1. grein

 1  Árni Matthíasson Mathiesen, f. 2. okt. 1958 í Reykjavík. dýralæknir og alþingismaður í Hafnarfirði  [Klingenbergsætt II]

 2  Matthías Árnason Mathiesen, f. 6. ágúst 1931 í Hafnarfirði. hæstaréttalögmaður, ráðherra, þingmaður í Hafnarfirði  [Klingenbergsætt II] - Sigrún Þorgilsdóttir Mathiesen (sjá 2. grein)

 3  Árni Matthíasson Mathiesen, f. 27. júlí 1903 í Reykjavík, d. 8. apríl 1946. lyfjafræðingur og kaupmaður í Hafnarfirði  [Klingenbergsætt II, Íæ, ] - Svava Einarsdóttir Mathiesen (sjá 3. grein)

 4  Matthías Árnason Mathiesen, f. 10. febr. 1867 í Hafnarfirði, d. 31. jan. 1929 í Hafnarfirði. skósmíðameistari í Hafnarfirði  [Klingenbergsætt II] - Arnfríður Jósefsdóttir (sjá 4. grein)

 5  Árni Jónsson Mathiesen, f. 23. sept. 1819 á Eyri við Skutulsfjörð, d. 11. sept. 1890 í Hafnafirði. Kaupmaður í Hafnafirði, fyrst á Ófriðarstöðum síðar á Beikislóð   [Vigurætt.1032.] - Agnes Steindórsdóttir Waage (sjá 5. grein)

 6  Jón Matthíasson, f. 5. maí 1786 í Seyðisfirði í Súðavíkurhr.,N.-Ís., d. 11. okt. 1859 í Hjarðarholti,Laxárdalshr.,Dal.. Prestur á Stað í Aðalvík,Eyri við Skutulsfj.,síðan í Arnarbæli.  [Íæ III, Vigurætt,bls.955.] - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 6. grein)

 7  Matthías Þórðarson, f. um 1750, d. 30. jan. 1793. Bóndi og stúdent á Eyri í Seyðisfirði., sjá bls 480  [Íæ III, Vigurætt I.16.,Íæ] - Rannveig Guðlaugsdóttir (sjá 7. grein)

 8  Þórður Ólafsson, f. 1727 á Eyri í Seyðisfirði., d. 29. júní 1799. Bóndi,stúdent í Vigur,Ögurhrepp,Vestur Ísafjarðarsýslu,ættfaðir Vigurættarinnar.  [Íæ V, Vigurætt I.15.] - Margrét Eiríksdóttir (sjá 8. grein)

 9  Ólafur Jónsson, f. 1690, d. 1761. Lögsagnari á Eyri í Seyðisfirði. Varð lögréttumaður 1724, settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1735-37, í Ísafjarðarsýslu 1742-3. Búforkur mikill og fjárgæslumaður, vitur og lögvís,harðger og eigi alls kostar jafnaðarmaður.  [Íæ IV] - Guðrún Árnadóttir (sjá 9. grein)

10  Jón Sigurðsson, f. 1654, d. um 1710 (á lífi þá). Bóndi á Skarði, Ögursveit 1703, síðar Vigur  [Æt.Hún.I, N.t. séra JB, 1703] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Skarði, Ögursveit 1703., úr Gufudalssveit

 

2. grein

 2  Sigrún Þorgilsdóttir Mathiesen, f. 27. des. 1931 í Reykholti. húsfreyja í Hafnarfirði  [Klingenbergsætt II]

 3  Þorgils Guðmundsson, f. 4. des. 1892 Valdastöðum Kjós, d. 26. júní 1975. íþróttakennari í Reykholti  [Kjósamenn, Reykjarhlíðarætt I] - Halldóra Sigurðardóttir (sjá 10. grein)

 4  Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 3. apríl 1852, d. 11. júní 1932. Bóndi á Valdastöðum  [Kjósamenn] - Katrín Jakobsdóttir (sjá 11. grein)

 5  Sveinbjörn Björn Guðmundsson, f. um 1825. bóndi í Byggðargarði og Valdastöðum í Kjós  [Íæ, Fr.g.Rannv.Rist] - Petrína Regína Rist (sjá 12. grein)

 6  Guðmundur Sveinbjörnsson, f. um 1795. verslunarmaður (assistents) í Reykjavík, bóndi í Þingnesi í Andarkil  [S.æ.1850-1890 III]

 7  Sveinbjörn Þórðarson, f. júní 1759 (sk.18.6), d. 25. apríl 1811. bóndi og lrm Fellsöxl í Skilmannahreppi, Ytri-Hólmi á Akranesi, Kjaransstöðum og Hvítárvöllum í Andakíl  [Knudsenætt I, Íæ IV, Lrm] - Margrét Brandsdóttir (sjá 13. grein)

 8  Þórður Sveinbjörnsson, f. um 1725. bóndi í Akrakoti á Álftanesi  [Lrm] - Vigdís Davíðsdóttir (sjá 14. grein)

 9  Sveinbjörn Hauksson, f. 1699. bóndi á ...Var í Gröf (Grafarhjáleigu), Mosfellshreppi 1703.  [1703] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 15. grein)

10  Haukur Ólafsson, f. 1669. Bóndi í Gröf (Grafarhjáleigu), Mosfellshreppi 1703.  [1703] - Þórdís Sveinbjörnsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Gröf (Grafarhjáleigu), Mosfellshreppi 1703.

 

3. grein

 3  Svava Einarsdóttir Mathiesen, f. 28. júní 1906 í Hafnarfirði. húsfreyja í Hafnarfirði  [Íæ, A.þ.m.t.]

 4  Einar Þorgilsson, f. 25. ágúst 1865 í Ásmúla í Holtahr.Rang, d. 15. júlí 1934. Alþingismaður, kennari og kaupamaður í Hafnarfirði, sjá bls 393  [Íæ, A.þ.m.t.] - Geirlaug Sigurðardóttir (sjá 16. grein)

 5  Þorgils Gunnarsson, f. 16. ágúst 1830, d. 21. des. 1886. bóndi í Ásmúla og Moldartungu í Holtum og Hlíð á Álftanesi  [Íæ, A.Þ.m.t] - Helga Ásmundsdóttir (sjá 17. grein)

 6  Gunnar Sæmundsson, f. um 1800. bóndi í Moldartungu í Holtum  [Fr.g.Rannv.Rist]

 

4. grein

 4  Arnfríður Jósefsdóttir, f. 9. ágúst 1875 á Ólafsvöllum á Akranesi, d. 29. des. 1951 í Hafnarfirði. húsfreyja í Hafnarfirði  [Klingenbergsætt II]

 5  Jósef Jósefsson, f. 3. des. 1842 í Háuhjáleigu á Akranesi, d. 21. ágúst 1912 í Sjávarborg í Reykjavík. bóndi og sjómaður í Efstabæ og víðar á Akranesi, og í Reykjavík fá 1911  [Klingenbergsætt II, Hreiðarsstaðakotsætt I] - Guðríður Vigfúsdóttir (sjá 18. grein)

 6  Jósef Jósefsson, f. um 1810 á Refsstöðum, Þorkelshólshr. V-Hún, d. 7. sept. 1953. bóndi á Gafli í Víðdal  [Klingenbergsætt II] - Kristín Ísleifsdóttir (sjá 19. grein)

 7  Jósep Oddsson, f. um 1767, d. 5. febr. 1825 á Auðunarstöðum. bóndi og smiður í Krossanesi og á Refssteinsstöðum í Víðidal. "Drykkjumaður".  [S.æ.1850-1890 IV, Klingenbergsætt II] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 20. grein)

 8  Oddur Hallsson, f. um 1726, d. 4. ágúst 1807. bóndi, hreppstjóri og listasmiður á Neðri Fitjum, á Refsteinsstöðum, drykkjumaður  [Ættarskr. Svertingsst.systk.] - Ingibjörg "fagra" Bjarnadóttir (sjá 21. grein)

 9  Hallur Jónsson, f. 1684. bóndi á Neðri-Fitjum í Víðidal, Var á Rafnsstöðum, Þorkelshólshreppi 1703.   [Lrm, 1703] - Helga Oddsdóttir (sjá 22. grein)

10  Jón Hallsson, f. 1648. Bóndi á Neðri-Fitjum í Víðidal, Rafnsstöðum, Þorkelshólshreppi 1703.   [Svertingsst.systk.] - Guðrún Eyvindsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Neðri-Vitjum í Víðidal og í Rafnsstöðum, Þorkelshólshreppi 1703.

 

5. grein

 5  Agnes Steindórsdóttir Waage, f. 29. júlí 1822 í Hafnarfirði, d. 28. maí 1908 í Hafnafirði.. Húsfreyja í Hafnafirði.  [Vigurætt,1032.]

 6  Steindór Jónsson Waage, f. 1776, d. 22. des. 1825. Skipstjóri og stúdent í Steindórshúsi í Hafnafirði., sjá  bls 347  [Íæ IV, Vigurætt,1032.] - Anna Katrín Kristjánsdóttir Welding (sjá 23. grein)

 7  Jón Halldórsson, f. um 1735, d. 1781 við Eyrabakkabúðir. bóndi og lrm Nesi í Selvogi   [Íæ IV, Lrm] - Rannveig Filippusdóttir (sjá 24. grein)

 8  Halldór Jónsson, f. um 1705. bóndi á Þorkelsstöðum í Selvogi  [Lrm] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 25. grein)

 9  Jón Halldórsson, f. 1673. Vinnumaður á Kroggulstöðum (Kröggólfsstöðum), Ölfushreppi 1703.  [1703]

 

6. grein

 6  Ingibjörg Pálsdóttir, f. 22. febr. 1788 á Ofanleiti í Vestmannaeyjum., d. 28. maí 1866. húsfreyja á Stað í Aðalvík,Eyri við Skutulsfjörð og í Arnarbæli.  [Vigurætt.1032., Landeyingabók]

 7  Páll Magnússon, f. 1743 í Sigluvík í Landeyjum., d. 24. maí 1789. Prestur á Stóra Dal og Ofanleiti í Vestmannaeyjum, f.m.Guðrúnar  [Íæ IV, Vigurætt.1032.] - Guðrún Hálfdánardóttir (sjá 26. grein)

 8  Magnús Magnússon, f. 1715, d. 30. jan. 1777. bóndi í Berjanesi í Landeyjum   [Íæ, Landeyingabók] - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 27. grein)

 9  Magnús Valtýsson, f. 1673. bóndi á Voðmúlastöðum 1718  [Landeyingabók]

 

7. grein

 7  Rannveig Guðlaugsdóttir, f. 1754, d. 9. ágúst 1831 í Vigur,Ögurhr.. Húsfreyja á Eyri í Seyðisfirði og í Vigur, f.k.Krisjáns  [Íæ III, Vigurætt,bls.16. ]

 8  Guðlaugur Sveinsson, f. 1731, d. 15. nóv. 1807. prestur og prófastur í Vatnsfirði,Reykjarfjarðarhr.,N-Ís.  [Vigurætt I, Íæ II, ] - Rannveig Sigurðardóttir (sjá 28. grein)

 9  Sveinn Guðlaugsson, f. 1704, d. 2. ágúst 1752. Prestur að Hvammi í Norðurárdal og í Breiðuvíkurþingum  [Íæ IV] - Helga "blinda" Jónsdóttir (sjá 29. grein)

10  Guðlaugur Tómasson, f. um 1642. Bóndi að Arnarhól hjá Fróðá,Snæfellsnesi  [1703, Íæ IV] - Ástríður Sveinsdóttir, f. 1678 í Klettakoti hjá Fróðá.. húsfreyja á Arnarhóli í Fróða,

 

8. grein

 8  Margrét Eiríksdóttir, f. 1711, d. 1769. Húsfreyja í Vigur., f.k.Þórðar  [Íæ V]

 9  Eiríkur Oddsson, f. 1670, d. 10. júlí 1735. Prestur á Hólum (Hrepphólum) Hrunamannahreppi 1703.  [1703, íæ, Vigurætt,bls.15.] - Guðrún Daðadóttir (sjá 30. grein)

10  Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719. Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, f.m.Guðríðar  [Íæ IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Sesselja Halldórsdóttir, f. 1645, d. 23. okt. 1679. húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds

 

9. grein

 9  Guðrún Árnadóttir, f. 1700 í Hvítadal í Saurbæjarhr í dal. Húsfreyja á Eyri í Seyðisfirði.Ættmóðir Eyrarættarinnar,langamma Jóns forseta.  [Íæ III, Lrm, N.t. séra JB, 1703]

10  Árni Jónsson, f. 1666, d. um 1741. Prestur í Hvítadal í Saurbæ til 1722, síðan bóndi við Ísafjarðardjúp, vígðist 1694 aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið við uppgjöf hans 1697. Bjó á Hvítadal í Saurbæ, fyrst í Stóra Holti og síðar um hríð að Neðri Brekku, græddi í fyrstu mikið fé og keypti jarðir, var vikið frá prestskap 19,7.1722 fyrir drykkjuskaparhneyksli í Staðarhólskirkju á jóladag 1721, var sú frávikning staðfest í prestadómi á Þingvöllum 20 júlí 1723 og skyldi hann aldrei fá aftur prestskap. Bjó að Eyri í Seyðisfirði 1730, að Strandseljum 1731, Súðavík 1732 og í Vigri 1735  [Íæ] - Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1668. Húsmóðir í Hvítadal og víðar. Laundóttir Magnúsar (magnús átti hana skömmu eftir brúðkaup hans)

 

10. grein

 3  Halldóra Sigurðardóttir, f. 2. okt. 1893 Mel Hraunhreppi, d. 21. sept. 1966. húsfreyja og Kennari í Reykholti  [Klingenbergsætt I 2.536]

 4  Sigurður Sigurðsson, f. 19. sept. 1862 í Heyholti í Borgarhr í Mýr, d. 17. júní 1926. bóndi í Fiskilæk í Leirár- og Melahr í Borg  [Krossaætt I] - Guðrún Diljá Ólafsdóttir (sjá 31. grein)

 5  Sigurður Sigurðsson, f. 7. jan. 1828, d. 20. des. 1881. bóndi á Valbjarnarvöllum í Borgarhr í   [Borgf.æviskr.X, Kennaratal IV] - Guðríður Sigurðardóttir (sjá 32. grein)

 6  Sigurður Bjarnason, f. 1790 í Einarsnesi í Borgarhr í Borg, d. 28. maí 1866. bóndi á Valbjarnarstöðum í Borgarhr frá 1818  [Borgf.æviskr.X] - Þórunn Magnúsdóttir (sjá 33. grein)

 7  Bjarni Bjarnason, f. um 1763 á Valshamri í Álftaneshr, d. 27. mars 1843 á Hvítsstöðum í Álftaneshr. bóndi í Einarsnesi í Borgarhreppi,s.m.Elínar  [S.æ.1910-1950 I, Æ.t.GSJ] - Guðrún Gísladóttir (sjá 34. grein)

 8  Bjarni Eiríksson, f. 1730, d. um 1779 (1779-1785á Langárfossi í Álftaneshr. bóndi á Langárfossi í Álftaneshreppi  [Borgf.æviskr.I, Æ.t.GSJ] - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 35. grein)

 9  Eiríkur Einarsson, f. 1688, d. um 1753 (var á Valshamri í Hraunhr). bóndi á Skíðholtum, Var í Laxárholti, Hraunhreppi 1703.  [Borgf.æviskr.II, 1703, Æ.t.GSJ] - Ástríður Þorsteinsdóttir (sjá 36. grein)

10  Einar Bjarnason, f. 1651 eða 1657, d. 1709. Bóndi í Laxárholti, Hraunhreppi 1703.  [1703, Æ.t.GSJ] - Sesselja Hafliðadóttir, f. 1659. Húsfreyja í Laxárholti, Hraunhreppi 1703.

 

11. grein

 4  Katrín Jakobsdóttir, f. 11. nóv. 1848, d. 3. ágúst 1937. húsfreyja á Valdastöðum  [Kjósamenn]

 5  Jakob Guðlaugsson, f. 17. sept. 1814, d. 7. mars 1891. Bóndi Valdastöðum í Kjós  [Kjósamenn] - Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 6. ágúst 1817, d. 17. jan. 1889. húsfreyja á Valdastöðum

 6  Guðlaugur Ólafsson, f. 16. febr. 1778, d. 24. maí 1856. Bóndi Hurðarbaki  [Kjósamenn] - Margrét Torfadóttir (sjá 37. grein)

 7  Ólafur Ísleifsson, f. 1736, d. 1808 á Geitabergi. Bóndi Geitabergi og Hurðabaki í Kjós  [Kjósamenn] - Þorbjörg Björnsdóttir (sjá 38. grein)

 8  Ísleifur Ólafsson, f. 1696, d. 1765. Bóndi í Litla-Botni 1733-1756, síðan í Hvammi í Kjós.  [1703] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 39. grein)

 9  Ólafur "yngri" Ólafsson, f. 1657, d. 1735. Bóndi Hvammi í Kjós. Óvíst er hvor eiginkvenna föður Ólafs var móðir hans.  [1703] - Ragnheiður Þórðardóttir (sjá 40. grein)

10  Ólafur Jónsson, f. 1625, d. 17. jan. 1664. Bóndi Hvammi í Kjós.  [Íæ, Kjósamenn] - Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Hvammi í Kjós.

 

12. grein

 5  Petrína Regína Rist, f. 7. nóv. 1826, d. 3. jan. 1916. húsfreyja í Byggðargarði, frá Reykjavík  [Íæ, Prentaratal I]

 6  Peter Jacob Jonassen Rist, f. 21. nóv. 1797 í Kaupmannahöfn. faktor og verslunarstjóri í Reykjavik  [Rist] - Þorbjörg Jónsdóttir, f. um 1795. húsfreyja í Reykjavik, dóttir jóns á

 7  Jonas Rist, f. 1. jan. 1767 í Stegen, d. 26. mars 1848 i Kaupmannahöfn. sjóliðsforingi í Kaupmannahöfn  [Rist] - Inger Elisabeth Hyssing (sjá 41. grein)

 8  Peter Rist, f. um 1730. lögmaður í Nordlandets í Finnmörk  [Rist]

 

13. grein

 7  Margrét Brandsdóttir, f. um 1775. húsfreyja á Kjaransstöðum og Hvítárvöllum, s.k.Sveinbjörns  [Íæ iV, Lrm]

 8  Brandur Pálsson, f. (1730). bóndi í Hróarsholti í Flóa  [Lrm]

 

14. grein

 8  Vigdís Davíðsdóttir, f. um 1725. húsfreyja á Akraholti á Álftanesi  [Lrm]

 9  Davíð Erlendsson, f. 1688. Var á Efrinúpi, Torfustaðahreppi 1703.   [1703, ÍÆ]

10  Erlendur Illugason, f. um 1635, d. 1690. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi. og Undornfelli  [Íæ, Húnvetningur 1994] - Hallfríður Jónsdóttir, f. 1648 Auðbrekku Hörgárdal. Prestsfrú á Tjörn á Vatnsnesi.  Var í Þerney, Kjalarneshreppi 1703.

 

15. grein

 9  Guðrún Þórðardóttir, f. 1695. Var í Þerney, Kjalarneshreppi 1703.  [1703]

10  Þórður Þorleifsson, f. 1668, d. 1738. Klausturhaldari á Kirkjubæjarklaustri, Kleifahreppi 1703, s.m.Steinunnar, sjá bls 124  [Íæ V, 1703, Lrm] - Halldóra Erlendsdóttir, f. 1666. Húsfreyja í Þerney, Kjalarneshreppi 1703.

 

16. grein

 4  Geirlaug Sigurðardóttir, f. 16. júlí 1866 í Pálshúsum í Garðahverfi, d. 30. des. 1951. húsfreyja í Hafnarfirði  [Íæ]

 5  Sigurður Halldórsson, f. um 1830. bóndi á Pálshúsum á Álftanesi  [Íæ] - Guðlaug Þórarinsdóttir (sjá 42. grein)

 

17. grein

 5  Helga Ásmundsdóttir, f. 3. des. 1831, d. 10. júní 1909. húsfreyja á Ásmúla  og Moldartungu í Holtum og í Hlíð á Álftanesi  [Íæ, Fr.g.Rannv.Rist]

 6  Ásmundur Gíslason, f. um 1800. bóndi á Syðri-Rauðalæk i Holtum  [Íæ, A.þ.m.t.]

 

18. grein

 5  Guðríður Vigfúsdóttir, f. 3. okt. 1844 á Hæli í Reykholtsdal, d. 12. okt. 1916 í Reykjavík. húsfreyja í Efstabæ og víðar á Akransi og í Reykavík  [Klingenbergsætt II]

 6  Vigfús Sveinsson, f. 8. maí 1810 á Breiðabólsstað, d. 7. júlí 1846. húsmaður á Hæli og v.  [Klingenbergsætt II] - Helga Nikulásdóttir, f. 8. des. 1820 á Eystari Reyni Innri Akraneshr., d. 9. okt. 1866. vinnukona á Hæli og víðar

 

19. grein

 6  Kristín Ísleifsdóttir, f. 10. okt. 1803 á Þaravöllum á Akranesi, d. 16. des. 1846. vinnukona víða í Hálsasveit , Borg. og á Akranesi  [Klingenbergsætt II]

 7  Ísleifur Ísleifsson, f. 17. mars 1773 á Leirárgörðum í Leirársveit, d. 29. apríl 1849 í Jafnaskarði Stafnsholtstungunarhr.. bóndi á Englandi í Lundareykjadal, sjá bls 381  [Klingenbergsætt II, Íæ] - Ingibjörg Árnadóttir (sjá 43. grein)

 8  Ísleifur Sigurðsson, f. 1750 á Englandi Lundareykjadal, d. 7. sept. 1837. bóndi og hreppstjóri á Krossi og fl  [Klingenbergsætt II] - Guðný Jónsdóttir, f. 1735, d. um 1805 (fyrir það). húsfreyja á ....

 9  Sigurður Árnason, f. um 1720. bóndi á Englandi og Fitjum  [Klingenbergsætt I] - Ingibjörg Pálsdóttir, f. um 1720. húsfreyja á Englandi og Fitjum

 

20. grein

 7  Valgerður Jónsdóttir, f. um 1770. húsfreyja á Refssteinsstöðum í Víðidal, s.k.Jósefs  [S.æ.1850-1890 VI]

 8  Jón Guðbrandsson, f. um 1727, d. 4. júlí 1784 á Hólabaki í Þing. bóndi í Melrakkadal í Víðidal og á Hólabaki í Þingi(Rauðbrotaætt)  [S.æ.1850-1890 II, GSJ] - Guðrún Grímsdóttir (sjá 44. grein)

 9  Guðbrandur Arason, f. 1701 á Bjarghóli í Miðfirði, d. um 1763 (á lífi í Laxárdalshr í Dal). bóndi á Fremri-Fitjum í Miðfirði og síðast á Gillastöðum í Laxárdal Dal. Var á Búrfelli, Torfustaðahreppi 1703.  [S.æ.1850-1890 V, GSJ & 1703] - Ólöf Þorsteinsdóttir (sjá 45. grein)

10  Ari "illi" Guðmundsson, f. 1665. Bóndi á Búrfelli, Torfustaðahreppi 1703.   [1703, GSJ] - Ólöf Gunnlaugsdóttir, f. 1662, d. 1747. Húsfreyja á Búrfelli, Torfustaðahreppi 1703. , legorðssek með Ara 1688 eða 1689

 

21. grein

 8  Ingibjörg "fagra" Bjarnadóttir, f. um 1722, d. 6. des. 1803. Húsfreyja á Refsteinsstöðum.  [Lr]

 9  Bjarni Bergsson, f. 1681, d. um 1742 (á lífi þa Þorkelshólshr í Hún ). bóndi á Kolugili í Víðidal, Var á Litlu-Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi 1703.   [S.æ.1850-1890 II, GSJ]

10  Bergur Einarsson, f. um 1650, d. um 1683 - 1703. bóndi í Þorkelshólshreppi í Húnavatnssýslu, f.m.Steinunnar  [GSJ] - Steinunn Bjarnadóttir, f. 1650. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi 1703.

 

22. grein

 9  Helga Oddsdóttir, f. 1694. Var á Aðalbóli, Torfustaðahreppi 1703.   [1703]

10  Oddur Guðmundsson, f. 1644. Bóndi á Aðalbóli, Torfustaðahreppi 1703.   [1703] - Jófríður Jónsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Aðalbóli, Torfustaðahreppi 1703.

 

23. grein

 6  Anna Katrín Kristjánsdóttir Welding, f. 1789 (sk.4.10.), d. 21. ágúst 1843. Húsfreyja í Steindórshúsi í Hafnafirði  [Íæ iV, Vigurætt.]

 7  Kristján Welding, f. 1761 í Kaupmannahöfn., d. 12. febr. 1844. steinsmiður og verslunarþjónn í Hafnarfirði, bjó í svokölluðum Weldingsbæ (Strandgata 33) Kom til Hafnarfjarðar um 1782 (þau Guðrún áttu 10 börn)  [Íæ iV, Hafnfirðingar] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1760 á Eyrarbakka, d. 2. nóv. 1842. húsfreyja í Hafnarfirði, Kom til Hafnarfjarðar 1783

 8  Frederick Welding, f. 1730, d. 1778. kaupmaður  á Íslandi  [Brúsaætt, Lr.] - Kristine Mortensdóttir, f. um 1730. húsfreyja a Íslandi

 9  Christian Weldingh, f. 1686, d. 1758 á Edelgave. eigandi Edelgave bús og eigna  [Lr.] - Karen Rasmusdatter (sjá 46. grein)

10  Henrich Weldingh, f. um 1645, d. 1725 á Edelgave. búsettur á Edelgave  [Lr., Brúsaætt] - Regine Magdalene Getz, f. um 1667, d. 1709 á Edelgave. húsfreyja á Edelgave

 

24. grein

 7  Rannveig Filippusdóttir, f. 25. febr. 1744, d. 24. ágúst 1825. húsfreyja í Hafnarfirði, var ekkja eftir Jón lrm, ættmóðir Waageættarinar!!., Geirs Haarde og Matthíasar Matthiesen  [Íæ, Lrm]

 8  Filippus Gunnarsson, f. 1693, d. 1779. Prestur í Kálfholti.  Var í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [Íæ, 1703, Lrm] - Vilborg Þórðardóttir (sjá 47. grein)

 9  Gunnar Filippusson, f. 1665, d. 1717. Bóndi og lrm í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Ingibjörg "yngri" Ingimundsdóttir (sjá 48. grein)

10  Filippus Ormsson, f. um 1635. Bóndi á Skambeinastöðum í Holtum.  [Lrm] - Styrgerður Gunnarsdóttir, f. 1635. Húsfreyja í Rangárþingi.

 

25. grein

 8  Vigdís Jónsdóttir, f. 1702. húsfreyja ÷....Var á Vogsósi, Selvogshreppi 1703.  [1703]

 9  Jón Jónsson, f. 1677. Bóndi á Vogsósi, Selvogshreppi 1703.  [1703] - Helga Gísladóttir, f. 1673. Húsfreyja á Vogsósi, Selvogshreppi 1703.

 

26. grein

 7  Guðrún Hálfdánardóttir, f. um 1754, d. 19. nóv. 1824. húsfreyja í Ofanleiti í Vestmannaeyjum.  [Íæ IV, Vigurætt.1032.]

 8  Hálfdán Gíslason, f. um 1712, d. 20. maí 1785. Prestur í Eyvindarhólum.  [Íæ II, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá 49. grein)

 9  Gísli Þorláksson, f. 1665. bóndi og lrm á Steinum og Stóru-Mörk, undir Eyjafjöllum.  [1703, Lrm] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 50. grein)

10  Þorlákur Egilsson, f. (1630). Bóndi á Söndum í Eyjafjallasveit.  [Lrm] - Ingveldur Hálfdanardóttir, f. 1633. Húsfreyja í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.

 

27. grein

 8  Ingibjörg Pálsdóttir, f. 1713, d. 20. nóv. 1779. húsfreyja í Berjanesi í Landeyjum  [Íæ, Landeyingabók]

 9  Páll Þorsteinsson, f. 1682. bóndi á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi.  [Íæ, 1703] - Oddrún Jónsdóttir (sjá 51. grein)

10  Þorsteinn Sigurðsson, f. 1645. Bóndi í Botnum, Leiðvallarhreppi 1703.  [1703] - Guðbjörg Pálsdóttir, f. 1648. Húsfreyja í Botnum, Leiðvallarhreppi 1703.

 

28. grein

 8  Rannveig Sigurðardóttir, f. 1728, d. 14. maí 1794. húsfreyja í Vatnsfirði, f.k.Guðlaugs  [Íæ II]

 9  Sigurður Jónsson, f. 1679, d. 1761. Bóndi á Hvítárvöllum, sýslumaður 1704-40, s.m.Ólafar, sjá bls 235  [Íæ IV, 1703, ] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 52. grein)

10  Jón "yngri" Sigurðsson, f. 1649, d. 29. maí 1718. Bóndi og sýslumaður í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703., sjá bls 260  [Íæ III, 1703] - Ragnheiður Torfadóttir, f. 1652, d. 11. júlí 1712. Húsfreyja í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703.

 

29. grein

 9  Helga "blinda" Jónsdóttir, f. 1695, d. 6. nóv. 1780. húsfreyja á Hvammi í Norðurárdal, varð blind 1711.  [Íæ IV, 1703,]

10  Jón Jónsson, f. 1663, d. 1735. prestur og prófastur í Garpsdal 1688-1708, Miklaholti 1708-21, Staðastað 1721-35.  [Íæ III, 1703, Svalbs] - Kristín Ólafsdóttir, f. 1664, d. 6. maí 1733. húsfreyja í Garpsdal, Geiradalshreppi 1703, gáfukona mikil, skyldi og talaði latínu

 

30. grein

 9  Guðrún Daðadóttir, f. 1670, d. 1755. húsfreyja á Hólum, Hrunamannahreppi 1703, s.k.Guðrúnar  [Íæ, 1703, Vigurætt,bls.15.]

10  Daði Halldórsson, f. 1637, d. 1721. Prestur í Steinsholti Gnúpverjahreppi sá hinn sami, er barnaði (1662) Ragnheiði Brynjólfsdóttir biskups. Hann var ásjálegur maður gáfaður og skáldmæltur, sjá bls 301  [1703, ÍÆ] - Ingibjörg Finnsdóttir, f. um 1640. Húsfreyja í Steinsholti.

 

31. grein

 4  Guðrún Diljá Ólafsdóttir, f. 3. okt. 1868 í Mýrarhúsum í Seltjarnarneshr í Gull, d. 11. jan. 1924. húsfreyja á Fiskilæk í Leirársveit  [Krossaætt I, Kennaratal II]

 5  Ólafur Guðmundsson, f. um 1835. bóndi í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi  [Borgf.æviskr.X] - Karítas Runólfsdóttir, f. um 1835. húsfreyja í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi

 

32. grein

 5  Guðríður Sigurðardóttir, f. 13. mars 1833, d. 29. des. 1921 á Hofsstöðum í Stafholtst í Mýr. húsfreyja á Valbjarnarvöllum í Borgarhr i Mýr  [Borgf.æviskr.X, ]

 6  Sigurður Þorkelsson, f. um 1800. bóndi í Selkoti í Þingvallasveit í ár  [Borgf.æviskr.X] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 53. grein)

 7  Þorkell Loftsson, f. (1760). bóndi á Heiðarbæ  [B.Th.B.] - Salvör Ögmundsdóttir (sjá 54. grein)

 

33. grein

 6  Þórunn Magnúsdóttir, f. 31. júlí 1795, d. 22. jan. 1851. húsfreyja á Valbjarnarstöðum í Borgarhr, f.k.Sigurðar  [Borgf.æviskr.X]

 7  Magnús Gunnarsson, f. um 1765. bóndi í Presthúsum á Akranesi  [Borgf.æviskr.VII.333] - Ingibjörg Gísladóttir, f. um 1765. húsfreyja í Presthúsum á Akranesi

 

34. grein

 7  Guðrún Gísladóttir, f. um 1745, d. um 1790. húsfreyja í Brennuborg í Borg, f.k.Bjarna  [Borgf.æviskr.I]

 8  Gísli Einarsson, f. um 1720, d. um 1790. Bóndi í Sauðhúsum í Álftaneshreppi um 1745-'55, Hamraendum í Hraunhreppi, Hjörsey, Krossnesi, Álftárósi 1780-um 1790.   [Borgf.æviskr] - Helga Þorvaldsdóttir (sjá 55. grein)

 9  Einar Illugason, f. 1680, d. um 1734. bóndi á Spóamýri í Þverárhlíð 1708 og á Hosstöðum, Var á Ölvaldsstöðum, Borgarhreppi 1703.  [B.æs.II, 1703] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 56. grein)

10  Illugi Einarsson, f. 1644. Bóndi á Hofstöðum og Ölvaldsstöðum, Borgarhreppi 1703.  [1703] - Þuríður Jónsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á Ölvaldsstöðum, Borgarhreppi 1703.

 

35. grein

 8  Sigríður Guðmundsdóttir, f. um 1725 á Valsheiti í Álftaneshr, d. 14. des. 1798 á Álftanesi í Álftanesi. húsfreyja Valshamri og á Langárfossi í Álftaneshr.  [Borgf.æviskr.I, GSJ]

 9  Guðmundur Jónsson, f. 1693, d. um 1734 (á lífi á Valshamri í Álftaneshr). bóndi á Valshamri í Álftaneshr, var á Brúarfossi, Hraunhreppi 1703., 3.m.Guðrúnar  [1703, GSJ] - Guðrún Björnsdóttir (sjá 57. grein)

10  Jón Finnsson, f. 1659, d. um 1734 (á lífi á Brúarfossi í Hraunhr). Bóndi á Brúarfossi, Hraunhreppi 1703.  [1703, GSJ] - Guðlaug Sigmundsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Brúarfossi, Hraunhreppi 1703.

 

36. grein

 9  Ástríður Þorsteinsdóttir, f. 1691, d. um 1762 (var á lífi á Valshamri í Álftaneshr). húsfreyja á Skíðholtum í Hraunhr, var ómagi í Hvammshr 1703  [1703, Borgf.æviskr.II, GSJ]

10  Þorsteinn Bjarnason, f. um 1655, d. um 1691 -1703. bóndi á Hólum í Hvammasveit  [GSJ] - Sigríður Sigurðardóttir, f. um 1655, d. um 1703 (á lífi á Ljárskógum í Laxárdal). húsfreyja á Hólum í Hvammaveit

 

37. grein

 6  Margrét Torfadóttir, f. 4. maí 1783, d. 21. okt. 1868. húsfreyja á Hurðarbaki  [Kjósamenn]

 7  Torfi Jóhannsson, f. 1755, d. 30. apríl 1820. Útvegsbondi í Ánanaustum  [Marta Valgerður Jónsdóttir] - Málfríður Þórðardóttir, f. 1761, d. 27. febr. 1815. húsfreyja í Ánanaustum

 8  Jóhann Jóhannsson, f. 1733. bóndi í Ánanaustum.  [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Guðrún Engilbertsdóttir (sjá 58. grein)

 9  Jóhann Mauritsson, f. (1700). Bjó í Nesi Við Seltjörn Seltjarnarnesi

 

38. grein

 7  Þorbjörg Björnsdóttir, f. 1746, d. 1789. húsfreyja í Litla Botni og Hurðabaki  [Kjósamenn]

 8  Björn Þórðarson, f. 11. okt. 1716, d. 15. sept. 1805 á Hurðabaki í Kjós. bóndi á Hurðarbaki í Kjós  [Kjósamenn] - Þóra Magnúsdóttir (sjá 59. grein)

 9  Þórður Gíslason, f. 1678. bóndi á Meðalfelli og Írafelli í Kjós  [Kjósamenn, Íæ] - Svanborg Björnsdóttir (sjá 60. grein)

10  Gísli Hinriksson, f. um 1640, d. um 1700. bóndi á Hækingsdal   [Kjósamenn] - Helga Sigurðardóttir, f. 1649. húsfreyja í Hækingsdal, bjó í Hækingsdal, Kjósarhreppi 1703. Ekkja.

 

39. grein

 8  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1702, d. um 1780. Húsmóðir í Hvammi í Kjós.  [1703]

 9  Jón Árnason, f. 1666. Bóndi í Flekkuvík (1703),  Móðir jóns er ókunn (ekki Ásta, kona Árna).  [Lrm, 1703, F.S. & N.t.GJ] - Margrét Daðadóttir (sjá 61. grein)

10  Árni Pálsson, f. um 1610. Bóndi og lrm á Skúmsstöðum. Síðast getið 1689.  [Íæ IV, Lrm]

 

40. grein

 9  Ragnheiður Þórðardóttir, f. 1660, d. 1709. Húsfreyja í Þórishvammi, Kjósarhreppi 1703.  [1703]

10  Þórður Ormsson, f. um 1615, d. 1696. bóndi og lrm á Möðruvöllum í Kjós frá 1645.  [Lrm] - Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. um 1618, d. 7. júní 1686. húsfreyja á Möðruvöllum í Kjós.

 

41. grein

 7  Inger Elisabeth Hyssing, f. um 1767. húsfreyja í Kaupmannahöfn  [Rist]

 8  Albert Hyssing, f. um 1735. kammerrásð og fógeti í Salten  [Rist]

 

42. grein

 5  Guðlaug Þórarinsdóttir, f. um 1830. húsfreyja í Pálshúsum í Álftanesi  [Íæ IV]

 6  Þórarinn Þorsteinsson, f. um 1800. bóndi í Selsgarði í Álftanesi  [Íæ IV]

 

43. grein

 7  Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1773 á Eystra Miðfelli, d. 20. júlí 1843. húsfreyja á Tyrfingsstöðum Innra Akraneshr. Borg. og á Akranesi  [Klingenbergsætt II]

 8  Árni Þorsteinsson, f. 1733, d. 8. des. 1803. bóndi á Eystri-Miðfelli, sjá bls 248  [Klingenbergsætt I] - Ellisif Hansdóttir Klingenberg (sjá 62. grein)

 9  Þorsteinn Jónsson, f. um 1695. bóndi á Leirárgörðum 1733  [Klingenbergsætt I] - Guðrún Hannesdóttir, f. um 1699. húsfreyja á Leirárgörðum, s.k.Þorsteins (líklega sú sem er þar f.1699)

 

44. grein

 8  Guðrún Grímsdóttir, f. um 1730, d. 1803. húsfreyja á Hólabaki, s.k.Jóns  [S.æ.1850-1890 II, GSJ]

 9  Grímur Gissurarson, f. 1668, d. 1734. Bóndi á Akri, Torfalækjarhreppi 1703.   [1703, Æ.t.GSJ] - Valgerður "eldri" Bjarnadóttir (sjá 63. grein)

10  Gissur Snorrason, f. um 1615. bóndi í Vatnsdal í Húnavatnssýslu  [S.æ.1850-1890 IV, Æ.t.GSJ]

 

45. grein

 9  Ólöf Þorsteinsdóttir, f. 1699 frá Króksstöðum. húsfreyja á Gillastöðum , Var á Króksstöðum, Torfustaðahreppi 1703.   [1703, GSJ]

10  Þorsteinn Bjarnason, f. 1663. Bóndi á Króksstöðum, Torfustaðahreppi 1703.   [1703, Æ.t.GSJ] - Hólmfríður Jónsdóttir, f. 1664. Húsfreyja á Króksstöðum, Torfustaðahreppi 1703.

 

46. grein

 9  Karen Rasmusdatter, f. um 1703, d. 21. mars 1759. húsfreyja í Edelgrave, 2.k.Christians  [Lr.]

10  Rasmus Olsen, f. um 1670. búsettur í Danmörku  [Lr.]

 

47. grein

 8  Vilborg Þórðardóttir, f. um 1715, d. 1774. húsfreyja á Kálholti, s.k.Filippusar  [Íæ, Lrm]

 9  Þórður Þórðarson, f. 1684, d. 1747. bóndi og lrm á Háfi í Holtum og varð tvisvar ráðsmaður í Skálholti, var námsmaður í Skálholti 1703, sjá 119-20  [Íæ V, Lrm, Vík. II.101.] - Kristín Tómasdóttir (sjá 64. grein)

10  Þórður Steindórsson, f. 1630, d. 1703. Sýslumaður á Ingjaldshóli.  Bóndi í Ormsbæ, Breiðuvíkurhreppi 1703, var í Danmörku, Hollandi & Englandi á yngri árum, sjá bls 112  [1703, Íæ V] - Ragnhildur Þórólfsdóttir, f. um 1650. Húsmóðir í Hjarðarholti og á Ingjaldshóli., f.k.Þórðar og ekkja eftir Erlend

 

48. grein

 9  Ingibjörg "yngri" Ingimundsdóttir, f. 1668. Húsfreyja í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [1703, Lrm]

10  Ingimundur Grímsson, f. um 1615. Bóndi og lrm á Strönd í Selvogi, "Tóu-Mundi". Launsonur Gríms.  [Lrm] - Þórelfa Vigfúsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Strönd.

 

49. grein

 8  Margrét Jónsdóttir, f. um 1719, d. 1767. húsfreyja á Eyvindarhólum  [Íæ II, Landeyingabók]

 9  Jón Þorsteinsson, f. 1693, d. 1742. sýslumaður og klausturhaldari í Sólheimum í Mýrdal, Var í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703., sjá bls 322-3  [Íæ, Lrm, 1703] - Kristín Árnadóttir (sjá 65. grein)

10  Þorsteinn Oddsson, f. 1668, d. 1752 að Eyvindarmúla. Prestur í Holt undir Eyjafjöllum en var prestur á Miðskála, Eyjafjallasveit 1703.  [Íæ V, 1703] - Kristín Grímsdóttir, f. 1671, d. um 1740. húsfreyja í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703.

 

50. grein

 9  Ingveldur Einarsdóttir, f. 1683. Húsfreyja á Steinum í Eyjafjallasveit.  Þjónustustúlka í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.  [1703, Lrm]

10  Einar Magnússon, f. 1649, d. 1716. Prestur í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703.  [Íæ, 1703] - Guðríður Jónsdóttir, f. 1658, d. 1730 í Stóru-Mörk. húsfreyja í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703.

 

51. grein

 9  Oddrún Jónsdóttir, f. 1684. húsfreyja í Steinmýri, var á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703., f.k.Páls  [Bollagarðaætt, 1703]

10  Jón Eiríksson, f. 1636. Bóndi á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703.  [1703] - Guðrún Árnadóttir, f. 1657. Húsfreyja á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703.

 

52. grein

 9  Ólöf Jónsdóttir, f. 1685, d. 1778. húsfreyja á Hvítár völlum  [1703, Íæ]

10  Jón "eldri" Magnússon, f. um 1654, d. 28. mars 1691. bóndi og stúdent á Eyri á Seyðisfirði  [Íæ III] - Ingibjörg Pálsdóttir, f. 1654, d. 1740. húsfreyja á Eyri við Seyðisfjörð, Súðavíkurhreppi 1703. Ekkja.

 

53. grein

 6  Ingveldur Einarsdóttir, f. um 1800. húsfreyja í Selkoti í Þingvallasveit í Árn  [Borgf.æviskr.X]

 7  Einar Jónsson, f. um 1763 á Núpum í Ölfusum. bóndi í Stífnisdal i Þingvallasveit   [Ölfusingar] - Birgitta Þorvarðardóttir, f. (1763). húsfreyja í Stíflisdal í Þingvallasveit

 8  Jón Klemensson, f. 1699. bóndi á Núpum í Ölfusi, var á Öxnalæk, Ölfushreppi 1703.  [Ölfusingar, 1703]

 9  Klemens Jónsson, f. 1661. Bóndi á Öxnalæk, Ölfushreppi 1703.  [1703] - Vigdís Sveinbjörnsdóttir, f. 1669. Húsfreyja á Öxnalæk, Ölfushreppi 1703.

 

54. grein

 7  Salvör Ögmundsdóttir, f. (1765). húsfreyja á Heiðarbæ  [B.Th.B.]

 8  Ögmundur Högnason, f. okt. 1732 á Stafafelli í Lóni , (sk.18.10), d. 5. sept. 1805 á Stóruheiði í Mýrdal. prestur á Hálsi í Hamarsfirði 1758-76, Sigluvík 1777-85 og á Krossi í Landeyjum frá 1785  [Æt.Hún.I, Íæ V, N.t. séra JB, Landeyingabók] - Salvör Sigurðardóttir (sjá 66. grein)

 9  Högni Sigurðsson, f. 11. ágúst 1693, d. 7. júlí 1770. prestur á Breiðabólstað í Fljóthlíð, var aðstoðarprestur föður síns (1713), fékk Kálfafellsstað 18.11.1717,fékk veitingu fyrir Skaftafelli 29.3.1723 tók við 1717, prófastur í Skaftafellsýslu 1722 og skipaður 17.3.1723(gegn mótmælum sínum)en hafði áður aðstoðað föður sinn í prófastsverkefnum. Fékk Breiðabólstað í Fljótshlíð að Konungsveitingu 1.5.1750,(fyrstur ólærðra manna), og hefur vafalaust átt það að þakka stuðningi Jóns Thorchilliuss, fyrrum rektors og Harboes byskups hann fluttist þangað sama ár. þau áttu 17 börn. Synir þeirra 8 urðu prestar og voru þeir á Breiðabólstað á Jónsmessu 1760 í fullum prestaskrúða, en síra Högni sjálfur hinn níundi, sjá bls 381-2  [1703, Íæ II] - Guðríður Pálsdóttir (sjá 67. grein)

10  Sigurður Högnason, f. 1655, d. 1732. prestur í Einholti á Mýrum, s.m.Solveigar  [1703, Íæ IV] - Guðrún Böðvarsdóttir, f. 1661. húsfreyja á Einholtum í Mýrum, f.k.Sigurðar

 

55. grein

 8  Helga Þorvaldsdóttir, f. um 1720, d. um 1775. Húsfreyja í Sauðhúsum, Hamraendum.  [Borgf.æviskr]

 9  Þorvaldur Einarsson, f. 1694. Bóndi í Skutulsey, var í Laxáholti í Hraunhr 1703  [1703, Borgf.æviskr.III] - Jórunn Jónsdóttir, f. um 1700. Húsfreyja í Skutulsey.

10  Einar Bjarnason - Sesselja Hafliðadóttir (sjá 10-10)

 

56. grein

 9  Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1680. húsfreyja á Spóamýri og á Hofsstöðum, bjó á Laxfossi í Stafholtstungum 1734  [B.æs.II]

10  Ólafur Sigurðsson, f. um 1650. sjá bls 126   [B.æs.II]

 

57. grein

 9  Guðrún Björnsdóttir, f. 1679 á Álftavatni í Staðarsveit, d. um 1725 (á lífi á Valshamri í Álftaneshr). húsfreyja á Valshamri í Álftaneshr, var vinnukona í Ytritungu, Staðarsveit 1703.  [1703, GSJ]

10  Björn Steinmóðsson, f. 1649. Bóndi á Álftavatni og  Ytritungu, Staðarsveit 1703.  [1703, GSJ] - Þóra, f. um 1650. húsfreyja á Álftavatni, f.k.Björns

 

58. grein

 8  Guðrún Engilbertsdóttir, f. 1728, d. 11. mars 1801. Húsfreyja í Ánanaustum.  [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]

 9  Engilbert Sæmundsson, f. 1695. bóndi í Lauganesi, var á Neðrihálsi, Kjósarhreppi 1703.  [1703]

10  Sæmundur Narfason, f. 1658. Bóndi á Neðrihálsi, Kjósarhreppi 1703.  [1703] - Jarðþrúður Guðmundsdóttir, f. 1668. Húsfreyja á Neðrihálsi, Kjósarhreppi 1703.

 

59. grein

 8  Þóra Magnúsdóttir, f. 1711, d. 1785 á Hurðabaki. húsfreyja á Hurðabaki í Kjós  [Kjósamenn]

 9  Magnús Gunnlaugsson, f. 1679. bóndi á Hurðabaki í Kjos, var á Þorláksstöðum, Kjósarhreppi 1703.  [Kjosamenn, 1703] - Vigdís Þorleifsdóttir, f. 1670. húsfreyja á Hurðabaki í Kjós, var vinnukona á Sanid 1703

10  Gunnlaugur Bárðarson, f. 1647. Bóndi á Þorláksstöðum, Kjósarhreppi 1703.  [1703] - Kristín Guðmundsdóttir, f. 1649. Húsfreyja á Þorláksstöðum, Kjósarhreppi 1703.

 

60. grein

 9  Svanborg Björnsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Írafelli, Var í Efra-Langholti, Hrunamannahreppi 1703.  [1703]

10  Björn Jónsson, f. um 1646, d. 1696. Prestur á Hrepphólum.  [ÍÆ] - Þórunn Guðmundsdóttir, f. 1651. húsfreyja á Hrepphólum en bjó í Efra-Langholti, Hrunamannahreppi 1703.

 

61. grein

 9  Margrét Daðadóttir, f. 1668. Húsfreyja í Flekkuvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703.  [1703, Nt.GJ]

10  Daði Halldórsson - Ingibjörg Finnsdóttir (sjá 30-10)

 

62. grein

 8  Ellisif Hansdóttir Klingenberg, f. 1742, d. 1817. ljósmóðir og húsfreyja á Eystri-Miðfelli  [Klingenbergsætt I]

 9  Hans Jörgensen Klingenberg, f. 1707, d. 27. sept. 1785. bóndi á Krossi og Elínarhöfða á Akranesi, Austurrískur aðalsmaður sem kom til Íslands að kenna þeim jarðyrkju  [Klingenbergsætt I] - Steinunn Ásmundsdóttir (sjá 68. grein)

 

63. grein

 9  Valgerður "eldri" Bjarnadóttir, f. 1692. húsfreyja á Akri, Var á Bakka, Ásshreppi 1703.   [Ættartala GSJ]

10  Bjarni Pálsson, f. 1645. Bóndi á Bakka, Ásshreppi 1703.   [1703, Æ.t.GSJ] - Guðrún Ísaksdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Bakka, Ásshreppi 1703.

 

64. grein

 9  Kristín Tómasdóttir, f. 1695. húsfreyja á Háfi í Holtum og ....  [Íæ V, Lrm]

10  Tómas Jónsson, f. um 1670. bóndi í Glerárskógi í Hvammasveit, f.m.Bergljótar  [Dalamenn, Lrm] - Guðrún Hafliðadóttir, f. um 1675. húsfreyja á Glerárskógi í Hvammasveit

 

65. grein

 9  Kristín Árnadóttir, f. 1692, d. 1770. sýslumannsfrú á Sólheimum í Mýrdal, Var á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703, laundóttir Árna  [Íæ III, Lrm, 1703]

10  Árni Hákonarson, f. um 1660, d. 1698. skrifari, stúdent  [Lrm] - Steinunn Ásmundsdóttir, f. um 1660. barnsmóðir Árna

 

66. grein

 8  Salvör Sigurðardóttir, f. 1733, d. 1. okt. 1821 í Eyvindarholti. húsfreyja á Hálsi í Hamarsfirði, Sigluvík og Krossi í Landeyjum  [Æt.Hún.I, N.t. séra JB, Landeyingabók]

 9  Sigurður Ásmundsson, f. 1708. Bóndi í Ásgarði Grímsnesi.  [Íæ III, Lrm] - Guðrún Ívarsdóttir (sjá 69. grein)

10  Ásmundur Sigurðsson, f. 1676. bóndi í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703.  [Íæ, 1703] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1684. húsreyja á Ásgarði, Ómagi í Holtamannahreppi 1703.

 

67. grein

 9  Guðríður Pálsdóttir, f. 1694 Sólheimum í Mýrdal, d. 31. okt. 1762. húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð  [Íæ II, 1703,]

10  Páll "yngsti" Ámundason, f. 1650, d. 1703. Umboðshaldari og lrm á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703.  [Íæ IV, Lrm, 1703] - Vigdís Árnadóttir, f. 1665. Húsfreyja í Skipagerði, Vestur-Landeyjahreppi 1703.

 

68. grein

 9  Steinunn Ásmundsdóttir, f. 1711, d. 1. júní 1794. húsfreyja á Krossi og Elínarhöfða á Akranesi  [Klingenbergsætt I]

10  Ásmundur Sigurðsson - Sigríður Jónsdóttir (sjá 66-10)

 

69. grein

 9  Guðrún Ívarsdóttir, f. 1706, d. um 1773 (á lífi þá). Húsmóðir í Ásgarði í Grímsnesi  [Æt.Hún.I, Íæ]

10  Ívar Helgason, f. 1658, d. um 1709 - 28. Bóndi í Holtakoti, Biskupstungnahreppi 1703.  [Æt.Hún.I, 1703] - Ásdís Björnsdóttir, f. 1665, d. um 1729 (á lífi þá). Húsfreyja í Holtakoti, Biskupstungnahreppi 1703.