1. grein
1 Björn Jónsson, f. 8. okt. 1846, d. 24. nóv.
1912, ritstjóri Ísafoldar 1874 til 1909, var ráðherra Íslands 31.3. 1909 til
13.3.1911, alþingismaður Strandamanna 1878 til 1780 og Barðstrendinga 1908 til
1912.forseti sameinaðsþings 1909.
[H.er.M, Íæ.]
2 Jón Jónsson, f. 2. okt. 1818, d. 13. ágúst
1863, bóndi í Djúpadal í Gufudalssveit
[Skyggir skuld II, Íæ] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Jón Arason, f. 1782, d. 27. júní 1863, Bóndi
í Djúpadal um 1815 til 1862
[Vestf.æ.I,] - Ingibjörg Arnfinnsdóttir (sjá 3. grein)
4 Ari Magnússon, f. 1751, d. 8. maí 1837,
bóndi á Eyri frá um 1772 til 1823.
[Vestf.æ.I] - Helga Jónsdóttir (sjá 4. grein)
5 Magnús Pálsson, f. 1724 frá Kletti í
Kollafirði., d. 1779, Bóndi á Eyri í Gufudalssveit býr 1760 - 1779. Rétt nafn
er Sveinungseyri. [Vestf.æ.I, ]
6 Páll Grímsson, f. 1691, bóndi á Kletti, er í
Skálanesi í Gufudalssveit 1703, [1793,
Vestf.æ.I]
7 Grímur Jónsson, f. um 1660, d. um 1700
(fyrir 1703), bóndi í Skálanesi, frá honum er talin Eyrarætt [Íæ III, Vestf.æ.I] - Ingigerður
Nikulásdóttir (sjá 5. grein)
8 Jón Gíslason, f. um 1625, bóndi í
Kollafjarðarnesi og í Múla í Skálmanesi, "í Skálanesi 1686" [Íæ, Vestf.æ.I] - Unnur Grímsdóttir, f. um
1630, húsfreyja á Skálanesi
9 Guðmundur Gísli Einarsson, f. 1572, d. 1660,
Prestur í Vatnsfirði, en síðast á Stað á Reykjanesi. [Íæ II, Íæs.III] - Þórný Narfadóttir (sjá 6. grein)
10 Einar Sigurðsson, f.
1538, d. 15. júlí 1626, Prestur og skáld í Heydölum (Eydölum). Af honum er
Heydalaætt Æ.Austf.nr.5840, sjá bls 380-1
[Íæ.] - Ólöf Þórarinsdóttir, f. 1549, húsfreyja á Heydölum, s.k.Einars
2. grein
2 Sigríður Jónsdóttir, f. 13. jan. 1823, d.
22. maí 1864, húsfreyja í Djúpa Dal í Gufudalssveit [Íæ, Skyggir skuld II]
3 Jón Ólafsson, f. 6. maí 1789, d. 5. mars
1834, bóndi á Hvallátrum , f.m.Steinunnar
[Eylenda II, Bergsætt] - Steinunn Guðbrandsdóttir (sjá 7. grein)
4 Ólafur Sveinsson, f. um 1750 í Skáley, d.
24. júní 1819 á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit, bóndi í Svefneyjum 1801 [Eylenda II] - Sesselja Bjarnadóttir (sjá 8.
grein)
5 Sveinn Jónsson, f. um 1713, d. 17. sept.
1784, bóndi í Skáley, Flatey og síðast á Þembu
[Eylenda II] - Helga Einarsdóttir (sjá 9. grein)
6 Jón Árnason, f. 1662, Bóndi í Skáleyjum,
Flateyjarhreppi 1703. [1703] - Guðrún
Brandsdóttir (sjá 10. grein)
7 Árni Jónsson, f. um 1630, bóndi á
Stakkabergi í Skarðsstrandahr í Dal
[Eylenda II] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1623, húsfreyja á Stakkabergi í
Skarðstrandahr í Dal, var í Skáleyjum, Flateyjarhreppi 1703.
3. grein
3 Ingibjörg Arnfinnsdóttir, f. 1785, d. 18.
maí 1850, húsfreyja á Djúpadal
[Vestf.æ.I]
4 Arnfinnur Jónsson, f. 1755, d. 7. okt. 1845,
bóndi Hallsteinsnesi í Þorskafirði 1770 til 1830. [kyggir Skuld Fyrir Sjón II, 1801, 1845.] - Guðrún Ámundadóttir,
f. um 1760 frá Kollabúð., húsfreyja á Hallsteinsnesi, f.k.Arnfinns, hún var frá
Kollabúðum.
5 Jón Jónsson, f. 1723 bóndi á Hallsteinssnesi
og Gröf., d. 27. júní 1807, Bóndi í Hallsteinsnesi 1760 til 1770 og Gröf 1770
til 1805. aq [Kollsvíkurætt bls.178] - Margrét "yngri"
Arnfinnsdóttir (sjá 11. grein)
6 Jón Snjólfsson, f. 1694, Bóndi að Hlíð í
Þoskafirði. Er á Borg í Reykhólasveit 1703. Í bókum kendur við Borg. [1703, Kollsvíkurætt bls.178 ] - Ingibjörg Einarsdóttir (sjá 12.
grein)
7 Snjólfur Oddsson, f. 1666, Bóndi á Borg í
Reykhólasveit 1703. Oft kendur við Hríshól.
[Kollsvíkurætt.178, SFS.II.84.] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 13. grein)
8 Oddur Jónsson, f. 1634, Var á Borg,
Reykhólahreppi 1703. Sennilega faðir Snjólfs Oddssonar. [Kollsvíkurætt bls.178] - Herdís Þórðardóttir (sjá 14. grein)
9 Jón Oddsson, f. um 1600, Bóndi á Hafrafelli,
þessi færsla er ágiskun, en þó, samanber ( Hyllingarskjöl) [Kollsvíkurætt bls.179]
4. grein
4 Helga Jónsdóttir, f. 1753 frá Gröf., d. 30.
jan. 1845, húsfreyja á Eyri í Kollafirði frá 1772 [Vestf.æ.I, Skyggir Skuld fyrir Sjón 2. / bls. 65.]
5 Jón Jónsson - Margrét "yngri"
Arnfinnsdóttir (sjá 3-5)
5. grein
7 Ingigerður Nikulásdóttir, f. um 1665,
húfreyja í Skálanesi (ath Ingigerður??
[Íæ III]
8 Nikulás Guðmundsson, f. 1630, d. 5. mars
1710, Prestur í Flatey á Breiðafirði og á Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703, sjá
bls 489-90 [Íæ III, 1703] - Ingibjörg
Þórólfsdóttir (sjá 15. grein)
9 Guðmundur Ólafsson, f. um 1600, bóndi á
Harastöðum [Lrm] - Oddbjörg
Nikulásdóttir (sjá 16. grein)
10 Ólafur Brandsson, f. um
1555, d. um 1626, Prestur Kvennabrekku frá 1583 [Íæ IV, Lrm, Íæ, Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. um 1560,
húsfreyja í Kvennabrekku, f.k.Ólafs
6. grein
9 Þórný Narfadóttir, f. um 1580, húsfreyja á
Vatnsfirði og Stað á Reykjanesi [Lrm,
Landeyingabók]
10 Narfi Ormsson, f. um
1545, sýslumaður og lrm í Kjalanesþigi, bjó lengst af í Reykjavík [Íæ III, Lrm] - Guðrún Magnúsdóttir, f. um
1540, húsfreyja í Reykjavík
7. grein
3 Steinunn Guðbrandsdóttir, f. um 1796, d. 20.
jan. 1862 í Svefneyjum, húsfreyja á Hvallátrum, s.k.Magnúsar [Eylenda II, Bergsætt]
4 Guðbrandur Jónsson, f. um 1776, d. 16. febr.
1835 í Hvallátrum, bóndi í Svefneyjum
[Eylenda II] - María Tómasdóttir (sjá 17. grein)
5 Jón Einarsson, f. um 1740, bóndi í
Flatey [Eylenda II] - Valgerður
Bjarnadóttir, f. (1740), húsfreyja í Flatey
8. grein
4 Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1747 í Flatey,
húsfreyja í Svefneyjum [Eylenda II]
5 Bjarni Brandsson, f. um 1704, bóndi og meðhjálpari á Flatey [Eylenda II, Íæ II, ] - Ragnhildur
Ögmundsdóttir (sjá 18. grein)
6 Brandur Brandsson, f. 1682, bóndi á Skáley,
var vinnumaður í Svefneyjum 1703 [1703,
Íæ] - Kristín Nikulásdóttir (sjá 19. grein)
7 Brandur "eldri" Sveinsson, f.
1640, Bóndi í Skáleyjum, hann er talinn hafa átt fjórar konur. [Íæ] - Rannveig Einarsdóttir, f. um 1640,
Húsmóðir í Skáleyjum, 1.k.Brands
8 Sveinn Jónsson, f. um 1620, d. um 1700
(fyrir 1703), Bóndi í Skáleyjum,
[Eylenda II] - Rannveig Gísladóttir, f. um 1620, Húsmóðir í Skáleyjum÷
9. grein
5 Helga Einarsdóttir, f. um 1715, húsfreyja í
Skáley, Flatey og á Þembu [Eylenda II]
6 Einar Brandsson, f. 1678, bóndi á Svínanesi,
frá Skáleyjum, var verkamaður á Svínanesi á Skálmarnesmúla 1703 [1703, Eylenda] - Hallbera, f. um 1678,
húsfreyja í Svínanesi
10. grein
6 Guðrún Brandsdóttir, f. 1673, Húsmóðir í
Skáleyjum, s.k.Jóns [Eylenda Ii, 1703]
7 Brandur "yngri" Sveinsson, f.
1645, Bóndi í Skáleyjum. Kona hans Halldóra var systir Guðrúnar konu bróður
hans. [Eylenda II, 1703] - Halldóra
Gísladóttir, f. 1648, Húsmóðir í Skáleyjum, hún er talin vera frá Fagradal.
8 Sveinn Jónsson - Rannveig Gísladóttir (sjá
8-8)
11. grein
5 Margrét "yngri" Arnfinnsdóttir, f.
1727 frá Hallsteinsnesi, d. 21. sept. 1803, húsfreyja í Hallsteinsnesi frá
1760-1770 og síðan í Gröf frá 1770, er í Gröf 1801 [1801, Skyggir Skuld Fyrir Sjón
II bls. 18]
6 Arnfinnur Jónsson, f. 1682, bóndi í
Hallsteinsnesi í Gufudalshreppi, var í Múlakoti 1703 [1703, Sk.sk.f.sj.bók 2,bls.17.] - Þórunn Jónsdóttir, f. (1682),
Húsfreyja í Hallsteinsnesi.
7 Jón Björnsson, f. 1650, Bóndi í Múlakoti í
Reykhólahreppi 1703 [N.t.séra JB &
1703] - Margrét Auðunsdóttir (sjá 20. grein)
8 Björn Jónsson, f. um 1618, Bóndi, síðast á
Kollabúðum. [Íæ, ]
9 Jón Stígsson, f. um 1585, Bóndi í Gröf á
Höfðaströnd í Skagafirði. Var um tíma kapellán Arngríms lærða [Íæ IV;] - Hallgerður Guðmundsdóttir (sjá
21. grein)
10 Stígur Björnsson, f. um
1550, Prestur í Miklabæ í Blönduhlíð í Skagafirði, sat þann stað frá 1572, en
dó 1608. Launsonur Björns. [Íæ IV] -
Ingibjörg, f. um 1555, Húsmóðir á Miklabæ.
12. grein
6 Ingibjörg Einarsdóttir, f. 1688, Húsmóðir í
Hlíð og á Hjöllum í Þorskafirði. [Íæ,
Kollsvíkurætt bls.178]
7 Einar Tyrfingsson, f. 1665, Bóndi á
Hallsteinsnesi (1703), síðar í Bæ í Króksfirði og á Reykhólum.
"Lögsagnari"?? [Íæ, Lrm,
1703] - Gróa Gísladóttir, f. 1663, d. um 1705, húsfreyja á Reyhólum og Bæ í
Króksfirði, f.k.Einars.
8 Tyrfingur Einarsson, f. um 1627, Bóndi að
Krossi á Skarðsströnd. [Lrm] -
Ingibjörg Tómasdóttir (sjá 22. grein)
9 Einar Guðmundsson, f. um 1580, Prestur og
skáld að Stað á Reykjanesi 1619, bjó seinna á Kleifum í Gilsfirði, Múla í
Króksfirði og í Garpsdal, sjá bls
352-3. [Íæ, Lrm] - Þóra Finnsdóttir
(sjá 23. grein)
10 Guðmundur Jónsson, f.
um 1552, d. um 1630, Prestur að Stað á Reykjanesi 1577-1619. [Íæ III] - Halldóra Guðmundsdóttir, f. 1555,
húsfreyja á Stað í Reykjanesi
13. grein
7 Þorgerður Jónsdóttir, f. 1666, Húsfreyja á
Borg, Reykhólahreppi 1703.
[Kollsvíkurætt,SFS.II.84, 1703]
8 Jón Greipsson, f. um 1633, faðir Greips og
Þorgerðar [Lr]
9 Greipur Jónsson, f. um 1600, Bóndi á
Gillastöðum. [Íæ II] - Þorgerður
Andrésdóttir, f. um 1600, Húsmóðir á Gillastöðum.
10 Jón "eldri"
Greipsson, f. um 1564, Bóndi á Auðshaugi á Hjarðarnesi.(þetta er JÓN eldri)
Hann var smiður góður og smíðaði m.a. pretikunarstól í Bæjarkirkju á
Rauðasandi. [Íæ II] - Kristín
Dagsdóttir, f. um 1575, Húsmóðir á Haugi á Hjarðarnesi.
14. grein
8 Herdís Þórðardóttir, f. 1627, Faðir Herdísar
kann að hafa verið Þórður Einarsson bóndi á Skáldastöðum 1649, (
Hyllingarshjöl) [Kollsvíkurætt bls.179]
9 Þórður Einarsson, f. (1600), bóndi á
Skáldastöðum 1649 [Kollavíkurætt]
15. grein
8 Ingibjörg Þórólfsdóttir, f. 1639, d. 1708,
húsfreyja í Flatey í Breiðagerði og á Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703. [Íæ III, 1703]
9 Þórólfur Einarsson, f. um 1600, d. 17. maí
1650, Bóndi í Múla á Skálmarnesi. [Lrm]
- Þorkatla Finnsdóttir (sjá 24. grein)
10 Einar Þorleifsson, f.
um 1575, Bóndi í Múla. [Lrm] - Guðrún
"eldri" Þorláksdóttir, f. um 1580, Húsmóðir í Skálmarnesmúla.
16. grein
9 Oddbjörg Nikulásdóttir, f. um 1600,
Húsfreyja á Harastöðum. [Lrm]
10 Nikulás Narfason, f.
1565, d. 1632, Prestur í Hítarnesi. [Íæ
III, Lrm] - Ingigerður Guðnadóttir, f. um 1580, húsfreyja á Hítarnesi
17. grein
4 María Tómasdóttir, f. 1770, húsfreyja í
Svefneyjum [Eylenda II]
5 Tómas Ólafsson, f. um 1731 í Tungumúla.,
Bóndi á Rauðasandi,seinna á Ingunnarstöðum á Múlanesi [Eylenda II] - Halldóra Þórðardóttir, f. um 1731 í Skáleyjum,
Húsfreyja á Rauðasandi, seinna á Ingunnarstöðum á Múlanesi.
6 Ólafur Bjarnason, f. 1695 á Haukabergi í
Barðastrandarhreppi., Bóndi og sjómaður í Tungumúla á Barðaströnd, var á
Haukabergi 1703 [1703.] - Steinunn
Gunnarsdóttir (sjá 25. grein)
7 Bjarni Þorbjörnsson, f. 1676, bóndi á
Haukabergi á Barðaströnd 1703. [1703.]
- Guðrún Pétursdóttir, f. 1681 (stendur 1681 í 1703!!), Húsfreyja á Haukabergi,
Barðastrandarhreppi 1703.
18. grein
5 Ragnhildur Ögmundsdóttir, f. 1704, húsfreyja
á Flatey, var í Flatey 1703 [1703,
Eylenda]
6 Ögmundur Bjarnason, f. 1653, Bóndi í Flatey,
Flateyjarhreppi 1703. [Lbs.2681 4to
frásögn Gíslakonráðssonar skr. 1867 bls.68.] - Ástríður Ólafsdóttir, f. 1656
hún er sögð að Norðan segir G. Konráðsson., Húsfreyja í Flatey, Flateyjarhreppi
1703.
7 Bjarni Ögmundsson, f. um 1630, Bóndi í
Helgafellsveit og Eyrarsveit.
[Gíslakonráðssonar skr. 1867 bls.68.]
8 Ögmundur Sigurðsson, f. um 1610, Bóndi í
Akureyjum á Breiðafirði. Það má rekja ætt hans til Ólafar ríku, segir Gísli
Konráðsson. [Lbs.2681 4to frásögn
Gíslakonráðssonar skr. 1867 bls.68.] - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 26. grein)
19. grein
6 Kristín Nikulásdóttir, f. 1685, húsfreyja í
Skáleyjum, Var í Múla, Skálmarnesmúlahreppi 1703. [1703]
7 Nikulás Guðmundsson - Ingibjörg
Þórólfsdóttir (sjá 5-8)
20. grein
7 Margrét Auðunsdóttir, f. 1643, Húsfreyja í
Múlakoti og Kollabúðu, Reykhólahreppi
[1703, SSFS. I.237.]
8 Auðunn Guðmundsson, f. um 1612, Bóndi
sennilega á Kletti í Geiradal.
[Eylenda,] - Margrét Þórðardóttir (sjá 27. grein)
21. grein
9 Hallgerður Guðmundsdóttir, f. um 1580,
Húsmóðir í Gröf á Höfðaströnd,s.k.Jóns. Föðursystir Hallgríms Péturssonar
sálmaskálds. [Íæ]
10 Guðmundur Hallgrímsson,
f. um 1530, Bóndi og Fljóta-Umboðsmaður í Gröf á Höfðaströnd. (E5658) [Íæ, Espolin, GSJ] - Guðfinna Tómasdóttir,
f. um 1550, Húsmóðir í Gröf,
22. grein
8 Ingibjörg Tómasdóttir, f. um 1630, húsfreyja
á Krossi á Skagaströnd [Lrm]
9 Tómas Jónsson, f. um 1600, af
Skarðsströnd [Lrm]
23. grein
9 Þóra Finnsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á
Stað og víðar, f.k.Einars. [Íæ]
10 Finnur Jónsson, f. um
1555, Bóndi í Flatey á Breiðafirði.
[Lrm] - Ragnhildur Torfadóttir, f. um 1560, Húsmóðir í Flatey.
24. grein
9 Þorkatla Finnsdóttir, f. um 1590, Húsmóðir í
Skálmarnesmúla. [Lrm]
10 Finnur Jónsson -
Ragnhildur Torfadóttir (sjá 23-10)
25. grein
6 Steinunn Gunnarsdóttir, f. 1698, d. 6. júní
1789, húsfreyja í Tungumúla og í Flatey á Breiðafirði, var tökubarn á Auðnum í
Barðastrandarhreppi 1703 [1703, Gísli
Konráðsson.]
7 Gunnar Jónsson, f. 1675, Bóndi á Auðshaugi á
Hjarðarnesi, með viðurnefnið á
"Barðstrendingur" . [1703, Ófeigsfjarðarætt,] - Guðrún Bjarnadóttir, f. 1676,
Húsfreyja á Haugi, Barðastrandarhreppi 1703.
8 Jón, f. um 1630, faðir Gunnars [Ófeigsfjarðarætt] - Bergljót Ormsdóttir
(sjá 28. grein)
26. grein
8 Guðrún Ólafsdóttir, f. 1610, Húsmóðir í Akureyjum. [lbs.2681 4to frásögn Gíslakonráðssonar skr.
1867 bls.68.]
9 Ólafur Hannesson, f. 1590, bóndi, vinnumaður
og skytta á Sauðafell og Bár. [Íæ.s.I]
- Halldóra Gísladóttir, f. um 1590, húsfreyja á Sauðafelli, ath faðrernið!!
10 Hannes Björnsson, f.
1547, d. 1615, bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. Hann drukknaði á leið úr
Kumbaravogi. [Íæ II, Lrm, ] - Guðrún
Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648, Húsmóðir í Snóksdal. er af Svalbarðarætt.
27. grein
8 Margrét Þórðardóttir, f. um 1612, húsfreyja
á Bakka á Barðast.sýslu [Íæ V, SSFS.
I.20.]
9 Þórður Tómasson, f. 1565, d. júlí 1648,
Prestur í Garpsdal. [Íæ V, Vestf.æ.I] -
Hallgerður "eyðsluhönd" Guðmundsdóttir (sjá 29. grein)
10 Tómas Þórðarson, f. um
1530, bóndi á Tindum í Geirdal
[Vestf.æ.I] - Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1530, húsfreyja á Tindum í
Geirdal
28. grein
8 Bergljót Ormsdóttir, f. 1639, húsfreyja, var
á Haugi, Barðastrandarhreppi 1703.
[Ófeigsfjarðarætt, 1703, ]
9 Ormur Þorsteinsson, f. um 1580,
búsettur,,, [Íæ III, Lbs.456 fol.] -
Geirlaug Gunnarsdóttir (sjá 30. grein)
10 Þorsteinn Ormsson, f.
um 1545, faðir Orms [Íæ III]
29. grein
9 Hallgerður "eyðsluhönd"
Guðmundsdóttir, f. um 1575, Húsmóðir í Garpsdal. Nefnd
"eyðsluhönd". [Íæ V]
10 Guðmundur Bjarnason, f.
um 1535, Bóndi á Dunk. [Fr.g.II] -
Ragnhildur Filippusdóttir, f. um 1540, Húsmóðir á Dunk í Hörðudal.
30. grein
9 Geirlaug Gunnarsdóttir, f. um 1595, (Lbs.
456 fol.), [Íæ, GK. Lbsafnið ]
10 Gunnar Guðmundsson, f.
(1575), bóndi í Mýrartungu,launsonur Guðmundar
[Íæ II] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1580, Húsmóðir.