1. grein

   1  Margrét Sæunn Hannesdóttir Frímannsdóttir, f. 29. maí 1954 í Reykjavik, alþingismaður og formaður Alþýðubandalagsins á Stokkseyri  [Alþingismannatal]

   2  Hannes Þór Ólafsson, f. 22. febr. 1930, d. 29. maí 1989, vélsmiður í Reykjavik, s.m.Svanhildar  [Longætt III] - Áslaug Sæunn Sæmundsdóttir (sjá 2. grein)

   3  Ólafur Aðalsteinn Hannesson, f. 25. des. 1904 í Grófarbæ í Reykjavík, d. 27. okt. 1964, vélsmíðameistari í Keflavík  [Krossaætt II, Krákust.æ] - Guðný Árnadóttir (sjá 3. grein)

   4  Hannes Guðmundsson, f. um 1875, leiðsögumaður og verkamaður í Grófarbæ í Reykjavík, frá Eiði í Mosfellsveit  [Krákust.æ] - Þórunn Ólafsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Guðmundur Gamalíelsson, f. um 1845, bóndi í Eyði í Mosfellsbæ  [Æt.Db.18.10.1995]

  

  2. grein

   2  Áslaug Sæunn Sæmundsdóttir, f. 22. ágúst 1936, húsfreyja í Reykjavik  [Þ97, Alþingismannatal]

   3  Sæmundur Friðriksson, f. 27. júní 1884 á Hóli í Stokkseyrarhr í Árn, d. 10. maí 1953, bóndi og múrari í Hraungerði á Akranesi og kennari Brautartungu á Stokkseyri   [Kennartal II] - Anna Pálmey Hjartardóttir (sjá 5. grein)

   4  Friðrik Guðmundsson, f. 22. nóv. 1835 í Starkaðarhúsum, d. 1. okt. 1908, bóndi í Hól á Stokkseyri  [Bergsæ. II, Krákust.æ] - Margrét Eyjólfsdóttir (sjá 6. grein)

   5  Guðmundur Jónsson, f. 1789 í Öndverðanesi, d. 17. apríl 1858, bóndi Starkaðarhúsum og Gerðum á Stokkseyri  [Bergsæ.II, Íæ] - Málfríður Loftsdóttir (sjá 7. grein)

   6  Jón "söngs" Jónsson, f. um 1750, bóndi á Ásgautsstöðum  [Íæ] - Ingibjörg Aradóttir (sjá 8. grein)

   7  Jón Þórólfsson, f. 1714, d. um 1786 (á lífi þá), bóndi á Mið-Kekki í Flóa  [Bergsætt II, Lrm] - Ingunn Bjarnardóttir (sjá 9. grein)

   8  Þórólfur Guðmundsson, f. 1681, d. 1747, bóndi og lrm á Vorsabæ, Vinnumaður á Staðastað, Staðarsveit 1703.  [1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 10. grein)

   9  Guðmundur Þórólfsson, f. um 1645, bóndi í Vorsabæ   [Lrm]

  10  Þórólfur Guðmundsson, f. um 1600, bóndi á Sandlæk (Sandvík) í Flóa  [Íæ III, Lrm] - Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1604, húsfreyja á Sanlæk í Flóa

 

  3. grein

   3  Guðný Árnadóttir, f. 10. júní 1910 í Hlíð í Þorskafirði, d. 21. febr. 1977, húsfreyja og skrifstofukona í Keflavík  [Krossaætt II, Krákust.æ]

   4  Árni Ólafsson, f. 3. okt. 1855 í Sunnudal í Kaldranarneshr í Strand, d. 25. júlí 1930 í Hafnarfirði, bóndi í Hlíð og Hamarskoti í Þoskafirði í Reykhólahr í A-Barð  [Krákust.æ, Eylenda I]

   5  Ólafur Ólafsson, f. um 1818 á Svanhóli í Kaldranarneshr í Strand, d. 4. maí 1909, bóndi á Bakka, Ósi í Steingrímsfirði og í Gravenhurst í Oriario   [Krákust.æ, Eylenda I] - Sólveig Hannesdóttir (sjá 11. grein)

   6  Ólafur Bjarnason, f. 1775 í Reykjavik í Kaldranarneshr í Strand, d. 18. sept. 1839, bóndi á Hellu á Selsströnd 1821-38  [Nt.JM.&.BBF, Eylenda I] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 12. grein)

 

  4. grein

   4  Þórunn Ólafsdóttir, f. um 1875, húsfreyja í Grófarbæ í Reykjavik  [Æt.Db.18.10.1995]

   5  Ólafur Ingimundarson, f. um 1845, útvegsbóndi í Bygggarði í Seltjarnaresi  [Æt.Db.18.10.1995] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 13. grein)

 

  5. grein

   3  Anna Pálmey Hjartardóttir, f. 29. jan. 1910 á Vatni í Haukadalshr í Dal, húsfreyja á Stokkseyri  [Kennartal II, Klingenbergsætt II]

   4  Hjörtur Þorvaldsson, f. 22. nóv. 1876, d. 4. júní 1937, bóndi á Litla Fjalli í Borgarhr í Mýr  [Borgf.æviskr.IV, Kennartal II] - Pálmína Guðmundsdóttir (sjá 14. grein)

   5  Þorvarður Bergþórsson, f. 4. febr. 1836 á Leikskálum í Haukadal Dalasýslu., d. 31. ágúst 1920 á Ytri- Þorsteinsstöðum., bóndi og hreppstjóri á Leikskálum 1857 til 1915.  [Dalamenn I.316.] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1840, húsfreyja

   6  Bergþór Þorvarðarson, f. 12. des. 1788, d. 21. maí 1853 í Þverá í Haukdal í Dal, bóndi og hreppstjóri á Leikskálum frá 1819  [Dalamenn I.315.] - Björg Hallsdóttir (sjá 15. grein)

   7  Þorvarður Bergþórsson, f. 1760, d. 27. des. 1823, bóndi á Leikskálar í Haukadal frá 1791  [Dalamenn I] - Þjóðhildur Jósefdóttir (sjá 16. grein)

   8  Bergþór Þorvarðarson, f. 1727, d. um 1765, bóndi á Leikskálum, f.m.Bergljótar  [Dalamenn I] - Bergljót Kolbeinsdóttir (sjá 17. grein)

   9  Þorvarður Runólfsson, f. 1692, bóndi á Hömrum í Haukadal, var á Smyrlahóli, Haukadalshreppi 1703.  [Dalamenn I, 1703] - Halldóra Egilsdóttir (sjá 18. grein)

  10  Runólfur Þorvarðsson, f. 1660, Hreppstjóri á Smyrlahóli, Haukadalshreppi 1703.  [Lrm, Æ.t.GSJ] - Bergljót Þorgilsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Smyrlahóli, Haukadalshreppi 1703.

 

  6. grein

   4  Margrét Eyjólfsdóttir, f. 16. apríl 1838, d. 10. nóv. 1927, húsfreyja á Hóli á Stokkseyri  [Bergsætt II, Krákust.æ]

   5  Eyjólfur Egilsson, f. um 1810, bóndi í Efrihóli undir Eyjarfjöllum  [Bergsætt II]

 

  7. grein

   5  Málfríður Loftsdóttir, f. 1792, d. 23. des. 1857, húsfreyja að Starkaðarhúsum  [Bergsæ.II, Íæ]

   6  Loftur "tréfóts" Arnoddsson, f. 1756 í Eystari Rauðahóli, d. 4. apríl 1810, bóndi að Rauðárhóli  [Bergsæ.II, Íæ]

   7  Arnoddur Hafliðason, f. 1723, d. 2. maí 1796, bóndi í Ragnheiðarstöðum í Flóa  [Bergsæ.II] - Guðrún Loftsdóttir, f. 1724, húsfreyja í Ragnheiðarstöðum í Flóa

   8  Hafliði Helgason, f. 1684, bóndi í Þorleifsskoti í Flóa, var ómagi í Hraungerðishr. 1703,   [1703, Bergsæ.II] - Helga Jónsdóttir, f. 1679, húsfreyja í Þorleifskoti

   9  Helgi Lafransson, f. 1644, Bóndi á Lambastöðum (Hraungerðishjáleigu), Hraungerðishreppi 1703.  [1703] - Jórunn Gísladóttir, f. 1664, Húsfreyja á Lambastöðum (Hraungerðishjáleigu), Hraungerðishreppi 1703.

 

  8. grein

   6  Ingibjörg Aradóttir, f. 1754, d. 15. júní 1836, húsfreyja á Ásgrautsstöðum   [Bergsæ.II]

   7  Ari Bergsson, f. 1716 í Brattsholti, d. 1769, bóndi og hreppstjóri í Götu á Stokkseyri 1748-1757,síðan á Eystri-Loftsstöðum, hreppstjóri Gaulverjabæjarhreppi, varð stórefnaður, var hann af sumum kallaður Ari "ríki".  [Bergsætt] - Gróa Þóroddsdóttir (sjá 19. grein)

   8  Bergur Sturlaugsson, f. 1682, d. um 1765, bóndi í Brattholti, Var í Kotleysu (Traðarholtshjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703, ættfaðir Bergsættarinnar.  [Íæ, Bergsætt. Lrm, 1703] - Sigríður Þorvaldsdóttir (sjá 20. grein)

   9  Sturlaugur Ólafsson, f. 1647, d. um 1708 (á lífi þá), Bóndi í Kotleysu (Traðarholtshjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.  [Bergsætt, 1703] - Kristín Einarsdóttir, f. 1654, Húsfreyja í Kotleysu (Traðarholtshjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.

  10  Ólafur Gíslason, f. um 1600, d. um 1680, Bóndi á Gljúfri í Ölfusi og síðar í Votmúla í Flóa.  [Bergsætt] - Ingibjörg Pálsdóttir, f. um 1605, Húsmóðir á Gljúfri og í Votmúla.

 

  9. grein

   7  Ingunn Bjarnardóttir, f. 1727, d. um 1760, húsfreyja að Kekki í Flóa  [Bergsæ.II]

   8  Bjarni Brynjólfsson, f. 1695, bóndi á Baugsstöðum, Var á Baugstöðum, Stokkseyrarhreppi 1703.  [Lrm, 1703, Íæ V] - Herdís Þorsteinsdóttir (sjá 21. grein)

   9  Brynjólfur "sterki" Hannesson, f. 1654, d. um 1722, Bóndi og lrm á Skipum, Hrauni og Baugstöðum, Stokkseyrarhreppi 1703.  [Bergsætt II, 1703, Lrm, Íæ V] - Vigdís Árnadóttir (sjá 22. grein)

  10  Hannes Tómasson, f. um 1615, Bóndi á Skipum í Stokkeyrarhreppi.  [Bergsætt II] - Ingunn Kolbeinsdóttir, f. um 1620, Húsfreyja á Skipum í Stokkseyrarhreppi.

 

  10. grein

   8  Helga Jónsdóttir, f. 1688, húsfreyja í Vorsabæ, Var á Hæringsstöðum, Stokkseyrarhreppi 1703, f.k.Þórólfs.  [1703]

   9  Jón Gíslason, f. 1624, d. 1710, Bóndi og lögréttumaður á Hæringsstöðum, Stokkseyrarhreppi 1703. Ekkjumaður.  [1703, Lrm] - Sigríður Ásbjörnsdóttir (sjá 23. grein)

  10  Gísli Brynjólfsson, f. um 1585, bóndi og lrm á Ölvaðsholti í Flóa  [Lrm] - Vigdís Sæmundsdóttir, f. um 1585, húsfreyja í Ólvaðsholti í Flóa

 

  11. grein

   5  Sólveig Hannesdóttir, f. 25. des. 1819 í Árneshr í Strand, d. 20. maí 1862, húsfreyja á bakka, f.k.Ólafs  [Eylenda I]

   6  Hannes Eyjólfsson, f. um 1765, sjómaður í Krossanesi í Árneshr í Strand  [Eylenda I] - Ólöf Þorsteinsdóttir, f. 1786 í Kjörvogi í Árneshr í Strand, d. 13. apríl 1851, móðir Sólveigar

 

  12. grein

   6  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 22. sept. 1787 á Klollabúðum í Reykhólahr í A-Barð, d. 11. febr. 1867, húsfreyja á Hellum á Selströnd, frá Munaðstungu í A-Barð  [Nt.JM.&.BBF, Eylenda I]

   7  Jón Þorleifsson, f. um 1751, d. um 1820, bóndi á Klúku  í Bjarnarfirði  [Nt.JM.&.BBF]

 

  13. grein

   5  Steinunn Jónsdóttir, f. um 1845, húsfreyja í Bygggarði í Seltjarnarnesi  [Æt.Db.18.10.1995]

   6  Jón Runólfsson, f. um 1815, bóndi á Hofi á Kjalarnesi  [Æt.Db.18.10.1995]

   7  Runólfur Magnússon, f. (1770), bóndi á Ketilsstöðum  [Æt.Db.9.12.1996]

   8  Magnús Hallgrímsson, f. (1740), bóndi á Bakka á Kjalarnesi  [Æt.Db.9.12.1996]

   9  Hallgrímur Þorleifsson, f. 1694, bóndi á Bakka, Var á Þorláksstöðum, Kjósarhreppi 1703.  [Æt.Db.9.12.1996, 1703]

  10  Þorleifur Jónsson, f. 1658, Bóndi á Þorláksstöðum, Kjósarhreppi 1703.  [1703] - Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 1667, Húsfreyja á Þorláksstöðum, Kjósarhreppi 1703.

 

  14. grein

   4  Pálmína Guðmundsdóttir, f. 26. mars 1890, húsfreyja á Litla Fjalli í Borgarhr í Mýr  [Borgf.æviskr.IV, Kennartal II]

   5  Guðmundur Ikaboðsson, f. 3. okt. 1857, d. 4. febr. 1928, bóndi í Skörðum í Miðdölum   [Dalamenn I, Borgf.æviskr.IV] - Þuríður Hugborg Magnúsdóttir (sjá 24. grein)

   6  Ikaboð Þorgrímsson, f. 30. apríl 1825, d. 17. apríl 1889 að Sauðafelli, bónid á Saursstöðum og víðar í Dalasýslu  [Dalamenn I, V-Ísl.æ.I] - Halldóra Benediktsdóttir, f. 1831, d. 28. apríl 1898, húsfreyja í Saursstöðum og víðar í dalas., frá Minna Mosfelli í Mosfellsbæ

   7  Þorgrímur Guðmundsson, f. um 1795, húsamaður á Skarði í Haukadal  [Dalamenn I] - Sigurlaug Jónsdóttir, f. um 1795, húskona á Skarði í Haukadal

 

  15. grein

   6  Björg Hallsdóttir, f. 1803, d. 17. mars 1871 þá sögð 68 ára, húsfreyja á Leikskálum.  [Dalamenn I]

   7  Hallur Ólafsson, f. 1760, d. 15. júní 1819, bóndi á Einfætisgili 1780-4, Guðlaugsvík 1784-5, Óspakurseyri 1785-8, Sælandstungu 1789-94, Melum í Viðvíkursveit 1794-6, Ásgörðum í Dölu og í Villingadal í Haukdal  [Strandamenn] - Kristín Pétursdóttir, f. um 1755, d. 8. maí 1818, húsfreyja á Einfætisgili, Guðlaugsvík, óspakurseyri, Sælandstungu, Melum í Viðvíkursveit, Ásgarði í Dölum og VIllingadal í Haukadal., frá Mávahlíð í Snæf

   8  Ólafur Hallsson, f. 1722, d. 3. nóv. 1788, bóndi á Óspakurseyri í Bitru  [Strandamenn, S.æ.1850-1890 III] - Kristín Pétursdóttir (sjá 25. grein)

   9  Hallur Björnsson, f. 1684, Bóndi á Þóreyjarnúpi í Línakradal, nefndur "barna-Hallur"  [Frg. bls. 296.] - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 26. grein)

  10  Björn Þorleifsson, f. 1656 í Finnstungu., d. 1728 á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal og um tíma lögsagnari í Húnavatnssýslu  [Íæ, Frg. S.æ.1850-1890 IV, 1703] - Ólöf Sigurðardóttir, f. 1654, Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Svínadalshreppi 1703.

 

  16. grein

   7  Þjóðhildur Jósefdóttir, f. um 1764, d. 23. mars 1854, húsfreyja á Leikskála í Haukadal   [Dalamenn I]

   8  Jósef Ólafsson, f. (1735), bóndi á Hallsbæ á Sandi  [Dalamenn I]

 

  17. grein

   8  Bergljót Kolbeinsdóttir, f. um 1735, d. 21. sept. 1813, húsfreyja á Leikskálum, er í Dalsmynni 1801.  [Dalamenn II, 1801 ]

   9  Kolbeinn Kolbeinsson, f. 1692, d. jan. 1777, bóndi á Glerárskógi og í Knarrarhöfn í Hvammssveit. Var í Höfn, Hvammssveit 1703.  [Dalamenn II, S.æ.1850-1890 V, 1703] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 27. grein)

  10  Kolbeinn Sigurðsson, f. 1660, bóndi og hreppstjóri í Hólum & Höfn, Hvammssveit 1703 og í Knarrahöfn,   [S.æ.1850-1890 V, 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1650, Húsfreyja í Hólum & Höfn, Hvammssveit 1703.. þau legorðssek 1685-6

 

  18. grein

   9  Halldóra Egilsdóttir, f. 1695, húsfreyja á Hömrum í Haukadal, var á Gillastöðum, Laxárdalshreppi 1703.  [Dalamenn I, 1703]

  10  Egill Sturlaugsson, f. 1663, d. um 1727 ( á lífi í Laxárdalshr í Dal), Bóndi á Gillastöðum, Laxárdalshreppi 1703. E.t.v. bróðir Guðríðar Sturlaugsdóttur.  [1703, T.r.JP III, GSJ] - Guðný Guðmundsdóttir, f. 1660, d. um 1714 (á lífi í Hjarðarholtssókn í Dal), Húsfreyja á Gillastöðum, Laxárdalshreppi 1703.

 

  19. grein

   7  Gróa Þóroddsdóttir, f. 1717, d. 1770, Húsfrú í Götu á Stokkseyri.  [Bergsætt]

   8  Þóroddur Jónsson, f. 1690, bóndi í Götu, Var í Austara-Íragerði (Stokkseyrarhjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.  [1703]

   9  Jón Beinteinsson, f. 1661, Bóndi á Ragnheiðarstöðum og í Austara-Íragerði (Stokkseyrarhjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703. E.t.v. bróðir Katrínar Beinteinsdóttur.  [Bergsætt, 1703] - Guðbjörg Hallsdóttir, f. 1652, Húsfreyja á Ragnheiðarstöðum og Austara-Íragerði (Stokkseyrarhjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703.

 

  20. grein

   8  Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 1682, d. 1773, Húsfreyja í Brattholti. Ættmóðir Bergsættar.  [Íæ, Bergsætt]

   9  Þorvaldur Jónsson, f. 1635, Bóndi í Brattsholtshjáleigu I, Stokkseyrarhreppi 1703. Ekkjumaður.  [1703]

  10  Jón Þorvaldsson, f. 1595, Bóndi í Sviðugörðum í Flóa  [Bollagarðaætt] - Ragnhildur, f. um 1600, Húsfreyja í Sviðugörðum.

 

  21. grein

   8  Herdís Þorsteinsdóttir, f. 1702, húsfreyja á Baugsstöðum í Stokkseyrarhr , var í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.  [Stokkseyrarhr, 1703]

   9  Þorsteinn Jónsson, f. 1656, Bóndi í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.  [1703, Lrm] - Sigríður Gunnarsdóttir, f. 1663, Húsfreyja í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.

  10  Jón Loftsson, f. um 1630, Bóndi og lrm í Hróarsholti í Flóa.  [Lrm]

 

  22. grein

   9  Vigdís Árnadóttir, f. 1659, Húsfreyja á Skipum og Baugstöðum, Stokkseyrarhreppi 1703.  [1703, Lrm]

  10  Árni Gíslason, f. 1627, bóndi á Ölvaðsholti, Var í Súlholti, Villingaholtshreppi 1703.  [Lrm, 1703] - Guðrún Ásbjörnsdóttir, f. 1638, húsfreyja á Ölvaðsholti, Var í Súlholti, Villingaholtshreppi 1703.

 

  23. grein

   9  Sigríður Ásbjörnsdóttir, f. um 1655, Húsfreyja á Hæringsstöðum.  [Lrm]

  10  Ásbjörn Jörinsson, f. (1600), bóndi á Bjarnastöðum  [Lrm]

 

  24. grein

   5  Þuríður Hugborg Magnúsdóttir, f. 1863, d. 13. jan. 1950, húsfreyja  í Skörðum í Miðdölum í Dal  [Dalamenn I, Borgf.æviskr.IV]

   6  Magnús Bjarnason, f. um 1830, bóndi á Stóra Skógi  [Dalamenn I]

 

  25. grein

   8  Kristín Pétursdóttir, f. um 1716, d. 17. nóv. 1782, húsfreyja á Óspakurseyri í Bitru  [Strandamenn, S.æ.1850-1890 III]

   9  Pétur Pétursson, f. 1674, d. um 1728 á Þveráíl Núpsdal, (á árunum 1738-32), bóndi á Neðri-Núpi í Miðfirði, Þverá í Víðidal, Var á Torfustöðum, Torfustaðahreppi 1703.   [S.æ.1850-1890 IV, Lrm, GSJ] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 28. grein)

  10  Pétur Þorsteinsson, f. 1644, d. um 1705 (á lífi á Torfustöðum í Núpsdal), Bóndi á Torfustöðum í Núpsdal, Torfustaðahreppi 1703.   [GSJ, 1803, Sýslum.æv.lll,223 og lV, 836.] - Guðrún Pétursdóttir, f. 1645, Húsfreyja á Torfustöðum, Torfustaðahreppi 1703.

 

  26. grein

   9  Guðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1685, húsfreyja á Þóreyjarnúpi í Línakradal  [Frg. bls. 296.]

  10  Þorsteinn Jónsson, f. 1655 ??, Bóndi á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahreppi 1703.   [Frg. bls. 296.] - Vigdís Jónsdóttir, f. 1655 ??, Húsfreyja á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahreppi 1703.

 

  27. grein

   9  Þorgerður Jónsdóttir, f. 1704, d. 13. okt. 1801, húsfreyja í Glerárskógi, s.k.Kolbeins  [Æt.Hún.I, Dalamenn II]

  10  Jón Þorsteinsson, f. 1672, d. mars 1760, Bóndi á Glerárskógum, Hvammssveit 1703.  [Dalamenn II, 1703] - Bergljót Arnórsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Glerárskógum, Hvammssveit 1703.

 

  28. grein

   9  Guðrún Ólafsdóttir, f. 1683, húsfreyja á Þverá í Víðidal, Var á Bjargi, Torfustaðahreppi 1703.   [Lrm, 1703, Æt.Hún.I, ]

  10  Ólafur Guðmundsson, f. 1636, Bóndi á Bjargi, Torfustaðahreppi 1703.   [1703, Æt.Hún.I, ] - Helga Bjarnadóttir, f. 1642, Húsfreyja á Bjargi, Torfustaðahreppi 1703.