. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orð fór af stærilæti séra Jóns, einkum þegar hann var drukkinn. [Íæ III, Svarfdælingar I bls.106-8. ] - Helga Rafnsdóttir (sjá 80. grein)
10 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Ingiríður Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miðgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirði

58. grein
9 Guðrún Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja á Geirastöðum og Arnarvatni, var vinnukona á Vatnsleysu, Hálshreppi 1703. [Laxdælir, 1703]
10 Bjarni Halldórsson, f. 1655. Bóndi á Vatnsleysu í Fnjóskadal 1703 og Fornastöðum í Fnjóskadal [Laxdælir, 1703] - Randíður Erlendsdóttir, f. um 1650. Húsmóðir í Selárdal, húsmóðir í Vatnsleysu í Fnjóskadal (1703) sumstaðar skrifuð Randíð

59. grein
8 Ragnhildur Jónsdóttir, f. um 1725. húsfreyja á Ljótsstöðum, f.k.Jóns [Æt.Austf.2058]
9 Jón Ásmundsson, f. 1669. Bóndi í Ytrihlíð, Vopnafjarðarhreppi 1703 og Fremrihlíð [Æt.Austf.2057, 1703] - Arndís Þorvarðardóttir (sjá 81. grein)

60. grein
9 Sigríður Jónsdóttir, f. 1682. húsfreyja á Ytri Nípu,, var vinnukona á Selskála á Skjaldþingsstöðum 1703 [1703, Æt.Austf.12211]
10 Jón Árnason, f. 1660. Bóndi á Skjalþingsstöðum, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Æt.Austf.12210, 1703] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Skjalþingsstöðum, Vopnafjarðarhreppi 1703.

61. grein
9 Guðrún Ísleifsdóttir, f. 1685. húsfreyja í Fljótsdal, var á Glúmsstöðum, Fljótsdalshreppi 1703. [Æt.Austf.5044, 1703]
10 Ísleifur Jónsson, f. 1649. Bóndi á Glúmsstöðum, Fljótsdalshreppi 1703. [1703, Lrm] - Margrét Oddsdóttir, f. 1646. Húsfreyja á Glúmsstöðum, Fljótsdalshreppi 1703.

62. grein

8 Guðrún Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja í Baldursheimi, Vinnukona á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703.,f.k.Þorgríms [Íæ, 1703]
9 Bjarni Ormsson, f. 1646, d. 1715. Prestur á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703. [Íæ, Svalbs, 1703] - Ingibjörg Hallgrímsdóttir (sjá 82. grein)
10 Ormur Bjarnason, f. um 1610. bóndi á Finnstöðum og Ormsstöðum í Kinn [ÍÆ. Æ.t.GSJ] - Solveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsm á Finnsstöðum í Kinn.

63. grein
9 Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 1678. húsfreyja á Hofstöðum við Mývatn, var vinnukona á Gröf í Skútustaðahr. 1703 [1703, Laxdælir, Æt.Skagf.140]
10 Guðmundur Kolbeinsson - Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir (sjá 27-10)

64. grein
7 Þuríður Árnadóttir, f. 15. maí 1767 í Kasthvammi í Laxárdal., d. 19. nóv. 1821 á Skútustöðum. húsfreyja á Skútustöðum., m.k.Helga [Æt.Þing.V, Ábúendatal Eyjafjarðar, Laxdælir]
8 Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöðum. hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1777-1801 [Æt.Þing.V, Laxdælir.165, St. Aðalst. 2907] - Sigríður Sörinsdóttir (sjá 83. grein)
9 Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöðum?, d. 1774 á Svertingsstöðum. (Jarðs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöðum 1750-1767, Halldórsstöðum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöðum aftur 1768-1674 [St. Aðalst. 2905] - Þuríður Loftsdóttir (sjá 84. grein)
10 Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöðum, Möðruvöllum í Eyf. og víðar. Bóndi á Stokkahlöðum 1703. [1703, Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 565] - Þorgerður Gísladóttir, f. 1678. Húsfreyja á Stokkahlöðum 1703.

65. grein
8 Jórunn Þorleifsdóttir, f. um 1717, d. um 1785 (fyrir þann tíma). húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit, en þau Ólafur eru líklega enn ógift þegar Ari fæddist, bjó ekkja á Skútustöðum 1754 en hafði makaskipti við Magnús bróðir sinn og fór að Garði [Æt.Þing.V]
9 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 85. grein)
10 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [Íæ IV, 1703, Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703.

66. grein
9 Hólmfríður Aradóttir, f. 1689, d. 1745. húsfreyja á Gröf á Höfströnd og Sjávarborg, [Íæ, Svarfdælingar I.60.]
10 Ari Jónsson, f. 1657 í Vatnsfirði., d. 18. okt. 1698 á Böggvisstaðasandi.. Bóndi á Sökku í Svarfaðardal.bjó fyrst á Brúarlandi í Deildardal 1684 en fyrir 1690 flutti hann til Sökku og bjó þar til æviloka. Hlaut jörðina í Móðurarf og þótt góður bóndi en varð úti er hann var að flytja námsmann að Laufási [Lrm og Svarfdælingar I] - Kristrún Þorsteinsdóttir, f. 1665 á Völlum.. Húsfreyja á Sökku í Svarfaðardal.

67. grein
8 Þórdís Magnúsdóttir, f. um 1740. húsfreyja á Syðri-Tjörnum í Eyjarfirði og [S.æ.1850-1890 V]
9 Magnús Tómasson, f. 1699, d. 1779. Bóndi á Grísá og Úlfsá,. Var í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II bls. 258, Svarfd. I. bls. 24.] - Steinvör Sigurðardóttir (sjá 86. grein)
10 Tómas Sveinsson, f. 1669, d. um 1712. Bóndi og hreppstjóri í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703. [Svarfdælingar II. bls. 150, Vík. III bls. 239.] - Þórdís Magnúsdóttir, f. 1668, d. nóv. 1753. Húsfreyja í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703.

68. grein
9 Ásgerður Sveinsdóttir, f. 1688. húsfreyja á Litlahóli í Hrafnagilshreppi, Var á Teigi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703]
10 Sveinn Guðmundsson, f. 1647. Bóndi á Teigi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Ólöf Grímsdóttir, f. 1664. Húsfreyja á Teigi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

69. grein
7 Guðný Pétursdóttir, f. um 1760. húsfreyja á Surtsstöðum, Geirastöðum og Ósi í Hjaltastaðaþinghá, frá Hvanná [Æt.Austf.9980]
8 Pétur Guðmundsson, f. um 1731. bóndi að Hvanná 1762 og Vaðbrekku [Æt.Austf.9979, Íæ.II] - Ólöf Pétursdóttir (sjá 87. grein)
9 Guðmundur Ingimundarson, f. 1701, d. 1777. prestur á Hofteigi, var á Öxará, Ljósavatnshreppi 1703. [Íæ II, 1703] - Elísabet Jensdóttir Wíum (sjá 88. grein)
10 Ingimundur Björnsson, f. 1667. Bóndi og hreppstjóri á Öxará, Ljósavatnshreppi 1703. [1703] - Þóra Þorleifsdóttir, f. 1665. Húsfreyja á Öxará, Ljósavatnshreppi 1703., stendur Anna í Íæ II

70. grein
8 Þorgerður Guðmundsdóttir, f. um 1740. húsfreyja á Litluvík og á Hólalandi [Æt.Austf.10722]
9 Guðmundur Oddsson, f. um 1710. bóndi í Nesi í Loðmundarfirði [Æt.Austf., Íæ II] - Sæbjörg Sigurðardóttir, f. um 1710. húsfreyja á Nesi í Loðmundarfirði, frá Stórulág í Hornarfiðri
10 Oddur Guðmundsson, f. 1688. Bóndi á Nesi við Loðmundarfjörð, var í Nesi í Seyðisfirði 1703 sjá bls 1098 [Ætt.Austf.10643, 1703] - Þuríður Jónsdóttir, f. 1696. Húsfreyja á Nesi við Loðmundarfjörð., var á Brimnesi á Seyðisfirði 1703

71. grein
9 Steinunn Runólfsdóttir, f. um 1710. húsfreyja á Mýnesi, s.k.Ketils og Þorvarðar, sjá bls 353 [Íæ III]
10 Runólfur Ketilsson, f. 1682, d. 1712. prestur á Hjaltastöðum, skólapiltur í Skálholti, Biskupstungnahreppi 1703. [Íæ IV, 1703] - Steinunn Marteinsdóttir, f. 1678. húsfreyja á Hjaltastöðum, var á Helgustöðum, Reyðarfjarðarhreppi 1703.

72. grein
8 Bóel Jensdóttir Wíum, f. um 1724, d. 26. febr. 1797. húsfreyja á Surtsstöðum, 1793 býr hún á Surtsstöðum með Sigurði Jónssyni fóstursyni sínum og dóttursyni (26 ára) og Ólafi bróður hans (12 ára) [Æt.Austf.9976 ]
9 Jens Wíum, f. um 1680, d. 1740 drukknaði. Sýslumaður í Múlasýslu, þótti fyrirferðarmikill, sjá bls 152 [Gunnhildargerðisætt, Íæ II, Sýslum.æ.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 89. grein)
10 Peder Hendriksen Wium, f. um 1650. yfirkoðandi í Kaupmannhöfn [Gunnhildargerðisætt, Íæ III] - Bolette, f. um 1650. húsfreyja í Kaupmannahöfn

73. grein
9 Hildur Þorsteinsdóttir, f. 1697, d. um 1762 (dó fyrir það). húsfreyja í Eyvindamúla, Var í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703. [1703, Æt.Austf.3210]
10 Þorsteinn Oddsson, f. 1668, d. 1752. Prestur í Holt undir Eyjafjöllum en var prestur á Miðskála, Eyjafjallasveit 1703. [Íæ, 1703] - Kristín Grímsdóttir, f. 1671, d. um 1740. húsfreyja í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703.

74. grein
9 Guðríður Jónsdóttir, f. 1658, d. 1730 í Stóru-Mörk. húsfreyja í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Jón Jónsson, f. um 1630. bóndi á Gullberustöðum í Lundareykjadal og á Hjalla í Ölfusi. [Íæ, Víkingslækjarætt II, bls 178.] - Guðrún Ásgeirsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja á Hjalla í Ölfusi.

75. grein
7 Guðrún Benediktsdóttir, f. um 1770. húsfreyja í Gilsárteigi [Æt.Austf.13062]
8 Benedikt Kolbeinsson, f. um 1728. bóndi á Hrollaugsstöðum 1762 og í Hleinagarði [Æt.Austf.13058] - Ingibjörg Rafnsdóttir (sjá 90. grein)
9 Kolbeinn Jakobsson, f. 1690. bóndi á Ásgrímsstöðum 1734, Hrollaugsstöðum, var á Ásgrímsstöðum, Vallnahreppi 1703. [Æt.Austf.13057, 1703] - Guðríður Ásgrímsdóttir, f. um 1706. húsfreyja á Ásgrímsstöðum og Hollaugsstöðum, var ekkja á Víðastöðum 1762
10 Jakob Hallsson, f. 1655. Bóndi á Ásgrímsstöðum, Vallnahreppi 1703. [1703] - Arndís Sveinsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Ásgrímsstöðum, Vallnahreppi 1703.

76. grein
8 Guðný Jónsdóttir, f. um 1740. húsfreyja á Ásgeirsstöðum, f.k.Einars [Æt.Austf.310]
9 Jón Þorsteinsson, f. 1687. bóndi að Skógum í Mjófirði, var í Firði, Mjóafjarðarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Þorsteinn Þorsteinsson, f. 1644. Hreppstjóri í Firði, Mjóafjarðarhreppi 1703. [1703, Ætt.Austf.] - Úlfheiður Eiríksdóttir, f. 1651. Húsfreyja Firði.Hún var frá Mjóanesi (5047)

77. grein
8 Kristbjörg Kolbeinsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Heyskálum og Nefbjarnarstöðum [Æt.Austf.13065]
9 Kolbeinn Jakobsson - Guðríður Ásgrímsdóttir (sjá 75-9)

78. grein
9 Ólöf Styrbjörnsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Bakka í Borgarfirði [Æt.Austf.9488]
10 Styrbjörn Þorsteinsson, f. 1677. bóndi á Sleðabrjóti, var á Sleðbrjóti, Jökuldalshreppi 1703. [Æt.Austf.9387, 1703] - Guðrún Sigvaldadóttir, f. um 1680. húsfreyja á Sleðabrjóti

79. grein
9 Ólöf Einarsdóttir, f. 1695. húsfreyja á Stóra-Sandfelli, Var á Bakka, Kleifahreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Einar "eldri" Bjarnason, f. 1653, d. 1720. Prestur á Hörgslandi og Prestbakka (Bakka) frá 1686, var á Bakka, Kleifahreppi 1703. [Íæ, 1703] - Katrín Þórðardóttir, f. 1653, d. um 1731 (á lífi þá). Prestfrú á Bakka, Kleifahreppi 1703.

80. grein
9 Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 á Tjörn.. húsfreyja á Tjörn og Völlum, var í Skriðulandi, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns [Íæ III, Svarfdælingar I]
10 Rafn Þorkelsson, f. 1669, d. 1753 á Ósi. bóndi á Reistará og í Svarfaðardal, á Árskógsströnd 1701 ogsennilega frá 1696, er hann kvæntist. Bjó á Skriðulandi 1703, í Arnarnesi 1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virðist hættur búskap fyrir 1735, dvaldist síðustu æviárin hjá séra Þorláki Þórarinssyni á Ósi. bjó á Tjörn í tvíbýli við séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og sæmilega efnaður bóndi, lengst af kenndur við Arnarnes. [Íæ, Svarfdælingar ] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi.. Húsfreyja í Svarfaðardal,á Árskógsströnd,á Skriðulandi,í Arnarnesi og Tjörn.

81. grein
9 Arndís Þorvarðardóttir, f. 1692. húsfreyja í Fremrihlíð , Var á Brú, Jökuldalshreppi 1703.,s.k.Jóns [Æt.Austf.2057, 1703]
10 Þorvarður Magnússon, f. 1661. Bóndi á Brú, Jökuldalshreppi 1703. [Æt.Austf, 1703] - Þuríður Bergsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Brú, Jökuldalshreppi 1703.

82. grein
9 Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Hallgrímur Guðmundsson, f. um 1615, d. 30. nóv. 1653. Prestur á Arnarvatni., varð úti í hríð mikilli [Íæ II, Lrm] - Steinvör Jónsdóttir, f. um 1625. Húsmóðir á Arnarvatni, laundóttir Jóns. (Steinvör eða Steinunn)

83. grein
8 Sigríður Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á Ljósavatni. Laxdælir), d. 2. des. 1820. húsfreyja á Þverá og Halldórsstöðum í Laxárdal [Laxdælir.165]
9 Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690 skv. St. Aðalst.), d. 11. maí 1757. bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur [Íæ, St. Aðalst. 2999] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 91. grein)

84. grein
9 Þuríður Loftsdóttir, f. um 1700 á Þórustöðum?, d. 1762 á Svertingsstöðum (jarðs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöðum 1750-1762 [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 2906]
10 Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289] - Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum, Vinnukona á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703.

85. grein
9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, dó ári áður en Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
10 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi [Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703.

86. grein
9 Steinvör Sigurðardóttir, f. 1708, d. 1765. húsfreyja á Grísá [Svarfdælingar I]
10 Sigurður Þorláksson, f. 1668, d. um 1722 (á lífi þá). bóndi á Hranastöðum í Hrafnagilshr. 1703 og Stokkahlöðum. [1703, Svarfdælingar I] - Ásdís Jónsdóttir, f. 1662, d. um 1703 (á lífi þá). Húsfreyja á Hranastöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

87. grein
8 Ólöf Pétursdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Vaðbrekku og Hvanná [Æt.Austf.7351]
9 Pétur Jónsson, f. 1687. bóndi á Skjöldólfsstöðum, Var á Skjöldólfsstöðum, Jökuldalshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703] - Ólöf Pétursdóttir (sjá 92. grein)
10 Jón "yngri" Gunnlaugsson, f. um 1640. Stúdent og bóndi á Skjöldólfsstöðum 1703, og var merkur bóndi. Hann ritaði ættartölubók 1684 og er þar ýmislegt sagt sem ekki er annarstaðar að sjá. [Íæ iI, Æt.Austf.bls 752, 1703] - Guðrún Hallgrímsdóttir, f. 1654. Húsfreyja og ekkja á Skjöldólfsstöðum, Jökuldalshreppi 1703.

88. grein
9 Elísabet Jensdóttir Wíum, f. um 1705. húsfreyja á Hofteigi [Íæ II]
10 Jens Wíum - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 72-9)

89. grein
9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1685. Húsfreyja á Skriðuklaustri. [Sýslum.æ]
10 Jón Sigfússon, f. 1640. bóndi í Stekk í Stóru Breiðuvík, var ómagi i Hjarðarhaga 1703, frá Hofteig [1703, Lrm] - Sesselja Jóhannsdóttir, f. 1643. húsfreyja í Stekk í Stóru Breiðuvík, Bjó í Stóru-Breiðuvík, Reyðarfjarðarhreppi 1703. Stekkur við kaupstaðinn.

90. grein
8 Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1724. húsfreyja á Hrollaugsstöðum og í Hleinagarði, sjá bls 719 [Æt.Austf.6855]
9 Rafn Eiríksson, f. 1669. Bóndi á Ketilsstöðum, Jökuldalshreppi 1703. [Æt.Austf.6851, 1703] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1677. Húsfreyja á Ketilsstöðum, Jökuldalshreppi 1703.
10 Eiríkur Rafnsson, f. um 1620, d. um 1677. bóndi á Ketilsstöðum í Hlíð, f.m.Ingibjargar [Íæ] - Ingibjörg Sigfúsdóttir, f. um 1645. húsfreyja á Hofteigi, f.k.Eiríks

91. grein
9 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdælir,1703.]
10 Þorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Íæ, 1703.] - Kristín Björnsdóttir, f. 1660. húsfreyja í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.

92. grein
9 Ólöf Pétursdóttir, f. um 1684. húsfreyja á Skjöldófsstöðum [Íæ IV]
10 Pétur "yngri" Bjarnason - Elísabet Jochumsdóttir Mums (sjá 29-10)