1. grein
1 Helgi Hannesson, f. 18. apríl 1907 á Dynjanda í Grunnvíkurhr., forseti ASÍ, kennari á Ísafirði og bæjarstjóri í Hafnarfirði 1949-54 [Saga.Hafnarfjarðar III, Samtímamenn]
2 Hannes Helgason, f. 21. jan. 1880, sjómaður í Hnífsdal og Ísafirði [Kennaratal I] - Jakobína Ragnheiður Guðmundsdóttir (sjá 2. grein)
3 Helgi Helgason, f. 7. maí 1844, d. 16. jan. 1891, bóndi í Nesi í Grunnavík [Grunnuvíkurbók II, Kennaratal I] - Kristín Tómasdóttir (sjá 3. grein)
4 Helgi Ólafsson, f. 24. sept. 1821, d. um 1855 (á lífi þá), bóndi í Furufirði og Barðsvík [Grunnavíkurbók II]
5 Ólafur Helgason, f. 3. jan. 1792, bóndi í Fremri Hnífsdal [Arnardalsætt II]
6 Helgi Ólafsson, f. (1760), bóndi í Engidal [Arnardalsætt II]

2. grein
2 Jakobína Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 27. sept. 1879, d. 12. des. 1952, húsfreyja í Hnífsdal og Ísafirði [Kennaratal I]
3 Guðmundur Markússon, f. 15. des. 1847, húsmaður á Hrauni í Hnífsdal [Arnardalsætt II.627, Kennaratal I] - Salóme Engilbertsdóttir (sjá 4. grein)
4 Markús Markússon, f. 1799, bóndi á Skarði í Skötufirði [Arnardalsætt II] - Ingibjörg Sigmundsdóttir (sjá 5. grein)
5 Markús Ásmundsson, f. 1771, bóndi á Hvítanesi við Ísafjarðardjúp [Arnardalsætt II]

3. grein
3 Kristín Tómasdóttir, f. 7. sept. 1846, d. 24. nóv. 1897, húsfreyja í Nesi í Grunnavík [Grunnavíkurbók II]
4 Tómas Ásgrímsson, f. 1809, d. 1874, bóndi á Nesi í Grunnuvík [Grunnavíkurbók II, Vigurætt.] - Rebekka Jónsdóttir, f. 28. mars 1817 á Nesi, d. 1910, Húsfreyja á Nesi í Grunnuvík
5 Ásgrímur Björnsson, f. um 1777, d. 4. apríl 1854, bóndi í Bolungarvík í Strandahr 1816-21, vinnumaður í Reykjafirði 1801, Furufirði 1816 [Grunnavíkingabók II] - Guðbjörg Sigurðardóttir (sjá 6. grein)
6 Björn Jónsson, f. um 1740, bóndi í Görðum í Aðalvík [Grunnavíkurbók II] - Hildur Ólafsdóttir, f. um 1740, húsfreyja í Görðum i Aðalvík

4. grein
3 Salóme Engilbertsdóttir, f. 1853, d. 12. júlí 1882, húskona á Hrauni í Hnífsdal [Arnardalsætt II]
4 Engilbert Ólafsson, f. 29. apríl 1821 (19.4), d. 30. apríl 1854, formaður í Vatnsfirði [Knudsenætt II] - Margrét Jónsdóttir (sjá 7. grein)
5 Ólafur Magnússon, f. 1783, d. 18. des. 1835, bóndi í Furufirði og Höfða í Grunnavíkursveit [Knudsenætt II, Íæ II] - Bergljót Hjaltadóttir (sjá 8. grein)
6 Magnús Sigmundsson, f. um 1743, d. 11. ágúst 1818, bóndi á Leiru 1801 [Grunnvíkingabók II] - Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1745, húsfreyja á Leiru
7 Sigmundur Magnússon, f. 1702, bóndi á Nesi í Grunnavíkurhr, var á Breiðabóli, Hólshreppi 1703. [Grunnavíkurbók II, 1703] - Guðrún Sigfúsdóttir, f. um 1710, húsfreyja í Nesi í Grunnavík
8 Magnús Björnsson, f. 1656, Bóndi á Breiðabóli, Hólshreppi 1703. [1703] - Gróa Jónsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Breiðabóli, Hólshreppi 1703.

5. grein
4 Ingibjörg Sigmundsdóttir, f. 1800, húsfreyja á Skarði í Skötufirði [1801]
5 Sigmundur Tómasson, f. um 1767, sjómaður og bóndi í Hlíð við Ísafjarðardjúp [1801] - Guðbjörg Bjarnadóttir (sjá 9. grein)

6. grein

5 Guðbjörg Sigurðardóttir, f. um 1779, d. 8. apríl 1842, húsfreyja í Bolungarvík í Strand [Grunnavíkingabók II]
6 - Ingibjörg Sigmundsdóttir (sjá 10. grein)

7. grein
4 Margrét Jónsdóttir, f. 12. sept. 1826, d. 14. júní 1895, húsfreyja í Vatnsfirði [Knudsenætt II]
5 Jón Sigurðsson, f. um 1795, húsmaður í Þernuvík, frá Hagakoti [Arnardalsætt II] - Steinunn Björnsdóttir (sjá 11. grein)

8. grein
5 Bergljót Hjaltadóttir, f. 14. sept. 1783, d. 26. febr. 1870, húsfreyja á Höfða 1816-7, Hrafnsfjarðareyri 1817-8, Höfða 1818-9, Kvíum 1821-4, Reyðarfirði 1835 í Furufirði [Knudsenætt II, Íæ II]
6 Hjalti Þorbergsson Thorberg, f. 1759 á Eyri í Skutulsfirði, d. 30. ágúst 1840, Prestur, seinast að Kirkjubólsþingum. Hafði verið góður skrifari, ágætur söngmaður, vel gáfaður, en hirt lítið um prestsverkin, verið drykkjugjarn. þverlyndur og önuglyndur og því ekki komið sér vel við sóknarfólkið. sjá bls 360-1 [Íæ II, Hvannd.II, N.t. séra JB] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 12. grein)
7 Þorbergur Einarsson, f. 7. nóv. 1722, d. 9. sept. 1784, Prestur og málari á Eyri í Skutulsfirði (þ.e. á Ísafirði), launsonur Einars og Guðrúnar [Íæ V, Hvannd.II, Knudsenætt II] - Ingibjörg Þorleifsdóttir (sjá 13. grein)
8 Einar Jónsson, f. 1697, bóndi og smiður í Reykjarfirði, Var á Kirkjubóli, Reyðarfjarðarhreppi 1703. [Knudsenætt II, 1703] - Guðrún Hjaltadóttir (sjá 14. grein)
9 Jón Gíslason, f. 1659, Bóndi á Kirkjubóli, Reyðarfjarðarhreppi 1703. [1703] - Ólöf Árnadóttir, f. 1658, Húsfreyja á Kirkjubóli, Reyðarfjarðarhreppi 1703.

9. grein
5 Guðbjörg Bjarnadóttir, f. um 1761, húsfreyja á Hlíð við Ísafjarðardjúp [1801]
6 - Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1735, var í Hlíð við Ísafjarðardjúp 1801

10. grein
6 Ingibjörg Sigmundsdóttir, f. um 1747, d. 31. júlí 1828, húsfreyja í Reyðarfirði, Bolungarvík í Strand 1801 [Grunnavíkingabók II]
7 Sigmundur Magnússon - Guðrún Sigfúsdóttir (sjá 4-7)

11. grein
5 Steinunn Björnsdóttir, f. 1806, d. 6. júní 1863, húsfreyja [Arnardalsætt II.624]
6 Björn Sigurðsson, f. 1775, d. 11. sept. 1825, hagyrðingur og bóndi á Laugabóli 1797-1806, Ögri 1818-20 og Þernuvík 1822-5 [Arnardalsætt II] - Guðný Jónsdóttir (sjá 15. grein)
7 Sigurður Þorvarðsson, f. um 1745, bóndi í Eyrardal [Arnardalsætt II]
8 Þorvarður Jónsson, f. um 1715, frá Skarði [Vestf.æ.II]
9 Jón Sigurðsson, f. um 1685, bóndi í Skarði(ath) [Vestf.æ.II]

12. grein
6 Guðrún Ólafsdóttir, f. sept. 1765, d. 27. okt. 1833 á Bakka, húsfreyja á Stað og Kirkjubóli á Langadalströnd [Íæ II, Hvannd.II, T.r.JP I]
7 Ólafur Einarsson, f. 1737, d. 5. júní 1828, Prestur/prófastur á Ballará og Álftamýri, sjá bls 38 [Íæ IV, Hvannd.II, T.r.JP I] - Anna Þórðardóttir (sjá 16. grein)
8 Einar Bjarnason, f. 1691, bóndi, verslunarmaður og lrm á Kvígindisdal í Rauðasandshreppi og á Vatnsseyri, Var í Kollsvík, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Lrm] - Kristín Þorvarðardóttir (sjá 17. grein)
9 Bjarni Jónsson, f. 1656, Bóndi í Kollsvík, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Lrm] - Sigríður Einarsdóttir (sjá 18. grein)
10 Jón Tómasson, f. um 1620, bóndi á Sellátrum í Tálknafirði [Íæ V, Lrm, ] - Helga Þórðardóttir, f. um 1620, húsfreyja á Sellátrum

13. grein
7 Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. 1726, d. 23. sept. 1804, húsfreyja á Eyri í Skutulsfirði. [Hvannd.II, Knudsenætt II]
8 Þorleifur Þorláksson, f. 1691, d. 1779, prestur á Kirkubóli í Langadal, Fóstursonur séra Einars Ólafssonar á Stað, Aðalvíkurhreppi 1703. [Hvannd.II, J.V.J. & 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 19. grein)
9 Þorlákur Þorleifsson, f. um 1649, Bóndi Kirkjubóli á Bæjarnesi,Skálmarnesmúla,Austur-Barðastrandasýslu. Á Kirkjubóli var bænahús frá Gufudalskirkju.. [Íæ, Sk.sk.f.sj.,bls.97.bók II.] - Þóra Snæbjörnsdóttir (sjá 20. grein)
10 Þorleifur Jónsson, f. um 1610, frá Kirkjubóli, [Íæ IV, T.r.JP I] - Valgerður Snæbjörnsdóttir, f. um 1600, húsfreyja , laundóttir snæbjörns

14. grein
8 Guðrún Hjaltadóttir, f. 1699, húsfreyja í Reykjafriði, og Urðu málaferli af er hún átti Þorbergur framhjá manni sínum, M.J., var hjónaband þeirra dæmt ógilt vegna impotentiae. [Íæ,]
9 Hjalti Þorsteinsson, f. 1665, d. 17. jan. 1754, Prestur og málari í Vatnsfirði til 1742 en dvaldist þar til æviloka. Var prófastur í Ísafjarðarsýslu 1711-1732. Mikið orð fór af trésmíði og málaralist hans, sjá bls 363-4 [Íæ II, 1703,] - Sigríður Þorsteinsdóttir (sjá 21. grein)
10 Þorsteinn Gunnlaugsson, f. um 1630, d. 1686, Prestur að Þingeyrarklaustri 1682 og hélt til æviloka. [Íæ] - Dómhildur Hjaltadóttir, f. 1639, húsfreyja á Þingeyrum, Var á Stað, Reykhólahreppi 1703. Ekkja.

15. grein
6 Guðný Jónsdóttir, f. 1780, d. 23. júlí 1843 á Blámýrum, húsfreyaja á Laugabóli, Ögri og Þernuvík [Vestf.æ.II]
7 Jón "yngri" Bárðarson, f. 1750, d. 16. apríl 1804, bóndi (sjómaður) á Laugabóli í Ögurhreppi 1784-97 [Vestf.æ.II] - Guðrún Einarsdóttir, f. 1751, d. 25. júní 1835, húsfreyja á Laugabóli í Ögurhreppi
8 Bárður "ríki" Illugason, f. um 1710, d. 17. sept. 1788, Bóndi í Arnardal, Bárður "hinn ríki" , ættfaðir Arnardalsættarinnar, sjá bls 55 [Vestf.æ.I] - Guðný Jónsdóttir (sjá 22. grein)
9 Illugi Narfason, f. 1681, bóndi í Kálfsvík 1735 Vinnumaður á Núpi, Mýrahreppi 1703. [Vestf.æ.I, 1703]
10 Narfi Jónsson, f. 1652, Bóndi á Kleifum, Ögursveit 1703. [1703] - Vilborg Bárðardóttir, f. 1656, Húsfreyja á Kleifum, Ögursveit 1703.

16. grein
7 Anna Þórðardóttir, f. um 1730, d. 22. júlí 1804, húsfreyja á Ballará og Álftamýri [Íæ IV; T.r.JP I]
8 Þórður Hákonarson, f. 1697, d. 4. nóv. 1761, umboðsmaður og bóndi á Geirshlíð í Flókadal og Norðtungu, var fósturbarn á Hlíðarenda í Fljótshlíðarhreppi 1703, sjá bls 98-9 [Íæ V, 1703, Æ.t.GSJ& Hvannd.II] - Jarþrúður Magnúsdóttir (sjá 23. grein)
9 Hákon Hannesson, f. 1662, d. 1730, Sýslumaður í Rangárvallasýslu. Bóndi á Skammbeinsstöðum, Holtamannahreppi 1703., sjá bls 232-3 [ÍæII, Lrm, Æ.t.GSJ] - Þrúður Björnsdóttir (sjá 24. grein)
10 Hannes Árnason, f. um 1620, d. 30. jan. 1671, Bóndi og lrm í Norðtungu í Þverárhlíð í Mýrarsýslu. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðrún Árnadóttir, f. 1629, d. 1724, húsfreyja í Norðurtungu, Var í Norðurtungu, Þverárhlíðarhreppi 1703.

17. grein
8 Kristín Þorvarðardóttir, f. um 1705, húsfreyja á Vatnsnesi [Lrm]
9 Þorvarður Magnússon, f. 1673, d. 27. okt. 1752, prestur á Sauðalauksdal frá 1704. Umsjónarmaður í Saurbæ, Rauðasandshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Bergljót Gísladóttir (sjá 25. grein)
10 Magnús Einarsson, f. um 1624, d. 1707, Prestur á Stað, Staðarhreppi 1703. [1703, Íæ III] - Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1627, d. 1707, Prestfrú á Stað, Staðarhreppi 1703.

18. grein
9 Sigríður Einarsdóttir, f. 1671, Húsfreyja í Kollsvík, Rauðasandshreppi 1703. [1703.]
10 Einar Jónsson, f. 1625, bóndi í Hrísdal og Físfustöðum í Dalahreppi [Lrm]

19. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1688, d. 1764, húsfreyja á Kirkjubóli í Langadal, f.k.Þorleifs [Íæ V]
9 Jón Jónsson, f. um 1655, bóndi á Laugalandi, s.m.Bryngerðar [Knudsenætt II] - Bryngerður Guðmundsdóttir (sjá 26. grein)
10 Jón Guðmundsson, f. 1623, bóndi á Laugalandi á Langadalsströnd, Ómagi á Langadalsströnd 1703. [1703] - Steinvör Ólafsdóttir, f. 1623, húsfreyja á Laugalandi á Langadalsströnd, Var á Sveinseyri, Tálknafjarðarhreppi 1703.

20. grein
9 Þóra Snæbjörnsdóttir, f. 1660, Húsfreyja á Kirkjubóli á Bæjarnesi, Skálmarnesmúlahreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Snæbjörn Torfason, f. um 1630, d. 13. júlí 1666, bóndi og lrm á Kirkjubóli í Langadal og Bæ í Króksfirði [Lrm, N.t. séra JB] - Helga Eggertsdóttir, f. 1631, húsfreyja á Kirkjubóli og Bæ. Var á Kirkjubóli, Langadalsströnd 1703.

21. grein
9 Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1660, d. 1736, Prestfrú í Vatnsfirði, Vatnsfjarðarsveit 1703. [ÍÆ II, Svarfdælingar I og 1703]
10 Þorsteinn Illugason, f. 1617, d. 11. sept. 1705 á Sökku., Prestur á Völlum í Svarfaðardal 1658-98, var heyrari í Hólaskóla 1648, en rektor 1649-58, sagði af sér prestskap 1698 fluttist frá Völlum að Sökku og andaðist þar. Var prófastur í Vaðlaþingi 1667-98. Talinn lærdómsmaður mikill, nokkuð harðbýll. [Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Steinvör Jónsdóttir, f. um 1620, Prestsfrú að Völlum í Svarfaðardal.

22. grein
8 Guðný Jónsdóttir, f. 1714, d. 1788, Húsmóðir í Arnardal, ættmóðir Arnardalsættar. [Vestf.æ.I]
9 Jón Jónsson, f. um 1690, kona hans sesselja [Vestf.æ.I, Espolín.2916] - Sesselja Jónsdóttir (sjá 27. grein)
10 - Járngerður Jónsdóttir, f. um 1660, hennar maður jón

23. grein
8 Jarþrúður Magnúsdóttir, f. um 1685, húsfreyja í Nortungu. [Íæ V]
9 Magnús Benediktsson, f. 1657, d. 1730, Bóndi á Hólum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. Dæmdur fyrir morð til Brimarhólmsþrælkunar. [1703, Lrm] - Ingibjörg Þorkelsdóttir (sjá 28. grein)
10 Benedikt Pálsson, f. 1608, d. 1664, Hólaráðsmaður, lrm og klausturhaldari á Möðruvallaklaustri, Var bartskeri i Hamborg, var tekinn af ALgeirsmönnum 1633 á leið til Íslands en borgaði lausnagjaldi af eignum sínum, . [Íæ, Lrm] - Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 að Auðbrekku, Húsfreyja á Möðruvallaklaustri., s.k.Benedikts

24. grein
9 Þrúður Björnsdóttir, f. 1666, d. um 1705 -22, Húsfreyja á Skammbeinsstöðum, Holtamannahreppi 1703. [Lrm, 1703, Æ.t.GSJ]
10 Björn Pálsson, f. 1617, d. 14. maí 1680, Sýslumaður á Espihóli, sjá bls 242 [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1631, d. 1. febr. 1680, Húsmóðir á Espihóli.

25. grein
9 Bergljót Gísladóttir, f. 1674, d. 3. febr. 1754, húsfreyja á Sauðalauksdal, Þjónustustúlka í Saurbæ, Rauðasandshreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Gísli Einarsson, f. 1621, d. 1688, Prestur á Helgafelli, sjá bls 46-7 [ÍæII] - Kristín Vigfúsdóttir, f. um 1640, Húsfreyja á Helgafelli.

26. grein
9 Bryngerður Guðmundsdóttir, f. um 1655, húsfreyja á Laugalandi [Knudsenætt II]
10 Guðmundur, f. um 1620, austfirskur [Knudsenætt II]

27. grein
9 Sesselja Jónsdóttir, f. 1692, húsfreyja á .... Var á Tirðilmýri, Snæfjallaströnd 1703. [Vestf.æ.I, 1703]
10 Jón Brandsson, f. 1656, Bóndi á Tirðilmýri, Snæfjallaströnd 1703. Ekkjumaður. [1703] - Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1656, húsfreyja á Tyrðilmýri

28. grein
9 Ingibjörg Þorkelsdóttir, f. 1660, d. 1741, Húsfreyja á Hólum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ, 1703]
10 Þorkell Guðmundsson, f. um 1625, d. 9. nóv. 1662, Sýslumaður og klaustruhaldari á Þingeyrum. [Tröllat.æ.IV; Íæ V] - Solveig Magnúsdóttir, f. 1627, d. 1710, húsfreyja á Þingeyrum, var í Haga, Barðastrandarhreppi 1703.