1. grein
1 Ólafur Jóhannesson, f. 1. mars 1913 á Stórholti í Fljóturm, d. 20. maí 1984. Lögfrćđingur, alţingismađur og ráđherra í Reykjavík [Skriđuhr.II]
2 Jóhannes Friđbjörnsson, f. 22. júlí 1874, d. 4. ágúst 1964. bóndi, kennari og oddviti á Lambanes-Reykjum 1905-6 & 1923-32, Molastöđum 1906-11, Stóra-Holti 1911-3 & 1915-7, Sléttu 1913-5, Hólum 1917-20, Gili 1920-3 og Illugastöđum 1932-5, sjá bls 111-4 [S.ć.1890-1910 IV, Skriđuhr.II] - Kristrún Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Friđbjörn Benediktsson, f. 22. júlí 1829, d. 17. maí 1881. bóndi á Finnastöđum í Sölvadal. [S.ć.1890-1910 IV, Skriđuhr.II] - Sigríđur Sveinsdóttir (sjá 3. grein)
4 Benedikt Benediktsson, f. 10. júlí 1800, d. 13. okt. 1843. skáld og bóndi á Fjósatungu [Íć, Skriđuhr.II] - Margrét Jónsdóttir (sjá 4. grein)
5 Benedikt Björnsson, f. 25. nóv. 1763, d. 15. okt. 1835. bóndi og hreppstjóri í Hvassafelli í Eyjafirđi, frá Garđsá [S.ć.1890-1910 I, Áb.t.Eyjafj.] - Guđrún Jónasdóttir (sjá 5. grein)
6 Björn Helgason, f. 1717, d. 30. sept. 1792. Bóndi á Garđsá í Kaupangssveit [Ábúendatal Eyjafj.] - Málmfríđur Benediktsdóttir (sjá 6. grein)
7 Helgi Ólafsson, f. 1678, d. 1730. Bóndi á Svertingsstöđum. Sennilega sá sem er vinnumađur í Miklagarđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703] - Guđrún Hallgrímsdóttir (sjá 7. grein)
8 Ólafur Helgason, f. um 1646. Bóndi í Saurbć í Eyjafirđi. Flutti úr Rangárvallasýslu međ fóstru sinni, Elínu Eiríksdóttur frá Búlandi. [Fr.g.II, Austf.ć. og Ábúendatal Eyjafj.] - Guđrún Einarsdóttir (sjá 8. grein)
9 Helgi Ólafsson, f. um 1614. Bóndi á Búđarhóli í Landeyjum. [Lrm]
10 Ólafur Helgason, f. um 1580. bóndi og lrm á Búđarhvoli í Rangárţingi. [Lrm]

2. grein
2 Kristrún Jónsdóttir, f. 6. jan. 1881, d. 1. mars 1966. húsfreyja á Lambnes-Reykjum, Molastöđum, Stóra-Holti, Sléttu, Hóli og Gili [S.ć.1890-1910 IV]
3 Jón Sigurđsson, f. 29. mars 1854, d. 19. júní 1920. bóndi á Kappastöđum 1880-5, Molastöđum 1885-93, Illugastöđum í Fljótum 1893-1917 og Hólum 1917-20 [S.ć.1890-1910 IV, Svarfdćlingar II] - Guđfinna Gunnlaugsdóttir (sjá 9. grein)
4 Sigurđur Jóakimsson, f. um 1805 á Hólum. bóndi á Vatnsenda [Svalb.s.] - Kristrún Jónsdóttir, f. um 1825. húsfreyja á Vatnsenda, frá Syđra-Hóli í Kaupangssveit
5 Jóakim Ketilsson, f. 1771 á Sigurđarstöđum, d. 12. júní 1820. Bóndi í Hólum í Laxárdal 1803-1806, á Mýlaugsstöđum 1806-1820 [Hraunkotsćttin ] - Ađalbjörg Pálsdóttir, f. 29. des. 1779 í Skógum í Reykjahverfi, d. 31. maí 1857 í Brenniási. Húsfreyja í Hólum og á Mýlaugsstöđum.
6 Ketill Tómasson, f. 1739, d. 24. febr. 1806. Bóndi á Sigurđarstöđum í Bárđardal, síđar Mýlaugsstöđum. [Hraunkotsćttin ] - Halldóra Sigurđardóttir (sjá 10. grein)
7 Tómas Bjarnason, f. 1701. Bóndi á Birningsstöđum. Í Laxarmýrarćtt er Tómas talinn Sigurđsson. [Svalbs.bls. 282 og Vík.l.ć.I.] - Ólöf Ólafsdóttir, f. um 1705. Húsmóđir á Birningsstöđum
8 Bjarni Ţorláksson, f. 1671. Hreppstjóri á Stóru-Krókum. Bóndi í Veisu í Fnjóskadal skv. Svb. [1703, Vík.l.I bls.136, Svalbs.bls.198.] - Ólöf Halldórsdóttir (sjá 11. grein)
9 Ţorlákur Sigurđsson, f. 1643, d. um 1712 (á lífi ţá). Bóndi á Leyningi, Stokkahlöđum og Botni, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703., sjá bls 70 [Vík.l.ć.I bls.136, Ć.Ţing.II bls. 70, Svalbstr.bók.] - Steinvör Bjarnadóttir (sjá 12. grein)
10 Sigurđur Ţorláksson, f. um 1618. bóndi í Kaupangri, "eldrieđayngri" [Vík.l.ć.I bls. 136.] - Elín Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Kaupangri

3. grein
3 Sigríđur Sveinsdóttir, f. 1830. húsfreyja á Finnastöđu í Sölvadal [Skriđuhr.II]
4 Sveinn Kristjánsson, f. 23. des. 1798, d. um 1850. bóndi á Efstalandskoti 1825-7, Bessahlöđum 1833-6 [V-Ísl.ć.IV, Skriđuhr.II] - Sigríđur Guđmundsdóttir (sjá 13. grein)
5 Kristján Steinsson, f. 31. maí 1766, d. 1846. bóndi á Gloppu í Öxnardal 1804-36, ćttađur úr Eyjafjarđardal [Skriđuhr.II] - María Sveinsdóttir (sjá 14. grein)
6 Steinn Sigurđsson, f. 1728, d. 1784. bóndi í Ystagerđi. [Skriđuhr.II] - Guđrún "yngri" Jónsdóttir (sjá 15. grein)
7 Sigurđur Tómasson, f. 1691, d. 1769. bóndi á Jökli í Saurbćjarhr. [Svarfdćlingar II. bls. 127.] - Margrét "eldri" Steinsdóttir (sjá 16. grein)
8 Tómas Snjólfsson, f. 1659, d. okt. 1733. Bóndi á Hjálmsstöđum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703. [GSJ, 1703] - Hallfríđur Grímsdóttir (sjá 17. grein)
9 Snjólfur Guđmundsson, f. um 1620. bóndi í Botni í Hrafnagilshreppi (E5300) [Espolin & GSJ]
10 Guđmundur Nikulásson, f. um 1600. frá Rúgsstöđum [Lr]

4. grein
4 Margrét Jónsdóttir, f. 1800. húsfreyja á Fjósatungu [Íć]
5 Jón Pálsson, f. 1761, d. 3. sept. 1833. Bóndi í Fjósatungu. [Íć, Súlur 7.] - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 18. grein)
6 Páll Sölvason, f. um 1720
frá Kerhóli í Sölvadal. [Súlur 7.] - Guđrún Eiríksdóttir, f. um 1735.

5. grein
5 Guđrún Jónasdóttir, f. 8. apríl 1772. húsfreyja í Hvassafelli [S.ć.1850-1890 I]
6 Jónas Tómasson, f. 1747, d. 12. maí 1808. bóndi á Völlum og Hvassafelli [Íć ] - Margrét Jónsdóttir (sjá 19. grein)
7 Tómas Tómasson, f. 1705, d. 1782. Bóndi í Hvassafelli. Frá honum er "Hvassafellsćtt" [S.ć.1850-1890 V, Laxamýrarćtt og Vík. III bls. 239.] - Rannveig Gamalíelsdóttir (sjá 20. grein)
8 Tómas Sveinsson, f. 1669, d. um 1712. Bóndi og hreppstjóri í Kollugerđi, Glćsibćjarhreppi 1703. [Svarfdćlingar II. bls. 150, Vík. III bls. 239.] - Ţórdís Magnúsdóttir (sjá 21. grein)
9 Sveinn Magnússon, f. 1627. Bóndi á Guđrúnarstöđum í Saurbćjarhreppi. Var á Möđruvöllum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [Lrm, Ćt.GSJ, Ábúendatal Eyjafj. ] - Sigríđur Kolbeinsdóttir (sjá 22. grein)
10 Magnús Ţorláksson, f. 1600. bóndi á Illugastöđum í Fnjóskadal [Lrm, Ćt.GSJ] - Guđrún Tómasdóttir, f. 1600, d. 1668. húsfreyja á Illugastöđum

6. grein
6 Málmfríđur Benediktsdóttir, f. 1725, d. 1773 á Garđsá.. húsfreyja á Garđsá. [Ábúendatal Eyjafj.]
7 Benedikt Ísleifsson, f. 1693 ??, d. 1765. bóndi á Leyningi, var á Arnastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [Ábúendatal Eyjafj.] - Ţórunn Jónsdóttir (sjá 23. grein)
8 Ísleifur Nikulásson, f. 1664. Bóndi á Arnastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703] - Ţuríđur Magnúsdóttir (sjá 24. grein)
9 Nikulás Sigurđsson, f. 1623. Bóndi í Syđrihaga, Hvammshreppi 1703. [Svarfdćlingar I og 1703]
10 Sigurđur Sćmundsson, f. um 1600. Bóndi í Eyjafirđi [Lr.] - Engilráđ Nikulásdóttir, f. um 1600 á Rúgsstöđum í Eyjafirđi. húsfreyja í Eyjarfirđi

7. grein
7 Guđrún Hallgrímsdóttir, f. 1682. húsfreyja á Svertingjastöđum. Var í Árgerđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703, Ćt.Austf.]
8 Hallgrímur Jónsson, f. um 1650. Bóndi í Árgerđi í Saurbćjarhreppi. [GSJ, Austf.ć.] - Ingibjörg Ţorsteinsdóttir (sjá 25. grein)
9 Jón Hallgrímsson, f. um 1620. bóndi Samkomugerđi og í Hlíđarhaga í Saurbćjarhreppi, ćttađur úr Dölum [Austf.ćtt, T.r.JP I] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 26. grein)
10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1590, d. 1640. drukknađi í Grafará í Skagafjarđarsýslu [GSJ]

8. grein
8 Guđrún Einarsdóttir, f. um 1646. Húsmóđir í Eyjafirđi. [Fr.g.II]
9 Einar Sveinsson, f. um 1614. Bóndi í Syđri-Dalsgerđum í Eyjafirđi. Ćttađur úr Húnavatnssýslu. [Fr.g.II] - Ţorgerđur Jónsdóttir (sjá 27. grein)

9. grein
3 Guđfinna Gunnlaugsdóttir, f. 25. okt. 1855, d. 25. júlí 1955. húsfreyja á Kappastöđum, Molastöđum, Illugastöđum í Fljótum og Hólum [S.ć.1890-1910 IV, Svarfdćlingar II]
4 Gunnlaugur Magnússon, f. 1820. bóndi í Garđi og Hrúthóli í Ólafsfirđi, spurning hvort presturinn á Kvíabekk vćri fađir hans [S.ć.1890-1910 I] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 28. grein)
5 Magnús Jónsson, f. 12. apríl 1796 á Syđri-Grunnólfá, d. 11. apríl 1882 í Kolgerđi í Höfđahverfi. bóndi í Vémundarstöđum og Garđi í Ólafsfirđi [Skagfirđingabók 1993, Svarfdćlingar II] - Ţóranna Gunnlaugsdóttir (sjá 29. grein)
6 Jón "stampur" Ţórđarson, f. um 1728 í Hólasókn í Skagafirđi, d. 12. nóv. 1809 Miđsitju í Blönduhlíđ. húsmađur í Háaskála í Ólafsfirđi, Syđri-Á og húsmađur á Burstabrekku. sjá bls 77-83 [Skagfirđingarbók 1993. GSJ, Svarfdćlingar I] - Anna Magnúsdóttir (sjá 30. grein)

10. grein
6 Halldóra Sigurđardóttir, f. um 1735. Húsfreyja á Sigurđarstöđum í Bárđardal og Mýlaugsstöđum. [Haunkotsćtt, 1801.]
7 Sigurđur Tómasson, f. 1694. bóndi og lrm í Hvammi í Höfđahverfi og Varđgjá. Var á Sílalćk, Helgastađahreppi 1703. [Lrm, 1703, ] - Sigríđur Ţorláksdóttir (sjá 31. grein)
8 Tómas Helgason, f. 1664, d. 1749. Hreppstjóri og bóndi á Sílalćk, Helgastađahreppi 1703. [Ć.Ţing IV, 1703] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 32. grein)
9 Helgi Ólafsson, f. um 1630. frá Hvömmum í Ađaldal [Ć.Ţing IV]
10 Ólafur, f. um 1600. Nefndur Ólafur í Hvömmum (Hluti af Ađaldal). [Ć.t.Skagf.677.]

11. grein
8 Ólöf Halldórsdóttir, f. 1670. Húsfreyja á Veisu, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs.bls. 198.]
9 Halldór Árnason, f. (1620). Bóndi á Hróarsstöđum í Fnjóskadal. [Lrm] - Ólöf Bjarnadóttir (sjá 33. grein)
10 Árni Pétursson, f. um 1590. bóndi á Svínavatni [Svalb.s.] - Halldóra Benediktsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Svínavatni

12. grein
9 Steinvör Bjarnadóttir, f. 1632. Húsfreyja á Stokkahlöđum og Botni, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703, Svalbs.bls.198.]
10 Bjarni Jónsson, f. um 1595. Bóndi og silfursmiđur á Fornastöđum og Lundi í Fnjóskadal. [Lrm] - Guđlaug Sigurđardóttir, f. um 1600. húsfreyja á Fornustöđum og Lundi í Fnjóskadal

13. grein
4 Sigríđur Guđmundsdóttir, f. um 1800. húsfreyja á Efstalandskoti og Bessahlöđum, voru ávallt fátćk [V-Ísl.ć.IV, Skriđuhr.II]
5 Guđmundur Sveinsson, f. (1770). Verslunarmađur "assistent" á Akureyri [Skriđuhr.II] - Halldóra Árnadóttir (sjá 34. grein)

14. grein
5 María Sveinsdóttir, f. um 1765 (1757), d. 1834. húsfreyja á Gloppu, frá Úlfá í Eyjarfirđi [Skriđuhr.II]
6 Sveinn Jónsson, f. um 1734, d. 1784. Bóndi á Kotá 1769, síđar Mógili á Svalbarđsströnd. [Svalbarđsstrandarbók bls. 198.] - Margrét Bjarnadóttir (sjá 35. grein)
7 Jón "yngri" Sveinsson, f. 1709, d. júní 1764 (gr.25.6). Bóndi á Sigluvík um 1734 og fram á 5. áratug. Hann átti samnefndan bróđur 4 árum eldri. [Svalbs. 197., GSJ] - Sigríđur Guđmundsdóttir (sjá 36. grein)
8 Sveinn Ólafsson, f. 1670, d. um 1735 (á lífi ţá). Bóndi og hreppstjóri á Eyvindarstöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703] - Ţórunn Jónsdóttir (sjá 37. grein)
9 Ólafur Björnsson, f. 1639. bóndi á Eyvindarstöđum, var á Eyvindarstöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703] - Björg Ţórđardóttir (sjá 38. grein)
10 Björn Sigmundsson, f. um 1610. Bóndi á Eyvindarstöđum í Sölvadal. [GSJ, Nt.S.S.& H.G.Jód.]

15. grein
6 Guđrún "yngri" Jónsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Ystagerđi,frá Ćsustöđum [Skriđuhr.II]
7 Jón "yngri" Jónsson, f. 1684, d. 1759. bóndi í Gullbrekku og Ćsustöđum, var í Ţverá 1703 [1703, Svarfdćlingar I] - Snjólaug Ţórđardóttir (sjá 39. grein)
8 Jón Eiríksson, f. 1653. bóndi, lrm og hreppstjóri á Ţverá, Torfustađahreppi 1703. [Íć, Lrm og 1703] - Sigţrúđur Jónsdóttir (sjá 40. grein)
9 Eiríkur Jónsson, f. um 1620. bóndi og lrm á Núpi í Miđfirđi. [Espolín, ] - Málfríđur Jónsdóttir (sjá 41. grein)
10 Jón Eiríksson, f. um 1580, d. um 1660. Bóndi á Núpi, Miđfirđi. Hann var mjög mikiđ upp á kvenhöndina og átti 5 launbörn áđur en hann kvćntist. Seinni kona, Sesselja Grímsdóttir, Guđmundssonar, er talin móđir Gríms, ef hann er ţá eki launbarn. Grímur ber ţví nafn afa síns og er etv. alinn upp hjá Eiríki hálfbróđur sínum og konu hans Málmfríđi Jónsdóttur, sem er komin af Birni á Mel. [Espolin, Íć, Deildartungućtt II, 467] - Halldóra "yngri" Bjarnadóttir, f. um 1595. húsfreyja á Núpi í Miđfirđi

16. grein
7 Margrét "eldri" Steinsdóttir, f. 1698. húsfreyja á Jökli í Saurbćjarhr.Var í Bölverksgerđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [Svarfdćlingar II, 1703]
8 Steinn Ólafsson, f. 1658, d. um 1703 - 12. Bóndi í Bölverksgerđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [GSJ, 1703] - Kristín Sveinsdóttir (sjá 42. grein)
9 Ólafur Steinsson, f. um 1625. bóndi í Bölverksgerđi í Saurbćjarhr. [GSJ]
10 Steinn "sterki" Ólafsson, f. um 1600. bóndi á Arnarstöđum í Eyjafirđi [Svarfdćlingar I]

17. grein
8 Hallfríđur Grímsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Hjálmsstöđum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Grímur Guđnason, f. um 1632 ??. [Ćttir Skagfirđinga.] - Halla Gunnsteinsdóttir (sjá 43. grein)
10 Guđni Ólafsson, f. 1612 ??. bóndi á Dvergsstöđum í Eyjarfirđi [Ćttir Skagfirđinga.]

18. grein
5 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1763. Húsfreyja í Fjósatungu. [Súlur 7.]
6 Ólafur Ţórarinsson, f. 24. nóv. 1743 ??. bóndi í Brúnagerđi. [Súlur 7.] - Guđrún Guđmundsdóttir (sjá 44. grein)
7 Ţórarinn Jónsson, f. 1720 ??. Bóndi í Ljósavatnsskarđi. [Hörđur Kristinsson] - Margrét Sturludóttir, f. um 1715 ??. húsm á Garđsá.
8 Jón Höskuldsson, f. 1689, d. um 1762 (á lífi ţá). bóndi á Ţröm í Garđárdal 1719-24 eđa lengur síđan í Fljóskárdal í S-ţingeyjarsýslu, var í Fjósatungu, Hálshreppi 1703. [GSJ, 1703, Ćt.Skagf.176.] - Sólveig Árnadóttir (sjá 45. grein)

9 Höskuldur Jónsson, f. 1653, d. um 1712 (á lífi ţá). Bóndi í Fjósatungu, Hálshreppi 1703. [1703] - Ţorbjörg Ţorláksdóttir (sjá 46. grein)
10 Jón Höskuldsson, f. um 1620. bóndi í Fjósatungu. [GSJ]

19. grein
6 Margrét Jónsdóttir, f. 1744, d. 1824. húsfreyja í Hvassafelli. [Íć]
7 Jón Sigurđsson, f. 1703, d. 1754. bóndi á Völlum, var á Vatnsenda, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [Íć II, 1703] - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 47. grein)
8 Sigurđur Sigurđsson, f. 1663. Bóndi á Vatnsenda, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [Ljósrit frá Árna] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 48. grein)
9 Sigurđur Jónsson, f. um 1636. bóndi á Arnarstöđum. [Ćt.Skagf. L.r.Árna] - Guđrún Sigmundsdóttir, f. (1640).
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1590. Hreppstjóri í Stóradal (Djúpadal).frá ţeim er Stóradalsćtt. [Espolin] - Herdís Sigfúsdóttir, f. um 1605. Húsmóđir í Stóradal í Saurbćjarhreppi.

20. grein
7 Rannveig Gamalíelsdóttir, f. um 1705, d. 1767. Húsfreyja á Finnastöđum, Hleiđargarđi og Hvassafelli í Eyjafirđi [S.ć.1850-1890 V]
8 Gamli Gamalíel Halldórsson, f. 1657. Bóndi á Hróastöđum, Hálshreppi 1703. (stendur Gamalíel í E.ć.I) [Laxamýrarćtt] - Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 49. grein)
9 Halldór Árnason (sjá 11-9) - Guđrún Ţórarinsdóttir (sjá 50. grein)

21. grein
8 Ţórdís Magnúsdóttir, f. 1668 ??, d. nóv. 1753. Húsfreyja í Kollugerđi, Glćsibćjarhreppi 1703. [Svarfdćlingar iI]
9 Magnús Sigurđsson, f. 1635. Bóndi á Gilsá, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703, Svardćlingar II] - Sesselja Eyjólfsdóttir (sjá 51. grein)
10 Sigurđur Bjarnason, f. um 1605. bóndi á Gilsá í Saurbćjarhreppi [Espolin, Ć.t.GSJ] - Ásdís Jónsdóttir, f. um 1605. Húsfreyja á Gilsá í Saurbćjarhreppi

22. grein
9 Sigríđur Kolbeinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Guđrúnarstöđum [Lrm, Ć.t.GSJ]
10 Kolbeinn Eiríksson, f. um 1600. bóndi á Stóruvöllum í Bárđardal [Lrm, Ć.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1600. húsmóđir á Stóruvöllum í Bárđardal

23. grein
7 Ţórunn Jónsdóttir, f. um 1693 ??. húsfreyja á Leyningi, f.k.Benedikts. [Ábúendatal Eyjafj.]
8 Jón Einarsson, f. um 1655 ??. bóndi í Ćsustađagerđum. [Svarfdćlingar II. bls. 150.] - Guđrún "eldri" Runólfsdóttir (sjá 52. grein)
9 Einar "gamli" Jónsson, f. um 1615. Bóndi á Melgerđi og Hlíđarhaga í Eyjafirđi., hinn gamli [Svarfdćlingar II og Lrm] - Sigríđur Magnúsdóttir (sjá 53. grein)
10 Jón Ívarsson, f. um 1570. bóndi á Vatnsenda og Heiđargerđi [Svarfdćlingar II, Lrm,] - Ţorgerđur Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiđargerđi

24. grein
8 Ţuríđur Magnúsdóttir, f. 1664. Húsfreyja á Arnastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Magnús Benediktsson, f. um 1625. bóndi í Villingadal. [Íćs.I] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1630. húsm í Villingadal.
10 Benedikt Ormsson, f. um 1595. [Íćs.I] - Svanhildur Björnsdóttir, f. um 1600. húsfreyja . laundóttir Björns

25. grein
8 Ingibjörg Ţorsteinsdóttir, f. 1655 Svertingsstöđum. húsfreyja í Árgerđi, Ekkja í Árgerđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Ţorsteinn Símonarson, f. um 1625. Bóndi á Svertingsstöđum í Öngulsstađahreppi. Hann var sonur hjónanna Símonar bónda í Tungu í Fnjóskadal og Helgu konu hans. Ćttir ţeirra eru óţekktar. [Fr.g.II] - Katrín Grímsdóttir (sjá 54. grein)
10 Símon, f. um 1600. bóndi í Tungu í Fnjóskadal [Fr.g.II] - Helga, f. um 1600. húsfreyja í Tungu í Fnjóskadal

26. grein
9 Guđrún Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Samkomugerđi og Hlíđarhaga í Saurbćjarhreppi [GSJ, Nt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
10 Jón "handalausi" Flóventsson, f. um 1590. Bóndi á Arnarstöđum. Hann kól á Tvídćgru og missti báđar hendurnar.Jón bjó síđann lengi í Hlíđarhaga og Sló međ stúfunum og lét upp ţungar klifjar. [Fr.g.II ] - Guđrún Jörundsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Hlíđarhaga, frá Torfum

27. grein
9 Ţorgerđur Jónsdóttir, f. um 1624. Húsmóđir í Syđri-Dalsgerđum. [Fr.g.II]
10 Jón "eldri" Jónsson - Herdís Sigfúsdóttir (sjá 19-10)

28. grein
4 Guđrún Jónsdóttir, f. 1821 á Syđra-Hóli í Fnjóskadal. húsfreyja í Garđi og Hrúthóli í Ólafsfirđi [S.ć.1890-1910 I]
5 Jón "yngri" Jónsson, f. um 1780. bóndi á Syđra-Hól í Fnjóskadal [S.ć.1890-1910 I] - Guđrún Eiríksdóttir (sjá 55. grein)
6 Jón Árnason, f. um 1750 Sörlastöđum.. Bóndi á Sörlastöđum. [Ţrasas.ć] - Kristín Halldórsdóttir (sjá 56. grein)
7 Árni Björnsson, f. um 1705 ??. bóndi á Sörlastöđum í Fnjóskadal [Svalbarđsstrandarbók bls. 316.] - Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1710. húsfreyja á Sörlaskjóli (Ólafsdóttir Jónsson)
8 Björn Ţorkelsson, f. 1674 ??. Bóndi á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703. [Svalbarđsstrandarbók bls. 316.]
9 Ţorkell Ţórđarson, f. um 1645, d. 1693. Prestur á Ţönglabakka í Fjörđum. [Íć, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir (sjá 57. grein)
10 Ţórđur Grímsson, f. um 1610. bóndi á Skörđum í Reykjahverfi [Svalbs, GSJ] - Ţórdís Ţorkelsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Skörđum

29. grein
5 Ţóranna Gunnlaugsdóttir, f. 2. mars 1791, d. 21. mars 1880. húsfreyja á Vermundarstöđum og Garđi í Ólafsfirđi [GSJ, Svarfdćlingar II]
6 Gunnlaugur Illugason, f. 1753 á Syđra-Hvarfi, d. 25. júní 1832 á Ţverá.. bóndi á hl Sandá 1770-1, hl Klaufabrekkum 1781-4, Árgerđi 1790-4 og í Efstakoti 1794-1827 [Svarfdćlingar II.] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 58. grein)
7 Illugi Sölvason, f. 1720, d. 1771 eđa síđar.. bóndi á Holárkoti 1747-53, Syđrahvarfi 1753-9 og Ţverá í Skíđadal 1759-71 [Svarfdćlingar II.] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 59. grein)
8 Sölvi Sćmundsson, f. 1688, d. 1748 eđa síđar.. bóndi á Hjaltastöđum 1719-34 eđa lengur, Holárkoti 1745-8, var á Kjarna, Hvammshreppi 1703. [Svarfdćlingar I og 1703] - Ţóranna Jónsdóttir, f. um 1690, d. 4. jan. 1781. Húsfreyja á Hjaltastöđum og Holárkoti, annađhvort f 1697 ţá dóttir Jón b. Ásláksstöđum í Hörgárdal Bjarnasonar eđa f. 1687 ţá á sveitaframfćri í Hrafnagilshreppi
9 Sćmundur Grímsson, f. 1653. Bóndi á Kjarna 1703 og Sćlu [Svarfdćlingar I og 1703] - Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir, f. 1648. Húsfreyja á Kjarna og Sćlu
10 Grímur Sigurđsson, f. um 1620, d. 1677. bóndi og lrm í Miklagarđi. Ekki er öruggt ađ hann sé fađir Sćmundar Grímssonar í Sćlu. [Svarfdćlingar I.] - Guđrún Illugadóttir, f. um 1620. húsfreyja á Mikligarđi

30. grein
6 Anna Magnúsdóttir, f. ágúst 1756 á Karlsá á Upsaströnd, sk. 10.ágúst, d. 28. okt. 1806 Héđinsfirđi. sjómađur og vinnukona á Syđri-Á og Burstabrekku í Ólafsfirđi [Skagfirđingabók 1993, GSJ, S.ć.1850-1890 V, Svarfdćlingar I]
7 Magnús Hálfdánarson, f. 1721, d. 1778. bóndi á Garđakoti 1747-9, Uppsölum 1749-56, Karlsá 1756-7 og Brimnesi1757-60, Ósbrekku (Ólafsfjörđ) 1760-5, Ţóroddarstöđum til ćviloka. Hreppstjóri í Ólafsfirđi 1763-77 [GSJ, Svarfdćlingar I] - Sesselja Erlendsdóttir (sjá 60. grein)
8 Hálfdán Guđmundsson, f. 1694, d. 1737. bóndi á Syđragili í Hrafnagilshreppi 1718-21, Ţverá frá 1732 til ćviloka. Hann lögfesti ţessa leigujörđ sína 8.júní 1734 og sama vor átti hann í smáţrasi viđ Gottskálk Ţorvaldsson, móđgađi hann međ ađdróttunum. [Svarfdćlingar II og 1703] - Solveig Runólfsdóttir (sjá 61. grein)
9 Guđmundur Jónsson, f. 1661, d. maí 1703. Bóndi á Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703. [Svarfdćlingar I] - Guđrún Hálfdánardóttir (sjá 62. grein)

31. grein
7 Sigríđur Ţorláksdóttir, f. 1699. húsfreyja á Grýtubakka, Hvammi í Höfđahverfi og Vargá á Svalbarđsströnd, Var á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, Lrm]
8 Ţorlákur Benediktsson, f. 1660. Bóndi á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdćlingar II, 1703, ] - Helga Pétursdóttir (sjá 63. grein)
9 Benedikt Pálsson, f. 1608, d. 1664. Hólaráđsmađur, lrm og klausturhaldari á Möđruvallaklaustri, Var bartskeri i Hamborg, var tekinn af ALgeirsmönnum 1633 á leiđ til Íslands en borgađi lausnagjaldi af eignum sínum, . [Íć, Lrm] - Sigríđur "stórráđa" Magnúsdóttir (sjá 64. grein)

10 Páll Guđbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621. Sýslumađur á Ţingeyrum frá 1607., Skólameistari á Hólum [Íć IV, Espolin] - Sigríđur Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöđum. Húsfreyja á Ţingeyrum.

32. grein
8 Sigríđur Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Sílalćk, Helgastađahreppi 1703. [1703, Sveinsstađaćtt]
9 Jón Sigurđsson, f. um 1630. bóndi og lrm í Garđi í Ađaldal í Ţingeyjasýslu [Íć, Lrm, Svarfdćlingar I] - Sigríđur "elsta" Geirsdóttir (sjá 65. grein)
10 Sigurđur Hrólfsson, f. 1572, d. 1635. sýslumađur á Víđimýri í Skagafirđi [Íć IV, Svarfdćlingar II.] - Guđrún Sćmundsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Víđimýri

33. grein
9 Ólöf Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Hróarsstöđum [Svalb.s.]
10 Bjarni Jónsson - Guđlaug Sigurđardóttir (sjá 12-10)

34. grein
5 Halldóra Árnadóttir, f. um 1779, d. 1813 (varđ úti). húsfreyja á Akureyri [Skriđuhr.II]
6 Árni Illugason, f. 23. des. 1754, d. 11. ágúst 1825. prestur á Hofi á Skagaströnd [Íć, Skriđuhr.II] - Guđrún Grímsdóttir, f. um 1755, d. 4. mars 1796. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, f.k.Árna,
7 Illugi Halldórsson, f. 1711, d. 1770. prestur ađ Borg á Mýrum, sjá bls 386-7 [Íć II] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 66. grein)
8 Halldór Árnason, f. 1672, d. júní 1736. Prestur á Húsafelli í Borgarfirđi [Íć II, HB og 1703] - Halldóra Illugadóttir (sjá 67. grein)
9 Árni Eiríksson, f. um 1630, d. um 1680. prestur á Eyvindará, f.m.Guđnýjar [ÍĆ] - Guđný Bjarnadóttir (sjá 68. grein)
10 Eiríkur Ketilsson, f. um 1605, d. 1647. Prestur á Skriđuklaustri 1630-32, Eiđum 1632-6, Vallanesi 1636-47. [Íć, Fremrahálsćtt] - Guđrún "eldri" Árnadóttir, f. 1600. Húsfreyja í Vallanesi.

35. grein
6 Margrét Bjarnadóttir, f.24.des.1735, d. 21. júní 1822. húsfreyja á Hólsgerđi [Svarfdćlingar II]
7 Bjarni Ólafsson, f. 1687. bóndi á Arnarnesi á Galmaströnd, Björgum, var á Einarsstöđum í Glćsibćjarhreppi 1703 [Ćt.Skagf., 1703, Skriđuhr.III] - Björg Sigurđardóttir (sjá 69. grein)
8 Ólafur Hallsson, f. 1657. Bóndi á Einarsstöđum, Glćsibćjarhreppi 1703. [1703] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 70. grein)
9 Hallur Finnbogason, f. um 1620. bóndi í Búđarnesi í Hörgárdal [Skriđurh.III, Svarfdćlingar II & L.r.Árna] - Ţorgerđur Sigfúsdóttir (sjá 71. grein)
10 Finnbogi Hallsson, f. (1590). bóndi í Saurbć í Hörgárdal [Ć.Ţ.I, Svarfdćlingar II]

36. grein
7 Sigríđur Guđmundsdóttir, f.1703,d.júlí 1783(gr.24.7)húsfreyja á Eyvindarstöđum í Sölvadal [Lrm]
8 Guđmundur Ólafsson, f. 1663, d. 1707. Bóndi og lrm í Hleiđargarđi og Miklagarđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [Íć, 1703, Lrm] - Ţórey Björnsdóttir (sjá 72. grein)
9 Ólafur Gíslason, f. um 1610. bóndi og lrm í Nesi í Selvogi og í Völlum, s.m.Guđríđar [Lrm] - Guđríđur Gísladóttir (sjá 73. grein)
10 Gísli Diđriksson, f. um 1570. Bóndi á Skúmsstöđum í Landeyjum. [Lrm]

37. grein
8 Ţórunn Jónsdóttir, f. 1670. Húsfreyja á Eyvindarstöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Jón Hallgrímsson, f. 1620. Bóndi í Hleiđargarđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703] - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 74. grein)
10 Hallgrímur Jónsson (sjá 7-10)

38. grein
9 Björg Ţórđardóttir, f. 1627. húsfreyja á Eyvindarstöđum, var á Eyvindarstöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
10 Ţórđur Einarsson, f. um 1600. Bóndi á Kroppi í Eyjafirđi. [Svarfdćlingar II.] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. um 1600. Húsfreyja á Kroppi í Eyjafirđi.

39. grein
7 Snjólaug Ţórđardóttir, f. 17. okt. 1702, d. 1771. húsfreyja í Gullbrekku og Ćsustöđum, var á Guđrúnarstöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
8 Ţórđur Ţorsteinsson, f. 1660. Bóndi á Guđrúnarstöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703] - Sigríđur Einarsdóttir (sjá 75. grein)
9 Ţorsteinn "ríki" Ólafsson, f. um 1600. bóndi á Tjörnum í Saurbćjarhreppi (Eyjafirđi) [Svarfdćlingar II]
10 Ólafur, f. um 1590. bóndi í Skagafjarđardölum, gćti veriđ Jónsson lrm á Sjávarborg jónssonar [GSJ]

40. grein
8 Sigţrúđur Jónsdóttir, f. um 1645. Húsfreyja á Ţverá, Torfustađahreppi, f.k.Jóns [Íć III, Lrm, ]
9 Jón Andrésson, f. (1600). bóndi á Vesturlandi [Lrm, Ć.t.GSJ] - Ónafngreind Gísladóttir, f. (1610). húsmóđir á Vesturlandi

41. grein
9 Málfríđur Jónsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Núpi í Miđfirđi, [Espolin, Súlur 6, bls. 207.]
10 Jón Teitsson, f. um 1590. bóndi og lrm á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og bjó um tíma í Eyjafirđi og dvaldi undir ţađ síđasta á Holtastöđum í Húnavatnssýslu [Lrm, ] - Agnes Pétursdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Stóra-Dunhaga í Hörgardal og Holtastöđum í Húnavatnssýslu

42. grein
8 Kristín Sveinsdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Bölverksgerđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Sveinn Ólafsson, f. 1630. bóndi á Torfufelli í Saurbćjarhreppi [Svalb.s., Ć.t.GSJ] - Margrét Jakobsdóttir (sjá 76. grein)
10 Ólafur (sjá 39-10)

43. grein
9 Halla Gunnsteinsdóttir, f. um 1630 ??. [Ćttir Skagfirđinga.]
10 Gunnsteinn Ţorláksson, f. um 1600. frá Leyningi [Ćttir Skagfirđinga.]

44. grein
6 Guđrún Guđmundsdóttir, f. um 1735. húsm í Brúnagerđi.
7 Guđmundur Ţorláksson, f. 1686, d. 1746. Bóndi og hreppstjóri á Öngulsstöđum til 1834 og á Fornhaga frá 1734, var á Öngulsstöđum, Öngulstađahreppi 1703. [1703, Svarfdćlingar og Ábúendatal Eyjafjarđar.] - Bergţóra Jónsdóttir (sjá 77. grein)
8 Ţorlákur Jónsson, f. 1648, d. um 1712 (á lífi ţá). Hreppstjóri og Bóndi á Öngulsstöđum, Öngulstađahreppi 1703. Bróđir Guđrúnar Jónsdóttur. [1703, Svalbs.5.gr.] - Ingveldur Guđmundsdóttir (sjá 78. grein)
9 Jón Grímsson, f. um 1620. bóndi á Öngulsstöđum í Stađarbyggđ [GSJ] - Ţóra Jónsdóttir (sjá 79. grein)
10 Grímur Jónsson, f. um 1590. Bóndi á Veisu og í Lundi í Fnjóskadal. [Íć, Lrm] - Kristín Einarsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Veislu og Lundi í Fnjóskadal, s.k.Gríms

45. grein
8 Sólveig Árnadóttir, f. 1683, d. 1. maí 1737. húsfreyja á Hjaltadal í Fnjóskadal, Ţröm, var á Svertingasstöđum Öngulsstađahreppi, f.k.Jóns [GSJ, Lrm, 1703, ]
9 Árni Pétursson, f. 1652. Bóndi og lrm á Svertingsstöđum og Illugastöđum [Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 80. grein)
10 Pétur Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Skáldsstöđum í Eyjafirđi., bróđir Bjarna "eyfirđing" sem ţekktur var fyrir málaferli sín [Lrm] - Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skáldstöđum í Eyjafirđi.

46. grein
9 Ţorbjörg Ţorláksdóttir, f. 1664. Húsfreyja í Fjósatungu, Hálshreppi 1703. [1703]
10 Ţorlákur Sigurđsson (sjá 2-9) - Ónefnd, f. 1640.

47. grein
7 Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1698. húsfreyja á Völlum, var á Stekkjaflötum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
8 Ţorsteinn Jónsson, f. 1672, d. 1707. Bóndi á Stekkjaflötum í Eyjafirđi, 1703. og Tjörnum [Svarfdćlingar I og 1703] - Ţuríđur Einarsdóttir (sjá 81. grein)
9 Jón Hallgrímsson - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 37-9)

48. grein
8 Guđrún Jónsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Vatnsenda, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Jón Pétursson, f. um 1630. bóndi á Skáldastöđum [Lr] - Guđrún Ţórđardóttir (sjá 82. grein)
10 Pétur Jónsson - Ingiríđur Jónsdóttir (sjá 45-10)

49. grein
8 Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Hróastöđum, Hálshreppi 1703. [1703]
9 - Rannveig Árnadóttir (sjá 83. grein)

50. grein
9 Guđrún Ţórarinsdóttir, f. um 1624. húsfreyja á Hróarstöđum, f.k.Halldórs [Lrm, Niđt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
10 Ţórarinn Jónsson, f. um 1605. bóndi á Ljósavatni [Svalb.s.] - Broteva Tómasdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Ljósavatni

51. grein
9 Sesselja Eyjólfsdóttir, f. 1645 ??. húsfreyja á Gilsá, f.k.Magnúsar [Svardćlingar II]
10 Eyjólfur Flóventsson, f. um 1600. bóndi í Eyjafjarđarsýslu [GSJ]

52. grein
8 Guđrún "eldri" Runólfsdóttir, f. um 1659. húsfreyja í Ćsustađagerđi, ekkja á Gerđum í Eyjafirđi 1703 [1793, L.r.Árna]
9 Runólfur Jónsson, f. um 1625. bóndi á Gili í Öxnardal [S.ć.1850-1890 III, ŢŢŢ, L.r.Árna] - Guđrún Björnsdóttir (sjá 84. grein)
10 Jón Runólfsson, f. (1600). bóndi í Eyjafjarđarsýslu [L.r.Árna]

53. grein
9 Sigríđur Magnúsdóttir, f. 1624. Húsfreyja á Melgerđi í Eyjafirđi. [Lrm]
10 Magnús Ţorláksson - Guđrún Tómasdóttir (sjá 5-10)

54. grein
9 Katrín Grímsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja á Svertingsstöđum í Öngulsstađahreppi. Ekki er vitađ hvor kvenna Gríms Jónssonar var móđir hennar. [Fr.g.II]
10 Grímur Jónsson - Kristín Einarsdóttir (sjá 44-10)

55. grein
5 Guđrún Eiríksdóttir, f. um 1780. húsfreyja á Syđsta-Hóli í Fnjóskadal [Svalb.s.]
6 Eiríkur Jónsson, f. um 1750. bóndi í Ţistilfirđi [Svalb.s.]
7 Jón Magnússon, f. um 1710. Bóndi á Álandi í Ţistilfirđi. [Svalb.s.]
8 Magnús Sigurđsson, f. 1665. bóndi á Breiđabóli frá 1704, Vinnumađur á Svalbarđi, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [Svalbarđsstrandarbók 110.gr.] - Herdís Árnadóttir (sjá 85. grein)
9 Sigurđur Jónsson, f. um 1635, d. 1702. bóndi og lrm á Svalbarđi á Svalbarđsströnd. [Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir (sjá 86. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1600. Bóndi og lrm í Hérađsdal í Skagafirđi, flutti í Svalbarđa viđ Eyjafjörđ 1634 [Lrm, Íć] - Ţóra Sigurđardóttir, f. um 1600. Húsmóđir í Hérađsdal og á Svalbarđa viđ Eyjafjörđ.

56. grein
6 Kristín Halldórsdóttir, f. um 1741, d. 24. mars 1816. húsfreyja á Sörlaskjóli [Ţrasas.ć.]
7 Halldór Ţorgeirsson, f. 1685. bóndi á Snćbjarnarstöđum, Var í Samtýni, Glćsibćjarhreppi 1703. [1703, Svalbs] - Ţorbjörg Magnúsdóttir (sjá 87. grein)
8 Ţorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi ţá). bóndi í Helgastöđum í Eyjarfirđi. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafjarđar.] - Sesselja Ţorkelsdóttir, f. 1642. Bjó í Samtýni, Glćsibćjarhreppi 1703. Ógiftur. Ekkja. ATH!!!
9 Gottskálk Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Helgastöđum í Eyjafirđi. [Ćt.Skagf.] - Guđrún Sigmundsdóttir (sjá 88. grein)
10 Jón Sigfússon, f. um 1570. bóndi í Höfđahverfi áriđ 1602, en síđast bóndi á Urđum, líklega fyrir og eftir 1630. [Svarfdćlingar II. ] - Bergljót Jónsdóttir, f. um 1570. Húsmóđir á Urđum.

57. grein
9 Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi ţá. húsfreyja á Ţönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, GSJ, Svalbs,]
10 Árni Björnsson, f. 1606. bóndi í Haga í Reykjadal, kostgangur í Haga í Helgastađahreppi 1703 [Íć, Svalbs, bls. 316, GSJ, 1703] - Ţóra Bergţórsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Haga í Reykjadal

58. grein
6 Guđrún Jónsdóttir, f. 1752, d. 6. okt. 1828 í Miđkoti.. Húsfreyja í Efstakoti. Líklega dóttir Jóns Guđmundssonar í Klaufabrekknakoti og k.hs. Helgu Nikulásdóttur. [Svarfdćlingar II.]
7 Jón Guđmundsson, f. 1712, d. 1784. bóndi á Gljúfrárkoti 1747-55, Ingvörum 1755-60, Klaufabrekkum 1760-1, Klaufabrekknakoti 1761-4, Syđrahvarfi 1768-71 [Svarfdćlingar II] - Helga Nikulásdóttir (sjá 89. grein)

59. grein
7 Guđrún Jónsdóttir, f. 1719. húsfreyja á Holárkoti, Syđrahvarfi og Ţverá [Svarfdćlingar I.288.]
8 Jón Kolbeinsson, f. 1677, d. 1725. bóndi á Hreiđarsstađakoti 1712-?, Hóli 1721 til ćvilokaVinnumađur í Syđra-Garđshorni 1703 [Svarfdćlingar II og 1703] - Ólöf Finnbogadóttir (sjá 90. grein)
9 Kolbeinn Ţorbjörnsson, f. 1642. Bóndi í Svarfađardal, af Ytra-Hvarfsćtt. [Svarfdćlingar II bls. 358.]
10 Ţorbjörn Kolbeinsson, f. um 1610. bóndi í Vallarsókn og í Svarfađardal [Svarfdćlingar I]

60. grein
7 Sesselja Erlendsdóttir, f. um 1725, d. 1762. húsfreyja á Garđakoti, Uppsölum, Karlsá, Brimnesi og Ósbrekku, f.k.Magnúsar [Svarfdćlingar II]
8 Erlendur Jónsson, f. 1680, d. 1753 eđa fyrr.. Bóndi á Hamri í Svarfađardal 1712-1751. Vinnumađur á Sökku 1703. [Svarfdćlingar I bls. 27.] - Guđrún Sigurđardóttir (sjá 91. grein)
9 Jón, f. 1640. bóndi í Svarfađardal [Svarfdćlingar I] - Elín Einarsdóttir, f. 1650. Bjó í Garđakoti, Svarfađardalshreppi 1703. Ekkja.

61. grein
8 Solveig Runólfsdóttir, f. 1694, d. um 1762 á lífi ţá. húsfreyja á Ţverá, var ómagi í Öngulstađahreppi 1703. [GSJ, 1703]
9 - Sigríđur Bjarnadóttir, f. 1663. Sigríđur var ekkja á Öngulstađahrepp 1703., runólfur var bóndi í Öngulstađahreppi í Eyjarfjarđarsýslu

62. grein
9 Guđrún Hálfdánardóttir, f. 1665. Húsfreyja á Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703. [1703]
10 Hálfdán Grímsson, f. um 1630. bóndi á Veigarstöđum, kominn af Grími Jónssyni lögmađur á Ökrum [Svarfdćlingar II]

63. grein
8 Helga Pétursdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdćlingar II og 1703]
9 Pétur Jónsson, f. 1620, d. 1708. prestur á Tjörnum 1664-74 og á Urđum 1675-94, var ađstođarprestur föđur síns á Tjörnum 1651-64 [Íć IV, Svarfdćlingar II] - Solveig Jónsdóttir (sjá 92. grein)
10 Jón Gunnarsson, f. um 1595, d. 1670. prestur í Eyjafirđi 1618-9, Hofstađţingum 1620 fram yfir 1636, Tjörn 1642-65 er hann fluttist til dóttir sinnar í Fagranesi [Íć III, Ćt.Austf] - Helga Erlendsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Eyjafirđi, Hofstađaţingum og Tjörnum

64. grein
9 Sigríđur "stórráđa" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 ađ Auđbrekku. Húsfreyja á Möđruvallaklaustri., s.k.Benedikts [Íć III, Lrm]
10 Magnús Jónsson, f. um 1590, d. 3. nóv. 1656. Bóndi og lrm á Sjávarborg. [Lrm, Íć] - Steinunn Sigurđardóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Sjávarborg.

65. grein
9 Sigríđur "elsta" Geirsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Garđi í Ađaldal [Lrm]
10 Geir Markússon, f. um 1600, d. 1660. prestur á Helgafelli í Reykjadal og síđan á Laufási 1676 til ćviloka [Íć II, Svarfdćlingar II] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Mývatnsţingum og Laufási

66. grein
7 Sigríđur Jónsdóttir, f. um 1717. húsfreyja á Borg á Mýrum, laundóttir Jóns [Íć II, Skriđuhr.II]
8 Jón Bergmann Steinsson, f. 1697, d. 4. febr. 1719. stúdent, lćknir og skáld, Var á Setbergi, Eyrarsveit 1703. [Íć III, 1703] - Ţórunn Ólafsdóttir (sjá 93. grein)
9 Steinn Jónsson, f. 30. ágúst 1660, d. 3. des. 1739. Hólabiskup en áđur Prestur á Setbergi, Eyrarsveit 1703, [Íć, Svarfdćlingar II og 1703] - Valgerđur Jónsdóttir (sjá 94. grein)
10 Jón Ţorgeirsson, f. 1597, d. 1674. prestur,skáld á Hjaltabakka, sjá bls 310-1 [Íć III, Svarfdćlingar, Ćt.Skagf. 51.] - Guđrún Steingrímsdóttir, f. 1623, d. 8. mars 1690. húsfreyja á Hjaltabakka, 3.eđa4.k.Jóns, áttu 13 börn

67. grein
8 Halldóra Illugadóttir, f. 1678. Prestfrú á Húsafelli, Hvítársíđuhreppi 1703. [1703, ÍĆ]
9 Illugi Jónsson, f. 1638, d. 1706. Prestur á Miđgörđum, Grímsey 1703., frá 1660 [1703, ÍĆ] - Elín Árnadóttir (sjá 95. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1600. bóndi á Hofi í Skagafirđi [GSJ, ÍĆ] - Ólöf "yngri" Sigurđardóttir, f. (1610). Húsfreyja á Hofi.

68. grein
9 Guđný Bjarnadóttir, f. um 1650. húsfreyja á Eyvindará , laundóttir Bjarna [ÍĆ]
10 Bjarni Eiríksson, f. um 1620, d. 1699. Sýslumađur, lrm, ráđsmađur í Skálholti og bjó á Fjalli á Skeiđum, Oddgeirsshólum, Ţorlákshöfn, Búlandi á Síđu [Íć, Lrm] - Solveig Eiríksdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Skál á Síđu

69. grein
7 Björg Sigurđardóttir, f. 1695. Húsfreyja í Arnarnesi í Eyjarfirđi, líklega sú sem var í Hvammi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703. [Lrm, 1703]
8 Sigurđur Hrólfsson, f. 1653. bóndi og lrm á Syđribakka, Hvammshreppi 1703. [Lrm, S.ć.1850-1890 V, 1703] - Ţuríđur Bjarnadóttir (sjá 96. grein)
9 Hrólfur Sigurđsson, f. 1612, d. 1704. Sýslumađur í Ţingeyjarţingi 1636-84,bjó á Víđimýri, Laugum í Reykjadal Grýtubakka og víđar. [Íć II, 1703, Svarfdćlingar II og Ć.t.GSJ] - Björg "yngri" Skúladóttir (sjá 97. grein)
10 Sigurđur Hrólfsson - Guđrún Sćmundsdóttir (sjá 32-10)

70. grein
8 Sigríđur Jónsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Einarsstöđum, Glćsibćjarhreppi 1703. [1703]
9 Jón Ţórarinsson, f. um 1625. bóndi á Lóni í Hörgárdal [Lrm]

71. grein
9 Ţorgerđur Sigfúsdóttir, f. um 1620. húsfreyja í Búđarnesi (langaamma Péturs Hallssonar 22.4.1741 í Holárkoti [Lrm, Lr.Árna]
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi ţá). bóndi og lrm á Öxnarhól í Hörgárdal, launsonur Ólafs [Lrm, Svarfdćlingar I] - Ţóranna Jónsdóttir, f. um 1598. húsfreyja ađ Öxnarhóli í Hörgárdal

72. grein
8 Ţórey Björnsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Hleiđargarđi og Miklagarđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703, Lrm]
9 Björn Hallsson, f. 1647. Bóndi og lögréttumađur á Hvassafelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [E.Ć. II bls 47] - Guđrún Björnsdóttir (sjá 98. grein)
10 Hallur "harđi" Bjarnason, f. um 1585. Bóndi og lrm á Möđrufelli í Eyjafirđi og lögréttumađur 1626-1657. [Íć II, Svarfdćlingar II og Lrm] - Guđrún Hallsdóttir, f. um 1605, d. um 1653. húsfreyja á Mörđufelli, s.k. Halls

73. grein
9 Guđríđur Gísladóttir, f. um 1612. húsfreyja í Nesi í Selvogi [Lrm]
10 Gísli Árnason, f. um 1580, d. júlí 1622. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum. [Íć II] - Margrét Sigurđardóttir, f. um 1586. Húsmóđir í Holti og Völlum í Hvolhreppi.

74. grein
9 Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja í Hleiđargarđi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
10 Ţorsteinn "ríki" Ólafsson (sjá 39-9)

75. grein
8 Sigríđur Einarsdóttir, f. 1663, d. 1748. Húsfreyja á Guđrúnarstöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Einar "gamli" Jónsson (sjá 23-9) - Kristín Jónsdóttir (sjá 99. grein)

76. grein
9 Margrét Jakobsdóttir, f. (1630). húsfreyja á Torufelli [Ćt.GSJ]
10 Jakob Sigurđsson, f. um 1595. Bóndi í Torfufelli [Fr.g.bls. 174.] - Oddný Jónsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Torfuelli, Ćttuđ frá Garđi í Fnjóskadal.

77. grein
7 Bergţóra Jónsdóttir, f. 1692. húsfreyja á Öngulsstöđum [Svarfdćlingar II.]
8 Jón "eldri" Árnason, f. 1661. Hreppstjóri á Garđsá áriđ 1703. Líklegt en ekki öruggt ađ hann sé fađir Brands Jónssonar í Garđsvík. [1703, Svalbs, og Svarfdćlingar II. bls. 238.] - Guđrún Sigurđardóttir (sjá 100. grein)

9 Árni Sigmundsson, f. 1605, d. um 1685. Bóndi á Garđsá í Kaupangssveit. [Ábúendatal Eyjafj.] - Bergţóra Leodegariusdóttir (sjá 101. grein)

10 Sigmundur "gamli", f. um 1565. Bóndi á Garđsá í Eyjafirđi frá 1600 til a.m.k.1640. Ćtt ţessi er nefnd Garđsárćtt. Ţreytti hestaat á Bleiksmýrardal viđ Svein ríka á Illugastöđum áriđ 1623, og hans hestur tapađi og ţoldi Sigmundur ţađ illa og er taliđ ađ hann hefđi notađ fjölkyngi sinni til ađ koma Sveini fyrir kattanef. Líklega Halldórsson bóndi í Eyjarfirđi um 1649 [GSJ, Ćt.Skagf.386, Ábúendatal Eyjafj.]

78. grein
8 Ingveldur Guđmundsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Öngulsstöđum, Öngulstađahreppi 1703, systir Sigurđar b.á Jódísarstöđum 1703 Guđmundsson (48 ára 1703). [1703, Svalbs.5.gr.]
9 Guđmundur Teitsson, f. um 1625. bóndi í Garđsvík á Svalbarđsströnd [GSJ]

79. grein
9 Ţóra Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Öngulsstöđum í Stađarbyggđ [GSJ]
10 Jón Ţorláksson, f. um 1570. bóndi í Garđi í Fnjóskadal [GSJ]

80. grein
9 Hildur Ormsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Svertingsstöđum, Öngulstađahreppi 1703. [1703, Lrm]
10 Ormur Bjarnason, f. um 1610. bóndi á Finnstöđum og Ormsstöđum í Kinn [ÍĆ. Ć.t.GSJ] - Solveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsm á Finnsstöđum í Kinn.

81. grein
8 Ţuríđur Einarsdóttir, f. 1666, d. 1739. Húsfreyja á Stekkjaflötum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703]
9 Einar Helgason, f. um 1620. Bóndi á Vatnsenda í Saurbćjarhreppi. [Fr.g.II, Ć.t.GSJ, Ćttir Ţing. II bls. 70.] - Guđrún Ţórđardóttir (sjá 102. grein)

82. grein
9 Guđrún Ţórđardóttir, f. um 1630. húsfreyja á Skáldastöđum [Lr]
10 Ţórđur Einarsson - Ţuríđur Jónsdóttir (sjá 38-10)

83. grein
9 Rannveig Árnadóttir, f. um 1640, d. um 1672 - 1703. húsfreyja í Eyjarfjarđarsýslu (sama og #295.1 ath) [GSJ]
10 Árni Sigmundsson (sjá 77-9)

84. grein
9 Guđrún Björnsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Gili í Öxnardal [L.r.Árna]
10 Björn Hákonarson, f. 1600, d. 1681. bóndi og lrm á Bakka í Öxnardal, nefndur 1642-81 [Íć II, Lrm, L.r.Árna] - Ţórkatla Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Bakka í Hörgárdal, f.k.Björns

85. grein
8 Herdís Árnadóttir, f. 1680. húsfreyja á Breiđaból, Vinnukona í Garđsvík, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [Svalbarđsstrandarbók 111.gr.]
9 Árni Árnason, f. 1645. Hreppstjóri og bóndi í Garđsvík, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [1703, Svalbs.306.gr.] - Hólmfríđur Einarsdóttir (sjá 103. grein)
10 Árni Árnason, f. um 1620. bóndi í Lćkjarskógi [Svalb.s.]

86. grein
9 Katrín Jónsdóttir, f. 1640. húsfreyja á Svalbarđi, Bústýra á Svalbarđi, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [1703, Svalbs.231]
10 Jón "eldri" Magnússon, f. 1601, d. 1675. prestur og skáld á Laufási 1636 til ćviloka [Íć III, Svalbs.] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Laufási

87. grein
7 Ţorbjörg Magnúsdóttir, f. 1700 ??. húsfreyja á Snćbjarnarstöđum, s.k.Halldórs Var á Meyjarhóli, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [Svalbarđsstrandarbók bls. 180.]
8 Magnús Halldórsson, f. 1665. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarđsströnd 1703 og 1712. Sonur Halldórs bónda á Hróastöđum, sem taliđ er ađ hafi átt 20 börn međ tveimur konum. [Svalbarđsstrandarbók bls. 180.] - Helga Magnúsdóttir, f. 1664 ??. Húsfreyja á Meyjarhóli, Svalbarđsstrandarhreppi 1703.
9 Halldór Árnason - Ólöf Bjarnadóttir (sjá 11-9)

88. grein
9 Guđrún Sigmundsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Helgastöđum í Eyjarfirđi [Ábút.Eyjafjarđar.]
10 Sigmundur "gamli" (sjá 77-10)

89. grein
7 Helga Nikulásdóttir, f. 1730, d. 1814. húsfreyja á Ingvörum, Klaufabrekkum, Klaufabrekknakoti og Syđrahvarfi [Svarfdćlingar II]
8 Nikulás Jónsson, f. 1697. var ómagi 1703. Kvćntist fyrir norđan en átti launbörn hér og hvar [Svarfdćlingar I og 1703]
9 Jón Nikulásson, f. 1677. bóndi á Sćlu og Dćli, Var á Ytrahvarfi 1703. [Svarfdćlingar I og 1703] - Sigríđur Ţorleifsdóttir (sjá 104. grein)
10 Nikulás "valtinkoll" Ţorbjörnsson, f. 1652. Bóndi á Ytrahvarfi 1677-1712 og e.t.v.l., s.m.Ţuríđar, Hreppstjóri 1700-12 og e.t.v.l. [Íć, Svarfdćlingar I] - Ţuríđur Sveinsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Grund og Ytrahvarfi.

90. grein
8 Ólöf Finnbogadóttir, f. 1683. Húsfreyja á Hreiđarstađakoti og Hóli, Var í Holtskoti, Svarfađardalshreppi 1703. [Svarfdćlingar II og 1703]
9 Finnbogi Einarsson, f. (1640). bóndi líklega í Holtskoti [Svarfdćlingar II] - Ţórunn Ţórđardóttir (sjá 105. grein)

91. grein
8 Guđrún Sigurđardóttir, f. 1681. húsfreyja á Hamri, Erlendur var fundinn sekur um legorđsbrot međ henni en hún mun líklega vera fyrri kona hans [Svarfdćlingar II]
9 Sigurđur Einarsson, f. 1644, d. 1712 eđa síđar.. Bóndi í Sauđanesi 1701 og enn 1712, er farinn 1721. Ćtt ókunn. [Svarfdćlingar II bls. 411.] - Helga Árnadóttir, f. 1651. Húsfreyja í Sauđanesi, Svarfađardalshreppi 1703.

92. grein
9 Solveig Jónsdóttir, f. um 1628. prestfrú á Tjörn og Upsum [Svarfdćlingar II]
10 Jón Egilsson, f. 1595, d. 1660. prestur á Völlum 1622-58, ţrćtugjarn mjög, var áđur ađstođarprestur í Glćsibćjarţingi og ţjónađi Svalbarđskirkju (1620) [Svarfdćlingar, Íć III, Ćt.Austf.] - Ţuríđur Ólafsdóttir, f. um 1600. Prestkona á Völlum Svarvađardal.

93. grein
8 Ţórunn Ólafsdóttir, f. 1681. var á Skarđsá 1703, [1703, Lr.Árna]
9 Ólafur Erlendsson, f. 1638. bóndi og hreppstjóri á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703. [1703, Lr.Árna og Ć.t. GSJ] - Sesselja Grímólfsdóttir (sjá 106. grein)

94. grein
9 Valgerđur Jónsdóttir, f. 1669, d. 12. febr. 1751. húsfreyja á Hólum og á Setbergi var á Setbergi, Eyrarsveit 1703. [Svarfdćlingar II og 1703]
10 Jón Guđmundsson, f. 1635 Ţćfusteini, d. 19. maí 1694. Prestur á Stađarhrauni., sjá bls 129-30, átti launson 1682 en hélt prestembćttinu vegna óska sóknabarna!! [Íć III] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1636, d. 19. maí 1668. Húsmóđir á Stađarhrauni.

95. grein
9 Elín Árnadóttir, f. 1640. Prestfrú á Miđgörđum, Grímsey 1703. [1703]
10 Árni Dađason, f. um 1603, d. 1703. Bóndi og lrm á Ásgeirsá í Víđidal frá 1645, bjó áđur á Espihóli [Lrm] - Elín Pétursdóttir, f. um 1600. Húsfreyja á Ásgeirsá í Víđidal.

96. grein
8 Ţuríđur Bjarnadóttir, f. 1657. Húsfreyja á Syđribakka, Hvammshreppi 1703. [Svarfdćlingar II og 1703]
9 Bjarni Hallsson, f. 1613, d. um 1697 á Espihóli. Prestur á Grímey 1635, Upsum 1648-67, Grund í Eyjafirđi 1667-92 en sagđi af sér ađ sögn vegna hórdómsbrots [Svarfdćlingar II og ÍĆ] - Sigríđur "yngri" Ólafsdóttir (sjá 107. grein)
10 Hallur "harđi" Bjarnason (sjá 72-10) - Herdís Jónsdóttir, f. um 1590. Húsmóđir á Möđrufelli, f.k.Halls.

97. grein
9 Björg "yngri" Skúladóttir, f. um 1605. Húsfreyja í Víđimýri og Stóradal. Systir Ţorláks biskups. [Lrm, Ć.t.GSJ]
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöđum í Svartárdal. [Íć, Hallbjarnarćtt.] - Steinunn Guđbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöđum, laundóttir Guđbrands.

98. grein
9 Guđrún Björnsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. [1703, Lrm]
10 Björn Höskuldsson, f. 1620. Bóndi á Brekku í Kaupangssveit. [Lrm] - Ţórey Grímsdóttir, f. 1620. Húsfreyja á Brekku í Kaupangssveit.

99. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. 1624. húsfreyja á Melgerđi, var á Melgerđi 1703 [1703, ŢŢŢ, Espolin]
10 Jón "eldri" Jónsson - Herdís Sigfúsdóttir (sjá 19-10)

100. grein
8 Guđrún Sigurđardóttir, f. 1665. Húsfreyja á Garđsá áriđ 1703. Brandur sonur hennar var ţá ársgamall. [1703, Svalbs.]
9 Sigurđur Ţorláksson - Elín Jónsdóttir (sjá 2-10)

101. grein
9 Bergţóra Leodegariusdóttir, f. um 1625. Húsfreyja á Garđsá, [Ábúendatal Eyjafj.]
10 Leodegarius, f. um 1590. bjó á eđa viđ Akureyri, var ţýskur skipbrotsmađur. Nefndur Leki, og dćtur hans Lekadćtur. [Fr.g.II, GSJ]

102. grein
9 Guđrún Ţórđardóttir, f. um 1630. húsfreyja á Vatnsenda í Saurbćjarhreppi [GSJ]
10 Ţórđur Einarsson - Ţuríđur Jónsdóttir (sjá 38-10)

103. grein
9 Hólmfríđur Einarsdóttir, f. 1644. Húsfreyja í Garđsvík, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [1703]
10 Einar Magnússon, f. um 1600, d. 1650. prestur á Myrká í Hörgárdal [Íć, GSJ, Íć, Skriđuhr.II, L.r. Árna]

104. grein
9 Sigríđur Ţorleifsdóttir, f. 1673. Húsfreyja á Sćlu 1703. Ekkja. [Svarfdćlingar I og 1703]
10 Ţorleifur Sigurđsson, f. 1638, d. 1712 eđa fyrr.. Bóndi á Hofsá 1699-1703 o.l.l. [1703, Svarfdćlinga I.] - Guđrún Finnsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Hofsá, Svarfađardalshreppi 1703.

105. grein
9 Ţórunn Ţórđardóttir, f. 1645. Bjó í Holtskoti, Svarfađardalshreppi 1703. Ekkja. [Svarfdćlingar II og 1703]
10 Ţórđur Gíslason, f. um 1610, d. 1680. ađstođarprestur föđur síns á Hrafnagili um 1636-53, Prestur á Kviabekk 1658-67, Upsum 1667-75, Tjörn 1675-8. Lenti í vandrćđum 1635 útaf systur Ţorláks biskups en giftist henni áriđ eftir [Svarfdćlingar II] - Helga Skúladóttir, f. um 1605 (1597), d. 1656. húsfreyja á Kvíabekk, Upsum og Tjörn

106. grein
9 Sesselja Grímólfsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703. [1703, Lr.Árna]
10 Grímólfur Jónsson, f. um 1615. bóndi og hreppstjóri á Skarđsá í Sćmundarhlíđ [Íć III, S.ć.1850-1890 IV, L.r.Árna] - Ţórunn Björnsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Skarđsá

107. grein
9 Sigríđur "yngri" Ólafsdóttir, f. 1616, d. 1705. Húsfreyja á Grímsey, Grund í Eyjafirđi og Upsum. Var í Fagraskógi, Hvammshreppi 1703. [Svarfdćlingar II og 1703]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1575. Bóndi og lrm á Miklagarđi í Eyjafirđi og Núpufelli í Saurbćjarhreppi. [Íć III, Ćt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóđir á Núpufelli, s.k.Ólafs.