1. grein
1 Jón
Baldvinsson, f. 20. des. 1882, d. 17. mars 1938, bankastjóri og fyrsti formađur
Alţýđuflokksins, ţingmađur og ráđherra í Reykjavík, sjá bls 59 [Íć III, Ćt.Db.21.2.1997]
2
Baldvin Jónsson, f. 14. des. 1844 á Eyri í Ísafirđi í Reykjarfjarđarhr í
N-Ís, d. 30. mars 1900, bóndi í Strandseljum
og víđar [Íć III, Vigurćtt III] -
Halldóra Sigurđardóttir (sjá 2. grein)
3 Jón
Auđunsson, f. 11. júlí 1811, d. 9. júní 1866, bóndi á Eyri viđ Ísafjarđardjúp
og Botn í Vatnsfjarđarsveit [Íć III,
Landeyingabók] - Kristín Runólfsdóttir (sjá 3. grein)
4
Auđunn Jónsson, f. 13. júlí 1770 í Marteinstungu, d. 8. júlí 1817 í Ytri
Rangá, Prestur á Stóru-Völlum á Landi., sjá bls 189-90 [Vík.l.ć.III, Íć, Landeyingabók] - Sigríđur
Magnúsdóttir (sjá 4. grein)
5 Jón
Hannesson, f. 30. sept. 1735, d. 5. febr. 1808, Prestur á Mosfelli í
Mosfellssveit., sjá bls 149 [Íć III,
Lrm, Landeyingabók] - Sigríđur Arnórsdóttir (sjá 5. grein)
6
Hannes Jónsson, f. um 1705, Bóndi í Marteinstungu í Holtum.
[Víklć.III] - Guđrún "eldri" Brynjólfsdóttir (sjá 6. grein)
7 Jón
Magnússon, f. 1642, Bóndi og lrm í Marteinstungu, Holtamannahreppi 1703. [Lrm, 1703, Kjósamenn bls.349.] - Ţorbjörg
Oddsdóttir (sjá 7. grein)
8
Magnús Eiríksson, f. um 1605, bóndi í Njarđvík syđra [Lrm, T.r.JP I] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 8.
grein)
9
Eiríkur Magnússon, f. um 1575, bóndi og lrm í Djúpadal í Skagafirđi.
Getiđ 1622-1632. [Lrm] - Guđfinna
Ísleifsdóttir (sjá 9. grein)
10
Magnús Björnsson, f. 1541, d. 1615, Bóndi og lrm á Reykjum, Ljósavatni,
Hofi á Höfđaströnd, getiđ 1580-1594 [Íć
III, Lrm] - Halldóra Eiríksdóttir, f. um 1550, Húsmóđir á Hofi og Ljósavatni.
2. grein
2
Halldóra Sigurđardóttir, f. 9. nóv. 1853 í Skálavík í Reykjarfjarđarhr í
N-Ís, d. 18. mars 1916, húsfreyja í Standseljum
[Íć III, Ćt.Db.21.2.1997, Vigurćtt III]
3
Sigurđur Hafliđason, f. 1816 á Skarđi í Ögurhr, d. 8. ágúst 1877, bóndi
í Hörgshlíđ [Vigurćtt VII, Íć III,
Ćt.Db.21.2.1997] - Kristín Halldórsdóttir (sjá 10. grein)
4
Hafliđi Guđmundsson, f. 1790, bóndi á Kálfsvík , Skarđi og borg í
Skötufirđi [Ćt.Db.21.2.1997,
Fb.Ćttf.11.1999] - Ingibjörg Kársdóttir (sjá 11. grein)
5
Guđmundur "sterki" Sigurđsson, f. um 1763, bóndi í Kleifum í
Skötulsfirđi [Ćt.Db, Fb.Ćttf.11.1999] -
Elín Vilhjálmsdóttir (sjá 12. grein)
6
Sigurđur Dađason, f. 1730, bóndi á Kleifum í Skötufirđi [Fb.Ćttf.11.1999] - Guđrún Guđmundsdóttir
(sjá 13. grein)
7
Dađi Sigurđsson, f. 1702, bóndi á Blámýrum í Ögursveit, var í
Strandseli, Ögursveit 1703. (ath átti barn međ Guđrúnu systir sinni) [1703, Fb.Ćttf.11.1999] - Valgerđur
Guđmundsdóttir, f. um 1700, húsfreyja á Blámýrum í Ögursveit 1730
8
Sigurđur Torfason, f. 1672, Bóndi í Strandseli, Ögursveit 1703. [1703] - Unnur Pétursdóttir, f. 1677,
Húsfreyja í Strandseli, Ögursveit 1703.
3. grein
3
Kristín Runólfsdóttir, f. um 1815, húsfreyja á Eyri viđ Ísafjarđardjúp
og Botni í Vatnsfjarđarsveit. [Íć IV,
Landeyingabók]
4
Runólfur Erlendsson, f. 14. ágúst 1771 í Grund í Eyjarfirđi, d. 9. okt.
1834, Prestur á Brjánslćk. vígđist ađstođarprests 9.júní 1799, bjó ţá ađ
Barmi,fékk Gufudal 27.apríl 1806 og Brjánslćk frá 29.nóv.1821, [Íć IV] - Guđrún Vernharđssdóttir (sjá 14.
grein)
5
Erlendur Hannesson, f. 1740, d. 12. des. 1813, Prestur í Gufudal.Ólst
upp hjá frćndum sínum, séra Vigfúsi og Torfa Erlendssonum. Tekin í
Skálholtsskóla 1759. Stúdent ţađan 1764, vígđist 3. júlí 1769 ađstođarprestur
séra Vigfúsar Erlendssonar ađ Setbergi, gegndi prestverkum eftir lát hans til 1782,
bjó á Grund í Eyrarsveit, fékk Kvenna- brekku 23.4.1783, en Gufudal, í skiptum
viđ séra Magnús Einarson, 2.4.1790, gegndi ţó prestverkum ađ Kvennabrekku til
1791 enda ţóttist hann blekktur í skiptunum, sagđi af sér prestskap 28.1.1806
frá nćstu fardögum, bjó síđan á Hofstöđumí Gufudalssveit til 1812 en fluttist
ţá ađ Stađ á Reykjanesi og andađist ţar (ţá talin 74 ára). Hann var mikill
mađur vexti og skörulegur, rammur ađ afli, stilltur mađur og ráđsettur ,búmađur
góđur, góđur rćđumađur en ekki mikill raddmađur,hagorđur nokkuđ. [Íć] - Hólmfríđur Runólfsdóttir (sjá 15.
grein)
6
Hannes Vigfússon, f. 1706, d. 1772 á Hofi á Kjalanesi, bóndi og lrm í ađ
Innra-Hólmi, Hvanneyri í Borgarfirđi og Hofi á Kjalarnesi [Lrm, Íć II] - Helga Sigurđardóttir (sjá 16.
grein)
7
Vigfús Hannesson, f. 1654, d. 2. des. 1714, Sýslumađur í Árnesţingi,hann
bjó í Langholti í Flóa, sjá bls 50
[1703, Íć V] - Guđríđur Sigurđsdóttir (sjá 17. grein)
8
Hannes Helgason, f. um 1610, d. 30. júní 1653, Skálholtsráđsmađur,Skáld.
Lögsagnari um tíma í Árnesţingi, var nefndur 1642. Á Alţingi er hans getiđ árin
1642-1647,1650 og 1652. 1653 var hann enn í nefnd, en dó í ţingbyrjun á ţví
ári. Hannes bjó í Kolsholti í Flóa og var nýorđinn ráđsmađur í Skálholti, er
hann andađist. Talinn mikilhćfur. Eftir
hann eru kvćđi í handritum. [Íć II, Lrm,
] - Ragnhildur Dađadóttir (sjá 18. grein)
9
Helgi Eyjólfsson, f. um 1560, d. um 1615 (1611-24), Bóndi á Fremra-Botni
og Leirárgörđum í Leirársveit., s.m.Sesselju
[Lrm, Ć.t.Péturs, Ćt.Hún.32.9] - Sesselja Ólafsdóttir (sjá 19. grein)
10
Eyjólfur Grímsson, f. um 1500, prestur á Stađ í Grindavík um 1538-41,
Hvalnes, Melum í Borgarfirđi 1549 en var kirkjuprestur í Skálholti 1549-51.
Taliđ er (sr.Jón Halld.í Hítard.), ađ Ţórđur lögmađur Guđmundsson tćki af honum
Mela 1653( fyrir ađ hafa faliđ son sinn,sem dćmdur var í útlegđarmál),en víst
er,ađ séra Eyjólfur var dćmdur frá prestskap 24.feb.1571 (Alţb.Ísl.) fyrir
ýmsar sakir, og er óljóst,hvort hann hefur haldiđ Mela 1563-71, en ţó mun af dóminum
mega ćtla ţađ.Talinn ţríkvćntur, og er fyrsta kona hans nafngreind,Guđrún
Gísladóttir prest ađ Lundi (Jónssonar?) . Eyjólfur er talinn hafa jarđsungiđ
Jón biskup Arason. [Vestf.ć.I,
Ćt.Hún.32.10] - Guđrún Gísladóttir, f. um 1535, húsfreyja á á Stađ í Grindavík
og víđar, f.k.Eyjólfs
4. grein
4
Sigríđur Magnúsdóttir, f. um 1778, d. 13. jan. 1834, húsfreyja á
Stóru-Völlum, Hlíđarendakoti og Hlíđarenda
[Íć, Landeyingabók]
5
Magnús Árnason, f. 1734, d. 6. maí 1805, Bóndi á Indriđastöđum í Skorradal. [Íć, Landeyingabók] - Guđrún Árnadóttir (sjá
20. grein)
6
Árni Sigurđsson, f. 1665, d. 1736, Bóndi og lrm á Grund,
Skorradalshreppi 1703. [1703, Lrm] -
Ţóra Einarsdóttir (sjá 21. grein)
7
Sigurđur Árnason, f. um 1622, d. 14. júní 1690 í Eystri Görđum í
Leirárssveit, bóndi og lrm í Eystri-Leirárgörđum í Leirársveit [Íć IV, Lrm, GSJ] - Elín Magnúsdóttir (sjá
22. grein)
8
Árni Oddsson, f. 1592 í Skálholti, d. 10. mars 1665 á Leirá í
Leirárssveit, Lögmađur á Leirá í Leirásveit .
[GSJ, Íć] - Ţórdís Jónsdóttir (sjá 23. grein)
9
Oddur Einarsson, f. 31. ágúst 1559 Mörđuvallaseli í Hörgárdal, d. 28.
des. 1630 Skálholti í Biskupstungum, Biskup í Skálholti 1589-1630, , sjá bls
7-8 [Íć IV, Landeyingabók] - Helga
Jónsdóttir (sjá 24. grein)
10
Einar Sigurđsson, f. 1538, d. 15. júlí 1626, Prestur og skáld í Heydölum
(Eydölum). Af honum er Heydalaćtt Ć.Austf.nr.5840, sjá bls 380-1 [Íć.] - Margrét Helgadóttir, f. 1523, d.
1567, Prestsfrú í Eydölum., f.k.Einars , en ţau Einar áttu nokkur börn fyrir
hjónaband
5. grein
5
Sigríđur Arnórsdóttir, f. 1732, d. 8. des. 1821, Húsfreyja á
Mosfelli. [Íć III, Landeyingabók]
6
Arnór Jónsson, f. 1702, d. 12. júní 1785, Sýslumađur á Belgsholti í
Melasveit. Bjó á Sunki í Höruđdal og Bć i Miđfjörum. Var á Ljárskógum, Laxárdalshreppi 1703. Var
lengi í ţjónustu Páls lögmanns Vídalíns
[1703, Íć, Smćv.III.500] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 25. grein)
7 Jón
Arnórsson, f. 1665, d. 1725, Lögsagnari í Ljárskógum. Gildur bóndi og skýr
mađur, hreppstjóri, varđ lögréttumađur 1708, en lögsagnari Páls lögmanns
Vídalíns frá 1718 til ćviloka. [Íć III]
- Guđrún "yngsta" Sveinbjörnsdóttir (sjá 26. grein)
8
Arnór Ásgeirsson, f. um 1630, d. 1677, Bóndi og lrm í Ljárskógum.,
f.m.Ingibjargar [Íć] - Ingibjörg
Jónsdóttir (sjá 27. grein)
9
Ásgeir Arnórsson, f. um 1585, Bóndi í Ljárskógum í Laxárdal. [Íć] - Halldóra Sigurđardóttir (sjá 28.
grein)
10
Arnór Loftsson, f. um 1540, sýslumađur og lrm um hríđ í Strandasýslu,bjó
ađ Ljáskógum. Er á lífi 1552 og ţá lögréttumađur. [Lrm, T.r.JP II] - Herdís Ásgeirsdóttir, f.
um 1550, Húsfreyja ađ Ljáskógum, ţ.k.Arnórs.
6. grein
6
Guđrún "eldri" Brynjólfsdóttir, f. 1700, húsfreyja í
Marteinstungu, var á Ingjaldshóli, Neshreppi 1703. [Íć, 1703]
7
Brynjólfur Ásmundsson, f. 1658, d. 1713, bóndi og lrm á Ingjaldshóli,
Neshreppi 1703 og var lögsagnari í Snćfellsnessýslu 1701 [ÍĆ, Lrm, 1703, , Ćt.Hún.32.6] - Vilborg
Árnadóttir (sjá 29. grein)
8
Ásmundur Eyjólfsson, f. 1616, d. 1702, Prófastur á Breiđabólsstađ á
Skógarströnd [Íć, Ćt.Hún.32.7] - Guđrún
"eldri" Jónsdóttir (sjá 30. grein)
9
Eyjólfur Helgason, f. um 1590, d. um 1630 (á lífi ţá), bóndi í
Eystri-Leirárgörđum í Leirársveit [Íć,
Ćt.Hún.32.8] - Ljótunn Ásmundsdóttir (sjá 31. grein)
10
Helgi Eyjólfsson (sjá 3-9) - Guđrún Aradóttir, f. um 1555, húsfreyja í
Leirárgörđum.
7. grein
7
Ţorbjörg Oddsdóttir, f. 1671, Húsfreyja í Marteinstungu,
Holtamannahreppi 1703, s.k.Jóns. [1703]
8
Oddur Magnússon, f. um 1630, d. um 1691, bóndi, lrm og lögsögumađur í
Vestmannaeyjum 1670-83 , bjó Spređli í Landeyjum, Varmadal á Rangárvöllum og í
Haga í Holtum. [Íć IV] - Halldóra
Magnúsdóttir (sjá 32. grein)
9
Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662, Prestur á Mćlifelli frá 1624- [lrm & Íć III] - Ingiríđur Jónsdóttir
(sjá 33. grein)
10 Jón
Eiríksson, f. 1563, Bóndi á Reykjarhóli í Fljótum. [Lrm ] - Sigríđur Ţorleifsdóttir, f. 1573,
húsfreyja á Reykjarhlíđ í Fljótum
8. grein
8
Guđrún Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Njarđvík-syđri [Lrm]
9 Jón
Oddsson, f. (1560), búsettur í Reykjavík (Vík á Seltjarnarnesi),
s.m.Ţórdísar [Lrm] - Ţórdís
Henriksdóttir (sjá 34. grein)
10
Oddur Oddsson, f. um 1525, Bóndi og lrm í Nesi, getiđ 1563-1587. [Íć IV, Lrm]
9. grein
9
Guđfinna Ísleifsdóttir, f. um 1585, Húsmóđir í Djúpadal. [Lrm]
10
Ísleifur "yngri" Ţorbergsson, f. um 1555, lögsagnari, bóndi og
lrm á Hofi á Höfđaströnd. [Íć II, Lrm] -
Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. um 1560, húsfreyja á Hofi á Höfđaströnd
10. grein
3
Kristín Halldórsdóttir, f. 8. júní 1830 á Hvítanesi í Ögurhr, d. 15.
ágúst 1865, húsfreyja í Hörgshlíđ, f.k.Sigurđar
[Vigurćtt VII]
4
Halldór Jónsson, f. um 1800, bóndi á Laugabóli [Ísdjúp] - Guđrún Ţórđardóttir, f. um 1800,
húsfreyja á Laugabóli
11. grein
4
Ingibjörg Kársdóttir, f. um 1789 í Eyraarsókn í Seyđisfirđi í N-Ísaf,
húsfreyja í Kálfsvík [Ćt.Db]
5 Kár
Hannesson, f. um 1751, bóndi á Seljalandi í Eyrarsókn í Seyđisfirđi í N-Ís [Lr,] - Guđrún Aradóttir, f. um 1758,
húsfreyja á Seljalandi í Eyrarsókn í Seyđisfirđi í N-Ís
6
Hannes Pálsson, f. um 1720, fađir Kárs
[Lr] - Geirlaug Ţorvarđsdóttir, f. um 1720, húsfreyja
7
Páll Jónsson, f. 1683, bóndi á Uppsölum, var á Fćti, Súđavíkurhreppi
1703. [1703]
8 Jón
Guđmundsson, f. 1648, Bóndi á Fćti, Súđavíkurhreppi 1703. [1703] - Guđrún Pálsdóttir (sjá 35. grein)
12. grein
5
Elín Vilhjálmsdóttir, f. um 1759, húsfreyja á Kleifum í Skötufirđi [Fb.Ćttf.11.1999]
6
Vilhjálmur Ţorvaldsson, f. um 1725, bóndi á Blámyri í Ögursveit [Fb.Ćttf.11.1999] - Guđfinna Ţórđardóttir, f.
um 1726, d. um 1801 (á lífi ţá), húsfreyja á Blámýri í Ögursveit
13. grein
6
Guđrún Guđmundsdóttir, f. um 1730, húsfreyja á Kleifum í Skötufirđi,
f.k.Sigurđar [Fb.Ćttf.11.1999]
7
Guđmundur Illugason, f. um 1705, bóndi á Eyri í Skötufirđi [Fb.Ćttf.11.1999]
8
Illugi Narfason, f. 1681, bóndi í Kálfsvík 1735 Vinnumađur á Núpi,
Mýrahreppi 1703. [Vestf.ć.I, 1703]
9
Narfi Jónsson, f. 1652, Bóndi á Kleifum, Ögursveit 1703. [1703] - Vilborg Bárđardóttir, f. 1656,
Húsfreyja á Kleifum, Ögursveit 1703.
14. grein
4
Guđrún Vernharđssdóttir, f. 1787, d. 5. júlí 1872, Húsmóđir á Brjánslćk,
s.k.Hálfdáns [Íć IV]
5
Vernharđur Guđmundsson, f. um 1713, d. 19. apríl 1798, prestur í Otradal
í Ísafjarđarsýslu [Íć V, N.t. séra JB] -
Sigríđur Ţórđardóttir (sjá 36. grein)
6
Guđmundur Vernharđsson, f. 1667, d. 1. nóv. 1738, Prestur í Selárdal
1696, Prófastur í Barđastrandarsýslu 1738., sjá bls 186-7 [Íć II, 1703, Ć.t.GSJ] - Margrét
Arngrímsdóttir (sjá 37. grein)
7
Vernharđur Erlendsson, f. 1637, Prestur á Stađ í Ađalvík og á Bakka, Tálknafjarđarhreppi 1703. [Íć V, 1703, Lrm] - Ţorbjörg Eiríksdóttir
(sjá 38. grein)
8
Erlendur Bjarnason, f. um 1605, bóndi og lrm á Sandlćk, en síđar á
Sauđholti í Holtum. [Íć, Lrm] -
Ragnheiđur "eldri" Vernharđsdóttir (sjá 39. grein)
9
Bjarni Jónsson, f. um 1570, bóndi og lrm á Sólheimum í Eystrihrepp
1590-1630. [Lrm Íć, Ćttartal H.G.] -
Guđný Erlendsdóttir (sjá 40. grein)
10 Jón
Loftsson, f. um 1539, d. um 1606 (á lífi 7.2.1604), prestur/prófastur í
Vatnsfirđi 1664-1695., sjá bls 215 [Íć
III, Lrm] - Guđríđur Jónsdóttir, f. um 1540, Húsmóđir í Vatnsfirđi, f.k.Jóns,
laundóttir Jóns
15. grein
5
Hólmfríđur Runólfsdóttir, f. um 1748, d. 9. ágúst 1780, húsmóđir í
Gufudal neđri og víđar, f.k.Erlendar
[Íć]
6
Runólfur Runólfsson, f. 1711, d. 1748, Prestur ađ Setbergi [Íć Iv, Lrm] - Ragnheiđur Sigurđardóttir (sjá
41. grein)
7
Runólfur Ólafsson, f. 1665, bóndi, lrm og hreppstjóri í Hjörtsey,
Hraunhreppi 1703 og á Bćjum í Snćfjallaströnd.
[Lrm, 1703] - Ţóra Jónsdóttir (sjá 42. grein)
8
Ólafur Sveinsson, f. um 1630, bóndi á Bćjum í Snćfjallaströnd [Lrm] - Ragnhildur "eldri"
Runólfsdóttir (sjá 43. grein)
9
Sveinn Ólafsson, f. (1595), bóndi í Bćjum í Snćfjallaströnd [Lrm] - Ingibjörg Ţórđardóttir (sjá 44.
grein)
10
Ólafur Finnsson, f. (1560), Smć II 606
[Vestf.ć.I] - Sigríđur Sveinsdóttir, f. um 1560, húsfreyja
16. grein
6
Helga Sigurđardóttir, f. 23. jan. 1705, d. 23. febr. 1745, Húsfreyja ađ
Innri-Hólmi og á Hvanneyri., f.k.Hannesar
[Íć II, ]
7
Sigurđur "eldri" Sigurđsson, f. 21. des. 1679, d. 11. jan.
1745, sýslumađur í Árnessýslu, bjó á Eyjum í Kjós en seinna í Saurbć á
Kjalarnesi áđur alţingisskrifari, Var í Stóra-Saurbć, Kjalarneshreppi 1703.
Landsskrifari, s.m.Kristínar. [Íć IV,
Lrm, 1703] - Kristín Jónsdóttir (sjá 45. grein)
8
Sigurđur Björnsson, f. 1. febr. 1643, d. 3. sept. 1723, Lögmađur ađ
Einarsnesi, Hvítárvöllum og Stóra Saurbć á Kjalarnesi, stóđ í málaferlum gegn
Páli Vídalín og Árna Magnússyni og hafđi betur, sjá bls 212-3 [Íć IV, 1703, Lrm] - Ragnheiđur
Sigurđardóttir (sjá 46. grein)
9
Björn Gíslason, f. 1603, d. 2. ágúst 1656 ., bóndi og lrm í Bć í
Bćjarsveit, síđan ađ Vatnsenda í Skorradal og gegndi stundum sýslumannsverkum í
Borgarfirđi [Íć, Lrm. Ć.t.GSJ] -
Ingibjörg Ormsdóttir (sjá 47. grein)
10
Gísli Björnsson, f. um 1570, bóndi og lrm á Hrafnabjörgum í Hörđudal og
víđar. Getiđ 1603-1637. [Lrm] - Ţórunn
Hannesdóttir, f. um 1570, d. 1646, Húsmóđir á Hrafnabjörgum og víđar.
17. grein
7
Guđríđur Sigurđsdóttir, f. 13. nóv. 1678, d. 1707 í Stórubólu, Húsfreyja
í Langholti, s.k.Vigfúsar, [1703, Íć]
8
Sigurđur Björnsson - Ragnheiđur Sigurđardóttir (sjá 16-8)
18. grein
8
Ragnhildur Dađadóttir, f. um 1610, d. 1699, Húsfreyja í Kolsholti í
Flóa. [ÍĆ, ]
9
Dađi Jónsson, f. um 1565, Silfursmiđur og lrm á Stađarfelli á
Fellsströnd. Getiđ 1595-1603. [Lrm] -
Sesselja Ásmundsdóttir (sjá 48. grein)
10 Jón
"sterki" Ólafsson, f. um 1530, d. 1579, Bóndi á Svarfhóli í Laxárdal
og Galtardalstungu á Fellsströnd.
[Frg.II, Íć, Hallbjarnarćtt] -
Guđrún Árnadóttir, f. um 1540, Húsmóđir á Svarfhóli og Galtardalstungu,
s.k.Jóns, laundóttir Árna
19. grein
9
Sesselja Ólafsdóttir, f. um 1560, Húsmóđir í Hvammi og síđar í
Stóra-Botni. s.k.Helga [Kjósamenn.95.]
10
Ólafur Brandsson, f. um 1530, Bóndi á Leirá. [Lrm] - Helga Böđvarsdóttir, f. um 1530,
Húsmóđir á Leirá, f.k.Ólafs
20. grein
5
Guđrún Árnadóttir, f. 1748, d. 30. nóv. 1831, Húsfreyja á
Indriđastöđum.,s.k.Magnúsar [Íć,
Landeyingabók]
6
Árni Brynjólfsson, f. um 1715, bóndi í Syđrivík í Vopnafirđi, frá Kirkjubć,, [Íć, Landeyingabók] - Vigdís Vigfúsdóttir, f.
um 1715, húsfreyja í Syđrivík í Vopnafirđi
7
Brynjólfur Halldórsson, f. 1676, d. 22. ágúst 1737, Prestur/prófastur og
skáld í Múlaţingi, á Kirkjubć í Hróartungu. Var á Hlíđarenda,
Fljótshlíđarhreppi 1703. Studiosus.
[1703, Íć] - Ragnheiđur Ólafsdóttir (sjá 49. grein)
8
Halldór Eiríksson, f. um 1630, d. 1698, Prestur á Kolfreyjustađ og
Hjaltastađ frá 1683. [Íć II] - Ţorbjörg
Hallgrímsdóttir (sjá 50. grein)
9
Eiríkur Ólafsson, f. um 1610, d. sept. 1690, Prestur í Kirkjubć frá
1649 [Íć, Lrm] - Hallný, f. (1600),
fóstra Eiríks
10
Ólafur Einarsson, f. 1573, d. 1651, Prestur Kirkjubć 1608 og til
ćviloka, talinn međ lćrđustu mönnum sinnar tíđar og mikiđ skáld [Íć IV] - Kristín Stefánsdóttir, f. um 1582,
Húsmóđir í Kirkjubć.
21. grein
6
Ţóra Einarsdóttir, f. 1696, Húsfreyja á Grund í Skorradal. Var á Helgafelli, Helgafellssveit 1703. [1703, Lrm]
7
Einar Gíslason, f. 1665, d. 1705, Prestur á Helgafelli, Helgafellssveit
1703. [Íć] - Ţorbjörg "yngri"
Björnsdóttir (sjá 51. grein)
8
Gísli Einarsson, f. 1621, d. 1688, Prestur á Helgafelli, sjá bls
46-7 [ÍćII] - Kristín Vigfúsdóttir (sjá
52. grein)
9
Einar Pétursson, f. um 1595, bóndi og lrm í Vík í Mýrdal. [Lrm] - Kristín Gísladóttir (sjá 53. grein)
10
Pétur Magnússon, f. um 1570, Bóndi í Sigluvík á fyrri hluta 17.
aldar. [Lrm, Svalbs] - Elín
Björnsdóttir, f. um 1570, Húsmóđir í Sigluvík á Svalbarđsströnd.
22. grein
7
Elín Magnúsdóttir, f. 1636, húsfreyja á Leirárgörđum, Bjó í Leirárgörđum
stóru, Leirár- og Melahreppi 1703. [Lrm,
GSJ]
8
Magnús Jónsson, f. 1600, d. 24. apríl 1675, Sýslumađur í Haga og Miđhlíđ
á Barđaströnd frá 1636 [Íć III,
Svarfdćlingar II og Ć.t.GSJ] - Ţórunn Ţorleifsdóttir (sjá 54. grein)
9 Jón
"eldri" Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641 í Hvammi á Barđaströnd.,
Sýslumađur í Haga á Barđaströnd,hann bjó ađ auki í Hvammi á Barđaströnd og
víđar. Var síđasti Ađalsmađurinn á Íslandi
[Íć III, Í.saga.III, Svarfdćlingar II, lrm & Ć.t.GSJ] - Ástríđur
Gísladóttir (sjá 55. grein)
10
Magnús "prúđi" Jónsson, f. 1525, d. 1591, Sýslumađur í Ögri og
Saurbć á Rauđasandi. Var fyrst lögsagnari Páls bróđur síns í Ţingeyjarţingi,
hélt ţađ síđan sjálfur 1556-63, bjó ţá ađ Skriđu. Fluttist ađ Ögri 1565 og var
lögsagnari Eggerts Hannessonar (tengsföđur síns) í Ísafjarđarsýslu. Hélt
Barđastrandarsýslu frá 1580, sjá bls 421
[Íć III. Íćs., Í.saga.III] - Ragnheiđur Eggertsdóttir, f. 1550, d. 6.
ágúst 1642, Húsmóđir í Ögri og í Saurbć á Rauđasandi., s.k.Magnúsar
23. grein
8
Ţórdís Jónsdóttir, f. 1600, d. 1. sept. 1670 á Leirá í Leirársveit,
Húsmóđir á Leirá, s.k.Árna [GSJ, Lrm]
9 Jón
Jónsson, f. um 1555, Ţingskrifari og bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit. [Lrm] - Sigríđur Ţorgrímsdóttir (sjá 56.
grein)
10 Jón
Grímsson, f. um 1515, bóndi og lrm á Ökrum í Blönduhlíđ. [Íć II, Lrm] - Ţóra Tómasdóttir, f. um 1520,
Húsmóđir á Ökrum í Blönduhlíđ.,
24. grein
9
Helga Jónsdóttir, f. 1567, d. 23. okt. 1662, húsfreyja í Skálholti. [Íć IV, Lrm]
10 Jón
Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613, Sýslumađur Holtastöđum í Langadal og
Grund í Eyjafirđi, sjá bls 73-4 [Íć III,
Laxamýrarćtt] - Guđrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603, Húsmóđir á Grund í
Eyjafirđi
25. grein
6 Steinunn Jónsdóttir, f. 1702, d. 1784,
Húsfreyja í Belgsholti. Var í
Hjarđarholti, Laxárdalshreppi 1703.
[1703, Íć, Borgf.ćvisk.I.80]
7 Jón
Ţórarinsson, f. 1667, d. 3. nóv. 1730, Prestur í Hjarđarholti,prófastur í
Dalasýslu frá 1720-30. [Íć III, 1703, ]
- Rannveig Jónsdóttir (sjá 57. grein)
8
Ţórarinn "eldri" Jónsson, f. 1625, d. 1698, prestur á
Grundarţingum 1650-63 og á Hrafnagili í Eyjafirđi frá 1663, sjá bls 72 [Íć V] - Halldóra Ţorsteinsdóttir (sjá 58.
grein)
9 Jón
Einarsson, f. um 1595, Bóndi og lrm í Hafrafellstungu í Öxarfirđi, nefndur
1641-1650. [Lrm] - Guđrún Jónsdóttir
(sjá 59. grein)
10
Einar Nikulásson, f. 1550, d. 1624, Bóndi í Héđinshöfđa á Tjörnesi í
S-Ţing. [Lrm, ŢŢŢ] - Kristrún
Jónsdóttir, f. um 1560, Húsmóđir í Héđinshöfđa., skrifuđ Kristín í Íć
26. grein
7
Guđrún "yngsta" Sveinbjörnsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á
Ljárskógum, Laxárdalshreppi 1703., f.k.Jóns
[Íć III]
8
Sveinbjörn Árnason, f. um 1620, Bóndi í Hvallátrum. [Íć] - Guđrún Sigmundsdóttir (sjá 60. grein)
9
Árni Jónsson, f. um 1560, d. 8. ágúst 1655, Prestur í Flatey,síđar
Tröllatungu og aftur prestur í Flatey 1617 - 1645. Hann bjó á eignajörđ sinni,
Hvallátrum á Breiđafirđi. Talinn allvel ađ sér, en fjölkunnugur, og eru
ţjóđsagnir um hann. [Íć] - Ţórunn
Ţorleifsdóttir (sjá 61. grein)
10 Jón
Björnsson, f. um 1520 , bóndi í Flatey á Breiđafirđi., d. um 1600 (á lífi ţá),
Bóndi í Flatey á Breiđafirđi. [Íć, ES2,
] - Kristín Finnsdóttir, f. um 1525, Húsmóđir í Flatey á Breiđafirđi.
27. grein
8
Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1643, Húsfreyja í Bć, Hrútafjarđarhreppi
1703. [Íć I&IV]
9 Jón
Pétursson, f. um 1600, bóndi á Vatnshorni í Haukadal [Lrm] - Sigríđur Sigurđardóttir (sjá 62.
grein)
10
Pétur Pálsson, f. um 1565, d. 1621, Sýslumađur á Stađarhóli., [Íć] - Sunnifa Ögmundsdóttir, f. um 1565,
barnsmóđir Péturs
28. grein
9
Halldóra Sigurđardóttir, f. um 1600, Húsfreyja í Ljárskógum í
Laxárdal. [Lrm]
10
Sigurđur Eyjólfsson, f. (1570), bóndi á Vatnsenda í Skorradal [Lrm]
29. grein
7
Vilborg Árnadóttir, f. 1669, Húsfreyja á Ingjaldshóli, Neshreppi
1703 [1703, ÍĆ, Lrm, Ćt.Hún.32.6]
8
Árni Kláusson, f. um 1610, d. 1673, Prestur á Stađ í Ađalvík og
Vestmannaeyjum [Íć, Landeyingabók] -
Gróa Einarsdóttir (sjá 63. grein)
9
Kláus Eyjólfsson, f. 1584, d. 1674, sýslumađur í Vestmannaeyjum um tíma,
bóndi og lrm á Hólmum (Stórhólmi), einn merkasti lrm á landinu sat a.m.k.49 ár,
sjá bls 361-2 [Íć III, Lrm,
Landeyingabók] - Ingibjörg Ţorleifsdóttir (sjá 64. grein)
10
Eyjólfur Egilsson, f. um 1555, Bóndi í sunnanverđum Borgarfirđi eđa í
Kjós. [Lrm] - Guđríđur Ţorsteinsdóttir,
f. um 1570, húsfreyja í sunnanverđum Borgarnesi og í Kjós
30. grein
8
Guđrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1623 -4, húsfreyja ađ
Breiđabólsstađ, f.k.Ásmundar. Laundóttir Jóns
[Íć, Ćt.Hún.32.7]
9 Jón
Teitsson, f. um 1590, bóndi og lrm á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og bjó um tíma í
Eyjafirđi og dvaldi undir ţađ síđasta á Holtastöđum í Húnavatnssýslu [Lrm, , Ćt.Hún.32.7] - Valgerđur
Eyjólfsdóttir, f. um 1590, legorđssek međ Jóni 1623 - 4, voru ađ ţriđja og
fjórđa liđ í frćndsemi
10
Teitur Björnsson, f. um 1550, d. 1619, bóndi og lrm á Holtastöđum í
Langadal. [Lrm] - Ţuríđur Erlendsdóttir,
f. um 1560, húsfreyja á Holtastöđum
31. grein
9
Ljótunn Ásmundsdóttir, f. um 1590, d. um 1625 (á lífi ţá), húsfreyja á
Eystri-Leirárgörđum [Íć, Ćt.Hún.32.8]
10
Ásmundur Nikulásson, f. 1535, d. 1603, Prestur á Setbergi 1866-8 og
síđan í Miklaholti , Ásmundur er talinn systursonarsonur Stefáns biskups, en
hálfbróđurson Marteins biskups. og kemur ţar síđast viđ skjöl 1603. [Íć, Ćt.Hún.32.8] - Sigríđur Bjarnadóttir, f.
um 1550, húsfreyja á Setbergi og Miklaholti
32. grein
8
Halldóra Magnúsdóttir, f. 1648, húsfreyja á Haga í Holtum, Bjó í Haga,
Holtamannahreppi 1703., s.k.Odds [Íć IV,
1703]
9
Magnús Pálsson, f. um 1614, d. 6. júní 1682, Prestur í Kálfholti, sjá
bls 450 [Íć III] - Guđrún Magnúsdóttir
(sjá 65. grein)
10
Páll Erasmusson, f. 1566, d. 14. jan. 1642, Prestur í Hrepphólum, talinn
hafa lćrt erlendis [Íć IV, Lrm] -
Halldóra "yngri" Árnadóttir, f. um 1580, Húsmóđir í Hrepphólum.
33. grein
9
Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657, húsfreyja á
Mćlifelli, s.k.Magnúsar [Íć III]
10 Jón
Ţórđarson, f. um 1545, Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarđi
1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6.
[Íć III] - Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570, húsfreyja í Miklagarđi,
s.k.Jóns
34. grein
9
Ţórdís Henriksdóttir, f. um 1570, húsmóđir í Skriđuklaustri [Íć, Lrm, Ć.t.GSJ]
10
Hinrik Hannesson Gerckens, f. um 1540, d. 1582, sýslumađur og
klausturhaldari á Ţingeyrum og Bartskeri, m.m.Jarlţrúđur, [Íć II, T.t. JP II] - Jarţrúđur
Bjarnadóttir, f. um 1530, Húsfreyja á Núpi og Svignaskarđi.
35. grein
8
Guđrún Pálsdóttir, f. 1654, Húsfreyja á Fćti, Súđavíkurhreppi 1703. [1703]
9
Páll Guđmundsson, f. um 1625, bóndi á Fćti [Lr] - Margrét Guđmundsdóttir (sjá 66.
grein)
36. grein
5 Sigríđur
Ţórđardóttir, f. um 1762, d. 1. mars 1831, húsfreyja í Otradal,
s.k.Vernharđs [Íć V]
6
Ţórđur Jónsson, f. um 1730, búsettur á Sveinseyri í Tálknafirđi [Íć V]
37. grein
6
Margrét Arngrímsdóttir, f. 1678, d. 10. maí 1757, húsfreyja á Suđureyri,
Tálknafjarđarhreppi 1703. [íć II, 1703,
Ćt.GSJ]
7
Arngrímur Jónsson, f. 1649, Bóndi á Lambeyri, Tálknafjarđarhreppi
1703. [1703, Íć] - Ólöf Ólafsdóttir (sjá
67. grein)
8 Jón
Arngrímsson, f. (1610), bjó í Sćlingsdalstungu, ţau Ólöf skildu međ dómi
1628 [Íć III, PEÓl] - Gunnhildur
Ólafsdóttir (sjá 68. grein)
9
Arngrímur "lćrđi" Jónsson, f. 1568, d. 27. júní 1648, Prestur
ađ Melstađ 1589-1611 & 1611-24, Mćlifelli 1611-25, rektor Hólaskóla og
ađstođarmađur Guđbrands biskups., Vildi ekki verđa biskup 1627 sjá bls 29-31,
sjá bls. 29-31 [Íć, Espolin] - Sólveig
"kvennablómi" Gunnarsdóttir (sjá 69. grein)
10 Jón
Vídalín Jónsson, f. um 1530, Bóndi á Auđunarstöđum í Víđidal,
f.m.Ingibjargar [Lrm, ] - Ingibjörg
Loftsdóttir, f. um 1535, Húsmóđir á Auđunarstöđum í Víđidal og Felli í
Kollafirđi.
38. grein
7
Ţorbjörg Eiríksdóttir, f. um 1640, húsfreyja á Stađ í Ađalvík, Var í
Eyrarhúsum, Tálknafjarđarhreppi 1703. Líklega móđir Guđrúnar Vernharđsdóttur. [1703, Ć.t.GSJ]
8 Eiríkur
Gíslason, f. um 1610, var á Langadalsströnd
[Íć, ]
9
Guđmundur Gísli Einarsson, f. 1572, d. 1660, Prestur í Vatnsfirđi, en
síđast á Stađ á Reykjanesi, rektor í Skálholti 1595-6 [Íć II, Íćs.III] - Ţórný Narfadóttir (sjá 70.
grein)
10
Einar Sigurđsson (sjá 4-10) - Ólöf Ţórarinsdóttir, f. 1549, húsfreyja á
Heydölum, s.k.Einars
39. grein
8
Ragnheiđur "eldri" Vernharđsdóttir, f. um 1610, Húsfreyja á
Sandlćk, f.k.Erlendar [Lrm]
9
Vernharđur Jónsson, f. (1580).
[Lrm]
40. grein
9
Guđný Erlendsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Sólheimum í
Hrunamannahr [Lrm]
10
Erlendur Magnússon, f. um 1540, d. 1598, Sýslumađur á Stóru-Völlum á
Landi.,. f.m.Ţórdísar [Íć, Svarfdćlingar
I] - Anna Eyjólfsdóttir, f. um 1535, Húsmóđir í Ási í Kelduhverfi, s.k.Vigfúsar
og f.k.Erlendar
41. grein
6
Ragnheiđur Sigurđardóttir, f. um 1710, d. 1779, húsfreyja í
Setbergi [Íć IV, Lrm]
7
Sigurđur Jónsson, f. 1679, d. 1761, Bóndi á Hvítárvöllum, sýslumađur
1704-40, s.m.Ólafar, sjá bls 235 [Íć IV,
1703, ] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 71. grein)
8 Jón
"yngri" Sigurđsson, f. 1649, d. 29. maí 1718, Bóndi og sýslumađur í
Einarsnesi, Borgarhreppi 1703., sjá bls 260
[Íć III, 1703] - Ragnheiđur Torfadóttir (sjá 72. grein)
9
Sigurđur Jónsson, f. 1618, d. 4. mars 1677, Sýslumađur í Laugarbrekku
1641-8, Einarsnesi 1648-65, Reynistađ 1665-77, lögmađur sunnan og austan
1663-'77. [Íć IV, Lrm] - Kristín
Jónsdóttir (sjá 73. grein)
10 Jón
"fyrri" Sigurđsson, f. um 1590, d. 1648, Sýslumađur og lrm í
Einarsnesi., varđ sýslumađur í Múlasýslu frá 1619 [Íć III, Lrm] - Ragnheiđur Hannesdóttir, f.
1594, d. 1632, Húsmóđir í Einarsnesi í Borgarhreppi. , f.k.Jóns
42. grein
7
Ţóra Jónsdóttir, f. 1672, húsfreyja á Hjörsey og Bćjum, Var í
Einarsnesi, Borgarhreppi 1703. [Lrm,
1703]
8 Jón
"yngri" Sigurđsson - Ragnheiđur Torfadóttir (sjá 41-8)
43. grein
8
Ragnhildur "eldri" Runólfsdóttir, f. 1625, húsfreyja á Bćjum í
Snćfjallaströnd, Var í Hjörtsey, Hraunhreppi 1703. [Lrm, 1703]
9
Runólfur Sigurđsson, f. um 1585, sýslumađur og bóndi á Brennistöđum í
Mýrum [Íć IV, Lrm] - Ragnhildur
Jónsdóttir (sjá 74. grein)
10
Sigurđur Jónsson, f. um 1530, d. 1606, bóndi og lrm í Einarsnesi í
Borgarfirđi [Íć, Lrm, T.r.JB I ] - Ragnhildur
Ásgeirsdóttir, f. um 1545, Húsmóđir í Einarsnesi
44. grein
9
Ingibjörg Ţórđardóttir, f. (1595), húsfreyja á Bćjum í
Snćfjallasströnd [Íć V, Lrm]
10
Ţórđur Brandsson, f. um 1555, d. 1617, Prestur í Hjarđarholti frá
1581 [Íć V] - Ţóra Guđmundsdóttir, f. um
1560, Husmóđir í Hjarđarholti.
45. grein
7
Kristín Jónsdóttir, f. 1673, d. 10. okt. 1707, húsfreyja á Keldum og
Eyjum í Kjós, Bjó á Keldum, Rangárvallahreppi 1703, f.k.SIgurđar [Íć IV, 1703]
8 Jón
"eldri" Vigfússon, f. um 1638, d. 29. des. 1681, sýslumađur í
Árnesţingi, bjó á Stórólfshvoli [Íć III,
Lrm] - Helga Ţorláksdóttir (sjá 75. grein)
9
Vigfús Gíslason, f. 1608, d. 14. apríl 1647, Sýslumađur í Brćđratungu en
síđar á Stórólfsvoli, sjá bls 48 [Íć V,
Lrm] - Katrín Erlendsdóttir (sjá 76. grein)
10
Gísli Hákonarson, f. 1583 á Hlíđarenda í Fljótshlíđ, d. 10. febr. 1631,
Lögmađur og bóndi í Laugarnesi 1614-8, Brćđratungu 1618-31. [Íć, Fr.g.II] - Margrét Jónsdóttir, f. um
1580, d. 1658, Húsmóđir í Brćđratungu.
46. grein
8
Ragnheiđur Sigurđardóttir, f. 1648, d. 13. mars 1727 ., Húsfreyja í
Einarsnesi, Hvítárvöllum og Saurbć á Kjalarnesi. [Íć IV, 1703]
9
Sigurđur Jónsson - Kristín Jónsdóttir (sjá 41-9)
47. grein
9
Ingibjörg Ormsdóttir, f. um 1610, d. 1671, Húsfreyja á Bć í Bćjarsveit
og Vatnesenda. [Lrm, Ć.t.GSJ]
10
Ormur Vigfússon, f. 1576, d. 28. jan. 1675, Sýslumađur í Kjósasýslu,
áđur landţingsskrifari og um skeiđsýslumađur í Borgarfjarđarsýslu. Bjó samfelt
70 ár ađ Eyjum í Kjós 1605-1675 og kendur viđ ţann bć. Bćtti Eyjar mjög sinn
búskapartíma og er ţessi vísa ţar um. Svo hefur Ormur Eyjar bćtt allmörg rćđir
tunga Á vetrum fćr hún flutt og fall fimmtíu kúa ţunga. [Íć IV, Lrm] - Guđríđur "eldri"
Árnadóttir, f. 1578, d. 20. júlí 1668, Húsmóđir í Eyjum í Kjós.
48. grein
9
Sesselja Ásmundsdóttir, f. um 1580, Húsmóđir á Stađarfelli.,
s.k.Dađa [Lrm]
10
Ásmundur Ţorleifsson, f. um 1530, bónd og lrm á Stórólfshvoli. Getiđ
1578-1588. Launsonur Ţorleifs. [Lrm, Íć
V] - Hólmfríđur Erlendsdóttir, f. um 1535, húsfreyja á Stórólfshvoli.
49. grein
7
Ragnheiđur Ólafsdóttir, f. 1695, húsfreyja í Kirkjubć í Hróarstungu,
f.k.Brynjólfs, Var í Kirkjubć, Tungu- og Fellnahreppi 1703. [1703, Íć]
8
Ólafur Ásmundsson, f. 1652, d. 1709, Prestur í Kirkjubć, Tungu- og
Fellnahreppi 1703, sjá bls 29-30 [1703,
Íć IV, Lrm] - Ingibjörg Björnsdóttir (sjá 77. grein)
9
Ásmundur "blindi" Ólafsson, f. um 1600, d. um 1670, bóndi á
Hrafnarbjörgum [Íć. Lrm, Ć.Austf.9141] -
Hróđný Eiríksdóttir (sjá 78. grein)
10
Ólafur Guđmundsson, f. 1537, d. 1609, prestur og skáld á Sauđanesi á
Langanesi frá 1571 og var merkur mađur. Eftir skjölum 1561-1563 virđist hann
vera heimilisprestur ađ Skriđu (Rauđaskriđu)., sjá bls 47-8 [Íć IV, Ćt.Austf.7890 ] - Ingibjörg, f. um 1570, húsfreyja á
Sauđanesi, s.k.Ólafs. Hefur trúlega veriđ Jónsdóttir, og ţá systir Styrbjörns í
Hofteigi.
50. grein
8
Ţorbjörg Hallgrímsdóttir, f. 1646, Húsfreyja á Hjaltastađ. Bjó á Kóreksstöđum, Vallnahreppi 1703. [1703, Íć]
9
Hallgrímur Jónsson, f. um 1610, d. 21. júní 1681, Prestur í Glaumbć í
Skagafirđi. [Íć II.] - Sesselja
Bjarnadóttir (sjá 79. grein)
10 Jón
Tómasson, f. um 1580, d. 1630, Prófastur/prestur á Höskuldsstöđum á Skagaströnd. [Íć III, Lrm] - Rannveig Böđvarsdóttir, f. um
1580, Húsmóđir á Höskuldsstöđum.
51. grein
7
Ţorbjörg "yngri" Björnsdóttir, f. 1659, Prestfrú á Helgafelli,
Helgafellssveit 1703. [1703, ÍĆ]
8
Björn Snćbjörnsson, f. um 1606, d. júní 1679, Rektor í Skálholti en
síđar prestur á Stađastađ, bls248 [Íć,
1703.] - Ţórunn Jónsdóttir (sjá 80. grein)
9
Snćbjörn Torfason, f. um 1571, d. 1607, Prestur á Kirkjubóli. [Íć IV] - Ţóra Jónsdóttir (sjá 81. grein)
10
Torfi Jónsson, f. um 1530, Sýsumađur í Langadal, bjó á Kirkjubóli.
Síđast nefndur 1585. [Íć, Lrm] -
Ţorkatla Snćbjarnardóttir, f. um 1530, Húsfreyja á Kirkjubóli
52. grein
8
Kristín Vigfúsdóttir, f. um 1640, Húsfreyja á Helgafelli. [Íć II]
9
Vigfús Illugason, f. um 1600, d. 1669, Prestur á Setbergi, sjá bls
51 [Íć V.] - Bergljót Loftsdóttir (sjá
82. grein)
10
Illugi Vigfússon, f. um 1570, d. 1. maí 1634, bóndi og lrm á
Kalastöđum. [Lrm, Íć, ST1] - Sesselja
Árnadóttir, f. um 1575, Húsmóđir á Kalastöđum
53. grein
9
Kristín Gísladóttir, f. um 1600, Húsfreyja í Mýrdal. [Lrm]
10
Gísli Guđbrandsson, f. um 1565, prófastur og prestur í Hvammi í
Hvammssveit frá 1584 [Íć II, Lrm] -
Ráđhildur Guđmundsdóttir, f. um 1575, húsfreyja á Hvammi í Hvammasveit, f.k.Gísla
54. grein
8
Ţórunn Ţorleifsdóttir, f. um 1600, sýslumannsfrú í Haga, en síđar í
Miđhlíđ,Barđaströnd. [Svarfdćlingar II,
Íć]
9
Ţorleifur Bjarnason, f. um 1570, d. 1623, Bóndi í Búđardal á
Skarđsströnd (Saurbć) [Lrm] - Elín
Benediktsdóttir (sjá 83. grein)
10
Bjarni Oddsson, f. um 1550, d. 1621, Bóndi á Skarđi á Skarđsströnd,
auđmađur mikill [Lrm] - Sigríđur
Ţorleifsdóttir, f. um 1550, Húsmóđir á Skarđi.
55. grein
9
Ástríđur Gísladóttir, f. um 1565, d. 1644, Húsfreyja á Ingjaldshóli,
Haga. [Íć III, Lrm, Ć.t.GSJ]
10
Gísli Ţórđarson, f. 1545, d. 1619, Lögmađur sunnan og austan. Bjó á
Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3 [Íć
II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633, húsfreyja í Innri-Hólmi.
56. grein
9
Sigríđur Ţorgrímsdóttir, f. um 1550, Húsmóđir á Sjávarborg [Lrm]
10
Ţorgrímur Ţorleifsson, f. um 1520, Bóndi í Lögmannshlíđ í
Krćklingahlíđ. [Íć, Lrm] - Ţórdís
Jónsdóttir, f. um 1520, húsfreyja í Lögmannahlíđ í Eyjafirđi
57. grein
7 Rannveig Jónsdóttir, f. 1669, d. 1753,
Prestfrú í Hjarđarholti, Laxárdalshreppi 1703.
[Íć III, 1703, ]
8 Jón
Einarsson, f. um 1635, d. 1669 drukknađi í Hérađsvötnum, prestur á Stađ í
Hrútafirđi, ađstpr. á Glaumbć, og prestur á Reynistađklaustri, góđur söngmađur
og frćkinn glímumađur, drukknađi nýkvćntur
[Íć III] - Steinunn Hallgrímsdóttir (sjá 84. grein)
9
Einar Skúlason, f. um 1600, Umbođsmađur á Hraunum í Fljótum. Bóndi á
Eiríkstöđum í Svartárdal. [Íć,
S.ć.1850-1890 IV, Lrm, L.r. Árna] - Ţuríđur Sigurđardóttir (sjá 85. grein)
10
Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612, Bóndi á Eiríksstöđum í
Svartárdal. [Íć, Hallbjarnarćtt.] - Steinunn Guđbrandsdóttir,
f. 1571, Húsfreyja á Eiríksstöđum, laundóttir Guđbrands.
58. grein
8 Halldóra
Ţorsteinsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Grundarţingum og Hrafnagili í
Eyjarfirđi, s.k.Ţórarins [Íć V]
9
Ţorsteinn Ásmundsson, f. um 1580, d. 1668, Prestur á Svalbarđi 1611,
Myrká 1618, Hjaltabakka 1629-'41, Vesturhópshólum 1641-'66. [Svarfdćlingar II] - Margrét Bjarnadóttir
(sjá 86. grein)
10
Ásmundur Ţorsteinsson, f. um 1540, bóndi á Grund í Eyjafirđi, var á
Stóra-Eyralandi 1592,launsonur Ţorsteins
[Svarfdćlingar II] - Ţuríđur Ţorbergsdóttir, f. um 1550, húsfreyja á
Grund og á Stóra-Eyralandi
59. grein
9
Guđrún Jónsdóttir, f. um 1590 á Draflastöđum, Húsfreyja í
Hafrafellstungu. [Lrm, ]
10 Jón
"eldri" Jónsson, f. um 1550, Bóndi og lrm á Stóru-Borg í Vesturhópi,
Sjávarborg en síđar á eignarjörđ sinni Draflastöđum í Fljóskadal, skrifari hjá
Jóni Lögmanni Jónssyni frá Svalbarđi.
[Lrm] - Sólveig Pétursdóttir, f. um 1565, Húsmóđir á Draflastöđum,
f.k.Jóns.
60. grein
8
Guđrún Sigmundsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Fagradal [Lrm]
9
Sigmundur Gíslason, f. um 1600, Bóndi í Fagradal í Saurbć. [Íć IV, Lrm] - Guđrún Pálsdóttir (sjá 87.
grein)
10
Gísli Jónsson, f. um 1565, Bóndi á Stađarfelli. Var hann kallađur Gísli "fundur" [Íć] - Ţuríđur Vigfúsdóttir, f. um 1565,
Húsmóđir á Stađarfelli.
61. grein
9 Ţórunn Ţorleifsdóttir, f. um 1580, Húsfreyja
í Flatey og Hvallátrum [Ić]
10
Ţorleifur Jónsson, f. um 1540, Bóndi í Múla (Skálmarnesmúla). [Íć III] - Hallbjörg Björnsdóttir, f. um
1550, Húsmóđir í Múla á Skálmanesi.
62. grein
9
Sigríđur Sigurđardóttir, f. um 1600, Húsfreyja á Vatnshorni í
Haukadal. [Lrm]
10
Sigurđur Finnsson, f. 1570, d. 1646, Prestur í Miklaholti frá
1620-. [Lrm, Íć, ] - Ingibjörg
Sigurđardóttir, f. um 1570, Húsfreyja í Miklaholti.
63. grein
8
Gróa Einarsdóttir, f. 1628, húsfreyja í Vestmannaeyjum,s.k.Árna Var á
Ingjaldshóli, Neshreppi 1703. [1703, ÍĆ,
Lrm, Ćt.Hún.32.6]
9
Einar Pétursson - Kristín Gísladóttir (sjá 21-9)
64. grein
9
Ingibjörg Ţorleifsdóttir, f. um 1595, húsfreyja á Hólmi [Íć III, Lrm, Landeyingabók]
10
Ţorleifur "eldri" Ásmundsson, f. um 1559, d. 23. ágúst 1609,
bóndi og lrm á Vođmúlastöđum 1591-1604 og Hólmum [Lrm, Landeyingabók] - Kristín Vigfúsdóttir,
f. um 1560, húsfreyja á Vođmúlastöđum og
Hólmi
65. grein
9
Guđrún Magnúsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Kálfholti [Íć III, Lrm]
10
Magnús Guđmundsson, f. um 1600, d. um 1692, Bóndi á Háfi í Holtum. [Lrm] - Kristín Sigurđardóttir, f. um 1600,
húsfreyja á Háfi í Holtum
66. grein
9 Margrét
Guđmundsdóttir, f. um 1630, húsfreyja á Fćti í Súđavíkurhr [Lr]
10
Guđmundur Ţorsteinsson, f. um 1605, bóndi [Lr]
67. grein
7
Ólöf Ólafsdóttir, f. 1654, Húsfreyja á Lambeyri, Tálknafjarđarhreppi
1703. [Lrm, Ć.t.GSJ]
8
Ólafur Ólafsson, f. (1620), bóndi á Suđureyri [Lrm]
9
Ólafur Björnsson, f. (1580), bóndi á Suđureyri í Tálknafirđi, launsonur
Björns [Vestf.ć.I, Lrm] - Ingveldur
Ţorláksdóttir (sjá 88. grein)
10
Björn Eggertsson, f. um 1555, óg, en átti launson [Lrm]
68. grein
8
Gunnhildur Ólafsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Sćlingsdalstungu,
s.k.Jóns [ÍĆ]
9
Ólafur Jónsson, f. 1570, d. 3. apríl 1658, prestur á Miklabć í
Blönduhlíđ, var Heyrari á Hólum, kirkjuprestur á Hólum 1600-11, Rektor á
Hólum1605-11, Prestur á Melum 1611-30, Prófastur í Húnaţingi, pestur á Miklabć
frá 1630 og prófastur Hegraţings 1639-49
[Íć IV, Lrm, GSJ, Ćt.Skagf. 351.] - Guđrún Ţórđardóttir (sjá 89. grein)
10 Jón
"siđamađur" Björnsson, f. 1540, d. 1612, prestur á Bergsstöđum
1563-7, Grímstungu frá 1567, sjá bls 73
[Íć III] - Filippía Sigurđardóttir, f. um 1540, húsmóđir í Grímstungu,
69. grein
9
Sólveig "kvennablómi" Gunnarsdóttir, f. um 1570, d. 22. júní
1627, Húsmóđir á Melstađ.,f.k.Arngríms
[ÍĆ]
10
Gunnar Gíslason, f. um 1528, d. 8. ágúst 1605, Sýslumađur,
Klausturhaldari og bóndi á Víđivöllum í Blönduhlíđ. [Íć II, Lrm,] - Guđrún Magnúsdóttir, f. um
1530, Húsmóđir á Víđivöllum.
70. grein
9
Ţórný Narfadóttir, f. um 1580, húsfreyja á Vatnsfirđi og Stađ á
Reykjanesi [Lrm, Landeyingabók]
10
Narfi Ormsson, f. um 1545, sýslumađur og lrm í Kjalanesţigi, bjó lengst
af í Reykjavík [Íć III, Lrm] - Guđrún
Magnúsdóttir, f. um 1540, húsfreyja í Reykjavík
71. grein
7
Ólöf Jónsdóttir, f. 1685, d. 1778, húsfreyja á Hvítár völlum [1703, Íć]
8 Jón
"eldri" Magnússon, f. um 1654, d. 28. mars 1691, bóndi og stúdent á
Eyri á Seyđisfirđi [Íć III] - Ingibjörg
Pálsdóttir (sjá 90. grein)
9
Magnús Magnússon, f. 1630, d. 1. ágúst 1704, Sýslumađur á Eyri í
Seyđisfirđi frá 1653, ekkjumađur 1703, sjá bls 443 [Íć III, 1703] - Ólöf Guđmundsdóttir (sjá 91.
grein)
10
Magnús Jónsson - Ţórunn Ţorleifsdóttir (sjá 22-8)
72. grein
8
Ragnheiđur Torfadóttir, f. 1652, d. 11. júlí 1712, Húsfreyja í
Einarsnesi, Borgarhreppi 1703. [Íć III,
1703]
9
Torfi Jónsson, f. 9. okt. 1617, d. 20. júlí 1689, Prestur á Rafnseyri og
Gaulverjabć frá 1650, sjá bls 27-8 [Íć
V] - Sigríđur Halldórsdóttir (sjá 92. grein)
10 Jón
Gissurarson, f. um 1589, d. 5. nóv. 1648, Bóndi, frćđimađur, gullsmiđur og lrm
á Núpi í Dýrafirđi, s.m.Ţóru. , lćrđi í Hamborg! [Íć III, Lrm] - Ţóra Ólafsdóttir, f. um 1585,
Húsmóđir á Núpi í Dýrafirđi.
73. grein
9
Kristín Jónsdóttir, f. um 1615, d. 17. apríl 1683, Húsmóđir í
Einarsnesi, [Íć IV, Lrm]
10 Jón
Guđmundsson, f. 1558, d. 7. febr. 1634, prestur í Hítardal frá 1852, var
rekstor í Skálholti 1584-8. Prófastur í Ţverárţingi 1591-1625., sjá bls 126-7 [Íć III] - Guđríđur Gísladóttir, f. 1572, d.
23. des. 1620, húsfreyja í Hítardal.
74. grein
9
Ragnhildur Jónsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Brennistöđum á Mýrum,
f.k.Runólfs, Ragnheiđur eđa Ragnhildur
[Íć IV, Lrm]
10 Jón
Gottskálksson, f. um 1550, d. 1625, prestur í Hvammi í Laxárdal, bjó seinast á
Krossanesi í Eyrasveit sjá bls 120-1 [Íć
III, Lrm] - Guđný Tumadóttir, f. um 1560, húsfreyja í Hvammi Laxárdal og Krossanesi í Eyrasveit
75. grein
8
Helga Ţorláksdóttir, f. um 1640, d. 1701, Húsfreyja á
Stórólfshvoli. [Íć III, Lrm]
9
Ţorlákur Arason, f. um 1600, d. 1667, bóndi og lrm í Súđavík [Íć, PEÓl] - Málfríđur Gísladóttir (sjá 93.
grein)
10 Ari
"stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 ., Sýslumađur í
Ögri í 62 ár!!. kallađur "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9.
vetur í Hamborg hjá ćttingjum sínum í móđurćtt. Ari og Oddur Einarsson biskup
báru höfuđ og herđar yfir ađra á alţingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en
sleppti henni til Björns bróđir síns 1598. Tók ţá viđ Ísafjarđarsýslu og einnig
Standasýslu 1607 og hélt ţeim til dauđadags. En hafđi umbođsmenn eđa lögsagnara
til ţess ađ sinna störfum sínum og auk ţess hafđi hann umbođ konungsjarđa í
Ísafjarđarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eđa í Ögri eftir 1620.
Neitađi lögmannsdćmi 1616 og var stórauđugur og varđi hérađ sitt fyrir
yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163 [Lrm,
Íć, Gunnhildargerđisćtt] - Kristín Guđbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652,
Húsmóđir á Reykhólum og í Ögri viđ Ísafjarđardjúp.
76. grein
9
Katrín Erlendsdóttir, f. 1612, d. 12. mars 1693, húsfreyja á Brćđratungu
og Stórólfshvoli. [Íć V, Lrm]
10
Erlendur Ásmundsson, f. um 1570, d. 1640, Sýslumađur og umbođsmađur á
Stórólfshvoli, s.m.Salvarar. [Íć, Lrm] -
Salvör Stefánsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Hólum og á Stórólfshvoli.
77. grein
8
Ingibjörg Björnsdóttir, f. 1664, Prestfrú í Kirkjubć, Tungu- og
Fellnahreppi 1703. [1703]
9
Björn Pálsson, f. 1617, d. 14. maí 1680, Sýslumađur á Espihóli, sjá bls
242 [Íć, Lrm] - Ragnheiđur Magnúsdóttir
(sjá 94. grein)
10
Páll Guđbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621, Sýslumađur á Ţingeyrum frá
1607., Skólameistari á Hólum [Íć IV,
Espolin] - Sigríđur Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöđum, Húsfreyja á
Ţingeyrum.
78. grein
9
Hróđný Eiríksdóttir, f. um 1625, Húsfreyja á Hrafnabjörgum,
Jökulsárhlíđ. [ÍĆ, Ćt.Austf.]
10
Eiríkur Magnússon, f. um 1560, d. um 1667, Bóndi í Bót í
Hróarstungu. [Lrm] - Gyđríđur
Hallsdóttir, f. um 1575, húsfreyja á Bót í Hróarstungu, s.k.Eiríks
79. grein
9
Sesselja Bjarnadóttir, f. um 1615, Húsmóđir í Glaumbć í Skagafirđi. [Íć]
10
Bjarni Ólafsson, f. um 1570, d. um 1650, Bóndi og lrm á Stafni og
Steinum í Svartárdal. Lögréttumađur, getiđ 1596-1641., tvígiftur og átti yfir
30 börn [Lrm, T.r.JP III] - Ingunn Guđmundsdóttir,
f. 1585, Húsmóđir á Stafni í Svartárdal, s.k.Bjarna.
80. grein
8
Ţórunn Jónsdóttir, f. um 1615, Húsfreyja á Stađastađ. [Íć]
9 Jón
Sveinsson, f. um 1585, d. 1661, prestur/prófastur í Holti í Önundarfirđi. [Íć III, Lrm] - Ţorbjörg Guđmundsdóttir (sjá
95. grein)
10
Sveinn Símonarson, f. um 1559, d. 10. des. 1644, Prestur í Holti,
s.m.Ragnheiđar [Íć IV, PEÓ] - Ţórunn
Björnsdóttir, f. um 1554, Húsmóđir í Holti í Önundarfirđi, f.k.Sveins,
laundóttir Björns.
81. grein
9
Ţóra Jónsdóttir, f. um 1571, d. 1652, Húsmóđir á Kirkjubóli. [Íć IV]
10 Jón
Björnsson - Guđrún Árnadóttir (sjá 24-10)
82. grein
9
Bergljót Loftsdóttir, f. um 1610 Miklaholti í Miklaholtsveit, húsfreyja
ađ Setbergi, f.k.Vigfúsar [Íć]
10
Loftur Skaftason, f. um 1580, d. 1629, prestur á Setbergi frá 1621, sjá
bls 398-9 [Íć III, Svarfdćlingar II] -
Kristín Oddsdóttir, f. um 1585 Hólum í Hjaltadal, húsfreyja á Miklaholti,
f.k.Lofts, laundóttir Odds biskups
83. grein
9 Elín
Benediktsdóttir, f. um 1570, Húsmóđir í Búđardal. [Lrm]
10
Benedikt "ríki" Halldórsson, f. 1534, d. 26. mars 1604,
Sýslumađur og Klausturhaldari á Möđruvöllum. Stórauđugur mađur. [Íć, Lrm] - Valgerđur Björnsdóttir, f. um
1534, Sýslumannsfrú á Möđruvöllum
84. grein
8
Steinunn Hallgrímsdóttir, f. 1640, d. 1737 ,98 ára, húsfreyja Glaumbć og
Reynistađ, en varđ ekkja ung, á Fatabúrskona á Hólum í Hjaltadal, Hólahreppi
1703. [Íć, 1703]
9
Hallgrímur Jónsson - Sesselja Bjarnadóttir (sjá 50-9)
85. grein
9
Ţuríđur Sigurđardóttir, f. um 1610, Húsfreyja á Hraunum í Fljótum. [Lrm]
10
Sigurđur Jónsson, f. um 1575, d. 1662, prestur í Gođadölum [Íć IV, Svarfdćlingar II] - Bergljót
Bjarnadóttir, f. um 1575, húsfreyja í Gođadölum
86. grein
9
Margrét Bjarnadóttir, f. um 1585, Húsfreyja á Myrká, Hjaltabakka,
Vesturhópshólum. [Svarfdćlingar II]
10
Bjarni Pálsson, f. um 1530, d. um 1596 drukknađi í Grímseyjarsundi,
Bóndi og lrm á Karlsá stutta stund en lengst af á Skriđu í Hörgárdal, getiđ
1582-1596. [Svarfdćlingar II &
Espolin] - Halldóra Björnsdóttir, f. um 1545, húsfreyja á Karlsá og Skriđu í
Hörgárdal.
87. grein
9
Guđrún Pálsdóttir, f. um 1600, húsfreyja í Fagradal í Saurbć [Íć IV]
10
Páll Ormsson, f. um 1570, fađir Guđrúnar
[Íć IV]
88. grein
9
Ingveldur Ţorláksdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Suđureyri í
Tálknafirđi [Íć V, Vestf.ć.I]
10
Ţorlákur Einarsson, f. um 1520, d. 1596, Sýslumađur á Núpi í
Dýrafirđi [Vest.ć.I, Íć V] - Vigdís
Ţórólfsdóttir, f. um 1545, Húsmóđir á Núpi í Dýrafirđi., s.k.Ţorláks
89. grein
9
Guđrún Ţórđardóttir, f. um 1590, húsfreyja á Miklabć [Lrm, Ćt.Hún.I, Ćt.Skagf. 351.]
10
Ţórđur Ţorláksson, f. 1543, d. 1638, bóndi ađ Marđarnúpi, [Íć V, Ćt.Skagf.] - Gunnhildur
Ţorláksdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Marđarnúpi, 2.k.Ţórđar
90. grein
8
Ingibjörg Pálsdóttir, f. 1654, d. 1740, húsfreyja á Eyri viđ
Seyđisfjörđ, Súđavíkurhreppi 1703. Ekkja.
[Íć III, 1703]
9
Páll "lćrđi" Björnsson, f. 1621, d. 23. okt. 1706,
prestur/prófastur í Selárdal, Dalahreppi 1703. Hélt hálfan stađinn. , sjá bls
111-2 [1703, Íć IV] - Helga
Halldórsdóttir (sjá 96. grein)
10
Björn Magnússon, f. um 1580, d. 1635, Sýslumađur á Barđastrandasýslu,
bjó á Bć (Saurbć) á Rauđasandi., sjá bls 235
[Íć] - Helga Arngrímsdóttir, f. 1599, d. 25. des. 1646, Húsmóđir í
Saurbć (Bć á Rauđasandi) og Kvigendisdal. s.k.Björns.
91. grein
9
Ólöf Guđmundsdóttir, f. 1636, d. 7. okt. 1684, Húsfreyja á Eyri í
Seyđisfirđi. [Íć III, Lrm]
10
Guđmundur Ásmundsson, f. um 1600, Bóndi í Stóra-Holti í Saurbć. [Lrm] - Guđrún Jónsdóttir, f. um 1600,
húsfreyja á Stóra-Holti
92. grein
9
Sigríđur Halldórsdóttir, f. 1622, d. 1704, Húsmóđir í Gaulverjabć. [Íć]
10 Halldór Ólafsson, f. um 1580, d. 8. júlí 1638,
Lögmađur og sýslumađur í Hegranesţingi. Hélt Möđruvallaklaustur. [Íć II] - Halldóra "eldri"
Jónsdóttir, f. um 1585, d. 1661, Sýslumannsfrú í Hegranesţingi
93. grein
9
Málfríđur Gísladóttir, f. um 1605, húsfreyja í Súđavík [Lrm]
10
Gísli Björnsson - Ţórunn Hannesdóttir (sjá 16-10)
94. grein
9
Ragnheiđur Magnúsdóttir, f. 1631, d. 1. febr. 1680, Húsmóđir á
Espihóli. [Íć, Lrm]
10
Magnús Arason, f. 1599, d. 14. nóv. 1655, Sýslumađur á Reykhólum., var
viđ nám í Hamborg. Var umbođsmađur föđur síns í Ísafjarđar- og Strandasýslu
1629-30, Fékk Barđasýslu frá 1633, sjá bls 404
[Íć III, Lrm] - Ţórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt.
1673, Húsmóđir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar.
95. grein
9
Ţorbjörg Guđmundsdóttir, f. um 1595, d. 1652, húsfreyja á Holti í
Önundarfirđi [Íć III, Lrm]
10
Guđmundur Hallgrímsson, f. um 1530, Bóndi og Fljóta-Umbođsmađur í Gröf á
Höfđaströnd. (E5658) [Íć, Espolin, GSJ]
- Guđfinna Tómasdóttir, f. um 1550, Húsmóđir í Gröf,
96. grein
9
Helga Halldórsdóttir, f. 1617, d. 31. maí 1704, húsfreyja í Selárdal,
Dalahreppi 1703. [1703, Íć IV]
10
Halldór Ólafsson - Halldóra "eldri" Jónsdóttir (sjá 92-10)