1. grein
1 Sveinn Björnsson, f. 27. febr. 1881 í Kaupmannahöfn, d. 25. febr. 1952. Forseti Íslands, yfirdómslögmaður í Reykjavík. Fyrsti forseti Íslenska lýðveldisins 17. júní 1944 .Þingmaður Reykvíkinga 1914-1915 og 1919-1920 sendiherra í Danmörku 1920 - 1924 og 1926 - 1941, þá Kjörinn ríkistjóri af Alþingi 1941 og gengdi því til 1944 þá þingkjörinn forseti Íslands . [Íæ, H.er.M.]
2 Björn Jónsson, f. 8. okt. 1846, d. 24. nóv. 1912. ritstjóri Ísafoldar 1874 til 1909, var ráðherra Íslands 31.3. 1909 til 13.3.1911, alþingismaður Strandamanna 1878 til 1780 og Barðstrendinga 1908 til 1912.forseti sameinaðsþings 1909. [H.er.M, Íæ.] - Elísabet Guðný Sveinsdóttir (sjá 2. grein)
3 Jón Jónsson, f. 2. okt. 1818, d. 13. ágúst 1863. bóndi í Djúpadal í Gufudalssveit [Skyggir skuld II, Íæ] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 3. grein)
4 Jón Arason, f. 1782, d. 27. júní 1863. Bóndi í Djúpadal um 1815 til 1862 [Vestf.æ.I,] - Ingibjörg Arnfinnsdóttir (sjá 4. grein)
5 Ari Magnússon, f. 1751, d. 8. maí 1837. bóndi á Eyri frá um 1772 til 1823. [Vestf.æ.I] - Helga Jónsdóttir (sjá 5. grein)
6 Magnús Pálsson, f. 1724 frá Kletti í Kollafirði., d. 1779. Bóndi á Eyri í Gufudalssveit býr 1760 - 1779. Rétt nafn er Sveinungseyri. [Vestf.æ.I, ]
7 Páll Grímsson, f. 1691. bóndi á Kletti, er í Skálanesi í Gufudalssveit 1703, [1793, Vestf.æ.I]
8 Grímur Jónsson, f. um 1660, d. um 1700 (fyrir 1703). bóndi í Skálanesi, frá honum er talin Eyrarætt [Íæ III, Vestf.æ.I] - Ingigerður Nikulásdóttir (sjá 6. grein)
9 Jón Gíslason, f. um 1625. bóndi í Kollafjarðarnesi og í Múla í Skálmanesi, "í Skálanesi 1686" [Íæ, Vestf.æ.I] - Unnur Grímsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Skálanesi
10 Gísli Einarsson, f. 1572, d. 1660. Prestur í Vatnsfirði, en síðast á Stað á Reykjanesi. [Íæ II, Íæs.III] - Þórný Narfadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsfirði og Stað á Reykjanesi

2. grein
2 Elísabet Guðný Sveinsdóttir, f. 17. júlí 1839, d. 11. júní 1922. húsfreyja í Reykjavík [H.er.M, Íæ]
3 Sveinn Níelsson, f. 14. ágúst 1801, d. 17. jan. 1881. prestur að Blöndudalshólum.23.1.1835, að Staðarbakka 4.12.1843, að Stað 30.5.1850, prófastur í Snæfellssýslu 1866, lausn 1874, prestur að Hallormsstað 21.3.1879. R. af dbr.28.5.1869, þjóðfundarfulltrúi Húnvetninga1851, þingmaður Húnvetninga 1865 til 1867., sjá bls 371-2 [Íæ IV] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 7. grein)
4 Níels Sveinsson, f. 1764, d. 1810. bóndi á Kleifum í Gilsfirði [Íæ iV, T.t. JP II] - Sesselja Jónsdóttir (sjá 8. grein)
5 Sveinn Sturlaugsson, f. um 1722. bóndi á Kleifum í Gilsfirði [Dalamenn II] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 9. grein)
6 Sturlaugur Sigmundsson, f. um 1690. bóndi í Kolsstöðum í Miðdölum í Dal, launsonur Sigmundar [Dalamenn II] - Jóhanna Ólafsdóttir (sjá 10. grein)
7 Sigmundur Sturlaugsson, f. 1665. Bóndi í Hjarðarholti, Laxárdalshreppi 1703. [1703]
8 Sturlaugur Sigmundsson, f. um 1625. bóndi á Saurum í Laxárdal [T.r.JP III, Æ.t.GSJ] - Þuríður Magnúsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Saurum í Laxárdal
9 Sigmundur Jónsson, f. (1600). bóndi í Laxárdalshreppi í Dalasýslu [T.r.JP III, Æ.t.GSJ]
10 Jón Bjarnason, f. (1570). frá Fellsenda [Íæ IV, T.t. JP III] - Birgitta Ólafsdóttir, f. um 1565. húsfreyja á..

3. grein
3 Sigríður Jónsdóttir, f. 13. jan. 1823, d. 22. maí 1864. húsfreyja í Djúpa Dal í Gufudalssveit [Íæ, Skyggir skuld II]
4 Jón Ólafsson, f. 6. maí 1789, d. 5. mars 1834. bóndi á Hvallátrum , f.m.Steinunnar [Eylenda II, Bergsætt] - Steinunn Guðbrandsdóttir (sjá 11. grein)
5 Ólafur Sveinsson, f. um 1750 í Skáley, d. 24. júní 1819 á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit. bóndi í Svefneyjum 1801 [Eylenda II] - Sesselja Bjarnadóttir (sjá 12. grein)
6 Sveinn Jónsson, f. um 1713, d. 17. sept. 1784. bóndi í Skáley, Flatey og síðast á Þembu [Eylenda II] - Helga Einarsdóttir (sjá 13. grein)
7 Jón Árnason, f. 1662. Bóndi í Skáleyjum, Flateyjarhreppi 1703. [1703] - Guðrún Brandsdóttir (sjá 14. grein)
8 Árni Jónsson, f. um 1630. bóndi á Stakkabergi í Skarðsstrandahr í Dal [Eylenda II] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1623. húsfreyja á Stakkabergi í Skarðstrandahr í Dal, var í Skáleyjum, Flateyjarhreppi 1703.

4. grein
4 Ingibjörg Arnfinnsdóttir, f. 1785, d. 18. maí 1850. húsfreyja á Djúpadal [Vestf.æ.I]
5 Arnfinnur Jónsson, f. 1755, d. 7. okt. 1845. bóndi Hallsteinsnesi í Þorskafirði 1770 til 1830. [kyggir Skuld Fyrir Sjón II, 1801, 1845.] - Guðrún Ámundadóttir, f. um 1760 frá Kollabúð.. húsfreyja á Hallsteinsnesi, f.k.Arnfinns, hún var frá Kollabúðum.
6 Jón Jónsson, f. 1723 bóndi á Hallsteinssnesi og Gröf., d. 27. júní 1807. Bóndi í Hallsteinsnesi 1760 til 1770 og Gröf 1770 til 1805. Tengdafaðir Eggerts í Hergilsey og Faðir Einars í Kollsvík. [Kollsvíkurætt bls.178] - Margrét "yngri" Arnfinnsdóttir (sjá 15. grein)
7 Jón Snjólfsson, f. 1694. Bóndi að Hlíð í Þoskafirði. Er á Borg í Reykhólasveit 1703. Í bókum kendur við Borg. [1703, Kollsvíkurætt bls.178 ] - Ingibjörg Einarsdóttir (sjá 16. grein)
8 Snjólfur Oddsson, f. 1666. Bóndi á Borg í Reykhólasveit 1703. Oft kendur við Hríshól. [Kollsvíkurætt bls.178, SSFS. 2. bindi bls.84.] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 17. grein)
9 Oddur Jónsson, f. 1634. Var á Borg, Reykhólahreppi 1703. Sennilega faðir Snjólfs Oddssonar. [Kollsvíkurætt bls.178] - Herdís Þórðardóttir (sjá 18. grein)
10 Jón Oddsson, f. um 1600. Bóndi á Hafrafelli, þessi færsla er ágiskun, en þó, samanber ( Hyllingarskjöl) [Kollsvíkurætt bls.179]

5. grein
5 Helga Jónsdóttir, f. 1753 frá Gröf., d. 30. jan. 1845. Húsmóðir á Eyri í Kollafirði. Hún bý þar frá 1772 til æviloka. [Vestf.æ.I, Skyggir Skuld fyrir Sjón 2. / bls. 65.]
6 Jón Jónsson - Margrét "yngri" Arnfinnsdóttir (sjá 4-6)

6. grein
8 Ingigerður Nikulásdóttir, f. um 1665. húfreyja í Skálanesi (ath Ingigerður?? [Íæ III]
9 Nikulás Guðmundsson, f. 1630, d. 5. mars 1710. Prestur í Flatey á Breiðafirði og á Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703, sjá bls 489-90 [Íæ III, 1703] - Ingibjörg Þórólfsdóttir (sjá 19. grein)
10 Guðmundur Ólafsson, f. um 1600. bóndi á Harastöðum [Lrm] - Oddbjörg Nikulásdóttir, f. um 1600. Húsfreyja á Harastöðum.

7. grein
3 Guðrún Jónsdóttir, f. 27. mars 1807, d. 10. sept. 1873. húsfreyja að Blöndudalshólum.,s.k.Sveins [Íæ IV]
4 Jón Pétursson, f. 7. sept. 1777, d. 8. des. 1842. Prestur að Höskuldarstöðum 29.5.1817, að Þingeyrarklaustri 25.7.1838, lausn 1841, sjá bls 248 [Íæ III, T.t. JP II] - Elísabet Björnsdóttir (sjá 20. grein)
5 Pétur Sigurðsson, f. um 1730. Bóndi á Mýlaugsstöðum og Einarsstöðum [Íæ, Svalbs.bls. 282.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 21. grein)
6 Sigurður Tómasson, f. 1694, d. 1746. bóndi og lrm í Hvammi í Höfðahverfi og Varðgjá. Var á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [Lrm, 1703, ] - Sigríður Þorláksdóttir (sjá 22. grein)
7 Tómas Helgason, f. 1664, d. 1749. Hreppstjóri og bóndi á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [Æ.Þing IV, 1703] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 23. grein)
8 Helgi Ólafsson, f. um 1630. frá Hvömmum í Aðaldal [Æ.Þing IV]
9 Ólafur, f. um 1600. Nefndur Ólafur í Hvömmum (Hluti af Aðaldal). [Æ.t.Skagf.677.]

8. grein
4 Sesselja Jónsdóttir, f. 1772, d. 22. nóv. 1867. húsfreyja á Kleifum [Íæ IV, T.t. JP II]
5 Jón Guðmundsson, f. um 1740, d. um 1800 í Látraröst. bóndi á Barmi 1764-70 og jafnvel til 1799 [Íæ IV, SSFS. II.22.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 24. grein)
6 Guðmundur Bjarnason, f. um 1720. búsettur [T.t. JP II] - Ragnhildur Bjarnadóttir, f. um 1720. Húsfreyja
7 Bjarni Steinsson, f. (1680). faðir Guðmundar [T.t. JP II]

9. grein
5 Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1730. húsfreyjum á Kleifum í Gilsfirði,laundóttir Ólafs [Dalamenn II, ]
6 Ólafur Björnsson, f. 1696. bóndi í Hvítadal, var á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [Dalamenn I, 1703]
7 Björn Guðlaugsson, f. 1664. Bóndi á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [1703] - Ingveldur Guðbrandsdóttir (sjá 25. grein)
8 Guðlaugur Magnússon, f. um 1630. bóndi á Svarfhóli í Laxárdal [Dalamenn I]

10. grein
6 Jóhanna Ólafsdóttir, f. 1685. húsfreyja í Kolstöðum í Miðdal í Dal, var vinnukona á Stóraskógi í Miðdal 1703 [1703, Dalamenn II]
7 Ólafur Arnbjörnsson, f. um 1625. bóndi á Krossi á Skarðsströnd [Briemsætt II] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Krossi á Skarðsströnd
8 Arnbjörn Gunnlaugsson, f. (1590). bóndi á Frakkanesi á Skarðsströnd [Briemsætt II] - Helga Ólafsdóttir (sjá 26. grein)
9 Gunnlaugur Oddsson, f. um 1560. faðir Arnbjarnar [Briemsætt II] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1560. húsfreyja

11. grein
4 Steinunn Guðbrandsdóttir, f. um 1796, d. 20. jan. 1862 í Svefneyjum. húsfreyja á Hvallátrum, s.k.Magnúsar [Eylenda II, Bergsætt]
5 Guðbrandur Jónsson, f. um 1776, d. 16. febr. 1835 í Hvallátrum. bóndi í Svefneyjum [Eylenda II] - María Tómasdóttir (sjá 27. grein)
6 Jón Einarsson, f. um 1740. bóndi í Flatey [Eylenda II] - Valgerður Bjarnadóttir, f. (1740). húsfreyja í Flatey

12. grein
5 Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1747 í Flatey. húsfreyja í Svefneyjum [Eylenda II]
6 Bjarni Brandsson, f. um 1704. bóndi og meðhjálpari á Flatey [Eylenda II, Íæ II, ] - Ragnhildur Ögmundsdóttir (sjá 28. grein)
7 Brandur Brandsson, f. 1682. bóndi á Skáley, var vinnumaður í Svefneyjum 1703 [1703, Íæ] - Kristín Nikulásdóttir (sjá 29. grein)
8 Brandur "eldri" Sveinsson, f. 1640. Bóndi í Skáleyjum, hann er talinn hafa átt fjórar konur. [Íæ] - Rannveig Einarsdóttir, f. um 1640. Húsmóðir í Skáleyjum, 1.k.Brands
9 Sveinn Jónsson, f. um 1620, d. um 1700 (fyrir 1703). Bóndi í Skáleyjum, [Eylenda II] - Rannveig Gísladóttir, f. um 1620. Húsmóðir í Skáleyjum÷

13. grein
6 Helga Einarsdóttir, f. um 1715. húsfreyja í Skáley, Flatey og á Þembu [Eylenda II]
7 Einar Brandsson, f. 1678. bóndi á Svínanesi, frá Skáleyjum, var verkamaður á Svínanesi á Skálmarnesmúla 1703 [1703, Eylenda] - Hallbera, f. um 1678. húsfreyja í Svínanesi

14. grein
7 Guðrún Brandsdóttir, f. 1673. Húsmóðir í Skáleyjum, s.k.Jóns [Eylenda Ii, 1703]
8 Brandur "yngri" Sveinsson, f. 1645. Bóndi í Skáleyjum. Kona hans Halldóra var systir Guðrúnar konu bróður hans. [Eylenda II, 1703] - Halldóra Gísladóttir, f. 1648. Húsmóðir í Skáleyjum, hún er talin vera frá Fagradal.
9 Sveinn Jónsson - Rannveig Gísladóttir (sjá 12-9)

15. grein
6 Margrét "yngri" Arnfinnsdóttir, f. 1727 frá Hallsteinsnesi, d. 21. sept. 1803. Húsmóðir í Hallsteinsnesi frá 1760-1770 og síðan í Gröf frá 1770 , var í gröf 1801 [1801, Skyggir Skuld Fyrir Sjón II bls. 18]
7 Arnfinnur Jónsson, f. 1682. bóndi í Hallsteinsnesi í Gufudalshreppi, var í Múlakoti 1703 [1703, Sk.sk.f.sj.bók 2,bls.17.] - Þórunn Jónsdóttir, f. (1682). Húsfreyja í Hallsteinsnesi.
8 Jón Björnsson, f. 1650. Bóndi í Múlakoti í Reykhólahreppi 1703 [N.t.séra JB & 1703] - Margrét Auðunsdóttir (sjá 30. grein)
9 Björn Jónsson, f. um 1618. Bóndi, síðast á Kollabúðum. [Íæ, ]
10 Jón Stígsson, f. um 1585. Bóndi í Gröf á Höfðaströnd í Skagafirði. Var um tíma kapellán Arngríms lærða [Íæ IV;] - Hallgerður Guðmundsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir í Gröf á Höfðaströnd,s.k.Jóns. Föðursystir Hallgríms Péturssonar sálmaskálds.

16. grein
7 Ingibjörg Einarsdóttir, f. 1688. Húsmóðir í Hlíð og á Hjöllum í Þorskafirði. [Íæ, Kollsvíkurætt bls.178]
8 Einar Tyrfingsson, f. 1665. Bóndi á Hallsteinsnesi (1703), síðar í Bæ í Króksfirði og á Reykhólum. "Lögsagnari"?? [Íæ, Lrm, 1703] - Gróa Gísladóttir, f. 1663, d. um 1705. húsfreyja á Reyhólum og Bæ í Króksfirði, f.k.Einars.
9 Tyrfingur Einarsson, f. um 1627. Bóndi að Krossi á Skarðsströnd. [Lrm] - Ingibjörg Tómasdóttir (sjá 31. grein)
10 Einar Guðmundsson, f. um 1580. Prestur og skáld að Stað á Reykjanesi 1619, bjó seinna á Kleifum í Gilsfirði, Múla í Króksfirði og í Garpsdal, sjá bls 352-3. [Íæ, Lrm] - Þóra Finnsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Stað og víðar, f.k.Einars.

17. grein
8 Þorgerður Jónsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Borg, Reykhólahreppi 1703. [Kollsvíkurætt bls.178, SSFS. 2. bindi bls. 84.]
9 Jón Greipsson, f. um 1633. faðir Greips og Þorgerðar [Lr]
10 Greipur Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Gillastöðum. [Íæ II] - Þorgerður Andrésdóttir, f. um 1600. Húsmóðir á Gillastöðum.

18. grein
9 Herdís Þórðardóttir, f. 1627. Faðir Herdísar kann að hafa verið Þórður Einarsson bóndi á Skáldastöðum 1649, ( Hyllingarshjöl) [Kollsvíkurætt bls.179]
10 Þórður Einarsson, f. (1600). bóndi á Skáldastöðum 1649 [Kollavíkurætt]

19. grein
9 Ingibjörg Þórólfsdóttir, f. 1639, d. 1708. húsfreyja í Flatey í Breiðagerði og á Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Þórólfur Einarsson, f. um 1600, d. 17. maí 1650. Bóndi í Múla á Skálmarnesi. [Lrm] - Þorkatla Finnsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Skálmarnesmúla.

20. grein
4 Elísabet Björnsdóttir, f. 1783, d. 16. febr. 1851. húsfreyja á Höskuldsstöðum [S.æ.1850-1890 IV, ÍÆ]
5 Björn Jónsson, f. 1749 Vík á Vatnsnesi, d. 11. ágúst 1825. Prestur að Hofi á Skagaströnd 17.6.1779, hafði 30.4.1784 brauðskipti og tók Bergsstaði í Svartárdal og Bólstaðahlíð. Birni er svo lýst:,, Talin mælskumaður og prédikaði alltaf blaðalaust. Var skjótur til svars. gleðimaður mikill, rausnarmaður í útlánum, þá hann vildi það viðhafa. Kvennhollur og honum talin nokkur launbörn- en ekki vita menn sönnur á því. Ættfaðir Bólstaðarhlíðarættarinnar [ÍÆ, Svarfdælingar II] - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 32. grein)
6 Jón Árnason, f. 1727, d. 1805. Hólaráðsmaður 1779-84, Bóndi á Krossanesi í Vatnsnesi og síðast á Bólastaðahlíð [Íæ III, Sveinsstaðaætt] - Margrét Jónsdóttir (sjá 33. grein)
7 Árni Þorsteinsson, f. 1693, d. 29. des. 1768. Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi. Var þar 1703. [Íæ, 1703, Íæ, Sveinsstaðaætt] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 34. grein)
8 Þorsteinn Benediktsson, f. um 1650, d. 1. júní 1697. Sýslumaður í Húnavatnssýslu, bjó í Bólstaðahlíð [ÍÆ, Lrm] - Halldóra Erlendsdóttir (sjá 35. grein)
9 Benedikt Björnsson, f. um 1615. Klausturhaldari og lrm Reynistaðarklausturs, getið 1666-1672., [Lrm] - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 36. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1570. Bóndi og lrm í Bólstaðarhlíð. getið 1627-1641. Átti fyrst barn með bræðrungu sinni (Kristínu Jónsdóttir sýslumanns á Holtastöðum og Grund, Björnssonar) en var náðaður af konungi. Nam síðan á brott Oddnýju (þó að vilja hennar) Jónsdóttir,og var hún öðrum föstnuð, síðar fengu þau leyfi til hjúskapar. [Íæ] - Oddný Jónsdóttir, f. um 1585. Húsmóðir í Hofi á Höfðaströnd og Bólstaðarhlíð, s.k.Björns

21. grein
5 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1740. húsfreyja á Einarsstöðum [Sveinsstaðaætt]
6 Jón Jónsson, f. 1699, d. um 1764. bóndi og lrm í Þverá í Laxárdal og á Einarsstöðum í Reykjadal. Var á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [Lrm, Sveinsstaðaætt] - Ingibjörg Erlendsdóttir (sjá 37. grein)
7 Jón Ingjaldsson, f. um 1670, d. um 1703. Hann sagður sennilega dáinn fyrir 1703. [Sveinsstaðaætt] - Rannveig Þorsteinsdóttir (sjá 38. grein)
8 Ingjaldur Jónsson, f. 1643. Hreppstjóri, bóndi og járnsmiður í Vogum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. 1646. Bústýra í Vogum, Skútustaðahreppi 1703.
9 Jón Hallgrímsson, f. um 1600. faðir Ingjalds, [Frg.85 ]

22. grein
6 Sigríður Þorláksdóttir, f. 1699. húsfreyja á Grýtubakka, Hvammi í Höfðahverfi og Vargá á Svalbarðsströnd, Var á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, Lrm]
7 Þorlákur Benediktsson, f. 1660. Bóndi á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdælingar II, 1703, ] - Helga Pétursdóttir (sjá 39. grein)
8 Benedikt Pálsson, f. 1608, d. 1664. Hólaráðsmaður, lrm og klausturhaldari á Möðruvallaklaustri, Var bartskeri i Hamborg, var tekinn af ALgeirsmönnum 1633 á leið til Íslands en borgaði lausnagjaldi af eignum sínum, . [Íæ, Lrm] - Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir (sjá 40. grein)
9 Páll Guðbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621. Sýslumaður á Þingeyrum frá 1607., Skólameistari á Hólum [Íæ IV, Espolin] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 41. grein)
10 Guðbrandur Þorláksson, f. 1541, d. 20. júlí 1627. Biskup á Hólum frá 1571 , sjá bls 114-5 [Íæ II, Lrm, ] - Halldóra Árnadóttir, f. 1545, d. 1585. Biskupsfrú á Hólum.

23. grein
7 Sigríður Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [1703, Sveinsstaðaætt]
8 Jón Sigurðsson, f. um 1630. bóndi og lrm í Garði í Aðaldal í Þingeyjasýslu [Íæ, Lrm, Svarfdælingar I] - Sigríður "elsta" Geirsdóttir (sjá 42. grein)
9 Sigurður Hrólfsson, f. 1572, d. 1635. sýslumaður á Víðimýri í Skagafirði [Íæ IV, Svarfdælingar II.] - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 43. grein)
10 Hrólfur "sterka" Bjarnason, f. um 1530, d. um 1591 á lífi þá. bóndi og lrm á Álfgeirsvöllum, getið 1555-91, frægur af kröftum sínum!!, Af þeim Ingibjörgu er "HRÓLFSÆTT" [Íæ II, GSJ, Æt.Skagf.] - Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1540. Húsmóðir á Álfgeirsvöllum. Ættuð frá Stokkseyri? (Ættir Skagf.)

24. grein
5 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1740, d. um 1810. húsfreyja á Barmi [SSFS. II.22.]
6 Jón Kolbeinsson, f. um 1710. Bóndi á Kleifastöðum og Barmi. [SSFS. II. 22.] - Guðbjörg Össurardóttir, f. um 1715. húsfreyja í Gufudalssveit
7 Kolbeinn Jónsson, f. 1675. vinnumaður á Kletti í Gufudalssveit 1703. [SSFS. II.22, 1703.]

25. grein
7 Ingveldur Guðbrandsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703. [1703]
8 Guðbrandur Sveinsson, f. um 1630. faðir Ingveldar [Dalamenn I]

26. grein
8 Helga Ólafsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Frakkanesi á Skarðsströnd [Briemsætt II]
9 Ólafur Þorleifsson, f. um 1560. faðir Helgu [Briemsætt II]
10 Þorleifur Pálsson, f. um 1480, d. um 1560. Lögmaður norðan og vestan. Bjó á Skarði. og sýslumaður á Hóli í Bolungarvík [Íæ, Lrm, ]

27. grein
5 María Tómasdóttir, f. 1770. húsfreyja í Svefneyjum [Eylenda II]
6 Tómas Ólafsson, f. um 1731 í Tungumúla.. Bóndi á Rauðasandi,seinna á Ingunnarstöðum á Múlanesi [Eylenda II] - Halldóra Þórðardóttir, f. um 1731 í Skáleyjum. Húsfreyja á Rauðasandi, seinna á Ingunnarstöðum á Múlanesi.
7 Ólafur Bjarnason, f. 1695 á Haukabergi í Barðastrandarhreppi.. Bóndi og sjómaður í Tungumúla á Barðaströnd, var á Haukabergi 1703 [1703.] - Steinunn Gunnarsdóttir (sjá 44. grein)
8 Bjarni Þorbjörnsson, f. 1676. bóndi á Haukabergi á Barðaströnd 1703. [1703.] - Guðrún Pétursdóttir, f. 1681 (stendur 1681 í 1703!!). Húsfreyja á Haukabergi, Barðastrandarhreppi 1703.

28. grein
6 Ragnhildur Ögmundsdóttir, f. 1704. húsfreyja á Flatey, var í Flatey 1703 [1703, Eylenda]
7 Ögmundur Bjarnason, f. 1653. Bóndi í Flatey, Flateyjarhreppi 1703. [Lbs.2681 4to frásögn Gíslakonráðssonar skr. 1867 bls.68.] - Ástríður Ólafsdóttir, f. 1656 hún er sögð að Norðan segir G. Konráðsson.. Húsfreyja í Flatey, Flateyjarhreppi 1703.
8 Bjarni Ögmundsson, f. um 1630. Bóndi í Helgafellsveit og Eyrarsveit. [Gíslakonráðssonar skr. 1867 bls.68.]
9 Ögmundur Sigurðsson, f. um 1610. Bóndi í Akureyjum á Breiðafirði. Það má rekja ætt hans til Ólafar ríku, segir Gísli Konráðsson. [Lbs.2681 4to frásögn Gíslakonráðssonar skr. 1867 bls.68.] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 45. grein)

29. grein
7 Kristín Nikulásdóttir, f. 1685. húsfreyja í Skáleyjum, Var í Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703. [1703]
8 Nikulás Guðmundsson - Ingibjörg Þórólfsdóttir (sjá 6-9)

30. grein
8 Margrét Auðunsdóttir, f. 1643. Húsfreyja í Múlakoti og Kollabúðu, Reykhólahreppi [1703, SSFS. I.237.]
9 Auðunn Guðmundsson, f. um 1612. Bóndi sennilega á Kletti í Geiradal. [Eylenda,] - Margrét Þórðardóttir (sjá 46. grein)

31. grein
9 Ingibjörg Tómasdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Krossi á Skagaströnd [Lrm]
10 Tómas Jónsson, f. um 1600. af Skarðsströnd [Lrm]

32. grein
5 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1753 Frostastöðum í Bólstaðarhlíð, d. 1816. húsfreyja á Breiðabólstað, f.k.Björns, af þeim Birni er rakin Bólstaðarhlíðarætt [S.æ.1850-1890 IV, ÍÆ]
6 Ólafur Jónsson, f. um 1725. Bóndi á Frostastöðum sjá, í Æ.Austf. nr.850. . [Íæ, S.æ.1850-1890 I] - Kristín Björnsdóttir (sjá 47. grein)
7 Jón "yngri" Ólafsson, f. 1691. bóndi í Framnesi, var í Eyhildarholti í Blönduhlíð 1703 [1703, S.æ.1850-1890 IV, Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 48. grein)
8 Ólafur Kársson, f. 1650. Bóndi í Eyhildarholti, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, S.æ.1850-1890 I & Æ.t.GSJ] - Málfríður Þorsteinsdóttir (sjá 49. grein)
9 Kár Bergþórsson, f. um 1620. bóndi og lrm Úlfstöðum í Skagafirði [S.æ.1850-1890 I & Æ.t.GSJ] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 50. grein)
10 Bergþór Sæmundsson, f. um 1591, d. 1647. bóndi og lrm í Geldingaholti í Seyluhreppi og í Hjaltastöðum í Blönduhlíð.. [S.æ.1850-1890 I, Íæ & Æ.t.GSJ] - Björg "eldri" Skúladóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Geldingaholti.

33. grein
6 Margrét Jónsdóttir, f. um 1727 Hindisvík, d. 4. febr. 1776. húsfreyja á Hólum, f.k. Jóns, þurfur konungsleyfi vegna þremenningafrænsemi! [Íæ, Sveinsstaðaætt]
7 Jón Björnsson, f. 1703. bóndi & prestur í Vík á Vatnsnesi, Merkisprestur þó svo hann sé ekki Íæ Var á Skefilsstöðum, Skefilsstaðahreppi 1703, launsonur Björns [Íæ, Hvannd.II, 1703] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 51. grein)
8 Björn Þorsteinsson, f. 1655, d. 1745. Prestur í Hvammi, Skefilsstaðahreppi 1703. Tjörn í Vatnnesi 1706-7, Staðarbakka 1707-39 [Íæ, 1703] - Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1673. Vinnukona á Skefilsstöðum, Skefilsstaðahreppi 1703.
9 Þorsteinn Jónsson, f. um 1600, d. 1676. prestur í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi [Lrm, ] - Ragnheiður Kársdóttir (sjá 52. grein)
10 Jón Finnsson, f. um 1560. bóndi á Spákonufelli [Lrm]

34. grein
7 Halldóra Jónsdóttir, f. 1695, d. 27. des. 1730. húsfreyja í Bólstaðahlíð. Var á Miklabæjarstað, Blönduhlíðarhreppi 1703, f.k.Árna [Íæ, S.æ.1850-1890 IV, 1703]
8 Jón "eldri" Þorvaldsson, f. 1664, d. 25. jan. 1731. Prestur á Miklabæjarstað, Blönduhlíðarhreppi 1703, sjá bls 326 [Íæ III, 1703, Lrm, Svarfdælingar II] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 53. grein)
9 Þorvaldur Jónsson, f. 1635, d. um 1713. Prestur á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 54. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Valþjófsstöðum. [Lrm] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Valþjófsstöðum.

35. grein
8 Halldóra Erlendsdóttir, f. 1659 Mel Miðfirði, d. 1742 Bólstaðahlíð. húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [ÍÆ, 1703]
9 Erlendur Ólafsson, f. 1617, d. 23. apríl 1697. Prestur á Melstað. [Lrm, ÍÆ] - Þórunn Þorvaldsdóttir (sjá 55. grein)
10 Ólafur Erlendsson, f. um 1570, d. 25. nóv. 1650. prestur á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1612 [Íæ IV] - Sigríður Þorvaldsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi

36. grein
9 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1625. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, en síðar á Reynistað. [Lrm]
10 Þorsteinn Tyrfingsson, f. um 1600, d. 1645. Prestur í Hvammi í Norðurárdal, f.m.Jórunnar [Lrm] - Jórunn Einarsdóttir, f. um 1600, d. 1678. Húsmóðir í Hvammi í Norðurárdal.

37. grein
6 Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 1703. húsfreyja á Þverá í Laxárdal, f.k.Jóns. Var á Halldórsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [Laxdælir, Sveinsstaðaætt]
7 Erlendur Halldórsson, f. 1676. Bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1703 og Þverá í Reykjahverfi 1712 [Laxdælir, 1703, Sveinsstaðaætt] - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 56. grein)
8 Halldór Bjarnason, f. 1640 í Garði í Kelduhverfi.. Bóndi á Ásmundarstöðum en síðar í Þórunnarseli, talinn hafa átt 21 barn og verið tvíkvæntur. [Svarfdælingar I og 1703] - Ingibjörg Þorláksdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Ásmundsstöðum, f.k.Halldórs
9 Bjarni Gíslason, f. um 1588, d. 1658. prestur í Garði í Kelduhverfi, ættaður af suðurlandi [Íæ, Svarfdælingar I] - Ingunn Bjarnadóttir (sjá 57. grein)
10 Gísli, f. um 1560. faðir Bjarna og Þorsteins [Íæ III]

38. grein
7 Rannveig Þorsteinsdóttir, f. um 1680. frá Fjöllumí Kelduhr. [Sveinsstaðaætt]
8 Þorsteinn Ólafsson, f. 1641. Hreppstjóri og bóndi á Fjöllum, Keldunesshreppi 1703. [1703]
9 Ólafur Þórðarson, f. um 1610. búsettur [Íæ V]
10 Þórður Ólafsson, f. um 1570, d. 1660. prestur í Nesi frá 1602 [Íæ V, Bollagarðaætt]

39. grein
7 Helga Pétursdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
8 Pétur Jónsson, f. 1620, d. 1708. prestur á Tjörnum 1664-74 og á Urðum 1675-94, var aðstoðarprestur föður síns á Tjörnum 1651-64 [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Solveig Jónsdóttir (sjá 58. grein)
9 Jón Gunnarsson, f. um 1595, d. 1670. prestur í Eyjafirði 1618-9, Hofstaðþingum 1620 fram yfir 1636, Tjörn 1642-65 er hann fluttist til dóttir sinnar í Fagranesi [Íæ III, Æt.Austf] - Helga Erlendsdóttir (sjá 59. grein)
10 Gunnar Ormsson, f. um 1550. Bóndi í Tungu í Fljótum [Svarfdælingar II] - Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1560. húsfreyja í Tungu í Stíflu

40. grein
8 Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 að Auðbrekku. Húsfreyja á Möðruvallaklaustri., s.k.Benedikts [Íæ III, Lrm]
9 Magnús Jónsson, f. um 1590, d. 3. nóv. 1656. Bóndi og lrm á Sjávarborg. [Lrm, Íæ] - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 60. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1555. Þingskrifari og bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit. [Lrm] - Sigríður Þorgrímsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Sjávarborg

41. grein
9 Sigríður Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöðum. Húsfreyja á Þingeyrum. [Íæ IV, Lrm]
10 Björn Benediktsson, f. 1561, d. 22. ágúst 1671. Sýslumaður á Munkaþverá, mjög auðugur., sjá bls 205-6 [Íæ, Lrm] - Elín Pálsdóttir, f. 1571, d. 1637. Sýslumannsfrú á Munkaþverá.

42. grein
8 Sigríður "elsta" Geirsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Garði í Aðaldal [Lrm]
9 Geir Markússon, f. um 1600, d. 1660. prestur á Helgafelli í Reykjadal og síðan á Laufási 1676 til æviloka [Íæ II, Svarfdælingar II] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 61. grein)
10 Markús Geirsson, f. (1570). bóndi á Felli í Kinn [Svarfdælingar II] - Þorbjörg Jónsdóttir, f. (1570). húsfreyja á Felli í Kinn, f.k.Markúsar

43. grein
9 Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Víðimýri [Svarfdælingar I]
10 Sæmundur Kársson, f. 1556, d. 19. júlí 1638. Prestur í Glaumbæ frá 1591.og prófastur í Hegranesþingi, [Íæ IV, Blöndalsætt,bls.4.] - Ragnheiður Sigurðardóttir, f. um 1560, d. 28. des. 1623. Húsmóðir í Glaumbæ.

44. grein
7 Steinunn Gunnarsdóttir, f. 1698, d. 6. júní 1789. Húsmóðir í Tungumúla og í Flatey á Breiðafirði, var tökubarn á Auðnum í Barðastrandarhreppi 1703 [1703, Gísli Konráðsson.]
8 Gunnar Jónsson, f. 1675. Bóndi á Auðshaugi á Hjarðarnesi, með viðurnefnið á "Barðstrendingur" . [1703, Ófeigsfjarðarætt,] - Guðrún Bjarnadóttir, f. 1676. Húsfreyja á Haugi, Barðastrandarhreppi 1703.
9 Jón, f. um 1630. faðir Gunnars [Ófeigsfjarðarætt] - Bergljót Ormsdóttir (sjá 62. grein)

45. grein
9 Guðrún Ólafsdóttir, f. 1610. Húsmóðir í Akureyjum. [lbs.2681 4to frásögn Gíslakonráðssonar skr. 1867 bls.68.]
10 Ólafur Hannesson, f. 1590. bóndi, vinnumaður og skytta á Sauðafell og Bár. [Íæ.s.I] - Halldóra Gísladóttir, f. um 1590. húsfreyja á Sauðafelli, ath faðrernið!!

46. grein
9 Margrét Þórðardóttir, f. um 1612. húsfreyja á Bakka á Barðast.sýslu [Íæ V, SSFS. I.20.]
10 Þórður Tómasson, f. 1565, d. júlí 1648. Prestur í Garpsdal. [Íæ V, Vestf.æ.I] - Hallgerður "eyðsluhönd" Guðmundsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir í Garpsdal. Nefnd "eyðsluhönd".

47. grein
6 Kristín Björnsdóttir, f. um 1725. Húsmóðir á Frostastöðum, sjá. bls.104 í Æ. Austf. nr.850. [S.æ.1850-1890 IV]
7 Björn Skúlason, f. 1683, d. 9. febr. 1759. prestur á Hjaltastöðum. Björn er forfaðir Blöndalsættar og Bólstaðarhlíðarættar. [1703, S.æ.1850-1890 I & L.r.Árna] - Halldóra Stefánsdóttir (sjá 63. grein)
8 Skúli Ólafsson, f. um 1648, d. 1699. bóndi og lrm á Stóru-Seylu, nefndur 1680-93, neyddur til að segja af sér 1693 en veitt uppreysn saka 1695, launsonur Ólafs [Blöndalsætt,bls.4.] - Halldóra Halldórsdóttir (sjá 64. grein)
9 Ólafur Bergþórsson, f. um 1615, d. um 1649 (á lífi 21.5). djákn og stúdent á Reynistað [Íæ IV, Blöndalsætt,bls.4.] - Margrét, f. um 1630. barnsmóðir Ólafs,
10 Bergþór Sæmundsson - Björg "eldri" Skúladóttir (sjá 32-10)

48. grein
7 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1690. húsfreyja á Framnesi [S.æ.1850-1890 IV, Lrm]
8 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1713. [1703, Lrm, Æ.Síðupresta] - Ingiríður Aradóttir (sjá 65. grein)
9 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir (sjá 66. grein)
10 Guðmundur Magnússon, f. um 1600. bóndi á Lóni í Viðvíkursveit [Hvannd.II, Æ.t.GSJ] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Lóni í Viðvíkursveit

49. grein
8 Málfríður Þorsteinsdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Eyhildarholti, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ og S.æ.1850-1890 VI]
9 Þorsteinn Bjarnason, f. 1616, d. 1700. bóndi á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, beinn k.l. af Hrólfi "sterka" á Álfgeirsvöllum , líklega sonur Bjarna Hrólfssonar "sterka" [GSJ, Æ.t.GSJ]
10 Bjarni "yngri" Hrólfsson, f. um 1566, d. 25. mars 1654. bóndi og Lrm á Álfgeirsvöllum [GSJ, Lrm, T.t. JP III] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1595, d. 1688. húsfreyja á Álfgeirsvöllum

50. grein
9 Rannveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Úlfsstöðum (Rannveig eða Ragnhildur) [Æ.Skagf., Æ.t.GSJ]
10 Jón Stígsson (sjá 15-10) - Kristín Gottskálksdóttir, f. um 1585. húsfreyja á Gröf á Höfðaströnd, f.k.Jóns

51. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1708. húsfreyja í Vík í Vatnsnesi, af þeim er komin Bólstaðarhlíðaætt hin yngsta, [Íæ, Sveinsstaðaætt]
8 Jón "brúnklukka" Jónsson, f. 1656, d. 1744. Prestur á Hvanneyri 1682-5, Undirfell í Vatnsdal 1685-90, Tjörn 1690-1708, Nes 1714-9, Vestuhópshóla 1720-5, Garpsdal 1729-31 en varð að hætta vegna sjóndepru, kallaður "brauðlausi", "prestlausi" "grái", "prestkall", sjá bls 176 [Íæ III, Hannd.II, Svarfdælingar II] - Þóra Gísladóttir (sjá 67. grein)
9 Jón Illugason, f. 1620, d. 1685 á Urðum í Svarfaðardal. Bóndi og lrm á Urðum í Svarfaðardal frá 1658. Var um tíma Ráðsmaður á Hólum [Svarfdælingar II] - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 68. grein)
10 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal.

52. grein
9 Ragnheiður Kársdóttir, f. 1625. húsfeyja í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi [Lrm]
10 Kár Arngrímsson, f. um 1600. bóndi í Vatnshlíð á Skörðum [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þuríður Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum

53. grein
8 Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1665, d. 1741. húsfreyja á Miklabæjarstað, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ III, 1703, Svarfdælingar II]
9 Jón Illugason - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 51-9)

54. grein
9 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1637. húsfreyja á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [Íæ IV, 1703]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1590, d. 1661. Prestur og skáld á Presthólum frá 1625, s.m.Guðrúnar, sjá bls 232 [Íæ IV, Lrm] - Steinvör Jónsdóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Presthólum, f.k.Sigurðar

55. grein
9 Þórunn Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melstað. [Íæ, Lrm]
10 Þorvaldur Ólafsson, f. um 1585, d. 1650 á leið til Alþingis. Bóndi og lrm í Auðbrekku. [Lrm] - Halldóra "yngri" Jónsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir á Auðbrekku.

56. grein
7 Kristín Eyjólfsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Halldórsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [Sveinsstaðaætt]
8 Eyjólfur Halldórsson, f. 1621. Bóndi á Grímsstöðum, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, 1703] - Steinvör Þorvaldsdóttir, f. 1636. Húsfreyja á Grímsstöðum, Skútustaðahreppi 1703.

57. grein
9 Ingunn Bjarnadóttir, f. um 1588. húsfreyja í Garði í Kelduhverfi [Íæ, Æt.Skagf.70.]
10 Bjarni Gamalíelsson, f. um 1555, d. 1636. Prestur á Grenjaðarstað frá 1595, var rektor í Hólaskóla um1575-8 & 1582-6 & 1588-9, háskólanámi í Kaupmannahöfn 1578-82, heimilisprestur hjá Guðbrandi biskupi 1586-95 [Íæ] - Þuríður Guðmundsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir á Grenjaðarstað.

58. grein
8 Solveig Jónsdóttir, f. um 1628. prestfrú á Tjörn og Upsum [Svarfdælingar II]
9 Jón Egilsson, f. 1595, d. 1660. prestur á Völlum 1622-58, þrætugjarn mjög, var áður aðstoðarprestur í Glæsibæjarþingi og þjónaði Svalbarðskirkju (1620) [Svarfdælingar, Íæ III, Æt.Austf.] - Þuríður Ólafsdóttir (sjá 69. grein)
10 Egill Ólafsson, f. 1568, d. 1641. prestur í Eyjafirði,að Bægisá (1600),Hofsþing (1602),bjó fyrst í Miklabæ í Óslandshlíð, en síðar lengi á Óslandi, naut hann oft styrks af tillagi til fátækra presta,fékk Tjörn í Svarfaðardal 1632 og var þar til dauðadags. [Íæ, Svarfdælingar II] - Oddný Sigfúsdóttir, f. um 1570, d. um 1629. húsfreyja á Bægisá, f.k.Egils

59. grein
9 Helga Erlendsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Eyjafirði, Hofstaðaþingum og Tjörnum [Íæ III, Æt.Austf.]
10 Erlendur Guðmundsson, f. um 1560, d. 1641. prestur í Felli í Sléttuhlíð og Hofi á Höfðaströnd [Íæ, Svarfdælingar II, Æt.Austf] - Margrét Skúladóttir, f. 1563, d. 18. júlí 1638. Húsfreyja að Felli í Sléttuhlíð,

60. grein
9 Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Sjávarborg. [Íæ]
10 Sigurður Markússon, f. um 1573, d. 1653. Sýslumaður í Héraðsdal. Lögréttumaður 1621-1645. [Íæ IV] - Guðbjörg Torfadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Héraðsdal

61. grein
9 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Mývatnsþingum og Laufási [Íæ II, Lrm]
10 Jón Þorsteinsson, f. (1570). bóndi á Rauðaskriðu í Reykjadal [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðríður Árnadóttir, f. um 1579. húsfreyja í Rauðskriðum í Reykjadal

62. grein
9 Bergljót Ormsdóttir, f. 1639. húsfreyja, var á Haugi, Barðastrandarhreppi 1703. [Ófeigsfjarðarætt, 1703, ]
10 Ormur Þorsteinsson, f. um 1580. búsettur,,, [Íæ III, Lbs.456 fol.] - Geirlaug Gunnarsdóttir, f. um 1595. (Lbs. 456 fol.),

63. grein
7 Halldóra Stefánsdóttir, f. 1693, d. 23. febr. 1764. húsfreyja á Flugumýraþingi og Hofstaðaþingi, Var á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 I L.r.Árna]
8 Stefán Rafnsson, f. 1642. Bóndi á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Lrm, Ættir Síðupresta] - Kristín Björnsdóttir (sjá 70. grein)
9 Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1663. bóndi og lrm í Bjarnastaðahlíð. [L.r.Árna, Espolin, Æt.Skagf] - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 71. grein)
10 Jón Arnfinnsson, f. um 1560. Bóndi á Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafirði. (E6955) [Lrm, Espolin] - Guðrún Rafnsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir í Bjarnarstaðahlíð, s.k.Jóns.

64. grein
8 Halldóra Halldórsdóttir, f. 1647. húsfreyja á Seylu, Bjó á Seilu, Seiluhreppi 1703. [1703, Lrm]
9 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 72. grein)
10 Þorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumaður í Seylu á Langholti. , s.m.Jórunnar, sjá bls 82 [Íæ V, Lrm, Svarfdælingar I] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595. Barnsmóðir Þorbergs, hann átti ekki börn með konum sínum.

65. grein
8 Ingiríður Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum. [1703, ÍÆ]
9 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 73. grein)
10 Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600. bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa farið að búa í Flatatungu vorið 1630 og verið þar ævilangt. Hann var hið mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varð lögréttumaður 1651, kemur síðast við skjöl 12.júní 1676. [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .. Húsfreyja í Flatatungu.

66. grein
9 Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi [Lrm]
10 Kár Arngrímsson - Þuríður Jónsdóttir (sjá 52-10)

67. grein
8 Þóra Gísladóttir, f. um 1680. frá Ásbjarnarstöðum [Íæ III, Hvannd.II]
9 Gísli Sigurðsson, f. um 1650. bóndi á Ásbjarnarstöðum [Íæ, Hvannd.II]

68. grein
9 Margrét Guðmundsdóttir, f. 1625, d. um 1705 í Miklabæ. Húsfreyja á Urðum í Svarfaðardal. Margrét lifði mann sinn og var enn á lífi 1703,þá í Miklabæ hjá dóttur sinni og mun hafa borið þar beinin. [Svarfdælingar II]
10 Guðmundur Erlendsson, f. um 1595, d. 21. mars 1670. Prestur á Felli í Sléttuhlíð, skáld.Var djákn á Þingeyrum 3 ár (líklega 1614-17)og hefur þá lent í kvennamálum, en ekki beðið hnekki af, gegndi Bólstaðarhlíðarsókn 1 ár (1617-18),Viðvík 1 ár (1618-19),varð 1619 prestur í Möðruvallaklaustursprestakalli, 1621 í Glæsibæ,1631 í Grímsey (sjálfsagt til afbötunar einhverjum yfirsjónum) og Fell í Sléttuhlíð frá 1634, sjá bls141-2 [Íæ II] - Guðrún "yngri" Gunnarsdóttir, f. um 1590, d. 8. febr. 1668 .. Húsfreyja á Felli í Sléttuhlíð

69. grein
9 Þuríður Ólafsdóttir, f. um 1600. Prestkona á Völlum Svarvaðardal. [Íæ III, Æt.Austf]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1575. Bóndi og lrm á Miklagarði í Eyjafirði og Núpufelli í Saurbæjarhreppi. [Íæ III, Æt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir á Núpufelli, s.k.Ólafs.

70. grein
8 Kristín Björnsdóttir, f. 1663. Húskona í Litladal, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703]
9 Björn Jónsson, f. um 1630. bóndi á Bústöðum [S.æ.1850-1890 VI] - Þorbjörg Ingimundardóttir (sjá 74. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1600. bóndi á Hofi í Skagafirði [GSJ, ÍÆ] - Ólöf "yngri" Sigurðardóttir, f. (1606). Húsfreyja á Hofi.

71. grein
9 Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610, d. um 1665. húsfreyja í Bjarnastaðahlíð [Espolin, L.r.Árna]
10 Sigurður Jónsson, f. um 1575, d. 1662. prestur í Goðadölum [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Bergljót Bjarnadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Goðadölum

72. grein
9 Vigdís Ólafsdóttir, f. um 1620. húsreyja á Seylu, f.k.Halldórs [Íæ II, Ættir Skagf. 86.]
10 Ólafur Jónsson, f. 1570, d. 3. apríl 1658. prestur á Miklabæ í Blönduhlíð, var Heyrari á Hólum, kirkjuprestur á Hólum 1600-11, Rektor á Hólum1605-11, Prestur á Melum 1611-30, Prófastur í Húnaþingi, pestur á Miklabæ frá 1630 og prófastur Hegraþings 1639-49 [Íæ IV, Lrm, Æ.t.GSJ, Æt.Skagf. 351.] - Guðrún Þórðardóttir, f. um 1590. húsfreyja á Miklabæ

73. grein
9 Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [ÍÆ, 1703, Æ.t.GSJ]
10 Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662. Prestur á Mælifelli frá 1624- [lrm & Íæ III] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657. húsfreyja á Mælifelli, s.k.Magnúsar

74. grein
9 Þorbjörg Ingimundardóttir, f. um 1630, d. um 1680. húsfreyja á Bústöðum [GSJ]
10 Ingimundur Bessason, f. um 1600. bóndi á Írafelli í Svartárdal [Svarfdælingar II] - Margrét Grímsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Írafelli