1. grein
1 Magnús Jón Árnason, f. 30. nóv. 1947. kennari í Hafnarfirði og eitt ár bæjarstjóri í Hafnarfirði [Æ.t.Árna & Kristbj.]
2 Árni Magnússon, f. 24. mars 1918 í Ytra-Dalsgerði, d. 7. mars 1983. járnsmiður og verkstjóri á Akureyri [Æ.t.Árna & Kristbj.] - Inga Halldóra Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Magnús Jón Árnason, f. 18. júní 1891 í Litladal, d. 24. mars 1959. Bóndi í Ytra-Dalsgerði 1916-1919, Litladal 1919-1932, Helgastöðum 1932-1935, Öxnafellskoti 1935-1936 og á Bringu 1936-1937. Síðar járnsmiður á Akureyri [Hreiðarsstaðakotsætt I] - Helga Árnadóttir (sjá 3. grein)
4 Árni Stefánsson, f. 23. jan. 1842 á Melum í Fnjóskadal, d. 31. maí 1921. bóndi og járnsmiður í Litladal [Niðjatal S.S.& H.G.Jód.] - Ólöf Baldvinsdóttir (sjá 4. grein)
5 Stefán Árnason, f. 15. júlí 1807, d. 17. júní 1890. Aðstoðarprestur á Tjörn 1840-3, Hólum í Hjaltadal 1843-8, en bjó á hl Tjarnar, Urðum og Melum á meðan. Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1848-60, Kvíabekk 1860-74, Háls í Fljóskadal 1874-83 lét þá af embætti og dvaldi hjá syni sínum í Fagraskógi, sjá bls 318-23 [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar II] - Guðrún Rannveig Randversdóttir (sjá 5. grein)
6 Árni Halldórsson, f. 17. febr. 1776 í Hólshúsum, d. 5. nóv. 1842 á Tjörn. Bóndi/Prestur; bóndi á Ljótsstöðum á Höfðaströnd, 1801-4, Bæ 1804-7. Prestur á Grímsey 1807-10, Stærri-Árskógi 1810-6, Mörðuvallaklaustur 1816-34, Auðbrekku í Hörgárdal 1827-34, á Tjörn í Svarfaðardal 1834 til æviloka. Talinn gróðagjarn og svinn, samheldinn útsjónarsamur efnahyggjumaður en þó allgóður sálusorgari og vel metinn [Íæ, Skriðuhr.IV, Svarfdælingar II og L.r.Árna] - Þórdís Arngrímsdóttir (sjá 6. grein)
7 Halldór Björnsson, f. 1743, d. 17. ágúst 1804. bóndi í Hólshúsum og Æsustöðum í Eyjafirði [Íæ, Æt. Skagf.138.] - Þórdís Bjarnadóttir (sjá 7. grein)
8 Björn Ívarsson, f. um 1714. Bóndi í Lönguhlíð frá um 1740. Fluttist síðar að Hólshúsum í Eyjafirði. [Skriðuhr.I] - Björg Grímsdóttir (sjá 8. grein)
9 Ívar Björnsson, f. 1681. Bóndi í Lönguhlíð, er þar 1713. Ættaður af Galmaströnd. [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I] - Þóra Halldórsdóttir (sjá 9. grein)
10 Björn Ívarsson, f. um 1645, d. um 1681 (1681-7). Bóndi á Syðri-Reistará. [Æt.Skagf.] - Sigríður Ketilsdóttir, f. um 1646, d. sept. 1724 í Litlu-Brekku í Hörgárdal. Húsfreyja á Reistará syðri, Hvammshreppi 1703.

2. grein
2 Inga Halldóra Jónsdóttir, f. 5. des. 1920. húsfreyja í Hafnarfirði [Æ.t.Árna & Kristbj.]
3 Jón Andrésson, f. 22. des. 1891, d. 3. nóv. 1974. vélstjóri í Hafnarfirði [Æt.Db, Æ.t.Árna & Kristbj.] - Rebekka Ingvarsdóttir, f. 2. júní 1901, d. 3. nóv. 1981. húsfreyja í Hafnarfirði
4 Andrés Guðmundsson, f. (1850). sjómaður í Hafnarfirði [Krákust.æ.] - Helga Grímsdóttir (sjá 10. grein)

3. grein
3 Helga Árnadóttir, f. 24. jan. 1890 á Skuggabjörgum, d. 1. ágúst 1975. Húsfreyja í Ytra-Dalsgerði, Litladal, Helgastöðum, Öxnafellskoti og Bringu. [Hreiðarsstaðakotsætt I]
4 Árni Guðnason, f. 13. maí 1850 Eyvindará á Flateyjardalsheiði, d. 26. júlí 1916. bóndi á Melum Fnjóskadal 1874-83, Skuggabjörgum Dalsmynni S-Þing 1883-1900 og Hvassafelli í Eyjafirði 1900-6 [Æ.t.Árna og Kristbj.] - Kristbjörg Benediktsdóttir (sjá 11. grein)
5 Guðni Magnússon, f. 8. maí 1823, d. 29. júlí 1855. bóbóndi á Flateyjardal.. [Æ.t.Árna og Kristbj.] - Ragnheiður Benjamínsdóttir (sjá 12. grein)
6 Magnús Jónsson, f. 1794, d. 11. ágúst 1825. bóndi á Austari-Krókum, f.m.Rósu [V-Ísl.æ.III, Æt.Skagf.314.] - Rósa Brandsdóttir (sjá 13. grein)
7 Jón Þorkelsson, f. 1760, d. um 1800. bóndi í Austari-Krókum í Fnjóskadal [Ættir Skagfirðinga nr. 314.] - Guðrún Sigurðardóttir (sjá 14. grein)
8 Þorkell Bjarnason, f. um 1720 bóndi á Austari-Króki, s.m.Aldísar [Ættir Skagfirðinga nr. 314.] - Aldís Hallgrímsdóttir (sjá 15. grein)
9 Bjarni Indriðason, f. 1680. bóndi á Draflastöðum 1734, er á Draflastöðum 1703 [Svalbs.bls. 212, 1703.] - Þuríður Þorkelsdóttir (sjá 16. grein)
10 Indriði Flóventsson, f. 1650. Hreppstjóri og bóndi á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [1703, GSJ, Æt.Skagf.314.] - Helga Bjarnadóttir, f. 1644. Húsfreyja á Draflastöðum, Hálshreppi 1703.

4. grein
4 Ólöf Baldvinsdóttir, f. 6. júní 1852 á Siglunesi, d. 24. ágúst 1913. húsfreyja á Litladal [Svarfdælingar I]
5 Baldvin Magnússon, f. 5. júlí 1814, d. 18. febr. 1858. bóndi á Siglunesi frá 1842 [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I] - Guðrún "mið" Jónsdóttir (sjá 17. grein)
6 Magnús Þorleifsson, f. um 1780, d. 11. jan. 1821. bóndi á Siglunesi 1809-11 & frá 1818, Vatnsenda í Ólafsfirði 1811-8 [Hvannd.I, Svalb.s.] - Oddný Sigfúsdóttir (sjá 18. grein)
7 Þorleifur Jónsson, f. um 1720, d. 4. júní 1808. bóndi á Siglunesi 1751-66, 1777-99 [Íæ IV, Svalbs.238.] - Ólöf Ólafsdóttir (sjá 19. grein)
8 Jón "eldri" Oddason, f. 1681, d. 1762 á Siglunesi.. bóndi og hreppstjóri á Vík í Héðinsfirðir síðast á Siglunesi, Var í Höfn (Hvammshjáleigu), Fljótahreppi 1703 [Þrasas.æ., Hvannd.I] - Guðríður Andrésdóttir (sjá 20. grein)
9 Oddi Jónsson, f. 1649. Bóndi í Höfn, Hvammi í Fljótum (Hvammshjáleigu), Fljótahreppi 1703. [Hvannd.I, Þrasa.æ, ] - Margrét Jónsdóttir, f. 1641. Húsfreyja í Höfn (Hvammshjáleigu), Fljótahreppi 1703.
10 Jón Þorleifsson, f. um 1625. Bóndi á Fossi og Skeiði í Fljótum. [Hvannd.I, Þrasas.æ]

5. grein
5 Guðrún Rannveig Randversdóttir, f. 2. febr. 1807 í Villingadal., d. 2. ágúst 1857. húsfreyja á Tjörn, Urðum, Melum, Garðakot og Fell í Sléttuhlíð [Niðjatal S.S.& H.G.Jód.]
6 Randver Þórðarson, f. jan. 1765 í Hvammi (sk.11.1), d. 23. nóv. 1828 í Ytri-Villingadal. Bóndi í Litladal, Strjúgsá 1792-1805, Ytri-Villingadal 1805-1808, Naustum 1808-1811, og aftur í Ytri-Villingadal 1811-1827.í Eyjafirði. [Æt.Skagf.138, Frg. bls. 219] - Bergþóra Jónsdóttir (sjá 21. grein)
7 Þórður Þorkelsson, f. 1737, d. 10. ágúst 1805. Bóndi í Litladal í Eyjafirði og í Hvammi í Hrafnagilshreppi. [S.æ.1850-1890 IV, Æt.Skagf.397, Frg. bls. 219.] - Halldóra Hallsdóttir (sjá 22. grein)
8 Þorkell Ívarsson, f. 1699, d. 5. júlí 1783. Bóndi á Hvammi og Naustum í Eyjafirði, í beinann karllegg frá Höskuldi lrm í Núpufelli, Var á Kambfelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 397.] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 23. grein)
9 Ívar Jónsson, f. 1669 ??. Bóndi á Ystagerði og Kambfelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Æt.Skagf.(397), S.æ.1890-1910 I ] - Herdís Einarsdóttir (sjá 24. grein)
10 Jón "gamli" Jónsson, f. 1624 ??. bóndi í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi [Æt.GSJ] - Helga Magnúsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Hliðarhaga

6. grein
6 Þórdís Arngrímsdóttir, f. um 1772 á Ljótsstöðum, d. 25. mars 1836 á Tjörn. prestfrú í Tjörn og fleirum stöðum, f.k.Árna [Svarfdælingar II]
7 Arngrímur Eyjólfsson, f. um 1740. bóndi á Ljótsstöðum á Höfðaströnd [Svarfdælingar I og Lr.Árna] - Þóra Einarsdóttir (sjá 25. grein)
8 Eyjólfur Bjarnason, f. 1696, d. 1778. prestur á Reynistað og Grímsey, var í Ásgarði í Hvammasveit 1703, launsonur Bjarna, sjá bls 450-1 [Íæ, 1703, Hvannd.I, Lrm, Svarfdælingar II] - Guðlaug Arngrímsdóttir (sjá 26. grein)
9 Bjarni Gunnarsson, f. 1672, d. 1707. Bóndi í Ásgarði, Hvammssveit 1703. [Íæ, 1703] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1670. húsfreyja að Hömrum í Laxárdal
10 Bjarni Gunnarsson, f. um 1640. bóndi í Ásgarði í Hvammasveit [Hvannd.I] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. (1650). húsfreyja á Ásgarði í Hvammasveit

7. grein
7 Þórdís Bjarnadóttir, f. 1739, d. 22. febr. 1815. húsfreyja í Hólshúsum og Æsustöðum í Eyjafirði [Svarfdælingar II]
8 Bjarni "sómi" Sæmundsson, f. 1703. bóndi og hreppstjóri á Stokkahlöðum í Eyjafirði, bróðir Jóns. b. Reykjum á Reykjaströnd, var á Víðum 1703 [1703, S.æ.1850-1890 V, Svarfdælingar I] - Herdís Jónsdóttir (sjá 27. grein)
9 Sæmundur Ívarsson, f. 1671. Bóndi á Víðum, Helgastaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 IV, 1703] - Guðrún Bjarnadóttir, f. 1669. Húsfreyja á Víðum, Helgastaðahreppi 1703.
10 Ívar Vigfússon, f. 1639. Bóndi í Márskoti, Helgastaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Guðrún Sæmundsdóttir, f. 1634. Húsfreyja í Márskoti, Helgastaðahreppi 1703.

8. grein
8 Björg Grímsdóttir, f. um 1715. Húsfreyja í Lönguhlíð. [Bús.Skriðuhr.I]
9 Grímur Rafnsson, f. 1683 ??, d. 1738. bóndi á Skútum og Teigi í Eyjafirði, Vinnupiltur í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi 1703. [Búskaparsaga Skriðuhrepps.] - Gunnhildur Halldórsdóttir (sjá 28. grein)
10 Rafn Hallsson, f. 1651 ??. Bóndi á Hallfríðarstöðum ytri, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Búskaparsaga Skriðuhrepps og Svarfdælingar I bls. 249.] - Guðrún Gunnarsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Hallfríðarstöðum ytri, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

9. grein
9 Þóra Halldórsdóttir, f. 4. júní 1706. Húsfreyja í Lönguhlíð í Hörgárdal, Var í Fornhaga, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Skriðuhr.]
10 Halldór Sveinsson, f. 1656. Bóndi í Fornhaga, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. Ekkjumaður. [1703, Svarfdælinga I]

10. grein
4 Helga Grímsdóttir, f. um 1850. húsfreyja í Hafnarfirði [Æt.Db.]
5 Grímur Þorleifsson, f. um 1800. bóndi og skytta á Nesjavöllum, ættfaðir Nesjavallarættarinnar [Æt.Db.7.4.1997] - Hallgerður Þórhalladóttir, f. um 1810. húsfreyja á Nesjavöllum
6 Þorleifur Guðmundsson, f. um 1765. bóndi á Nesjum í Grafningi, frá Norðurkoti í Grímsnesi [Ölfusingar,Æt.Db.2.5.1997] - Guðrún Margrétardóttir Magnúsdóttir, f. um 1765. húsfreyja á Nesjum í Grafningi, magnúsdóttir í 1801

11. grein
4 Kristbjörg Benediktsdóttir, f. 22. nóv. 1850 Grund í Höfðahverfi, d. 21. mars 1920. húsfreyja á Melum, Skuggabjörgum og Hvassafelli [Æ.t.Árna og Kristbj.]
5 Benedikt Benediktsson, f. 1. nóv. 1819 Kólgerði, d. 11. mars 1870. bóndi í Grund í Höfðahverfi [Æ.t.Árna og Kristbj.] - Ingibjörg Gunnarsdóttir (sjá 29. grein)
6 Benedikt Þormóðsson, f. um 1777 í Tröllakoti á Tjörnesi.. Bóndi í Kolsgerði í Höfðahverfi 1816. [Æ.t.Árna og Kristbj.] - Kristín Þorláksdóttir (sjá 30. grein)
7 - Sigríður Sigmundsdóttir, f. um 1742 á Nípá í Kinn.. Vinnukona á Dálksstöðum 1801.

12. grein
5 Ragnheiður Benjamínsdóttir, f. 29. júní 1813, d. 9. júlí 1892. húsm í Austari-Krókum. [Æ.t.Árna og Kristbj.]
6 Benjamín Pálsson, f. 26. maí 1793, d. 3. jan. 1893 á Neðri-Glerá. Bóndi og skáld á Finnastöðum í Eyjafirði. Einnig á Krónustöðum skv. Vík. III bls. 120. [Svarfdælingar II] - Steinunn Ólafsdóttir (sjá 31. grein)
7 Páll Ásbjarnarson, f. um 1737 á Hauksstöðum í Vopnafirði, d. 4. apríl 1834. Bóndi á Nolli. Einnig á Naustum skv. Vík. III bls. 120. [Ættir Þing. II. bls. 76.] - María Guðmundsdóttir (sjá 32. grein)
8 Ásbjörn Erlendsson, f. 1706. Bóndi á Hauksstöðum í Vopnafirði, Hólum í Reykjadal, Öndólfsstöðum o.v. [Vík. III bls. 120.] - Steinvör Þorláksdóttir (sjá 33. grein)
9 Erlendur Halldórsson, f. 1676. Bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1703 og Þverá í Reykjahverfi 1712 [Sveinsstaðaætt] - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 34. grein)
10 Halldór Bjarnason, f. 1640 í Garði í Kelduhverfi.. Bóndi á Ásmundarstöðum en síðar í Þórunnarseli, talinn hafa átt 21 barn og verið tvíkvæntur. [Svarfdælingar I og 1703]

13. grein
6 Rósa Brandsdóttir, f. 1795, d. 15. júní 1868. húsfreyja á Austari-Krókum [V-Ísl.æ.III, Svarfdælingar I]
7 Brandur Bjarnason, f. 1761, d. 14. febr. 1810. bóndi á Stóru- og Litlubrekku í Mörðuvallasókn 1784-91, Hjaltastöðum 1791-4, Sælu 1794-1809 og síðan á Selá til æviloka, [Svarfdælingar, Æt.Skagaf.314.] - Guðrún Egilsdóttir (sjá 35. grein)
8 Bjarni Jónsson, f. 1723, d. 1784. bóndi á Fornhaga 1754-70 og Öxnarhól frá 1780 [Svarfdælingar I] - Bergþóra Jónsdóttir (sjá 36. grein)
9 Jón Brandsson, f. (1700). bóndi á Skútum (bjó um tíma á Auðbrekkutorfu) [Svarfdælingar I]

14. grein
7 Guðrún Sigurðardóttir, f. 6. júlí 1756. Húsfreyja í Austari-Krókum. [Ættir Skagfirðinga nr. 314.]
8 Sigurður Guðmundsson, f. 1728, d. 22. okt. 1788. bóndi á Þórustöðum í Kaupangssveit og Vestari-Krókum í Fnjóskadal [Æt.Skagf.314.] - Katrín Árnadóttir (sjá 37. grein)
9 Guðmundur Guðmundsson, f. 1681. bóndi og lrm í Auðbrekku. vinnumaður á Möðruvallaklaustri, Hvammshreppi 1703. [1703, Lrm] - Þórunn Þorvaldsdóttir (sjá 38. grein)
10 Guðmundur Guðmundsson, f. 1647. bóndi, lrm og hreppstjóri á Gautstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. Bjó á Hvassafelli, Gautsstöðum og Hólum í Hjaltadal. [1703, Lrm] - Halldóra "yngri" Hallsdóttir, f. 1635. Húsfreyja á Gautstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703.

15. grein
8 Aldís Hallgrímsdóttir, f. 1722, d. 6. apríl 1793. Húsfreyja í Austari-Krókum. [Íæ,Æt.Skagf.314.]
9 Hallgrímur Sigurðsson, f. 1669, d. 1738. Bóndi og lrm á Svalbarði, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [Æt.Skagf.314, 1703 og Svalbs] - Jórunn Árnadóttir (sjá 39. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. um 1635, d. 1702. bóndi og lrm á Svalbarði á Svalbarðsströnd. [Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir, f. 1640. húsfreyja á Svalbarði, Bústýra á Svalbarði, Svalbarðsstrandarhreppi 1703.

16. grein
9 Þuríður Þorkelsdóttir, f. 1683. húsfreyja a Draflastöðum, Vinnukona á Krókum, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs. Æt.Skagf.314.]
10 Þorkell Þórðarson, f. um 1645, d. 1693. Prestur á Þönglabakka í Fjörðum. [Íæ, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi þá. húsfreyja á Þönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703.

17. grein
5 Guðrún "mið" Jónsdóttir, f. 5. mars 1821, d. 5. mars 1878. húsfreyja á Siglunesi og Kvíabekk og Hálsi í Fljóskadal [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I]
6 Jón "ríki" Jónsson, f. 15. jan. 1768, d. 11. ágúst 1843. bóndi á Brúnarsstöðum frá 1806, Sjöundastöðum í Fljóti, hreppstjóri, hákarlaskipstjóri og bóndi á Brúnastöðum í Fljótum ættfaðir Brúnastaðaættarinnar, sjá bls 83-7 [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar II] - Guðrún Einarsdóttir (sjá 40. grein)
7 Jón Jónsson, f. 1745, d. 1785. bóndi og stúdent á Löngumýri, síðast háskólakennari í Osló [Íæ III, S.æ.1850-1890 VI, Hvannd.I] - Þuríður Sigurðardóttir (sjá 41. grein)
8 Jón Rafnsson, f. um 1705. bóndi og smiður á Langamýri og Hafsteinsstöðum [Íæ III, S.æ.1890-1910 III] - Sesselja Þorvaldsdóttir (sjá 42. grein)

18. grein
6 Oddný Sigfúsdóttir, f. 6. sept. 1791, d. 21. ágúst 1835. húsfreyja á Siglunesi og Vatnsenda í Ólafsfirði og Sigtúnum í Eyjafirði [Svarfdælingar I]
7 Sigfús Rögnvaldsson, f. 7. júlí 1759, d. 4. ágúst 1822. bóndi á Karlsá 1790-1810 og Dæli til æviloka. Merkisbóndi, þjóðhagasmiður og mikill sjósóknari og efnaður mjög [Svarfdælingar I] - Sigríður Pálsdóttir (sjá 43. grein)
8 Rögnvaldur Jónsson, f. 1727 á Arnarstöðum., d. 20. júlí 1807 á Hóli.. bóndi á Hóli frá 1757 - 1803 en dvaldi þar til æviloka, nokkuð afhroð galt hann í móðurharðindunum, einu góðu skipi hélt hann til fiskveiða, auk smærri báta,og var formaður á því fram á sjötugsaldur. Var selveiðimaður, smiður góður, bæði á tré og á járn. [Svarfd. II bls. 381.] - Arnbjörg Sigurðardóttir (sjá 44. grein)
9 Jón "eldri" Rögnvaldsson, f. 1691, d. 1752. bóndi og hreppstjóri á Arnarstöðum í Eyjarfirði 1722, Skáldstöðum og Stóru-Hámundarstöðum [Svarfdælingar ] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 45. grein)
10 Rögnvaldur Jónsson, f. 1669. bóndi á Öxnhóli. Bjó síðast á Hámundarstöðum. Hann mun hafa verið ættaður af Árskógströnd [Skriðurh., 1703.] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1663 á Öxnarhóli. Húsfreyja á Öxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

19. grein
7 Ólöf Ólafsdóttir, f. um 1745, d. 23. mars 1830. húsfreyja á Siglunesi, s.k.Þorleifs [Svarfdælingar II]
8 Ólafur Pétursson, f. 1701. Bóndi í Stórubrekku. Var á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 I & Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 46. grein)
9 Pétur Þorsteinsson, f. 1666. Bóndi og hreppstjóri á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703. [Svarfdælingar, 1703, ] - Ásgerður Ólafsdóttir (sjá 47. grein)
10 Þorsteinn Eiríksson, f. um 1625. hreppstj,í Stóru-Brekku.frá honum er Stóru-Brekkuætt [S.æ.1850-1890 VI, T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Þóra Pétursdóttir, f. 1619, d. 1718. Húsfreyja á Stórubrekku í Fljótum. Var á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.

20. grein
8 Guðríður Andrésdóttir, f. 1683, d. um 1720 - 30. húsfreyja á Vík og Sigluvík, 1.k.Jóns, Var á Vatnsenda, Sigluneshreppi 1703. [Svarfdælingar II bls. 85.]
9 Andrés Jónsson, f. 1658. Bóndi á Vatnsenda í Héðinsfirði 1703, líklega til 1707. Síðar á Brúnastöðum í Fljótum a.m.k. til 1730. [Hvannd. I] - Bergljót Jónsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Vatnsenda í Héðinsfirði, síðar Brúnastöðum í Fljótum., spurning hvort Guðríður sé fyrirmálsdóttir Bergjótu

21. grein
6 Bergþóra Jónsdóttir, f. febr. 1766 á Eyvindarstöðum(sk.8.2), d. 16. apríl 1859 á Vatnsenda. Húsmóðir á Strjúgsá, Naustum og Ytri-Villingadal [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I]
7 Jón Jónsson, f. sept. 1727 (sk.30.9)á Svíar, d. nóv. 1775 (gr.20.11). bóndi á Eyvindarstöðum og Syðra-Dalsgerði. [GSJ, Nt.S.S.& H.G.Jód.] - Þórunn "yngri" Jónsdóttir (sjá 48. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1703, d. um 1748. bóndi í Svíar í Hörgárdal og Skógum í Þelamörk, var í Bryta í Þelamörk 1703, [Skriðuhr., Ættir Þing. II bls. 226.] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 49. grein)
9 Jón Jónsson, f. 1674, d. 1756. Bóndi á Bryta og Laugalandi, Glæsibæjarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703, Skriðuhr.I] - Bergþóra Jónsdóttir (sjá 50. grein)
10 Jón "lærði" Illugason, f. um 1630. Galdra-Jón, stúdent og bóndi í Skógum, þótti fjölkunnugur, sjá bls 159 [Íæ III, Svarfdælingar, Skriðuhr.] - Þuríður Guðmundsdóttir, f. 1642. húsfreyja á Skógum í Þelamörk

22. grein
7 Halldóra Hallsdóttir, f. júní 1732 (sk.22.6), d. 28. maí 1808. húsfreyja í Litladal í Saurbæjarhreppi [S.æ.1850-1890 VI]
8 Hallur Jónsson, f. um 1690 (nálægt1690), d. 23. mars 1738. bóndi í Hvammi í Hrafnagilshreppi [GSJ] - Sigríður Árnadóttir (sjá 51. grein)

23. grein
8 Guðrún Þórðardóttir, f. 1699. húsfreyja í Hvammi og Naustum, Var á Hrísum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
9 Þórður Jónsson, f. 1670, d. 1707. Bóndi á Hrísum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Guðbjörg Böðvarsdóttir (sjá 52. grein)
10 Jón Pétursson, f. um 1630. bóndi á Skáldastöðum [Lr] - Guðrún Þórðardóttir, f. um 1630. húsfreyja á Skáldastöðum

24. grein
9 Herdís Einarsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Kambfelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, L.r.Árna]
10 Einar, f. um 1610. bóndi í Eyjarfjarðarsýslu [Æ.t.GSJ] - Þorgerður, f. um 1610. húsfreyja í Eyjarfjarðasýlsu

25. grein
7 Þóra Einarsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Ljótsstöðum [Lr.Árna]
8 Einar Sigurðsson, f. um 1714. bóndi í Hólskoti á Höfðaströnd [L.r.Árna]
9 Sigurður Halldórsson, f. 1688, d. 1779 í Hólakoti á Höfðaströnd. bóndi í Hólakoti á Höfðastönd 1735, í Þrastarstaðagerði 1753 og er einnig talinn hafa búið á Þrastastöðum [S.æ.1850-1890 III, 1703, Fr.g.II, L.r.Árna] - Ólöf Sturludóttir (sjá 53. grein)
10 Halldór Guðmundsson, f. 1656. Bóndi á Klóni, Sléttuhlíðarhreppi 1703. [1703, L.r.Árna] - Þóra Jónsdóttir, f. 1662. Húsfreyja á Klóni, Sléttuhlíðarhreppi 1703.

26. grein
8 Guðlaug Arngrímsdóttir, f. 1703, d. 1783. húsfreyja á Reynistað og Grímsey, s.k.Eyjólfs var á Dýrfinnastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ, lrm, 1703]
9 Arngrímur Tómasson, f. 1679. Bóndi og lrm á Dýrfinnastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. og Syðri-Brekkum 1713 [Íæ, 1703, Lrm] - Guðný Oddsdóttir (sjá 54. grein)
10 Tómas Arngrímsson, f. 1639. Bóndi og lrm á Syðribrekkum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ] - Þuríður Sigmundsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Syðribrekkum, Blönduhlíðarhreppi 1703.

27. grein
8 Herdís Jónsdóttir, f. 29. ágúst 1714. húsfreyja á Stokkahlöðum. [S.æ.1850-1890 V]
9 Jón Jónsson, f. 1672. bóndi á Steðja. [Lr] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 55. grein)
10 Jón Árnason, f. um 1635. bóndi á Hólastekki [Lr] - Þórunn Kolbeinsdóttir, f. 1639. húsfreyja á Hólastekki, Ómagi í Saurbæjarhreppi 1703.

28. grein
9 Gunnhildur Halldórsdóttir, f. 1686, d. 1738. húsfreyja á Skútum og Teigi í Eyjafirði, Var í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi 1703. [Skriðuhr.]
10 Halldór Guðmundsson, f. 1653. Bóndi í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi 1703. [Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Björg Gunnlaugsdóttir, f. 1647. Húsfreyja í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi 1703., systir Egils á Bakka

29. grein
5 Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 21. mars 1819, d. 25. júní 1906. húsfreyja á Grund í Höfðahverfi [GSJ, Æ.t.Árna og Kristbj.]
6 Gunnar Loftsson, f. 10. mars 1792, d. 20. sept. 1871. bóndi og hreppstjóri á Grund í Höfðahverfi [GSJ, Æ.t.Árna og Kristbj.] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 56. grein)
7 Loftur Bessason, f. 6. júní 1771, d. 14. febr. 1826. Bóndi í Litlagerði í Dalsmynni og Grund í Höfðahverfi. [Svalb.s., Vík. II bls. 105.] - Ingibjörg Gunnarsdóttir (sjá 57. grein)
8 Bessi Bessason, f. 1730. "bóndi" eða vinnumaður á Skarði og Borgargerði [GSJ, Vík. II bls. 105.] - Þuríður Árnadóttir (sjá 58. grein)
9 Bessi Ólafsson, f. 1691, d. 23. sept. 1752. bóndi í Borgargerði, ómagi í Hálsahreppi 1703 [Svalb.s, Þingeyingar & 1703] - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1690, d. 18. júní 1754. húsfreyja á Borgargerði (ath betur) systir Ingveldar húsfreyju í Hvammi ath

30. grein
6 Kristín Þorláksdóttir, f. um 1789 á Sandi í Aðaldal.. húsfreyja á Kolgerði, frá Sandi í Aðaldal [Æ.t.Árna og Kristbj.]
7 Þorlákur Jónsson, f. um 1741. Bóndi á Sandi í Aðaldal 1801. [Mt. 1801.] - Sesselja Oddsdóttir (sjá 59. grein)

31. grein
6 Steinunn Ólafsdóttir, f. 9. mars 1786, d. 4. júní 1869. húsfreyja í Víðimýri og Finnastöðum í Eyjafirði [Svarfdælingar II]
7 Ólafur Halldórsson, f. um 1744, d. 1800. bóndi í Tungu og Brekku í Kaupangurssveit í Fnjóskárdal [Svarfdælingar II] - Guðrún Rafnsdóttir (sjá 60. grein)
8 Halldór Þorgeirsson, f. 1685. bóndi á Snæbjarnarstöðum, Var í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svalbs] - Þorbjörg Magnúsdóttir (sjá 61. grein)
9 Þorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi þá). bóndi í Helgastöðum í Eyjarfirði. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Sesselja Þorkelsdóttir, f. 1642. Bjó í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. Ógiftur. Ekkja. ATH!!!
10 Gottskálk Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Helgastöðum í Eyjafirði. [Æt.Skagf.] - Guðrún Sigmundsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Helgastöðum í Eyjarfirði

32. grein
7 María Guðmundsdóttir, f. 2. júlí 1767. húsfreyja á Nolli og Naustum [Æt.Þing.II]
8 Guðmundur Árnason, f. um 1722, d. 1784. bóndi á Vöglum í Eyjafirði [Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 62. grein)
9 Árni Árnason, f. 1690, d. 23. júní 1746. bóndi á Hranastöðum, Var á Ytrihóli, Öngulstaðahreppi 1703. [Svarfdælingar I] - Ragnheiður Guðmundsdóttir (sjá 63. grein)
10 Árni Björnsson, f. 1654. Bóndi á Ytrihóli, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafj.] - Margrét Einarsdóttir, f. 1643, d. 1723. Húsfreyja á Ytrihóli, Öngulstaðahreppi 1703.

33. grein
8 Steinvör Þorláksdóttir, f. um 1714. húsfreyja á Hauksstöðum í Vopnafirði, Hólum í Reykjadal og Örnólfsstöðum [Nt.SB&SJJ]
9 Þorlákur Þorgrímsson, f. 1659. Bóndi á Björgum, Ljósavatnshreppi 1703. [1703] - Þuríður Árnadóttir, f. 1664. Húsfreyja á Björgum, Ljósavatnshreppi 1703.

34. grein
9 Kristín Eyjólfsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Halldórsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [Sveinsstaðaætt]
10 Eyjólfur Halldórsson, f. 1621. Bóndi á Grímsstöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Steinvör Þorvaldsdóttir, f. 1636. Húsfreyja á Grímsstöðum, Skútustaðahreppi 1703.

35. grein
7 Guðrún Egilsdóttir, f. 1765, d. 26. jan. 1828. húsfreyja á Litlubrekku, Hjaltastöðum, Sælu og Selárbakka [Ættir Skagfirðinga nr. 314.]
8 Egill Björnsson, f. um 1720, d. 1784. bóndi á Þormóðsstöðum í Sölvadal [Brettingss.æ, Æt.Skagf.314] - Björg Andrésdóttir (sjá 64. grein)
9 Björn Pálsson, f. 1686. Bóndi á Svertingjastöðum, Var á Bjarnastöðum, Selvogshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 65. grein)
10 Páll Björnsson, f. 1653. Bóndi og lrm á Bjarnastöðum, Selvogshreppi 1703. (í beinann karllegg af Hjalta Magnússyni í Stóruborg og í Teigi) [Svarfdælingar I og 1703] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Selvogshreppi 1703.

36. grein
8 Bergþóra Jónsdóttir, f. um 1720. húsfreyja á Fornhaga og Öxnarhól [Svarfdælingar I]
9 Jón Jónsson - Bergþóra Jónsdóttir (sjá 21-9)

37. grein
8 Katrín Árnadóttir, f. 1726 ??, d. 7. febr. 1800. húsfreyja á Þórustöðum og Vestari-Krókum [Æt.Skagf.314.]
9 Árni Egilsson, f. 1679, d. 1754. bóndi og lrm á Þórustöðum í Kaupangssveit. Var á Gnúpufelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lrm, Íæ. Æt.Skagf.314.] - Þuríður Hálfdanardóttir (sjá 66. grein)
10 Egill Bjarnason, f. 1647. Bóndi á Bringu, Öngulstaðahreppi 1703. [Lrm, Svarfdælingar II og 1703] - Signý Gunnadóttir Guðnadóttir, f. 1642. Húsfreyja á Bringu, Öngulstaðahreppi 1703.(annaðhvort Gunnarsd. eða Guðnad.???)

38. grein
9 Þórunn Þorvaldsdóttir, f. 1684. húsfreyja í Auðbrekku, Var í Fagraskógi, Hvammshreppi 1703. [Svarfdælingar II, 1703, Lrm]
10 Þorvaldur "gamli" Gunnlaugsson, f. 1604, d. 1703. Bóndi í Hóli, Hrísey og Fagraskógi. Stundaði verslun í Hrísey m.a. dugguviðskipti. (var þrígiftur og átti mörg börn með konum sínum) [Svarfdælingar II og Sterkir stofnar] - Herdís Bjarnadóttir, f. 1649. Húsmóðir í Grímsey og Fagraskógi. 3.k.Þorvaldar.

39. grein
9 Jórunn Árnadóttir, f. 1686. Húsfreyja á Svalbarði, s.k.Hallgríms. Var á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Svalbs.]
10 Árni Pétursson, f. 1652. Bóndi og lrm á Svertingsstöðum og Illugastöðum [Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703.

40. grein
6 Guðrún Einarsdóttir, f. 1793, d. 1873. húsfreyja á Brúnastöðum, bjó stórbúi á Brúnastöðum eftir lát Jóns, s.k.Jóns [S.æ.1850-1890 VI]
7 Einar Grímsson, f. 16. sept. 1761 að Þyrnishóli í Reykjadal, d. 26. des. 1841. prestur á Þönglabakka og Knappsstöðum [Íæ, S.æ.1890-1910 I] - Ólöf Steinsdóttir (sjá 67. grein)
8 Grímur Björnsson, f. 1717. bóndi á Stóru-Laugum og Hólkoti í Reykjadal [S.æ.1850-1890 III, Svalb.s.] - Hallfríður Einarsdóttir (sjá 68. grein)
9 Björn Ólafsson, f. 1682. bóndi á Halldórsstöðum í Bárðardal og á Litlu-Völlum, Vinnumaður á Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [Íæ, Svalb.s., 1703] - Guðlaug Oddsdóttir (sjá 69. grein)
10 Ólafur Jónsson, f. 1651. Bóndi á Fagraskógi og Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [1703] - Helga Björnsdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Fagraskógi og Litluvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.

41. grein
7 Þuríður Sigurðardóttir, f. 1741, d. 7. ágúst 1825. húsfreyja á Löngumýri og Sokkahlöðum í Hrafnagilshreppi s.k.Jóns [Hvannd.I]
8 Sigurður Jónsson, f. 1712, d. 1776. bóndi á Klúkum í Eyjarfirði og Ytragili (Syðra-Gili) [Æt.Skagf., Hvannd.I] - Þóranna Jónsdóttir (sjá 70. grein)

42. grein
8 Sesselja Þorvaldsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Langamýri og Hafsteinsstöðum [Íæ III]
9 Þorvaldur Þórðarson, f. 1672. Bóndi á Steini, Sauðárhreppi 1703. [1703]
10 - Kristín Jónsdóttir, f. 1629. Var á Steini, Sauðárhreppi 1703. Líklega móðir Sesselju Þórðardóttur.

43. grein
7 Sigríður Pálsdóttir, f. 24. júlí 1759, d. 29. des. 1833. húsfreyja á Karlsá og Dæli, barnsmóðir jóns [Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ]
8 Páll Sigurðsson, f. 1730, d. 3. nóv. 1799 .. smiður, hreppstjóri og bóndi á Karlsá frá 1769, hafði oft 3 - 4 fiskiskip og báta. Mikið orð fór af smíðahæfileikum hans og þóttu hann einn færasti bátasmiður norðanlands á síðari hluta 18. aldar. [Svalbs.bls. 316, Svarfdælingar II bls. 395.] - Oddný Magnúsdóttir (sjá 71. grein)
9 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 8. sept. 1780 á Karlsá.. bóndi og hreppstjóri á Hóli á Upsaströnd 1725-57 og á Karlsá 1757-70 að hann brá búi, en dvaldi þar áfram til æviloka. Hann var einn af auðsælustu bændum við Eyjafjörð um sína daga. [Svarfdælingar II bls. 395.] - Anna Halldórsdóttir (sjá 72. grein)
10 Jón Jónsson, f. 1669, d. 1735 á Hólum.. bóndi, smiður, hreppstjóri og lrm á Ytri-Másstöðum 1698-1702, Melum 1702 og enn 1705, Urðum 1712 og á Hóli 1720-23, en brá þá búi og flutti að Hólum í Hjaltadal, þar sem hann dvaldi til æviloka, var hreppstjóri frá 1700 til 1723 [Svarfdælingar II bls. 381.] - Guðrún Pálsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Ytri-Másstöðum, Melum, Urðum og Hóli á Upsaströnd

44. grein
8 Arnbjörg Sigurðardóttir, f. 1732 á Hóli., d. 3. mars 1804 á Hóli. húsfreyja á Hóli í Upsaströnd, [Svarfdælingar II.382.]
9 Sigurður Jónsson - Anna Halldórsdóttir (sjá 43-9)

45. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. 1696, d. um 1757 (á lífi þá). húsfreyja á Arnarstöðum, Skáldstöðum og Stóru-Hámundarsstöðum, Var á Arnastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar ]
10 Jón "yngri" Einarsson, f. 1659, d. um 1721 (á lífi þá). Bóndi á Arnastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar, 1703] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Arnastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. (E2206)

46. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1725. húsfreyja á Stóru-Brekku, s.k.Ólafs [Hvannd.I, T.t. JP III]
9 Jón Arnórsson, f. 1706, d. 1799. bóndi í Brimnesi í Ólafsfirði, (stundum skrifaður Arnþórsson) [Hvannd.I, T.t. JP III, Æt.Skagf.] - Þóra Jónsdóttir (sjá 73. grein)
10 Arnór Guðmundsson, f. 1676. bóndi á Minna-Grindli, en var vinnumaður á Hrauni í Fljótum 1703, af Stóru-Brekkuætt, [1703, GSJ, J.V.J.] - Guðný Guðmundsdóttir, f. 1678. húsfeyja á Minna-Grindli í Fljótum, var vinnukona á Stóru-Brekku í Fljótum 1703,

47. grein
9 Ásgerður Ólafsdóttir, f. 1679. Húsfreyja á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703. [Svarfdælingar, 1703, ]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. um 1680. Bóndi á Ljótunarstöðum á Höfðaströnd og síðar á Kálfstöðum í Hjaltadal.
Þar andaðist Ólafur og Ásmundur réðst til ekkjunar sem ráðsmaður, en fljótlega munu þau hafa gengið í hjónaband. [Hvannd.I] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Ljótsstöðum á Höfðaströnd og síðar á Kálfstöðum en síðar á Sjávarborg í Skagafirði, á Bakka í Viðvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöðum

48. grein
7 Þórunn "yngri" Jónsdóttir, f. 1734, d. 15. ágúst 1809. húsfreyja á Ytra-Dalsgerði [S.æ.1850-1890 VI]
8 Jón "yngri" Sveinsson, f. 1709, d. júní 1764 (gr.25.6). Bóndi á Sigluvík um 1734 og fram á 5. áratug. Hann átti samnefndan bróður 4 árum eldri. [Svalbs. 197., GSJ] - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 74. grein)
9 Sveinn Ólafsson, f. 1670, d. um 1735 (á lífi þá). Bóndi og hreppstjóri á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 75. grein)
10 Ólafur Björnsson, f. 1639. bóndi á Eyvindarstöðum, var á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Björg Þórðardóttir, f. 1627. húsfreyja á Eyvindarstöðum, var á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

49. grein
8 Sigríður Jónsdóttir, f. 1700. húsfreyja á Svíra og Skogum. Var á Hólum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703, f.k.Jóns [Skriðuhr., 1703]
9 Jón Jónsson, f. 1658. Bóndi á Hólum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, S.æ.1850-1890 III, Æ.t.GSJ] - Sigríður Hálfdanardóttir (sjá 76. grein)

50. grein
9 Bergþóra Jónsdóttir, f. 1679. Húsfreyja á Bryti, Glæsibæjarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703]
10 Jón Jónsson, f. um 1650. Hreppstjóri Skjaldarstöðum, f.m.Kristínu SIgmundsdóttir [Rifkelsmenn] - Kristín Árnadóttir, f. um 1650. húsfreyja á Skjaldarstöðum, frá Garðsá.

51. grein
8 Sigríður Árnadóttir, f. 1693, d. júlí 1768 (gr.31.7). húsfreyja í Hvammi í Hrafnagilshreppi [GSJ]
9 Árni Ólafsson, f. 1644. Hreppstjóri og bóndi á Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703] - Ljótunn Hjörleifsdóttir, f. 1646. Húsfreyja á Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703.

52. grein
9 Guðbjörg Böðvarsdóttir, f. 1661, d. 1725. Húsfreyja á Hrísum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703., laundóttir Böðvars [GSJ, 1703]
10 Böðvar Gíslason, f. um 1630. bóndi í Skagafirði ath???, [GSJ]

53. grein
9 Ólöf Sturludóttir, f. 1685. húsfreyja í Hólkoti og víðar, var í Ártúni (Hofshjáleigu) í Höfðastrandahreppi 1703 [1703, L.r.Árna]
10 Sturla, f. um 1645, d. um 1685 -1703. Hefur búið í Skagafirði, væntanlega á Höfðastönd eða þar í kring [GSJ, L.r.Árna] - Steinunn Ásgrímsdóttir, f. um 1645, d. um 1685 -1703. húsfreyja á Skagafirði(Hofshreppi)

54. grein
9 Guðný Oddsdóttir, f. 1673. Húsfreyja á Dýrfinnastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. fyrri kona Arngríms [1703, Lrm]
10 Oddur Árnason, f. 1635, d. 1702 , drukknaði í Svartá við Blöndu í apríl eða maí. Bóndi og snikkari á Ásgeirsá í Víðidal, ferðaðist mikið erlendis [Svarfdælingar I. bls. 72.] - Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1638, d. um 1703 (á lífi þá). húsfreyja á Ásgeirá, var húskona á Dýrfinnustöðum 1703

55. grein
9 Þórdís Jónsdóttir, f. um 1691. Var í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Jón Pálsson, f. 1654. Bóndi í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 2.] - Herdís Snorradóttir, f. 1651. Húsfreyja í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

56. grein
6 Ólöf Jónsdóttir, f. 1788, d. 17. sept. 1834. húsfreyja á Grund í Höfðahverfi, frá Ási í Kelduhverfi [GSJ, Æ.t.Árna og Kristbj.]
7 Jón Jónsson, f. 1736. bóndi í Svínadal í Kelduhverfi [GSJ] - Helga Grímsdóttir, f. 1747, d. um 1818 á lífi þá. húsfreyja í Svínadal í Kelduhverfi, systir þorsteins b. í Fremstafelli

8 Jón "gamli" Jónsson, f. um 1705, d. 20. des. 1799. óðalsbóndi í Ási í Kelduhverfi, auðugur, bjó fyrst í Mörðudal á Fjöllum, Stóru-Reykjum og síðast á Ási í Kelduhverfi [Reykjarhl.æ.M.Ísl.III.] - Þuríður Guttormsdóttir (sjá 77. grein)
9 Jón Árnason, f. um 1670. Bóndi á Vakursstöðum í Vopnafirði, sjá bls 1376-7 og er sonur annaðhvors Árnana!!!! [Reykjahl.æ]
10 - Sigþrúður Sigfúsdóttir, f. um 1650. húsfreyja á Eskifirði

57. grein
7 Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 1765 í Reynistaðarklausturssókn., d. 4. des. 1832. Húsfreyja á Grund í Höfðahverfi 1816. [GSJ, 1816.]
8 Gunnar Gunnlaugsson, f. 1731, d. 18. mars 1785. bóndi í Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð 1762 en síðast á Þröm á Langholti (fyrirmálssonur Gunnlaugs) [GSJ] - Sigríður Björnsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Syðri-Löngumýri í Blöndudal
9 Gunnlaugur Gunnarsson, f. 1705, d. um 1765 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri á Hofi í Vesturdal [GSJ, Æ.t.GÓ ]

10 Gunnar Helgason, f. 1667. Bóndi á Bústöðum, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703, GSJ] - Ragnhildur Björnsdóttir, f. 1669, d. um 1740. Húsfreyja á Bústöðum, Lýtingsstaðahreppi 1703.

58. grein
8 Þuríður Árnadóttir, f. 1736, d. 8. júlí 1793. vinnukona á Skarði. [GSJ]
9 Árni Jónsson, f. 1704 Skarði, d. 1768 Skarð. Bóndi á Skarði í Dalsmynni [GSJ] - Solveig Jónsdóttir (sjá 78. grein)
10 Jón Árnason, f. 1670. Bóndi á Kambsstöðum, Hálshreppi 1703 og á Skarði í Dalsmynni. [1703] - Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 1675 Hróarstöðum Fnjóskadal. Húsfreyja á Kambsstöðum, Hálshreppi 1703 og í Skarði í Dalsmynni.

59. grein
7 Sesselja Oddsdóttir, f. 1765 á Grenivík.. húsm Sandi. [Mt. 1816.]
8 Oddur Gottskálksson, f. 1724, d. 6. sept. 1783. bóndi í Grenivík og Dagverðareyri [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Ólöf Indriðadóttir (sjá 79. grein)
9 Gottskálk "bjarti" Oddsson, f. 1691. var ómagi í Hálshreppi 1703 [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 80. grein)
10 Oddur Hallgrímsson, f. (1660). Bóndi á Veturliðastöðum í Fnjóskadal. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Sesselja Jónsdóttir, f. um 1670. Húsfreyja á Veturliðastöðum.

60. grein
7 Guðrún Rafnsdóttir, f. 28. ágúst 1760, d. 3. júní 1847. húsfreyja á Tungu og Brekku í Kaupangurssveit [Svarfdælingar II]
8 Rafn Árnason, f. 1723, d. 1768. bóndi á Steinsstöðum. [Svarfdælingar I] - Gunnhildur Halldórsdóttir (sjá 81. grein)
9 Árni Rafnsson, f. 1690. bóndi á Sörlatungu í Hörgárdal. Var á Hallfríðarstöðum ytri, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Valgerður Þorvaldsdóttir (sjá 82. grein)
10 Rafn Hallsson - Guðrún Gunnarsdóttir (sjá 8-10)

61. grein
8 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 1700 ??. húsfreyja á Snæbjarnarstöðum, s.k.Halldórs Var á Meyjarhóli, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [Svalbarðsstrandarbók bls. 180.]
9 Magnús Halldórsson, f. 1665. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd 1703 og 1712. Sonur Halldórs bónda á Hróastöðum, sem talið er að hafi átt 20 börn með tveimur konum. [Svalbarðsstrandarbók bls. 180.] - Helga Magnúsdóttir, f. 1664 ??. Húsfreyja á Meyjarhóli, Svalbarðsstrandarhreppi 1703.
10 Halldór Árnason, f. (1620). Bóndi á Hróarsstöðum í Fnjóskadal. [Lrm] - Ólöf Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Hróarsstöðum

62. grein
8 Ingibjörg Grímsdóttir, f. 1733. húsfreyja á Vöglum í Eyjafirði [Ábúendatal Eyjafjarðar.]
9 Grímur Pétursson, f. 1693, d. 1747. Bóndi og hreppstjóri í Dvergsstöðum Var í Holti, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Ættir Skagfirðinga og Ábúendatal Eyjafjarðar St. Aðalst. 567] - Elín Tómasdóttir (sjá 83. grein)
10 Pétur Grímsson, f. 1661. Bóndi í Holti, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. (1703-12) [Æt.Skagf, 1703 og Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Guðrún "yngri" Sigmundsdóttir, f. 1665. Húsfreyja í Holti, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703.

63. grein
9 Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 1699, d. 27. júní 1746. Húsfreyja á Hranastöðum, Var á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [Svarfdælingar I]
10 Guðmundur Jónsson, f. 1661, d. maí 1703. Bóndi á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [Svarfdælingar I] - Guðrún Hálfdánardóttir, f. 1665. Húsfreyja á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703.

64. grein
8 Björg Andrésdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Þormóðsstöðum í Sölvadal en hjá syni sínum í Kjarna 1801 [Brettingss.æ, Svarfdælingar I]
9 Andrés Þorsteinsson, f. 1699. Var á Stekkjaflötum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Ragnhildur Kolbeinsdóttir, f. um 1700.
10 Þorsteinn Jónsson, f. 1672, d. 1707. Bóndi á Stekkjaflötum í Eyjafirði, 1703. og Tjörnum [Svarfdælingar I og 1703] - Þuríður Einarsdóttir, f. 1666, d. 1739. Húsfreyja á Stekkjaflötum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

65. grein
9 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1689. húsfreyja á Svertingjastöðu,Var á Gullbrekku, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 314.]
10 Þorvaldur Gunnlaugsson, f. um 1655, d. 1703 (eða fyrr). Bóndi í Gullbrekku. [Svarfdælingar.] - Guðrún Gunnarsdóttir, f. 1665, d. 1753. Húsfreyja á Gullbrekku, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

66. grein
9 Þuríður Hálfdanardóttir, f. 1692, d. 1775. Húsfreyja á Þórustöðum í Kaupangssveit. Var í Efstalandi, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, Lrm]
10 Hálfdan Björnsson, f. 1663, d. 1755. Bóndi í Miðlandi og Efstalandi, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Lrm, 1703] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1657. húsfreyja á Efstalandi 1703

67. grein
7 Ólöf Steinsdóttir, f. 11. febr. 1765, d. 2. maí 1840 húsfreyja á Þönglaskála og Knappsstöðum [Íæ,S.æ.1890-1910 I]

8 Steinn Jónsson, f. um 1735. bóndi á Grund á Höfðahverfi [S.æ. 1890-1910 I] - Freygerður Gunnlaugsdóttir (sjá 84. grein)
9 Jón Þorsteinsson, f. 1684. bóndi og skáld að Hóli í Þorgeirsfirði [Íæ III]
10 Þorsteinn Sturluson, f. 1642. Bóndi á Eyri, Hálshreppi 1703. [1703] - Gunnvör Jónsdóttir, f. 1643. Húsfreyja á Eyri, Hálshreppi 1703.

68. grein
8 Hallfríður Einarsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Stóru-Laugum og Hólkoti í Reykjahverfi [Hvannd.I]
9 Einar Ingjaldsson, f. um 1680. bóndi á Kálfaströnd í Mývatnssveit [S.æ.1850-1890 V, Íæs.I]
10 Ingjaldur Einarsson, f. um 1650. búsettur.. [Íæs.I] - Þórunn Þorláksdóttir, f. um 1665. húsfreyja , frá Laxamýri

69. grein
9 Guðlaug Oddsdóttir, f. 1692. húsfreyja á Halldórsstöðum í Bárðardal og á Litlu-Völlum, Var í Arnarnesi, Hvammshreppi 1703. [Íæ, Svalb.s., 1703]
10 Oddur Bjarnason, f. um 1625, d. 1702. prestur í Möðruvallaklaustursprestakalli,bjó í Arnarnesi. [Íæ IV] - Arnbjörg Sigurðardóttir, f. 1650. húsfreyja á Arnarnesi, s.k.Odds, Bjó í Arnarnesi, Hvammshreppi 1703. Ekkja.

70. grein
8 Þóranna Jónsdóttir, f. 1718. húsfreyja á Klúkum og Ytragili , f.k.SIgurðuar [S.æ.1890-1910 III]
9 Jón Nikulásson, f. 1683, d. okt. 1738. bóndi á Hvammi í Hrafnagilshreppi, Var á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703, L.r.Árna] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 85. grein)
10 Nikulás Snjólfsson, f.1651, d. 13. mars 1737. Bóndi og hreppstjóri á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, GSJ] - Herdís Jónsdóttir, f. 1647, d.1703-1717. Húsfreyja á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703.

71. grein
8 Oddný Magnúsdóttir, f. 1728, d. 31. maí 1791 á Karlsá.. húsfreyja á Karlsá, f.k.Páls [Svarfdælingar II.396.]
9 Magnús "eldri" Jónsson, f. um 1703. bóndi í Burstabrekku, [Svarfdælingar II & Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Gamalíelsdóttir (sjá 86. grein)
10 Jón "eldri" Þorsteinsson, f. 1665, d. um 1725 (1725-35). Bóndi á Garði á Ólafsfirði um 1703-14 og bóndi og hreppstjóri á Kálfsá 1714 til æviloka [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I] - Guðleif Ásmundsdóttir, f. 1681, d. um 1749 (á lífi þá). húsfreyja á Kálfsá í Ólafsfirði, s.k.Jóns. Frá þeim hjónum Jóni og Guðleifu er ein merkasta grein hinnar svokölluðu Kálfsárættar

72. grein
9 Anna Halldórsdóttir, f. 1703 á Klængshóli., d. 30. okt. 1785 á Karlsá.. húsfreyja á Hóli á Upsaströnd og Karlsá [Svarfdælingar II.395.]
10 Halldór Skeggjason, f. 1653, d. 1735. Hreppstjóri á Hofi 1700-22. Halldór bjó á hl. Hnjúks 1699, Klængshóli 1700-1704 og lengur, en á Hofi 1712 og enn 1735. Halldór var í betri bænda röð og hreppstjóri árin 1700-22, er hann sagði af sér vegna heilsubrests. [Svarfdælingar II bls. 395.] - Þórunn Ólafsdóttir, f. 1675 ??. Húsfreyja á Blængshóli og Hofi í Svarfaðardal

73. grein
9 Þóra Jónsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Brimnesi á Ólafsfirði [Svarfdælingar I]
10 Jón Jónsson, f. 1678. Bóndi á Auðnum 1712-27 Var í Koti, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1676. Húsfreyja á Auðnum, Var á Hnúki, Svarfaðardalshreppi 1703.

74. grein
8 Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1703, d. júlí 1783 (gr.24.7). húsfreyja á Eyvindarstöðum í Sölvadal [Lrm]
9 Guðmundur Ólafsson, f. 1663, d. 1707. Bóndi og lrm í Hleiðargarði og Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Þórey Björnsdóttir (sjá 87. grein)
10 Ólafur Gíslason, f. um 1610. bóndi og lrm í Nesi í Selvogi og í Völlum, s.m.Guðríðar [Lrm] - Guðríður Gísladóttir, f. um 1612. húsfreyja í Nesi í Selvogi

75. grein
9 Þórunn Jónsdóttir, f. 1670. Húsfreyja á Eyvindarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Jón Hallgrímsson, f. 1620. Bóndi í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

76. grein
9 Sigríður Hálfdanardóttir, f. 1659. Húsfreyja á Hólum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703, lenti í Tilberamálinu. [Skriðuhr.II, Æ.t.GSJ]
10 Hálfdán Böðvarsson, f. um 1630. bóndi og (lögréttumaður??) á Bakka í Öxnardal, í beinnann karllegg til Finnboga "gamla" Jónsson í Ási í Kelduhverfi [Svarfdælingar II, Skriðuhr.II & Æ.t.GSJ] - Ástríður Björnsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Bakka í Öxnardal og Flatey á Skjálfanda, laundóttir Björns

77. grein
8 Þuríður Guttormsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Ási, f.k.Jóns [GSJ]
9 Guttormur Sölvason, f. 1665. Bóndi í Hjarðarhaga, Jökuldalshreppi 1703. [GSJ, 1703] - Kristín Pálsdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Hjarðarhaga, Jökuldalshreppi 1703.

78. grein
9 Solveig Jónsdóttir, f. 1717, d. 22. nóv. 1797. Húsfreyja Skarði [GSJ,]
10 Jón Jónsson, f. (1660). bóndi og hreppstjóri á Finnstöðum á Látraströnd [Svarfdælingar I]

79. grein
8 Ólöf Indriðadóttir, f. um 1729, d. 1. nóv. 1792. Húsfreyja á Dagverðareyri. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
9 Indriði Ásmundsson, f. 1700, d. 1753. Var í Samkomugerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Halldóra Hallsdóttir (sjá 88. grein)
10 Ásmundur Jónsson, f. 1657. Bóndi í Samkomugerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Hróný Eyjólfsdóttir, f. 1666. Húsfreyja í Samkomugerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

80. grein
9 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1696, d. 1777. húsm í Fjósatungu og Espihóli. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
10 Þorsteinn Þorláksson, f. 1661. Bóndi í Fjósatungu, Hálshreppi 1703. [GSJ, Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Ingveldur Eiríksdóttir, f. 1656. Húsfreyja í Fjósatungu, Hálshreppi 1703.

81. grein
8 Gunnhildur Halldórsdóttir, f. 1727, d. 1802. húsm á Steinsstöðum og Þverá. [Svalb.s.]
9 Halldór Jónsson, f. 1697. bóndi á Öxnarhól og Bakka í Öxnardal, var í Auðnum í Skriðuhreppi 1703 [Skriðuhr.II, 1703] - Steinunn Guðmundsdóttir (sjá 89. grein)
10 Jón Björnsson, f. 1661. Bóndi á Auðnum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703] - Gunnvör Stefánsdóttir, f. 1675. Húsfreyja á Auðnum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

82. grein
9 Valgerður Þorvaldsdóttir, f. 1693, d. 1752. húsfreyja á Sörlatungu í Hörgárdal, Var á Lóni, Keldunesshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703]
10 Þorvaldur Jónsson, f. 1656. Bóndi á Lóni, Keldunesshreppi 1703. [1703]

83. grein
9 Elín Tómasdóttir, f. 1691, d. 1754. Húsfreyja á Dvergsstöðum Var á Æsustöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svardælingar I og 1703]
10 Tómas Sigurðsson, f. 1659. Bóndi á Æsustöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. (nr.446) [Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Sæunn Þórarinsdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Æsustöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

84. grein
8 Freygerður Gunnlaugsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Grund í Höfðaströnd [S.æ.1850-1890 V]
9 Gunnlaugur Gunnarsson (sjá 57-9)

85. grein
9 Þuríður Jónsdóttir, f. 1687, d. mars 1738. húsfreyja á Hvammi í Hrafnagilshreppi, Var í Hvammi, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, 1703]
10 Jón Eyjólfsson, f. 1653, d. okt. 1707. Bóndi í Teigi og Hvammi á Galmaströnd, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þuríður Ásmundsdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Teigi og Hvammi, Hvammshreppi 1703.

86. grein
9 Ingibjörg Gamalíelsdóttir, f. 1702. húsfreyja á Burstabrekku, Var í Krossanesi ytra, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II & Æ.t.GSJ]
10 Gamalíel Gamalíelsson, f. 1660. Bóndi í Krossanesi ytra, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ] - Oddný Guðmundsdóttir, f. 1661, d. 1707 -12. Húsfreyja í Krossanesi ytra, Glæsibæjarhreppi 1703.

87. grein
9 Þórey Björnsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Hleiðargarði og Miklagarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lrm]
10 Björn Hallsson, f. 1647. Bóndi og lögréttumaður á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [E.Æ. II bls 47] - Guðrún Björnsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

88. grein
9 Halldóra Hallsdóttir, f. 1703, d. 1762. Var á Rúgstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [NT.Helga Eir.& Sigurl.Jónasd.]
10 Hallur Finnsson, f. 1666. Bóndi á Rúgstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Íæ ] - Ólöf Þorgeirsdóttir, f. 1668. Húsfreyja á Rúgstöðum, Öngulstaðahreppi 1703.

89. grein
9 Steinunn Guðmundsdóttir, f. 1699. húsfreyja á Öxnarhóli og Bakka í Hörgárdal, Var á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703. [Skriðuhr.II, 1703]
10 Guðmundur Þorláksson, f. 1668, d. 1747. Prestur á Þönglabakka eftir 1703, Bóndi á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703. [Íæ II, 1703] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1675. Húsfreyja Þönglabakka en á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703.