1. grein
1 Sigurđur Pétursson Eggertz, f. 28. febr. 1875, d. 1945. forsćtisráđherra 1922-4, Sýslumađur í Skaftafellssýslu 9.4.1908, ţingmađur V-Skaftfellinga 1912, búsettur á Akureyri [Alţingism.t., Íć]
2 Pétur Friđriksson Eggerz, f. 11. apríl 1831, d. 5. apríl 1892. kaupmađur í Borđeyri [Íć IV, Guđfrćđingatal 1847-1976 bls.324.] - Sigríđur Guđmundsdóttir (sjá 2. grein)
3 Friđrik Eggerz Eggertsson, f. 25. mars 1802, d. 23. apríl 1894. prestur í Akureyjum [Íć II, Hvannd.III] - Arndís Pétursdóttir (sjá 3. grein)
4 Eggert Jónsson, f. 20. apríl 1775, d. 24. júlí 1846. prestur ađ Ballará [Íć] - Guđrún Magnúsdóttir (sjá 4. grein)
5 Jón Eggertsson, f. 1731 á Höfđa á Höfđaströnd, d. 21. júní 1783. Prestur í Holti í Önundarfirđi, sjá bls 88 [Íć III] - Gunnhildur Hákonardóttir (sjá 5. grein)
6 Eggert Bjarnason, f. 1705, d. 3. jan. 1782. Bóndi og lrm í Lögmannahlíđ og Skarđi á Skarđsströnd. [Íć, Lrm] - Ragnheiđur Ţórđardóttir (sjá 6. grein)
7 Bjarni "ríki" Pétursson, f. 1681, d. 15. apríl 1768. Bóndi og sýslumađur á Skarđi á Skarđsströnd. Var á Stađarhóli, Saurbćjarsveit 1703.. sjá bls 188-9 [Íć, 1703, Lrm] - Elín Ţorsteinsdóttir (sjá 7. grein)
8 Pétur Bjarnason, f. 1646. Bóndi á Stađarhóli, Saurbćjarsveit 1703. Bjó síđast á Tjaldanesi. [1703, Lrm, ÍĆ] - Ţorbjörg Jónsdóttir (sjá 8. grein)
9 Bjarni Pétursson, f. 1613, d. 16. apríl 1693. Sýslumađur á Stađarhóli. [1703, lrm, ] - Guđrún Torfadóttir (sjá 9. grein)
10 Pétur Pálsson, f. um 1565, d. 1621. Sýslumađur á Stađarhóli., [Íć] - Ţorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1575. Húsfreyja á Stađarhóli, f.k.Péturs

2. grein
2 Sigríđur Guđmundsdóttir, f. um 1840. húsfreyja á Borđeyri, s.k.Péturs [Svarfdćlingar I]
3 Guđmundur Einarsson, f. 3. júlí 1824. Bóndi á Kollsá í Hrútafirđi í Strandas. [V-Ísl.ć.VI, Borgf.ćviskr.II, Svarfdćlingar I] - Helga Jakobsdóttir (sjá 10. grein)
4 Einar Ţórđarson, f. um 1790, d. 20. ágúst 1833. bóndi í Hjarđarholti, f.m.Solveigar áttu ţrjá syni [Borgf.ćviskr.II, Íć] - Solveig Bjarnadóttir (sjá 11. grein)
5 Ţórđur Arason, f. um 1760. bóndi í Starholtseyjum í Bćjarsveit [Borgf.ćviskr.II] - Guđrún Sigurđardóttir, f. um 1760. húsfreyja í Stafholtseyjum í Bćjarsveit, f.k.Ţórđar

3. grein
3 Arndís Pétursdóttir, f. um 1805, d. 24. maí 1864. húsfreyja á Akureyjum, [Íć II, T.t. JP III]
4 Pétur Pétursson, f. 17. apríl 1772 í Hofgörđum, d. 9. febr. 1837. prestur á Stafnholti, sjá bls 167 [Íć IV] - Sigţrúđur Bjarnadóttir (sjá 12. grein)
5 Pétur Pétursson, f. 31. jan. 1733, d. 14. apríl 1814. sýslumađur og bóndi í Syđri Görđum í Stađarsveit [Íć IV, Lrm] - Arndís Skaftadóttir (sjá 13. grein)
6 Pétur Einarsson, f. 1694, d. 27. apríl 1778. prestur í Miklaholti, var í Ólafsvík, Neshreppi 1703. [Íć IV, 1703] - Kristín Sigurđardóttir (sjá 14. grein)
7 Einar Halldórsson, f. 1657. bóndi og hreppstjóri í Ólafsvík, Neshreppi 1703. [1703, Lrm] - Ingunn Snorradóttir (sjá 15. grein)
8 Halldór Guđmundsson, f. um 1612. Bóndi, lögsagnari og lrm í Ólafsvík og Máfahlíđ í Neshreppi. [Íć II; Lrm] - Guđrún Steinunn Steindórsdóttir (sjá 16. grein)
9 Guđmundur Guđmundsson, f. um 1570, d. 1618. Bóndi og lrm í Norđurtungu í Ţverárhlíđ og í Bć í Bćjarsveit. Drukknađi undan Seltjarnarnesi. [Lrm] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 17. grein)
10 Guđmundur Hallsson, f. um 1540, d. um 1601 (á lífi ţá). bóndi og lrm á Norđtungu, Lögréttumađur í Ţverárţingi. Getiđ 1570-1601. [Íć II, Lrm] - Ástríđur Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóđir í Norđtungu, f.k.Guđmundar.

4. grein
4 Guđrún Magnúsdóttir, f. 29. des. 1777, d. 17. júlí 1843. húsfreyja ađ Ballará [Íć.]
5 Magnús Ketilsson, f. 29. jan. 1732, d. 18. júlí 1803. Sýslumađur í Búđardal o. v., sjá bls 440-2 [Íć III, Hallbjarnarćtt.] - Ragnhildur Eggertsdóttir (sjá 18. grein)
6 Ketill Jónsson, f. 1699, d. 24. mars 1778. prestur í Húsavík, Var í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703, sjá bls 355-6 [Íć III, Hallbjarnarćtt] - Guđrún "yngri" Magnúsdóttir (sjá 19. grein)
7 Jón Ketilsson, f. 1654, d. 1732 í snjóflóđi. Hreppstjóri í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703. Systursonur Guđrúnar Ţorsteinsdóttur. [1703, Íć, ] - Ţóra Skúladóttir (sjá 20. grein)
8 Ketill Teitsson, f. um 1610. Bóndi á Barđsnesi í Norđfirđi, ćttađur úr Skagafirđi. [Íć, Hallbjarnarćtt.] - Helga Ţorsteinsdóttir (sjá 21. grein)

5. grein

5 Gunnhildur Hákonardóttir, f. 1744, d. 25. nóv. 1802. Húsfreyja í Holti í Önundarfirđi [Íć III]

6 Hákon Snćbjörnsson, f. 11. febr. 1711, d. 1798. Prestur á Álptamýri. [Íć II, Lrm] - Guđrún Jónsson, f. um 1720, d. 1776. Húsfreyja á Álptamýri., sögđ dóttir Jóns lrm í Hnífsdal Jónssonar en ţađ passar tćplega!!! ţví hann er f.ca1709!!!
7 Snćbjörn "mála" Pálsson, f. 1677, d. 29. okt. 1767. bóndi og lrm á Sćbóli á Ingjaldssandi Ísafjarđarsýslu, var ţekktur á málaferlum sínum [Íć] - Kristín Magnúsdóttir (sjá 22. grein)
8 Páll Torfason, f. 1638, d. 1720. Sýslumađur á Núpi, Mýrahreppi 1703, sjá bls 144 [Íć IV, 1703] - Gróa Markúsdóttir (sjá 23. grein)
9 Torfi Snćbjarnarson, f. 1600, d. 21. júní 1668. Prestur á Kirkjubóli á Langanesströnd frá 1618. [Lrm ] - Helga Guđmundsdóttir (sjá 24. grein)
10 Snćbjörn Torfason, f. um 1571, d. 1607. Prestur á Kirkjubóli. [Íć] - Ţóra Jónsdóttir, f. um 1571, d. 1652. Húsmóđir á Kirkjubóli.

6. grein
6 Ragnheiđur Ţórđardóttir, f. 1704, d. 10. júní 1767. húsmóđir í Lögmannahlíđ en síđast á Skarđi í Skarđsströnd [Íć, Svarfdćlingar I]
7 Ţórđur Oddsson, f. 1673, d. nóv. 1704. Prestur/prófastur á Völlum 1699-1704. Stúdent frá Skálholti, var í Hafnarháskóla 1691-2 en fór heim og snéri sér ađ kennslu en tók víxlu 1696 . Orđlagđur gáfumađur og mikill fríđleikamađur en lést rúmlega ţrítugur er hann kom ríđandi drukkinn heim og reiđ á streng og lést hann af ţeim meiđslum [Svarfdćlingar I og 1703] - Valgerđur Jónsdóttir (sjá 25. grein)
8 Oddur "eldri" Eyjólfsson, f. 1651, d. 1702. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum en var Prestur á Kirkjubć, Vestmannaeyjahreppi 1703, sjá bls 9-10 [Íć IV, Svarfdćlingar I og 1703] - Hildur Ţorsteinsdóttir (sjá 26. grein)
9 Eyjólfur Narfason, f. um 1600. Bóndi á Ţorláksstöđum í Kjós. [Íć, Víkingslćkjarćtt II.] - Ragnheiđur Oddsdóttir (sjá 27. grein)
10 Narfi Guđmundsson, f. um 1555. Bóndi á Neđra Hálsi í Kjós. [Bergsćtt] - Guđríđur Teitsdóttir, f. 1563. húsfreyja á Háli í Kjós

7. grein
7 Elín Ţorsteinsdóttir, f. 1678, d. 14. mars 1746. húsfreyja á Skarđi í Skarđströnd, Var á Skarđi, Skarđstrandarhreppi 1703. [Íć, Lrm, 1703]
8 Ţorsteinn Ţórđarson, f. um 1640, d. 15. des. 1700. Bóndi á Skarđi á Skarđströnd. [Lrm] - Arnfríđur Eggertsdóttir (sjá 28. grein)
9 Ţórđur Jónsson, f. 1609, d. 27. okt. 1670. Prestur í Hítardal. Auđmađur mikill og fremstur klerkur í Skálholtsprestakalli [Íć, Fr.g.II] - Helga Árnadóttir (sjá 29. grein)
10 Jón Guđmundsson, f. 1558, d. 7. febr. 1634. prestur í Hítardal frá 1852, var rekstor í Skálholti 1584-8. Prófastur í Ţverárţingi 1591-1625., sjá bls 126-7 [Íć III] - Guđríđur Gísladóttir, f. 1572, d. 23. des. 1620. Húsmóđir í Hítardal.

8. grein
8 Ţorbjörg Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Stađarhóli, Saurbćjarsveit 1703. [Lrm, 1703]
9 Jón Vigfússon, f. 1635, d. 12. sept. 1714. sýslumađur og lrm á Stórahvoli, bjó í Lögmannshlíđ, Glćsibćjarhreppi 1703. Fyrrum valdsmađur í Ţingeyjarţingi. [Íć III, Lrm, 1703] - Helga Magnúsdóttir (sjá 30. grein)
10 Vigfús Jónsson, f. um 1600, d. 1685. bóndi og lrm í Lögmannahlíđ [Lrm] - Guđrún Halldórsdóttir, f. um 1615. húsfreyja í Lögmannahlíđ

9. grein
9 Guđrún Torfadóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Stađarhóli. [Lrm]
10 Torfi Finnsson, f. um 1580, d. 22. júní 1637. Prestur í Hvammi í Dölum 1620-'37. [Íć, Laxamýrarćtt] - Guđríđur Jónsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Hvammi í Hvammasveit

10. grein
3 Helga Jakobsdóttir, f. um 1825. húsfreyja í Kollsá í Hrútafirđi í Strandas. [V-Ísl.ć.I]
4 Jakob Samsonarson, f. 1790, d. 1843. bóndi í Breiđafjarđardölum, [Íć IV] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 31. grein)
5 Samson Sigurđsson, f. 1751 Ţóreyjarnúpi, d. 30. okt. 1830. bóndi og skáld á Fossi í Vesturhópi og f, s.m.Ingibjargar [Íć IV, S.ć.1850-1890 IV] - Ingibjörg Halldórsdóttir (sjá 32. grein)
6 Sigurđur Jónsson, f. 1712, d. 3. júlí 1785. bóndi og hreppstjóri á Klömbrum í Vesturhópi og Ţóreyjarnúpi í Línakradal, s.m.Helgu [S.ć.1850-1890 II, T.r.JP III, Ć.t.GSJ] - Ţórdís Jónsdóttir (sjá 33. grein)
7 Jón Sigurđsson, f. 1679. bóndi á Ósum í Vatnsnesi, Var í Gröf, Vatnsneshreppi 1703. [S.ć.1850-1890 IV, 1703, Ć.t.GSJ] - Rósa Bjarnadóttir (sjá 34. grein)
8 Sigurđur Jónsson, f. 1643. Bóndi í Gröf, Vatnsneshreppi 1703. [S.ć.1850-1890 III, 1703, Ć.t.GSJ] - Ólöf Hafsteinsdóttir (sjá 35. grein)

9 Jón Hallgrímsson, f. um 1610. bóndi í Krossanesi í Vatnsnesi [Íć II, Ćt.GSJ] - Gróa Sumaliđadóttir (sjá 36. grein)
10 Hallgrímur Ólafsson, f. 1580. prestur á Hvammi í Laxárdal og Hofi á Skagaströnd [Íć II, Ićs.III]

11. grein
4 Solveig Bjarnadóttir, f. 1786, d. 1863. húsfreyja í Hjarđarholti og á Prestbakka [Borgf.ćviskr.II,Íć]
5 Bjarni Jónsson, f. 4. febr. 1733 ađ Álftavatni í Stađarsveit, d. 31. ágúst 1809 á Mćlifelli.. prestur ađ Undirfelli 1759-67, og ađ Mćlifelli frá 1767, var ađstođarprestur ađ Breiđabólstađ í Vesturhópi, var blindur en nokkuđ svakafenginn viđ öl, gáfumađur , vel ađ sér, skáldmćltur. [Íć, S.ć.1850-1890 I, Ćt.Skagf.] - Sigurlaug Árnadóttir (sjá 37. grein)
6 Jón Gíslason, f. (1700). Vinnumađur á Álftavatni. Skráđur fađir Bjarna. [Íć] - Sigţrúđur Jónsdóttir (sjá 38. grein)

12. grein
4 Sigţrúđur Bjarnadóttir, f. 1766, d. 23. júlí 1843. húsfreyja í Stafnholti [Íć IV]
5 Bjarni Jónsson (sjá 11-5) - Sigríđur Jóhannsdóttir (sjá 39. grein)

13. grein
5 Arndís Skaftadóttir, f. 1730, d. 23. maí 1792. húsfreyja í Görđum í Stađarsveit [Íć IV, Lrm]
6 Skafti Sigurđsson, f. 1692, d. 1767. bóndi og lrm á Hrútsholti í Eyjahreppi og Skógarnesi, Var í Syđra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703, drukknađi . [1703] - Marsibil Ásgrímsdóttir (sjá 40. grein)
7 Sigurđur Pálsson, f. um 1640, d. 1720. Bóndi og lögsagnari í Syđra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703. [Íć IV, 1703] - Kristín Gísladóttir (sjá 41. grein)
8 Páll Bjarnason, f. um 1590, d. 1648. Bóndi í Syđri-Skógarnesi Miklaholtshr. Snćfellsnesi [GSJ, Ćttarsk.P.Guđj.] - Ţórlaug Sigurđardóttir (sjá 42. grein)
9 Bjarni Egilsson, f. um 1550. bóndi og smiđur á Vesturlandi [Lrm, Íć, & Ć.t.Árna] - Guđrún Brandsdóttir (sjá 43. grein)

14. grein
6 Kristín Sigurđardóttir, f. 1689. húsfreyja í Miklaholti, var í Syđra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703. [Íć IV, 1703]

7 Sigurđur Pálsson - Kristín Gísladóttir (sjá 13-7)

15. grein
7 Ingunn Snorradóttir, f. 1653. Húsfreyja í Ólafsvík, Neshreppi 1703. [1703]
8 Snorri Guđmundsson, f. um 1610. bóndi á Grímsstöđum í Álftaneshreppi [Íć IV, Ćt.GSJ] - Helga Jónsdóttir (sjá 44. grein)
9 Guđmundur "ríki" Ásbjarnarson, f. um 1560, d. 1647. bóndi í Ólafsvík í Neshreppi [Lrm, Ć.t.GSJ] - Sigrún Ţórđardóttir (sjá 45. grein)

16. grein
8 Guđrún Steinunn Steindórsdóttir, f. um 1615. Húsfreyja í Ólafsvík og Máfahlíđ í Neshreppi [Lrm]
9 Steindór Finnsson, f. um 1585, d. um 1671 (á lífi ţá). Umbođsmađur á Ormsstungu og Ingjaldshóli, lrm, sýslumađur um tíma í Snćfellssýslu, lćrt erlendis. Á lífi 1671. [Íć II, Lrm, Espolin] - Guđlaug Ţórđardóttir (sjá 46. grein)
10 Finnur Steindórsson, f. um 1550, d. 1585. bóndi og lrm á Ökrum á Mýrum. [Lrm] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1550. Húsmóđir á Ökrum á Mýrum og seinna á Reykholti, ţ.m.Böđvars

17. grein
9 Sigríđur Jónsdóttir, f. um 1575. Húsmóđir í Bć í Bćjarsveit. [Íć,Lrm]
10 Jón Egilsson, f. um 1535, d. 1619. Prestur í Stafholti frá 1571 [Íć III, Lrm] - Valgerđur Halldórsdóttir, f. um 1545. Húsmóđir í Stafholti.

18. grein
5 Ragnhildur Eggertsdóttir, f. 1740, d. 6. nóv. 1793. Húsfreyja í Búđardal, f.k.Magnúsar, orđlögđ fyrir góđgjörđir, einkum viđ alla sem viđ erfiđleika ađ búa. [Íć III, Hallbjarnarćtt.]
6 Eggert Bjarnason - Ragnheiđur Ţórđardóttir (sjá 1-6)

19. grein
6 Guđrún "yngri" Magnúsdóttir, f. um 1712, d. 1742. húsfreyja á Húsavík, f.k.Ketils [Íć III, Hallbjarnarćtt]
7 Magnús Einarsson, f. 1676, d. 23. febr. 1728. Prestur í Keldunesi, og Húsavík, féll út af báti og drukknađi út af Tjörnesi, sjá bls 415 [1703, Íć III] - Oddný Jónsdóttir (sjá 47. grein)

8 Einar Skúlason, f. 1647, d. 20. júlí 1742. Prestur í Garđi í Kelduhverfi. Röggsamur og skáldmćltur. [Íć, ] - Guđrún Hallgrímsdóttir (sjá 48. grein)
9 Skúli Magnússon, f. 1623, d. 13. des. 1711. Prestur í Gođdölum, Lýtingsstađahreppi 1703. [ÍĆ, 1703] - Arnţrúđur Björnsdóttir (sjá 49. grein)
10 Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662. Prestur á Mćlifelli frá 1624- [lrm & Íć III] - Ingunn Skúladóttir, f. 1598, d. um 1628. húsfreyja á Mćlifelli, f.k.Magnúsar

20. grein
7 Ţóra Skúladóttir, f. 1662. Húsfreyja í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703. [1703, Íć, ]
8 Skúli Einarsson, f. 1632. Var í Brimnesi, Seyđisfjarđarhreppi 1703. [1703, Hallbjarnarćtt.]
9 Einar Skúlason, f. um 1600. Umbođsmađur á Hraunum í Fljótum. Bóndi á Eiríkstöđum í Svartárdal. [Íć, S.ć.1850-1890 IV, Lrm, L.r. Árna] - Ţuríđur Sigurđardóttir (sjá 50. grein)
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöđum í Svartárdal. [Íć, Hallbjarnarćtt.] - Steinunn Guđbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöđum, laundóttir Guđbrands.

21. grein
8 Helga Ţorsteinsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Barđsnesi [Hallbjarnarćtt.]
9 Ţorsteinn Magnússon, f. um 1580. Lögréttumađur á Eiđum - Ólöf Gísladóttir (sjá 51. grein)

22. grein
7 Kristín Magnúsdóttir, f. 1674, d. 1712. húsfreyja á Sćbóli, f.k.Snćbjörns. Vinnukona á Lokinhömrum, Auđkúluhreppi 1703. [Lrm, N.t.séra JB & 1703]
8 Magnús "digri" Jónsson, f. 17. sept. 1637, d. 23. mars 1702. Bóndi og frćđimađur í Vigur,var og hagmćltur og stórauđugur., sjá bls 433-4 [Íć III] - Ástríđur Jónsdóttir (sjá 52. grein)
9 Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst 1673. Prestur og skáld í Vatnsfirđi frá 1636. Var háskólagenginn og var nokkur ár Skólastjóri í Skálholti., sjá bls 41-2 [Íć III, Lrm] - Hólmfríđur Sigurđardóttir (sjá 53. grein)
10 Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 .. Sýslumađur í Ögri í 62 ár!!. kallađur "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ćttingjum sínum í móđurćtt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuđ og herđar yfir ađra á alţingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróđir síns 1598. Tók ţá viđ Ísafjarđarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt ţeim til dauđadags. En hafđi umbođsmenn eđa lögsagnara til ţess ađ sinna störfum sínum og auk ţess hafđi hann umbođ konungsjarđa í Ísafjarđarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eđa í Ögri eftir 1620. Neitađi lögmannsdćmi 1616 og var stórauđugur og varđi hérađ sitt fyrir yfirgangi kaupmanna. [Lrm, Íć, ] - Kristín Guđbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóđir á Reykhólum og í Ögri viđ Ísafjarđardjúp.

23. grein
8 Gróa Markúsdóttir, f. 1644, d. um 1720. húsfreyja á Núpi, Mýrahreppi 1703. [Íć IV, 1703]
9 Markús Snćbjarnarson, f. 1619, d. 1697. Sýslumađur í Vestmannaeyjum frá 1660. [Íć III, Lrm] - Kristín Einarsdóttir (sjá 54. grein)
10 Snćbjörn Stefánsson, f. um 1575, d. 2. des. 1650. Prestur í Odda frá 1615. [Lrm] - Margrét Markúsdóttir, f. um 1580. Húsmóđir í Odda s.m.Snćbjörns.

24. grein
9 Helga Guđmundsdóttir, f. um 1607. Húsmóđir á Kirkjubóli. [Lrm]
10 Guđmundur Einarsson, f. um 1568, d. 1647. Prestur/prófastur í Stađastađ Snćfellsnessýslu., sjá bls 136-7 [Íć II, Lrm] - Elín Sigurđardóttir, f. um 1580, d. 5. febr. 1662. Húsmóđir á Stađastađ.

25. grein
7 Valgerđur Jónsdóttir, f. 1676, d. 1704. prestfrú á Völlum, ţau Ţórđur voru syskinabörn og ţurftu kongsleyfi til ađ giftast. Hún dó sama dag og hann var jarđsunginn (sagt ađ hún hefđi sprungiđ úr harmi!!) ţau fengu sömu gröf [Svarfdćlingar I]
8 Jón Sveinsson, f. 1641, d. 24. mars 1725. Prestur á Barđi, Fljótahreppi 1703. [Íć III, Svarfdćlingar I og 1703] - Ingigerđur Eyjólfsdóttir (sjá 55. grein)
9 Sveinn Jónsson, f. 26. nóv. 1603, d. 13. jan. 1687. prestur á Barđi í Fljótum frá 1649, var dómkirkjuprestur á Hólum 1640-9 [Svarfdćlingar I, Lrm] - Björg Ólafsdóttir (sjá 56. grein)
10 Jón "yngri" Guđmundsson, f. um 1580, d. 1651. bóndi á Siglunesi frá 1618 (Prestur??) "í guđi" [Hvannd.I] - Steinvör Ólafsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Siglunesi í Siglufirđi

26. grein
8 Hildur Ţorsteinsdóttir, f. um 1650, d. 1695. húsfreyja á Holti undir Eyjafjöllum, f.k.Odds [Íć IV, Svarfdćlingar I]
9 Ţorsteinn Jónsson, f. 1600, d. 1668. Prestur í Holti undir Eyjafjöllum. [Svarfdćlingar I]
10 Jón "píslavotts" Ţorsteinsson, f. 1570, d. 18. júlí 1627 .. prestur og skáld á Húsafelli 1598, Torfastađ 1601-7 og Kirkjubć í Vestmannaeyjum 1607-27, var hertekinn í Tyrkjaráninu [Íć III, Svarfdćlingar I] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1575. húsfreyja í Vestmannaeyjum, var hertekin í Tyrkjaráninu og kom aldrei aftur til Íslands en var leist út af Frakkneskum kaupmanni og átti börn međ honum!!!!

27. grein
9 Ragnheiđur Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Ţorláksstöđum í Kjós [Íć]
10 Oddur Oddsson, f. 1565, d. 16. okt. 1649. Prestur og lćknir á Reynivöllum í Kjós., sjá bls 17-8 [Íć IV, Járngerđarstađaćtt, Lrm] - Sigríđur Ólafsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Reynivöllum í Kjós, f.k.Odds

28. grein
8 Arnfríđur Eggertsdóttir, f. 1648, d. 29. ágúst 1726. húsfreyja ađ Skarđi, Skarđstrandarhreppi 1703. "lćrđs manns ekkja". [1703, ÍĆ]
9 Eggert "ríki" Björnsson, f. 1612, d. 14. júní 1681. Sýslumađur á Skarđi á Skarđsströnd 1633-6 & 1645-81, Bć á Rauđasandi 1636-45 , sjá bls 314 [Lrm, ÍĆ] - Valgerđur Gísladóttir (sjá 57. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1580, d. 1635. Sýslumađur á Barđastrandasýslu, bjó á Bć (Saurbć) á Rauđasandi., sjá bls 235 [Íć] - Sigríđur Dađadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Bć á Rauđasandi, f.k.Björns

29. grein
9 Helga Árnadóttir, f. 1626, d. 13. ágúst 1693. Húsmóđir í Hítardal. [Fr.g.II]
10 Árni Oddsson, f. 1592, d. 10. mars 1665. Lögmađur á Leirá í Leirásveit . [Íć] - Ţórdís Jónsdóttir, f. 1600, d. 1. sept. 1670. Húsmóđir á Leirá, s.k.Árna

30. grein
9 Helga Magnúsdóttir, f. um 1635, d. 1688. húsfreyja á Stórahvoli og Lögmannahlíđ [Íć III, Lrm]
10 Magnús Arason, f. 1599, d. 14. nóv. 1655. Sýslumađur á Reykhólum., var viđ nám í Hamborg. Var umbođsmađur föđur síns í Ísafjarđar- og Strandasýslu 1629-30, Fékk Barđasýslu frá 1633, sjá bls 404 [Íć III, Lrm] - Ţórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóđir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar.

31. grein
4 Guđrún Jónsdóttir, f. um 1792, d. 18. des. 1831. húsmóđir á Bć í Hrútafirđi, átti tvö launbörn [Íć III.]
5 Jón Jónsson, f. um 1747, d. 1. mars 1806. sýslumađur á Bć í Borgarfirđi., sjá bls 188-9 [Íć III, Lrm, Svarfdćlingar II] - Hólmfríđur Ólafsdóttir (sjá 58. grein)
6 Jón Högnason, f. 1713. bóndi og lrm á Laugavatni [Íć] - Guđrún "yngri" Einarsdóttir (sjá 59. grein)
7 Högni Björnsson, f. 1672, d. 1730. Bóndi og lrm á Laugarvatni. Var á Snćfoksstöđum, Grímsneshreppi 1703. [1703, Lrm] - Ragnhildur Gunnarsdóttir (sjá 60. grein)
8 Björn Stefánsson, f. 1636, d. 1717. Prestur á Snćfoksstöđum, Grímsneshreppi 1703. [1703, ÍĆ] - Hildur Högnadóttir (sjá 61. grein)
9 Stefán Hallkelsson, f. um 1601, d. 15. júní 1659. Prestur í Seltjarnarnesţingum. [Íć] - Úlfhildur Jónsdóttir (sjá 62. grein)
10 Hallkell Stefánsson, f. (1550). Prestur í Lundi og Seltjarnarnesţingum. Bjó síđast (1630) í Laugarnesi. [Lrm] - Guđrún Ţórhalladóttir, f. (1580). húsfreyja á Lundi , s.k.Hallkels.

32. grein
5 Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 1746, d. 7. maí 1816. húsfreyja á Breiđabólstađ og Fossi á Klömbrum [Íć II & IV]
6 Halldór Hallsson, f. 5. júní 1690, d. 26. mars 1770. prestur á Breiđabólstađ í Vesturhópi, Var í Grímstungu, Ásshreppi 1703, sjá bls 256 [Íć II, 1703] - Ţuríđur Sveinsdóttir (sjá 63. grein)
7 Hallur Ólafsson, f. 21. júlí 1658, d. 30. ágúst 1741. prestur og prófastur í Grímstungu, Ásshreppi 1703. [Íć II, S.ć.1850-1890 II, 1703] - Helga Oddsdóttir (sjá 64. grein)
8 Ólafur Hallsson, f. 1605, d. 11. des. 1681. Prestur í Grímstungum, sjá bls 51-2 [Íć IV, Laxamýrarćtt] - Solveig Bjarnadóttir (sjá 65. grein)
9 Hallur "digri" Ólafsson, f. um 1580, d. 9. apríl 1654. prestur á Miklabć, Höfđa í Höfđahverfi 1603 og hélt til ćviloka [Lrm, Íć II] - Ragnhildur Eiríksdóttir (sjá 66. grein)
10 Ólafur Árnason, f. um 1530, d. 1603. prestur á Höfđa í Höfđahverfi frá 1561 [Íć IV] - Ónefnd Jónsdóttir, f. (1540). húsfreyja á Höfđa

33. grein
6 Ţórdís Jónsdóttir, f. 1721, d. 30. júlí 1791. húsfreyja á Ţóreyjarnýpi, 2.k.Jóns [Íć III]
7 Jón Jónsson, f. um 1690. á Vatnsnesi [Íć III]


34. grein
7 Rósa Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja á Ósum í Vatnsnesi, Var á Sauđadalsá, Vatnsneshreppi 1703. [Ć.t.GSJ, 1703]
8 Bjarni Sveinsson, f. 1658. Hreppstjóri á Sauđadalsá, Vatnsneshreppi 1703. [1703] - Barbara Ţorsteinsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Sauđadalsá, Vatnsneshreppi 1703.

35. grein
8 Ólöf Hafsteinsdóttir, f. 1648. Húsfreyja í Gröf, Vatnsneshreppi 1703. [1703, Ć.t.GSJ]
9 Hafsteinn, f. (1620). bóndi í Vatnsneshreppi eđa Ţverárhreppi í Húnavatnssýslu [Ćttartala GSJ]

36. grein
9 Gróa Sumaliđadóttir, f. um 1610. húsfreyja á Krossanesi á Vatnsnesi [Íć II, Ćt.GSJ]
10 Sumarliđi Ólafsson, f. (1580). prestur ađ Blöndudalshólum [Íć II]

37. grein
5 Sigurlaug Árnadóttir, f. um 1740. húsfreyja á Mćlifelli, ţ.k.Bjarnaa [Íć]
6 Árni Jónsson, f. um 1710. bóndi á Nautabúi í Tungusveit [Íć]

38. grein
6 Sigţrúđur Jónsdóttir, f. um 1700. Sigţrúđur var blind frá barnćsku. Fullyrt var ađ Ólafur "eldri" blindi, bróđir hennar, vćri fađir Bjarna. [Íć]
7 Jón Jónsson, f. 1663, d. 1735. prestur og prófastur í Garpsdal 1688-1708, Miklaholti 1708-21, Stađastađ 1721-35. [Íć III, 1703, Svalbs] - Kristín Ólafsdóttir (sjá 67. grein)
8 Jón Loftsson, f. 1630. prestur í Belgsdal, Saurbćjarsveit 1703., síđast getiđ 1709 [Íć III, 1703] - Sigţrúđur Einarsdóttir (sjá 68. grein)
9 Loftur Árnason, f. um 1590. Bóndi í Sćlingsdalstungu í Hvammssveit. [Íć III, Íćs.I] - Ţórunn Bjarnadóttir (sjá 69. grein)
10 Árni Loftsson, f. um 1545. prestur í Sćlingsdalstungu í Hvammssveit. [Lrm] - Helga "eldri" Guđmundsdóttir, f. um 1555. húsfreyja í Sćlingsdalstungu

39. grein
5 Sigríđur Jóhannsdóttir, f. um 1730, d. 30. mars 1777. Húsfreyja á Mćlifelli, m.k.Bjarna Fluggáfuđ og skáldmćlt, en ekki búkona., m.k.Bjarna [Íć, S.ć.1850-1890 I]
6 Jóhann Kristjánsson, f. 1704, d. 22. mars 1780. Prestur á Svalbarđi 1728-60, Mćlifelli 1760-7. [Íć III, S.ć.1850-1890 I] - Agnes Erlendsdóttir (sjá 70. grein)
7 Kristján Bessason, f. 1679, d. 1716. prestur á Sauđanesik var Kapellán í Nesi, Sauđaneshreppi 1703. [Íć III, 1703, Merkir Ísl. III.] - Valgerđur Pétursdóttir (sjá 71. grein)
8 Bessi Jónsson, f. um 1644, d. 1716. Prestur í Sauđanesi, Sauđaneshreppi 1703. [1703, Íć] - Sigríđur Jóhannsdóttir (sjá 72. grein)
9 Jón Bessason, f. um 1597, d. 1674. Prestur á Hólum í Hjaltadal 1624-5, Möđruvöllum í Hörgárdal 1625-8, Sauđanesi 1928-75., sjá bls 65 [Íć III, Lrm, T.t. JP II] - Katrín Jónsdóttir (sjá 73. grein)
10 Bessi Guđmundsson, f. um 1570. hans kona ónefnd jónsdóttir bóndi í Vík í Fáskrúđsfirđi [Íć III, Lrm] - Ónefnd Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja, frá VÍk

40. grein
6 Marsibil Ásgrímsdóttir, f. 1696. húsfreyja á Hrútsholti í Eyjahreppi og Skógarnesi, Var á Hjarđarfelli, Miklaholtshreppi 1703. [Lrm, 1703]
7 Ásgrímur Jónsson, f. 1665. Bóndi á Hjarđarfelli, Miklaholtshreppi 1703. [1703] - Ingibjörg Gísladóttir, f. 1661. Húsfreyja á Hjarđarfelli, Miklaholtshreppi 1703.
8 Jón Pétursson, f. um 1635. bónd á Miđhrauni [Lrm] - Ingibjörg Gísladóttir, f. um 1635. húsfreyja á Miđhrauni

41. grein
7 Kristín Gísladóttir, f. um 1655. Húsfreyja í Syđra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi 1703, s.k.Sigurđar (spurning hvort hún sé móđir elstu barnanna). [Lrm, 1703]
8 Gísli Ólafsson, f. um 1620. Bóndi í Bć í Miđdölum. [Íć IV, Lrm] - Kristín Sigurđardóttir (sjá 74. grein)
9 Ólafur Hannesson, f. um 1590. bóndi á Sauđfelli og í Bár [Íć II, Lrm] - Halldóra Gísladóttir (sjá 75. grein)
10 Hannes Björnsson, f. 1547, d. 1615. bóndi og lrm í Snóksdal í Miđdölum. Hann drukknađi á leiđ úr Kumbaravogi. [Íć II, Lrm, ] - Guđrún Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648. Húsmóđir í Snóksdal. er af Svalbarđarćtt.

42. grein
8 Ţórlaug Sigurđardóttir, f. um 1600, d. 1648. húsfreyja á Syđri-Skóganesi [GSJ, Ć.t.Árna]
9 Sigurđur Finnsson, f. 1570, d. 1646. Prestur í Miklaholti 1620-'46. [Lrm, Íć, ] - Ingibjörg Sigurđardóttir (sjá 76. grein)
10 Finnur Steindórsson - Steinunn Jónsdóttir (sjá 16-10)

43. grein
9 Guđrún Brandsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Vesturlandi, systir séra Ţórđar pr. í Hjarđarholti [Lrm, Íć & Ć.t. Árna]
10 Brandur Einarsson, f. um 1515, d. 1598. Nefndur "Moldar-Brandur" Sýslumađur á Snorrastöđum, hálfbróđir Marteins biskups í Skálholti en albróđir séra Péturs. [Lrm, Íć, Ć.t.GSJ] - Halla Ólafsdóttir, f. um 1525. Húsmóđir á Snorrastöđum., f.k.Brands

44. grein
8 Helga Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Grímsnesi á Álftanesi [Ćt.GSJ]
9 Jón Eiríksson, f. um 1585. bóndi á Langárfossi [Lrm, Ć.t.GSJ] - Guđlaug Halldórsdóttir (sjá 77. grein)
10 Eiríkur Steindórsson, f. 1555, d. 1593. bóndi og lrm á Langárfossi,bróđir Finns á Ökrum [Lrm] - Helga "yngri" Guđmundsdóttir, f. um 1557. Húsmóđir á Langárfossi

45. grein
9 Sigrún Ţórđardóttir, f. (1580). húsfreyja í Ólafsvík [Lrm, Ć.t.GSJ]
10 Ţórđur Ţórđarson, f. um 1535. bóndi og lrm á Kirkjufelli í Eyrarsveit [Lrm] - Guđrún Bjarnadóttir, f. (1550). húsfreyja á Kirkjufelli í Eyrarsveit, s.k.Ţórđar

46. grein
9 Guđlaug Ţórđardóttir, f. um 1600. Húsmóđir á Ingjaldshóli. Laundóttir Ţórđar [Lrm, Espolin]
10 Ţórđur Einarsson, f. um 1580. Listmálari, fór utan og dó erlendis. [Íć, ] - Ólöf Bjarnadóttir, f. (1550). barnsmóđir Ţórđar en kona Jóns

47. grein
7 Oddný Jónsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Keldunesi. " Um hana er sagt, ađ hún kunni krosssaum og vefnađ". [1703, Íć]
8 Jón Árnason, f. um 1640. bóndi í Keldunesi. [Íć] - Guđrún Gunnarsdóttir (sjá 78. grein)
9 Árni Björnsson, f. 1606. bóndi í Haga í Reykjadal, kostgangur í Haga í Helgastađahreppi 1703 [Íć, Svalbs, bls. 316, GSJ, 1703] - Ţóra Bergţórsdóttir (sjá 79. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1575. bóndi á Laxamýri og sjötti mađur í beinan karllegg frá Lofti ríka. Björn var barnmargur og kynsćll og frá honum er talin Laxamýraćtt. [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Ć.t. GSJ] - Guđríđur Ţorsteinsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Laxarmýri

48. grein
8 Guđrún Hallgrímsdóttir, f. 1648, d. 1684. Húsmóđir í Garđi. f.k.Einars. [Íć, ]
9 Hallgrímur Jónsson, f. um 1610, d. 21. júní 1681. Prestur í Glaumbć í Skagafirđi. [Íć II.] - Sesselja Bjarnadóttir (sjá 80. grein)
10 Jón Tómasson, f. um 1580, d. 1630. Prófastru/prestur á Höskuldsstöđum á Skagaströnd. [Íć III, Lrm] - Rannveig Böđvarsdóttir, f. um 1580. Húsmóđir á Höskuldsstöđum.

49. grein
9 Arnţrúđur Björnsdóttir, f. um 1615. Húsmóđir í Gođdölum. [Íć]
10 Björn Arnbjörnsson, f. um 1580. bóndi á Kálfsstöđum í Hjaltadal [Íć, Ćt.Skagf.] - Guđrún Halldórsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Kálfsgerđi í Hörgárdal og Viđvík

50. grein
9 Ţuríđur Sigurđardóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Hraunum í Fljótum. [Lrm]
10 Sigurđur Jónsson, f. um 1575, d. 1662. prestur í Gođadölum [Íć IV, Svarfdćlingar II] - Bergljót Bjarnadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Gođadölum

51. grein
9 Ólöf Gísladóttir, f. um 1585. Húsfreyja Eiđum
10 Gísli Jónsson, f. um 1565. Bóndi á Stađarfelli. Var hann kallađur Gísli "fundur" [Íć]

52. grein
8 Ástríđur Jónsdóttir, f. um 1643, d. 1719. húsfreyja á í Vigri og Ögri, f.k.Magnúsar [Íć III]
9 Jón Jónsson, f. um 1610, d. 25. maí 1680. prófastur/prestur í Holti í Önundarfirđi [Íć III.] - Margrét Jónsdóttir (sjá 81. grein)
10 Jón Sveinsson, f. um 1585, d. 1661. prestur/prófastur í Holti í Önundarfirđi. [Íć III, Lrm] - Ţorbjörg Guđmundsdóttir, f. um 1595, d. 1652. húsfreyja á Holti í Önundarfirđi

53. grein
9 Hólmfríđur Sigurđardóttir, f. 9. jan. 1617, d. 25. apríl 1692. Húsmóđir í Vatnsfirđi, til er af henni málverk sem nú er í Ţjóđminjasafni Íslands. [Íć III, Svarfdćlingar I]
10 Sigurđur "yngri" Oddsson, f. um 1595, d. 1617 drukknađi. Bóndi í Hróarsholti í Flóa. [Lrm] - Ţórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 30-10)

54. grein
9 Kristín Einarsdóttir, f. um 1615, d. 10. nóv. 1673. Húsmóđir í Vestmannaeyjum. [Íć III, Lrm]
10 Einar Hákonarson, f. 1584, d. 18. júní 1649. Sýslumađur í Ási í Holtum. [Íć, Lrm] - Ragnheiđur Magnúsdóttir, f. 1568, d. 1631. Húsmóđir í Ási í Holtum.

55. grein
8 Ingigerđur Eyjólfsdóttir, f. 1649. Prestfrú á Barđi, Fljótahreppi 1703. [ÍćIII; 1703]
9 Eyjólfur Narfason - Ragnheiđur Oddsdóttir (sjá 6-9)

56. grein
9 Björg Ólafsdóttir, f. um 1620, d. 1690. húsfreyja á Barđi í Fljótum [Hvannd.I]
10 Ólafur Erlendsson, f. um 1570, d. 25. nóv. 1650. prestur á Munkaţverá og Breiđabólstađ í Vesturhópi frá 1612 [Íć IV] - Sigríđur Ţorvaldsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Munkaţverá og Breiđabólstađ í Vesturhópi

57. grein
9 Valgerđur Gísladóttir, f. um 1612, d. 1702. Húsfreyja á Skarđi á Skarđsströnd, Bć á Rauđasandi. [Lrm, ÍĆ]
10 Gísli Hákonarson, f. 1583 á Hlíđarenda í Fljótshlíđ, d. 10. febr. 1631. Lögmađur og bóndi í Laugarnesi 1614-8, Brćđratungu 1618-31. [Íć, Fr.g.II] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1580. Húsmóđir í Brćđratungu.

58. grein
5 Hólmfríđur Ólafsdóttir, f. 1760, d. 5. júní 1825. Húsfreyja í Bć. [Íć III, Ćt.Db.4.2.97]
6 Ólafur Jónsson, f. um 1725. Bóndi á Frostastöđum sjá, í Ć.Austf. nr.850. . [Íć, S.ć.1850-1890 I] - Kristín Björnsdóttir (sjá 82. grein)
7 Jón "yngri" Ólafsson, f. 1691. bóndi í Framnesi, var í Eyhildarholti í Blönduhlíđ 1703 [1703, S.ć.1850-1890 IV, Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 83. grein)
8 Ólafur Kársson, f. 1650. Bóndi í Eyhildarholti, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, S.ć.1850-1890 I & Ć.t.GSJ] - Málfríđur Ţorsteinsdóttir (sjá 84. grein)
9 Kár Bergţórsson, f. um 1620. bóndi og lrm Úlfstöđum í Skagafirđi [S.ć.1850-1890 I & Ć.t.GSJ] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 85. grein)
10 Bergţór Sćmundsson, f. um 1591, d. 1647. bóndi og lrm í Geldingaholti í Seyluhreppi og í Hjaltastöđum í Blönduhlíđ.. [S.ć.1850-1890 I, Íć & Ć.t.GSJ] - Björg "eldri" Skúladóttir, f. um 1590. Húsmóđir í Geldingaholti.

59. grein
6 Guđrún "yngri" Einarsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á Laugavatni, frá Lundi [Íć]
7 Einar "eldri" Oddsson, f. 1690, d. 1753. prestur á Lundi, Var á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, sjá bls 377 [Íć, 1703] - Ţorkatla Ţorgeirsdóttir (sjá 86. grein)
8 Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719. Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, f.m.Guđríđar [Íć IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Guđríđur Einarsdóttir (sjá 87. grein)
9 Eiríkur Oddsson, f. um 1608, d. 1666. Bóndi á Fitjum í Skorradal. Nefndur "hinn heimski". [Íć, ST1] - Ţorbjörg Bjarnadóttir (sjá 88. grein)
10 Oddur Einarsson, f. 31. ágúst 1559 Mörđuvallaseli í Hörgárdal, d. 28. des. 1630 Skálholti í Biskupstungum. Biskup í Skálholti 1589-1630, , sjá bls 7-8 [Íć IV] - Helga Jónsdóttir, f. um 1564, d. 1662. húsfreyja í Skálholti.
60. Grein
7 Ragnhildur Gunnarsdóttir, f. 1681. Húsfreyja á Laugarvatni. Var í Kálfholti, Holtamannahreppi 1703. [1703, Lrm]
8 Gunnar Einarsson, f. 1640, d. 1718. Prestur og hreppstjóri í Kálfholti, Holtamannahreppi 1703. [Íć II, 1703] - Ragnhildur Magnúsdóttir (sjá 89. grein)
9 Einar Ţorsteinsson, f. 1610, d. um 1691. Sýslumađur og lrm á Felli í Mýrdal. [Íć, Lrm] - Auđbjörg Filippusdóttir (sjá 90. grein)
10 Ţorsteinn Magnússon, f. 1570, d. 8. júní 1655. Sýslumađur á Ţykkvabćjarklaustri. Klausturhaldari, skráđi Kötlugosiđ mikla 1625. Ţrígiftur. [Íć, ] - Guđríđur "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, d. 12. mars 1613. sýslumannsfrú á Kirkjubćjarklaustri, f.k.Ţorsteins

61. grein
8 Hildur Högnadóttir, f. um 1640, d. 1690. Húsfreyja á Snćúlfsstöđum. [ÍĆ]
9 Högni Sigurđsson, f. um 1595. bóndi í Gufunesi [Lrm]
10 Sigurđur, f. um 1560. fađir Núps og Högna [Lrm]

62. grein
9 Úlfhildur Jónsdóttir, f. 1610, d. 1694. húsfreyja í Seltjarnarţingum [Íć, Lrm]
10 Jón Oddsson, f. (1560). búsettur í Reykjavík (Vík á Seltjarnarnesi), s.m.Ţórdísar [Lrm] - Ţórdís Henriksdóttir, f. (1570). húsmóđir í Skriđuklaustri

63. grein
6 Ţuríđur Sveinsdóttir, f. 1705 Ţóreyjarnúpi, d. 1781. húsfreyja á Breiđabólstađ í Vesturhópi [Íć II, Lrm]
7 Sveinn Guđnason, f. 1647. bóndi,lrm og hreppstjóri á Ţóreyjarnúpi, Vatnsneshreppi 1703. [1703, Lrm ] - Hildur Dađadóttir (sjá 91. grein)

64. grein
7 Helga Oddsdóttir, f. 1667. húsfreyja í Grímstungu, Ásshreppi 1703. [Íć II, 1703, Laxamýrarćtt]
8 Oddur Eiríksson (sjá 59-8) - Sesselja Halldórsdóttir (sjá 92. grein)

65. grein
8 Solveig Bjarnadóttir, f. um 1620. húsfreyja á Grímstungu, s.k.Ólafs [Íć IV, Lrm]
9 Bjarni Ólafsson, f. um 1570, d. um 1650. Bóndi og lrm á Stafni og Steinum í Svartárdal. Lögréttumađur, getiđ 1596-1641., tvígiftur og átti yfir 30 börn [Lrm, T.r.JP III] - Ingunn Guđmundsdóttir (sjá 93. grein)
10 Ólafur Tómasson, f. 1531, d. 1595. Bóndi, lrm og Skáld á Hafgrímsstöđum í Tungusveit. Lögréttumađur, getiđ 1555-1592, var 18 ára í Sauđfellaför Jóns Biskups Arasonar [Íć IV, Lrm, T.r.JP III] - Guđrún Tómasdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Hafgrímsstöđum

66. grein
9 Ragnhildur Eiríksdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Miklabć og Höfđa [Íć II, Lrm]
10 Eiríkur Magnússon, f. 1528, d. 1614. prestur á Auđkúlu, sjá bls 414-5 [Íć, Svarfdćlingar II] - Guđrún Ţorkelsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Auđkúlu

67. grein
7 Kristín Ólafsdóttir, f. 1664, d. 6. maí 1733. Prestfrú í Garpsdal, Geiradalshreppi 1703, gáfukona mikil, skyldi og talađi latínu [Íć III, 1703]
8 Ólafur Vigfússon, f. um 1634. bóndi ađ Stóra Ási í Hálsasveit, f.m.Guđlaugar [Íć] - Guđlaug Ţorsteinsdóttir (sjá 94. grein)

68. grein
8 Sigţrúđur Einarsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Belgsdal. [Íć III]
9 Einar Sigurđsson, f. um 1592, d. 7. mars 1670. Prestur á Stađ í Steingrímsfirđi frá 1616. [Íć, Strandamanna saga] - Helga Snorradóttir (sjá 95. grein)
10 Sigurđur Einarsson, f. 1562, d. 1634. Prestur í Heydölum Breiđabólstađ í Fljótshlíđ 1591-1626, sjá bls 215 [Íć IV] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1560. Húsmóđir á Breiđabólstađ, f.k.Sigurđar.

69. grein
9 Ţórunn Bjarnadóttir, f. um 1590. Húsmóđir í Sćlingsdalstungu, f.k.Lofts [Íć III, Íćs.I]
10 Bjarni Björnsson, f. um 1540. Bóndi í Brjánslćk á Barđaströnd. [Íć III, Lrm] - Sesselja Eggertsdóttir, f. um 1550. Húsmóđir á Brjánslćk. Laundóttir Eggerts. Opinberlega sögđ dóttir Sigurđar Ormssonar.

70. grein
6 Agnes Erlendsdóttir, f. um 1706, d. 27. sept. 1767. Húsfreyja á Svalbarđi, Mćlifelli. [Íć, S.ć.1850-1890 III]
7 Erlendur Guđbrandsson, f. 1669, d. 2. jan. 1711. Prestur á Kvíabekk og á Frostastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, ÍĆ] - Sigurlaug Bergsdóttir (sjá 96. grein)
8 Guđbrandur Jónsson, f. 1627, d. 1712. Prestur á Hofstöđum og Flugumýri, Frostastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. , sjá bls 111 [Íć II, 1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir, f. 1629. Prestfrú á Frostastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.
9 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1570. Bóndi í Lambanesi og Hrólfsvöllum í Fljótum. [Íć II, Sigluf.pr.] - Björg Jónsdóttir (sjá 97. grein)
10 Jón "prinni" Jónsson, f. um 1525, d. 1609 , drukknađi í Hraunósi í Fljótum. Prestur á Bergsstöđum 1556-63, Barđi í Fljótum 1563-76, Felli í Sléttuhlíđ 1576-82 og Siglunesi 1582-1609, líklegt fađerni [Íć III]

71. grein
7 Valgerđur Pétursdóttir, f. 1683, d. 2. mars 1748. Húsfreyja í Nesi, Sauđaneshreppi 1703 og Sauđanesi [1703, Íć, Merkir Ísl. III.]
8 Pétur "eldri" Bjarnason, f. um 1625, d. um 1685 -1703. bóndi á Torfastöđum í Vopnafirđi. [Íć IV, Ćtt.Austf.] - Steinunn Vigfúsdóttir (sjá 98. grein)
9 Bjarni Oddsson, f. 1590, d. 1667. Bóndi og sýslumađur á Ási og Burstafelli í Vopnafirđi. , mikiđ hraustmenni en varđ aldrei ríkur [Íć, Ćt.Austf.] - Ţórunn Björnsdóttir (sjá 99. grein)
10 Oddur Ţorkelsson, f. um 1555, d. 1623. Prestur í Bć á Rauđasandi 1580-7 og Hofi í Vopnafirđi frá 1587, s.m.Ingibjargar [Íć IV, ST1] - Ingibjörg Vigfúsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Hofi í Vopnafirđi, fađir hennar gerđi hana arflausa er hún gekk ađ eiga Bjarna en ţau ţáttu barn fyrir hjónaband!!

72. grein
8 Sigríđur Jóhannsdóttir, f. um 1645. húsfreyja á Sauđanesi [Lrm]
9 Jóhann Vilhjálmsson, f. um 1610. Bóndi á Egilstöđum í Vopnafirđi. [Lrm] - Ingiríđur Jónsdóttir (sjá 100. grein)
10 Vilhjálmur Kristjánsson, f. (1580). af Rantzau-ćttinni dönsku [Lrm]

73. grein
9 Katrín Jónsdóttir, f. 1604, d. 1698. Húsfreyja á Sauđanesi. [Íć III, Lrm]
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1550. Bóndi og lrm á Stóru-Borg í Vesturhópi, Sjávarborg en síđar á eignarjörđ sinni Draflastöđum í Fljóskadal, skrifari hjá Jóni Lögmanni Jónssyni frá Svalbarđi. [Lrm] - Guđlaug Grímsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Drafnarstöđum, s.k.Jóns (eđa kona annars jóns á Drafnastöđum!!!!

74. grein
8 Kristín Sigurđardóttir, f. (1630). húsfreyja á Bć í Miđdölum [Lrm]
9 Sigurđur Ögmundsson, f. (1600). bóndi á Bjarnahöfn [Lrm]
10 Ögmundur Hallsson, f. um 1540. bóndi og lrm á Leirá í Leirársveit [Lrm] - Arndís Ţorsteinsdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Leirá

75. grein
9 Halldóra Gísladóttir, f. (1590). húsfreyja á Sauđafelli, f.k.Ólafs [Lrm]
10 Gísli Ţórđarson, f. 1545, d. 1619. Lögmađur sunnan og austan. Bjó á Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3 [Íć II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633. húsfreyja í Innri-Hólmi.

76. grein
9 Ingibjörg Sigurđardóttir, f. um 1570. Húsfreyja í Miklaholti. [Lrm]
10 Sigurđur Jónsson, f. um 1530, d. 1606. bóndi og lrm í Einarsnesi í Borgarfirđi [Íć, Lrm, T.r.JB I ] - Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóđir í Einarsnesi

77. grein
9 Guđlaug Halldórsdóttir, f. (1590). húsfreyja á Langárfossi, skrifuđ Guđrún í Íć II [Íć II, Ć.t.GSJ]
10 Halldór Marteinsson, f. 1545, d. 1626. bóndi á Álftanesi í Álftaneshreppi [Íć III, Lrm, Ć.t.GSJ] - Herdís Nikulásdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Álftanesi

78. grein
8 Guđrún Gunnarsdóttir, f. 1648. húsfreyja í Keldunesi, Keldunesshreppi 1703. [1703]
9 Gunnar Egilsson, f. um 1600. bóndi í Vindhćlishreppi í Húnavatnssýslu [Íćs.I, Svarfdćlingar II] - Guđrún Ólafsdóttir (sjá 101. grein)
10 Egill Ólafsson, f. 1568, d. 1641. prestur í Eyjafirđi,ađ Bćgisá (1600),Hofsţing (1602),bjó fyrst í Miklabć í Óslandshlíđ, en síđar lengi á Óslandi, naut hann oft styrks af tillagi til fátćkra presta,fékk Tjörn í Svarfađardal 1632 og var ţar til dauđadags. [Íć, Svarfdćlingar II] - Oddný Sigfúsdóttir, f. um 1570, d. um 1629. húsfreyja á Bćgisá, f.k.Egils

79. grein
9 Ţóra Bergţórsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Haga í Reykjadal [Íć]

10 Bergţór Sćmundsson - Björg "eldri" Skúladóttir (sjá 58-10)

80. grein
9 Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1615. Húsmóđir í Glaumbć í Skagafirđi. [Íć]
10 Bjarni Ólafsson - Ingunn Guđmundsdóttir (sjá 65-9)

81. grein
9 Margrét Jónsdóttir, f. um 1620, d. 1688. Húsfreyja í Holti í Öndundarfirđi, s.k.JÓNs [Íć III]
10 Jón "eldri" Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641 í Hvammi á Barđaströnd.. Sýslumađur í Haga á Barđaströnd,hann bjó ađ auki í Hvammi á Barđaströnd og víđar. Var síđasti Ađalsmađurinn á Íslandi [Íć III, Í.saga.III, Svarfdćlingar II, lrm & Ć.t.GSJ] - Ástríđur Gísladóttir, f. um 1565, d. 1644. Húsfreyja á Ingjaldshóli, Haga.

82. grein
6 Kristín Björnsdóttir, f. um 1725. Húsmóđir á Frostastöđum, sjá. bls.104 í Ć. Austf. nr.850. [S.ć.1850-1890 IV]
7 Björn Skúlason, f. 1683, d. 9. febr. 1759. prestur á Hjaltastöđum. Björn er forfađir Blöndalsćttar og Bólstađarhlíđarćttar. [1703, S.ć.1850-1890 I & L.r.Árna] - Halldóra Stefánsdóttir (sjá 102. grein)
8 Skúli Ólafsson, f. um 1648, d. 1699. bóndi og lrm á Stóru-Seylu, nefndur 1680-93, neyddur til ađ segja af sér 1693 en veitt uppreysn saka 1695, launsonur Ólafs [Blöndalsćtt,bls.4.] - Halldóra Halldórsdóttir (sjá 103. grein)
9 Ólafur Bergţórsson, f. um 1615, d. um 1649 (á lífi 21.5). djákn og stúdent á Reynistađ [Íć IV, Blöndalsćtt,bls.4.] - Margrét, f. um 1630. barnsmóđir Ólafs,
10 Bergţór Sćmundsson - Björg "eldri" Skúladóttir (sjá 58-10)

83. grein
7 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1690. húsfreyja á Framnesi [S.ć.1850-1890 IV, Lrm]
8 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum í Blönduhlíđ 1713. [1703, Lrm, Ć.Síđupresta] - Ingiríđur Aradóttir (sjá 104. grein)
9 Steingrímur Guđmundsson, f. um 1630. Bóndi ađ Hofi í Vesturdal. (Steingrímsćtt yngri) [Lrm, Ćttir Síđupresta] - Solveig Káradóttir (sjá 105. grein)
10 Guđmundur Magnússon, f. um 1600. bóndi á Lóni í Viđvíkursveit [Hvannd.II, Ć.t.GSJ] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Lóni í Viđvíkursveit

84. grein
8 Málfríđur Ţorsteinsdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Eyhildarholti, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, Ć.t.GSJ og S.ć.1850-1890 VI]
9 Ţorsteinn Bjarnason, f. 1616, d. 1700. bóndi á Álfgeirsvöllum á Efribyggđ, beinn k.l. af Hrólfi "sterka" á Álfgeirsvöllum , líklega sonur Bjarna Hrólfssonar "sterka" [GSJ, Ć.t.GSJ]
10 Bjarni "yngri" Hrólfsson, f. um 1566, d. 25. mars 1654. bóndi og Lrm á Álfgeirsvöllum [GSJ, Lrm, T.t. JP III] - Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1595, d. 1688. húsfreyja á Álfgeirsvöllum

85. grein
9 Rannveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Úlfsstöđum (Rannveig eđa Ragnhildur) [Ć.Skagf., Ć.t.GSJ]
10 Jón Stígsson, f. um 1585. Bóndi í Gröf á Höfđaströnd í Skagafirđi. Var um tíma kapellán Arngríms lćrđa [U.Ö.F.] - Kristín Gottskálksdóttir, f. um 1585. húsfreyja á Gröf á Höfđaströnd, f.k.Jóns

86. grein
7 Ţorkatla Ţorgeirsdóttir, f. 1693. húsfreyja á Lundi, ţ.k.EInars. Var í Hallsbć, Neshreppi 1703. [Íć, 1703]
8 Ţorgeir Illugason, f. 1648. Hreppstjóri í Hallsbć, Neshreppi 1703., s.m.Vilborgar [1703, ÍĆ] - Margrét Árnadóttir, f. 1655. Húsfreyja í Hallsbć, Neshreppi 1703.
9 Illugi "stúfur" Illugason, f. (1620). bóndi á Hjallasandi [Lrm] - Valgerđur Jónsdóttir (sjá 106. grein)

87. grein
8 Guđríđur Einarsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, s.k.Odds, [1703, ÍĆ]
9 Einar Illugason, f. 1613, d. 19. ágúst 1689. Prófastur/prestur á Reynivöllum í Kjós 1642-85. [Íć, ST1] - Guđríđur Einarsdóttir (sjá 107. grein)
10 Illugi Vigfússon, f. um 1570, d. 1. maí 1634. bóndi og lrm á Kalastöđum. [Lrm, Íć, ST1] - Sesselja Árnadóttir, f. um 1575. Húsmóđir á Kalastöđum

88. grein

9 Ţorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1621, d. 1651. Húsfreyja á Fitjum, s.k.Eiríks [Íć, ST1]
10 Bjarni Oddsson - Ţórunn Björnsdóttir (sjá 71-9)

89. grein
8 Ragnhildur Magnúsdóttir, f. 1655. Prestfrú í Kálfholti, Holtamannahreppi 1703. [íć, 1703]
9 Magnús Jónsson, f. 1610, d. 9. febr. 1707. Prestur á Breiđabólstađ, Fljótshlíđarhreppi 1703, sjá bls 432-3 [Íć III, Lrm, 1703] - Ragnhildur Halldórsdóttir (sjá 108. grein)
10 Jón Sigurđsson, f. um 1588, d. 1640. Prestur á Breiđabólstađ frá 1626. Rektor í Skálholti 1610-1612, sjá bls 258 [Íć III] - Guđrún Gísladóttir, f. um 1595. húsfreyja á Breiđabólstađ, f.k.Jóns

90. grein
9 Auđbjörg Filippusdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Felli í Mýrdal. [Íć, Lrm]
10 Filippus Teitsson, f. um 1570. bóndi og lrm á Langholti, launsonur Teits [Íć, Lrm, N.t.séra JB] - Kristín Guđmundsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Langholti í Flóa

91. grein
7 Hildur Dađadóttir, f. 1664. Húsfreyja á Ţóreyjarnúpi, Vatnsneshreppi 1703. [1703]
8 Dađi Ţorvaldsson, f. um 1615. Bóndi í Galtardalstungu. [Íć] - Steinunn Pétursdóttir (sjá 109. grein)
9 Ţorvaldur Ólafsson, f. um 1585, d. 1650 á leiđ til Alţingis. Bóndi og lrm í Auđbrekku. [Lrm] - Halldóra "yngri" Jónsdóttir (sjá 110. grein)
10 Ólafur Jónsson, f. um 1552. Klausturhaldari á Möđruvöllum frá 1605. [Lrm, Íć IV] - Ţórunn "eldri" Benediktsdóttir, f. um 1556. Húsmóđir á Möđruvöllum í Hörgárdal.

92. grein
8 Sesselja Halldórsdóttir, f. 1645, d. 23. okt. 1679. húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds [Íć IV, Lrm]
9 Halldór Helgason, f. um 1600. bóndi í Arnarholti í Stafnholtstungum Mýrasýslu [Vestf.ć.I, Lrm, Ć.t.Péturs, T.r.JP I] - Elísabet Ísleifsdóttir (sjá 111. grein)
10 Helgi Vigfússon, f. 1560, d. 1638. Bóndi og lrm í Síđumúla, Arnarholti, Hvítárvöllum. [Íć II, Lrm,] - Ţuríđur Ásgeirsdóttir, f. 1560. Húsfreyja á Hvítárvöllum.

93. grein
9 Ingunn Guđmundsdóttir, f. 1585. Húsmóđir á Stafni í Svartárdal, s.k.Bjarna. [Lrm]
10 Guđmundur Gíslason, f. 1525. Bóndi í Finnstungu. [Lrm] - Guđrún Egilsdóttir, f. um 1550. Húsmóđir í Finnstungu.

94. grein
8 Guđlaug Ţorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Signýjarstöđum, Ásasveit 1703. [1703]
9 Ţorsteinn Torfason, f. (1600). bóndi á Svignaskarđi og Signýjarstöđum í Hálsasveit [Lrm, Ć.t.GSJ] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 112. grein)
10 Torfi Ţorsteinsson, f. um 1560, d. 1622. Prestur á Gilsbakka. [Lrm] - Margrét Aradóttir, f. um 1560. Húsfreyja á Gilsbakka.

95. grein
9 Helga Snorradóttir, f. um 1595. Húsmóđir á Stađ í Steingrímsfirđi. [Íć]
10 Snorri Ásgeirsson, f. um 1565, d. júlí 1648. Bóndi og lrm, í Vatnsdal í Fljótshlíđ og á Varmalćk. Lögréttumađur 1591-1636., s.m.Önnu [Lrm] - Marín Erasmusdóttir, f. um 1565, d. 14. apríl 1607. Húsmóđir í Vatnsdal., átti barn í lausaleik

96. grein
7 Sigurlaug Bergsdóttir, f. 1681. Húsfreyja á Kvíabekk. Bústýra í Brimnesi, Viđvíkurhreppi 1703, f.k.Erlendar [Íć, 1703, Lrm]
8 Bergur Magnússon, f. 1648. Hreppstjóri og lrm í Framnesi og Brimnesi, Viđvíkurhreppi 1703. [Lrm, Svarfdćlingar I og 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 113. grein)
9 Magnús Bergsson, f. um 1625. Tinsmiđur í Fljótum. [Svarfdćlingar I bls. 280.] - Ragnheiđur Illugadóttir (sjá 114. grein)

97. grein
9 Björg Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Lambanesi og á Hrólfsstöđum [Lrm]
10 Jón Arngrímsson, f. um 1555, d. 1648. Prestur á Barđi í Fljótum 1598-1648. [Íć III] - Vigdís Styrkársdóttir, f. um 1570. Húsfreyja á Barđi í Fljótum.

98. grein
8 Steinunn Vigfúsdóttir, f. 1651, d. um 1703 (á lífi ţá). húsfreyja á Torfastöđum, Bjó á Torfastöđum (ekkja), Vopnafjarđarhreppi 1703. [1703]
9 Vigfús Árnason, f. 1600, d. 1673. Prestur í Skálholti 1630, rektor á Hólum 1635, prestur á Hofi í Vopnafirđi 1638-'73. [Íć, Lrm, T.t. JP II] - Valgerđur Skúladóttir (sjá 115. grein)
10 Árni Magnússon, f. um 1565, d. 1632. sýslumađur á Eiđum í Eiđaţinghá frá 1605 [Lrm, T.r.JP II & Ć.t.GSJ] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1570. Húsfreyja á Eiđum.

99. grein
9 Ţórunn Björnsdóttir, f. um 1590, d. 1675. Húsfreyja á Burstafelli, [ST1]
10 Björn Gunnarsson, f. um 1555, d. 10. júní 1602. Súslumađur á Burstafelli.Drukknađi af ferju í Jökulsárós [Lrm, T.r.JR II & Ć.t.GSJ] - Ragnhildur Ţórđardóttir, f. um 1555. húsfreyja í Burstafelli í Vopnafirđi

100. grein
9 Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Egilstöđum.
10 Jón Rafnsson, f. um 1570. Bóndi í Skörđum í Reykjahverfi. [Tröllat.ć] - Guđný Jónsdóttir, f. um 1580. Húsfreyja í Skörđum.

101. grein
9 Guđrún Ólafsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Vindhćlishreppi í Húnavatnssýslu [Íćs.I]
10 Ólafur Halldórsson, f. um 1565. bóndi á Steinsstöđum í Tungusveit [Lrm] - Ingibjörg Gottskálksdóttir, f. (1565). húsfreyja á Steinsstöđum

102. grein
7 Halldóra Stefánsdóttir, f. 1693, d. 23. febr. 1764. húsfreyja á Flugumýraţingi og Hofstađaţingi, Var á Silfrastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [S.ć.1850-1890 I L.r.Árna]
8 Stefán Rafnsson, f. 1642. Bóndi á Silfrastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, Lrm, Ćttir Síđupresta] - Kristín Björnsdóttir (sjá 116. grein)
9 Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1663. bóndi og lrm í Bjarnastađahlíđ. [L.r.Árna, Espolin, Ćt.Skagf] - Steinunn Sigurđardóttir (sjá 117. grein)
10 Jón Arnfinnsson, f. um 1560. Bóndi á Bjarnastađahlíđ í Vesturdal í Skagafirđi. (E6955) [Lrm, Espolin] - Guđrún Rafnsdóttir, f. um 1565. Húsmóđir í Bjarnarstađahlíđ, s.k.Jóns.

103. grein
8 Halldóra Halldórsdóttir, f. 1647. húsfreyja á Seylu, Bjó á Seilu, Seiluhreppi 1703. [1703, Lrm]
9 Halldór Ţorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Ćt.Austf stendur m.a.: Hann var listamađur og vel ađ sér í mörgu. varđ lögréttumađur og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seilu. [Íć II, Lrm, Svarfdćlingar I] - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 118. grein)
10 Ţorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumađur í Seylu á Langholti. Ekkert hjónabandsbarn hans komst upp Halldór var launsonur hans, s.m.Jórunnar [Lrm, Svarfdćlingar I] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595. Barnsmóđir Ţorbergs,

104. grein
8 Ingiríđur Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum. [1703, ÍĆ]
9 Ari Guđmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mćlifelli, Lýtingsstađahreppi 1703. [Íć, 1703, Ćt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 119. grein)
10 Guđmundur "sterki" Arason, f. um 1600. bóndi og lrm í Flatartungu. Lćrđi í Hólaskóla, er ţar 1623 og mun hafa orđiđ stúdent skömmu síđar, var í ţjónustu Guđmundar sýslumanns Hákonarsonar og Ţorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa fariđ ađ búa í Flatatungu voriđ 1630 og veriđ ţar ćvilangt. Hann var hiđ mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varđ lögréttumađur 1651, kemur síđast viđ skjöl 12.júní 1676. [Íć, Lrm, Svarfdćlingar] - Guđrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .. Húsfreyja í Flatatungu.

105. grein
9 Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi [Lrm]
10 Kár Arngrímsson, f. um 1600. bóndi í Vatnshlíđ á Skörđum [Lrm, Ć.t.GSJ] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Vatnshlíđ á Skörđum

106. grein
9 Valgerđur Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Hjallasandi [Lrm]
10 Jón "Ása-prest" Jónsson, f. um 1590. bóndi á Hraunskarđi [Lrm]

107. grein
9 Guđríđur Einarsdóttir, f. um 1610, d. 1693. Húsfreyja á Reynivöllum. [Íć, ST1]
10 Einar Teitsson, f. um 1560. Bóndi í Ásgarđi í Hvammssveit. [Íć iV, Lrm] - Halla Sigurđardóttir, f. um 1570. Húsmóđir í Ásgarđi.

108. grein
9 Ragnhildur Halldórsdóttir, f. um 1626, d. um 1677. húsfreyja á Breiđabólstađ, f.k.Magnúsar [Íć III, Lrm, Nt.Gj]
10 Halldór Dađason, f. um 1595, d. 1678. Prestur í Hruna 1625-1663. og víđar [Íć, ] - Halldóra Einarsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hruna og víđa

109. grein
8 Steinunn Pétursdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Galtardalstungu [Lrm]
9 Pétur Einarsson, f. um 1597, d. 1666. bóndi, skáld og lrm á Ásgarđi og Ballará á Skagaströnd, sjá bls 153-4 [Íć IV, Lrm] - Sigríđur Gísladóttir (sjá 120. grein)
10 Einar Teitsson - Halla Sigurđardóttir (sjá 107-10)

110. grein
9 Halldóra "yngri" Jónsdóttir, f. um 1590. Húsmóđir á Auđbrekku. [Lrm]
10 Jón Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613. Sýslumađur Holtastöđum í Langadal og Grund í Eyjafirđi, sjá bls 73-4 [Íć III, Laxamýrarćtt] - Guđrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603. Húsmóđir á Grund í Eyjafirđi

111. grein
9 Elísabet Ísleifsdóttir, f. um 1605. húsfreyja í Arnarholti [Íć II, Ć.t.Pétur]
10 Ísleifur Eyjólfsson, f. 1580, d. 28. sept. 1654. Bóndi í Saurbć á Kjalarnesi [Íć II, Ć.t.Péturs, Lrm, Ć.t.GSJ] - Sesselja Magnúsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Saurbć á Kjalanesi, hafđi áđur átt launbörn

112. grein
9 Vigdís Jónsdóttir, f. (1600). húsfreyja á Svignaskarđi og Signýjarstöđum í Hálsasveit [Lrm, Ć.t.GSJ]
10 Jón "eldri" Guđmundsson, f. 1565. Bóndi á Helgavatni í Ţverárhlíđ og Síđumúla [Lrm] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1580. Húsmóđir á Helgavatni

113. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1655. húsfreyja á Framnesi í Viđvíkursveit [Lrm]
9 Jón Jessason, f. um 1625. Bóndi á Ketu. [Lrm] - Guđrún Kársdóttir (sjá 121. grein)
10 Jessi Jónsson, f. um 1585. bóndi og lrm á Ketu á Skaga, hafđi Reynistađaumbođ [Lrm, ] - Ingibjörg Helgadóttir, f. um 1585. Húsfreyja á Ketu á Skaga

114. grein
9 Ragnheiđur Illugadóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Fljótum. [Svarfdćlingar I bls. 280.]
10 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráđsmađur hjá Ţorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viđvík lengi, hafđi og bú ađ Urđum og Ási í Vatnsdal. Í góđri heimild ( í HE. Prestb.) er ţess getiđ, ađ hann hafi veriđ mađur vel lćrđur í latínu,ţýsku og ensku, veriđ mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum viđ andstćđinga sína. Hann andađist í Illugalág viđ Hofsós á heimleiđ úr kaupstađ, og lék orđ á, ađ hann hefđi veriđ svikinn í drykkju hjá kaupmanni eđa mönnum hans. [Íć II, Lrm, Svarfdćlingar I og Ć.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal.

115. grein
9 Valgerđur Skúladóttir, f. um 1605. húsfreyja á Hofi í Vopnafirđi, áttu 9 börn [Íć, T.t. JP II]
10 Skúli Einarsson - Steinunn Guđbrandsdóttir (sjá 20-10)

116. grein
8 Kristín Björnsdóttir, f. 1663. Húskona í Litladal, Lýtingsstađahreppi 1703. [1703]
9 Björn Jónsson, f. um 1630. bóndi á Bústöđum [S.ć.1850-1890 VI] - Ţorbjörg Ingimundardóttir (sjá 122. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1600. bóndi á Hofi í Skagafirđi [GSJ, ÍĆ] - Ólöf "yngri" Sigurđardóttir, f. (1610). Húsfreyja á Hofi.

117. grein
9 Steinunn Sigurđardóttir, f. um 1610, d. um 1665. húsfreyja í Bjarnastađahlíđ [Espolin, L.r.Árna]
10 Sigurđur Jónsson - Bergljót Bjarnadóttir (sjá 50-10)

118. grein
9 Vigdís Ólafsdóttir, f. um 1620. húsreyja á Seylu, f.k.Halldórs [Íć II, Ćttir Skagf. 86.]
10 Ólafur Jónsson, f. 1570, d. 3. apríl 1658. prestur á Miklabć í Blönduhlíđ, var Heyrari á Hólum, kirkjuprestur á Hólum 1600-11, Rektor á Hólum1605-11, Prestur á Melum 1611-30, Prófastur í Húnaţingi, pestur á Miklabć frá 1630 og prófastur Hegraţings 1639-49 [Íć IV, Lrm, Ć.t.GSJ, Ćt.Skagf. 351.] - Guđrún Ţórđardóttir, f. um 1580. húsfreyja á Miklabć

119. grein
9 Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mćlifelli, Lýtingsstađahreppi 1703. [ÍĆ, 1703, Ć.t.GSJ]
10 Magnús Jónsson (sjá 19-10) - Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657. húsfreyja á Mćlifelli, s.k.Magnúsar

120. grein
9 Sigríđur Gísladóttir, f. um 1600, d. 28. okt. 1658. húsfreyja á Ásgarđi og Ballará á Skagaströnd, f.k.Péturs [Íć IV, Lrm]
10 Gísli Guđbrandsson, f. um 1565. prófastur og prestur í Hvammi í Hvammssveit frá 1584 [Íć II, Lrm] - Ráđhildur Guđmundsdóttir, f. um 1575. húsfreyja á Hvammi í Hvammasveit, f.k.Gísla

121. grein
9 Guđrún Kársdóttir, f. 1629. húsfreyja á Ketu, Var í Húsey, Seiluhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Kár Arngrímsson - Ţuríđur Jónsdóttir (sjá 105-10)

122. grein
9 Ţorbjörg Ingimundardóttir, f. um 1630, d. um 1680. húsfreyja á Bústöđum [GSJ]
10 Ingimundur Bessason, f. um 1600. bóndi á Írafelli í Svartárdal [Svarfdćlingar II] - Margrét Grímsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Írafelli