Niðjatal Bjarna Sigurðssonar Sívertsens.

Bjarni Sigurðsson Sívertsen,
f. 1763,
d. 1833.
bóndi, riddari og lrm í Árnessýslu en seinna Kaupmaður í Hafnarfirði, var auðmaður. [Íæ, Lrm]
- K. 1782,
Rannveig Filippusdóttir,
f. 25. febr. 1744,
d. 24. ágúst 1825.
húsfreyja í Hafnarfirði, var ekkja eftir Jón lrm, ættmóðir Waageættarinar!!.
For.: Filippus Gunnarsson,
f. 1693,
d. 1779.
Prestur í Kálfholti. Var í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.
og k.h. Vilborg Þórðardóttir,
f. um 1715,
d. 1774.
húsfreyja á Kálholti, s.k.Filippusar.

Börn þeirra:
a) Sigurður Bjarnason Sívertsen, f. um 1790,
b) Járngerður Júlía Bjarnadóttir Sívertsen, f. um 1790.

1a Sigurður Bjarnason Sívertsen,
f. um 1790.
kaupmaður í Reykjavík.[íæ, Lrm]
- K.
Guðrún Guðmundsdóttir,
f. um 1797.
húsfreyja í Reykjavik.
For.: Guðmundur Þórðarson,
f. (1760),
d. 1803.
verslunarmaður í Hafnarfirði, fyrr hegningarhúsvörður
og k.h. Steinunn Helgadóttir,
f. 18. apríl 1779,
d. 27. maí 1857.
húsfeyja á Skálholti, Hafnarfirði, Holti undir Eyjafjöllum og í Útskálum.

Börn þeirra:
a) Bjarni Sigurðsson Sívertsen, f. 25. mars 1817,
b) Rannveig Júlíana Margrét Sigurðardóttir, f. 27. okt. 1820,
c) Hans Anton Sigurðsson Sívertsen, f. 24. júlí 1822,
d) Pétur Fjeldsted Sigurðsson Sívertsen, f. 15. des. 1824,
e) Steinunn Járngerður Sigurðardóttir Sívertsen, f. 16. jan. 1836.

2a Bjarni Sigurðsson Sívertsen,
f. 25. mars 1817,
d. 20. des. 1844.
stúdent en dó ungur.[Íæ]

2b Rannveig Júlíana Margrét Sigurðardóttir,
f. 27. okt. 1820,
d. 22. júní 1856.
húsfreyja í Kálfártjörn, f.k.Stefán (líklega frekar í Hraungerði).[Íæ IV]
- M. 26. ágúst 1855,
Stefán Sigurðsson Thorarensen,
f. 10. júlí 1831,
d. 26. apríl 1892.
prestur á Kálfsströnd 1857-86 og í Reykjavik frá 1886, var áður aðstoðarprestur í Hraungerði 1855-7.
For.: Sigurður Gíslason Thorarensen,
f. 8. nóv. 1789,
d. 16. okt. 1865.
Prestur í Hraungerði, s.m.Sigríðar, sjá bls 270-1
og k.h. Guðrún Vigfúsdóttir Thorarensen,
f. 6. maí 1796,
d. 6. febr. 1844.
húsfreyja í Hraungerði, f.k.Sigurðar.

2c Hans Anton Sigurðsson Sívertsen,
f. 24. júlí 1822,
d. 24. okt. 1872.
verslunarstjóri og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og seina kaupmaður í Reykjavík.[Æt.Db.9.11.1996, Íæ]
- K. 1842,
Christiane Caroline Hansdóttir Linnet,
f. um 1824.
húsfreyja í Hafnarfirði og í Reykjavik.
For.: Hans Linnet,
f. 1783 í Gellerup á Jótlandi,
d. 1843.
kaupmaður í Hafnarfirði frá 1836, kom til Íslands 1921, var verslunarstjóri hjá C.A.Jacobæus
og k.h. Regine Magdalena Seerup,
f. 27. okt. 1790 í Kaupmannahöfn.
húsfreyja í Hafnarfirði.

Börn þeirra:
a) Regína Magðalena Hansdóttir Sívertsen, f. 22. maí 1847,
b) Rannveig Steinunn Hansdóttir Sívertsen, f. 27. maí 1854.

3a Regína Magðalena Hansdóttir Sívertsen,
f. 22. maí 1847,
d. 1. okt. 1884.
húsfreyja á Skinnastöðum, Helgastöðum og Grenjaðarstöðum, f.k.Benedikts. [Íæ, Húnavaka 1994.]
- M. 2. ágúst 1870,
Benedikt Kristjánsson,
f. 5. nóv. 1840 Snæringsstöðum í Svínadal,
d. 26. jan. 1915 á Húsavík.
Prestur á Skinnastað í Öxarfirði, Helgastöðum í Reykjadal og á Grenjaðarstað 1876-1911, póstafgreiðslumaður á Húsavík frá 1911
For.: Kristján "ríki" Jónsson,
f. 1799 Eiðstöðum í Svínadal (Snæringsstöðum),
d. 28. maí 1866.
bóndi á Mosfelli í Svínadal 1822-32, Auðkúlu í Svinadal 1832-33, á Snæringsstöðum í Svínadal 1833-1847 og í Stóradal frá 1847
og Sigurlaug Sæmundsdóttir,
f. 29. maí 1810 í Gröf í Víðidal,
d. 30. júlí 1901 á Grenjaðarstað í Aðaldal.
húsfreyja í Mörk í Laxárdal fremra, áður vinnukona í Særingsstöðum.

Börn þeirra:
a) Karólína Kristjana Benediktsdóttir, f. 15. júní 1871,
b) Guðrún Sigurlaug Benediktsdóttir, f. 14. nóv. 1872,
c) Hansína Benediktsdóttir, f. 17. maí 1874,
d) Kristján Benediktsson, f. 1. febr. 1876,
e) Bjarni Benediktsson, f. 29. sept. 1877,
f) Gunnar Benediktsson, f. 10. mars 1879,
g) Ingibjörg Benediktsdóttir, f. 15. júní 1880,
h) Rannveig Benediktsdóttir, f. 21. nóv. 1881,
i) Kristjana Ingibjörg Benediktsdóttir, f. 1. mars 1883.

4a Karólína Kristjana Benediktsdóttir,
f. 15. júní 1871 á Skinnastað,
d. 17. febr. 1962 á Húsavík.
Húsfreyja í Múla í Aðaldal., Birningsstöðum og Húsavík. [Laxdælir, Húnavaka 1994.]
- M. 1893,
Helgi Sigurjón Jóhannesson,
f. 19. jan. 1868 á Brettingsstöðum,
d. 23. des. 1947 á Húsavík.
Bóndi í Múla í Aðaldal 1899-1931, Saltvík í Reykjahr 1931-43 og Húsavík frá 1943.
For.: Jóhannes Jónatansson,
f. 7. nóv. 1832 í Kvígindisdal,
d. 18. nóv. 1890 í Reykjahlíð (1891 á legsteini).
Bóndi í Kvígindisdal 1859-1860, Úlfsbæ 1860-1861, Heiðarseli 1861-1865, Hólum í Reykjadal 1865-1867, Brettingsstöðum 1867-1872, Höskuldsstöðum 1872-1880 og á Birningsstöðum í Laxárdal í Þing 1880-1890, sjá bls 192-3
og k.h. Kristbjörg Jónsdóttir,
f. 8. sept. 1836 á Úlfsbæ í Bárðardal,
d. okt. 1928 í Keldunesi í Kelduhverfi.
húsfreyja í Kvígindisdal, Úlfsbæ, Heiðarseli, Hólum í Reykjadal, Brettingsstöðum, Höskuldsstöðum og Birningsstöðum.

Börn þeirra:
a) Regína Magdalena Helgadóttir, f. 18. maí 1896,
b) Benedikt Helgason, f. 10. nóv. 1899,
c) Ásta Helgadóttir, f. 27. apríl 1901,
d) Bjarney Helgadóttir Sívertsen, f. 13. mars 1903,
e) Jökull Helgason, f. 12. júní 1906,
f) Haukur Helgason, f. 17. nóv. 1908,
g) Logi Helgason, f. 14. des. 1910.

5a Regína Magdalena Helgadóttir,
f. 18. maí 1896 á Birningsstöðum,
d. 21. jan. 1948.
húsfreyja á Birningsstöðum og Húsavík, óg.[Laxdælir,]

5b Benedikt Helgason,
f. 10. nóv. 1899 í Múla,
d. 23. jan. 1900 í Múla.
dó ungur. [Laxdælir]

5c Ásta Helgadóttir,
f. 27. apríl 1901 í Múla.
matráðskona á Veitingarstöðum og á Sjúkrahúsum í Reykjavík, óg og bl. [Laxdælir,]

5d Bjarney Helgadóttir Sívertsen,
f. 13. mars 1903 í Múla.
húsfreyja á Húsavík. [Laxdælir]
- M.
Kristinn Ársæll Bjarnason,
f. um 1900.
múrarameistari í Húsavík.
Faðir: Bjarni Símonarson,
f. um 1870.
bóndi í Hallstúni í Holtahr í Rangárvalls.

5e Jökull Helgason,
f. 12. júní 1906 í Múla í Aðaldal,
d. 9. júlí 1978 á Húsavík.
bifreiðarstjóri á Húsavík. [Laxdælir]
- K.
Guðrún Sigfúsdóttir,
f. um 1910.
húsfreyja á Húsavík.

5f Haukur Helgason,
f. 17. nóv. 1908 í Múla í Aðalda,
d. 15. nóv. 1935.
bifreiðarstjóri á Húsavík. [Laxdælir]

5g Logi Helgason,
f. 14. des. 1910 í Múla í Aðaldal,
d. 15. nóv. 1936 á Húsavík.
bóndi og bifreiðastjóri í Saltvík í .[Laxdælir]
- K.
Aðalbjörg Björnsdóttir,
f. um 1910.
húsfreyja í Saltvík.
For.: Björn Helgason,
f. um 1865.
bóndi að Ytra Tungu í Tjörnesi
og k.h. Guðrún Jóhannesdóttir,
f. um 1865.
húsfreyja í Ytri Tungu á Tjörnesi.

Barn þeirra:
a) Haukur Helgi Logason, f. um 1935.

6a Haukur Helgi Logason,
f. um 1935.
skrifstofustjóri á Húsavík.[Laxdælir]

4b Guðrún Sigurlaug Benediktsdóttir,
f. 14. nóv. 1872.
Ógift og barnlaus.[Húnavaka 1994.]

4c Hansína Benediktsdóttir,
f. 17. maí 1874,
d. 21. júlí 1948.
Húsfreyja á Sauðárkróki.[S.æ.1850-1890 V]
- M.
Jónas Kristjánsson,
f. 20. sept. 1870 Snæringsstöðum í Vatnsdal,
d. 3. apríl 1960.
héraðslæknir og alþingismaður á Sauðárkróki, stofnaði Heilsuhælið á Hveragerði.
For.: Kristján Kristjánsson,
f. um 1831 í Auðkúlusókn,
d. 1. maí 1888 á Snæringsstöðum.
Bóndi í Tungu í Gönguskörðum 1860-1861, Njálsstöðum á Skagaströnd 1861-1866, í Stóradal 1866-67, og á Snæringsstöðum frá 1867
og k.h. Steinunn Guðmundsdóttir,
f. 3. sept. 1841 Kirkjubæ í Norðurárdal,
d. 9. okt. 1881.
húsfreyja á Njálsstöðum, Stóradal og Særingsstöðum, s.k.Kristjáns.

Börn þeirra:
a) Rannveig Jónasdóttir, f. 18. okt. 1903,
b) Regína Margrét Jónasdóttir, f. 30. apríl 1905,
c) Guðbjörg Jónasdóttir, f. 7. maí 1908,
d) Ásta Jónasdóttir, f. 9. nóv. 1911,
e) Kristján Jónasson, f. 12. maí 1914.

5a Rannveig Jónasdóttir,
f. 18. okt. 1903 að Brekku í Fljótsdal.
kennari í Reykavík. [Æt.Db.9.11.1996]

5b Regína Margrét Jónasdóttir,
f. 30. apríl 1905,
d. 31. ágúst 1923.
dó ung. [Æt.Db.9.11.1996]

5c Guðbjörg Jónasdóttir,
f. 7. maí 1908.
húsmæðrakennari og húsfreyja í Reykjavík.[S.æ.1890-1910 II]
- M.
Sigurður Birkir Eyjólfsson,
f. 9. ágúst 1893,
d. 31. des. 1960.
söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar frá 1941.
For.: Eyjólfur Einarsson,
f. 28. nóv. 1852,
d. 26. des. 1896.
bóndi á Hafgrímsstöðum 1882-3, Starrastöðum 1883-5, Mælifellsá 1885-93, Kritarhóli 1893-4, Glaumbæ 1894-5 og á Reykjum 1895-6
og k.h. Margrét Þormóðsdóttir,
f. 23. sept. 1859,
d. 4. júní 1896.
húsfreyja á Hafgrímsstöðum, Starrastöðum, Mælifellsá, Krithóli, Glaumbæ og Reykjum.

5d Ásta Jónasdóttir,
f. 9. nóv. 1911.
húsfreyja á Akureyri og Reykajvík, s.k.Skúla. [Æt.Db.8.2.97 & 9.11.1996]
- M.
Bjarni Pálsson,
f. 27. júlí 1906 á Ólafsfirði,
d. 17. febr. 1967.
vélstjóri og framkvæmdastjóri á Akureyri og í Reykjavík, f.m.Ástu.
For.: Páll Bergsson,
f. 11. febr. 1871,
d. 1949.
útgerðamaður og kaupmaður í Ólafsfirði og Hrísey
og k.h. Svanhildur Jörundsdóttir,
f. 1877,
d. 1964.
húsfreyja á Ólafsfirði og Hrísey.

Börn þeirra:
a) Svanhildur Bjarnadóttir, f. 8. febr. 1936,
b) Jónas Bjarnason, f. 23. júní 1938,
c) Svavar Bjarnason, f. 26. júlí 1943.

- M 2. 7. júní 1952,
Skúli Guðmundsson,
f. 6. nóv. 1902 í Reykjavík,
d. 1987.
kennari í Reykjavík.
For.: Guðmundur Þorleifsson,
f. um 1870.
múrari í Reykjavík
og k.h. Guðrún Filippusdóttir,
f. um 1870.
húsfreyja í Reykjavík.

6a Svanhildur Bjarnadóttir,
f. 8. febr. 1936 í Reykjavík.
sölumaður og húsfreyja í Reykjavík.[Æt.Db.8.2.97]
- M. 1956, (skilin),
Þórarinn Guðmundsson,
f. um 1936.
húsgagnabólstrari í Reykjavík, f.m.Svanhildar.

Börn þeirra:
a) Bjarni Þórarinsson, f. 4. mars 1957,
b) Guðmundur Þórarinsson, f. 19. júlí 1958,
c) Ragnar Þórarinsson, f. 16. febr. 1961.

- M. 31. mars 1963, (skilin),
Sigurður Aðalheiðarson Magnússon,
f. 31. mars 1928.
Rithöfundur í Reykjavík.
For.: Magnús Jónsson,
f. 8. júlí 1893 í Helli.

Ökumaður á Laugalæk í Reykjavík.
og k.h. Aðalheiður Jenný Lárusdóttir,
f. 7. júní 1907,
d. 1937.
húsfreyja í Oddshöfða við Kleppsveg í Reykjavík um 1940-1945, 2.k.Magnúsar.

Börn þeirra:
d) Magnús Aðalsteinn Sigurðsson, f. 23. júní 1964,
e) Sigurður Páll Sigurðsson, f. 16. des. 1968.

7a Bjarni Þórarinsson,
f. 4. mars 1957.
nemi í Englandi. [Æt.Db.8.2.97]
- K.
Ásdís Magnea Ingólfsdóttir,
f. um 1957.
húsfreyja í Englandi.

7b Guðmundur Þórarinsson,
f. 19. júlí 1958.
kvikmyndagerðamaður í ..[Æt.Db.8.2.97]
- K. (óg.)
Marsibil Sæmundsdóttir,
f. um 1958.
húsfreyja..

7c Ragnar Þórarinsson,
f. 16. febr. 1961.
fiskisjúkdómsfræðingur í Bergen.[Æt.Db.8.2.97]
- K.
Elisabet Jakobsen,
f. um 1961.
húsfreyja í Bergen.

7d Magnús Aðalsteinn Sigurðsson,
f. 23. júní 1964.
fornleifafræðingur í Kaupmannahöfn.[Æt.Db.8.2.97]
- K. (óg.)
Ragnheiður Valdimarsdóttir,
f. um 1964.
húsfreyja íKaupmannahöfn.

7e Sigurður Páll Sigurðsson,
f. 16. des. 1968.
nemi í KHÍ.[Æt.Db.8.2.97]
- K. (óg.)
Hulda Magnúsdóttir,
f. um 1968.
húsfreyja ..

6b Jónas Bjarnason,
f. 23. júní 1938.
efnaverkfræðingur í Reykjavík [Æt.Db.8.2.97]
- K.
Kristín Hjartardóttir,
f. um 1940.
húsfreyja í Reykajvík.

6c Svavar Bjarnason,
f. 26. júlí 1943 í Reykjavík.
rafmagnstæknifræðingur í Reykjavik. [Þorsteinsætt I, Æt.Db.8.2.97]
- K.
Brynja Bæring Halldórsdóttir,
f. 14. okt. 1944 í Barð.
húsfreyja í Reykjavik.

Barn þeirra:
a) Árný Anna Svavarsdóttir, f. 15. sept. 1969.

7a Árný Anna Svavarsdóttir,
f. 15. sept. 1969 í Reykjavik.

húsfreyja í Reykjavik.[Þorsteinsætt I]
- Barnsfaðir
Sigurður Þorsteinn Unnsteinsson,
f. 23. júlí 1965 í Hafnarfirði.
bifvélavirki í Kópavogi.
For.: Jón Unnsteinn Guðmundsson,
f. 7. sept. 1931 á Refsteinsstöðum í Þorkelshólshr í V-Hún,
d. 17. mars 1988 í Garðabæ.
pípulagnarmaður í Garðabæ og í Hafnarfirði
og k.h. Elínbjörg Kristjánsdóttir,
f. 28. júlí 1933 á Litla Kálfadal í Hraunhr í Mýr.
húsfreyja í Hafnarfirði.

Barn þeirra:
a) Unnar Bæring Sigurðsson, f. 21. sept. 1988.

8a Unnar Bæring Sigurðsson,
f. 21. sept. 1988 í Reykjavik.
í Reykjavik. [Þorsteinsætt I]

5e Kristján Jónasson,
f. 12. maí 1914,
d. 27. júlí 1947.
læknir á Sauðárkróki, f.m.Önnu. [S.æ.1890-1910 III]
- K.
Anna Pétursdóttir,
f. 11. júní 1914,
d. 24. sept. 1976.
húsfreyja á Sauðárkróki.
For.: Pétur Pétursson,
f. 7. sept. 1872,
d. 26. mars 1956.
verslunarstjóri á Sauðárkróki og kaupmaður á Akureyri, sjá bls 242-4
og k.h. Þóranna Pálmadóttir,
f. 19. mars 1889,
d. 11. mars 1951.
húsfreyja á Akureyri.

4d Kristján Benediktsson,
f. 1. febr. 1876,
d. 4. des. 1882.
dó ungur.[Húnavaka 1994.]

4e Bjarni Benediktsson,
f. 29. sept. 1877,
d. 25. júní 1964.
kaupmaður og póstafgreiðslumaður á Húsavík.[Húnavaka 1994.]
- K.
Þórdís Ásgeirsdóttir,
f. 30. júní 1889,
d. 23. apríl 1965.
húsfreyja á Húsavík, frá Knarranesi á Mýrum.
For.: Ásgeir Bjarnason,
f. 13. maí 1853,
d. 3. febr. 1943.
bóndi í Knarranesi
og k.h. Ragnheiður Helgadóttir,
f. 13. maí 1855,
d. 20. maí 1946.
húsfreyja á Knarranesi, frá Vogi.

Börn þeirra:
a) Ásgeir Bjarnason, f. 10. júní 1910,
b) Ragnheiður Bjarnadóttir, f. 20. des. 1912,
c) Stefán Bjarnason, f. 5. júlí 1914,
d) Gunnar Bjarnason, f. 13. des. 1915,
e) Vernharður Bjarnason, f. um 1917,
f) Regína Magdalena Bjarnadóttir, f. 16. sept. 1918,
g) Kristín Bjarnadóttir, f. 6. sept. 1920,
h) Ásta Bjarnadóttir, f. 16. febr. 1922,
i) Bryndís Bjarnadóttir, f. 1. okt. 1923,
j) Þórdís Bjarnadóttir, f. 23. apríl 1925,

k) Hansína Margrét Bjarnadóttir, f. 13. júlí 1926,
l) Rannveig Karólína Bjarnadóttir, f. 2. júní 1928,
m) Baldur Bjarnason, f. 27. mars 1932.

5a Ásgeir Bjarnason,
f. 10. júní 1910,
d. 13. apríl 1978.
verslunar- og skrifstofumaður í Reykjavík.[Lr.]
- K.
Rósa Finnbogadóttir,
f. 27. sept. 1914.
húsfreyja í Reykjavík, frá Vestmannaeyjum.

5b Ragnheiður Bjarnadóttir,
f. 20. des. 1912.
frá Reykjavík.[Lr.]

5c Stefán Bjarnason,
f. 5. júlí 1914 í Húsavík,
d. 23. apríl 1982.
verkfræðingur i Reykjavik og ættfræðingur !!!. (verkfræðingatal)
- K.
Elsa Martha Schmith,
f. 5. des. 1920 í Hermsdorf,
d. 27. maí 1970.
húsfreyja í Reykjavík.
For.: Fritz Heinrich Schmith,
f. um 1890.
vélsmiður í Hermsdorf í Þýskalandi
og k.h. Selma Martha Optiz,
f. um 1895.
húsfreyja í Hermsdorf í Þýskalandi.

Börn þeirra:
a) Helgi Hinrik Stefánsson, f. 2. júní 1945,
b) Stefán Bjarni Stefánsson, f. 19. sept. 1948,
c) Þórdís Stefánsdóttir, f. 8. mars 1953.

6a Helgi Hinrik Stefánsson,
f. 2. júní 1945.
símvirki. [Lr.]
- K.
Guðrún Kristinsdóttir,
f. 17. júlí 1945.
húsfreyja.

Börn þeirra:
a) Brynja Helgadóttir, f. 1. ágúst 1966,
b) Elsa Huld Helgadóttir, f. 26. júní 1975.

7a Brynja Helgadóttir,
f. 1. ágúst 1966.
dóttir Helga og Guðrúnar.[Lr.]

7b Elsa Huld Helgadóttir,
f. 26. júní 1975.
dóttir Helga og Guðrúnar.[Lr.]

6b Stefán Bjarni Stefánsson,
f. 19. sept. 1948.
útvarpsvirki.[Lr.]

6c Þórdís Stefánsdóttir,
f. 8. mars 1953.
húsfreyja í Hafnarfirði.[Lr.]
- M.
Einar Magnús Einarsson,
f. 15. okt. 1950.
búsettur í Hafnarfirði.

Barn þeirra:
a) Elsa Margrét Einarsdóttir, f. 3. nóv. 1978.

7a Elsa Margrét Einarsdóttir,
f. 3. nóv. 1978.
í Hafnarfirði.[Lr.]

5d Gunnar Bjarnason,
f. 13. des. 1915.
kennari á Hvanneyri síðar Ráðunautur í Reykjavík. [Nt.Þórh.biskups]
- K. (skilin),
Svava Halldórsdóttir,
f. 8. júlí 1916,
d. 26. sept. 1988.
húsfreyja á Hvanneyri og í Reykjavík.
For.: Halldór Vilhjálmsson,
f. 14. febr. 1875 í Laufási,
d. 12. maí 1936 á Hvanneyri.
Skólastjóri á Hvanneyri.
og k.h. (skildu) Svava Þórhallsdóttir,
f. 12. apríl 1890 í Reykjavík,
d. 22. jan. 1979 í Reykjavík.
Kennari á Hvanneyri og Reykjavík.

Börn þeirra:
a) Halldór Gunnarsson, f. 14. jan. 1941,
b) Bjarni Gunnarsson, f. 25. júlí 1948.

- K. (skilin),
Guðbjörg Jóna Ragnarsdóttir,
f. 3. febr. 1930.
húsfreyja í Reykjavík.

Börn þeirra:
c) Gunnar Ásgeir Gunnarsson, f. 3. maí 1964,
d) Regína Solveig Gunnarsdóttir, f. 1. júlí 1969.

6a Halldór Gunnarsson,
f. 14. jan. 1941.
sóknaprestur í Holti undir Eyjafjöllum.[Nt.Þórh.biskups]
- K.
Margrét Kjerúlf Jónsdóttir,
f. 11. sept. 1944.
húsfreyja á Holti undir Eyjarfjöllum.
For.: Jón Jörgens Kjerúlf,
f. 8. sept. 1906.
bóndi í Brekkugerðishúsum
og k.h. Þorbjörg Methúsalemsdóttir,
f. 16. nóv. 1908.
húsfreyja í Brekkugerðishúsum.

Börn þeirra:
a) Gunnar Bjarni Halldórsson, f. 13. maí 1965,
b) Þorbjörg Halldórsdóttir, f. 31. okt. 1968,
c) Björn Halldórsson, f. 28. sept. 1969,
d) Svava Halldórsdóttir, f. 10. nóv. 1971,
e) Sigríður Halldóra Halldórsdóttir, f. 18. apríl 1976,
f) Jóna Hlín Halldórsdóttir, f. 28. júlí 1978.

7a Gunnar Bjarni Halldórsson,
f. 13. maí 1965.
smiður í Reykjavík.[Nt.Þórh.biskups]
- K.
Harpa Björnsdóttir,
f. um 1965.
húsfreyja í Reykjavík.

7b Þorbjörg Halldórsdóttir,
f. 31. okt. 1968.
húsfreyja í Reykjavík. [Nt.Þórh.biskups]
- M.
Guðbrandur Siglaugsson,
f. um 1965.
skáld í Reykjavík.

7c Björn Halldórsson,
f. 28. sept. 1969.
verkfræðingur í Reykjavík.[Nt.Þórh.biskups]

7d Svava Halldórsdóttir,
f. 10. nóv. 1971.
húsfreyja og starfskona við Heilsuhælinu við Hveragerði.[Nt.Þórh.biskups]
- Barnsfaðir
Kristmundur Örlygsson,
f. um 1971.
barnsfaðir Svövu.

Barn þeirra:
a) Halldór Már Kristmundsson, f. 3. júlí 1988.

8a Halldór Már Kristmundsson,
f. 3. júlí 1988.
í Hveragerði. [Nt.Þórh.biskups]

7e Sigríður Halldóra Halldórsdóttir,
f. 18. apríl 1976.
nemi í Holti undir Eyjafjöllum.[Nt.Þórh.biskups]

7f Jóna Hlín Halldórsdóttir,
f. 28. júlí 1978.
á Holti undi Eyjarfjöllum.[Nt.Þórh.biskups]

6b Bjarni Gunnarsson,
f. 25. júlí 1948.
verkfræðingur í Reykjavík.[Nt.Þórh.biskups]
- K.
Guðrún Helga Kristinsdóttir,
f. 22. maí 1948.
húsfreyja í Reykjavík.
For.: Kristin Magnússon,
f. 5. maí 1908,
d. 5. okt. 1984.
og k.h. Helga Jóhannesdóttir,
f. 9. okt. 1907.

Börn þeirra:
a) Helgi Bjarnason, f. 22. jan. 1969,
b) Gunnar Bjarnason, f. 29. ágúst 1970,
c) Hörður Bjarnason, f. 28. mars 1978.

7a Helgi Bjarnason,
f. 22. jan. 1969.
kennari í Tækniskólanum (stærðfræðingur). [Nt.Þórh.biskups]
- K.
Alida Jakobsdóttir,
f. 9. júlí 1969.
húsfreyja i Reykjavík.

Barn þeirra:
a) Súsanna Helgadóttir, f. 31. maí 1992.

8a Súsanna Helgadóttir,
f. 31. maí 1992.
í Reykjavík.[Nt.Þórh.biskups]

7b Gunnar Bjarnason,
f. 29. ágúst 1970.
nemi í Reykjavík.[Nt.Þórh.biskups]

7c Hörður Bjarnason,
f. 28. mars 1978.
í Reykajvik.[Nt.Þórh.biskups]

6c Gunnar Ásgeir Gunnarsson,
f. 3. maí 1964.
svínabóndi að Hýrumel í Hálsasveit.[Lr.]
- K.
Ingibjörg Edda Konráðsdóttir,
f. 10. jan. 1961.
kennari að Hýrumel í Hálsasveit, frá Borgarnesi.

Börn þeirra:
a) Bjarni Benedikt Gunnarsson, f. 28. sept. 1987,
b) Margrét Lilja Gunnarsdóttir, f. 22. febr. 1989.

7a Bjarni Benedikt Gunnarsson,
f. 28. sept. 1987.
í Hýrumel í Hálsasveit.[Lr.]

7b Margrét Lilja Gunnarsdóttir,
f. 22. febr. 1989.
í Hýrumel í Hálsasveit.[Lr.]

6d Regína Solveig Gunnarsdóttir,
f. 1. júlí 1969.
viðskiptafræðingur .[Lr.]

5e Vernharður Bjarnason,
f. um 1917.
verslunarmaður .[Lr.]

5f Regína Magdalena Bjarnadóttir,
f. 16. sept. 1918,
d. 16. maí 1994.
húsfreyja á Shrewsbury á Englandi.[Lr.]
- M.
Nigel H L Round-Turner,
f. 22. júlí 1904,
d. 31. okt. 1971.
bankastjóri og höfuðsmaður í Shrewsbury á Englandi.

Börn þeirra:
a) Kristín Sybil Round-Turner, f. 25. jan. 1944,
b) Solveig Björg Round-Turner, f. 19. okt. 1945.

6a Kristín Sybil Round-Turner,
f. 25. jan. 1944.
húsfreyja í Englandi.[Lr.]
- M.
Fredrik Walker,
f. um 1940.
búsettur í Englandi.

Börn þeirra:
a) Nigel Walker, f. 15. ágúst 1968,
b) Philipa Claire Walker, f. 8. júní 1970.

7a Nigel Walker,
f. 15. ágúst 1968.
á Englandi.[Lr.]

7b Philipa Claire Walker,
f. 8. júní 1970.
á Englandi.[Lr.]

6b Solveig Björg Round-Turner,
f. 19. okt. 1945.

Húsfreyja í Englandi.[Lr.]
- M. (skilin),
David Poulson,
f. um 1940.
búsettur á Englandi, f.m.Solveigu.

Barn þeirra:
a) Mark Geoffrey Poulson, f. 25. ágúst 1971.

- M.
Hugh Alexender McConnell,
f. um 1945.
búsettur á Englandi, s.m.Solveigu.

7a Mark Geoffrey Poulson,
f. 25. ágúst 1971.
á Englandi.[Lr.]

5g Kristín Bjarnadóttir,
f. 6. sept. 1920,
d. 1995.
húsfreyja . [Lr.]

5h Ásta Bjarnadóttir,
f. 16. febr. 1922 á Húsavík.
húsfreyja í Reykjavik.[Þorsteinsætt I]
- M.
Kjartan Sæmundsson,
f. 6. apríl 1911 í Ólafsfirði,
d. 24. mars 1963.
kaupfélagsstjóri í Reykjavik.

Barn þeirra:
a) Ásta Kjartansdóttir, f. 22. febr. 1960.

6a Ásta Kjartansdóttir,
f. 22. febr. 1960 í Reykjavik.
húsfreyja í Reykjavik. [Þorsteinsætt I]
- M. 29. maí 1984,
Vigfús Erlendsson,
f. 26. febr. 1955 í Reykjavik.
tæknifræðingur í Reykjavik.
For.: Erlendur Vigfús Vigfússon,
f. 23. sept. 1926 í Hrísnesi í Barðastrandahr í V-Barð.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. Jóhanna Soffía Sigurðardóttir,

f. 21. sept. 1929 á Flateyri í Önundarfirði.
húsfreyja í Reykjavik.

Börn þeirra:
a) Björg Vigfúsdóttir, f. 2. nóv. 1985,
b) Erlendur Vigfússon, f. 22. maí 1990.

7a Björg Vigfúsdóttir,
f. 2. nóv. 1985 í Kaupmannahöfn.
í Reykjavik. [Þorsteinsætt I]

7b Erlendur Vigfússon,
f. 22. maí 1990 í Reykjavik.
í Reykjavik. [Þorsteinsætt I]

5i Bryndís Bjarnadóttir,
f. 1. okt. 1923.
frá Húsavík. [Lr.]

5j Þórdís Bjarnadóttir,
f. 23. apríl 1925.
húsfreyja , frá Húsavík. [Lr.]
- M. 21. júlí 1945, (skilin),
Gunnar Rúnar Ólafsson,
f. 23. maí 1917,
d. 31. jan. 1965.
ljósmyndari.
For.: Ólafur Andrés Guðmundsson,
f. 8. maí 1891,
d. 1. ágúst 1979.
faðir Gunnars
og Sigríður Þorláksdóttir,
f. 13. maí 1875,
d. 19. ágúst 1917.
húsfreyja , frá Mýrarhúsum í Hafnarfirði.

Börn þeirra:
a) Ólafur Gunnarsson, f. 22. mars 1949,
b) Ólafía Þórdís Gunnarsdóttir, f. 16. febr. 1955,
c) Gunnar Gunnarsson, f. 10. júlí 1956.

6a Ólafur Gunnarsson,
f. 22. mars 1949.
sonur Gunnars og Þórdísar.[Fremrahálsætt]

6b Ólafía Þórdís Gunnarsdóttir,
f. 16. febr. 1955.
dóttir Gunnars og Þórdísar.[Fremrahálsætt]

6c Gunnar Gunnarsson,
f. 10. júlí 1956.
sonur Gunnars og Þórdísar. [Fremrahálsætt]

5k Hansína Margrét Bjarnadóttir,
f. 13. júlí 1926.
húsfreyja á Reykjum í Mosfellsveit. [Lr.]
- M.
Jón V Bjarnason,
f. um 1920.
garðyrkjubóndi að Reykjum í Mosfellsveit.

Börn þeirra:
a) Ásta Jónsdóttir, f. 17. apríl 1950,
b) Bjarni Ásgeir Jónsson, f. 19. febr. 1952.

6a Ásta Jónsdóttir,
f. 17. apríl 1950 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur. Efri-Reykjum 270 Mosfellsbæ. [Þ94]
- M.
Ragnar Björnsson,
f. 3. jan. 1949 í Reykjavík.
Veitingamaður. Efri-Reykjum 270 Mosfellsbæ.
For.: Björn Rósenkranz Einarsson,
f. 16. maí 1923 í Reykjavík.
Hljómsveitarstjór í Reykjavík.
og k.h. Ingibjörg Gunnarsdóttir,
f. 28. mars 1925 í Reykjavík.
Hárgreiðslukona og húsfreyja í Reykjavík.

Börn þeirra:
a) Jón Davíð Ragnarsson, f. 23. júlí 1973,
b) Björn Ingi Ragnarsson, f. 26. maí 1976,
c) Jóhann Óskar Ragnarsson, f. 7. júlí 1988.

7a Jón Davíð Ragnarsson,
f. 23. júlí 1973 í Reykjavík.
Eftri-Reykjum 270 Reykjavík.[Þ94]

7b Björn Ingi Ragnarsson,
f. 26. maí 1976 í Reykjavík.
Efri-Reykjum 270 Mosfellsbæ. [Þ94]

7c Jóhann Óskar Ragnarsson,
f. 7. júlí 1988 í Reykjavík.
Efri-Reykjum 270 Mosfellsbæ. [Þ94]

6b Bjarni Ásgeir Jónsson,
f. 19. febr. 1952.
búsettur... [Lr.]
~
Álfheiður Sigurðardóttir,
f. um 1953.
húsfreyja..

Börn þeirra:
a) Jón Vigfús Bjarnason, f. 14. ágúst 1971,
b) Sigríður Bjarnadóttir, f. 23. júlí 1973,
c) Benedikt Bjarnason, f. 18. ágúst 1978.

- K.
Margrét Atladóttir,
f. 27. nóv. 1949.
húsfreyja,,,, s.k.Bjarna.

Börn þeirra:
d) Atli Bjarnason, f. 23. apríl 1985,
e) Ragnheiður Bjarnadóttir, f. 1. jan. 1987.

7a Jón Vigfús Bjarnason,
f. 14. ágúst 1971.
sonur Bjarna og Álfheiðar. [Lr.]

7b Sigríður Bjarnadóttir,
f. 23. júlí 1973.
dóttir Bjarna og Álfheiðar. [Lr.]

7c Benedikt Bjarnason,
f. 18. ágúst 1978.
sonur Bjarna og Álfheiðar. [Lr.]

7d Atli Bjarnason,
f. 23. apríl 1985.
sonur Bjarna og Margrétar.[Lr.]

7e Ragnheiður Bjarnadóttir,
f. 1. jan. 1987.
dóttir Bjarna og Margrétar.[Lr.]

5l Rannveig Karólína Bjarnadóttir,
f. 2. júní 1928.
frá Húsavík. [Lr.]

5m Baldur Bjarnason,
f. 27. mars 1932.
útvarpsvirki, frá Húsavík. [Lr.]

4f Gunnar Benediktsson,
f. 10. mars 1879,
d. 20. okt. 1882.
dó ungur. [Húnavaka 1994.]

4g Ingibjörg Benediktsdóttir,
f. 15. júní 1880,
d. 31. okt. 1882.
dó ung. [Húnavaka 1994.]

4h Rannveig Benediktsdóttir,
f. 21. nóv. 1881,
d. 31. okt. 1882.
dó ung. [Húnavaka 1994.]

4i Kristjana Ingibjörg Benediktsdóttir,
f. 1. mars 1883,
d. 8. maí 1957.
Húsfreyja á Hóli í Fljótsdal. [Íæ, Húnavaka 1994.]
- M.
Friðrik Jónasson,
f. um 1883.
bóndi á Hóli í Fnjóskadal.

3b Rannveig Steinunn Hansdóttir Sívertsen,
f. 27. maí 1854.
húsfreyja í Reykjavík, þ.k.Þorsteins.[Hallbjarnarætt, ]
- M.
Pétur Georg Christopher Thorland,
f. um 1840.
verslunarþjónn í Reykjavík, f.m.Rannveigar.

- M. 19. apríl 1905,
Þorsteinn Sveinbjörnsson Egilsson,
f. 5. jan. 1842,
d. 20. okt. 1911.
Kaupmaður í Hafnarfirði, f.m.Arndísar.
For.: Sveinbjörn Egilsson,
f. 24. des. 1791,
d. 17. ágúst 1852.
skáld og skólameistari í Reykjavík, sjá bls 361-2
og k.h. Helga Benediktsdóttir Gröndal,
f. 9. júní 1800,
d. 6. ágúst 1855.
húsfreyja í Reykjavík.

2d Pétur Fjeldsted Sigurðsson Sívertsen,
f. 15. des. 1824,
d. 4. sept. 1878.
bóndi í Höfn í Melasveit. [Íæ III, ]
- K.
Sigríður Þorsteinsdóttir,
f. um 1835.
húsfreyja í Höfn í Melasveit, f.k.Péturs.
For.: Þorsteinn Helgason,
f. um 1803.
prestur í Reykholti, f.m.Sigríðar
og k.h. Sigríður Pálsdóttir,
f. um 1805.
húsfreyja í Reykholti, s.k.Sigurðar.

Börn þeirra:
a) Sigríður "eldri" Pétursdóttir, f. 15. júní 1860,
b) Sigríður "yngri" Pétursdóttir, f. um 1861.

- K.
Steinunn Þorgrímsdóttir Thorgrímsen,
f. um 1830.
Húsfreyja í Höfn í Melasveit, s.k.Péturs.
For.: Þorgrímur Thorgrímsen,
f. 30. mars 1788,
d. 12. nóv. 1870 .
Prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1849-66
og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 1800,
d. 21. jan. 1874 .
Prestsfrú Saurbæ Hvalfjarðarströnd 1849-66.

Börn þeirra:
c) Torfi Pétursson Sívertsen, f. um 1865,
d) Sigurður Pétursson Sívertsen, f. 2. okt. 1868.

3a Sigríður "eldri" Pétursdóttir,
f. 15. júní 1860,
d. 24. ágúst 1917.
húsfreyja á Gilsbakka. [Íæ III]
- M. 9. sept. 1881,
Magnús Andrésson,
f. 30. júní 1845,
d. 31. júlí 1922.
prestur/prófastur á Gilsbakka og alþingismaður , sjá bls 404.
For.: Andrés Magnússon,
f. 15. ágúst 1818 í Berghyl í Hrunamannahr. í Árnes.,
d. 28. mars 1857.
bóndi og hreppstjóri í Núpstúni 1843-51 og á Syðra-Langholti frá 1851
og k.h. Katrín Eyjólfsdóttir,
f. 22. júlí 1820,
d. 6. sept. 1911 á Gilsbakka á Hvítársíðu.
húsfreyja á Syðra-Langholti , s.k.Andrésar.

Börn þeirra:
a) Andrés Magnússon, f. um 1885,
b) Sigríður Magnúsdóttir, f. um 1885,
c) Katrín Magnúsdóttir, f. um 1885,
d) Pétur Magnússon, f. 1888,
e) Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1890,
f) Steinunn Sigríður Magnúsdóttir, f. 10. nóv. 1894,
g) Sigrún Magnúsdóttir, f. um 1895,
h) Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 17. ágúst 1897.

4a Andrés Magnússon,
f. um 1885,
d. 1916.
óg og bl. [Íæ III]

4b Sigríður Magnúsdóttir,
f. um 1885.
kennari í Reykjavík. [Íæ III]

4c Katrín Magnúsdóttir
f. um 1885.
óg og bl. [Íæ III]

4d Pétur Magnússon,
f. 1888,
d. 1948.
hæstaréttalögmaður, alþingismaður, ráðherra og landsbankastjóri í Reykjavík. [Íæ III]
- K.
Ingibjörg Guðmundsdóttir Vilborg,
f. 1895,
d. 1966.
húsfreyja í Reykjavík.
Faðir: Guðmundur Vilborg Jónatansson,
f. um 1865.
gullsmiður á Ísafirði.

Barn þeirra:
a) Stefán Pétursson, f. 9. apríl 1926.

5a Stefán Pétursson,
f. 9. apríl 1926 í Reykjavík.
hæstaréttalögmaður í Reykjavík. [Hreiðarsstaðkotsætt I]

- K.
Ásta Bjarnadóttir,
f. 10. ágúst 1927.
Húsmóðir í Reykjavík. Sjúkraliði á Landspítalanum.

Barn þeirra:
a) Bjarni Stefánsson, f. 2. des. 1950.

- K.
Bryndís Einarsdóttir,
f. 1. ágúst 1926 í Reykjavik.
húsfreyja í Reykjavík.
For.: Einar Einarsson,
f. 1882,
d. 1973.
trésmíðameistari í Reykjavík
og k.h. Sigurlína María Sigurðardóttir,
f. 1886,
d. 1944.
húsfreyja í Reykjavík (Reykjaætt).

Barn þeirra:
b) Þórunn Stefánsdóttir, f. 8. okt. 1958.

6a Bjarni Stefánsson,

f. 2. des. 1950 í Reykjavík.
Héraðsdómslögmaður, Bæjarstjóri á Eskifirði. [lögfræðingatal I]
- K.
Hrefna Teitsdóttir,
f. 20. febr. 1951 í Reykjavík.
Húsmóðir, fóstra og bankastarfsmaður á Eskifirði.
For.: Teitur Ingvi Þorleifsson,
f. 6. des. 1919 í Hlíð, Hörðudal í Dalasýslu.
kennari í Reykjavík.
og k.h. Inga G. Magnúsdóttir,
f. 6. mars 1916 á Efri-Sýslæk, Villingaholtshreppi, Árnessýslu.
húsfreyja og kennari í Reykjavik.

Barn þeirra:
a) Ása Bjarnadóttir, f. 27. maí 1974.

7a Ása Bjarnadóttir,
f. 27. maí 1974 í Reykjavík.
á Eskifirði. [Nt.Sveins og Margrétar Þórunnar Mælifellsá, bls 38. ]

6b Þórunn Stefánsdóttir,
f. 8. okt. 1958 í Reykjavík.
fiskifræðingur og húsfreyja í Reykjavík. [Hreiðarsstaðarkotsætt I]
- M. 10. ágúst 1985,
Ólafur Hjalti Einarsson,
f. 8. júlí 1955 í Reykjavík.
húsasmíðameistari í Reykjavík.
For.: Einar Ólafsson,
f. 11. maí 1925 á Eskifirði.
verslunarmaður í Hafnarfirði
og k.h. Hansína Þorkelsdóttir,
f. 22. apríl 1927 á Siglufirði.
húsfreyja í Hafnarfirði.

Barn þeirra:
a) Einar Ólafsson, f. 24. júní 1987.

7a Einar Ólafsson,
f. 24. júní 1987.
í Reykjavík. [Hreiðarsstaðarkotsætt I]

4e Guðrún Magnúsdóttir,
f. um 1890.
húsfreyja á Gilsbakka. [Íæ III]
- M.
Sigurður Snorrason,
f. um 1890.
bóndi á Gilsbakka.

4f Steinunn Sigríður Magnúsdóttir,
f. 10. nóv. 1894 að Gilsbakka Hvítársíðu Borgarfirði,
d. 1976.
húsfreyja í Reykjavík. [Þrasas.æ]
- M.
Ásmundur Guðmundsson,
f. 6. okt. 1888 í Reykholti í Reykholtsdal,
d. 29. maí 1969 í Reykjavík.
prófessor og biskup Íslands 1954-59.
For.: Guðmundur Helgason,
f. 3. sept. 1853,
d. 1. júní 1922.
prestur og prófastur í Reykholti.
og k.h. Þóra Ágústa Ásmundsdóttir,
f. 7. maí 1851,
d. 17. mars 1902.
húsfreyja á Reykholti.

Barn þeirra:
a) Magnús Ásmundsson, f. 17. júní 1927.

5a Magnús Ásmundsson,
f. 17. júní 1927.
yfirlæknir á Neskaupstað. [Þrasas.æ]
- K. 14. júlí 1956,
Katrín Jónsdóttir,
f. 6. júlí 1932.
húsfreyja og sjúkraliði í Neskaupstað.
For.: Jón Guðmundsson,
f. 13. jan. 1905,
d. 14. júní 1991.
sjómaður og verkstjóri á Kleifum á Ólafsfirði, Húsavík og á Neskaupstað
og k.h. (skildu) Guðrún Sigurhanna Pétursdóttir,

f. 25. des. 1897,
d. 30. nóv. 1985.
húsfreyja í Kleifum í Ólafsfirði og Húsavík ,f.k.Jóns.

Börn þeirra:
a) Andrés Magnússon, f. 15. nóv. 1956,
b) Jón Magnússon, f. 23. mars 1959,
c) Ásmundur Magnússon, f. 7. jan. 1963,
d) Steinunn Sigríður Magnúsdóttir, f. 21. jan. 1975.

6a Andrés Magnússon,
f. 15. nóv. 1956.
læknir í Reykjavík. [Þrasas.æ]
- Barnsmóðir
Ingibjörg Karlsdóttir,
f. 6. apríl 1958.
húsfreyja og félagsráðgjafi í Reykjavík.
For.: Karl Lúðvíksson,
f. 27. sept. 1908 á Norðfirði.
lyfjafræðingur og apótekari í Reykjavík
og k.h. Svanhildur Þorsteinsdóttir,
f. 16. nóv. 1916 í Reykjavík.,
d. 22. nóv. 1989.
húsfreyja í Reykjavík.

Barn þeirra:
a) Anna Þóra Andrésdóttir, f. 20. maí 1987.

- K. 2. júlí 1988,
Áslaug Gunnarsdóttir,
f. 23. okt. 1964.
læknir í Reykavík.
For.: Gunnar Sigurðsson,
f. 5. apríl 1933 í Borgarnesi,

d. 3. nóv. 1978.
Verkfræðingur
og k.h. Helga Ólafsdóttir,
f. 5. okt. 1934.
húsfreyja.

Barn þeirra:
b) Gunnar Andrésson, f. 7. febr. 1989.

7a Anna Þóra Andrésdóttir,
f. 20. maí 1987.
í Reykjavík.[Þrasas.æ]

7b Gunnar Andrésson,
f. 7. febr. 1989.
í Reykjavík.[Þrasas.æ]

6b Jón Magnússon,
f. 23. mars 1959.
tölvufræðingur í Reykjavík. [Þrasas.æ]

- K. 25. ágúst 1982, (skilin),
Kristín Helgadóttir,
f. 21. jan. 1961 í Húsavík.
húsfreyja ...
For.: Helgi Héðinsson,
f. 31. des. 1928.
sjómaður í Húsavík
og k.h. María Marta Guðmundsdóttir,
f. 9. júlí 1934 á Tálknafirði.
húsfreyja á Húsavík.

Barn þeirra:
a) Magnús Jónsson, f. 25. apríl 1983.

- K. 15. júlí 1989,
Guðrún M Bergþórsdóttir,
f. 24. okt. 1960.
húsfreyja í Reykjavík.
For.: Bergþór Arngrímsson,
f. 14. febr. 1925.
vélstjóri á Akureyri
og k.h. Jónína Axelsdóttir,
f. 13. ágúst 1930.
húsfreyja á Akureyri.

7a Magnús Jónsson,
f. 25. apríl 1983.
í Reykavík. [Þrasas.æ]

6c Ásmundur Magnússon,
f. 7. jan. 1963.
tölvufræðingur. [Þrasas.æ]

6d Steinunn Sigríður Magnúsdóttir,
f. 21. jan. 1975.
í Neskaupstað. [Þrasas.æ]

4g Sigrún Magnúsdóttir,
f. um 1895.
hjúkrunarkona í Reykjavík. [Íæ III]

4h Ragnheiður Magnúsdóttir,
f. 17. ágúst 1897,
d. 6. okt. 1981.
húsfreyja á Hvítárbakka. [Reykjaætt, Íæ III]
- M.
Guðmundur Jónsson,
f. 23. apríl 1890,
d. 25. maí 1957.
bóndi á Hvítabakka.
For.: Jón Guðmundsson,
f. 10. ágúst 1859,
d. 5. apríl 1927.
ráðsmaður í Vífilstaðahæli 1910-6, og kaupmaður og íshúsvörður á Vestmannaeyjum, s.m.Þórdísar, sjá bls 136
og k.h. Þórdís Björnsdóttir,
f. um 1855.
húsfreyja að Krossi í Lundareykadal.

Barn þeirra:
a) Magnús Guðmundsson, f. 8. jan. 1925.

5a Magnús Guðmundsson,
f. 8. jan. 1925 á Ytri Skeljabrekku í Andakílshr í Borg.
kaupmaður í Reykjavik, 3.m.Rúnu.[Bollagarðaætt]
- K. 24. mars 1974,
Rúna Guðmundsdóttir Hvannberg,
f. 12. mars 1926,
d. 15. ágúst 1988.
framkvæmdarstjóri og húsfreyja í Reykjavík, 2.k.Hauks.
For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 18. des. 1883 í Nesi á Seltjarnarnesi,
d. 19. ágúst 1962 í Móum á Kjalarnesi.
skipstjóri í Móum á Kjalarnesi, sjá bls 282-4
og k.h. Kristín Teitsdóttir,
f. 22. júlí 1891 á Meiðastöðum í Garði,
d. 12. mars 1988 í Reykjavik.
húsfreyja í Reykjavík og í Móum á Kjalarnesi.

3b Sigríður "yngri" Pétursdóttir,
f. um 1861.
húsfreyja í Elvigaard á Fjóni. [Íæ IV]
- M.
Thaysen,
f. um 1860.
bóndi í Elvigaard á Fjóni.

3c Torfi Pétursson Sívertsen,
f. um 1865.
bóndi í Höfn í Melasveit. [Íæ IV]

3d Sigurður Pétursson Sívertsen,
f. 2. okt. 1868,
d. 9. febr. 1938.
víxlubiskup á Skáholti og prófessor og kennari í Reykjavík, sjá bls 265-6. [Íæ IV]
- K. 27. júní 1899,
Þórdís Helgadóttir,
f. 2. maí 1874,
d. 28. júlí 1903.
húsfreyja í Reykjavík og Skálholti.
For.: Helgi "lektor" Hálfdánarson,
f. 19. ágúst 1826 á Rúgsstöðum í Öngulstaðahr. í Eyjarf.,
d. 2. jan. 1894.
Prestur og Lektor bjó að Hofi og fékk Garða á Álftanesi, sjá bls 336
og k.h. Þórhildur Tómasdóttir,
f. 28. sept. 1835,
d. 29. jan. 1923.
húsfreyja að Hofi og Görðum á Álfanesi.
Börn þeirra:
a) Steinunn Sigurðardóttir Sívertsen, f. um 1900,
b) Helgi Sívertsen, f. um 1900.

4a Steinunn Sigurðardóttir Sívertsen,
f. um 1900.
húsfreyja í Reykjavík. [Íæ IV]
- M.
Gústaf Adólf Jónasson,
f. um 1895.
skrifstofustjóri í Reykjavík.
For.: Jónas Eggert Jónsson,
f. 7. júlí 1852,
d. 10. maí 1936.
bóndi í Sólheimatungu
og k.h. Kristín Ólafía Ólafsdóttir,
f. 17. mars 1866.
Húsfreyja í Sólheimatungu, s.k.Jónasar.

4b Helgi Sívertsen,
f. um 1900.
kaupmaður og umboðsmaður í Reykjavík. [S.æ. 1890-1910 I]
- K.
Fanney Áslaug Gunnarsdóttir,
f. 14. des. 1895.
húsfreyja á Hafragili og Reykjavík.
For.: Gunnar Eggertsson,
f. 6. des. 1870,
d. 21. júní 1942.
bóndi á Sævarlandi 1895-1903, Selnesi á Skaga 1905-42.
og k.h. Ástríður Jónsdóttir,
f. 2. febr. 1862,
d. 27. jan. 1944.
húsfreyja og ljósmóðir á Sævarlandi og Selnesi.

2e Steinunn Járngerður Sigurðardóttir Sívertsen,
f. 16. jan. 1836,
d. 5. febr. 1915.
húsfreyja í Kálfártjörn og í Reykjavík, s.k.Stefáns. [Íæ IV]
- M. 5. ágúst 1857,
Stefán Sigurðsson Thorarensen,
f. 10. júlí 1831,
d. 26. apríl 1892.
prestur á Kálfsströnd 1857-86 og í Reykjavik frá 1886, var áður aðstoðarprestur í Hraungerði 1855-7.
For.: Sigurður Gíslason Thorarensen,
f. 8. nóv. 1789,
d. 16. okt. 1865.
Prestur í Hraungerði, s.m.Sigríðar, sjá bls 270-1
og k.h. Guðrún Vigfúsdóttir Thorarensen,
f. 6. maí 1796,
d. 6. febr. 1844.
húsfreyja í Hraungerði, f.k.Sigurðar.

1b Járngerður Júlía Bjarnadóttir Sívertsen,
f. um 1790.
húsfreyja í Naumudal. [Íæ]
- M.
Hans W Koefoed,
f. um 1790.
síðast sórenskrifari í Naumudal.