1. grein

   1  Hannibal Gísli Valdimarsson, f. 13. jan. 1903 að Fremri-Arnardal við Skutulsfjörð., d. 1. sept. 1991, Alþingismaður og ráðherra.  [Æviskrár samtíðarmanna,bls.586.]

   2  Valdimar Jónsson, f. um 1878, Bóndi í Arnardal, Bakka í Bakkadal og Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði  [Krákust.æ, Æviskr. samt.manna,bls.586.] - Elín Hannibalsdóttir (sjá 2. grein)

   3  Jón "Melstað" Jónsson, f. 11. sept. 1829, d. 1. jan. 1909 í Arnardal, bóndi í Litlu-Árvík í Strand 1858-61  [Ófeigsfjarðarætt, Ísdjúp] - Helga Guðmunsdóttir (sjá 3. grein)

   4  Jón Guðmundsson, f. 16. des. 1798, d. 3. júní 1866, Bóndi á Melum Víkursveit frá 1820  [Ófeigsfjarðarætt] - Steinunn Ólafsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Guðmundur Magnússon, f. um 1764 í Norðfirði, d. 24. mars 1828, Bóndi á Melum í Árneshr í Strand 1796-1826 og Árnesi og Kjörvogi  [Ófeigsfjarðarætt] - Guðrún "eldri" Sigurðardóttir (sjá 5. grein)

 

  2. grein

   2  Elín Hannibalsdóttir, f. um 1878, Húsfreyja að Fremri-Arnardal við Skutulsfjörð.  [Æviskr.samt.m.,sk.sk.f.sj.,bls.76,bók 2.]

   3  Hannibal Jóhannesson, f. 29. des. 1830 í Ögursókn, d. 18. júní 1892, meðhjálpari og bóndi á Neðribakka í Langadal  [Æt.Db, Fb.Ættf.11.1999] - Sigríður Arnórsdóttir (sjá 6. grein)

   4  Jóhannes Guðmundsson, f. 1802 í Ögurssokn, d. 4. mars 1867, bóndi í Kleifum í Skötulsfirði  [Fb.Ættf.11.1999, Eylenda I] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 7. grein)

   5  Guðmundur "sterki" Sigurðsson, f. um 1763, bóndi í Kleifum í Skötulsfirði  [Æt.Db, Fb.Ættf.11.1999] - Elín Vilhjálmsdóttir (sjá 8. grein)

   6  Sigurður Daðason, f. 1738, bóndi á Kleifum í Skötufirði  [Fb.Ættf.11.1999] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 9. grein)

   7  Daði Sigurðsson, f. 1702, bóndi á Blámýrum í Ögursveit, var í Strandseli, Ögursveit 1703. (ath átti barn með Guðrúnu systir sinni)  [1703, Fb.Ættf.11.1999] - Valgerður Guðmundsdóttir, f. um 1700, húsfreyja á Blámýrum í Ögursveit 1730

   8  Sigurður Torfason, f. 1672, Bóndi í Strandseli, Ögursveit 1703.  [1703] - Unnur Pétursdóttir, f. 1677, Húsfreyja í Strandseli, Ögursveit 1703.

 

  3. grein

   3  Helga Guðmunsdóttir, f. um 1831, d. 20. apríl 1901, húsfreyja á Litlu-Árvík í Strandasýslu  [Æt.Db, Ísdjúp]

   4  Guðmundur Jónsson, f. 9. apríl 1801, d. 25. nóv. 1875, bóndi á Kjörvogi 1828-62 og í Ingólfsfirði frá 1862  [Strandamenn] - Þorbjörg Gísladóttir (sjá 10. grein)

   5  Jón Pálsson, f. um 1756, d. 1804, Bóndi í Stóru-Ávík.  [Strandamenn] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 11. grein)

   6  Páll Björnsson, f. 1729, d. 1769, Bóndi í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi og síðar í Hlöðuvík.  [Strandamenn]

   7  Björn Konráðsson, f. 1699, bóndi áaa Ketilssöðum ð Álftafirði, var í Súðavíkurhjáleigu (Kerlingarstöðum), Súðavíkurhreppi 1703.  [1703] - Ingveldur Jónsdóttir, f. um 1699, húsfreyja á Kerlingasstöðum

   8  Konráð Ólafsson, f. 1665, Bóndi í Súðavíkurhjáleigu (Kerlingarstöðum), Súðavíkurhreppi 1703.  [1703] - Ingveldur Jónsdóttir, f. 1669, Húsfreyja í Súðavíkurhjáleigu (Kerlingarstöðum), Súðavíkurhreppi 1703.

 

  4. grein

   4  Steinunn Ólafsdóttir, f. 1797, d. 10. mars 1866, Húsfreyja á Melum Víkursveit  [ófeigsfjarðarætt, ]

   5  Ólafur Andrésson, f. 1772, d. 22. júlí 1822, bóndi í Ásmundarnesi 1796-1805, Litlu Árvík 1806, Finnbogastöðum 1807 og Eyri í Ingólfsfirði frá 1808  [Ófeigsfjarðarætt] - Guðrún Björnsdóttir (sjá 12. grein)

   6  Andrés Jónsson, f. um 1740, d. um 1786, bóndi á Skarði í Bjarnarfirði,  Asparvík um 1775 og Grímsey í Steingrímsfirði , drukknaði  [Ófeigsfjarðarætt] - Guðrún Pétursdóttir (sjá 13. grein)

 

  5. grein

   5  Guðrún "eldri" Sigurðardóttir, f. um 1770, d. 8. des. 1840, Húsfreyja á Melum í Árneshr í Strand, Árnesi og Kjörvogi  [ófeigsfjarðarætt]

   6  Sigurður Eiríksson, f. 1743, d. 8. maí 1805, Bóndi í Norðurfirði  [Ófeigsfjarðarætt] - Ingunn Þórðardóttir, f. 1749 á Geirmundarstöðum í Staðarsveit, d. 24. júní 1829, Húsfreyja í Norðurfirði

 

  6. grein

   3  Sigríður Arnórsdóttir, f. um 1845, húsfreyja á Neðribakka í Langadal  [Æt.Db]

   4  Arnór Jónsson, f. 27. des. 1772, d. 5. nóv. 1853, prestur og prófastur í Vatnsfirði, 1.m.Guðrúnar  [Íæ, H.er.M.] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 14. grein)

   5  Jón Hannesson, f. 30. sept. 1735, d. 5. febr. 1808, Prestur á Mosfelli í Mosfellssveit., sjá bls 149  [Íæ III, Lrm, Landeyingabók] - Sigríður Arnórsdóttir (sjá 15. grein)

   6  Hannes Jónsson, f. um 1705, Bóndi í Marteinstungu  í Holtum.  [Víklæ.III] - Guðrún "eldri" Brynjólfsdóttir (sjá 16. grein)

   7  Jón Magnússon, f. 1642, Bóndi og lrm í Marteinstungu, Holtamannahreppi 1703.  [Lrm, 1703, Kjósamenn bls.349.] - Þorbjörg Oddsdóttir (sjá 17. grein)

   8  Magnús Eiríksson, f. um 1605, bóndi í Njarðvík syðra  [Lrm, T.r.JP I] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 18. grein)

   9  Eiríkur Magnússon, f. um 1575, bóndi og lrm í Djúpadal í Skagafirði. Getið 1622-1632.  [Lrm] - Guðfinna Ísleifsdóttir (sjá 19. grein)

  10  Magnús Björnsson, f. 1541, d. 1615, Bóndi og lrm á Reykjum, Ljósavatni, Hofi á Höfðaströnd, getið 1580-1594  [Íæ III, Lrm] - Halldóra Eiríksdóttir, f. um 1550, Húsmóðir á Hofi og Ljósavatni.

 

  7. grein

   4  Guðríður Jónsdóttir, f. 10. júní 1805 á Fremribakka í Nauteyrarhr í N-ís, d. 13. júní 1866, húsfreyja á Kleifum í Skötufirði  [Fb.Ættf.11.1999, Eylenda I]

   5  Jón Bjarnason, f. 1770, bóndi á Blámyrum og Arngarðareyri, frá Lónseyri  [Fb.Ættf.11.1999] - Þorgerður Hafliðadóttir (sjá 20. grein)

 

  8. grein

   5  Elín Vilhjálmsdóttir, f. um 1759, húsfreyja á Kleifum í Skötufirði  [Fb.Ættf.11.1999]

   6  Vilhjálmur Þorvaldsson, f. um 1725, bóndi á Blámyri í Ögursveit  [Fb.Ættf.11.1999] - Guðfinna Þórðardóttir, f. um 1726, d. um 1801 (á lífi þá), húsfreyja á Blámýri í Ögursveit

 

  9. grein

   6  Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1730, húsfreyja á Kleifum í Skötufirði, f.k.Sigurðar  [Fb.Ættf.11.1999]

   7  Guðmundur Illugason, f. um 1705, bóndi á Eyri í Skötufirði  [Fb.Ættf.11.1999]

   8  Illugi Narfason, f. 1681, bóndi í Kálfsvík 1735 Vinnumaður á Núpi, Mýrahreppi 1703.  [Vestf.æ.I, 1703]

   9  Narfi Jónsson, f. 1652, Bóndi á Kleifum, Ögursveit 1703.  [1703] - Vilborg Bárðardóttir, f. 1656, Húsfreyja á Kleifum, Ögursveit 1703.

 

  10. grein

   4  Þorbjörg Gísladóttir, f. 1801, d. 10. jan. 1869, húsfreyja í Kjörvogi og Ingólfsfirði  [Strandamenn]

   5  Gísli Jónsson, f. 1770, d. 8. nóv. 1835, bóndi í Bakkaseli í Hrútarfirði og Drangavík í Strand  [Strandamenn] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1770, d. 9. júlí 1819, húsfreyja á Bakkaseli í Hrútafirði og Drangavík, frá Kolbeinsvík

   6  Jón Jónsson, f. 1746, d. 27. febr. 1805, bóndi á Eyri í Ingólfsfirði  [Strandamenn] - Elín Jónsdóttir, f. um 1735, d. 16. maí 1816, húsfreyja á Eyri í Víkursveit

 

  11. grein

   5  Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1760, húsfreyja í Stóru Ávík  [Strandamenn]

   6  Bjarni Ásbjörnsson, f. um 1720, frá Kambi   [Strandamenn]

   7  Ásbjörn Jónsson, f. 1685, Var í Reykjanesi, Trékyllisvíkurhreppi 1703.   [1703]

   8  Jón Magnússon, f. 1644, Hreppstjóri í Reykjanesi, Trékyllisvíkurhreppi 1703.   [1703] - Ragnhildur Alexíusdóttir, f. 1644, Húsfreyja í Reykjanesi, Trékyllisvíkurhreppi 1703.

   9  Magnús Halldórsson, f. um 1615, bóndi á kambi við Reykjarfjörð  [Ófeigsfjarðarætt] - Kristín, f. um 1615, húsfreyja á Kambi við Reykjarfjörð

  10  Halldór, f. um 1570, búsettur  [Ófeigsfjarðarætt] - Guðrún Oddsdóttir, f. um 1570, húsfreyja

 

  12. grein

   5  Guðrún Björnsdóttir, f. um 1770, d. 2. febr. 1852, húsfreyja á Ásmundarnesi, Litlu Árvík og Finnbogastöðum  [Ófeigsfjarðarætt]

   6  Björn Jónsson, f. um 1740, bóndi í Kollafirði  [Ófeigsfjarðarætt] - Guðrún Konráðsdóttir, f. um 1740, húsfreyja í Kollafirði

 

  13. grein

   6  Guðrún Pétursdóttir, f. um 1740, húsfreyja á Skarði í Bjarnarfirði, Asparvík og í Grímsey í Steingrímsfirði  [Ófeigsfjarðarætt]

   7  Pétur Salómonsson, f. 1696, d. 1759, bóndi í Hlíð í Kollafirði 1759-63, var á Þurraneis 1729 og á Brunná efri, Saurbæjarsveit 1703.  [Ófeigsfjarðarætt, 1703] - Valgerður Þorláksdóttir (sjá 21. grein)

   8  Salómon Pétursson, f. 1662, Bóndi á Brunná efri, Saurbæjarsveit 1703.  [1703] - Vigdís Bjarnadóttir (sjá 22. grein)

   9  Pétur "hrútur" Jónsson, f. um 1630, bóndi í Garpsdal  [Ófeigsfjarðarætt, Íæs.I] - Guðrún Loftsdóttir (sjá 23. grein)

  10  Jón Halldórsson, f. um 1585, bóndi á Fróðá í Neshreppi , Garpsdal og Svefneyjum  [Lrm, GSJ] - Guðný Eyjólfsdóttir, f. um 1595, húsfreyja á Fróðá, Garpsdal og Svefnseyjum

 

  14. grein

   4  Guðrún Magnúsdóttir, f. 25. apríl 1818 á Fæti í Súðavíkurhr í N-Ís, d. 1. maí 1899 i Tungu í Dalsmynni í Nauteyrarhr í N-Ís, húsfreyja á Vatnsfirði, s.k.Arnórs, 1.k.Þórðar  [Íæ V, Æt.Db, Vigurætt II]

   5  Magnús "eymdarskrokks" Jónsson, f. 1792 í Eyrarsókn í Seyðisfirði, d. 3. nóv. 1869, Bóndi og hreppstjóri í Tröð í Súðavík,síðar á Bakka á Langadalsströnd.  [Vigurætt.I6 & II., Íæ] - Elín Jónsdóttir, f. 7. jan. 1793 á Gili í Bolungarvík, d. 19. nóv. 1846, Húsfreyja í Tröð í Súðavík.

   6  Jón Bjarnason, f. um 1770, Bóndi í Súðavík.  [Vigurætt,bls.6.] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 24. grein)

 

  15. grein

   5  Sigríður Arnórsdóttir, f. 1732, d. 8. des. 1821, Húsfreyja á Mosfelli.  [Íæ III, Landeyingabók]

   6  Arnór Jónsson, f. 1702, d. 12. júní 1785, Sýslumaður á Belgsholti í Melasveit. Bjó á Sunki í Höruðdal og Bæ i Miðfjörum.  Var á Ljárskógum, Laxárdalshreppi 1703. Var lengi í þjónustu Páls lögmanns Vídalíns  [1703, Íæ, Smæv.III.500] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 25. grein)

   7  Jón Arnórsson, f. 1665, d. 1725, Lögsagnari í Ljárskógum. Gildur bóndi og skýr maður, hreppstjóri, varð lögréttumaður 1708, en lögsagnari Páls lögmanns Vídalíns frá 1718 til æviloka.  [Íæ III] - Guðrún "yngsta" Sveinbjörnsdóttir (sjá 26. grein)

   8  Arnór Ásgeirsson, f. um 1630, d. 1677, Bóndi og lrm í Ljárskógum., f.m.Ingibjargar  [Íæ] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 27. grein)

   9  Ásgeir Arnórsson, f. um 1585, Bóndi í Ljárskógum í Laxárdal.  [Íæ] - Halldóra Sigurðardóttir (sjá 28. grein)

  10  Arnór Loftsson, f. um 1540, sýslumaður og lrm um hríð í Strandasýslu,bjó að Ljáskógum. Er á lífi 1552 og þá lögréttumaður.  [Lrm, T.r.JP II] - Herdís Ásgeirsdóttir, f. um 1550, Húsfreyja að Ljáskógum, þ.k.Arnórs.

 

  16. grein

   6  Guðrún "eldri" Brynjólfsdóttir, f. 1700, húsfreyja í Marteinstungu, var á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703.  [Íæ, 1703]

   7  Brynjólfur Ásmundsson, f. 1658, d. 1713, bóndi og lrm á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703 og var lögsagnari í Snæfellsnessýslu 1701  [ÍÆ, Lrm, 1703, , Æt.Hún.32.6] - Vilborg Árnadóttir (sjá 29. grein)

   8  Ásmundur Eyjólfsson, f. 1616, d. 1702, Prófastur á Breiðabólsstað á Skógarströnd  [Íæ, Æt.Hún.32.7] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 30. grein)

   9  Eyjólfur Helgason, f. um 1590, d. um 1630 (á lífi þá), bóndi í Eystri-Leirárgörðum í Leirársveit  [Íæ, Æt.Hún.32.8] - Ljótunn Ásmundsdóttir (sjá 31. grein)

  10  Helgi Eyjólfsson, f. um 1560, d. um 1615 (1611-24), Bóndi á Fremra-Botni og Leirárgörðum í Leirársveit., s.m.Sesselju  [Lrm, Æ.t.Péturs, Æt.Hún.32.9] - Guðrún Aradóttir, f. um 1555, húsfreyja í Leirárgörðum.

 

  17. grein

   7  Þorbjörg Oddsdóttir, f. 1671, Húsfreyja í Marteinstungu, Holtamannahreppi 1703, s.k.Jóns.  [1703]

   8  Oddur Magnússon, f. um 1630, d. um 1691, bóndi, lrm og lögsögumaður í Vestmannaeyjum 1670-83 , bjó Spreðli í Landeyjum, Varmadal á Rangárvöllum og í Haga í Holtum.  [Íæ IV] - Halldóra Magnúsdóttir (sjá 32. grein)

   9  Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662, Prestur á Mælifelli frá 1624-  [lrm & Íæ III] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 33. grein)

  10  Jón Eiríksson, f. 1563, Bóndi á Reykjarhóli í Fljótum.  [Lrm ] - Sigríður Þorleifsdóttir, f. 1573, húsfreyja á Reykjarhlíð í Fljótum

 

  18. grein

   8  Guðrún Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Njarðvík-syðri  [Lrm]

   9  Jón Oddsson, f. (1560), búsettur í Reykjavík (Vík á Seltjarnarnesi), s.m.Þórdísar  [Lrm] - Þórdís Henriksdóttir (sjá 34. grein)

  10  Oddur Oddsson, f. um 1525, Bóndi og lrm í Nesi, getið 1563-1587.  [Íæ IV, Lrm]

 

  19. grein

   9  Guðfinna Ísleifsdóttir, f. um 1585, Húsmóðir í Djúpadal.  [Lrm]

  10  Ísleifur "yngri" Þorbergsson, f. um 1555, lögsagnari, bóndi og lrm á Hofi á Höfðaströnd.  [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. um 1560, húsfreyja á Hofi á Höfðaströnd

 

  20. grein

   5  Þorgerður Hafliðadóttir, f. um 1770, húsfreyja á Blámýrum og Arngerðareyri, frá Ármúla  [Fb.Ættf.11.1999]

   6  Hafliði Jónsson, f. um 1740, bóndi á Ármúla  [Ísjúp]

   7  Jón "eldri" Guðmundsson, f. 1712, bóndi á Ármúla  [Ísdjúp] - Þorgerður Hafliðadóttir (sjá 35. grein)

   8  Guðmundur Jónsson, f. um 1680, bóndi og hreppstjóri á Dröngum og Munarnesi í Strand  [ísdjúp] - Steinunn Einarsdóttir (sjá 36. grein)

 

  21. grein

   7  Valgerður Þorláksdóttir, f. 1700, húsfreyja í Hlíð í Kollafirði, var í Gufudalshjáleigu (Hofstöðum), Gufudalshreppi 1703.  [Ófeigsfjarðarætt, 1703]

   8  Þorlákur Jónsson, f. 1668, Bóndi í Gufudalshjáleigu (Hofstöðum), Gufudalshreppi 1703.  [1703] - Halldóra Hannesdóttir (sjá 37. grein)

 

  22. grein

   8  Vigdís Bjarnadóttir, f. 1661, Húsfreyja á Brunná efri, Saurbæjarsveit 1703.,   [1703]

   9  Bjarni Illugason, f. um 1640, bóndi á Arney  [Ófeigsfjarðarætt] - Margrét Sighvatsdóttir (sjá 38. grein)

  10  Illugi Jónsson, f. um 1620, bóndi á Arney  [Íæ II]

 

  23. grein

   9  Guðrún Loftsdóttir, f. (1630), húsfreyja á Garpsdal, s.k.Péturs  [Íæs.I]

  10  Loftur, f. um 1580, óþekktur  [Íæs.I]

 

  24. grein

   6  Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1770, Húsfreyja í Súðavík.  [N.t. séra JB]

   7  Magnús Ólafsson, f. 1731, Bóndi og hreppstjóri í Súðavík og Tröð í Álftafirði, (Ættfaðir Súðavíkurættarinnar).  [Vigurætt,bls.6.,] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1731, Húsfreyja í Súðavík.

   8  Ólafur Jónsson, f. 1690, d. 1761, Lögsagnari á Eyri í Seyðisfirði. Varð lögréttumaður 1724, settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1735-37, í Ísafjarðarsýslu 1742-3. Búforkur mikill og fjárgæslumaður, vitur og lögvís,harðger og eigi alls kostar jafnaðarmaður.  [Íæ IV] - Guðrún Árnadóttir (sjá 39. grein)

   9  Jón Sigurðsson, f. 1654, d. um 1710 (á lífi þá), Bóndi á Skarði, Ögursveit 1703, síðar Vigur  [Æt.Hún.I, N.t. séra JB, 1703] - Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1653, Húsfreyja á Skarði, Ögursveit 1703., úr Gufudalssveit

  10  Sigurður Jónsson, f. um 1600, bóndi á Vigri á Vestfjörðum  [N.t. séra JB] - Guðrún Einarsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Vigri í Ögursveit, ættuð að norðan

 

  25. grein

   6  Steinunn Jónsdóttir, f. 1702, d. 1784, Húsfreyja í Belgsholti.  Var í Hjarðarholti, Laxárdalshreppi 1703.  [1703, Íæ, Borgf.ævisk.I.80]

   7  Jón Þórarinsson, f. 1667, d. 3. nóv. 1730, Prestur í Hjarðarholti,prófastur í Dalasýslu frá 1720-30.  [Íæ III, 1703, ] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 40. grein)

   8  Þórarinn "eldri" Jónsson, f. 1625, d. 1698, prestur á Grundarþingum 1650-63 og á Hrafnagili í Eyjafirði frá 1663, sjá bls 72  [Íæ V] - Halldóra Þorsteinsdóttir (sjá 41. grein)

   9  Jón Einarsson, f. um 1595, Bóndi og lrm í Hafrafellstungu í Öxarfirði, nefndur 1641-1650.  [Lrm] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 42. grein)

  10  Einar Nikulásson, f. 1550, d. 1624, Bóndi í Héðinshöfða á Tjörnesi í S-Þing.  [Lrm, ÞÞÞ] - Kristrún Jónsdóttir, f. um 1560, Húsmóðir í Héðinshöfða., skrifuð Kristín í Íæ

 

  26. grein

   7  Guðrún "yngsta" Sveinbjörnsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Ljárskógum, Laxárdalshreppi 1703., f.k.Jóns  [Íæ III]

   8  Sveinbjörn Árnason, f. um 1620, Bóndi í Hvallátrum.  [Íæ] - Guðrún Sigmundsdóttir (sjá 43. grein)

   9  Árni Jónsson, f. um 1560, d. 8. ágúst 1655, Prestur í Flatey,síðar Tröllatungu og aftur prestur í Flatey 1617 - 1645. Hann bjó á eignajörð sinni, Hvallátrum á Breiðafirði. Talinn allvel að sér, en fjölkunnugur, og eru þjóðsagnir um hann.  [Íæ] - Þórunn Þorleifsdóttir (sjá 44. grein)

  10  Jón Björnsson, f. um 1520 , bóndi í Flatey á Breiðafirði., d. um 1600 (á lífi þá), Bóndi í Flatey á Breiðafirði.  [Íæ, ES2, ] - Kristín Finnsdóttir, f. um 1525, Húsmóðir í Flatey á Breiðafirði.

 

  27. grein

   8  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1643, Húsfreyja í Bæ, Hrútafjarðarhreppi 1703.   [Íæ I&IV]

   9  Jón Pétursson, f. um 1600, bóndi á Vatnshorni í Haukadal  [Lrm] - Sigríður Sigurðardóttir (sjá 45. grein)

  10  Pétur Pálsson, f. um 1565, d. 1621, Sýslumaður á Staðarhóli.,   [Íæ] - Sunnifa Ögmundsdóttir, f. um 1565, barnsmóðir Péturs

 

  28. grein

   9  Halldóra Sigurðardóttir, f. um 1600, Húsfreyja í Ljárskógum í Laxárdal.  [Lrm]

  10  Sigurður Eyjólfsson, f. (1570), bóndi á Vatnsenda í Skorradal  [Lrm]

 

  29. grein

   7  Vilborg Árnadóttir, f. 1669, Húsfreyja á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703  [1703, ÍÆ, Lrm, Æt.Hún.32.6]

   8  Árni Kláusson, f. um 1610, d. 1673, Prestur á Stað í Aðalvík og Vestmannaeyjum  [Íæ, Landeyingabók] - Gróa Einarsdóttir (sjá 46. grein)

   9  Kláus Eyjólfsson, f. 1584, d. 1674, sýslumaður í Vestmannaeyjum um tíma, bóndi og lrm á Hólmum (Stórhólmi), einn merkasti lrm á landinu sat a.m.k.49 ár, sjá bls 361-2  [Íæ III, Lrm, Landeyingabók] - Ingibjörg Þorleifsdóttir (sjá 47. grein)

  10  Eyjólfur Egilsson, f. um 1555, Bóndi í sunnanverðum Borgarfirði eða í Kjós.  [Lrm] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1570, húsfreyja í sunnanverðum Borgarnesi og í Kjós

 

  30. grein

   8  Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1623 -4, húsfreyja að Breiðabólsstað, f.k.Ásmundar. Laundóttir Jóns  [Íæ, Æt.Hún.32.7]

   9  Jón Teitsson, f. um 1590, bóndi og lrm á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og bjó um tíma í Eyjafirði og dvaldi undir það síðasta á Holtastöðum í Húnavatnssýslu  [Lrm, , Æt.Hún.32.7] - Valgerður Eyjólfsdóttir, f. um 1590, legorðssek með Jóni 1623 - 4, voru að þriðja og fjórða lið í frændsemi

  10  Teitur Björnsson, f. um 1550, d. 1619, bóndi og lrm á Holtastöðum í Langadal.  [Lrm] - Þuríður Erlendsdóttir, f. um 1560, húsfreyja á Holtastöðum

 

  31. grein

   9  Ljótunn Ásmundsdóttir, f. um 1590, d. um 1625 (á lífi þá), húsfreyja á Eystri-Leirárgörðum  [Íæ, Æt.Hún.32.8]

  10  Ásmundur Nikulásson, f. 1535, d. 1603, Prestur á Setbergi 1866-8 og síðan í Miklaholti , Ásmundur er talinn systursonarsonur Stefáns biskups, en hálfbróðurson Marteins biskups. og kemur þar síðast við skjöl 1603.  [Íæ, Æt.Hún.32.8] - Sigríður Bjarnadóttir, f. um 1550, húsfreyja á Setbergi og Miklaholti

 

  32. grein

   8  Halldóra Magnúsdóttir, f. 1648, húsfreyja á Haga í Holtum, Bjó í Haga, Holtamannahreppi 1703., s.k.Odds  [Íæ IV, 1703]

   9  Magnús Pálsson, f. um 1614, d. 6. júní 1682, Prestur í Kálfholti, sjá bls 450  [Íæ III] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 48. grein)

  10  Páll Erasmusson, f. 1566, d. 14. jan. 1642, Prestur í Hrepphólum, talinn hafa lært erlendis  [Íæ IV, Lrm] - Halldóra "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, Húsmóðir í Hrepphólum.

 

  33. grein

   9  Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657, húsfreyja á Mælifelli, s.k.Magnúsar  [Íæ III]

  10  Jón Þórðarson, f. um 1545, Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarði 1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6.  [Íæ III] - Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570, húsfreyja í Miklagarði, s.k.Jóns

 

  34. grein

   9  Þórdís Henriksdóttir, f. um 1570, húsmóðir í Skriðuklaustri  [Íæ, Lrm, Æ.t.GSJ]

  10  Hinrik Hannesson Gerckens, f. um 1540, d. 1582, sýslumaður og klausturhaldari á Þingeyrum og Bartskeri, m.m.Jarlþrúður,   [Íæ II, T.t. JP II] - Jarþrúður Bjarnadóttir, f. um 1530, Húsfreyja á Núpi og Svignaskarði.

 

  35. grein

   7  Þorgerður Hafliðadóttir, f. 1714, húsfreyja á Ármúla  [Ísdjúp]

   8  Hafliði Árnason, f. 1666, Bóndi í Múla, Langadalsströnd 1703. og Ármúla  [Ísdjúp, 1703] - Guðríður Jónsdóttir (sjá 49. grein)

   9  Árni Hróbjartsson, f. um 1635, búsettur  [Ísdjúp]

  10  Hróbjartur Magnússon, f. um 1600, fór vestur  [Ísdjúp, Íæ III]

 

  36. grein

   8  Steinunn Einarsdóttir, f. 1682, húsfreyja á Dröngum og Munarnesi í Strand, var á Hellu, Kaldaðarneshreppi 1703.   [Ísdjúp, 1703]

   9  Einar Tómasson, f. 1650, Bóndi á Hellu, Kaldaðarneshreppi 1703.   [1703] - Hallgerður Vermundardóttir, f. 1652, Húsfreyja á Hellu, Kaldaðarneshreppi 1703.

 

  37. grein

   8  Halldóra Hannesdóttir, f. 1660, Húsfreyja í Gufudalshjáleigu (Hofstöðum), Gufudalshreppi 1703.  [Ófeigsfjarðarætt, 1703]

   9  Hannes Einarsson, f. um 1630, skáld að Kleifum í Gilsfirði  [Íæ II, T.t. JP II] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 50. grein)

  10  Einar Guðmundsson, f. um 1580, Prestur og skáld að Stað á Reykjanesi 1619, bjó seinna á Kleifum í Gilsfirði, Múla í Króksfirði og í Garpsdal,  sjá bls 352-3.  [Íæ, Lrm] - Sigríður Erlendsdóttir, f. um 1595, Húsmóðir á Stað og víðar, s.k.Einars.

 

  38. grein

   9  Margrét Sighvatsdóttir, f. um 1635, húsfreyja á Arney  [Hallbjarnarætt]

  10  Sighvatur Jónsson, f. um 1600, bóndi í Sellóni  [Hallbjarnarætt] - Ingiríður Ólafsdóttir, f. um 1605, húsfreyja í Sellóni

 

  39. grein

   8  Guðrún Árnadóttir, f. 1700 í Hvítadal í Saurbæjarhr í dal, Húsfreyja á Eyri í Seyðisfirði.Ættmóðir Eyrarættarinnar,langamma Jóns forseta.  [Íæ III, Lrm, N.t. séra JB, 1703]

   9  Árni Jónsson, f. 1666, d. um 1741, Prestur í Hvítadal í Saurbæ til 1722, síðan bóndi við Ísafjarðardjúp, vígðist 1694 aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið við uppgjöf hans 1697. Bjó á Hvítadal í Saurbæ, fyrst í Stóra Holti og síðar um hríð að Neðri Brekku, græddi í fyrstu mikið fé og keypti jarðir, var vikið frá prestskap 19,7.1722 fyrir drykkjuskaparhneyksli í Staðarhólskirkju á jóladag 1721, var sú frávikning staðfest í prestadómi á Þingvöllum 20 júlí 1723 og skyldi hann aldrei fá aftur prestskap. Bjó að Eyri í Seyðisfirði 1730, að Strandseljum 1731, Súðavík 1732 og í Vigri 1735  [Íæ] - Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 51. grein)

  10  Jón Loftsson, f. 1630, prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709  [Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630, Húsfreyja í Belgsdal.

 

  40. grein

   7  Rannveig Jónsdóttir, f. 1669, d. 1753, Prestfrú í Hjarðarholti, Laxárdalshreppi 1703.  [Íæ III, 1703, ]

   8  Jón Einarsson, f. um 1635, d. 1669 drukknaði í Héraðsvötnum, prestur á Stað í Hrútafirði, aðstpr. á Glaumbæ, og prestur á Reynistaðklaustri, góður söngmaður og frækinn glímumaður, drukknaði nýkvæntur  [Íæ III] - Steinunn Hallgrímsdóttir (sjá 52. grein)

   9  Einar Skúlason, f. um 1600, Umboðsmaður á Hraunum í Fljótum. Bóndi á Eiríkstöðum í Svartárdal.  [Íæ, S.æ.1850-1890 IV, Lrm, L.r. Árna] - Þuríður Sigurðardóttir (sjá 53. grein)

  10  Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612, Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal.  [Íæ,  Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571, Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

 

  41. grein

   8  Halldóra Þorsteinsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Grundarþingum og Hrafnagili í Eyjarfirði, s.k.Þórarins  [Íæ V]

   9  Þorsteinn Ásmundsson, f. um 1580, d. 1668, Prestur á Svalbarði 1611, Myrká 1618, Hjaltabakka 1629-'41, Vesturhópshólum 1641-'66.  [Svarfdælingar II] - Margrét Bjarnadóttir (sjá 54. grein)

  10  Ásmundur Þorsteinsson, f. um 1540, bóndi á Grund í Eyjafirði, var á Stóra-Eyralandi 1592,launsonur Þorsteins  [Svarfdælingar II] - Þuríður Þorbergsdóttir, f. um 1550, húsfreyja á Grund og á Stóra-Eyralandi

 

  42. grein

   9  Guðrún Jónsdóttir, f. um 1590 á Draflastöðum, Húsfreyja í Hafrafellstungu.  [Lrm, ]

  10  Jón "eldri" Jónsson, f. um 1550, Bóndi og lrm á Stóru-Borg í Vesturhópi, Sjávarborg en síðar á eignarjörð sinni Draflastöðum í Fljóskadal, skrifari hjá Jóni Lögmanni Jónssyni frá Svalbarði.  [Lrm] - Sólveig Pétursdóttir, f. um 1565, Húsmóðir á Draflastöðum, f.k.Jóns.

 

  43. grein

   8  Guðrún Sigmundsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Fagradal  [Lrm]

   9  Sigmundur Gíslason, f. um 1600, Bóndi í Fagradal í Saurbæ.  [Íæ IV, Lrm] - Guðrún Pálsdóttir (sjá 55. grein)

  10  Gísli Jónsson, f. um 1565, Bóndi á Staðarfelli.  Var hann kallaður  Gísli "fundur"   [Íæ] - Þuríður Vigfúsdóttir, f. um 1565, Húsmóðir á Staðarfelli.

 

  44. grein

   9  Þórunn Þorleifsdóttir, f. um 1580, Húsfreyja í Flatey og Hvallátrum  [Iæ]

  10  Þorleifur Jónsson, f. um 1540, Bóndi í Múla (Skálmarnesmúla).  [Íæ III] - Hallbjörg Björnsdóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Múla á Skálmanesi.

 

  45. grein

   9  Sigríður Sigurðardóttir, f. um 1600, Húsfreyja á Vatnshorni í Haukadal.  [Lrm]

  10  Sigurður Finnsson, f. 1570, d. 1646, Prestur í Miklaholti frá 1620-.  [Lrm, Íæ, ] - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. um 1570, Húsfreyja í Miklaholti.

 

  46. grein

   8  Gróa Einarsdóttir, f. 1628, húsfreyja í Vestmannaeyjum,s.k.Árna Var á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703.  [1703, ÍÆ, Lrm, Æt.Hún.32.6]

   9  Einar Pétursson, f. um 1595, bóndi og lrm í Vík í Mýrdal.  [Lrm] - Kristín Gísladóttir (sjá 56. grein)

  10  Pétur Magnússon, f. um 1570, Bóndi í Sigluvík á fyrri hluta 17. aldar.  [Lrm, Svalbs] - Elín Björnsdóttir, f. um 1570, Húsmóðir í Sigluvík á Svalbarðsströnd.

 

  47. grein

   9  Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. um 1595, húsfreyja á Hólmi  [Íæ III, Lrm, Landeyingabók]

  10  Þorleifur "eldri" Ásmundsson, f. um 1559, d. 23. ágúst 1609, bóndi og lrm á Voðmúlastöðum 1591-1604 og Hólmum   [Lrm, Landeyingabók] - Kristín Vigfúsdóttir, f. um 1560, húsfreyja á  Voðmúlastöðum og Hólmi

 

  48. grein

   9  Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Kálfholti  [Íæ III, Lrm]

  10  Magnús Guðmundsson, f. um 1600, d. um 1692, Bóndi á Háfi í Holtum.  [Lrm] - Kristín Sigurðardóttir, f. um 1600, húsfreyja á Háfi í Holtum

 

  49. grein

   8  Guðríður Jónsdóttir, f. 1675, Húsfreyja í Múla, Langadalsströnd 1703. og á Ármúla  [Ísdjúp, 1703]

   9  Jón "yngri" Tómasson, f. um 1638, frá Stað á Snæfjöllum (yngri eða eldri)?  [Ísdjup, Íæ V] - Vigdís Jónsdóttir, f. um 1638, húsfreyja ,

  10  Tómas Þórðarson, f. um 1600, d. 1670, prestur og skipasmiður á Stað á Snæfjöllum, Sandeyri og Unaðdal, sjá bls 19-20  [Íæ V, Vestf.æ.I] - Margrét "yngri" Gísladóttir, f. um 1615, d. 1660, húsfreyja á Snæfjöllum, f.k.Tómasar, laundóttir Gísla

 

  50. grein

   9  Vigdís Jónsdóttir, f. um 1630, húsfreyja að Kleifum í Gilsfirði, f.k.Hannesar  [Íæ II]

  10  Jón Þorláksson, f. um 1585, bóndi og lrm á Firði á Skálmanesi (Kerlingarfirði)  [Lrm] - Þóra Eyjólfsdóttir, f. (1590), húsfreyja á Firði á Skálmanesi

 

  51. grein

   9  Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1668, Húsmóðir í Hvítadal og víðar. Laundóttir Magnúsar (magnús átti hana skömmu eftir brúðkaup hans)  [Íæ I & III, 1703]

  10  Magnús Jónsson, f. 1642, d. 25. apríl 1694, Lögmaður í Mávahlíð og víðar, síðast á Ingjaldshóli, sjá bls 434  [Íæ III]

 

  52. grein

   8  Steinunn Hallgrímsdóttir, f. 1640, d. 1737 ,98 ára, húsfreyja Glaumbæ og Reynistað, en varð ekkja ung, á Fatabúrskona á Hólum í Hjaltadal, Hólahreppi 1703.   [Íæ, 1703]

   9  Hallgrímur Jónsson, f. um 1610, d. 21. júní 1681, Prestur í Glaumbæ í Skagafirði.  [Íæ II.] - Sesselja Bjarnadóttir (sjá 57. grein)

  10  Jón Tómasson, f. um 1580, d. 1630, Prófastur/prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd.  [Íæ III, Lrm] - Rannveig Böðvarsdóttir, f. um 1580, Húsmóðir á Höskuldsstöðum.

 

  53. grein

   9  Þuríður Sigurðardóttir, f. um 1610, Húsfreyja á Hraunum í Fljótum.  [Lrm]

  10  Sigurður Jónsson, f. um 1575, d. 1662, prestur í Goðadölum  [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Bergljót Bjarnadóttir, f. um 1575, húsfreyja í Goðadölum

 

  54. grein

   9  Margrét Bjarnadóttir, f. um 1585, Húsfreyja á Myrká, Hjaltabakka, Vesturhópshólum.  [Svarfdælingar II]

  10  Bjarni Pálsson, f. um 1530, d. um 1596 drukknaði í Grímseyjarsundi, Bóndi og lrm á Karlsá stutta stund en lengst af á Skriðu í Hörgárdal, getið 1582-1596.  [Svarfdælingar II & Espolin] - Halldóra Björnsdóttir, f. um 1545, húsfreyja á Karlsá og Skriðu í Hörgárdal.

 

  55. grein

   9  Guðrún Pálsdóttir, f. um 1600, húsfreyja í Fagradal í Saurbæ  [Íæ IV]

  10  Páll Ormsson, f. um 1570, faðir Guðrúnar  [Íæ IV]

 

  56. grein

   9  Kristín Gísladóttir, f. um 1600, Húsfreyja í Mýrdal.  [Lrm]

  10  Gísli Guðbrandsson, f. um 1565, prófastur og prestur í Hvammi í Hvammssveit frá 1584  [Íæ II, Lrm] - Ráðhildur Guðmundsdóttir, f. um 1575, húsfreyja á Hvammi í Hvammasveit, f.k.Gísla

 

  57. grein

   9  Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1615, Húsmóðir í Glaumbæ í Skagafirði.  [Íæ]

  10  Bjarni Ólafsson, f. um 1570, d. um 1650, Bóndi og lrm á Stafni og Steinum í Svartárdal. Lögréttumaður, getið 1596-1641., tvígiftur og átti yfir 30 börn  [Lrm, T.r.JP III] - Ingunn Guðmundsdóttir, f. 1585, Húsmóðir á Stafni í Svartárdal, s.k.Bjarna.