1. grein

 1  Geir Hilmar Haarde, f. 8. apríl 1951 í Reykjavík. hagfrćđingur, alţjóđastjórnmálafrćđingur, alţingismađur og ráđherra í Reykjavik  [Garđaselsćtt, Alţingismannatal]

 2  Tomas Haarde, f. 14. des. 1901 í Noregi, d. 18. maí 1962. símafrćđingur í Reykjavik   [Garđaselsćtt] - Anna Steindórsdóttir Haarde (sjá 2. grein)

 

2. grein

 2  Anna Steindórsdóttir Haarde, f. 3. maí 1914 í Reykjavík. húsfreyja í Reykjavik  [Garđaselsćtt]

 3  Steindór Helgi Einarsson, f. 25. júlí 1888 í Ráđagerđ í Reykjavik, d. 22. nóv. 1966. bifreiđastjóri í Reykjavík (eigandi Bifreiđarstöđvar Steindórs)  [Krossaćtt II, Svalbs.207.] - Ásrún Sigurđardóttir (sjá 3. grein)

 4  Einar Björnsson, f. 18. febr. 1854 á Öxarlćk í Ölfusi, d. 9. júlí 1909. bóndi í Ráđagerđi í Reykjavik  [Vigurćtt] - Guđrún Steindórsdóttir (sjá 4. grein)

 5  Björn Oddsson, f. 18. ágúst 1830 í Bakkarholti í Ölfusi, d. 12. okt. 1905. bóndi í Litla Hálsi og Ţóroddasstöđum   [Vigurćtt, Ćt.Db.] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 5. grein)

 6  Oddur Björnsson, f. 1800 á Ţúfu, d. 24. sept. 1866. bóndi ađ Ţúfu í Ölfusi  [Ölfusingar, Íć III] - Jórunn Magnúsdóttir (sjá 6. grein)

 7  Björn Oddsson, f. 1767, d. 15. maí 1829. bóndi á Ţúfu  [Ölfusingar] - Guđrún Eyjólfsdóttir (sjá 7. grein)

 8  Oddur Ţorsteinsson, f. 1700. bóndi í Ţúfi í Ölfusi, Var í Gröf, Hrunamannahreppi 1703.  [1703] - Anna Gunnlaugsdóttir (sjá 8. grein)

 9  Ţorsteinn Oddsson, f. 1672. Bóndi í Kotlaugum í Hrunamannahreppi.  [1703] - Sigríđur Guđmundsdóttir, f. um 1670 (1660). Húsfreyja í Gröf, Hrunamannahreppi 1703.

10  Oddur Ívarsson, f. um 1630. Bóndi í Jötu í Hrunnamannahreppi.  [Galtarćtt, ST1] - Sigríđur Bjarnadóttir, f. um 1635. Húsmóđir í Jötu.

 

3. grein

 3  Ásrún Sigurđardóttir, f. 3. jan. 1892 á Sigluvík í Svalbarđstrandahr í S-Ţing, d. 14. júní 1963. Húsfreyja í Reykjavík.  [Svalbarđsstrandarbók bls. 207.]

 4  Sigurđur Jónsson, f. 5. okt. 1836, d. 16. maí 1899. Bóndi í Garđsvík og Sigluvík á Svalbarđsströnd, síđan á Ánabrekku í Borgarhreppi í Mýrarsýslu.  [Frg. bls. 136.] - Anna Jóhanna Grímsdóttir (sjá 9. grein)

 5  Jón Ásmundsson, f. 1795. Bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi.  [Frg. bls. 136.] - Ása Jónsdóttir (sjá 10. grein)

 6  Ásmundur Pálsson, f. 1733, d. 17. sept. 1818. Bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi.,s .m.Guđrúnar  [Frg. bls. 136.] - Kristrún Stefánsdóttir, f. 1769 á Undirveggjum. húsfreyja á Fjöllum í Kelduhverfi

 

4. grein

 4  Guđrún Steindórsdóttir, f. 16. apríl 1863 í Reykjavik, d. 15. júlí 1940. húsfreyja í Ráđagerđi í Reykjavik  [Vigurćtt.1009]

 5  Steindór Matthíasson, f. 31. okt. 1840 í Garđasókn, d. 1877 í Elbufljóti. tómthúsmađur í Landakoti í Reykjavik  [Vigurćtt.1008, Gísli Pól] - Helga Vigfúsdóttir (sjá 11. grein)

 6  Matthías Jónsson Mathiesen, f. 6. júlí 1812 á Stađ í Ađalvík í Grunnavíkurhr í N-Ís, d. 18. des. 1859. verslunarmađur í Steindórshúsi í Hafnarfirđi en seinna kaupmađur búsettur í Garđasókn á Álftanesi  [Vigurćtt, Hvannd.III] - Guđrún Steindórsdóttir Waage (sjá 12. grein)

 7  Jón Matthíasson, f. 5. maí 1786 í Seyđisfirđi í Súđavíkurhr.,N.-Ís., d. 11. okt. 1859 í Hjarđarholti,Laxárdalshr.,Dal.. Prestur á Stađ í Ađalvík,Eyri viđ Skutulsfj.,síđan í Arnarbćli.  [Íć III, Vigurćtt,bls.955.] - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 13. grein)

 8  Matthías Ţórđarson, f. um 1750, d. 30. jan. 1793. Bóndi og stúdent á Eyri í Seyđisfirđi., sjá bls 480  [Íć III, Vigurćtt I.16.,Íć] - Rannveig Guđlaugsdóttir (sjá 14. grein)

 9  Ţórđur Ólafsson, f. 1727 á Eyri í Seyđisfirđi., d. 29. júní 1799. Bóndi,stúdent í Vigur,Ögurhrepp,Vestur Ísafjarđarsýslu,ćttfađir Vigurćttarinnar.  [Íć V, Vigurćtt I.15.] - Margrét Eiríksdóttir (sjá 15. grein)

10  Ólafur Jónsson, f. 1690, d. 1761. Lögsagnari á Eyri í Seyđisfirđi. Varđ lögréttumađur 1724, settur sýslumađur í Barđastrandarsýslu 1735-37, í Ísafjarđarsýslu 1742-3. Búforkur mikill og fjárgćslumađur, vitur og lögvís,harđger og eigi alls kostar jafnađarmađur.  [Íć IV] - Guđrún Árnadóttir, f. 1700 í Hvítadal í Saurbćjarhr í dal. Húsfreyja á Eyri í Seyđisfirđi.Ćttmóđir Eyrarćttarinnar,langamma Jóns forseta.

 

5. grein

 5  Ingveldur Einarsdóttir, f. 14. sept. 1832 á Kotströnd í Ölfusi, d. 20. apríl 1897. húsfreyja á Ţóroddarstöđum   [Vigurćtt, Ölfusingar]

 6  Einar Björnsson, f. 25. sept. 1792 í Gljúfurholti, d. 7. nóv. 1842. bóndi á Kotströnd í Ölfusii  [Ölfusingar] - Guđný Björnsdóttir, f. 1790 á Hlöđunesi, d. 25. apríl 1856. húsfreyja á Kotströnd

 7  Björn Jónsson, f. 1763 í Sogni, d. 16. júlí 1839. bóndi í Gljúfurárholti í Ölfusi  [Villingarholtshr.II, Ölfusingar] - Ingveldur Sveinsdóttir (sjá 16. grein)

 8  Jón Ţórđarson, f. 1730. bóndi í Sogni  [Ölfusingar]

 9  Ţórđur Hávarđsson, f. 1709, d. 1757. bóndi á Kotströnd  [Ölfusingar]

10  Hávarđur Ţórđarson, f. 1671. bóndi í Hvammi  [Ölfusingar]

 

6. grein

 6  Jórunn Magnúsdóttir, f. 27. júní 1806 í Ţorlákshöfn, d. 16. júlí 1878. húsfreyja og ljósmóđir á Ţúfu í Ölfusi   [Íć, Bergsćtt ]

 7  Magnús "ríki" Beinteinsson, f. 21. ágúst 1769, d. 4. júní 1840. bóndi í Ţorlákshöfn  [Íć III, Lrm] - Hólmfríđur Árnadóttir (sjá 17. grein)

 8  Beinteinn Ingimundarson, f. 1731, d. 18. júlí 1811. bóndi og lrm á Breiđabólstađ í Ölfusi  [Íć, Bergsćtt] - Vilborg Halldórsdóttir (sjá 18. grein)

 9  Ingimundur Bergsson, f. 1709, d. 14. des. 1788. bóndi á Hólum í Stokkseyrahr.  [Bergsćtt] - Ragnheiđur Ásgrímsdóttir (sjá 19. grein)

10  Bergur Sturlaugsson, f. 1682, d. um 1765. bóndi í Brattholti, Var í Kotleysu (Trađarholtshjáleigu), Stokkseyrarhreppi 1703, ćttfađir Bergsćttarinnar.  [Íć, Bergsćtt. Lrm, 1703] - Sigríđur Ţorvaldsdóttir, f. 1682, d. 1773. Húsfreyja í Brattholti. Ćttmóđir Bergsćttar.

 

7. grein

 7  Guđrún Eyjólfsdóttir, f. 1774 á Ţóroddsstöđum, d. 15. júlí 1860. húsfreyja á Ţúfu  [Ölfusingar]

 8  Eyjólfur Jónsson, f. 1743, d. 4. mars 1818. bóndi á Kröggólfsstöđum í Ölfusi, ćttföđur Kröggólfsstađarćttarinnar  [Ölfusingar, Íć,] - Guđrún Gísladóttir, f. um 1745. húsfreyja á kröggólfsstöđum

 9  Jón Eyjólfsson, f. 1704. bóndi á Kröggólfsstöđum og ţurá í Ölfusi  [Ölfusingar, Lrm] - Solveig Halldórsdóttir (sjá 20. grein)

10  Eyjólfur Björnsson, f. 6. ágúst 1666, d. 22. nóv. 1746. Bóndi og prestur í Flekkudal, Kjósarhreppi 1703., launsonur Björns, sjá bls 451-2  [Íć, 1703] - Ásdís Ásmundsdóttir, f. 1666, d. 22. ágúst 1723. Húsfreyja í Flekkudal, Kjósarhreppi 1703.

 

8. grein

 8  Anna Gunnlaugsdóttir, f. 1727. húsfreyja í Ţúfu í Ölfusi  [Ölfusingar, Lrm]

 9  Gunnlaugur Andrésson, f. 1694. Lögréttumađur í Ţúfu í Ölfusi.  Var á Kroggulstöđum (Kröggólfsstöđum), Ölfushreppi 1703.  [1703, Lrm] - Bóthildur Jónsdóttir (sjá 21. grein)

10  Andrés Finnbogason, f. 1649. Bóndi á og lrm Kroggulstöđum (Kröggólfsstöđum), Ölfushreppi 1703.  [1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Kroggulstöđum (Kröggólfsstöđum), Ölfushreppi 1703.

 

9. grein

 4  Anna Jóhanna Grímsdóttir, f. 24. nóv. 1857, d. 1. sept. 1893. Húsfreyja í Sigluvík.  [Svalbs]

 5  Grímur Jóhannesson, f. 23. júní 1820 á Kađalsstöđum., d. 9. júlí 1873 í Garđsvík.. Bóndi á Neđri-Dálksstöđum 1852-1861, Garđsvík 1861-1873.  [Svalbs.bls. 316, Ć.Ţing I bls. 19] - Sćunn Jónsdóttir (sjá 22. grein)

 6  Jóhannes Pálsson, f. 19. maí 1798 á Kađalsstöđum, d. 26. júlí 1869 í Garđsvík.. bóndi á Kađalsstöđum 1822-58  [Svalbs.bls. 316, Ć.Ţing. I bls. 19] - Guđný Halldórsdóttir (sjá 23. grein)

 7  Páll Árnason, f. 1771, d. 3. sept. 1846. Bóndi á Kađalstöđum í Fjörđum 1797-1822.  [Ć.Ţing I, Svalbs.] - Hólmfríđur Jónsdóttir (sjá 24. grein)

 8  Árni Björnsson, f. 1729, d. 23. mars 1803. bóndi á Kađalsstöđum í Fjörđum 1760-97   [Ćt.Ţing.I.20, Svalbs.316.] - Björg Árnadóttir (sjá 25. grein)

 9  Björn Ţórarinsson, f. 1686. bóndi í Nesi. Vinnumađur í Neđribć, Hálshreppi 1703 .  [Svalbarđsstrandarbók bls. 316.] - Ingibjörg "eldri" Ólafsdóttir (sjá 26. grein)

10  Ţórarinn Bergţórsson, f. um 1665. bóndi í Flatey á Skjálfanda  [Íćs.I] - Kristín Árnadóttir, f. um 1655. húsfreyja líklega í Flatey

 

10. grein

 5  Ása Jónsdóttir, f. 1. júní 1805. Húsfreyja á Fjöllum í Kelduhverfi  [Svalbs., ]

 6  Jón Semingsson, f. 1773. Bóndi á Ytri-Tungu á Tjörnesi.  [Svalbarđsstrandarbók bls. 207.] - Guđrún Sigurđardóttir, f. 1764, d. 12. mars 1811. húsfreyja í Ytritungu á Tjörnesi

 7  Semingur Jónsson, f. um 1740, d. 18. febr. 1784. Bóndi á Hólkoti í Reykjadal.  [GSJ, Bólu-Hjálmar Ritsafn III 1965] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 27. grein)

 8  Jón Helgason, f. um 1710. bóndi í Hraunkoti í Ađaldal  [S.ć.1850-1890 VI]

 

11. grein

 5  Helga Vigfúsdóttir, f. 1837, d. 23. júlí 1867. húsfreyja í Landakoti í Reykjavik  [Vigurćtt, Gísli Pól]

 6  Vigfús Arngrímsson, f. 1801. búsettur á Álftanesi  [V-Ísl.ć.III] - Margrét Vigfúsdóttir, f. um 1815. húsfreyja á Álftanesi, frá Álftanesi

 7  Arngrímur Pálsson, f. 1770. bóndi í Úthliđ  [Íć V] - Helga Vigfúsdóttir (sjá 28. grein)

 8  Páll Snorrason, f. 1735. bóndi í Úthlíđ  [Fr.b.Ćt.f.apríl.1997] - Oddrún Gísladóttir (sjá 29. grein)

 9  Snorri Guđmundsson, f. 1700. Bóndi á Gýgjarhóli og Úthlíđ í Biskupstungum.  Var á Miđfelli, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 30. grein)

10  Guđmundur Jónsson, f. 1646, d. um 1707. bóndi og lrm á Miđfelli, Hrunamannahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Guđlaug Erasmusdóttir, f. 1669. Húsfreyja á Miđfelli, Hrunamannahreppi 1703.

 

12. grein

 6  Guđrún Steindórsdóttir Waage, f. 25. sept. 1809. húsfreyja í Steindórshúsi í Hafnarfirđi og í Garđasókn á Álftanesi  [Hvannd.III]

 7  Steindór Jónsson Waage, f. 1776, d. 22. des. 1825. Skipstjóri og stúdent í Steindórshúsi í Hafnafirđi., sjá  bls 347  [Íć IV, Vigurćtt,1032.] - Anna Katrín Kristjánsdóttir Welding (sjá 31. grein)

 8  Jón Halldórsson, f. um 1735, d. 1781 viđ Eyrabakkabúđir. bóndi og lrm Nesi í Selvogi   [Íć IV, Lrm] - Rannveig Filippusdóttir (sjá 32. grein)

 9  Halldór Jónsson, f. um 1705. bóndi á Ţorkelsstöđum í Selvogi  [Lrm] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 33. grein)

10  Jón Halldórsson, f. 1673. Vinnumađur á Kroggulstöđum (Kröggólfsstöđum), Ölfushreppi 1703.  [1703]

 

13. grein

 7  Ingibjörg Pálsdóttir, f. 22. febr. 1788 á Ofanleiti í Vestmannaeyjum., d. 28. maí 1866. húsfreyja á Stađ í Ađalvík,Eyri viđ Skutulsfjörđ og í Arnarbćli.  [Vigurćtt.1032., Landeyingabók]

 8  Páll Magnússon, f. 1743 í Sigluvík í Landeyjum., d. 24. maí 1789. Prestur á Stóra Dal og Ofanleiti í Vestmannaeyjum, f.m.Guđrúnar  [Íć IV, Vigurćtt.1032.] - Guđrún Hálfdánardóttir (sjá 34. grein)

 9  Magnús Magnússon, f. 1715, d. 30. jan. 1777. bóndi í Berjanesi í Landeyjum   [Íć, Landeyingabók] - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 35. grein)

10  Magnús Valtýsson, f. 1673. bóndi á Vođmúlastöđum 1718  [Landeyingabók]

 

14. grein

 8  Rannveig Guđlaugsdóttir, f. 1754, d. 9. ágúst 1831 í Vigur,Ögurhr.. Húsfreyja á Eyri í Seyđisfirđi og í Vigur, f.k.Krisjáns  [Íć III, Vigurćtt,bls.16. ]

 9  Guđlaugur Sveinsson, f. 1731, d. 15. nóv. 1807. prestur og prófastur í Vatnsfirđi,Reykjarfjarđarhr.,N-Ís.  [Vigurćtt I, Íć II, ] - Rannveig Sigurđardóttir (sjá 36. grein)

10  Sveinn Guđlaugsson, f. 1704, d. 2. ágúst 1752. Prestur ađ Hvammi í Norđurárdal og í Breiđuvíkurţingum  [Íć IV] - Helga "blinda" Jónsdóttir, f. 1695, d. 6. nóv. 1780. húsfreyja á Hvammi í Norđurárdal, varđ blind 1711.

 

15. grein

 9  Margrét Eiríksdóttir, f. 1711, d. 1769. Húsfreyja í Vigur., f.k.Ţórđar  [Íć V]

10  Eiríkur Oddsson, f. 1670, d. 10. júlí 1735. Prestur á Hólum (Hrepphólum) Hrunamannahreppi 1703.  [1703, íć, Vigurćtt,bls.15.] - Guđrún Dađadóttir, f. 1670, d. 1755. húsfreyja á Hólum, Hrunamannahreppi 1703, s.k.Guđrúnar

 

16. grein

 7  Ingveldur Sveinsdóttir, f. 1771 á Rútsstöđum, d. 2. júlí 1846 í Gljúfurárholti. húsfreyja í Gljúfurárholti í Ölfusi  [Villingarholtshr.II]

 8  Sveinn Einarsson, f. um 1750 í Vorsabć í Skeiđahr í Árn, d. 25. mars 1825 í Súluholti í Villingaholtshr í Árn. bondi í Súluholti í Villingaholtshr í Árn frá 1801  [Villingarholtshr.II] - Ţorgerđur Nikulásdóttir (sjá 37. grein)

 9  Einar Loftsson, f. um 1720. bóndi í Vorsabć í Skeiđahr í Árn  [Villingarholtshr.II] - Margrét Helgadóttir, f. um 1720. húsfreyja í Vorsabć í Skeiđahr í Árn

 

17. grein

 7  Hólmfríđur Árnadóttir, f. 1782, d. 5. júlí 1847. húsfreyja í Ţorlákshöfn   [Íć II, Landeyingabók]

 8  Árni Sigurđsson, f. 1732 frá Holti undir Eyjafjöllum., d. 25. mars 1805. prestur á Breiđabólstađ á Skógarströnd 1763 og prófastur í Snćfellssýslu 1791, en 23.3.1793 fekk hann Holt undir Eyjafjöllum og hélt til dauđadags.  [Íć] - Kristín Jakobsdóttir (sjá 38. grein)

 9  Sigurđur Jónsson, f. 1700, d. 23. júlí 1778. Prestur/prófastur í Holti undir Eyjafjöllum, Var á Ystamó, Fljótahreppi 1703.  [1703, Íć IV] - Valgerđur Jónsdóttir (sjá 39. grein)

10  Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum í Blönduhlíđ 1713.  [1703, Lrm, Ć.Síđupresta] - Ingiríđur Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum.

 

18. grein

 8  Vilborg Halldórsdóttir, f. 1740, d. 18. nóv. 1821. húsfreyja á Breiđabólstađ í Ölfusi  [Bergsćtti, Lrm]

 9  Halldór Brynjólfsson, f. 15. apríl 1693 á Saurum í Helgafellssveit, d. 22. okt. 1752 í Danmörku. Biskup á Hólum 1746-52, var prestur og profastur í Snćfellsnesi. Var á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703., sjá bls 247-8  [1703, Íć II, Ćt.Ţing.II.220] - Ţóra Björnsdóttir Thorlacius (sjá 40. grein)

10  Brynjólfur Ásmundsson, f. 1658, d. 1713. bóndi og lrm á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703 og var lögsagnari í Snćfellsnessýslu 1701  [ÍĆ, Lrm, 1703, , Ćt.Hún.32.6] - Vilborg Árnadóttir, f. 1669. Húsfreyja á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703

 

19. grein

 9  Ragnheiđur Ásgrímsdóttir, f. 1709, d. um 1748. húsfreyja á Hólum í Stokkseyrahr.f.k.Ingimundar  [Bergsćtt, Lrm]

10  Ásgrímur Eyvindsson, f. 1675. Bóndi í Holti og  Syđrikekki, Stokkseyrarhreppi 1703.   [1703] - Sigríđur Jónsdóttir, f. 1665. Húsfreyja á Syđrikekki, Stokkseyrarhreppi 1703.

 

20. grein

 9  Solveig Halldórsdóttir, f. 1711. húsfreyja í Minna Bć í Grímsnesi og Kröggólfsstöđum í Ölfusi  [Ölfusingar, Íć]

10  Halldór Magnússon, f. 1665. Bóndi í Skógarkoti (Gjábakkahjáleigu), Ţingvallahreppi 1703.  [Íć, 1703] - Ingibjörg Sumarliđadóttir, f. 1685, d. 27. apríl 1771. Húsfreyja á Snćúlfstöđum, s.k.Eyjólfs, var á Brúsaholti 1703

 

21. grein

 9  Bóthildur Jónsdóttir, f. 1686. Húsfreyja á Ţúfu í Ölfusi.  Var á Hćringsstöđum, Stokkseyrarhreppi 1703.  [1703, Lrm]

10  Jón Gíslason, f. 1624, d. 1710. Bóndi og lögréttumađur á Hćringsstöđum, Stokkseyrarhreppi 1703. Ekkjumađur.  [1703, Lrm] - Sigríđur Ásbjörnsdóttir, f. um 1655. Húsfreyja á Hćringsstöđum.

 

22. grein

 5  Sćunn Jónsdóttir, f. 7. júlí 1828 á Látrum, d. 26. mars 1920. Hfr. á Neđri-Dálksstöđum 1852-1861, Garđsvík 1861-1885  [Ć.Ţing I, Svalbs.bls. 317, ]

 6  Jón Jónsson, f. 30. okt. 1791 Kussungsstöđum, d. 15. mars 1865 Látrum. bóndi á Látrum 1822-1865. Vinnumađur á Grenivík 1816.  [Ć.Ţing I bls. 186] - Jóhanna Jóhannesdóttir (sjá 41. grein)

 7  Jón Jónsson, f. um 1765. fađir Jóns, sjá bls 183-5 í Ćt.Ţing  [Ćt.Ţing.I.185, ] - Jórunn Eiríksdóttir (sjá 42. grein)

 

23. grein

 6  Guđný Halldórsdóttir, f. 1795 á Ţórustöđum í Kaupangssveit., d. 24. des. 1862 í Garđsvík.. Húsfreyja á Kađalstöđum.  [Svalbs. 316., Ć.Ţing.I]

 7  Halldór Pálsson, f. 18. okt. 1771 á Karlsá á Upsaströnd., d. 9. mars 1843. bóndi og hreppstjóri á Grýtubakka  í Höfđahverfi  [Svarfdćlingar II bls. 77. St. Ađalst. 3005] - Dýrleif Gissurardóttir (sjá 43. grein)

 8  Páll Sigurđsson, f. 1730, d. 3. nóv. 1799 .. smiđur, hreppstjóri og bóndi á Karlsá frá 1769, hafđi oft 3 - 4 fiskiskip og báta. Mikiđ orđ fór af smíđahćfileikum hans og ţóttu hann einn fćrasti bátasmiđur norđanlands á síđari hluta 18. aldar.  [Svalbs.bls. 316, Svarfdćlingar II bls. 395.] - Oddný Magnúsdóttir (sjá 44. grein)

 9  Sigurđur Jónsson, f. 1700, d. 8. sept. 1780 á Karlsá.. bóndi og hreppstjóri á Hóli á Upsaströnd 1725-57 og á Karlsá 1757-70 ađ hann brá búi, en dvaldi ţar áfram til ćviloka. Hann var einn af auđsćlustu bćndum viđ Eyjafjörđ um sína daga.  [Svarfdćlingar II.395.] - Anna Halldórsdóttir (sjá 45. grein)

10  Jón Jónsson, f. 1669, d. 1735 á Hólum.. bóndi, smiđur, hreppstjóri og lrm á Ytri-Másstöđum 1698-1702, Melum 1702 og enn 1705, Urđum 1712 og á Hóli 1720-23, en brá ţá búi og flutti ađ Hólum í Hjaltadal, ţar sem hann dvaldi til ćviloka, var hreppstjóri frá 1700 til 1723  [Svarfdćlingar II bls. 381.] - Guđrún Pálsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Ytri-Másstöđum, Melum, Urđum og Hóli á Upsaströnd

 

24. grein

 7  Hólmfríđur Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1770, d. 27. okt. 1840. húsfreyja á Kađalsstöđum  [Ć.Ţing.I, Svalbs.bls. 316.]

 8  Jón Bjarnason, f. 1732. Bóndi í Borgargerđi í Höfđahverfi,   [S.ć.1850-1890 VII, Svalbs.317.] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Borgargerđi  í Höfđahverfi

 9  Bjarni Brandsson, f. 1692. bóndi á Miđgerđi, Var í Miđgerđi, Grýtubakkahreppi 1703.  [GSJ, 1703] - Ţorgerđur Jónsdóttir (sjá 46. grein)

10  Brandur Jónsson, f. 1652. Bóndi í Miđgerđi, Grýtubakkahreppi 1703.  [1703] - Guđrún Kolbeinsdóttir, f. 1667. Húsfreyja í Miđgerđi, Grýtubakkahreppi 1703.

 

25. grein

 8  Björg Árnadóttir, f. 1733, d. 22. febr. 1793. húsfreyja á Kađalsstöđum  [Ćt.Ţing.I, Svalbs.316.]

 9  Árni Björnsson, f. um 1705 ??. bóndi á Sörlastöđum í Fnjóskadal  [Svalbarđsstrandarbók bls. 316.] - Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1710. húsfreyja á Sörlaskjóli (Ólafsdóttir Jónsson)

10  Björn Ţorkelsson, f. 1674. Bóndi á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703.  [1703, Íć V, Svalbs.]

 

26. grein

 9  Ingibjörg "eldri" Ólafsdóttir, f. 1693. húsfreyja í Nesi. Var á Veturliđastöđum, Hálshreppi 1703.  [Svalbarđsstrandarbók bls. 316.]

10  Ólafur Jónsson, f. 1660 ??. Bóndi á Veturliđastöđum, Hálshreppi 1703.  [Svalbarđsstrandarbók bls. 316.] - Guđrún Ásmundsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Veturliđastöđum, Hálshreppi 1703.

 

27. grein

 7  Guđrún Jónsdóttir, f. um 1735 (1728), d. 1798. húsfreyja á Hraunkoti í Ađaldal  [Bólu-Hjálmar Ritsafn III 1965]

 8  Jón Jónsson, f. um 1700. bóndi í S-Ţingeyjarsýslu  [S.ć.1850-1890 VI] - Ţorgerđur Ţorláksdóttir (sjá 47. grein)

 

28. grein

 7  Helga Vigfúsdóttir, f. 1768. húsfreyja í úthlíđ  [Íć V]

 8  Vigfús Jónsson, f. 1739 á Kröggólfsstöđum, d. 27. okt. 1818. prestur í Miđdal, sjá bls 55-6  [Íć V] - Agatha Halldórsdóttir (sjá 48. grein)

 9  Jón Andrésson, f. 1700, d. 1780. prestur í Arnarbćli, var í Grćnanesi, Stađarhreppi 1703, bjó á Hrauni 1730-45 og Kröggólfsstöđum  [Íć III, 1703] - Sigríđur Hannesdóttir (sjá 49. grein)

10  Andrés Magnússon, f. 1653. Hreppstjóri í Grćnanesi, Stađarhreppi 1703.   [Íć, 1703] - Ragnheiđur Jónsdóttir, f. 1658. Húsfreyja í Grćnanesi, Stađarhreppi 1703, f.k.Andrésar

 

29. grein

 8  Oddrún Gísladóttir, f. um 1735. húsfreyja í Úthlíđđ  [Espolin]

 9  Gísli Arngrímsson, f. um 1700. fađir Oddrúnar  [Espolin.6512]

 

30. grein

 9  Guđrún Jónsdóttir, f. um 1700. húsfreyja í Gýgjarhóli og Úthlíđ í Biskupstungu  [Wayne]

10  Jón Jónsson, f. um 1670. fađir Guđrúnar  [Wayne]

 

31. grein

 7  Anna Katrín Kristjánsdóttir Welding, f. 1789 (sk.4.10.), d. 21. ágúst 1843. Húsfreyja í Steindórshúsi í Hafnafirđi  [Íć iV, Vigurćtt.]

 8  Kristján Welding, f. 1761 í Kaupmannahöfn., d. 12. febr. 1844. steinsmiđur og verslunarţjónn í Hafnarfirđi, bjó í svokölluđum Weldingsbć (Strandgata 33) Kom til Hafnarfjarđar um 1782 (ţau Guđrún áttu 10 börn)  [Íć iV, Hafnfirđingar] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1760 á Eyrarbakka, d. 2. nóv. 1842. húsfreyja í Hafnarfirđi, Kom til Hafnarfjarđar 1783

 9  Frederick Welding, f. 1730, d. 1778. kaupmađur  á Íslandi  [Brúsaćtt, Lr.] - Kristine Mortensdóttir, f. um 1730. húsfreyja a Íslandi

10  Christian Weldingh, f. 1686, d. 1758 á Edelgave. eigandi Edelgave bús og eigna  [Lr.] - Karen Rasmusdatter, f. um 1703, d. 21. mars 1759. húsfreyja í Edelgrave, 2.k.Christians

 

32. grein

 8  Rannveig Filippusdóttir, f. 25. febr. 1744, d. 24. ágúst 1825. húsfreyja í Hafnarfirđi, var ekkja eftir Jón lrm, ćttmóđir Waagećttarinar!!., Geirs Haarde og Matthíasar Matthiesen  [Íć, Lrm]

 9  Filippus Gunnarsson, f. 1693, d. 1779. Prestur í Kálfholti.  Var í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [Íć, 1703, Lrm] - Vilborg Ţórđardóttir (sjá 50. grein)

10  Gunnar Filippusson, f. 1665, d. 1717. Bóndi og lrm í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.  [1703, Lrm] - Ingibjörg "yngri" Ingimundsdóttir, f. 1668. Húsfreyja í Bolholti, Rangárvallahreppi 1703.

 

33. grein

 9  Vigdís Jónsdóttir, f. 1702. húsfreyja ÷....Var á Vogsósi, Selvogshreppi 1703.  [1703]

10  Jón Jónsson, f. 1677. Bóndi á Vogsósi, Selvogshreppi 1703.  [1703] - Helga Gísladóttir, f. 1673. Húsfreyja á Vogsósi, Selvogshreppi 1703.

 

34. grein

 8  Guđrún Hálfdánardóttir, f. um 1754, d. 19. nóv. 1824. húsfreyja í Ofanleiti í Vestmannaeyjum.  [Íć IV, Vigurćtt.1032.]

 9  Hálfdán Gíslason, f. um 1712, d. 20. maí 1785. Prestur í Eyvindarhólum.  [Íć II, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá 51. grein)

10  Gísli Ţorláksson, f. 1665. bóndi og lrm á Steinum og Stóru-Mörk, undir Eyjafjöllum.  [1703, Lrm] - Ingveldur Einarsdóttir, f. 1683. Húsfreyja á Steinum í Eyjafjallasveit.  Ţjónustustúlka í Stórumörk, Eyjafjallasveit 1703.

 

35. grein

 9  Ingibjörg Pálsdóttir, f. 1713, d. 20. nóv. 1779. húsfreyja í Berjanesi í Landeyjum  [Íć, Landeyingabók]

10  Páll Ţorsteinsson, f. 1682. bóndi á Syđri-Steinsmýri í Međallandi.  [Íć, 1703] - Oddrún Jónsdóttir, f. 1684. húsfreyja í Steinmýri, var á Hrauni, Leiđvallarhreppi 1703., f.k.Páls

 

36. grein

 9  Rannveig Sigurđardóttir, f. 1728, d. 14. maí 1794. húsfreyja í Vatnsfirđi, f.k.Guđlaugs  [Íć II]

10  Sigurđur Jónsson, f. 1679, d. 1761. Bóndi á Hvítárvöllum, sýslumađur 1704-40, s.m.Ólafar, sjá bls 235  [Íć IV, 1703, ] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1685, d. 1778. húsfreyja á Hvítár völlum

 

37. grein

 8  Ţorgerđur Nikulásdóttir, f. um 1747 í Kolsholti, d. um 1803 í Súluholti í Villingaholtshr í Árn. húsfreyjaí Súluholti í Villingaholtshr í Árn. f.k.Sveins  [Villingarholtshr.II]

 9  Nikulás Hafliđason, f. 1720, d. 3. des. 1803. bóndi og formađur á Lćk og í Hróarsholti í FLóa  [1801, Villingarholtshr.II] - Ţórlaug Helgadóttir (sjá 52. grein)

10  Hafliđi Helgason, f. 1684. bóndi í Ţorleifsskoti í Flóa, var ómagi í Hraungerđishr. 1703,   [1703, Bergsć.II] - Helga Jónsdóttir, f. 1679. húsfreyja í Ţorleifskoti

 

38. grein

 8  Kristín Jakobsdóttir, f. 1743, d. 8. mars 1791. húsfreyja á Breiđabólsstađ á Skógarströnd  [Briemsćtt II, Íć]

 9  Jakob Eiríksson, f. 1708, d. 22. nóv. 1767. bóndi, stúdent og lrm á Búđum Stađarsveit  [Íć III,  ] - Guđrún "yngri" Jónsdóttir (sjá 53. grein)

10  Eiríkur Steindórsson, f. 1676, d. 1732 viđ Búđir í Stađarsveit. bóndi og lrm, Lausamađur í Sverrisbúđ (Búđahjáleigu), Stađarsveit 1703.  [1703, Lrm, GSJ] - Soffía Jakobsdóttir, f. 1679 á Aarnarstapa, d. um 1723 (á árunum 1723-9) viđ Búđir í Stađarsveit. húsfreyja á Bentshúsum viđ Hraunhöfđa í Sađarsveit, Var á Búđum, Stađarsveit 1703., ţau Eiríkur legorđssek 1705-6

 

39. grein

 9  Valgerđur Jónsdóttir, f. 1703, d. 21. apríl 1776. húsfreyja í Holti undir Eyjafjöllum  [Íć IV, 1703]

10  Jón Ţórđarson, f. 1670. Bóndi í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703, ] - Jarđţrúđur Magnúsdóttir, f. 1679. Húsfreyja í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi 1703. Systir Jóns Illugasonar.

 

40. grein

 9  Ţóra Björnsdóttir Thorlacius, f. 1705 í Görđum á Álftanesi, d. 27. sept. 1762 á Reynisstađ í Skagaf.. biskupsfrú á Hólum  [Lrm, Íć II, Ćt.Hún.32.5]

10  Björn Jónsson Thorlacius, f. 1681, d. júlí 1746. Prestur/prófastur á Görđum á Álftanesi 1720-46, Búsettur í Berufirđi, Berunesshreppi 1703. Studiosus, nú utanlands.  [Íć, 1703] - Ţórunn Pálsdóttir, f. 1683, d. 1709. Húsfreyja í Görđum á Álftanesi, f.k.Björns.  Var í Hörgslandi, Kleifahreppi 1703.

 

41. grein

 6  Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 17. mars 1797 Holtakoti í Reykjahverfi, d. 17. apríl 1865 Látrum á Látraströnd. húsfreyja á Látrum 1822-1865  [Ć.Ţing I.187]

 7  Jóhannes Árnason, f. ágúst 1771 á Halldórsstöđum í Laxárdal. (sk.11.8), d. 13. febr. 1861 á Grýtubakka. bóndi í Presthvammi og í Grenivík.  [S.ć.1850-1890 VII, Laxdćlir, Íć, ] - Elín Guđmundsdóttir (sjá 54. grein)

 8  Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöđum. hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöđum í Laxárdal 1777-1801   [Ćt.Ţing.V, Laxdćlir.165, St. Ađalst. 2907] - Sigríđur Sörinsdóttir (sjá 55. grein)

 9  Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöđum?, d. 1774 á Svertingsstöđum. (Jarđs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöđum 1750-1767, Halldórsstöđum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöđum aftur 1768-1674  [St. Ađalst. 2905, Ćt.Hún.184] - Ţuríđur Loftsdóttir (sjá 56. grein)

10  Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöđum, Möđruvöllum í Eyf. og víđar. Bóndi á Stokkahlöđum 1703.  [1703, Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 565] - Ţorgerđur Gísladóttir, f. 1678.  Húsfreyja á Stokkahlöđum 1703.

 

42. grein

 7  Jórunn Eiríksdóttir, f. 1750 á Bakka í Svarfađardal, d. 5. mars 1834. húsfreyja á Skarđi í Dalsmynni, eftir lát Hallgríms átti Jórun barn međ Jóni bónda frá Kussustöđum  [Ćt.Ţing II.116]

 8  Eiríkur Guđmundsson, f. 1704 í Hringsdal., d. 1762 eđa fyrr.. bóndi á Hringsdal 1735, hluta af Tjörn 1748-50, Bakka 1750-2, síđan aftur í Hringsdal frá 1756  [Ćt.Skagf, Svarfdćlingar II] - Guđný Arnbjörnsdóttir (sjá 57. grein)

 9  Guđmundur Halldórsson, f. 1664. bóndi í Hringsdal á Látraströnd, (kominn af Sveini skotta Axlarbjarnarssyni í beinann karllegg)  [Svarfdćlingar II, Ćt.Skagf.114.] - Guđlaug Eiríksdóttir (sjá 58. grein)

10  Halldór Steingrímsson, f. um 1640. Bóndi á Heiđarhúsum á Flateyjardal.  [Ćt.Skagf.114.]

 

43. grein

 7  Dýrleif Gissurardóttir, f. 1772 á Syđra-Krossanesi, d. 3. júní 1822. húsfreyja á Grýtubakka, f.k.Halldórs  [Mt. 1816, St. Ađalst. 3005]

 8  Gissur Gunnarsson, f. 1737, d. 28. júlí 1812. hreppstjóri á Ytra-Krossanesi  [Svarfdćlingar II.] - Ţuríđur Skúladóttir (sjá 59. grein)

 9  Gunnar Magnússon, f. um 1690 ??. bóndi og hreppstjóri á Ytra-Krossanesi  [Svarfdćlingar II.]

 

44. grein

 8  Oddný Magnúsdóttir, f. 1728, d. 31. maí 1791 á Karlsá.. húsfreyja á Karlsá, f.k.Páls  [Svarfdćlingar II bls. 396.]

 9  Magnús "eldri" Jónsson, f. um 1703. bóndi í Burstabrekku,   [Svarfdćlingar II & Ć.t.GSJ] - Ingibjörg Gamalíelsdóttir (sjá 60. grein)

10  Jón "eldri" Ţorsteinsson, f. 1665, d. um 1725 (1725-35). Bóndi á Garđi á Ólafsfirđi um 1703-14 og bóndi og hreppstjóri á Kálfsá 1714 til ćviloka  [S.ć.1850-1890 VI, Svarfdćlingar I] - Guđleif Ásmundsdóttir, f. 1681, d. um 1749 (á lífi ţá). húsfreyja á Kálfsá í Ólafsfirđi, s.k.Jóns. Frá ţeim hjónum Jóni og Guđleifu er ein merkasta grein hinnar svokölluđu Kálfsárćttar

 

45. grein

 9  Anna Halldórsdóttir, f. 1703 á Klćngshóli., d. 30. okt. 1785 á Karlsá.. húsfreyja á Hóli á Upsaströnd og Karlsá  [Svarfdćlingar II bls. 395.]

10  Halldór Skeggjason, f. 1653, d. 1735. bóndi og hreppstjóri á Hofi 1700-22, hl. Hnjúks 1699, Klćngshóli 1700-1704 og lengur, en á Hofi 1712 og enn 1735.  Halldór var í betri bćnda röđ og hreppstjóri árin 1700-22, er hann sagđi af sér vegna heilsubrests.  [Svarfdćlingar II.395.] - Ţórunn Ólafsdóttir, f. 1675. Húsfreyja á Blćngshóli og Hofi í Svarfađardal

 

46. grein

 9  Ţorgerđur Jónsdóttir, f. 1695. húsfreyja í Miđgerđi, Var í Miđvík, Grýtubakkahreppi 1703.  [GSJ, 1703]

10  Jón Jónsson, f. 1663. Bóndi í Miđvík, Grýtubakkahreppi 1703.  [1703] - Guđfinna Eiríksdóttir, f. 1663. Húsfreyja í Miđvík, Grýtubakkahreppi 1703.

 

47. grein

 8  Ţorgerđur Ţorláksdóttir, f. 1699. húsfreyja í S-Ţingeyjarsýslu, Var á Geiteyjarströnd, Skútustađahreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VI, 1703]

 9  Ţorlákur Einarsson, f. 1668. Bóndi á Geiteyjarströnd, Skútustađahreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Guđrún Ingjaldsdóttir, f. 1677. Húsfreyja á Geiteyjarströnd, Skútustađahreppi 1703.

10  Einar Flóventsson, f. um 1635. bóndi á Geiteyjarströnd viđ Mývatn  [S.ć.1850-1890 VI]

 

48. grein

 8  Agatha Halldórsdóttir, f. 1741, d. 10. mars 1815. húsfreyja í Miđdal  [Íć V]

 9  Halldór Brandsson, f. um 1710. bóndi ađ Úlfljótsvatni   [Íć V]

 

49. grein

 9  Sigríđur Hannesdóttir, f. um 1705. húsfreyja í Arnarbćli, Hrauni og Kröggólfsstöđum  [Íć III]

10  Hannes Erlingsson, f. 1674, d. 1707. Prestur í Arnarbćli, Ölfushreppi 1703.  [Íć II, 1703, Lrm] - Ţorbjörg Jónsdóttir, f. 1675, d. 1707. Prestfrú í Arnarbćli, Ölfushreppi 1703.

 

50. grein

 9  Vilborg Ţórđardóttir, f. um 1715, d. 1774. húsfreyja á Kálholti, s.k.Filippusar  [Íć, Lrm]

10  Ţórđur Ţórđarson, f. 1684, d. 1747. bóndi og lrm á Háfi í Holtum og varđ tvisvar ráđsmađur í Skálholti, var námsmađur í Skálholti 1703, sjá 119-20  [Íć V, Lrm, Vík. II.101.] - Kristín Tómasdóttir, f. 1695. húsfreyja á Háfi í Holtum og ....

 

51. grein

 9  Margrét Jónsdóttir, f. um 1719, d. 1767. húsfreyja á Eyvindarhólum  [Íć II, Landeyingabók]

10  Jón Ţorsteinsson, f. 1693, d. 1742. sýslumađur og klausturhaldari í Sólheimum í Mýrdal, Var í Miđskála, Eyjafjallasveit 1703., sjá bls 322-3  [Íć, Lrm, 1703] - Kristín Árnadóttir, f. 1692, d. 1770. sýslumannsfrú á Sólheimum í Mýrdal, Var á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703, laundóttir Árna

 

52. grein

 9  Ţórlaug Helgadóttir, f. um 1726, d. 15. apríl 1808. húsfreyja á Lćk og Hróarstungu  [Villingarholtshr.II]

10  Helgi Helgason, f. 1675. Vinnumađur á Lambastöđum (Hraungerđishjáleigu), Hraungerđishreppi 1703.  [1703] - Ţorbjörg Björnsdóttir, f. 1686. húsfreyja á Minni Ármóti, var í Loftsstađahjáleigu (vestri), Bćjarhreppi 1703.

 

53. grein

 9  Guđrún "yngri" Jónsdóttir, f. 8. júní 1699, d. 18. maí 1784. Húsfreyja Búđum Snćfellsnesi  [Íć, Landeyingabók]

10  Jón Jónsson, f. 1663, d. 1735. prestur og prófastur í Garpsdal 1688-1708, Miklaholti 1708-21, Stađastađ 1721-35.  [Íć III, 1703, Svalbs] - Kristín Ólafsdóttir, f. 1664, d. 6. maí 1733. húsfreyja í Garpsdal, Geiradalshreppi 1703, gáfukona mikil, skyldi og talađi latínu

 

54. grein

 7  Elín Guđmundsdóttir, f. 31. maí 1768 í Kasthvammi (sk.31.), d. 23. febr. 1858 á Grýtubakka. Húsfreyja á Kasthvammi, síđar Grenivík  [Ábúendatal Eyjafjarđar, Laxdćlir bls. 19]

 8  Guđmundur Árnason, f. um 1735, d. 14. nóv. 1798. bóndi í Kasthvammi í Laxárdal  [Ábt.Eyjafjarđar og Laxdćlir bls. 19] - Ólöf Hallgrímsdóttir (sjá 61. grein)

 9  Árni Jónsson, f. 1700. bóndi á Mýlaugsstöđum, Var á Mýlastöđum, Helgastađahreppi 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Guđný Guđmundsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á Mýrlaugsstöđum

10  Jón Magnússon, f. 1659. Bóndi á Mýlastöđum, Helgastađahreppi 1703.  [1703] - Guđrún Finnbogadóttir, f. 1678. Húsfreyja á Mýlastöđum, Helgastađahreppi 1703.

 

55. grein

 8  Sigríđur Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á Ljósavatni. Laxdćlir), d. 2. des. 1820. húsfreyja á Ţverá og Halldórsstöđum í Laxárdal  [Laxdćlir.165]

 9  Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690, d. 11. maí 1757. bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur  [Íć, St. Ađalst. 2999] - Guđrún Ţorvaldsdóttir (sjá 62. grein)

 

56. grein

 9  Ţuríđur Loftsdóttir, f. um 1700 á Ţórustöđum?, d. 1762 á Svertingsstöđum (jarđs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöđum 1750-1762  [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 2906]

10  Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku.  [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 289] - Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum,  Vinnukona á Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703.

 

57. grein

 8  Guđný Arnbjörnsdóttir, f. 1706. húsfreyja á Hringsdal, Tjörn og Bakka  [Svarfdćlingar. II.124.]

 9  Arnbjörn Grímsson, f. 1674. Bóndi í Svínárnesi á Látraströnd. Bóndi í Skeri 1703.  [Svalbarđsstrandarbók bls. 236, Mt. 1703.] - Jórunn Aradóttir, f. 1663. Húsfreyja á Skeri, Grýtubakkahreppi 1703.

 

58. grein

 9  Guđlaug Eiríksdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Hringsdal, Grýtubakkahreppi 1703.  [Svarfdćlingar II]

10  Eiríkur Ţorsteinsson, f. 1630. bóndi á Skuggabjörgum. Á Melum í Fnjóskadal.  [1703, Svarfdćlingar II] - Ţuríđur, f. um 1630. húsfreyja á Skuggabjörgum í Dalsmynni, f.k.Eiríks,

 

59. grein

 8  Ţuríđur Skúladóttir, f. um 1740. barnasmóđir Gissurs  [Svalb.s.]

 9  Skúli Ţorláksson, f. um 1711. bóndi í Miđhúsum.  [Íć V] - Bergljót Snorradóttir (sjá 63. grein)

10  Ţorlákur Grímsson, f. 1660, d. júní 1745. Prestur í Miklagerđi.  Bóndi í Hlíđarhaga, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Íć V, 1703] - Guđný Björnsdóttir, f. 1680. húsfreyja á Miklagarđi, Var á Hvassafelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

60. grein

 9  Ingibjörg Gamalíelsdóttir, f. 1702. húsfreyja á Burstabrekku, Var í Krossanesi ytra, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar II & Ć.t.GSJ]

10  Gamalíel Gamalíelsson, f. 1660. Bóndi í Krossanesi ytra, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Ć.t.GSJ] - Oddný Guđmundsdóttir, f. 1661, d. um 1707. Húsfreyja í Krossanesi ytra, Glćsibćjarhreppi 1703.

 

61. grein

 8  Ólöf Hallgrímsdóttir, f. 1743 á Naustum. Húsfreyja í Kasthvammi, f.k.Guđmundar  [Laxdćlir bls. 18-19]

 9  Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirđi, d. 25. sept. 1785 í Miklagarđi. Bóndi og tréskurđarmađur á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirđi 1743-52, Halldórsstöđum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Ađaldal 1755-71, húsmađur á Upsum á Upsaströnd 1771-85  [Laxamýrarćtt, Laxdćlir bls. 18] - Halldóra Ţorláksdóttir (sjá 64. grein)

10  Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746. Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirđi og Naustum í Eyjafirđi  [Svarfdćlingar II] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741. Húsfreyja á Ytra-Gili í Eyjafirđi og Naustum í Eyjafirđi

 

62. grein

 9  Guđrún Ţorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.  [Laxdćlir,1703.]

10  Ţorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.  [Íć V, 1703.] - Kristín Björnsdóttir, f. 1660. húsfreyja í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.

 

63. grein

 9  Bergljót Snorradóttir, f. um 1710. húsm í Miđhúsum.

10  Snorri Jónsson, f. um 1688. Var í Leyningi, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703] - Ţuríđur Einarsdóttir, f. 1666, d. 1739. Húsfreyja á Stekkjaflötum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

64. grein

 9  Halldóra Ţorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794. Húsfreyja í Kjarna, Halldórsstöđum, Kasthvammi, Upsum.  [Svarfdćlingar II.336.]

10  Ţorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (á árunum 1749-53 í Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit). bóndi í Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit, afkomendur hans eru kallađir Ásgeirsbrekkućttin  [Skriđuhr.III, Svarfdćlingar II & GSJ] - Ingibjörg Guđmundsdóttir, f. 1690 Auđólfsstöđum í Langadal. húsfreyja á Ásgeirsbrekku, f.k.Ţoláks, Var á Auđólfsstöđum, Bólstađarhlíđarhreppi 1703.