1. grein
1 Haraldur Guđmundsson, f. 25. júní 1892 í
Gufudal í Gufudalshr í A-Barđ, d. 23. okt. 1971 í Reykjavik, ţingmađur,
ráđherra, forstjóri og forstöđumađur í Reykjavík, sjá bls 1081 [Íć.II, Reykjahlíđarćtt III]
2 Guđmundur Guđmundsson, f. 7. júlí 1859 á
Litlu Giljá í Ţing, d. 2. jan. 1935, Prestur í Gufudal, A.-Barđ, síđar
ritstjóri, kaupfélagsstjóri og bćjarfulltrúi á Ísafirđi. [Íć II, Viđskiptafrćđingatal,
Reykjahlíđarćtt III] - Rebekka Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Guđmundur Eiríksson, f. 8. maí 1834, d. 23.
maí 1849, bóndasonur á Litlu Giljá í Sveinsstađahr í A-Hún [Íć II, S.ć.1890-1910 I, Reykjahlíđarćtt
III] - Kristjana Jónsdóttir (sjá 3. grein)
4 Eiríkur Jónsson, f. 1799, d. 7. júní 1868,
bóndi á Stóru-Giljá og Kirkjuskarđi
[S.ć.1890-1910 I] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 4. grein)
5 Jón Jónsson, f. 1767, d. 22. maí 1822, bóndi
í Finnstungu í Blöndudal og Rugludal
[S.ć.1890-1910 I] - Guđlaug Erlendsdóttir (sjá 5. grein)
6 Jón Jónsson, f. 1735, d. 24. sept. 1820,
bóndi á Fossum í Svartárdal og í Rugludal, s.m.Helgu [S.ć.1850-1890 III] - Helga Jónsdóttir (sjá 6. grein)
7 Jón "eldri" Ólafsson, f. 1683,
bóndi í Framnesi og Litladal,, var vinnumađur í Sólheimum í Blönduhlíđ
1703 [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 I, 1703]
- Ólöf Jónsdóttir (sjá 7. grein)
8 Ólafur Kársson, f. 1650, Bóndi í
Eyhildarholti, Blönduhlíđarhreppi 1703.
[1703, S.ć.1850-1890 I & Ć.t.GSJ] - Málfríđur Ţorsteinsdóttir (sjá
8. grein)
9 Kár Bergţórsson, f. um 1620, bóndi og lrm
Úlfstöđum í Skagafirđi [S.ć.1850-1890 I
& Ć.t.GSJ] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 9. grein)
10 Bergţór Sćmundsson, f.
um 1591, d. 1647, bóndi og lrm í Geldingaholti í Seyluhreppi og í Hjaltastöđum
í Blönduhlíđ.. (kaupmáli 26.9.1613)
[S.ć.1850-1890 I, Íć & Ć.t.GSJ] - Björg "eldri"
Skúladóttir, f. um 1590, Húsmóđir í Geldingaholti.
2. grein
2 Rebekka Jónsdóttir, f. 15. maí 1865 á
Gautlöndum í Skútustađahr í S-Ţing, d. 29. maí 1959 í Reykjavik, Húsmóđir í
Gufudal og víđar, í Gufudal 1889- 1905.
[Íć II, Reykjahlíđarćtt III]
3 Jón Sigurđsson, f. 11. maí 1828 á Gautlöndum
í Skútustađahr í S-Ţing, d. 26. júní 1889, Bóndi (1848-1889) og alţingismađur á
Gautlöndum í Mývatnssveit, lést af slysförum á leiđ til Alţingis. [Íć III, Reykjahlíđarćtt III.1008] - Solveig
Jónsdóttir (sjá 10. grein)
4 Sigurđur Jónsson, f. 1765 á Mýri í Bárđardal
í Bárđdćlahr í S-Ţing, d. 13. ágúst 1843, bóndi og smiđur ađ Litlubrekku
1790-6, Stóruvöllum 1796-9, Halldórsstöđum í Lundarbrekkusókn í Ţingeyjarsýslu
1799-1809, Lundabrekku 1809-18 og Gautlöndum 1818-42. [Íć, Ćt.Ţing.V, 1801] - Kristjana "yngri" Aradóttir
(sjá 11. grein)
5 Jón Halldórsson, f. 1727 , líklega á
Gautlöndum., d. 24. nóv. 1793, Hreppstjóri á Mýri í Bárđardal. Býr á Mýri í
tvíbýli 1754, en einn 1762-1793.
[Vík.l.ć.V.67, Ćt.Skagf.677, Ćttir Ţing.] - Guđný Brandsdóttir (sjá 12.
grein)
6 Halldór Ingjaldsson, f. 1697 líklega á
Skútustöđum., bóndi á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöđum, var á
Skútustöđum, Skútustađahreppi 1703.
[1703, Ćt.Skagf.677, Ćt.Ţing.IVv.15.] - Sigríđur Hallgrímsdóttir (sjá
13. grein)
7 Ingjaldur "sterki" Jónsson, f.
1665 , líkl. á Brekku í Ađaldal., bóndi og hreppstóri á Kálfsströnd og á
Skútustöđum, Skútustađahreppi 1703.
[Laxdćlir, ĆtSkagf.677 og Ćttir Ţing. IV.16.]
8 Jón Ólafsson, f. um 1635, d. 1703 eđa fyrr.,
Bóndi á Brekku í Ađaldal, hreppstjóri.
[Laxdćlir,Ćt.Skagf.677.] - Arnfríđur Ţorsteinsdóttir, f. um 1630,
húsfreyja í garđi í MývatnsseitEr á lífi 1703 á Skútustöđum hjá Ingjaldi.
9 Ólafur, f. um 1600, Nefndur Ólafur í Hvömmum
(Hluti af Ađaldal). [Ć.t.Skagf.677.]
3. grein
3 Kristjana Jónsdóttir, f. 10. sept. 1840 í
Sveinsstađahr í A-Hún, d. 27. júní 1922, vinnukona á Litlu Giljá í
Sveinsstađahr í A-Hún [Íć.II,
Reykjahlíđarćtt III]
4 Jón Einarsson, f. um 1800, bóndi ađ
Međalheimi [Íć.II]
4. grein
4 Guđrún Jónsdóttir, f. 3. des. 1793, d. 1866,
húsfreyja á Stóru-Giljum og
Kirkjuskarđi [S.ć.1890-1910 I]
5 Jón Jónsson, f. 1751, d. 10. maí 1803 á
SIlfrastöđum í Blönduhlíđ, bóndi á Kolgröf 1784-85, Litladal í Tungusveit
1786-92 og á Giljum í Vesturdal frá 1792, var húsmađur á Mćlifelli 1785-6,
f.m.Guđrúnar [S.ć.1890-1910 I &
GSJ] - Guđrún Gísladóttir (sjá 14. grein)
6 Jón Bjarnason, f. 1724, d. um 1783 (á lífi í
Vatnshlíđ á Skörđum), bóndi í Vatnshlíđ í Vatnsskarđi. [S.ć.1850-1890 II, GSJ] - Ónefnd, f. um
1725, húsfreyja á Ípishóli á Langholti, f.k.Jóns
7 Bjarni, f. um 1685, d. um 1724, bóndi í
Skagafjarđarsýslu [GSJ] - Ónefnd, f. um
1696, 339-9 móđir Jóns
5. grein
5 Guđlaug Erlendsdóttir, f. 1767, d. 16. mars
1808, húsfreyja í Rugludal og Finnstungu í Blönduhlíđ, f.k.Jóns [S.ć.1850-1890 V]
6 Erlendur "stóri" Runólfsson, f.
1748, d. 8. nóv. 1819, bóndi og hreppstjóri í Geldingarholti 1801 og í
Ytra-Tungukoti [S.ć. 1890-1910 I] -
Guđlaug Eiríksdóttir (sjá 15. grein)
7 Runólfur Erlendsson, f. 1702 (eđa 1701), d.
um 1769 (á lífi ţá), bóndi í Hátúni á Langholti, var á Síđu, Engihlíđarhreppi
1703. launsonur Erlendar og Ragnhildar
[GSJ, 1703] - Ragnheiđur Bergsdóttir (sjá 16. grein)
8 Erlendur Hallsson, f. 1668, Bóndi á
Hólabaki, Sveinsstađahreppi 1703 og á Hnausum 1713 og á Reykjahóli hjá
Víđimýri. [GSJ, 1703] - Ragnhildur
Hallkelsdóttir, f. 1661, húsfreyja á Síđu, Engihlíđarhreppi 1703 (Refsveit).
9 Hallur Magnússon, f. um 1630, bóndi á
Vatnsnesi [Víkingslćkjarćtt bls.57. ]
6. grein
6 Helga Jónsdóttir, f. 1725, húsfreyja á
Fossum í Svartárdal og í Rugludal
[S.ć.1850-1890 III]
7 Jón Símonarson, f. 1681, d. 1752 - 3, bóndi
á Brandsstöđum, Var á Brandsstöđum, Bólstađarhlíđarhreppi 1703. [S.ć.1850-1890 III, 1703] - Guđný
Jónsdóttir (sjá 17. grein)
8 Símon Gíslason, f. um 1645, d. um 1685 - 99,
bóndi á Brandsstöđum [GSJ] - Ţórunn
Brandsdóttir, f. 1645, Bjó á Brandsstöđum, Bólstađarhlíđarhreppi 1703. Ekkja.
7. grein
7 Ólöf Jónsdóttir, f. 1694, húsfreyja á
Framnesi, Var á Umsvölum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, Ćt.Hún.I, ]
8 Jón Guđmundsson, f. 1660, d. um 1713 (á lífi
ţá), Bóndi á Umsvölum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, Ćt.Hún.I, ] - Hallfríđur Símonsdóttir (sjá 18. grein)
8. grein
8 Málfríđur Ţorsteinsdóttir, f. 1650,
Húsfreyja í Eyhildarholti, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, Ć.t.GSJ og S.ć.1850-1890 VI]
9 Ţorsteinn Bjarnason, f. 1616, d. 1700, bóndi
á Álfgeirsvöllum á Efribyggđ, beinn k.l. af Hrólfi "sterka" á
Álfgeirsvöllum , líklega sonur Bjarna Hrólfssonar "sterka" [Ćt.Hún.I, Ć.t.GSJ] - Guđrún
Ţorsteinsdóttir, f. um 1616, húsfreyja á Álfgeirsvöllum
10 Bjarni
"yngri" Hrólfsson, f. um 1566, d. 25. mars 1654, bóndi og Lrm á
Álfgeirsvöllum [GSJ, Lrm, T.t. JP III]
- Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1595, d. 1688, húsfreyja á Álfgeirsvöllum
9. grein
9 Rannveig Jónsdóttir, f. um 1615, húsfreyja á
Úlfsstöđum (Rannveig eđa Ragnhildur)
[Ć.Skagf., Ć.t.GSJ]
10 Jón Stígsson, f. um
1585, Bóndi í Gröf á Höfđaströnd í Skagafirđi. Var um tíma kapellán Arngríms
lćrđa [Íć IV;] - Kristín
Gottskálksdóttir, f. um 1585, húsfreyja á Gröf á Höfđaströnd, f.k.Jóns
10. grein
3 Solveig Jónsdóttir, f. 16. júlí 1828 í
Reykjahlíđ í Skútustađahr í S-Ţing, d. 19. ágúst 1889 á Gautlöndum í Skútustađahr
í S-Ţing, Húsfreyja í Gautlöndum í Mývatnssveit í Skútustađahr í S-Ţing [Íć II, Reykjahlíđarćtt III]
4 Jón Ţorsteinsson, f. 24. febr. 1781, d. 14.
júní 1862, prestur á Reykjahlíđ í Mývatnssveit,, sjá bls 323-4 [M.Ísl.III, Íć III, Reykjahlíđarćtt ] -
Ţuríđur Hallgrímsdóttir (sjá 19. grein)
5 Ţorsteinn Jónsson, f. 1749, d. 11. jan.
1828, bóndi og stúdent í Reykjahlíđ, Reykjahlíđćttin [M.Ísl.III.] - Hólmfríđur Jónsdóttir (sjá 20. grein)
6 Jón "gamli" Jónsson, f. um 1705,
d. 20. des. 1799, óđalsbóndi í Ási í Kelduhverfi, auđugur, bjó fyrst í Mörđudal
á Fjöllum, Stóru-Reykjum og síđast á Ási í Kelduhverfi [Reykjarhl.ć.M.Ísl.III.] - Ása
Guđmundsdóttir (sjá 21. grein)
7 Jón Árnason, f. um 1670, Bóndi á
Vakursstöđum í Vopnafirđi, sjá bls 1376-7 og er sonur annađhvors
Árnana!!!! [Reykjahl.ć]
8 - Sigţrúđur Sigfúsdóttir (sjá 22. grein)
11. grein
4 Kristjana "yngri" Aradóttir, f.
13. jan. 1794 á Skútustöđum í Skútustađahr í S-Ţing, d. 31. des. 1851,
húsfreyja á Litluvöllum, Stóruvöllum, Halldórsstöđum, Lundarbrekku og
Gautslöndum, [Íć II, Ćt.Ţing.V,
Reykjahlíđarćtt III]
5 Ari Ólafsson, f. 1739 á Múla í Ađaldal, d.
22. júlí 1797 á Skútustöđum., bóndi og trésmiđur á Skútustöđum,
f.m.Ţuríđar [Laxdćlir, Ćt.Ţing.V,
Svardćlingar II] - Ţuríđur Árnadóttir (sjá 23. grein)
6 Ólafur Ţorláksson, f. um 1715 (1714-6) í
Gröf á Höfaströnd, d. um 1747 (allavegna látinn fyrir 1754), Bóndi á
Skútustöđum, líklega 1741-1762 [Lrm,
Ćt.Ţing.V ] - Jórunn Ţorleifsdóttir (sjá 24. grein)
7 Ţorlákur Markússon, f. 1692, d. 14. sept.
1736, bóndi, stúdent, lrm og annálsritari á Gröf á Höfađströnd og í Sjávarborg,
Var á Syđrivöllum, Vatnsneshreppi 1703.
[Íć V, Svarfdćlingar I og 1703] - Hólmfríđur Aradóttir (sjá 25. grein)
8 Markús Pálsson, f. 1664, d. 23. ágúst 1723,
bóndi, lrm og hreppstjóri á Syđrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [Lrm, 1703] - Sigríđur Erlendsdóttir (sjá
26. grein)
9 Páll Jónsson, f. um 1635, bóndi á
Auđunarstöđum í Víđidal [Lrm, T.t. JP
III] - Ingibjörg "yngri" Jónsdóttir (sjá 27. grein)
10 Jón Oddsson, f. 1603,
d. 7. febr. 1681, prestur á Skrauthólum
[Íć III, T.t. JP III] - Jórunn Ormsdóttir, f. um 1605, húsfreyja á
Skrauthólum
12. grein
5 Guđný Brandsdóttir, f. 1733 , líklega á
Ytri-Tjörnum á Stađarbyggđ., d. 27. ágúst 1810, húsfreyja á Mýri í Bárđardal,
Ytri-Neslöndum, á Halldórsstöđum 1801, s.k.Jóns [Laxdćlir, 1801 bls. 316, í NA.]
6 Brandur Ólafsson, f. 1700, d. 1735, bóndi á
Ytri-Tjörnum, Var á Grýtu, Öngulstađahreppi 1703. [1703, GJS, Ćt.Ţing.IV bls. 15.] - Guđfinna Pétursdóttir (sjá 28.
grein)
7 Ólafur Brandsson, f. 1660, Bóndi á Grýtu,
Öngulstađahreppi 1703. [Ćttir
Ţingeyinga IV bls. 15.] - Guđrún Eiríksdóttir (sjá 29. grein)
8 Brandur Jónsson, f. um 1630, d. um 1668
-1703, bóndi á Grýtu í Stađarbyggđ, f.m.Guđrúnar [Ćt.GSJ, Ć.t.Ţing.IV bls. 15.] - Guđrún Guđmundsdóttir (sjá 30.
grein)
9 Jón Ólafsson, f. um 1600, bóndi í
Ţingeyjarssýslu [Ć.t.GSJ]
10 Ólafur Jónsson, f.
1560, bóndi og lrm á Héđinshöfđa á Tjörnesi
[Lrm] - Halldóra Jónsdóttir, f. um 1580, húsfreyja í Héđinshöfđa
13. grein
6 Sigríđur Hallgrímsdóttir, f. 1700, d. 6. maí
1785, húsfreyja á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöđum, frá Haganesi.
áttu 8 börn tvö óţekkt. [Laxdćlir,
1703, Ćt.Ţing IV. 15.]
7 Hallgrímur Jónsson, f. um 1660 ??, Bóndi í
Haganesi. [Ćttir Ţingeyinga IV bls.
15.] - Ţórkatla Gamladóttir, f. um 1660 ??, Húsfreyja í Haganesi.
14. grein
5 Guđrún Gísladóttir, f. 1759, d. 15. des.
1841, húsfreyja á Kolgröf, Giljum og Villingarnesi 1822-3 síđan hjá Guđrúnu dóttir
sinni [S.ć.1850-90 II, GSJ]
6 Gísli Ólafsson, f. um 1725, bóndi á Hömrum í
Fremribyggđ og Brandsstöđum í Blöndudal 1752-8
[S.ć.1850-1890 II, Ć.t.GSJ] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 31. grein)
7 Ólafur Pétursson, f. 1701, Bóndi í
Stórubrekku. Var á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703. [1703, S.ć.1850-1890 I & Ć.t.GSJ] - Guđný Jónsdóttir (sjá 32.
grein)
8 Pétur Ţorsteinsson, f. 1666, Bóndi og
hreppstjóri á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.
[Svarfdćlingar, 1703, ] - Ásgerđur Ólafsdóttir (sjá 33. grein)
9 Ţorsteinn Eiríksson, f. um 1625, hreppstj,í
Stóru-Brekku.frá honum er Stóru-Brekkućtt
[S.ć.1850-1890 VI, T.r.JP III, Ć.t.GSJ] - Ţóra Pétursdóttir (sjá 34.
grein)
10 Eiríkur Kráksson, f. um
1590, bóndi í Ólafsfirđi [Hvannd.I]
15. grein
6 Guđlaug Eiríksdóttir, f. 1736, d. 16. júní
1821, húsfreyja í Geldingarholti, f.k.Erlendar
[S.ć.1850-1890 II]
7 Eiríkur Jónsson, f. 1705 (eđa 1706), d. 3.
febr. 1785, bóndi á Ţverárdal 1735 og á Dćli í Sćmundarhlíđ [Ćt.Skagf. S.ć.1850-1890 II] - Guđlaug
Jónsdóttir (sjá 35. grein)
8 Jón Andrésson, f. 1678, bóndi í
Skagafjarđardölum, var í Ábć 1703
[1703, GSJ, Ćt.Skagf] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 36. grein)
9 Andrés Guđmundsson, f. um 1655, d. 1722,
Bóndi í Ábć, Blönduhlíđarhreppi 1703.
[GSJ, 1703] - Helga Jónsdóttir, f. 1658, Húsfreyja í Ábć,
Blönduhlíđarhreppi 1703.
16. grein
7 Ragnheiđur Bergsdóttir, f. 1711, d. um 1762
(á lífi ţá), húsfreyja á Hátúni, var legorđssek međ Birni (fyrsta brot
hennar) [S.ć.1850-1890 IV]
8 Bergur Helgason, f. 1688 eđa 1689, d. 1752,
bóndi á Ţröm á Langholti, Vinnumađur á Dýrfinnastöđum, Blönduhlíđarhreppi
1703. [S.ć.1850-1890 II, 1703] - Ţóra
Illugadóttir (sjá 37. grein)
9 Helgi Gunnarsson, f. 1658, d. um 1742 (á
lífi ţá), Bóndi í Vífilsdal neđri, Hörđadalshreppi 1703 og
Fremri-Vífilsdal. [1703] - Guđlaug
Oddsdóttir (sjá 38. grein)
10 Gunnar Bjarnason, f. um
1625, bóndi .... [Fr.g.II] - Vigdís
Ţorvaldsdóttir, f. um 1625, húsfreyja ...
17. grein
7 Guđný Jónsdóttir, f. 1683, d. 1754 (á lífi
ţá), húsfreyja á Brandsstöđum í Bólstađahlíđ, bjó ekkja á Brandsstöđum
1753 [S.ć.1850-1890 V]
8 - Halldóra Jónsdóttir (sjá 39. grein)
18. grein
8 Hallfríđur Símonsdóttir, f. 1661, Húsfreyja
á Umsvölum, Blönduhlíđarhreppi 1703.
[1703, Ćt.Hún.I, ]
9 Símon, f. um 1630, bóndi í Skagafirđi [Ćt.Hún.I]
19. grein
4 Ţuríđur Hallgrímsdóttir, f. 2. mars 1789, d.
20. okt. 1867, húsfreyja á Reykjahlíđ í Mývatnssv. [M.Ísl.I, Íć III]
5 Hallgrímur Ţorláksson, f. um 1748, d. 10.
maí 1828, bóndi, međhjálpari, rímnaskáld og hreppstjóri á Ljósavatni [Íć II] - Valgerđur Sigurđardóttir (sjá 40.
grein)
6 Ţorlákur Björnsson, f. um 1720, bóndi á
Holti undir Eyjafjöllum, f.m.ALdísar
[Íć, Svalb.s.] - Aldís Hallgrímsdóttir (sjá 41. grein)
7 Björn Ţorláksson, f. 1696, d. okt. 1767,
prestur á Hjaltabakka, Var í Viđvík, Viđvíkurhreppi 1703. [Íć, S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Kristín
"yngri" Halldórsdóttir (sjá 42. grein)
8 Ţorlákur Grímsson, f. 1627, bóndi,
hreppstjóri og silfursmiđs í Viđvík, Viđvíkurhreppi 1703. [Íć, S.ć.1850-1890 II, 1703] - Guđlaug
Gunnarsdóttir (sjá 43. grein)
9 Grímur Eiríksson, f. 1600, Smiđur í
Viđvík. [Hvannd.I, Íć, ] - Ingibjörg
Ólafsdóttir (sjá 44. grein)
10 Eiríkur Ţorvaldsson, f.
um 1575, bóndi í Lundarbrekku.
[S.ć.1850-1890 VI, Svalb.s.,] - Herdís Grímsdóttir, f. um 1580,
húsfreyja á Lundarbrekku, athuga móđir hennar
20. grein
5 Hólmfríđur Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1756, d.
25. mars 1835, húsfreyja í Reykjahlíđ, f.k.Ţorsteins [Íć iII; M.Ísl.III.]
6 Jón Jónsson, f. 15. júlí 1705, d. 27. júní
1784, prestur á Helgustöđum, bjó áđur á Skútustöđum, Arnavatni og Reykjahlíđ
s.k.Halldóru, sjá bls 181 [Íć III,
M.Ísl.III.] - Margrét Jóhannsdóttir (sjá 45. grein)
7 Jón Jónsson, f. 1678, d. 1705, stúdent , Var
á Hóli, Hörđadalshreppi 1703. [Íć III,
1703, M.Ísl.III bls. 97.] - Kristín Símonardóttir (sjá 46. grein)
8 Jón Hannesson, f. um 1642, d. 1682, prestur
í Miđdalsţingum, [Íć III, M.Ísl.III
bls. 97.] - Guđbjörg Jónsdóttir (sjá 47. grein)
9 Hannes Eggertsson, f. um 1610, d. 1655,
Bóndi og lrm í Snóksdal. [Lrm, Íć] -
Jórunn Jónsdóttir (sjá 48. grein)
10 Eggert Hannesson, f. um
1585, bóndi og lrm í Snóksdal í Miđdölum.
[Lrm] - Halldóra Hákonardóttir, f. um 1590, Húsmóđir í Snóksdal.
21. grein
6 Ása Guđmundsdóttir, f. um 1720, d. 1784,
Húsfreyja í Ási í Kelduhverfi, s.k.Jóns
[Reykjahl.ć]
7 Guđmundur Guđmundsson, f. um 1680, Bóndi í
Vogum viđ Mývatn og í Syđri-Neslöndum 1754-62
[Reykjahl.ć] - Vigdís Ingjaldsdóttir (sjá 49. grein)
8 Guđmundur Kolbeinsson, f. um 1640, Bóndi á
Kálfaströnd viđ Mývatn [Laxdćlir,
Ćt.Skagf.140.] - Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir (sjá 50. grein)
9 Kolbeinn Jónsson, f. um 1600, Bóndi á
Kálfaströnd viđ Mývatn. [Ćt.Skagf.140.]
10 Jón Kolbeinsson, f. um
1560, Bóndi á Kálfaströnd viđ Mývatn. Á lífi 1623. [Ćt.Skagf.140.]
22. grein
8 Sigţrúđur Sigfúsdóttir, f. um 1650,
húsfreyja á Eskifirđi [Lrm]
9 Sigfús Tómasson, f. um 1601, d. 1685,
Prestur í Hofteigi, [Íć IV, Lrm] -
Kristín Eiríksdóttir (sjá 51. grein)
10 Tómas Ólafsson, f.
1570, d. um 1664 - 8 á Kambsstöđum, Prestur á Hálsi í Fnjóskadal 1628-52. Bjó
eftir ţađ á Kambsstöđum., sjá bls 15
[Íć V] - Ragnheiđur Árnadóttir, f. 1580, húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal,
f.k.Tómasar
23. grein
5 Ţuríđur Árnadóttir, f. maí 1767 í Kasthvammi
í Laxárdal. (sk.15.5.), d. 19. nóv. 1821 á Skútustöđum, húsfreyja á
Skútustöđum., m.k.Helga [Ćt.Ţing.V,
Ábúendatal Eyjafjarđar, Laxdćlir]
6 Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2.
okt. 1808 á Skútustöđum, hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöđum í Laxárdal
1777-1801 [Ćt.Ţing.V, Laxdćlir.165,
St. Ađalst. 2907] - Sigríđur Sörinsdóttir (sjá 52. grein)
7 Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöđum?,
d. 1774 á Svertingsstöđum. (Jarđs. 8.4.1774), Bóndi í Hólshúsum 1738-1750,
Svertingsstöđum 1750-1767, Halldórsstöđum í Laxárdal 1767-1768, á
Svertingsstöđum aftur 1768-1674 [St.
Ađalst. 2905] - Ţuríđur Loftsdóttir (sjá 53. grein)
8 Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756, Bóndi á
Dvergsstöđum, Möđruvöllum í Eyf. og víđar. Bóndi á Stokkahlöđum 1703. [1703, Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 565] -
Ţorgerđur Gísladóttir (sjá 54. grein)
9 Jón "yngri" Finnbogason, f. 1643,
Bóndi á Öxnarfelli og Stóra-Hamri og á Hólshúsum í Hrafnagilshreppi 1703.
Bróđir Andrésar lögréttumanns á Kröggólfsstöđum (sbr. lögmannatal) [1703, Ćttir Eyfirđinga] - Ólöf
Sigurđardóttir (sjá 55. grein)
10 Finnbogi Jónsson, f. um
1600, búsettur í Eyjarfirđi [Íćs.III] -
Halldóra Jónsdóttir, f. um 1610, húsfreyja í Eyjafirđi
24. grein
6 Jórunn Ţorleifsdóttir, f. um 1717, d. um
1785 (fyrir ţann tíma), húsfreyja á Skútustöđum í Mývatnssveit, en ţau Ólafur
eru líklega enn ógift ţegar Ari fćddist, bjó ekkja á Skútustöđum 1754 en hafđi
makaskipti viđ Magnús bróđir sinn og fór ađ Garđi [Ćt.Ţing.V]
7 Ţorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 ađ
Bjarnastöđum í Unadal., d. 16. febr. 1748, Prestur og síđar prófastur í Múla í
Ađaldal. Ţjónustumađur á Stóruökrum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, Íć V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 56.
grein)
8 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst
1722, Bóndi og Lrm 1691-1719 á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. Bróđir
Sigríđar Jósefsdóttur. [Íć IV, 1703,
Lrm ,] - Guđrún Steingrímsdóttir (sjá 57. grein)
9 Jósef Loftsson, f. um 1607, d. 1683, prestur
á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4 [Íć III, Lrm] - Sigríđur Ísleifsdóttir (sjá
58. grein)
10 Loftur Skaftason, f. um
1580, d. 1629, prestur á Setbergi frá 1621, sjá bls 398-9 [Íć III, Svarfdćlingar II] - Kristín
Oddsdóttir, f. um 1585 Hólum í Hjaltadal, húsfreyja á Miklaholti, f.k.Lofts,
laundóttir Odds biskups
25. grein
7 Hólmfríđur Aradóttir, f. 1689, d. 1745,
húsfreyja á Gröf á Höfströnd og Sjávarborg,
[Íć, Svarfdćlingar I.60.]
8 Ari Jónsson, f. 1657 í Vatnsfirđi., d. 18.
okt. 1698 á Böggvisstađasandi., Bóndi á Sökku í Svarfađardal.bjó fyrst á
Brúarlandi í Deildardal 1684 en fyrir 1690 flutti hann til Sökku og bjó ţar til
ćviloka. Hlaut jörđina í Móđurarf og ţótt góđur bóndi en varđ úti er hann var
ađ flytja námsmann ađ Laufási [Lrm og
Svarfdćlingar I] - Kristrún Ţorsteinsdóttir (sjá 59. grein)
9 Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst
1673, Prestur og skáld í Vatnsfirđi frá 1636. Var háskólagenginn og var nokkur
ár Skólastjóri í Skálholti., sjá bls 41-2
[Íć III, Lrm] - Hólmfríđur Sigurđardóttir (sjá 60. grein)
10 Ari "stóri"
Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 ., Sýslumađur í Ögri í 62 ár!!.
kallađur "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg
hjá ćttingjum sínum í móđurćtt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuđ og herđar
yfir ađra á alţingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til
Björns bróđir síns 1598. Tók ţá viđ Ísafjarđarsýslu og einnig Standasýslu 1607
og hélt ţeim til dauđadags. En hafđi umbođsmenn eđa lögsagnara til ţess ađ
sinna störfum sínum og auk ţess hafđi hann umbođ konungsjarđa í
Ísafjarđarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eđa í Ögri eftir 1620.
Neitađi lögmannsdćmi 1616 og var stórauđugur og varđi hérađ sitt fyrir
yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163 [Lrm,
Íć, Gunnhildargerđisćtt] - Kristín Guđbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652,
Húsmóđir á Reykhólum og í Ögri viđ Ísafjarđardjúp.
26. grein
8 Sigríđur Erlendsdóttir, f. 1653, Húsfreyja á
Syđrivöllum, Vatnsneshreppi 1703.
[1703]
9 Erlendur Ólafsson, f. 1617, d. 23. apríl
1697, Prestur á Melstađ. [Lrm, ÍĆ] -
Ţórunn Ţorvaldsdóttir (sjá 61. grein)
10 Ólafur Erlendsson, f.
um 1570, d. 25. nóv. 1650, prestur á Munkaţverá og Breiđabólstađ í Vesturhópi
frá 1612 [Íć IV] - Sigríđur
Ţorvaldsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Munkaţverá og Breiđabólstađ í
Vesturhópi
27. grein
9 Ingibjörg "yngri" Jónsdóttir, f.
um 1630, húsfreyja í Nesjum í Miđnesi
[Íć III]
10 Jón Pálsson, f. um
1595, d. 1658, Prestur í Selvogsţingum, Vogsósum [Íć III, Lrm] - Valgerđur Dađadóttir, f. um 1600, húsfreyja í
Selvogsţingum, Vogsósum
28. grein
6 Guđfinna Pétursdóttir, f. um 1704, Húsfreyja
á Ytri-Tjörnum. [Ćt.Ţing.IV ]
7 Pétur Brandsson, f. 1666, Bóndi á Háahóli,
Öngulstađahreppi 1703. [1703, Ćt.Ţing
IV.15.] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1672, Húsfreyja á Háahóli, Öngulstađahreppi
1703.
8 Brandur Jónsson - Guđrún Guđmundsdóttir (sjá
12-8)
29. grein
7 Guđrún Eiríksdóttir, f. 1663, Húsfreyja á
Grýtu, Öngulstađahreppi 1703. [Ćttir
Ţingeyinga IV bls. 15.]
8 Eiríkur Ţorláksson, f. um 1620, Bóndi á
Grýtu á Stađarbyggđ. [Ćt.Ţing IV.15.]
9 Ţorlákur Sigurđsson, f. um 1580, bóndi í
Leyningi í Saurbć í Eyjarfirđi
[Ćt.Hún.I, Vík.l.ć.I.136.] - Ţorgerđur, f. um 1580, húsfreyja í Leyningi
10 Sigurđur Ívarsson, f.
um 1555, bóndi á Leyningi [Ćt.Hún.I]
30. grein
8 Guđrún Guđmundsdóttir, f. 1631, húsfreyja á
Grýtu. [1703, Ć.t.GSJ]
9 Guđmundur "seki" Jónsson, f. um
1600, d. 1636, bóndi á Grýtu í Eyjarfirđi, hálshöggvin á Spjaldhaga viđ Grund
vegna barneignar međ mákonu sinni [Íć,
Ćt.Skagf.138,] - Katrín Magnúsdóttir, f. um 1601, húsfreyja í Grýtu í
Eyjarfirđi
10 Jón "eldri"
Halldórsson, f. um 1560, prestur í Kaupangi og bryti í Skálholti. [Íć III, Frg.II, Lrm] - Sigríđur Jónsdóttir,
f. um 1562, húsfreyja á Kaupangri í Eyjarfirđi og í Skálholti
31. grein
6 Ragnhildur Jónsdóttir, f. um 1720, d. 23.
ágúst 1802, húsfreyja á Hömrum í Fremribyggđ
[S.ć.1850-1890 II, Ć.t.GSJ]
7 Jón "yngri" Ólafsson, f. 1691,
bóndi í Framnesi, var í Eyhildarholti í Blönduhlíđ 1703 [1703, S.ć.1850-1890 IV, Lrm] - Ingibjörg
Jónsdóttir (sjá 62. grein)
8 Ólafur Kársson - Málfríđur Ţorsteinsdóttir
(sjá 1-8)
32. grein
7 Guđný Jónsdóttir, f. 1692, húsfreyja á
Stóru-Brekku, f.k.Ólafs, Var á Knappstöđum, Fljótahreppi 1703. [Íć III, S.ć.1850-1890 II, 1703]
8 Jón Grímsson, f. 1651, d. 1736, Prestur á
Knappstöđum, Fljótahreppi 1703. [Íć
III, 1703] - Sigríđur Sigurđardóttir (sjá 63. grein)
9 Grímur Ţórđarson, f. um 1620, d. 1696,
prestur á Knappasstöđum, sjá bls 107-8
[Íć II, Hvannd.II] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 64. grein)
10 Ţórđur Sigurđsson, f.
um 1575, prestur í Hofsţingum um 1599 og á Kappastöđum frá 1601 (talinn venslađur séra Ţorleifi
Sćmundssyni á Kappastöđum) [Íć V, Lrm]
- Guđrún Gunnarsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Knappastöđum,
33. grein
8 Ásgerđur Ólafsdóttir, f. 1679, Húsfreyja á
Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.
[Svarfdćlingar, 1703, ]
9 Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. um 1680,
Bóndi á Ljótunarstöđum á Höfđaströnd og síđar á Kálfstöđum í Hjaltadal. Ţar
andađist Ólafur og Ásmundur réđst til ekkjunar sem ráđsmađur, en fljótlega munu
ţau hafa gengiđ í hjónaband. [Hvannd.I]
- Kristín Jónsdóttir (sjá 65. grein)
10 Jón, f. um 1600,
búsettur í Eyjafirđi [Krossaćtt II] -
Ingibjörg Grímsdóttir, f. (1615), Húsfreyja í Eyjarfirđi
34. grein
9 Ţóra Pétursdóttir, f. 1619, d. 1718,
Húsfreyja á Stórubrekku í Fljótum. Var á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703. [Ć.t.GSJ og 1703]
10 Pétur Ţorleifsson, f.
1580, bóndi í Stóru-Brekku í Fljótum
[Íćs.I, T.r.JB I,] - Alleif Vévendtsdóttir, f. um 1580, húsfreyja í
Stóru-Brekku í Fljótum, Valdís/Alleif
35. grein
7 Guđlaug Jónsdóttir, f. 1699, d. um 1762 -85,
húsfreyja á Dćli og Ţverárdal, Var í Búđardal, Saurbćjarsveit 1703., laundóttir
Jóns [Ćt.Skagf, Íć, 1703]
8 Jón Magnússon, f. 1662, d. 7. des. 1738,
Prestur í Hjarđarholti og síđar sýslumađur í Dalasýslu.Kvennamađur mikill,en
gáfađur, missti bćđi prestsembćttiđ og sýsluna fyrir barneignir. Varđ
sýslumađur Strandasýslu 25.7.1699 og lögsagnari 1700-7 Páls lögmanns Vídalín
mágs síns í Dalasýslu. Tók viđ Dalasýslu en missti sýsluna 1708 fyrir
hórdómsbrot í annađ sinn, bauđ konungur honum ađ flytjast úr fjórđungnum og gaf
honum upp húđlát, er brot hans varđađi viđ ađ lögum, fékk Reynistađaklaustur
24.2.1717, en fékk ekki sett veđ fyrir og missti ţađ ţví 1718 og flutti ađ
Sólheimum í Sćmundarhlíđ, var en sekur um hórdómbrot og dćmdur til dauđa
22.9.1730, en konungur náđađi hann 1731, sjá bls 219-20 [Íć III, 1703] - Elín Bjarnadóttir (sjá 66.
grein)
9 Magnús Jónsson, f. um 1620, d. 1684, prestur
í Kvennabrekku 1657-66, bóndi á Hvammi og hafđi Akur međ og síđan Sauđafell,
Lögsagnari í Dalasýslu. Skapgáfađur og einhver lögvitrasti mađur sinna
samtíđar, en kvennhollur og drykkfeldur sem ţeir frćndur, sjá bls 433 [Íć III] - Guđrún Ketilsdóttir (sjá 67.
grein)
10 Jón Ormsson, f. um
1590, d. 1657, Prestur á Kvennabrekku frá 1626
[Íć III] - Jórunn Gísladóttir, f. um 1600, Húsmóđir á Kvennabrekku.
36. grein
8 Guđrún Jónsdóttir, f. um 1680, húsfreyja á
Skagafjarđardölum, legorđssek 1705-6
[GSJ, Ćt.Skagf]
9 Jón "miđ" Rafnsson, f. um 1640,
bóndi í Skagafjarđarsýslu [GSJ,
S.ć.1850-1890 IV]
10 Rafn Jónsson, f. um
1600, d. 1663, bóndi og lrm í Bjarnastađahlíđ í Vesturdal [L.r.Árna, Espolin, Ćt.Skagf] - Steinunn
Sigurđardóttir, f. um 1610, d. um 1665, húsfreyja í Bjarnastađahlíđ í Vesturdal
37. grein
8 Ţóra Illugadóttir, f. 1694, d. um 1753 (á
lífi ţá), húsfreyja á Ţröm, Var á Skörđugili syđra, Seiluhreppi 1703. [GSJ, Ćt.Skagf. 1703]
9 Illugi Ásgrímsson, f. 1654, Bóndi á Skörđugili
syđra, Seiluhreppi 1703. [1703] -
Vigdís Björnsdóttir, f. 1645, Húsfreyja á Skörđugili syđra, Seiluhreppi 1703.
10 Ásgrímur, f. um 1615,
bóndi í Mýrakoti á Höfđaströnd (E5454 en ţar er framćtt Ásgríms rangt
rakin) [Ćt.Hún.I, GSJ, S.ć.1850-1890
IV, ] - Ţóra, f. um 1615, húsfreyja á Mýrakoti á Höfđaströnd
38. grein
9 Guđlaug Oddsdóttir, f. um 1658, vinnukona í
Húnavatnssýslu, frá Ásgeirsá,
[S.ć.1850-1890 IV]
10 Oddur Árnason, f. 1635,
d. 1702 , drukknađi í Svartá viđ Blöndu í apríl eđa maí, Bóndi og snikkari á
Ásgeirsá í Víđidal, ferđađist mikiđ erlendis
[Svarfdćlingar I.72.] - Ragnheiđur Jónsdóttir, f. 1638, d. um 1703 (á
lífi ţá), húsfreyja á Ásgeirá, var húskona á Dýrfinnustöđum 1703
39. grein
8 Halldóra Jónsdóttir, f. um 1655, húskona í
Finnstöđum Bólstađarhlíđarhreppi 1703
[1703, GSJ]
9 Jón Magnússon, f. um 1625, bóndi í
Bólstađarhlíđarhr. [GSJ] - Sesselja
Jónsdóttir (sjá 68. grein)
40. grein
5 Valgerđur Sigurđardóttir, f. 1754, d. 30.
des. 1818, húsfreyja á Ljósavatni
[S.ć.1850-1890 IV]
6 Sigurđur Guđmundsson, f. 1728, d. 22. okt.
1788, bóndi á Ţórustöđum í Kaupangssveit og Vestari-Krókum í Fnjóskadal [Ćt.Skagf.314.] - Katrín Árnadóttir (sjá 69.
grein)
7 Guđmundur Guđmundsson, f. 1681, bóndi og lrm
í Auđbrekku. vinnumađur á
Möđruvallaklaustri, Hvammshreppi 1703.
[1703, Lrm] - Ţórunn Ţorvaldsdóttir (sjá 70. grein)
8 Guđmundur Guđmundsson, f. 1647, bóndi, lrm
og hreppstjóri á Gautstöđum, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. Bjó á Hvassafelli,
Gautsstöđum og Hólum í Hjaltadal.
[1703, Lrm] - Halldóra "yngri" Hallsdóttir (sjá 71. grein)
9 Guđmundur "eldri" Guđmundsson, f.
um 1600, d. 1648, Prestur í Fljótshlíđarţingum, bjó ađ Kirkjuhvoli [Íć II, Ćt.Skagf.314.] - Málmfríđur
"eldri" Björnsdóttir (sjá 72. grein)
10 Guđmundur Guđmundsson,
f. um 1570, d. 1618, Bóndi og lrm í Norđurtungu í Ţverárhlíđ og í Bć í
Bćjarsveit. Drukknađi undan Seltjarnarnesi.
[Lrm] - Sigríđur Jónsdóttir, f. um 1575, Húsmóđir í Bć í Bćjarsveit.
41. grein
6 Aldís Hallgrímsdóttir, f. 1722, d. 6. apríl
1793, Húsfreyja í Austari-Krókum.
[Íć,Ćt.Skagf.314.]
7 Hallgrímur Sigurđsson, f. 1669, d. 1738,
Bóndi og lrm á Svalbarđi, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [Ćt.Skagf.314, 1703 og Svalbs] - Jórunn
Árnadóttir (sjá 73. grein)
8 Sigurđur Jónsson, f. um 1635, d. 1702, bóndi
og lrm á Svalbarđi á Svalbarđsströnd.
[Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir (sjá 74. grein)
9 Jón Jónsson, f. um 1600, Bóndi og lrm í
Hérađsdal í Skagafirđi, flutti í Svalbarđa viđ Eyjafjörđ 1634 [Lrm, Íć] - Ţóra Sigurđardóttir (sjá 75.
grein)
10 Jón Sigurđsson, f. um
1565, d. 26. maí 1635, sýslumađur í Hegranesţingi og Húnavatnsţingi og Lögmađur
á Reynistađ, sjá bls 257-8 [Íć III,
Í.saga.III] - Ţorbjörg Magnúsdóttir, f. um 1570, Húsmóđir á Reynistađ.
42. grein
7 Kristín "yngri" Halldórsdóttir, f.
1696, d. 1762, húsfreyja á Hjaltabakka, Var á Bćgisá, Glćsibćjarhreppi
1703. [Íć & 1703]
8 Halldór Ţorláksson, f. 1661, d. 1707 úr
stórubólu, Prestur á Auđkúlu og Bćgisá, Glćsibćjarhreppi 1703. [Íć II, Lrm, 1703] - Guđríđur Ólafsdóttir
(sjá 76. grein)
9 Ţorlákur Halldórsson, f. 1625, d. 1690,
Prestur á Auđkúlu 1657-1690 [Íć V,
Skriđuhr.II, ] - Ţórdís Illugadóttir (sjá 77. grein)
10 Halldór Ţorsteinsson,
f. 1563, d. 1642, prestur á Reynistađaklaustri, Ríp, Ţingeyraklaustri, bjó á
Brekku í Ţingi [Íć II, Vík. II.121.] -
Steinunn Egilsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Ţingeyrum
43. grein
8 Guđlaug Gunnarsdóttir, f. 1662, Húsfreyja í
Viđvík, Viđvíkurhreppi 1703. [Íć,
1703]
9 Gunnar Björnsson, f. um 1620, bóndi á
Miklahóli [Ćt.Hún.I, Ćt.Skagf.] - Oddný
Egilsdóttir (sjá 78. grein)
10 Björn Arnbjörnsson, f.
um 1580, bóndi á Kálfsstöđum í Hjaltadal
[Íć, Ćt.Skagf.] - Guđrún Halldórsdóttir, f. um 1580, húsfreyja í
Kálfsgerđi í Hörgárdal og Viđvík
44. grein
9 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1595, húsfreyja
í Viđvík, s.k.Gríms [Ćt.Hún.I, ]
10 Ólafur Ţorkelsson, f.
um 1560, bóndi á Krossanesi í Eyjarfirđi
[Ćt.Hún.I, Lrm] - Ţuríđur Eiríksdóttir, f. um 1570, húsfreyja á
Krossanesi í Eyjafirđi
45. grein
6 Margrét Jóhannsdóttir, f. 1730, d. 19. mars
1815, húsfreyja á Helgustöđum, ţ.k.Jóns
[Íć III, M.Ísl.III.]
7 Jóhann Kristjánsson, f. 1704, d. 22. mars
1780, Prestur á Svalbarđi 1728-60, Mćlifelli 1760-7. [Íć III, S.ć.1850-1890 I] - Agnes Erlendsdóttir (sjá 79. grein)
8 Kristján Bessason, f. 1679, d. 1716, prestur
á Sauđanesik var Kapellán í Nesi, Sauđaneshreppi 1703. [Íć III, 1703, Merkir Ísl. III.] - Valgerđur
Pétursdóttir (sjá 80. grein)
9 Bessi Jónsson, f. um 1644, d. 1716, Prestur
í Sauđanesi, Sauđaneshreppi 1703.
[1703, Íć] - Sigríđur Jóhannsdóttir (sjá 81. grein)
10 Jón Bessason, f. um
1597, d. 1674, Prestur á Hólum í Hjaltadal 1624-5, Möđruvöllum í Hörgárdal
1625-8, Sauđanesi 1928-75., sjá bls 65
[Íć III, Lrm, T.t. JP II] - Katrín Jónsdóttir, f. 1604, d. 1698,
Húsfreyja á Sauđanesi.
46. grein
7 Kristín Símonardóttir, f. um 1680, d. 1707,
unnusta Jóns Jónssonar stúdent en hann dó er hún var ólétt og hún tveimur árum
síđar [Íć III]
8 Símon Bjarnason, f. 1643, Bóndi á Vatni,
Haukadalshreppi 1703. [1703] - Sesselja
Ţorgilsdóttir, f. 1655, Húsfreyja á Vatni, Haukadalshreppi 1703.
9 Bjarni Arason, f. um 1610, hans kona
Oddný [Reykjahl.ć] - Oddný
Ţorkelsdóttir, f. um 1615, húsfreyja
47. grein
8 Guđbjörg Jónsdóttir, f. 1647, d. 1727,
húsfreyja á Hóli, Hörđadalshreppi 1703.
[Íć]
9 Jón Gíslason, f. um 1610, Bóndi á Hóli í
Hörđudal. [Lrm] - Sigríđur Jónsdóttir
(sjá 82. grein)
10 Gísli Björnsson, f. um
1570, bóndi og lrm á Hrafnabjörgum í Hörđudal og víđar. Getiđ 1603-1637. [Lrm] - Ţórunn Hannesdóttir, f. um 1570, d.
1646, Húsmóđir á Hrafnabjörgum og víđar.
48. grein
9 Jórunn Jónsdóttir, f. 1603, d. 1666,
Húsfreyja í Snóksdal. [Íć]
10 Jón "eldri"
Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641 í Hvammi á Barđaströnd., Sýslumađur í Haga
á Barđaströnd,hann bjó ađ auki í Hvammi á Barđaströnd og víđar. Var síđasti
Ađalsmađurinn á Íslandi [Íć III,
Í.saga.III, Svarfdćlingar II, lrm & Ć.t.GSJ] - Ástríđur Gísladóttir, f. um
1565, d. 1644, Húsfreyja á Ingjaldshóli, Haga.
49. grein
7 Vigdís Ingjaldsdóttir, f. 1682, húsfreyja í
Vogum viđ Mývatn, f.k.Guđmundar var vinnukona í Vogum, Skútustađahreppi
1703. [Reykjahl.ć, 1703]
8 Ingjaldur Jónsson, f. 1643, Hreppstjóri,
bóndi og járnsmiđur í Vogum, Skútustađahreppi 1703. [1703] - Guđrún Ţorkelsdóttir, f. 1646, Bústýra í Vogum,
Skútustađahreppi 1703.
9 Jón Hallgrímsson, f. um 1600, fađir
Ingjalds, [Frg.85 ]
50. grein
8 Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir,
f. 1644, Húsfreyja á Kálfaströnd 1703
[1703, Íć]
9 Gunnlaugur Sölvason, f. um 1590, d. 1647,
prestur í Möđrudal frá 1628-1647 [Íć
II, Ćt.Austf.nr.7056.] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 83. grein)
10 Sölvi Gottskálksson, f.
um 1550, d. um 1632, prestur í Mörđudal 1588-93 & 1595-1629, [Íć IV, Sýslum.ć.I, Ćtt.Austf] - Snjáfríđur
Snjófríđur Ţorláksdóttir, f. um 1565, húsfreyja í Mörđudal
51. grein
9 Kristín Eiríksdóttir, f. um 1601, húsfreyja
á Desjarmýri og Hofteigi [Íć, Lrm]
10 Eiríkur Magnússon, f.
um 1560, d. um 1667, Bóndi í Bót í Hróarstungu. [Lrm] - Sigţrúđur, f. um 1555, húsfreyja í Kirkjubć og Bót í
Hróarstungu, seinasta.k.Halls og s.k.Eiriks
52. grein
6 Sigríđur Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á
Ljósavatni. Laxdćlir), d. 2. des. 1820, húsfreyja á Ţverá og Halldórsstöđum í
Laxárdal [Laxdćlir.165]
7 Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690 skv.
St. Ađalst.), d. 11. maí 1757, bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var
danskur [Íć, St. Ađalst. 2999] - Guđrún
Ţorvaldsdóttir (sjá 84. grein)
53. grein
7 Ţuríđur Loftsdóttir, f. um 1700 á
Ţórustöđum?, d. 1762 á Svertingsstöđum (jarđs. 22.7.1762), Bjó á Klúkum
1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöđum 1750-1762 [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 2906]
8 Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á
Teigi, Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á
Klúku. [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst.
289] - Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir (sjá 85. grein)
9 Hallur Arnbjörnsson, f. 1639, Bóndi í
Samtúni í Krćklingahlíđ, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Svarfdćlingar I, 1703] - Anna Sigurđardóttir
(sjá 86. grein)
54. grein
8 Ţorgerđur Gísladóttir, f. 1678, Húsfreyja á Stokkahlöđum 1703. [1703, Ćttir Eyfirđinga]
9 Gísli Jónsson, f. 1647, Bóndi á Grund,
Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703.
[1703] - Ásgerđur Jónsdóttir (sjá 87. grein)
10 Jón "gamli"
Jónsson, f. 1624, bóndi í Hlíđarhaga í Saurbćjarhreppi [Ćt.Hún.I, Ćt.GSJ] - Ţóranna Ólafsdóttir, f.
(1610), legorđssek međ Jóni 1646 eđa 1647
55. grein
9 Ólöf Sigurđardóttir, f. 1644, Húsfreyja í
Hólshúsum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703.
[Ćttir Eyfirđinga]
10 Sigurđur Ţorláksson, f.
um 1618, bóndi í Kaupangri, "eldrieđayngri" [Ćt.Hún.I, Vík.l.I.136.] - Elín Jónsdóttir, f. um 1610, húsfreyja
í Kaupangri
56. grein
7 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723,
Húsfreyja á Hólum, f.k.Ţorleifs, dó ári áđur en Ţorleifur flutti í Múla. [1703, Íć V]
8 Jón Ţorsteinsson, f. um 1630, d. 1687,
Hólaráđsmađur, bóndi og lrm á Nautabúi
[Íć, Lrm, ] - Ţorbjörg Aradóttir (sjá 88. grein)
9 Ţorsteinn Tyrfingsson, f. um 1600, d. 1645,
Prestur í Hvammi í Norđurárdal, f.m.Jórunnar
[Lrm] - Jórunn Einarsdóttir (sjá 89. grein)
10 Tyrfingur Ásgeirsson,
f. um 1560, d. 1643, Bóndi og lrm í Hjörsey í Hraunhreppi á Mýrum, getiđ
1594-1639. [Lrm] - Ţórdís Hallsdóttir,
f. um 1570, Húsmóđir í Hjörsey.
57. grein
8 Guđrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720,
Húsfreyja á Ţorleiksstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [Íć IV, Lrm, 1703]
9 Steingrímur Guđmundsson, f. um 1630, Bóndi
ađ Hofi í Vesturdal. (Steingrímsćtt yngri)
[Lrm, Ćttir Síđupresta] - Solveig Káradóttir (sjá 90. grein)
10 Guđmundur Magnússon, f.
um 1600, bóndi á Lóni í Viđvíkursveit
[Hvannd.II, Ć.t.GSJ] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1610, húsfreyja á Lóni
í Viđvíkursveit
58. grein
9 Sigríđur Ísleifsdóttir, f. um 1610, d. um
1663 -70, húsfreyja á Mosfelli og Ólafsvöllum, f.k.Jósefs [Íć III, Lrm]
10 Ísleifur Eyjólfsson, f.
1580, d. 28. sept. 1654, Bóndi í Saurbć á Kjalarnesi [Íć II, Ć.t.Péturs, Lrm, Ć.t.GSJ] - Sesselja Magnúsdóttir, f. um
1580, húsfreyja á Saurbć á Kjalanesi, hafđi áđur átt launbörn
59. grein
8 Kristrún Ţorsteinsdóttir, f. 1665 á Völlum.,
Húsfreyja á Sökku í Svarfađardal.
[Svarfdćlingar I og 1703]
9 Ţorsteinn Illugason, f. 1617, d. 11. sept.
1705 á Sökku., Prestur á Völlum í Svarfađardal 1658-98, var heyrari í Hólaskóla
1648, en rektor 1649-58, sagđi af sér prestskap 1698 fluttist frá Völlum ađ
Sökku og andađist ţar. Var prófastur í Vađlaţingi 1667-98. Talinn lćrdómsmađur
mikill, nokkuđ harđbýll. [Svarfdćlingar
I og Ć.t.GSJ] - Steinvör Jónsdóttir (sjá 91. grein)
10 Illugi Jónsson, f. um
1585, d. 10. ágúst 1637, Hólaráđsmađur hjá Ţorláki biskupi Skúlasyni, mági
sínum, bjó í Viđvík lengi, hafđi og bú ađ Urđum og Ási í Vatnsdal. Í góđri
heimild ( í HE. Prestb.) er ţess getiđ, ađ hann hafi veriđ mađur vel lćrđur í
latínu,ţýsku og ensku, veriđ mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn
mjúkur í skiptum viđ andstćđinga sína. Hann andađist í Illugalág viđ Hofsós á
heimleiđ úr kaupstađ, og lék orđ á, ađ hann hefđi veriđ svikinn í drykkju hjá
kaupmanni eđa mönnum hans. [Íć II, Lrm,
Svarfdćlingar I og Ć.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir, f. um 1590, Húsfreyja á
Hólum í Hjaltadal.
60. grein
9 Hólmfríđur Sigurđardóttir, f. 9. jan. 1617,
d. 25. apríl 1692, Húsmóđir í Vatnsfirđi. Hólmfríđur var myndarkona og er til
af henni málverk sem nú er í Ţjóđminjasafni Íslands. [Íć III, Svarfdćlingar I]
10 Sigurđur
"yngri" Oddsson, f. um 1595, d. 1617 drukknađi, Bóndi í Hróarsholti í
Flóa. [Lrm] - Ţórunn "ríka"
Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673, Húsmóđir í Hróarsholti í Flóa og
Reykhólum, f.k.Magnúsar.
61. grein
9 Ţórunn Ţorvaldsdóttir, f. um 1620, Húsfreyja
á Melstađ. [Íć, Lrm]
10 Ţorvaldur Ólafsson, f.
um 1585, d. 1650 á leiđ til Alţingis, Bóndi og lrm í Auđbrekku. [Lrm] - Halldóra "yngri"
Jónsdóttir, f. um 1590, Húsmóđir á Auđbrekku.
62. grein
7 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1698, húsfreyja á
Framnesi [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 IV,
Lrm]
8 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726, Bóndi
og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum í Blönduhlíđ 1713. [1703, Lrm, Ć.Síđupresta] - Ingiríđur
Aradóttir (sjá 92. grein)
9 Steingrímur Guđmundsson - Solveig Káradóttir
(sjá 57-9)
63. grein
8 Sigríđur Sigurđardóttir, f. 1650, Prestfrú á
Knappstöđum, Fljótahreppi 1703. [Íć
III, 1703]
9 Sigurđur Bergţórsson, f. um 1620, Bóndi í
Skagafirđi [Fr.g.II, GSJ]
10 Bergţór Sćmundsson -
Björg "eldri" Skúladóttir (sjá 1-10)
64. grein
9 Ólöf Jónsdóttir, f. 1621, d. 1723, húsfreyja
á Knappsstöđum, Bjó á Mjölbreiđarstöđum, Fljótahreppi 1703. Ekkja, varđ 102
ára!. [Íć, 1703]
10 Jón "eldri"
Guđmundsson, f. um 1575, d. um 1641, Prestur á Siglunesi og Hvanneyri sjá bls
128 [Íć III, Espolin, Ć.t.GSJ] -
Ţuríđur, f. um 1580, húsfreyja á Siglunesi og Hvanneyri
65. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. um 1650, Húsfreyja
á Ljótsstöđum á Höfđaströnd og síđar á
Kálfstöđum en síđar á Sjávarborg í Skagafirđi, á Bakka í Viđvíkursveit, Stóra
Holti í Fljótum og loks á Brúnastöđum
[Hvannd.I]
10 Jón Pálsson, f. um
1600, Prestur á Hólum 1628-31, Viđvík 1631-48.
[Íć III, Svarfdćlingar ] - Ţórunn Magnúsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á
Hólum
66. grein
8 Elín Bjarnadóttir, f. 1674, Var í Kambsnesi,
Laxárdalshreppi 1703. [Íć III,
Ćt.Skagf. 1703]
9 Bjarni Magnússon, f. 1633, Bóndi í
Kambsnesi, Laxárdalshreppi 1703. [Íć,
1703] - Solveig Ţorleifsdóttir (sjá 93. grein)
67. grein
9 Guđrún Ketilsdóttir, f. um 1630, d. 1690,
húsfreyja í Kvennabrekku og Hvammi, Akra og víđar [Íć III]
10 Ketill Jörundsson, f.
1603, d. júlí 1670, prestur í Hvammi í Hvammsveit, sjá bls 356 [Íć III, Lrm] - Guđlaug Pálsdóttir, f. um
1610, Húsmóđir í Hvammi í Dölum.
68. grein
9 Sesselja Jónsdóttir, f. um 1625, húsfreyja í
Bólstađarhlíđarhr., systir Eiríks [GSJ]
10 Jón, f. um 1595. [GSJ]
69. grein
6 Katrín Árnadóttir, f. 1726 ??, d. 7. febr.
1800, húsfreyja á Ţórustöđum og Vestari-Krókum
[Ćt.Skagf.314.]
7 Árni Egilsson, f. 1679, d. 1754, bóndi og
lrm á Ţórustöđum í Kaupangssveit. Var á
Gnúpufelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.
[1703, Lrm, Íć. Ćt.Skagf.314.] - Ţuríđur Hálfdanardóttir (sjá 94. grein)
8 Egill Bjarnason, f. 1647, Bóndi á Bringu,
Öngulstađahreppi 1703. [Lrm,
Svarfdćlingar II og 1703] - Signý Gunnadóttir Guđnadóttir (sjá 95. grein)
9 Bjarni Hallsson, f. 1613, d. um 1697 á
Espihóli, Prestur á Grímey 1635, Upsum 1648-67, Grund í Eyjafirđi 1667-92 en
sagđi af sér ađ sögn vegna hórdómsbrots
[Svarfdćlingar II og ÍĆ] - Sigríđur "yngri" Ólafsdóttir (sjá
96. grein)
10 Hallur
"harđi" Bjarnason, f. um 1585, Bóndi og lrm á Möđrufelli í Eyjafirđi
og lögréttumađur 1626-1657. [Íć II,
Svarfdćlingar II og Lrm] - Herdís Jónsdóttir, f. um 1590, Húsmóđir á
Möđrufelli, f.k.Halls.
70. grein
7 Ţórunn Ţorvaldsdóttir, f. 1684, húsfreyja í
Auđbrekku, Var í Fagraskógi, Hvammshreppi 1703. [Svarfdćlingar II, 1703, Lrm]
8 Ţorvaldur "gamli" Gunnlaugsson, f.
1604, d. ágúst 1703 (gr.22.8), Bóndi í Hóli, Hrísey og Fagraskógi. Stundađi
verslun í Hrísey m.a. dugguviđskipti. (var ţrígiftur og átti mörg börn međ
konum sínum) [Svarfdćlingar II ] -
Herdís Bjarnadóttir (sjá 97. grein)
9 Gunnlaugur Grímsson, f. um 1580, d. 1619,
Bóndi á Gullbrekku í Eyjafirđi. Launsonur Gríms. Drukknađi á
Grímseyjarsundi. [Svarfdćlingar II ] -
Ţórunn Ţórarinsdóttir (sjá 98. grein)
10 Grímur Jónsson, f. um
1550, d. um 1618, Bóndi og lrm á Ökrum í Blönduhlíđ. Getiđ 1604-1616.. Var
dćmdur í útlegđ fyrir ţrjú hórdómsbrot 1598 en fékk náđun. [ÍĆ] - Ingunn Rafnsdóttir, f. um 1560,
húsfreyja á Ökrum
71. grein
8 Halldóra "yngri" Hallsdóttir, f.
1635, Húsfreyja á Gautstöđum, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [1703, Lrm]
9 Hallur "harđi" Bjarnason (sjá
69-10) - Guđrún Hallsdóttir (sjá 99. grein)
72. grein
9 Málmfríđur "eldri" Björnsdóttir,
f. um 1609, húsfreyja í Kirkjuhvoli og Borg
[Íć II, Lrm]
10 Björn Magnússon, f. um
1575, bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraćtt. [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Ć.t. GSJ] -
Guđríđur Ţorsteinsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Laxarmýri
73. grein
7 Jórunn Árnadóttir, f. 1686, Húsfreyja á
Svalbarđi, s.k.Hallgríms. Var á
Svertingsstöđum, Öngulstađahreppi 1703.
[1703, Svalbs.]
8 Árni Pétursson, f. 1652, skáld og bóndi og
lrm á Svertingsstöđum og Illugastöđum
[Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 100. grein)
9 Pétur Jónsson, f. um 1610, Bóndi á
Skáldsstöđum í Eyjafirđi., bróđir Bjarna "eyfirđing" sem ţekktur var
fyrir málaferli sín [Lrm] - Ingiríđur
Jónsdóttir (sjá 101. grein)
10 Jón Björnsson, f. 1590,
fađir Péturs, Bjarna, Jóns og Kolfinnu
[Ćt.Skagf.]
74. grein
8 Katrín Jónsdóttir, f. 1640, húsfreyja á
Svalbarđi, Bústýra á Svalbarđi, Svalbarđsstrandarhreppi 1703. [1703, Svalbs.231]
9 Jón "eldri" Magnússon, f. 1601, d.
1675, prestur og skáld á Laufási 1636 til ćviloka [Íć III, Svalbs.] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 102. grein)
10 Magnús Eiríksson, f. um
1568, d. 1652, prestur á Auđkúlu í Svínadal 1596-1650 [Íć III, Svalbs] - Steinvör Pétursdóttir, f. um 1580, Húsfreyja á
Auđkúlu í Svínadal, f.k.Magnúsar
75. grein
9 Ţóra Sigurđardóttir, f. um 1600, Húsmóđir í
Hérađsdal og á Svalbarđa viđ Eyjafjörđ.
[Lrm]
10 Sigurđur Markússon, f.
um 1573, d. 1653, Sýslumađur í Hérađsdal. Lögréttumađur 1621-1645. [Íć IV] - Guđbjörg Torfadóttir, f. um 1575,
húsfreyja í Hérađsdal
76. grein
8 Guđríđur Ólafsdóttir, f. 1661, Prestfrú á
Bćgisá, Glćsibćjarhreppi 1703., s.k.Jóns
[ÍĆ, 1703]
9 Ólafur Guđmundsson, f. 1630, bóndi og lrm á
Egilsá. [Lrm] - Kristín Ţórarinsdóttir
(sjá 103. grein)
10 Guđmundur
"sterki" Arason, f. um 1600, bóndi og lrm í Flatartungu. Lćrđi í
Hólaskóla, er ţar 1623 og mun hafa orđiđ stúdent skömmu síđar, var í ţjónustu
Guđmundar sýslumanns Hákonarsonar og Ţorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa
fariđ ađ búa í Flatatungu voriđ 1630 og veriđ ţar ćvilangt. Hann var hiđ mesta
hraustmenni og mikilsmetinn, varđ lögréttumađur 1651, kemur síđast viđ skjöl
12.júní 1676. [Íć, Lrm, Svarfdćlingar]
- Guđrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .,
Húsfreyja í Flatatungu.
77. grein
9 Ţórdís Illugadóttir, f. um 1630, húsfreyja
ađ Auđkúlu [Íć V, Lrm, Skriđuhr.II]
10 Illugi Jónsson -
Halldóra Skúladóttir (sjá 59-10)
78. grein
9 Oddný Egilsdóttir, f. 1629, húsfreyja á
Miklahóli, Viđvíkurhreppi 1703. Ekkja.
[1703]
10 Egill, f. um 1600,
bóndi í Skagafirđi [Ćt.Hún.I, ]
79. grein
7 Agnes Erlendsdóttir, f. um 1706, d. 27.
sept. 1767, Húsfreyja á Svalbarđi, Mćlifelli.
[Íć, S.ć.1850-1890 III]
8 Erlendur Guđbrandsson, f. 1669, d. 2. jan.
1711, Prestur á Kvíabekk og á Frostastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. [1703, ÍĆ] - Sigurlaug Bergsdóttir (sjá
104. grein)
9 Guđbrandur Jónsson, f. 1627, d. 1712,
Prestur á Hofstöđum og Flugumýri, Frostastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703. , sjá
bls 111 [Íć II, 1703, Lrm] - Margrét
Jónsdóttir, f. 1629, Prestfrú á Frostastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.
10 Jón "eldri"
Jónsson, f. um 1570, Bóndi í Lambanesi og Hrólfsvöllum í Fljótum. [Íć II, Sigluf.pr.] - Björg Jónsdóttir, f.
um 1600, húsfreyja á Lambanesi og á Hrólfsstöđum
80. grein
8 Valgerđur Pétursdóttir, f. 1683, d. 2. mars
1748, Húsfreyja í Nesi, Sauđaneshreppi 1703 og Sauđanesi [1703, Íć, Merkir Ísl. III.]
9 Pétur "eldri" Bjarnason, f. um
1625, d. um 1685 -1703, bóndi á Torfastöđum í Vopnafirđi. [Íć IV, Ćtt.Austf.] - Steinunn Vigfúsdóttir
(sjá 105. grein)
10 Bjarni Oddsson, f.
1590, d. 1667, Bóndi og sýslumađur á Ási og Burstafelli í Vopnafirđi. , mikiđ
hraustmenni en varđ aldrei ríkur [Íć,
Ćt.Austf.] - Ţórunn Björnsdóttir, f. um 1590, d. 1675, Húsfreyja á Burstafelli,
81. grein
9 Sigríđur Jóhannsdóttir, f. um 1645,
húsfreyja á Sauđanesi [Lrm]
10 Jóhann Vilhjálmsson, f.
um 1610, Bóndi á Egilstöđum í Vopnafirđi.
[Lrm] - Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1610, Húsfreyja á Egilstöđum.
82. grein
9 Sigríđur Jónsdóttir, f. um 1610, Húsfreyja á
Hóli. [Reykjahl.ć]
10 Jón "yngri"
Ţormóđsson, f. um 1570, d. 1622, prestur á Breiđabólstađ á Skógarströnd og
Helgafelli frá 1619,f.m.Ingveldar [Íć
III, Lrm] - Ingveldur Vigfúsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Breiđabólstađ á Skógarströnd og Helgafelli
83. grein
9 Ólöf Jónsdóttir, f. um 1600, d. um 1666 (á
lífi ţá), húsfreyja á Mörđudal [Íć II,
Lrm]
10 Jón Ţórarinsson, f. um
1550, Bóndi í Hafrafellstungu. [Lrm] -
Guđlaug Ólafsdóttir, f. um 1570, Húsfreyja í Hafrafellstungu.
84. grein
7 Guđrún Ţorvaldsdóttir, f. 1701, húsfreyja á
Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdćlir,1703.]
8 Ţorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt.
1749, Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Íć, 1703.] - Kristín Björnsdóttir (sjá 106. grein)
9 Stefán Ólafsson, f. 1619, d. 29. ágúst 1688,
Prestur Vallarnesi og ţjóđskáld, sjá bls 328-9
[Íć IV] - Guđrún Ţorvaldsdóttir (sjá 107. grein)
10 Ólafur Einarsson, f.
1573, d. 1651, Prestur Kirkjubć 1608 og til ćviloka, talinn međ lćrđustu mönnum
sinnar tíđar og mikiđ skáld [Íć IV] -
Kristín Stefánsdóttir, f. um 1582, Húsmóđir í Kirkjubć.
85. grein
8 Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731,
húsfreyja á Teigi og Kúkum, Vinnukona á
Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703.
[Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 289]
9 Ţorsteinn Ţorsteinsson, f. um 1647, bóndi á
Tjörnum í Eyjarfirđi [Ćttir Eyfirđinga]
- Ţórunn Árnadóttir (sjá 108. grein)
10 Ţorsteinn Ríki, f. um
1600, Bóndi á Tjörnum í Eyjafirđi.
[Ćttir Eyfirđinga]
86. grein
9 Anna Sigurđardóttir, f. 1651, Húsfreyja í
Samtýni, Glćsibćjarhreppi 1703. [1703]
10 Sigurđur Loftsson, f. um
1620, bóndi á Ytri-Tjörnum [Ábt.Eyf]
87. grein
9 Ásgerđur Jónsdóttir, f. um 1650, húsfreyja á
Grund.
10 Jón Hallgrímsson, f. um
1620, bóndi Samkomugerđi og í Hlíđarhaga í Saurbćjarhreppi, ćttađur úr
Dölum [Austf.ćtt, T.r.JP I] - Guđrún
Jónsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Samkomugerđi og Hlíđarhaga í
Saurbćjarhreppi
88. grein
8 Ţorbjörg Aradóttir, f. 1664, Húsfreyja á
Nautabúi, s.k.Jóns, Mćlifellsá syđri, Lýtingsstađahreppi 1703. [Lrm, Ć.t.GSJ]
9 Ari Guđmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu,
d. 25. júlí 1707, Prestur, prófastur og lrm á Mćlifelli, Lýtingsstađahreppi
1703. [Íć, 1703, Ćt.Skagf.] - Ingunn
Magnúsdóttir (sjá 109. grein)
10 Guđmundur
"sterki" Arason - Guđrún "yngri" Björnsdóttir (sjá 76-10)
89. grein
9 Jórunn Einarsdóttir, f. um 1600, d. 1678,
Húsmóđir í Hvammi í Norđurárdal. [Lrm]
10 Einar Ţórđarson, f. um
1560, d. um 1630 (enn á lífi 22.9.1630), Prestur á Melum í Melasveit
1581-1620. [Íć, Lrm] - Guđrún
Marteinsdóttir, f. um 1560, d. um 1630 (á lífi 22.9.1630), Húsmóđir á Melum.
(katrín)
90. grein
9 Solveig Káradóttir, f. um 1633, húsfreyja á
Hofi [S.ć.1850-1890 VII, Lrm]
10 Kár Arngrímsson, f. um
1600, bóndi í Vatnshlíđ á Skörđum [Lrm,
Ć.t.GSJ] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja í Vatnshlíđ á Skörđum
91. grein
9 Steinvör Jónsdóttir, f. um 1620, Prestsfrú
ađ Völlum í Svarfađardal.
[Svarfdćlingar I og Ćttartala GSJ]
10 Jón Runólfsson, f. um
1584, d. 1682 á Völlum í Svarfađardal, Prestur ađ Skeggjastöđum 1618, Svalbarđ
1625, og Munkaţverá 1650-1668,prófastur
í Vađlaţingi 1650-1667. [Íć III,
Svarfdćlingar I og Ćt.GSJ] - Sigríđur Einarsdóttir, f. um 1595, d. 7. sept.
1623, Prestsfrú ađ Skeggjastöđum 1618 ,Svalbarđ 1625 og ađ Munkaţverá.
92. grein
8 Ingiríđur Aradóttir, f. 1670, Húsfreyja á
Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum.
[1703, ÍĆ]
9 Ari Guđmundsson - Ingunn Magnúsdóttir (sjá
88-9)
93. grein
9 Solveig Ţorleifsdóttir, f. 1651, Húsfreyja í
Kambsnesi, Laxárdalshreppi 1703. [1703]
10 Ţorleifur Pétursson, f.
um 1620. [Ćt.Skagf.]
94. grein
7 Ţuríđur Hálfdanardóttir, f. 1692, d. 1775,
Húsfreyja á Ţórustöđum í Kaupangssveit.
Var í Efstalandi, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, Lrm]
8 Hálfdan Björnsson, f. 1663, d. 1755, Bóndi í
Miđlandi og Efstalandi, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703. [Lrm, 1703] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 110.
grein)
9 Björn Kolbeinsson, f. um 1635, bóndi á
Stóru-Völlum í Bárđardal. [Lrm] -
Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 111. grein)
10 Kolbeinn Eiríksson, f.
um 1610, bóndi á Stóruvöllum í Bárđardal
[Lrm, Ć.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1605, húsmóđir á
Stóruvöllum í Bárđardal
95. grein
8 Signý Gunnadóttir Guđnadóttir, f. 1642,
Húsfreyja á Bringu, Öngulstađahreppi 1703.(annađhvort Gunnarsd. eđa
Guđnad.???) [Lrm, 1703]
9 Guđni Ólafsson, f. 1612 ??, bóndi á
Dvergsstöđum í Eyjarfirđi [Ćttir
Skagfirđinga.]
10 Ólafur Guđni Ólafsson,
f. um 1570 ??, bóndi í Litla-Dal, ćttađur úr Skagafjarđardölum, annađhvort
guđni eđa Ólafur [Ćttir Skagfirđinga og
Ábúendatal Eyjafjarđar.]
96. grein
9 Sigríđur "yngri" Ólafsdóttir, f.
1616, d. 1705, Húsfreyja á Grímsey, Grund í Eyjafirđi og Upsum. Var í Fagraskógi, Hvammshreppi 1703. [Svarfdćlingar II og 1703]
10 Ólafur Jónsson, f. um
1575, Bóndi og lrm á Miklagarđi í Eyjafirđi og
Núpufelli í Saurbćjarhreppi. [Íć
III, Ćt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578,
Húsmóđir á Núpufelli, s.k.Ólafs.
97. grein
8 Herdís Bjarnadóttir, f. 1649, Húsmóđir í
Grímsey og Fagraskógi. 3.k.Ţorvaldar. (kaupmáli 10.10.1680) [Svarfdćlingar II, 1703, ÍĆ]
9 Bjarni Hallsson - Sigríđur "yngri"
Ólafsdóttir (sjá 69-9)
98. grein
9 Ţórunn Ţórarinsdóttir, f. um 1575, húsfreyja
á Gullbrekku. [Ćt.Hún.I, ]
10 Ţórarinn Filippusson,
f. um 1545, Bóndi á Dálksstöđum. [Lrm]
- Guđríđur Halldórsdóttir, f. um 1530, Húsmóđir á Dálksstöđum., var laundóttir
Halldórs
99. grein
9 Guđrún Hallsdóttir, f. um 1605, d. um 1653,
húsfreyja á Mörđufelli, s.k. Halls
[Lrm,]
10 Hallur
"digri" Ólafsson, f. um 1580, d. 9. apríl 1654, prestur á Miklabć,
Höfđa í Höfđahverfi 1603 og hélt til ćviloka
[Lrm, Íć II] - Ragnhildur Eiríksdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Miklabć
og Höfđa
100. grein
8 Hildur Ormsdóttir, f. 1652, Húsfreyja á
Svertingsstöđum, Öngulstađahreppi 1703.
[1703, Lrm]
9 Ormur Bjarnason, f. um 1610, bóndi á
Finnstöđum og Ormsstöđum í Kinn [ÍĆ.
GSJ] - Solveig Jónsdóttir (sjá 112. grein)
10 Bjarni Jónsson, f. um
1570, d. um 1638 (enn á lífi 3.6.), prestur á Helgastöđum í Reykjadal frá
1597 [Lrm, ÍĆ, Ć.t.GSJ] - Hildur
Illugadóttir, f. um 1570, húsfreyja á Helgustöđum
101. grein
9 Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1610, Húsfreyja
á Skáldstöđum í Eyjafirđi. [Lrm]
10 Jón Ívarsson, f. um
1565, bóndi á Vatnsenda og Heiđargerđi (eldiređayngri) [Ćt.Hún.I, Svarfdćlingar II, Lrm,] - Ţorgerđur
Árnadóttir, f. um 1580, húsfreyja á Vatnsenda og Heiđargerđi
102. grein
9 Guđrún Jónsdóttir, f. um 1605, húsfreyja á
Laufási [Íć III, Lrm]
10 Jón Ţórđarson, f. um
1545, Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarđi 1589-1637, Myrká
1603-5, sjá bls 305-6. [Íć III] -
Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570, húsfreyja í Miklagarđi, s.k.Jóns
103. grein
9 Kristín Ţórarinsdóttir, f. um 1630,
húsfreyja á Egilsá, f.k.Ólafs [Lrm]
10 Ţórarinn Ólafsson, f.
um 1600, d. des. 1663, Prestur í Grímsey 1627-32 og í Bćgisá frá 1632,sjá bls
76 [Íć V, Svarfdćlingar] - Málfríđur
Jónsdóttir, f. um 1605, Húsfreyja í Grímsey og á Bćgisá.
104. grein
8 Sigurlaug Bergsdóttir, f. 1681, Húsfreyja á
Kvíabekk. Bústýra í Brimnesi,
Viđvíkurhreppi 1703, f.k.Erlendar [Íć,
1703, Lrm]
9 Bergur Magnússon, f. 1648, Hreppstjóri og
lrm í Framnesi og Brimnesi, Viđvíkurhreppi 1703. [Lrm, Svarfdćlingar I og 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 113.
grein)
10 Magnús Bergsson, f. um
1625, Tinsmiđur í Fljótum. [Svarfdćlingar
I bls. 280.] - Ragnheiđur Illugadóttir, f. um 1625, Húsfreyja í Fljótum.
105. grein
9 Steinunn Vigfúsdóttir, f. 1651, d. um 1703
(á lífi ţá), húsfreyja á Torfastöđum, Bjó á Torfastöđum (ekkja),
Vopnafjarđarhreppi 1703. [Íć V, 1703]
10 Vigfús Árnason, f.
1600, d. 1673, Prestur í Skálholti 1630, rektor á Hólum 1635, prestur á Hofi í
Vopnafirđi 1638-'73., sjá bls 43-4 [Íć
V, Lrm, T.t. JP II] - Valgerđur Skúladóttir, f. um 1605, húsfreyja á Hofi í
Vopnafirđi, áttu 9 börn
106. grein
8 Kristín Björnsdóttir, f. 1660, húsfreyja í
Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.
[Laxdćlir, 1703.]
9 Björn Magnússon, f. um 1623, d. 1697,
sýslumađur á Munkaţverá, var óheppin í fjármálum og fór utan 1693 og sóađi ţar
fjármunum sínum, sjá bls 235-6 [Íć, ] -
Helga Guđmundsdóttir (sjá 114. grein)
10 Magnús Björnsson, f.
1595, d. 6. des. 1662, Lögmađur á Munkaţverá. Hann var auđugasti mađur á
Íslandi í sinni tíđ, sjá bls 411 [Íć
III, Fr.g.II, Tröllatungućtt,] - Guđrún Gísladóttir, f. um 1590, d. 1671, Húsmóđir
á Munkaţverá.
107. grein
9 Guđrún Ţorvaldsdóttir, f. um 1620, Húsmóđir
í Vallanesi. [Íć IV, Lrm]
10 Ţorvaldur Ólafsson -
Halldóra "yngri" Jónsdóttir (sjá 61-10)
108. grein
9 Ţórunn Árnadóttir, f. 1644, húsfreyja á
Tjörnum í Eyjarfirđi, var ómagi í Saurbćjarhreppi [Ćttir Eyfirđinga]
10 Árni Jónsson, f. 1615,
Bóndi á Krónustöđum, Eyf. [Ćttir
Eyfirđinga]
109. grein
9 Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706,
húsfreyja á Mćlifelli, Lýtingsstađahreppi 1703. [ÍĆ, 1703, Ćt.Hún.I, ]
10 Magnús Jónsson, f.
1595, d. 4. maí 1662, Prestur á Mćlifelli frá 1624- [lrm & Íć III] - Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des.
1657, húsfreyja á Mćlifelli, s.k.Magnúsar
110. grein
8 Guđrún Jónsdóttir, f. 1657, húsfreyja á
Efstalandi 1703 [Lrm, L.r.Árna]
9 Jón Sigfússon, f. um 1632, bóndi á
Hallfríđarstöđum og Öxnhóli og (Borgarnfjarđarsýslu)+ [Lrm, Ćt.Hún.I, ] - Guđrún Halldórsdóttir (sjá 115. grein)
10 Sigfús Ólafsson, f. um
1585, d. um 1658 (á lífi ţá), bóndi og lrm á Öxnarhól í Hörgárdal, launsonur
Ólafs [Lrm, Svarfdćlingar I] - Ţóranna
Jónsdóttir, f. um 1598, húsfreyja ađ Öxnarhóli í Hörgárdal
111. grein
9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1640 (1635),
húsfreyja á Stóruvöllum 1703,
s.k.Björns [1703, Longćtt III, Lrm]
10 Jón Tómasson, f. um
1610, Bóndi á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarđi. [Lrm]
112. grein
9 Solveig Jónsdóttir, f. um 1615, húsm á
Finnsstöđum í Kinn. [Íć, GSJ]
10 Jón Ţorvaldsson, f. um
1580, d. 1662, prestur á Skinnastöđum í Öxnarfirđi [Íć III, Lrm, GSJ] - Kristín Grímsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á
Skinnstöđum, s.k.Jóns
113. grein
9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1655, húsfreyja
á Framnesi í Viđvíkursveit [Lrm]
10 Jón Jessason, f. um
1625, Bóndi á Ketu. [Lrm] - Guđrún
Kársdóttir, f. 1629, húsfreyja á Ketu, Var í Húsey, Seiluhreppi 1703.
114. grein
9 Helga Guđmundsdóttir, f. um 1630, d. 1689,
húsfreyja á Munkaţverá. [Íć,]
10 Guđmundur Hákonarson,
f. um 1600, d. 21. maí 1659, Sýslumađur í Húnavatnssýslu og klausturhaldari á
Ţingeyrum, sjá bls 1152 [Tröllat.ć.IV,
Íć II, PEÓl] - Halldóra Aradóttir, f. um 1600, húsfreyja á Ţingeyrum
115. grein
9 Guđrún Halldórsdóttir, f. um 1640, húsfreyja
á Hallfríđarstöđum [Lrm, L.r.Árna]
10 Halldór Guđmundsson, f.
um 1595, lrm, í Kristnesi. [Lrm] -
Sigríđur Andrésdóttir, f. um 1600, Húsm. í Kristnesi.