1. grein
1 Steingrímur Steinþórsson, f. 12. febr. 1893 í Álftagerði við Mývatni, d. 14. nóv. 1966 í Reykjavík. ráðherra, þingmaður og forsætisráðherra í Reykjavik [Alþingism.t.]
2 Steinþór Björnsson, f. 21. mars 1860 á Bjarnarstöðum., d. 3. apríl 1926 í Stykkishólmi. Steinsmiður, bóndi Álftagerði 1892-1893, Litluströnd 1895-1913 og aftur í Álftagerði 1916-1926. [Æt.Þing.II.244, Reykjahlíðarætt bls. 1224 ] - Sigrún Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Björn Björnsson Buck, f. 18. apríl 1825 í Garðshorni., d. 3. sept. 1883. Bóndi á Bjarnarstöðum í Mývatnssveit. Síðar í húsmennsku á Gautlöndum og Litluströnd. [Æt.Þing. II 245] - Jóhanna Jóhannesdóttir (sjá 3. grein)
4 Björn Pétur Nikulásson Buck, f. 1786 í Brennisteinshúsunum á Húsavík., d. 5. ágúst 1864 Landamótsseli.. Bóndi á Halldórsstöðum í Kinn, Hrafnsstöðum, Garðshorni, Ytriskál, Hóli og Landamótsseli. [Æt.Þing II bls. 226] - Þorbjörg Bergþórsdóttir (sjá 4. grein)
5 Nikolaj Arent Peter Buch, f. 1755 í Hammerfest í Noregi, d. 1805 á Bakka við Húsavík. bóndi á Tjörneshreppi og forstöðumaður brennisteinsverksins á Húsavík. Undirkaupmaður við Húsavíkurverslunnina um1785, ættfaðir Buck-ættarinnar Norskur [Svardælingar, Íæ, Æt.Þing] - Karen Magdalena Björnsdóttir Thorlacius (sjá 5. grein)
6 Peder Christian Buch, f. um 1723 á Helsingjaeyri í Danmörku, d. 1784 í Kristianssand í Noregi. búsettur í Noregi [Nt.EK.&.ÞG] - Anna María Elísabet Kraft, f. 1725, d. 1801. húsfreyja í Noregi
2. grein
2 Sigrún Jónsdóttir, f. 6. mars 1870 á Skútustöðum, d. 7. febr. 1929 á Hólum í Hjaltadal. Húsfreyja. á Litluströnd og í Álftagerði, laundóttir Jóns [Íæ III, Æt.Þing. II bls. 244, Reykjahlíðarætt bls. 1224]
3 Jón Sigurðsson, f. 11. maí 1828 á Gautlöndum., d. 26. júní 1889. Bóndi (1848-1889) og alþingismaður á Gautlöndum í Mývatnssveit. Frá þeim hjónum er komin Reykjahlíðarætt. Lést af slysförum á leið til Alþingis. [Íæ III, Reykjahlíðarætt bls. 1008]
4 Sigurður Jónsson, f. 1765 á Mýri í Bárðardal., d. 13. ágúst 1843. óðalsbóndi og smiður að Litlubrekku 1790-6, Stóruvöllum 1796-9, Halldórsstöðum í Lundarbrekkusókn í Þingeyjarsýslu 1799-1809, Lundabrekku 1809-18 og Gautlöndum 1818-42. [Íæ, Æt.Þ.V, 1801] - Kristjana "yngri" Aradóttir (sjá 6. grein)
5 Jón Halldórsson, f. 1727 , líklega á Gautlöndum., d. 24. nóv. 1793. Hreppstjóri á Mýri í Bárðardal. Býr á Mýri í tvíbýli 1754, en einn 1762-1793. [Vík.l.æ.V.67, Æt.Skagf.677, Ættir Þing.] - Guðný Brandsdóttir (sjá 7. grein)
6 Halldór Ingjaldsson, f. 1697 líklega á Skútustöðum.. bóndi á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, var á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703, Æt.Skagf.677, Æt.Þing.IVv.15.] - Sigríður Hallgrímsdóttir (sjá 8. grein)
7 Ingjaldur "sterki" Jónsson, f. 1665 , líkl. á Brekku í Aðaldal.. bóndi og hreppstóri á Kálfsströnd og á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, ÆtSkagf.677 og Ættir Þing. IV.16.]
8 Jón Ólafsson, f. um 1635, d. 1703 eða fyrr.. Bóndi á Brekku í Aðaldal, hreppstjóri. [Laxdælir,Æt.Skagf.677.] - Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja í garði í MývatnsseitEr á lífi 1703 á Skútustöðum hjá Ingjaldi.
9 Ólafur, f. um 1600. Nefndur Ólafur í Hvömmum (Hluti af Aðaldal). [Æ.t.Skagf.677.]
3. grein
3 Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 10. júní 1824 í Fífilgerði, Kaupangssveit., d. 20. ágúst 1893 í Haganesi. húsfreyja í Mývatnssveit [Æt.Þing. II bls. 245]
4 Jóhannes Þórðarson, f. 2. jan. 1776 á Leifsstöðum.(eða 1779). Bóndi í Fífilgerði, Kaupangssveit. [Æt.Þing.II, Súlur 6, bls. 207.] - Málfríður Illugadóttir (sjá 9. grein)
5 Þórður Jónsson, f. 1745. Bóndi á Leifsstöðum, Kaupangssveit.,f.m.Ingibjargar [Svalbs., Súlur 6, bls. 207.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 10. grein)
6 Jón "yngri" Jónsson, f. 1684, d. 1759. bóndi í Gullbrekku og Æsustöðum, var í Þverá 1703 [1703, Svarfdælingar I] - Snjólaug Þórðardóttir (sjá 11. grein)
7 Jón Eiríksson, f. 1653. bóndi, lrm og hreppstjóri á Þverá, Torfustaðahreppi 1703. [Íæ, Lrm og 1703] - Sigþrúður Jónsdóttir (sjá 12. grein)
8 Eiríkur Jónsson, f. um 1620. bóndi og lrm á Núpi í Miðfirði. [Espolín, ] - Málfríður Jónsdóttir (sjá 13. grein)
9 Jón Eiríksson, f. um 1580, d. um 1660. Bóndi á Núpi, Miðfirði. Hann var mjög mikið upp á kvenhöndina og átti 5 launbörn áður en hann kvæntist. [Espolin, Íæ, Deildartunguætt II, 467] - Halldóra "yngri" Bjarnadóttir (sjá 14. grein)
10 Eiríkur Egilsson, f. um 1550. bóndi á Stóruborg , erfði Stóruborg eftir móðir sína en var mikill lauslætismaður og varð að selja Stóruborg [Espolin, Íæ, Deildartunguætt II, 467] - Solveig Nikulásdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Stóruborg
4. grein
4 Þorbjörg Bergþórsdóttir, f. 25. ágúst 1792 á Sandhaugum, d. 28. apríl 1872 í Holtakoti.. húsfreyja á Bjarnarstöðum [Laxdælir, Æt.Þing.II.227]
5 Bergþór Jónsson, f. um 1767, d. 1852. Bóndi á Sandhaugum í Bárðardal, síðar hreppstjóri á Öxará. [Laxdælir,Æt.Skagf.140, Ættir Þing. II.] - Guðrún Einarsdóttir Árnadóttir (sjá 15. grein)
6 Jón Bergþórsson, f. 1735, d. 18. júní 1787. bóndi á Snæbjarnarstöðum og Veturliðastöðum í Fnjóskadal [Laxdælir, Æt.Skagf.140.] - Borghildur Halldórsdóttir (sjá 16. grein)
7 Bergþór Sturluson, f. um 1710. Bóndi á Veturliðastöðum í Fnjóskadal [Laxdælir, Æt.Skagf.140.] - Þorgerður Bjarnadóttir (sjá 17. grein)
8 Sturli Jónsson, f. 1672. bóndi á Hömrum í Reykjadal 1730, Vinnumaður á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [Laxdælir, S.æ.1890-1910 IV, 1703] - Ónefnd Bergþórsdóttir (sjá 18. grein)
9 Jón "yngri" Bjarnason, f. 1635. Bóndi á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1635. Húsfreyja á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.
10 Bjarni Magnússon, f. um 1600, d. um 1680. prestur á Eyjardalsá í Bárðardal [ÍÆ, Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1600. húsfreyja á Eyjardalsá, f.k.Bjarna
5. grein
5 Karen Magdalena Björnsdóttir Thorlacius, f. 1764, d. 17. des. 1798. húsfreyja Laxamýri í Reykjahverfi og á Húsavík [Svarfdælingar II]
6 Björn Thorlacius Halldórsson, f. 24. jan. 1742, d. 7. jan. 1794. kaupmaður á Húsavík [Íæ II; Æt.Skagf., Svarfdælingar II] - Soffía Kristjana Thorlacius, f. 1731, d. 28. okt. 1794. húsfreyja á Húsavík, dönsk
7 Halldór Brynjólfsson, f. 15. apríl 1693 á Saurum í Helgafellssveit, d. 22. okt. 1752 í Danmörku. Biskup á Hólum 1746-52, var prestur og profastur í Snæfellsnesi. Var á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703., sjá bls 247-8 [1703, Íæ II, Æt.Þing.II bls. 220] - Þóra Björnsdóttir Thorlacius (sjá 19. grein)
8 Brynjólfur Ásmundsson, f. 1658, d. 1713. bóndi og lrm á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703 og var lögsagnari í Snæfellsnessýslu 1701 [ÍÆ, Lrm, 1703, ] - Vilborg Árnadóttir (sjá 20. grein)
9 Ásmundur Eyjólfsson, f. 1616, d. 1702. Prófastur á Breiðabólsstað á Skógarströnd [Íæ, ] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 21. grein)
10 Eyjólfur Helgason, f. um 1590. bóndi í Eystri-Leirárgörðum í Leirársveit [Íæ, Æt.GSJ] - Ljótunn Ásmundsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Eystri-Leirárgörðum
6. grein
4 Kristjana "yngri" Aradóttir, f. 13. jan. 1794 á Skútustöðum., d. 31. des. 1851. húsfreyja á Litluvöllum, Stóruvöllum, Halldórsstöðum, Lundarbrekku og Gautslöndum, [Íæ II, Æt.Þ.V, Milli hafs og heiða bls. 81.]
5 Ari Ólafsson, f. 1739 á Múla í Aðaldal, d. 22. júlí 1797 á Skútustöðum.. bóndi og trésmiður á Skútustöðum, f.m.Þuríðar [Laxdælir, Æt.Þing.V, Svardælingar II] - Þuríður Árnadóttir (sjá 22. grein)
6 Ólafur Þorláksson, f. um 1715 (1714-6) í Gröf á Höfaströnd, d. um 1747 (allavegna látinn fyrir 1754). Bóndi á Skútustöðum, líklega 1741-1762 [Lrm, Æt.Þing.V ] - Jórunn Þorleifsdóttir (sjá 23. grein)
7 Þorlákur Markússon, f. 1692, d. 14. sept. 1736. bóndi, stúdent, lrm og annálsritari á Gröf á Höfaðströnd og í Sjávarborg, Var á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Hólmfríður Aradóttir (sjá 24. grein)
8 Markús Pálsson, f. 1664, d. 23. ágúst 1723. bóndi, lrm og hreppstjóri á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [Lrm, 1703] - Sigríður Erlendsdóttir (sjá 25. grein)
9 Páll Jónsson, f. um 1635. bóndi á Auðunarstöðum í Víðidal [Lrm, T.t. JP III] - Ingibjörg "yngri" Jónsdóttir (sjá 26. grein)
10 Jón Oddsson, f. 1603, d. 7. febr. 1681. prestur á Skrauthólum [Íæ III, T.t. JP III] - Jórunn Ormsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Skrauthólum
7. grein
5 Guðný Brandsdóttir, f. 1733 , líklega á Ytri-Tjörnum á Staðarbyggð., d. 27. ágúst 1810. húsfreyja á Mýri í Bárðardal, Ytri-Neslöndum, á Halldórsstöðum 1801, s.k.Jóns [Laxdælir, 1801 bls. 316, í NA.]
6 Brandur Ólafsson, f. 1700, d. 1735. bóndi á Ytri-Tjörnum, Var á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, GJS, Æt.Þing.IV bls. 15.] - Guðfinna Pétursdóttir (sjá 27. grein)
7 Ólafur Brandsson, f. 1660. Bóndi á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Guðrún Eiríksdóttir (sjá 28. grein)
8 Brandur Jónsson, f. um 1630, d. um 1668 -1703. bóndi á Grýtu í Staðarbyggð, f.m.Guðrúnar [Æt.GSJ, Æ.t.Þing.IV bls. 15.] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 29. grein)
9 Jón Ólafsson, f. um 1600. bóndi í Þingeyjarssýslu [Æ.t.GSJ]
10 Ólafur Jónsson, f. 1560. bóndi og lrm á Héðinshöfða á Tjörnesi [Lrm] - Halldóra Jónsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Héðinshöfða
8. grein
6 Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 1700, d. 6. maí 1785. húsfreyja á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, frá Haganesi. [Laxdælir, 1703, Æt.Þing IV. 15.]
7 Hallgrímur Jónsson, f. um 1660 ??. Bóndi í Haganesi. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Þórkatla Gamladóttir, f. um 1660 ??. Húsfreyja í Haganesi.
9. grein
4 Málfríður Illugadóttir, f. 1780 í Syðra-Tjarnarkoti., d. 27. júní 1837. húsfreyja á Fífilgerði, frá Þverá í Staðarbyggð [Æ.Þing. II, Súlur 6, bls. 207.]
5 Illugi Jónsson, f. 1747, d. 16. maí 1799. bóndi í Helgáseli. [Lr.BP] - Halldóra Þorgeirsdóttir (sjá 30. grein)
6 Jón Þorsteinsson, f. 1709, d. 1767. bóndi á Kotá. [Lr] - Guðrún, f. um 1720. húsfreyja á Kotá.
7 Þorsteinn Bjarnason, f. 1684, d. 1761. bóndi í Kristnesi., var vinnumaður í Ystu Tjörnum í Öngulsstaðahr. 1703 [1703,] - Guðný Magnúsdóttir (sjá 31. grein)
8 Bjarni Sigurðsson, f. 1646, d. 1720 á Barði. Bóndi í Hamarkoti, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [Æt.Gísla Ólafssonar, 1703, ] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 32. grein)
9 Sigurður Þorláksson, f. um 1618. bóndi í Kaupangri, "eldrieðayngri" [Vík.l.æ.I bls. 136.] - Elín Jónsdóttir (sjá 33. grein)
10 Þorlákur Sigurðsson, f. um 1580. bóndi í Leyningi í Saurbæ í Eyjarfirði [Vík.l.æ.I bls.136.] - Þorgerður, f. um 1580. húsfreyja í Leyningi
10. grein
5 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1748. húsfreyja á Leifsstöðum [Svalbs., Súlur 6, bls. 207.]
6 Jón "eldribisi" Guðmundsson, f. um 1730. bóndi í Sveinshúsum í Eyjarfirði og Kaupangri í Kaupangssveit [S.æ.1850-1890 V, Nt.S.S.& H.G.Jód.] - Sigríður Ásmundsdóttir (sjá 34. grein)
7 Guðmundur Þórðarson, f. um 1710. Bóndi á Leifsstöðum í Kaupangssveit. [Nt.S.S.& H.G.Jód.]
8 Þórður Magnússon, f. um 1685, d. um 1749. Bóndi á Illugastöðum. [Æt.Skagf.133.] - Guðlaug Bjarnadóttir (sjá 35. grein)
9 Magnús Þórðarson, f. um 1630. Bóndi í Rauðuskriðu í Aðaldal. [Íæ V, Nt.S.S.& H.G. Jód.] - Þóra Helgadóttir, f. um 1655. Bústýra á Veturliðastöðum 1703
10 Þórður Ólafsson, f. um 1570, d. 1660. prestur í Nesi frá 1602 [Íæ V, Bollagarðaætt]
11. grein
6 Snjólaug Þórðardóttir, f. 17. okt. 1702, d. 1771. húsfreyja í Gullbrekku og Æsustöðum, var á Guðrúnarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
7 Þórður Þorsteinsson, f. 1660. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Sigríður Einarsdóttir (sjá 36. grein)
8 Þorsteinn "ríki" Ólafsson, f. um 1600. bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi (Eyjafirði) [Svarfdælingar II]
9 Ólafur, f. um 1570. bóndi í Skagafjarðardölum, gæti verið Jónsson lrm á Sjávarborg jónssonar [GSJ]
12. grein
7 Sigþrúður Jónsdóttir, f. um 1645. Húsfreyja á Þverá, Torfustaðahreppi, f.k.Jóns [Íæ III, Lrm, ]
8 Jón Andrésson, f. (1600). bóndi á Vesturlandi [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ónafngreind Gísladóttir, f. (1610). húsmóðir á Vesturlandi
13. grein
8 Málfríður Jónsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Núpi í Miðfirði, [Espolin, Súlur 6, bls. 207.]
9 Jón Teitsson, f. um 1590. bóndi og lrm á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og bjó um tíma í Eyjafirði og dvaldi undir það síðasta á Holtastöðum í Húnavatnssýslu [Lrm, ] - Agnes Pétursdóttir (sjá 37. grein)
10 Teitur Björnsson, f. um 1550, d. 1619. bóndi og lrm á Holtastöðum í Langadal. [Lrm] - Þuríður Erlendsdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Holtastöðum
14. grein
9 Halldóra "yngri" Bjarnadóttir, f. um 1595. húsfreyja á Núpi í Miðfirði [Súlur 6, bls. 207.]
10 Bjarni Gamalíelsson, f. um 1555, d. 1636. Prestur á Grenjaðarstað frá 1595, var rektor í Hólaskóla um1575-8 & 1582-6 & 1588-9, háskólanámi í Kaupmannahöfn 1578-82, heimilisprestur hjá Guðbrandi biskupi 1586-95 [Íæ] - Þuríður Guðmundsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir á Grenjaðarstað.
15. grein
5 Guðrún Einarsdóttir Árnadóttir, f. um 1764, d. um 1848. húsfreyja á Öxnará [Laxdælir, Svalbs.283.]
6 Einar Jónsson Árni Grímsson, f. um 1722, d. 1764. bóndi á Gunnarstöðum og Skoruvík, !!!! hét réttu nafni Árni Grímsson sakamaður vestan úr Staðarsveit á Snæfellsnesi (sjá HAUSTSKIPUM eftir Björn Th Björnsson) , en hann reyndist hinn nýtasti bóndi þar norður frá [Svalb.s.] - Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1726. frá Skinnalóni
7 Grímur Snorrason, f. 1685. bóndi í Árnatungu og víðar í Staðarsveit í Snæfellsnesi, var í Ytrigörðum, Staðarsveit 1703. Laungetinn. [Laxdælir, 1703] - Kristín Árnadóttir (sjá 38. grein)
8 Snorri Hallsson, f. um 1661. Bóndi í Fossi og Ytrigörðum, Staðarsveit 1703 [Laxdælir, 1703]
9 Hallur Ögmundsson, f. um 1585. bóndi og lrm á Hrísum í Helgafellssveit [Lrm]
10 Ögmundur Hallsson, f. um 1540. bóndi og lrm á Leirá í Leirársveit [Lrm] - Arndís Þorsteinsdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Leirá
16. grein
6 Borghildur Halldórsdóttir, f. 1735. húsfreyja á Veturliðastöðum og Snæbjarnarstöðum [Laxdælir]
7 Halldór Þorgeirsson, f. 1685. bóndi á Snæbjarnarstöðum, Var í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svalbs] - Þorbjörg Magnúsdóttir (sjá 39. grein)
8 Þorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi þá). bóndi í Helgastöðum í Eyjarfirði. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Ábúendatal Eyjafjarðar.] - Sesselja Þorkelsdóttir, f. 1642. Bjó í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. Ógiftur. Ekkja. ATH!!!
9 Gottskálk Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Helgastöðum í Eyjafirði. [Æt.Skagf.] - Guðrún Sigmundsdóttir (sjá 40. grein)
10 Jón Sigfússon, f. um 1570. bóndi í Höfðahverfi árið 1602, en síðast bóndi á Urðum, líklega fyrir og eftir 1630. [Svarfdælingar II. ] - Bergljót Jónsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Urðum.
17. grein
7 Þorgerður Bjarnadóttir, f. um 1710. Húsfreyja á Veturliðastöðum í Fnjóskadal [Laxdælir, Æt.Skagf.636.]
8 Bjarni Indriðason, f. 1680. bóndi á Draflastöðum 1734, er á Draflastöðum 1703 [Svalbs.bls. 212, 1703.] - Þuríður Þorkelsdóttir (sjá 41. grein)
9 Indriði Flóventsson, f. 1650. Hreppstjóri og bóndi á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [1703, GSJ, Æt.Skagf.314.] - Helga Bjarnadóttir (sjá 42. grein)
10 Flóvent Semingsson, f. um 1620. bóndi í Þingeyjarsýslu [GSJ, Æ.t.Skagf.314.]
18. grein
8 Ónefnd Bergþórsdóttir, f. um 1680. húsfreyja á Hömrum í Reykjadal,, [Laxdælir]
9 Bergþór Þórarinsson, f. 1642. Bóndi á Höskuldsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [1703] - Bóthildur Hallsdóttir, f. 1648. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Helgastaðahreppi 1703.
19. grein
7 Þóra Björnsdóttir Thorlacius, f. 1705 í Görðum á Álftanesi, d. 27. sept. 1762 á Reynisstað í Skagaf.. biskupsfrú á Hólum [Lrm, Íæ II]
8 Björn Jónsson Thorlacius, f. 1681, d. júlí 1746. Prestur/prófastur á Görðum á Álftanesi 1720-46, Búsettur í Berufirði, Berunesshreppi 1703. Studiosus, nú utanlands. [Íæ, 1703] - Þórunn Pálsdóttir (sjá 43. grein)
9 Jón Þorláksson, f. 1644, d. 1712. Sýslumaður í Berufirði, Berunesshreppi 1703, Víðivöllum í Fljótum og klausturhaldari á Mörðuvallaklaustri og Skriðuklaustur, sjá bls 315 [1703, Íæ III] - Sesselja Hallgrímsdóttir (sjá 44. grein)
10 Þorlákur Skúlason, f. 24. ágúst 1597, d. 4. jan. 1656. rektor og biskup á Hólum. Ólst upp hjá afa sínum, Guðbrandi biskupi á Hólum. Sumir niðja hans kalla sig Thorlacius eftir honum. [Íæ V, Svarfdælingar II] - Kristín Gísladóttir, f. 27. febr. 1610 ., d. 10. júní 1694 .. Byskupsfrú á Hólum.Kaupmáli 31.7.1630
20. grein
8 Vilborg Árnadóttir, f. 1658. Húsfreyja á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703 [1703, ÍÆ, Lrm]
9 Árni Kláusson, f. um 1610, d. 1673. Prestur á Stað í Aðalvík og Vestmannaeyjum [Íæ] - Gróa Einarsdóttir (sjá 45. grein)
10 Kláus Eyjólfsson, f. 1584, d. 1674. sýslumaður í Vestmannaeyjum um tíma, bóndi og lrm á Hólmum (Stórhólmi), einn merkasti lrm á landinu sat a.m.k.49 ár, sjá bls 361-2 [Íæ III, Lrm, T.r.JP I] - Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Hólmi
21. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615. Prestsfrú að Breiðabólsstað, f.k.Ásmundar. Laundóttir Jóns [Íæ]
10 Jón Teitsson (sjá 13-9)
22. grein
5 Þuríður Árnadóttir, f. 15. maí 1767 í Kasthvammi í Laxárdal., d. 19. nóv. 1821 á Skútustöðum. húsfreyja á Skútustöðum., m.k.Helga [Æt.Þing.V, Ábúendatal Eyjafjarðar, Laxdælir]
6 Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöðum. hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1777-1801 [Æt.Þing.V, Laxdælir.165, St. Aðalst. 2907] - Sigríður Sörinsdóttir (sjá 46. grein)
7 Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöðum?, d. 1774 á Svertingsstöðum. (Jarðs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöðum 1750-1767, Halldórsstöðum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöðum aftur 1768-1674 [St. Aðalst. 2905] - Þuríður Loftsdóttir (sjá 47. grein)
8 Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöðum, Möðruvöllum í Eyf. og víðar. Bóndi á Stokkahlöðum 1703. [1703, Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 565] - Þorgerður Gísladóttir (sjá 48. grein)
9 Jón "yngri" Finnbogason, f. 1643. Bóndi á Öxnarfelli og Stóra-Hamri og á Hólshúsum í Hrafnagilshreppi 1703. Bróðir Andrésar lögréttumanns á Kröggólfsstöðum (sbr. lögmannatal) [1703, Ættir Eyfirðinga] - Ólöf Sigurðardóttir (sjá 49. grein)
10 Finnbogi Jónsson, f. um 1600. búsettur í Eyjarfirði [Íæs.III] - Halldóra Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Eyjafirði
23. grein
6 Jórunn Þorleifsdóttir, f. um 1717, d. um 1785 (fyrir þann tíma). húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit, en þau Ólafur eru líklega enn ógift þegar Ari fæddist, bjó ekkja á Skútustöðum 1754 en hafði makaskipti við Magnús bróðir sinn og fór að Garði [Æt.Þing.V]
7 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 50. grein)
8 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [Íæ IV, 1703, Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir (sjá 51. grein)
9 Jósef Loftsson, f. um 1607, d. 1683. prestur á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4 [Íæ III, Lrm] - Sigríður Ísleifsdóttir (sjá 52. grein)
10 Loftur Skaftason, f. um 1580, d. 1629. prestur á Setbergi frá 1621, sjá bls 398-9 [Íæ III, Svarfdælingar II] - Kristín Oddsdóttir, f. um 1585 Hólum í Hjaltadal. húsfreyja á Miklaholti, f.k.Lofts, laundóttir Odds biskups
24. grein
7 Hólmfríður Aradóttir, f. 1689, d. 1745. húsfreyja á Gröf á Höfströnd og Sjávarborg, [Íæ, Svarfdælingar I.60.]
8 Ari Jónsson, f. 1657 í Vatnsfirði., d. 18. okt. 1698 á Böggvisstaðasandi.. Bóndi á Sökku í Svarfaðardal.bjó fyrst á Brúarlandi í Deildardal 1684 en fyrir 1690 flutti hann til Sökku og bjó þar til æviloka. Hlaut jörðina í Móðurarf og þótt góður bóndi en varð úti er hann var að flytja námsmann að Laufási [Lrm og Svarfdælingar I] - Kristrún Þorsteinsdóttir (sjá 53. grein)
9 Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst 1673. Prestur og skáld í Vatnsfirði frá 1636. Var háskólagenginn og var nokkur ár Skólastjóri í Skálholti., sjá bls 41-2 [Íæ III, Lrm] - Hólmfríður Sigurðardóttir (sjá 54. grein)
10 Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 .. Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163 [Lrm, Íæ, Gunnhildargerðisætt] - Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp.
25. grein
8 Sigríður Erlendsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [1703]
9 Erlendur Ólafsson, f. 1617, d. 23. apríl 1697. Prestur á Melstað. [Lrm, ÍÆ] - Þórunn Þorvaldsdóttir (sjá 55. grein)
10 Ólafur Erlendsson, f. um 1570, d. 25. nóv. 1650. prestur á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1612 [Íæ IV] - Sigríður Þorvaldsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi
26. grein
9 Ingibjörg "yngri" Jónsdóttir, f. um 1630. húsfreyja í Nesjum í Miðnesi [Íæ III]
10 Jón Pálsson, f. um 1595, d. 1658. Prestur í Selvogsþingum, Vogsósum [Íæ III, Lrm] - Valgerður Daðadóttir, f. um 1600. húsfreyja í Selvogsþingum, Vogsósum
27. grein
6 Guðfinna Pétursdóttir, f. um 1704. Húsfreyja á Ytri-Tjörnum. [Æt.Þing.IV ]
7 Pétur Brandsson, f. 1666. Bóndi á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Æt.Þing IV.15.] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703.
8 Brandur Jónsson - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 7-8)
28. grein
7 Guðrún Eiríksdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.]
8 Eiríkur Þorláksson, f. um 1620. Bóndi á Grýtu á Staðarbyggð. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.]
9 Þorlákur Sigurðsson - Þorgerður (sjá 9-10)
29. grein
8 Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1631. húsfreyja á Grýtu. [1703, Æ.t.GSJ]
9 Guðmundur "seki" Jónsson, f. um 1600, d. 1636. bóndi á Grýtu í Eyjarfirði, hálshöggvin á Spjaldhaga við Grund vegna barneignar með mákonu sinni [Íæ, Æt.Skagf.138,] - Katrín Magnúsdóttir, f. um 1601. húsfreyja í Grýtu í Eyjarfirði
10 Jón "eldri" Halldórsson, f. um 1560. prestur í Kaupangi og bryti í Skálholti. [Íæ III, Frg.II, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1562. húsfreyja á Kaupangri í Eyjarfirði og í Skálholti
30. grein
5 Halldóra Þorgeirsdóttir, f. um 1741 á Brekku í Kaupangssveit., d. 13. jan. 1831. Húsfreyja í Helgárseli. [1816.]
6 Þorgeir Björnsson, f. 1697, d. 1757. bóndi á Fífilgerði í Kaupangssveit og Uppsölum í Staðarsveit, Var á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Málfríður Ketilsdóttir (sjá 56. grein)
7 Björn Jónsson, f. 1663. Bóndi á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Niðjatal S.S.& H.G.Jód.] - Þórunn Oddsdóttir (sjá 57. grein)
8 Jón Guðmundsson, f. 1630. bóndi á Syðri-Tjörnum, var á Hranastöðum 1703, [1703, Krákust.æ, ] - Kristín Egilsdóttir (sjá 58. grein)
9 Guðmundur "seki" Jónsson - Katrín Magnúsdóttir (sjá 29-9)
31. grein
7 Guðný Magnúsdóttir, f. 1682, d. 1732. Var á Björk, Öngulstaðahreppi 1703. [1703]
8 Magnús Grímsson, f. 1644 ??. Bóndi á Björk, Öngulstaðahreppi 1703. [Svalbarðsstrandarbók bls. 297.] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 59. grein)
32. grein
8 Sigríður Jónsdóttir, f. 1643. Húsfreyja í Hamarkoti, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
9 Jón Benediktsson, f. 1615. Bóndi í Syðri-Villingadal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Vilborg, f. um 1615. húsm í Syðri-Villingadal.
10 Benedikt Ormsson, f. um 1595. búsettur [Íæs.I] - Svanhildur Björnsdóttir, f. um 1600. húsfreyja . laundóttir Björns
33. grein
9 Elín Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Kaupangri [Vík.l.æ.I]
10 Jón Ívarsson, f. um 1570. bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði [Svarfdælingar II, Lrm,] - Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði
34. grein
6 Sigríður Ásmundsdóttir, f. 19. nóv. 1724, d. 1784. húsfreyja í Sveinshúsum í Eyjarfirði [S.æ.1850-1890 V]
7 Ásmundur Jónsson, f. 1688. Bóndi á Reykhúsum á Flateyjardalsheiði (Hrafnagilshreppi), var í Hvammi í Hvammsveit (Arnarneshreppi) [S.æ.1850-1890 II, Svarfdælingar I] - Broteva Nikulásdóttir (sjá 60. grein)
8 Jón Eyjólfsson, f. 1653, d. okt. 1707. Bóndi í Teigi og Hvammi á Galmaströnd, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þuríður Ásmundsdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Teigi og Hvammi, Hvammshreppi 1703.
9 Eyjólfur Jónsson, f. 1628. bóndi í Eyjarfjarðarsýslu, var í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi 1703 [1703, GSJ]
35. grein
8 Guðlaug Bjarnadóttir, f. um 1710. Húsfreyja á Illugastöðum. [Æt.Skagf.133]
9 Bjarni Indriðason - Þuríður Þorkelsdóttir (sjá 17-8)
36. grein
7 Sigríður Einarsdóttir, f. 1663, d. 1748. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
8 Einar "gamli" Jónsson, f. um 1615. Bóndi á Melgerði og Hlíðarhaga í Eyjafirði., hinn gamli [Svarfdælingar II og Lrm] - Kristín Jónsdóttir (sjá 61. grein)
9 Jón Ívarsson - Þorgerður Árnadóttir (sjá 33-10)
37. grein
9 Agnes Pétursdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Stóra-Dunhaga í Hörgardal og Holtastöðum í Húnavatnssýslu [Lrm, ]
10 Pétur Magnússon, f. um 1570. Bóndi í Sigluvík á fyrri hluta 17. aldar. [Lrm, Svalbs] - Elín Björnsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Sigluvík á Svalbarðsströnd.
38. grein
7 Kristín Árnadóttir, f. um 1685. húsfreyja í Árnatungu og víðar í Staðarsveit á Snæfellsveit [Laxdælir]
8 Árni Halldórsson, f. um 1655. bóndi á Arnarholti í Stafholtstungum (líklega þessi fæddur 1658 [Laxdælir]
39. grein
7 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 1700. húsfreyja á Snæbjarnarstöðum, s.k.Halldórs Var á Meyjarhóli, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Laxdælir, Svalbs.180.]
8 Magnús Halldórsson, f. 1665. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd 1703 og 1712. Sonur Halldórs bónda á Hróastöðum, sem talið er að hafi átt 20 börn með tveimur konum. [Svalbarðsstrandarbók bls. 180.] - Helga Magnúsdóttir, f. 1664 ??. Húsfreyja á Meyjarhóli, Svalbarðsstrandarhreppi 1703.
9 Halldór Árnason, f. um 1620. Bóndi á Hróarsstöðum í Fnjóskadal. [Lrm] - Ólöf Bjarnadóttir (sjá 62. grein)
10 Árni Pétursson, f. um 1590. bóndi á Svínavatni [Svalb.s.] - Halldóra Benediktsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Svínavatni
40. grein
9 Guðrún Sigmundsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Helgastöðum í Eyjarfirði [Ábút.Eyjafjarðar.]
10 Sigmundur "gamli", f. um 1565. Bóndi á Garðsá í Eyjafirði frá 1600 til a.m.k.1640. Ætt þessi er nefnd Garðsárætt. Þreytti hestaat á Bleiksmýrardal við Svein ríka á Illugastöðum árið 1623, og hans hestur tapaði og þoldi Sigmundur það illa og er talið að hann hefði notað fjölkyngi sinni til að koma Sveini fyrir kattanef. Líklega Halldórsson bóndi í Eyjarfirði um 1649 [GSJ, Æt.Skagf.386, Ábúendatal Eyjafj.]
41. grein
8 Þuríður Þorkelsdóttir, f. 1683. húsfreyja a Draflastöðum, Vinnukona á Krókum, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs. Æt.Skagf.314.]
9 Þorkell Þórðarson, f. um 1645, d. 1693. Prestur á Þönglabakka í Fjörðum. [Íæ, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir (sjá 63. grein)
10 Þórður Grímsson, f. um 1610. bóndi á Skörðum í Reykjahverfi [Svalbs, GSJ] - Þórdís Þorkelsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Skörðum
42. grein
9 Helga Bjarnadóttir, f. 1644. Húsfreyja á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs]
10 Bjarni Jónsson, f. um 1595. Bóndi og silfursmiður á Fornastöðum og Lundi í Fnjóskadal. [Lrm] - Guðlaug Sigurðardóttir, f. um 1600. húsfreyja á Fornustöðum og Lundi í Fnjóskadal
43. grein
8 Þórunn Pálsdóttir, f. 1683, d. 1709. Húsfreyja í Görðum á Álftanesi, f.k.Björns. Var í Hörgslandi, Kleifahreppi 1703. [Íæ, 1703.]
9 Páll "yngri" Ámundason, f. 1645, d. 1716. Klausturhaldari og lrm á Kolfreyjustað, en klausturhaldari í Hörgslandi í Kleifahreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703 ] - Þóra Björnsdóttir (sjá 64. grein)
10 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum 1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237) [Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir Eyjafjöllum.
44. grein
9 Sesselja Hallgrímsdóttir, f. 1642. Húsfreyja í Berufirði, Berunesshreppi 1703. [1703, Íæ III]
10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1610, d. 21. júní 1681. Prestur í Glaumbæ í Skagafirði. [Íæ II.] - Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1615. Húsmóðir í Glaumbæ í Skagafirði.
45. grein
9 Gróa Einarsdóttir, f. 1628. Prestfrú í Vestmannaeyjum,s.k.Árna Var á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703. [1703, ÍÆ, Lrm]
10 Einar Pétursson, f. um 1595. bóndi og lrm í Vík í Mýrdal. [Lrm] - Kristín Gísladóttir, f. um 1600. Húsfreyja í Mýrdal.
46. grein
6 Sigríður Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á Ljósavatni. Laxdælir), d. 2. des. 1820. húsfreyja á Þverá og Halldórsstöðum í Laxárdal [Laxdælir.165]
7 Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690 skv. St. Aðalst.), d. 11. maí 1757. bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur [Íæ, St. Aðalst. 2999] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 65. grein)
47. grein
7 Þuríður Loftsdóttir, f. um 1700 á Þórustöðum?, d. 1762 á Svertingsstöðum (jarðs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöðum 1750-1762 [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 2906]
8 Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289] - Þorbjörg Þorsteinsdóttir (sjá 66. grein)
9 Hallur Arnbjörnsson, f. 1639. Bóndi í Samtúni í Kræklingahlíð, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Svarfdælingar I, 1703] - Anna Sigurðardóttir (sjá 67. grein)
48. grein
8 Þorgerður Gísladóttir, f. 1678. Húsfreyja á Stokkahlöðum 1703. [1703, Ættir Eyfirðinga]
9 Gísli Jónsson, f. 1647 ??. Bóndi á Grund, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Hörður Kristinsson] - Ásgerður Jónsdóttir (sjá 68. grein)
10 Jón "gamli" Jónsson, f. 1624. bóndi í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi [Æt.GSJ] - Þóranna Ólafsdóttir, f. (1610). dóttir Ólafs
49. grein
9 Ólöf Sigurðardóttir, f. 1644. Húsfreyja í Hólshúsum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Ættir Eyfirðinga]
10 Sigurður Þorláksson - Elín Jónsdóttir (sjá 9-9)
50. grein
7 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, dó ári áður en Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
8 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi [Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir (sjá 69. grein)
9 Þorsteinn Tyrfingsson, f. um 1600, d. 1645. Prestur í Hvammi í Norðurárdal, f.m.Jórunnar [Lrm] - Jórunn Einarsdóttir (sjá 70. grein)
10 Tyrfingur Ásgeirsson, f. um 1560, d. 1643. Bóndi og lrm í Hjörsey í Hraunhreppi á Mýrum, getið 1594-1639. [Lrm] - Þórdís Hallsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Hjörsey.
51. grein
8 Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703]
9 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir (sjá 71. grein)
10 Guðmundur Magnússon, f. um 1600. bóndi á Lóni í Viðvíkursveit [Hvannd.II, Æ.t.GSJ] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Lóni í Viðvíkursveit
52. grein
9 Sigríður Ísleifsdóttir, f. um 1610, d. um 1663 -70. húsfreyja á Mosfelli og Ólafsvöllum, f.k.Jósefs [Íæ III, Lrm]
10 Ísleifur Eyjólfsson, f. 1580, d. 28. sept. 1654. Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi [Íæ II, Æ.t.Péturs, Lrm, Æ.t.GSJ] - Sesselja Magnúsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Saurbæ á Kjalanesi, hafði áður átt launbörn
53. grein
8 Kristrún Þorsteinsdóttir, f. 1665 á Völlum.. Húsfreyja á Sökku í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I og 1703]
9 Þorsteinn Illugason, f. 1617, d. 11. sept. 1705 á Sökku.. Prestur á Völlum í Svarfaðardal 1658-98, var heyrari í Hólaskóla 1648, en rektor 1649-58, sagði af sér prestskap 1698 fluttist frá Völlum að Sökku og andaðist þar. Var prófastur í Vaðlaþingi 1667-98. Talinn lærdómsmaður mikill, nokkuð harðbýll. [Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Steinvör Jónsdóttir (sjá 72. grein)
10 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal.
54. grein
9 Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 9. jan. 1617, d. 25. apríl 1692. Húsmóðir í Vatnsfirði. Hólmfríður var myndarkona og er til af henni málverk sem nú er í Þjóðminjasafni Íslands. [Íæ III, Svarfdælingar I]
10 Sigurður "yngri" Oddsson, f. um 1595, d. 1617 drukknaði. Bóndi í Hróarsholti í Flóa. [Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar.
55. grein
9 Þórunn Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melstað. [Íæ, Lrm]
10 Þorvaldur Ólafsson, f. um 1585, d. 1650 á leið til Alþingis. Bóndi og lrm í Auðbrekku. [Lrm] - Halldóra "yngri" Jónsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir á Auðbrekku.
56. grein
6 Málfríður Ketilsdóttir, f. um 1705, d. 1757. húsfreyja í Fífilgerði í Kaupangssveit og Uppsölum á Staðarbyggð [S.æ.1850-1890 V]
7 Ketill Jónsson, f. 1650, d. 1722. Bóndi á Litlahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703 og Teigi 1712. [1703] - Elín Sigmundsdóttir (sjá 73. grein)
8 Jón Höskuldsson, f. um 1620. bóndi í Fjósatungu (Tungu í Fnjóskadal) [GSJ]
9 Höskuldur Snorrason, f. um 1580. bóndi í Ytri-Þverá í Staðarbyggð [Lrm]
10 Snorri Þorsteinsson, f. um 1550, d. 1618 drukknaði í Grímseyjarsundi. bóndu á Uppsölum í Staðarbyggð [GSJ]
57. grein
7 Þórunn Oddsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703]
8 - Arndís Jónsdóttir, f. 1637. Var í Krossanesi innra, Glæsibæjarhreppi 1703.
58. grein
8 Kristín Egilsdóttir, f. um 1630, d. um 1670 - 1703. húsfreyja í Syðri-Tjörnum [GSJ]
9 Egill Sveinsson, f. um 1600. bóndi á Vestfjörðum [GSJ] - Ólöf Magnúsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Vestfjörðum
59. grein
8 Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Björk, Öngulstaðahreppi 1703. [1703]
9 Jón Grímsson, f. um 1620. bóndi á Öngulsstöðum í Staðarbyggð [GSJ] - Þóra Jónsdóttir (sjá 74. grein)
10 Grímur Jónsson, f. um 1590. Bóndi á Veisu og í Lundi í Fnjóskadal. [Íæ, Lrm] - Kristín Einarsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Veislu og Lundi í Fnjóskadal, s.k.Gríms
60. grein
7 Broteva Nikulásdóttir, f. 1685. húsfreyja á Reykhúsum, var á Hömrum í Hrafnagilshreppi 1703, skrifuð Brotefa, kaupmáli 3.5.1711 [1703, GSJ]
8 Nikulás Snjólfsson, f. 1651, d. 13. mars 1737. Bóndi og hreppstjóri á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, GSJ] - Herdís Jónsdóttir (sjá 75. grein)
9 Snjólfur Guðmundsson, f. um 1620. bóndi í Botni í Hrafnagilshreppi (E5300) [Espolin & GSJ]
10 Guðmundur Nikulásson, f. um 1600. frá Rúgsstöðum [Lr]
61. grein
8 Kristín Jónsdóttir, f. 1624. húsfreyja á Melgerði, var á Melgerði 1703 [1703, ÞÞÞ, Espolin]
9 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1590. Hreppstjóri í Stóradal (Djúpadal).frá þeim er Stóradalsætt. [Espolin] - Herdís Sigfúsdóttir (sjá 76. grein)
10 Jón Magnússon, f. um 1540. Bjó að Núpufelli.(Möðrufelli?) Spítalahaldari í Möðrufelli. [Lrm, Espolin] - Kristín Halldórsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Möðrufelli., sumstaðar skrifuð Kristrún
62. grein
9 Ólöf Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Hróarsstöðum [Svalb.s.]
10 Bjarni Jónsson - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 42-10)
63. grein
9 Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi þá. húsfreyja á Þönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, GSJ, Svalbs,]
10 Árni "gamli" Björnsson, f. 1606. bóndi í Haga í Reykjadal, kostgangur í Haga í Helgastaðahreppi 1703 [Íæ, Svalbs, bls. 316, GSJ, 1703] - Þóra Bergþórsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Haga í Reykjadal
64. grein
9 Þóra Björnsdóttir, f. um 1650, d. 1695. Húsfreyja á Kikjubæjarklaustri. [Íæ IV, Lrm, 1703.]
10 Björn Snæbjörnsson, f. um 1606, d. júní 1679. Rektor í Skálholti en síðar prestur á Staðastað, bls248 [Íæ, 1703.] - Þórunn Jónsdóttir, f. um 1615. Húsfreyja á Staðastað.
65. grein
7 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdælir,1703.]
8 Þorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Íæ, 1703.] - Kristín Björnsdóttir (sjá 77. grein)
9 Stefán Ólafsson, f. 1619, d. 29. ágúst 1688. Prestur Vallarnesi og þjóðskáld, sjá bls 328-9 [Íæ IV] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 78. grein)
10 Ólafur Einarsson, f. 1573, d. 1651. Prestur Kirkjubæ 1608 og til æviloka, talinn með lærðustu mönnum sinnar tíðar og mikið skáld [Íæ IV] - Kristín Stefánsdóttir, f. um 1582. Húsmóðir í Kirkjubæ.
66. grein
8 Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum, Vinnukona á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289]
9 Þorsteinn Þorsteinsson, f. um 1647. bóndi á Tjörnum í Eyjarfirði [Ættir Eyfirðinga] - Þórunn Árnadóttir (sjá 79. grein)
10 Þorsteinn Ríki, f. um 1600. Bóndi á Tjörnum í Eyjafirði. [Ættir Eyfirðinga]
67. grein
9 Anna Sigurðardóttir, f. 1651. Húsfreyja í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703]
10 Sigurður Loftsson, f. um 1620. bóndi á Ytri-Tjörnum [Ábt.Eyf]
68. Grein
9 Ásgerður Jónsdóttir, f. um 1650. húsm, á Grund.
10 Jón Hallgrímsson, f. um 1620. bóndi Samkomugerði og í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi, ættaður úr Dölum [Austf.ætt, T.r.JP I] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Samkomugerði og Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi
69. grein
8 Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
9 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 80. grein)
10 Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600. bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa farið að búa í Flatatungu vorið 1630 og verið þar ævilangt. Hann var hið mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varð lögréttumaður 1651, kemur síðast við skjöl 12.júní 1676. [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .. Húsfreyja í Flatatungu.
70. grein
9 Jórunn Einarsdóttir, f. um 1600, d. 1678. Húsmóðir í Hvammi í Norðurárdal. [Lrm]
10 Einar Þórðarson, f. um 1560, d. um 1630 (enn á lífi 22.9.1630). Prestur á Melum í Melasveit 1581-1620. [Íæ, Lrm] - Guðrún Marteinsdóttir, f. um 1560, d. um 1630 (á lífi 22.9.1630). Húsmóðir á Melum. (katrín)
71. grein
9 Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi [Lrm]
10 Kár Arngrímsson, f. um 1600. bóndi í Vatnshlíð á Skörðum [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þuríður Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum
72. grein
9 Steinvör Jónsdóttir, f. um 1620. Prestsfrú að Völlum í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I og Ættartala GSJ]
10 Jón Runólfsson, f. um 1584, d. 1682 á Völlum í Svarfaðardal. Prestur að Skeggjastöðum 1618, Svalbarð 1625, og Munkaþverá 1650-1668,prófastur í Vaðlaþingi 1650-1667. [Íæ III, Svarfdælingar I og Æt.GSJ] - Sigríður Einarsdóttir, f. um 1595, d. 7. sept. 1623. Prestsfrú að Skeggjastöðum 1618 ,Svalbarð 1625 og að Munkaþverá.
73. grein
7 Elín Sigmundsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Teigi og Litlahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [1703]
8 Sigmundur Halldórsson, f. um 1625 eða 1615. bóndi á Rifkelsstöðum. [Íæ, Æt.Skagf 386., Rifkelsstaðamenn] - Halldóra "eldri" Jónsdóttir (sjá 81. grein)
9 Halldór Sigmundsson, f. um 1595. Bóndi á Garðsá og Rifkelsstöðum. [Æt.Skagf 386.]
10 Sigmundur "gamli" (sjá 40-10)
74. grein
9 Þóra Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Öngulsstöðum í Staðarbyggð [GSJ]
10 Jón Þorláksson, f. um 1570. bóndi í Garði í Fnjóskadal [GSJ]
75. grein
8 Herdís Jónsdóttir, f. 1647, d. 1703 - 1717. Húsfreyja á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ, 1703]
9 Jón Hallgrímsson - Guðrún Jónsdóttir (sjá 68-10)
76. grein
9 Herdís Sigfúsdóttir, f. um 1605. Húsmóðir í Stóradal í Saurbæjarhreppi. [Espolin]
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1570. Bóndi og lrm í Hlíðarhaga og Hvassafelli í Eyjafirði(í Saurbæjarhreppi). Óvíst er um móður. [Svarfdælingar II og L.r.Árna] - Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1578. Húsfreyja í Hlíðarhaga og Hvassafelli.
77. grein
8 Kristín Björnsdóttir, f. 1660. húsfreyja í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdælir, 1703.]
9 Björn Magnússon, f. um 1623, d. 1697. sýslumaður á Munkaþverá, var óheppin í fjármálum og fór utan 1693 og sóaði þar fjármunum sínum, sjá bls 235-6 [Íæ, ] - Helga Guðmundsdóttir (sjá 82. grein)
10 Magnús Björnsson, f. 1595, d. 6. des. 1662. Lögmaður á Munkaþverá. Hann var auðugasti maður á Íslandi í sinni tíð, sjá bls 411 [Íæ III, Fr.g.II, Tröllatunguætt,] - Guðrún Gísladóttir, f. um 1590, d. 1671. Húsmóðir á Munkaþverá.
78. grein
9 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsmóðir í Vallanesi. [Íæ IV, Lrm]
10 Þorvaldur Ólafsson - Halldóra "yngri" Jónsdóttir (sjá 55-10)
79. grein
9 Þórunn Árnadóttir, f. 1644. húsfreyja á Tjörnum í Eyjarfirði, var ómagi í Saurbæjarhreppi [Ættir Eyfirðinga]
10 Árni Jónsson, f. 1615. Bóndi á Krónustöðum, Eyf. [Ættir Eyfirðinga]
80. grein
9 Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [ÍÆ, 1703, Æ.t.GSJ]
10 Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662. Prestur á Mælifelli frá 1624- [lrm & Íæ III] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657. húsfreyja á Mælifelli, s.k.Magnúsar
81. grein
8 Halldóra "eldri" Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Rifkelsstöðum, áttu 12 börn skv Espolin, E4111! [Íæ, Æt.Skagf. ]
9 Jón Guðmundsson, f. 1590, d. 1641. Prestur og málari á Reynistaðaklaustri 1610-2, Grundarþing 1619 til æviloka en bjó á Rúgsstöðum í Eyjafirði. [Íæ III; Lrm] - Sigríður "eldri" Ólafsdóttir (sjá 83. grein)
10 Guðmundur Illugason, f. um 1550. bóndi og lrm á Kristnesi í Eyjafirði en síðast á Rúgsstöðum [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Kristnesi í Eyjafirði
82. grein
9 Helga Guðmundsdóttir, f. um 1630, d. 1689. húsfreyja á Munkaþverá. [Íæ,]
10 Guðmundur Hákonarson, f. um 1600, d. 21. maí 1659. Sýslumaður í Húnavatnssýslu og klausturhaldari á Þingeyrum, sjá bls 1152 [Tröllat.æ.IV, Íæ II, PEÓl] - Halldóra Aradóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þingeyrum
83. grein
9 Sigríður "eldri" Ólafsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Rúgsstöðum í Eyjafirði, f.k.Jóns [Íæ III, Lrm,]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1575. Bóndi og lrm á Miklagarði í Eyjafirði og Núpufelli í Saurbæjarhreppi. [Íæ III, Æt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir á Núpufelli, s.k.Ólafs.