1. grein
1 Jón Hermannsson, f. 23. maí 1873 á Velli í Rangárvallas.. tollvörður, lögfræðingur og bæjarstjóri í Hafnarfirði 1908-9 [S.Hafnarfjarðar, Íæ II]
2 Hermann Hermanníus Elías Johnsen, f. 17. des. 1825 á Ísafirði, d. 2. apríl 1894 á Velli í Hvolshr. í Rang. sýslumaður í Rangárþingi, bjó á Völlum í Hvolhrepppi, sjá bls 268 [Lögfræðingatal II, Íæ II] - Ingunn Halldórsdóttir (sjá 2. grein)
3 Jón Jónsson, f. um 1760, d. 27. apríl 1827. verslunarmaður á Ísafirði [Lögfræðingatal II,Íæ II] - Guðbjörg Jónsdóttir Hjaltalín (sjá 3. grein)
4 Jón "yngri" Magnússon, f. 1725, d. 7. okt. 1805. Bóndi og meðhjálpari á Reykhólum,frá Snóksdal. [Lögfræðingatal II, Íæ III] - Guðrún Teitsdóttir (sjá 4. grein)
5 Magnús Jónsson, f. 1676, d. 11. nóv. 1752. stúdent og bóndi í Snóksdal, , var á Hóli, Hörðadalshreppi 1703, var sekur um 4 frillulífsbrot með 3 stúlkum og hið 5 frillulífsbrot með tilvonandi konu sinn!sjá bls 434-5 [Íæ III, 1703] - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 5. grein)
6 Jón Hannesson, f. um 1642, d. 1682. prestur í Miðdalsþingum, [Íæ III, M.Ísl.III bls. 97.] - Guðbjörg Jónsdóttir (sjá 6. grein)
7 Hannes Eggertsson, f. um 1610, d. 1655. Bóndi og lrm í Snóksdal. [Lrm, Íæ] - Jórunn Jónsdóttir (sjá 7. grein)
8 Eggert Hannesson, f. um 1585. bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. [Lrm] - Halldóra Hákonardóttir (sjá 8. grein)
9 Hannes Björnsson, f. 1547, d. 1615. bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. Hann drukknaði á leið úr Kumbaravogi. [Íæ II, Lrm, ] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 9. grein)
10 Björn Hannesson, f. um 1520, d. 1554 drukknaði á leið frá Bæ á Rauðasandi að Nesi við Seltjörn. Bóndi og lögsagnari í Bæ á Rauðasandi. Umboðsmaður Eggerts bróður síns. [Íæ] - Þórunn Daðadóttir, f. um 1525, d. 1555 drukknaði. Húsmóðir í Snóksdal.
2. grein
2 Ingunn Halldórsdóttir, f. 11. júní 1843, d. 16. mars 1923. húsfreyja á Völlum í Hvolshreppi, [Íæ II]
3 Halldór Þorvaldsson, f. 3. febr. 1810, d. 8. febr. 1880. bóndi að Álfhólahjáleigu í Landeyjum [Lögfræðingatal II, Íæ II] - Kristín Sigurðardóttir, f. 14. sept. 1817, d. 1. ágúst 1880. húsfreyja á Álfhólshjáleigu í Landeyjum
4 Þorvaldur, f. um 1775. faðir Björns og Halldórs [Æt.Db.12.1996]
3. grein
3 Guðbjörg Jónsdóttir Hjaltalín, f.1790, d.26.júní 1874. húsfreyja í Ísafirði,s.k.Jóns [Lögfræðingatal II, Íæ II]
4 Jón Hjaltalín Oddsson, f. sept. 1749, d. 25. des. 1835 Breiðabólstað á Skógarströnd.. prestur og skáld á Breiðabólstað á Skógarströnd, sjá bls 154-5 [Íæ III] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 10. grein)
5 Oddur Jónsson Hjaltalín, f. 1722, d. 26. júní 1797. bóndi og lrm, á Rauðará í Reykjavík. [Lrm, T.r.JP I] - Oddný Erlendsdóttir (sjá 11. grein)
6 Jón Hjaltalín Oddsson, f. 1687, d. okt. 1754. sýslumaður í Gullbringusýslu, var vinnupiltur í Reykjum í Hjaltadal 1703, frekar drykkfeldur og bjó síðast í Reykjavík [Íæ III, Lrm, 1703, T.r.JP I] - Mette María Jensen (sjá 12. grein)
7 Oddur Önundarson, f. um 1650. bóndi í Hjaltadal í Skagafirði, [Lrm] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 13. grein)
8 Önundur Oddsson, f. um 1610. bóndi á Ingveldarstöðum í Hjaltadal [Lrm]
9 Oddur, f. um 1580. líklega bóndi í Hjaltadal [S.æ.1850-1890 V]
4. grein
4 Guðrún Teitsdóttir, f. um 1728, d. 23. maí 1801. Húsfreyja á Reykhólum. [Íæ III]
5 Teitur Arason, f. 1691, d. 10. des. 1735. sýslumaður á Reykhólum, Var í Haga, Barðastrandarhreppi 1703. [Íæ, 1703, Æ.t.Guðbrands.] - Margrét Eggertsdóttir (sjá 14. grein)
6 Ari Þorkelsson, f. 1652, d. 1730. Sýslumaður og bjó í Haga á Barðarströnd, Barðastrandarhreppi 1703. [1703, Íæ, Æ.t.Guðbrands.] - Ástríður Þorleifsdóttir (sjá 15. grein)
7 Þorkell Guðmundsson, f. um 1625, d. 9. nóv. 1662. Sýslumaður og klaustruhaldari á Þingeyrum. [Tröllat.æ.IV; Íæ] - Solveig Magnúsdóttir (sjá 16. grein)
8 Guðmundur Hákonarson, f. um 1600, d. 21. maí 1659. Sýslumaður í Húnavatnssýslu og klausturhaldari á Þingeyrum, sjá bls 1152 [Tröllat.æ.IV, Íæ II, PEÓl] - Halldóra Aradóttir (sjá 17. grein)
9 Hákon Björnsson, f. um 1570, d. 14. apríl 1643. Sýslumaður í Nesi við Seltjörn. [Íæ II, Lrm] - Sólveig Jónsdóttir (sjá 18. grein)
10 Björn Gíslason, f. 1521, d. um 1600. Prestur/prófastur í Saurbæ í Eyjafirði. og víðar, talinn biskupefni en ekkert varð úr því [Íæ, Lrm] - Málmfríður "milda" Torfadóttir, f. um 1535. Húsmóðir í Saurbæ í Eyjafirði
5. grein
5 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1700. húsfreyja í Snóksdal, var í Hjaltastöðum 1703, [1703, Íæ III]
6 Ólafur Eiríksson, f. 1667, d. 1748. Prestur á Tröllatungu og Hjaltastöðum, Vallnahreppi 1703, sjá bls 39-40 [Íæ IV, 1703, ] - Björg Einarsdóttir (sjá 19. grein)
7 Eiríkur Rafnsson, f. um 1620, d. um 1677. bóndi á Ketilsstöðum í Hlíð, f.m.Ingibjargar [Íæ] - Ingibjörg Sigfúsdóttir (sjá 20. grein)
8 Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1660. bóndi á Ketilsstöðum í Hlíð [Tröllat.æ] - Þorlaug Jónsdóttir (sjá 21. grein)
9 Jón Rafnsson, f. um 1570. Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi. [Tröllat.æ] - Guðný Jónsdóttir (sjá 22. grein)
10 Rafn Oddsson, f. um 1540. Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi. [Lrm] - Ingiríður Eiríksdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Skörðum
6. grein
6 Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1647, d. 1727. húsfreyja á Hóli, Hörðadalshreppi 1703. [Íæ]
7 Jón Gíslason, f. um 1610. Bóndi á Hóli í Hörðudal. [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 23. grein)
8 Gísli Björnsson, f. um 1570. bóndi og lrm á Hrafnabjörgum í Hörðudal og víðar. Getið 1603-1637. [Lrm] - Þórunn Hannesdóttir (sjá 24. grein)
9 Björn Gíslason - Málmfríður "milda" Torfadóttir (sjá 4-10)
7. grein
7 Jórunn Jónsdóttir, f. 1603, d. 1666. Húsfreyja í Snóksdal. [Íæ]
8 Jón "eldri" Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641 í Hvammi á Barðaströnd.. Sýslumaður í Haga á Barðaströnd,hann bjó að auki í Hvammi á Barðaströnd og víðar. Var síðasti Aðalsmaðurinn á Íslandi [Íæ III, Í.saga.III, Svarfdælingar II, lrm & Æ.t.GSJ] - Ástríður Gísladóttir (sjá 25. grein)
9 Magnús "prúði" Jónsson, f. 1525, d. 1591. Sýslumaður í Ögri og Saurbæ á Rauðasandi. Var fyrst lögsagnari Páls bróður síns í Þingeyjarþingi, hélt það síðan sjálfur 1556-63, bjó þá að Skriðu. Fluttist að Ögri 1565 og var lögsagnari Eggerts Hannessonar (tengsföður síns) í Ísafjarðarsýslu. Hélt Barðastrandarsýslu frá 1580, sjá bls 421 [Íæ III. Íæs., Í.saga.III] - Ragnheiður Eggertsdóttir (sjá 26. grein)
10 Jón "ríki" Magnússon, f. 1480, d. 1564. bóndi og lrm og stórauðugur bóndi á Svalbarði. Hafði einnig bú á Skriðu. Dó aldraður úr sárasótt, s.m.Guðnýjar sjá bls 216 [Lrm, Íæ III] - Ragnheiður Pétursdóttir, f. um 1497. húsfreyja á Svalbarði, f.k.Jóns, Nefnd "Ragnheiður á rauðum sokkum".
8. grein
8 Halldóra Hákonardóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Snóksdal. [Lrm]
9 Hákon Björnsson - Sólveig Jónsdóttir (sjá 4-9)
9. grein
9 Guðrún Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648. Húsmóðir í Snóksdal. er af Svalbarðarætt. [Íæ II, Lrm, ]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1515. Bóndi á Geitaskarði og Hofi í Vatnsdal., f.m.Steinunnar [Íæ] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1516, d. 1591. Húsmóðir á Melstað og víðar. kaupmáli hennar og Björns 25.4.1534, þ.k.Eggerts
10. grein
4 Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. um 1763, d. 1798. húsfreyja á Garpsdal og v. f.k.Jóns [S.æ.1890-1910 III]
5 Jón "yngri" Bergsson, f. 1725, d. 2. des. 1784. prestur í Bjarnarnesi og einnig með umboð fyrir Bjarnarnesjarðirnar [Íæ III, S.æ.1890-1910 III] - Herdís Hjörleifsdóttir (sjá 27. grein)
6 Bergur Guðmundsson, f. 1702, d. 17. maí 1789. Prófastur/Prestur í Bjarnarnesi. Var á Hofi, Álftafjarðarhreppi 1703. [Íæ, 1703, Fremrahálsætt] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 28. grein)
7 Guðmundur Högnason, f. 1662, d. 1749. prestur á Hofi í Álftafirði, aðstoðarprestur síra Guðmundar Guðmundssonar að Hofi í Álptafirði fékk veitingu fyrir sama prestakalli frá 12.5.1683, þjónaði og Þvottá 1708-1717. Talinn vel að sér og merkur maður. Í skýrslum Harboes er sagt að hann hafi einkum lagt sig eftir tungumálum. [Íæ II, 1703, Fremrahálsætt] - Guðrún Bergsdóttir (sjá 29. grein)
8 Högni Guðmundsson, f. um 1620, d. 1678. prestur í Einholti á Mýrum. [Íæ II, Æt.Austf.8396 V-VII bls. 873. ] - Þórunn "yngri" Sigurðardóttir (sjá 30. grein)
9 Guðmundur Ólafsson, f. um 1585, d. 1652. Prestur í Einholti í Hornafirði 1612-1650, var prestur að Ásum í Skaftártungum um 1600 og 1602 setti Oddur biskup hann til bráðabirgða til þjóna Staðarkirkju í Meðalandi, hann hefur verið prestur að Kirkjubæjarklaustri frá því um 1607-1608, en hefur fengið Eiholt um 1612 og haldið því til dauða dags. Hann er á lífi 19.septenber 1651. [Íæ II, Fremrahálsætt] - Elín Högnadóttir, f. um 1590. húsreyja á Einholti, (föður nafn ekki þekkt) fæðingarár óvist
10 Ólafur Guðmundsson, f. 1537, d. 1609. prestur og skáld á Sauðanesi á Langanesi frá 1571 og var merkur maður. Eftir skjölum 1561-1563 virðist hann vera heimilisprestur að Skriðu (Rauðaskriðu)., sjá bls 47-8 [Íæ IV, Æt.Austf.7890 ] - Ólöf Magnúsdóttir, f. um 1540. Húsmóðir á Sauðanesi, f.k.Ólafs.
11. grein
5 Oddný Erlendsdóttir, f. um 1722. húsfreyja á Rauðará [Íæ Lrm, T.r.JP I]
6 Erlendur Brandsson, f. 1692. bóndi og lrm á Hrólfskála í Reykjavík, Var í Bygggarði, Seltjarnarneshreppi 1703. [Lrm, Íæ, 1703] - Sesselja Tómasdóttir (sjá 31. grein)
7 Brandur Bjarnhéðinsson, f. 1660, d. 1729. Bóndi og lögsagnari í Bygggarði, Seltjarnarneshreppi 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Ólöf Einarsdóttir, f. 1654. Húsfreyja í Bygggarði, Seltjarnarneshreppi 1703., frá Súluvöllum á Vatnsnesi
8 Bjarnhéðinn Jónsson, f. um 1630. Bóndi á Flankastöðum á Miðnesi 1681. [Íæ, Lrm]
12. grein
6 Mette María Jensen, f. um 1690. húsfreyja í Reykjavík, dönsk ættar [Íæ III, S.æ.1850-1890 V, T.r.JP I]
7 Hans Jan Sörensen, f. (1660). borgarstjóri í Jótlandi [Lrm]
13. grein
7 Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1660. húsfreyja í Hjaltadal í Skagafirði, f.k.Odds [Lrm]
8 Jón Oddsson, f. um 1630, d. 1702. bóndi á Reykjum í Hjaltadal og Sigtúnum í Staðarbyggð [S.æ.1850-1890 V]
9 Oddur (sjá 3-9)
14. grein
5 Margrét Eggertsdóttir, f. 1692 frá Kirkjubóli á Langadalsströnd., d. 14. des. 1770. húsfreyja að Reykhólum,Barðastandasýslu. [Tröllat.æ.IV, 1703, Íæ]
6 Eggert Snæbjörnsson, f. 1659. Bóndi á Kirkjubóli, Langadalsströnd 1703. [Íæ, 1703] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. 1657. Húsfreyja að Kirkjubóli á Langadalsströnd 1703., f.k.Eggerts
7 Snæbjörn Torfason, f. um 1630, d. 13. júlí 1666. bóndi og lrm á Kirkjubóli í Langadal og Bæ í Króksfirði [Lrm, N.t. séra JB] - Helga Eggertsdóttir (sjá 32. grein)
8 Torfi Snæbjarnarson, f. 1600, d. 21. júní 1668. Prestur á Kirkjubóli á Langanesströnd frá 1618. [Íæ , Lrm ] - Helga Guðmundsdóttir (sjá 33. grein)
9 Snæbjörn Torfason, f. um 1571, d. 1607. Prestur á Kirkjubóli. [Íæ IV] - Þóra Jónsdóttir (sjá 34. grein)
10 Torfi Jónsson, f. um 1530. Sýsumaður í Langadal, bjó á Kirkjubóli. Síðast nefndur 1585. [Íæ, Lrm] - Þorkatla Snæbjarnardóttir, f. um 1530. Húsmóðir á Kirkjubóli
15. grein
6 Ástríður Þorleifsdóttir, f. um 1652, d. 1734. Húsfreyja í Haga, Barðastrandarhreppi 1703. [1703, Íæ,]
7 Þorleifur Magnússon, f. 1624, d. 1687. stúdent og bóndi í Álftadal, Haga á Barðaströnd 1664-82,Siglunesi 1682-87. [Tröllat.æ.IV, Íæ V] - Sigríður Eggertsdóttir (sjá 35. grein)
8 Magnús Jónsson, f. 1600, d. 24. apríl 1675. Sýslumaður í Haga og Miðhlíð á Barðaströnd frá 1636 [Íæ III, Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ] - Þórunn Þorleifsdóttir (sjá 36. grein)
9 Jón "eldri" Magnússon - Ástríður Gísladóttir (sjá 7-8)
16. grein
7 Solveig Magnúsdóttir, f. 1627, d. 1710. húsfreyja á Þingeyrum, var í Haga, Barðastrandarhreppi 1703. [Íæ, 1703,]
8 Magnús Björnsson, f. 1595, d. 6. des. 1662. Lögmaður á Munkaþverá. Hann var auðugasti maður á Íslandi í sinni tíð, sjá bls 411 [Íæ III, Fr.g.II, Tröllatunguætt,] - Guðrún Gísladóttir (sjá 37. grein)
9 Björn Benediktsson, f. 1561, d. 22. ágúst 1671. Sýslumaður á Munkaþverá, mjög auðugur., sjá bls 205-6 [Íæ, Lrm] - Elín Pálsdóttir (sjá 38. grein)
10 Benedikt "ríki" Halldórsson, f. 1534, d. 26. mars 1604. Sýslumaður og Klausturhaldari á Möðruvöllum. Stórauðugur maður. [Íæ, Lrm] - Valgerður Björnsdóttir, f. um 1534. Sýslumannsfrú á Möðruvöllum
17. grein
8 Halldóra Aradóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þingeyrum [Íæ II, PEÓl]
9 Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 .. Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163 [Lrm, Íæ, Gunnhildargerðisætt] - Kristín Guðbrandsdóttir (sjá 39. grein)
10 Magnús "prúði" Jónsson - Ragnheiður Eggertsdóttir (sjá 7-9)
18. grein
9 Sólveig Jónsdóttir, f. um 1565, d. 1604. Húsmóðir í Nesi við Seltjörn. [íæ III, Lrm]
10 Jón Marteinsson, f. um 1535, d. 1604. Sýslumaður í Árnesþingi, bjó á Strönd í Selvogi. s.m.Guðbjargar. [Íæ III, Lrm] - Guðbjörg Erlendsdóttir, f. um 1530. Húsmóðir á Hólum í Eyjafirði og Strönd í Selvogi og síðan sýslumannsfrú í Árnesþingi.
19. grein
6 Björg Einarsdóttir, f. 1678. húsfreyja á Tröllatungu og Hjaltastöðum, Vallnahreppi 1703. [Tröllat.æ.IV, 1703, Íæ IV]
7 Einar Jónsson, f. 1649, d. 1728 á Jörfa í Haukadal. Prestur á Ríp og Hofi, Vindhælishreppi 1703, bjó seinast á Jörfa í Haukadal [Tröllat.æ.IV, 1703, ÍÆ] - Kristín Magnúsdóttir (sjá 40. grein)
8 Jón Einarsson, f. um 1615. bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi [Tröllat.æ] - Sigríður Bjarnadóttir (sjá 41. grein)
9 Einar Þorvaldsson, f. um 1585. bóndi ..... [Tröllat.æ] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 42. grein)
10 Þorvaldur Jónsson, f. (1560). umboðsmaður jarða Hólastóls í norðurhluta þingeyjarþings [Lrm]
20. grein
7 Ingibjörg Sigfúsdóttir, f. um 1645. húsfreyja á Hofteigi, f.k.Eiríks [Íæ IV, GSJ]
8 Sigfús Tómasson, f. um 1601, d. 1685. Prestur í Hofteigi.Lærði í Skálholtsskóla,var síðan í Þjónustu Odds biskups Einarssonar [Íæ IV, Lrm] - Kristín Eiríksdóttir (sjá 43. grein)
9 Tómas Ólafsson, f. 1570, d. um 1664. Prestur á Hálsi í Fnjóskadal.Fékk staðinn 1628.Lét af prestskap 1652.Bjó eftir það á Kambsstöðum. [Íæ] - Ragnheiður Árnadóttir (sjá 44. grein)
10 Ólafur Tómasson, f. um 1545. Prestur á Miklagarði 1569-77 og Hálsi í Fnjóskadal frá 1577 [Íæ IV, Fr.g.II]
21. grein
8 Þorlaug Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Ketilsstöðum í Hlíð [Tröllat.æ]
9 Jón, f. um 1570. bóndi á Daðastöðum í Öxnarfirði [Tröllat.æ]
22. grein
9 Guðný Jónsdóttir, f. um 1580. Húsfreyja í Skörðum. [Tröllat.æ]
10 Jón Þorláksson, f. um 1560. faðir Guðnýjar [Íæ]
23. grein
7 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Hóli. [Reykjahl.æ]
8 Jón "yngri" Þormóðsson, f. um 1570, d. 1622. prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd og Helgafelli frá 1619 [Íæ III, Lrm] - Ingveldur Vigfúsdóttir (sjá 45. grein)
9 Þormóður Ásmundsson, f. um 1530. sýslumaður, bóndi og lrm í Bræðratungu í Biskupstungu [Lrm] - Ingibjörg Þorsteinsdóttir (sjá 46. grein)
10 Ásmundur Lýtingsson, f. um 1510. Söðlasmiður. Bjó í Borgarfirði. [Lrm] - Guðrún Snorradóttir, f. um 1510. húsfreyja í Borgarfirði
24. grein
8 Þórunn Hannesdóttir, f. um 1570, d. 1646. Húsmóðir á Hrafnabjörgum og víðar. [Lrm]
9 Hannes Björnsson - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 1-9)
25. grein
8 Ástríður Gísladóttir, f. um 1565, d. 1644. Húsfreyja á Ingjaldshóli, Haga. [Íæ III, Lrm, Æ.t.GSJ]
9 Gísli Þórðarson, f. 1545, d. 1619. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3 [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir (sjá 47. grein)
10 Þórður Guðmundsson, f. 1524, d. 8. apríl 1608. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Reykholti 1556-63, Melum 1563 og lengur, Grímsstöðum í Reykholti, á Indriðastöðum og Hvítárvöllum. [Lrm] - Jórunn Þórðardóttir, f. um 1525. Húsmóðir á Reykholti, Melum, Grímsstöðum, Indriðastöðum og Hvítárvöllum.
26. grein
9 Ragnheiður Eggertsdóttir, f. 1550, d. 6. ágúst 1642. Húsmóðir í Ögri og í Saurbæ á Rauðasandi., s.k.Magnúsar [ÍæIII]
10 Eggert Hannesson, f. um 1516, d. um 1583. Sýslumaður á Vestfjörðum. Lögmaður í Bæ á Rauðasandi og víðar. Var einn auðugasti maður landsins og fluttist til Hamborgar 1580 og lést þar af afleiðingum drykkju. [Lrm] - Sesselja Jónsdóttir, f. um 1525. Húsmóðir í Bæ á Rauðasandi., m.k.Eggerts, var áður hjákona hans en Eggert kvæntist henni á banasæng hennar
27. grein
5 Herdís Hjörleifsdóttir, f. 1724, d. 1. júlí 1812. húsfreyja á Bjarnarnesi [Íæ III, S.æ.1890-1910 III]
6 Hjörleifur Þórðarson, f. 21. apríl 1695, d. 26. mars 1786. prestur að Þvottá 1716, fékk Hallormsstað 1732 og Valþjófsstað 1742 í skiftum við sr. Magnús Guð'mundsson, er þá fór að Hallormsstað. Prófastur 1747 og var það til 1769, [Svarfdælingar I, Íæ II, Æt.Db] - Margrét Þorsteinsdóttir (sjá 48. grein)
7 Þórður Þorvarðarson, f. 1661. bóndi á Starmýri 1703 [Íæ, 1703] - Sigríður Hjörleifsdóttir (sjá 49. grein)
8 Þorvarður Höskuldsson, f. um 1610. bóndi á Búlandsnesi og Gilsá í Breiðdal. Nr. 6058. [Íæ, Fr.g.] - Þorbjörg Arngrímsdóttir (sjá 50. grein)
9 Höskuldur Einarsson, f. 1572, d. 1657. Prófastur/prestur í Heydölum var fyrst prestur í þingmúla 1600-1615, varð aðstoðarprestur föðursíns 1615 og fékk Heydali eftir föður sinn 1627, sagði af sér 1651, sjá bls383 [Íæ II, Lrm] - Úlfheiður Þorvarðsdóttir (sjá 51. grein)
10 Einar Sigurðsson, f. 1538, d. 15. júlí 1626. Prestur og skáld í Heydölum (Eydölum). Af honum er Heydalaætt Æ.Austf.nr.5840, sjá bls 380-1 [Íæ.] - Ólöf Þórarinsdóttir, f. um 1545. húsfreyja á Heydölum, s.k.Einars
28. grein
6 Guðrún Ólafsdóttir, f. 1693, d. 1741. húsfreyja á Bjarnarnesi, f.k.Bergs, Ómagi í Bjarnanesi, Nesjakálki 1703. [Lrm, 1703]
7 Ólafur Jónsson, f. um 1669. faðir Guðrúnar [Íæ, Lrm] - Guðrún Sigurðardóttir (sjá 52. grein)
29. grein
7 Guðrún Bergsdóttir, f. 1660. Prestfrú á Hofi , Álftafjarðarhreppi 1703, f.k.Guðmundar. [Íæ II, 1703, Lrm]
8 Bergur Einarsson, f. um 1630. Bóndi og lrm á Hafursá á Völlum, getið 1674-1696. [Lrm, ÍÆ] - Arndís Torfadóttir (sjá 53. grein)
9 Einar Þorvarðsson, f. um 1580, d. 1657. Prestur á Valþjófsstað frá 1616. [Lrm, Íæ] - Þuríður Hallsdóttir (sjá 54. grein)
10 Þorvarður Magnússon, f. um 1550, d. um 1614 (á lífi þá). Prestur í Vallanesi frá 1573. [Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550. Húsmóðir í Vallanesi.
30. grein
8 Þórunn "yngri" Sigurðardóttir, f. um 1616. húsfreyja á Einholti, f.k.Högna [Íæ II]
9 Sigurður Einarsson, f. 1562, d. 1634. Prestur í Heydölum Breiðabólstað í Fljótshlíð 1591-1626, sjá bls 215 [Íæ IV] - Valgerður Ólafsdóttir (sjá 55. grein)
10 Einar Sigurðsson (sjá 27-10) - Margrét Helgadóttir, f. 1523, d. 1567. Prestsfrú í Eydölum., f.k.Einars , en þau Einar áttu nokkur börn fyrir hjónaband
31. grein
6 Sesselja Tómasdóttir, f. 1693. húsfreyja í Reykjavík, Var á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703. [Lrm, 1703]
7 Tómas Bergsteinsson, f. 1652. Bóndi á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703. [1703] - Guðrún Símonardóttir, f. 1657. Húsfreyja á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703.
8 Bergsteinn Guttormsson, f. (1610). bóndi á Efra-Hofi á Rangárvöllum á síðari hluta 17 aldar, hann var tví kvæntur og er frá honum kominn afar mikill ættbálkur sem nefndur er Bergsteinsætt. [Lrm]
9 Guttormur Björnsson, f. um 1570. Bóndi í Hreiðri í Holtum og á Herríðarhólum í Holtum. Getið 1625. [Lrm]
10 Björn Þorleifsson, f. um 1520. Bóndi og lrm á Keldum á Rangárvöllum. Launsonur Þorleifs. [Íæ, lrm,] - Katrín Eyjólfsdóttir, f. um 1515. húsfreyja á Keldum, s.k.Björns
32. grein
7 Helga Eggertsdóttir, f. 1631. húsfreyja á Kirkjubóli og Bæ. Var á Kirkjubóli, Langadalsströnd 1703. [Íæ, 1703]
8 Eggert Sæmundsson, f. um 1600. bóndi á Hóli í Bolungarvík og Sæbóli á Ingjaldssandi [Íæ] - Ragnhildur Steindórsdóttir (sjá 56. grein)
9 Sæmundur Árnason, f. um 1555, d. 8. júlí 1632. Sýslumaður á Hóli í Bolungarvík. [Íæ IV] - Elín Magnúsdóttir (sjá 57. grein)
10 Árni Gíslason, f. um 1520, d. 1587. Sýslumaður á Hlíðarenda. Deildi ungur við Eggert Hannesson og hafði betur. [Íæ, Lrm] - Guðrún Sæmundsdóttir, f. 1525, d. um 1587 (á lífi þá). Sýslumannsfrú á Hlíðarenda.
33. grein
8 Helga Guðmundsdóttir, f. um 1607. Húsmóðir á Kirkjubóli. [Lrm]
9 Guðmundur Einarsson, f. um 1568, d. 1647. Prestur/prófastur í Staðastað Snæfellsnessýslu., sjá bls 136-7 [Íæ II, Lrm] - Elín Sigurðardóttir (sjá 58. grein)
10 Einar Hallgrímsson, f. um 1529, d. 20. sept. 1605. Prestur á Útskálum á Romshvalanesi frá 1580. [Íæ, Lrm] - Þóra Eyvindsdóttir, f. um 1530. Prestsfrú á Útskálum.
34. grein
9 Þóra Jónsdóttir, f. um 1571, d. 1652. Húsmóðir á Kirkjubóli. [Íæ IV]
10 Jón Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613. Sýslumaður Holtastöðum í Langadal og Grund í Eyjafirði, sjá bls 73-4 [Íæ III, Laxamýrarætt] - Guðrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603. Húsmóðir á Grund í Eyjafirði
35. grein
7 Sigríður Eggertsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Haga á Barðaströnd. [Íæ]
8 Eggert Sæmundsson (sjá 32-8)
36. grein
8 Þórunn Þorleifsdóttir, f. um 1600. sýslumannsfrú í Haga, en síðar í Miðhlíð,Barðaströnd. [Svarfdælingar II, Íæ]
9 Þorleifur Bjarnason, f. um 1570, d. 1623. Bóndi í Búðardal á Skarðsströnd (Saurbæ) [Lrm] - Elín Benediktsdóttir (sjá 59. grein)
10 Bjarni Oddsson, f. um 1550, d. 1621. Bóndi á Skarði á Skarðsströnd, auðmaður mikill [Lrm] - Sigríður Þorleifsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Skarði.
37. grein
8 Guðrún Gísladóttir, f. um 1590, d. 1671. Húsmóðir á Munkaþverá. [Íæ III, Fr.g.II]
9 Gísli Þórðarson - Ingibjörg Árnadóttir (sjá 25-9)
38. grein
9 Elín Pálsdóttir, f. 1571, d. 1637. Sýslumannsfrú á Munkaþverá. [Íæ]
10 Páll Jónsson, f. um 1538, d. 10. apríl 1598. "Staðarhóls-Páll". Sýslumaður á Ísafjarðarsýslu, bjó á Staðarhóli og á Reykhólum, sjá bls 123-4 [Fr.g.II, Íæ IV] - Helga Aradóttir, f. um 1538, d. 1614. Húsmóðir á Staðarhóli, sjá bls 124
39. grein
9 Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp. [Íæ, Lrm]
10 Guðbrandur Þorláksson, f. 1541, d. 20. júlí 1627. Biskup á Hólum frá 1571 , sjá bls 114-5 [Íæ II, Lrm, ] - Halldóra Árnadóttir, f. 1545, d. 1585. Biskupsfrú á Hólum.
40. grein
7 Kristín Magnúsdóttir, f. 1650. Prestfrú á Hofi, Vindhælishreppi 1703. , var áður þjónustukona að Hólum og átti hún þar lausleikabarn og var ein ástæðan fyrir því að Einar var sviftur presthempu!! [Íæ, 1703]
8 Magnús Bárðarson, f. um 1600. bóndi í Hvítanesi og Ögri [Tröllat.æ] - Björg Björnsdóttir (sjá 60. grein)
9 Bárður Jónsson, f. um 1570. [Tröllat.æ] - Helga Bjarnadóttir, f. um 1570. Húsfreyja
10 Jón Vigfússon, f. (1540). bóndi í Súðavík [Lrm] - Jórunn Sigfúsdóttir, f. (1540). húsfreyja í Súðavík
41. grein
8 Sigríður Bjarnadóttir, f. um 1625. húsfreyja á Fjöllum í Kelduhverfi [Tröllat.æ]
9 Bjarni Gíslason, f. um 1588, d. 1658. prestur í Garði í Kelduhverfi, ættaður af suðurlandi [Íæ, Svarfdælingar I] - Ingunn Bjarnadóttir (sjá 61. grein)
10 Gísli, f. um 1560. faðir Bjarna og Þorsteins [Íæ III]
42. grein
9 Ólöf Jónsdóttir, f. um 1585. húsfreyja [Tröllat.æ]
10 Jón Einarsson, f. um 1555. bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi [Tröllat.æ]
43. grein
8 Kristín Eiríksdóttir, f. um 1601. húsfreyja á Desjarmýri og Hofteigi [Íæ, Lrm]
9 Eiríkur Magnússon, f. um 1560, d. um 1667. Bóndi í Bót í Hróarstungu.Í ættum Austfirðinga er Eiríkur sagður Hallsson,en það mun vera rangt. [Lrm] - Sigþrúður, f. um 1555. húsfreyja í Kirkjubæ og Bót í Hróarstungu, seinasta.k.Halls og s.k.Eiriks
44. grein
9 Ragnheiður Árnadóttir, f. 1577. húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, f.k.Tómasar(spurning hvort dóttir Árna Jónssonar sjá bls 1635 Tröllat.æ) [Íæ III, Lrm]
10 Árni Einarsson, f. 1545, d. um 1616. Prestur í Garði í Kelduhverfi, Draflastöðum, Svalbarðssókn.Ætt ókunn. [Íæ] - Helga Sigfúsdóttir, f. 1549. húsfreyja í Garði Kelduhverfi
45. grein
8 Ingveldur Vigfúsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Breiðabólstað á Skógarströnd og Helgafelli [Espolin, Æ.t.GSJ]
9 Vigfús Jónsson, f. um 1540, d. 1595. Sýslumaður á Kalastöðum í Hvalfirði. Vigfús þótti ofureflismaður viðureignar, dugandi málafylgjumaður og ófyrirleitinn. [Lrm, Kjósamenn bls.337.] - Ragnhildur Þórðardóttir (sjá 62. grein)
10 Jón Pálsson, f. um 1480. Bóndi í Miðdal í Kjós frá 1510 [Íæ III, Bollag.æ, Kjósamenn.336-37.] - Ásdís Vigfúsdóttir, f. um 1505, d. 1558. Húsmóðir í Mýdal, s.k.Jóns., systir Teits á Seltjarnarnesi
46. grein
9 Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. um 1540, d. 1606. Húsmóðir í Bræðratungu í Biskupstungu. [Lrm]
10 Þorsteinn Torfason, f. um 1490. Bóndi í Hjörsey. Lögréttumaður. Á lífi 1555. [Lrm] - Þorgerður Sturludóttir, f. um 1508. húsfreyja á Hjörsey (giftist 15 ára)
47. grein
9 Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633. húsfreyja í Innri-Hólmi. [Íæ II, Lrm]
10 Árni Gíslason - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 32-10)
48. grein
6 Margrét Þorsteinsdóttir, f. 1703, d. 13. ágúst 1729. húsfreyja í Valþjófsstað, f.k.Hjörleifs [Íæ II, T.r.JP III]
7 Þorsteinn Sigurðsson, f. 1678, d. 1765. sýslumaður í Múlasýslu á Víðivöllum eystri. Var á Jörfa, Haukadalshreppi 1703. [T.r.JP III, 1703] - Björg Pálsdóttir (sjá 63. grein)
8 Sigurður Þorgilsson, f. 1651. bóndi og hreppstjóri á Jörfa, Haukadalshreppi 1703. [Lrm, 1703] - Herdís Þorvarðardóttir (sjá 64. grein)
9 Þorgils Bergþórsson, f. 1625. bóndi á Jörfa. Var á Jörfa, Haukadalshreppi 1703. [T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir, f. (1620). húsfreyja á Jörfa
10 Bergþór Bjarnason, f. (1595). [T.t. JP III]
49. grein
7 Sigríður Hjörleifsdóttir, f. 1660. Húsmóðir á Starmýri 1703, [1703]
8 Hjörleifur Jónsson, f. um 1635. Bóndi í Geithellum og Starmýri í Álftafirði [Íæ III, Lrm] - Emerentiana Árnadóttir, f. um 1635. Húsmóðir á Geithellum. Nefnd "Emma". Nokkuð sennilega afkomandi Emerentiönu Þorleifsdóttur.
9 Jón Bjarnason, f. um 1595, d. 1671. Prestur í Berufirði 1620 og frá 1622 í Bjarnanesi. og einnig umboð fyrir Bjarnarnesjarðirnar [Íæ III; Fr.g.II] - Guðrún Hjörleifsdóttir (sjá 65. grein)
10 Bjarni Jónsson, f. um 1570, d. um 1645. Bóndi og silfursmiður í Berunesi á Berufjarðarströnd (1641). [Íæ, Fr.g.II] - Sigríður Einarsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Berunesi.
50. grein
8 Þorbjörg Arngrímsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Búlandsnesi [Fr.g.II]
9 Arngrímur "ríki" Magnússon, f. um 1580. bóndi í Njarðvík í Múlaþingi [Fr.g.II]
10 Magnús Þorvarðsson, f. um 1550. bóndi og lrm í Njarðvík í Borgarfirði eystri [Lrm] - Herborg Gottskálksdóttir, f. um 1555. Húsmóðir í Njarðvík í Borgarfirði eystri.
51. grein
9 Úlfheiður Þorvarðsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir í Eydölum. [Íæ, Fr.g.II]
10 Þorvarður Magnússon - Ingibjörg Árnadóttir (sjá 29-10)
52. grein
7 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1669. Vinnukona í Bjarnanesi, Nesjakálki 1703., laundóttir Sigurðar [Íæ IV, 1703]
8 Sigurður Jónsson, f. 1635. bóndi og lrm á Steiná, Ási í Hegranesi og á Bjarnanesi hjá dóttir sinni 1703 [Íæ IV, Lrm, 1703]
9 Jón Teitsson, f. um 1590. bóndi og lrm á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og bjó um tíma í Eyjafirði og dvaldi undir það síðasta á Holtastöðum í Húnavatnssýslu [Lrm, ] - Agnes Pétursdóttir (sjá 66. grein)
10 Teitur Björnsson, f. um 1550, d. 1619. bóndi og lrm á Holtastöðum í Langadal. [Lrm] - Þuríður Erlendsdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Holtastöðum
53. grein
8 Arndís Torfadóttir, f. um 1630. Húsfreyja á Hafursá í Vallnahreppi., f.k.Bergs [Lrm]
9 Torfi Einarsson, f. um 1560. Bóndi og lögréttumaður á Hafursá í Skógum. [Lrm, Æt.Austf.] - Guðrún Einarsdóttir (sjá 67. grein)
10 Einar Ásmundsson, f. um 1525. Ráðsmaður á Skriðuklaustri, síðar bóndi á Ketilsstöðum á Völlum., s.m.Málfríðar, sunnlenskur [Lrm] - Málmfríður Bjarnadóttir, f. um 1530. Húsmóðir á Espihóli og á Ketilsstöðum
54. grein
9 Þuríður Hallsdóttir, f. um 1600, d. um 1676. Húsmóðir á Valþjófsstað. [Lrm]
10 Hallur Högnason, f. um 1550, d. 1608. Prestur í Kirkjubæ í Hróarstungu. Kona hans hét Þrúður eða Jarþrúður. [íæ II, Lrm]
55. grein
9 Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1600. Húsmóðir á Breiðabólstað og Búlandi, s.k.Sigurðar og Eiríks [Íæ IV, Lrm]
10 Ólafur Helgason, f. um 1580. bóndi og lrm á Búðarhvoli í Rangárþingi. [Lrm]
56. grein
8 Ragnhildur Steindórsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hóli í Bolungarvík og Sæbóli á Ingjaldssandi [Lrm]
9 Steindór Ormsson, f. um 1570. bóndi og lrm í Fremri-Gufudal í Gufudalssveit. [Lrm] - Margrét Þorláksdóttir (sjá 68. grein)
10 Ormur Jónsson, f. um 1546. Bóndi og lögsagnari í Fremri-Gufudal, sjá bls 98 [Íæ IV, Lrm] - Ragnhildur Steindórsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Ytri-Gufdal, f.k.Orms
57. grein
9 Elín Magnúsdóttir, f. um 1570, d. maí 1638. Sýslumannsfrú á Hóli í Bolungarvík 1602. Sums staðar nefnd "Helena". Ætt Elínar og Sæmundar er einu nafni nefnd Hólsætt. Hólsætt er jafnvel svo einangruð, að Hólsættarmenn er sáralítið að finna í því mikla og merka riti, Vestfirzkar ættir. En þótt Hólsmenn telji ætt sína frá Elínu og Sæmundi, gætu þeir allt eins rakið áfram til Skarðverja og Vatnsfirðinga. Elín var Skarðverji [Íæ IV]
10 Magnús "prúði" Jónsson - Ragnheiður Eggertsdóttir (sjá 7-9)
58. grein
9 Elín Sigurðardóttir, f. um 1580, d. 5. febr. 1662. Húsmóðir á Staðastað. [Íæ II, Lrm]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1540, d. 16. sept. 1602. Sýslumaður og klausturhaldari á Reynistað í Skagafirði. Sýslum. á Vaðlaþingi 1572 en Múlaþingi 1577, áður en hann flutti á Reynistað bjó hann á Svalbarða við Eyjafjörð [Íæ IV] - Guðný Jónsdóttir, f. um 1540. Sýslumannsfrú á Reynistað.
59. grein
9 Elín Benediktsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Búðardal. [Lrm]
10 Benedikt "ríki" Halldórsson - Valgerður Björnsdóttir (sjá 16-10)
60. grein
8 Björg Björnsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Hvítanesi og í Ögri,f.k.Magnúsar [Íæ, Tröllat.æ]
9 Björn Jónsson, f. um 1580. Bóndi í Kalmannstungu í Skagafirði. [Íæ, Lrm] - Kristín Jónsdóttir (sjá 69. grein)
10 Jón Arnfinnsson, f. um 1560. Bóndi á Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafirði. (E6955) [Lrm, Espolin] - Margrét Eiríksdóttir, f. um 1555. húsfreyja á Bjarnastaðarhlíð, f.k.Jóns
61. grein
9 Ingunn Bjarnadóttir, f. um 1590. húsfreyja í Garði í Kelduhverfi [Íæ, Æt.Skagf.70.]
10 Bjarni Gamalíelsson, f. um 1555, d. 1636. Prestur á Grenjaðarstað frá 1595, var rektor í Hólaskóla um1575-8 & 1582-6 & 1588-9, háskólanámi í Kaupmannahöfn 1578-82, heimilisprestur hjá Guðbrandi biskupi 1586-95 [Íæ] - Þuríður Guðmundsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir á Grenjaðarstað.
62. grein
9 Ragnhildur Þórðardóttir, f. um 1545. Húsmóðir á Kalastöðum. [Lrm]
10 Þórður Guðmundsson - Jórunn Þórðardóttir (sjá 25-10)
63. grein
7 Björg Pálsdóttir, f. 1684, d. 1759. húsfreyja á Víðivöllum eystra, var í Brautarholti, Kjalarneshreppi 1703. [Lrm, 1703]
8 Páll Sveinsson, f. 1650, d. 1730 (1736). Prestur í Kjalanesþingi 1681-1710 bjó þá á Brautarholti og Skauthólum, Kjalarneshreppi 1703 og Goðadölum frá 20.9.1713. Vel gefinn, þrasgjarn, þunglyndur, skáldmældur en geðveikur annað veifið [Íæ IV, Lrm, 1703] - Þorbjörg Oddsdóttir (sjá 70. grein)
9 Sveinn Jónsson, f. 26. nóv. 1603, d. 13. jan. 1687. prestur á Barði í Fljótum frá 1649, var dómkirkjuprestur á Hólum 1640-9 [Íæ IV, Svarfdælingar I, Lrm] - Björg Ólafsdóttir (sjá 71. grein)
10 Jón "yngri" Guðmundsson, f. um 1580, d. 1651. bóndi á Siglunesi frá 1618 (Prestur??) "í guði" [Hvannd.I] - Steinvör Ólafsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Siglunesi í Siglufirði
64. grein
8 Herdís Þorvarðardóttir, f. 1655. Húsfreyja á Jörfa, Haukadalshreppi 1703. [1703]
9 Þorvarður Runólfsson, f. um 1620. Bóndi í Leikskálum í Haukadal, s.m.Þórunnar [Lrm, T.r.JP III] - Þórunn Eggertsdóttir (sjá 72. grein)
10 Runólfur Sigurðsson, f. um 1585. sýslumaður og bóndi á Brennistöðum í Mýrum [Íæ IV, Lrm] - Ragnhildur Jónsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Brennistöðum á Mýrum, f.k.Runólfs, Ragnheiður eða Ragnhildur
65. grein
9 Guðrún Hjörleifsdóttir, f. um 1605. Húsmóðir í Bjarnanesi, 2.k.Jóns. [Íæ III, Fr.g.II]
10 Hjörleifur Erlendsson, f. um 1560, d. 1626. Prestur á Hallormsstað frá 1595. [Íæ II, Lrm] - Ragnhildur Einarsdóttir, f. um 1570, d. 11. júní 1642. Húsmóðir á Hallormsstað. (átti Ytri Kleif í Breiðdal og Skálanesi á Seyðisfirði)
66. grein
9 Agnes Pétursdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Stóra-Dunhaga í Hörgardal og Holtastöðum í Húnavatnssýslu [Lrm, ]
10 Pétur Magnússon, f. um 1570. Bóndi í Sigluvík á fyrri hluta 17. aldar. [Lrm, Svalbs] - Elín Björnsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Sigluvík á Svalbarðsströnd.
67. grein
9 Guðrún Einarsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir á Hafursá í Skógum. [Lrm]
10 Einar Magnússon, f. um 1535, d. 1616. Prestur og lrm á Valþjófsstað frá 1585. [Íæ, Lrm] - Arndís Hallvarðsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Valþjófsstað, líklega s.k.Einars.
68. grein
9 Margrét Þorláksdóttir, f. um 1575. húsfreyja á Fremra-Gufudal í Gufudalssveit [Lrm]
10 Þorlákur Einarsson, f. um 1520, d. 1596. Sýslumaður á Núpi. [Vest.æ.I, Íæ] - Vigdís Þórólfsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Núpi í Dýrafirði.
69. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. um 1585. barnasmóðir Björns, systir magnúsar í Tandarseli og Henriks í Hlöðutúni [Íæ]
10 Jón "yngri" Magnússon, f. um 1565. bóndi og lrm í Hróarsholti [Lrm] - Ása Henriksdóttir, f. um 1565. húsfreyja á Hróarsholti, laundóttir Hinriks
70. grein
8 Þorbjörg Oddsdóttir, f. 1664. Prestfrú í Brautarholti, Kjalarneshreppi 1703, Skrauthólum og Goðdölum [Íæ IV, Lrm, Æ.t.DB & 1703]
9 Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719. Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, f.m.Guðríðar [Íæ IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Sesselja Halldórsdóttir (sjá 73. grein)
10 Eiríkur Oddsson, f. um 1608, d. 1666. Bóndi á Fitjum í Skorradal. Nefndur "hinn heimski". [Íæ, ST1] - Þorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1621, d. 1651. Húsfreyja á Fitjum, s.k.Eiríks
71. grein
9 Björg Ólafsdóttir, f. um 1620, d. 1690. húsfreyja á Barði í Fljótum [Íæ IV, Hvannd.I]
10 Ólafur Erlendsson, f. um 1570, d. 25. nóv. 1650. prestur á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1612 [Íæ IV] - Sigríður Þorvaldsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi
72. grein
9 Þórunn Eggertsdóttir, f. um 1616. Húsmóðir að Hofsstöðum, Brennistöðum, Leikskálum og víðar. [Lrm]
10 Eggert Hannesson - Halldóra Hákonardóttir (sjá 1-8)
73. grein
9 Sesselja Halldórsdóttir, f. 1645, d. 23. okt. 1679. húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds [Íæ IV, Lrm]
10 Halldór Helgason, f. um 1600. bóndi í Arnarholti í Stafnholtstungum Mýrasýslu [Vestf.æ.I, Lrm, Æ.t.Péturs, T.r.JP I] - Elísabet Ísleifsdóttir, f. um 1605. húsfreyja í Arnarholti