1. grein

   1  Ásgeir Ásgeirsson, f. 13. maí 1894 í Kóranesi á Mýrum, d. 15. sept. 1972 í Reykjavík, Cand. theol, alþingismaður, bankastjóri, forsætis- og fjármálaráðherra, síðar forseti Íslands.  [Reykjaætt III,]

   2  Ásgeir Eyþórsson, f. 3. júlí 1869, d. 20. jan. 1942, kaupmaður í Kópanesi á Mýrum og síðar bókhaldari í Reykjavík  [Alþingism.t., J.V.J.] - Jensína Björk Matthíasson (sjá 2. grein)

   3  Eyþór Felixson, f. 20. maí 1830 að Neðri Brunná í Saurbæjarhr. í Dal, d. 26. okt. 1900, vesturpóstur og kaupmaður í Reykjavík, s.m.Kristínar  [Sögu.Lanbsd.pósta.I.205, Íæ II, Alþ.m.t.] - Kristín Grímsdóttir (sjá 3. grein)

   4  Felix Sveinsson, f. 17. sept. 1783, d. 9. júní 1862, bóndi á Neðri Brunná í Saurbæjarhr. í Dal  [Dalam.II, Söguþ.Landp.I, ] - Herdís Ólafsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Sveinn Sveinsson, f. 1761, d. 1835, Bóndi í Þórukoti í Víðidal, Galtanesi og víðar.  [Nt.GunnlaugsBjörnssonar] - Þórey Egilsdóttir (sjá 5. grein)

   6  Sveinn Jónsson, f. 1729, bóndi að Galtarnesi í Víðidal í Hún, úr Borganesi  [Söguþ.Landsp.I, Æt.Hún.III.212.2]

 

  2. grein

   2  Jensína Björk Matthíasson, f. 1. okt. 1864, d. 25. okt. 1928, húsfreyja á Kópanesi í Mýrum síðar í Reykjavík  [Alþ.m.t., N.t. séra JB]

   3  Matthías Markússon, f. um 1810, trésmiður og snikkari í Vestmannaeyjum og í Efri Holti við Skólavörðustíg í Reykjavik  [Íæ, Alþ.m.t., N.t. séra JB] - Solveig Pálsdóttir (sjá 6. grein)

   4  Markús Þórðarson, f. 1779, d. 24. mars 1839, prestur á Álftamýri og víðar í Arnarfirði, , sjá bls 475  [Íæ III] - Þorbjörg Þorvaldsdóttir (sjá 7. grein)

   5  Þórður Ólafsson, f. 1727 á Eyri í Seyðisfirði., d. 29. júní 1799, Bóndi,stúdent í Vigur,Ögurhrepp,Vestur Ísafjarðarsýslu,ættfaðir Vigurættarinnar.  [Íæ V, Vigurætt I.15.] - Valgerður Markúsdóttir (sjá 8. grein)

   6  Ólafur Jónsson, f. 1690, d. 1761, Lögsagnari á Eyri í Seyðisfirði. Varð lögréttumaður 1724, settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1735-37, í Ísafjarðarsýslu 1742-3. Búforkur mikill og fjárgæslumaður, vitur og lögvís,harðger og eigi alls kostar jafnaðarmaður.  [Íæ IV] - Guðrún Árnadóttir (sjá 9. grein)

   7  Jón Sigurðsson, f. 1654, d. um 1710 (á lífi þá), Bóndi á Skarði, Ögursveit 1703, síðar Vigur  [Æt.Hún.I, N.t. séra JB, 1703] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1653, Húsfreyja á Skarði, Ögursveit 1703., úr Gufudalssveit

   8  Sigurður Jónsson, f. um 1600, bóndi á Vigri á Vestfjörðum  [N.t. séra JB] - Guðrún Einarsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Vigri í Ögursveit, ættuð að norðan

   9  Jón Einarsson, f. (1570), bóndi á Stóru-Hvestu Barðastrandasýslu  [Lrm, ]

  10  Einar Gíslason, f. um 1530, bóndi á Stóru-Hvestu  [Íæ] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1530, húsfreyja á Stóru-Hvesu,

 

  3. grein

   3  Kristín Grímsdóttir, f. 4. okt. 1839, d. 8. febr. 1897, húsfreyja í Reykjavík  [Lögfræðingatal II, Íæ II]

   4  Grímur Pálsson, f. 1775, d. 28. mars 1853, prestur að Helgafelli, sjá bls 104-5  [Íæ II, Landeyingabók] - Þórunn Ásgrímsdóttir (sjá 10. grein)

   5  Páll Magnússon, f. 1743 í Sigluvík í Landeyjum., d. 24. maí 1789, Prestur á Stóra Dal og Ofanleiti í Vestmannaeyjum, f.m.Guðrúnar  [Íæ IV, Vigurætt.1032.] - Guðrún Hálfdánardóttir (sjá 11. grein)

   6  Magnús Magnússon, f. 1715, d. 30. jan. 1777, bóndi í Berjanesi í Landeyjum   [Íæ, Landeyingabók] - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 12. grein)

   7  Magnús Valtýsson, f. 1673, bóndi á Voðmúlastöðum 1718  [Landeyingabók]

 

  4. grein

   4  Herdís Ólafsdóttir, f. 1790, d. 4. júlí 1863, húsfreyja á Neðri Brunná   [Dalam.II,Söguþ.Landsp.I]

   5  Ólafur Jónsson, f. um 1767, d. 22. júlí 1827, bóndi á Keflavík á Hellissandi og síðast í Ólafsdal  [V.Ísl.æ. I, Dalamenn II] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 13. grein)

   6  Jón Jónsson, f. um 1731, bóndi í Stóra-Múla í Saurbæ Dal  [Dalam.II, S.æ.1850-1890 II] - Rannveig Ólafsdóttir (sjá 14. grein)

 

  5. grein

   5  Þórey Egilsdóttir, f. um 1760, húsfreyja í Þórukoti í Víðidal  [Dalam.II, ]

   6  Egill Jónsson, f. um 1730, bóndi í Stóru Borg,  [Dalam.II] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1730, húsfreyja á StóruBorg

 

  6. grein

   3  Solveig Pálsdóttir, f. um 1815, ljósmóðir og húsfreyja  í Reykajvík  [Íæ IV]

   4  Páll Jónsson, f. 1779, d. 12. sept. 1846, prestur og skáld í Vestmannaeyjum  [Íæ IV,Lrm, Landeyingabók] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 15. grein)

   5  Jón Eyjólfsson, f. um 1745, d. des. 1781, verslunarmaður í Vestmannaeyjum  [Íæ, Landeyingabók] - Hólmfríður Benediktsdóttir (sjá 16. grein)

   6  Eyjólfur Jónsson, f. um 1715, bóndi í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum  [Landeyingabók]

 

  7. grein

   4  Þorbjörg Þorvaldsdóttir, f. 1784, d. 16. júlí 1862, húsfreyja á Álftamýri og víðar  [Íæ III, N.t. séra JB]

   5  Þorvaldur Sveinsson, f. um 1745, Bóndi og hreppstjóri í Hvammi í Dýrafirði.  [Íæ III, Vest.æ.II]

   6  Sveinn Sumarliðason, f. (1715), Bóndi Kjaranstöðum og Lambadal.  [Vest.æ.II]

 

  8. grein

   5  Valgerður Markúsdóttir, f. 1744 á Þingvöllum, d. 24. apríl 1835 á Álftamýri í Auðkúluhr í V-Ís, Húsfreyja í Vigur, s.k.Þórðar.  [Íæ V, Eylenda I]

   6  Markús Snæbjörnsson, f. 1708, d. 25. jan. 1787, prestur í Flatey frá 1753, sjá bls 474-5  [Íæ III, Lrm] - Sesselja Jónsdóttir (sjá 17. grein)

   7  Snæbjörn "mála" Pálsson, f. 1677, d. 29. okt. 1767, bóndi og lrm á Sæbóli á Ingjaldssandi Ísafjarðarsýslu, var þekktur á málaferlum sínum  [Íæ IV] - Kristín Magnúsdóttir (sjá 18. grein)

   8  Páll Torfason, f. 1638, d. 1720, Sýslumaður á Núpi, Mýrahreppi 1703, sjá bls 144  [Íæ IV, 1703] - Gróa Markúsdóttir (sjá 19. grein)

   9  Torfi Snæbjarnarson, f. 1600, d. 21. júní 1668, Prestur á Kirkjubóli á Langanesströnd frá 1618.,sjá bls 30-1  [Íæ V, Lrm ] - Helga Guðmundsdóttir (sjá 20. grein)

  10  Snæbjörn Torfason, f. um 1571, d. 1607, Prestur á Kirkjubóli.  [Íæ IV] - Þóra Jónsdóttir, f. um 1571, d. 1652, Húsmóðir á Kirkjubóli.

 

  9. grein

   6  Guðrún Árnadóttir, f. 1700 í Hvítadal í Saurbæjarhr í dal, Húsfreyja á Eyri í Seyðisfirði.Ættmóðir Eyrarættarinnar,langamma Jóns forseta.  [Íæ III, Lrm, N.t. séra JB, 1703]

   7  Árni Jónsson, f. 1666, d. um 1741, Prestur í Hvítadal í Saurbæ til 1722, síðan bóndi við Ísafjarðardjúp, vígðist 1694 aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið við uppgjöf hans 1697. Bjó á Hvítadal í Saurbæ, fyrst í Stóra Holti og síðar um hríð að Neðri Brekku, græddi í fyrstu mikið fé og keypti jarðir, var vikið frá prestskap 19,7.1722 fyrir drykkjuskaparhneyksli í Staðarhólskirkju á jóladag 1721, var sú frávikning staðfest í prestadómi á Þingvöllum 20 júlí 1723 og skyldi hann aldrei fá aftur prestskap. Bjó að Eyri í Seyðisfirði 1730, að Strandseljum 1731, Súðavík 1732 og í Vigri 1735  [Íæ] - Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 21. grein)

   8  Jón Loftsson, f. 1630, prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709  [Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir (sjá 22. grein)

   9  Loftur Árnason, f. um 1590, Bóndi í Sælingsdalstungu í Hvammssveit.  [Íæ III, Íæs.I] - Þórunn Bjarnadóttir (sjá 23. grein)

  10  Árni Loftsson, f. um 1545, prestur í Sælingsdalstungu í Hvammssveit.  [Lrm] - Helga "eldri" Guðmundsdóttir, f. um 1555, húsfreyja í Sælingsdalstungu

 

  10. grein

   4  Þórunn Ásgrímsdóttir, f. 9. jan. 1801, d. 4. nóv. 1877, húsfreyja að Helgafelli, s.k.Gríms  [Íæ II]

   5  Ásgrímur Vigfússon, f. 5. júlí 1758 á Hellisvöllum, d. 19. des. 1829, prestur Breiðavíkurþingi, "Hellnaprestur ", bjó fyrst á Einarslóni, Brekkubæ og síðan á Laugarbrekku, átti í hinum ýmsum deilum á yngri árum sjá bls 98-9  [Íæ] - Sigríður Ásgeirsdóttir (sjá 24. grein)

   6  Vigfús Helgason, f. um 1720, skáld og spítalahaldari á Hallbjarnareyri  [Íæ V] - Ingibjörg Helgadóttir (sjá 25. grein)

   7  Helgi Helgason, f. 1689, bóndi í Þrengslabúð, var á Laugarbrekku, Breiðuvíkurhreppi 1703.  [Íæ V, 1703] - Kristín Kristjánsdóttir, f. um 1690, húsfreyja í Þrengslabúð

   8  Helgi Vigfússon, f. 1631, Bóndi á Laugarbrekku, Breiðuvíkurhreppi 1703., Lundum og Þrengslabúð  [ÍÆ, 1703]

   9  Vigfús Helgason, f. 1590, Prestur í Breiðuvíkurþingum 1622-1669. Bjó á Laugarbarekku en síðar í Brekkubæ. sjá bls 50-1  [Lrm, Íæ V] - Halldóra Nikulásdóttir (sjá 26. grein)

  10  Helgi Vigfússon, f. 1560, d. 1638, Bóndi og lrm í Síðumúla, Arnarholti, Hvítárvöllum.  [Íæ II, Lrm,] - Þuríður Ásgeirsdóttir, f. 1560, Húsfreyja á Hvítárvöllum.

 

  11. grein

   5  Guðrún Hálfdánardóttir, f. um 1754, d. 19. nóv. 1824, húsfreyja í Ofanleiti í Vestmannaeyjum.  [Íæ IV, Vigurætt.1032.]

   6  Hálfdán Gíslason, f. um 1712, d. 20. maí 1785, Prestur í Eyvindarhólum.  [Íæ II, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá 27. grein)

   7  Gísli Þorláksson, f. 1665, bóndi og lrm á Steinum og Stóru-Mörk, undir Eyjafjöllum.  [1703, Lrm] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 28. grein)

   8  Þorlákur Egilsson, f. (1630), Bóndi á Söndum í Eyjafjallasveit.  [Lrm] - Ingveldur Hálfdanardóttir, f. 1633, Húsfreyja í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.

 

  12. grein

   6  Ingibjörg Pálsdóttir, f. 1713, d. 20. nóv. 1779, húsfreyja í Berjanesi í Landeyjum  [Íæ, Landeyingabók]

   7  Páll Þorsteinsson, f. 1682, bóndi á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi.  [Íæ, 1703] - Oddrún Jónsdóttir (sjá 29. grein)

   8  Þorsteinn Sigurðsson, f. 1645, Bóndi í Botnum, Leiðvallarhreppi 1703.  [1703] - Guðbjörg Pálsdóttir, f. 1648, Húsfreyja í Botnum, Leiðvallarhreppi 1703.

 

  13. grein

   5  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1762, d. 28. júlí 1792, húsfreyja í Snóksdal, 1.k.Ólafs  [Dalamenn II]

   6  Jón Jónsson, f. um 1730, bóndi á Á  [Dalamenn II]

 

  14. grein

   6  Rannveig Ólafsdóttir, f. um 1735, húsfreyja í Múla í Saurbæ  [Dalam.II, S.æ.1850-1890 II]

   7  Ólafur Guðmundsson, f. 1684, bóndi í Bíldsey, var í Höskuldsdey, Helgafellssveit 1703.  [S.æ.1850-1890 V, 1703] - Steinunn Auðunardóttir (sjá 30. grein)

   8  Guðmundur Guðbrandsson, f. 1647, Bóndi í Höskuldsdey, Helgafellssveit 1703.  [1703] - Margrét "yngri" Jónsdóttir, f. 1645, Húsfreyja í Höskuldsdey, Helgafellssveit 1703., ættuð að norðan

   9  Guðbrandur Kristófersson, f. (1620), bóndi á Sellóni  [Ófeigsfjarðarætt] - Oddný, f. um 1620, húsfreyja á Sellóni

  10  Kristófer Björnsson, f. (1590), bóndi á Hólahólum  [Ófeigsfjarðarætt] - Ólöf Jónsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Hólahólum

 

  15. grein

   4  Guðrún Jónsdóttir, f. 16. maí 1791, d. 14. febr. 1850, húsfreyja í Vestmannaeyjum  [Íæ IV, Lrm, Landeyingabók]

   5  Jón Filippusson, f. 1748, d. 22. febr. 1819, bóndi og lrm á Brekkum í Holtum  [Lrm, Landeyingabók] - Ingveldur Þorsteinsdóttir (sjá 31. grein)

   6  Filippus Gunnarsson, f. 1693, d. 1779, Prestur í Kálfholti.  Var í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [Íæ, 1703, Lrm] - Vilborg Þórðardóttir (sjá 32. grein)

   7  Gunnar Filippusson, f. 1665, d. 1717, Bóndi og lrm í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Ingibjörg "yngri" Ingimundsdóttir (sjá 33. grein)

   8  Filippus Ormsson, f. um 1635, Bóndi á Skambeinastöðum í Holtum.  [Lrm] - Styrgerður Gunnarsdóttir (sjá 34. grein)

 

  16. grein

   5  Hólmfríður Benediktsdóttir, f. 1746, d. 21. júlí 1784 á Voðmúlastöðum, húsfreyja í Vestmannaeyjum og á Voðmúlastöðum 1784  [Íæ, Landeyingabók]

   6  Benedikt Jónsson, f. um 1704, d. 1781, prestur á Ofanleiti  [Lrm, Landeyingabók] - Þuríður Magnúsdóttir (sjá 35. grein)

   7  Jón Vigfússon, f. 1673, d. 1707, prestur á Sólheimatungu og bóndi á Hemru, Leiðvallarhreppi 1703.  [Íæ III, 1703] - Gróa Jónsdóttir (sjá 36. grein)

   8  Vigfús Ísleifsson, f. 1647, d. 1731, Prestur á Felli, Dyrhólahreppi 1703.  [Íæ V, 1703, Lrm] - Kristín Magnúsdóttir (sjá 37. grein)

   9  Ísleifur Magnússon, f. um 1615, Bóndi og lrm á Höfðabrekku í Mýrdal getið 1663-1669.  [Lrm] - Helga Erlendsdóttir (sjá 38. grein)

  10  Magnús Eiríksson, f. um 1575, Bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð.  [Lrm] - Kristín Árnadóttir, f. um 1575, Húsmóðir á Kirkjulæk.

 

  17. grein

   6  Sesselja Jónsdóttir, f. 1707, d. 11. maí 1795, húsfreyja í Flatey,  [Íæ III]

   7  Jón "yngri" Halldórsson, f. 22. sept. 1673, d. 10. maí 1739, prestur á Þingvöllum frá 1704, Biskupssveinn í Skálholti, Biskupstungnahreppi 1703., s.m.Þórunnar  [Íæ III, 1703] - Guðrún Benediktsdóttir (sjá 39. grein)

   8  Halldór "eldri" Jónsson, f. 1625, d. 15. maí 1704, Prófastur í Reykholti, Reykholtsdalshreppi 1703., sjá bls 259-60  [1703, Íæ II] - Hólmfríður Hannesdóttir (sjá 40. grein)

   9  Jón "yngri" Böðvarsson, f. um 1594, d. 15. júlí 1657, prestur í Reykholti  [Íæ III, T.r.JP I 1869] - Sesselja Torfadóttir (sjá 41. grein)

  10  Böðvar Jónsson, f. um 1550, d. 1. sept. 1626, Prestur í Reykholti  [Grunnavíkingabók II, Íæ, Lrm] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1550, Húsmóðir á Ökrum á Mýrum og seinna á Reykholti, þ.m.Böðvars

 

  18. grein

   7  Kristín Magnúsdóttir, f. 1674, d. 1712, húsfreyja á Sæbóli, f.k.Snæbjörns.  Vinnukona á Lokinhömrum, Auðkúluhreppi 1703.  [Íæ IV, Lrm, N.t.séra JB & 1703]

   8  Magnús "digri" Jónsson, f. 17. sept. 1637, d. 23. mars 1702, Bóndi og fræðimaður í Vigur,var og hagmæltur og stórauðugur., sjá bls 433-4  [Íæ III] - Ástríður Jónsdóttir (sjá 42. grein)

   9  Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst 1673, Prestur og skáld í Vatnsfirði frá 1636. Var háskólagenginn og var nokkur ár Skólastjóri í Skálholti., sjá bls 41-2  [Íæ III, Lrm] - Hólmfríður Sigurðardóttir (sjá 43. grein)

  10  Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 ., Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163  [Lrm, Íæ, Gunnhildargerðisætt] - Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652, Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp.

 

  19. grein

   8  Gróa Markúsdóttir, f. 1644, d. um 1720, húsfreyja á Núpi, Mýrahreppi 1703.  [Íæ IV, 1703]

   9  Markús Snæbjarnarson, f. 1619, d. 1697, Sýslumaður í Vestmannaeyjum frá 1660.  [Íæ III, Lrm] - Kristín Einarsdóttir (sjá 44. grein)

  10  Snæbjörn Stefánsson, f. um 1575, d. 2. des. 1650, Prestur í Odda frá 1615., sjá bls 310-1  [Íæ IV, Lrm] - Margrét Markúsdóttir, f. um 1580, Húsmóðir í Odda s.m.Snæbjörns.

 

  20. grein

   9  Helga Guðmundsdóttir, f. um 1607, d. um 1675 (á lífi þá), Húsmóðir á Kirkjubóli.  [Íæ V, Lrm]

  10  Guðmundur Einarsson, f. um 1568, d. 1647, Prestur/prófastur í Staðastað Snæfellsnessýslu., sjá bls 136-7  [Íæ II, Lrm] - Elín Sigurðardóttir, f. um 1580, d. 5. febr. 1662, Húsmóðir á Staðastað.

 

  21. grein

   7  Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1668, Húsmóðir í Hvítadal og víðar. Laundóttir Magnúsar (magnús átti hana skömmu eftir brúðkaup hans)  [Íæ I & III, 1703]

   8  Magnús Jónsson, f. 1642, d. 25. apríl 1694, Lögmaður í Mávahlíð og víðar, síðast á Ingjaldshóli, sjá bls 434  [Íæ III]

   9  Jón Magnússon, f. 1621, d. 8. febr. 1705, Sýslumaður í Reykhólum, bjó á Reykhólum 1641-68 og á Miðhúsum eftir það í Reykhólahreppi 1703. Stórlega veikur er manntalið var (1703).  [Íæ III, Lrm, 1703] - Jórunn Magnúsdóttir (sjá 45. grein)

  10  Magnús Arason, f. 1599, d. 14. nóv. 1655, Sýslumaður á Reykhólum., var við nám í Hamborg. Var umboðsmaður föður síns í Ísafjarðar- og Strandasýslu 1629-30, Fékk Barðasýslu frá 1633, sjá bls 404  [Íæ III, Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673, Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar.

 

  22. grein

   8  Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630, Húsfreyja í Belgsdal.  [Íæ III]

   9  Einar Sigurðsson, f. um 1592, d. 7. mars 1670, Prestur á Stað í Steingrímsfirði frá 1616.  [Íæ, Strandamanna saga] - Helga Snorradóttir (sjá 46. grein)

  10  Sigurður Einarsson, f. 1562, d. 1634, Prestur í Heydölum  Breiðabólstað í Fljótshlíð 1591-1626, sjá bls 215  [Íæ IV] - Ingunn Jónsdóttir, f. um 1560, Húsmóðir á Breiðabólstað, f.k.Sigurðar.

 

  23. grein

   9  Þórunn Bjarnadóttir, f. um 1590, Húsmóðir í Sælingsdalstungu, f.k.Lofts  [Íæ III, Íæs.I]

  10  Bjarni Björnsson, f. um 1540, Bóndi í Brjánslæk á Barðaströnd.  [Íæ III, Lrm] - Sesselja Eggertsdóttir, f. um 1550, Húsmóðir á Brjánslæk. Laundóttir Eggerts. Opinberlega sögð dóttir Sigurðar Ormssonar.

 

  24. grein

   5  Sigríður Ásgeirsdóttir, f. 8. maí 1759, d. 1840, húsfreyja í Einarslóni, Brekkubæ og í Laugarbrekku  [Íæ]

   6  Ásgeir Jónsson, f. 1722, d. 27. ágúst 1779, Prestur á Stað í Steingrímsfirði.  [Íæ] - Kristín Guðnadóttir (sjá 47. grein)

   7  Jón Pálsson, f. um 1688, d. 1771, Prófastur/prestur á Stað í Steingrímsfirði., kenndur "BeinaPáli" en talinn sonur Snæbjarnar bartskera Björnssonar!!!  [Íæ III] - Solveig Jónsdóttir (sjá 48. grein)

   8  Páll Árnason, f. um 1660, Beina-Páll.  [íæ III] - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 49. grein)

 

  25. grein

   6  Ingibjörg Helgadóttir, f. um 1720, húsfreyja á Hallbjarnareyri,  [Íæ]

   7  Helgi "tíuauraskeggs" Sigurðsson, f. um 1695, búsettur í Brekkubæ  [Íæ III]

 

  26. grein

   9  Halldóra Nikulásdóttir, f. 1590, húsfreyja á Hellaþingum og Breiðdalsþingum  [Íæ V]

  10  Nikulás Oddsson, f. um 1560, d. um 1631, bóndi, skáld og lrm á Kjallaksstöðum í Skarðsströnd, Brekkubæ við Hellna og Görðum í Staðasveit  [Íæ III, Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðný Bjarnadóttir, f. um 1570, húsfreyja á Kjallaksstöðum á Skarðsströnd, Brekkubæ við Hellna og Görðum í Staðarsveit, laundóttir Bjarna

 

  27. grein

   6  Margrét Jónsdóttir, f. um 1719, d. 1767, húsfreyja á Eyvindarhólum  [Íæ II, Landeyingabók]

   7  Jón Þorsteinsson, f. 1693, d. 1742, sýslumaður og klausturhaldari í Sólheimum í Mýrdal, Var í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703., sjá bls 322-3  [Íæ, Lrm, 1703] - Kristín Árnadóttir (sjá 50. grein)

   8  Þorsteinn Oddsson, f. 1668, d. 1752 að Eyvindarmúla, Prestur í Holt undir Eyjafjöllum en var prestur á Miðskála, Eyjafjallasveit 1703.  [Íæ V, 1703] - Kristín Grímsdóttir (sjá 51. grein)

   9  Oddur "eldri" Eyjólfsson, f. 1651, d. 1702, Prestur í Holti undir Eyjafjöllum en var Prestur á Kirkjubæ, Vestmannaeyjahreppi 1703, sjá bls 9-10  [Íæ IV, Svarfdælingar I og 1703] - Hildur Þorsteinsdóttir (sjá 52. grein)

  10  Eyjólfur Narfason, f. um 1600, Bóndi á Þorláksstöðum í Kjós.  [Íæ, Víkingslækjarætt II.] - Ragnheiður Oddsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Þorláksstöðum í Kjós

 

  28. grein

   7  Ingveldur Einarsdóttir, f. 1683, Húsfreyja á Steinum í Eyjafjallasveit.  Þjónustustúlka í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.  [1703, Lrm]

   8  Einar Magnússon, f. 1649, d. 1716, Prestur í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703.  [Íæ, 1703] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 53. grein)

   9  Magnús Þorsteinsson, f. um 1600, d. 7. maí 1662, sýslumaður, lrm og klausturhaldari á Þykkvabæ bjó í Árbæ í Holtum.  [Íæ III, Æt.Austf] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 54. grein)

  10  Þorsteinn Magnússon, f. 1570, d. 8. júní 1655, Sýslumaður á Þykkvabæjarklaustri. Klausturhaldari, skráði Kötlugosið mikla 1625.  Þrígiftur.  [Íæ V] - Guðríður "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, d. 12. mars 1613, húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri, 1.k.Þorsteins

 

  29. grein

   7  Oddrún Jónsdóttir, f. 1684, húsfreyja í Steinmýri, var á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703., f.k.Páls  [Bollagarðaætt, 1703]

   8  Jón Eiríksson, f. 1636, Bóndi á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703.  [1703] - Guðrún Árnadóttir, f. 1657, Húsfreyja á Hrauni, Leiðvallarhreppi 1703.

 

  30. grein

   7  Steinunn Auðunardóttir, f. 1694, húsfreyja  í Bíldsey, var í Stafey, Skógarstrandarhreppi 1703.  [1703]

   8  Auðun Narfason, f. 1660, Bóndi í Stafey, Skógarstrandarhreppi 1703.  [1703] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1660, Húsfreyja í Stafey, Skógarstrandarhreppi 1703.

 

  31. grein

   5  Ingveldur Þorsteinsdóttir, f. 1748, d. 20. febr. 1833, húsfreyja á Brekkum í Holtum  [Lrm, Landeyingabók]

   6  Þorsteinn Kortsson, f. um 1710, Bóndi Árbæ Holtum Rangarvallasýslu  [Lrm, Landeyingabók] - Elín Grímsdóttir (sjá 55. grein)

   7  Kort Magnússon, f. 1675, bóndi og lrm í Árbæ í Holtum. Á lífi 1729., s.m.Ingibjargar  [Íæ, Lrm, 1703] - Sólveig Gísladóttir (sjá 56. grein)

   8  Magnús Kortsson, f. 1624, bóndi, lögsagnari og lrm á Árbæ, Var á Árbæ, Holtamannahreppi 1703.  [Íæ III, ST1, 1703.] - Þuríður Magnúsdóttir (sjá 57. grein)

   9  Kort Þormóðsson, f. um 1594, d. 1634, Klausturhaldari, bjó í Skógum undir Eyjafjöllum.  [Íæ III, Lrm] - Þórunn "eldri" Hákonardóttir (sjá 58. grein)

  10  Þormóður Kortsson, f. um 1570, Klausturhaldari og lrm á Skógum undir Eyjarafjöllum og á Kirkjubæ á Síðu. Á lífi 1624.  [Lrm ] - Halla Grímsdóttir, f. um 1570, Húsmóðir í Skógum undir Eyjarfjöllum

 

  32. grein

   6  Vilborg Þórðardóttir, f. um 1715, d. 1774, húsfreyja á Kálholti, s.k.Filippusar  [Íæ, Lrm]

   7  Þórður Þórðarson, f. 1684, d. 1747, bóndi og lrm á Háfi í Holtum og varð tvisvar ráðsmaður í Skálholti, var námsmaður í Skálholti 1703, sjá 119-20  [Íæ V, Lrm, Vík. II.101.] - Kristín Tómasdóttir (sjá 59. grein)

   8  Þórður Steindórsson, f. 1630, d. 1703, Sýslumaður á Ingjaldshóli.  Bóndi í Ormsbæ, Breiðuvíkurhreppi 1703, var í Danmörku, Hollandi & Englandi á yngri árum, sjá bls 112  [1703, Íæ V] - Ragnhildur Þórólfsdóttir (sjá 60. grein)

   9  Steindór Finnsson, f. um 1585, d. um 1671 (á lífi þá), Umboðsmaður á Ormsstungu og  Ingjaldshóli, lrm, sýslumaður um tíma í Snæfellssýslu, lært erlendis, sjá bls 345  [Íæ IV, Lrm, Espolin] - Guðlaug Þórðardóttir (sjá 61. grein)

  10  Finnur Steindórsson, f. um 1550, d. 1585, bóndi og lrm á Ökrum á Mýrum.  [Íæ IV, Lrm] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 17-10)

 

  33. grein

   7  Ingibjörg "yngri" Ingimundsdóttir, f. 1668, Húsfreyja í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [1703, Lrm]

   8  Ingimundur Grímsson, f. um 1615, Bóndi og lrm á Strönd í Selvogi, "Tóu-Mundi". Launsonur Gríms.  [Lrm] - Þórelfa Vigfúsdóttir (sjá 62. grein)

   9  Grímur Einarsson, f. um 1580, d. 5. ágúst 1646, Bóndi og lrm á Teigi í Fljótshlíð og Strönd í Selvogi. Lögréttumaður 1632-1640.  [Lrm, ST1] - Katrín Ingimundardóttir (sjá 63. grein)

  10  Einar Grímsson, f. um 1550, d. 1594, Bóndi á Strönd í Selvogi.  [ST1] - Þrúður Magnúsdóttir, f. um 1560, Húsmóðir á Strönd, síðar á Teigi í Fljótshlíð. (Einnig nefnd Þuríður)., s.k.Magnúsar

 

  34. grein

   8  Styrgerður Gunnarsdóttir, f. 1635, Húsfreyja í Rangárþingi.  [Lrm]

   9  Gunnar Jónsson, f. um 1600, Bóndi í Hvammi á Landi.  [Íæ, Nt.Thors] - Salvör Magnúsdóttir (sjá 64. grein)

  10  Jón Stefánsson, f. um 1580, d. 1636, Prestur á Mosfelli frá 1603, launsonur Stefáns  [Íæ III, Vík.ætt I bls.48 ae] - Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Mosfelli

 

  35. grein

   6  Þuríður Magnúsdóttir, f. 1723, d. 10. febr. 1804, húsfreyja á Heiði í Mýrdal og í Ofanteiti, s.k.Benedikts  [Lrm, Landeyingabók]

   7  Magnús Brandsson, f. 1680, bóndi og lrm á Raufarfelli, Vinnumaður á Raufarfelli, Eyjafjallasveit 1703.   [1703] - Guðrún Pálsdóttir (sjá 65. grein)

   8  Brandur Jónsson, f. 1633, bóndi á Raufarfelli undir Eyjafjöllum, Var á Raufarfelli, Eyjafjallasveit 1703.   [Lrm, 1703]

 

  36. grein

   7  Gróa Jónsdóttir, f. 1677, d. 1707, Húsfreyja á Hemru, Leiðvallarhreppi 1703.  [1703, Landeyingabók]

   8  Jón Fabíansson, f. 1635, Bóndi á Flögu í Skaftártungu,, Leiðvallarhreppi 1703.   [Lrm, 1703] - Hallgerður Sigmundsdóttir (sjá 66. grein)

   9  Fabían Jónsson, f. um 1600, bóndi á Hvaleyri við Hafnarfjörð  [Íæ, Lrm]

  10  Jón Hakason, f. um 1555, d. um 1627, Prestur á Jarðbrú og Kálfafelli frá 1584, en þjónaði lengst af á Sunnlenskum prestaköllum. Borgaði Jarðskuld af Jarðbrú 1580 og hefur eflaust búið þar.  [Íæ III, Svarfdælingar II] - Emerentíana Jónsdóttir, f. um 1560, húsfreyja á Jarðbrú og Kálfafelli

 

  37. grein

   8  Kristín Magnúsdóttir, f. um 1650, húsfreyja á Felli, f.k.Vigfúsar  [Íæ]

   9  Magnús Jónsson, f. 1611, d. 9. febr. 1707, Prestur á Breiðabólstað, Fljótshlíðarhreppi 1703, sjá bls 432-3  [Íæ III, Lrm, 1703] - Ragnhildur Halldórsdóttir (sjá 67. grein)

  10  Jón Sigurðsson, f. 1588, d. 1640, Prestur á Breiðabólstað frá 1626. Rektor í Skálholti 1610-1612, sjá bls 258  [Íæ III] - Guðrún Gísladóttir, f. um 1595, húsfreyja á Breiðabólstað, f.k.Jóns

 

  38. grein

   9  Helga Erlendsdóttir, f. um 1630, Húsfreyja á Höfðabrekku.  [Lrm]

  10  Erlendur Þorvarðsson, f. um 1582, Bóndi á Suður-Reykjum Í Mosfellsveit  [Lrm] - Katrín Einarsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Suður-Reykjum

 

  39. grein

   7  Guðrún Benediktsdóttir, f. 1671, húsfreyja á Þingvöllum, f.k.Jóns, var á Hesti, Andakílshreppi 1703.  [Íæ III, 1703]

   8  Benedikt Pétursson, f. 1640, d. 1724, Prestur á Hesti, Andakílshreppi 1703 ekkjumaður þá   [Íæ, 1703] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 68. grein)

   9  Pétur Teitsson, f. um 1595, frá Lundi  [Íæ] - Oddný Benediktsdóttir (sjá 69. grein)

  10  Teitur Pétursson, f. um 1550, prestur á Lundi í Lundareykjadal 1582-1634, sjá bls 8-9  [Íæ V, Lrm, Æt.GSJ, Vík.l.æII] - Valgerður, f. um 1555, Húsfreyja í Norðtungu.

 

  40. grein

   8  Hólmfríður Hannesdóttir, f. 30. nóv. 1641, d. 6. okt. 1731, húsfreyja í Reykholti 1703  [1703, Lrm, ÍÆ]

   9  Hannes Helgason, f. um 1610, d. 30. júní 1653, Skálholtsráðsmaður,Skáld. Lögsagnari um tíma í Árnesþingi, var nefndur 1642. Á Alþingi er hans getið árin 1642-1647,1650 og 1652. 1653 var hann enn í nefnd, en dó í þingbyrjun á því ári. Hannes bjó í Kolsholti í Flóa og var nýorðinn ráðsmaður í Skálholti, er hann andaðist.  Talinn mikilhæfur. Eftir hann eru kvæði í handritum.  [Íæ II, Lrm, ] - Ragnhildur Daðadóttir (sjá 70. grein)

  10  Helgi Eyjólfsson, f. um 1560, d. um 1615 (1611-24), Bóndi á Fremra-Botni og Leirárgörðum í Leirársveit., s.m.Sesselju  [Lrm, Æ.t.Péturs, Æt.Hún.32.9] - Sesselja Ólafsdóttir, f. um 1560, Húsmóðir í Hvammi og síðar í Stóra-Botni. s.k.Helga

 

  41. grein

   9  Sesselja Torfadóttir, f. um 1590, húsfreyja í Reykholti  [Íæ III, Lrm]

  10  Torfi Þorsteinsson, f. um 1560, d. 1622, Prestur á Gilsbakka frá 1588, sjá bls 31-2  [Íæ V, Lrm] - Margrét Aradóttir, f. um 1560, Húsfreyja á Gilsbakka.

 

  42. grein

   8  Ástríður Jónsdóttir, f. um 1643, d. 1719, húsfreyja á í Vigri og Ögri, f.k.Magnúsar  [Íæ III]

   9  Jón Jónsson, f. um 1610, d. 25. maí 1680, prófastur/prestur í Holti í Önundarfirði  [Íæ III.] - Margrét Jónsdóttir (sjá 71. grein)

  10  Jón Sveinsson, f. um 1585, d. 1661, prestur/prófastur í Holti í Önundarfirði.  [Íæ III, Lrm] - Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. um 1595, d. 1652, húsfreyja á Holti í Önundarfirði

 

  43. grein

   9  Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 9. jan. 1617, d. 25. apríl 1692, Húsmóðir í Vatnsfirði. Hólmfríður var myndarkona og er til af henni málverk sem nú er í Þjóðminjasafni Íslands.  [Íæ III, Svarfdælingar I]

  10  Sigurður "yngri" Oddsson, f. um 1595, d. 1617 drukknaði, Bóndi í Hróarsholti í Flóa.  [Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 21-10)

 

  44. grein

   9  Kristín Einarsdóttir, f. um 1615, d. 10. nóv. 1673, Húsmóðir í Vestmannaeyjum.   [Íæ III, Lrm]

  10  Einar Hákonarson, f. 1584, d. 18. júní 1649, Sýslumaður í Ási í Holtum.  [Íæ, Lrm] - Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1568, d. 1631, Húsmóðir í Ási í Holtum.

 

  45. grein

   9  Jórunn Magnúsdóttir, f. 1622, d. 1702, Húsmóðir á Reykhólum og í Miðhúsum  [Íæ III]

  10  Magnús Björnsson, f. 1595, d. 6. des. 1662, Lögmaður á Munkaþverá. Hann var auðugasti maður á Íslandi í sinni tíð, sjá bls 411  [Íæ III, Fr.g.II, Tröllatunguætt,] - Guðrún Gísladóttir, f. um 1590, d. 1671, Húsmóðir á Munkaþverá.

 

  46. grein

   9  Helga Snorradóttir, f. um 1595, Húsmóðir á Stað í Steingrímsfirði.  [Íæ]

  10  Snorri Ásgeirsson, f. um 1565, d. júlí 1648, Bóndi og lrm, í Vatnsdal í Fljótshlíð og á Varmalæk. Lögréttumaður 1591-1636., s.m.Önnu, sjá bls 299-300  [Íæ IV, Lrm] - Marín Erasmusdóttir, f. um 1565, d. 14. apríl 1607, Húsmóðir í Vatnsdal, f.k.Snorra, átti barn í lausaleik

 

  47. grein

   6  Kristín Guðnadóttir, f. um 1725, d. 1772, Húsfreyja á Stað.,f.k.Ásgeirs  [Íæ]

   7  Guðni Jónsson, f. 1688, d. 1746, prestur í Nesþingum, Var á Arnarstapa (Andrésarbúð), Breiðuvíkurhreppi 1703.  [Íæ II, 1703] - Elín Benediktsdóttir (sjá 72. grein)

   8  Jón Andrésson, f. 1652, d. 1735, Búðarmaður á Arnarstapa (Andrésarbúð), Breiðuvíkurhreppi 1703.  [Íæ, 1703] - Sigríður Hrómundsdóttir (sjá 73. grein)

 

  48. grein

   7  Solveig Jónsdóttir, f. 1692, d. 1728, húsfreyja á Stað í Steingrímsfirði, Var á Setbergi, Skógarstrandarhreppi 1703.  [Íæ III, 1703]

   8  Jón Jónsson, f. 1657, d. 1732, Prestur á Breiðabólsstað á Skógarströnd 1703-31  [Íæ III, 1703, ] - Þuríður Ásmundsdóttir (sjá 74. grein)

   9  Jón Jónsson, f. um 1635, gullsmiður í Nafareyri  [Íæ III] - Solveig Arngrímsdóttir (sjá 75. grein)

  10  Jón Árnason, f. um 1590, bóndi og silfursmiður á Narfaeyri  [Espolin.2320, Lrm] - Þórunn Pétursdóttir, f. um 1595, húsfreyja í Laufási og Nafeyri, s.k.Jóns Árnas

 

  49. grein

   8  Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1659, Húsfreyja á Svarfhóli, Hraunhreppi 1703.  [1703]

   9  Sigurður Guðnason, f. 1634, Bóndi og lrm í Snjallsteinsshöfða, en bóndi í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703.  [Galtarætt, Lrm, Ættir JB, 1703] - Katrín Finnsdóttir (sjá 76. grein)

  10  Guðni Jónsson, f. um 1600, d. 1637, bóndi og lrm í Tungufelli í Hrunamannahreppi.  [Galtarætt, Lrm] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1605, Húsmóðir í Tungufelli., laundóttir Þorsteins

 

  50. grein

   7  Kristín Árnadóttir, f. 1692, d. 1770, sýslumannsfrú á Sólheimum í Mýrdal, Var á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703, laundóttir Árna  [Íæ III, Lrm, 1703]

   8  Árni Hákonarson, f. um 1660, d. 1698, skrifari, stúdent  [Lrm] - Steinunn Ásmundsdóttir, f. um 1660, barnsmóðir Árna

   9  Hákon Árnason, f. um 1625, Bóndi og lrm á Vatnshorni í Haukadal.  [Íæ II, Lrm] - Herdís Bjarnadóttir (sjá 77. grein)

  10  Árni Guðmundsson, f. um 1590, bóndi í Hjarðarholti í Stafnholtstungum  [Lrm] - Þorgerður Tyrfingsdóttir, f. um 1595, húsfreyja á Hjarðarhaga í Stafholtstungum

 

  51. grein

   8  Kristín Grímsdóttir, f. 1671, d. um 1740, húsfreyja í Miðskála, Eyjafjallasveit 1703.  [Gunnhildargerðisætt, 1703]

   9  Grímur Einarsson, f. 1649, d. 1671, bóndi á Gunnarholti í Rangárvöllum, f.m.Margrétar  [Gunnhildargerðisætt, Íæ] - Margrét Halldórsdóttir (sjá 78. grein)

  10  Einar Ólafsson, f. um 1620, bóndi í Gunnarsholti á Rangárvöllum  [Gunnhildargerðisætt, Íæs.I] - Ragnheiður Bjarnadóttir, f. um 1610, húsfreyja á Gunnasholti á Rangárvöllum

 

  52. grein

   9  Hildur Þorsteinsdóttir, f. um 1650, d. 1695, húsfreyja á Holti undir Eyjafjöllum, f.k.Odds  [Íæ IV, Svarfdælingar I]

  10  Þorsteinn Jónsson, f. 1600, d. 1668, Prestur í Holti undir Eyjafjöllum.  [Svarfdælingar I, Íæ V] - Sólveig Ísleifsdóttir, f. 1612, d. 4. maí 1669, Húsfreyja í Holti undir Eyjafjöllum

 

  53. grein

   8  Guðríður Jónsdóttir, f. 1658, d. 1730 í Stóru-Mörk, húsfreyja í Guttormshaga, Holtamannahreppi 1703.  [Íæ, 1703]

   9  Jón Jónsson, f. um 1630, bóndi á Gullberustöðum í Lundareykjadal og á Hjalla í Ölfusi.  [Lrm,Íæ, Víkingslækjarætt II.178.] - Guðrún Ásgeirsdóttir (sjá 79. grein)

  10  Jón Teitsson, f. um 1600, Bóndi á Gullberastöðum í Lundareykjadal.  [Lrm, Íæ V, Víkingslækjarætt II, bls 178.] - Katrín Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja í Gullberastöðum í Lundareykjadal

 

  54. grein

   9  Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615, húsfreyja á Árbæ í Holtum, s.k.Magnúsar  [Íæ III, Lrm]

  10  Jón Sigurðsson (sjá 37-10) - Kristín Teitsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Breiðabólstað, m.k.Jóns

 

  55. grein

   6  Elín Grímsdóttir, f. um 1714, d. 18. mars 1797, húsfreyja á Árbæ í Holtum   [Lrm, Landeyingabók]

   7  Grímur Jónsson, f. 1689, bóndi og lrm á Brekkum í Holtum og Reyðarvatni á Rangárvöllum, var á Brekkum, Holtamannahreppi. Var þar 1703, m.m.Þórunnar  [1703, Lrm] - Guðfinna Ísleifsdóttir (sjá 80. grein)

   8  Jón "eldri" Guðmundsson, f. 1643, Bóndi á Brekkum, Holtamannahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Ingunn Björnsdóttir (sjá 81. grein)

   9  Guðmundur "eldri" Guðmundsson, f. um 1600, d. 1648, Prestur í Fljótshlíðarþingum, bjó að Kirkjuhvoli  [Íæ II, Æt.Skagf.314.] - Málmfríður "eldri" Björnsdóttir (sjá 82. grein)

  10  Guðmundur Guðmundsson, f. um 1570, d. 1618, Bóndi og lrm í Norðurtungu í Þverárhlíð og í Bæ í Bæjarsveit. Drukknaði undan Seltjarnarnesi.   [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1575, Húsmóðir í Bæ í Bæjarsveit.

 

  56. grein

   7  Sólveig Gísladóttir, f. 1678, Húsfreyja á Árbæ, f.k.Kort, Holtamannahreppi 1703.  [1703, ÍÆ]

   8  Gísli Bárðarson, f. 1639, d. 1714, Prestur á Skúmsstöðum og Forsæti, Vestur-Landeyjahreppi 1703., sjá bls 41-2  [1703, ÍÆ II, Lrm] - Þrúður Árnadóttir (sjá 83. grein)

   9  Bárður Gíslason, f. um 1600, d. 1670, Lögsagnari og lrm í Vatnsdal í Fljótshlíð, afburða lögfróður  [ÍÆ, Lrm] - Sesselja Skúladóttir (sjá 84. grein)

  10  Gísli Diðriksson, f. um 1570, Bóndi á Skúmsstöðum í Landeyjum.  [Lrm]

 

  57. grein

   8  Þuríður Magnúsdóttir, f. um 1630, Húsmóðir í Árbæ.  [Íæ III, ST1]

   9  Magnús Þorsteinsson (sjá 28-9) - Guðrún Teitsdóttir (sjá 85. grein)

 

  58. grein

   9  Þórunn "eldri" Hákonardóttir, f. um 1600, Húsmóðir í Skógum undir Eyjafjöllum.  [Íæ III,Lrm]

  10  Hákon Björnsson, f. um 1570, d. 14. apríl 1643, Sýslumaður í Nesi við Seltjörn.  [Íæ II, Lrm] - Sólveig Jónsdóttir, f. um 1565, d. 1604, Húsmóðir í Nesi við Seltjörn.

 

  59. grein

   7  Kristín Tómasdóttir, f. 1695, húsfreyja á Háfi í Holtum og ....  [Íæ V, Lrm]

   8  Tómas Jónsson, f. um 1660, bóndi í Glerárskógi í Hvammasveit, f.m.Bergljótar  [Dalamenn, Lrm] - Bergljót Arnórsdóttir (sjá 86. grein)

 

  60. grein

   8  Ragnhildur Þórólfsdóttir, f. um 1650, Húsmóðir í Hjarðarholti og á Ingjaldshóli., f.k.Þórðar og ekkja eftir Erlend  [Lrm, Íæ I & V]

   9  Þórólfur Einarsson, f. um 1600, d. 17. maí 1650, Bóndi í Múla á Skálmarnesi.  [Lrm] - Þorkatla Finnsdóttir (sjá 87. grein)

  10  Einar Þorleifsson, f. um 1575, Bóndi í Múla.  [Lrm] - Guðrún "eldri" Þorláksdóttir, f. um 1580, Húsmóðir í Skálmarnesmúla.

 

  61. grein

   9  Guðlaug Þórðardóttir, f. um 1585, Húsmóðir á Ingjaldshóli, laundóttir Þórðar   [Íæ iV, Lrm, Espolin]

  10  Þórður Einarsson, f. um 1565, Listmálari, fór utan og dó erlendis.  [Íæ, ] - Ólöf Bjarnadóttir, f. (1560), barnsmóðir Þórðar en kona Jóns

 

  62. grein

   8  Þórelfa Vigfúsdóttir, f. um 1620, Húsfreyja á Strönd.  [Lrm]

   9  Vigfús Jónsson, f. um 1590, d. um 1646 (á lífi þá), Bóndi og lrm á Bjarnastöðum í Selvogi, nefndur "sterki-Fúsi"+  [Húsatóftaætt,ST1] - Gunnhildur Björnsdóttir (sjá 88. grein)

  10  Jón Eyjólfsson, f. um 1560, launsonur Eyjólfs  [Húsatóftaætt, ST1] - Þórunn Jónsdóttir, f. um 1560, húsfreyja

 

  63. grein

   9  Katrín Ingimundardóttir, f. um 1590, barnsmóðir gríms  [ST1]

  10  Ingimundur Bjarnason, f. um 1560, Bóndi í Hreppum.  [ST1]

  

  64. grein

   9  Salvör Magnúsdóttir, f. um 1615, Húsmóðir Hvammi á Landi.  [Íæ, , Nt.Thors]

  10  Magnús Guðmundsson, f. um 1580, bóndi í Sandvík  [Íæ II, Æt.BV] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1580, húsfreyja í Sandvík

 

  65. grein

   7  Guðrún Pálsdóttir, f. 1679, húsfreyja á Raufarholti, Vinnukona í Seljalandi, Kleifahreppi 1703.  [1703]

   8  Páll Jónsson, f. 1637, Bóndi í Seljalandi, Kleifahreppi 1703.  [1703] - Hildur Þorvarðardóttir, f. 1662, Húsfreyja í Seljalandi, Kleifahreppi 1703.

   9  Jón "gamli" Eiríksson, f. um 1605, bóndi á Syðri-Steinsmýri.  [Skaftfellingar.]

 

  66. grein

   8  Hallgerður Sigmundsdóttir, f. 1645, Húsfreyja á Flögu, Leiðvallarhreppi 1703.   [Íæ IV, 1703]

   9  Sigmundur Guðmundsson, f. um 1605, d. 1676, prestur í Ásum frá 1632  [Íæ IV, Íæs.I] - Emerentíana Ísleifsdóttir (sjá 89. grein)

 

  67. grein

   9  Ragnhildur Halldórsdóttir, f. 1626, d. 1677, húsfreyja á Breiðabólstað, f.k.Magnúsar  [Íæ III, Lrm, Landeyingabók]

  10  Halldór Daðason, f. um 1595, d. 1678, Prestur í Hruna 1625-1663. og víðar  [Íæ, ] - Halldóra Einarsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Hruna og víða

 

  68. grein

   8  Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1650, Húsfreyja á Hesti.  [Íæ]

   9  Guðmundur Jónsson, f. um 1615, Bóndi í Mávahlíð í Lundareykjadal.  [Lrm] - Guðrún Engilbertsdóttir (sjá 90. grein)

  10  Illugi Vigfússon, f. um 1570, d. 1. maí 1634, bóndi og lrm á Kalastöðum.  [Lrm, Íæ, ST1] - Sesselja Árnadóttir, f. um 1575, Húsmóðir á Kalastöðum

 

  69. grein

   9  Oddný Benediktsdóttir, f. um 1600, húsfreyja   [Íæ]

  10  Benedikt Eiríksson, f. (1570), faðir Oddnýjar   [Íæ V]

 

  70. grein

   9  Ragnhildur Daðadóttir, f. um 1610, d. 1699, Húsfreyja í Kolsholti í Flóa.    [ÍÆ, ]

  10  Daði Jónsson, f. um 1565, Silfursmiður og lrm á Staðarfelli á Fellsströnd. Getið 1595-1603.  [Lrm] - Sesselja Ásmundsdóttir, f. um 1580, Húsmóðir á Staðarfelli., s.k.Daða

 

  71. grein

   9  Margrét Jónsdóttir, f. um 1620, d. 1688, Húsfreyja í Holti í Öndundarfirði, s.k.JÓNs  [Íæ III]

  10  Jón "eldri" Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641 í Hvammi á Barðaströnd., Sýslumaður í Haga á Barðaströnd,hann bjó að auki í Hvammi á Barðaströnd og víðar. Var síðasti Aðalsmaðurinn á Íslandi  [Íæ III, Í.saga.III, Svarfdælingar II, lrm & Æ.t.GSJ] - Ástríður Gísladóttir, f. um 1565, d. 1644, Húsfreyja á Ingjaldshóli, Haga.

 

  72. grein

   7  Elín Benediktsdóttir, f. 1705, d. 23. jan. 1782, Húsfreyja á Ingjaldshóli.  [Íæ]

   8  Benedikt Jónsson, f. 1662, d. 1746, Bóndi og fálkafangari í Hrafnsey (Hrappsey), Skarðstrandarhreppi 1703., búsýslumaður, framkvæmdamaður, frægur kraftmaður , glímu og skákmaður mikill merkismaður sjá bls 130  [Íæ, 1703] - Kristín Daðadóttir (sjá 91. grein)

   9  Jón Pétursson, f. um 1594, d. 1672, Bóndi að Hólmlátri og í Brokey. Búsýslumaður hinn mesti, kom á æðarvarpi í Brokey, hóf fyrstur manna að hreinsa æðardún, smiður mikill, fálkafangari, karlmenni að afli og vexti. Vel að sér,skildi þýsku og talaði ensku og dönsku. Fór til Englands 1591, með enskum skipherra og vandist sjóferðum og kaupskap. Kom aftur til landsins 1602 í kaupskaparerindum. Var þríkvæntur átti 27 börn með konum sínum, lifði þær allar, átti 2 börn í milli kvenna og eitt enn er hann var 82 ára. Jón Pétursson var afi Galdra-Lofts.  [Íæ III] - Guðrún Oddadóttir (sjá 92. grein)

  10  Pétur Pétursson, f. um 1550, Bóndi í Arnarfirði.  [Íæ III]

 

  73. grein

   8  Sigríður Hrómundsdóttir, f. 1655, húsfreyja á  Arnarstapa, var á Arnarstapa (Andrésarbúð), Breiðuvíkurhreppi 1703.  [ÍÆ, 1703]

   9  Hróðmundur Tómasson, f. um 1625, bóndi að Elliða í Staðarsveit  [Íæ II]

 

  74. grein

   8  Þuríður Ásmundsdóttir, f. 1663, Prestfrú á Setbergi, Skógarstrandarhreppi 1703.  [1703, Íæ III]

   9  Ásmundur Eyjólfsson, f. 1616, d. 1702, Prófastur á Breiðabólsstað á Skógarströnd  [Íæ, Æt.Hún.32.7] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 93. grein)

  10  Eyjólfur Helgason, f. um 1590, d. um 1630 (á lífi þá), bóndi í Eystri-Leirárgörðum í Leirársveit  [Íæ, Æt.Hún.32.8] - Ljótunn Ásmundsdóttir, f. um 1590, d. um 1625 (á lífi þá), húsfreyja á Eystri-Leirárgörðum

 

  75. grein

   9  Solveig Arngrímsdóttir, f. um 1630, húsfreyja á Nafareyri  [Íæ III]

  10  Arngrímur "lærði" Jónsson, f. 1568, d. 27. júní 1648, Prestur að Melstað 1589-1611 & 1611-24, Mælifelli 1611-25, rektor Hólaskóla og aðstoðarmaður Guðbrands biskups., Vildi ekki verða biskup 1627 sjá bls 29-31, sjá bls. 29-31  [Íæ, Espolin] - Sigríður "yngri" Bjarnadóttir, f. 1601, Húsmóðir á Melstað., s.k.Arngríms

 

  76. grein

   9  Katrín Finnsdóttir, f. 1638, Húsfreyja í Ásgarði, Grímsneshreppi 1703.  [Lrm, 1703]

  10  Finnur Guðmundsson, f. um 1605, bóndi á Snjallsteinshöfða á Landi  [Íæ, Lrm, Nt.Gj] - Helga Ólafsdóttir, f. um 1610, húsfreyja á Snjallsteinshöfða á Landi

 

  77. grein

   9  Herdís Bjarnadóttir, f. um 1635, húsfreyja á Vatnshorni í Haukadal, laundóttir Bjarna  [1703 & Lrm]

  10  Bjarni Pétursson, f. 1613, d. 16. apríl 1693, Sýslumaður á Staðarhóli.  [1703, lrm, ] - Guðrún Gísladóttir, f. um 1615, átti tvö börn með Bjarna

 

  78. grein

   9  Margrét Halldórsdóttir, f. 1645, d. 19. okt. 1718, húsfreyja í Traðarholti og Holti,   Bjó í Holti, Eyjafjallasveit 1703.  [1703, Íæ]

  10  Halldór Daðason - Halldóra Einarsdóttir (sjá 67-10)

 

  79. grein

   9  Guðrún Ásgeirsdóttir, f. um 1630, Húsfreyja á Hjalla í Ölfusi.  [Lrm]

  10  Ásgeir Björgólfsson, f. um 1590, bóndi á Signýjarstöðum í Hálsasveit og Stóra-Kroppi  [Lrm, T.r.JP II & Æ.t.GSJ] - Anna Erlendsdóttir, f. um 1590, d. um 1650, húsfreyja á Signýjarstöðum og Stóra-Kroppi

 

  80. grein

   7  Guðfinna Ísleifsdóttir, f. 1683, Húsfreyja á Brekkum í Holti og Reyðarvatni á Rangárvöllum.  Var á Suður-Reykjum, Mosfellshreppi 1703.  [1703, Lrm]

   8  Ísleifur Þórðarson, f. um 1640, Bóndi á Suður-Reykjum í Mosfellssveit.  [Lrm] - Anna Markúsdóttir (sjá 94. grein)

   9  Þórður Erlendsson, f. um 1615, bóndi og lrm á Suður-Reykjum í Mosfellsveit  [Lrm] - Ingibjörg Eiríksdóttir (sjá 95. grein)

  10  Erlendur Þorvarðsson - Katrín Einarsdóttir (sjá 38-10)

 

  81. grein

   8  Ingunn Björnsdóttir, f. um 1645, Húsfreyja á Brekkum, Holtamannahreppi.  [Lrm]

   9  Björn Pálsson, f. um 1610, bóndi í Teigi í Fljótshlíð  [Íæ ] - Elín Sigurðardóttir (sjá 96. grein)

  10  Páll Magnússon, f. um 1580, bóndi á Teigi í Fljótshlíð og Heylæk  [Lrm, ] - Þórunn Einarsdóttir, f. um 1580, Húsmóðir á Teigi í Fljótshlíð og Heylæk.

 

  82. grein

   9  Málmfríður "eldri" Björnsdóttir, f. um 1609, húsfreyja í Kirkjuhvoli og Borg  [Íæ II, Lrm]

  10  Björn Magnússon, f. um 1575, bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraætt.  [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Laxarmýri

 

  83. grein

   8  Þrúður Árnadóttir, f. um 1640, húsfreyja á Forsæti, f.k.Gísla  [ÍÆ, Landeyingabók]

   9  Árni Magnússon, f. um 1590, bóndi og lrm, á Heylæk í Fljótshlíð.  [Íæ, Lrm] - Sólveig Eyjólfsdóttir (sjá 97. grein)

  10  Magnús Hjaltason, f. um 1535, bóndi og lrm í Teigi 1577-1609., s.m.Þrúðar  [Æt.Austf.3451] - Þrúður Magnúsdóttir (sjá 33-10)

 

  84. grein

   9  Sesselja Skúladóttir, f. um 1610, Húsfreyja í Vatnsdal í Fljótshlíð.  [ÍÆ, Lrm]

  10  Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612, Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal.  [Íæ,  Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571, Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

 

  85. grein

   9  Guðrún Teitsdóttir, f. um 1600, Húsfreyja Árbæ i Holtum, f.k.Magnúsar  [Íæ III]

  10  Teitur Björnsson, f. um 1550, d. 1619, bóndi og lrm á Holtastöðum í Langadal.  [Lrm] - Þuríður Erlendsdóttir, f. um 1560, húsfreyja á Holtastöðum

 

  86. grein

   8  Bergljót Arnórsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Glerárskógum, Hvammssveit 1703.  [Dalamenn II, 1703, Lrm]

   9  Arnór Ásgeirsson, f. um 1630, d. 1677, Bóndi og lrm í Ljárskógum., f.m.Ingibjargar  [Íæ] - Sesselja Hallsdóttir, f. 1630, Var á Glerárskógum, Hvammssveit 1703.

  10  Ásgeir Arnórsson, f. um 1585, Bóndi í Ljárskógum í Laxárdal.  [Íæ] - Halldóra Sigurðardóttir, f. um 1600, Húsfreyja í Ljárskógum í Laxárdal.

 

  87. grein

   9  Þorkatla Finnsdóttir, f. um 1590, Húsmóðir í Skálmarnesmúla.  [Lrm]

  10  Finnur Jónsson, f. um 1555, Bóndi í Flatey á Breiðafirði.  [Lrm] - Ragnhildur Torfadóttir, f. um 1560, Húsmóðir í Flatey.

 

  88. grein

   9  Gunnhildur Björnsdóttir, f. um 1590, Húsmóðir á Bjarnastöðum.  [Húsatóftaætt, ST1]

  10  Björn Geirmundsson, f. um 1560, frá Háeyri  [Húsatóftaætt, ST1]

 

  89. grein

   9  Emerentíana Ísleifsdóttir, f. um 1615, húsfreyja í Ásum  [Íæ III]

  10  Ísleifur Jónsson, f. um 1590, bóndi í Árnanesi  [Íæ III]

 

  90. grein

   9  Guðrún Engilbertsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Mávahlíð , s.k.Guðmundar  [Lrm]

  10  Engilbert Nikulásson, f. 1598, d. 27. nóv. 1668, Prestur á Þingvöllum.  [Lrm, Íæ ] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. um 1595, húsfreyja á Þingvöllum

 

  91. grein

   8  Kristín Daðadóttir, f. 1672, d. 1718, Húsfreyja í Hrafnsey, Skarðstrandarhreppi 1703.  [1703]

   9  Daði Þorvaldsson, f. um 1615, Bóndi í Galtardalstungu.  [Íæ] - Steinunn Pétursdóttir (sjá 98. grein)

  10  Þorvaldur Ólafsson, f. um 1585, d. 1650 á leið til Alþingis, Bóndi og lrm í Auðbrekku.  [Lrm] - Halldóra "yngri" Jónsdóttir, f. um 1590, Húsmóðir á Auðbrekku.

 

  92. grein

   9  Guðrún Oddadóttir, f. 1626, húsfreyja á Brokey, 3.k.Jóns, Var í Brokey, Skógarstrandarhreppi 1703.  [1703]

  10  Oddi Gíslason, f. (1575), bóndi á Brokey  [Íæ III]

 

  93. grein

   9  Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1623 -4, húsfreyja að Breiðabólsstað, f.k.Ásmundar. Laundóttir Jóns  [Íæ, Æt.Hún.32.7]

  10  Jón Teitsson, f. um 1590, bóndi og lrm á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og bjó um tíma í Eyjafirði og dvaldi undir það síðasta á Holtastöðum í Húnavatnssýslu  [Lrm, , Æt.Hún.32.7] - Valgerður Eyjólfsdóttir, f. um 1590, legorðssek með Jóni 1623 - 4, voru að þriðja og fjórða lið í frændsemi

 

  94. grein

   8  Anna Markúsdóttir, f. 1647, húsfreyja á Suður Reykjum, bjó á Suður-Reykjum, Mosfellshreppi 1703. Ekkja.  [Íæ,1703]

   9  Markús Snæbjarnarson - Kristín Einarsdóttir (sjá 19-9)

 

  95. grein

   9  Ingibjörg Eiríksdóttir, f. um 1615, Húsmóðir á Suður-Reykjum.  [Lrm]

  10  Eiríkur Magnússon, f. um 1575, bóndi og lrm í Djúpadal í Skagafirði. Getið 1622-1632.  [Lrm] - Guðfinna Ísleifsdóttir, f. um 1585, Húsmóðir í Djúpadal.

 

  96. grein

   9  Elín Sigurðardóttir, f. um 1595, húsfreyja í Teigi  [Íæ]

  10  Sigurður Einarsson - Ingunn Jónsdóttir (sjá 22-10)

 

  97. grein

   9  Sólveig Eyjólfsdóttir, f. um 1600, Húsfreyja á Heylæk í Fljótshlíð  [Íæ, Æt.Austf.3451]

  10  Eyjólfur Eiríksson, f. um 1580, d. 1650, bóndi og lrm í Eyvindarmúla.  [Íæ, Æt.Austf.3207 ] - Þórdís Eyjólfsdóttir, f. um 1580, húsmóðir á Eyvindarmúla.

 

  98. grein

   9  Steinunn Pétursdóttir, f. um 1630, húsfreyja á Galtardalstungu  [Lrm]

  10  Pétur Einarsson, f. um 1597, d. 1666, bóndi, skáld og lrm á Ásgarði og Ballará á Skagaströnd, sjá bls 153-4  [Íæ IV, Lrm] - Sigríður Gísladóttir, f. um 1600, d. 28. okt. 1658, húsfreyja á Ásgarði og Ballará á Skagaströnd, f.k.Péturs