1. grein
1 Jóhann Henning Júlíusson Hafstein, f. 19. sept. 1915 á Akureyri, d. 15. maí 1980. Lögfræðingur, bankastjóri, alþingismaður og ráðherra í Reykjavík [Alþ.m.tal 203, Æv. MA I 123]
2 Jóhannes Júlíus Havsteen, f. 13. júlí 1886 á Oddeyri við Eyjafjörð., d. 31. júlí 1960 í Reykjavík.. sýslumaður og bæjarfógetafulltrúi á Akureyri [Brieamsætt II bindi bls 463 - 471.] - Þórunn Jónsdóttir Havsteen (sjá 2. grein)
3 Jakob Valdimar Havsteen Hafstein, f. 6. ágúst 1844, d. 19. júní 1920. kaupmaður á Akureyri [Íæ III, Æt.Db.6.3.1997] - Þóra Thora Schwenn Havsteen (sjá 3. grein)
4 Jóhann Godtfred Havsteen, f. um 1800. kaupmaður á Akureyri [Íæ, Æt.Db.6.3.1997] - Sophia Jacobine Havsteen Thyrrestup, f. um 1810. húsfreyja á Akureyri
5 Jakob Havsteen Níelsson, f. (1760). kaupmaður í Hofsós [Hvannd.III] - Maren Johansdóttir Birch (sjá 4. grein)

2. grein
2 Þórunn Jónsdóttir Havsteen, f. 10. ágúst 1888 í Hafnarfirði., d. 28. mars 1939 á Húsavík.. Húsmóðir og bæjarsfógetafrú á Akureyri og Húsavík. [Brieamsætt II bindi bls 463 - 471.]
3 Jón Þórarinsson, f. 24. febr. 1854 á Melstað í Miðfirði, d. 12. júní 1926. cand. phil., forstjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði 22.12.1882,fræðslumálastjóri 30.5.1908, þingmaður Gullbringu og Kjósarsýslu 1886 - 1899. R. af dbr.8.8.1907, sjá bls 304 [Íæ III, S.æ.1890-1910 II] - Guðrún Jóhanna Lára Hafstein (sjá 5. grein)
4 Þórarinn Böðvarsson, f. 3. maí 1825, d. 7. maí 1895. Prestur í Vatnsfirði 7.3.1854, að Görðum á Álftanesi 1.2.1868, Prófastur í N-Ísafjarðarsýslu1865-1868, í Kjalarnesþinggi 1872-1895. Aþingismaður fyrir Gullbringu og Kjósarsýslu 1869-1894, forseti neðrideildar 1891-1894. R. af dbr. 2.8.1874. [Íæ] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 6. grein)
5 Böðvar Þorvaldsson, f. 16. júní 1787, d. 12. des. 1862. Prestur í Gufudal 19.1. 1822, prófastur í Barðasrtrandarsýslu 13.3.1823, prestur að Stafholti 24.4.1837, að Staðarbakka 27.4.1843, að Melstað 6.10.1843, [S.æ.1850-1890 VI, Íæ] - Þóra Björnsdóttir (sjá 7. grein)
6 Þorvaldur Böðvarsson, f. 21. maí 1758, d. 21. nóv. 1836. skáld og aðstoðarprestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1783, missti Prestskap 9.4.1788, bóndi á Flókastöðum 1788, kennari á Hausastöðum 1792, fékk uppreisn 3.6.1803, prestur að Reynivöllum 3.12.1804, að Holti í Önundarfirði 7.9.1810, prófastur í Vestur-Ísafjarðarsýslu 8.4.1817, prestur að Melum í Borgarfirði 29.6.1821, að Holti undir Eyjafjöllum 1.11.1826, [Íæ] - Guðrún Einarsdóttir (sjá 8. grein)
7 Böðvar Högnason, f. 31. okt. 1727, d. 10. jan. 1779. prestur Mosfelli í Mosfellssveit 1753-75, Holtaþingum 1775-9, bjó á Gottormshaga. [Íæ] - Gyðríður Þorvaldsdóttir (sjá 9. grein)
8 Högni Sigurðsson, f. 11. ágúst 1693, d. 7. júlí 1770. prestur á Breiðabólstað í Fljóthlíð, var aðstoðarprestur föður síns (1713), fékk Kálfafellsstað 18.11.1717,fékk veitingu fyrir Skaftafelli 29.3.1723 tók við 1717, prófastur í Skaftafellsýslu 1722 og skipaður 17.3. Fékk Breiðabólstað í Fljótshlíð að Konungsveitingu 1.5.1750,(fyrstur ólærðra manna), sjá bls 381-2 [1703, Íæ II] - Guðríður Pálsdóttir (sjá 10. grein)
9 Sigurður Högnason, f. 1655, d. 1732. prestur í Einholti á Mýrum, s.m.Solveigar [1703, Íæ IV] - Guðrún Böðvarsdóttir (sjá 11. grein)
10 Högni Guðmundsson, f. um 1620, d. 1678. prestur í Einholti á Mýrum. [Íæ II, Æt.Austf.8396 V-VII bls. 873. ] - Þórunn "yngri" Sigurðardóttir, f. um 1616. húsfreyja á Einholti, f.k.Högna

3. grein
3 Þóra Thora Schwenn Havsteen, f. um 1850. húsfreyja á Akureyri, dönsk [Íæ III]
4 Johannes R N Schwenn, f. (1820). kaupmaður á Akureyri [Æt.Db.1996] - Camilla Schwenn, f. (1820). húsfreyja á Akureyri

4. grein
5 Maren Johansdóttir Birch, f. um 1765. húsfreyja á Hofsósi [Hvannd.III]
6 Johan Birch, f. (1730). faðir Maren [Hvannd.III]

5. grein
3 Guðrún Jóhanna Lára Hafstein, f. 9. jan. 1866, d. 5. maí 1894. Húsfreyja í Reykjavík [Íæ III, Nt.Gunnl.Briem, Kenn.tal I 394]
4 Jörgen Pétur Hafstein Havsteen, f. 17. febr. 1812 á Hofsósi, d. 24. júní 1875 í Skjaldarvík. Amtmaður í norður- og austuramtinu 1850-1870 bjó á Mörðuvöllum 1852, 1854-7 & 1964, þótti einn fyrirferðamesti maður sinna samtíðar, sjá bls 158-9 [Íæ IV, Eyf.r.II, Íæ,] - Katrín Kristjana Gunnarsdóttir (sjá 12. grein)
5 Jakob Havsteen Níelsson - Maren Johansdóttir Birch (sjá 1-5)

6. grein
4 Þórunn Jónsdóttir, f. 21. ágúst 1816, d. 13. mars 1894. Húsmóðir í Vatnsfirði [Íæ]
5 Jón Pétursson, f. 7. sept. 1777, d. 8. des. 1842. Prestur að Höskuldarstöðum 29.5.1817, að Þingeyrarklaustri 25.7.1838, lausn 1841, sjá bls 248 [Íæ III, T.t. JP II] - Elísabet Björnsdóttir (sjá 13. grein)
6 Pétur Sigurðsson, f. um 1730. Bóndi á Mýlaugsstöðum og Einarsstöðum [Íæ, Svalbs.bls. 282.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 14. grein)
7 Sigurður Tómasson, f. 1694. bóndi og lrm í Hvammi í Höfðahverfi og Varðgjá. Var á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [Lrm, 1703, ] - Sigríður Þorláksdóttir (sjá 15. grein)
8 Tómas Helgason, f. 1664, d. 1749. Hreppstjóri og bóndi á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [Æ.Þing IV, 1703] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 16. grein)
9 Helgi Ólafsson, f. um 1630. frá Hvömmum í Aðaldal [Æ.Þing IV]
10 Ólafur, f. um 1600. Nefndur Ólafur í Hvömmum (Hluti af Aðaldal). [Æ.t.Skagf.677.]

7. grein
5 Þóra Björnsdóttir, f. 2. okt. 1787, d. 2. ágúst 1839. húsfreyja á Gufudal, f.k.Böðvars [S.æ.1850-1890 IV, ÍÆ]
6 Björn Jónsson, f. 1749 Vík á Vatnsnesi, d. 11. ágúst 1825. Prestur að Hofi á Skagaströnd 17.6.1779, hafði 30.4.1784 brauðskipti og tók Bergsstaði í Svartárdal og Bólstaðahlíð. Birni er svo lýst:,, Talin mælskumaður og prédikaði alltaf blaðalaust. Var skjótur til svars. gleðimaður mikill, rausnarmaður í útlánum, þá hann vildi það viðhafa. Kvennhollur og honum talin nokkur launbörn- en ekki vita menn sönnur á því. Ættfaðir Bólstaðarhlíðarættarinnar [ÍÆ, Svarfdælingar II] - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 17. grein)
7 Jón Árnason, f. 1727, d. 1805. Hólaráðsmaður 1779-84, Bóndi á Krossanesi í Vatnsnesi og síðast á Bólastaðahlíð [Íæ III, Sveinsstaðaætt] - Margrét Jónsdóttir (sjá 18. grein)
8 Árni Þorsteinsson, f. 1693, d. 29. des. 1768. Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi. Var þar 1703. [Íæ, 1703, Íæ, Sveinsstaðaætt] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 19. grein)
9 Þorsteinn Benediktsson, f. um 1650, d. 1. júní 1697. Sýslumaður í Húnavatnssýslu, bjó í Bólstaðahlíð [ÍÆ, Lrm] - Halldóra Erlendsdóttir (sjá 20. grein)
10 Benedikt Björnsson, f. um 1615. Klausturhaldari og lrm Reynistaðarklausturs, getið 1666-1672., [Lrm] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1625. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, en síðar á Reynistað.

8. grein
6 Guðrún Einarsdóttir, f. 1760, d. 14. jan. 1804. húsfreyja á Breiðabólstað, og Flókadal, 2.k.Þorvaldar [S.æ.1850-1890 III, T.r.JP I]
7 Einar Hafliðason, f. 1723. bóndi og lrm í Þrándarholti. [S.æ.1850-1890 III, Lrm, T.r.JP I] - Sigríður "yngri" Jónsdóttir (sjá 21. grein)
8 Hafliði Bergsveinsson, f. 1683, d. 31. jan. 1774. prestur á Hrepphólum, var alinn upp á Hrafnkelstöðum í Garði á Reykjanesskaga. Sjá Söguna af Sigríði Stórráðu bls 87 - 90. [Íæ II, 1703, Borgf.ævisk] - Katrín Eiríksdóttir (sjá 22. grein)
9 Bergsveinn Sölmundsson, f. 1646. bóndi og lrm í Sandgerði en var bóndi á Hrafnkelsstöðum Rosmhvalaneshr. 1703. var nefndur 1668-85 [Lrm ] - Guðrún Halldórsdóttir, f. 1640. Húsfreyja á Rafnkelsstöðum (Hrafnkelsstöðum), Rosmhvalaneshreppi 1703. (E5660)
10 Sölmundur Ívarsson, f. um 1610. Bóndi á Sandgerði á Suðurnesjum 1630-1675. [Íæ] - Þóra Bergsveinsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja í Sandgerði.

9. grein

7 Gyðríður Þorvaldsdóttir, f. 6. sept. 1731 á Flugustöðum í Vestur Álftafirði., d. 17. maí 1809 .. húsfreyja við Mosfelli og í Guttormshaga [Íæ]
8 Þorvaldur Ófeigsson, f. 1693. Bóndi í Múla í Álftarfirði., var í Byggðarholti í Lóni 1703 [Æt.Austf.6141, Íæ, 1703.] - Þorbjörg Sigmundsdóttir, f. um 1693. Húsmóðir að Múla í Álftarfirði.
9 Ófeigur Þorláksson, f. 1650. Bóndi í Byggðarholti í Lóni 1703. Í bókinni Ættir Austfirðinga stangast á það sem Espólín segir um þessa ætt og það sem manntalið 1703 [1703, Æt.Aust.f] - Kristín "eldri" Eyjólfsdóttir (sjá 23. grein)

10. grein
8 Guðríður Pálsdóttir, f. 1694 Sólheimum í Mýrdal, d. 31. okt. 1762. húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð [Íæ II, 1703,]
9 Páll "yngsti" Ámundason, f. 1650, d. 1703. Umboðshaldari og lrm á Sólheimum ytri, Dyrhólahreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703] - Vigdís Árnadóttir (sjá 24. grein)
10 Ámundi Þormóðsson, f. um 1600, d. 1675. Bóndi og lrm á Skógum undir Eyjafjöllum 1639-1675. hans er getið fyrst á Alþingi frá 1639 og meir og minna flest árin fram til 1675 eða í 36 ár. Ámundi varð bráðkvaddur á Þingvöllum 1675 ( Ann. II,237) [Lrm, Íæ, ] - Sólveig Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skógum undir Eyjafjöllum.

11. grein
9 Guðrún Böðvarsdóttir, f. 1661. húsfreyja á Einholtum í Mýrum, f.k.Sigurðar [Íæ IV, 1703]
10 Böðvar Sturlason, f. 1623, d. 1712. Prestur á Þorgerðarstöðum, Fljótsdalshreppi 1703, sjá bls 294-5 [1703, Íæ] - Ingibjörg Einarsdóttir, f. um 1620, d. 1688. Húsfreyja á Þorgerðarstöðum.

12. grein
4 Katrín Kristjana Gunnarsdóttir, f. 20. sept. 1836 í Laufási, d. 24. febr. 1927. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal, þ.k.Péturs [Íæ IV, Eyf.r.II, Æt.Gunnl.Briem, Lögfræðingatal 1950]
5 Gunnar Gunnarsson, f. 23. jan. 1781 á Upsum, d. 24. júlí 1853. Prestur í Laufási í Höfðahverfi, sjá bls 201-2 [Íæ II, ] - Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem (sjá 25. grein)
6 Gunnar Hallgrímsson, f. 1. des. 1747 Kjarna í Hrafnagilssókn., d. 15. febr. 1828 í Laufási.. bóndi og prestur á Upsum 1769-1812 en Laufási til æviloka. Hafði áður verið djálkni á Grenjarstað áður en hann fékk Upsir, var það feitur síðustu árin að hann þoldi ekki að liggja í rúmi heldur var búið um hann á tveimur stólum [Svarfdælingar II bls. 336, Íæ] - Þórunn "eldri" Jónsdóttir (sjá 26. grein)
7 Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirði, d. 25. sept. 1785 í Miklagarði. Bóndi og tréskurðarmaður á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirði 1743-52, Halldórsstöðum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Aðaldal 1755-71, húsmaður á Upsum á Upsaströnd 1771-85 [Laxamýrarætt, Laxdælir bls. 18] - Halldóra Þorláksdóttir (sjá 27. grein)
8 Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746. Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í Eyjafirði [Svarfdælingar II] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741. Húsfreyja á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í Eyjafirði
9 Hallgrímur Sigurðsson, f. um 1645. Bóndi á Naustum í Eyjafirði [LD] - Halldóra Sigurðardóttir, f. um 1650. Húsfreyja á Naustum.
10 Sigurður Sæmundsson, f. um 1600. Bóndi í Eyjafirði [Lr.] - Engilráð Nikulásdóttir, f. um 1600 á Rúgsstöðum í Eyjafirði. húsfreyja í Eyjarfirði

13. grein
5 Elísabet Björnsdóttir, f. 1783, d. 16. febr. 1851. húsfreyja á Höskuldsstöðum [S.æ.1850-1890 IV, ÍÆ]
6 Björn Jónsson - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 7-6)

14. grein
6 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1740. húsfreyja á Einarsstöðum [Sveinsstaðaætt]
7 Jón Jónsson, f. 1699, d. um 1764. bóndi og lrm í Þverá í Laxárdal og á Einarsstöðum í Reykjadal. Var á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [Sveinsstaðaætt] - Ingibjörg Erlendsdóttir (sjá 28. grein)
8 Jón Ingjaldsson, f. um 1670, d. um 1703. Hann sagður sennilega dáinn fyrir 1703. [Sveinsstaðaætt] - Rannveig Þorsteinsdóttir (sjá 29. grein)
9 Ingjaldur Jónsson, f. 1643. Hreppstjóri, bóndi og járnsmiður í Vogum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. 1646. Bústýra í Vogum, Skútustaðahreppi 1703.
10 Jón Hallgrímsson, f. um 1600. faðir Ingjalds, [Frændgarður bls. 85 og (Sbr. Sæf. I., bls. 76 og II, bls.243)]

15. grein
7 Sigríður Þorláksdóttir, f. 1699. húsfreyja á Grýtubakka, Hvammi í Höfðahverfi og Vargá á Svalbarðsströnd, Var á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, Lrm]
8 Þorlákur Benediktsson, f. 1660. Bóndi á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdælingar II, 1703, ] - Helga Pétursdóttir (sjá 30. grein)
9 Benedikt Pálsson, f. 1608, d. 1664. Hólaráðsmaður, lrm og klausturhaldari á Möðruvallaklaustri, Var bartskeri i Hamborg, var tekinn af ALgeirsmönnum 1633 á leið til Íslands en borgaði lausnagjaldi af eignum sínum, . [Íæ, Lrm] - Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir (sjá 31. grein)
10 Páll Guðbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621. Sýslumaður á Þingeyrum frá 1607., Skólameistari á Hólum [Íæ IV, Espolin] - Sigríður Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöðum. Húsfreyja á Þingeyrum.

16. grein
8 Sigríður Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [1703, Sveinsstaðaætt]
9 Jón Sigurðsson, f. um 1630. bóndi og lrm í Garði í Aðaldal í Þingeyjasýslu [Íæ, Lrm, Svarfdælingar I] - Sigríður "elsta" Geirsdóttir (sjá 32. grein)
10 Sigurður Hrólfsson, f. 1572, d. 1635. sýslumaður á Víðimýri í Skagafirði [Íæ IV, Svarfdælingar II.] - Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Víðimýri

17. grein
6 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1753 Frostastöðum í Bólstaðarhlíð, d. 1816. húsfreyja á Breiðabólstað, f.k.Björns, af þeim Birni er rakin Bólstaðarhlíðarætt [S.æ.1850-1890 IV, ÍÆ]
7 Ólafur Jónsson, f. um 1725. Bóndi á Frostastöðum sjá, í Æ.Austf. nr.850. . [Íæ, S.æ.1850-1890 I] - Kristín Björnsdóttir (sjá 33. grein)
8 Jón "yngri" Ólafsson, f. 1691. bóndi í Framnesi, var í Eyhildarholti í Blönduhlíð 1703 [1703, S.æ.1850-1890 IV, Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 34. grein)
9 Ólafur Kársson, f. 1650. Bóndi í Eyhildarholti, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, S.æ.1850-1890 I & Æ.t.GSJ] - Málfríður Þorsteinsdóttir (sjá 35. grein)
10 Kár Bergþórsson, f. um 1620. bóndi og lrm Úlfstöðum í Skagafirði [S.æ.1850-1890 I & Æ.t.GSJ] - Rannveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Úlfsstöðum (Rannveig eða Ragnhildur)

18. grein
7 Margrét Jónsdóttir, f. um 1727 Hindisvík, d. 4. febr. 1776. húsfreyja á Hólum, f.k. Jóns, þurfur konungsleyfi vegna þremenningafrænsemi! [Íæ, Sveinsstaðaætt]
8 Jón Björnsson, f. 1703. bóndi & prestur í Vík á Vatnsnesi, Merkisprestur þó svo hann sé ekki Íæ Var á Skefilsstöðum, Skefilsstaðahreppi 1703, launsonur Björns [Íæ, Hvannd.II, 1703] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 36. grein)
9 Björn Þorsteinsson, f. 1655. Prestur í Hvammi, Skefilsstaðahreppi 1703. Tjörn í Vatnnesi 1706-7, Staðarbakka 1707-39 [1703] - Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1673. Vinnukona á Skefilsstöðum, Skefilsstaðahreppi 1703.
10 Þorsteinn Jónsson, f. um 1600, d. 1676. prestur í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi [Lrm, ] - Ragnheiður Kársdóttir, f. 1625. húsfeyja í Hofi á Skagaströnd og Fagranesi

19. grein

8 Halldóra Jónsdóttir, f. 1695, d. 27. des. 1730. húsfreyja í Bólstaðahlíð. Var á Miklabæjarstað, Blönduhlíðarhreppi 1703, f.k.Árna [Íæ, S.æ.1850-1890 IV, 1703]
9 Jón "eldri" Þorvaldsson, f. 1664, d. 25. jan. 1731. Prestur á Miklabæjarstað, Blönduhlíðarhreppi 1703, sjá bls 326 [Íæ III, 1703, Lrm, Svarfdælingar II] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 37. grein)
10 Þorvaldur Jónsson, f. 1635, d. um 1713. Prestur á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1637. húsfreyja á Presthólum, Presthólahreppi 1703.

20. grein
9 Halldóra Erlendsdóttir, f. 1659 Mel Miðfirði, d. 1742 Bólstaðahlíð. húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [ÍÆ, 1703]
10 Erlendur Ólafsson, f. 1617, d. 23. apríl 1697. Prestur á Melstað. [Lrm, ÍÆ] - Þórunn Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melstað.

21. grein
7 Sigríður "yngri" Jónsdóttir, f. 1723. húsfreyja í Þrándarholti í Gnúpverjahreppi [Iæ, Lrm, N.t. séra JB]
8 Jón Magnússon, f. 1690, d. um 1760. bóndi og lrm á Bræðratungu en fluttist búferlum að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi og bjó þar til elli. Jón naut hylli almennings, var lengi forsjármaður í héraði og lögréttumaður á þingi. [Lrm, ] - Bergljót Guðmundsdóttir (sjá 38. grein)
9 Magnús Sigurðsson, f. 1651, d. 8. apríl 1707. bóndi í Bræðratungu í Skáholtshreppi, "jungkæri", var í þjónustu Gísla biskups Þorlákssonar fyrir 1670, var innheimtumaður biskuptíunda í Vaðlaþingi, fór til Danmerkur 1671. Var vel gefinn, vel máli farinn, gervilegur og stórauðugur, en gerðist drykkfelldur eftir lát fyrri konu sinnar og barna þeirra allra. Var fyrirmynd einnra persónu Halldórs Laxnes í Íslandssklukku. Bjó í Bræðratungu frá um 1680, en andaðist í Kaupmannahöfn (hafði farið utan 1706), sjá bls 453 [Íæ III, Íslandsklukkan] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 39. grein)
10 Sigurður Magnússon, f. um 1625, d. 1668. Sýslumaður á Skútustöðum. [Íæ IV, Lrm, ] - Sigríður Oddsdóttir, f. um 1630, d. 1683. húsfreyja á Skútustöðum

22. grein
8 Katrín Eiríksdóttir, f. 1682, d. 7. okt. 1766. húsfreyja á Hrepphólum, Var í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [Íæ, 1703,]
9 Eiríkur Eyjólfsson, f. 1641, d. 12. des. 1706. Prestur í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [1703, Íæ] - Ingveldur Gunnarsdóttir (sjá 40. grein)
10 Eyjólfur Jónsson, f. um 1600, d. 25. des. 1672. Prestur í Lundi. [Svarfdælingar II og ÍÆ] - Katrín Einarsdóttir, f. um 1620. Húsmóðir á Lundi í Lundarreykjadal.

23. grein
9 Kristín "eldri" Eyjólfsdóttir, f. um 1650, d. 1702. húsfreyja á Byggðarholti, frá Eydölum [Æt.Austf.]
10 Eyjólfur Árnason, f. (1638). búsettutr..... [Æt.Austf.] - Bjarndís Magnúsdóttir, f. (1638). húsfreyja...

24. grein
9 Vigdís Árnadóttir, f. 1665. Húsfreyja í Skipagerði, Vestur-Landeyjahreppi 1703. [Íæ IV, 1703, ]
10 Árni Þorsteinsson, f. um 1616. bóndi,,, frá Þykkvabæ, [Íæ, Ættart.H.G.] - Rannveig Halldórsdóttir, f. um 1640. húsfreyja

25. grein
5 Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem, f. 14. nóv. 1813 á Grund., d. 23. okt. 1878. Húsfreyja í Laufási í Höfðahverfi [Íæ,]
6 Gunnlaugur Briem Guðbrandsson, f. 31. jan. 1773 að Brjánslæk, d. 17. febr. 1834. Sýslumaður í Grund í Eyjarfirði, fór til Danmerkur 1788 þá 15 ára gamall. þau áttu 12 börn sjá bls 210-11 [Íæ II, Briemsætt I. bls. 11.] - Valgerður Árnadóttir (sjá 41. grein)
7 Guðbrandur Sigurðsson, f. 1735, d. 4. mars 1779. prestur á Brjánslæk frá 1767, Hann varð stúdent frá Skálholtsskóla 6.5.1756. Hann lést er hann var í embættisferð að vitja sjúksmanns, er hann hrapaði í náttmyrkri fyrir björg og höfuðkúpubrotnaði. hraustmenni, smiður góður, málari, kennimaður góður og hagorður. [Íæ II] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 42. grein)
8 Sigurður Þórðarson, f. um 1688, d. 1767. Prestur að Brjámslæk alla ævi. Hann staðinn 7.9.1723. Samtíma sögn um hann var: hann var mikilmenni, andríkur kennimaður, vel gefinn, skáldmæltur (sjá Lbs.).., var á Laxamýri í Húsavíkurhreppi 1703 [1703, Íæ] - Sigríður Gunnlaugsdóttir (sjá 43. grein)
9 Þórður Jónsson, f. um 1645. Bóndi á Laxamýri. [Lrm, Íæ III, Áb.t.Eyjafjarðar] - Guðrún Sigurðardóttir (sjá 44. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1600. bóndi í Einasstöðum í Reykjadal [Ábúendatal Eyjafjarðar]

26. grein
6 Þórunn "eldri" Jónsdóttir, f. 1753 á Hálsi í Fnjóskadal., d. 11. júlí 1828. Húsfreyja á Upsum á Upsaströnd og Laufási í Höfðahverfi, s.k.Gunnars [Svarfdælingar II, Íæ]
7 Jón Þorgrímsson, f. 1714, d. 19. nóv. 1789. prestur á Hálsi í Fnjóskadal [Íæ III, Svarfdælingar iI] - Katrín Hallgrímsdóttir (sjá 45. grein)
8 Þorgrímur Jónsson, f. 16. júlí 1687, d. 17. febr. 1739. Prestur á Háli í Fnjóskadal, Vinnumaður á Stað, Ljósavatnshreppi 1703. [Íæ II; S.æ.1850-1890 III, 1703] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 46. grein)
9 Jón Þorgrímsson, f. 1639, d. 1722. Prestur á Stað, Ljósavatnshreppi 1703. [Iæ III, 1703] - Steinvör Jónsdóttir (sjá 47. grein)
10 Þorgrímur Ólafsson, f. um 1600. prestur á Mörðuvöllum og Stað í Kinn [Lrm] - Guðrún Egilsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Stað í Kinn

27. grein
7 Halldóra Þorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794. Húsfreyja í Kjarna, Halldórsstöðum, Kasthvammi, Upsum. [Svarfdælingar II bls. 336.]
8 Þorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (1749-53). bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, afkomendur hans eru kallaðir Ásgeirsbrekkuættin [Skriðuhr.III, Svarfdælingar II & Æ.t.GSJ] - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 48. grein)
9 Jón Sigurðsson, f. 1644, d. um 1709 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri á Neðranesi og Veðramóti, Sauðárhreppi 1703. [Íæ III, 1703, Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ] - Halldóra Ísleifsdóttir (sjá 49. grein)
10 Sigurður Halldórsson, f. um 1615, d. um 1666 (á lífi þá). Bóndi í Efra-Nesi á Skaga [Æ.t. GSJ,] - Guðrún Jessadóttir, f. um 1615. Húsfreyja í Efra-Nesi á Skaga

28. grein
7 Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 1703. húsfreyja á Þverá í Laxárdal, f.k.Jóns. Var á Halldórsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [Sveinsstaðaætt]
8 Erlendur Halldórsson, f. 1676. Bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1703 og Þverá í Reykjahverfi 1712 [Sveinsstaðaætt] - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 50. grein)
9 Halldór Bjarnason, f. 1640 í Garði í Kelduhverfi.. Bóndi á Ásmundarstöðum en síðar í Þórunnarseli, talinn hafa átt 21 barn og verið tvíkvæntur. [Svarfdælingar I og 1703]
10 Bjarni Gíslason, f. um 1588, d. 1658. prestur í Garði í Kelduhverfi, ættaður af suðurlandi [Íæ, Svarfdælingar I] - Ingunn Bjarnadóttir, f. um 1590. húsfreyja í Garði í Kelduhverfi

29. grein
8 Rannveig Þorsteinsdóttir, f. um 1680. frá Fjöllumí Kelduhr. [Sveinsstaðaætt]
9 Þorsteinn Ólafsson, f. 1641. Hreppstjóri og bóndi á Fjöllum, Keldunesshreppi 1703. [1703]

30. grein
8 Helga Pétursdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
9 Pétur Jónsson, f. 1620, d. 1708. prestur á Tjörnum 1664-74 og á Urðum 1675-94, var aðstoðarprestur föður síns á Tjörnum 1651-64 [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Solveig Jónsdóttir (sjá 51. grein)
10 Jón Gunnarsson, f. um 1595, d. 1670. prestur í Eyjafirði 1618-9, Hofstaðþingum 1620 fram yfir 1636, Tjörn 1642-65 er hann fluttist til dóttir sinnar í Fagranesi [Íæ III, Æt.Austf] - Helga Erlendsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Eyjafirði, Hofstaðaþingum og Tjörnum

31. grein
9 Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 að Auðbrekku. Húsfreyja á Möðruvallaklaustri., s.k.Benedikts [Íæ III, Lrm]
10 Magnús Jónsson, f. um 1590, d. 3. nóv. 1656. Bóndi og lrm á Sjávarborg. [Lrm, Íæ] - Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Sjávarborg.

32. grein
9 Sigríður "elsta" Geirsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Garði í Aðaldal [Lrm]
10 Geir Markússon, f. um 1600, d. 1660. prestur á Helgafelli í Reykjadal og síðan á Laufási 1676 til æviloka [Íæ II, Svarfdælingar II] - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Mývatnsþingum og Laufási

33. grein
7 Kristín Björnsdóttir, f. um 1725. Húsmóðir á Frostastöðum, sjá. bls.104 í Æ. Austf. nr.850. [S.æ.1850-1890 IV]
8 Björn Skúlason, f. 1683, d. 9. febr. 1759. prestur á Hjaltastöðum. Björn er forfaðir Blöndalsættar og Bólstaðarhlíðarættar. [1703, S.æ.1850-1890 I & L.r.Árna] - Halldóra Stefánsdóttir (sjá 52. grein)
9 Skúli Ólafsson, f. um 1648, d. 1699. bóndi og lrm á Stóru-Seylu, nefndur 1680-93, neyddur til að segja af sér 1693 en veitt uppreysn saka 1695, launsonur Ólafs [Blöndalsætt,bls.4.] - Halldóra Halldórsdóttir (sjá 53. grein)
10 Ólafur Bergþórsson, f. um 1615, d. um 1649 (á lífi 21.5). djákn og stúdent á Reynistað [Íæ IV, Blöndalsætt,bls.4.] - Margrét, f. um 1630. barnsmóðir Ólafs,

34. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1690. húsfreyja á Framnesi [S.æ.1850-1890 IV, Lrm]
9 Jón Steingrímsson, f. 1666, d. 1726. Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1713. [1703, Lrm, Æ.Síðupresta] - Ingiríður Aradóttir (sjá 54. grein)
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi

35. grein
9 Málfríður Þorsteinsdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Eyhildarholti, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Æ.t.GSJ og S.æ.1850-1890 VI]
10 Þorsteinn Bjarnason, f. 1616, d. 1700. bóndi á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, beinn k.l. af Hrólfi "sterka" á Álfgeirsvöllum , líklega sonur Bjarna Hrólfssonar "sterka" [GSJ, Æ.t.GSJ]

36. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1708. húsfreyja í Vík í Vatnsnesi, af þeim er komin Bólstaðarhlíðaætt hin yngsta, [Íæ, Sveinsstaðaætt]
9 Jón "brúnklukka" Jónsson, f. 1656, d. 1744. Prestur á Hvanneyri 1682-5, Undirfell í Vatnsdal 1685-90, Tjörn 1690-1708, Nes 1714-9, Vestuhópshóla 1720-5, Garpsdal 1729-31 en varð að hætta vegna sjóndepru, kallaður "brauðlausi", "prestlausi" "grái", "prestkall", sjá bls 176 [Íæ III, Hannd.II, Svarfdælingar II] - Þóra Gísladóttir (sjá 55. grein)
10 Jón Illugason, f. 1620, d. 1685 á Urðum í Svarfaðardal. Bóndi og lrm á Urðum í Svarfaðardal frá 1658. Var um tíma Ráðsmaður á Hólum [Svarfdælingar II] - Margrét Guðmundsdóttir, f. 1625, d. um 1705 í Miklabæ. Húsfreyja á Urðum í Svarfaðardal. Margrét lifði mann sinn og var enn á lífi 1703,þá í Miklabæ hjá dóttur sinni og mun hafa borið þar beinin.

37. grein
9 Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1665, d. 1741. húsfreyja á Miklabæjarstað, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ III, 1703, Svarfdælingar II]
10 Jón Illugason - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 36-10)

38. grein
8 Bergljót Guðmundsdóttir, f. 1694. Húsfreyja á Stóra-Núpi 2.k.Jóns, Var í Múla, Fljótshlíðarhreppi 1703. [Íæ]
9 Guðmundur "eldri" Jónsson, f. 1637. bóndi á Eyvindarmúla [Æt.Austf.3209 ] - Guðríður Magnúsdóttir (sjá 56. grein)
10 Jón Eyjólfsson, f. um 1610. Bóndi í Eyvindarmúla. [íæ, Lrm, ] - Bergljót Guðmundsdóttir, f. um 1615. Húsmóðir að Eyvindatmúla., ath stendur einnig barnsmóðir í Lrm

39. grein
9 Þórdís Jónsdóttir, f. 1671, d. 1741. Húsfreyja í Bræðratungu, Biskupstungnahreppi 1703., "Snæfríður Íslandssól" Kölluð vænst kona á Suðurlandi, s.k.Magnúsar [Íæ III, Æ.t.SM og 1703]
10 Jón "yngri" Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690. Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólum frá 1684. Nefndur "Bauka-Jón" vegna þess að hann stundaði ólöglega verslun þá einkum með tóbak. Notaði peningana sína til að kaupa sér biskupstitil. sjá bls 300-1 [Íæ III, Lrm, ] - Guðríður Þórðardóttir, f. 1645, d. 1707. húsfreyja að Hólum. Bjó á Leirá, Leirár- og Melahreppi 1703.

40. grein
9 Ingveldur Gunnarsdóttir, f. 1649, d. um 1741. Prestfrú í Lundi, Syðri-Reykjadalshreppi 1703. [íæ, 1703]
10 Gunnar Pálsson, f. um 1590, d. 30. júlí 1661. Prestur í Hvalnesi 1615-23 og Gilsbakka 1623-61. [Íæ II, Lrm, Æ.t.Péturs] - Þóra Björnsdóttir, f. um 1615, d. 1690. Húsmóðir í Stóra-Skógi, þ.k.Gunnars

41. grein
6 Valgerður Árnadóttir, f. des. 1779 frá Breiðabólstað á Skógarströnd., d. 24. júlí 1872. húsfreyja á Grund í Eyjarfirði [Íæ II, Briemætt]
7 Árni Sigurðsson, f. 1732 frá Holti undir Eyjafjöllum., d. 25. mars 1805. prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd 1763 og prófastur í Snæfellssýslu 1791, en 23.3.1793 fekk hann Holt undir Eyjafjöllum og hélt til dauðadags. [Íæ] - Kristín Jakobsdóttir (sjá 57. grein)
8 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 23. júlí 1778. Prestur/prófastur í Holti undir Eyjafjöllum, Var á Ystamó, Fljótahreppi 1703. [1703, Íæ IV] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 58. grein)
9 Jón Steingrímsson - Ingiríður Aradóttir (sjá 34-9)

42. grein
7 Sigríður Jónsdóttir, f. 1747, d. 22. mars 1835. húsfreyja á Brjánslæk, s.k.Guðbrands [Íæ, S.æ.1890-1910 I]
8 Jón Jónsson, f. 1696, d. 8. nóv. 1771. prestur á Gilsbakka í Hvítársíðu. Var á Gilsbakka, Hvítársíðuhreppi 1703. [Íæ III, S.æ.1850-90 I & 1703] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 59. grein)
9 Jón "eldri" Eyjólfsson, f. 1648, d. 31. mars 1718. Prestur á Gilsbakka, Hvítársíðuhreppi 1703. [1703, Íæ III] - Arndís Jónsdóttir (sjá 60. grein)
10 Eyjólfur Jónsson - Katrín Einarsdóttir (sjá 22-10)

43. grein
8 Sigríður Gunnlaugsdóttir, f. 1693 í Svefneyjum. húsfreyja á Brjánslæk, var í Svefneyjum 1703. [Íæ, ]
9 Gunnlaugur Ólafsson, f. 1657. Bóndi í Svefneyjum, sagt er að börn þeirra væru kraftmikil. [Íæ, 1703] - Ragnheiður Brandsdóttir (sjá 61. grein)

44. grein
9 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1647. húsfreyja í Laxamýri, Bjó á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Sigurður Björnsson, f. um 1610. bóndi og stúdent á Tungu í Tjörnesi, djákni sjá bls 211 [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Steinvör Magnúsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Tungu í Tjörnesi

45. grein
7 Katrín Hallgrímsdóttir, f. 1726, d. 23. febr. 1809. prestfrú á Hálsi, s.k.Jóns [Íæ III, Svarfdælingar II]
8 Hallgrímur Sigurðsson, f. 1669, d. 1738. Bóndi og lrm á Svalbarði, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [Æt.Skagf.314, 1703 og Svalbs] - Jórunn Árnadóttir (sjá 62. grein)
9 Sigurður Jónsson, f. um 1635, d. 1702. bóndi og lrm á Svalbarði á Svalbarðsströnd. [Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir (sjá 63. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1600. Bóndi og lrm í Héraðsdal í Skagafirði, flutti í Svalbarða við Eyjafjörð 1634 [Lrm, Íæ] - Þóra Sigurðardóttir, f. um 1600. Húsmóðir í Héraðsdal og á Svalbarða við Eyjafjörð.

46. grein
8 Þórunn Jónsdóttir, f. 1683. húsfreyja á Hálsi í Fnjóskdal, Var í Saurbæ, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ II, 1703]
9 Jón Hjaltason, f. 1644, d. 1705. Prestur í Saurbæ, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703., sjá bls 155-6 [Íæ III, 1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 64. grein)
10 Hjalti Pálsson, f. um 1600. bóndi í í Teigi í Fljótshlíð, s.m.Dómhildar, s.m.Dómhildar og f.m.Elínar [Íæ, Æ.t.GSJ] - Elín Eiríksdóttir, f. um 1615. húsfreyja í Teigi í Fljótshlíð og í Saurbæ í Eyjarfirði

47. grein
9 Steinvör Jónsdóttir, f. 1643. Prestfrú á Stað, Ljósavatnshreppi 1703. [Íæ III, 1703]
10 Jón "eldri" Magnússon, f. 1601, d. 1675. prestur og skáld á Laufási 1636 til æviloka [Íæ III, Svalbs.] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Laufási

48. grein
8 Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1690 Auðólfsstöðum í Langadal. húsfreyja á Ásgeirsbrekku, f.k.Þoláks, Var á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 IV, 1703]
9 Guðmundur Steingrímsson, f. 1661. Bóndi á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703, Niðjatal Jessa Jónssonar 4] - Guðrún Grettisdóttir (sjá 65. grein)
10 Steingrímur Guðmundsson - Solveig Káradóttir (sjá 34-10)

49. grein
9 Halldóra Ísleifsdóttir, f. um 1650, d. um 1690 -1700. Húsfreyja í Neðranesi, síðar Veðramóti., f.k.Jóns [Æ.t.GSJ, N.t.JJ]
10 Ísleifur Þórarinsson, f. um 1615, d. um 1673 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri í Selá á Skaga [GSJ, Krákust.æ.] - Sigurlaug Sigurðardóttir, f. um 1615. húsfreyja á Selá á Skaga, alsystir Sigríðar í Kelduvík #160.1 Sigurðardóttir

50. grein
8 Kristín Eyjólfsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Halldórsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [Sveinsstaðaætt]
9 Eyjólfur Halldórsson, f. 1621. Bóndi á Grímsstöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Steinvör Þorvaldsdóttir, f. 1636. Húsfreyja á Grímsstöðum, Skútustaðahreppi 1703.

51. grein
9 Solveig Jónsdóttir, f. um 1628. prestfrú á Tjörn og Upsum [Svarfdælingar II]
10 Jón Egilsson, f. 1595, d. 1660. prestur á Völlum 1622-58, þrætugjarn mjög, var áður aðstoðarprestur í Glæsibæjarþingi og þjónaði Svalbarðskirkju (1620) [Svarfdælingar, Íæ III, Æt.Austf.] - Þuríður Ólafsdóttir, f. um 1600. Prestkona á Völlum Svarvaðardal.

52. grein
8 Halldóra Stefánsdóttir, f. 1693, d. 23. febr. 1764. húsfreyja á Flugumýraþingi og Hofstaðaþingi, Var á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 I L.r.Árna]
9 Stefán Rafnsson, f. 1642. Bóndi á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Lrm, Ættir Síðupresta] - Kristín Björnsdóttir (sjá 66. grein)
10 Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1663. bóndi og lrm í Bjarnastaðahlíð. [L.r.Árna, Espolin, Æt.Skagf] - Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610, d. um 1665. húsfreyja í Bjarnastaðahlíð

53. grein
9 Halldóra Halldórsdóttir, f. 1647. húsfreyja á Seylu, Bjó á Seilu, Seiluhreppi 1703. [1703, Lrm]
10 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seilu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Vigdís Ólafsdóttir, f. um 1620. húsreyja á Seylu, f.k.Halldórs

54. grein
9 Ingiríður Aradóttir, f. 1670. Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöðum. [1703, ÍÆ]
10 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.

55. grein
9 Þóra Gísladóttir, f. um 1680. frá Ásbjarnarstöðum [Íæ III, Hvannd.II]
10 Gísli Sigurðsson, f. um 1650. bóndi á Ásbjarnarstöðum [Íæ, Hvannd.II]

56. grein
9 Guðríður Magnúsdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Eyvindarmúla, Fljótshlíðarhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Magnús Þorsteinsson, f. um 1600, d. 7. maí 1662. sýslumaður, lrm og klausturhaldari á Þykkvabæ bjó í Árbæ í Holtum. [Íæ III, Æt.Austf] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Árbæ í Holtum, s.k.Magnúsar

57. grein
7 Kristín Jakobsdóttir, f. 1743, d. 8. mars 1791. Prestfrú Breiðabólsstað á Skógarströnd [Íæ]
8 Jakob Eiríksson, f. 1708, d. 22. nóv. 1767. bóndi, stúdent og lrm á Búðum Staðarsveit [Íæ III, ] - Guðrún "yngri" Jónsdóttir (sjá 67. grein)
9 Eiríkur Steindórsson, f. 1676. bóndi og lrm, Lausamaður í Sverrisbúð (Búðahjáleigu), Staðarsveit 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Soffía Jakobsdóttir (sjá 68. grein)
10 Steindór Jónsson, f. 1650. bóndiá Selhóli í Staðarsveit [Íæ III, ] - Guðrún Björnsdóttir, f. 1643. húsfreyja á Selhóli, Var í Sverrisbúð (Búðahjáleigu), Staðarsveit 1703.

58. grein
8 Valgerður Jónsdóttir, f. 1703, d. 21. apríl 1776. húsfreyja í Holti undir Eyjafjöllum [Íæ IV, 1703]
9 Jón Þórðarson, f. 1670. Bóndi í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi 1703. [1703, ] - Jarðþrúður Magnúsdóttir, f. 1679. Húsfreyja í Laugarnesi, Seltjarnarneshreppi 1703. Systir Jóns Illugasonar.
10 Þórður Sturluson, f. 1640. Bóndi í Laugarnesi. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðrún Einarsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Laugarnesi

59. grein
8 Guðrún Þórðardóttir, f. 1706, d. 24. febr. 1790. Húsfreyja á Gilsbakka. [Íæ III; Fr.g.II, T.t. JP III]
9 Þórður Guðlaugsson, f. 1671, d. 1707. Bóndi á Hvalgröfum á Skarðsströnd. Hreppstjóri á Grund, Eyrarsveit 1703. [Íæ, 1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir (sjá 69. grein)
10 Guðlaugur Þórðarson, f. um 1635. bóndi og lrm í Gröf í Eyrarsveit. [Lrm] - Rósa Guðmundsdóttir, f. 1637. Húsfreyja á Gröf í Eyrarsveit. Var á Grund, Eyrarsveit 1703. "veik og örvasa".

60. grein
9 Arndís Jónsdóttir, f. 1652, d. 1730. Húsmóðir á Gilsbakka í Hvítársíðu. [Íæ III, 1703]
10 Jón "yngri" Egilsson, f. 1603, d. 1691. Bóndi og lrm á Geitaskarði í Langadal. [Íæ III, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsmóðir á Geitaskarði í Langadal.

61. grein
9 Ragnheiður Brandsdóttir, f. 1658. Húsfreyja í Svefneyjum, Flateyjarhreppi 1703. [Íæ, 1703]
10 Brandur "eldri" Sveinsson, f. 1640. Bóndi í Skáleyjum, hann er talinn hafa átt fjórar konur. [Íæ] - Rannveig Einarsdóttir, f. um 1640. Húsmóðir í Skáleyjum, 1.k.Brands

62. grein
8 Jórunn Árnadóttir, f. 1686. Húsfreyja á Svalbarði, s.k.Hallgríms. Var á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Svalbs.]
9 Árni Pétursson, f. 1652. Bóndi og lrm á Svertingsstöðum og Illugastöðum [Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 70. grein)
10 Pétur Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Skáldsstöðum í Eyjafirði., bróðir Bjarna "eyfirðing" sem þekktur var fyrir málaferli sín [Lrm] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skáldstöðum í Eyjafirði.

63. grein
9 Katrín Jónsdóttir, f. 1640. húsfreyja á Svalbarði, Bústýra á Svalbarði, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Svalbs.231]
10 Jón "eldri" Magnússon - Guðrún Jónsdóttir (sjá 47-10)

64. grein
9 Helga Jónsdóttir, f. 1645, d. 1736. Húsfreyja í Saurbæ, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ III, 1703]
10 Jón "góði" Jónsson, f. 1620. bóndi á Völlum [Íæ, Lr] - Þórunn Jónsdóttir, f. 1623. húsfreyja á Völlum

65. grein
9 Guðrún Grettisdóttir, f. 1654. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703]
10 Grettir Egilsson, f. um 1620, d. um 1664 (á lífi þá). bóndi á Kleif á Skaga, athuga faðernið sp ?Ólafsson [GSJ] - Ingibjörg Steinsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Kleif á Skaga

66. grein
9 Kristín Björnsdóttir, f. 1663. Húskona í Litladal, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703]
10 Björn Jónsson, f. um 1630. bóndi á Bústöðum [S.æ.1850-1890 VI] - Þorbjörg Ingimundardóttir, f. um 1630, d. um 1680. húsfreyja á Bústöðum

67. grein
8 Guðrún "yngri" Jónsdóttir, f. 8. júní 1699, d. 18. maí 1784. Húsfreyja Búðum Snæfellsnesi [Íæ, Sk,2]
9 Jón Jónsson, f. 1663, d. 1735. prestur og prófastur í Garpsdal 1688-1708, Miklaholti 1708-21, Staðastað 1721-35. [Íæ III, 1703, Svalbs] - Kristín Ólafsdóttir (sjá 71. grein)
10 Jón Loftsson, f. 1630. prestur í Belgsdal, Saurbæjarsveit 1703., síðast getið 1709 [Íæ III, 1703] - Sigþrúður Einarsdóttir, f. um 1630. Húsfreyja í Belgsdal.

68. grein
9 Soffía Jakobsdóttir, f. 1679. húsfreyja á Bentshúsum við Hraunhöfða í Saðarsveit, Var á Búðum, Staðarsveit 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Jakob Benediktsson, f. (1630). Sýslumaður á Arnarstapa í Snæfellsnessýslu, danskur [Íæ, Lrm, Æ.t.GSJ] - Marín Jensdóttir, f. 1642. Húsfreyja á Búðum, Staðarsveit 1703., danskra ættar

69. grein
9 Margrét Jónsdóttir, f. 1682, d. 1707. húsfreyja á Hvalgröfum á Skarðsströnd, var á Einarsnesi 1703 [1703, Fr.g.II]
10 Jón "yngri" Sigurðsson, f. 1649, d. 29. maí 1718. Bóndi og sýslumaður í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703., sjá bls 260 [Íæ III, 1703] - Ragnheiður Torfadóttir, f. 1652, d. 11. júlí 1712. Húsfreyja í Einarsnesi, Borgarhreppi 1703.

70. grein
9 Hildur Ormsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Lrm]
10 Ormur Bjarnason, f. um 1610. bóndi á Finnstöðum og Ormsstöðum í Kinn [ÍÆ. Æ.t.GSJ] - Solveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsm á Finnsstöðum í Kinn.

71. grein
9 Kristín Ólafsdóttir, f. 1664, d. 6. maí 1733. Prestfrú í Garpsdal, Geiradalshreppi 1703, gáfukona mikil, skyldi og talaði latínu [Íæ III, 1703]
10 Ólafur Vigfússon, f. um 1634. bóndi að Stóra Ási í Hálsasveit, f.m.Guðlaugar [Íæ] - Guðlaug Þorsteinsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Signýjarstöðum, Ásasveit 1703.