1. grein

1 Guðni Ágústsson, f. 9. apríl 1949 á Brúnastöðum í Hraungerðishr. alþingismaður, ráðherra og búfræðingur á Selfossi [Alþingismannatal]

2 Ágúst Þorvaldsson, f. 1. ágúst 1907 í Simbakoti á Eyrabakka, d. 12. nóv. 1986. alþingismaður og bóndi á Brúnastöðum í Flóa. [Þorsteinsætt II, Galt.183.] - Ingveldur Ástgeirsdóttir (sjá 2. grein)

3 Þorvaldur Björnsson, f. 30. sept. 1872, d. 4. ágúst 1933. verkamaður og sjomaður á Eyrabakka [Alþingismannatal] - Guðný Jóhannsdóttir (sjá 3. grein)

4 Björn Björnsson, f. 29. ágúst 1845 í Hraungerðishr í Árn, d. 11. júní 1935. bóndi á Bollastöðum í Hraungerðishr í Árn [Galtarætt, Auðsholtsætt]

5 Björn Þorvaldsson, f. 5. mars 1805 í Auðsholti, d. 3. des. 1881. bóndi á Læk í Hraungerðishr í Árn [Galtarætt, Auðsholtsætt] - Ásta Oddsdóttir, f. 15. mars 1798 í Gaulverjabæjarhr í Árn. húsfreyja á Læk í Hraungerðishr í Árn

 

2. grein

2 Ingveldur Ástgeirsdóttir, f. 15. mars 1920 á Syðri Hömrum í Ásahr í Rang, d. 6. ágúst 1989. húsfreyja á Brúnastöðum í Hraungerðishr [Þorsteinsætt II, Galt.183.]

3 Ástgeir Gíslason, f. 24. des. 1872, d. 12. okt. 1948. bóndi á Syðri Hömrum í Holtum [Alþingismannatal] - Arndís Þorsteinsdóttir (sjá 4. grein)

4 Gísli Guðmundsson, f. 19. ágúst 1828 á Húsatóftum í Skeiðahr í Árn, d. 28. júlí 1911. bóndi í Birtu í Flóa (Hraungerðishr) [V-Ísl.æ.I, Æt.Db.7.4.1997, Reykjaætt V] - Ingveldur Eiríksdóttir (sjá 5. grein)

5 Guðmundur Arnbjörnsson, f. 3. apríl 1802. bóndi á Löngumýri í Skeiðahr í Árn [Æt.Hún.I, Æt.Db.7.4.1997, Villingarholtshr.I]

6 Arnbjörn Ögmundsson, f. 1766, d. 10. mars 1839. bóndi á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahr [Æt.Hún.I, Villingarholtshr.I] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 6. grein)

 

3. grein

3 Guðný Jóhannsdóttir, f. 6. júní 1873, d. 30. mars 1943. húsfreyja á Eyrabakka [Alþingismannatal]

4 Jóhann Magnússon, f. um 1840. bóndi í Hæringsstaðakoti og Eyvakoti á Eyrabakka [Alþingismannatal]

 

4. grein

3 Arndís Þorsteinsdóttir, f. 21. júlí 1889 á Berustöðum í Ásahr í Rang, d. 23. nóv. 1979 a Selfossi. ljósmóðir og húsfreyja á Syðri Hömrum í Holtum [Ljósmæðratal, Alþingismannatal]

4 Þorsteinn Þorsteinsson, f. 15. mars 1857 á Syðri Rauðalæk í Rang, d. 3. sept. 1943. bóndi á Berustöðum á Holtum í Rang [Kennaratal I] - Ingigerður Runólfsdóttir (sjá 7. grein)

5 Þorsteinn Jónsson, f. um 1810. bóndi á Syðri Rauðalæk í Holtum, frá Hrygg í Flóa [Alþingismannatal]

 

5. grein

4 Ingveldur Eiríksdóttir, f. 7. jan. 1834 í Kampholti í Villingaholtshr í Árn, d. 29. okt. 1912 í Villingaholti í Villingaholtshr í Árn. húsfreyja í Bitru í Flóa (í Hraungerðishr í Árn), s.k.Gísla [V-Ísl.æ.I, Villingarholtshr.II]

5 Eiríkur Helgason, f. 6. sept. 1799 á Sólheimum í Hrunamannahr í Árn, d. 22. mars 1878. bóndi og danabrogsmaður í Kampholti í Villingarholtshr í Árn 1827-70 [Reykjaætt V,, Villingarholtshr.II] - Kristrún Jónsdóttir (sjá 8. grein)

6 Helgi Eiríksson, f. febr. 1767 i Bolholti í Rangárvallahr í Rang (sk23.2.), d. 30. jan. 1820. bóndi og hreppstjóri á Sólheimum í Ytrihreppi [Krákust.æ., Reykjaætt V] - Ingveldur Jónsdóttir (sjá 9. grein)

7 Eiríkur Jónsson, f. 1734, d. um 1780 (fyrir þann tíma). Bóndi í Bolholti 1761-1780. [Rangvellingabók., Reykjaætt V] - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 10. grein)

8 Jón Þórarinsson, f. 1681, d. sept. 1750 í BOlholti í Rangárvallahr í Rang. Bóndi í Bolholti., vinnumaður í Næfarholti 1703, ættfaðir Bolholtsættarinnar [1703, Sýslum.æ.IV, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Guðrún Auðunsdóttir (sjá 11. grein)

9 Þórarinn Brynjólfsson, f. 1653. Bóndi í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703. [1703, Víkingslækjarætt V, bls. 5.] - Ingunn Andrésdóttir (sjá 12. grein)

10 Brynjólfur Þórarinsson, f. um 1620. Bóndi í Næfurholti. Ætt hans og kona ókunn. [Rangvellingabók]

 

6. grein

6 Þórunn Jónsdóttir, f. um 1770. húsfreyja á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannar í Árn [Villingarholtshr.I]

7 Jón Erlendsson, f. um 1740. bóndi í Hrunakrók [Villingarholtshr.I]

 

7. grein

4 Ingigerður Runólfsdóttir, f. 27. maí 1858 í Áshóli í Ásahr í Rang, d. 1. jan. 1934. húsfreyja á Berustöðum á Holtum í Rang [Kennaratal I]

5 Runólfur Runólfsson, f. 1826 í Árbæjarsókn í Rangárvallasýslu.. bóndi að Áshóli í Holtum, var að Brekkum 1845. [Íæ IV, 1845 og Víkingslækjarætt gagec bls 97] - Guðlaug Jónsdóttir (sjá 13. grein)

6 Runólfur Nikulásson, f. 1788 í Njarðvíkursókn Suður Amt.. bóndi að Brekkum í Árbæjarsókn, Rangárvallasýslu. [1845 bls 180 og Víkinsakæjarætt frá gagec bls 97] - Sigríður Halldórsdóttir, f. 1788 í Marteinstungusókn Suður Amti.. húsmóðir að Brekkum 1845.

7 Nikulás Snorrason, f. 1762. Bóndi í Narfakoti um 1786. [Sýslum.æ.IV] - Margrét Runólfsdóttir (sjá 14. grein)

8 Snorri Gissurarson, f. 1722 í Engey í Kollafirði. bóndi að Narfakoti í Innri-Njarðvík ( koma senniilega frá Skildingarnesi við Skerjafjörð, [S.æ.1890-1910 I] - Margrét Jónsdóttir (sjá 15. grein)

9 Gissur Bergsteinsson, f. 1689, d. 1755. búsettur við Skildingarnes í Skerjafirði, er á Skildingarnesi1 1703 [1703.]

10 Bergsteinn Bjarnason, f. 1656. bóndi og lrm í Skildinganesi. Getið 1726. Er í Skildinganesi 1703. [Íæ, 1703.] - Guðrún Gissurardóttir, f. 1658. Húsfreyja í Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi 1703.

 

8. grein

5 Kristrún Jónsdóttir, f. 11. febr. 1800, d. 5. ágúst 1838. húsfreyja í Kampholti í Villingarholtshr í Árn, f.k.Eiríks, [Reykjaætt V,, Villingarholtshr.II]

6 Jón Jónsson, f. 1765 á Laugum, d. 8. maí 1818. bóndi í Haukholtum í Hrunamannahr í Árn [Reykjaætt V,] - Valgerður Eiríksdóttir (sjá 16. grein)

 

9. grein

6 Ingveldur Jónsdóttir, f. 1771 i Skafholti í Gnúpverjahr í Árn. húsfreyja í Sólheimum í Hrunamannahr [Æt.Hún.I, Reykjaætt V]

7 - Katrín Jónsdóttir, f. um 1732. húsfreyja í Skaftholti í Gnúpverjahr 1757-73

 

10. grein

7 Kristín Þorsteinsdóttir, f. 1736 í Austurkoti í Landssveit í Rang, d. 24. maí 1817. húsfreyja á Bolholti [Rangvellingabók, Reykjaætt V]

8 Þorsteinn Helgason, f. 1696, d. 1784. bóndi á Austvaði, Var í Mykjunesi, Holtamannahreppi 1703. [1703, Reykjaætt V] - Ingunn Nikulásdóttir (sjá 17. grein)

9 Helgi Jónsson, f. um 1640. bóndi á Myjunesi í Holtu, (dáinn fyrir 1703 [Reykjaætt V] - Kristín Vigfúsdóttir, f. 1664. húsfreyja í Mykjunesi, Holtamannahreppi 1703.

 

11. grein

8 Guðrún Auðunsdóttir, f. 1700, d. 1763. húsfreyja og bóndi í Bolholti til 1761, var á A-Sámsstöðum 1703 [1703, ]

9 Auðunn Bjarnason, f. 1667. Bóndi á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703. [1703] - Margrét Einarsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Austur-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhreppi 1703.

 

12. grein

9 Ingunn Andrésdóttir, f. 1655. Húsfreyja í Næfurholti, Rangárvallahreppi 1703. [1703, Reykjaætt V]

10 Andrés Salamónsson, f. 1630. Bóndi Eystri Kirkjubæ á Rangárvöllum [Finnbogi B Ólafsson] - Salný Jónsdóttir, f. 1630. húsfreyja á Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum

 

13. grein

5 Guðlaug Jónsdóttir, f. um 1830. húsfreyja á Áshóli í Holtum [Íæ IV]

6 Jón Jónsson, f. um 1800. bóndi á Stóra Hofi á Rangárvöllum [Íæ IV]

 

14. grein

7 Margrét Runólfsdóttir, f. um 1762. Húsmóðir í Narfakoti, [Íæ]

8 Runólfur Runólfsson, f. um 1739, d. 1781. útvegsbóndi í Kirkjuvogi og Sandgerði [Íæ III, N.t. séra JB] - Margrét Guðnadóttir (sjá 18. grein)

9 Runólfur Sigurðsson, f. 1719. bóndi á Sandgerði í Miðnesi [Lrm, N.t. séra JB] - Þórunn Kortsdóttir (sjá 19. grein)

10 Sigurður Runólfsson, f. 1687. bóndi og lrm á Sandgerði, Var í Stafnesi, Rosmhvalaneshreppi 1703. [Lrm 1703] - Margrét Andrésdóttir, f. 1681. Húsfreyja í Sandgerði. Var á Kroggulstöðum (Kröggólfsstöðum), Ölfushreppi 1703.

 

15. grein

8 Margrét Jónsdóttir, f. 1724 í Engey í Kollafirði. húsmóðir að Narfakoti í Innri-Njarðvík [S.æ.1890-1910 I]

9 Jón Erlendsson, f. (1700). bóndi í Engey [S.æ.1890-1910 I]

10 Erlendur Þórðarson, f. 1650. Bóndi í Engey, Seltjarnarneshreppi 1703. [S.æ.1890-1910 I, 1703] - Guðrún Gunnarsdóttir, f. 1661. Húsfreyja í Engey, Seltjarnarneshreppi 1703.

 

16. grein

6 Valgerður Eiríksdóttir, f. des. 1771 í Bolholti í Rangárvallahr í Rang (sk.21.12), d. 1. mars 1866. húsfreyja í Haukholtum í Hrunamannahr í Árn [Reykjaætt V,]

7 Eiríkur Jónsson - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 5-7)

 

17. grein

8 Ingunn Nikulásdóttir, f. 1702. Húsfreyja Mykjunesi og Austvaðsholti, f.k.Þorsteins [1703, Reykjaætt V]

9 Nikulás Magnússon, f. 1659. Bóndi á Þverlæk, Holtamannahreppi 1703. [1703.] - Guðrún Gísladóttir (sjá 20. grein)

10 Magnús Pálsson, f. um 1614, d. 6. júní 1682. Prestur í Kálfholti, sjá bls 450 [Íæ III] - Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Kálfholti

 

18. grein

8 Margrét Guðnadóttir, f. 1740, d. 1821. húsfreyja í Sandgerði [Íæ III, N.t. séra JB]

9 Guðni Sigurðsson, f. um 1714, d. 6. jan. 1780. sýslumaður í Kjósasýslu og settur landshöfðingi 1743-9, bjó á Kirkjuvogi í Höfnum og Belgholti [Íæ II, Lrm, N.t. séra JB] - Auðbjörg Kortsdóttir (sjá 21. grein)

10 Sigurður Runólfsson - Margrét Andrésdóttir (sjá 14-10)

 

19. grein

9 Þórunn Kortsdóttir, f. um 1720. húsfreyja á Sandgerði í Miðnesi [Lrm, N.t. séra JB]

10 Kort Jónsson, f. 1681. bóndi og lrm á Kirkjubóli á Miðnesi, Þjónustumaður á Kirkjubæjarklaustri 1703. [1703, Lrm, ] - Gróa Gísladóttir, f. 1687. húsfreyja á Kirkjubóli, f.k.Kort, Var í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703.

 

20. grein

9 Guðrún Gísladóttir, f. 1666. Húsfreyja á Þverlæk, Holtamannahreppi 1703. [1703, Lrm]

10 Gísli Guðmundsson, f. 1638. Bóndi og lrm á Rauðalæk efri, Holtamannahreppi 1703. [1703, Lrm] - Guðrún Björnsdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Efri-Rauðalæk

 

21. grein

9 Auðbjörg Kortsdóttir, f. um 1715, d. 2. nóv. 1766. húsfreyja á Kirkjuvogi í Höfnum, og Belgsholti [Íæ II, Lrm, N.t. séra JB]

10 Kort Jónsson - Gróa Gísladóttir (sjá 19-10)