1. grein
1 Kristján Eldjárn Þórarinsson, f. 6. des. 1916 Tjörn í Svarfaðardal, d. 14. sept.
1982. Forseti Íslands 1.ágúst 1968,og Þjóðminjavörður hjá Þjóðminjasafni
Íslands. [Kristján Eldjárn, ævisaga, Svarfdælingar]
2 Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, f. 26. maí 1886 á Tjörn., d. 4. ágúst 1968 á
Tjörn. bóndi, kennari og hreppstjóri á Tjörn og fl. .. [Svarfdælingar ] - Sigrún
Sigurhjartardóttir (sjá 2. grein)
3 Kristján Eldjárn Þórarinsson, f. 31. maí 1843 á Ytri-Bægisá., d. 16. sept. 1917
á Tjörn.. prestur og bóndi á Tjörn, Börn Kristjáns tóku upp ættarnafnið ELDJÁRN
árið 1918 [Íæ III; Svarfdælingar II.232.] - Petrína Soffía Hjörleifsdóttir (sjá
3. grein)
4 Þórarinn Kristjánsson, f. 8. nóv. 1816 á Þönglabakka, d. 10. sept. 1883 í
Vatnsfirði.. prestur á Tjörn, Völlum og síðast í Vatnsfirði, aðstpr. föðurs
síns á Völlum 1842-3, Tjörn 1843-6, Prestur á Stað í Hrútafirði 1847-50,
Prestbakka 1850-67, Reykholti 1867-72 og í Vatnsfirði 1872 til æviloka.
Þjóðfundarmaður 1851 og Dannebrogsmaður [Svarfdælingar I bls. 118, ÍÆ V bls.76] -
Ingibjörg Helgadóttir (sjá 4. grein)
5 Kristján Þorsteinsson, f. 14. febr. 1780 á Brúum., d. 7. júlí 1859 á Völlum.
(07.07.1859 ÍÆ). Prestur á Völlum 1848 til æviloka, stúdent 1805, djákni á
Grenjaðarstöðum 1806-9, Prestur á Stærri-Árskógi 1809-10, Grímseyjum 1810-2,
Þönglabakka 1812-20, Glæsibæ 1820-38, Bægisá 1838-43, Tjörn 1843-8, sjá bls 382
[Íæ III, Svarfdælingar I bls. 110,] - Þorbjörg Þórarinsdóttir (sjá 5. grein)
6 Þorsteinn Hallgrímsson, f. júní 1752, d. 18. maí 1791. prestur í Stærra-Árskóg
1785 og til æviloka, var djálkn á Grenjastöðum, bjó á Brúm og Prestahvammi áður
en hann fékk Stærri-Árskóg [Svarfdælingar I bls.109, Íæ] - Jórunn Lárusdóttir
Scheving (sjá 6. grein)
7 Hallgrímur Eldjárnsson, f. 1. ágúst 1723 á Stórubrekku í Hörgárdal., d. 12.
apríl 1779. Prestur á Grenjaðarstað,Skáld. Ólst frá 1730 upp hjá séra Þorsteini
Ketilssyni að Hrafnagili, tekinn í Hólaskóla 1739, stúdent 28.maí 1744, varð
3.júní s.á. djákn að Munkaþverá, fór utan næsta ár, skráður í stúdentatölu
í Haskólanum í Kaupmannahöfn 16 des.1745, setti bú í Kristnesi vorið 1747,
vígðist 20.jan.1748 aðstoðarprestur fóstra síns og jafnframt skipaður honum til
aðstoðar í Prófastsstörfum,fékk 1751 Bægisá, varð fullkominn prófastur í
Vaðlaþingi 1753, fékk Hrafnagil 1754, en fluttist þangað ekki, Laufás 1768 en
Grenjaðarstað frá september 1768 Laufás sjá bls 280-1 [Svarfdælinga I bls.109,
Íæ II] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 7. grein)
8 Eldjárn Jónsson, f. 6. maí 1695, d. 12. apríl 1779 á Grenjaðarstað, prestur á
Mörðuvöllum og bjó á Stóru-Brekku í Eyjafirði, Var á Grund, Grýtubakkahreppi
1703. [Íæ, 1703,] - Þórvör Egilsdóttir (sjá 8. grein)
9 Jón Þórarinsson, f. 1657. Bóndi og hreppstjóri á Grund í Grýtubakkahreppi 1703.
[1703, Íæ, ] - Snælaug Þorsteinsdóttir (sjá 9. grein)
10 Þórarinn "eldri" Jónsson, f. 1625, d. 1698. prestur á Grundarþingum
1650-63 og á Hrafnagili í Eyjafirði frá 1663 [Íæ] - Guðný Jónsdóttir, f. um 1625
í Héraðsdal. húsfreyja á Grundarþingum og Hrafnargili, f.k.Þórarins
2. grein
2 Sigrún Sigurhjartardóttir, f. 2. ágúst 1888 á Urðum, d. 5. febr. 1959. Húsfreyja
á Tjörn í Svarfaðardal 1913-1959 [Svarfdælingar II]
3 Sigurhjörtur Jóhannesson, f. 6. febr. 1855 á Grýtu í Höfðahverfi, d. 30. jan.
1926 á Urðum.. bóndi á Urðum á 1883-1910 og annaðist símavörslu þar, átti
Urðum og einnig nokkrar aðrar. [Svardælingar iI] - Soffía Jónsdóttir (sjá 10.
grein)
4 Jóhannes Halldórsson, f. 9. sept. 1823 á Grýtubakka., d. 19. febr. 1873 á Urðum..
bóndi á Urðum, Grýtubakka og Grýtu í Höfðahverfi 1846-61 og síðan á Urðum til
æviloka, keypti jörðina af Halldóri Þorkelssyni. Króknaði á heimleið í Báti
[Svarfdælingar II, Hraunkotsættin] - Anna Guðlaugsdóttir (sjá 11. grein)
5 Halldór Pálsson, f. 18. okt. 1771 á Karlsá á Upsaströnd., d. 9. mars 1843. bóndi
og hreppstjóri á Grýtubakka í Höfðahverfi [Svarfdælingar II bls. 77. St. Aðalst.
3005] - Sigurlaug Jóhannesdóttir (sjá 12. grein)
6 Páll Sigurðsson, f. 1730, d. 3. nóv. 1799 .. Hreppstjóri, smiður og bóndi á
Karlsá frá 176, síðustu árin í tvíbýli við tengdason sinn. Sjósókn var mikil
frá Karlsá í hans tíð og átti hann oft þrjú til fjögur fiskiskip og báta. Mikið
orð fór af smíðahæfileikum hans og þóttu hann einn færasti bátasmiður
norðanlands á síðari hluta 18. aldar. [Svalbs.bls. 316, Svarfdælingar II bls.
395.] - Oddný Magnúsdóttir (sjá 13. grein)
7 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 8. sept. 1780 á Karlsá.. Hreppstjóri Karlsá, bóndi
á Hóli á Upsaströnd 1725-57 og á Karlsá 1757-70 að hann brá búi, en dvaldi þar
áfram til æviloka. Hann var einn af auðsælustu bændum við Eyjafjörð um sína daga.
[Svarfdælingar II bls. 395.] - Anna Halldórsdóttir (sjá 14. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1669, d. 1735 á Hólum. bóndi, hreppstjóri smiður og lrm á
Ytri-Másstöðum 1698-1702, Melum 1702 og enn 1705, Urðum 1712 og á Hóli 1720-23, en
brá þá búi og flutti að Hólum í Hjaltadal, þar sem hann dvaldi til æviloka..
[Svarfdælingar II bls. 381.] - Guðrún Pálsdóttir (sjá 15. grein)
9 Jón Ormsson, f. um 1639. bóndi á Bakka í Öxnardal
[Svarfdælingar II bls. 381.] - Hildur Jónsdóttir (sjá 16. grein)
10 Ormur Ásgrímsson, f. um 1580 . Bóndi á Öxnhóli í Hörgárdal. [Svarfdælingar I
bls. 227.]
3. grein
3 Petrína Soffía Hjörleifsdóttir, f. 29. mars 1850 á Skinnastað í Öxarfirði,
N-Þing., d. 9. mars 1916 á Tjörn. húsfreyja á Tjörn í Svarfaðardal [Íæ III,
Svarfdælingar II, bls. 233]
4 Hjörleifur Guttormsson, f. 31. maí 1807 á Hofi., d. 1. ágúst 1887 í Lóni..
prestur á Völlum 1878-84,stúdent 1832, vígðist 1835 aðstpr. á Kirkjubæ í
Hróarstungu. Galtastöðum 1839-49, Skinnastaðir 1849-70, Tjörn 1870-8 og síðar á
Völlum [Íæ II, Svarfdælingar I.] - Guðlaug Björnsdóttir (sjá 17. grein)
5 Guttormur Þorsteinsson, f. 8. febr. 1773, d. 22. okt. 1848. prestur að Hofi í
Vopnafirði , Æ.Austf.nr. 6293. [Íæ, Svarfdælingar I og Æ.t.DB] - Oddný
Guttormsdóttir (sjá 18. grein)
6 Þorsteinn Stefánsson, f. 1735, d. 1784. prestur að Krossi í Landeyjum, var
aðstoðarprestur við Kirkjubæjarklaustur, Austur-Landeyjaþing 1768 og bjó að Krossi,
[Íæ] - Margrét Hjörleifsdóttir (sjá 19. grein)
7 Stefán Björnsson, f. um 1705. spítalahaldari og lrm á Hörgslandi [Lrm, T.t. JP III]
- Guðrún Björnsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Hörgslandi, frá Birtingaholti
8 Björn Ásgrímsson, f. (1680). bóndi á Heiði í Síðu [Lrm, ] - Halldóra
Sæmundsdóttir, f. 1674. Húsfreyja á Heiði, Kleifahreppi 1703.
9 Ásgrímur Guðmundsson, f. (1640). bóndi á Hunkurbökkum [Lrm,] - Sigríður
Eiríksdóttir (sjá 20. grein)
4. grein
4 Ingibjörg Helgadóttir, f. 21. okt. 1817 í Vogi., d. 6. júní 1896 í Rauðanesi..
Prestfrú á Tjörnum, Völlum, Stað, Prestbakka, Reykhólum og í Vatnsfirði
[Svardælingar I]
5 Helgi Helgason, f. 9. júlí 1783, d. 15. des. 1851. Bóndi og alþingismaður í Vogi
á Mýrum [Íæ II, Svarfdælingar I bls. 118.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 21. grein)
6 Helgi "eldri" Helgason, f. um 1750. bóndi á Vogi á Mýrum [Íæ II] - Elín
Egilsdóttir (sjá 22. grein)
5. grein
5 Þorbjörg Þórarinsdóttir, f. 19. júlí 1786 á Myrká., d. 19. júní 1846 á
Völlum.. prestfrú á Grímsey, Þönglabakka, Glæsibæ, Bægisá og Tjörn,
f.k.Kristján [Svardælingar II, Íæ III]
6 Þórarinn Jónsson, f. 1755, d. 1816. prestur og skáld á Myrká 1785-99, þá
Auðbrekku og Möruvallaklaustur, og Múla í Aðaldal frá 1804 [Svarfdælingar ] -
Guðrún Stefánsdóttir (sjá 23. grein)
7 Jón Þórarinsson, f. 1716 í Stærri Árskógi, d. 29. júlí 1791. Djákni í
Möðruvallaklaustri, prestur að Eyjadalsá og Vogum í Mývatnssveit.,s.m.Helgu sjá bls
303 [Íæ III, Svarfdælingar II] - Helga Tómasdóttir (sjá 24. grein)
8 Þórarinn Jónsson, f. um 1671, d. 13. jan. 1751. prestur Stærri-Árskógum 1696-1711,
Grímsey og á Nesi, [Svarfdælingar II og 1703] - Ragnhildur Illugadóttir (sjá 25.
grein)
9 Jón Guðmundsson, f. um 1635, d. nóv. 1696. Prestur, málari, læknir og skáld í
Stærra Árskógi. [Íæ III, Svarfdælingar ] - Ingibjörg Þórarinsdóttir (sjá
26. grein)
10 Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600. bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði
í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í
þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun
hafa farið að búa í Flatatungu frá 1630 [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún
"yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .. Húsfreyja í
Flatatungu.
6. grein
6 Jórunn Lárusdóttir Scheving, f. 1754 á Urðum., d. 1783 í Presthvammi.. húsfreyja
á Grenjaðarstað, [Svarfdælingar II bls. 71, ÍÆ ]
7 Lárus Hannesson Scheving, f. 16. apríl 1723 á Urðum., d. 5. júlí 1784 í Garði..
bóndi og umboðsmaður á Urðum 1747-63, fékk 1/2umboð Munkaþveráklausturjarðanna
(þingeyskahlutann) flutti því norður í Þingeyjasýslu og bjó á Laugum en síðast
á Garði í Kelduhverfi. Var vellríkur [Íæ III, Svarfdælingar II bls. 71.] - Anna
Björnsdóttir (sjá 27. grein)
8 Hannes Lauritzson Lárusson Scheving, f. 24. júlí 1694 . , líklega á Bessastöðum.,
d. 1. maí 1726 á Munkaþverá.. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu 1722-6, bjó á
Stórubrekku 1717-8, Bakka 1718-20, Urðum 1720-4, Munkaþverá 1724-ævil. Var
stórauðugur maður og átti margar jarðir, f.m.Jórunnar, sjá bls 315-6 [Íæ II,
Svarfdælingar II bls. 67.] - Jórunn Steinsdóttir (sjá 28. grein)
9 Lárus Lauritz Hansson Scheving, f. 1664, d. 5. ágúst 1722. Sýslumaður á
Möðruvallaklaustri, Hvammshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Þórunn Þorleifsdóttir (sjá
29. grein)
10 Hans Lauritzson Scheving, f. 1630, d. 11. mars 1701. skrifari í Noregi og síðan á
Mörðuvöllum í Hörgárdal, héraðsdómari í Reykjvík [ÞÞÞ] - Anna
Pétursdóttir, f. um 1632, d. 9. mars 1716. húsfreyja á Mörðuvöllum, norsk að
ætterni
7. grein
7 Ólöf Jónsdóttir, f. 1722 í Grímsey, d. 1757 á Bægisá. prestfrú á Bægisá og
á Grenjaðarstað [Svarfdælingar I]
8 Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirði, d. 6. apríl 1779 á
Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfaðardal 1724 og Vellir 1746 til æviloka.
Vígðist prestur til Miðgarða í Grímsey 1718. [Íæ III, Svarfdælingar I bls.106-8.
] - Helga Rafnsdóttir (sjá 30. grein)
9 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í
Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð
lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seilu. [Íæ II,
Lrm, Svarfdælingar I] - Ingiríður Ingimundardóttir (sjá 31. grein)
10 Þorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumaður í
Seylu á Langholti. , [Lrm, Svarfdælingar I] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um
1595. Barnsmóðir Þorbergs,
8. grein
8 Þórvör Egilsdóttir, f. 1702, d. 24. júní 1776. húsfreyja á Stóru-Brekku. Var í
Glaumbæ, Seiluhreppi 1703. [Íæ, 1703,]
9 Egill Sigfússon, f. 1650, d. 1723. Prestur í Glaumbæ frá 1675, NB!! barnsmóðir
hans Sigríður gæti verið eldri!!! [Íæ, 1703,] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 32.
grein)
10 Sigfús Egilsson, f. 3. mars 1600, d. 1673. Prestur, rektor og kirkjuprestur að Hólum
frá 1660, talin lærður maður og vel metinn. [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Ólöf
Sigfúsdóttir, f. um 1619, d. 28. des. 1660. húsfreyja á Hólum, s.k.Sigfúsar.
9. grein
9 Snælaug Þorsteinsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Grund í Grýtubakkahreppi 1703. (í
sumum ritum kölluð Snjólaug). [1703, Íæ]
10 Þorsteinn Jónsson, f. um 1615. Bóndi á Frostastöðum í Akrahreppi,
Skagafjarðarsýslu. [Íæ, Milli hafs og heiða bls. 109] - Guðríður Pétursdóttir,
f. 1621. Húsmóðir á Frostastöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Á lífi 1703
hjá Rósu dóttur sinni í Miklabæ í Óslandshlíð. Systir Hallgríms Péturssonar,
sálmaskálds.
10. grein
3 Soffía Jónsdóttir, f. 24. nóv. 1854 á Litlulaugum., d. 3. des. 1894 á Urðum..
Húsfreyja á Urðum, fríð kona [Svardælingar]
4 Jón Þorgrímsson, f. 30. júlí 1818, d. 20. nóv. 1868. Bóndi Litlu-Laugum
Reykjadal. [Svarfdælingar II bls. 78, Hraunkotsættin bls. 165] - Elín Halldórsdóttir
(sjá 33. grein)
5 Þorgrímur Marteinsson, f. 1775 Garði við Mývatn, d. 30. júlí 1846. Bóndi í
Hraunkoti í Aðaldal. [Hraunkotsættin ] - Vigdís Hallgrímsdóttir (sjá 34. grein)
6 Marteinn Þorgrímsson, f. 1738, d. 6. júní 1824. Bóndi í Garði í Mývatnssveit,
ættfaðir Garðsættarinnar [Hraunkotsættin ]
7 Þorgrímur Marteinsson, f. 1702, d. 24. okt. 1785. Bóndi Baldursheimi í
Mývatnssveit, var í Gröf í Skútustaðarhr. 1703, [1703, Hraunkotsæ.] - Margrét
Hálfdánardóttir, f. 1712, d. 14. nóv. 1800. húsfreyja á Baldursheimi,
s.k.Þorgríms.
8 Marteinn Sigmundsson, f. 1665. bóndi í Gröf, var vinnumaður í Gröf,
Skútustaðahreppi 1703. [Æt.Skagf.140, 1703, , Vík. III bls. 149.] - Guðbjörg
Guðmundsdóttir (sjá 35. grein)
9 Sigmundur Kolbeinsson, f. 1635. bóndi og hreppstjóri á Grænavatni og á Arnarvatni,
Skútustaðahreppi 1703. E.t.v. bróðir Ingiríðar Kolbeinsdóttur. [Íæ, 1703] -
Ólöf Illugadóttir (sjá 36. grein)
10 Kolbeinn Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn. [Æt.Skagf.140.]
11. grein
4 Anna Guðlaugsdóttir, f. 13. sept. 1824 á Svínárnesi., d. 16. júlí 1905 á
Urðum.. húsfreyja á Urðum [Svarfdælingar II bls. 78.]
5 Guðlaugur Sveinsson, f. 1764, d. 1840. bóndi og hreppstjóri í Svínárnesi.
[Svarfdælingar II bls. 78.] - Anna Halldórsdóttir (sjá 37. grein)
6 Sveinn Tómasson, f. 1735 ??, d. 1801. bóndi í Höfða og Grenivík. [Ættir
Skagfirðinga nr. 114.] - Anna Jónsdóttir, f. 1743 í Neðri-Dal í Biskupstungum., d.
1822. Dóttir Jóns bryta í Skálholti.
7 Tómas Egilsson, f. 1700, d. 1739. bóndi og hreppstjóri í Tjörnum í Eyjafirði og
Syðri-Bægsá [Svardælingar II, Æt. Skagf.98, Frg. bls. 226.] - Katrín
Sigurðardóttir (sjá 38. grein)
8 Egill Sveinsson, f. 1665. Bóndi í Stóradal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703 og
Böggvistöðum, mjög auðugur maður.. [Svarfdælingar I og 1703] - Bergljót
Þorgeirsdóttir (sjá 39. grein)
9 Sveinn Magnússon, f. 1627. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Saurbæjarhreppi. Var á
Möðruvöllum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lrm, Æt.GSJ, Ábúendatal Eyjafj.
] - Sigríður Kolbeinsdóttir (sjá 40. grein)
10 Magnús Þorláksson, f. 1600. bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal [Lrm, Æt.GSJ] -
Guðrún Tómasdóttir, f. 1600, d. 1668. húsfreyja á Illugastöðum
12. grein
5 Sigurlaug Jóhannesdóttir, f. 23. apríl 1799 á Halldórsstöðum í Laxárdal., d.
19. júní 1881 á Grýtubakka. Húsfreyja að Grýtubakka, s.k.Halldórs. [1816. St.
Aðalst. 3007]
6 Jóhannes Árnason, f. 11. ágúst 1771 á Halldórsstöðum
í Laxárdal., d. 13. júlí 1861 á Grenivík. (á Grýtubakka 13.7.1861 skv. St.
Aðalst. 3007.. bóndi í Presthvammi og í Grenivík. [Laxdælir,Íæ, ] - Elín
Guðmundsdóttir (sjá 41. grein)
7 Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöðum. Bóndi á
Halldórsstöðum í Laxárdal 1777-1801 og hreppstjóri [Æt.Þ.V, Laxdælir bls. 165,
St. Aðalst. 2907] - Sigríður Sörinsdóttir (sjá 42. grein)
8 Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöðum?, d. 1774 á Svertingsstöðum. (Jarðs.
8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöðum 1750-1767, Halldórsstöðum
í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöðum aftur 1768-1674 [St. Aðalst. 2905] -
Þuríður Loftsdóttir (sjá 43. grein)
9 Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöðum, Möðruvöllum í Eyf. og
víðar. Bóndi á Stokkahlöðum 1703. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 565] -
Þorgerður Gísladóttir (sjá 44. grein)
10 Jón "yngri" Finnbogason, f. 1643. Bóndi á Öxnarfelli og Stóra-Hamri og
á Hólshúsum í Hrafnagilshreppi 1703.[1703, Ættir Eyfirðinga] - Ólöf
Sigurðardóttir, f. 1644. Húsfreyja í Hólshúsum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703.
13. grein
6 Oddný Magnúsdóttir, f. 1728, d. 31. maí 1791 á Karlsá.. húsfreyja á Karlsá,
f.k.Páls [Svarfdælingar II.396.]
7 Magnús "eldri" Jónsson, f. um 1703. bóndi í Burstabrekku, [Svarfdælingar
II & Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Gamalíelsdóttir (sjá 45. grein)
8 Jón "eldri" Þorsteinsson, f. 1665, d. um 1725 (1725-35). Bóndi á Garði á
Ólafsfirði um 1703-14 og bóndi og hreppstjóri á Kálfsá 1714 til æviloka
[S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I] - Guðleif Ásmundsdóttir (sjá 46. grein)
9 Þorsteinn Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1668 - 1701. Bóndi á Kálfsá,( álitinn í
beinan karllegg af Jóni Finnbogassyni á Grund í Svarfaðardal) [Svarfdælingar II og
Hvannd.I bls. 103.] - Alleif Guðmundsdóttir, f. 1631, d. um 1703 (á lífi þá).
húsfreyja á Kálfsá. Var á Garði, Ólafsfjarðarhreppi 1703., einnig skrifuð Arnleif
10 Þorsteinn Játgeirsson, f. um 1600, d. um 1666 (á lífi þá). bóndi á Kálfsá í
Ólafsfirði og Skeggjabrekku, af þeim er "Kálfsárætt" [Æ.t.GSJ, Hvannd.I]
- Solveig, f. um 1600. húsfreyja á Kálfsá í Ólafsfirði og Skeggjabrekku,
14. grein
7 Anna Halldórsdóttir, f. 1703 á Klængshóli., d. 30. okt. 1785 á Karlsá..
húsfreyja á Hóli á Upsaströnd og Karlsá [Svarfdælingar II bls. 395.]
8 Halldór Skeggjason, f. 1653 ??, d. 1735. Hreppstjóri á Hofi 1700-22. Halldór bjó á
hl. Hnjúks 1699, Klængshóli 1700-1704 og lengur, en á Hofi 1712 og enn 1735. Halldór
var í betri bænda röð og hreppstjóri árin 1700-22, er hann sagði af sér vegna
heilsubrests. [Svarfdælingar II.395.] - Þórunn Ólafsdóttir (sjá 47. grein)
9 Skeggi Pálsson, f. 1625, d. 1707. Skeggi mun hafa tekið við búi föður síns á
Hnjúki og þar bjó hann enn 1697-1702, en síðan á Kóngsstöðum til æviloka,
líklega um 1707. Í hreppstjóraembætti var hann kjörin 1697, en sagði af sér árið
1700 vegna ellihrumleika. Var þessi ár þingvitni. [Svarfdælingar ] - Anna, f. um 1625.
húsmóðir á Hnjúki
10 Páll Sigurðsson, f. um 1580 bóndi á Hnjúki 1610-40, kona hans ekki nefnd en
líklega systir Jóns Sigurðssonar á Dælum [Svarfdælingar]
15. grein
8 Guðrún Pálsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Ytri-Másstöðum, Melum, Urðum og Hóli
á Upsaströnd [Svarfdælingar II og Æt.GSJ]
9 Páll Sigurðsson, f. um 1640, d. um 1700. bóndi á Skeiðum og ef til vill síðast á
Syðri-Másstöðum [Svarfdælingar I] - Guðrún Böðvarsdóttir (sjá 48. grein)
10 Sigurður Pálsson, f. um 1615. vottur að skjalfestingu á Auðnum 15. apríl 1661
[Svarfdælingar I. bls. 227.]
16. grein
9 Hildur Jónsdóttir, f. um 1640. Húsfreyja á Bakka í Öxnardal [Svarfdælingar II og
Æ.t.GSJ]
10 Jón Guðmundsson, f. um 1600, d. 1667. Bóndi og skáld á Hellu á
Árskógsströnd.[Íæ III, Svarfdælingar II. 381.]
17. grein
4 Guðlaug Björnsdóttir, f. 6. júlí 1813 á Eiðum., d. 26. okt. 1875 á Tjörn..
húsfreyja á Skinnastöðum, Tjörn og VÖllum [Svardælingar I, Íæ II]
5 Björn Vigfússon, f. 14. nóv. 1777 í Skinnastöðum, d. 20. júní 1848. prestur í
Kirkjubæ í Tungu og Eiðum [Íæ, Æt.DB] - Anna Stefánsdóttir (sjá 49. grein)
6 Vigfús Björnsson, f. 1751, d. 3. ágúst 1808. prestur í Garði og Skinnastöðum
[Íæ, Svarfdælingar I & T.t.JP III] - Guðlaug Andrésdóttir (sjá 50. grein)
7 Björn Magnússon, f. 21. des. 1702, d. 23. des. 1766. prestur á Bergstöðum og
Grenjaðarstað., s.m.MargrétarE [Svarfdælingar II, 1703, Íæ, ] - Elín
Benediktsdóttir (sjá 51. grein)
8 Magnús Björnsson, f. 1664, d. júlí 1747. Bóndi á Stórahóli, Stokkahlöðum og
Espihól í Eyjafjarðarsýslu. [Íæ, N.t.séra JB og 1703] - Sigríður
"eldri" Jónsdóttir (sjá 52. grein)
9 Björn Pálsson, f. 1617, d. 14. maí 1680. Sýslumaður á Espihóli, sjá bls 242
[Íæ, Lrm] - Ragnheiður Magnúsdóttir (sjá 53. grein)
10 Páll Guðbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621. Sýslumaður á Þingeyrum frá 1607.,
Skólameistari á Hólum [Íæ IV, Espolin] - Sigríður Björnsdóttir, f. um 1587, d.
1633 á Másstöðum. Húsfreyja á Þingeyrum.
18. grein
5 Oddný Guttormsdóttir, f. 1771, d. 15. júlí 1855. húsfreyja á Hofi í Vopnafirði
[Svarfdælingar I og Æ.t.Db]
6 Guttormur Hjörleifsson, f. um 1739, d. okt. 1771. Sýslumaður á Skeggjastöðum,
f.m.Bjargar [Íæ II, Svarfdælingar I. bls. 112.] - Björg Pétursdóttir (sjá 54.
grein)
7 Hjörleifur Þórðarson, f. 21. apríl 1695, d. 26. mars 1786. prestur að Þvottá
1716, fékk Hallormsstað 1732 og Valþjófsstað 1742 í skiftum við sr. Magnús
Guð'mundsson, er þá fór að Hallormsstað. Prófastur 1747 og var það til 1769,
[Svarfdælingar I, Íæ II, Æt.Db] - Bergljót Jónsdóttir (sjá 55. grein)
8 Þórður Þorvarðarson, f. 1661. bóndi á Starmýri 1703 [Íæ, 1703] - Sigríður
Hjörleifsdóttir (sjá 56. grein)
9 Þorvarður Höskuldsson, f. um 1610. bóndi á Búlandsnesi og Gilsá í Breiðdal. Nr.
6058. [Íæ, Fr.g.] - Þorbjörg Arngrímsdóttir (sjá 57. grein)
10 Höskuldur Einarsson, f. 1572, d. 1657. Prófastur/prestur í Heydölum var fyrst
prestur í þingmúla 1600-1615, varð aðstoðarprestur föðursíns 1615 og fékk
Heydali eftir föður sinn 1627, sagði af sér 1651, sjá bls383 [Íæ II, Lrm] -
Úlfheiður Þorvarðsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir í Eydölum.
19. grein
6 Margrét Hjörleifsdóttir, f. um 1735, d. 6. júní 1809 á Valþjófsstað. Húsfreyja
á Krossi í Landeyjum [T.r.JP III]
7 Hjörleifur Þórðarson - Bergljót Jónsdóttir (sjá 18-7)
20. grein
9 Sigríður Eiríksdóttir, f. 1642. Bjó á Skál, Kleifahreppi 1703. [1703]
10 Eiríkur Jónsson, f. 1603, d. 1703. Bóndi í Holti á Síðu á 17. öld. Eiríkur
var tvígiftur, ekki er vitað um nafn seinni konu. [Nt.GJ., Vík.II.15.] - Helga
Árnadóttir, f. 1625 frá Ketilsstöðum. Húsfreyja í Holti, f.k.Eiríks systir EInar
á Ketilsstöðum Árnasonar)
21. grein
5 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1780. húsfreyja á Vogi [Íæ II, Svarfdælingar I bls.
118.]
6 Jón Sigurðsson, f. 1746 í Stafholti, d. mars 1792. aðstoðarprestur á Hítarnesi
[Íæ III, Svarfdælingar I bls. 118.] - Arnfríður Árnadóttir (sjá 58. grein)
7 Sigurður Jónsson, f. um 1712, d. 20. júlí 1766. prestur á Stafholti [Íæ IV,
S.æ.1850-1890 I] - Sigríður Markúsdóttir (sjá 59. grein)
8 Jón Þorleifsson, f. 1670. bóndi, lrm og snikkari á Ketilsstöðum í Völlum,
Snikkari í Jórvík, Vallnahreppi 1703. [Lrm, 1703] - Sesselja Jónsdóttir (sjá 60.
grein)
9 Þorleifur Eiríksson, f. um 1625. Bóndi á Ási í Fellum. [Lrm] - Þórunn
Einarsdóttir (sjá 61. grein)
10 Eiríkur Ketilsson, f. um 1605, d. 1647. Prestur á Skriðuklaustri 1630-32, Eiðum
1632-6, Vallanesi 1636-47. [Íæ, Fremrahálsætt] - Guðrún "eldri"
Árnadóttir, f. 1600. Húsfreyja í Vallanesi.
22. grein
6 Elín Egilsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Vogum á Mýri [Íæ II]
7 Egill Jónsson, f. um 1710. bóndi á Arnarholti [Íæ]
23. grein
6 Guðrún Stefánsdóttir, f. 1751, d. 1816. húsfreyja á Myrká, Auðbrekku og Múla
[Svarfdælingar I]
7 Stefán Halldórsson, f. júlí 1722, d. 2. nóv. 1802. prestur á Myrká 1753-85 og
Laufási frá 1785 [Íæ, Svarfdælingar I bls. 110.] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 62.
grein)
8 Halldór Jónsson, f. 1697. bóndi á Öxnarhól og Bakka í Öxnardal, var í Auðnum
í Skriðuhreppi 1703 [Skriðuhr.II, 1703] - Steinunn Guðmundsdóttir (sjá 63. grein)
9 Jón Björnsson, f. 1661. Bóndi á Auðnum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703] -
Gunnvör Stefánsdóttir (sjá 64. grein)
10 Björn Kolbeinsson, f. um 1635. bóndi á Stóru-Völlum í Bárðardal. [Lrm]
24. grein
7 Helga Tómasdóttir, f. 26. febr. 1715 á Ósi í Hörgárdal., d. 23. okt. 1785.
húsfreyja á Vogi í Mýrdal, Myrká og víðar [Íæ III, Svarfdælingar II bls. 379.]
8 Tómas Tómasson, f. 1670. bóndi og hreppstjóri á Ósi [Svarfdælingar II og
Lr.Árna] - Þórarna Þorláksdóttir (sjá 65. grein)
9 Tómas Þorvaldsson, f. um 1630, d. um 1670. drukknaði eins og hinir þrír albræður
hans [Svarfdælingar II.]
10 Þorvaldur "gamli" Gunnlaugsson, f. 1604, d. 1703. Bóndi í Hóli, Hrísey
og Fagraskógi. Stundaði verslun í Hrísey m.a. dugguviðskipti. (var þrígiftur og
átti mörg börn með konum sínum) [Svarfdælingar II og Sterkir stofnar] - Björg
Rögnvaldsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Hóli og Hrísey
25. grein
8 Ragnhildur Illugadóttir, f. 1683. húsfreyja á Nesi, Finnbogastöðum í
Trékyllisvík og Moldhaugum, þ.k.Þórarins, Var á Miðgörðum, Grímsey 1703. [Íæ,
1703]
9 Illugi Jónsson, f. 1638, d. 1706. Prestur á Miðgörðum, Grímsey 1703., frá 1660
[1703, ÍÆ] - Elín Árnadóttir (sjá 66. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1600. bóndi á Hofi í Skagafirði [GSJ, ÍÆ]
- Ólöf "yngri" Sigurðardóttir, f. (1610). Húsfreyja á Hofi.
26. grein
9 Ingibjörg Þórarinsdóttir, f. 1641 .. Prestfrú á Stærri-Árskógi, Bjó á
Selárbakka, Svarfaðardalshreppi 1703. Ekkja. [Svarfdælingar, 1703, ]
10 Þórarinn Ólafsson, f. um 1600, d. des. 1663. Prestur á Bægisá. Lærði í
Hólaskóla. Var síðan um hríð í þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar á
Þingeyrum. Vígðist 11.mars 1627 prestur í Grímsey, fékk Bægisá 1632 og hélt til
æviloka [Íæ, Svarfdælingar] - Málfríður Jónsdóttir, f. um 1605. Húsfreyja á
Bægisá.
27. grein
7 Anna Björnsdóttir, f. 1728 á Bergsstöðum., d. 5. júlí 1804 á Sauðanesi..
húsfreyja á Urðum, Laugum og Garði í Kelduhverfi [Svarfdælingar II, ÍÆ, ]
8 Björn Magnússon (sjá 17-7) - Margrét Ólafsdóttir (sjá 67. grein)
28. grein
8 Jórunn Steinsdóttir, f. 1701, d. 7. nóv. 1776. húsfreyja á Stórubrekku, Var á
Setbergi, Eyrarsveit 1703. [Svarfdælinga II og 1703]
9 Steinn Jónsson, f. 30. ágúst 1660, d. 3. des. 1739. Hólabiskup en áður Prestur á
Setbergi, Eyrarsveit 1703, [Íæ, Svarfdælingar II og 1703] - Valgerður Jónsdóttir
(sjá 68. grein)
10 Jón Þorgeirsson, f. 1597, d. 1674. prestur,skáld á Hjaltabakka, sjá bls 310-1
[Íæ III, Svarfdælingar, Æt.Skagf. 51.] - Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1623, d. 8.
mars 1690. húsfreyja á Hjaltabakka, 3.eða4.k.Jóns, áttu 13 börn
29. grein
9 Þórunn Þorleifsdóttir, f. 1655, d. 13. nóv. 1696. sýslumannsfrú á Mörðuvöllum
[Svarfdælingar II]
10 Þorleifur Kortsson, f. um 1620, d. júlí 1698. lögmaður norðan og vestan, bjó á
Prestbakka og Bæ í Hrútafirði. Auðmaður mikill., Nam á Yngri árum KLÆÐSKURÐ í
Hamborg! [Íæ ] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1615, d. 1703. húsfreyja á Prestbakka og
Bæ. Bjó í Bæ, Hrútafjarðarhreppi 1703. Lögmannsekkja.
30. grein
8 Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 á Tjörn.. húsfreyja á Tjörn og
Völlum, var í Skriðulandi, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns [Íæ III, Svarfdælingar I]
9 Rafn Þorkelsson, f. 1669, d. 1753 á Ósi. bóndi á Reistará og í Svarfaðardal, á
Árskógsströnd 1701 ogsennilega frá 1696, er hann kvæntist. Bjó á Skriðulandi 1703,
í Arnarnesi 1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virðist hættur búskap
fyrir 1735, dvaldist síðustu æviárin hjá séra Þorláki Þórarinssyni á Ósi. bjó
á Tjörn í tvíbýli við séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og
sæmilega efnaður bóndi, lengst af kenndur við Arnarnes. [Íæ, Svarfdælingar ] -
Ólöf Jónsdóttir (sjá 69. grein)
10 Þorkell Jónsson, f. um 1630, d. 1699. Bóndi og Skáld á Þrastarhóli og
Vöglum.[Svarfdælingar II, Íæ] - Guðrún Sigfúsdóttir, f. um 1635. Húsfreyja á
Þrastarstöðum og Vöglum.
31. grein
9 Ingiríður Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miðgrund og fl.
s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirði [Svarfdælingar I]
10 Ingimundur Sveinsson, f. um 1650. bóndi á Marbæli og Stórugröf en drukknaði fyrir
sunnan á vertíð í mannaskaðabyl sennilega í Góulok [Svarfdælingar I] - Helga
Símonardóttir, f. 1653. Húsfreyja á Hálsi, ættuð frá Stórugröf í Langholti og
fyrri maður Ingimundar bónda á Marbæli og Stórugröf
32. grein
9 Þuríður Jónsdóttir, f. 1665, d. 1738. Prestfrú í Glaumbæ, Seiluhreppi 1703.
[Íæ, 1703]
10 Jón Bjarnason, f. um 1620, d. um 1666. bóndi á Stafni í Svartárdal [Svarfdælingar
II og GSJ] - Geirlaug Þorbjörnsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Stafni
33. grein
4 Elín Halldórsdóttir, f. 9. des. 1812 ??, d. 17. febr. 1869. Húsfr. Litlu-Laugum
Reykjadal [Svarfdælingar II bls. 78, Hraunkotsættin bls. 165]
5 Halldór Jónsson, f. um 1785. bóndi í Vallakoti í Reykjadal [S.æ.1850-1890 I,
Svarfdælingar II] - Dórothea Nikulásdóttir Bucks (sjá 70. grein)
6 Jón Sigurðsson, f. um 1740, d. 5. júní 1812. bóndi, hreppstjóri og umboðsmaður
á Breiðumýri í Reykjadal [Íæ, Svarfdælingar II] - Björg Halldórsdóttir (sjá 71.
grein)
34. grein
5 Vigdís Hallgrímsdóttir, f. 1777 Hraunkoti, d. 3. sept. 1834. Húsmóðir Hraunkoti í
Aðaldal [Hraunkotsættin ]
6 Hallgrímur Helgason, f. um 1740 Vogum við Mývatn. bóndi í Hraunkoti, ættfaðir
Hraunkotsættarinnar [Hraunkotsættin ] - Arnfríður Þorsteinsdóttir (sjá 72. grein)
7 Helgi Halldórsson, f. 1692. Bóndi í Vogum í Mývatnssveit., var á Sveinsströnd í
Skútustaðahr. 1703 [1703, Hraunkotsættin] - Guðrún Hallgrímsdóttir (sjá 73. grein)
8 Halldór Leifsson, f. 1653. Bóndi á Sveinsströnd, Skútustaðahreppi 1703. [1703] -
Herdís Sigmundsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Sveinsströnd, Skútustaðahreppi 1703.
35. grein
8 Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. um 1660. húsfreyja á Hofstöðum við Mývatn
[Æt.Skagf.140]
9 Guðmundur Kolbeinsson, f. um 1640. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn
[Æt.Skagf.140.]
10 Kolbeinn Jónsson (sjá 10-10)
36. grein
9 Ólöf Illugadóttir, f. 1632. Húsfreyja á Arnarvatni, Skútustaðahreppi 1703. [1703,
Æt.Skagf.140., Iæ II]
10 Illugi Björnsson, f. um 1600, d. 1673. Prestur í Húsavík. [Íæ II, Æt.Skagf.70] -
Ólöf Bjarnadóttir, f. (1600). Húsfreyja í Húsavík.
37. grein
5 Anna Halldórsdóttir, f. 19. ágúst 1794 á Karlsá. húsfreyja í Grenivík
[V-ísl.æ.II, 1801 St. Aðalst. 3006]
6 Halldór Pálsson (sjá 2-5) - Dýrleif Gissurardóttir (sjá 74. grein)
38. grein
7 Katrín Sigurðardóttir, f. 1700. húsfreyja á Tjörnum í Eyjarfirði, Var á
Hranastöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ. Æt.Skagf.98.]
8 Sigurður Þorláksson, f. 1668, d. um 1722 (á lífi þá). bóndi á Hranastöðum í
Hrafnagilshr. 1703 og Stokkahlöðum. [1703, Svarfdælingar I] - Ásdís Jónsdóttir
(sjá 75. grein)
9 Þorlákur Sigurðsson, f. 1643, d. um 1712 (á lífi þá). Bóndi á Leyningi,
Stokkahlöðum og Botni, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703., sjá bls 70 [Vík.l.æ.I
bls.136, Æ.Þing.II bls. 70, Svalbstr.bók.] - Steinvör Bjarnadóttir (sjá 76. grein)
10 Sigurður Þorláksson, f. um 1618. bóndi í Kaupangri, "eldrieðayngri"
[Vík.l.æ.I bls. 136.] - Elín Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Kaupangri
39. grein
8 Bergljót Þorgeirsdóttir, f. 1664, d. um 1712 (á lífi þá). Húsfreyja í
Stóradal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
9 Þorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi þá). bóndi í Helgastöðum í
Eyjarfirði. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Ábúendatal
Eyjafjarðar.] - Halldóra Þorkelsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Helgastöðum,
f.k.Þorgeirs
10 Gottskálk Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Helgastöðum í Eyjafirði. [Æt.Skagf.] -
Guðrún Sigmundsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Helgastöðum í Eyjarfirði
40. grein
9 Sigríður Kolbeinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Guðrúnarstöðum [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Kolbeinn Eiríksson, f. um 1600. bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal [Lrm, Æ.t.GSJ]
- Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1600. húsmóðir á Stóruvöllum í Bárðardal
41. grein
6 Elín Guðmundsdóttir, f. 31. maí 1768 í Kasthvammi (sk.), d. 23. febr. 1858 á
Grýtubakka. Húsfreyja á Kasthvammi, síðar Grenivík [Ábúendatal Eyjafjarðar,
Laxdælir bls. 19]
7 Guðmundur Árnason, f. um 1735, d. 14. nóv. 1798. bóndi í Kasthvammi í Laxárdal
[Ábúendatal Eyjafjarðar og Laxdælir bls. 19] - Ólöf Hallgrímsdóttir (sjá 77.
grein)
8 Árni Jónsson, f. 1700 ??. bóndi á Mýlaugsstöðum, Var á Mýlastöðum,
Helgastaðahreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Guðný Guðmundsdóttir, f. um 1715
??.
9 Jón Magnússon, f. 1659. Bóndi á Mýlastöðum, Helgastaðahreppi 1703. [1703] -
Guðrún Finnbogadóttir, f. 1678. Húsfreyja á Mýlastöðum, Helgastaðahreppi 1703.
10 Magnús Þórðarson, f. um 1630. Bóndi í Rauðuskriðu í Aðaldal. [Niðjatal
S.S.& H.G. Jód.]
42. grein
7 Sigríður Sörinsdóttir, f. um 1740 ? (1736 á Ljósavatni. Laxdælir), d. 2. des.
1820. húsfreyja á Þverá og Halldórsstöðum í Laxárdal [Laxdælir bls. 165]
8 Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690 skv. St. Aðalst.), d. 11. maí 1757. bóndi og
hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur [Íæ, St. Aðalst. 2999] - Guðrún
Þorvaldsdóttir (sjá 78. grein)
43. grein
8 Þuríður Loftsdóttir, f. um 1700 á Þórustöðum?, d. 1762 á Svertingsstöðum
(jarðs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á
Svertingsstöðum 1750-1762 [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 2906]
9 Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi,
skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289] -
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (sjá 79. grein)
10 Hallur Arnbjörnsson, f. 1639. Bóndi í Samtúni í Kræklingahlíð, skv. Vík. III
bls. 135 einnig á Klúku. [Svarfdælingar I, 1703] - Anna Sigurðardóttir, f. 1651.
Húsfreyja í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703.
44. grein
9 Þorgerður Gísladóttir, f. 1678. Faðir: Gísli Jónsson á Grund. Húsfreyja á
Stokkahlöðum 1703. [Ættir Eyfirðinga]
10 Gísli Jónsson, f. 1647 ??. Bóndi á Grund, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703.
[Hörður Kristinsson] - Ásgerður Jónsdóttir, f. um 1650. húsm, á Grund.
45. grein
7 Ingibjörg Gamalíelsdóttir, f. 1702. húsfreyja á Burstabrekku, Var í Krossanesi
ytra, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II & Æ.t.GSJ]
8 Gamalíel Gamalíelsson, f. 1660. Bóndi í Krossanesi ytra, Glæsibæjarhreppi 1703.
[1703, Æ.t.GSJ] - Oddný Guðmundsdóttir (sjá 80. grein)
9 Gamalíel Gamalíelsson, f. um 1640. bóndi á Ytri Krossanesi í Kræklingarhlíð
[Æ.t.GSJ] - Ónafngreind Pétursdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Ytri-Krossanesi
10 Gamalíel Pétursson, f. um 1625. bóndi á Krossanesi í Kræklingarhlíð (talinn í
beinann karllegg af Gamalíel prest á Stað í Hrútafirði Hallgrímssyni
[Svarfdælingar I]
46. grein
8 Guðleif Ásmundsdóttir, f. 1681, d. um 1749 (á lífi þá). húsfreyja á Kálfsá í
Ólafsfirði, s.k.Jóns. Frá þeim hjónum Jóni og Guðleifu er Kálfsárættar
[Svarfdælingar I og 1703]
9 Ásmundur Gamalíelsson, f. 1644. Bóndi á Vatnsenda, Ólafsfjarðarhreppi 1703.
[Svarfdælingar II. bls. 106.] - Rannveig Þorsteinsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á
Vatnsenda, Ólafsfjarðarhreppi 1703.
10 Gamalíel Pétursson (sjá 45-10)
47. grein
8 Þórunn Ólafsdóttir, f. 1675 ??. Húsfreyja á Blængshóli og Hofi í Svarfaðardal
[Svarfdælingar II bls. 395.]
9 Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. um 1680. Bóndi á Ljótunarstöðum á Höfðaströnd
og síðar á Kálfstöðum í Hjaltadal [Hvannd.I] - Kristín Jónsdóttir (sjá 81.
grein)
10 - Ingibjörg Grímsdóttir, f. (1615). maður hennar hét jón
48. grein
9 Guðrún Böðvarsdóttir, f. 1645. Bjó á Syðri-Mársstöðum (Másstöðum),
Svarfaðardalshreppi 1703. Ekkja. [Svarfdælingar I og 1703]
10 Böðvar Gíslason, f. um 1620, d. 1676. Prestur á Reynistað 1637-65, Bægisá
1665-76 og bjó í Holtsmúla [Íæ, Svarfdælingar I]
49. grein
5 Anna Stefánsdóttir, f. um 1774, d. 7. júlí 1855. húsfreyja í Kirkjubæ í
Tungu, s.k.Björns [Íæ, Svarfdælingar I.]
6 Stefán Lárusson Scheving, f. 25. ágúst 1750, d. 18. okt. 1825. Prestur á
Presthólum 1776-90 og 1794-1825, bóndi á Oddsstöðum 1790-4. [Svardælingar II] -
Þorbjörg Stefánsdóttir (sjá 82. grein)
7 Lárus Hannesson Scheving - Anna Björnsdóttir (sjá 6-7)
50. grein
6 Guðlaug Andrésdóttir, f. um 1755, d. 1797. húsfreyja á Garði og Skinnastöðum
[Svarfdælingar, Íæ, ]
7 Andrés Sigurðsson, f. 1713, d. 1766. Bóndi á Flankastöðum á Rosmhvalanesi.
[Járngerðarstaðaætt]
8 Sigurður Gíslason, f. um 1670, d. 1715. Bóndi á Kalmannstjörn í Höfnum.
[Járngerðarstaðaætt, T.t. JP III] - Steinunn Árnadóttir (sjá 83. grein)
9 Gísli Eiríksson, f. um 1630, d. 1690. prestur að Krossi í Landeyjum og formaður og
hefur trúlega stundað sjóróðra ein hvern tíma. [Lrm, ÍÆ] - Guðleif Jónsdóttir
(sjá 84. grein)
10 Eiríkur Þorsteinsson, f. um 1600, d. 1681. prestur síðast á Krossi. [Lrm, ÍÆ] -
Guðlaug Eiríksdóttir, f. um 1605. Húsmóðir á Krossi.
51. grein
7 Elín Benediktsdóttir, f. 29. ágúst 1720, d. 2.
nóv. 1788. húsfreyja á Grenjaðarstað, þ.k.Björns [Íæ]
8 Benedikt Þorsteinsson, f. 12. júlí 1688, d. 1733. sýslumaður og lögmaður á
Svalbarða, Einarsdal í Reykjadal, Munkaþverá og Rauðskriðu. Búsettur í
Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. Í skóla. [1703, Íæ, Svalb.s.] -
Þórunn Björnsdóttir (sjá 85. grein)
9 Þorsteinn Benediktsson, f. um 1650, d. 1. júní 1697. Sýslumaður í
Húnavatnssýslu, bjó í Bólstaðahlíð [ÍÆ, Lrm] - Halldóra Erlendsdóttir (sjá
86. grein)
10 Benedikt Björnsson, f. um 1615. Klausturhaldari og lrm Reynistaðarklausturs, getið
1666-1672., [Lrm] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1625. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð,
en síðar á Reynistað.
52. grein
8 Sigríður "eldri" Jónsdóttir, f. 1669, d. 8. febr. 1725. Húsfreyja á
Stórahóli, Stokkahlöðum og Espihól í Eyjafjarðasýslu [N.t. séra JB, 1703]
9 Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690. Sýslumaður
í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur
"Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með
tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1 [Íæ III,
Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir (sjá 87. grein)
10 Vigfús Gíslason, f. 1608, d. 14. apríl 1647. Sýslumaður í Bræðratungu en
síðar á Stórólfsvoli. [Íæ, Lrm] - Katrín Erlendsdóttir, f. 1612, d. 12. mars
1693. Húsmóðir á Bræðratungu og Stórólfshvoli.
53. grein
9 Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1631, d. 1. febr. 1680. Húsmóðir á Espihóli. [Íæ,
Lrm]
10 Magnús Arason, f. 1599, d. 14. nóv. 1655. Sýslumaður á Reykhólum., var við nám
í Hamborg. Var umboðsmaður föður síns í Ísafjarðar- og Strandasýslu 1629-30,
Fékk Barðasýslu frá 1633, sjá bls 404 [Íæ III, Lrm] - Þórunn "ríka"
Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og
Reykhólum, f.k.Magnúsar.
54. grein
6 Björg Pétursdóttir, f. 1749, d. 1. mars 1839. húsfreyja á Skeggjastöðum og
Kirkjubæ á Tungu [Íæ, T.r.JPIII]
7 Pétur Þorsteinsson, f. 24. des. 1720, d. 4. des. 1795. sýslumaður á Ketilsstöðum
á Völlum, sjá bls 171-2 [Íæ IV, T.r.JP III, Æ.t.DB] - Þórunn Guðmundsdóttir
(sjá 88. grein)
8 Þorsteinn Sigurðsson, f. 1678, d. 1765. sýslumaður í Múlasýslu á Víðivöllum
eystri. Var á Jörfa, Haukadalshreppi 1703. [T.r.JP III, 1703] - Björg Pálsdóttir
(sjá 89. grein)
9 Sigurður Þorgilsson, f. 1651. bóndi og hreppstjóri á Jörfa, Haukadalshreppi 1703.
[Lrm, 1703] - Herdís Þorvarðardóttir (sjá 90. grein)
10 Þorgils Bergþórsson, f. 1625. bóndi á Jörfa. Var á Jörfa, Haukadalshreppi 1703.
[T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir, f. (1620). húsfreyja á JÖrfa
55. grein
7 Bergljót Jónsdóttir, f. 1706, d. 9. ágúst 1746. húsfreyja á Valþjófsstað,
m.k.Hjörleifs, [Íæ II, T.r.JP III]
8 Jón Guttormsson, f. 1676, d. 16. júlí 1731. Prestur á Hólmastað,
Reyðarfjarðarhreppi 1703. [Íæ III, 1703] - Margrét Þórarinsdóttir (sjá 91. grein)
9 Guttormur Sigfússon, f. 1636. Prestur á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi 1703. [Íæ
II, 1703] - Bergljót Einarsdóttir (sjá 92. grein)
10 Sigfús Tómasson, f. um 1601, d. 1685. Prestur í Hofteigi.Lærði í
Skálholtsskóla,var síðan í Þjónustu Odds biskups Einarssonar [Íæ IV, Lrm] -
Kristín Eiríksdóttir, f. um 1601. húsfreyja á Desjarmýri og Hofteigi
56. grein
8 Sigríður Hjörleifsdóttir, f. 1660. Húsmóðir á Starmýri 1703, [1703]
9 Hjörleifur Jónsson, f. um 1635. Bóndi í Geithellum og Starmýri í Álftafirði
[Íæ III, Lrm] - Emerentiana Árnadóttir, f. um 1635. Húsmóðir á Geithellum. Nefnd
"Emma". Nokkuð sennilega afkomandi Emerentiönu Þorleifsdóttur.
10 Jón Bjarnason, f. um 1595, d. 1671. Prestur í Berufirði 1620 og frá 1622 í
Bjarnanesi. og einnig umboð fyrir Bjarnarnesjarðirnar [Íæ III; Fr.g.II] - Guðrún
Hjörleifsdóttir, f. um 1605. Húsmóðir í Bjarnanesi, 2.k.Jóns.
57. grein
9 Þorbjörg Arngrímsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Búlandsnesi [Fr.g.II]
10 Arngrímur "ríki" Magnússon, f. um 1580. bóndi í Njarðvík í
Múlaþingi [Fr.g.II]
58. grein
6 Arnfríður Árnadóttir, f. um 1750, d. mars 1792. húsfreyja í Hítarnesi [Íæ III,
S.æ.1850-1890 I]
7 Árni Högnason, f. um 1710. bóndi í Krossholti [S.æ.1850-1890 I] - Margrét
Þorvarðardóttir (sjá 93. grein)
59. grein
7 Sigríður Markúsdóttir, f. 1713, d. 1787. húsfreyja á Stafholti [Íæ IV,
S.æ.1850-1890 I]
8 Markús Eiríksson, f. 1688, d. 6. febr. 1750. Prestur í Hvammi í Norðurárdal, Var
í Fagranesi, Sauðárhreppi 1703. Skólapiltur. [Íæ III, S.æ.1850-1890 I & 1703] -
Steinunn Jónsdóttir (sjá 94. grein)
9 Eiríkur "yngri" Guðmundsson, f. um 1648 (1651), d. 1733. Prestur í
Fagranesi í Skagafirði 1677-1717 [ÍÆ, Lrm] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 95. grein)
10 Guðmundur Kolbeinsson, f. um 1600, d. 7. apríl 1681. bóndi og lrm á Merkigili í
Austurdal [Íæ, Lrm, Æ.t.GSJ] - Ólöf "eldri" Sigurðardóttir, f. um 1605.
húsfreyja í Merkigili í Austurdal,
60. grein
8 Sesselja Jónsdóttir, f. um 1670. húsfreyja á Ketilsstöðum [Lrm]
9 Jón Grímsson, f. 1637. Bóndi á Héðinshöfða, Húsavíkurhreppi 1703. [1703,
Bóndi á Héðinshöfða.] - Herdís Vigfúsdóttir (sjá 96. grein)
10 Grímur Jónsson, f. um 1590. Bóndi á Veisu og í Lundi í Fnjóskadal. [Íæ, Lrm] -
Þórný Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Veisu í Fnjóskadal.
61. grein
9 Þórunn Einarsdóttir, f. um 1630. húsfreyja í Vallarnesi [Lrm, T.t. JP II]
10 Einar "digri" Magnússon, f. um 1584, d. 1679. sýslumaður í Njarðvík í
Borgarfirði eystri [Lrm, T.t. JP II] - Ingveldur Pétursdóttir, f. um 1585. húsfreyja
í Njarðvík í Borgarfirði eystri
62. grein
7 Þuríður Jónsdóttir, f. 17. ágúst 1726, d. 16. júlí 1782. húsfreyja á Myrká
og Laufási, [Íæ, S.æ.1850-1890 I]
8 Jón Ketilsson, f. 1686 á Svalbarði, d. 5. mars 1753 í Myrkársókn. prestur, smiður
og bókbindari á Myrkrá 1734-51, var á Garði í Kelduhreppi 1703 að læra til skóla
[Íæ III, 1703, Skriðuhr.I, Ábút.Eyjarf.] - Þorbjörg Jónsdóttir (sjá 97. grein)
9 Ketill Eiríksson, f. 1636, d. 1690. Prestur á Desjamýri 1661-72, Svalbarði frá
1672, sjá bls 354 [Íæ III, ] - Kristrún Þorsteinsdóttir (sjá 98. grein)
10 Eiríkur Ketilsson - Guðrún "eldri" Árnadóttir (sjá 21-10)
63. grein
8 Steinunn Guðmundsdóttir, f. 1699. húsfreyja á Öxnarhóli og Bakka í Hörgárdal,
Var á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703. [Skriðuhr.II, 1703]
9 Guðmundur Þorláksson, f. 1668, d. 1747. Prestur á Þönglabakka eftir 1703, Bóndi
á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703. [Íæ II, 1703] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 99.
grein)
10 Þorlákur Halldórsson, f. 1625, d. 1690. Prestur á Auðkúlu 1657-1690 [Íæ,
Skriðuhr.II, J.V.J.] - Þórdís Illugadóttir, f. um 1630. Prestsfrú að Auðkúlu
64. grein
9 Gunnvör Stefánsdóttir, f. 1675. Húsfreyja á Auðnum, Skriðuhreppi í Hörgárdal
1703. [1703]
10 Stefán Halldórsson, f. 1652. Bóndi á Þverá, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.
[1703] - Guðrún Einarsdóttir, f. 1648. Húsfreyja á Þverá, Skriðuhreppi í
Hörgárdal 1703.
65. grein
8 Þórarna Þorláksdóttir, f. 1677. húsfreyja á Ósi, Var á Þrastarhóli,
Hvammshreppi 1703. [1703]
9 Þorlákur Sigfússon, f. um 1615, d. 1693 í Glæsibæ. prestur í Glæsibæ, var
aðstoðarprestur í Glæsibæ til 1642 en fékk þá kallið og hélt til æviloka [Lrm,
L.r.Árna] - Helga Sigfúsdóttir (sjá 100. grein)
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1570. Bóndi og lrm í Hlíðarhaga og Hvassafelli í
Eyjafirði(í Saurbæjarhreppi). Óvíst er um móður. [Svarfdælingar II og L.r.Árna] -
Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1578. Húsfreyja í Hlíðarhaga og Hvassafelli.
66. grein
9 Elín Árnadóttir, f. 1640. Prestfrú á Miðgörðum, Grímsey 1703. [1703]
10 Árni Daðason, f. um 1603, d. 1703. Bóndi og lrm á Ásgeirsá í Víðidal frá
1645, bjó áður á Espihóli [Lrm] - Elín Pétursdóttir, f. um 1600. Húsfreyja á
Ásgeirsá í Víðidal.
67. grein
8 Margrét Ólafsdóttir, f. 1696, d. 1730. húsfreyja á Grenjaðarstað, var á
Hrafnagili 1703, f.k.Björns [1703, íæ, Svarfdælingar II.]
9 Ólafur Guðmundsson, f. 1657, d. 1731. Prestur/Prófastur á Hafnagili,
Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. , sjá bls 48 [Íæ IV, Svarfdælingar II og 1703] -
Anna Stefánsdóttir (sjá 101. grein)
10 Guðmundur "yngri" Jónsson, f. um 1613, d. 20. júní 1664 . , drukknaði.
bóndi Siglunesi við Siglufjörð frá 1650 [Íæ, Hvannd.I, Sigluf.pr.] - Sigríður
"eldri" Ásgrímsdóttir, f. 1626. húsfreyja á Siglunesi, Var á Rafnagili,
Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.
68. grein
9 Valgerður Jónsdóttir, f. 1669, d. 12. febr. 1751. húsfreyja á Hólum og á Setbergi
var á Setbergi, Eyrarsveit 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
10 Jón Guðmundsson, f. 1635 Þæfusteini, d. 19. maí 1694. Prestur á Staðarhrauni.,
sjá bls 129-30, átti launson 1682 en hélt prestembættinu vegna óska sóknabarna!!
[Íæ III] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1636, d. 19. maí 1668. Húsmóðir á
Staðarhrauni.
69. grein
9 Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi.. Húsfreyja í Svarfaðardal,á
Árskógsströnd,á Skriðulandi,í Arnarnesi og Tjörn. [1703, Svarfdælingar ]
10 Jón Guðmundsson - Ingibjörg Þórarinsdóttir (sjá 5-9)
70. grein
5 Dórothea Nikulásdóttir Bucks, f. um 1790. Húsfreyja á Vallkoti í Reykjadal
[Svarfdælingar II]
6 Nikolaj Arent Peter Buch, f. 1755 í Hammerfest í Noregi, d. 1805 á Bakka við
Húsavík. bóndi á Tjörneshreppi og forstöðumaður brennisteinsverksins á Húsavík.
Undirkaupmaður við Húsavíkurverslunnina um1785, ættfaðir Buck-ættarinnar Norskur
[Svardælingar, Íæ, Æt.Þing] - Karen Magdalena Björnsdóttir Thorlacius (sjá 102.
grein)
71. grein
6 Björg Halldórsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Breiðumýri í Reykjadal
[S.æ.1910-1950 I]
7 Halldór Vigfússon, f. um 1715, d. 18. mars 1768. Bóndi í Skógum í Reykjahverfi.
[Íæ, Svarfdælingar I] - Þuríður Einarsdóttir (sjá 103. grein)
8 Vigfús Halldórsson, f. 1691, d. 17. okt. 1746. Bóndi á Sultum í Kelduhverfi og
Reykjum í Reykjahverfi, Var í Þórunnarseli, Keldunesshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 IV,
1703]
9 Halldór Bjarnason, f. 1640 í Garði í Kelduhverfi.. Bóndi á Ásmundarstöðum en
síðar í Þórunnarseli, talinn hafa átt 21 barn og verið tvíkvæntur.
[Svarfdælingar I og 1703] - Ingveldur Jónsdóttir, f. 1642. Húsfreyja í
Þórunnarseli, Keldunesshreppi 1703.
10 Bjarni Gíslason, f. um 1588, d. 1658. prestur í Garði í Kelduhverfi, ættaður af
suðurlandi [Íæ, Svarfdælingar I] - Ingunn Bjarnadóttir, f. um 1590. húsfreyja í
Garði í Kelduhverfi
72. grein
6 Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. um 1748. Húsfreyja í Hraunkoti, s.k.Hallgríms
[Hraunkotsættin ]
7 Þorsteinn Kolbeinsson, f. um 1705. Bóndi á Arnarvatni í Mývatnssveit
[Hraunkotsættin ]
8 Kolbeinn Guðmundsson, f. (1670). Bóndi á Kálfaströnd [Hraunkotsættin ] - Guðrún
Bjarnadóttir (sjá 104. grein)
9 Guðmundur Kolbeinsson, f. (1657). faðir Kolbeins [Hraunkotsættin]
73. grein
7 Guðrún Hallgrímsdóttir, f. um 1703. Húsmóðir í Vogum í Mývatnssveit.
[Æ.Þing]
8 Hallgrímur Jónsson, f. 1665. Bóndi í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703. [1703] -
Þorkatla Gamladóttir (sjá 105. grein)
9 Jón Halldórsson, f. um 1635. bóndi á Hofsstöðum
74. grein
6 Dýrleif Gissurardóttir, f. 1772 á Syðra-Krossanesi, d. 3. júní 1822. húsfreyja á
Grýtubakka, f.k.Halldórs [Mt. 1816, St. Aðalst. 3005]
7 Gissur Gunnarsson, f. 1737 ??, d. 28. júlí 1812. hreppstjóri á Ytra-Krossanesi
[Svarfdælingar II.] - Þuríður Skúladóttir (sjá 106. grein)
8 Gunnar Magnússon, f. um 1690 ??. bóndi og hreppstjóri á Ytra-Krossanesi
[Svarfdælingar II.]
75. grein
8 Ásdís Jónsdóttir, f. 1662, d. um 1703 (á lífi þá). Húsfreyja á Hranastöðum,
Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
9 Jón Guðmundsson, f. 1630. bóndi á Syðri-Tjörnum, var á Hranastöðum 1703, [1703,
Krákust.æ, ] - Kristín Egilsdóttir (sjá 107. grein)
10 Guðmundur "seki" Jónsson, f. um 1600, d. 1636. bóndi á Grýtu í
Eyjarfirði, hálshöggvin á Spjaldhaga við Grund vegna barneignar með mákonu sinni
[Íæ, Æt.Skagf.138,] - Katrín Magnúsdóttir, f. um 1601. húsfreyja í Grýtu í
Eyjarfirði
76. grein
9 Steinvör Bjarnadóttir, f. 1632. Húsfreyja á Stokkahlöðum og Botni,
Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Svalbs.bls.198.]
10 Bjarni Jónsson, f. um 1595. Bóndi og silfursmiður á Fornastöðum og Lundi í
Fnjóskadal. [Lrm] - Guðlaug Sigurðardóttir, f. um 1600. húsfreyja á Fornustöðum og
Lundi í Fnjóskadal
77. grein
7 Ólöf Hallgrímsdóttir, f. 1743 á Naustum. Húsfreyja í Kasthvammi [Laxdælir bls.
18-19]
8 Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirði, d. 25. sept. 1785 í
Miklagarði. Bóndi og tréskurðarmaður á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirði
1743-52, Halldórsstöðum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Aðaldal 1755-71, húsmaður
á Upsum á Upsaströnd 1771-85 [Laxamýrarætt, Laxdælir bls. 18] - Halldóra
Þorláksdóttir (sjá 108. grein)
9 Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746. Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í
Eyjafirði [Svarfdælingar II] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 109. grein)
10 Hallgrímur Sigurðsson, f. um 1645. Bóndi á Naustum í Eyjafirði [LD] - Halldóra
Sigurðardóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Naustum.
78. grein
8 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi,
Vallnahreppi 1703. [1703.]
9 Þorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi
1703. [Íæ, 1703.] - Kristín Björnsdóttir (sjá 110. grein)
10 Stefán Ólafsson, f. 1619, d. 29. ágúst 1688. Prestur Vallarnesi og þjóðskáld
[Íæ] - Guðrún Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsmóðir í Vallanesi.
79. grein
9 Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum, Vinnukona
á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289]
10 Þorsteinn Þorsteinsson, f. um 1647. bóndi á Tjörnum í Eyjarfirði [Ættir
Eyfirðinga] - Þórunn Árnadóttir, f. 1644. húsfreyja á Tjörnum í Eyjarfirði, var
ómagi í Saurbæjarhreppi
80. grein
8 Oddný Guðmundsdóttir, f. 1661, d. 1707 -12. Húsfreyja í Krossanesi ytra,
Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ]
9 Guðmundur Jónsson, f. um 1625. bóndi í Kálfsskinni [Svarfdælingar, Íæ, Æt.GSJ]
- Gunnhildur Jónsdóttir, f. um 1630. Húsfeyja í Kálfsskinni.
10 Jón Guðmundsson, f. 1590, d. 1641. Prestur og málari á Reynistaðaklaustri 1610-2,
Grundarþing 1619 til æviloka en bjó á Rúgsstöðum í Eyjafirði. [Íæ III; Lrm] -
Sigríður "eldri" Ólafsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Rúgsstöðum í
Eyjafirði, f.k.Jóns
81. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Ljótsstöðum á Höfðaströnd og
síðar á Kálfstöðum en síðar á Sjávarborg í Skagafirði, á Bakka í
Viðvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöðum [Hvannd.I]
10 Jón Pálsson, f. um 1600. Prestur á Hólum 1628-31, Viðvík 1631-48. [Íæ III,
Svarfdælingar ] - Þórunn Magnúsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hólum
82. grein
6 Þorbjörg Stefánsdóttir, f. um 1745, d. 15. ágúst 1788. Húsfreyja á Presthólum.
[Íæ, ÞÞÞ]
7 Stefán Þorleifsson, f. 6. des. 1720, d. 22. apríl 1797. Prestur á Prestshólum.
Gáfumaður mikill og vel hagmæltur, skörungur og búmaður fékk verðlaun fyrir
rófnarækt og hleðslu matjurtagarða. [Íæ, Milli hafs og heiða bls. 72.] - Þórunn
Jónsdóttir (sjá 111. grein)
8 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr.
1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á
Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá
112. grein)
9 Skafti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á
Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [1703,
Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir (sjá 113. grein)
10 Jósef Loftsson, f. um 1605, d. 1683. prestur á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og
Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4 [Íæ III, Lrm] - Sigríður Ísleifsdóttir, f.
um 1610, d. um 1663 -70. húsfreyja á Mosfelli og Ólafsvöllum, f.k.Jósefs
83. grein
8 Steinunn Árnadóttir, f. 1686. húsfreyja á Kalmannstjörn í Höfnum, var í
Básendabæ, Rosmhvalaneshreppi 1703. [Járngerðarstaðaætt, 1703]
9 Árni Þorgilsson, f. um 1656. bóndi á Básendabæ [1703] - Jódís Magnúsdóttir, f.
1644. húsfreyja á Básendabæ, stjúpdóttir Árna jónssonar
84. grein
9 Guðleif Jónsdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Krossi [Íæ, ]
10 Jón Eiríksson, f. um 1620. bóndi í Egilsstöðum í Flóa, f.m.SIgríðar [Lrm] -
Sigríður Illugadóttir, f. um 1620. húsfreyja í Egilsstöðum í Flóa
85. grein
8 Þórunn Björnsdóttir, f. 1690, d. 28. jan. 1748. húsfreyja á Svalbarði,
Einarsstaði í Reykjadal, Munkaþverá og Rauðskriðu, Var á Bustarfelli,
Vopnafjarðarhreppi 1703. [1703, Íæ, Svalbs.]
9 Björn Pétursson, f. 1661, d. 2. febr. 1744. Sýslumaður á Bustarfelli,
Vopnafjarðarhreppi 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Guðrún "eldri" Marteinsdóttir
(sjá 114. grein)
10 Pétur "yngri" Bjarnason, f. um 1630. Bóndi í Skógum og Burstafelli
[Íæ,] - Elísabet Jochumsdóttir Mums, f. um 1635. húsfreyja í Skógum og í
Burstafelli
86. grein
9 Halldóra Erlendsdóttir, f. 1659 Mel Miðfirði, d. 1742 Bólstaðahlíð. húsfreyja
í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [ÍÆ, 1703]
10 Erlendur Ólafsson, f. 1617, d. 23. apríl 1697. Prestur á Melstað. [Lrm, ÍÆ] -
Þórunn Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melstað.
87. grein
9 Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707. húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá,
Leirár- og Melahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Þórður Jónsson, f. 1609, d. 27. okt. 1670. Prestur í Hítardal. Auðmaður mikill
og fremstur klerkur í Skálholtsprestakalli [Íæ, Fr.g.II] - Helga Árnadóttir, f.
1626, d. 13. ágúst 1693. Húsmóðir í Hítardal.
88. grein
7 Þórunn Guðmundsdóttir, f. 1720, d. 28. maí 1864. húsfreyja á Austurlandi,
f.k.Péturs [Íæ IV; T.r.JP III]
8 Guðmundur Pálsson, f. 1685. prestur á Kolfreyjustað, Var á Kolfreyjustað,
Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703. Skólapiltur í Skálholti. [Íæ, 1703.] - Þórunn
Pálsdóttir (sjá 115. grein)
9 Páll "elsti" Ámundason, f. 1642, d. 1709. Prestur á Kolfreyjustað,
Fáskrúðsstaðarhreppi. [Íæ IV, 1703 & lrm] - Þórunn Guðmundsdóttir (sjá 116.
grein)
10 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum
1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram
til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237)
[Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir
Eyjafjöllum.
89. grein
8 Björg Pálsdóttir, f. 1684, d. 1759. húsfreyja á Víðivöllum eystra, var í
Brautarholti, Kjalarneshreppi 1703. [Lrm, 1703]
9 Páll Sveinsson, f. 1650, d. 1730 (1736). Prestur í Kjalanesþingi 1681-1710 bjó þá
á Brautarholti og Skauthólum, Kjalarneshreppi 1703 og Goðadölum frá 20.9.1713. Vel
gefinn, þrasgjarn, þunglyndur, skáldmældur en geðveikur annað veifið [Íæ IV, Lrm,
1703] - Þorbjörg Oddsdóttir (sjá 117. grein)
10 Sveinn Jónsson, f. 26. nóv. 1603, d. 13. jan. 1687. prestur á Barði í Fljótum
frá 1649, var dómkirkjuprestur á Hólum 1640-9 [Svarfdælingar I, Lrm] - Björg
Ólafsdóttir, f. um 1620, d. 1690. húsfreyja á Barði í Fljótum
90. grein
9 Herdís Þorvarðardóttir, f. 1655. Húsfreyja á Jörfa, Haukadalshreppi 1703. [1703]
10 Þorvarður Runólfsson, f. um 1620. Bóndi í Leikskálum í Haukadal, s.m.Þórunnar
[Lrm, T.r.JP III] - Þórunn Eggertsdóttir, f. um 1616. Húsmóðir að Brennistöðum,
Leikskálum og víðar.
91. grein
8 Margrét Þórarinsdóttir, f. 1669. húsfreyja á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi
1703, f.k.Jóns [Íæ III, 1703]
9 Þórarinn "eldri" Jónsson (sjá 1-10) - Halldóra Þorsteinsdóttir (sjá
118. grein)
92. grein
9 Bergljót Einarsdóttir, f. 1636. Prestfrú á Hólmastað, Reyðarfjarðarhreppi 1703.
[Íæ, 1703]
10 Einar Skúlason, f. um 1600. Umboðsmaður á Hraunum í Fljótum. Bóndi á
Eiríkstöðum í Svartárdal. [Íæ, S.æ.1850-1890 IV, Lrm, L.r. Árna] - Þuríður
Sigurðardóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Hraunum í Fljótum.
93. grein
7 Margrét Þorvarðardóttir, f. um 1715. húsfreyja á Krossholti [Lrm]
8 Þorvarður Sigurðsson, f. 1675. bóndi og lrm á Hamraendum, Lausamaður á Jörfa,
Haukadalshreppi 1703. [1703] - Margrét "eldri" Björnsdóttir (sjá 119. grein)
9 Sigurður Þorgilsson - Herdís Þorvarðardóttir (sjá 54-9)
94. grein
8 Steinunn Jónsdóttir, f. 1687. Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal, var í Knerri
1703 [1703, Íæ III]
9 Jón Jónsson, f. 1654. Bóndi á Gunnsteinsstöðum og Knerri, Breiðuvíkurhreppi
1703. [Æt.Skagf. 1703] - Hallbera Guðmundsdóttir, f. 1646. Húsfreyja á
Gunnsteinsstöðum og Knerri, Breiðuvíkurhreppi 1703.
10 Jón "yngri" Egilsson, f. 1603, d. 1691. Bóndi og lrm á Geitaskarði í
Langadal. [Íæ III, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsmóðir á
Geitaskarði í Langadal.
95. grein
9 Halldóra Jónsdóttir, f. 1655. Prestfrú í Fagranesi, Sauðárhreppi 1703. [Íæ,
Lrm, 1703]
10 Jón Sigurðsson, f. um 1630. bóndi og lrm í Garði í Aðaldal í Þingeyjasýslu
[Íæ, Lrm, Svarfdælingar I] - Sigríður "elsta" Geirsdóttir, f. um 1630.
húsfreyja á Garði í Aðaldal
96. grein
9 Herdís Vigfúsdóttir, f. 1636. Húsfreyja á Héðinshöfða, Húsavíkurhreppi 1703.
[1703]
10 Vigfús Friðriksson, f. um 1600. kaupmaður á Húsavík, bóndi í Hóli í Kinn,
vitur maður og vel menntaður [Lrm] - Sesselja Þórarinsdóttir, f. um 1615. húsfreyja
á Hóli í Kinn
97. grein
8 Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1692, d. 12. júlí 1765 .. 73 ára.. húsfreyja í Myrká,
s.k.Jóns. Var á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Íæ III, 1703]
9 Jón Þórðarson, f. 1648, d. 3. des. 1732. Prestur á Myrká, Skriðuhreppi í
Hörgárdal 1703. [Íæ III, 1703] - Hólmfríður Benediktsdóttir (sjá 120. grein)
10 Þórður Sigfússon, f. 1617, d. 1707. Prestur á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal
1703. (5154) [Espolin, 1703] - Helga Jónsdóttir, f. 1624. Prestfrú á Myrká,
Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.
98. grein
9 Kristrún Þorsteinsdóttir, f. 1650, d. 1732. Húsfreyja á Svalbarði. Bjó í
Jórvík, Vallnahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Þorsteinn Jónsson, f. 1621, d. 1699. Prestur á Svalbarði 1651-71 og Eiðum frá
1671. [Íæ, Ætt.austf.] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1625. Húsfreyja á Svalbarði,
Eiðum.
99. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. 1675. Húsfreyja Þönglabakka en á Selá,
Svarfaðardalshreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Jón Guðmundsson - Ingibjörg Þórarinsdóttir (sjá 5-9)
100. grein
9 Helga Sigfúsdóttir, f. 1644, d. 1704. húsfreyja í Glæsibæ, Þorlákur skírði
Helgu þá nýorðinn prestur! [Lrm, L.r.Árna]
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi þá). bóndi og lrm á Öxnarhól
í Hörgárdal, launsonur Ólafs [Lrm, Svarfdælingar I] - Þóranna Jónsdóttir, f. um
1598. húsfreyja að Öxnarhóli í Hörgárdal
101. grein
9 Anna Stefánsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Hafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði,
1703. [1703]
10 Stefán Ólafsson - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 78-10)
102. grein
6 Karen Magdalena Björnsdóttir Thorlacius, f. 1764, d. 17. des. 1798. húsfreyja
Laxamýri í Reykjahverfi og á Húsavík [Svarfdælingar II]
7 Björn Thorlacius Halldórsson, f. 24. jan. 1742, d. 7. jan. 1794. kaupmaður á
Húsavík [Íæ II; Æt.Skagf., Svarfdælingar II] - Soffía Kristjana Thorlacius, f.
1731, d. 28. okt. 1794. húsfreyja á Húsavík, dönsk
8 Halldór Brynjólfsson, f. 15. apríl 1693 á Saurum í Helgafellssveit, d. 22. okt.
1752 í Danmörku. Biskup á Hólum 1746-52, var prestur og profastur í Snæfellsnesi.
Var á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703., sjá bls 247-8 [1703, Íæ II, Æt.Þing.II bls.
220] - Þóra Björnsdóttir Thorlacius (sjá 121. grein)
9 Brynjólfur Ásmundsson, f. 1658, d. 1713. bóndi og lrm á Ingjaldshóli, Neshreppi
1703 og var lögsagnari í Snæfellsnessýslu 1701 [ÍÆ, Lrm, 1703, ] - Vilborg
Árnadóttir (sjá 122. grein)
10 Ásmundur Eyjólfsson, f. 1616, d. 1702. Prófastur á Breiðabólsstað á
Skógarströnd [Íæ, ] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615. Prestsfrú að
Breiðabólsstað, f.k.Ásmundar. Laundóttir Jóns
103. grein
7 Þuríður Einarsdóttir, f. 1716, d. 1805. húsfreyja á Skógum í Reykjahverfi
[Svarfdælingar I]
8 Einar Stefánsson, f. 1671. bóndi á Reykjum, Vinnumaður á Reykjum, Húsavíkurhreppi
1703. [Hvannd.II, 1703] - Gróa Andrésdóttir (sjá 123. grein)
104. grein
8 Guðrún Bjarnadóttir, f. 1678. Húsfreyja á Oddgeirshólum, Hraungerðishreppi 1703.
[1703]
9 Bjarni Halldórsson, f. 1655. Bóndi á Vatnsleysu í Fnjóskadal (1703). [1703] -
Randíður Erlendsdóttir (sjá 124. grein)
105. grein
8 Þorkatla Gamladóttir, f. 1671. Húsfreyja í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703. [1703]
9 Gamli Erlendsson, f. 1639. Bóndi í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703. [Æ.Þing.IV bls
15, 1703]
106. grein
7 Þuríður Skúladóttir, f. um 1740. barnasmóðir Gissurs [Svalb.s.]
8 Skúli Þorláksson, f. um 1711. bóndi í Miðhúsum. - Bergljót Snorradóttir (sjá
125. grein)
9 Þorlákur Grímsson, f. 1660. Prestur í Miklagerði. Bóndi í Hlíðarhaga,
Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [E.Æ. II bls 47] - Guðný Björnsdóttir (sjá
126. grein)
10 Grímur Sigurðsson, f. um 1620, d. 1677. bóndi og lrm í Miklagarði. Ekki er öruggt
að hann sé faðir Sæmundar Grímssonar í Sælu. [Svarfdælingar I.] - Guðrún
Illugadóttir, f. um 1620. húsfreyja á Mikligarði
107. grein
9 Kristín Egilsdóttir, f. um 1630, d. um 1670 - 1703. húsfreyja í Syðri-Tjörnum
[GSJ]
10 Egill Sveinsson, f. um 1600. bóndi á Vestfjörðum [GSJ] - Ólöf Magnúsdóttir, f.
um 1600. húsfreyja á Vestfjörðum
108. grein
8 Halldóra Þorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794. Húsfreyja í Kjarna,
Halldórsstöðum, Kasthvammi, Upsum. [Svarfdælingar II bls. 336.]
9 Þorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (1749-53). bóndi í Ásgeirsbrekku í
Viðvíkursveit, afkomendur hans eru kallaðir Ásgeirsbrekkuættin [Skriðuhr.III,
Svarfdælingar II & Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 127. grein)
10 Jón Sigurðsson, f. 1644, d. um 1709 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri á
Neðranesi og Veðramóti, Sauðárhreppi 1703. [Íæ III, 1703, Svarfdælingar II og
Æ.t.GSJ] - Halldóra Ísleifsdóttir, f. um 1650, d. um 1690 -1700. Húsfreyja í
Neðranesi, síðar Veðramóti., f.k.Jóns
109. grein
9 Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741. Húsfreyja á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum
í Eyjafirði [Svarfdælingar I, 1703]
10 Jón "eldri" Árnason, f. 1661. Hreppstjóri á Garðsá árið 1703.
Líklegt en ekki öruggt að hann sé faðir Brands Jónssonar í Garðsvík. [1703,
Svalbs, og Svarfdælingar II. bls. 238.] - Guðrún Sigurðardóttir, f. 1665. Húsfreyja
á Garðsá árið 1703. Brandur sonur hennar var þá ársgamall.
110. grein
9 Kristín Björnsdóttir, f. 1660. Prestfrú í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [1703.]
10 Björn Magnússon, f. um 1623, d. 1697. sýslumaður á Munkaþverá, var óheppin í
fjármálum og fór utan 1693 og sóaði þar fjármunum sínum, sjá bls 235-6 [Íæ, ] -
Helga Guðmundsdóttir, f. um 1630, d. 1689. húsfreyja á Munkaþverá.
111. grein
7 Þórunn Jónsdóttir, f. um 1720, d. 1748. Húsmóðir á Prestshólum, f.k.Stefáns
[Íæ]
8 Jón "yngri" Þorvaldsson, f. 1670, d. 31. des. 1750. prestur á Presthólum,
Kapellán á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [Íæ III, 1703] - Helga Sigfúsdóttir
(sjá 128. grein)
9 Þorvaldur Jónsson, f. 1635, d. um 1713. Prestur á Presthólum, Presthólahreppi 1703.
[1703, Íæ] - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 129. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Valþjófsstöðum. [Lrm] - Guðrún Jónsdóttir,
f. um 1610. Húsfreyja á Valþjófsstöðum.
112. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum,dó ári áður en
Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
9 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi
[Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir (sjá 130. grein)
10 Þorsteinn Tyrfingsson, f. um 1600, d. 1645. Prestur í Hvammi í Norðurárdal,
f.m.Jórunnar [Lrm] - Jórunn Einarsdóttir, f. um 1600, d. 1678. Húsmóðir í Hvammi í
Norðurárdal.
113. grein
9 Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum,
Blönduhlíðarhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt
yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi
114. grein
9 Guðrún "eldri" Marteinsdóttir, f. 1666, d. 5. nóv. 1738. Húsfreyja á
Bustarfelli, Vopnafjarðarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Marteinn Rögnvaldsson, f. 1635, d. 1688. sýslumaður á Helgustöðum í
Reyðarfirði, Eiðum og á Hallfreðsstöðum, sjá bls 477-8 [Íæ III, T.t. JP II] -
Ragnheiður Einarsdóttir, f. um 1640. húsfeyja á Helgustöðum í Reyðarfirði, Eiðum
og Hallfreðarstöðum
115. grein
8 Þórunn Pálsdóttir, f. 1695, d. um 1768 (á lífi þá). húsfreyja að
Kolfreyjustað, var á Valþjófsstað, Fljótsdalshreppi 1703. [Iæ iI, 1703]
9 Páll Högnason, f. 1658, d. 1738. Prestur á Valþjófsstað, Fljótsdalshreppi 1703.
(1698-1734) [Íæ IV, 1703, Fremrahálsætt] - Þóra Stefánsdóttir (sjá 131. grein)
10 Högni Guðmundsson, f. um 1620, d. 1678. prestur í Einholti á Mýrum. [Íæ II,
Æt.Austf.8396 V-VII bls. 873. ] - Þórunn "yngri" Sigurðardóttir, f. um
1616. húsfreyja á Einholti, f.k.Högna
116. grein
9 Þórunn Guðmundsdóttir, f. 1647. Prestfrú á Kolfreyjustað,
Fáskrúðsfjarðarhreppi 1703. [Íæ IV, 1703.]
10 Guðmundur Torfason, f. 1622, d. 13. ágúst 1669 . 47. aldursári. bóndi og lrm að
Keldum, getið 1651-68. [Lrm, 1703 ] - Valgerður Halldórsdóttir, f. um 1620.
Húsmóðir á Keldum
117. grein
9 Þorbjörg Oddsdóttir, f. 1664. Prestfrú í Brautarholti, Kjalarneshreppi 1703,
Skrauthólum og Goðdölum [Íæ IV, Lrm, Æ.t.DB & 1703]
10 Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719. Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi
1703, f.m.Guðríðar [Íæ IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Sesselja Halldórsdóttir,
f. 1645, d. 23. okt. 1679. húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds
118. grein
9 Halldóra Þorsteinsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Grundarþingum og Hrafnagili í
Eyjarfirði, s.k.Þórarins [Í.Æ.]
10 Þorsteinn Ásmundsson, f. um 1580, d. 1668. Prestur á Svalbarði 1611, Myrká 1618,
Hjaltabakka 1629-'41, Vesturhópshólum 1641-'66. [Svarfdælingar II] - Margrét
Bjarnadóttir, f. um 1585. Húsfreyja á Myrká, Hjaltabakka, Vesturhópshólum.
119. grein
8 Margrét "eldri" Björnsdóttir, f. 1681. húsfreyja á Hamraendur í
Stafnholtstunum og Þverárþingum v Hvítár, Vinnukona í Hjarðarholti,
Stafholtstungnahreppi 1703. [Lrm, 1703]
9 Björn Jónsson, f. 1653. bóndi, hreppstjóri, Syðri-Rauðamel og á Jörfa,
Kolbeinsstaðahreppi 1703. [1703, Lrm] - Ingibjörg Finnsdóttir (sjá 132. grein)
10 Jón Björnsson, f. 1620, d. 1680. bóndi og lrm, á Syðri-Rauðamel í
Kolbeinstaðahreppi. [Lrm] - Ragnhildur Árnadóttir, f. 1622, d. 1703. Húsfreyja á
Syðri-Rauðamel. Var á Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi 1703.
120. grein
9 Hólmfríður Benediktsdóttir, f. um 1650, d. 1695. Húsfreyja á Myrká, f.k.Jóns
[Íæ III, Lrm]
10 Benedikt Pálsson, f. 1608, d. 1664. Hólaráðsmaður, lrm og klausturhaldari á
Möðruvallaklaustri, Var bartskeri i Hamborg, var tekinn af ALgeirsmönnum 1633 á leið
til Íslands en borgaði lausnagjaldi af eignum sínum, . [Íæ, Lrm] - Sigríður
"stórráða" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 að Auðbrekku.
Húsfreyja á Möðruvallaklaustri., s.k.Benedikts
121. grein
8 Þóra Björnsdóttir Thorlacius, f. 1705 í Görðum á Álftanesi, d. 27. sept. 1762
á Reynisstað í Skagaf.. biskupsfrú á Hólum [Lrm, Íæ II]
9 Björn Jónsson Thorlacius, f. 1681, d. júlí 1746. Prestur/prófastur á Görðum á
Álftanesi 1720-46, Búsettur í Berufirði, Berunesshreppi 1703. Studiosus, nú
utanlands. [Íæ, 1703] - Þórunn Pálsdóttir (sjá 133. grein)
10 Jón Þorláksson, f. 1644, d. 1712. Sýslumaður í Berufirði, Berunesshreppi 1703,
Víðivöllum í Fljótum og klausturhaldari á Mörðuvallaklaustri og Skriðuklaustur,
sjá bls 315 [1703, Íæ III] - Sesselja Hallgrímsdóttir, f. 1642. Húsfreyja í
Berufirði, Berunesshreppi 1703.
122. grein
9 Vilborg Árnadóttir, f. 1658. Húsfreyja á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703 [1703, ÍÆ,
Lrm]
10 Árni Kláusson, f. um 1610, d. 1673. Prestur á Stað í Aðalvík og Vestmannaeyjum
[Íæ] - Gróa Einarsdóttir, f. 1628. Prestfrú í Vestmannaeyjum,s.k.Árna Var á
Ingjaldshóli, Neshreppi 1703.
123. grein
8 Gróa Andrésdóttir, f. 1677. húsfreyja að Reykjum, var vinnukona á Reykjum,
Húsavíkurhreppi 1703. [Íæ V, 1703]
9 Andrés Helgason, f. 1643. Bóndi á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703. [1703] -
Ingibjörg Nikulásdóttir, f. um 1641. Húsfreyja á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703.
124. grein
9 Randíður Erlendsdóttir, f. um 1650. Húsmóðir í Selárdal, húsmóðir í
Vatnsleysu í Fnjóskadal (1703) sumstaðar skrifuð Randíð
10 Erlendur Guðmundsson, f. 1623. Bóndi og járnsmiður á Fornastöðum, Hálshreppi
1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 114.]
125. grein
8 Bergljót Snorradóttir, f. um 1710. húsm í Miðhúsum.
9 Snorri Jónsson, f. um 1688. Var í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.
[1703] - Þuríður Einarsdóttir (sjá 134. grein)
10 Jón Pálsson, f. 1654. Bóndi í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Æt.Skagf.2.]
- Herdís Snorradóttir, f. 1651. Húsfreyja í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði,
1703.
126. grein
9 Guðný Björnsdóttir, f. 1680. húsfreyja á Miklagarði, Var á Hvassafelli,
Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lrm]
10 Björn Hallsson, f. 1647. Bóndi og lögréttumaður á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi
í Eyjafirði, 1703. [E.Æ. II bls 47] - Guðrún Björnsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á
Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.
127. grein
9 Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1690 Auðólfsstöðum í Langadal. húsfreyja á
Ásgeirsbrekku, f.k.Þoláks, Var á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.
[S.æ.1850-1890 IV, 1703]
10 Guðmundur Steingrímsson, f. 1661. Bóndi á Auðólfsstöðum,
Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703, Niðjatal Jessa Jónssonar 4] - Guðrún
Grettisdóttir, f. 1654. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.
128. grein
8 Helga Sigfúsdóttir, f. 1692, d. 1767. húsfreyja í Presthólum, Var í Glæsibæ,
Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ III, 1703]
9 Sigfús "eldri" Þorláksson, f. 14. mars 1663 í Glæsibæ, d. 28. apríl
1728 í Glæsibæ. Prestur í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ IV, 1703,
L.r.Árna] - Helga Halldórsdóttir (sjá 135. grein)
10 Þorlákur Sigfússon - Helga Sigfúsdóttir (sjá 65-9)
129. grein
9 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1637. húsfreyja á Presthólum, Presthólahreppi 1703.
[Íæ IV, 1703]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1590, d. 1661. Prestur og skáld á Presthólum frá 1625,
s.m.Guðrúnar, sjá bls 232 [Íæ IV, Lrm] - Steinvör Jónsdóttir, f. um 1590.
Húsfreyja á Presthólum, f.k.Sigurðar
130. grein
9 Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri,
Lýtingsstaðahreppi 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur
og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn
Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.
131. grein
9 Þóra Stefánsdóttir, f. 1653. Húsmóðir Einholti, Valþjófsstað og víðar. [Íæ
IV, 1703]
10 Stefán Ólafsson - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 78-10)
132. grein
9 Ingibjörg Finnsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Stóra-Rauðamel og Jörfa,
Kolbeinsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, ]
10 Finnur Sigurðsson, f. 1605, d. 20. febr. 1687. bóndi skáld og lrm á Ökrum.,
læknir góður og mikill verslunarmaður. [Íæ II, Saga Íslands V bls. 339. ] -
Kristín Jónsdóttir, f. 1634. húsfreyja á Ökrum, Bjó í Hjarðarholti,
Stafholtstungnahreppi 1703.
133. grein
9 Þórunn Pálsdóttir, f. 1683, d. 1709. Húsfreyja í Görðum á Álftanesi,
f.k.Björns. Var í Hörgslandi, Kleifahreppi 1703. [Íæ, 1703.]
10 Páll "yngri" Ámundason, f. 1645, d. 1716. Klausturhaldari og lrm á
Kolfreyjustað, en klausturhaldari í Hörgslandi í Kleifahreppi 1703. [Íæ IV, Lrm,
1703 ] - Þóra Björnsdóttir, f. um 1650, d. 1695. Húsfreyja á Kikjubæjarklaustri.
134. grein
9 Þuríður Einarsdóttir, f. 1666, d. 1739. Húsfreyja á Stekkjaflötum,
Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Einar Helgason, f. um 1620. Bóndi á Vatnsenda í Saurbæjarhreppi. [Fr.g.II,
Æ.t.GSJ, Ættir Þing. II bls. 70.] - Guðrún Þórðardóttir, f. um 1630. húsfreyja
á Vatnsenda í Saurbæjarhreppi
135. grein
9 Helga Halldórsdóttir, f. 1667, d. 1752. húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi
1703. [Íæ IV, 1703, L.r.Árna og Æ.t. GSJ]
10 Halldór Björnsson, f. um 1615, d. um 1690 (fyrir 1703 ). bóndi á Dagverðareyri í
Glæsibæjarhreppi [Íæs.I, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Þórdís Nikulásdóttir, f. 1631,
d. um 1703 (á lífi þá í Glæsibæ í Kræklingarhlíð). húsfreyja í
Dagverðareyri. Var í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.