1. grein

 1  Björn Bjarnason, f. 14. nóv. 1944 í Reykjavík. Ráđherra frá 1995 og alţingismađur fyrir Sjálfstćđisflokkinn í Reykjavík frá 1990. Skrifstofustjóri í forsćtisráđuneytinu 1975 til 1979, blađamađur á Morgunblađinu 1979 til 1984 og ađstođarritstjóri ţar 1984 til 1991.  [Alţm.t, Reykjaćtt V]

 2  Bjarni Benediktsson, f. 30. apríl 1908 í Reykjavik, d. 10. júlí 1970. Prófessor. Borgarstjóri,alţingismađur, ráđherra og forsćtisráđherra í Reykjavik  [lögfrćđingatal,] - Sigríđur Björnsdóttir (sjá 2. grein)

 3  Benedikt Sveinsson, f. 2. des. 1877 á Húsavík, d. 16. nóv. 1954 í Reykjavík.. alţingismađur og forseti alţingis. Ritstjóri og skjalavörđur í Reykjavík.  [Alţingismannatal, Krossaćtt II, ] - Guđrún Sigríđur Pétursdóttir (sjá 3. grein)

 4  Sveinn "Víkingur" Magnússon, f. 19. júní 1846 á Víkingavatni, d. 8. febr. 1894 á Húsavík. söđlasmiđur og veitingamađur á Húsavík.  [Nt.Ţ."y".P., Íć, Ljósmćđratal bls 413.] - Kristjana Guđný Sigurđardóttir (sjá 4. grein)

 5  Magnús Gottskálksson, f. 4. maí 1815 í Garđssókn í N-Ţingeyjarsýslu., d. 12. ágúst 1846. snikkari og bóndi á Víkingsvatni 1845  [Víkingslćkjarćtt, 1845 NA Bls. 399.] - Ólöf Björnsdóttir (sjá 5. grein)

 6  Gottskálk Pálsson, f. 9. sept. 1767, d. 28. maí 1838. bóndi og hreppstjóri Nýjabć og á Fjöllum í Kelduhverfi, forfađir Gottskálksćttarinnnar  [1801, Hraunkotsćttin.] - Guđlaug Ţorkelsdóttir (sjá 6. grein)

 7  Páll Magnússon, f. um 1730, d. 1781. Bóndi á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi  [Svarfdćlingar II] - Ingileif Ólafsdóttir (sjá 7. grein)

 

2. grein

 2  Sigríđur Björnsdóttir, f. 1. nóv. 1919 í Reykjavik, d. 10. júlí 1970. húsfreyja í Reykjavik, s.k.Bjarna  [Nt.Ţ."y".P., Reykjaćtt V]

 3  Björn Jónsson, f. 6. júlí 1880 í Ánanaustum í Reykjavík, d. 9. ágúst 1946. Skipstjóri og sjómađur í Ánanaustum í Reykjavík  [1880, Auđsholtsćtt] - Anna Pálsdóttir (sjá 8. grein)

 4  Jón Björnsson, f. 2. des. 1835 skírđur 30. nóvember 1934 í kirkju í Mosfellsókn., d. 5. okt. 1917. tómthúsmađur í Ánanaustum í Reykjavík 1880.  [1835,1880 og 1890.] - Hildur Jónsdóttir (sjá 9. grein)

 5  Björn Bjarnason, f. 5. okt. 1798 ađ Mćlifellsá- Syđri í Mćlifellssókn í Skagafjarđarprófastsdć, d. 1866. Bóndi ađ Eiđi í Gufunessókn 1835.  [1835, 1810,] - Kristín Sigurđardóttir (sjá 10. grein)

 6  Bjarni Einarsson, f. 1760 ađ Torfastöđum í Svartárdal í Húnavatnsýslu., d. 22. maí 1826. Bóndi ađ Mćlifellsá - Syđri í Skagafirđi 1801.   [1801.] - Ásta Björnsdóttir (sjá 11. grein)

 7  Einar Jónsson, f. 1730, d. 1800. bóndi Torfustöđum   [S.ć.1850-1890 V]

 

3. grein

 3  Guđrún Sigríđur Pétursdóttir, f. 9. nóv. 1878 í Engey í Seltjarnarneshr í Kjós, d. 23. nóv. 1963 í Reykjavik. Húsfreyja í Reykjavík  [Krossaćtt II, Nt.Thors]

 4  Pétur Kristinsson, f. 30. júní 1859, d. 5. des. 1887. Útvegsbóndi í Engey.  [Íć, N.t. séra JB] - Ragnhildur Ólafsdóttir (sjá 12. grein)

 5  Kristinn Magnússon, f. 2. mars 1827 í Brautarholti á kjararnesi, d. 31. júlí 1893. bóndi og skipaasmiđur í Engey, fór hann til Noregs á iđnađarsýningu, ţar keypti hann bát í félagi viđ ađra, var ţetta upphaf ađ ţilskipaútgerđ á ţessum slóđum.  [Íć III, N.t. séra JB] - Guđrún "yngri" Pétursdóttir (sjá 13. grein)

 6  Magnús Sigurđsson, f. 17. mars 1794 í Keflavík á Reykjanesi. smiđur og bóndi í Brautarholti á Kjalarnesi, var ađ Bakka á Kjalarnesi 1801  [Íć, 1801.] - Solveig Kortsdóttir (sjá 14. grein)

 7  Sigurđur Árnason, f. 6. júlí 1762, d. 1816. útvegsbóndi og smiđur í Keflavík 1788-96 og Ytri-Njarđvíkur  [S.ć.1890-1910 I] - Solveig Snorradóttir (sjá 15. grein)

 8  Árni Ásgrímsson, f. um 1711, d. 12. apríl 1785. bóndi á Syđstu-Grund og síđast á Vinheimum  [S.ć.1890-1910 I, Ćttir síđupresta bls.84.]

 9  Ásgrímur Nikulásson, f. 1661. Bóndi í Djúpárdal, Blönduhlíđarhreppi 1703. og Uppsölum, Syđstu-Grund (ath!!)  [1703, Ćttir Síđupresta  bls. 84.] - Elín Árnadóttir (sjá 16. grein)

10  Nikulás Jónsson, f. um 1630. bóndi og lrm á Óslandi í Skagafirđi  [Lrm]

 

4. grein

 4  Kristjana Guđný Sigurđardóttir, f. 15. febr. 1845 ađ Melum í Fnjóskadal S- Ţingeyjarsýslu, d. 17. júní 1904. Ljósmóđir og veitingarkona á Húsavík, dvaldi 2 ár í Kaupmannahöfn og lauk ljósmćđraprófi ţar 1871, lćrđi međferđ mjólkur. osta og smjörgerđar.  [Íć, Ljósmćđratal bls. 413.]

 5  Sigurđur Kristjánsson, f. 5. maí 1810 í Illugastöđum í Hálshr í S-Ţing, d. 20. maí 1891. bóndi ađ Hálsi í Ljósavatnshr í S-Ţing  [V-Ísl.ć.III, 1816, Reykjahlíđarćtt II] - Margrét Indriđadóttir (sjá 17. grein)

 6  Kristján "ríki" Jónsson, f. 1771 í Veisu í Hálsahr í S-Ţing, d. 1. jan. 1844 á Ţóroddsstađ. bóndi og hreppstjóri ađ Ţórđarstöđum 1816 og Illugastöđum í Fnjóskadal  [Íć, 1816, Reykjahlíđarćtt I] - Guđrún Halldórsdóttir (sjá 18. grein)

 7  Jón Kolbeinsson, f. um 1715. Bóndi í Veisu og Böđvarsnesi  [Svalbs., Íć, ] - Kristín Andrésdóttir (sjá 19. grein)

 8  Kolbeinn Sigmundsson, f. 1669. bóndi í Mývatnssveit, Vinnumađur á Arnarvatni, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Ólöf Björnsdóttir (sjá 20. grein)

 9  Sigmundur Kolbeinsson, f. 1635. bóndi og hreppstjóri á Grćnavatni og á Arnarvatni, Skútustađahreppi 1703. E.t.v. bróđir Ingiríđar Kolbeinsdóttur.  [Íć, 1703] - Ólöf Illugadóttir (sjá 21. grein)

10  Kolbeinn Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Kálfaströnd viđ Mývatn.  [Ćt.Skagf.140.]

 

5. grein

 5  Ólöf Björnsdóttir, f. 22. febr. 1816 í Garđssókn í N-Ţingeyjarsýslu., d. 30. júní 1890 á Víkingavatni. húsfreyja á Víkingsvatni 1845  [Nt.Ţ."y".P., 1845 NA Bls. 399]

 6  Björn Ţórarinsson, f. 1782 á Fjöllum í Garđakirkjusókn., d. 30. maí 1843. bóndi á Víkngsvatni 1816 ásamt móđir sinni og Grími bróđir sínum  [Nt.Ţ."y".P., 1816.] - Guđleif Ţórarinsdóttir (sjá 22. grein)

 7  Ţórarinn "yngri" Pálsson, f. um 1728. bóndi á Víkingsvatni  1777-85   [Nt.Ţ."y".P., Íć IV] - Ólöf Grímsdóttir (sjá 23. grein)

 8  - Ragnhildur Ţórarinsdóttir (sjá 24. grein)

 

6. grein

 6  Guđlaug Ţorkelsdóttir, f. 1774. húsfreyja á Nýjabć og Fjöllum í Kelduhverfi  [Íć, 1801.]

 7  Ţorkell Ţorkelsson, f. um 1740. bóndi á Nýjabć í Kelduhverfi og Ţórunnarseli  [Íć, S.ć.1850-1890 IV]

 

7. grein

 7  Ingileif Ólafsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi  [Svarfdćlingar II]

 8  Ólafur Finnbogason, f. (1700). bóndi á Skálum á Langanesi  [Svarfdćlingar II]

 

8. grein

 3  Anna Pálsdóttir, f. 17. sept. 1888 frá Neđridal í Haukadalssókn í Árnssýslu, d. 6. des. 1961. húsfreyja á Ánastöđum í Reykjavik, var ađ Neđridal 1890  [1890,, Auđsholtsćtt]

 4  Páll Stefánsson, f. 20. maí 1855 í Haukadalssókn, d. 28. júlí 1890. vinnumađur á  Neđridal 1870 og 1880  [1870,1880,] - Auđbjörg Runólfsdóttir (sjá 25. grein)

 5  Stefán Ţorláksson, f. 1828 í Haukadalssókn.. bóndi í Neđridal 1870  [1870 og 1880] - Vigdís Pálsdóttir (sjá 26. grein)

 

9. grein

 4  Hildur Jónsdóttir, f. 22. júní 1834 í Reykholtssókn, d. 22. maí 1915. Húsmóđir ađ Ánahaustabć 1890,  [Borgf.ćviskr.V, 1845 og 1890]

 5  Jón Böđvarsson, f. 15. nóv. 1797, d. 22. nóv. 1836. bóndi Fljótstungu Hvítársíđu  [Borgf.ćviskr.V, Ćt.DB.2.2.97] - Margrét Ţorláksdóttir (sjá 27. grein)

 6  Böđvar Oddsson, f. 1772, d. 25. apríl 1837. bóndi Fljótstungu  [Borgf.ćviskr.V] - Hildur Jónsdóttir (sjá 28. grein)

 7  Oddur Bjarnason, f. um 1730, d. um 1784 (fyrir ţađ). bóndi í Klettstíu í Norđurárdal frá 1760  [Borgf.ćviskr.VIII.71] - Steinunn Sćmundsdóttir (sjá 29. grein)

 8  Bjarni Sigurđsson, f. 1686, d. um 1755. bóndi á Urriđaá í Álftaneshr   [Borgf.ćviskr.I] - Guđlaug Andrésdóttir (sjá 30. grein)

 9  Sigurđur Jónsson, f. um 1655. bóndi í Grenjađardal í Álftaneshr  [Borgf.ćviskr.VII] - Ţóra Ţorgeirsdóttir, f. um 1655. húsfreyja ÷

 

10. grein

 5  Kristín Sigurđardóttir, f. 1799 í Mosfellssókn, d. 27. maí 1866. Húsmóđir ađ Leirvogstanga viđ manntaliđ 1845 ásmt bónda sínum og tveim sonum.  [1845 SA bls. 463.]

 6  Sigurđur Örnólfsson, f. 2. júní 1762, d. 30. júní 1834. Bóndi á Norđur Gröf á Kjalarnesi og Fitjakot í Mosfellssveit  [Kjósamenn] - Margrét Magnúsdóttir (sjá 31. grein)

 7  Örnólfur Valdason, f. um 1732. bóndi á Álfsnesi á Kjalarnesi  [Kjósamenn] - Ragnheiđur Ólafsdóttir, f. 1740, d. 1790. húsfreyja á Álfsnes á Kjalarnesi

 8  Valdi Örnólfsson, f. 1692, d. 22. mars 1764. bóndi á Rauđará í Reykjavik, var niđursetningur í Nýjabć í Arnarbćlishjáleigu í Ölfusi  [Bergsćtt II, 1703]

 9  Örnólfur Jónsson, f. 1667. Bóndi á Ţórustöđum, Ölfushreppi 1703.  [1703] - Guđrún Snorradóttir, f. 1663. Húsfreyja á Ţórustöđum, Ölfushreppi 1703.

10  Jón Gíslason, f. 1624, d. 1710. Bóndi og lögréttumađur á Hćringsstöđum, Stokkseyrarhreppi 1703. Ekkjumađur.  [1703, Lrm] - Helga Örnólfsdóttir, f. um 1615. Húsfreyja á Hćringsstöđum.

 

11. grein

 6  Ásta Björnsdóttir, f. 27. nóv. 1757 ađ Silfrastöđum í Skagafirđi., d. 9. jan. 1838. húsfreyja ađ Mćlifellsá-Syđri í Skagfirđi 1816  [1801 NA.110, 1816 ]

 7  Björn Guđmundsson, f. 1730, d. 1800. bóndi og hreppstjóri   [Hjörtur Hjartarson] - Ragnhildur Eiríksdóttir, f. 1730, d. 1800. húsfreyja

 

12. grein

 4  Ragnhildur Ólafsdóttir, f. 11. mars 1854, d. 7. maí 1928. húsfreyja í Engey og í Reykjavík.  [Ćs.B.IX]

 5  Ólafur Ólafsson, f. 27. júní 1829, d. 29. jan. 1861. Bóndi og hreppstj.á Lundum í Stafholtstungum.  [Borgf.ć.VII. 265] - Ragnhildur Ólafsdóttir (sjá 32. grein)

 6  Ólafur Ţorbjarnarson, f. 12. des. 1786, d. 30. júní 1834. Bóndi ađ Lundum í Stafholtstungum.  [Borgf. ćvisk.] - Ragnhildur Henriksdóttir (sjá 33. grein)

 7  Ţorbjörn "ríki" Ólafsson, f. 1750, d. 7. mars 1827 .. Bóndi og gullsmiđur á Lundum í Stafholtstungum. Gullsmíđanán í Danmörku Varđ mađur stórauđugur. Í annál Daníels Jónssonar á Fróđastöđum er tilgreint ađ Ţorbjörn hafi átt 39 jarđir ađ fornu mati 696 1/2 hundrađ og auđdyngjur peninga. Daníel telur hann hafa veriđ hygginn og nćrgćtinn mann.   [Íć IV, Lrm, ] - Ţórkatla Sigurđardóttir (sjá 34. grein)

 8  Ólafur Jónsson, f. 1713, d. 1. jan. 1789. bóndi, smiđur og lrm á Lundum í Stafholtstungum. Var fyrst bóndi í Sólheimatungu 1738-40 og Munađarnesi 1740-67, flutti ţá ađ Lundum. Hann var mađur mjög lagtćkur og hlaut viđurnefniđ "himnasmiđur" Ólaf má telja hinn raunverulega forfađir " Lundaćttarinnar" sem ţekkt er í Borgarfirđi og margir landsţekktir menn eru komnir af ţeirri ćtt.  [Lrm, Borgf. ćvisk. VIII bls.217 ] - Guđríđur Káradóttir (sjá 35. grein)

 9  Jón Ólafsson, f. um 1685. bóndi á Kađalsstöđum, Var á Kađalsstöđum, Stafholtstungnahreppi 1703.  [1703, Lrm, Borg.ćvisk] - Anna Jónsdóttir (sjá 36. grein)

10  Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. 1698. Bóndi á Veiđilćk í Ţverárhlíđ.,f .m.Vigdísar  [Borgf.ćviskr.IV] - Vigdís Jónsdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Kađalsstöđum, Stafholtstungnahreppi 1703.

 

13. grein

 5  Guđrún "yngri" Pétursdóttir, f. 14. nóv. 1819. Húsmóđir í Engey á Kollafirđi, hún er af ćtt ţeirri sem búiđ hefur ţar síđan á sautjándu öld.  [Íć]

 6  Pétur Guđmundsson, f. 1786 í Örfiriseynesi. Bóndi í Engey og Sildingarnesi í Reykjavikursókn 1816  [Íć, 1801, 1845.] - Ólöf Snorradóttir (sjá 37. grein)

 7  Guđmundur Jónsson, f. 1757. Bóndi og lrm í Skildinganesi, og síđast á Lágafelli í Mosfellsveit. Hann var lengi forkólfur flestra manndómsfyrirtćkja til lands og sjávar í bćndastöđu á Inn-Nesjum sunnanlands; einhver mesti dugnađarmađur, ágćtur smiđur, hygginn, góđgjarn og framsýnn. Hann var sćmdur gullpeningi frá konungi 19. nóv. 1802 fyrir björgun manns frá druknun međ eigin lífshćttu. Lögréttumađur laust fyrir 1800. Ýmsar heimildir. Sjá einnig Íslenskar Ćviskrá VI bindi  [Lrm, og Íć ] - Guđríđur Ottadóttir (sjá 38. grein)

 8  Jón Jónsson, f. um 1720. bóndi á Ćsustöđum í Mosfellsbć  [Lrm] - Margrét Grímsdóttir (sjá 39. grein)

 9  Jón Gíslason, f. (1680). bóndi í Mógilsá í Mosfellssveit  [Lrm]

 

14. grein

 6  Solveig Kortsdóttir, f. 14. apríl 1796 á Möđruvöllm í Kjós., d. 14. ágúst 1865. húsfreyja og yfirsetakona á Hjallasandi á Kjalarnesi  [Íć, Kjósamenn bls.266-267]

 7  Kort Ţorvarđarson, f. 1760, d. 31. maí 1821 í Flekkudal í Kjós.. Bóndi í Flekkudal 1785-9, Möđruvöllum í Kjós 1789 til 1815 og loks aftur í Flekkudal 1815 til 1821. Kort var sagđur vćnn mađur og greindur í betralagi og vel upplýstur. Fjárgćslumađur góđur og var jafnan ţrátt fyrir mikkla ómegđ talin međal best stćđu bćnda sveitarinnar.  [Lrm Íć] - Ingibjörg Oddsdóttir (sjá 40. grein)

 8  Ţorvarđur "ríki" Einarsson, f. 1691, d. 8. nóv. 1769. bóndi og lrm í Brautarholti í Kjalarnesi  [1703, Bergsćtt] - Solveig Kortsdóttir (sjá 41. grein)

 9  Einar Ţorvarđsson, f. um 1650, d. um 1703 (fyrir 1703). Bóndi Hvítanesi og síđar Kiđafelli  [1703, Kjósamenn] - Sesselja Ólafsdóttir (sjá 42. grein)

10  Ţorvaldur Erlendsson, f. um 1625, d. 1690. bóndi á Hvítarnesi  [Lrm, Nt.séra JB] - Solveig Magnúsdóttir, f. 1629. húsfreyja á Hvítanesi, Bjó í Hvítanesi, Skilmannahreppi 1703.

 

15. grein

 7  Solveig Snorradóttir, f. 1769. Húsmóđir í Keflavík og víđar svo sem í Njarđvíkunum og Kjalarnesi. Áriđ 1816 er Sólveig Snorradóttir orđin bústýra á Bakka á Kjalarnesi í Brautarholtsókn hjá Brynjólfi Einarssyni, ekkjumanni 63 ára frá Međalfelli í Kjós.  [S.ć.1890-1910 I]

 8  Snorri Gissurarson, f. 1722 í Engey í Kollafirđi. bóndi ađ Narfakoti í Innri-Njarđvík ( koma senniilega frá Skildingarnesi viđ Skerjafjörđ,  [S.ć.1890-1910 I] - Margrét Jónsdóttir (sjá 43. grein)

 9  Gissur Bergsteinsson, f. 1689, d. 1755. búsettur viđ Skildingarnes í Skerjafirđi, er á Skildingarnesi1 1703  [1703.]

10  Bergsteinn Bjarnason, f. 1656. bóndi og lrm  í Skildinganesi. Getiđ 1726. Er í Skildinganesi 1703.  [Íć, 1703.] - Guđrún Gissurardóttir, f. 1658. Húsfreyja í Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.

 

16. grein

 9  Elín Árnadóttir, f. um 1680. húsfreyja á Syđstu-Grund  [ŢŢŢ]

10  Árni Eiríksson, f. um 1650. fór til Hollands  [ÍĆ]

 

17. grein

 5  Margrét Indriđadóttir, f. 1812 í Einarsstađasókn., d. 15. des. 1881. húsmóđir ađ Hálsi í Ţóroddstađasókn í Ţyngeyjarsýslu.  [V-Ísl.ć.III, 1845., Reykjahlíđarćtt II]

 6  Indriđi Arason, f. 1770 á Syđra Hóli á Draflastöđum í S-Ţing, d. 22. nóv. 1838 á Hálsi. bóndi á Melum í Fnjóskadal  [V-Ísl.ć.III] - Helga Ţorsteinsdóttir (sjá 44. grein)

 7  Ari Jónsson, f. 1725 í Görđum í Draflastöđum í S-Ţing. bóndi á Syđri-Hóli og Garđi í Fnjóskadal  [S.ć.1850-1890 V, Svalb.s.] - Helga Árnadóttir, f. 1735 í S-Ţing. húsfreyja á Syđra Hóli og Garđi í Fnjóskadal

 

18. grein

 6  Guđrún Halldórsdóttir, f. 1778 í Sörlastađaseli í Hálsahr í S-Ţing, d. 24. ágúst 1846. Húsmóđir ađ Ţórđarstöđum í Illugastađasókn 1816.  og Illugastöđum í Fnjóskadal  [Íć, 1816, Reykjahlíđarćtt I]

 7  Halldór Jónsson, f. um 1760 á Reykjum (1753 St.A.), d. 8. okt. 1837. Bóndi í Sörlastađaseli 1777-1782, Bakka 1782-1784, Tungu 1784-1795, Bakkaseli 1795-1799, Fjósatungu 1799-1804, Rifkelsstöđum 1804-1806, Litla-Hamri 1806-1807, Syđra-Laugalandi 1807-1815, Kambfelli í Fnjóskadal 1815-1819, Vöglum 1819-1829 og á Kotungsstöđum 1829-1837  [Ćt.Skagf.636, St.Ađalst. 2281] - Ţuríđur Bergţórsdóttir (sjá 45. grein)

 8  Jón Pétursson, f. 1721, d. 3. sept. 1805. bóndi á Reykjum í Fnjóskadal til 1783,   [Lýsing Ţingeyjarsýslu, Ćt.Skagf.636.] - Guđrún Halldórsdóttir (sjá 46. grein)

 9  Pétur Sigurđsson, f. 1698 Bakka í Fnjóskadal. bóndi í Reykjum í Fnjóskadal   [Lýsing Ţingeyjarsýslu] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 47. grein)

10  Sigurđur Ásmundsson, f. 1657. Bóndi á Bakka, Hálshreppi 1703.  [Ćttir Skagfirđinga nr. 636.]

 

19. grein

 7  Kristín Andrésdóttir, f. um 1735. húsfreyja í Veisu, s.k.Jóns  [Svalbs]

 8  Andrés Ţorgeirsson, f. 1699. Bóndi á Meyjarhóli um 1734. Bjó síđar á Syđra-Hóli í Fnjóskadal međ síđari konu sinni, Sesselíu.  [Svalbs., 1703, 1734] - Björg Magnúsdóttir (sjá 48. grein)

 9  Ţorgeir Árnason, f. 1654 ??. Bóndi á Skógum, Glćsibćjarhreppi 1703. og seinna bóndi á Skógum á Ţelamörk 1713  [Svalbarđsstrandarbók bls. 180.] - Hallbera Andrésdóttir, f. 1655 ??. Húsfreyja á Skógum, Glćsibćjarhreppi 1703.

 

20. grein

 8  Ólöf Björnsdóttir, f. um 1675. Húsmóđir. á Arnarvatni.  [Íć]

 9  Björn Kolbeinsson, f. um 1635. bóndi á Stóru-Völlum í Bárđardal.  [Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 49. grein)

10  Kolbeinn Eiríksson, f. um 1610. bóndi á Stóruvöllum í Bárđardal  [Lrm, Ć.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1605. húsmóđir á Stóruvöllum í Bárđardal

 

21. grein

 9  Ólöf Illugadóttir, f. 1632. Húsfreyja á Arnarvatni, Skútustađahreppi 1703.  [1703, Ćt.Skagf.140., Ić II]

10  Illugi Björnsson, f. um 1600, d. 1673. Prestur í Húsavík.  [Íć II, Ćt.Skagf.70] - Ólöf Bjarnadóttir, f. um 1595. Húsfreyja í Húsavík.

 

22. grein

 6  Guđleif Ţórarinsdóttir, f. 1789 frá Fjöllum í Garđsókn 1845 N- Ţingeyjarsýsla.. #515.3 húsfreyja á Víkingsvatni 1816  [Ćt.Hún.I, 1816 1845, ]

 7  Ţórarinn Guđmundsson, f. um 1765. bóndi á Lóni ,   [Ćt.Hún.I, Nt.Ţ."y".P,] - Guđný Grímsdóttir, f. um 1765. húsfreyja á Lóni

 8  Guđmundur Guđmundsson, f. um 1715. bóndi á Keldunesi  [Íć II] - Ingunn Pálsdóttir (sjá 50. grein)

 9  Guđmundur Ţorláksson, f. 1668, d. 1747. Prestur á Ţönglabakka eftir 1703, Bóndi á Selá, Svarfađardalshreppi 1703.  [Íć II, 1703] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 51. grein)

10  Ţorlákur Halldórsson, f. 1625, d. 1690. Prestur á Auđkúlu 1657-1690  [Íć V, Skriđuhr.II, ] - Ţórdís Illugadóttir, f. um 1630. húsfreyja ađ Auđkúlu

 

23. grein

 7  Ólöf Grímsdóttir, f. 1747 á Fjöllum í Garđskirkjusókn., d. 28. okt. 1819. Húsmóđir ađ Víkingarvatni 1816.  [Nt.Ţ."y".P., 1816.]

 8  Grímur Stefánsson, f. um 1710. Bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi.  [S.ć.1890-1910 II] - Guđleif Ţorsteinsdóttir (sjá 52. grein)

 9  Stefán Ásmundsson, f. 1664. Bóndi á Fjöllum, Keldunesshreppi 1703.  [1703] - Ragnheiđur Ţorsteinsdóttir, f. 1671. Húsfreyja á Fjöllum, Keldunesshreppi 1703.

10  Ásmundur Stefánsson, f. 1627. Bóndi, tré- og járnsmiđur á Hóli, Keldunesshreppi 1703.  [1703]

 

24. grein

 8  Ragnhildur Ţórarinsdóttir, f. 1700. Var á Víkingavatni, Keldunesshreppi 1703.  [1703]

 9  Ţórarinn Ţórđarson, f. 1658 í Garđassókn. Hreppstjóri og bóndi á Víkingavatni, Keldunesshreppi 1703.  [1703.] - Ingunn Ţórarinsdóttir (sjá 53. grein)

 

25. grein

 4  Auđbjörg Runólfsdóttir, f. 16. des. 1847 í Úthlíđarsókn, d. 5. des. 1914. vinnukona/húsfreyja í Neđridal  [1880,1890]

 5  Runólfur Ţórđarson, f. 1807 í Úthlíđarsókn.. bóndi ađ Miđhúsum í Úthlíđarsókn 1850 og 1860  [1850,1860 og 1870.] - Anna Guđnadóttir, f. 1816 í Haukadalssókn í Árnessýslu.. Húsmóđir ađ Miđhúsum 1850

 

26. grein

 5  Vigdís Pálsdóttir, f. 1826 í Haukadalssókn, d. 13. febr. 1879. Húsmóđir í Neđridal í Haukadalsókn1870.  [1845, 1870 ok fl.]

 6  Páll Guđmundsson, f. 1809 í Haukadalssókn í Árnessýslu.. bóndi ađ Gýgjarhóli í Haukadal 1845  [1845] - Ingibjörg Tómasdóttir (sjá 54. grein)

 

27. grein

 5  Margrét Ţorláksdóttir, f. 24. maí 1802, d. 10. ágúst 1842. húsfreyja í Fljótstungu  [Ćt.Db.2.2.97]

 6  Ţorlákur Einarsson, f. 1780, d. 1. jan. 1839. bóndi Jöfra og Vatni í Dalasýslu 1810-9  [Dalamenn I, Borgf.ćviskr.V] - Guđrún Eiríksdóttir (sjá 55. grein)

 7  Einar Einarsson, f. um 1744, d. 31. okt. 1824. bóndi á Harrastöđum  í Miđdölum  [Dalamenn I] - Guđrún Guđnadóttir (sjá 56. grein)

 8  Einar Pálsson, f. um 1705. bóndi í Ólafsdal  [Dalamenn II] - Margrét Ţorláksdóttir (sjá 57. grein)

 9  Páll Helgason, f. 1673. bóndi í Hólum í Hvammsveit, var á Hólum, Hvammssveit 1703.  [Dalamenn II, 1703] - Ţórunn Jónsdóttir (sjá 58. grein)

10  Helgi Einarsson, f. 1646. Bóndi á Hólum, Hvammssveit 1703.  [1703]

 

28. grein

 6  Hildur Jónsdóttir, f. 1777, d. 25. ágúst 1855. húsfreyja í Fljótstungu  [Borgf.ćviskr.V]

 7  Jón Sigmundsson, f. 1740, d. 1800. bóndi Fljótstungu   [Hjörtur Hjartarson] - Ţorbjörg Ţórđardóttir, f. 1740, d. 1800. húsfreyja Fljótstungu

 

29. grein

 7  Steinunn Sćmundsdóttir, f. um 1737, d. um 1801 (á lífi ţá). húsfreyja í Klettstíu í Norđurárdal  [Borgf.ćviskr.VIII]

 8  Sćmundur Andrésson, f. um 1705. bóndi í Hafţórsstöđum í Norđurárdal  [Borgf.ćviskr.VII] - Guđrún Kársdóttir (sjá 59. grein)

 

30. grein

 8  Guđlaug Andrésdóttir, f. 1691. húsfreyja í Urriđaá í Álftaneshr   [Borgf.ćviskr.VII]

 9  Andrés Jónsson, f. 1664. Bóndi á Stóra-Kálfalćk, Hraunhreppi 1703.  [1703] - Guđrún Skaftadóttir, f. 1665. Húsfreyja á Stóra-Kálfalćk, Hraunhreppi 1703.

10  Jón Eiríksson, f. um 1630. bóndi á Stóra-Kálfalćk  [Lrm] - Guđlaug Arngrímsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Stóra Kálfalćk

 

31. grein

 6  Margrét Magnúsdóttir, f. 1772, d. (1820). hfr, Esjubergi  [Hjörtur Hjartarson]

 7  Magnús, f. 1740, d. (1800). Ekki vitađ um maka né Magnús  [Hjörtur Hjartarson]

 

32. grein

 5  Ragnhildur Ólafsdóttir, f. 2. ágúst 1833, d. 3. jan. 1908. Húsmóđir í Lundum í Stafholtstungum.  [Íć, Borgf.ć.]

 6  Ólafur Sigurđsson, f. 1804, d. 26. apríl 1834. Bóndi í Bakkakoti nú Hvítárbakki í Bćjarsveit 1832 til 1834 er hann drukknađi. . Hann drukknađi af Álftanesi syđra.  [Borgf.ć.VIII.296.] - Oddný Eliesersdóttir (sjá 60. grein)

 

33. grein

 6  Ragnhildur Henriksdóttir, f. 1795, d. 21. mars 1843. húsfreyja í Lundum í Stafnholtstungum  [Borgf. ćvisk.]

 7  Henrik Eiríksson, f. um 1764. bóndi á Reykjum í Tungusveit  [Svarfdćlingar II] - Ragnheiđur Aradóttir (sjá 61. grein)

 

34. grein

 7  Ţórkatla Sigurđardóttir, f. 1750, d. 7. okt. 1807. húsfreyja á Lundi  [Íć ]

 8  Sigurđur "Íslandströll" Vigfússon, f. 16. okt. 1696, d. 20. nóv. 1752. Guđfrćđingur frá Kaupmannahafnarháskóla. Rektor Hólaskóla 1724-34. Bóndi í Gröf á Höfđaströnd til 1745. Sýslumađur í Dalasýslu 15. mars 1745 til d.d. Bjó ţá á Vatnshorni í Haukadal og Stóra-Skógi í Miđdölum. Var orđlagđur kraftamađur og karlmenni., sjá bls 272-3  [Íć IV,  Saga Ísl.VI B.B.Sýslumćvir. 1703] - Karítas Guđmundsdóttir (sjá 62. grein)

 9  Vigfús Árnason, f. 1662, d. 1727. Sýslumađur í Hnappadalssýslu. Bjó í Bjarnarhöfn 1703 og Öndverđareyri.(Hallbjarnareyri)  [1703, Íć V] - Helga Sigurđardóttir (sjá 63. grein)

10  Árni Vigfússon, f. 1630. bóndi, hreppstjóri og lrm í Arnarholti í Stafnholttungu og á Heydalsá, Tröllatunguhreppi 1703  [1703, Lrm] - Málmfríđur Torfadóttir, f. 1630. Húsfreyja á Heydalsá.

 

35. grein

 8  Guđríđur Káradóttir, f. 1700, d. 1753. húsfreyja á Sólheimatungu og Munađarnesi í Stafholtstungu  [Lrm, Borgf. ćvisk.]

 9  Kár Ţorsteinsson, f. 1669, d. 1714 í snjófljóđi. bóndi á Glitastöđum í Norđurárdal, var lausamađur í Ţorvaldsbúđ í Neshreppi Snćf.  [Lrm, 1703, , Íć V] - Steinunn Finnsdóttir (sjá 64. grein)

10  Ţorsteinn Jónsson, f. um 1620, d. 1676. prestur í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi  [Lrm, Íć V] - Ragnheiđur Kársdóttir, f. 1625. húsfeyja í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi

 

36. grein

 9  Anna Jónsdóttir, f. 1688. húsfreyja á Kađlastöđum, Var á Helgavatni, Ţverárhlíđarhreppi 1703.  [1703, Borgf.ćviskr]

10  Jón Jónsson, f. 1638 .. Bóndi ađ Helgavatni (og líklega Kvíum) í Ţverárhlíđ. Foreldrar ókunnir.  [Borgf. ćvisk. Ćttarsk. P.G.] - Ţóra Jónsdóttir, f. 1661 .. húsfreyja á Helguvatni,

 

37. grein

 6  Ólöf Snorradóttir, f. 1782 í Engey. Húsmóđir í Engey  og í Skildingarnesi í Reykjavikursókn 1816  [1816, Íć VI]

 7  Snorri "ríki" Sigurđsson, f. 1754. Bóndi í Engey 1801  [1801.386, Kjósamenn.125.] - Guđrún Oddsdóttir, f. 1750 á Neđri-Hálsi í Kjós. Húsfreyja í Engey á Kollafirđi.

 8  Sigurđur Guđmundsson, f. um 1720. Bóndi í Engey á Kollafirđi.  [Íć VI.448] - Guđlaug Ţorbjörnsdóttir (sjá 65. grein)

 

38. grein

 7  Guđríđur Ottadóttir, f. 1757, d. um 1820. húsmóđir í Skildinganesi og ađ Lágafelli.  [Íć VI]

 8  Otti Ingjaldsson, f. 1728, d. 15. mars 1805. var á Hrólfsskála 1801  [1801, Íć] - Valgerđur Sigurđardóttir (sjá 66. grein)

 9  Ingjaldur Hinriksson, f. 1698. bóndi í Digranesi í Seltjarnanesi, Var í Ívarshúsum, Akraneshreppi 1703.  [1703] - Guđríđur Árnadóttir, f. 1707, d. 8. jan. 1785 í Hrófsskála. húsfreyja í Digranesi í Seltjarnanesi

10  Hinrik Bjarnason, f. 1660. Bóndi í Ívarshúsum, Akraneshreppi 1703.  [1703] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1664. Húsfreyja í Ívarshúsum, Akraneshreppi 1703.

 

39. grein

 8  Margrét Grímsdóttir, f. (1720). húsfreyja í Ćsustöđum í Mosfellsveit  [Lrm]

 9  Grímur Ţorvaldsson, f. 1698. bóndi á Ţormóđsdal, Var á Lágafelli, Mosfellshreppi 1703.  [Lrm, 1703]

10  Ţorvaldur Teitsson, f. 1668. Bóndi á Lágafelli, Mosfellshreppi 1703.  [1703] - Ingibjörg Jörundsdóttir, f. 1668. Húsfreyja á Lágafelli, Mosfellshreppi 1703.

 

40. grein

 7  Ingibjörg Oddsdóttir, f. 1761, d. 1797 á Möđruvöllum ţá 36 ára.. Húsmóđir á Flekkudal og Mörđuvöllum í Kjós, Ingibjörg ţótti kvennkostur góđur sakir ćttar sinnar og atgerfis, enda söknuđu Skagfirđingar hennar og sendu manni hennar Móra til hefndar.  [Svarfdćlingar ]

 8  Oddur Sćmundsson, f. 1724, d. 3. júlí 1792. bóndi á Skeiđi 1751-4, Hóli í Svarfađardal 1754-57, Klaufabrekku 1757-60,  á Atlastöđum 1760-77.  En flutti til Skagafjarđar en 1786 byggđi hann upp í Stíflisdal í Ţingvallahreppi og bjó ţar til 1789 og síđast á hluta Mörđuvalla í Kjós til ćviloka, Ţótti lítill búmađur en mesti fjör- og gleđimađur.  [Íć III, Ć.t.SM og Svarfdćlingar II] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 67. grein)

 9  Sćmundur Magnússon, f. 1691, d. 11. apríl 1747. Prestur/prófastur í Miklabć í Skagafirđi frá 1729,  Gáfumađur, skáldmćltur vel og glađlyndur og karlmenni ađ burđum, hestamađur en drykkfeldur um of., sjá bls 385  [Íć IV, Lrm, Ć.t. SM] - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 68. grein)

10  Magnús "junkćri" Sigurđsson, f. 1651, d. 8. apríl 1707. bóndi í Brćđratungu í Skáholtshreppi, "jungkćri", var í ţjónustu Gísla biskups Ţorlákssonar fyrir 1670, var innheimtumađur biskuptíunda í Vađlaţingi, fór til Danmerkur 1671. Var vel gefinn, vel máli farinn, gervilegur og stórauđugur, en gerđist drykkfelldur eftir lát fyrri konu sinnar og barna ţeirra allra. Var fyrirmynd einnra persónu Halldórs Laxnes í Íslandssklukku. Bjó í Brćđratungu frá um 1680, en andađist í Kaupmannahöfn (hafđi fariđ utan 1706), sjá bls 453  [Íć III, Íslandsklukkan] - Ţórdís Jónsdóttir, f. 1671, d. 1741. Húsfreyja í Brćđratungu, Biskupstungnahreppi 1703., "Snćfríđur Íslandssól" Kölluđ vćnst kona á Suđurlandi, s.k.Magnúsar

 

41. grein

 8  Solveig Kortsdóttir, f. 1723, d. 1785. húsfeyja á Brautarholti á Kjalarnesi, s.k.Ţorvarđar  [Íć, Lrm,]

 9  Kort Jónsson, f. 1681. bóndi og lrm á Kirkjubóli á Miđnesi, Ţjónustumađur á Kirkjubćjarklaustri 1703.  [1703, Lrm, ] - Gróa Gísladóttir (sjá 69. grein)

10  Jón Einarsson, f. um 1640. Klausturhaldari og lrm á Kirkjubćjarklaustri.  [Íć III, Lrm, 1703.] - Álfheiđur Ámundadóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Kirkjubćjarklaustri.

 

42. grein

 9  Sesselja Ólafsdóttir, f. 1655. húsfreyja í Hvítárnesi og á Kiđfelli í Kjós 1703  [1703, Kjósamenn bls. 97.]

10  Ólafur Jónsson, f. 1625, d. 17. jan. 1664. Bóndi Hvammi í Kjós.  [Íć, Kjósamenn] - Valgerđur Ólafsdóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Hvammi í Kjós.

 

43. grein

 8  Margrét Jónsdóttir, f. 1724 í Engey í Kollafirđi. húsmóđir ađ Narfakoti í Innri-Njarđvík  [S.ć.1890-1910 I]

 9  Jón Erlendsson, f. (1700). bóndi í Engey  [S.ć.1890-1910 I]

10  Erlendur Ţórđarson, f. 1650. Bóndi í Engey, Seltjarnarneshreppi 1703.  [S.ć.1890-1910 I, 1703] - Guđrún Gunnarsdóttir, f. 1661. Húsfreyja í Engey, Seltjarnarneshreppi 1703.

 

44. grein

 6  Helga Ţorsteinsdóttir, f. um 1780. húsfreyja á Melum í Fnjóskadal,s.k.Indriđa  [V-Ísl.ć.III]

 7  Ţorsteinn Grímsson, f. um 1750. bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi(ath hvort sá sami og í Heiđarhúsum??  [V-Ísl.ć.III] - Aldís Kristjánsdóttir, f. (1750). húsfreyja á Fremstaseli, s.k.Ţorsteins

 

45. grein

 7  Ţuríđur Bergţórsdóttir, f. 1746, d. 20. nóv. 1800. húsm á Syđra-Laugalandi.  [Ćttir Skagfirđinga nr. 636.]

 8  Bergţór Sturluson, f. um 1710. Bóndi á Veturliđastöđum í Fnjóskadal  [Laxdćlir, Ćt.Skagf.140.] - Ţorgerđur Bjarnadóttir (sjá 70. grein)

 9  Sturli Jónsson, f. 1672. bóndi á Hömrum í Reykjadal 1730, Vinnumađur á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.  [Laxdćlir, S.ć.1890-1910 IV, 1703] - Ónefnd Bergţórsdóttir (sjá 71. grein)

10  Jón "yngri" Bjarnason, f. 1635. Bóndi á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.  [1703, Íć] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 20-9)

 

46. grein

 8  Guđrún Halldórsdóttir, f. 1726, d. um 1798 .. húsfreyja á Reykjum í Fnjóskadal.  [Ćttir Skagfirđinga nr. 636.]

 9  Halldór Ţorgeirsson, f. 1685. bóndi á Snćbjarnarstöđum, Var í Samtýni, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Svalbs] - Ţorbjörg Magnúsdóttir (sjá 72. grein)

10  Ţorgeir Gottskálksson, f. 1637, d. um 1703 (á lífi ţá). bóndi í Helgastöđum í Eyjarfirđi. Var á Rafnagili, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703, Ábúendatal Eyjafjarđar.] - Sesselja Ţorkelsdóttir, f. 1642. Bjó í Samtýni, Glćsibćjarhreppi 1703. Ógiftur. Ekkja. ATH!!!

 

47. grein

 9  Guđrún Jónsdóttir, f. 1701 á Reykjum í Fnjóskadal.. Var á Reykjum, Hálshreppi 1703.  [Lýsing Ţingeyjarsýslu]

10  Jón Bjarnason, f. 1657. Býr á Reykjum í Fnjóskadal áriđ 1703.  [Lýsing Ţingeyjarsýslu] - Guđrún Árnadóttir, f. 1663. Húsfreyja á Reykjum, Hálshreppi 1703.

 

48. grein

 8  Björg Magnúsdóttir, f. um 1705 ??. húsfreyja á Meyjarhóli  [Svalbarđsstrandarbók bls. 180.]

 9  Magnús Halldórsson, f. 1665. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarđsströnd 1703 og 1712. Sonur Halldórs bónda á Hróastöđum, sem taliđ er ađ hafi átt 20 börn međ tveimur konum.  [Svalbarđsstrandarbók bls. 180.] - Helga Magnúsdóttir, f. 1664 ??. Húsfreyja á Meyjarhóli, Svalbarđsstrandarhreppi 1703.

10  Halldór Árnason, f. um 1620. Bóndi á Hróarsstöđum í Fnjóskadal.  [Lrm] - Ólöf Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Hróarsstöđum

 

49. grein

 9  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1640 (1635). húsfreyja á Stóruvöllum  1703, s.k.Björns  [1703, Longćtt III, Lrm]

10  Jón Tómasson, f. um 1610. Bóndi á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarđi.  [Lrm]

 

50. grein

 8  Ingunn Pálsdóttir, f. (1730). húsfreyja  [ćt.Db.19.1.1991]

 9  Páll Arngrímsson, f. 1696. bóndi á Víkingavatni, Var á Stórulaugum, Helgastađahreppi 1703.  [Íć, 1703, Laxamýrarćtt] - Ragnhildur Ţorsteinsdóttir, f. um 1695. Húsmóđir á Víkingarvatni í Kelduhverfi.

10  Arngrímur Hrólfsson, f. um 1650, d. 1700. Sýslumađur og bjó ađ Stóru-Laugum í Reykjadal.   [Íć, Ćt.Ţing.I.174] - Hólmfríđur Björnsdóttir, f. 1661. húsfreyja á Stóru-Laugum, Bjó á Stórulaugum, Helgastađahreppi 1703.

 

51. grein

 9  Guđrún Jónsdóttir, f. 1675. Húsfreyja Ţönglabakka en á Selá, Svarfađardalshreppi 1703.  [Íć, 1703]

10  Jón Guđmundsson, f. um 1635, d. nóv. 1696. Prestur, málari, lćknir og skáld í Stćrra Árskógi. Jón var lágur vexti, en knár, vel ađ sér, hagur vel og listfengur (dráttlistarmađur og málari), lćknir, einkum sýnt um ađ sitja yfir konum, hneigđur til uppskrifta.  [Íć III, Svarfdćlingar ] - Ingibjörg Ţórarinsdóttir, f. 1641 .. húsfreyja á Stćrri-Árskógi, Bjó á Selárbakka, Svarfađardalshreppi 1703. Ekkja.

 

52. grein

 8  Guđleif Ţorsteinsdóttir, f. um 1720. húsfreyja á Fjöllum í Kelduhverfi  [Nt.Ţ."y".P., ]

 9  Ţorsteinn Bergţórsson, f. 1681. bóndi og lrm á Vatnsleysu í Fnjóskadal og Fornastöđum. s.m.Ólafar.  Vinnumađur á Höskuldsstöđum, Helgastađahreppi 1703.  [Lrm, 1703] - Ólöf Indriđadóttir (sjá 73. grein)

10  Bergţór Ţórarinsson, f. 1642. Bóndi á Höskuldsstöđum, Helgastađahreppi 1703.  [1703] - Bóthildur Hallsdóttir, f. 1648. Húsfreyja á Höskuldsstöđum, Helgastađahreppi 1703.

 

53. grein

 9  Ingunn Ţórarinsdóttir, f. 1669 ađ Garđi, fađir hennar prestur ţar. Húsfreyja á Víkingavatni, Keldunesshreppi 1703.  [Íć V, 1703.]

10  Ţórarinn "yngri" Jónsson, f. um 1625, d. 1669 í Jökulsá á Öxarfirđi.. prestur í Garđi frá 1657, sjá bls 72-3  [Íć V] - Ţórdís Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Garđi

 

54. grein

 6  Ingibjörg Tómasdóttir, f. 1800 ađ Helludal í Haukadalssókn í Árnessýslu.. Húsfreyja ađ Gýgjarhóli 1845, var á Helludal 1801  [1801 1845, ]

 7  Tómas Sćmundsson, f. 1767. bóndi ađ Helludal í Haukadalssókn 1816  [1816] - Elín Jónsdóttir, f. 1766. Húsfreyja í Helludal

 8  Sćmundur Sćmundsson, f. um 1730. fađir Tómasar, Ögmundar og Önnu.  [1801.]

 

55. grein

 6  Guđrún Eiríksdóttir, f. 1768, d. 13. nóv. 1852. húsfreyja á Jörfa í Haukadal  [Borgf.ćviskr.V]

 7  Eiríkur Eiríksson, f. 1745, d. 12. júní 1819. bóndi á Jöfra   [Dalamenn I, Borgf.ćviskr] - Guđný Jónsdóttir (sjá 74. grein)

 8  Eiríkur, f. um 1720. bóndi  [Dalamenn I] - Guđlaug Bergţórsdóttir, f. um 1720, d. 7. febr. 1806. húsfreyja á Stóra Vatnshorni

 

56. grein

 7  Guđrún Guđnadóttir, f. 1749, d. 14. júlí 1821. húsfreyja á Harrastöđum   [Dalamenn I]

 8  Guđni Steindórsson, f. um 1719, d. 23. febr. 1784. bóndi á Saurum í Laxárdal  [Dalamenn I] - Jórunn Steindórsdóttir (sjá 75. grein)

 9  Steindór Jónsson, f. 1683. bóndi í Ólafsvík, Var á Syđrikrossum, Stađarsveit 1703.  [Fr.g.II, 1703] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 76. grein)

10  Jón Hallbjörnsson, f. um 1650. bóndi á Syđri-Krossum í Stađarsveit  [Fr.g.II] - Ingunn Steindórsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Syđrikrossum, Stađarsveit 1703.

 

57. grein

 8  Margrét Ţorláksdóttir, f. um 1710. húsfreyja í Ólafsdal  [Dalamenn I]

 9  Ţorlákur Ţórarinsson, f. 1681, d. 1738. bóndi í Ólafsdal  var vinnumađur í Búđardal 1703  [Dalamenn II, 1703] - Vilborg Guđmundsdóttir (sjá 77. grein)

10  Ţórarinn Ţorláksson, f. um 1650, d. um 1690. bóndi í Garđi í Hegranesi, f.m.Helgu  [S.ć.1850-1890 V] - Helga Halldórsdóttir, f. 1651, d. um 1703 (á árunum 1703 - 25). Húsfreyja í Garđi í Hegranesi og Ţverá, Vindhćlishreppi 1703. ,f.m.Jóns

 

58. grein

 9  Ţórunn Jónsdóttir, f. 1682. húsfreyja á Holum í Hvammsveit, var á Hróđnýjarstöđum, Laxárdalshreppi 1703.  [Dalamenn II, 1703]

10  Jón Jónsson, f. 1651. bóndi og hreppstjóri á Hróđnýjarstöđum, Laxárdalshreppi 1703.  [1703] - Halla Sigurđardóttir, f. 1660, d. um 1730. Húsfreyja á Hróđnýjarstöđum, Laxárdalshreppi 1703.

 

59. grein

 8  Guđrún Kársdóttir, f. um 1705. húsfreyja í Hafţórsstöđum í Norđurárdal  [Borgf.ćviskr.VII]

 9  Kár Ţorsteinsson - Steinunn Finnsdóttir (sjá 35-9)

 

60. grein

 6  Oddný Eliesersdóttir, f. 1807, d. 22. júní 1874. Húsmóđir í Bakkakoti í Bćjarsveit.  [Borgf.ć.]

 7  Elíeser Ţorvarđarson, f. 1776, d. 4. apríl 1816. Bóndi í Ţinganesi í Bćjarsveit 1802-1813 og Ausu í Andakíl 1813-1816.  [Borgf.ćviskr.II.229] - Ragnhildur Runólfsdóttir (sjá 78. grein)

 8  Ţorvarđur Árnason, f. um 1750. bóndi í Kolbeinstađahreppi og síđast á Hömrum í Ţverárhlíđ.  [Borgf.ćviskr.II. 229.] - Margrét Ţorsteinsdóttir, f. um 1750. Húsmóđir á Hömrum og víđar.

 

61. grein

 7  Ragnheiđur Aradóttir, f. 1764, d. 22. júlí 1834. húsfreyja á Reykjum í Tungusveit  [Svarfdćlingar II]

 8  Ari Ţorleifsson, f. 1711 á Kálfsstöđum í Hjaltadal., d. 25. maí 1769 á Tjörn.. Prestur á Nessókn í Ađaldal í nokkrar vikur, Miđgarđa í Grímsey til 1754 en Tjörn frá 1754  [Svarfdćlingar II og ÍĆ] - Ţorkatla Sigurđardóttir (sjá 79. grein)

 9  Ţorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 ađ Bjarnastöđum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síđar prófastur í Múla í Ađaldal. Ţjónustumađur á Stóruökrum, Blönduhlíđarhreppi 1703.  [1703, Íć V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 80. grein)

10  Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. Bróđir Sigríđar Jósefsdóttur.  [Íć IV, 1703, Lrm ,] - Guđrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.

 

62. grein

 8  Karítas Guđmundsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Hólum, Var í Brekkubć, Breiđuvíkurhreppi 1703.  [Íć IV, 1703]

 9  Guđmundur Jónsson, f. 1667, d. 8. mars 1716 Drukknađi í Gvendarhyl. Prestur í Brekkubć, Breiđuvíkurhreppi 1703 en síđar á Helgafelli.  [1703, Íć II] - Ţorkatla Ţórđardóttir (sjá 81. grein)

10  Jón Guđmundsson, f. 1635 Ţćfusteini, d. 19. maí 1694. Prestur á Stađarhrauni., sjá bls 129-30, átti launson 1682 en hélt prestembćttinu vegna óska sóknabarna!!  [Íć III] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1636, d. 19. maí 1668. Húsmóđir á Stađarhrauni.

 

63. grein

 9  Helga Sigurđardóttir, f. 1662. Húsfreyja í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 1703.  [1703, Íć]

10  Sigurđur Björnsson, f. um 1630. fađir Helgu  [Íć IV]

 

64. grein

 9  Steinunn Finnsdóttir, f. 1673. húsfreyja á Glitastöđum, Var á Hamri, Ţverárhlíđarhreppi 1703.  [1703, Borgf. Ćvisk.VII bls.4o]

10  - Guđríđur Jónsdóttir, f. 1636. Bjó á Hamri, Ţverárhlíđarhreppi 1703. Ekkja.

 

65. grein

 8  Guđlaug Ţorbjörnsdóttir, f. um 1720. húsfreyja í Engey  [Ćttartala Dagblađsins]

 9  Ţorbjörn Halldórsson, f. 1689, d. 1766. bóndi í Engey, var í Litla-Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703] - Guđrún Erlendsdóttir (sjá 82. grein)

10  Halldór Ţorbjörnsson, f. 1662. Bóndi í Litla-Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703] - Guđrún Bárđardóttir, f. 1655. Húsfreyja í Litla-Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.

 

66. grein

 8  Valgerđur Sigurđardóttir, f. 1728, d. 22. nóv. 1800. húsfreyja  [Íć]

 9  Sigurđur Pétursson, f. (1700). Bóndi Villingarvatni í Grafningi  [Marta Valgerđur Jónsdóttir] - Herdís Ţorsteinsdóttir (sjá 83. grein)

 

67. grein

 8  Guđrún Jónsdóttir, f. 1730, d. des. 1812. húsfreyja á Atlastöđum, Skeiđ, Hóli, Klaufabrekkum, Stíflisdal og Mörđuvöllum,   [Íć III, Ć.t.SM]

 9  Jón Jónsson, f. 1694. bóndi og hreppstjóri á Skeiđum, bjó á Urđum 1729, Ţorleifsstöđum 1732,  Dćli 1735, Skeiđi 1740-52  [Íć III, Svarfdćlingar I og Ć.t. SM] - Ingibjörg Ţórđardóttir, f. um 1700, d. 2. mars 1777. húsfreyja á Skeiđ um ćtt hennar er ekki vitađ

10  Jón "yngri" Jónsson, f. 1661. hreppstjóri á Atlastöđum, bóndi á Melum 1699-1702, Atlastöđum 1702-12 eđa lengur síđast í Dćli 1721-2  [Svarfdćlingar I] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Atlastöđum, Svarfađardalshreppi 1703.

 

68. grein

 9  Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1694, d. 1746. húsfreyja á Miklabć, Var á Flugumýri, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Íć IV; 1703, Lrm, Ć.t.SM]

10  Ţorsteinn Steingrímsson, f. 1656, d. 1732. Bóndi og lrm á Flugumýri, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Lrm, Ć.t.SM] - Guđrún Aradóttir, f. 1666 ??, d. 1726. Húsfreyja á Flugumýri, Blönduhlíđarhreppi 1703.

 

69. grein

 9  Gróa Gísladóttir, f. 1687. húsfreyja á Kirkjubóli, f.k.Kort, Var í Ytri-Njarđvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703.  [1703, Íć]

10  Gísli Ólafsson, f. 1656, d. 1707. Bóndi og lrm í Ytri-Njarđvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703.  [1703, Lrm] - Guđbjörg Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja í Ytri-Njarđvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703.

 

70. grein

 8  Ţorgerđur Bjarnadóttir, f. um 1710. Húsfreyja á Veturliđastöđum í Fnjóskadal  [Laxdćlir, Ćt.Skagf.636.]

 9  Bjarni Indriđason, f. 1680. bóndi á Draflastöđum 1734, er á Draflastöđum 1703  [Svalbs., 1703., Ćt.Hún.282] - Ţuríđur Ţorkelsdóttir (sjá 84. grein)

10  Indriđi Flóventsson, f. 1650. Hreppstjóri og bóndi á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.  [1703, GSJ, Ćt.Skagf.314.] - Helga Bjarnadóttir, f. 1644. Húsfreyja á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.

 

71. grein

 9  Ónefnd Bergţórsdóttir, f. um 1680. húsfreyja á Hömrum í Reykjadal,,   [Laxdćlir]

10  Bergţór Ţórarinsson - Bóthildur Hallsdóttir (sjá 52-10)

 

72. grein

 9  Ţorbjörg Magnúsdóttir, f. 1700. húsfreyja á Snćbjarnarstöđum, s.k.Halldórs Var á Meyjarhóli, Svalbarđsstrandarhreppi 1703.  [1703, Laxdćlir, Svalbs.180.]

10  Magnús Halldórsson - Helga Magnúsdóttir (sjá 48-9)

 

73. grein

 9  Ólöf Indriđadóttir, f. 1684. húsfreyja á Vatnsleysu í Fnjóskadal og Fornastöđum, Vinnukona á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.  [Lrm, 1703]

10  Indriđi Flóventsson - Helga Bjarnadóttir (sjá 70-10)

 

74. grein

 7  Guđný Jónsdóttir, f. 1740, d. 18. sept. 1803. húsfreyja á Jöfra   [Dalamenn I, Borgf.ćviskr]

 8  Jón Ólafsson, f. um 1690. bóndi á Stóra vatnshorni  [Dalamenn I] - Ragnhildur Ţórđardóttir (sjá 85. grein)

 

75. grein

 8  Jórunn Steindórsdóttir, f. um 1705, d. 6. febr. 1782. húsfreyja á Saurum í Laxádal  [Dalamenn I]

 9  Steindór Guđmundsson, f. 1683. bóndi á Skallhóli, vinnumađur á Skörđum, Miđdalahreppi 1703.  [DalamennI, 1703] - Halldóra Hallsdóttir, f. um 1689. húsfreyja á Skallhóli í Miđdölum, frá Snćfellsnesi

10  - Steinunn Steindórsdóttir, f. 1650. Bústýra á Skörđum, Miđdalahreppi 1703.

 

76. grein

 9  Guđrún Jónsdóttir, f. 1683. húsfreyja í Ólafsvík, Var á Fáskrúđarbakka, Miklaholtshreppi 1703.  [Fr.g.II, 1703]

10  Jón Steinsson, f. 1645. Hreppstjóri á Fáskrúđarbakka, Miklaholtshreppi 1703.  [1703] - Guđrún Nikulásdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Fáskrúđarbakka, Miklaholtshreppi 1703.

 

77. grein

 9  Vilborg Guđmundsdóttir, f. 1681. húsfreyja í Ólafsdal, var vinnukona í Fagaradal innri í Laxárdal 1730  [1703, Dalamenn II]

10  Guđmundur Björnsson, f. um 1650. a Hrappsey  [Dalamenn II]

 

78. grein

 7  Ragnhildur Runólfsdóttir, f. 13. ágúst 1777. Húsmóđir í Ţinganesi og Ausu í Andakíl.  [Borgf.ćviskr.II.229]

 8  Runólfur Ţorgeirsson, f. 1740 á Arnartanga í Landbroti, d. 3. apríl 1785. bóndi á Eystrahrauni í Landbroti og Međalfelli í Kjós og á Geitabergi í Svínadal  [Borgf.ćviskr.IX] - Ragnhildur Loftsdóttir (sjá 86. grein)

 9  Ţorgeir Oddsson, f. 1704. Bóndi í Arnardrangi  [Íć IV] - Sigríđur Ólafsdóttir, f. 1708. húsfreyja á Arnartanga

10  Oddur Jónsson, f. 1660. Bóndi í Arnardrangi, Kleifahreppi 1703.  [1703] - Rannveig Órćkjudóttir, f. 1664. Húsfreyja í Arnardrangi, Kleifahreppi 1703.

 

79. grein

 8  Ţorkatla Sigurđardóttir, f. 1726, d. 5. apríl 1798. húsfreyja á Tjörnum til 1769, bjó í Tjarnarkoti 1769-70, hl Ingvörum 1770-80. Flutti til Skagafjarđar og lauk ţar ćvi sinni. Bjó viđ fátćkt eftir fráfall Ara en sýndi mikinn dugnađ og kom ţremur sonum sínum í Skóla, s.k.Árna  [Svarfdćlingar II]

 9  Sigurđur "eldri" Einarsson, f. 24. júní 1688, d. 1. nóv. 1771. Prestur á Barđi. Var á Hraunum, Fljótahreppi 1703.  [Íć IV, Svarfdćlingar II 1703] - Ragnhildur Guđmundsdóttir (sjá 87. grein)

10  Einar Sigurđsson, f. 1657. Bóndi á Hraunum, Fljótahreppi 1703.  [Frg.II, 1703] - Ţórunn Guđmundsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Hraunum, Fljótahreppi 1703.

 

80. grein

 9  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, f.k.Ţorleifs, dó ári áđur en Ţorleifur flutti í Múla.  [1703, Íć V]

10  Jón Ţorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráđsmađur, bóndi og lrm á Nautabúi  [Íć, Lrm, ] - Ţorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mćlifellsá syđri, Lýtingsstađahreppi 1703.

 

81. grein

 9  Ţorkatla Ţórđardóttir, f. 1670, d. 1707. húsfreyja í Brekkubć, Breiđuvíkurhreppi 1703, en síđar á Helgafelli., f.k.Guđmundar  [Íć II, 1703]

10  Ţórđur Steindórsson, f. 1630, d. 1703. Sýslumađur á Ingjaldshóli.  Bóndi í Ormsbć, Breiđuvíkurhreppi 1703, var í Danmörku, Hollandi & Englandi á yngri árum, sjá bls 112  [1703, Íć V] - Ragnhildur Ţórólfsdóttir, f. um 1650. Húsmóđir í Hjarđarholti og á Ingjaldshóli., f.k.Ţórđar og ekkja eftir Erlend

 

82. grein

 9  Guđrún Erlendsdóttir, f. 1697. húsfreyja í Engey, var í Engey 1703  [1703, Ćt.Db]

10  Erlendur Ţórđarson - Guđrún Gunnarsdóttir (sjá 43-10)

 

83. grein

 9  Herdís Ţorsteinsdóttir, f. 1701. Var á Varmá, Mosfellshreppi 1703.  [Marta Valgerđur Jónsdóttir]

10  Ţorsteinn Árnason, f. 1655. Bóndi á Varmá, Mosfellshreppi 1703.  [1703] - Anna Ţórđardóttir, f. 1666. Húsfreyja á Varmá, Mosfellshreppi 1703.

 

84. grein

 9  Ţuríđur Ţorkelsdóttir, f. 1683. húsfreyja a Draflastöđum, Vinnukona á Krókum, Hálshreppi 1703.  [1703, Svalbs. Ćt.Skagf.314.]

10  Ţorkell Ţórđarson, f. um 1645, d. 1693. Prestur á Ţönglabakka í Fjörđum.  [Íć V, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi ţá. húsfreyja á Ţönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703.

 

85. grein

 8  Ragnhildur Ţórđardóttir, f. 1699. húsfreyja á Stóra Vatnshorni, var í Villingadal, Haukadalshreppi 1703.  [Dalamenn I, 1703]

 9  Ţórđur Halldórsson, f. 1660. Bóndi í Villingadal, Haukadalshreppi 1703.  [1703] - Guđný Halldórsdóttir, f. 1675. Húsfreyja í Villingadal, Haukadalshreppi 1703.

 

86. grein

 8  Ragnhildur Loftsdóttir, f. 1740, d. 1807 á Geitabergi í Svínadal. húsfreyja á Vatnsdalskoti,  í Međalfelli í Kjós og Geitabergi í Svíndal,s.k.Runólfs   [Borgf.ćviskr.IX, Landeyingabók]

 9  Loftur Rafnkelsson, f. 1703, d. 1752. Prestur í Holti undir Eyjfjöllum, dćmdur frá kjóli og kalli 1735, prestur á Krossi 1735-50,  var dćmdur frá embćtti 1750, sjá bls 398 og 187-8  [Íć III, 1703, Landeyingabók] - Guđbjörg Pálsdóttir (sjá 88. grein)

10  Rafnkell Ţorláksson, f. 1662, d. um 1712. Bóndi á Miđbćli 1703, og síđar á Geirlandi, ađ sögn Stgr.  [Íć, 1703] - Ragnhildur Tómasdóttir, f. 1672. Húsmóđir á Miđbćli, síđar á Geirlandi, og býr ţar ekkja 1728-35., s.k.Bjarna

 

87. grein

 9  Ragnhildur Guđmundsdóttir, f. 1699, d. 1775. Prestfrú á Barđi.  Var í Brekkubć, Breiđuvíkurhreppi 1703.  [Íć IV; Svarfdćlingar II og 1703]

10  Guđmundur Jónsson - Ţorkatla Ţórđardóttir (sjá 62-9)

 

88. grein

 9  Guđbjörg Pálsdóttir, f. um 1712, d. mars 1765. Húsfreyja á Krossi í Landeyjum  [Íć III,, Landeyingabók]

10  Páll Ţorsteinsson, f. 1682. bóndi á Syđri-Steinsmýri í Međallandi.  [Íć, 1703] - Oddrún Jónsdóttir, f. 1684. húsfreyja í Steinmýri, var á Hrauni, Leiđvallarhreppi 1703., f.k.Páls