1. grein
1 Svavar Gestsson, f. 26. júní 1944. Alþingismaður og ráðherra. [Deildartunguætt I,Tröllatunguætt.1018]
2 Gestur Zophonías Sveinsson, f. 3. okt. 1920, d. 29. des. 1980. bóndi á Grund í Fellströnd 1955-66, verkamaður í Reykjavik 1947-54, Straum við Hafnarfjörð og í Hafnarfirði [Æt.Db.30.12.1996] - Guðrún Valdimarsdóttir (sjá 2. grein)
3 Sveinn Hallgrímsson, f. 17. sept. 1896, d. 26. nóv. 1936. bóndi á Dagverðarseli og á Sveinsstöðum á Skarðsstöðum [Dalamenn II, ] - Salóme Kristjánsdóttir (sjá 3. grein)
4 Hallgrímur Jónsson, f. 11. júlí 1879, d. 10. maí 1952. bóndi í Svínaskógi á Fellströnd [Dalamenn II] - Haraldsína Haraldsdóttir (sjá 4. grein)
5 Jón Gíslason, f. 15. febr. 1850. bóndi í Túngarði á Fellströnd [Dalamenn II] - Margrét Jónsdóttir (sjá 5. grein)
6 Gísli Einarsson, f. 1822, d. 26. júní 1883 í Tungumúla á Barðaströnd. bóndi í Fremri Gufudal 1846-1856 eða lengur, [Dalamenn I, 1880] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1820 í Bjarnarhafnarsókn. húsfreyja í Fremri Gufudal, var í Tungumúla 1880
7 Einar Jónsson, f. 6. sept. 1789, d. 24. sept. 1855. Bóndi Ingunarstöðum í Geiradal og síðar í Kálfadal. [Skyggir Skuld Fyrir Sjón I.56.] - Margrét Arnfinnsdóttir (sjá 6. grein)
8 Jón Guðmundsson, f. 1758 hann var kenndur við Múla í Gilsfirði., d. 18. júlí 1821. Bóndi að Litlu-Brekku í Geiradalshreppi frá 1787 og fram undir 1800. Þá flytur hann að Svarfhóli. 1810 er hann aftur kominn að Litlu-Brekku og býr þar til dauðasags 1821. [Skyggir Skuld Fyrir Sjón 1. bindi bls. 42.] - Halldóra Einarsdóttir, f. 1748 frá Kollafirði., d. 18. maí 1836. Húsmóðir að Litlu-Brekku. Hún var tvígift og var fyrri maður henar Sveinn Jónsson d. 21.7.1786.
9 Guðmundur Jónsson, f. um 1735. Bóndi á Gróustöðum. [Skyggir Skuld Fyrir Sjón 1. bindi bls. 42.]
2. grein
2 Guðrún Valdimarsdóttir, f. 28. mars 1924. húsfreyja í Reykjavik 1947-54, Grund á Fellsströnd og Straumi við Hafnarfjörð og í Hafnarfirði [Deildartunguætt I]
3 Valdimar Davíðsson, f. 11. nóv. 1899, d. 5. sept. 1974. bóndi á Guðnabakka og Hömrun í Hraunhr í Mýr, var lausamaður á Arnbjarnarlæk í Borgarf. [Bollagarðaætt] - Helga Ingibjörg Halldórsdóttir (sjá 7. grein)
4 Davíð Jakobsson, f. 31. júlí 1865, d. 21. ágúst 1914 á Steinum í Stafholtstungum. vinnumaður og sjómaður í Grafningi og á Steinum í Stafholtstungum [Borgf.æviskr.II, Deildartunguætt I] - Guðbjörg Stefánsdóttir (sjá 8. grein)
5 Jakob Ólafsson, f. 18. ágúst 1831. vinnumaður í Stafholtsey, Þingnesi í Bæjarsveit, húsmaður á Spóamýri í Þverárhlíð, Steinholti í Leirársveit [Borgf.æviskr.V] - Ragnhildur Þorbjarnardóttir (sjá 9. grein)
6 Ólafur Þorvarðsson, f. 1804. vinnumaður í Borgarhr og Stafnholtst [Borgf.æviskr.VIII] - Ingiríður Guðmundsdóttir (sjá 10. grein)
7 Þorvarður Jónsson, f. um 1775. bóndi í Síðumúla í Hvítarsíðu [Borgf.æviskr.VIII] - Sigríður Þorsteinsdóttir, f. um 1775. húsfreyja í Síðumúla í Hvítársíðu
3. grein
3 Salóme Kristjánsdóttir, f. um 1896. húsfreyja á Dagverðarseli og á Sveinsstöðum á Skarðsströnd í Dal [Dalamenn II]
4 Kristján Þórðarson, f. 4. okt. 1860, d. 19. nóv. 1945. bóndi á Breiðabólstað á Fellströnd [Dalamenn II, Íæ II] - Sigurbjörg Jónsdóttir (sjá 11. grein)
5 Þórður Jónsson, f. 20. okt. 1817, d. 24. maí 1899. Bóndi á Breiðabólsstað á Fellströnd [Dalamenn II] - Jófríður Einarsdóttir (sjá 12. grein)
6 Jón Jónsson, f. 28. nóv. 1779, d. 21. apríl 1844. bóndi á Breiðabólsstað á Fellströnd [DalamennII] - Halldóra Þórðardóttir (sjá 13. grein)
7 Jón "eldri" Ásgeirsson, f. 1728, d. 6. des. 1791. bóndi á Breiðabólstað á Fellströnd [Dalamenn II] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 14. grein)
8 Ásgeir Björnsson, f. 1693. bóndi á Orrahóli , var ómagi á Fellströnd 1703 [Dalamenn II] - Steinunn Tómasdóttir (sjá 15. grein)
9 Björn "eldri" Jónsson, f. um 1640. lögsagnari í í Dalasýslu 1686-7 [Íæ] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 16. grein)
10 Jón Brynjólfsson, f. um 1619, d. 1659. umboðsmaður og bóndi á Stóra-Langadal í Skógarströnd [Íæ III] - Halldóra Björnsdóttir, f. um 1620. húsfreyja í Stóra-Langadal á Skógarströnd
4. grein
4 Haraldsína Haraldsdóttir, f. um 1875. húsfreyja [Dalamenn II]
5 Haraldur Pálsson, f. (1840). vinnumaður í Öxney [Dalamenn II]
5. grein
5 Margrét Jónsdóttir, f. 1843, d. 27. jan. 1949. húsfreyja í Túngarði á Fellströnd [Dalamenn II]
6 Jón Gíslason, f. um 1815. bóndi á Emmubergi á Skógarströnd [Dalamenn II]
6. grein
7 Margrét Arnfinnsdóttir, f. 1791. Húsmóðir að Ingunnarstöðum og síðar að Kálfadal. [Skyggir Skuld Fyrir Sjón II.23.]
8 Arnfinnur Jónsson, f. 1755, d. 7. okt. 1845. bóndi Hallsteinsnesi í Þorskafirði 1770 til 1830. [kyggir Skuld Fyrir Sjón II, 1801, 1845.] - Guðríður Bjarnadóttir, f. 1768, d. 16. febr. 1836. húsfreyja á Hallsteinsnesi
9 Jón Jónsson, f. 1723 bóndi á Hallsteinssnesi og Gröf., d. 27. júní 1807. Bóndi í Hallsteinsnesi 1760 til 1770 og Gröf 1770 til 1805. Tengdafaðir Eggerts í Hergilsey og Faðir Einars í Kollsvík. [Kollsvíkurætt bls.178] - Margrét "yngri" Arnfinnsdóttir (sjá 17. grein)
10 Jón Snjólfsson, f. 1694. Bóndi að Hlíð í Þoskafirði. Er á Borg í Reykhólasveit 1703. Í bókum kendur við Borg. [1703, Kollsvíkurætt bls.178 ] - Ingibjörg Einarsdóttir, f. 1688. Húsmóðir í Hlíð og á Hjöllum í Þorskafirði.
7. grein
3 Helga Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 31. ágúst 1895, d. 9. maí 1985. húsfreyja á Guðnabakka og Hömrum í Hraunhr í Mýr [Bollagarðaætt]
4 Halldór Þórðarson, f. 4. ágúst 1867, d. 5. maí 1961. bóndi á Kjalvararstöðum [Deildatunguætt I] - Guðný Þorsteinsdóttir (sjá 18. grein)
5 Þórður Halldórsson, f. 18. júní 1841, d. 16. júlí 1894. bóndi í Skáneyjarkoti, Hlíðarenda í Flókadal og Kjalvararstöðum [Deildartunguætt I] - Helga Sighvatsdóttir (sjá 19. grein)
6 Halldór Þórðarson, f. júlí 1814, d. 26. ágúst 1875. bóndi í Skáneyjarkoti, [Borgf.æviskrIV, Deildartunguætt I] - Ingibjörg Samsonardóttir (sjá 20. grein)
7 Þórður Halldórsson, f. 1780. bóndi á Litla-Kroppi, Bakkakoti [Deildartunguætt, 47] - Helga Sighvatsdóttir, f. um 1785. húsfreyja á Litla-kroppi, Bakkakoti
8 Halldór Hákonarson, f. 12. des. 1750, d. 16. des. 1804. Bóndi á Skáney 1774-89, Signýjarstöðum í Hálsasveit 1789-1803, Brúsaholti í Flókadal frá 1803 [Borgf.æviskr.IV] - Ástríður Þorvaldsdóttir (sjá 21. grein)
9 Hákon Árnason, f. 1715, d. 1764. Bóndi Hurðarbaki í Reykholtsdal frá 1742. Sagt var um börn þeirra Helgu að þau væru sein til máls og illa talandi. [Borgf.æviskr.IV, Fremrahálsætt] - Valgerður Magnúsdóttir (sjá 22. grein)
10 Árni "eldri" Ketilsson, f. 1671, d. 1725. Bóndi á Sölvholti í Flóa og síðar á Fremrahálsi í Kjós. Yfirbryti í Skálholti. [1703] - Ragnhildur Þórðardóttir, f. um 1674. Húsmóðir á Fremrahálsi., laundóttir Þórðar
8. grein
4 Guðbjörg Stefánsdóttir, f. 24. febr. 1876. vinnukona í Hjarðarhaga [Borgf.æviskr.II]
5 Stefán Valdason, f. (1840). bóndi á Glitsstöðum í Norðurárdal [Borgf.æviskr.] - Þóra Tímótheusdóttir, f. (1840). húsfreyja á Glitsstöðum í Norðurárdal
9. grein
5 Ragnhildur Þorbjarnardóttir, f. 22. apríl 1830. húskona í Spóamýri i Þverárhlíð [Borgf.æviskr.V]
6 Þorbjörn Daníelsson, f. (1800). bóndi á Spóamýri í Þverárhlíð [Borgf.æviskr.V] - Valgerður Gísladóttir, f. um 1800. húsfreyja á Spóamýri í Þverárhlíð
10. grein
6 Ingiríður Guðmundsdóttir, f. 7. sept. 1800, d. 5. maí 1861. húsfreyja [Borgf.æviskr.VIII]
7 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1762, d. 19. júlí 1846. bóndi í Melkoti í Stafholtstungum [Borgf.æviskr.III] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 23. grein)
8 Guðmundur Bjarnason, f. um 1725, d. 5. okt. 1798. bóndi á Bjargarsteini í Stafholtstungum, Bjarnastöðum og í Hlöðutúni frá 1788 [Borgf.æviskr.III] - Ingiríður Guðmundsdóttir (sjá 24. grein)
9 Bjarni Sigurðsson, f. um 1705 á Stóra Kroppi. bóndi á Kjarvarsstöðum 1730-50, Breiðabólstað 1740-60 [Borgf.æviskr.I] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 25. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. 1655. Bóndi á Stóra-Kroppi, Reykholtsdalshreppi 1703. [1703] - Halla Guðmundsdóttir, f. 1659, d. nóv. 1744. Húsfreyja á Stóra-Kroppi, Reykholtsdalshreppi 1703.
11. grein
4 Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 1868, d. 27. apríl 1936. húsfreyja á Breiðabólstað á Fellströnd [Dalamenn II, Íæ II]
5 Jón Jónsson, f. 20. maí 1825, d. 22. okt. 1893. húsmaður síðast í Skógum, sjá bls 126 [Dalamenn II] - Salóme Þorsteinsdóttir (sjá 26. grein)
6 Jón Jónsson, f. um 1787, d. 7. apríl 1860. bondi á Hallsstöðum á Fellströnd [Dalamenn II, V-Ísl.æ.I] - Ingveldur Þorkelsdóttir (sjá 27. grein)
12. grein
5 Jófríður Einarsdóttir, f. 1821, d. 20. júní 1905. húsfreyja á Breiðabólsstað á Fellströnd í Dal [Dalamenn II]
6 Einar "fyrri" Jónsson, f. 15. júní 1791, d. 17. mars 1821. bóndi á Hallsstöðum á Fellströnd í Dal, f.m.Jófríðar [Dalamenn II] - Jófríður Snæbjörnsdóttir, f. um 1791. húsfreyja á Hallstöðum á Fellströnd og Valþúfu
7 Jón Einarsson, f. sept. 1758, d. 31. mars 1826. bóndi á Hallstöðum á Fellströnd í Dal [Dalamenn II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 28. grein)
8 Einar Jónsson, f. um 1720. bóndi á Ytri Felli á Fellsströnd [Dalamenn II] - Margrét Jónsdóttir (sjá 29. grein)
13. grein
6 Halldóra Þórðardóttir, f. 1796, d. 30. maí 1866. húsfreyja á Breiðabólssað á Fellströnd í Dal, s.k.Jóns, þ.k.Arngríms [Dalamenn II]
7 Þórður Þórðarson, f. um 1755, d. 23. sept. 1795. bóndi í Blönduhlíð í Hörðudal [Dalamenn I] - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 30. grein)
8 Þórður Jónsson, f. um 1726, d. 10. okt. 1791. bóndi á Vörðufelli og Ljárskógum í Laxárdal [Dalamenn I] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 31. grein)
9 Jón "yngri" Jónsson, f. 1699, d. um 1733. bóndi á Jörfa í Haukdal og Svarfhóli í Laxárdal, var á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [Dalamenn I, 1703] - Ingibjörg Björnsdóttir (sjá 32. grein)
10 Jón Jónsson, f. 1651. bóndi og hreppstjóri á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [1703] - Halla Sigurðardóttir, f. 1660, d. um 1730. Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703.
14. grein
7 Halldóra Jónsdóttir, f. um 1737, d. 29. júlí 1817. húsfreyja á Breiðabólstað á Fellströnd, þ.k.Jóns [Dalamenn II]
8 Jón Jónsson, f. um 1705. bóndi á Skógum á Fellströnd [Dalamenn II] - Anna Sveinsdóttir (sjá 33. grein)
9 Jón Jónsson, f. 1661. Bóndi í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 1703. Skipasmiður. (ath faðir! [Dalamenn II, 1703] - Guðrún Brandsdóttir, f. 1668. Húsfreyja í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 1703.
15. grein
8 Steinunn Tómasdóttir, f. 1697. húsfreyja á Orrahóli, var á Hallsstöðum, Fellsstrandarhreppi 1703. [Dalamenn II, 1703]
9 Tómas Teitsson, f. 1649. Bóndi á Hallsstöðum, Fellsstrandarhreppi 1703. [1703] - Þorbjörg Atladóttir, f. 1659. Húsfreyja á Hallsstöðum, Fellsstrandarhreppi 1703.
16. grein
9 Valgerður Jónsdóttir, f. um 1650. húsfreyja í Dalasýslu [Íæ]
10 Jón Pétursson, f. um 1594, d. 1672. Bóndi að Hólmlátri og í Brokey. Búsýslumaður hinn mesti, kom á æðarvarpi í Brokey, hóf fyrstur manna að hreinsa æðardún, smiður mikill, fálkafangari, karlmenni að afli og vexti. Vel að sér,skildi þýsku og talaði ensku og dönsku. Fór til Englands 1591, með enskum skipherra og vandist sjóferðum og kaupskap. Kom aftur til landsins 1602 í kaupskaparerindum. Var þríkvæntur átti 27 börn með konum sínum, lifði þær allar, átti 2 börn í milli kvenna og eitt enn er hann var 82 ára. Jón Pétursson var afi Galdra-Lofts. [Íæ III] - Guðrún Oddadóttir, f. 1626. húsfreyja á Brokey, 3.k.Jóns, Var í Brokey, Skógarstrandarhreppi 1703.
17. grein
9 Margrét "yngri" Arnfinnsdóttir, f. 1727 frá Hallsteinsnesi, d. 21. sept. 1803. Húsmóðir í Hallsteinsnesi frá 1760-1770 og síðan í Gröf frá 1770 til ? hún er í gröf við manntalið 1801 ásamt manni sínum og tveim barnabörnum, þeim Birni og Ragnhildi Arnfinnsbörnum. [1801, Skyggir Skuld Fyrir Sjón II bls. 18]
10 Arnfinnur Jónsson, f. 1682. bóndi í Hallsteinsnesi í Gufudalshreppi, var í Múlakoti 1703 [1703, Sk.sk.f.sj.bók 2,bls.17.] - Þórunn Jónsdóttir, f. (1682). Húsfreyja í Hallsteinsnesi.
18. grein
4 Guðný Þorsteinsdóttir, f. 15. sept. 1870, d. 2. mars 1951. húsfreyja á Kjalvararstöðum [Deildatunguætt I]
5 Þorsteinn Sigmundsson, f. 1834, d. 1878. bóndi í Gróf í Reykholtsal [Borgf.æ.VII] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1840. húsfreyja í Gróf í Reykholtsdal
6 Sigmundur Þiðriksson, f. 25. apríl 1799, d. 9. mars 1850. bóndi í Geirshlíð í Flókadal [Borgf.æviskr.IX] - Guðríður Ólafsdóttir (sjá 34. grein)
7 Þiðrik Ólafsson, f. 13. mars 1763. Bóndi í Geirshlíð 1801. [Borgf.æviskr.IX, 1801] - Margrét Þorsteinsdóttir (sjá 35. grein)
8 Ólafur Guðmundsson, f. um 1720, d. 19. jan. 1786. Bóndi og hrstj.í Geirshlíð í Flókadal. [Borgf.æviskr.VIII] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 36. grein)
9 Guðmundur Ólafsson, f. 1645. Bóndi á Norðurreykjum, Ásasveit 1703. [1703]
19. grein
5 Helga Sighvatsdóttir, f. 5. okt. 1841, d. 24. des. 1873 af barsförum.. húsfreyja á Skáneyjarkoti og Hlíðarenda í Flókadal, f.k.Þórðar, ólst að mestu leyti hjá Kolbeini Árnasyni á
Hofsstöðum. [Deildartunguætt I]
6 Sighvatur Þórðarson, f. 9. maí 1811, d. 12. júlí 1846. bondi á Úlfsstöðum, f.m.Þorgerðar [Deildartunguætt, 47] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 37. grein)
7 Þórður Halldórsson - Helga Sighvatsdóttir (sjá 7-7)
20. grein
6 Ingibjörg Samsonardóttir, f. 23. mars 1820 Rauðsgili., d. 13. júlí 1878. húsfreyja á Skáneyjarkoti,s.k.Þórðar [Borgf.æviskr.IV, Deildartunguætt, 47]
7 Samson Jónsson, f. 2. maí 1795, d. 6. júní 1852 í Hvítá. skáld og bóndi á Búrfelli og Rauðsgili. [Borgf.æviskr.IX, Íæ IV] - Helga Tómasdóttir (sjá 38. grein)
8 Jón Þorsteinsson, f. 1771. bóndi í Hvarfi og Sporði og Öxnartungu í Víðidal [S.æ.1850-1890 II, L.r.Árna] - Guðrún Samsonardóttir (sjá 39. grein)
9 Þorsteinn Sigurðsson, f. 1748, d. um 1816 (á lífi þá). bóndi á Ási í Vatnsdal, seinna húsmaður í Steinárgerði í Svartárdal [S.æ.1850-1890 II] - Ástríður Guðmundsdóttir, f. 1743, d. 6. okt. 1797. húsfreyja á Ási í Vatnsdal, 1.k.Þorsteins
10 Sigurður Jónsson, f. um 1715. bóndi á Brún í Svartárdal [S.æ.1850-1890 III, L.r.Árna] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. um 1717. húsfreyja á Brún í Svartárdal
21. grein
8 Ástríður Þorvaldsdóttir, f. 20. mars 1744, d. 14. mars 1784. húsfreyja á Skáney , f.k.Halldórs [Borgf.æviskr.IV]
9 Þorvaldur Arngrímsson, f. 1697, d. 21. des. 1776. húsfreyja á Brennistöðum og Deildartungu, Var á Brennistöðum, Reykholtsdalshreppi 1703. [Borgf.æviskr.I, 1703] - Sigríður Sigurðardóttir (sjá 40. grein)
10 Arngrímur "heimski" Grímsson, f. 1663, d. 1745 , gr. 2.4.. Bóndi á Hæli 1698, Brennistöðum í Flókadal 1701-1742. Espólín kallar hann búramenni., athuga faðernið"!! [Deildartunguætt II, 466-467] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1664. Húsmóðir á Brennistöðum. Í sumum heimildum er hún talin þriðja kona Arngríms, en þar er blandað saman við allt annan Arngrím.
22. grein
9 Valgerður Magnúsdóttir, f. 1715, d. 8. nóv. 1802. húsmóðir að Hurðarbaki, s.k.Hákons, bjó ekkja á Breiðabólsstöðum að manni sínum látnum 1764 til þess er bróðir hennar Jón Magnússon í Kalmannstungu tók við. Hann var faðir Helgu, konu Guðmundar Hjálmssonar, sem Háafellsætt er talin frá. [Borgf.æviskr.IV, Fremrihálsætt]
10 Magnús Nikulásson, f. 1663. Bóndi Þingnesi. Lausamaður á Eyri í Svínadal 1703. [1703] - Valgerður "eldri" Jónsdóttir, f. 1682. Húsfreyja í Þingnesi. Var í Þingnesi, Andakílshreppi 1703.
23. grein
7 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1762, d. 28. júlí 1843. Húsmóðir að Melkoti í Stafholtstungum. [Borgf.æviskr.III]
8 Jón Einarsson, f. um 1750. Bóndi á Svarfhóli í Stafholtstungum. [Borgf.æviskr.IV.267] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 41. grein)
9 Einar Grímsson, f. um 1687. bóndi í Fróðhúsum í Borgarhreppi, f.m.Arndísar [Æt.GSJ] - Ingiríður Steinsdóttir (sjá 42. grein)
10 Grímur Guðmundsson, f. um 1630, d. um 1687 (á lífi þá). bóndi á Litlu-Gröf í Borgarhreppi [Æt. GSJ] - Guðrún Árnadóttir, f. 1646. Bjó í Litlugröf, Borgarhreppi 1703. Ekkja.
24. grein
8 Ingiríður Guðmundsdóttir, f. um 1730. húsfreyja ÷ [Borgf.æviskr.III]
9 Guðmundur Jónsson, f. 1688. bóndi í Syðri Hraundal í Mýr, var á Brennistöðum, Borgarhreppi 1703. [Hallbjarnarætt, 1703] - Elín Hannesdóttir (sjá 43. grein)
10 Jón Pétursson, f. 1641. Bóndi á Brennistöðum, Borgarhreppi 1703. [1703] - Þorlaug Bjarnadóttir, f. 1649. Húsfreyja á Brennistöðum, Borgarhreppi 1703.
25. grein
9 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1691. húsfreyja á Kjalvararstöðum, var á Kjalvararstöðum, Reykholtsdalshreppi 1703. [Borgf.æviskr.I, 1703]
10 Þorvaldur Jónsson, f. 1655. Bóndi á Kjalvararstöðum, Reykholtsdalshreppi 1703. [1703] - Margrét Pétursdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Kjalvararstöðum, Reykholtsdalshreppi 1703.
26. grein
5 Salóme Þorsteinsdóttir, f. um 1830. húskona á Skógum í Fellsströnd [Dalamenn II]
6 Þorsteinn Helgason, f. 3. ágúst 1795, d. 24. júní 1877. bóndi á Leysingjarstöðum í Hvammssveit í Dal [Dalamenn II] - Valgerður Brynjólfsdóttir (sjá 44. grein)
7 Helgi Jónsson, f. febr. 1763, d. 4. júlí 1838. bóndi á Leysingsstöðum í Hvammasveit [Dalamenn II, S.æ.1850-1890 III] - Guðrún "eldri" Pétursdóttir (sjá 45. grein)
8 Jón Guðmundsson, f. um 1725, d. 4. júlí 1785. bóndi í Sælingsdal og Skarfsstöðum í Hvammssveit [Dalamenn II] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 46. grein)
9 Guðmundur Pétursson, f. um 1685, d. mars 1763. bóndi á Sælingsdal í Hvammasveit [Dalamenn II, Æt.GSJ] - Solveig Ásgeirsdóttir (sjá 47. grein)
10 Pétur Guðmundsson, f. um 1655, d. um 1694 -1703. bóndi á Stórholti í Saurbæ [Ófeigsfjarðarætt, Æt.GSJ] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. um 1655, d. um 1694. húsfreyja á Stórholti í Saurbæ
27. grein
6 Ingveldur Þorkelsdóttir, f. um 1796, d. 31. maí 1866. húsfreyja á Hallsstöðum á Fellsströnd [Dalamenn II, V-Ísl.æ.III]
7 Þorkell Þorkelsson, f. 1750, d. 28. maí 1811. bóndi á Knarrarstöðum og Ökrum, s.m.Ingveldar, sjá bls 81 [Dalamenn II, Svarfdælingar II] - Guðrún "yngri" Pétursdóttir (sjá 48. grein)
8 Þorkell Sigurðsson, f. um 1730. Bóndi á Hömrum í Hraunhreppi., "Laga-Móri" [Dalamenn II, Íæ IV, Lrm] - Guðrún Hafliðadóttir (sjá 49. grein)
9 Sigurður Högnason, f. 1684, d. 1765. sýslumaður á Ánastöðum, Var í Straumfirði, Álftaneshreppi 1703, s.m.Þuríðar sjá bls 227 [Íæ IV, T.r.JB II, 1703] - Steinunn Brandsdóttir (sjá 50. grein)
10 Högni Halldórsson, f. 1649. Bóndi í Straumfirði, Álftaneshreppi 1703. [1703, ÍÆ] - Randalín Halldórsdóttir, f. 1645. Húsfreyja í Straumfirði, Álftaneshreppi 1703.
28. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1760. húsfreyja á Hallstöðum á Fellsstöðum í Dal [Dalamenn II]
8 Jón "yngri" Ásgeirsson, f. 1738, d. 27. okt. 1791. bóndi á Breiðabólstað á Fellströnd [Dalamenn II] - Valgerður Halldórsdóttir, f. 1729, d. 19. júlí 1788. húsfreyja á Breiðabólsstað á Fellströnd
9 Ásgeir Björnsson - Steinunn Tómasdóttir (sjá 3-8)
29. grein
8 Margrét Jónsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Ytra Felli á Fellströnd [Dalamenn II]
9 Jón Jónsson, f. 1697. bóndi á Orrahóli á Fellströnd, var á Víghólmsstöðum, Skarðstrandarhreppi 1703. [Dalamenn II, 1703] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 51. grein)
10 Jón Þorkelsson, f. 1661. bóndi og hreppstjóri á Víghólmsstöðum, Skarðstrandarhreppi 1703., bróðir Þórðar nefndarmanns í Bæ í Hrútafirði [1703] - Guðrún Halldórsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Víghólmsstöðum, Skarðstrandarhreppi 1703.
30. grein
7 Guðríður Þorsteinsdóttir, f. 1759, d. 26. júlí 1829. húsfreyja í Blönduhlíð í Hörðudal [Dalamenn I]
8 Þorsteinn Illugason, f. um 1726, d. um 1800 (á lífi þá). bóndi á Hóli í Hvammssveit um1754, Valhamri á Skógarströnd [Dalamenn II] - Þuríður Bárðardóttir (sjá 52. grein)
9 Illugi Þorsteinsson, f. um 1695. bóndi á Vörðufelli á Skógarströnd (ath hinn) [Dalamenn II] - Herdís Þorláksdóttir (sjá 53. grein)
31. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1728, d. 10. júní 1796. húsfreyja á Vörðufelli og Ljárskógum í Laxárdal [Dalamenn I]
9 Jón Hannesson, f. 1699. bóndi á Dönustöðum í Laxárdal, var í Sælingsdal, Hvammssveit 1703. [Dalamenn I, 1703] - Ragnheiður Árnadóttir (sjá 54. grein)
10 Hannes Jónsson, f. 1658. Bóndi í Sælingsdal, Hvammssveit 1703. [1703] - Margrét Guðmundardóttir, f. 1663. Húsfreyja í Sælingsdal, Hvammssveit 1703.
32. grein
9 Ingibjörg Björnsdóttir, f. 1698. húsfreyja á Jörfa á Haukastöðum og Svarfhóli í Laxárdal, var á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [Dalamenn I, 1703]
10 Björn Guðlaugsson, f. 1664. Bóndi á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [1703] - Ingveldur Guðbrandsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703.
33. grein
8 Anna Sveinsdóttir, f. 1705, d. okt. 1784. húsfreyja á Skógum á Fellströnd [Dalamenn II]
9 Sveinn Hannesson, f. 1662. Bóndi á Saurum, Helgafellssveit 1703. [1703] - Þuríður Eyjólfsdóttir, f. 1671. Húsfreyja á Saurum, Helgafellssveit 1703.
34. grein
6 Guðríður Ólafsdóttir, f. 26. jan. 1800, d. 23. júní 1845. húsfreyja í Geirshlíð í Flókdal [Borgf.æviskr.IX]
7 Ólafur Ólafsson, f. um 1772, d. 9. jan. 1821. bóndi á Auðsstöðum í Hálsasveit 1799-1812, Norðureykjum 1812-8 [Borgf.æviskr.VIII] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 55. grein)
8 Ólafur Sigurðsson, f. um 1737. bóndi á Haukagili í Hvítársíðu [Borgf.æviskr.VIII, Æt.GSJ] - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 56. grein)
9 Sigurður Jónsson, f. um 1710. bóndi á Háreksstöðum í Norðurárdal [Æ.t.GSJ] - Helga Ólafsdóttir (sjá 57. grein)
10 Sigurður "eldri" Sigurðsson, f. 1683. Var í Sólheimatungu, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1683, d. 1729. fyrri kona Jóns
35. grein
7 Margrét Þorsteinsdóttir, f. um 1760. Húsfreyja í Geirshlíð. [Borg.æviskr.IX]
8 Þorsteinn Guðmundsson, f. um 1731, d. um 1780 í Arnþórsholti. bóndi í Skorhaga 1760-4, Fitjum í Skorradal 1764-71 og í Arnþórsholti í Lundareykjadal 1771-80 [Borgf.æviskr.] - Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1725, d. 23. okt. 1797. Húsfreyja í Geirshlíð.,s.k.Ólafs
9 Guðmundur Þorsteinsson, f. 1703. bóndi á Hróarsholti 1726-40 og á Mörðuvöllum 1753, í Eyjum 1756 og í Laxnesi í Mosfellsveit 1762 og var í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703. [Borgf.æviskr., 1703] - Ingveldur Gamladóttir Gamalíelsdóttir (sjá 58. grein)
10 Þorsteinn Jónsson, f. 1656. Bóndi í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703. [1703, Lrm] - Sigríður Gunnarsdóttir, f. 1663. Húsfreyja í Hróarsholti, Villingaholtshreppi 1703.
36. grein
8 Ingveldur Einarsdóttir, f. um 1723, d. 4. júlí 1774. Húsfreyja í Geirshlíð, f.k.Ólafs [Borgf.æviskr.VIII]
9 Einar Þórðarson, f. um 1680. bóndi á Steindórsstöðum í Reykholtsdal 1733-5, Sturlureykjum 1735-7 og Skáney 1737ö8 [Borgf.æviskr.II] - Oddný "yngri" Þormóðsdóttir (sjá 59. grein)
10 Þórður Gissurarson, f. um 1650. snóksd.144 [Borgf.æviskr.VIII]
37. grein
6 Þorgerður Jónsdóttir, f. 7. mars 1819, d. 20. okt. 1849. húsfreyja á Úlfsstöðum [Deildartunguætt, 47]
7 Jón Grímsson, f. 1775, d. 28. sept. 1840. bóndi á Skáney og Úlfstöðum [Deildatunguætt I] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 60. grein)
8 Grímur Þorvaldsson, f. 31. júlí 1735, d. 31. ágúst 1821. bóndi á Hæli í Flókadal 1772-3, Sigmundarstöðum í Þverárhlíð 1773-4, Síðumúla í Hvítársíðu 1774-80, Skáney í Reykholtsdal 1780-5 og frá 1789, Deildarstungu 1785-9 [Borgf.æviskr.III, Deildartunguætt, 47] - Þorgerður Ketilsdóttir (sjá 61. grein)
9 Þorvaldur Arngrímsson - Sigríður Sigurðardóttir (sjá 21-9)
38. grein
7 Helga Tómasdóttir, f. 1792. húskona [Borgf.æviskr.IX, Íæ V]
8 Tómas Tómasson, f. 12. apríl 1756, d. 14. nóv. 1811 .. Bóndi og stúdent á Stóru Ásgeirsá. Fróður maður og minnugur., sjá bls 18-9 [Íæ V] - Ljótunn Jónsdóttir (sjá 62. grein)
9 Tómas Guðmundsson, f. um 1720. Bóndi og hreppstjóri á Þóroddsstöðum í Hrútafirði. [Íæ V] - Guðrún Sveinsdóttir (sjá 63. grein)
39. grein
8 Guðrún Samsonardóttir, f. ágúst 1764. húsfreyja á Hvarfi og Sporði og Öxnartungu í Víðidal [S.æ.1850-1890 II, L.r.Árna]
9 Samson Bjarnason, f. (1730). bóndi í Hellulandi í Hegranesi 1762-3, Utanverðunesi og Húsabakka [S.æ.1850-1890 II, L.r.Árna] - Guðrún Símonardóttir (sjá 64. grein)
10 Bjarni "sterki" Þórðarson, f. 1685 . bóndi á Geithömrum í Svínadal 1735, á Grund í Svínadal 1737-9 [1703, KJ Gröf, Vatnsnesi ] - Guðríður Samsonardóttir, f. 1694, d. 31. ágúst 1766. húsfreyja á Fjósum í Svartárdal, heimasæta í Miklagarði á Langholti, var í Jelvogum 1703
40. grein
9 Sigríður Sigurðardóttir, f. 1699, d. 17. nóv. 1788. Húsmóðir á Brennistöðum, Vilmundarstöðum og Deildartungu [Borgf.æviskr.I, 1703]
10 Sigurður Jónsson - Halla Guðmundsdóttir (sjá 10-10)
41. grein
8 Þórdís Jónsdóttir, f. 1739, d. 17. ágúst 1820. Húsfreyja að Svarfhóli frá 1770 [Borgf.æviskr.V]
9 Jón "yngsti" Pálsson, f. 1683, d. 1742. bóndi á Galtarholti í Borgarhreppi frá 1720, Var í Brautartungu, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [B.æs.VI, 1703, Æt.GSJ] - Margrét Hinriksdóttir (sjá 65. grein)
10 Páll Bjarnason, f. um 1628. Bóndi í Brautartungu, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [Æ.t.GSJ, 1703] - Katrín Þórólfsdóttir, f. 1633. húsfreyja í Brautartungu, Ómagi á Hvanneyri, Andakílshreppi 1703.
42. grein
9 Ingiríður Steinsdóttir, f. um 1690. Húsmóðir. [Borgf.æviskr.II]
10 Steinn Jónsson, f. um 1660. Bóndi að Laxfossi. [Borgf.æviskr.] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1660. Húsmóðir að Laxfossi.
43. grein
9 Elín Hannesdóttir, f. 1695. húsfreyja í Syðri Hraundal, var í Vífilsdal fremri, Hörðadalshreppi 1703. [Hallbjarnarætt, 1703]
10 Hannes Ásmundsson, f. 1656. Bóndi í Vífilsdal fremri, Hörðadalshreppi 1703. [Hallbjarnarætt, 1703] - Kristín Jónsdóttir, f. 1664. Húsfreyja í Vífilsdal fremri, Hörðadalshreppi 1703.
44. grein
6 Valgerður Brynjólfsdóttir, f. 1805, d. 31. des. 1879. húsfreyja á Leysingastöðum í Hvammsveit [Dalamenn II]
7 Brynjólfur Andrésson, f. (1770). bódni á Hóli í Hvammsveit [Dalamenn II]
45. grein
7 Guðrún "eldri" Pétursdóttir, f. 1762, d. 29. okt. 1832. húsfreyja á Leysingjastöðum í Hvammsveit [Dalamenn II]
8 Pétur Einarsson, f. 1726, d. 15. okt. 1784. bóndi á Hóli á Fellströnd, sjá bls 94 [Dalmenn II] - Sigríður Pálsdóttir (sjá 66. grein)
9 Einar Helgason, f. 1687. bóndi á Sælingsdalstungu í Hvammsveit, var á Hólum, Hvammssveit 1703. [dalamenn II, 1703] - Margrét Hákonardóttir (sjá 67. grein)
10 Helgi Einarsson, f. 1646. Bóndi á Hólum, Hvammssveit 1703. [1703]
46. grein
8 Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1731, d. 25. júlí 1809. húsfreyja í Særlingsdal og Skarfsstöðum í Hvammssveit [Dalamenn II]
9 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1700. frá Vallþúfu [Dalamenn II]
47. grein
9 Solveig Ásgeirsdóttir, f. um 1692, d. júlí 1774. húsfreyja á Særingsdal í Hvammasveit [Dalamenn II, Íæ, Æt.GSJ]
10 Ásgeir Einarsson, f. 1615, d. 1702. prestur í Tröllatungu í Tungusveit, Kirkjubólsþingi og bjó að Rafnseyri frá 1700 [Íæ, T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Þuríður Magnúsdóttir, f. um 1652. húsfreyja á Tröllatungu og .. s.k.Ásgeirs
48. grein
7 Guðrún "yngri" Pétursdóttir, f. um 1769, d. 7. júlí 1834. húsfreyja á Knarrarhöfn á Fellströnd, s.k.Þorkels [Dalmenn II]
8 Pétur Einarsson - Sigríður Pálsdóttir (sjá 45-8)
49. grein
8 Guðrún Hafliðadóttir, f. um 1720. Húsfreyja á Hömrum í Hraunhreppi. [Lrm]
9 Hafliði Bergsveinsson, f. 1683, d. 31. jan. 1774. prestur á Hrepphólum, var alinn upp á Hrafnkelstöðum í Garði á Reykjanesskaga. Sjá Söguna af Sigríði Stórráðu bls 87 - 90. [Íæ II, 1703, Borgf.ævisk] - Katrín Eiríksdóttir (sjá 68. grein)
10 Bergsveinn Sölmundsson, f. 1646. bóndi og lrm í Sandgerði en var bóndi á Hrafnkelsstöðum Rosmhvalaneshr. 1703. var nefndur 1668-85 [Lrm ] - Guðrún Halldórsdóttir, f. 1640. Húsfreyja á Rafnkelsstöðum (Hrafnkelsstöðum), Rosmhvalaneshreppi 1703. (E5660)
50. grein
9 Steinunn Brandsdóttir, f. 1686. húsfreyja á Ánastöðum, þ.k.Sigurðar, var á Rauðanesi 1703 [1703, Lrm]
10 Brandur Þorkelsson, f. um 1655. bóndi í Rauðanesi á Mýrum [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ástríður Jónsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Rauðanesi, Borgarhreppi 1703.
51. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. 1700. húsfreyja á Orrahóli á Fellströnd, var á Ytrafelli, Fellsstrandarhreppi 1703. [Dalamenn II,1703]
10 Jón Jónsson, f. 1648. Bóndi á Ytrafelli, Fellsstrandarhreppi 1703. [1703] - Margrét Jónsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Ytrafelli, Fellsstrandarhreppi 1703.
52. grein
8 Þuríður Bárðardóttir, f. um 1726. húsfreyja á Hóli í Hvammssveit, f.k.Þorsteins [Dalamenn II]
9 Bárður Snæbjörnsson, f. um 1695. faðir Þuríðar [Dalamenn II]
53. grein
9 Herdís Þorláksdóttir, f. 1701. húsfreyja á Vörðufelli á Skógarströnd, Var í Lækjarskógi, Laxárdalshreppi 1703. [1703]
10 Þorlákur Ásgrímsson, f. 1660. Bóndi í Lækjarskógi, Laxárdalshreppi 1703. [1703] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1661. Var í Lækjarskógi, Laxárdalshreppi 1703.
54. grein
9 Ragnheiður Árnadóttir, f. 1701. húsfreyja á Dönustöðum, var á Þorsteinsstöðum ytri, Haukadalshreppi 1703. [Dalamenn I, 1703]
10 Árni Guðmundsson, f. 1670. Bóndi á Þorsteinsstöðum ytri, Haukadalshreppi 1703. [1703] - Ása Önundardóttir, f. 1667. Húsfreyja á Þorsteinsstöðum ytri, Haukadalshreppi 1703.
55. grein
7 Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1768, d. 19. júlí 1825 á Stóra Kroppi. húsfreyja á Auðsstöðum í Hálsasveit og Norðurreykjum [Borgf.æviskr.VIII]
8 Bjarni Jónsson, f. um 1735. bóndi á Brunnsstöðum á Vatnsleysuströnd [Borgf.æviskr.VIII]
56. grein
8 Margrét Guðmundsdóttir, f. um 1743, d. 11. nóv. 1806. húsfreyja á Haukagili í Hvítársíðu [Borgf.æviskr.VIII, Æt.GSJ]
9 Guðmundur Jónsson, f. um 1703. bóndi á Augastöðum í Hálsasveit [Ættartala GSJ] - Vigdís Stefánsdóttir (sjá 69. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1675. bóndi á Augastöðum í Hálsasveit [Ættartala GSJ] - Kolfinna Sumarliðadóttir, f. 1681. Var á Augastöðum, Ásasveit 1703.
57. grein
9 Helga Ólafsdóttir, f. um 1710. húsfreyja á Háreksstöðum, [Æ.t.GSJ]
10 Ólafur Ólafsson, f. 1671. Bóndi á Orrahól, Fellsstrandarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ] - Þóra Jónsdóttir, f. um 1680. húsfreyja á Orrahóli
58. grein
9 Ingveldur Gamladóttir Gamalíelsdóttir, f. 1696. húsfreyja og ljósmóðir í Eyjum í Kjós, var á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703. [1703]
10 Gamalíel Gamli Gestsson, f. 1655. Bóndi á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703, bjó þar enn 1729. [1703] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Stórahofi, Gnúpverjahreppi 1703.
59. grein
9 Oddný "yngri" Þormóðsdóttir, f. 1692. húsfreyja í Steindórsstöðum, Sturlárreykjum og Skáney, var í Ási, Leirár- og Melahreppi 1703. [Borgf.æviskr.II, 1703]
10 Þormóður Einarsson, f. 1658. Bóndi í Ási, Leirár- og Melahreppi 1703. [1703] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1658. Húsfreyja í Ási, Leirár- og Melahreppi 1703.
60. grein
7 Valgerður Jónsdóttir, f. 13. mars 1783 á Hurðarbaki (skírnardagur)., d. 16. mars 1843. húsfreyja á Skáney og Úlfstöðum [Deildartunguætt I]
8 Jón Þorvaldsson, f. ágúst 1742 (sk.28.8), d. 15. apríl 1830. Bóndi og dannebrogsmaður í Deildartungu, ættfaðir Deildartunguættar, [Deildartunguætt I] - Helga Hákonardóttir (sjá 70. grein)
9 Þorvaldur Arngrímsson - Sigríður Sigurðardóttir (sjá 21-9)
61. grein
8 Þorgerður Ketilsdóttir, f. um 1735, d. 26. júní 1818. húsfreyja á Hæli í Flóksadal, Sigmundarstöðum í Þverárhlíð, Síðumúla í Reykoltsdal, Deildartungu og á Skáney [Borgf.æviskr.III, Deildartunguætt, 47]
9 Ketill Eiríksson, f. um 1705. bóndi á Brennistöðum 1733-35, Brúsholti í Flókadal 1740-6, Mávahlíð í Lundareykjadal 1753, Múlakoti 1756 [Borgf.æviskr VII., Deildartunguætt] - Guðný Arngrímsdóttir (sjá 71. grein)
10 Eiríkur Jónsson, f. maí 1673. bóndi á hl. Deildartungu 1703-4, Úlfsstöðum í Hálsasveit 1704-6, Kvígsstöðum í Andakíl 1707, Brennistöðum 1709-13, [Borgf.æviskr.V] - Karítas Ketilsdóttir, f. um 1671. húsfreyja á Deildartungu, úlfsstöðum, Kvígsstöðum og Brennistöðum
62. grein
8 Ljótunn Jónsdóttir, f. 4. apríl 1752. húsfreyja á Stóra Ásgeirsá [Íæ V]
9 Jón Jónsson, f. 1709, d. 11. júní 1791. bóndi og lrm á Melum í Hrútafirði frá 1743 [Íæ III, Lrm] - Helga Bjarnadóttir (sjá 72. grein)
10 Jón Jónsson, f. 1670, d. 1743. bóndi og hreppstjóri á Melum, Hrútafjarðarhreppi 1703. [Íæ III, 1703] - Guðrún Tómasdóttir, f. 1682, d. 1738. húsfreyja á Melum í Hrútafirði, s.k. Jóns, Var á Syðribrekkum, Blönduhlíðarhreppi 1703.
63. grein
9 Guðrún Sveinsdóttir, f. um 1725. Húsfreyja á Þóroddsstöðum. [Íæ V]
10 Sveinn Sveinsson, f. um 1680. bóndi á Óspakurstöðum [Íæ V, T.t. JP II] - Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1690. húsfreyja á Óspakurstöðum
64. grein
9 Guðrún Símonardóttir, f. um 1741, d. 12. okt. 1813. húsfreyja í Utanverðunesi og Hóli í Sæmundarhlíð, s.k.Björns [S.æ.1850-1890, L.r.Árna]
10 Símon Þórðarson, f. um 1711, d. um 1776 -81. Hreppstjóri og bóndi á Utanverðunesi í Hegranesi. Enn á lífi 1776. [Íæ, S.æ.1850-1890 II, L.r.Árna] - Helga Egilsdóttir, f. um 1710. húsfreyja á Utanverðunesi
65. grein
9 Margrét Hinriksdóttir, f. 1696, d. 1753. húsfreyja á Glatarholti í Borgarhreppi, Var á Ölvaldsstöðum, Borgarhreppi 1703. [B.æs.VI, 1703, Æ.t.GSJ]
10 Hinrik Þorbjörnsson, f. 1661. Bóndi á Ölvaldsstöðum, Borgarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ] - Steinunn Halldórsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Ölvaldsstöðum, Borgarhreppi 1703.
66. grein
8 Sigríður Pálsdóttir, f. 1732, d. 1. apríl 1810. húsfreyja á Hóli á Fellströnd [Dalmenn II]
9 Páll Jónsson, f. um 1700. bóndi á Blönduhlíð í Hörðudal [Dalmenn II]
67. grein
9 Margrét Hákonardóttir, f. 1686. húsfreyja í Sælingsdalstungu, var í Sælingsdalstungu, Hvammssveit 1703. [Dalamenn II, 1703]
10 Hákon Árnason, f. um 1650. bóndi á Sælingsdalstungu, frá Staðarfelli [Dalamenn , Lrm] - Kristín Þórðardóttir, f. 1652. húsfreyja í Sælingsdalstungu, Hvammssveit 1703. Ekkja.
68. grein
9 Katrín Eiríksdóttir, f. 1682, d. 7. okt. 1766. húsfreyja á Hrepphólum, Var í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [Íæ, 1703,]
10 Eiríkur Eyjólfsson, f. 1641, d. 12. des. 1706. Prestur í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingveldur Gunnarsdóttir, f. 1649, d. um 1741. Prestfrú í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703.
69. grein
9 Vigdís Stefánsdóttir, f. um 1706, d. um 1762 -7. húsfreyja á AUgastöðum [Ættartala GSJ]
10 Stefán Kjartansson, f. 1654. bóndi og lögréttumaður á Hvanneyri í Andarkíl [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðrún Árnadóttir, f. 1662. Húsfreyja á Hvanneyri, Andakílshreppi 1703.
70. grein
8 Helga Hákonardóttir, f. 1752 frá Hurðarbaki í Reykholtsdal., d. 13. jan. 1826. húsfreyja á Deildartungur , ættmóðir Deildartunguættarinnar [Deildartunguætt I.7 og Íæ II]
9 Hákon Árnason - Valgerður Magnúsdóttir (sjá 7-9)
71. grein
9 Guðný Arngrímsdóttir, f. 1705. húsfreyja í Brúsholti í Flókadal [Deildartunguætt]
10 Arngrímur "heimski" Grímsson - Ólöf Jónsdóttir (sjá 21-10)
72. grein
9 Helga Bjarnadóttir, f. 1711, d. 8. maí 1777. húsfreyja á Melum [Íæ III, Lrm]
10 Bjarni "eldri" Þóroddsson, f. 1658. Bóndi í Kalmanstungu, Hvítársíðuhreppi 1703. [Íæ III, 1703] - Ljótunn Helgadóttir, f. 1671. Húsfreyja í Kalmanstungu, Hvítársíðuhreppi 1703.