1. grein
1 Magnús Sigurðsson, f. 14. júní 1880 í Reykjavík, d. 27. okt. 1947. lögfræðingur og bankastjóri í Reykjavík og bæjarstjóri hluta ársins 1908 [Lögfræðingatal III, S.Hafnarfjarðar, S.æ.1850-1890 VI]
2 Sigurður Magnússon, f. 6. maí 1850, d. 8. ágúst 1901. kaupmaður í Reykjavík [Lögfræðingatal I, S.æ.1850-1890 VI] - Bergljót Árnadóttir (sjá 2. grein)
3 Magnús Jónsson, f. 2. ágúst 1807, d. 28. maí 1889. bóndi í Bráðræði við Reykjavík, varaþingmaður í Reykjavík sat á þingi 1867, sjá bls 438 [Íæ III Fr.g, Æt.f.4.1997] - Guðrún "yngsta" Jónsdóttir Hjaltalín (sjá 3. grein)
4 Jón Jónsson Johnsen, f. 11. maí 1779, d. 13. nóv. 1842. umboðsmaður og bóndi á Stóra-Ármúla í Flóa, sjá bls 195-6 [Íæ III, T.t. JP II] - Halla Magnúsdóttir (sjá 4. grein)
5 Jón Jónsson, f. 23. jan. 1740, d. 20. ágúst 1788. sýslumaður á Móeiðarhvoli (Rangárvallasýslu frá 1785), bjó að Seljalandi 1771-5, Stórólfshvoli 1775-85 og á Móeiðarhvoli frá 1785, sjá bls 185 [Íæ III, T.r.JP I 1869] - Sigríður Þorsteinsdóttir (sjá 5. grein)
6 Jón Jónsson, f. 21. des. 1680, d. 4. jan. 1740. Prestur/prófastur í Stafnholti, Var í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703., sjá bls 178 [Íæ III, Lrm, 1703] - Ragnheiður Gísladóttir (sjá 6. grein)
7 Jón "yngri" Sigurðsson, f. 1649, d. 29. maí 1718. Bóndi og sýslumaður í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703., sjá bls 260 [Íæ III, 1703] - Ragnheiður Torfadóttir (sjá 7. grein)
8 Sigurður Jónsson, f. 1618, d. 4. mars 1677. Sýslumaður í Laugarbrekku 1641-8, Einarsnesi 1648-65, Reynistað 1665-77, lögmaður sunnan og austan 1663-'77. [Íæ IV, Lrm] - Kristín Jónsdóttir (sjá 8. grein)
9 Jón "fyrri" Sigurðsson, f. um 1590, d. 1648. Sýslumaður og lrm í Einarsnesi., varð sýslumaður í Múlasýslu frá 1619 [Íæ III, Lrm] - Ragnheiður Hannesdóttir (sjá 9. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. um 1530, d. 1606. bóndi og lrm í Einarsnesi í Borgarfirði [Íæ, Lrm, T.r.JB I ] - Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Einarsnesi

2. grein
2 Bergljót Árnadóttir, f. 30. mars 1856, d. 1. ágúst 1915. húsfreyja í Reykjavík [Lögfræðingatal III, S.æ.1850-1890 VI]
3 Árni Gíslason, f. 1804, d. 19. maí 1879. bóndi á Hringveri 1828-38 og Bakka á Bökkum 1838-78 [Lögfræðingatal III, S.æ.1850-1890 VI] - Margrét Gísladóttir (sjá 10. grein)
4 Gísli Árnason, f. um 1770, d. 1815. bóndi og hreppstjóri á Hofstaðaseli og Ásgeirsbrekku, í beinan karllegg af Eiríki Þorsteinssyni í Skuggabjörgum í Dalsmynni [S.æ. 1890-1910 I og Svarfdælingar II] - Hólmfríður Skúladóttir (sjá 11. grein)
5 Árni Tómasson, f. (1740). bóndi á Reykjavöllum, s.m.Engilráðar [S.æ.1850-1890 II] - Engilráð Jónsdóttir (sjá 12. grein)
6 Tómas Gíslason, f. 1698. bóndi í Veturliðastöðum í Fnjóskadal, Var í Garði, Hálshreppi 1703. [Svalbarðsstrandarbók bls. 233.] - Guðný Jónsdóttir, f. um 1710. Húsfreyja á Veturliðastöðum.
7 Gísli Eiríksson, f. 1659. Bóndi í Garði í Fnjóskadal, Hálshreppi 1703. [1703] - Guðrún Halldórsdóttir, f. 1668. Húsfreyja í Garði, Hálshreppi 1703.
8 Eiríkur Þorsteinsson, f. 1630. bóndi á Skuggabjörgum. Á Melum í Fnjóskadal. [1703, Svarfdælingar II]
9 Þorsteinn, f. um 1600. bóndi í Lundi í Fnjóskadal [Æt.GSJ] - Guðlaug, f. um 1600. húsfreyja á Lundi í Fnjóskadal

3. grein
3 Guðrún "yngsta" Jónsdóttir Hjaltalín, f. 1808, d. 24. maí 1882. húsfreyja í Bráðræði hjá Reykjavík [Íæ III]
4 Jón Hjaltalín Oddsson, f. sept. 1749, d. 25. des. 1835 Breiðabólstað á Skógarströnd.. prestur og skáld á Breiðabólstað á Skógarströnd, sjá bls 154-5 [Íæ III] - Gróa Oddsdóttir (sjá 13. grein)
5 Oddur Jónsson Hjaltalín, f. 1722, d. 26. júní 1797. bóndi og lrm, á Rauðará í Reykjavík. [Lrm, T.r.JP I] - Oddný Erlendsdóttir (sjá 14. grein)
6 Jón Hjaltalín Oddsson, f. 1687, d. okt. 1754. sýslumaður í Gullbringusýslu, var vinnupiltur í Reykjum í Hjaltadal 1703, frekar drykkfeldur og bjó síðast í Reykjavík [Íæ III, Lrm, 1703, T.r.JP I] - Mette María Jensen (sjá 15. grein)
7 Oddur Önundarson, f. um 1650. bóndi í Hjaltadal í Skagafirði, [Lrm] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 16. grein)
8 Önundur Oddsson, f. um 1610. bóndi á Ingveldarstöðum í Hjaltadal [Lrm]
9 Oddur, f. um 1580. líklega bóndi í Hjaltadal [S.æ.1850-1890 V]

4. grein
4 Halla Magnúsdóttir, f. 1777, d. 1851. húsfreyja á Stóra-Ármóti í Flóa [Íæ III, T.t. JP II]
5 Magnús Jónsson, f. um 1730, d. 1818. bóndi í Skálmholtshrauni [Íæ III; T.t. JP II] - Margrét Vigfúsdóttir (sjá 17. grein)
6 Jón Oddsson, f. 1693. bóndi á Skálmholtshrauni, Var á Lambafelli, Eyjafjallasveit 1703. [T.r.JB II, 1703] - Hlaðgerður Sveinsdóttir (sjá 18. grein)
7 Oddur Bárðarson, f. 1658. Bóndi á Lambafelli, Eyjafjallasveit 1703. og Utastaskála [T.r.JB II & 1703]
8 Bárður Sveinsson, f. (1620). [T.r.JP II]
9 Sveinn "sterki", f. (1590). bóndi á Ásólfsskála [T.r.JP II]

5. grein
5 Sigríður Þorsteinsdóttir, f. um 1742, d. 11. maí 1824. húsfreyja á Móeiðarhvoli [ÍÆ, T.r.JP I]
6 Þorsteinn Magnússon, f. 2. febr. 1714, d. 25. júní 1785. Sýslumaður á Móeiðarhvoli. [T.r.JP I] - Valgerður Bjarnadóttir (sjá 19. grein)
7 Magnús Björnsson, f. 1664, d. júlí 1747. Bóndi á Stórahóli, Stokkahlöðum og Espihól í Eyjafjarðarsýslu. [Íæ, N.t.séra JB og 1703] - Sigríður "eldri" Jónsdóttir (sjá 20. grein)
8 Björn Pálsson, f. 1617, d. 14. maí 1680. Sýslumaður á Espihóli, sjá bls 242 [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Magnúsdóttir (sjá 21. grein)
9 Páll Guðbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621. Sýslumaður á Þingeyrum frá 1607., Skólameistari á Hólum [Íæ IV, Espolin] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 22. grein)
10 Guðbrandur Þorláksson, f. 1541, d. 20. júlí 1627. Biskup á Hólum frá 1571 , sjá bls 114-5 [Íæ II, Lrm, ] - Halldóra Árnadóttir, f. 1545, d. 1585. Biskupsfrú á Hólum.

6. grein
6 Ragnheiður Gísladóttir, f. 1706, d. 3. apríl 1748 að Sviganskarði. húsfreyja á Stafholti, s.k.Jóns [Íæ III]
7 Gísli Jónsson, f. 1676, d. 24. febr. 1715 drukknaði í Ábótapolli í Tunguósi. bóndi, heyrari og lrm í Mávahlíð 1705-15 [Íæ II, Lrm] - Margrét Magnúsdóttir (sjá 23. grein)
8 Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690. Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1 [Íæ III, Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir (sjá 24. grein)
9 Vigfús Gíslason, f. 1608, d. 14. apríl 1647. Sýslumaður í Bræðratungu en síðar á Stórólfsvoli. [Íæ, Lrm] - Katrín Erlendsdóttir (sjá 25. grein)
10 Gísli Hákonarson, f. 1583 á Hlíðarenda í Fljótshlíð, d. 10. febr. 1631. Lögmaður og bóndi í Laugarnesi 1614-8, Bræðratungu 1618-31. [Íæ, Fr.g.II] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir í Bræðratungu.

7. grein
7 Ragnheiður Torfadóttir, f. 1652, d. 11. júlí 1712. Húsfreyja í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703. [Íæ III, 1703]
8 Torfi Jónsson, f. 9. okt. 1617, d. 20. júlí 1689. Prestur á Rafnseyri og Gaulverjabæ frá 1650 [Íæ] - Sigríður Halldórsdóttir (sjá 26. grein)
9 Jón Gissurarson, f. um 1589, d. 5. nóv. 1648. Bóndi, fræðimaður, gullsmiður og lrm á Núpi í Dýrafirði, s.m.Þóru. , lærði í Hamborg! [Íæ III, Lrm] - Þóra Ólafsdóttir (sjá 27. grein)
10 Gissur Þorláksson, f. um 1560, d. 1597. Sýslumaður á Núpi, fórst í snjóflóði., f.m.Ragnheiðar [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Pálsdóttir, f. um 1565, d. 19. nóv. 1636. Húsmóðir á Núpi í Dýrafirði og Holti í Önundarfirði.,s.k.Sveins

8. grein
8 Kristín Jónsdóttir, f. um 1615, d. 17. apríl 1683. Húsmóðir í Einarsnesi, [Íæ IV, Lrm]
9 Jón Guðmundsson, f. 1558, d. 7. febr. 1634. prestur í Hítardal frá 1852, var rekstor í Skálholti 1584-8. Prófastur í Þverárþingi 1591-1625., sjá bls 126-7 [Íæ III] - Guðríður Gísladóttir (sjá 28. grein)
10 Guðmundur Jónsson, f. um 1525, d. 30. okt. 1595. Bóndi og lrm á Hvoli í Saurbæ, getið 1563-75. [Lrm] - Þórunn Sigurðardóttir, f. um 1530. Húsmóðir á Hvoli í Saurbæ.

9. grein
9 Ragnheiður Hannesdóttir, f. 1594, d. 1632. Húsmóðir í Einarsnesi í Borgarhreppi. , f.k.Jóns [Íæ III, Fr.g.II]
10 Hannes Björnsson, f. 1547, d. 1615. bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. Hann drukknaði á leið úr Kumbaravogi. [Íæ II, Lrm, ] - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648. Húsmóðir í Snóksdal. er af Svalbarðarætt.

10. grein
3 Margrét Gísladóttir, f. 27. jan. 1833, d. 31. maí 1882. húsfreyja á Bakka á Bökkum, 3.k. Árna [S.æ.1890-1910 II]
4 Gísli Ólafsson, f. um 1792, d. 1860. bóndi á Brúnastöðum í Tungusveit 1823-7 og Húsey í Vallhólma frá 1827 [S.æ.1850-1890 IV] - Rannveig Sigfúsdóttir (sjá 29. grein)
5 Ólafur Björnsson, f. um 1760. bóndi á Daufá á Efribyggð, Hálsum í Skorradal og Ausu í Andakíl [S.æ.1850-1890 II] - Helga Aradóttir (sjá 30. grein)
6 Björn "eldri" Guðmundsson, f. 1720, d. um 1769 (á lífi þá). bóndi á Daufá í Neðribyggð [S.æ. 1890-1910 I] - Vigdís Bergsdóttir (sjá 31. grein)
7 Guðmundur Björnsson, f. 1685, d. um 1736 -45. bóndi á Stórugröf á Langholti, Var í Holtsmúla, Reynistaðarhreppi 1703. [Svarfdælingar II bls. 322.] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 32. grein)
8 Björn "eldri" Björnsson, f. 1649, d. um 1730. Prestur í Holtsmúla, Reynistaðarhreppi 1703. Kirkjuprestur Reynistaðanesklausturs. [Íæ, 1703, Svarfdælingar II bls. 322.] - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 33. grein)
9 Björn "gamli" Jónsson, f. 1615, d. 1681. Prestur á Hvanneyri 1641-1681. [Íæ] - Guðrún Björnsdóttir (sjá 34. grein)
10 Jón "eldri" Guðmundsson, f. um 1575, d. um 1641. Prestur á Siglunesi og Hvanneyri sjá bls 128 [Íæ III, Espolin, Æ.t.GSJ] - Þuríður, f. um 1580. húsfreyja á Siglunesi og Hvanneyri

11. grein
4 Hólmfríður Skúladóttir, f. um 1773, d. 1836. húsfreyja á Ásgeirsbrekku og Hofstaðaseli, talin dóttir Eggerts Eiríkssonar prest í Glaumbæ sem uppfóstraði hana og var svaramaður hennar við giftingu þeirra Gísla (Æt.S. nr. 325) [S.æ.1850-1890 VI]
5 Skúli Björnsson, f. 1713. bóndi á Mið-Grund í Blönduhlíð og Neðri-Mýrum í Refasveit, launsonur Björns [Íæ, S.æ.1850-1890 I] - Guðrún Sigurðardóttir, f. um 1745. vinnukona á Mánaskál á Laxárdal fremri
6 Björn Skúlason, f. 1683, d. 9. febr. 1759. prestur á Hjaltastöðum. Björn er forfaðir Blöndalsættar og Bólstaðarhlíðarættar. [1703, S.æ.1850-1890 I & L.r.Árna]
7 Skúli Ólafsson, f. um 1648, d. 1699. bóndi og lrm á Stóru-Seylu, nefndur 1680-93, neyddur til að segja af sér 1693 en veitt uppreysn saka 1695, launsonur Ólafs [Blöndalsætt,bls.4.] - Halldóra Halldórsdóttir (sjá 35. grein)
8 Ólafur Bergþórsson, f. um 1615, d. um 1649 (á lífi 21.5). djákn og stúdent á Reynistað [Íæ IV, Blöndalsætt,bls.4.] - Margrét, f. um 1630. barnsmóðir Ólafs,
9 Bergþór Sæmundsson, f. um 1591, d. 1647. bóndi og lrm í Geldingaholti í Seyluhreppi og í Hjaltastöðum í Blönduhlíð.. [S.æ.1850-1890 I, Íæ & Æ.t.GSJ] - Björg "eldri" Skúladóttir (sjá 36. grein)
10 Sæmundur Kársson, f. 1556, d. 19. júlí 1638. Prestur í Glaumbæ frá 1591.og prófastur í Hegranesþingi, [Íæ IV, Blöndalsætt,bls.4.] - Ragnheiður Sigurðardóttir, f. um 1560, d. 28. des. 1623. Húsmóðir í Glaumbæ.

12. grein
5 Engilráð Jónsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Stafni í Svartárdal, f.k.Sigurðar [S.æ.1850-1890 II]
6 Jón Rafnsson, f. um 1707. bóndi í Merkigili 1753 [S.æ.1850-1890 II] - Ragnheiður Þórðardóttir (sjá 37. grein)
7 Rafn Árnason, f. 1668. bóndi á Sölvanesi og Bústöðum, Lausamaður á Giljum, Lýtingsstaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þórunn Helgadóttir (sjá 38. grein)
8 Árni Rafnsson, f. um 1640. bóndi og hreppstjóri í Húsey, er þar 1666. [S.æ.1850-1890 VI, Lrm] - Vigdís Þorkelsdóttir (sjá 39. grein)
9 Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1663. bóndi og lrm í Bjarnastaðahlíð. [L.r.Árna, Espolin, Æt.Skagf] - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 40. grein)
10 Jón Arnfinnsson, f. um 1560. Bóndi á Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafirði. (E6955) [Lrm, Espolin] - Guðrún Rafnsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir í Bjarnarstaðahlíð, s.k.Jóns.

13. grein
4 Gróa Oddsdóttir, f. 1774, d. 10. júní 1834. húsfreyja á Breiðabólstað á Skógarströnd, s.k.Jóns [Íæ III]
5 Oddur Þorvarðsson, f. 1744, d. 23. febr. 1804. prestur Reynivöllum í Kjós frá 1786 [Lrm, Íæ IV] - Kristín Hálfdánardóttir (sjá 41. grein)
6 Þorvarður "ríki" Einarsson, f. 1691, d. 8. nóv. 1769. bóndi og lrm í Brautarholti í Kjalarnesi [1703, Bergsætt] - Solveig Kortsdóttir (sjá 42. grein)
7 Einar Þorvarðsson, f. um 1650, d. um 1703 (fyrir 1703). Bóndi Hvítanesi og síðar Kiðafelli [1703, Kjósamenn] - Sesselja Ólafsdóttir (sjá 43. grein)
8 Þorvaldur Erlendsson, f. um 1625, d. 1690. bóndi á Hvítarnesi [Lrm, Nt.séra JB] - Solveig Magnúsdóttir (sjá 44. grein)
9 Erlendur Þorvarðsson, f. um 1582. Bóndi á Suður-Reykjum Í Mosfellsveit [Lrm] - Katrín Einarsdóttir (sjá 45. grein)
10 Þorvarður Þórólfsson, f. um 1535. Bóndi og lrm á Suður-Reykjum. [Lrm, Æ.t.Péturs] - Vilborg Gísladóttir, f. um 1555. Húsmóðir á Suður-Reykjum.

14. grein
5 Oddný Erlendsdóttir, f. um 1722. húsfreyja á Rauðará [Íæ Lrm, T.r.JP I]
6 Erlendur Brandsson, f. 1692. bóndi og lrm á Hrólfskála í Reykjavík, Var í Bygggarði, Seltjarnarneshreppi 1703. [Lrm, Íæ, 1703] - Sesselja Tómasdóttir (sjá 46. grein)
7 Brandur Bjarnhéðinsson, f. 1660, d. 1729. Bóndi og lögsagnari í Bygggarði, Seltjarnarneshreppi 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Ólöf Einarsdóttir, f. 1654. Húsfreyja í Bygggarði, Seltjarnarneshreppi 1703., frá Súluvöllum á Vatnsnesi
8 Bjarnhéðinn Jónsson, f. um 1630. Bóndi á Flankastöðum á Miðnesi 1681. [Íæ, Lrm]

15. grein
6 Mette María Jensen, f. um 1690. húsfreyja í Reykjavík, dönsk ættar [Íæ III, S.æ.1850-1890 V, T.r.JP I]
7 Hans Jan Sörensen, f. (1660). borgarstjóri í Jótlandi [Lrm]

16. grein
7 Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1660. húsfreyja í Hjaltadal í Skagafirði, f.k.Odds [Lrm]
8 Jón Oddsson, f. um 1630, d. 1702. bóndi á Reykjum í Hjaltadal og Sigtúnum í Staðarbyggð [S.æ.1850-1890 V]
9 Oddur (sjá 3-9)

17. grein
5 Margrét Vigfúsdóttir, f. um 1745. húsfreyja á Skálmholtshrauni [T.t. JP II]
6 Vigfús Einarsson, f. 1717, d. 25. mars 1788. bóndi á Húsatóptum á Skeiðum [Fr.b.Æt.f.apríl.1997, T.t. JP II] - Halla Bjarnadóttir (sjá 47. grein)
7 Einar Þorgilsson, f. (1680). faðir Vigfúsar [T.t. JP II]

18. grein
6 Hlaðgerður Sveinsdóttir, f. um 1693. húsfreyja á Skálmholtshrauni [T.t. JP II]
7 Sveinn Pálsson, f. (1660). bóndi á Votumýri [T.t. JP II]
8 Páll Sveinsson, f. (1630). [T.t. JP II]
9 Sveinn Pálsson, f. (1600). [T.t. JP II]

19. grein
6 Valgerður Bjarnadóttir, f. um 1715, d. 26. apríl 1785. húsfreyja á Móeiðarhvoli [Lrm]
7 Bjarni "ríki" Pétursson, f. 1681, d. 15. apríl 1768. Bóndi og sýslumaður á Skarði á Skarðsströnd. Var á Staðarhóli, Saurbæjarsveit 1703.. sjá bls 188-9 [Íæ, 1703, Lrm] - Elín Þorsteinsdóttir (sjá 48. grein)
8 Pétur Bjarnason, f. 1646. Bóndi á Staðarhóli, Saurbæjarsveit 1703. Bjó síðast á Tjaldanesi. [1703, Lrm, ÍÆ] - Þorbjörg Jónsdóttir (sjá 49. grein)
9 Bjarni Pétursson, f. 1613, d. 16. apríl 1693. Sýslumaður á Staðarhóli. [1703, lrm, ] - Guðrún Torfadóttir (sjá 50. grein)
10 Pétur Pálsson, f. um 1565, d. 1621. Sýslumaður á Staðarhóli., [Íæ] - Þorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1575. Húsfreyja á Staðarhóli, f.k.Péturs

20. grein
7 Sigríður "eldri" Jónsdóttir, f. 1669, d. 8. febr. 1725. Húsfreyja á Stórahóli, Stokkahlöðum og Espihól í Eyjafjarðasýslu [N.t. séra JB, 1703]
8 Jón "yngri" Vigfússon - Guðríður Þórðardóttir (sjá 6-8)

21. grein
8 Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1631, d. 1. febr. 1680. Húsmóðir á Espihóli. [Íæ, Lrm]
9 Magnús Arason, f. 1599, d. 14. nóv. 1655. Sýslumaður á Reykhólum., var við nám í Hamborg. Var umboðsmaður föður síns í Ísafjarðar- og Strandasýslu 1629-30, Fékk Barðasýslu frá 1633, sjá bls 404 [Íæ III, Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 51. grein)
10 Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 .. Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163 [Lrm, Íæ, Gunnhildargerðisætt] - Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp.

22. grein
9 Sigríður Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöðum. Húsfreyja á Þingeyrum. [Íæ IV, Lrm]
10 Björn Benediktsson, f. 1561, d. 22. ágúst 1671. Sýslumaður á Munkaþverá, mjög auðugur., sjá bls 205-6 [Íæ, Lrm] - Elín Pálsdóttir, f. 1571, d. 1637. Sýslumannsfrú á Munkaþverá.

23. grein
7 Margrét Magnúsdóttir, f. 1680, d. 1707. Húsfreyja á Reykhólum og Mávahlíð, f.k.Gísla [Íæ II, 1703]
8 Magnús Jónsson, f. 1642, d. 25. apríl 1694. Lögmaður í Mávahlíð og víðar, síðast á Ingjaldshóli, sjá bls 434 [Íæ III] - Guðrún Þorgilsdóttir (sjá 52. grein)
9 Jón Magnússon, f. 1621, d. 8. febr. 1705. Sýslumaður í Reykhólum, bjó á Reykhólum 1641-68 og á Miðhúsum eftir það í Reykhólahreppi 1703. Stórlega veikur er manntalið var (1703). [Íæ III, Lrm, 1703] - Jórunn Magnúsdóttir (sjá 53. grein)
10 Magnús Arason - Þórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 21-9)

24. grein
8 Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707. húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
9 Þórður Jónsson, f. 1609, d. 27. okt. 1670. Prestur í Hítardal. Auðmaður mikill og fremstur klerkur í Skálholtsprestakalli [Íæ, Fr.g.II] - Helga Árnadóttir (sjá 54. grein)
10 Jón Guðmundsson - Guðríður Gísladóttir (sjá 8-9)

25. grein
9 Katrín Erlendsdóttir, f. 1612, d. 12. mars 1693. Húsmóðir á Bræðratungu og Stórólfshvoli. [Íæ, Lrm]
10 Erlendur Ásmundsson, f. um 1570, d. 1640. Sýslumaður og umboðsmaður á Stórólfshvoli, s.m.Salvarar. [Íæ, Lrm] - Salvör Stefánsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Hólum og á Stórólfshvoli.

26. grein
8 Sigríður Halldórsdóttir, f. 1622, d. 1704. Húsmóðir í Gaulverjabæ. [Íæ]
9 Halldór Ólafsson, f. um 1580, d. 8. júlí 1638. Lögmaður og sýslumaður í Hegranesþingi. Hélt Möðruvallaklaustur. [Íæ II] - Halldóra "eldri" Jónsdóttir (sjá 55. grein)
10 Ólafur Jónsson, f. um 1552. Klausturhaldari á Möðruvöllum frá 1605. [Lrm, Íæ IV] - Þórunn "eldri" Benediktsdóttir, f. um 1556. Húsmóðir á Möðruvöllum í Hörgárdal.

27. grein
9 Þóra Ólafsdóttir, f. um 1585. Húsmóðir á Núpi í Dýrafirði. [Lrm]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1550. bóndi og lrm í Hjarðardal í Önundarfirði. Nefndur 1579-1604. [Íæ III, Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir í Hjarðardal.

28. grein
9 Guðríður Gísladóttir, f. 1572, d. 23. des. 1620. Húsmóðir í Hítardal. [Íæ III]
10 Gísli Þórðarson, f. 1545, d. 1619. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3 [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633. húsfreyja í Innri-Hólmi.

29. grein
4 Rannveig Sigfúsdóttir, f. 1803, d. 19. maí 1870. húsfreyja á Brúnastöðum og Húsey [S.æ.1850-1890 IV]
5 Sigfús Björnsson, f. um 1760. bóndi á Svaðastöðum [S.æ. 1890-1910 I] - Guðrún Skúladóttir (sjá 56. grein)
6 Björn Sigfússon, f. 1719, d. 1785. bóndi á Svaðastöðum frá 1760 [S.æ.1850-1890 I] - Elín Bjarnadóttir (sjá 57. grein)
7 Sigfús Jónsson, f. 1687. bóndi og hreppstjóri á Ási í Hegranesi 1724-44 og Stóra-Vatnskarði, var á Ríp 1703 [1703, S.æ.1850-90 III, Svarfdælingar II] - Una Jónsdóttir (sjá 58. grein)
8 Jón Sigfússon, f. 1654, d. 20. jan. 1738. Prestur á Ríp í Hegranesi, bjó í Ási í Hegranesi [Íæ III, 1703] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 59. grein)
9 Sigfús Egilsson, f. 3. mars 1600, d. 1673. Prestur, rektor og kirkjuprestur að Hólum frá 1660, talin lærður maður og vel metinn. [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Ólöf Sigfúsdóttir (sjá 60. grein)
10 Egill Ólafsson, f. 1568, d. 1641. prestur í Eyjafirði,að Bægisá (1600),Hofsþing (1602),bjó fyrst í Miklabæ í Óslandshlíð, en síðar lengi á Óslandi, naut hann oft styrks af tillagi til fátækra presta,fékk Tjörn í Svarfaðardal 1632 og var þar til dauðadags. [Íæ, Svarfdælingar II] - Oddný Sigfúsdóttir, f. um 1570, d. um 1629. húsfreyja á Bægisá, f.k.Egils

30. grein
5 Helga Aradóttir, f. um 1760. húsfreyja á Daufá á Efribyggð og Ausu í Andakíl [S.æ.1850-1890 II]
6 Ari Gunnarsson, f. 1722, d. um 1776 (á lífi þá). bóndi á Blöndubakka, Hvalnesi á Skaga og Enni í Refsveit (Hvalnesætt) [S.æ.1850-1890 I] - Vilborg Jónsdóttir (sjá 61. grein)
7 Gunnar Jónsson, f. 1682. bóndi á Hvalnesi á Skaga (Hvalnesættin) kallaður "Barna-Gunnar". hálfbróðir Þórdísar [S.æ.1850-1890 III, T.t. JP III, L.r.Árna] - Steinunn Sighvatsdóttir (sjá 62. grein)
8 Jón Eiríksson, f. um 1645, d. um 1683 -1702. bóndi í Skefilstaðahreppi í Skagafirði, [Æt.S, L.r.Árna] - Ingibjörg Þórðardóttir (sjá 63. grein)
9 Eiríkur Jessason, f. um 1615. bóndi á Kelduvík á Skaga (eldri eða yngri) [S.æ.1850-1890 V] - Jarþrúður Halldórsdóttir (sjá 64. grein)
10 Jessi Jónsson, f. um 1585. bóndi og lrm á Ketu á Skaga, hafði Reynistaðaumboð [Lrm, ] - Ingibjörg Helgadóttir, f. um 1585. Húsfreyja á Ketu á Skaga

31. grein
6 Vigdís Bergsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Daufá [S.æ.1850-1890 IV]
7 Bergur Helgason, f. 1688 eða 1689, d. 1752. bóndi á Þröm á Langholti, Vinnumaður á Dýrfinnastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703] - Þóra Illugadóttir (sjá 65. grein)
8 Helgi Gunnarsson, f. 1658, d. um 1742 (á lífi þá). Bóndi í Vífilsdal neðri, Hörðadalshreppi 1703 og Fremri-Vífilsdal. [1703] - Guðlaug Oddsdóttir (sjá 66. grein)
9 Gunnar Bjarnason, f. um 1625. bóndi .... [Fr.g.II] - Vigdís Þorvaldsdóttir (sjá 67. grein)

32. grein
7 Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1694. húsfreyja á Stórugröf á Langholti. Var í Ási, Rípurhreppi 1703. [Svarfdælingar II bls. 322.]
8 Jón Jónsson, f. 1642. bóndi og snikkari í Hafsteinsstöðum í Sæmundarhlíð og í Ási í Hegranesi, Rípurhreppi 1703. [1703] - Gyða Björnsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Hafsteinsstöðu í Sæmundarhlíð og á Ási, Rípurhreppi 1703.

33. grein
8 Margrét Guðmundsdóttir, f. 1653. Prestfrú í Holtsmúla, Reynistaðarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
9 Guðmundur "yngri" Jónsson, f. um 1613, d. 20. júní 1664 . , drukknaði. bóndi Siglunesi við Siglufjörð frá 1650 [Íæ, Hvannd.I, Sigluf.pr.] - Sigríður "eldri" Ásgrímsdóttir (sjá 68. grein)
10 Jón "yngri" Guðmundsson, f. um 1580, d. 1651. bóndi á Siglunesi frá 1618 (Prestur??) "í guði" [Hvannd.I] - Steinvör Ólafsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Siglunesi í Siglufirði

34. grein
9 Guðrún Björnsdóttir, f. um 1615. húsfreyja í Hvanneyri, f.k.Björns [Íæ]
10 Björn Arnbjörnsson, f. um 1580. bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal [Íæ, Æt.Skagf.] - Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Kálfsgerði í Hörgárdal og Viðvík

35. grein
7 Halldóra Halldórsdóttir, f. 1647. húsfreyja á Seylu, Bjó á Seilu, Seiluhreppi 1703. [1703, Lrm]
8 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 69. grein)
9 Þorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumaður í Seylu á Langholti. Ekkert hjónabandsbarn hans komst upp Halldór var launsonur hans, s.m.Jórunnar [Lrm, Svarfdælingar I] - Geirdís Halldórsdóttir (sjá 70. grein)
10 Hrólfur "sterka" Bjarnason, f. um 1530, d. um 1591 á lífi þá. bóndi og lrm á Álfgeirsvöllum, getið 1555-91, frægur af kröftum sínum!!, Af þeim Ingibjörgu er "HRÓLFSÆTT" [Íæ II, GSJ, Æt.Skagf.] - Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1540. Húsmóðir á Álfgeirsvöllum. Ættuð frá Stokkseyri? (Ættir Skagf.)

36. grein
9 Björg "eldri" Skúladóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Geldingaholti. [Íæ, Æ.t.GSJ]
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal. [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

37. grein
6 Ragnheiður Þórðardóttir, f. um 1725. húsfreyja á Merkigili [S.æ.1850-1890 II]
7 Þórður Hallgrímsson, f. 1693. bóndi á Merkigili, var ómagi í Blönduhlíðarhreppi 1703 [S.æ.1850-1890 II, 1703] - Anna Jónsdóttir (sjá 71. grein)

38. grein
7 Þórunn Helgadóttir, f. um 1670. húsfreyja í Sölvanesi #021.1 & #155.÷ [Laxdælir, GSJ]
8 Helgi Gunnarsson, f. um 1630. faðir Gunnars og Þórunnar. [GSJ]

39. grein
8 Vigdís Þorkelsdóttir, f. um 1630. húsfreyja í Húsey [Æt.Skagf.]
9 Þorkell Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Keldulandi. [Æt.Skagf.]

40. grein
9 Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610, d. um 1665. húsfreyja í Bjarnastaðahlíð [Espolin, L.r.Árna]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1575, d. 1662. prestur í Goðadölum [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Bergljót Bjarnadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Goðadölum

41. grein
5 Kristín Hálfdánardóttir, f. um 1747, d. 15. júní 1815. húsfreyja á Reynisvöllum [Íæ IV, T.r.JP I]
6 Hálfdán Gíslason, f. um 1712, d. 20. maí 1785. Prestur í Eyvindarhólum. [Íæ II, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá 72. grein)
7 Gísli Þorláksson, f. 1665. bóndi og lrm á Steinum og Stóru-Mörk, undir Eyjafjöllum. [1703, Lrm] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 73. grein)
8 Þorlákur Egilsson, f. (1630). Bóndi á Söndum í Eyjafjallasveit. [Lrm] - Ingveldur Hálfdanardóttir, f. 1633. Húsfreyja í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.

42. grein
6 Solveig Kortsdóttir, f. 1723, d. 1785. húsfeyja á Brautarholti á Kjalarnesi, s.k.Þorvarðar [Íæ, Lrm,]
7 Kort Jónsson, f. 1681. bóndi og lrm á Kirkjubóli á Miðnesi, Þjónustumaður á Kirkjubæjarklaustri 1703. [1703, Lrm, ] - Gróa Gísladóttir (sjá 74. grein)
8 Jón Einarsson, f. um 1640. Klausturhaldari og lrm á Kirkjubæjarklaustri. [Íæ III, Lrm, 1703.] - Álfheiður Ámundadóttir (sjá 75. grein)
9 Einar Þorsteinsson, f. 1610, d. um 1691. Sýslumaður og lrm á Felli í Mýrdal. [Íæ, Lrm] - Auðbjörg Filippusdóttir (sjá 76. grein)
10 Þorsteinn Magnússon, f. 1570, d. 8. júní 1655. Sýslumaður á Þykkvabæjarklaustri. Klausturhaldari, skráði Kötlugosið mikla 1625. Þrígiftur. [Íæ, ] - Guðríður "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, d. 12. mars 1613. sýslumannsfrú á Kirkjubæjarklaustri, f.k.Þorsteins

43. grein
7 Sesselja Ólafsdóttir, f. 1655. húsfreyja í Hvítárnesi og á Kiðfelli í Kjós 1703 [1703, Kjósamenn bls. 97.]
8 Ólafur Jónsson, f. 1625, d. 17. jan. 1664. Bóndi Hvammi í Kjós. [Íæ, Kjósamenn] - Valgerður Ólafsdóttir (sjá 77. grein)
9 Jón Hannesson, f. um 1585, d. 9. júní 1664. Snikkari og lrm í Hvammi í Kjós [Lrm, Kjósamenn bls.96.] - Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1595. Húsmóðir í Hvammi í Kjós, s.k.Jóns,ættuð að austan
10 Hannes Ólafsson, f. um 1535, d. 1609. bóndi og lrm í Hvammi 1570-1590. Bjó í Hvammi í Kjós frá um 1560, f.m. Sesselju. [Kjósamenn bls.94.] - Sesselja Ólafsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir í Hvammi og síðar í Stóra-Botni. s.k.Helga

44. grein
8 Solveig Magnúsdóttir, f. 1629. húsfreyja á Hvítanesi, Bjó í Hvítanesi, Skilmannahreppi 1703. [Lrm, 1703]
9 Magnús Ísleifsson, f. um 1610. Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi. [Lrm] - Helga Oddsdóttir (sjá 78. grein)
10 Ísleifur Eyjólfsson, f. 1580, d. 28. sept. 1654. Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi [Íæ II, Æ.t.Péturs, Lrm, Æ.t.GSJ] - Sesselja Magnúsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Saurbæ á Kjalanesi, hafði áður átt launbörn

45. grein
9 Katrín Einarsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Suður-Reykjum [Lrm, Nt.séra JB]
10 Einar Þórðarson, f. um 1560, d. um 1630 (enn á lífi 22.9.1630). Prestur á Melum í Melasveit 1581-1620. [Íæ, Lrm] - Guðrún Marteinsdóttir, f. um 1560, d. um 1630 (á lífi 22.9.1630). Húsmóðir á Melum. (katrín)

46. grein
6 Sesselja Tómasdóttir, f. 1693. húsfreyja í Reykjavík, Var á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703. [Lrm, 1703]
7 Tómas Bergsteinsson, f. 1652. Bóndi á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703. [1703] - Guðrún Símonardóttir, f. 1657. Húsfreyja á Arnarhóli, Seltjarnarneshreppi 1703.
8 Bergsteinn Guttormsson, f. (1610). bóndi á Efra-Hofi á Rangárvöllum á síðari hluta 17 aldar, hann var tví kvæntur og er frá honum kominn afar mikill ættbálkur sem nefndur er Bergsteinsætt. [Lrm]
9 Guttormur Björnsson, f. um 1570. Bóndi í Hreiðri í Holtum og á Herríðarhólum í Holtum. Getið 1625. [Lrm]
10 Björn Þorleifsson, f. um 1520. Bóndi og lrm á Keldum á Rangárvöllum. Launsonur Þorleifs. [Íæ, lrm,] - Katrín Eyjólfsdóttir, f. um 1515. húsfreyja á Keldum, s.k.Björns

47. grein
6 Halla Bjarnadóttir, f. 1714, d. 5. apríl 1792. húsfreyja á Húsatóftum á Skeiðum [Fr.b.Æt.f.apríl.1997]
7 Bjarni Filippusson, f. 1667. Bóndi í Lindarbænum (Vettleifsholtshjáleigu), Holtamannahreppi 1703 og Ási í Holtum 1727. [Fr.b.Æt.F.apríl.1997, 1703] - Guðrún Loftsdóttir, f. 1673. Húsfreyja í Lindarbænum (Vettleifsholtshjáleigu), Holtamannahreppi 1703. E.t.v. systir Ísólfs og Hinriks Loftssona.

48. grein
7 Elín Þorsteinsdóttir, f. 1678, d. 14. mars 1746. húsfreyja á Skarði í Skarðströnd, Var á Skarði, Skarðstrandarhreppi 1703. [Íæ, Lrm, 1703]
8 Þorsteinn Þórðarson, f. um 1640, d. 15. des. 1700. Bóndi á Skarði á Skarðströnd. [Lrm] - Arnfríður Eggertsdóttir (sjá 79. grein)
9 Þórður Jónsson - Helga Árnadóttir (sjá 24-9)

49. grein
8 Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Staðarhóli, Saurbæjarsveit 1703. [Lrm, 1703]
9 Jón Vigfússon, f. 1635, d. 12. sept. 1714. sýslumaður og lrm á Stórahvoli, bjó í Lögmannshlíð, Glæsibæjarhreppi 1703. Fyrrum valdsmaður í Þingeyjarþingi. [Íæ III, Lrm, 1703] - Helga Magnúsdóttir (sjá 80. grein)
10 Vigfús Jónsson, f. um 1600, d. 1685. bóndi og lrm í Lögmannahlíð [Lrm] - Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1615. húsfreyja í Lögmannahlíð

50. grein
9 Guðrún Torfadóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Staðarhóli. [Lrm]
10 Torfi Finnsson, f. um 1580, d. 22. júní 1637. Prestur í Hvammi í Dölum 1620-'37. [Íæ, Laxamýrarætt] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Hvammi í Hvammasveit

51. grein
9 Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar. [Íæ III, Lrm]
10 Jón Vigfússon, f. um 1565, d. 7. sept. 1610. Sýslumaður í Ási í Kelduhverfi og á Galtalæk á Landi, sjá bls 298-9 [Íæ III, Lrm] - Ingibjörg Björnsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir í Ási í Kelduhverfi., f.k.Jóns

52. grein
8 Guðrún Þorgilsdóttir, f. 1650, d. 1705. húsfreyja á Reykhólum, Var á Reykhólum, Reykhólahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
9 Þorgils Jónsson, f. um 1605, d. 1695. bóndi og lrm á Brimilsvöllum [Lrm, Snókdalín] - Ragnheiður "yngri" Gísladóttir (sjá 81. grein)
10 Jón Þorgilsson, f. um 1565. bóndi á Brimilsvöllum í Neshreppi [Dalamenn, Íæ, Æ.t.GSJ] - Helga Skaftadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Brimilsvöllum

53. grein
9 Jórunn Magnúsdóttir, f. 1622, d. 1702. Húsmóðir á Reykhólum og í Miðhúsum [Íæ III]
10 Magnús Björnsson, f. 1595, d. 6. des. 1662. Lögmaður á Munkaþverá. Hann var auðugasti maður á Íslandi í sinni tíð, sjá bls 411 [Íæ III, Fr.g.II, Tröllatunguætt,] - Guðrún Gísladóttir, f. um 1590, d. 1671. Húsmóðir á Munkaþverá.

54. grein
9 Helga Árnadóttir, f. 1626, d. 13. ágúst 1693. Húsmóðir í Hítardal. [Fr.g.II]
10 Árni Oddsson, f. 1592, d. 10. mars 1665. Lögmaður á Leirá í Leirásveit . [Íæ] - Þórdís Jónsdóttir, f. 1600, d. 1. sept. 1670. Húsmóðir á Leirá, s.k.Árna

55. grein
9 Halldóra "eldri" Jónsdóttir, f. um 1585, d. 1661. Sýslumannsfrú í Hegranesþingi [Íæ, Lrm]
10 Jón Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613. Sýslumaður Holtastöðum í Langadal og Grund í Eyjafirði, sjá bls 73-4 [Íæ III, Laxamýrarætt] - Guðrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603. Húsmóðir á Grund í Eyjafirði

56. grein
5 Guðrún Skúladóttir, f. um 1760. húsfreyja á Svaðastöðum [S.æ.1850-1890 II]
6 Skúli Sveinsson, f. (1740). bóndi á Skíðastöðum í Neðribyggð [S.æ.1850-1890 I] - Vigdís Þorfinnsdóttir, f. (1740). húsfreyja á Skíðastöðum í Neðribyggð

57. grein
6 Elín Bjarnadóttir, f. um 1725. húsfreyja á Svaðastöðum [S.æ.1850-1890 IV]
7 Bjarni "yngri" Eiríksson, f. um 1690. bóndi á Uppsölum í Blönduhlíð 1713 [S.æ.1850-1890 IV] - Guðrún Egilsdóttir (sjá 82. grein)

58. grein
7 Una Jónsdóttir, f. 1691. húsfreyja á Ási, Var í Ási, Rípurhreppi 1703. [1703]
8 Jón Jónsson - Gyða Björnsdóttir (sjá 32-8)

59. grein
8 Ingiríður Jónsdóttir, f. 1662. Prestfrú á Ríp, Rípurhreppi 1703. [1703]
9 Jón Magnússon, f. um 1635. bóndi á Sólheimum í Sæmundarhlíð [ÍÆ, L.r.Árna] - Ónefnd Þorbergsdóttir (sjá 83. grein)
10 Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662. Prestur á Mælifelli frá 1624- [lrm & Íæ III] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657. húsfreyja á Mælifelli, s.k.Magnúsar

60. grein
9 Ólöf Sigfúsdóttir, f. um 1619, d. 28. des. 1660. húsfreyja á Hólum, s.k.Sigfúsar. [Íæ IV, L.r.Árna]
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1570. Bóndi og lrm í Hlíðarhaga og Hvassafelli í Eyjafirði(í Saurbæjarhreppi). Óvíst er um móður. [Svarfdælingar II og L.r.Árna] - Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1578. Húsfreyja í Hlíðarhaga og Hvassafelli.

61. grein
6 Vilborg Jónsdóttir, f. um 1718. húsfreyja á Hvalnesi á Skaga og Enni í Refssveit [S.æ.1850-1890 II]
7 Jón Eiríksson, f. 1665. bóndi á Sneis í Laxárdal, var á Fjósum í Bólstaðahlíðarhreppi 1703 [1703, S.æ.1850-1890 II, L.r.Árna] - Þóra Guðmundsdóttir (sjá 84. grein)
8 Eiríkur Jónsson, f. um 1630. bóndi í Bólstaðarhlíðarhreppi [Æ.t.GSJ] - Valgerður Tómasdóttir, f. 1635. húsfreyja í Bólstaðahlíðarhreppi, Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.
9 Jón, f. um 1595. [GSJ]

62. grein
7 Steinunn Sighvatsdóttir, f. 1689. húsfreyja á Hvalnesi, Var á Skíðastöðum, Skefilsstaðahreppi 1703. [1703]
8 Sighvatur Grettisson, f. 1655, d. um 1709 (á lífi þá). Bóndi á Skíðastöðum, Skefilsstaðahreppi 1703. [GSJ, 1703] - Málfríður Jónsdóttir (sjá 85. grein)
9 Grettir Egilsson, f. um 1620, d. um 1664 (á lífi þá). bóndi á Kleif á Skaga, athuga faðernið sp ?Ólafsson [GSJ] - Ingibjörg Steinsdóttir (sjá 86. grein)
10 Egill Steinsson, f. um 1590. bóndi á Hrauni á Skaga [GSJ]

63. grein
8 Ingibjörg Þórðardóttir, f. um 1645, d. um 1682 -1702. húsfreyja í Skefilstaðahr. [GSJ]
9 Þórður Eyjólfsson, f. um 1610. bóndi í Kelduvík [S.æ.1850-1890 VI] - Sigríður Sigurðardóttir (sjá 87. grein)
10 Eyjólfur, f. um 1580. bóndi í Grindavík [GSJ]

64. grein
9 Jarþrúður Halldórsdóttir, f. um 1616. húsfreyja á Kelduvík [GSJ]
10 Halldór Benediktsson, f. um 1585. Bóndi í Efra-Nesi á Skaga. (stundum skrifaður Benediktsson b. Selnesi á Skga Einarsson b. Meyjarlandi á Reykjarströnd [T.t.JP III] - Ragnfríður, f. um 1585. húsfreyja í Efra-Nesi á Skaga

65. grein
7 Þóra Illugadóttir, f. 1694, d. um 1753 (á lífi þá). húsfreyja á Þröm, Var á Skörðugili syðra, Seiluhreppi 1703. [GSJ, Æt.Skagf. 1703]
8 Illugi Ásgrímsson, f. 1654. Bóndi á Skörðugili syðra, Seiluhreppi 1703. [1703] - Vigdís Björnsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á Skörðugili syðra, Seiluhreppi 1703.
9 Ásgrímur Einarsson, f. um 1615. bóndi í Mýrakoti á Höfðaströnd (E5454 en þar er framætt Ásgríms rangt rakin) [GSJ, S.æ.1850-1890 IV, L.r.Árna] - Þóra, f. um 1615. húsfreyja á Mýrakoti á Höfðaströnd
10 Einar Skúlason, f. um 1600. Umboðsmaður á Hraunum í Fljótum. Bóndi á Eiríkstöðum í Svartárdal. [Íæ, S.æ.1850-1890 IV, Lrm, L.r. Árna]

66. grein
8 Guðlaug Oddsdóttir, f. um 1658. vinnukona í Húnavatnssýslu, frá Ásgeirsá, [S.æ.1850-1890 IV]
9 Oddur Árnason, f. 1635, d. 1702 , drukknaði í Svartá við Blöndu í apríl eða maí. Bóndi og snikkari á Ásgeirsá í Víðidal, ferðaðist mikið erlendis [Svarfdælingar I. bls. 72.] - Ragnheiður Jónsdóttir (sjá 88. grein)
10 Árni Daðason, f. um 1603, d. 1703. Bóndi og lrm á Ásgeirsá í Víðidal frá 1645, bjó áður á Espihóli [Lrm] - Elín Pétursdóttir, f. um 1600. Húsfreyja á Ásgeirsá í Víðidal.

67. grein
9 Vigdís Þorvaldsdóttir, f. um 1625. húsfreyja ... [Fr.g.II]
10 Þorvaldur Rafnsson, f. um 1600. prestur í Saurbæ í Hvalfjarðarströnd [Íæ, Æ.t.Péturs] - Anna Sigurðardóttir, f. um 1605. húsfreyja í Saurbæ

68. grein
9 Sigríður "eldri" Ásgrímsdóttir, f. 1626. húsfreyja á Siglunesi, Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ, 1703]
10 Ásgrímur Magnússon, f. um 1600, d. 1679. bóndi og skáld á Höfða, Höfðaströnd. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þóra Erlendsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Höfða, f.k.Ásgríms

69. grein
8 Vigdís Ólafsdóttir, f. um 1620. húsreyja á Seylu, f.k.Halldórs [Íæ II, Ættir Skagf. 86.]
9 Ólafur Jónsson, f. 1570, d. 3. apríl 1658. prestur á Miklabæ í Blönduhlíð, var Heyrari á Hólum, kirkjuprestur á Hólum 1600-11, Rektor á Hólum1605-11, Prestur á Melum 1611-30, Prófastur í Húnaþingi, pestur á Miklabæ frá 1630 og prófastur Hegraþings 1639-49 [Íæ IV, Lrm, Æ.t.GSJ, Æt.Skagf. 351.] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 89. grein)
10 Jón "siðamaður" Björnsson, f. 1540, d. 1612. prestur á Bergsstöðum 1563-7, Grímstungu frá 1567, sjá bls 73 [Íæ III] - Filippía Sigurðardóttir, f. um 1540. húsmóðir í Grímstungu,

70. grein
9 Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595. Barnsmóðir Þorbergs, hann átti ekki börn með konum sínum. [Æt.Skagf., Íæ II]
10 - Ingibjörg Gísladóttir, f. (1570). móðir Geirdísar

71. grein
7 Anna Jónsdóttir, f. 1681. Var á Merkigili, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703]
8 Jón "yngsti" Rafnsson, f. 1653, d. 1727. Bóndi á Merkigili, Blönduhlíðarhreppi 1703. #021.5 [Íæ, GSJ, 1703] - Arnbjörg Þorláksdóttir (sjá 90. grein)
9 Rafn Jónsson - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 12-9)

72. grein
6 Margrét Jónsdóttir, f. um 1719, d. 1767. húsfreyja á Eyvindarhólum [Íæ II, T.r.JP I]
7 Jón Þorsteinsson, f. 1693, d. 1742. sýslumaður og klausturhaldari í Sólheimum í Mýrdal, Var í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703., sjá bls 322-3 [Íæ, Lrm, 1703] - Kristín Árnadóttir (sjá 91. grein)
8 Þorsteinn Oddsson, f. 1668, d. 1752. Prestur í Holt undir Eyjafjöllum en var prestur á Miðskála, Eyjafjallasveit 1703. [Íæ, 1703] - Kristín Grímsdóttir (sjá 92. grein)
9 Oddur "eldri" Eyjólfsson, f. 1651, d. 1702. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum en var Prestur á Kirkjubæ, Vestmannaeyjahreppi 1703, sjá bls 9-10 [Íæ IV, Svarfdælingar I og 1703] - Hildur Þorsteinsdóttir (sjá 93. grein)
10 Eyjólfur Narfason, f. um 1600. Bóndi á Þorláksstöðum í Kjós. [Íæ, Víkingslækjarætt II.] - Ragnheiður Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þorláksstöðum í Kjós

73. grein
7 Ingveldur Einarsdóttir, f. 1683. Húsfreyja á Steinum í Eyjafjallasveit. Þjónustustúlka í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703. [1703, Lrm]
8 Einar Magnússon, f. 1649, d. 1716. Prestur í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703. [Íæ, 1703] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 94. grein)
9 Magnús Þorsteinsson, f. um 1600, d. 7. maí 1662. sýslumaður, lrm og klausturhaldari á Þykkvabæ bjó í Árbæ í Holtum. [Íæ III, Æt.Austf] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 95. grein)
10 Þorsteinn Magnússon - Guðríður "yngri" Árnadóttir (sjá 42-10)

74. grein
7 Gróa Gísladóttir, f. 1687. húsfreyja á Kirkjubóli, f.k.Kort, Var í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Íæ]
8 Gísli Ólafsson, f. 1656, d. 1707. Bóndi og lrm í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Lrm] - Guðbjörg Jónsdóttir (sjá 96. grein)
9 Ólafur Gíslason, f. um 1610, d. um 1660. Prestur í Hvalnesþingum og síðar bóndi í Krýsuvík, sjá bls 43 [Íæ IV, Lrm] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 97. grein)
10 Gísli Bjarnason, f. um 1576, d. ágúst 1656. Prestur á Stað í Grindavík 1618-1656. [Íæ II, ST1] - Guðrún Pálsdóttir, f. um 1576, d. 1636. Húsmóðir á Stað., f.k.Gísla

75. grein
8 Álfheiður Ámundadóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri. [Íæ III, Lrm]
9 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum 1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237) [Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir (sjá 98. grein)
10 Þormóður Kortsson, f. um 1570. Klausturhaldari og lrm á Skógum undir Eyjarafjöllum og á Kirkjubæ á Síðu. Á lífi 1624. [Lrm ] - Halla Grímsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Skógum undir Eyjarfjöllum

76. grein
9 Auðbjörg Filippusdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Felli í Mýrdal. [Íæ, Lrm]
10 Filippus Teitsson, f. um 1570. bóndi og lrm á Langholti, launsonur Teits [Íæ, Lrm, N.t.séra JB] - Kristín Guðmundsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Langholti í Flóa

77. grein
8 Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Hvammi í Kjós. [Kjósamenn bls.97.]
9 Ólafur Jónsson, f. um 1590. bóndi og lrm á Þyrli í Hvalfirði [Lrm] - Oddný Narfadóttir (sjá 99. grein)
10 Jón "yngri" Jónsson, f. um 1546, d. um 1605. Bóndi á Þyrli og Miðdal í Kjós. [Bollagarðaætt, Lrm]

78. grein
9 Helga Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Saurbæ á Kjalarnesi [Lrm]
10 Oddur Andrésson, f. (1570). bóndi á Örlygsstöðum á Skagaströnd [Lrm] - Guðrún Jónsdóttir, f. (1570). húsfreyja á Örlygsstöðum á Skagaströnd og Staðarbakka, s.k.Gissurar, þau Gissur bl

79. grein
8 Arnfríður Eggertsdóttir, f. 1648, d. 29. ágúst 1726. húsfreyja að Skarði, Skarðstrandarhreppi 1703. "lærðs manns ekkja". [1703, ÍÆ]
9 Eggert "ríki" Björnsson, f. 1612, d. 14. júní 1681. Sýslumaður á Skarði á Skarðsströnd 1633-6 & 1645-81, Bæ á Rauðasandi 1636-45 , sjá bls 314 [Lrm, ÍÆ] - Valgerður Gísladóttir (sjá 100. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1580, d. 1635. Sýslumaður á Barðastrandasýslu, bjó á Bæ (Saurbæ) á Rauðasandi., sjá bls 235 [Íæ] - Sigríður Daðadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Bæ á Rauðasandi, f.k.Björns

80. grein
9 Helga Magnúsdóttir, f. um 1635, d. 1688. húsfreyja á Stórahvoli og Lögmannahlíð [Íæ III, Lrm]
10 Magnús Arason - Þórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 21-9)

81. grein
9 Ragnheiður "yngri" Gísladóttir, f. um 1620. húsfreyja á Brimilsvöllum [Lrm]
10 Gísli Björnsson, f. um 1570. bóndi og lrm á Hrafnabjörgum í Hörðudal og víðar. Getið 1603-1637. [Lrm] - Þórunn Hannesdóttir, f. um 1570, d. 1646. Húsmóðir á Hrafnabjörgum og víðar.

82. grein
7 Guðrún Egilsdóttir, f. 1682. húsfreyja á Uppsölum, bjó ekkja á Hofdölum 1735 og á Hofstöðum 1742. Var á Bakka, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703]
8 Egill Gunnlaugsson, f. 1649. Bóndi á Bakka, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. Ekkjumaður., [Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Elín Pétursdóttir (sjá 101. grein)
9 Gunnlaugur Egilsson, f. um 1610. bóndi á Gullbrekku í Eyjafirði [Íæ, Svardælingar] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 102. grein)
10 Egill Jónsson, f. um 1575. stórbóndi og lrm á Geitaskarði í Langadal. Getið 1599 og 1604. [Íæ, Lrm, ] - Rannveig Markúsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Geitaskarði.

83. grein
9 Ónefnd Þorbergsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Sólheimum [Lrm]
10 Þorbergur Jónsson, f. um 1590. Bóndi á Belgsá í Fnjóskadal. [Íæ III, Lrm]

84. grein
7 Þóra Guðmundsdóttir, f. 1682. húsfreyja á Sneis, var á Borgarlæk 1703 [1703, L.r.Árna, S.æ.1850-1890 IV]
8 Guðmundur Þorsteinsson, f. 1659. Bóndi á Gauksstöðum, Skefilsstaðahreppi 1703. [1703, S.æ.1850-1890 IV, L.r.Árna] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 103. grein)

85. grein
8 Málfríður Jónsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Skíðastöðum, Skefilsstaðahreppi 1703. [1703, Lrm]
9 Jón Bjarnason, f. um 1625. Bóndi og lrm á Sauðá í Skagafirði. [S.æ.1850-1890 IV, T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Valgerður Magnúsdóttir (sjá 104. grein)
10 Bjarni "yngri" Hrólfsson, f. um 1566, d. 25. mars 1654. bóndi og Lrm á Álfgeirsvöllum [GSJ, Lrm, T.t. JP III] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1595, d. 1688. húsfreyja á Álfgeirsvöllum

86. grein
9 Ingibjörg Steinsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Kleif á Skaga [GSJ]
10 Steinn Þorgeirsson, f. um 1600. Bóndi á Hrauni á Skaga. [Lrm, Æ.t.GSJ]

87. grein
9 Sigríður Sigurðardóttir, f. um 1610. húsfreyja í Kelduvík [GSJ]
10 Sigurður Höskuldsson, f. um 1580. bóndi í Skagafjarðarsýslu [GSJ] - Þóra Hrólfsdóttir, f. um 1577. húsfreyja í Skagafjarðarsýslu

88. grein
9 Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1638, d. um 1703 (á lífi þá). húsfreyja á Ásgeirá, var húskona á Dýrfinnustöðum 1703 [1703, Lrm]
10 Jón Jónsson, f. um 1600. Bóndi og lrm í Héraðsdal í Skagafirði, flutti í Svalbarða við Eyjafjörð 1634 [Lrm, Íæ] - Þóra Sigurðardóttir, f. um 1600. Húsmóðir í Héraðsdal og á Svalbarða við Eyjafjörð.

89. grein
9 Guðrún Þórðardóttir, f. um 1590. húsfreyja á Miklabæ [Lrm, Æ.t.GSJ, Æt.Skagf. 351.]
10 Þórður Þorláksson, f. 1543, d. 1638. bóndi að Marðarnúpi, [Íæ, Æt.Skagf.] - Gunnhildur Þorláksdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Marðarnúpi, 2.k.Þórðar

90. grein
8 Arnbjörg Þorláksdóttir, f. um 1653. húsfreyja á Merkigili, f.k.Jóns [S.æ.1850-1890 VI]
9 Þorlákur Jónsson, f. um 1630. bóndi á Merkigili í Austurdal [Æ.t.GSJ] - Helga "eldri" Sigurðardóttir (sjá 105. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1600. bóndi á Hofi í Skagafirði [GSJ, ÍÆ] - Ólöf "yngri" Sigurðardóttir, f. (1606). Húsfreyja á Hofi.

91. grein
7 Kristín Árnadóttir, f. 1692, d. 1770. sýslumannsfrú á Sólheimum í Mýrdal, Var á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703, laundóttir Árna [Íæ III, Lrm, 1703]
8 Árni Hákonarson, f. um 1660, d. 1698. skrifari, stúdent [Lrm] - Steinunn Ásmundsdóttir, f. um 1660. barnsmóðir Árna
9 Hákon Árnason, f. um 1625. Bóndi og lrm á Vatnshorni í Haukadal. [Íæ II, Lrm] - Herdís Bjarnadóttir (sjá 106. grein)
10 Árni Guðmundsson, f. um 1590. bóndi í Hjarðarholti í Stafnholtstungum [Lrm] - Þorgerður Tyrfingsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Hjarðarhaga í Stafholtstungum

92. grein
8 Kristín Grímsdóttir, f. 1671, d. um 1740. húsfreyja í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703. [Gunnhildargerðisætt, 1703]
9 Grímur Einarsson, f. 1649, d. 1671. bóndi á Gunnarholti í Rangárvöllum, f.m.Margrétar [Gunnhildargerðisætt, Íæ] - Margrét Halldórsdóttir (sjá 107. grein)
10 Einar Ólafsson, f. um 1620. bóndi í Gunnarsholti á Rangárvöllum [Gunnhildargerðisætt, Íæs.I] - Ragnheiður Bjarnadóttir, f. um 1610. húsfreyja á Gunnasholti á Rangárvöllum

93. grein
9 Hildur Þorsteinsdóttir, f.um 1650, d.1695.húsfreyja á Holti undir Eyjafjöllum, f.k.Odds [Íæ IV, Svarfdælingar I]
10 Þorsteinn Jónsson, f. 1600, d. 1668. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum. [Svarfdælingar I] - Sólveig Ísleifsdóttir, f. 1612, d. 4. maí 1669. Húsfreyja í Holti undir Eyjafjöllum

94. grein
8 Guðríður Jónsdóttir, f. 1658, d. 1730 í Stóru-Mörk. húsfreyja í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703. [Íæ, 1703]
9 Jón Jónsson, f. um 1630. bóndi á Gullberustöðum í Lundareykjadal og á Hjalla í Ölfusi. [Íæ, Víkingslækjarætt II, bls 178.] - Guðrún Ásgeirsdóttir (sjá 108. grein)
10 Jón Teitsson, f. um 1600. Bóndi á Gullberastöðum í Lundareykjadal. [Víkingslækjarætt II, bls 178.] - Katrín Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Gullberastöðum í Lundareykjadal

95. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Árbæ í Holtum, s.k.Magnúsar [Íæ III, Lrm]
10 Jón Sigurðsson, f. um 1588, d. 1640. Prestur á Breiðabólstað frá 1626. Rektor í Skálholti 1610-1612, sjá bls 258 [Íæ III] - Kristín Teitsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Breiðabólstað, m.k.Jóns

96. grein
8 Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Lrm]
9 Jón Halldórsson, f. 1623, d. 19. apríl 1694. bóndi og lrm í Innri-Njarðvík í Vatnsleysustrandahreppi [Lrm] - Kristín Jakobsdóttir (sjá 109. grein)
10 Halldór "hertekni" Jónsson, f. um 1590, d. 1648. bóndi og lrm á Járngerðarstöðum í Grindavík, var hertekinn af Tyrkjum 1627 en keyptur til baka 1628 en var illa misþyrmt og bar þess merki alla ævi bjó síðast á Hvaleyri. [Lrm] - Guðbjörg Oddsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir á Járngerðastöðum í Grindavík og Hvaleyri.

97. grein
9 Guðríður Jónsdóttir, f. um 1626. Húsmóðir í Krýsuvík. Sums staðar nefnd Guðrún, sögð systir Káusar að Hólminum [Íæ IV]
10 - Ásta Eyjólfsdóttir, f. um 1600. móðir Guðríðar

98. grein
9 Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir Eyjafjöllum. [Lrm, ÍÆ]
10 Árni Eyjólfsson, f. (1580). sýslumaður í Rangárþingi [Lrm] - Margrét Erasmusdóttir, f. (1580). húsfreyja á Reyðarvatni

99. grein
9 Oddný Narfadóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þyrli í Hvalfirði [Lrm]
10 Narfi Guðmundsson, f. um 1555. Bóndi á Neðra Hálsi í Kjós. [Bergsætt] - Guðríður Teitsdóttir, f. 1563. húsfreyja á Háli í Kjós

100. grein
9 Valgerður Gísladóttir, f. um 1612, d. 1702. Húsfreyja á Skarði á Skarðsströnd, Bæ á Rauðasandi. [Lrm, ÍÆ]
10 Gísli Hákonarson - Margrét Jónsdóttir (sjá 6-10)

101. grein
8 Elín Pétursdóttir, f. um 1645. húsm,á Auðnum.
9 Pétur Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Skáldsstöðum í Eyjafirði., bróðir Bjarna "eyfirðing" sem þekktur var fyrir málaferli sín [Lrm] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 110. grein)
10 Jón Björnsson, f. 1590. faðir Péturs, Bjarna, Jóns og Kolfinnu [Æt.Skagf.]

102. grein
9 Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Gullbringu í Eyjafirði [Íæ, Ábúendatal Eyjafjarðar.]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1575. Bóndi og lrm á Miklagarði í Eyjafirði og Núpufelli í Saurbæjarhreppi. [Íæ III, Æt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir á Núpufelli, s.k.Ólafs.

103. grein
8 Þórdís Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Gauksstöðum, Skefilsstaðahreppi 1703. [1703, S.æ.1850-189O IV, L.r.Árna]
9 Jón Eiríksson (sjá 30-8)

104. grein
9 Valgerður Magnúsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Sauðá, Sauðárhreppi. Var þar 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Magnús Jónsson, f. (1600). bóndi á Sauðá [Lrm, Espolin]

105. grein
9 Helga "eldri" Sigurðardóttir, f. um 1625. húsfreyja á Merkigili, f.k.Þorláks [Æ.t.GSJ]
10 Sigurður Björnsson, f. (1590). búsettur.. [GSJ] - Þorgerður Aradóttir, f. um 1590. húsfreyja

106. grein
9 Herdís Bjarnadóttir, f. um 1635. húsfreyja á Vatnshorni í Haukadal, laundóttir Bjarna [1703 & Lrm]
10 Bjarni Pétursson (sjá 19-9) - Guðrún Gísladóttir, f. um 1615. átti tvö börn með Bjarna

107. grein
9 Margrét Halldórsdóttir, f. 1645, d. 19. okt. 1718. húsfreyja í Traðarholti og Holti, Bjó í Holti, Eyjafjallasveit 1703. [1703, Íæ]
10 Halldór Daðason, f. um 1595, d. 1678. Prestur í Hruna 1625-1663. og víðar [Íæ, ] - Halldóra Einarsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hruna og víða

108. grein
9 Guðrún Ásgeirsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja á Hjalla í Ölfusi. [Lrm]
10 Ásgeir Björgólfsson, f. um 1590. bóndi á Signýjarstöðum í Hálsasveit og Stóra-Kroppi [Lrm, T.r.JP II & Æ.t.GSJ] - Anna Erlendsdóttir, f. um 1590, d. um 1650. húsfreyja á Signýjarstöðum og Stóra-Kroppi

109. grein
9 Kristín Jakobsdóttir, f. um 1625. Húsmóðir í Innri-Njarðvík. [Lrm]
10 Jakob Helgason, f. um 1560. Bóndi á Þorkötlustöðum í Grindavík. [Lrm] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1585. Húsmóðir á Þórkötlustöðum.

110. grein
9 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skáldstöðum í Eyjafirði. [Lrm]
10 Jón Ívarsson, f. um 1570. bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði [Svarfdælingar II, Lrm,] - Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði