1. grein
1 Kjartan Gustav Jóhannsson, f. 19. des. 1939,
alþingismaður, ráðherra og formaður Alþýðuflokksins í Hafnarfirði [Kennaratal I]
2 Jóhann Ingvar Þorsteinsson, f. 9. maí 1899 á
Berustöðum í Holtum í Rang, kennari í Hafnarfirði [Kennaratal I] - Astrid Alva Maria Dahl (sjá 2. grein)
3 Þorsteinn Þorsteinsson, f. 15. mars 1857 á
Syðri Rauðalæk í Rang, d. 3. sept. 1943, bóndi á Berustöðum á Holtum í
Rang [Kennaratal I] - Ingigerður
Runólfsdóttir (sjá 3. grein)
4 Þorsteinn Jónsson, f. um 1825, bóndi á
Rauðalæk í Holtum í Rang [Kennaratal I]
2. grein
2 Astrid Alva Maria Dahl, f. 13. nóv. 1908,
húsfreyja og hjúrkunarkona í Hafnarfirði
[Kennaratal I]
3 Gustav Alvar Dahl, f. um 1875, monstor í
Vasteras í Svíþjóð [Kennaratal I] -
Klara Maria Jonsson Dahl, f. um 1875, húsfreyja í Vastaras í Svíþjóð
3. grein
3 Ingigerður Runólfsdóttir, f. 27. maí 1858 í
Áshóli í Ásahr í Rang, d. 1. jan. 1934, húsfreyja á Berustöðum á Holtum í
Rang [Kennaratal I]
4 Runólfur Runólfsson, f. 1826 í Árbæjarsókn í
Rangárvallasýslu., bóndi að Áshóli í Holtum, var að Brekkum 1845. [Íæ IV, 1845 og Víkingslækjarætt gagec bls
97] - Guðlaug Jónsdóttir (sjá 4. grein)
5 Runólfur Nikulásson, f. 1788 í
Njarðvíkursókn Suður Amt., bóndi að Brekkum í Árbæjarsókn,
Rangárvallasýslu. [1845 bls 180 og
Víkinsakæjarætt frá gagec bls 97] - Sigríður Halldórsdóttir, f. 1788 í
Marteinstungusókn Suður Amti., húsmóðir að Brekkum 1845.
6 Nikulás Snorrason, f. 1762, Bóndi í
Narfakoti um 1786. [Sýslum.æ.IV] -
Margrét Runólfsdóttir (sjá 5. grein)
7 Snorri Gissurarson, f. 1722 í Engey í
Kollafirði, bóndi að Narfakoti í Innri-Njarðvík ( koma senniilega frá
Skildingarnesi við Skerjafjörð,
[S.æ.1890-1910 I] - Margrét Jónsdóttir (sjá 6. grein)
8 Gissur Bergsteinsson, f. 1689, d. 1755,
búsettur við Skildingarnes í Skerjafirði, er á Skildingarnesi1 1703 [1703.]
9 Bergsteinn Bjarnason, f. 1656, bóndi og
lrm í Skildinganesi. Getið 1726. Er í
Skildinganesi 1703. [Íæ, 1703.] -
Guðrún Gissurardóttir, f. 1658, Húsfreyja í Skildinganesi, Seltjarnarneshreppi
1703.
10 Bjarni Guttormsson, f.
um 1610, Bóndi í Holtum í Rangárþingi. Getið 1651, f.m.Helgu. [Lrm] - Helga Jónsdóttir, f. 1626, húsfreyja
á Holtum, Var á Hofi, Kjalarneshreppi 1703.
4. grein
4 Guðlaug Jónsdóttir, f. um 1830, húsfreyja á
Áshóli í Holtum [Íæ IV]
5 Jón Jónsson, f. um 1800, bóndi á Stóra Hofi
á Rangárvöllum [Íæ IV]
5. grein
6 Margrét Runólfsdóttir, f. um 1762, Húsmóðir
í Narfakoti, [Íæ]
7 Runólfur Runólfsson, f. um 1739, d. 1781,
útvegsbóndi í Kirkjuvogi og Sandgerði
[Íæ III, N.t. séra JB] - Margrét Guðnadóttir (sjá 7. grein)
8 Runólfur Sigurðsson, f. 1719, bóndi á
Sandgerði í Miðnesi [Lrm, N.t. séra JB]
- Þórunn Kortsdóttir (sjá 8. grein)
9 Sigurður Runólfsson, f. 1687, bóndi og lrm á
Sandgerði, Var í Stafnesi, Rosmhvalaneshreppi 1703. [Lrm 1703] - Margrét Andrésdóttir (sjá 9. grein)
10 Runólfur Sveinsson, f.
1661, d. 1. des. 1735, bóndi og lrm á Stafnesi í Rosmhvalanesi 1703 [1703, Lrm] - Guðrún Sigurðardóttir, f.
1652, Húsfreyja í Stafnesi, Rosmhvalaneshreppi 1703., f.k.Runólfs
6. grein
7 Margrét Jónsdóttir, f. 1724 í Engey í
Kollafirði, húsmóðir að Narfakoti í Innri-Njarðvík [S.æ.1890-1910 I]
8 Jón Erlendsson, f. (1700), bóndi í
Engey [S.æ.1890-1910 I]
9 Erlendur Þórðarson, f. 1650, Bóndi í Engey,
Seltjarnarneshreppi 1703.
[S.æ.1890-1910 I, 1703] - Guðrún Gunnarsdóttir, f. 1661, Húsfreyja í
Engey, Seltjarnarneshreppi 1703.
7. grein
7 Margrét Guðnadóttir, f. 1740, d. 1821,
húsfreyja í Sandgerði [Íæ III, N.t.
séra JB]
8 Guðni Sigurðsson, f. um 1714, d. 6. jan.
1780, sýslumaður í Kjósasýslu og settur landshöfðingi 1743-9, bjó á Kirkjuvogi
í Höfnum og Belgholti [Íæ II, Lrm, N.t.
séra JB] - Auðbjörg Kortsdóttir (sjá 10. grein)
9 Sigurður Runólfsson - Margrét Andrésdóttir
(sjá 5-9)
8. grein
8 Þórunn Kortsdóttir, f. um 1720, húsfreyja á
Sandgerði í Miðnesi [Lrm, N.t. séra JB]
9 Kort Jónsson, f. 1681, bóndi og lrm á
Kirkjubóli á Miðnesi, Þjónustumaður á Kirkjubæjarklaustri 1703. [1703, Lrm, ] - Gróa Gísladóttir (sjá 11.
grein)
10 Jón Einarsson, f. um
1640, Klausturhaldari og lrm á Kirkjubæjarklaustri. [Íæ III, Lrm, 1703.] - Álfheiður Ámundadóttir, f. um 1650,
Húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri.
9. grein
9 Margrét Andrésdóttir, f. 1681, Húsfreyja í
Sandgerði. Var á Kroggulstöðum
(Kröggólfsstöðum), Ölfushreppi 1703.
[1703, Lrm]
10 Andrés Finnbogason, f.
1649, Bóndi á og lrm Kroggulstöðum (Kröggólfsstöðum), Ölfushreppi 1703. [1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir, f. 1653,
Húsfreyja á Kroggulstöðum (Kröggólfsstöðum), Ölfushreppi 1703.
10. grein
8 Auðbjörg Kortsdóttir, f. um 1715, d. 2. nóv.
1766, húsfreyja á Kirkjuvogi í Höfnum, og Belgsholti [Íæ II, Lrm, N.t. séra JB]
9 Kort Jónsson - Gróa Gísladóttir (sjá 8-9)
11. grein
9 Gróa Gísladóttir, f. 1687, húsfreyja á
Kirkjubóli, f.k.Kort, Var í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703. [1703, Íæ]
10 Gísli Ólafsson, f.
1656, d. 1707, Bóndi og lrm í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi
1703. [1703, Lrm] - Guðbjörg
Jónsdóttir, f. 1660, Húsfreyja í Ytri-Njarðvík, Vatnsleysustrandarhreppi 1703.