1. grein

   1  Magnús Jónsson, f. 27. des. 1865 að Laugabóli í Nauteyrarhr. í Ísafjarðardjúpi, d. 27. des. 1947 í Reykjavik, bæjarstjóri í Hafnarfirði 1909-30, bæjarfógeti í Hafnarfirði, sýslumaður í Vestmannaeyjum og Gullbr.& Kjós,   [Lögfræðingatal III, Íæ]

   2  Jón Halldórsson, f. 5. nóv. 1828, d. 3. mars 1910, bóndi og hreppstjóri á Laugabóli í Nauteyrarhr í N-Ís frá 1854  [Knudsenætt I, Íæ III] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 2. grein)

   3  Halldór Halldórsson, f. 7. ágúst 1800, d. 3. apríl 1858, bóndi í Hvítanesi og Hörgshlíð  [Lögfræðingatal III, Íæ II] - Kristín Hafliðadóttir (sjá 3. grein)

   4  Halldór Halldórsson, f. 1767, bóndi og hreppstjóri að Kirkjubóli í Skutulsfirði 1795-1805. Þau áttu 7 börn er komust upp.  [Arnardalsætt I] - Kristín Guðmundsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Halldór Pálsson, f. 1724, bóndi í Seljalandi  [Vestf.æ.I] - Margrét Sigfúsdóttir (sjá 5. grein)

   6  Páll Jónsson, f. 1689, bóndi í Kvíarnesi 1735, Var í Kvíarnesi, Súgandafjarðarhreppi 1703.  [Vestf.æ.I, 1703] - Þuríður Bjarnadóttir (sjá 6. grein)

   7  Jón Egilsson, f. 1659, Bóndi í Kvíarnesi, Súgandafjarðarhreppi 1703.  [1703] - Geirlaug Pálsdóttir (sjá 7. grein)

   8  Egill Sveinsson, f. um 1620, bóndi á Kvíanesi í Súgandafirði  [Vestf.æ.I]

   9  Sveinn Andrésson, f. (1590), bóndi á Kvíanesi, f.m.Ólafar, (Keypti Kvíanes af Ara í Ögri 1615)  [Vestf.æ.I] - Ólöf Vigfúsdóttir (sjá 8. grein)

  10  Andrés Sveinsson, f. um 1560, handgenginn Ara í Ögri  [Vestf.æ.I]

 

  2. grein

   2  Guðrún Þórðardóttir, f. 9. júlí 1825, d. 23. des. 1917, húsfreyja á Laugabóli í Nauteyrarhr í N-Ís  [Lögfræðingatal III, Íæ III]

   3  Þórður Magnússon, f. 1787, d. 5. okt. 1862, bóndi á LAugarbóli  í N-Ísaf.  [Lögfræðingatal III] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 9. grein)

   4  Magnús, f. um 1750, bóndi á Bæjum á Snæfjallaströnd  [Ísdjúp] - Ragnhildur Þórðardóttir (sjá 10. grein)

 

  3. grein

   3  Kristín Hafliðadóttir, f. 17. apríl 1807, d. 31. mars 1883, húsfreyja í Hvítanesi og Hörgshlíð  [Lögfræðingatal III, Íæ II]

   4  Hafliði Hafliðason, f. 1782, d. 2. mars 1812 á Rauðamýri, bóndi að Ármúla 1801  [1801, Íæ II] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 11. grein)

   5  Hafliði Jónsson, f. um 1740, bóndi á Ármúla  [Ísjúp]

   6  Jón "eldri" Guðmundsson, f. 1712, bóndi á Ármúla  [Ísdjúp] - Þorgerður Hafliðadóttir (sjá 12. grein)

   7  Guðmundur Jónsson, f. um 1680, bóndi og hreppstjóri á Dröngum og Munarnesi í Strand  [ísdjúp] - Steinunn Einarsdóttir (sjá 13. grein)

 

  4. grein

   4  Kristín Guðmundsdóttir, f. 1773, d. 16. sept. 1817, húsfreyja ,   [Arnardalsætt I]

   5  Guðmundur Bárðarson, f. 1742, d. 26. mars 1807, bóndi og hreppstjóri á Neðra-Arnardal í Eyrarhreppi,   [Vestf.æ.I] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 14. grein)

   6  Bárður "ríki" Illugason, f. um 1710, d. 17. sept. 1788, Bóndi í Arnardal, Bárður "hinn ríki" , ættfaðir Arnardalsættarinnar, sjá bls 55  [Vestf.æ.I] - Guðný Jónsdóttir (sjá 15. grein)

   7  Illugi Narfason, f. 1681, bóndi í Kálfsvík 1735 Vinnumaður á Núpi, Mýrahreppi 1703.  [Vestf.æ.I, 1703]

   8  Narfi Jónsson, f. 1652, Bóndi á Kleifum, Ögursveit 1703.  [1703] - Vilborg Bárðardóttir, f. 1656, Húsfreyja á Kleifum, Ögursveit 1703.

 

  5. grein

   5  Margrét Sigfúsdóttir, f. 1727, d. 24. apríl 1805, húsfreyja á Seljalandi  [Vestf.æ.I]

   6  Sigfús Erlingsson, f. um 1704, bóndi á Kvíanesi í Súgandafirði 1735 og 1762  [Vestf.æ.I]

   7  Erlingur Sigfússon, f. 1666, Bóndi á Suðureyri, Súgandafjarðarhreppi 1703.  [1703] - Margrét Þorgilsdóttir (sjá 16. grein)

   8  Sigfús Sveinsson, f. um 1630, bóndi á Kvíanesi í Súgandafirði  [Vestf.æ.I]

   9  Sveinn Andrésson - Ólöf Vigfúsdóttir (sjá 1-9)

 

  6. grein

   6  Þuríður Bjarnadóttir, f. um 1690, húsfreyja á Kvíarnesi í Súganafirði  [Vestf.æ.I]

   7  Bjarni Bjarnason, f. 1643, Bóndi á Sela-Kirkjubóli, Mosvallahreppi 1703.  [1703] - Hallveig Björnsdóttir, f. 1660, Húsfreyja á Sela-Kirkjubóli, Mosvallahreppi 1703.

   8  Bjarni "eldri" Bjarnason, f. um 1615, d. 1677, bóndi í Breiðadal í Öndunarfirði, brenndur á báli fyrir galdra  [Vestf.æ.I] - Valgerður Andrésdóttir (sjá 17. grein)

 

  7. grein

   7  Geirlaug Pálsdóttir, f. 1654, Húsfreyja í Kvíarnesi, Súgandafjarðarhreppi 1703., er Pálsdóttir-Árnasonar  [1703]

   8  Páll Árnason, f. um 1620, faðir Geirlaugar  [Lr]

 

  8. grein

   9  Ólöf Vigfúsdóttir, f. um 1590, húfreyja á Kvíanesi, frá Súðavík  [Vestf.æ.I]

  10  Vigfús Jónsson, f. um 1565, bóndi á Vestfjörðum  [Vestf.æ.I]

 

  9. grein

   3  Valgerður Jónsdóttir, f. 1786, d. 28. maí 1870, húsfreyja á Laugarbóli í Nauteyrarhr. í N-Ísaf.  [Lögfræðingatal III]

   4  Jón Samsonarson, f. 1754, d. 1789, bóndi í Hraundal í Skjaldfannardal  [Ísdjúp] - Hallfríður Magnúsdóttir (sjá 18. grein)

   5  Samson Bjarnason, f. um 1725, búsettur  [Ísdjúp] - Ólöf Pálsdóttir (sjá 19. grein)

 

  10. grein

   4  Ragnhildur Þórðardóttir, f. 1757, húsfreyja á Bæjum , ekkja á Bæjum 1801  [Ísdjúp, 1801]

   5  Þórður Jónsson, f. 1731, d. 24. júlí 1784 á Melgraeyri, bóndi á Bakka í Langadal 1762 og á Melgraseyri 1784  [Ísdjúp] - Sigríður Markúsdóttir (sjá 20. grein)

   6  Jón Bjarnason, f. 1699, búsettur , var á Hamri, Langadalsströnd 1703.  [Ísdjúp, 1703]

   7  Bjarni Bjarnason, f. 1660, Bóndi á Hamri, Langadalsströnd 1703.  [1703] - Ólöf Hallgrímsdóttir, f. 1660, Húsfreyja á Hamri, Langadalsströnd 1703.

 

  11. grein

   4  Þórunn Jónsdóttir, f. 1775, d. 1. febr. 1852, Húsfreyja á Ármúla og Kálfavík  [Ísdjúp, Vest.æ.II]

   5  Jón Einarsson, f. 1747, d. 26. sept. 1816, læknir í Ármúla, sjá bls 98-9  [Æt.Hún.I, Íæ III, Lrm] - Kristín Hjálmarsdóttir (sjá 21. grein)

   6  Einar Magnússon, f. 1708, d. 1758, bóndi og smiður í Auðsholti í Ölfusum  [Æt.Hún.I, Íæ, Landeyingabók] - Guðrún Gísladóttir (sjá 22. grein)

   7  Magnús Magnússon, f. 1681, bóndi á Selfossi 1729-47 og á Kotferju í Flóa frá 1747, var í Stóru-Sandvík, Sandvíkurhreppi 1703.  [Æt.Hún.I, 1703] - Solveig Sveinsdóttir (sjá 23. grein)

   8  Magnús Pálsson, f. 1654, Bóndi í Stóru-Sandvík, Sandvíkurhreppi 1703.  [1703] - Æsa Þorleifsdóttir, f. 1654, Húsfreyja í Stóru-Sandvík, Sandvíkurhreppi 1703.

 

  12. grein

   6  Þorgerður Hafliðadóttir, f. 1714, húsfreyja á Ármúla  [Ísdjúp]

   7  Hafliði Árnason, f. 1666, Bóndi í Múla, Langadalsströnd 1703. og Ármúla  [Ísdjúp, 1703] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 24. grein)

   8  Árni Hróbjartsson, f. um 1635, búsettur  [Ísdjúp]

   9  Hróbjartur Magnússon, f. um 1600, fór vestur  [Ísdjúp, Íæ III]

  10  Magnús Hróbjartsson, f. (1560), prestur í Holtsþingum, nefndur 1583-1607  [Íæ III, Fr.g.II] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1565, húsfreyja í Holtaþingum

 

  13. grein

   7  Steinunn Einarsdóttir, f. 1682, húsfreyja á Dröngum og Munarnesi í Strand, var á Hellu, Kaldaðarneshreppi 1703.   [Ísdjúp, 1703]

   8  Einar Tómasson, f. 1650, Bóndi á Hellu, Kaldaðarneshreppi 1703.   [1703] - Hallgerður Vermundardóttir, f. 1652, Húsfreyja á Hellu, Kaldaðarneshreppi 1703.

 

  14. grein

   5  Sigríður Björnsdóttir, f. 1739, d. 14. okt. 1804, húsfreyja í Eyrarhreppi og Neðri-Arnardal,   [Æt.Hún.I, Vestf.æ.I]

   6  Björn Jónsson, f. 1689, d. 4. des. 1767, bóndi á Núpi í Dýrafirði, Var á Núpi, Fljótshlíðarhreppi 1703., lengi geðveikur  [Íæ, Vestf.æ.I,. 1703] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 25. grein)

   7  Jón Torfason, f. 1657, d. 1716, Prestur á Núpi, Fljótshlíðarhreppi 1703 og Breiðabólstað í Fljótshlíð, sjá bls 294  [1703, Íæ III] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 26. grein)

   8  Torfi Jónsson, f. 9. okt. 1617, d. 20. júlí 1689, Prestur á Rafnseyri og Gaulverjabæ frá 1650, sjá bls 27-8  [Íæ V] - Sigríður Halldórsdóttir (sjá 27. grein)

   9  Jón Gissurarson, f. um 1589, d. 5. nóv. 1648, Bóndi, fræðimaður, gullsmiður og lrm á Núpi í Dýrafirði, s.m.Þóru. , lærði í Hamborg!  [Íæ III, Lrm] - Þóra Ólafsdóttir (sjá 28. grein)

  10  Gissur Þorláksson, f. um 1560, d. 1597, Sýslumaður á Núpi, fórst í snjóflóði., f.m.Ragnheiðar  [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Pálsdóttir, f. um 1565, d. 19. nóv. 1636, Húsmóðir á Núpi í Dýrafirði og Holti í Önundarfirði.,s.k.Sveins

 

  15. grein

   6  Guðný Jónsdóttir, f. 1714, d. 1788, Húsmóðir í Arnardal, ættmóðir Arnardalsættar.  [Vestf.æ.I]

   7  Jón Jónsson, f. um 1690, kona hans sesselja  [Vestf.æ.I, Espolín.2916] - Sesselja Jónsdóttir (sjá 29. grein)

   8  - Járngerður Jónsdóttir, f. um 1660, hennar maður jón

 

  16. grein

   7  Margrét Þorgilsdóttir, f. 1670, Húsfreyja á Suðureyri, Súgandafjarðarhreppi 1703.  [1703]

   8  Þorgils Jónsson, f. um 1635, bóndi á Botni í Súgandafirði  [Vestf.æ.I] - Ásta Tómasdóttir (sjá 30. grein)

 

  17. grein

   8  Valgerður Andrésdóttir, f. um 1615, d. 1648, húsfreyja á Breiðadal í Önundarfirði, lést af barnsburði  [Vestf.æ.I]

   9  Andrés Bjarnason, f. 1568, d. 10. ágúst 1652, bóndi á Melgraseyri   [Vestf.æ.I] - Valgerður Halldórsdóttir (sjá 31. grein)

  10  Bjarni Magnússon, f. um 1530, bóndi á Melgraseyri  [Lrm] - Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1530, húsfreyja á Melgraseyri

 

  18. grein

   4  Hallfríður Magnúsdóttir, f. 1754, d. 6. jan. 1840, ljósmóðir, húsfreyja  í Hraundal í Skjaldfjalladal  [Ísdjúp]

   5  Magnús Eyjólfsson, f. 1724, d. 4. apríl 1801, bóndi á Skjaldfönn í Kirkjubólssókn i Ís  [Ísdjúp] - Sigþrúður Kolbeinsdóttir, f. 1726, húsfreyja a Skjaldfönn í Kirkjubólssókn í Ís

   6  Eyjólfur Sveinbjörnsson, f. 1693, tökubarn í Unaðsdal í Snæfjallaströnd í N-Ís 1703  [173] - Guðrún Hafliðadóttir, f. 1702, d. 25. ágúst 1787, húsfreyja  á Hamri

 

  19. grein

   5  Ólöf Pálsdóttir, f. 1715, d. 25. jan. 1796, húsfreyja á Skjaldfönn  [Ísdjúp]

   6  Páll Þorsteinsson, f. 1680, Bóndi á Laugalandi í Skjaldfannardal., var á Laugalandi 1703  [1703, Vestf.æ.I] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 32. grein)

   7  Þorsteinn Guðmundsson, f. um 1640, bóndi á Skjaldfönn  [Íæ V] - Ólöf Tómasdóttir (sjá 33. grein)

 

  20. grein

   5  Sigríður Markúsdóttir, f. 1725, d. 17. mars 1803, húsfreyja  á Bakka í Langadal 162 og Melgraseyri  [Frisk]

   6  Markús Jónsson, f. 1693, Var á Hamri, Langadalsströnd 1703. Laungetinn.  [1703] - Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1695, húsfreyja 

   7  - Guðrún Steinsdóttir, f. 1667, Húsfreyja á Hamri, Langadalsströnd 1703.

 

  21. grein

   5  Kristín Hjálmarsdóttir, f. um 1740, d. 24. júní 1783, húsfreyja á Ármúla, f.k.Jóns  [Íæ III, Lrm]

   6  Hjálmar Erlendsson, f. ágúst 1711 að Stafnshóli, d. 5. sept. 1768, Læknir, lrm og spítalahaldari í Gufunesi. Var fyrst smiður hjá Skúla fógeta til 1740. bjó á Höfða 1742-8 og 1756-7, Málmey 1748-9, Mannskaðahóli 1749-54, Loftsstöðum í Flóa 1756-7, Hofi á Kjalarnesi 1757-8, Gufunesi 1758-66 og síðast á Keldum. , sjá bls 353-4  [Íæ II, Svarfdælingar II.] - Filippía Pálsdóttir (sjá 34. grein)

   7  Erlendur Bjarnason, f. 1668, Bóndi og smiður á Þorgautsstöðum (Tunguhjáleigu), Fljótahreppi 1703.   [Íæ II,1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 35. grein)

   8  Bjarni Tómasson, f. um 1630, faðir Erlendar  [Lrm]

 

  22. grein

   6  Guðrún Gísladóttir, f. um 1705, húsfreyja í Auðsholit í Ölfusi  [Íæ, Landeyingabók]

   7  Gísli Álfsson, f. 1653, d. 31. mars 1725, Prestur í Kaldaðarnesi, Sandvíkurhreppi 1703.  [1703, Íæ II] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 36. grein)

   8  Álfur Jónsson, f. um 1610, d. 26. des. 1671, Prestur í Kaldaðarnesi frá 1836.  [ÍÆ, Lrm] - Ragnheiður "eldri" Árnadóttir (sjá 37. grein)

   9  Jón Bárðarson, f. um 1575, bóndi og lrm á Kaldranarnesi í Flóa , ættaður að norðan  [Lrm] - Sigríður Snorradóttir (sjá 38. grein)

 

  23. grein

   7  Solveig Sveinsdóttir, f. 1685, d. um 1752 (á lífi þá), húsfreyja á Selfossi og Kotferju í Flóa, var á Kotströnd, Ölfushreppi 1703.  [Æt.Hún.I, 1703]

   8  Sveinn Indriðason, f. 1651, Bóndi á Kotströnd, Ölfushreppi 1703.  [1703]

 

  24. grein

   7  Guðríður Jónsdóttir, f. 1675, Húsfreyja í Múla, Langadalsströnd 1703. og á Ármúla  [Ísdjúp, 1703]

   8  Jón "yngri" Tómasson, f. um 1638, frá Stað á Snæfjöllum (yngri eða eldri)?  [Ísdjup, Íæ V] - Vigdís Jónsdóttir, f. um 1638, húsfreyja ,

   9  Tómas Þórðarson, f. um 1600, d. 1670, prestur og skipasmiður á Stað á Snæfjöllum, Sandeyri og Unaðdal, sjá bls 19-20  [Íæ V, Vestf.æ.I] - Margrét "yngri" Gísladóttir (sjá 39. grein)

  10  Þórður Tómasson, f. 1565, d. júlí 1648, Prestur í Garpsdal.  [Íæ V, Vestf.æ.I] - Hallgerður "eyðsluhönd" Guðmundsdóttir, f. um 1575, Húsmóðir í Garpsdal. Nefnd "eyðsluhönd".

 

  25. grein

   6  Guðrún Magnúsdóttir, f. 1700, húsfreyja í Núpi í Dýrafirði, Var í Haukadal, Þingeyrarhreppi 1703.  [Vestf.æ.I, 1703]

   7  Magnús Níelsson, f. 1661, Bóndi í Haukadal, Þingeyrarhreppi 1703.  [S.M] - Herdís Björnsdóttir (sjá 40. grein)

   8  Níels Jónsson, f. um 1630.  [Vestf.æ.I]

   9  Jón Jónsson, f. um 1600, Dýrafjarðarsmiður í Hvammi í Dýrafirði  [Vestf.æ.I] - Herdís Halldórsdóttir, f. (1600), húsfreyja í Hvammi í Dýrafirði, frá Breiðadal í Önundarfirði

 

  26. grein

   7  Sigríður Björnsdóttir, f. 1659, d. 1716, Prestfrú á Núpi, Fljótshlíðarhreppi 1703.  [Íæ III, 1703]

   8  Björn Pálsson, f. 1617, d. 14. maí 1680, Sýslumaður á Espihóli, sjá bls 242  [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Magnúsdóttir (sjá 41. grein)

   9  Páll Guðbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621, Sýslumaður á Þingeyrum frá 1607., Skólameistari á Hólum  [Íæ IV, Espolin] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 42. grein)

  10  Guðbrandur Þorláksson, f. 1541, d. 20. júlí 1627, Biskup á Hólum frá 1571 , sjá bls 114-5  [Íæ II, Lrm, ] - Halldóra Árnadóttir, f. 1545, d. 1585, Biskupsfrú á Hólum.

 

  27. grein

   8  Sigríður Halldórsdóttir, f. 1622, d. 1704, Húsmóðir í Gaulverjabæ.   [Íæ]

   9  Halldór Ólafsson, f. um 1580, d. 8. júlí 1638, Lögmaður og sýslumaður í Hegranesþingi. Hélt Möðruvallaklaustur.  [Íæ II] - Halldóra "eldri" Jónsdóttir (sjá 43. grein)

  10  Ólafur Jónsson, f. um 1552, Klausturhaldari á Möðruvöllum frá 1605.  [Lrm, Íæ IV] - Þórunn "eldri" Benediktsdóttir, f. um 1556, Húsmóðir á Möðruvöllum í Hörgárdal.

 

  28. grein

   9  Þóra Ólafsdóttir, f. um 1585, Húsmóðir á Núpi í Dýrafirði.   [Lrm]

  10  Ólafur Jónsson, f. um 1550, bóndi og lrm í Hjarðardal í Önundarfirði. Nefndur 1579-1604.  [Íæ III, Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Hjarðardal.

 

  29. grein

   7  Sesselja Jónsdóttir, f. 1692, húsfreyja á .... Var á Tirðilmýri, Snæfjallaströnd 1703.   [Vestf.æ.I, 1703]

   8  Jón Brandsson, f. 1656, Bóndi á Tirðilmýri, Snæfjallaströnd 1703. Ekkjumaður.  [1703] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 44. grein)

   9  - Anna Bjarnadóttir, f. 1613, Var á Tirðilmýri, Snæfjallaströnd 1703.

 

  30. grein

   8  Ásta Tómasdóttir, f. um 1635, húsfreyja í Botni, Var í Botni, Súgandafjarðarhreppi 1703.  [1703]

   9  Tómas Þórðarson - Margrét "yngri" Gísladóttir (sjá 24-9)

 

  31. grein

   9  Valgerður Halldórsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Melgraseyri  [Vestf.æ.I]

  10  Halldór Jónsson, f. um 1550, Bóndi og lrm á Fróðá í Neshreppi, f.m.Ragnhildar  [Íæ II, Lrm] - Ragnhildur Egilsdóttir, f. um 1555, húsfreyja á Fróðá, sumstaðar sögð óskilgetin dóttir Egils með Sigríði Ormsdóttir Guðmundsdóttir Andrésdóttir ath!!!., s.k.Gísla

 

  32. grein

   6  Sigríður Jónsdóttir, f. 1677, húsfreyja á Laugalandi, var á Laugalandi, Langadalsströnd 1703. , frá Krossanesi í Steingrímsfirði  [Esp.2021, Æt.Hún.I, 1703]

   7  Jón Jónsson, f. 1644, Bóndi í Krossnesi, Trékyllisvíkurhreppi 1703.   [1703] - Steinunn Jónsdóttir, f. 1653, Húsfreyja í Krossnesi, Trékyllisvíkurhreppi 1703.

 

  33. grein

   7  Ólöf Tómasdóttir, f. um 1640, húsfreyja að Skjaldfönn  [Íæ V]

   8  Tómas Þórðarson - Margrét "yngri" Gísladóttir (sjá 24-9)

 

  34. grein

   6  Filippía Pálsdóttir, f. 1711, d. 1785, húsfreyja í Gufnesi.  [Íæ II, Svarfdælingar II.]

   7  Páll Bjarnason, f. 1666 í Vesturhópshólum., d. febr. 1731, prestur og bóndi á Hvanneyri 1696-1712 og  Upsum 1712 til æviloka, í beinann karllegg frá Guðmundi sýslumanni ríka á Reykhólum Arason  [Íæ IV, 1703, Hvannd. Læknatal.] - Sigríður Ásmundsdóttir (sjá 45. grein)

   8  Bjarni Þorsteinsson, f. 1629, d. 1706, Prestur að Vesturhópshólum 1666 og þaðan af til dauðadags. Hann var gáfumaður, kennimaður góður og söngmaður. Hann kenndi nemendum undir skóla, þar á meðal Páli Vídalín, síðar lögmanni, og er haft eftir Páli,að hann hafi aldrei haft betri kennara. Varð að síðustu blindur, en gegndi samt preststörfum.  [1703, Íæ, Æt.Skagf.] - Filippía Þorláksdóttir (sjá 46. grein)

   9  Þorsteinn Ásmundsson, f. um 1580, d. 1668, Prestur á Svalbarði 1611, Myrká 1618, Hjaltabakka 1629-'41, Vesturhópshólum 1641-'66.  [Svarfdælingar II] - Margrét Bjarnadóttir (sjá 47. grein)

  10  Ásmundur Þorsteinsson, f. um 1540, bóndi á Grund í Eyjafirði, var á Stóra-Eyralandi 1592,launsonur Þorsteins  [Svarfdælingar II] - Þuríður Þorbergsdóttir, f. um 1550, húsfreyja á Grund og á Stóra-Eyralandi

 

  35. grein

   7  Þórunn Jónsdóttir, f. 1686, húsfreyja á Þorgrautarstöðum, s.k.Erlendar Var í Miklabæ, Höfðastrandarhreppi 1703.  [Íæ, 1703]

   8  Jón Jónsson, f. um 1654, Bóndi í Miklabæ í Óslandshlíð  [Íæ] - Rósa Þorsteinsdóttir (sjá 48. grein)

 

  36. grein

   7  Guðrún Þórðardóttir, f. 1669, d. um 1742 (á lífi þá), húsfreyja í Kaldaðarnesi, Sandvíkurhreppi 1703.  [1703, ÍÆ]

   8  Þórður Þorleifsson, f. 1633, d. 22. nóv. 1676, Prestur á Þingvöllum frá 1669, sjá bls 123-4  [Garðasesætt, Íæ V, PEÓ] - Þóra Árnadóttir (sjá 49. grein)

   9  Þorleifur Sveinsson, f. um 1590, bóndi/prestur í innra Hjarðardal.  [Íæ V , Lrm] - Guðlaug Bjarnadóttir (sjá 50. grein)

  10  Sveinn Símonarson, f. um 1559, d. 10. des. 1644, Prestur í Holti, s.m.Ragnheiðar  [Íæ IV, PEÓ] - Þórunn Björnsdóttir, f. um 1554, Húsmóðir í Holti í Önundarfirði, f.k.Sveins, laundóttir Björns.

 

  37. grein

   8  Ragnheiður "eldri" Árnadóttir, f. um 1620, d. um 1682 (á lífi þá), Prestfrú í Kaldaðarnesi.   [Lrm, ÍÆ]

   9  Árni Gíslason, f. 1589 eða 1590, d. 4. okt. 1654, Bóndi og lrm á Ytra-Hólmi á Akranesi.  [Lrm, ÍÆ] - Steinunn Hannesdóttir (sjá 51. grein)

  10  Gísli Þórðarson, f. 1545, d. 1619, Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3  [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633, húsfreyja í Innri-Hólmi.

 

  38. grein

   9  Sigríður Snorradóttir, f. um 1575, húsfreyja á Kaldrananesi í Flóa,   [Lrm]

  10  Snorri, f. (1540), bóndi á Þverá í Öxnardal  [Lrm, Íæ V] - Vigdís Helgadóttir, f. (1530), húsfreyja á Þverá í Öxnardal

 

  39. grein

   9  Margrét "yngri" Gísladóttir, f. um 1615, d. 1660, húsfreyja á Snæfjöllum, f.k.Tómasar, laundóttir Gísla  [Íæ, Vestf.æ.I]

  10  Guðmundur Gísli Einarsson, f. 1572, d. 1660, Prestur í Vatnsfirði, en síðast á Stað á Reykjanesi, rektor í Skálholti 1595-6  [Íæ II, Íæs.III]

 

  40. grein

   7  Herdís Björnsdóttir, f. 1667, d. 1704, Húsfreyja í Haukadal, Þingeyrarhreppi 1703.  [S.M. ]

   8  Björn Þorvaldsson, f. um 1635, bóndi í Hvammi í Dýrafirði  [S.M.] - Sigríður Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1640, Húsmóðir í Hvammi.

   9  Þorvaldur Björnsson, f. um 1600, d. um 1670, bóndi í Hvammi í Dýrafirði, einsýna söngmanns  [Lrm] - Jarlþrúður Ólafsdóttir (sjá 52. grein)

  10  Björn Þorvaldsson, f. um 1560, d. um 1615, Bóndi í Haukadal í Dýrfirði.  [Lrm, Íæ V] - Þóra Ólafsdóttir (sjá 14-9)

 

  41. grein

   8  Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1631, d. 1. febr. 1680, Húsmóðir á Espihóli.  [Íæ, Lrm]

   9  Magnús Arason, f. 1599, d. 14. nóv. 1655, Sýslumaður á Reykhólum., var við nám í Hamborg. Var umboðsmaður föður síns í Ísafjarðar- og Strandasýslu 1629-30, Fékk Barðasýslu frá 1633, sjá bls 404  [Íæ III, Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 53. grein)

  10  Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 ., Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163  [Lrm, Íæ, Gunnhildargerðisætt] - Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652, Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp.

 

  42. grein

   9  Sigríður Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöðum, Húsfreyja á Þingeyrum.  [Íæ IV, Lrm]

  10  Björn Benediktsson, f. 1561, d. 22. ágúst 1671, Sýslumaður á Munkaþverá, mjög auðugur., sjá bls 205-6  [Íæ, Lrm] - Elín Pálsdóttir, f. 1571, d. 1637, Sýslumannsfrú á Munkaþverá.

 

  43. grein

   9  Halldóra "eldri" Jónsdóttir, f. um 1585, d. 1661, Sýslumannsfrú í Hegranesþingi  [Íæ, Lrm]

  10  Jón Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613, Sýslumaður Holtastöðum í Langadal og Grund í Eyjafirði, sjá bls 73-4  [Íæ III, Laxamýrarætt] - Guðrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603, Húsmóðir á Grund í Eyjafirði

 

  44. grein

   8  Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1656, húsfreyja á Tyrðilmýri  [Vestf.æ.I]

   9  Ólafur Sveinsson, f. um 1630, bóndi á Bæjum í Snæfjallaströnd  [Lrm]

  10  Sveinn Ólafsson, f. (1595), bóndi í Bæjum í Snæfjallaströnd  [Lrm] - Ingibjörg Þórðardóttir, f. (1595), húsfreyja á Bæjum í Snæfjallasströnd

 

  45. grein

   7  Sigríður Ásmundsdóttir, f. 1683 á Sjávarborg í Skagafirði., d. 26. maí 1756 á Höfða á Höfðaströnd, Húsfreyja á Hvanneyri,en Hvanneyri er ysta lögbýli vestan Siglufjarðar að fornu og nýju, Sigríður var aðeins 17 ára þegar hún giftist.  [Íæ IV, 1703, Hvannd.]

   8  Ásmundur Halldórsson, f. 1646, d. 1732 á Upsum í Svarfaðardal, bóndi á Kálfsstöðum, Sjávarborg, Bakka,  Brúnastöðum í Fljótum og í Stórholti og Siglunesi til 1704, s.m.Kristínar og Unu  [1703, Svarfdælingar II] - Kristín Jónsdóttir (sjá 54. grein)

   9  Halldór Ásmundsson, f. um 1610, d. um 1667, Prentari á Hólum.  [Svarfdælingar II.] - Sigríður Grímsdóttir (sjá 55. grein)

  10  Ásmundur Halldórsson, f. (1570), bóndi / prestur á Halldórsstöðum  [Hvannd.I] - Kristbjörg Ólafsdóttir, f. (1575), húsfreyja á Halldórsstöðum

 

  46. grein

   8  Filippía Þorláksdóttir, f. 1646, d. 1706, húsfreyja á Vesturhópshólum, Þverárhreppi 1703.   [Íæ, 1703, Svarfdælingar II.]

   9  Þorlákur Þórðarson, f. um 1600, bóndi og lrm á Stóru-Borg og Marðarnúpi í Vatnsdal  [Æ.t.GSJ, Íæ, Lrm ] - Solveig Björnsdóttir (sjá 56. grein)

  10  Þórður Þorláksson, f. 1543, d. 1638, bóndi að Marðarnúpi,   [Íæ V, Æt.Skagf.] - Hólmfríður Jónsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Marðanúpi, 3.k.Þórðar

 

  47. grein

   9  Margrét Bjarnadóttir, f. um 1585, Húsfreyja á Myrká, Hjaltabakka, Vesturhópshólum.  [Svarfdælingar II]

  10  Bjarni Pálsson, f. um 1530, d. um 1596 drukknaði í Grímseyjarsundi, Bóndi og lrm á Karlsá stutta stund en lengst af á Skriðu í Hörgárdal, getið 1582-1596.  [Svarfdælingar II & Espolin] - Halldóra Björnsdóttir, f. um 1545, húsfreyja á Karlsá og Skriðu í Hörgárdal.

 

  48. grein

   8  Rósa Þorsteinsdóttir, f. 1654, Húsfreyja í Miklabæ, Höfðastrandarhreppi 1703.  [1703, Nt.Hallgríms Péturssonar]

   9  Þorsteinn Jónsson, f. um 1615, Bóndi á Frostastöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.  [Íæ, GSJ, Milli hafs og heiða bls. 109] - Guðríður Pétursdóttir (sjá 57. grein)

  10  Jón, f. um 1585, faðir Þorsteins  [GSJ]

 

  49. grein

   8  Þóra Árnadóttir, f. um 1635, d. um 1688 (enn á lífi þá), húsfreyja á Þingvöllum  [Íæ V, Garðaselsætt, Fr.g.II]

   9  Árni Gíslason, f. um 1600, Bóndi á Staðarfelli á Fellsströnd.  [Lrm] - Gyðríður Björnsdóttir (sjá 58. grein)

  10  Gísli Björnsson, f. um 1570, bóndi og lrm á Hrafnabjörgum í Hörðudal og víðar. Getið 1603-1637.  [Lrm] - Þórunn Hannesdóttir, f. um 1570, d. 1646, Húsmóðir á Hrafnabjörgum og víðar.

 

  50. grein

   9  Guðlaug Bjarnadóttir, f. um 1600, Húsmóðir í Hjarðardal í Önundarfirði, f.k.Þorleifs  [Íæ V, Lrm]

  10  Bjarni Jónsson, f. um 1545, Sýslumaður eða lögsagnari á Kirkjubóli í Önundarfirði. Getið 1573.  [Íæ, Lrm] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1545, Húsmóðir á Kirkjubóli. Laundóttir Jóns.

 

  51. grein

   9  Steinunn Hannesdóttir, f. 1593, d. 24. júní 1658, Húsfreyja í Ytrahólmi.  [Garðaselsætt, Lrm, ÍÆ]

  10  Hannes Björnsson, f. 1547, d. 1615, bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. Hann drukknaði á leið úr Kumbaravogi.   [Íæ II, Lrm, ] - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648, Húsmóðir í Snóksdal. er af Svalbarðarætt.

 

  52. grein

   9  Jarlþrúður Ólafsdóttir, f. (1610), húsfreyja á Hvammi í Dýrafirði  [Lrm]

  10  Ólafur Björnsson, f. (1580), bóndi á Suðureyri í Tálknafirði, launsonur Björns  [Vestf.æ.I, Lrm] - Ingveldur Þorláksdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Suðureyri í Tálknafirði

 

  53. grein

   9  Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673, Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar.  [Íæ III, Lrm]

  10  Jón Vigfússon, f. um 1565, d. 7. sept. 1610, Sýslumaður í Ási í Kelduhverfi og á Galtalæk á Landi, sjá bls 298-9  [Íæ III, Lrm] - Ingibjörg Björnsdóttir, f. um 1565, Húsmóðir í Ási í Kelduhverfi., f.k.Jóns

 

  54. grein

   8  Kristín Jónsdóttir, f. um 1650, Húsfreyja á  Ljótsstöðum á Höfðaströnd og síðar á Kálfstöðum en síðar á Sjávarborg í Skagafirði, á Bakka í Viðvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöðum  [Hvannd.I]

   9  Jón Pálsson, f. um 1600, Prestur á Hólum 1628-31, Viðvík 1631-48.  [Íæ III, Svarfdælingar ] - Þórunn Magnúsdóttir (sjá 59. grein)

  10  Páll Jónsson, f. um 1570, Bóndi í Gröf á Höfðaströnd.  [Svarfdælingar] - Helga, f. um 1570, húsfreyja í Gröf á Höfðaströnd

 

  55. grein

   9  Sigríður Grímsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Ingveldarstöðum og hólum fl, s.k.Halldórs  [Hvannd.I]

  10  Grímur Eiríksson, f. 1600, Smiður í Viðvík.  [Hvannd.I, Íæ, ] - Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1595, húsfreyja í Viðvík, s.k.Gríms

 

  56. grein

   9  Solveig Björnsdóttir, f. um 1610, Húsfreyja að Stóru Borg  [Lrm, Æ.t.GSJ]

  10  Björn Magnússon, f. um 1570, Bóndi og lrm í Bólstaðarhlíð. getið 1627-1641. Átti fyrst barn með bræðrungu sinni (Kristínu Jónsdóttir sýslumanns á Holtastöðum og Grund, Björnssonar) en var náðaður af konungi. Nam síðan á brott Oddnýju (þó að vilja hennar) Jónsdóttir,og var hún öðrum föstnuð, síðar fengu þau leyfi til hjúskapar.  [Íæ] - Oddný Jónsdóttir, f. um 1585, Húsmóðir í Hofi á Höfðaströnd og Bólstaðarhlíð, s.k.Björns

 

  57. grein

   9  Guðríður Pétursdóttir, f. 1621, Húsmóðir á Frostastöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Á lífi 1703 hjá Rósu dóttur sinni í Miklabæ í Óslandshlíð. Systir Hallgríms Péturssonar, sálmaskálds.  [GSJ, 1703, Milli hafs og heiða bls. 109.,]

  10  Pétur Guðmundsson, f. 1590, d. 1657 (á lífi þá), hringjari á Hólum í Hjaltadal  [GSJ, Íæ] - Solveig Jónsdóttir, f. um 1590, húsmóðir á Hólum

 

  58. grein

   9  Gyðríður Björnsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Staðarfelli  [Lrm]

  10  Björn Guðmundsson, f. 1560, d. 1638, bóndi og lrm í Stóru-Skógum (Þykkvaskógi) í Miðdölum  [Lrm, ÍÆ] - Margrét Bjarnadóttir, f. um 1575, Húsmóðir í Stóra-Skógi

 

  59. grein

   9  Þórunn Magnúsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Hólum   [Íæ, Svarfdælingar]

  10  Magnús Sigurðsson, f. um 1560, Bóndi og skáld í Hvammi í Hörgárdal.  [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þórunn Svanborgardóttir, f. um 1570, Húsfreyja í Hvammi.