1. grein
1 Lúðvík Aðalsteinn Jósepsson, f. 16. júní 1914 í Neskaupsstað. forstjóri, kennari, bæjarfulltrúi, alþingismaður, ráðherra og formaður Alþýðubandalagsins í Neskaupsstað [Æt.Db.26.11.1994, Kennaratal II]
2 Jósep Benedikt Gestsson, f. 13. okt. 1894, d. 22. mars 1969. sjómaður í Neskaupsstað og á Eskifirði [Kennartal II] - Þórstína Þorsteinsdóttir (sjá 2. grein)
3 Gestur Guðmundsson, f. um 1865. sjómaður á Hrútseyri við Fáskrúðsfjörð [Kennartal II] - Katrín Þorsteinsdóttir, f. um 1865. húsfreyja á Hrútseyri við Fáskrúðsfjörð
2. grein
2 Þórstína Þorsteinsdóttir, f. 26. ágúst 1880. húsfreyja á Eskifirði [Kennartal II]
3 Þorsteinn Bjarnason, f. um 1850. bóndi á Kirkjubóli á Norðfirði [Kennartal II]