1. grein

 1  Jón Halldór Kristjánsson, f. 11. júní 1942 í Stóragerđi í Óslandshlíđ. ritstjóri og alţingismađur og ráđherra í Reykjavik  [Alţingismannatal ]

 2  Kristján Jónsson, f. 27. des. 1905, d. 20. okt. 1994. bóndi á Stóragerđi í Óslandshlíđ og Óslandi  [Alţingismannatal ] - Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (sjá 2. grein)

 3  Jón Sigurđsson, f. 26. sept. 1870 í Grímsgerđi í Hólahr í S-Ţing, d. 13. febr. 1944. bóndi og smiđur í Stóragerđi í Óslandshlíđ í Skagafirđi  [Reykjaćtt III, Konráđ Vilhjálmsson, handrit.] - Níelsína Soffía Kristjánsdóttir (sjá 3. grein)

 4  Sigurđur Árnason, f. 27. júlí 1834 ađ Draflastöđum, d. 11. mars 1893. Bóndi í Grímsgerđi.   [Ćt.Ţing IV] - Friđrika Kristjánsdóttir (sjá 4. grein)

 5  Árni Jónsson, f. 24. júlí 1804 ađ Mýri í Lundarbrekkusókn Ţingeyjarsýslu., d. 15. febr. 1839 ađ Draflastöđum Fnjóskadal.. Bóndi ađ Draflastöđum Fnjóskadal. Týndist niđur um ís á Eyjafjarđará á leiđ úr kaupstađ. Sjá frásögn í Grímu hinni nýju fyrsta bindi bls. 134  [Ćt.Ţing] - Kristín Sigurđardóttir (sjá 5. grein)

 6  Jón "ríki" Jónsson, f. 1769 frá Mýri í Bárđardal., d. 3. ágúst 1843. bóndi á Mýri í Bárđardal, talinn örlátur og hjálpsamur nágrönnum sínum  [Svalbs. Tr.JP III] - Herdís Ingjaldsdóttir (sjá 6. grein)

 7  Jón Halldórsson, f. 1727 , líklega á Gautlöndum., d. 24. nóv. 1793. Hreppstjóri á Mýri í Bárđardal. Býr á Mýri í tvíbýli 1754, en einn 1762-1793.  [Vík.l.ć.V.67, Ćt.Skagf.677, Ćttir Ţing.] - Guđný Brandsdóttir (sjá 7. grein)

 8  Halldór Ingjaldsson, f. 1697 líklega á Skútustöđum.. bóndi á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöđum, var á Skútustöđum, Skútustađahreppi 1703.  [1703, Ćt.Skagf.677, Ćt.Ţing.IVv.15.] - Sigríđur Hallgrímsdóttir (sjá 8. grein)

 9  Ingjaldur "sterki" Jónsson, f. 1665 , líkl. á Brekku í Ađaldal.. bóndi og hreppstóri á Kálfsströnd og á Skútustöđum, Skútustađahreppi 1703.  [Laxdćlir, ĆtSkagf.677 og Ćttir Ţing. IV.16.]

10  Jón Ólafsson, f. um 1635, d. 1703 eđa fyrr.. Bóndi á Brekku í Ađaldal, hreppstjóri.  [Laxdćlir,Ćt.Skagf.677.] - Arnfríđur Ţorsteinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja í garđi í MývatnsseitEr á lífi 1703 á Skútustöđum hjá Ingjaldi.

 

2. grein

 2  Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, f. 1. apríl 1907, d. 20. okt. 1955. húsfreyja á Stóragerđi í Óslandshlíđ og Óslandi  [Alţingismannatal, S.ć.1890-1910 II]

 3  Jón Guđmundur Erlendsson, f. 18. des. 1870 í Gröf á Höfđaströnd í Skagafirđi, d. 26. sept. 1960. bóndi og hreppstjóri á Óslandi 1896-8, Marbćli í Óslandshlíđ 1898-1946, sjá bls 151-2  [S.ć.1850-1890 I & 1890-1910 II] - Anna Rögnvaldsdóttir (sjá 9. grein)

 4  Erlendur Jónsson, f. 21. apríl 1830, d. 1875. bóndi og hreppstjóri á Enni í Viđvíkursveit 1865-6 og Gröf frá 1866  [S.ć.1850-1890 I] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 10. grein)

 5  Jón Ţorsteinsson, f. 1806. bóndi á Litlu-Brekku á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 I] - Hólmfríđur Erlendsdóttir (sjá 11. grein)

 6  Ţorsteinn Sveinsson, f. 1766. bóndi á Litlu-Brekku á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 I] - Margrét Óbeđsdóttir (sjá 12. grein)

 7  Sveinn Jónsson, f. um 1735. bóndi í Molastöđum og Lambnesi  [S.ć.1850-1890 II] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 13. grein)

 8  Jón Sveinsson, f. 1691, d. um 1753 (á lífi ţá). bóndi á Hólum, Var á Hólum, Fljótahreppi 1703.,  [Ćt.Skagf. 1703] - Arnleif Magnúsdóttir (sjá 14. grein)

 9  Sveinn Guđmundsson, f. 1653, d. um 1709 (á lífi ţá). Bóndi og járnsmiđur á Hólum, Fljótahreppi 1703.  [1703] - Guđrún "yngri" Ţorsteinsdóttir (sjá 15. grein)

 

3. grein

 3  Níelsína Soffía Kristjánsdóttir, f. 13. sept. 1881 í Pétursborg í Glćsibćjarhr í Eyjarfirđi, d. 19. apríl 1959. húsfreyja á Stóragarđi í Óslandshlíđ í Skagafirđi  [Reykjaćtt III, Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 4  Kristján Gíslason, f. 1858, d. 18. mars 1901. Bóndi á Ytra-Krossanesi.  [V-Ísl.ć.I, Galtarćtt] - Margrét Hálfdánardóttir (sjá 16. grein)

 5  Gísli Bjarnason, f. 1827 í Mörđuvallasókn (1825-7). Bóndi á Pétursborg í Krćklingahlíđ.  [1840, Ćt.SM, Konráđ Vilhjálmsson, handrit.] - Soffía Ţorláksdóttir (sjá 17. grein)

 6  Bjarni Hallgrímsson, f. 18. nóv. 1789 í Mörđuvallasókn. bóndi í Syđri-Skjaldarvík í Glćsibćjarhreppi 1835-40, og Sílastađakoti 1845, var ómagi 1801  [S.ć.1850-1890 III, 1801, 1845] - Ţuríđur Böđvarsdóttir (sjá 18. grein)

 7  Hallgrímur Guđmundsson, f. um 1744. vinnumađur í Sólheimum í Blönduhlíđ 1801, var í Mörđuvallaklausturhr. 1789  [S.ć.1850-90-III, Kb Mörđuv.k.hr.] - Sigríđur Böđvarsdóttir (sjá 19. grein)

 

4. grein

 4  Friđrika Kristjánsdóttir, f. 22. júlí 1842, d. 1. júlí 1920. húsfreyja á Grímsgerđi í Fnjóskadal  [S.ć.1890-1910 II]

 5  Kristján Guđlaugsson, f. 10. ágúst 1811 í Ytri Neslöndum, d. 24. nóv. 1880. bóndi á Sörlastöđum og Böđvarsnesi í S-Ţing  [Svalbs. 212] - Guđrún Gísladóttir (sjá 20. grein)

 6  Guđlaugur Pálsson, f. um 1775 , líklega á Ţórđarstöđum., d. 25. júní 1855. Bóndi í Böđvarsnesi.  [Svalbs] - Björg Halldórsdóttir (sjá 21. grein)

 7  Páll Ásmundsson, f. 1748 á Gautsstöđum., d. 2. ágúst 1834 Botnastöđum í Svartárdal.. Bóndi á Ţórđarstöđum og Sörlastöđum, síđar í Lögmannshlíđ, Efriá í Krćklingahlíđ og Neđstalandi í Öxnadal.  [Ćt.Ţing.II.] - Guđný Árnadóttir (sjá 22. grein)

 8  Ásmundur Gíslason, f. 16. júlí 1717 á Gautsstöđum., d. 21. nóv. 1800 á Nesi.. bóndi á Gautsstöđum 1747-51, Ţverá í Dalsmynni 1751-70 og Nesi í Höfđaströnd, 1770  [Ć.t.Ţing.II og Svalbs.bls. 280.] - Ingibjörg Ţórđardóttir (sjá 23. grein)

 9  Gísli Sigurđsson, f. 1690 , Hallgilsstöđum, d. 1745 á Gautsstöđum.. bóndi á Gautsstöđum á Svalbarđsstönd frá 1734  [Laxdćlir, Ć.Ţing.II.] - Herdís Guđmundsdóttir (sjá 24. grein)

10  Sigurđur Jónsson, f. 1655, d. um 1734. Járnsmiđur og bóndi á Hallgilsstöđum í Fnjóskadal 1703 er hann flytur ađ Gautastöđum ásamt konu sinni. Á Svalbarđsţingi 24.3.1708 er Sigurđur skipađur hreppst. Hann býr á Gautast.1712 og síđan sennilega til ćviloka er Gísli sonur hans tekur viđ 1734.  [1703, Svalbs] - Randíđur Ásmundsdóttir, f. 1655, d. 8. febr. 1753. Húsfreyja á Gautsstöđum og  Hallgilsstöđum, Hálshreppi 1703.

 

5. grein

 5  Kristín Sigurđardóttir, f. 8. des. 1799 á Halldórsstöđum í Bárđardal, d. 18. ágúst 1885. húsfreyja á Draflastöđum í Fnjóskadal  [Ćt.Ţing]

 6  Sigurđur Jónsson, f. 1765 á Mýri í Bárđardal í Bárđdćlahr í S-Ţing, d. 13. ágúst 1843. bóndi og smiđur ađ Litlubrekku 1790-6, Stóruvöllum 1796-9, Halldórsstöđum í Lundarbrekkusókn í Ţingeyjarsýslu 1799-1809, Lundabrekku 1809-18 og Gautlöndum 1818-42.  [Íć, Ćt.Ţing.V, 1801] - Bóthildur Ţorkelsdóttir (sjá 25. grein)

 7  Jón Halldórsson - Guđný Brandsdóttir (sjá 1-7)

 

6. grein

 6  Herdís Ingjaldsdóttir, f. um 1770 frá Grćnavatni., d. 3. júní 1839. húsfreyja á Mýri, f.k.Jóns  [Laxdćlir, Svalbs.  T.r.JP III]

 7  Ingjaldur Jónsson, f. 1730. Bóndi á Grćnavatni í Mývatnssveit.  [Svarfdćlingar I] - Guđrún Tómasdóttir (sjá 26. grein)

 8  Jón Ingjaldsson, f. 1695. bóndi á Sveinsströnd, Var á Skútustöđum, Skútustađahreppi 1703.  [Laxdćlir, 1703, Hraunkotsćtt.58] - Ţorgerđur Halldórsdóttir (sjá 27. grein)

 9  Ingjaldur "sterki" Jónsson (sjá 1-9)

 

7. grein

 7  Guđný Brandsdóttir, f. 1733 , líklega á Ytri-Tjörnum á Stađarbyggđ., d. 27. ágúst 1810. húsfreyja á Mýri í Bárđardal, Ytri-Neslöndum, á Halldórsstöđum 1801, s.k.Jóns  [Laxdćlir, 1801 bls. 316, í NA.]

 8  Brandur Ólafsson, f. 1700, d. 1735. bóndi á Ytri-Tjörnum, Var á Grýtu, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, GJS, Ćt.Ţing.IV bls. 15.] - Guđfinna Pétursdóttir (sjá 28. grein)

 9  Ólafur Brandsson, f. 1660. Bóndi á Grýtu, Öngulstađahreppi 1703.  [Ćttir Ţingeyinga IV bls. 15.] - Guđrún Eiríksdóttir (sjá 29. grein)

10  Brandur Jónsson, f. um 1630, d. um 1668 -1703. bóndi á Grýtu í Stađarbyggđ, f.m.Guđrúnar  [Ćt.GSJ, Ć.t.Ţing.IV bls. 15.] - Guđrún Guđmundsdóttir, f. 1631. húsfreyja á Grýtu.

 

8. grein

 8  Sigríđur Hallgrímsdóttir, f. 1700, d. 6. maí 1785. húsfreyja á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöđum, frá Haganesi. áttu 8 börn tvö óţekkt.  [Laxdćlir, 1703, Ćt.Ţing IV. 15.]

 9  Hallgrímur Jónsson, f. um 1660 ??. Bóndi í Haganesi.  [Ćttir Ţingeyinga IV bls. 15.] - Ţórkatla Gamladóttir, f. um 1660 ??. Húsfreyja í Haganesi.

 

9. grein

 3  Anna Rögnvaldsdóttir, f. 5. ágúst 1878 í Brekkukoti í Óslandshlíđ í Skagafirđi, d. 2. mars 1955. húsfreyja á Óslandi og Marbćli í Óslandshlíđ  [S.ć.1850-1890 I & 1890-1910 II]

 4  Rögnvaldur Ţorleifsson, f. 7. sept. 1851 á Saurbć í Holtshr í Skagafirđi, d. 5. mars 1908 í Kristnesi í Hrafnagilshr í Eyjarfirđi. bóndi á Lambnesi í FLjótum 1873-84, Saurbć 1884-6, Óslandi 1886-99 og í Brekkukoti 1899-1902  [Krossaćtt II, Hvannd.II, S.ć.1890-1910 II] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 30. grein)

 5  Ţorleifur Rögnvaldsson, f. 25. júní 1824, d. 1. febr. 1860. bóndi á Gröf á Höfđaströnd frá 1853, f.m.Halldóru  [S.ć.1850-1890 III, Svarfdćlingar I] - Halldóra "yngri" Ţorfinnsdóttir (sjá 31. grein)

 6  Rögnvaldur Ţorkelsson, f. 28. mars 1800 á Tungufelli., d. 13. nóv. 1835 í Dćli.. bóndi á Dćli  [Sterkir stofnar og Svarfdćlingar I] - Ósk Ţorleifsdóttir (sjá 32. grein)

 7  Ţorkell Jónsson, f. 1769 á Tungufelli., d. 28. jan. 1828 á Tungufelli.. Smiđur og bóndi Tungufelli, Ţorkell tók viđ búi föđur síns og bjó á Tungufelli frá 1804 til ćviloka, góđu búi og myndarlegu. Hann tíundađi mest 17 hndr. og var ţá í hópi fimm helstu skattbćnda í Svarfađardal og mun hafa talist í góđum efnum. Dánarbú hans var virt á 1365 dali, en ţá var búfé hans 6 kýr, 84 kindur og 5 hestar. Ţess er getiđ í dánarbúsuppskriftinni, ađ Ţorkell eigi 12 hús á ábúđarjörđ sinni, en ekki er jörđin sjálf talinn hans eign. Ţorkell var góđur smiđur bćđi á tré og járn og lét eftir sig mikiđ af smíđatólum og smíđaefni. Talsvert átti hann líka af bókum, eftir ţví sem ţá gerđist.  Hann hafđi veriđ mikill eljumađur viđ öll verk. Í húsvitjunarvitnisburđi er hann talinn í međallagi greindur, sćmilega lćs og meinlaus í hátterni.  [Svarfdćlingar I. bls. 329-30.] - Ingibjörg Halldórsdóttir (sjá 33. grein)

 8  Jón Gíslason, f. 1735, d. 9. maí 1804 á Tungufelli.. Bóndi í Tungufelli frá 1763 til ćviloka, fyrri hluta búskapartímans alltaf í tvíbýli, en á allri jörđinni frá 1781.  Hann tíundađi lengi 6 hndr.,en 10 hndr.eftir 1790 og var vel bjargálna, enda er líklegt ađ hann hafi fengiđ hluta úr Tungufelli međ fyrri konu sinni og eignast ţađ allt síđar.  Eftir móđurharđindin var búfé hans fjórar kýr, tuttugu kindur og ţrjú hross. Hann var ţingvitni 1784, en gegndi ekki opinberum störfum ađ öđru leiti. Jón var mesti sómamađur, skýr og fróđur.  [Svarfdćlingar I bls. 329.] - Solveig Oddsdóttir (sjá 34. grein)

 9  Gísli "yngri" Jónsson, f. 1694, d. 1744 eđa fyrr.. bóndi á Tungufelli 1735 til ćviloka, Kallađur Gísli yngri ţví hann átti eldri bróđir sem hét einnig Gísli,   [Svarfdćlingar I bls. 328.] - Guđrún Pálsdóttir (sjá 35. grein)

10  Jón Guđmundsson, f. 1659 í Kálfsskinni., d. 1749 í Syđraholti.. bóndi Syđraholti. Hefur líklega veriđ hreppstjóri 1712, gróinn bóndi, skýr mađur og vel virtur, en tćpast stórefnađur.  [Svarfdćlingar II. 262.] - Kolfinna Jónsdóttir, f. 1666. Húsfreyja í Syđraholti.

 

10. grein

 4  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1844 eđa 1846, d. 1875. húsfreyja á Enni og Gröf  [S.ć.1850-1890 I]

 5  Jón Jónsson, f. 1795, d. 13. jan. 1872. bóndi og smiđur á Klóni 1826-37, Gröf á Höfđaströnd 1835-72  [S.ć. 1890-1910 I] - Kristín Björnsdóttir (sjá 36. grein)

 6  Jón "ríki&yngri" Guđmundsson, f. 1771 í Enni á Höfđaströnd, d. 13. jan. 1857. Bóndi á Lambanes-Reykjum í Fljótum og í Gröf á Höfđaströnd.  [S.ć.1890-1910 I] - Ingunn Ţorfinnsdóttir (sjá 37. grein)

 7  Guđmundur Jónsson, f. um 1739. Bóndi og smiđur á Ártúni 1768 og Enni á Höfđaströnd 1789-1805  [Hvannd.II, S.ć.1890-1910 I] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 38. grein)

 8  Jón "ríki" Konráđsson, f. um 1715, d. apríl 1802. bóndi og hreppstjóri á Gröf 1753 og síđar á Bć, mikill efnabóndi  [Ţrasa.ć., S.ć.1890-1910 I] - Guđrún "yngri" Guđmundsdóttir (sjá 39. grein)

 9  Konráđ Rafnsson, f. 1672. bóndi á Bć í Höfađströnd, var vinnumađur á Hraunum í Fljótum 1703,    [1703, S.ć.1850-1890 III, Hvannd.I] - Guđrún, f. um 1685. húsfreyja á Bć í Höfđaströnd, úr Fljótum (E5596)

 

11. grein

 5  Hólmfríđur Erlendsdóttir, f. (1800), d. 29. júlí 1843. húsfreyja á Litlu-Brekku  [S.ć.1850-1890 I]

 6  Erlendur Jónsson, f. 1769, d. 25. ágúst 1820. bóndi á Vatni og Hólkoti á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 I] - Margrét Bjarnadóttir (sjá 40. grein)

 7  Jón Grímólfsson, f. um 1743. bóndi á Undhóli í Óslandshlíđ og Ţönglaskála 1801  [Hvannd.III, L.r.Árna] - Hildur Eiríksdóttir (sjá 41. grein)

 8  Grímólfur Ţórđarson, f. 1711 á Dúpardal í Blönduhlíđ, d. um 1769 (á lífi á Heggsstöđum í Deildardal). bóndi á Brekkukoti í Óslandshlíđ 1757, Háleggsstöđum á Höfđaströnd 1762-9 a.m.k.  [S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, ] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 42. grein)

 9  Ţórđur Ţorvarđarson, f. 1682, d. um 1725 -1730 (í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíđ). bóndi í Djúpadal í Blönduhlíđ, var í Axlarhaga 1703  [S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, 1703] - Guđrún Ólafsdóttir (sjá 43. grein)

10  Ţorvarđur Filippusson, f. 1653. Bóndi í Axlarhaga, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [Ćt.Hún.I, 1703] - Ónefnd, f. um 1650. húsfreyja i Axarhaga , f.k.Ţorvarđar eđa barnsmóđir

 

12. grein

 6  Margrét Óbeđsdóttir, f. um 1766, d. 12. nóv. 1838. húsfreyja á Litlu-Brekku  [Ćt.Skagf.]

 7  Óbeđ Magnússon, f. 1735. bóndi á Minni-Reykjum í Fljótum, Minna-Grindli (Grilli) og í Barđsgerđi   [Svarfdćlingar I] - Ólöf Helgadóttir (sjá 44. grein)

 8  Magnús Ingimundarson, f. 1695, d. 1750 á Göngustöđum.. Bóndi á hluta Sökku 1726, Göngustöđum 1727 til ćviloka. Var á Krosshóli 1703.  [Svarfdćlingar II bls. 8.] - Ólöf Guđbrandsdóttir (sjá 45. grein)

 9  Ingimundur Finnsson, f. 1653, d. 1712 eđa síđar.. Bóndi á Krosshóli, Svarfađardalshreppi 1703.  [Svarfdćlingar I bls. 280.] - Guđrún Magnúsdóttir (sjá 46. grein)

10  Finnur Ingimundarson, f. um 1620. bóndi á Hofi 1665  [Svarfdćlingar I] - Ónefnd Sigurđardóttir, f. um 1600. húsfreyja á Hofi

 

13. grein

 7  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Molastöđum og Lambnesi  [S.ć.1850-1890 VII, Ćt.Skagf.]

 8  Jón Magnússon, f. um 1705. bóndi á Lambnes-Reykjum  [S.ć.1850-1890 VII, Ćt.Skagf.]

 

14. grein

 8  Arnleif Magnúsdóttir, f. 1698. Húsfreyja á Hólum, Var í Skriđulandi, Hólahreppi 1703.   [1703, Ćt.Skagf.]

 9  Magnús Brandsson, f. 1663. Bóndi í Skriđulandi, Hólahreppi 1703.   [1703] - Valgerđur Jónsdóttir, f. 1663. Húsfreyja í Skriđulandi, Hólahreppi 1703.

 

15. grein

 9  Guđrún "yngri" Ţorsteinsdóttir, f. 1659. Húsfreyja á Hólum, Fljótahreppi 1703.  [1703, Ćt.Skagf.]

10  Ţorsteinn Eiríksson, f. um 1625. hreppstj,í Stóru-Brekku.frá honum er Stóru-Brekkućtt  [S.ć.1850-1890 VI, T.r.JP III, Ćt.Hún.29.2] - Ţóra Pétursdóttir, f. 1619, d. 1718. Húsfreyja á Stórubrekku í Fljótum. Var á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.

 

16. grein

 4  Margrét Hálfdánardóttir, f. um 1860. húsfreyja á Ytra-Krossanesi.  [V-Ísl.ć.I, Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 5  Hálfdán Hálfdánarson, f. um 1829. Bóndi á Ytra-Krossanesi.  [Konráđ Vilhjálmsson, handrit.] - Kristín Snorradóttir (sjá 47. grein)

 6  Hálfdán Hallgrímsson, f. 9. ágúst 1795 á Grýtubakka.. Bóndi í Grenivíkurkoti, Höfđahverfi.  [Konráđ Vilhjálmsson, handrit, Vík. IV bls. 68.] - Ragnheiđur Andrésdóttir (sjá 48. grein)

 7  Hallgrímur Björnsson, f. 1765, d. 2. febr. 1812. bóndi á Grýtubakka 1801 og í Borgargerđi 1816  [Laxdćlir, DV 3.4.1992, 1801 og 1816.] - Ingveldur Ţórarinsdóttir (sjá 49. grein)

 8  Björn Hallgrímsson, f. 1729, d. 29. des. 1814. bóndi og hreppstjóri á Hléskógum í Höfđahverfi  [Svalbs., Svarfdćlingar, Víkingslć.II.10.] - Steinvör Sigurđardóttir, f. um 1741, d. 1830. Húsfreyja á Hléskógum.

 9  Hallgrímur Björnsson, f. 1693. bóndi á Hrappstöđum í Kinn, Var á Breiđumýri, Helgastađahreppi 1703.   [1703, Víkingslć.II.10.] - Ragnheiđur Ólafsdóttir (sjá 50. grein)

10  Björn Pétursson, f. 1645. Hreppstjóri, bóndi og smiđur á Breiđumýri, Helgastađahreppi 1703.  [Íć, 1703, Víkingslć.II.10.] - Sesselja Hallgrímsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Breiđumýri, Helgastađahreppi 1703.

 

17. grein

 5  Soffía Ţorláksdóttir, f. nóv. 1831 í Glćsibćjarsókn (sk.5.11). húsfreyja í Pétursborg   [Kirkjubók, 1840, ]

 6  Ţorlákur "lompa" Guđmundsson, f. 18. maí 1793. bóndi á Borg (annađ nafn á Pétursborg)  [Skriđuhr.II, 1801 & f] - Rósa Friđfinnsdóttir (sjá 51. grein)

 7  Guđmundur Grímsson, f. 1743, d. 17. maí 1805. bóndi á Syđri-Hóli og Syđri-Villingadal  [S.ć.1850-1890 VII, 1801] - Guđný Jónsdóttir (sjá 52. grein)

 8  Grímur Guđmundsson, f. um 1715. bóndi á Tillingi.  [OH] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 53. grein)

 9  Guđmundur Ţorláksson, f. 1686, d. 1746. Bóndi og hreppstjóri á Öngulsstöđum til 1834 og á Fornhaga frá 1734, var á Öngulsstöđum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar og Ábúendatal Eyjafjarđar.] - Bergţóra Jónsdóttir (sjá 54. grein)

10  Ţorlákur Jónsson, f. 1648, d. um 1712 (á lífi ţá). Hreppstjóri og Bóndi á Öngulsstöđum, Öngulstađahreppi 1703. Bróđir Guđrúnar Jónsdóttur.  [1703, Svalbs.5.gr.] - Ingveldur Guđmundsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Öngulsstöđum, Öngulstađahreppi 1703, systir Sigurđar b.á Jódísarstöđum 1703 Guđmundsson (48 ára 1703).

 

18. grein

 6  Ţuríđur Böđvarsdóttir, f. 6. mars 1801, d. 8. ágúst 1845. húsfreyja á Syđri-Skjaldsstöđum og Sílastađakoti  [S.ć.1850-1890 III, 1801 Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 7  Böđvar Guđmundsson, f. 16. maí 1767 á Efri-Rauđalćk á Ţelamörk, d. 2. ágúst 1843 í Brekkugerđi í Hörgárdal. bóndi á Stóru-Brekku í Hörgárdal 1824-9, Auđbrekku 1801 og Svíra í Hörgárdal 1799-1820  [GSJ, S.ć.1850-1890 III, Skriđuhr.IV, 1801 ] - Svanhildur Oddsdóttir (sjá 55. grein)

 8  Guđmundur Jónsson, f. um 1725, d. 17. maí 1810 í Garđshorni á Ţelamörk. bóndi á Neđra-Rauđalćk, af ćtt Galdra-Jóns í Skógum Illugasonar, ath ekki sonur Jóns jónssonar Illugasonar ath  [S.ć.1890-1910 I & Skriđhr] - Guđlaug Bjarnadóttir (sjá 56. grein)

 

19. grein

 7  Sigríđur Böđvarsdóttir, f. 1749, d. 1843. heimasćtan á Björgum í Hörgárdal, var í Mörđuvallaklausturhr.1789  [Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 8  - Rannveig Sigfúsdóttir, f. 1719. húsfreyja í Björgum í Hörgárdal

 

20. grein

 5  Guđrún Gísladóttir, f. 26. ágúst 1815, d. 24. nóv. 1880. húsfreyja á Sörlastöđum og Böđvarsnesi  [Svalbs.212]

 6  Gísli Rafnsson, f. 1780. bóndi í Hrappsstöđum (Hrafnsstöđum) í Bárđardal, Holtskoti í Ljósavatnshr. og FremstaFelli í Kinn  [Laxdćlir, Svalbs.212.] - Aldís Jónsdóttir (sjá 57. grein)

 7  Rafn Hallsson, f. 1743, d. 4. júlí 1812 á Landamóti. Bóndi í Bárđardal 1770-1774, Svertingsstöđum 1774-1779, Syđra-Dalsgerđi      1779-1784, Völlum 1784-1796, Kolgrímastöđum 1796-1800 og síđan á Öxará  [Ćt.Eyfirđinga St. Ađalst. 995] - Anna Gísladóttir (sjá 58. grein)

 8  Hallur Sturluson, f. um 1710. bóndi á Fremsta Felli, Sörlastöđum 1843-53 og í Böđvarsnesi 1853-74  [Ćt.Ţing.II]

 

21. grein

 6  Björg Halldórsdóttir, f. 1779 á Geiteyjarströnd.. húsfreyja í Böđvarsnesi og í Mjóadal fram í Bárđardal  [Svalbarđsstrandarbók bls. 212.]

 7  Halldór Magnússon, f. 1748 á Ferjubakka, d. 22. okt. 1827. bóndi á Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit og Geiteyarströnd 1779   [Ćt.Ţing V, Svalbarđs] - Halldóra Gamalíelsdóttir (sjá 59. grein)

 8  Magnús Eiríksson, f. um 1721. fađir Halldórs  [Carles] - Björg Jónsdóttir, f. um 1725. húsfreyja

 

22. grein

 7  Guđný Árnadóttir, f. 1738, d. 27. febr. 1816 á Neđstalandi.. húsfreyja á Ţórđarstöđum, f.k.Páls  [Ćt.Hún.I, Ćt.Ţing.II og Svalbs]

 8  Árni Bjarnason, f. um 1715. Bóndi á Vestari Króki , kallađur Geirsfóstri ţví hann fóstrađi Geir Vítalín síđar biskup  [S.ć.1850-1890 IV, Svalbs] - Margrét Benediktsdóttir (sjá 60. grein)

 9  Bjarni Indriđason, f. 1680. bóndi á Draflastöđum 1734, er á Draflastöđum 1703  [Svalbs., 1703., Ćt.Hún.282] - Ţuríđur Ţorkelsdóttir (sjá 61. grein)

10  Indriđi Flóventsson, f. 1650. Hreppstjóri og bóndi á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.  [1703, GSJ, Ćt.Skagf.314.] - Helga Bjarnadóttir, f. 1644. Húsfreyja á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.

 

23. grein

 8  Ingibjörg Ţórđardóttir, f. 1716, d. 30. okt. 1810. húsfreyja á Ćsustöđum, Gautsstöđum, Ţverá í Dalsmynni og Nesi í Höfđahverfi  [Svalbs.212., Laxdćlir,]

 9  Ţórđur Ţorkelsson, f. 1681. bóndi á Vík í Flateyjardal, Vinnumađur á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703.  [Svalbs., 1703, Ćt.Hún.33.2] - Ingibjörg Indriđadóttir (sjá 62. grein)

10  Ţorkell Ţórđarson, f. um 1645, d. 1693. Prestur á Ţönglabakka í Fjörđum.  [Íć V, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi ţá. húsfreyja á Ţönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703.

 

24. grein

 9  Herdís Guđmundsdóttir, f. 1691, d. 8. maí 1762. húsfreyja á Gautsstöđum, Var á Mýrarlóni, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Svalbs]

10  Guđmundur Sölvason, f. 1647. Bóndi á Mýrarlóni, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703, Svalbs] - Ţórunn Ásmundsdóttir, f. 1651 ??. húsfreyja á Mýralóni

 

25. grein

 6  Bóthildur Ţorkelsdóttir, f. 1764, d. 11. sept. 1820. Húsmóđir ađ Halldórsstöđum 1801  [Laxdćlir, 1801.]

 7  Ţorkell Jónsson, f. 1731, d. 29. des. 1799 á Halldórsstöđum. bóndi á Ytri-Neslöndum  [Ćt.Ţing.V] - Sigríđur Vigfúsdóttir, f. um 1737, d. 21. okt. 1816 á Lundarbrekku. húsfreyja á Ytri-Neslöndum

 8  Jón Bjarnason, f. um 1700. bóndi í Öxará  [Laxdćlir]

 

26. grein

 7  Guđrún Tómasdóttir, f. um 1735, d. 19. maí 1808. húsfreyja á Grćnavatni í Mývatnssýslu  [Svarfdćlingar I]

 8  Tómas Ólafsson, f. 1703. bóndi á Landmóti í Kinn, Var í Landamóti, Ljósavatnshreppi 1703.  [Laxdćlir, Lrm, 1703] - Guđrún Árnadóttir (sjá 63. grein)

 9  Ólafur Jónsson, f. 1666, d. 13. sept. 1705. prestur og kapellán í Landamóti, Ljósavatnshreppi 1703.  [Íć IV, Svarfdćlingar II] - Ingibjörg Tómasdóttir (sjá 64. grein)

10  Jón Ţorgrímsson, f. 1639, d. 1722. Prestur á Stađ, Ljósavatnshreppi 1703.  [Ić III, 1703] - Steinvör Jónsdóttir, f. 1643. húsfreyja á Stađ, Ljósavatnshreppi 1703.

 

27. grein

 8  Ţorgerđur Halldórsdóttir, f. 1691. húsfreyja á Sveinsstöđum, var á Sveinsströnd, Skútustađahreppi 1703.  [Laxdćlir, 1703]

 9  Halldór Leifsson, f. 1653. Bóndi á Sveinsströnd, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Herdís Sigmundsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Sveinsströnd, Skútustađahreppi 1703.

 

28. grein

 8  Guđfinna Pétursdóttir, f. um 1704. Húsfreyja á Ytri-Tjörnum.  [Ćt.Ţing.IV ]

 9  Pétur Brandsson, f. 1666. Bóndi á Háahóli, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, Ćt.Ţing IV.15.] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Háahóli, Öngulstađahreppi 1703.

10  Brandur Jónsson - Guđrún Guđmundsdóttir (sjá 7-10)

 

29. grein

 9  Guđrún Eiríksdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Grýtu, Öngulstađahreppi 1703.  [Ćttir Ţingeyinga IV bls. 15.]

10  Eiríkur Ţorláksson, f. um 1620. Bóndi á Grýtu á Stađarbyggđ.  [Ćt.Ţing IV.15.]

 

30. grein

 4  Guđrún Jónsdóttir, f. 29. mars 1850 á Hreppsendaá í Ólafsfirđi, d. 12. maí 1921. húsfreyja á Lambnesi í Fljótum, Saurbć, Óslandi og Brekkukoti  [Krossaćtt II, S.ć.1890-1910 II]

 5  Jón "yngri" Ţorkelsson, f. 7. des. 1828 í Hólkoti, Ólafsfirđi., d. 14. apríl 1871. bóndi á Hólakoti 1852-3, Kvíabekk 1855-6, Lóni 1856-7, Hornbrekku 1857-9, Skarđsdal 1859-69 og Reykjahóli frá 1869  [Krossaćtt II, Hvannd.II] - Anna Símonardóttir (sjá 65. grein)

 6  Ţorkell Jónsson, f. 1770 á Syđribakka, d. 1. febr. 1829 í Hólktoti. Bóndi í Hólkoti og víđar í Ólafsfirđi, áđur í Háagerđi á Upsaströnd.  [Hvannd.II] - Guđleif Ţorkelsdóttir (sjá 66. grein)

 7  Jón Jónsson, f. um 1740. bóndi á Ytri-Bakka í Arnarneshreppi viđ Eyjarfjörđ  [Hvannd.II, Svardćlingar II] - Elín Sigurđardóttir (sjá 67. grein)

 

31. grein

 5  Halldóra "yngri" Ţorfinnsdóttir, f. 29. des. 1831, d. 6. mars 1894. húsfreyja á Gröf á Höfđaströnd, bjó ekkja á Gröf 1860-1  [S.ć.1850-1890 III]

 6  Ţorfinnur Jónsson, f. 1805 í Berghyl í Fljótum, d. 26. nóv. 1855 drukknađi. Bóndi á Hóli í Siglufirđi,  drukknađi einn af báti í Siglufirđi.  [S.ć.1850-1890 III.268, Róđhólsćttin. bls.63.] - Sćunn Ţorsteinsdóttir (sjá 68. grein)

 7  Jón "ríki&yngri" Guđmundsson (sjá 10-6) - Halldóra Ţorfinnsdóttir (sjá 69. grein)

 

32. grein

 6  Ósk Ţorleifsdóttir, f. 1798 á Stórumörk., d. 19. maí 1842 á Grund í Ólafsfirđi.. Húsfreyja á Dćli, frá Húnavatnssýslu  [Svarfdćlingar I og Sterkir stofnar]

 7  Ţorleifur Ţorleifsson, f. um 1760 í Torfgarđi á Langholti í Seyluhr í Skagafirđi, d. 7. ágúst 1819 á Mörk á Laxárdal fremri. Bóndi í Jađri og Hátúni á Langholti, síđan í Mörk á Laxárdal, A.-Hún., f.m.Ingibjargar  [GSJ, Svarfdćlingar I.324, 1801, S.ć.1850-1890 II.5.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 70. grein)

 8  Ţorleifur Jónsson, f. um 1723, d. um 1775 (á árunum 1764-82 á Jađri á Langholti. Bóndi á Álfgeirsvöllum 1761, Ytra-Skörđugili frá 1762, síđast í Jađri.  [GSJ, S.ć.1850-1890 II.5.] - Guđrún Ásmundsdóttir (sjá 71. grein)

 9  Jón, f. um 1695. bóndi í Skagafjarđarsýslu  [GSJ]

 

33. grein

 7  Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 22. ágúst 1765 í Hreiđarsstađakoti., d. 17. nóv. 1790 á Sandá.. húsfreyja Tungufelli, var seinna á Sauđá hjá dóttur sinnar og var ţar til ćviloka.  Hún var ćrleg og fróm kona, las ágćtlega og var vel ađ sér.  Afkomendur Ţorkels og Ingibjargar hafa veriđ kallađir Tungufellsćtt, en hún varđ brátt mjög fjölmenn.  [Svarfdćlingar I bls. 330.]

 8  Halldór Guđmundsson, f. 1724, d. 11. júlí 1770 á Brimnesi. Bóndi á í Hreiđastađakoti 1763-6 og Brimnesi á Upsaströnd frá 1766  [Ćt.Hún.I, Svarfdćlingar II.322.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 72. grein)

 9  Guđmundur Björnsson, f. 1685, d. um 1736 -45. bóndi á Stórugröf á Langholti, Var í Holtsmúla, Reynistađarhreppi 1703.   [1703, Svarfdćlingar II.322.] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 73. grein)

10  Björn "eldri" Björnsson, f. 1649, d. um 1730. Prestur í Holtsmúla, Reynistađarhreppi 1703. Kirkjuprestur Reynistađanesklausturs.  [Íć, 1703, Svarfdćlingar II bls. 322.] - Margrét Guđmundsdóttir, f. 1653. húsfreyja í Holtsmúla, Reynistađarhreppi 1703.

 

34. grein

 8  Solveig Oddsdóttir, f. 1732, d. 28. júlí 1813 á Tungufelli.. Húsfreyja Tungufelli, s.k.Jóns, Sólveig fćr svohljóđandi húsvitjunarvitnisburđ: "les, er hiđusöm og í međallagi ađ sér". Sólveig er óćttfćrđ í ćttartölum samtímamanna (t.d.Espolíns), en talin af síđari tíma ćttfrćđingum komin út af Melamönnum í Svarfađardal á 17.öld. Er ţađ ekki ólíklegt, en taliđ er sennilegast ađ hún hafi veriđ dóttir Odds Ingimundarsonar bónda á Ţorleifsstöđum.  [Svarfdćlingar I bls. 329.]

 9  Oddur Ingimundarson, f. um 1700, d. um 1747. bóndi á hl Hreiđarsstöđum 1731-3, Ţorleifsstöđum 1733-47  [Svarfdćlingar II] - Salný Gísladóttir (sjá 74. grein)

10  Ingimundur "sveri" Jónsson, f. 1655, d. um 1730. Bóndi á hluta Hánefsstöđum 1699-1702, Brimnesi 1703-, Karlsá 1712 til um 1730.. Talinn koma í beinann karllegg af Jóni Vilhjálmssyni á Hreiđarsstöđum.  [Svarfdćlingar I] - Solveig Oddsdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Hánefsstöđum,Brimnesi og Karlsá.

 

35. grein

 9  Guđrún Pálsdóttir, f. 1710, d. 27. sept. 1788. Húsfreyja Tungufelli 1735-44,  Dćli 1745-52  [Svarfdćlingar I bls. 328.]

10  Páll "smiđur" Jónsson, f. 1671. Bóndi á Siglunesi 1703, Brattavelli og Syđra-Garđshorn, en kallađur smiđur í ćttatölum  [Svarfdćlingar I] - Ásdís Bjarnadóttir, f. 1679. Húsfreyja á Brattavöllum og Syđri-Garđshorni, s.k.Páls

 

36. grein

 5  Kristín Björnsdóttir, f. 13. sept. 1807 á Arnarstöđum í Fellshr í Skagafirđi, d. 3. jan. 1883. húsfreyja á Gröf á Höfđaströnd, s.k.Jóns  [Krossaćtt II, S.ć.1890-1910 I]

 6  Björn Jónsson, f. um 1776 í Fellssókn, d. 1855 í Gröf á Höfđaströnd. bóndi og hreppstjóri á Skálá 1802-3, Ystahóli 1803-7, Sjöundastöđum 1807-10, Tungu í Stíflu 1810-3 og á Arnarstöđum í Sléttuhlíđ 1813-52, sjá bls 23-5  [S.ć.1850-1890 VII, S.ć. 1890-1910 I] - Guđný Sveinsdóttir (sjá 75. grein)

 7  Jón "ţriđji" Jónsson, f. 1732. bóndi á Skálá í Sléttuhlíđ  [S.ć.1850-1890 II] - Margrét Sigmundsdóttir (sjá 76. grein)

 8  Jón "eldri" Jónsson, f. 1689, d. um 1753 -62. bóndi í Neđri-Ási. Var í Grafakoti, Hólahreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 VII & II, 1703, Espolin.1848] - Ragnheiđur Jónsdóttir (sjá 77. grein)

 9  Jón Snjólfsson, f. 1650. Bóndi í Grafakoti, Hólahreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 VII, 1703] - Guđrún Gunnarsdóttir (sjá 78. grein)

 

37. grein

 6  Ingunn Ţorfinnsdóttir, f. 1777, d. um 1810. húsfreyja á Haganesi í FLjótum  [S.ć.1890-1910 II]

 7  Ţorfinnur Jónsson, f. um 1752, d. 29. okt. 1836. bóndi á Siglunesi 1777-83, Móskógum í Fljótum 1783-91, Syđsta-Mói 1791-1804 og Ysta-Mói 1804-13  [S.ć.1850-1890 II, Hvannd.I] - Guđleif Einarsdóttir (sjá 79. grein)

 8  Jón "eldri" Jónsson, f. 1706, d. 1795. bóndi og hreppstjóri á Engidal 1735, Hraunum og Siglunesi 1765-83  [S.ć.1850-1890 II, Hvannd.I, Ćt.Hún.I, ] - Ingunn Jónsdóttir (sjá 80. grein)

 9  Jón "eldri" Oddason, f. 1681, d. 1762 á Siglunesi.. bóndi og hreppstjóri á Vík í Héđinsfirđir síđast á Siglunesi, Var í Höfn (Hvammshjáleigu), Fljótahreppi 1703  [Ţrasas.ć., Hvannd.I] - Guđríđur Andrésdóttir (sjá 81. grein)

10  Oddi Jónsson, f. 1649. Bóndi í Höfn, Hvammi í Fljótum (Hvammshjáleigu), Fljótahreppi 1703.  [Hvannd.I, Ţrasa.ć, ] - Margrét Jónsdóttir, f. 1641. Húsfreyja í Höfn (Hvammshjáleigu), Fljótahreppi 1703.

 

38. grein

 7  Guđrún Jónsdóttir, f. 1750, d. um 1801 á lífi ţá. húsfreyja á Enni á Höfđaströnd, s.k.Guđmundar  [S.ć.1890-1910 I]

 8  Jón Skúlason, f. um 1716, d. 1762 - 9. hreppstjóri á Enni á Höfđaströnd, bróđir Einar b. á Sjöundará  [Ţrasas.ć., S.ć.1850-1890 VII, ] - Hallfríđur Guđmundsdóttir (sjá 82. grein)

 

39. grein

 8  Guđrún "yngri" Guđmundsdóttir, f. 1708, d. um 1762 á lífi ţá. húsfreyja á Bć á Höfđaströnd, f.k.Jóns  [S.ć.1850-1890 VII, Ţrasas.ć.]

 9  Guđmundur Pálsson, f. 1656. Bóndi í Bć, Höfđastrandarhreppi 1703.  [Ţrasas.ć, 1703] - Sigríđur Ţorsteinsdóttir, f. 1667. Húsfreyja í Bć, Höfđastrandarhreppi 1703.

10  Páll Pétursson, f. um 1620. bróđir Hallgríms sálmaskálds   [Ţrasas.ć.]

 

40. grein

 6  Margrét Bjarnadóttir, f. um 1770. húsfreyja á Hólakoti og Vatni í Höfđaströnd  [Róđhólsćtt.9.]

 7  Bjarni Jónsson, f. um 1730. bóndi á Neđra-Ási í Hjaltadal  [S.ć.1850-1890 V] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. um 1728. húfreyja og yfirseturkona á Neđri-Ási í Hjaltadal

 

41. grein

 7  Hildur Eiríksdóttir, f. um 1745. húsfreyja á Undhóli í Óslandshlíđ og Ţönglaskála  [S.ć.1850-1890 II]

 8  Eiríkur Ţorsteinsson, f. um 1710. bóndi á Reykjarhóli á Bökkum og Vatni á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 II]

 9  Ţorsteinn Eiríksson, f. 1656. Bóndi á Bakka, Fljótahreppi 1703.  [1703] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Bakka, Fljótahreppi 1703.

 

42. grein

 8  Ólöf Jónsdóttir, f. um 1721, d. um 1769 á Heggsstöđum í Deildardal. húsfreyja á Brekkukoti og Hálleggstöđum  [S.ć.1850-1890 II, GSJ]

 9  Jón Kolbeinsson, f. 1684. bóndi á Brekkukoti í Óslandshlíđ 1735 (I, bls 51)  [S.ć.1850-1890 II, Hvannd.I, GSJ] - Hallfríđur Skúladóttir (sjá 83. grein)

10  Kolbeinn, f. um 1630. bóndi í Hofshreppi í Skagafirđi  [GSJ]

 

43. grein

 9  Guđrún Ólafsdóttir, f. 1677, d. um 1735 (á lífi á Bjarnastöđum í Blönduhlíđ). Húsfreyja í Djúpadal í Blönduhlíđ.  Var á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ]

10  Ólafur Erlendsson, f. 1638, d. um 1704 (í Glaumbćjarsókn ţá). bóndi og hreppstjóri á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ] - Sesselja Grímólfsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Skarđsá, Reynistađarhreppi 1703.

 

44. grein

 7  Ólöf Helgadóttir, f. um 1736. húsfreyja á Minni-Reykjum, Minna-Grindli og Barđsgerđi  [J.V.J.]

 8  Helgi Arnţórsson, f. um 1705, d. 1748 , drukknađi. bóndi á Minni-Brekkum í Flókadal, Móskógum í Fljótum og mikill Hákarlaformađur  [S.ć.1850-1890 VII, Ćt.Skagf. ]

 9  Arnţór Guđmundsson, f. 1676. bóndi á Minna-Grindli, en var vinnumađur á Hrauni í Fljótum 1703, af Stóru-Brekkućtt,  (ath hvort Arnţór eđa Arnór)  [1703, S.ć.1850-1890 VII, ] - Guđný Guđmundsdóttir (sjá 84. grein)

 

45. grein

 8  Ólöf Guđbrandsdóttir, f. 1691, d. 1750 eđa síđar.. húsfreyja á Sökku og Göngustöđum. Var í Pálmholti, Hvammshreppi 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703]

 9  Guđbrandur Helgason, f. 1660. Bóndi á Selárbakak, en var bóndi í Pálmholti, Hvammshreppi 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Margrét Jónsdóttir (sjá 85. grein)

10  Helgi Andrésson, f. um 1630. bóndi og hreppstjóri í Baldursheimi kominn í beinann karllegg af Einari Hálfdánarssyni á Arnbjararbrekku  [Svarfdćlingar II bls. 8.]

 

46. grein

 9  Guđrún Magnúsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Krosshóli, Svarfađardalshreppi 1703.  [Svarfdćlingar I bls. 280.]

10  Magnús Bergsson, f. um 1625. Tinsmiđur í Fljótum.  [Svarfdćlingar I bls. 280.] - Ragnheiđur Illugadóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Fljótum.

 

47. grein

 5  Kristín Snorradóttir, f. 5. sept. 1829. húsfreyja á Ytri-Krossanesi  [Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 6  Snorri Flóventsson, f. 1798 á Ytra-Kálfsskinni í Árskógshr í Eyjarfirđi, d. 25. júní 1842. bóndi á Selárbakka 1827-31 og á 1/2Böggvisstöđum frá 1831, stundađi sjó af kappi og hafđi lćrt stýrimannafrćđi hjá Steina í Vík. Lengi hákaraformađur og ćtíđ aflasćll. Fórst í Hákarlalegu  [Svarfdćlingar II] - Guđríđur Benediktsdóttir (sjá 86. grein)

 7  Flóvent Markússon, f. okt. 1763, d. 2. ágúst 1822. bóndi á Ytra-Kálfskinni og Kúgili á Árskógsströnd  [Svarfdćlingar II] - Sigríđur Snorradóttir (sjá 87. grein)

 8  Markús Flóventsson, f. júlí 1739, d. 7. mars 1785. bóndi á Djúpárbakka í Glćsibćjarhreppi  [Svarfdćlingar II]

 9  Flóvent Markússon, f. (1710). bóndi á Grjótargarđi  [Svarfdćlingar II]

10  Markús Ólafsson, f. 1683. bóndi á Skútum, Vinnupiltur í Dagverđstungu, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Ţorgerđur Flóventsdóttir, f. 1691. húsfreyja á Skútum, Var á Strjúgsá, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

48. grein

 6  Ragnheiđur Andrésdóttir, f. 4. ágúst 1806. húsfreyja  [Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 7  Andrés Guđmundsson, f. sept. 1770 í Kasthvammi (sk.12.9), d. 7. des. 1824 í Máskoti í Reykjadal. bóndi í Máskoti í Reykjadal  [Laxdalir, Konráđ Vilhjálmsson, handrit.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 88. grein)

 8  Guđmundur Árnason, f. um 1735, d. 14. nóv. 1798. bóndi í Kasthvammi í Laxárdal  [Ábt.Eyjafjarđar og Laxdćlir bls. 19] - Ólöf Hallgrímsdóttir (sjá 89. grein)

 9  Árni Jónsson, f. 1700. bóndi á Mýlaugsstöđum, Var á Mýlastöđum, Helgastađahreppi 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Guđný Guđmundsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á Mýrlaugsstöđum

10  Jón Magnússon, f. 1659. Bóndi á Mýlastöđum, Helgastađahreppi 1703.  [1703] - Guđrún Finnbogadóttir, f. 1678. Húsfreyja á Mýlastöđum, Helgastađahreppi 1703.

 

49. grein

 7  Ingveldur Ţórarinsdóttir, f. 1763 á Hóli í Grýtubakkasókn., d. 13. ágúst 1846. húsfreyja á Grýtubakka og Borgargerđi, ekkja á Lómatjörn 1816  [Svarfdćlingar, Konráđ V-Handrit]

 8  Ţórarinn Ţorláksson, f. 1735, d. 3. jan. 1793. bóndi á Grýtubakka.  [GSJ, Svarfdćlingar II] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 90. grein)

 9  Ţorlákur Árnason, f. 1691, d. um 1754 -62. bóndi í Tungu í Fnjóskadal, Var í Brúnagerđi, Hálshreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VII, Ćt.Ţing.II.115, ] - Sigríđur Símonardóttir (sjá 91. grein)

10  Árni Eiríksson, f. 1660. Bóndi í Brúnagerđi, Hálshreppi 1703.  [Ćt.Hún.I,  1703] - Sigríđur Dínusdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Brúnagerđi, Hálshreppi 1703.

 

50. grein

 9  Ragnheiđur Ólafsdóttir, f. 1688. húsfreyja á Tungu á Svalbarđa, s.k.Jóns. Vinnukona í Útibć, Hálshreppi 1703.  [Lrm, 1703]

10  Ólafur Oddsson, f. 1648. Bóndi og skipsmiđur í Útibć, Hálshreppi 1703, bróđir Bergţórs skálds í Neđri-Bć í Flatey  [1703] - Sigríđur Björnsdóttir, f. 1643. Húsfreyja í Útibć, Hálshreppi 1703.

 

51. grein

 6  Rósa Friđfinnsdóttir, f. 1805 í Myrkársókn. húsfreyja í Pétursborg 1845  [Skriđuhr.II, 1845]

 7  Friđfinnur Loftsson, f. 1769 í Uppsölum í Munkaţveráhr, d. 1826. bóndi á Baugseli 1800-1811 og Stóragerđi frá 1811 í Hörgárdal  [S.ć.1890-1910 II, 1801] - Herdís Jónsdóttir (sjá 92. grein)

 8  Loftur Guđmundsson, f. 1742, d. 1781. bóndi síđast í Grund í Eyjfirđi  [Skriđuhr.II, S.ć.1850-1890 II] - Arnbjörg Ţorgeirsdóttir (sjá 93. grein)

 9  Guđmundur Loftsson, f. um 1704. bóndi í Botni í Hrafngilshreppi og á Ytri-Bakka í Eyjafirđi  [Ćt.Eyf., Svarfdćlingar I & S.ć.1850-1890 II] - Helga Grímsdóttir (sjá 94. grein)

10  Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku.  [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 289] - Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum,  Vinnukona á Ţórustöđum, Öngulstađahreppi 1703.

 

52. grein

 7  Guđný Jónsdóttir, f. 1757, d. 27. mars 1825. húsfreyja á Syđra-Hóli og Syđri-Villingadal  [1801, Ćt.Eyf.]

 8  Jón Jónsson, f. 1710. bóndi í Syđri-Villingardal  [Laxdćlir] - Ţuríđur Guđmundsdóttir (sjá 95. grein)

 9  Jón Ţorsteinsson, f. 1683, d. 1759. bóndi á Ánastöđum, Var á Ánastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703] - Guđrún Finnsdóttir (sjá 96. grein)

10  Ţorsteinn Einarsson, f. 1655. Bóndi á Ánastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703] - Ónefnd, f. um 1655.

 

53. grein

 8  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1720. húsfreyja á Tillingi  [Ábt.Eyf]

 9  Jón Jónsson, f. 1681. bóndi á Vatnsenda  [OH] - Steinunn Hjaltadóttir (sjá 97. grein)

10  Jón Einarsson, f. um 1650. bóndi á Vatnsenda, kona hans  hét Margrét  [OH] - Margrét, f. um 1655. húsfreyja á Vatnsenda.

 

54. grein

 9  Bergţóra Jónsdóttir, f. 1692. húsfreyja á Öngulsstöđum  [Svarfdćlingar II.]

10  Jón "eldri" Árnason, f. 1661. Hreppstjóri á Garđsá áriđ 1703. Líklegt en ekki öruggt ađ hann sé fađir Brands Jónssonar í Garđsvík.  [1703, Svalbs, og Svarfdćlingar II. bls. 238.] - Guđrún Sigurđardóttir, f. 1665. Húsfreyja á Garđsá áriđ 1703. Brandur sonur hennar var ţá ársgamall.

 

55. grein

 7  Svanhildur Oddsdóttir, f. 1772, d. 24. júlí 1855. húsfreyja á Stóru-Brekku, Auđbrekku og Svíra  [S.ć.1850-1890 III, GSJ, Skriđuhr.IV, Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 8  Oddur Jónsson, f. ágúst 1744 á Djúpárbakka í Möđruvallasókn, (sk.27.8), d. 12. maí 1806 í Ytri-Kambhóli í Möđruvallasókn. bóndi á Djúpárbakka eftir föđur sinn, Svíra 1789-1801 og Ytra-Kamphóli frá 1803. Í móđurharđindunum missti hann öll börn sín nema tvćr dćtur sínar sem urđu mjög kynsćlar. Á Svíra 1801 í Mörđuvallasókn,   [S.ć.1850-90 V, Skriđuhr.II, 1801] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 98. grein)

 9  Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. 1701, d. apríl 1765 (gr.21.4). bóndi í Djúpárbakka, var í Öxnarhóli 1703, Kaupmáli 23.7.1730  [Svarfdćlingar I, 1703] - Svanhildur Jónsdóttir (sjá 99. grein)

10  Rögnvaldur Jónsson, f. 1669. bóndi á Öxnhóli. Bjó síđast á Hámundarstöđum.   [Ćt.Hún.I, Skriđurh., 1703.] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1663 á Öxnarhóli. Húsfreyja á Öxnahóli, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

56. grein

 8  Guđlaug Bjarnadóttir, f. um 1733, d. febr. 1783 í Bakkasókn í Eyjarfjarđarsýslu. húsfreyja á Neđri-Rauđalćk í Eyjafirđi, s.k.Guđmundar  [GSJ, Skriđhr.]

 9  Bjarni "gamli" Rafnsson, f. 1679, d. 1776. Bóndi á Skjaldarstöđum í Öxnadal. Varđ 97 ára gamall. Sagt var ađ hann hafi gengiđ ađ slćtti síđasta sumariđ sem hann lifđi.   [S.ć.1850-1890 V] - Guđrún "yngri" Guđmundsdóttir (sjá 100. grein)

10  Rafn Hallsson, f. 1651. Bóndi á Hallfríđarstöđum ytri, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Skriđuhr., 1703, og Svarfdćlingar I.249.] - Guđrún Gunnarsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Hallfríđarstöđum ytri, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

57. grein

 6  Aldís Jónsdóttir, f. 23. sept. 1790 í Álftagerđi, d. 29. apríl 1843 í Fremstafelli í kinn. húsfreyja á Hrappsstöđum í Bárđardal  [Laxdćlir]

 7  Jón Ásmundsson, f. um 1762 í Reykjahlíđ, d. 3. mars 1843 í Kasthvammi. bóndi á Kasthvammi 1800-38  [Laxdćlir, Svarfdćlingar I] - Guđrún "gamla" Guđmundsdóttir (sjá 101. grein)

 8  Ásmundur Helgason, f. 1732, d. 21. des. 1792 í Baldursheimi. Bóndi í Syđri-Neslöndum og í Baldursheimi.  [V-Ísl.ć.IV, Milli hafs og heiđa bls. 175, Skútustađaćtt bls. 5] - Aldís Einarsdóttir (sjá 102. grein)

 9  Helgi Halldórsson, f. 1692. Bóndi í Vogum í Mývatnssveit., var á Sveinsströnd í Skútustađahr. 1703  [1703, Hraunkotsćttin] - Guđrún Hallgrímsdóttir (sjá 103. grein)

10  Halldór Leifsson - Herdís Sigmundsdóttir (sjá 27-9)

 

58. grein

 7  Anna Gísladóttir, f. 1745 í Hólshúsum, d. 1. sept. 1806 á Öxará. húsfreyja á Bárđardal  [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 995]

 8  Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöđum?, d. 1774 á Svertingsstöđum. (Jarđs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöđum 1750-1767, Halldórsstöđum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöđum aftur 1768-1674  [St. Ađalst. 2905, Ćt.Hún.184] - Ţuríđur Loftsdóttir (sjá 104. grein)

 9  Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöđum, Möđruvöllum í Eyf. og víđar. Bóndi á Stokkahlöđum 1703.  [1703, Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 565] - Ţorgerđur Gísladóttir (sjá 105. grein)

10  Jón "yngri" Finnbogason, f. 1643. Bóndi á Öxnarfelli og Stóra-Hamri og á Hólshúsum í Hrafnagilshreppi 1703. Bróđir Andrésar lögréttumanns á Kröggólfsstöđum (sbr. lögmannatal)  [1703, Ćttir Eyfirđinga] - Ólöf Sigurđardóttir, f. 1644. Húsfreyja í Hólshúsum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703.

 

59. grein

 7  Halldóra Gamalíelsdóttir, f. um 1747, d. 10. sept. 1820. Húsfreyja á Ytri-Neslöndum og Geiteyjarströnd  [Ćt.Ţing.V, Svalbs]

 8  Gamalíel Ţorláksson, f. um 1723, d. 28. okt. 1793. frá Geiteyjarstrá í Reykjahlíđ í S-ţing  [Svalbarđsstrandarbók bls. 212.] - Elín Illugadóttir, f. um 1727. húsfreyja , frá Saltvík í Húsavík/Tjörnesi

 

60. grein

 8  Margrét Benediktsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á Vestari-Krókum.  [Íć, Áb.t.Eyjaf.]

 9  Benedikt Ţórđarson, f. 1667. Bóndi og trésmiđur á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703.  [1703, Ábúendatal Eyjafjarđar] - Steinunn Sigurđardóttir (sjá 106. grein)

10  Ţórđur Jónsson, f. um 1645, d. 1702. Bóndi á Laxamýri.  [Lrm, Íć III, Áb.t.Eyjafjarđar] - Guđrún Sigurđardóttir, f. 1647. húsfreyja í Laxamýri, Bjó á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703.

 

61. grein

 9  Ţuríđur Ţorkelsdóttir, f. 1683. húsfreyja a Draflastöđum, Vinnukona á Krókum, Hálshreppi 1703.  [1703, Svalbs. Ćt.Skagf.314.]

10  Ţorkell Ţórđarson - Björg Árnadóttir (sjá 23-10)

 

62. grein

 9  Ingibjörg Indriđadóttir, f. 1686. húsfreyja á Vík í Flateyjardal, s.k.Ţórđar, Vinnukona á Draflastöđum, Hálshreppi 1703.  [Hvannd.I, 1703, Ćt.Hún.33.2]

10  Indriđi Flóventsson - Helga Bjarnadóttir (sjá 22-10)

 

63. grein

 8  Guđrún Árnadóttir, f. 1697. Húsfreyja á Landamóti í Kinn.  Var á Svertingsstöđum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, Lrm]

 9  Árni Pétursson, f. 1652. skáld og bóndi og lrm á Svertingsstöđum og Illugastöđum  [Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 107. grein)

10  Pétur Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Skáldsstöđum í Eyjafirđi., bróđir Bjarna "eyfirđing" sem ţekktur var fyrir málaferli sín  [Lrm] - Ingiríđur Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skáldstöđum í Eyjafirđi.

 

64. grein

 9  Ingibjörg Tómasdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Landamóti, Ljósavatnshreppi 1703.  [Svarfdćlingar II]

10  Tómas Bjarnason, f. um 1610, d. 1692 á Bakka í Svarfađardal. bóndi í Skagafirđi framan af ćfinni og var lögréttumađur ţađan 1657-65. Bjó í Eyjafirđi 1665-7, síđan aftur í Skagafirđi síđan flutti hann til Bakka áriđ 1672 og bjó ţar til ćviloka. Lögréttumađur Vađlaţings 1665-67, aftur 1672-92. Umbođsmađur Hólastólsjarđa í Fljótum 1665, seinna hlut af Urđaumbođi og um tíma ráđsmađur á Hólum  [Lrm, Íć, Svarfdćlingar II] - Björg Steinsdóttir, f. 1637. Húsfreyja á Eyjafirđi, s.k.Tómasar,Var á Söndum, Ţingeyrarhreppi 1703.

 

65. grein

 5  Anna Símonardóttir, f. 20. mars 1828 á Hreppsendaá í Ólafsfirđi., d. 1891. húsfreyja á Hólkoti, Kvíabekk, Lóni, Hornbrekku, Skarđdal og Reykjahóli  [Hvannd.II, Krossaćtt II]

 6  Símon Oddsson, f. 1794, d. 1846. Bóndi á Hreppsendaá í Ólafsfirđi.  [Frá Hvanndölum til Úlfsdala bls. 591.] - Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 108. grein)

 7  Oddur Oddsson, f. 1765, d. 1836. bóndi á Hreppsendaá í Ólafsfirđi, frá Reykjum   [Hvannd.II] - Anna Guđbrandsdóttir (sjá 109. grein)

 

66. grein

 6  Guđleif Ţorkelsdóttir, f. 10. júní 1787, d. 13. okt. 1870. húsfreyja Í Ólafsfirđi  [Svarfdćlingar I, Hvannd.II]

 7  Ţorkell Guđmundsson, f. 1735, d. 1804. Bóndi í Hólkoti í Ólafsfirđi 1785 og á Vatnsenda í Ólafsfirđi.  [Hvannd.II, S.ć.1850-1890 VII, ] - Guđleif Andrésdóttir (sjá 110. grein)

 8  Guđmundur Narfason, f. 1692, d. um 1737 á lífi ţá. bóndi og hreppstjóri í Hanneyrarhreppi, Var á Hóli, Sigluneshreppi 1703., f.m.Ţuríđar  [S.ć.1850-1890 VII, 1703] - Ţuríđur Jónsdóttir (sjá 111. grein)

 9  Narfi Sveinsson, f. 1657, d. um 1712 á lífi ţá. Bóndi á Hóli, Sigluneshreppi 1703 og síđar í Höfn í Siglufirđi.  [S.ć.1850-1890 VII, 1703] - Ingibjörg Grímsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Hóli, Sigluneshreppi 1703.

 

67. grein

 7  Elín Sigurđardóttir, f. um 1740. húsfreyja á Ytri-Bakka í Eyjafirđi  [Svarfdćlingar II, Hvannd.II]

 8  Sigurđur Jónsson, f. um 1710. Bóndi í Baldursheimi.  [Hvannd.II. 591.]

 

68. grein

 6  Sćunn Ţorsteinsdóttir, f. 14. des. 1810, d. 9. jan. 1881. húsfreyja á Hóli í Siglufirđi  [Ţrasas.ć., S.ć.1850-1890 III, Hvannd.II]

 7  Ţorsteinn Ólafsson, f. 1771, d. 30. apríl 1826. bóndi og hreppstjóri á Stađarhóli frá 1800  [S.ć.1850-1890 III, Hvannd.II] - Katrín Bjarnadóttir (sjá 112. grein)

 8  Ólafur Gunnarsson, f. 1736, d. 2. febr. 1809. bóndi í Skarđdalkoti 1762-9 og á Stađarhóli 1769-1800, líklega sonur Böđvars Gunnarssonar bónda á Ráeyri frekar en sonur Gunnars fađir Böđvars  [Hvannd.I.370, Svarfdćlingar I] - Ţuríđur Jónsdóttir (sjá 113. grein)

 

69. grein

 7  Halldóra Ţorfinnsdóttir, f. 1778, d. 14. maí 1853. Húsfreyja í Gröf á Höfđaströnd.  [S.ć.1890-1910 I]

 8  Ţorfinnur Magnússon, f. um 1740, d. 7. sept. 1817. bóndi á Lambanes-Reykjum.  [S.ć.1890-1910 I] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 114. grein)

 9  Magnús "eldri" Jónsson, f. um 1703. bóndi í Burstabrekku,   [Svarfdćlingar II & Ć.t.GSJ] - Guđfinna Grímsdóttir (sjá 115. grein)

10  Jón "eldri" Ţorsteinsson, f. 1665, d. um 1725 (1725-35). Bóndi á Garđi á Ólafsfirđi um 1703-14 og bóndi og hreppstjóri á Kálfsá 1714 til ćviloka  [S.ć.1850-1890 VI, Svarfdćlingar I] - Guđleif Ásmundsdóttir, f. 1681, d. um 1749 (á lífi ţá). húsfreyja á Kálfsá í Ólafsfirđi, s.k.Jóns. Frá ţeim hjónum Jóni og Guđleifu er ein merkasta grein hinnar svokölluđu Kálfsárćttar

 

70. grein

 7  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1765 á Skriđulandi í Kolbeinsdal, d. 3. ágúst 1834 á Litlu Búrfelli í Svínavatnshr. Húsfreyja á Mörk í Laxárdal.  [S.ć.1850-1890 II, GSJ og Svarfdćlingar I]

 8  Jón "yngri" Ţorláksson, f. um 1740 í Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit, d. um 1801 (á lífi á Hóli í Sćmundarhlíđ ). bóndi og hreppstjóri á Hátúni í Langholti (Skriđulandi í Kolbeinsdal)  [S.ć.1850-1890 II, GSJ og Svarfdćlingar I] - Ţóranna Jónsdóttir (sjá 116. grein)

 9  Ţorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (á árunum 1749-53 í Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit). bóndi í Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit, afkomendur hans eru kallađir Ásgeirsbrekkućttin  [Skriđuhr.III, Svarfdćlingar II & GSJ] - Herdís Jónsdóttir (sjá 117. grein)

10  Jón Sigurđsson, f. 1644, d. um 1709 (á lífi ţá í Veđramóti). bóndi og hreppstjóri á Neđranesi og Veđramóti, Sauđárhreppi 1703.   [Íć III, 1703, Svarfdćlingar II,GSJ] - Halldóra Ísleifsdóttir, f. um 1650, d. um 1690 -1700. Húsfreyja í Neđranesi, síđar Veđramóti., f.k.Jóns

 

71. grein

 8  Guđrún Ásmundsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Jađri á Langholti, Álfgeirvöllum og Ytra Skörđugili, s.k.Ţorleifs  [S.ć.1850-1890 II]

 9  Ásmundur Jónsson, f. 1703, d. des. 1774 í Myrkársókn í Eyjarfjarđarsýslu, (gr.31.12). bóndi í Stóru-Brekku 1843-5, Svíra 1847-9 í Öxnardal og Ćsustöđum í Eyjarfirđi, Var í Gunnarshúsum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703, GSJ & S.ć.1850-1890 VI] - Ţóra Sigvaldadóttir (sjá 118. grein)

10  Jón "eldri" Kolbeinsson, f. 1677, d. um 1703 (á árunum 1703-12). Bóndi í Gunnarshúsum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703,GSJ] - Arnţóra Ásmundsdóttir, f. 1664, d. um 1712 (á lífi í Geldingargerđi í Saurbćjarhr). Húsfreyja í Gunnarshúsum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.,

 

72. grein

 8  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1736, d. 6. sept. 1794 á Urđum.. Húsfreyja á Hreiđarstađakoti og Brimnesi  [Svarfdćlingar II.322.]

 9  Jón "eldri" Rögnvaldsson, f. 1691, d. 1752. bóndi og hreppstjóri á Arnarstöđum í Eyjarfirđi 1722, Skáldstöđum og Stóru-Hámundarstöđum   [Svarfdćlingar ] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 119. grein)

10  Rögnvaldur Jónsson - Guđrún Jónsdóttir (sjá 55-10)

 

73. grein

 9  Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1694. húsfreyja á Stórugröf á Langholti. Var í Ási, Rípurhreppi 1703.   [1703, Svarfdćlingar II.322.]

10  Jón Jónsson, f. 1642. bóndi og snikkari í Hafsteinsstöđum í Sćmundarhlíđ og í Ási í Hegranesi, Rípurhreppi 1703.   [1703] - Gyđa Björnsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Hafsteinsstöđu í Sćmundarhlíđ og á  Ási, Rípurhreppi 1703.

 

74. grein

 9  Salný Gísladóttir, f. 1702 í Hólárkoti. Húsfreyja á Ţorleifsstöđum, Var í Holárkoti, Svarfađardalshreppi 1703.  [Svarfdćlingar I og 1703]

10  Gísli Jónsson, f. 1659, d. um 1706. Bóndi í Holárkoti, Svarfađardalshreppi 1701-6.  [Svarfdćlingar I og 1703] - Halldóra Halldórsdóttir, f. 1676. Húsfreyja í Holárkoti og Jarđbrú

 

75. grein

 6  Guđný Sveinsdóttir, f. 1785 í Efri Haganesi í Fljotum, d. 1851 á Arnarstöđum. húsfreyja á Skálá, Ystahóli, Sjöundastöđum, Tungu í Stíflu og Arnarstöđum í Sléttuhlíđ  [S.ć.1850-1890 VII, S.ć. 1890-1910 I]

 7  Sveinn Sveinsson, f. 1748, d. 1796. bóndi og hreppstjóri á Efra-Haganesi í Fljótum  [S.ć.1850-1890 I] - Ingibjörg Ţorleifsdóttir (sjá 120. grein)

 8  Sveinn Ţorsteinsson, f. um 1700. bóndi og hreppstjori á Mói og Efra-Haganesi, og Fljótaumbođsmađur (Stóru-Brekkućtt)  [S.ć.1850-1890 I] - Hallfríđur Sveinsdóttir, f. um 1720. var í Efra Haganesi 1784-94

 

76. grein

 7  Margrét Sigmundsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Skálá í Sléttuhlíđ   [S.ć.1850-1890 II]

 8  Sigmundur Gottskálksson, f. um 1705. bóndi á Ökrum á Fljótum  [S.ć.1850-1890 II]

 9  Gottskálk Guđmundsson, f. 1670. Bóndi á Geirmundarhólum, Sléttuhlíđarhreppi 1703 og Nesi 1703  [S.ć.1850-1890 VII, 1703]

10  - Kolfinna Gottskálksdóttir, f. 1630. Var á Geirmundarhólum, Sléttuhlíđarhreppi 1703.

 

77. grein

 8  Ragnheiđur Jónsdóttir, f. 1699, d. um 1762 (á lífi ţá). húsfreyja á Neđri-Ási í Hjaltadal, Var í Víđinesi (Víđirnesi), Hólahreppi 1703, bjó ekkja á Óslandi 1762  [S.ć.1850-1890 III, 1703]

 9  Jón Grettisson, f. 1657. Bóndi í Víđinesi (Víđirnesi), Hólahreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 VII, 1703] - Margrét Guđmundsdóttir, f. 1656. Húsfreyja í Víđinesi (Víđirnesi), Hólahreppi 1703.

 

78. grein

 9  Guđrún Gunnarsdóttir, f. 1664. Húsfreyja í Grafakoti, Hólahreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 VII, 1703]

10  Gunnar Björnsson, f. um 1620. bóndi á Miklahóli  [Ćt.Hún.I, Ćt.Skagf.] - Oddný Egilsdóttir, f. 1629. húsfreyja á Miklahóli, Viđvíkurhreppi 1703. Ekkja.

 

79. grein

 7  Guđleif Einarsdóttir, f. um 1747, d. 3. júní 1821. húsfreyja á Siglunesi, Móskógum í Fljótum, Syđsta-Mói og Ysta-Mói  [S.ć.1850-1890 II, Hvannd.I]

 8  Einar Jónsson, f. um 1710. bóndi á Ţverá í Hrolleifsdal  [S.ć.1850-1890 II, Hvannd.I]

 

80. grein

 8  Ingunn Jónsdóttir, f. 1712, d. 1788 - 9. húsfreyja á Engidal, Hraunum og Siglunesi  [S.ć.1850-1890 VII, Hvannd.I]

 9  Jón Konráđsson, f. 1680. bóndi á Leyningi í Siglufirđi, var vinnumađur í Höfn í Sigluneshreppi 1703,  [1703,  GSJ]

 

81. grein

 9  Guđríđur Andrésdóttir, f. 1683, d. um 1720 - 30. húsfreyja á Vík og Sigluvík, 1.k.Jóns, Var á Vatnsenda, Sigluneshreppi 1703.  [Svarfdćlingar II.85.]

10  Andrés Jónsson, f. 1658. Bóndi á Vatnsenda í Héđinsfirđi 1703, líklega til 1707. Síđar á Brúnastöđum í Fljótum a.m.k. til 1730.  [Hvannd. I] - Bergljót Jónsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Vatnsenda í Héđinsfirđi, síđar Brúnastöđum í Fljótum., spurning hvort Guđríđur sé fyrirmálsdóttir Bergjótu

 

82. grein

 8  Hallfríđur Guđmundsdóttir, f. 1731, d. 1775. húsfreyja á Enni á Höfđaströnd, s.k.Jóns  [S.ć.1850-1890 VII, ]

 9  Guđmundur Einarsson, f. um 1705. bóndi í Svínavallakoti í Unadal (E4731-4734)  [S.ć.1850-1890 IV] - Ţórunn Sigurđardóttir (sjá 121. grein)

 

83. grein

 9  Hallfríđur Skúladóttir, f. 1680. húsfreyja á Brekkukoti í Óslandshlíđ. Var í Mýrarkoti, Höfđastrandarhreppi 1703., legorđsek međ Jóni 1709-10  [S.ć.1850-1890 V, 1703, GSJ]

10  Skúli, f. um 1640 ??. bóndi á Höfđaströnd (Snók.681)  [Snók, S.ć.1850-1890 II, L.r.Árna] - Ingigerđur Ólafsdóttir, f. 1641. húsfreyja í Mýrarkoti, Höfđastrandarhreppi 1703. Ekkja.

 

84. grein

 9  Guđný Guđmundsdóttir, f. 1678. húsfeyja á Minna-Grindli í Fljótum, var vinnukona á Stóru-Brekku í Fljótum 1703,  [S.ć.1850-1890 VII, ]

10  Guđmundur Guđmundsson, f. 1647. Bóndi á Sléttu, Fljótahreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar.II.301.] - Sesselja Ţorsteinsdóttir, f. 1648. Húsfreyja á Sléttu, Fljótahreppi 1703.

 

85. grein

 9  Margrét Jónsdóttir, f. 1655. Húsfreyja í Pálmholti, Hvammshreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar II.8.]

10  Jón "elsti" Björnsson, f. um 1619. Bóndi á Ţverá í Laxárdal.  [Laxdćlir, Svarfdćlingar II.8.] - Sigríđur Grímólfsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Ţverá í Laxárdal

 

86. grein

 6  Guđríđur Benediktsdóttir, f. 1800 á Stóru Hámundarstöđum í Árskógshr í Eyjarfirđi, d. 23. maí 1872. húsfreyja á Selárbakka og Böggvisstöđum en dvaldi hjá syni sínum til ćviloka  [Svarfdćlingar II]

 7  Benedikt Benediktsson, f. 1760 á Syđrahvarfi, d. 23. nóv. 1838. bóndi í Ölduhrygg 1793-1800 og Stóru-Hámundastöđum 1800-10 og á Litlu-Hámundarstöđum 1810-23 brá búi og mun hafa átt heima á Böggvistöđum  [Svarfdćlingar I] - Kristín Guđmundsdóttir (sjá 122. grein)

 8  Benedikt Sumarliđason, f. 1733, d. 1808. bóndi á Lćkjarbrekku 1757-58, hl. af Bakka 1758-59, Syđrahvarfi 1759-65 eđa lengur , Hamri 1768-1800, hl af Stóru-Hámundarstöđum međ syni sínum 1800-05  [Svarfdćlingar I] - Arnfríđur Jónsdóttir, f. 1717 á Stóru Hámundarstöđum, d. um 1803. ekki vitađ um ćttir hennar

 9  Sumarliđi Ólafsson, f. 1689, d. 1757 í Brimnesi. bóndi á Grund 1732, nokkur ár í Ólafsfirđ, Ytraholti 1750-2 en á Brimnesi 1752 til ćviloka, Var í Ytraholti, Svarfađardalshreppi 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Hildur Benediktsdóttir (sjá 123. grein)

10  Ólafur Sigurđsson, f. 1655. Bóndi í Ytraholti 1701-35   [Svarfdćlingar II og 1703] - Óţekkt Sumarliđadóttir, f. um 1655. húsfreyja á Ytraholti, fyrri kona Ólafar

 

87. grein

 7  Sigríđur Snorradóttir, f. 1767. húsfreyja á Ytra-Kálfsskinni og Kúgili  [Svardćlingar II]

 8  Snorri Einarsson, f. 1737, d. 8. sept. 1783. Bóndi á Syđri-Reistará og Ytri-Reistará, drukknađi  [Svarfdćlingar II.317.] - Sigríđur Guđmundsdóttir (sjá 124. grein)

 9  Einar Hallgrímsson, f. um 1710. útvegsbóndi á Arnarnesi á Galmaströnd  [Svarfdćlingar I] - Ţuríđur Snorradóttir (sjá 125. grein)

10  Hallgrímur Jónsson, f. um 1690. bóndi ađ Ytri-Grenivík í Grímsey, sunnlenskur strauk frá konu sinni ţar, ath!  [Svarfdćlingar I, Sjómenn&Sauđabćndur] - Ólöf Einarsdóttir, f. um 1692. húsfreyja í Ytri-Grenivík í Grímsey, Var í Ytri-Grenivík, Grímsey 1703.

 

88. grein

 7  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1765. húsfreyja á Máskoti í Reykjadal  [Laxdćlir, Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 8  Jón Sigurđsson, f. um 1730. Bóndi á Breiđumýri.  [Konráđ Vilhjálmsson, handrit.]

 

89. grein

 8  Ólöf Hallgrímsdóttir, f. 1743 á Naustum. Húsfreyja í Kasthvammi, f.k.Guđmundar  [Laxdćlir bls. 18-19]

 9  Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirđi, d. 25. sept. 1785 í Miklagarđi. Bóndi og tréskurđarmađur á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirđi 1743-52, Halldórsstöđum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Ađaldal 1755-71, húsmađur á Upsum á Upsaströnd 1771-85  [Laxamýrarćtt, Laxdćlir bls. 18] - Halldóra Ţorláksdóttir (sjá 126. grein)

10  Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746. Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirđi og Naustum í Eyjafirđi  [Svarfdćlingar II] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741. Húsfreyja á Ytra-Gili í Eyjafirđi og Naustum í Eyjafirđi

 

90. grein

 8  Guđrún Jónsdóttir, f. 1733, d. 4. júlí 1817. húsfreyja á Grýtubakka, var ţar 1801  [GSJ, 1801]

 9  Jón Ţorgeirsson, f. 1690, d. um 1754 - 64. bóndi á Botni í Fjörđum, Var í Botni, Grýtubakkahreppi 1703.  [GSJ, Ţingeyingaskrá, 1703] - Sesselja Magnúsdóttir, f. 1704, d. um 1762 á lífi ţá. húsfreyja á Botni í Fjörđum

10  Ţorgeir Kolbeinsson, f. 1658. Bóndi í Botni, Grýtubakkahreppi 1703.  [1703] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja í Botni, Grýtubakkahreppi 1703.

 

91. grein

 9  Sigríđur Símonardóttir, f. 1705 eđa 1706. húsfreyja í Tungu í Fnjóskadal  [GSJ, St.Ađalst., 1814]

10  Símon Guđmundsson, f. 1661. Bóndi á Helgastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi 1703, en síđar í Tungu.  [GSJ, 1703] - Guđný Ţorsteinsdóttir, f. 1685. barnsmóđir Símons, Var á Ánastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

92. grein

 7  Herdís Jónsdóttir, f. 1774 á Skógum í Mörđuvallahr.. húsfreyja á Baugseli og Stóragerđi í Myrkárssókn (Hörgárdal) til 1829  [Skriđuhr.II, 1801]

 8  Jón Ţorkelsson, f. 1740, d. um 1813 , á lífi 1813. bóndi á Vöglum á Ţelamörk, Víđinesi í Hjaltadal, Naustum, Ţúfanvöllum í Hörgárdal 1790-4, Syđri-Bćgisá 1798-1803 og Skógum  [GSJ, Skriđuhr.III, Svarfdćlingar I] - Ingiríđur Jónsdóttir (sjá 127. grein)

 9  Ţorkell Ívarsson, f. 1699, d. 5. júlí 1783. Bóndi á Hvammi og Naustum í Eyjafirđi, í beinann karllegg frá Höskuldi lrm í Núpufelli, Var á Kambfelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Ćttir Skagfirđinga nr. 397.] - Guđrún Ţórđardóttir (sjá 128. grein)

10  Ívar Jónsson, f. 1669. Bóndi á Ystagerđi og Kambfelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Ćt.Skagf.(397), S.ć.1890-1910 I ] - Herdís Einarsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Kambfelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

93. grein

 8  Arnbjörg Ţorgeirsdóttir, f. 1742. húsfreyja síđast í Grund í Eyjarfirđi, var hjá syni sínum 1801  [Skriđuhr.II, 1801]

 9  Ţorgeir Björnsson, f. 1697, d. júní 1757 (gr.5.6). bóndi á Fífilgerđi í Kaupangssveit og Uppsölum í Stađarsveit, Var á Syđritjörnum, Öngulstađahreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Málfríđur Ketilsdóttir (sjá 129. grein)

10  Björn Jónsson, f. 1663. Bóndi á Syđritjörnum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, Niđjatal S.S.& H.G.Jód.] - Ţórunn Oddsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Syđritjörnum, Öngulstađahreppi 1703.

 

94. grein

 9  Helga Grímsdóttir, f. um 1719. húsfreyja í Botni í Hrafnagilshreppi og á Ytri-Bakka í Eyjafirđi  [Ábt.Eyjf., Svarfdćlingar I & S.ć.1850-1890 II]

10  Grímur Pétursson, f. 1693, d. 1747. Bóndi og hreppstjóri í Dvergsstöđum Var í Holti, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703.  [Ćttir Skagfirđinga og Ábúendatal Eyjafjarđar St. Ađalst. 567] - Elín Tómasdóttir, f. 1691, d. 1754. Húsfreyja á Dvergsstöđum Var á Ćsustöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

95. grein

 8  Ţuríđur Guđmundsdóttir, f. 1726. húsmóđir í Syđri-Villingardal  [Stef.Ađalst.]

 9  Guđmundur Ketilsson, f. 1699. bóndi í Syđri-Gili, Var á Litlahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703.  [OH, 1703] - Hugrún Magnúsdóttir (sjá 130. grein)

10  Ketill Jónsson, f. 1650, d. 1722. Bóndi á Litlahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703 og Teigi 1712.  [1703] - Elín Sigmundsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Teigi og Litlahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703.

 

96. grein

 9  Guđrún Finnsdóttir, f. 1672. húsfreyja á Ánastöđum, Vinnukona á Rúgstöđum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703]

10  Finnur Pálsson, f. um 1640. bóndi í Böđvarsnesi.  [Niđt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.] - Ţorbjörg Hallsdóttir, f. 1635. húsfreyja í Böđvarsnesi, Var á Rúgstöđum, Öngulstađahreppi 1703.

 

97. grein

 9  Steinunn Hjaltadóttir, f. 1682. húsmóđir á Strjúgsá, Vinnukona á Eyrarlandi, Öngulstađahreppi 1703.  [1703]

10  Hjalti Björnsson, f. 1650. bóndi,,,,ómagi á Saurbćjarhreppi 1703, kona hans á Hvassafelli, frá Teigi í Fljótum  [ÍĆ] - Ragnhildur Hallsdóttir, f. 1653. húsfreyja,,, Var á Hvassafelli, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

98. grein

 8  Guđrún Jónsdóttir, f. 1745, d. 29. sept. 1799. húsfreyja á Djúpárbakka og Svíra, ţau Oddur eignuđust 15 börn en einungis tvćr dćtur komust upp sem mikil ćtt er af  [S.ć.1850-1890 V, Skriđuhr.II]

 9  Jón "eldri" Jónsson, f. um 1700. bóndi á Grýtubakka, Nolli og Gljúfurárkoti í Skíđadal  [Svarfdćlingar II] - Guđrún Sölvadóttir (sjá 131. grein)

10  Jón Jónsson, f. (1660). bóndi og hreppstjóri á Finnstöđum á Látraströnd  [Svarfdćlingar I]

 

99. grein

 9  Svanhildur Jónsdóttir, f. júní 1707 (sk.6.6.), d. um 1762 (á lífi ţá). húsfreyja á Djúpárbakka (E2772-2776)  [GSJ, Svarfdćlingar I]

10  Jón Teitsson, f. 1667, d. okt. 1707 (gr.2.10). bóndi í Garđshorni í Krćklingarhlíđ 1703  [1703, GSJ] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1682. húsfreyja í Garđshorni í Krćklingarhlíđ og á Syđribakka, Var á Ytribakka, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns

 

100. grein

 9  Guđrún "yngri" Guđmundsdóttir, f. 1700, d. okt. 1766 (gr.30.10). húsfreyja á Skjaldarstöđum, ţ.k.Bjarna, var á Úlfsstöđum í Blönduhlíđ 1703  [Ćt.Hún.I, 1703, S.ć.1850-1890 VI, Skriđuhr.I]

10  Guđmundur Gíslason, f. 1670, d. um 1738 (á lífi ţá). Bóndi og hreppstjóri í Flatartungu og á Úlfsstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703   [S.ć.1850-1890 II, 1703, Ćt.Hún.I, ] - Guđrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Úlfsstöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703 og Flatartungu. , ţau Guđmundur legorđssek 1689-90)

 

101. grein

 7  Guđrún "gamla" Guđmundsdóttir, f. 1748 á Geirsstöđum, d. 17. apríl 1849 í Kasthvammi. húsfreyja í Kasthvammi  [Laxdćlir]

 8  Guđmundur Kolbeinsson, f. 1712, d. 1795. bóndi á Geirastöđum  [Laxdćlir]

 9  Kolbeinn Guđmundsson, f. 1674. bóndi á Geirastöđum, Arnarvatni og Kálfsströnd, var vinnumađur á Kálfaströnd, Skútustađahreppi 1703.  [Laxdćlir, Hraunkotsćtt, 1703] - Guđrún Bjarnadóttir (sjá 132. grein)

10  Guđmundur Kolbeinsson, f. um 1640. Bóndi á Kálfaströnd viđ Mývatn  [Laxdćlir, Ćt.Skagf.140.] - Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir, f. 1644. Húsfreyja á Kálfaströnd 1703

 

102. grein

 8  Aldís Einarsdóttir, f. um 1735, d. 15. júní 1803 . í Mývatnsbađhúsi. húsfreyja í Syđri-Neslöndum og Baldursheimi,  [V-Ísl.ć.IV, 1801, Milli hafs og heiđa.]

 9  Einar Jónsson, f. 1688. bóndi í Reykjahlíđ, Vinnumađur í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Guđrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 133. grein)

10  Jón Einarsson, f. 1655. Bóndi í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Sigríđur Jónsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.

 

103. grein

 9  Guđrún Hallgrímsdóttir, f. um 1703. Húsmóđir í Vogum í Mývatnssveit.  [Laxdćlir, Ćt.Ţing]

10  Hallgrímur Jónsson, f. 1665. Bóndi í Haganesi, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Ţorkatla Gamladóttir, f. 1671. Húsfreyja í Haganesi, Skútustađahreppi 1703.

 

104. grein

 8  Ţuríđur Loftsdóttir, f. um 1700 á Ţórustöđum?, d. 1762 á Svertingsstöđum (jarđs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöđum 1750-1762  [Ćttir Eyfirđinga St. Ađalst. 2906]

 9  Loftur Hallsson - Ţorbjörg Ţorsteinsdóttir (sjá 51-10)

 

105. grein

 9  Ţorgerđur Gísladóttir, f. 1678.  Húsfreyja á Stokkahlöđum 1703.  [1703, Ćttir Eyfirđinga]

10  Gísli Jónsson, f. 1647. Bóndi á Grund, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi 1703.  [1703] - Ásgerđur Jónsdóttir, f. um 1650. húsfreyja á Grund.

 

106. grein

 9  Steinunn Sigurđardóttir, f. 1675. Húsfreyja á Laxamýri, Húsavíkurhreppi 1703.  [Íć, 1703]

10  Sigurđur Jónsson, f. um 1635, d. 1702. bóndi og lrm á Svalbarđi á Svalbarđsströnd.  [Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir, f. 1640. húsfreyja á Svalbarđi, Bústýra á Svalbarđi, Svalbarđsstrandarhreppi 1703.

 

107. grein

 9  Hildur Ormsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Svertingsstöđum, Öngulstađahreppi 1703.  [1703, Lrm]

10  Ormur Bjarnason, f. um 1610. bóndi á Finnstöđum og Ormsstöđum í Kinn  [ÍĆ. GSJ] - Solveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsm á Finnsstöđum í Kinn.

 

108. grein

 6  Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1790, d. 1862. húsfreyja á Hreppsendaá í Ólafsfirđi  [Frá Hvanndölum til Úlfsdala bls. 591.]

 7  Ţorsteinn Jónsson, f. 1748 á Völlum, d. 20. apríl 1829. bóndi á hl. Uppsala 1780-81, Sveinsstöđum 1781-1812, Sökku 1812-14, hluta Uppsala aftur 1814-15, og loks á hluta Hamars frá 1815- ćviloka  [Svarfdćlingar II] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 134. grein)

 8  Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirđi, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfađardal 1724 og Vellir 1746 til ćviloka. Vígđist prestur til Miđgarđa í Grímsey 1718. Jón bjó góđu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt stađinn, hann var skörulegur prestur og skyldurćkinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuđ. Ţó er vitađ, ađ séra Jón gaf saman 83 hjón,skírđi 395 börn og jarđsöng 342 manneskjur. Ţó er taliđ, ađ Grímseyingar hafi veriđ honum nokkuđ erfiđir, en í Svarfađardal er einna eftirminnilegast málaţras ţađ, sem hann átti viđ Jón villing Ţorleifsson, ósvífin orđhák og auđnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur ađ afli. Hann var góđum gáfum gćddur og fróđur um margt, en ţó enginn sérstakur lćrdómsmađur. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orđ fór af stćrilćti séra Jóns, einkum ţegar hann var drukkinn.  [Íć III, Svarfdćlingar I bls.106-8. ] - Guđfinna Jónsdóttir (sjá 135. grein)

 9  Halldór Ţorbergsson, f. 1624, d. 1711 á Hólum í Hjaltadal. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Ćt.Austf stendur m.a.: Hann var listamađur og vel ađ sér í mörgu. varđ lögréttumađur og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu.  [Íć II, Lrm, Svarfdćlingar I] - Ingiríđur Ingimundardóttir (sjá 136. grein)

10  Ţorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumađur í Seylu á Langholti. , s.m.Jórunnar, sjá bls 82  [Íć V, Lrm, Svarfdćlingar I] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595. Barnsmóđir Ţorbergs, hann átti ekki börn međ konum sínum.

 

109. grein

 7  Anna Guđbrandsdóttir, f. 25. febr. 1775, d. 14. des. 1838. húsfreyja á Hreppsendaá í Ólafsfirđi  [Hvannd.II]

 8  Guđbrandur Pálsson, f. 1747, d. 18. des. 1817. bóndi á hl. Syđraholts 1774-5, Saurbćjarkoti í Vallarsókn 1775-82, Garđakoti 1784, á hl. Hreiđarsstöđum 1785-6, Klaufabrekknakoti 1786-9 en flosnađi ţá upp og var í húsamennsku til 1792.(móđurharđindin fór mjög illa međ hann) athuga móđir hans!!!!!!!!  [Svarfdćlingar II] - Guđrún Einarsdóttir (sjá 137. grein)

 9  Páll Sigurđsson, f. um 1720. bóndi á Stekkjarflötum   [Svarfdćlingar I,] - Anna Sigurđardóttir (sjá 138. grein)

10  Sigurđur Kolbeinsson, f. 1687, d. 1752. bóndi á Stekkjarflötum, líklega ţessi í Saurbćjarhreppi  [Svarfdćlingar I] - Ólöf Ţorsteinsdóttir, f. 1694. húsfreyja á Stekkjarflötum, Var í Steinkoti, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

110. grein

 7  Guđleif Andrésdóttir, f. 1747, d. 20. febr. 1836. húsfreyja á Vatnsenda í Ólafsfirđi  [Ćt.Hún.I, Hvannd.II]

 8  Andrés Jónsson, f. 1717, d. 3. júlí 1789. Bóndi á Vatnsenda í Ólafsfirđi.  [Ćt.Hún.I, Hvannd.II.591.] - Guđrún Einarsdóttir, f. 1716, d. 18. des. 1802. húsfreyja á Vatnsenda á Ólafsfirđi

 9  Jón "eldri" Ţorsteinsson - Guđleif Ásmundsdóttir (sjá 69-10)

 

111. grein

 8  Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1706 eđa 7. húsfreyja á Brúnastöđum í Fljótum  [S.ć.1850-1890 VII, Hvannd.I]

 9  Jón Gunnarsson, f. 1667, d. 1745. bryti á Hólum, bondi og hreppstjóri á Víđinesi, var á Miklahóli 1703  [Ćt.Hún.I, Ţrasas.ć, Ćt.Skagf.] - Sigríđur Guđmundsdóttir, f. 1683. húsfreyja á Óslandi, var vinnukona á Hólum í Hjaltadal 1703, (ath hvađa börn hún átti)

10  Gunnar Björnsson - Oddný Egilsdóttir (sjá 78-10)

 

112. grein

 7  Katrín Bjarnadóttir, f. um 1778, d. 14. apríl 1831. húsfreyja á Stađarhóli, f.k.Guđlaugs  [Hvannd.I]

 8  Bjarni Jónsson, f. 1732. Bóndi á Hjalla á Látraströnd 1801.  [Svarfdćlingar I] - Solveig Jónsdóttir (sjá 139. grein)

 

113. grein

 8  Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1740, d. 1782. húsfreyja í Skarđdal og Stađarhóli, frá Siglunesi  [Svarfdćlingar I]

 9  Jón "eldri" Oddason (sjá 37-9) - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 140. grein)

 

114. grein

 8  Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1740. húsfreyja á Lambnes-Reykjum  [Hvannd.II]

 9  Bjarni Arngrímsson, f. 1696. bóndi og hreppstjóri í Brekkukoti í Hjaltadal, flutti 1744 út í Fljót, var í Torfmýri (Flugumýrahjáleigu) í Blönduhlíđarhrepp 1703  [1703, Ćt.Skagf. Hvannd.II]

10  Arngrímur Bjarnason, f. 1661, d. 1737. bóndi og hreppstjóri á Sjávarborg, Sauđárhreppi 1703 og í Brekkukoti í Hjaltadal 1735  [Ţrasas.ć, 1703] - Ţuríđur Einarsdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Sjávarborg, Sauđárhreppi 1703.

 

115. grein

 9  Guđfinna Grímsdóttir, f. 1716. húsfreyja á Burstarbrekku í Ólafsfirđi og víđar.  [Svarfdćlingar II.321.]

10  Grímur Jónsson, f. 1678, d. um 1752 (á lífi ţá). bóndi og hreppstjóri á Böggvistöđum 1721-22, Hámundarstöđum 1735, Sauđanesi 1738-45 og á Brimnesi 1747-52, Vinnumađur á Böggvistöđum 1703  [Svarfdćlingar II] - Filippía Jónsdóttir, f. 1685. Vinnukona á Kúgili 1703. Ekki er fullvíst ađ hún hafi veriđ kona Gríms.

 

116. grein

 8  Ţóranna Jónsdóttir, f. um 1740 ??, d. um 1795. húsfreyja á Hátúni  [S.ć.1850-1890 II, Ć.t.GSJ]

 9  Jón Ólafsson, f. um 1708. bóndi, smiđur og hreppstjóri í Réttarholti  [S.ć.1850-1890 II, Ć.t.GSJ]

10  - Ţóranna Ţórđardóttir, f. um 1677. kona eđa barnsmóđir

 

117. grein

 9  Herdís Jónsdóttir, f. febr. 1703 á Sauđá í Borgarsveit. húsfreyja á Ásgeirsbrekku, Var á Sauđá, Sauđárhreppi 1703, s.k.Ásgríms og s.k.Ţorláks  [1703, GSJ]

10  Jón "yngri" Jónsson, f. 1669. Bóndi á Sauđá, Sauđárhreppi 1703-9, Viđvík í Viđvíkursveit   [1703, S.ć.1850-1890 III, Lrm, Ćt.Hún.I, ] - Margrét Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Sauđá, Sauđárhreppi 1703.

 

118. grein

 9  Ţóra Sigvaldadóttir, f. um 1710, d. 1777. 201-9 húsfreyja í Stóru-Brekku og Svíra í Öxnardal  [GSJ]

10  Sigvaldi, f. um 1670. á lífi 1703  [Krákust.ć.]

 

119. grein

 9  Guđrún Jónsdóttir, f. 1696, d. um 1757 (á lífi ţá). húsfreyja á Arnarstöđum, Skáldstöđum og Stóru-Hámundarsstöđum, Var á Arnastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Svarfdćlingar ]

10  Jón "yngri" Einarsson, f. 1659, d. um 1721 (á lífi ţá). Bóndi á Arnastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Svarfdćlingar, 1703] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Arnastöđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703. (E2206)

 

120. grein

 7  Ingibjörg Ţorleifsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Efra-Haganesi  [S.ć.1850-1890 I]

 8  Ţorleifur Einarsson, f. um 1720. bóndi í Móskógum 1753, Ysta Mói 1756 og á Laugalandi á Bökkum 1762  [S.ć.1850-1890 III] - Sigríđur Jónsdóttir, f. um 1720. húsfreyja í Móskogi, Ysta Mói og á Laugalandi á Bökkum

 

121. grein

 9  Ţórunn Sigurđardóttir, f. um 1710. húsfreyja í Svínavallakoti í Unadal  [S.ć.1850-1890 VI]

10  Sigurđur Halldórsson, f. 1688, d. 1779 í Hólakoti á Höfđaströnd. bóndi í Hólakoti á Höfđastönd 1735, í Ţrastarstađagerđi 1753 og er einnig talinn hafa búiđ á Ţrastastöđum  [S.ć.1850-1890 III & VII, 1703, Ćt.Hún.I, ] - Ólöf Sturludóttir, f. 1685, d. um 1722 (á lífi ţá). húsfreyja í Hólkoti og víđar, var í Ártúni (Hofshjáleigu) í Höfđastrandahreppi 1703

 

122. grein

 7  Kristín Guđmundsdóttir, f. 1754, d. 14. des. 1821. húsfreyja á Öldurhygg, Stóru og Litlu Hámundsstöđum  [Svarfdćlingar I]

 8  Guđmundur Bjarnason, f. (1730), d. okt. 1758. bóndi í Neskoti en dó á Reistará  [Svarfdćlingar I] - Ragnheiđur Bjarnadóttir (sjá 141. grein)

 9  Bjarni Jónsson, f. um 1710, d. 1762 eđa síđar.. bóndi á Klaufabrekknakoti 1739-42, hl Koti 1747-9, Ţorsteinsstöđum 1750-2, Skeiđi 1752-8 og líklega í Göngustađakoti 1758-60  [Svarfdćlingar I bls. 361.] - Ţorgerđur Halldórsdóttir (sjá 142. grein)

10  Jón Jónsson, f. 1678. Bóndi á Auđnum 1712-27 Var í Koti, Svarfađardalshreppi 1703.  [Svarfdćlingar II og 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1676. Húsfreyja á Auđnum, Var á Hnúki, Svarfađardalshreppi 1703.

 

123. grein

 9  Hildur Benediktsdóttir, f. um 1695. húsfreyja á Grund, Ólafsfirđi, Ytraholti og Brimnesi. (líkindi ađ misritađ sé nafn Hildar í Halldóra í Manntalinu) Sumarliđi var legorđssekur međ Hildi 1726 ..  [Svarfdćlingar II]

10  Benedikt Grímsson, f. 1651. Bóndi á Kambsmýrum, Hálshreppi 1703.  [1703] - Ingveldur Tómasdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Kambsmýrum, Hálshreppi 1703.

 

124. grein

 8  Sigríđur Guđmundsdóttir, f. febr. 1731 (sk.13.2.), d. 4. okt. 1788. húsfreyja á Ytri- & Syđri-Reystará  [Ćt.Hún.I, Svarfdćlinga I.19.]

 9  Guđmundur Halldórsson, f. 1691, d. um 1753 -5. bóndi á Hátúni í Hörgárdal, Var í Fornhaga, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703. (E2777-2778)  [S.ć.1850-1890 IV, Svarfdćlingar I] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1695, d. okt. 1757 (gr.30.10). húsfreyja á Hátúni í Hörgárdal

10  Halldór Sveinsson, f. 1656. Bóndi í Fornhaga, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703. Ekkjumađur.  [1703, Svarfdćlinga I bls. 19.]

 

125. grein

 9  Ţuríđur Snorradóttir, f. (1710). húsfreyja á Arnarnesi  [Svarfdćlingar II]

10  Snorri Jónsson, f. 1683, d. maí 1744 (gr.14.5). bóndi á Hringsdal á Láraströnd 1712, Syđrihaga á Árskógsströnd 1735 og Básum í Grímsey, s.m.Guđlaugu  [Svarfdćlingar II, Ćt.Hún.29.3] - Guđlaug Eiríksdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Hringsdal, Grýtubakkahreppi 1703.

 

126. grein

 9  Halldóra Ţorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794. Húsfreyja í Kjarna, Halldórsstöđum, Kasthvammi, Upsum.  [Svarfdćlingar II.336.]

10  Ţorlákur Jónsson (sjá 70-9) - Ingibjörg Guđmundsdóttir, f. 1690 Auđólfsstöđum í Langadal. húsfreyja á Ásgeirsbrekku, f.k.Ţoláks, Var á Auđólfsstöđum, Bólstađarhlíđarhreppi 1703.

 

127. grein

 8  Ingiríđur Jónsdóttir, f. 1733, d. 31. ágúst 1805. húsfreyja á Víđinesi í Hjaltadal, Syđri-Bćgisá og Ţúfanvöllum  [GSJ, Skriđuhr.III]

 9  Jón Sveinsson, f. 1704, d. 1746. bóndi og timburmađur á Syđri-Dalgerđi  [GSJ] - Gunnvör Ţórđardóttir (sjá 143. grein)

10  Sveinn Jónsson, f. 1670. Var í Syđri-Gerđum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703] - Ingiríđur Árnadóttir, f. 1671. húsfreyja ...

 

128. grein

 9  Guđrún Ţórđardóttir, f. 1699. húsfreyja í Hvammi og Naustum, Var á Hrísum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703]

10  Ţórđur Jónsson, f. 1670, d. 1707. Bóndi á Hrísum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703] - Guđbjörg Böđvarsdóttir, f. 1661, d. 1725. Húsfreyja á Hrísum, Saurbćjarhreppi í Eyjafirđi, 1703., laundóttir Böđvars

 

129. grein

 9  Málfríđur Ketilsdóttir, f. um 1705, d. 1757. húsfreyja í Fífilgerđi í Kaupangssveit og Uppsölum á Stađarbyggđ  [S.ć.1850-1890 V]

10  Ketill Jónsson - Elín Sigmundsdóttir (sjá 95-10)

 

130. grein

 9  Hugrún Magnúsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Syđri-Gili  [S.ć.1850-1890 VI]

10  Magnús Eyjólfsson, f. 1663. Bóndi í Kristnesi og Víđigerđi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.  [1703] - Ingveldur Eyleifsdóttir, f. 1673. Húsfreyja í Víđigerđi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.

 

131. grein

 9  Guđrún Sölvadóttir, f. um 1715. húsfreyja á Grýtubakka og Nolli  [Svarfdćlingar II]

10  Sölvi Sigfússon, f. 1685. bóndi í Pálsgerđi í Dalsmynni, Vinnumađur í Pálsgerđi, Grýtubakkahreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 V, 1703, Svarfdćlingar II] - Guđrún Ţorkelsdóttir, f. um 1686. húsfreyja í Pálsgerđi í Dalsmynni,

 

132. grein

 9  Guđrún Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja á Geirastöđum og Arnarvatni, var vinnukona á Vatnsleysu, Hálshreppi 1703.  [Laxdćlir, 1703]

10  Bjarni Halldórsson, f. 1655. Bóndi á Vatnsleysu í Fnjóskadal 1703 og Fornastöđum í Fnjóskadal  [Laxdćlir, 1703] - Randíđur Erlendsdóttir, f. um 1650. Húsmóđir í Selárdal, húsmóđir í Vatnsleysu í Fnjóskadal (1703) sumstađar skrifuđ Randíđ

 

133. grein

 9  Guđrún "eldri" Erlendsdóttir, f. 1691. húsfreyja í Reykjahlíđ viđ Mývatn, Var á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.  [1703]

10  Erlendur Einarsson, f. 1659. Bóndi og skipasmiđur á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Ţorgerđur Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.

 

134. grein

 7  Guđrún Jónsdóttir, f. 1752 á Hánefsstöđum., d. 9. júní 1820. húsfreyja á Sveinstöđum og  Hamri  [Svarfdćlingar II, Hvannd.II]

 8  Jón Arnfinnsson, f. 1728, d. 1782. bóndi á Hánefsstöđum 1751-6, Sauđanesi 1756-75 og Uppsölum 1775-82,  [Svarfdćlingar II, Hvannd.II] - Ţuríđur Erlendsdóttir (sjá 144. grein)

 9  Arnfinnur Jónsson, f. 1702, d. 30. nóv. 1763. bóndi á Ţúfnavöllum og Ţrastarhóli. Var í Lönguhlíđ, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703, Skriđhr., Ćt.Skagf 436, S.ć.1850-1890 VII, ] - Ingibjörg Rögnvaldsdóttir (sjá 145. grein)

10  Jón Arnfinnsson, f. 1667, d. um 1749 (á lífi ţá). Bóndi í Ţúfnavöllum frá ~1705, var góđur bóndi, bóndi á Lönguhlíđ, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Skriđuhr.III, 1703 & L.r.Árna] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja í Lönguhlíđ, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

135. grein

 8  Guđfinna Jónsdóttir, f. 1715 á Krossum, d. 1785 á Völlum. Húsfreyja á Tjörn 1737-46 og á Völlum 1746-85 s.k.Jóns.  [Íć, Svarfdćlingar I bls.106-8.]

 9  Jón Jónsson, f. um 1690. Snikkari og bóndi á Krossum.  [Svarfdćlingar I] - Ţórunn Ţórđardóttir (sjá 146. grein)

10  Jón Ţórarinsson, f. um 1635. bóndi á Skipalóni  [Svarfdćlingar I]

 

136. grein

 9  Ingiríđur Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miđgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirđi  [Svarfdćlingar I]

10  Ingimundur Sveinsson, f. um 1650. bóndi á Marbćli og Stórugröf en drukknađi fyrir sunnan á vertíđ í mannaskađabyl sennilega í Góulok  [Svarfdćlingar I] - Helga Símonardóttir, f. 1653. Húsfreyja á Hálsi, ćttuđ frá Stórugröf í Langholti og fyrri mađur Ingimundar bónda á Marbćli og Stórugröf

 

137. grein

 8  Guđrún Einarsdóttir, f. 1737, d. 24. apríl 1833. húsfreyja á Syđraholti, Saurbćjarkoti, Garđarkoti, Hreiđarsstöđum og Klaufabrekknakoti, flutti til Ólafsfjörđ eftir ađ ţau Guđbrandur flosnuđu upp en flutti 1801 aftur til Svarfađardal  [Svarfdćlingar II]

 9  Einar Magnússon, f. um 1710. bóndi á Hvammi í Hjaltadal  [Svarfdćlingar I]

 

138. grein

 9  Anna Sigurđardóttir, f. um 1720. húsfreyja  [Svarfdćlingar]

10  Sigurđur Hallsson, f. um 1680. bóndi á Krónustöđum  [Svarfdćlingar ]

 

139. grein

 8  Solveig Jónsdóttir, f. um 1740. Húsfreyja á Hjalla á Látraströnd.  [Svarfdćlingar I]

 9  Jón Ţorsteinsson, f. um 1710. bóndi á Grímsnesi í Grýtubakkasókn  [Ţrasas.ć, Svarfdćlingar I] - Guđrún Ólafsdóttir (sjá 147. grein)

10  Ţorsteinn Grímsson, f. 1679. bóndi og söngmađur á Veislu og Skógum, Vinnumađur á Ţverá, Hálshreppi 1703.  [1703, Ć.Ţing.II, Víkingslćkjarćtt I bls. 135.] - Margrét Halldórsdóttir, f. 1688. Húsmóđir á Veisu., var á Ţverá í Hálsahreppi 1703

 

140. grein

 9  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Sauđanesi, 3.k.Jóns  [Ćt.Hún.I, Svarfdćlingar I]

10  Jón, f. um 1680. fađir Rannveigar og Ingibjargar  [Ćt.Hún.I]

 

141. grein

 8  Ragnheiđur Bjarnadóttir, f. um 1720. húsfreyja á Starrastöđum í Hörgárdal  [Svarfdćlingar I]

 9  Bjarni Ólafsson, f. 1687. bóndi á Arnarnesi á Galmaströnd, Björgum, var á Einarsstöđum í Glćsibćjarhreppi 1703  [Ćt.Skagf., 1703, Skriđuhr.III] - Björg Sigurđardóttir (sjá 148. grein)

10  Ólafur Hallsson, f. 1657. Bóndi á Einarsstöđum, Glćsibćjarhreppi 1703.  [1703] - Sigríđur Jónsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Einarsstöđum, Glćsibćjarhreppi 1703.

 

142. grein

 9  Ţorgerđur Halldórsdóttir, f. um 1705, d. 1740. fyrri kona Skeggja  [Svarfdćlingar I]

10  Halldór Jónsson, f. 1678, d. 1749. bóndi á Syđstabć í Hrísey 1712-49 og um tíma á Urđum 1724-8. Var kappsamur róđrarmađur .  [Svarfdćlingar I] - Ţuríđur Jónsdóttir, f. 1676. Úr Hörgárdal, Var í Koti, Svarfađardalshreppi 1703.

 

143. grein

 9  Gunnvör Ţórđardóttir, f. um 1705, d. maí 1784. húsfreyja á Ytra-Dalgerđi, frá Hrísum.  [GSJ]

10  Ţórđur Jónsson - Guđbjörg Böđvarsdóttir (sjá 128-10)

 

144. grein

 8  Ţuríđur Erlendsdóttir, f. 1726, d. 1801 eđa síđar á Sveinsstöđum.. húsmóđir í Hánefsstöđum, Sauđanesi og Uppssölum en bjó eftir lát manns síns á móti mági sínum á Brautarhóli   [Svardćlingar , Hvannd.II]

 9  Erlendur Jónsson, f. 1680, d. um 1751 (á lífi ţá). Bóndi á Hamri í Svarfađardal 1712-1751. Vinnumađur á Sökku 1703.  [Svarfdćlingar I.27., 1703] - Sigríđur Halldórsdóttir (sjá 149. grein)

10  Jón, f. 1640, d. um 1692 -1703. bóndi í Svarfađardal  [Ćt.Hún.I, Svarfdćlingar I] - Elín Einarsdóttir, f. 1650. húsfreyja í Garđakoti, Svarfađardalshreppi 1703. Ekkja.

 

145. grein

 9  Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, f. 1702. Húsfreyja á Ţúfanvöllum og Ţrastarhóli, f.k.Arnfinns. Var á Yxnahóli, Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Skriđuhr.III, Svarfdćlingar I og 1703]

10  Rögnvaldur Jónsson - Guđrún Jónsdóttir (sjá 55-10)

 

146. grein

 9  Ţórunn Ţórđardóttir, f. 1670, d. 5. nóv. 1754. Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal, Grímsey og ađ Krossum á Áskógsströnd.  [Íć II, Svarfdćlingar I]

10  Ţórđur Ţorláksson, f. um 1640. Prestur á Undirfelli  [Íć V, Svarfdćlingar I] - Ţóra Pálsdóttir, f. um 1645. Húsfreyja Stóru-Borg og Undirfelli

 

147. grein

 9  Guđrún Ólafsdóttir, f. um 1710. húsfreyja í Grímsnesi  [Svarfdćlingar I]

10  Ólafur Örnólfsson, f. 1684. Bóndi á Hallandi 1734 og 1742. Var vinnumađur á Kađalsstöđum, 19 ára 1703.  [Ćttir Ţingeyinga IV bls. 242, Svalbarđsstrandarbók bls. 168.]

 

148. grein

 9  Björg Sigurđardóttir, f. 1695. Húsfreyja í Arnarnesi í Eyjarfirđi, líklega sú sem var í Hvammi, Hrafnagilshreppi í Eyjafirđi, 1703.  [Lrm, 1703]

10  Sigurđur Hrólfsson, f. 1653. bóndi og lrm á Syđribakka, Hvammshreppi 1703.  [Lrm, S.ć.1850-1890 V, 1703] - Ţuríđur Bjarnadóttir, f. 1657. Húsfreyja á Syđribakka, Hvammshreppi 1703.

 

149. grein

 9  Sigríđur Halldórsdóttir, f. um 1685, d. um 1762. Húsfreyja á Hamri.  [Svarfdćlingar I.27.]

10  Halldór Sveinsson, f. um 1643. bóndi í Tjarnarkoti. - Ţuríđur Guđmundsdóttir, f. um 1645. húsm í Tjaarnarkoti.