1. grein
1 Stefán Jóhann Stefánsson, f. 20. júlí 1894 á Dagverðareyri í Kræklingahlíð.
Lögfræðingur, alþingismaður og ráðherra í Reykjavík [SkriðuhrI 100, Alþ.m.tal
385]
2 Stefán Ágúst Oddsson, f. 18. ágúst 1850, d. 10. júní 1894. Bóndi á
Dagverðareyri í Kræklingahlíð [Skriðuhr.I 100, Alþ.m.tal 385] - Ólöf Árnadóttir
(sjá 2. grein)
3 Oddur Jónsson, f. um 1820. bóndi á Dagverðareyri [Svarfdælingar II] - Arnbjörg
Sigurðardóttir (sjá 3. grein)
4 Jón Oddsson, f. um 1780. Bóndi á Dagverðareyri. [Svalb.s.308] - Guðrún
Jónsdóttir (sjá 4. grein)
5 Oddur Gunnarsson, f. um 1740. Bóndi á Dagverðareyri. [Svalbarðsstrandarbók bls.
308.] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 5. grein)
6 Gunnar Magnússon, f. (1700). Bóndi að Hólum í Eyjafirði - Margrét Oddsdóttir
(sjá 6. grein)
2. grein
2 Ólöf Árnadóttir, f. 23. maí 1851, d. 17. jan. 1940. húsfreyja á Dagvarðarnesi
[Alþingism.t.]
3 Árni Árnason, f. um 1820. bóndi á Sílastöðum í Kræklingarhlíð [Alþingism.t.]
3. grein
3 Arnbjörg Sigurðardóttir, f. 1819. húsfreyja á Dagverðaeyri, frá þeim eru
Dagverðareyringar[Svarfdælingar II]
4 Sigurður Pálsson, f. 1777, d. 12. febr. 1859. bóndi á Stærri-Áskógskógsókn
1807-9, Sauðanesi 1809 til æviloka. góður sjósóknari og átti að jafnaðir þrjá
báta [Svarfdælingar I] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 7. grein)
5 Páll Magnússon, f. (1730). Bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði [Svarfdælingar
II] - Ingileif Ólafsdóttir (sjá 8. grein)
4. grein
4 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1780. Húsfreyja á Dagverðareyri í Kræklingahlíð
[Skriðuhr.I 99]
5 Jón "yngri" Jónsson, f. 1742, d. 24. des. 1833 á Syðra-Laugalandi.. bóndi
á Grund í Þorvaldsdal og Fornhaga 1800-2, mikill ættfaðir m.a. af honum komnir tveir
forsætisráðherrar þeir Jón Magnússon og Stefán jóhann Stefánsson [Svardællingar,
Skriðuhr.II.132, Guðfr.tal 1847-1976 287] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 9. grein)
6 Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. 1701, d. apríl 1765 (gr.21.4). bóndi í
Djúpárbakka, var í Öxnarhóli 1703, Kaupmáli 23.7.1730 [Svarfdælingar I, 1703] -
Svanhildur Jónsdóttir (sjá 10. grein)
7 Rögnvaldur Jónsson, f. 1669. bóndi á Öxnhóli. Bjó síðast á Hámundarstöðum.
Hann mun hafa verið ættaður af Árskógströnd [Skriðurh., 1703.] - Guðrún
Jónsdóttir (sjá 11. grein)
8 Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. um 1620, d. um 1678 - 1703. bóndi á Krossum
og Stóru-Hámundarstöðum í beinann karllegg frá Þorgeiri á Grund [Svarfdælingar II
] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Krossum og
Stóru-Hámundarsstöðum
9 Rögnvaldur Jónsson, f. um 1565, d. 1630 drukknaði. bóndi á Sauðakot, en annars
kenndur við Krossa og Hámundarstaði [Svarfdælingar II ]
10 Jón Þorgeirsson, f. 1540. bóndi á Krossum (átti þrjár dætur og einn son a.m.k.)
[Svarfdælingar II bls. 164.]
5. grein
5 Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1740. húsfreyja á Dagverðaeyri [Svarfdælingar II]
6 Jón Markússon, f. 19. ágúst 1720. bóndi á Dagverðareyri og Tréstöðum
[Svalbarðsstrandarbók bls. 198.] - Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1720. húsfreyja á
Dagverðareyri, spurning hvort hún sé sama og var gift Oddi Gunnarssyni B. á
Dagverðareyri
7 Markús Ólafsson, f. 1683. bóndi á Skútum, Vinnupiltur í Dagverðstungu,
Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Þorgerður
Flóventsdóttir (sjá 12. grein)
8 Ólafur Markússon, f. um 1650. bóndi á Djúpárbakka [Æ.t.GJS] - Ingibjörg
Sigurðardóttir, f. um 1650. húsfreyja á Djúpárbakka
9 Markús Ólafsson, f. um 1620. dó í Hörgárdal sjá bls1588 í Espolin [Espolin, GSJ]
10 Ólafur Benediktsson, f. um 1590. af Héraðsdalfólki [Espolin, GSJ] - Þorgerður
Ólafsdóttir, f. um 1600. húsfreyja....
6. grein
6 Margrét Oddsdóttir, f. (1700).
7 Oddur Bjarnason, f. (1650). bMelum í Svarfaðardal
7. grein
4 Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1781, d. 2. ágúst 1846. Húsfreyja á Sauðanesi,
f.k.Sigurðar [Svarfdælingar I]
5 Guðmundur Halldórsson, f. 27. jan. 1760, d. 30. nóv. 1838. bóndi á
Halldórsstöðum í Saurbæjarhreppi, vinnumaður á Munkaþverá, frá Hólsseli
[V-Ísl.æ.III, Æt.Skagf.677.] - Sigríður Pálsdóttir (sjá 13. grein)
6 Halldór Grímsson, f. 1723, d. 20. apríl 1788. Bóndi í Búðanesi og Öxnafelli
[Æt.Skagf.677.] - Guðrún "yngri" Sigurðardóttir (sjá 14. grein)
7 Grímur Rafnsson, f. 1683 ??, d. 1738. bóndi á Skútum og Teigi í Eyjafirði,
Vinnupiltur í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi 1703. [Búskaparsaga Skriðuhrepps.] -
Gunnhildur Halldórsdóttir (sjá 15. grein)
8 Rafn Hallsson, f. 1651 ??. Bóndi á Hallfríðarstöðum ytri, Skriðuhreppi í
Hörgárdal 1703. [Búskaparsaga Skriðuhrepps og Svarfdælingar I bls. 249.] - Guðrún
Gunnarsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Hallfríðarstöðum ytri, Skriðuhreppi í
Hörgárdal 1703.
9 Hallur Finnbogason, f. um 1620. bóndi í Búðarnesi í Hörgárdal [Skriðurh.III,
Svarfdælingar II & L.r.Árna] - Þorgerður Sigfúsdóttir (sjá 16. grein)
10 Finnbogi Hallsson, f. (1590). bóndi í Saurbæ í Hörgárdal [Æ.Þ.I, Svarfdælingar
II]
8. grein
5 Ingileif Ólafsdóttir, f. (1730). húsfreyja á Gunnarsstöðum í Þistilfirði
[Svarfdælingar II]
6 Ólafur Finnbogason, f. (1700). bóndi á Skálum á Langanesi [Svarfdælingar II]
9. grein
5 Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1750. húsfreyja í Grund í Þorvaldsdal og Fornhaga
[Svardælingar, Skriðuhr.IV]
6 Halldór Helgason, f. 1719, d. um 1791. bóndi á Flögu í Hörgárdal og Stóragerði
í Myrkárdal [Svarfdælingar I] - Ásdís Jónsdóttir (sjá 17. grein)
7 Helgi Jónsson, f. (1700). Einhamri Hörgárdal. - Ingunn Halldórsdóttir, f. (1700).
Húsfreyja á Einhamri.
10. grein
6 Svanhildur Jónsdóttir, f. júní 1707 (sk.6.6.), d. um 1762 (á lífi þá).
húsfreyja á Djúpárbakka (E2772-2776) [GSJ, Svarfdælingar I]
7 Jón Teitsson, f. 1667, d. okt. 1707 (gr.2.10). bóndi í Garðshorni í
Kræklingarhlíð 1703 [1703, GSJ] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 18. grein)
11. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. 1663 á Öxnarhóli. Húsfreyja á Öxnahóli, Skriðuhreppi
í Hörgárdal 1703. [1703, Saga bóndans á Hrauni.]
8 Jón Sigfússon, f. um 1632. bóndi á Hallfríðarstöðum og Öxnhóli [Lrm, Lr.Árna]
- Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 1637. húsfreyja á Öxnarhóli í Hörgárdal, Var á
Yxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.
9 Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi þá). bóndi og lrm á Öxnarhól
í Hörgárdal, launsonur Ólafs [Lrm, Svarfdælingar I] - Þóranna Jónsdóttir (sjá
19. grein)
10 Ólafur Jónsson, f. um 1552. Klausturhaldari á Möðruvöllum frá 1605. [Lrm, Íæ
IV]
12. grein
7 Þorgerður Flóventsdóttir, f. 1691. húsfreyja á Skútum, Var á Strjúgsá,
Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [ÞÞÞ, 1703]
8 Flóvent Pálsson, f. 1649, d. um 1712 (á lífi þá. Bóndi á Strjúgsá,
Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Æt.Skagf.176.] - Guðný Einarsdóttir (sjá
20. grein)
9 Páll Ólafsson, f. um 1620. bóndi í Litladal í Saurbæjarkeppni, bróðir Sveins,
Þorsteins, Guðnýjar og Önnu [Æt.Skagf.2.] - Aldís Flóventsdóttir (sjá 21. grein)
10 Ólafur, f. um 1590. bóndi í Skagafjarðardölum, gæti verið Jónsson lrm á
Sjávarborg jónssonar [GSJ]
13. grein
5 Sigríður Pálsdóttir, f. 24. júlí 1759, d. 29. des. 1833. húsfreyja á Karlsá og
Dæli, barnsmóðir jóns [Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ]
6 Páll Sigurðsson, f. 1730, d. 3. nóv. 1799 .. smiður, hreppstjóri og bóndi á
Karlsá frá 1769, hafði oft 3 - 4 fiskiskip og báta. Mikið orð fór af
smíðahæfileikum hans og þóttu hann einn færasti bátasmiður norðanlands á
síðari hluta 18. aldar. [Svalbs.bls. 316, Svarfdælingar II bls. 395.] - Oddný
Magnúsdóttir (sjá 22. grein)
7 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 8. sept. 1780 á Karlsá.. bóndi og hreppstjóri á
Hóli á Upsaströnd 1725-57 og á Karlsá 1757-70 að hann brá búi, en dvaldi þar
áfram til æviloka. Hann var einn af auðsælustu bændum við Eyjafjörð um sína daga.
[Svarfdælingar II bls. 395.] - Anna Halldórsdóttir (sjá 23. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1669, d. 1735 á Hólum.. bóndi, smiður, hreppstjóri og lrm á
Ytri-Másstöðum 1698-1702, Melum 1702 og enn 1705, Urðum 1712 og á Hóli 1720-23, en
brá þá búi og flutti að Hólum í Hjaltadal, þar sem hann dvaldi til æviloka, var
hreppstjóri frá 1700 til 1723 [Svarfdælingar II bls. 381.] - Guðrún Pálsdóttir
(sjá 24. grein)
9 Jón Ormsson, f. um 1639. bóndi á Bakka í Öxnardal [Svarfdælingar II bls. 381.] -
Hildur Jónsdóttir (sjá 25. grein)
10 Ormur Ásgrímsson, f. um 1580. Bóndi á Öxnhóli í Hörgárdal. [Svarfdælingar I
bls. 227.]
14. grein
6 Guðrún "yngri" Sigurðardóttir, f. um 1722, d. 1789. húsfreyja í Holtseli
[Æt.Skagf.160.]
7 Sigurður Hallsson, f. um 1670, d. 1754. bóndi á Sandhólum í Eyjafirði [Æt.Skagf.
160.] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 26. grein)
8 Hallur Arnbjörnsson, f. 1639. Bóndi í Samtúni í Kræklingahlíð, skv. Vík. III
bls. 135 einnig á Klúku. [Svarfdælingar I, 1703] - Anna Sigurðardóttir (sjá 27.
grein)
15. grein
7 Gunnhildur Halldórsdóttir, f. 1686, d. 1738. húsfreyja á Skútum og Teigi í
Eyjafirði, Var í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi 1703. [Búskaparsaga Skriðuhrepps.]
8 Halldór Guðmundsson, f. 1653. Bóndi í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi 1703.
[Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Björg Gunnlaugsdóttir (sjá 28. grein)
9 Guðmundur Jónsson, f. um 1630. faðir Halldórs, Jóns og Jórunnar [Ábúendatal
Eyjaf.] - Ingiríður Halldórsdóttir, f. um 1635. húsfreyja, móðir Halldórs, Jóns
og Jórunnar
10 Jón Guðmundsson, f. 1590, d. 1641. Prestur og málari á Reynistaðaklaustri 1610-2,
Grundarþing 1619 til æviloka en bjó á Rúgsstöðum í Eyjafirði. [Íæ III; Lrm] -
Sigríður "eldri" Ólafsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Rúgsstöðum í
Eyjafirði, f.k.Jóns
16. grein
9 Þorgerður Sigfúsdóttir, f. um 1620. húsfreyja í Búðarnesi (langaamma Péturs
Hallssonar 22.4.1741 í Holárkoti [Lrm, Lr.Árna]
10 Sigfús Ólafsson - Þóranna Jónsdóttir (sjá 11-9)
17. grein
6 Ásdís Jónsdóttir, f. 1720, d. 1762. húsfreyja í Flögu í Hörgárdal,
f.k.Halldórs [Svarfdælingar I]
7 Jón Þórðarson, f. (1690). bóndi á Svíra og síðan á Vöglum á Þelmörk
[Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir, f. (1690). Húsfreyja á Svíra og Þelamörk
18. grein
7 Þuríður Jónsdóttir, f. 1682. húsfreyja í Garðshorni í Kræklingarhlíð og á
Syðribakka, Var á Ytribakka, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns [GSJ, Svarfdælingar I og
1703]
8 Jón Einarsson, f. 1655. Bóndi á Ytribakka, Hvammshreppi 1703. [1703] - Svanhildur
Bjarnadóttir, f. 1650. Húsfreyja á Ytribakka, Hvammshreppi 1703.
19. grein
9 Þóranna Jónsdóttir, f. um 1598. húsfreyja að Öxnarhóli í Hörgárdal
[Skriðuhr.II, L.r.Árna]
10 Jón Þórðarson, f. um 1550. Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89,
Miklagarði 1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6. [Íæ III] - Ingibjörg
Rafnsdóttir, f. um 1570. Prestsfrú í Miklagarði, s.k.Jóns
20. grein
8 Guðný Einarsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í
Eyjafirði, 1703. [Æ.t.GSJ & 1703]
9 Einar, f. um 1610. bóndi í Eyjarfjarðarsýslu [Æ.t.GSJ] - Þorgerður, f. um 1610.
húsfreyja í Eyjarfjarðasýlsu
21. grein
9 Aldís Flóventsdóttir, f. 1616. húsfreyja á Litladal í Saurbæjarhreppi, Var á
Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Æt.Skagf.2]
10 Flóvent Eiríksson, f. um 1584. bóndi á Arnarstöðum í Eyjarfirði [Espolin]
22. grein
6 Oddný Magnúsdóttir, f. 1728, d. 31. maí 1791 á Karlsá.. húsfreyja á Karlsá,
f.k.Páls [Svarfdælingar II bls. 396.]
7 Magnús "eldri" Jónsson, f. um 1703. bóndi í Burstabrekku, [Svarfdælingar
II & Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Gamalíelsdóttir (sjá 29. grein)
8 Jón "eldri" Þorsteinsson, f. 1665, d. um 1725 (1725-35). Bóndi á Garði á
Ólafsfirði um 1703-14 og bóndi og hreppstjóri á Kálfsá 1714 til æviloka
[S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I] - Guðleif Ásmundsdóttir (sjá 30. grein)
9 Þorsteinn Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1668 - 1701. Bóndi á Kálfsá,( álitinn í
beinan karllegg af Jóni Finnbogassyni á Grund í Svarfaðardal) [Svarfdælingar II og
Hvannd.I bls. 103.] - Alleif Guðmundsdóttir, f. 1631, d. um 1703 (á lífi þá).
húsfreyja á Kálfsá. Var á Garði, Ólafsfjarðarhreppi 1703., einnig skrifuð Arnleif
10 Þorsteinn Játgeirsson, f. um 1600, d. um 1666 (á lífi þá). bóndi á Kálfsá í
Ólafsfirði og Skeggjabrekku, af þeim er "Kálfsárætt" [Æ.t.GSJ, Hvannd.I]
- Solveig, f. um 1600. húsfreyja á Kálfsá í Ólafsfirði og Skeggjabrekku,
23. grein
7 Anna Halldórsdóttir, f. 1703 á Klængshóli., d. 30. okt. 1785 á Karlsá..
húsfreyja á Hóli á Upsaströnd og Karlsá [Svarfdælingar II bls. 395.]
8 Halldór Skeggjason, f. 1653 ??, d. 1735. Hreppstjóri á Hofi 1700-22. Halldór bjó á
hl. Hnjúks 1699, Klængshóli 1700-1704 og lengur, en á Hofi 1712 og enn 1735. Halldór
var í betri bænda röð og hreppstjóri árin 1700-22, er hann sagði af sér vegna
heilsubrests. [Svarfdælingar II bls. 395.] - Þórunn Ólafsdóttir (sjá 31. grein)
9 Skeggi Pálsson, f. 1625, d. 1707. Skeggi mun hafa tekið við búi föður síns á
Hnjúki og þar bjó hann enn 1697-1702, en síðan á Kóngsstöðum til æviloka,
líklega um 1707. Í hreppstjóraembætti var hann kjörin 1697, en sagði af sér árið
1700 vegna ellihrumleika. Var þessi ár þingvitni. [Svarfdælingar e. Stefán
Aðalsteinsson] - Anna, f. um 1625. húsmóðir á Hnjúki
10 Páll Sigurðsson, f. um 1580 ??. bóndi á Hnjúki 1610-40, kona hans ekki nefnd en
líklega systir Jóns Sigurðssonar á Dælum [Svarfdælingar e. Stefán Aðalsteinsson]
24. grein
8 Guðrún Pálsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Ytri-Másstöðum, Melum, Urðum og Hóli
á Upsaströnd [Svarfdælingar II og Ættartala GSJ]
9 Páll Sigurðsson, f. um 1640, d. um 1700. bóndi á Skeiðum og ef til vill síðast á
Syðri-Másstöðum [Svarfdælingar I] - Guðrún Böðvarsdóttir (sjá 32. grein)
10 Sigurður Pálsson, f. um 1615. vottur að skjalfestingu á Auðnum 15. apríl 1661
[Svarfdælingar I. bls. 227.]
25. grein
9 Hildur Jónsdóttir, f. um 1640. Húsfreyja á Bakka í Öxnardal [Svarfdælingar II og
Æ.t.GSJ]
10 Jón Guðmundsson, f. um 1600, d. 1667. Bóndi og skáld á Hellu á Árskógsströnd.
Talinn vera í beinan karllegg af Vilhjálmi Finnssyni sem var fæddur nálægt 1410.
[Íæ III, Svarfdælingar II bls. 381.]
26. grein
7 Þuríður Jónsdóttir, f. um 1670, d. 1745. húsfreyja á Sandhólum í Eyjarfirði
[Æt.Skagf.160.]
8 Jón Jónsson, f. um 1630. bóndi á Stóradal í Eyjarfirði [Lr.Árna, Æt.Skagf.217.]
- Þórey Pálsdóttir (sjá 33. grein)
9 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1590. Hreppstjóri í Stóradal (Djúpadal).frá
þeim er Stóradalsætt. [Espolin] - Herdís Sigfúsdóttir (sjá 34. grein)
10 Jón Magnússon, f. um 1540. Bjó að Núpufelli.(Möðrufelli?) Spítalahaldari í
Möðrufelli. [Lrm, Espolin] - Kristín Halldórsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á
Möðrufelli., sumstaðar skrifuð Kristrún
27. grein
8 Anna Sigurðardóttir, f. 1651. Húsfreyja í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703]
9 Sigurður Loftsson, f. um 1620. bóndi á Ytri-Tjörnum [Ábt.Eyf]
28. grein
8 Björg Gunnlaugsdóttir, f. 1647. Húsfreyja í Garðshorni II, Glæsibæjarhreppi
1703., systir Egils á Bakka [1703, Skriðhr.]
9 Gunnlaugur Egilsson, f. um 1610. bóndi á Gullbrekku í Eyjafirði [Íæ,
Svardælingar] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 35. grein)
10 Egill Jónsson, f. um 1575. stórbóndi og lrm á Geitaskarði í Langadal. Getið 1599
og 1604. [Íæ, Lrm, ] - Rannveig Markúsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Geitaskarði.
29. grein
7 Ingibjörg Gamalíelsdóttir, f. 1702. húsfreyja á Burstabrekku, Var í Krossanesi
ytra, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II & Æ.t.GSJ]
8 Gamalíel Gamalíelsson, f. 1660. Bóndi í Krossanesi ytra, Glæsibæjarhreppi 1703.
[1703, Æ.t.GSJ] - Oddný Guðmundsdóttir (sjá 36. grein)
9 Gamalíel Gamalíelsson, f. um 1640. bóndi á Ytri Krossanesi í Kræklingarhlíð
[Æ.t.GSJ] - Ónafngreind Pétursdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Ytri-Krossanesi
10 Gamalíel Pétursson, f. um 1625. bóndi á Krossanesi í Kræklingarhlíð (talinn í
beinann karllegg af Gamalíel prest á Stað í Hrútafirði Hallgrímssyni
[Svarfdælingar I]
30. grein
8 Guðleif Ásmundsdóttir, f. 1681, d. um 1749 (á lífi þá). húsfreyja á Kálfsá í
Ólafsfirði, s.k.Jóns. Frá þeim hjónum Jóni og Guðleifu er ein merkasta grein
hinnar svokölluðu Kálfsárættar [Svarfdælingar I og 1703]
9 Ásmundur Gamalíelsson, f. 1644. Bóndi á Vatnsenda, Ólafsfjarðarhreppi 1703.
[Svarfdælingar II. bls. 106.] - Rannveig Þorsteinsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á
Vatnsenda, Ólafsfjarðarhreppi 1703.
10 Gamalíel Pétursson (sjá 29-10)
31. grein
8 Þórunn Ólafsdóttir, f. 1675 ??. Húsfreyja á Blængshóli og Hofi í Svarfaðardal
[Svarfdælingar II bls. 395.]
9 Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. um 1680. Bóndi á Ljótunarstöðum á Höfðaströnd
og síðar á Kálfstöðum í Hjaltadal. Þar andaðist Ólafur og Ásmundur réðst til
ekkjunar sem ráðsmaður, en fljótlega munu þau hafa gengið í hjónaband. [Hvannd.I]
- Kristín Jónsdóttir (sjá 37. grein)
10 - Ingibjörg Grímsdóttir, f. (1615). maður hennar hét jón
32. grein
9 Guðrún Böðvarsdóttir, f. 1645. Bjó á Syðri-Mársstöðum (Másstöðum),
Svarfaðardalshreppi 1703. Ekkja. [Svarfdælingar I og 1703]
10 Böðvar Gíslason, f. um 1620, d. 1676. Prestur á Reynistað 1637-65, Bægisá
1665-76 og bjó í Holtsmúla [Íæ, Svarfdælingar I]
33. grein
8 Þórey Pálsdóttir, f. 1643. húsfreyja í Syðri-Gerðum, var ekkja í
Syðri-Gerðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lr.Árna]
9 Páll Jónsson, f. um 1620. bóndi á Ytra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi [Æ.t.GSJ] -
Guðrún Hallsdóttir (sjá 38. grein)
10 Jón "handalausi" Flóventsson, f. um 1590. Bóndi á Arnarstöðum. Hann
kól á Tvídægru og missti báðar hendurnar.Jón bjó síðann lengi í Hlíðarhaga og
Sló með stúfunum og lét upp þungar klifjar. [Fr.g.II ] - Guðrún Jörundsdóttir, f.
um 1595. húsfreyja á Hlíðarhaga, frá Torfum
34. grein
9 Herdís Sigfúsdóttir, f. um 1605. Húsmóðir í Stóradal í Saurbæjarhreppi.
[Espolin]
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1570. Bóndi og lrm í Hlíðarhaga og Hvassafelli í
Eyjafirði(í Saurbæjarhreppi). Óvíst er um móður. [Svarfdælingar II og L.r.Árna] -
Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1578. Húsfreyja í Hlíðarhaga og Hvassafelli.
35. grein
9 Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Gullbringu í Eyjafirði [Íæ,
Ábúendatal Eyjafjarðar.]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1575. Bóndi og lrm á Miklagarði í Eyjafirði og Núpufelli
í Saurbæjarhreppi. [Íæ III, Æt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri"
Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir á Núpufelli, s.k.Ólafs.
36. grein
8 Oddný Guðmundsdóttir, f. 1661, d. 1707 -12. Húsfreyja í Krossanesi ytra,
Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ]
9 Guðmundur Jónsson, f. um 1625. bóndi í Kálfsskinni [Svarfdælingar, Íæ, Æt.GSJ]
- Gunnhildur Jónsdóttir, f. um 1630. Húsfeyja í Kálfsskinni.
10 Jón Guðmundsson - Sigríður "eldri" Ólafsdóttir (sjá 15-10)
37. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Ljótsstöðum á Höfðaströnd og
síðar á Kálfstöðum en síðar á Sjávarborg í Skagafirði, á Bakka í
Viðvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöðum [Hvannd.I]
10 Jón Pálsson, f. um 1600. Prestur á Hólum 1628-31, Viðvík 1631-48. [Íæ III,
Svarfdælingar ] - Þórunn Magnúsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hólum
38. grein
9 Guðrún Hallsdóttir, f. um 1620. húsfreyja í Ytra-Dalsgerði. [Æ.t.GSJ]
10 Hallur, f. um 1590. bóndi í Hjaltadal í Skagafirði [GSJ]