1. grein
1 Jennifer Helgason Philipps, f. 1969. húsfreyja í Montesano í Wash í USA [Jennifer]
2 Norman Helgason, f. 1930, d. 1996. búsettur í Wash í Ameríku [Jennifer]
3 Helgi Jónasson Helgason, f. 14. apríl 1886 í D'Arcy í Sask. búsettur í D'Arcy í Sask [V-Ísl.æ.III] - Aruck Salure Helgason, f. um 1886. húsfreyja í D'Arcy í Sask, af skoskum ættum
4 Jónas Helgason, f. 7. apríl 1860 á Arndísarstöðum í Bárðardal, d. 22. júní 1951 í Argylebyggð. bóndi í Argylebyggð, fluttu frá Brúnahvammi í Vopnafirði 1888 [V-Ísl.æ.II] - Sigríður Einarína Sigurðardóttir (sjá 2. grein)
5 Helgi Jónasson, f. 23. febr. 1828, d. 24. apríl 1879. Bóndi á Arndísarstöðum og í Vindbelg [Skútustaðaætt bls. 87] - Guðlaug Bjarnadóttir (sjá 3. grein)
6 Jónas Jónsson, f. 24. mars 1801, d. 24. jan. 1885. Bóndi á Grænavatni í Mývatnssveit [Skútustaðaætt bls. 87] - Hólmfríður Helgadóttir (sjá 4. grein)
7 Jón Þórðarson, f. um 1782, d. 1834. bóndi á Grænavatni [Laxdælir, V-Ísl.æ.II] - Ólöf Vigfúsdóttir, f. um 1770. húsfreyja á Grænavatni
8 Þórður Jónsson, f. 1746, d. 1834. bóndi á Sveinsströnd , Arnarvatni og Grænavatni í Mývatnssveit [Laxdælir] - Kristín Grímsdóttir (sjá 5. grein)
9 Jón "sterki" Þorláksson, f. um 1713, d. 1788. bóndi í Brjánsnesi, Grænuvatni og Skútustöðum í Mývatnssveit [Laxdælir] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 6. grein)
10 Þorlákur Guðmundsson, f. 1683. bóndi á Grænavatni og Skútustöðum í Mývatnssveit, var vinnumaður á Kálfaströnd, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, 1703] - Arnbjörg Gamladóttir, f. 1675. Húsfreyja á Grænuvatni og Skútustöðum, var vinnukona í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703.

2. grein
4 Sigríður Einarína Sigurðardóttir, f. 11. nóv. 1857, d. 28. jan. 1937 í Winnipeg. húsfreyja í Acrylebyggð [V-Ísl.æ.II]
5 Sigurður Eiríksson, f. um 1830. Bóndi á Ingjaldsstöðum og Rauðá í Bárðardal. [V-Ísl.æ.II] - Guðrún Erlendsdóttir (sjá 7. grein)
6 Eiríkur Sigurðsson, f. 1789, d. 1859. Bóndi á Vöglum 1835 og Botni í Hrafnagilshreppi. [S.æ.1810-1950 III, Íæ, ] - Guðný Gísladóttir (sjá 8. grein)
7 Sigurður Jóhannsson, f. (1755). Búsettur í Engey. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Steinunn Eiríksdóttir (sjá 9. grein)
8 Jóhann Jóhannsson, f. 1733. bóndi í Ánanaustum. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Guðrún Engilbertsdóttir (sjá 10. grein)
9 Jóhann Mauritsson, f. (1700). Bjó í Nesi Við Seltjörn Seltjarnarnesi

3. grein
5 Guðlaug Bjarnadóttir, f. 1830, d. 23. sept. 1901 í Argylebyggð. húsfreyja á Arndísarstöðum og í Vindbelg [Skútustaðaætt bls. 87]
6 Bjarni Davíðsson, f. um 1800. bóndi á Arndísarstöðum [V-Ísl.æ.II]

4. grein
6 Hólmfríður Helgadóttir, f. 13. ágúst 1804 á Skútustöðum, d. 4. júní 1887. Húsfreyja á Grænavatni [1816, Skútustaðaætt bls. 87]
7 Helgi Ásmundsson, f. um 1768 í Reykjahlíð., d. 9. maí 1855. Bóndi á Baldursheimum og Skútustöðum., s.m.Þuríðar [Æt.Þing.V, 1801, Skútustaðaætt.5] - Þuríður Árnadóttir (sjá 11. grein)
8 Ásmundur Helgason, f. 1732, d. 21. des. 1792 í Baldursheimi. Bóndi í Syðri-Neslöndum og í Baldursheimi. [V-Ísl.æ.IV, Milli hafs og heiða bls. 175, Skútustaðaætt bls. 5] - Aldís Einarsdóttir (sjá 12. grein)
9 Helgi Halldórsson, f. 1692. Bóndi í Vogum í Mývatnssveit., var á Sveinsströnd í Skútustaðahr. 1703 [1703, Hraunkotsættin] - Guðrún Hallgrímsdóttir (sjá 13. grein)
10 Halldór Leifsson, f. 1653. Bóndi á Sveinsströnd, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Herdís Sigmundsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Sveinsströnd, Skútustaðahreppi 1703.

5. grein

8 Kristín Grímsdóttir, f. 1747 á Halldórsstöðum, d. 5. okt. 1834. húsfreyja á Sveinsströnd, Arnarvatni og Grænavatni í Mývatnssveit [Laxdælir]
9 Grímur Sæmundsson, f. um 1715, d. 26. maí 1757. bóndi á Klömbrum í Aðaldal 1744, Halldórsstöðum 1745-8, Hamri í Laxárdal 1752-3 og Hjalthúsum í Aðaldal 1754 [Laxdælir] - Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1715. húsfreyja í Hamri í Laxárdal í Þing

6. grein
9 Guðrún Þórðardóttir, f. um 1716, d. 1788. húsfreyja í Brjánsnesi, Grænavatni og Sveinsströnd í Mývatnssveit [Laxdælir]
10 Þórður Finnbogason, f. 1677. bóndi á Grímstöðum í Mývatnssveit, var vinnumaður á Grímsstöðum, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, 1703] - Ingunn, f. um 1677. húsfreyja á Grímsstöðum í Mývatnssveit

7. grein
5 Guðrún Erlendsdóttir, f. um 1830. húsfreyja í Ingjaldsstöðum í Bárðardal [V-Ísl.æ.I]
6 Erlendur Sturluson, f. 6. okt. 1790 á Fljótsbakka, d. 17. júní 1866. Bóndi á Rauðá í Bárðardal [Laxdælir, V-Ísl.æ.I, Súlur 27.53.] - Anna Sigurðardóttir (sjá 14. grein)
7 Sturla Jónsson, f. um 1746, d. 29. júlí 1826 á Rauðá. bóndi á Fljótsbakka 1790-1809 og Birningsstöðum frá 1809 [Laxdælir, Svalb.s.] - Guðrún Erlendsdóttir (sjá 15. grein)
8 Jón Sturluson, f. um 1715. bóndi á Stóru Völlum [Laxdælir] - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. um 1715. húsfreyja á Stóru Völlum
9 Sturli Jónsson, f. 1672. bóndi á Hömrum í Reykjadal 1730, Vinnumaður á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [Laxdælir, S.æ.1890-1910 IV, 1703] - Ónefnd Bergþórsdóttir (sjá 16. grein)
10 Jón "yngri" Bjarnason, f. 1635. Bóndi á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1635. Húsfreyja á Stóruvöllum, Ljósavatnshreppi 1703.

8. grein
6 Guðný Gísladóttir, f. 1803. Húsfreyja á Vöglum og Botni í Hrafnagilshr. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
7 Gísli Þórðarson, f. um 1770. frá Þerney [V-Ísl.æ.III]

9. grein
7 Steinunn Eiríksdóttir, f. (1760). Húsfreyja í Engey. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
8 Eiríkur Jónsson, f. (1730). Búsettur á Draghálsi. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Helga Jónsdóttir, f. (1730).
9 Jón Eiríksson, f. (1690). Bóndi í Tungufelli. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Guðrún Sveinbjarnardóttir (sjá 17. grein)

10. grein
8 Guðrún Engilbertsdóttir, f. 1728, d. 11. mars 1801. Húsfreyja í Ánanaustum. [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
9 Engilbert Sæmundsson, f. 1695. bóndi í Lauganesi, var á Neðrihálsi, Kjósarhreppi 1703. [1703]
10 Sæmundur Narfason, f. 1658. Bóndi á Neðrihálsi, Kjósarhreppi 1703. [1703] - Jarðþrúður Guðmundsdóttir, f. 1668. Húsfreyja á Neðrihálsi, Kjósarhreppi 1703.

11. grein
7 Þuríður Árnadóttir, f. 15. maí 1767 í Kasthvammi í Laxárdal., d. 19. nóv. 1821 á Skútustöðum. húsfreyja á Skútustöðum., m.k.Helga [Æt.Þing.V, Ábúendatal Eyjafjarðar, Laxdælir]
8 Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöðum. hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1777-1801 [Æt.Þing.V, Laxdælir.165, St. Aðalst. 2907] - Sigríður Sörinsdóttir (sjá 18. grein)
9 Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöðum?, d. 1774 á Svertingsstöðum. (Jarðs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöðum 1750-1767, Halldórsstöðum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöðum aftur 1768-1674 [St. Aðalst. 2905] - Þuríður Loftsdóttir (sjá 19. grein)
10 Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöðum, Möðruvöllum í Eyf. og víðar. Bóndi á Stokkahlöðum 1703. [1703, Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 565] - Þorgerður Gísladóttir, f. 1678. Húsfreyja á Stokkahlöðum 1703.

12. grein
8 Aldís Einarsdóttir, f. um 1735, d. 15. júní 1803 . í Mývatnsbaðhúsi. húsfreyja í Syðri-Neslöndum og Baldursheimi, [V-Ísl.æ.IV, 1801, Milli hafs og heiða.]
9 Einar Jónsson, f. 1688. bóndi í Reykjahlíð, Vinnumaður í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 20. grein)
10 Jón Einarsson, f. 1655. Bóndi í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703.

13. grein
9 Guðrún Hallgrímsdóttir, f. um 1703. Húsmóðir í Vogum í Mývatnssveit. [Laxdælir, Æt.Þing]
10 Hallgrímur Jónsson, f. 1665. Bóndi í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Þorkatla Gamladóttir, f. 1671. Húsfreyja í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703.

14. grein
6 Anna Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1795 í Lundabrekkusókn í. húsfreyja á Rauðá í Bárðardal., er á Halldórsstöðum 1801 [Laxdælir, 1801, V-Ísl.æ.II,]
7 Sigurður Jónsson, f. 1765 á Mýri í Bárðardal., d. 13. ágúst 1843. óðalsbóndi og smiður að Litlubrekku 1790-6, Stóruvöllum 1796-9, Halldórsstöðum í Lundarbrekkusókn í Þingeyjarsýslu 1799-1809, Lundabrekku 1809-18 og Gautlöndum 1818-42. [Íæ, Æt.Þ.V, 1801] - Bóthildur Þorkelsdóttir (sjá 21. Grein)
8 Jón Halldórsson, f. 1727 , líklega á Gautlöndum., d. 24. nóv. 1793. Hreppstjóri á Mýri í Bárðardal. Býr á Mýri í tvíbýli 1754, en einn 1762-1793. [Vík.l.æ.V.67, Æt.Skagf.677, Ættir Þing.] - Guðný Brandsdóttir (sjá 22. grein)
9 Halldór Ingjaldsson, f. 1697 líklega á Skútustöðum.. bóndi á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, var á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703, Æt.Skagf.677, Æt.Þing.IVv.15.] - Sigríður Hallgrímsdóttir (sjá 23. grein)
10 Ingjaldur "sterki" Jónsson, f. 1665 , líkl. á Brekku í Aðaldal.. bóndi og hreppstóri á Kálfsströnd og á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, ÆtSkagf.677 og Ættir Þing. IV.16.]

15. grein
7 Guðrún Erlendsdóttir, f. um 1749, d. 28. febr. 1807 á Fljótsbakka. húsfreyja á Fljótsbakka og Birningsstöðum [Laxdælir]
8 Erlendur Einarsson, f. um 1715. bóndi í Engidal [Laxdælir]

16. grein
9 Ónefnd Bergþórsdóttir, f. um 1680. húsfreyja á Hömrum í Reykjadal,, [Laxdælir]
10 Bergþór Þórarinsson, f. 1642. Bóndi á Höskuldsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [1703] - Bóthildur Hallsdóttir, f. 1648. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Helgastaðahreppi 1703.

17. grein
9 Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. (1695). [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
10 Sveinbjörn Arngrímsson, f. (1660). [Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]

18. grein
8 Sigríður Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á Ljósavatni. Laxdælir), d. 2. des. 1820. húsfreyja á Þverá og Halldórsstöðum í Laxárdal [Laxdælir.165]
9 Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690 skv. St. Aðalst.), d. 11. maí 1757. bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur [Íæ, St. Aðalst. 2999] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 24. grein)

19. grein
9 Þuríður Loftsdóttir, f. um 1700 á Þórustöðum?, d. 1762 á Svertingsstöðum (jarðs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöðum 1750-1762 [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 2906]
10 Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289] - Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum, Vinnukona á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703.

20. grein
9 Guðrún "eldri" Erlendsdóttir, f. 1691. húsfreyja í Reykjahlíð við Mývatn, Var á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703]
10 Erlendur Einarsson, f. 1659. Bóndi og skipasmiður á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Þorgerður Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703.

21. grein
7 Bóthildur Þorkelsdóttir, f. 1764, d. 11. sept. 1820. Húsmóðir að Halldórsstöðum 1801 [Laxdælir, 1801.]
8 Þorkell Jónsson, f. 1731, d. 29. des. 1799 á Halldórsstöðum. bóndi á Ytri-Neslöndum [Æt.Þing.V] - Sigríður Vigfúsdóttir, f. um 1737, d. 21. okt. 1816 á Lundarbrekku. húsfreyja á Ytri-Neslöndum
9 Jón Bjarnason, f. um 1700. bóndi í Öxará [Laxdælir]

22. grein
8 Guðný Brandsdóttir, f. 1733 , líklega á Ytri-Tjörnum á Staðarbyggð., d. 27. ágúst 1810. húsfreyja á Mýri í Bárðardal, Ytri-Neslöndum, á Halldórsstöðum 1801, s.k.Jóns [Laxdælir, 1801 bls. 316, í NA.]
9 Brandur Ólafsson, f. 1700, d. 1735. bóndi á Ytri-Tjörnum, Var á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, GJS, Æt.Þing.IV bls. 15.] - Guðfinna Pétursdóttir (sjá 25. grein)
10 Ólafur Brandsson, f. 1660. Bóndi á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Guðrún Eiríksdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703.

23. grein
9 Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 1700, d. 6. maí 1785. húsfreyja á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, frá Haganesi. áttu 8 börn tvö óþekkt. [Laxdælir, 1703, Æt.Þing IV. 15.]
10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1660 ??. Bóndi í Haganesi. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Þórkatla Gamladóttir, f. um 1660 ??. Húsfreyja í Haganesi.

24. grein
9 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdælir,1703.]
10 Þorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Íæ, 1703.] - Kristín Björnsdóttir, f. 1660. húsfreyja í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.

25. grein
9 Guðfinna Pétursdóttir, f. um 1704. Húsfreyja á Ytri-Tjörnum. [Æt.Þing.IV ]
10 Pétur Brandsson, f. 1666. Bóndi á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Æt.Þing IV.15.] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703.