1. grein
1 Kristján Jónsson, f. 4. mars 1852 á Gautlöndum við Mývatn, d. 2. júlí 1926. Sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu16.8.1878, 2. meðdómari í landsyfirrétti 28.7.1886, 1.meðdómari16.4.1889, háyfirdómari 30.3.1908, ráðherra Íslands 14.3.1911-24.7.1912, háyfirdómari 25.7.1912. Konungskjörinn þingmaður 1891-1903, þingmaður Borgfirðinga frá 1909, sjá bls 376-7 [Íæ III, Æt.Þing.IV.42]
2 Jón Sigurðsson, f. 11. maí 1828 á Gautlöndum., d. 26. júní 1889. bóndi og alþingismaður á Gautlöndum í Mývatnssveit 1848-89, (ættfaðir Reykjahlíðarættinnar). Lést af slysförum á leið til Alþingis. [Íæ III, Reykjahlíðarætt.1008] - Solveig Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Sigurður Jónsson, f. 1765 á Mýri í Bárðardal., d. 13. ágúst 1843. óðalsbóndi og smiður að Litlubrekku 1790-6, Stóruvöllum 1796-9, Halldórsstöðum í Lundarbrekkusókn í Þingeyjarsýslu 1799-1809, Lundabrekku 1809-18 og Gautlöndum 1818-42. [Íæ, Æt.Þ.V, 1801] - Kristjana "yngri" Aradóttir (sjá 3. grein)
4 Jón Halldórsson, f. 1727 , líklega á Gautlöndum., d. 24. nóv. 1793. Hreppstjóri á Mýri í Bárðardal. Býr á Mýri í tvíbýli 1754, en einn 1762-1793. [Vík.l.æ.V.67, Æt.Skagf.677, Ættir Þing.] - Guðný Brandsdóttir (sjá 4. grein)
5 Halldór Ingjaldsson, f. 1697 líklega á Skútustöðum.. bóndi á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, var á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703, Æt.Skagf.677, Æt.Þing.IVv.15.] - Sigríður Hallgrímsdóttir (sjá 5. grein)
6 Ingjaldur "sterki" Jónsson, f. 1665 , líkl. á Brekku í Aðaldal.. bóndi og hreppstóri á Kálfsströnd og á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, ÆtSkagf.677 og Ættir Þing. IV.16.]
7 Jón Ólafsson, f. um 1635, d. 1703 eða fyrr.. Bóndi á Brekku í Aðaldal, hreppstjóri. [Laxdælir,Æt.Skagf.677.] - Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja í garði í MývatnsseitEr á lífi 1703 á Skútustöðum hjá Ingjaldi.
8 Ólafur, f. um 1600. Nefndur Ólafur í Hvömmum (Hluti af Aðaldal). [Æ.t.Skagf.677.]

2. grein
2 Solveig Jónsdóttir, f. 16. júlí 1828 í Reykjahlíð, d. 19. ágúst 1889 á Gautlöndum. Húsfreyja í Gautlöndum í Mývatnssveit. [Íæ II, Merkir Íslendingar I.244, Reykjahlíðarætt.1008]
3 Jón Þorsteinsson, f. 24. febr. 1781, d. 14. júní 1862. prestur á Reykjahlíð í Mývatnssveit,, sjá bls 323-4 [M.Ísl.III, Íæ III] - Þuríður Hallgrímsdóttir (sjá 6. grein)
4 Þorsteinn Jónsson, f. 1749, d. 11. jan. 1828. bóndi og stúdent í Reykjahlíð, Reykjahlíðættin [M.Ísl.III.] - Hólmfríður Jónsdóttir (sjá 7. grein)
5 Jón "gamli" Jónsson, f. um 1705, d. 20. des. 1799. óðalsbóndi í Ási í Kelduhverfi, auðugur, bjó fyrst í Mörðudal á Fjöllum, Stóru-Reykjum og síðast á Ási í Kelduhverfi [Reykjarhl.æ.M.Ísl.III.] - Ása Guðmundsdóttir (sjá 8. grein)
6 Jón Árnason, f. um 1670. Bóndi á Vakursstöðum í Vopnafirði, sjá bls 1376-7 og er sonur annaðhvors Árnana!!!! [Reykjahl.æ]
7 - Sigþrúður Sigfúsdóttir (sjá 9. grein)

3. grein
3 Kristjana "yngri" Aradóttir, f. 13. jan. 1794 á Skútustöðum., d. 31. des. 1851. húsfreyja á Litluvöllum, Stóruvöllum, Halldórsstöðum, Lundarbrekku og Gautslöndum, [Íæ II, Æt.Þ.V, Milli hafs og heiða bls. 81.]
4 Ari Ólafsson, f. 1739 á Múla í Aðaldal, d. 22. júlí 1797 á Skútustöðum.. bóndi og trésmiður á Skútustöðum, f.m.Þuríðar [Laxdælir, Æt.Þing.V, Svardælingar II] - Þuríður Árnadóttir (sjá 10. grein)
5 Ólafur Þorláksson, f. um 1715 (1714-6) í Gröf á Höfaströnd, d. um 1747 (allavegna látinn fyrir 1754). Bóndi á Skútustöðum, líklega 1741-1762 [Lrm, Æt.Þing.V ] - Jórunn Þorleifsdóttir (sjá 11. grein)
6 Þorlákur Markússon, f. 1692, d. 14. sept. 1736. bóndi, stúdent, lrm og annálsritari á Gröf á Höfaðströnd og í Sjávarborg, Var á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Hólmfríður Aradóttir (sjá 12. grein)

7 Markús Pálsson, f. 1664, d. 23. ágúst 1723. bóndi, lrm og hreppstjóri á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [Lrm, 1703] - Sigríður Erlendsdóttir (sjá 13. grein)
8 Páll Jónsson, f. um 1635. bóndi á Auðunarstöðum í Víðidal [Lrm, T.t. JP III] - Ingibjörg "yngri" Jónsdóttir (sjá 14. grein)
9 Jón Oddsson, f. 1603, d. 7. febr. 1681. prestur á Skrauthólum [Íæ III, T.t. JP III] - Jórunn Ormsdóttir (sjá 15. grein)
10 Oddur Oddsson, f. 1565, d. 16. okt. 1649. Prestur og læknir á Reynivöllum í Kjós., sjá bls 17-8 [Íæ IV, Járngerðarstaðaætt, Lrm] - Sigríður Ólafsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Reynivöllum í Kjós, f.k.Odds

4. grein
4 Guðný Brandsdóttir, f. 1733 , líklega á Ytri-Tjörnum á Staðarbyggð., d. 27. ágúst 1810. húsfreyja á Mýri í Bárðardal, Ytri-Neslöndum, á Halldórsstöðum 1801, s.k.Jóns [Laxdælir, 1801 bls. 316, í NA.]
5 Brandur Ólafsson, f. 1700, d. 1735. bóndi á Ytri-Tjörnum, Var á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, GJS, Æt.Þing.IV bls. 15.] - Guðfinna Pétursdóttir (sjá 16. grein)
6 Ólafur Brandsson, f. 1660. Bóndi á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Guðrún Eiríksdóttir (sjá 17. grein)
7 Brandur Jónsson, f. um 1630, d. um 1668 -1703. bóndi á Grýtu í Staðarbyggð, f.m.Guðrúnar [Æt.GSJ, Æ.t.Þing.IV bls. 15.] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 18. grein)
8 Jón Ólafsson, f. um 1600. bóndi í Þingeyjarssýslu [Æ.t.GSJ]
9 Ólafur Jónsson, f. 1560. bóndi og lrm á Héðinshöfða á Tjörnesi [Lrm] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 19. grein)
10 Jón Sigurðsson, f. um 1520. bóndi í Hafrafellstungu [Lrm] - Þórunn Árnadóttir, f. um 1525. húsfreyja á Hafrafellstungu

5. grein
5 Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 1700, d. 6. maí 1785. húsfreyja á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, frá Haganesi. áttu 8 börn tvö óþekkt. [Laxdælir, 1703, Æt.Þing IV]
6 Hallgrímur Jónsson, f. um 1660 ??. Bóndi í Haganesi. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Þórkatla Gamladóttir, f. um 1660 ??. Húsfreyja í Haganesi.

6. grein
3 Þuríður Hallgrímsdóttir, f. 2. mars 1789, d. 20. okt. 1867. húsfreyja á Reykjahlíð í Mývatnssv. [M.Ísl.I, Íæ III]
4 Hallgrímur Þorláksson, f. um 1748, d. 10. maí 1828. bóndi, meðhjálpari, rímnaskáld og hreppstjóri á Ljósavatni [Íæ II] - Valgerður Sigurðardóttir (sjá 20. grein)
5 Þorlákur Björnsson, f. um 1720. bóndi á Holti undir Eyjafjöllum, f.m.ALdísar [Íæ, Svalb.s.] - Aldís Hallgrímsdóttir (sjá 21. grein)
6 Björn Þorláksson, f. 1696, d. okt. 1767. prestur á Hjaltabakka, Var í Viðvík, Viðvíkurhreppi 1703. [Íæ, S.æ.1850-1890 VI, J.V.J & 1703] - Kristín "yngri" Halldórsdóttir (sjá 22. grein)
7 Þorlákur Grímsson, f. 1627. bóndi, hreppstjóri og silfursmiðs í Viðvík, Viðvíkurhreppi 1703. [Íæ, S.æ.1850-1890 II, J.V.J. & 1703] - Guðlaug Gunnarsdóttir (sjá 23. grein)
8 Grímur Eiríksson, f. 1600. Smiður í Viðvík. [Hvannd.I, Íæ, ]
9 Eiríkur Þorvaldsson, f. um 1575. bóndi í Lundarbrekku. [S.æ.1850-1890 VI, Svalb.s.,] - Herdís Grímsdóttir (sjá 24. grein)
10 Þorvaldur Tómasson, f. um 1555. bjó í Bárðardal. [ÞÞÞ]

7. grein
4 Hólmfríður Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1756, d. 25. mars 1835. húsfreyja í Reykjahlíð, f.k.Þorsteins [Íæ iII; M.Ísl.III.]
5 Jón Jónsson, f. 15. júlí 1705, d. 27. júní 1784. prestur á Helgustöðum, bjó áður á Skútustöðum, Arnavatni og Reykjahlíð s.k.Halldóru, sjá bls 181 [Íæ III, M.Ísl.III.] - Margrét Jóhannsdóttir (sjá 25. grein)
6 Jón Jónsson, f. 1678, d. 1705. stúdent , Var á Hóli, Hörðadalshreppi 1703. [Íæ III, 1703, M.Ísl.III bls. 97.] - Kristín Símonardóttir (sjá 26. grein)
7 Jón Hannesson, f. um 1642, d. 1682. prestur í Miðdalsþingum, [Íæ III, M.Ísl.III bls. 97.] - Guðbjörg Jónsdóttir (sjá 27. grein)
8 Hannes Eggertsson, f. um 1610, d. 1655. Bóndi og lrm í Snóksdal. [Lrm, Íæ] - Jórunn Jónsdóttir (sjá 28. grein)
9 Eggert Hannesson, f. um 1585. bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. [Lrm] - Halldóra Hákonardóttir (sjá 29. grein)
10 Hannes Björnsson, f. 1547, d. 1615. bóndi og lrm í Snóksdal í Miðdölum. Hann drukknaði á leið úr Kumbaravogi. [Íæ II, Lrm, ] - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648. Húsmóðir í Snóksdal. er af Svalbarðarætt.

8. grein
5 Ása Guðmundsdóttir, f. um 1720, d. 1784. Húsfreyja í Ási í Kelduhverfi, s.k.Jóns [Reykjahl.æ]
6 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1680. Bóndi í Vogum við Mývatn og í Syðri-Neslöndum 1754-62 [Reykjahl.æ] - Vigdís Ingjaldsdóttir (sjá 30. grein)
7 Guðmundur Kolbeinsson, f. um 1640. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn [Laxdælir, Æt.Skagf.140.] - Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir (sjá 31. grein)
8 Kolbeinn Jónsson, f. um 1600. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn. [Æt.Skagf.140.]
9 Jón Kolbeinsson, f. um 1560. Bóndi á Kálfaströnd við Mývatn. Á lífi 1623. [Æt.Skagf.140.]

9. grein
7 Sigþrúður Sigfúsdóttir, f. um 1650. húsfreyja á Eskifirði [Lrm]
8 Sigfús Tómasson, f. um 1601, d. 1685. Prestur í Hofteigi, [Íæ IV, Lrm] - Kristín Eiríksdóttir (sjá 32. grein)
9 Tómas Ólafsson, f. 1570, d. um 1664 - 8 á Kambsstöðum. Prestur á Hálsi í Fnjóskadal 1628-52. Bjó eftir það á Kambsstöðum., sjá bls 15 [Íæ V] - Ragnheiður Árnadóttir (sjá 33. grein)
10 Ólafur Tómasson, f. um 1545. prestur á Miklagarði 1569-77 og Hálsi í Fnjóskadal frá 1577 [Íæ IV, Fr.g.II]

10. grein
4 Þuríður Árnadóttir, f. 15. maí 1767 í Kasthvammi í Laxárdal., d. 19. nóv. 1821 á Skútustöðum. húsfreyja á Skútustöðum., m.k.Helga [Æt.Þing.V, Ábúendatal Eyjafjarðar, Laxdælir]
5 Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöðum. hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1777-1801 [Æt.Þing.V, Laxdælir.165, St. Aðalst. 2907] - Sigríður Sörinsdóttir (sjá 34. grein)
6 Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöðum?, d. 1774 á Svertingsstöðum. (Jarðs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöðum 1750-1767, Halldórsstöðum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöðum aftur 1768-1674 [St. Aðalst. 2905] - Þuríður Loftsdóttir (sjá 35. grein)
7 Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöðum, Möðruvöllum í Eyf. og víðar. Bóndi á Stokkahlöðum 1703. [1703, Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 565] - Þorgerður Gísladóttir (sjá 36. grein)
8 Jón "yngri" Finnbogason, f. 1643. Bóndi á Öxnarfelli og Stóra-Hamri og á Hólshúsum í Hrafnagilshreppi 1703. Bróðir Andrésar lögréttumanns á Kröggólfsstöðum (sbr. lögmannatal) [1703, Ættir Eyfirðinga] - Ólöf Sigurðardóttir (sjá 37. grein)
9 Finnbogi Jónsson, f. um 1600. búsettur í Eyjarfirði [Íæs.III] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 38. grein)
10 Jón Finnbogason, f. um 1576. - Sigríður Skúladóttir, f. um 1570.

11. grein
5 Jórunn Þorleifsdóttir, f. um 1717, d. um 1785 (fyrir þann tíma). húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit, en þau Ólafur eru líklega enn ógift þegar Ari fæddist, bjó ekkja á Skútustöðum 1754 en hafði makaskipti við Magnús bróðir sinn og fór að Garði [Æt.Þing.V]
6 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 39. grein)
7 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [Íæ IV, 1703, Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir (sjá 40. grein)
8 Jósef Loftsson, f. um 1607, d. 1683. prestur á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4 [Íæ III, Lrm] - Sigríður Ísleifsdóttir (sjá 41. grein)
9 Loftur Skaftason, f. um 1580, d. 1629. prestur á Setbergi frá 1621, sjá bls 398-9 [Íæ III, Svarfdælingar II] - Kristín Oddsdóttir (sjá 42. grein)
10 Skafti Loftsson, f. um 1535, d. 1621. prestur að Setbergi frá 1571 [Íæ IV, Lrm, T.t. JP III] - Hallvör Eyjólfsdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Setbergi, s.k.Skafta

12. grein
6 Hólmfríður Aradóttir, f. 1689, d. 1745. húsfreyja á Gröf á Höfströnd og Sjávarborg, [Íæ, Svarfdælingar I.60.]
7 Ari Jónsson, f. 1657 í Vatnsfirði., d. 18. okt. 1698 á Böggvisstaðasandi.. Bóndi á Sökku í Svarfaðardal.bjó fyrst á Brúarlandi í Deildardal 1684 en fyrir 1690 flutti hann til Sökku og bjó þar til æviloka. Hlaut jörðina í Móðurarf og þótt góður bóndi en varð úti er hann var að flytja námsmann að Laufási [Lrm og Svarfdælingar I] - Kristrún Þorsteinsdóttir (sjá 43. grein)
8 Jón Arason, f. 19. okt. 1606, d. 10. ágúst 1673. Prestur og skáld í Vatnsfirði frá 1636. Var háskólagenginn og var nokkur ár Skólastjóri í Skálholti., sjá bls 41-2 [Íæ III, Lrm] - Hólmfríður Sigurðardóttir (sjá 44. grein)
9 Ari "stóri" Magnússon, f. 1571 í Ögri, d. 11. okt. 1652 .. Sýslumaður í Ögri í 62 ár!!. kallaður "stóri" og "ARI Í ÖGRI", var 9. vetur í Hamborg hjá ættingjum sínum í móðurætt. Ari og Oddur Einarsson biskup báru höfuð og herðar yfir aðra á alþingi. Fékk fyrst sýsluvöld í Ögri 1592, en sleppti henni til Björns bróðir síns 1598. Tók þá við Ísafjarðarsýslu og einnig Standasýslu 1607 og hélt þeim til dauðadags. En hafði umboðsmenn eða lögsagnara til þess að sinna störfum sínum og auk þess hafði hann umboð konungsjarða í Ísafjarðarsýslu. Hann bjó ýmist á Reykhólum til 1616 eða í Ögri eftir 1620. Neitaði lögmannsdæmi 1616 og var stórauðugur og varði hérað sitt fyrir yfirgangi kaupmanna., sjá bls 163 [Lrm, Íæ, Gunnhildargerðisætt] - Kristín Guðbrandsdóttir (sjá 45. grein)
10 Magnús "prúði" Jónsson, f. 1525, d. 1591. Sýslumaður í Ögri og Saurbæ á Rauðasandi. Var fyrst lögsagnari Páls bróður síns í Þingeyjarþingi, hélt það síðan sjálfur 1556-63, bjó þá að Skriðu. Fluttist að Ögri 1565 og var lögsagnari Eggerts Hannessonar (tengsföður síns) í Ísafjarðarsýslu. Hélt Barðastrandarsýslu frá 1580, sjá bls 421 [Íæ III. Íæs., Í.saga.III] - Ragnheiður Eggertsdóttir, f. 1550, d. 6. ágúst 1642. Húsmóðir í Ögri og í Saurbæ á Rauðasandi., s.k.Magnúsar

13. grein
7 Sigríður Erlendsdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Syðrivöllum, Vatnsneshreppi 1703. [1703]
8 Erlendur Ólafsson, f. 1617, d. 23. apríl 1697. Prestur á Melstað. [Lrm, ÍÆ] - Þórunn Þorvaldsdóttir (sjá 46. grein)
9 Ólafur Erlendsson, f. um 1570, d. 25. nóv. 1650. prestur á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1612 [Íæ IV] - Sigríður Þorvaldsdóttir (sjá 47. grein)
10 Erlendur Pálsson, f. um 1530, d. 1612. prestur á Breiðabólstað frá 1569 [Lrm, Íæ,] - Björg Kráksdóttir, f. um 1530, d. um 1578. húsfreyja á Breiðabólstað, 1.k. Erlendar

14. grein
8 Ingibjörg "yngri" Jónsdóttir, f. um 1630. húsfreyja í Nesjum í Miðnesi [Íæ III]
9 Jón Pálsson, f. um 1595, d. 1658. Prestur í Selvogsþingum, Vogsósum [Íæ III, Lrm] - Valgerður Daðadóttir (sjá 48. grein)
10 Páll Jónsson, f. um 1560. Bóndi í Stóra Hólmi í Leiru. [Lrm] - Hallótta, f. um 1555. húsfreyja á Hólmi á Leiru

15. grein
9 Jórunn Ormsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Skrauthólum [Íæ III, Lrm]
10 Ormur Vigfússon, f. 1576, d. 28. jan. 1675. Sýslumaður í Kjósasýslu, áður landþingsskrifari og um skeiðsýslumaður í Borgarfjarðarsýslu. Bjó samfelt 70 ár að Eyjum í Kjós 1605-1675 og kendur við þann bæ. Bætti Eyjar mjög sinn búskapartíma og er þessi vísa þar um. Svo hefur Ormur Eyjar bætt allmörg ræðir tunga Á vetrum fær hún flutt og fall fimmtíu kúa þunga. [Íæ IV, Lrm] - Guðríður "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir í Eyjum í Kjós.

16. grein
5 Guðfinna Pétursdóttir, f. um 1704. Húsfreyja á Ytri-Tjörnum. [Æt.Þing.IV ]
6 Pétur Brandsson, f. 1666. Bóndi á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Æt.Þing IV.15.] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703.
7 Brandur Jónsson - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 4-7)

17. grein
6 Guðrún Eiríksdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.]
7 Eiríkur Þorláksson, f. um 1620. Bóndi á Grýtu á Staðarbyggð. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.]
8 Þorlákur Sigurðsson, f. um 1580. bóndi í Leyningi í Saurbæ í Eyjarfirði [Vík.l.æ.I bls.136.] - Þorgerður, f. um 1580. húsfreyja í Leyningi
9 Sigurður Ívarsson, f. um 1555. bóndi í Leyningi. [GSJ, Vík.I bls. 152.]
10 Ívar Jónsson, f. um 1530. bóndi á Kolgrímarstöðum í Eyjafirði [Svarfdælingar II] - Kristín Halldórsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Möðrufelli., sumstaðar skrifuð Kristrún

18. grein
7 Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1631. húsfreyja á Grýtu. [1703, Æ.t.GSJ]
8 Guðmundur "seki" Jónsson, f. um 1600, d. 1636. bóndi á Grýtu í Eyjarfirði, hálshöggvin á Spjaldhaga við Grund vegna barneignar með mákonu sinni [Íæ, Æt.Skagf.138,] - Katrín Magnúsdóttir, f. um 1601. húsfreyja í Grýtu í Eyjarfirði
9 Jón "eldri" Halldórsson, f. um 1560. prestur í Kaupangi og bryti í Skálholti. [Íæ III, Frg.II, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 49. grein)
10 Halldór Benediktsson, f. um 1510, d. um 1582. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal og klausturhaldari á Möðruvöllum. Stundaði verslunarprang og var aðvaraður af biskupi. Launsonur Benedikts., f.m.Helgu sjá bls 242-3 [Lrm, Íæ II, Fr.g.II] - Katrín, f. um 1530. húsfreyja á Helgustöðum , s.k.Halldórs

19. grein
9 Halldóra Jónsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Héðinshöfða [Lrm]
10 Jón Illugason, f. um 1550. Sýslumaður, lrm og lögsagnari á Stóru-Laugum og Einarsstöðum. [Íæ III] - Guðrún Þorgrímsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir á Einarsstöðum.

20. grein
4 Valgerður Sigurðardóttir, f. 1754, d. 30. des. 1818. húsfreyja á Ljósavatni [S.æ.1850-1890 IV]
5 Sigurður Guðmundsson, f. 1728, d. 22. okt. 1788. bóndi á Þórustöðum í Kaupangssveit og Vestari-Krókum í Fnjóskadal [Æt.Skagf.314.] - Katrín Árnadóttir (sjá 50. grein)
6 Guðmundur Guðmundsson, f. 1681. bóndi og lrm í Auðbrekku. vinnumaður á Möðruvallaklaustri, Hvammshreppi 1703. [1703, Lrm] - Þórunn Þorvaldsdóttir (sjá 51. grein)
7 Guðmundur Guðmundsson, f. 1647. bóndi, lrm og hreppstjóri á Gautstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. Bjó á Hvassafelli, Gautsstöðum og Hólum í Hjaltadal. [1703, Lrm] - Halldóra "yngri" Hallsdóttir (sjá 52. grein)
8 Guðmundur "eldri" Guðmundsson, f. um 1600, d. 1648. Prestur í Fljótshlíðarþingum, bjó að Kirkjuhvoli [Íæ II, Æt.Skagf.314.] - Málmfríður "eldri" Björnsdóttir (sjá 53. grein)
9 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1570, d. 1618. Bóndi og lrm í Norðurtungu í Þverárhlíð og í Bæ í Bæjarsveit. Drukknaði undan Seltjarnarnesi. [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 54. grein)
10 Guðmundur Hallsson, f. um 1540, d. um 1601 (á lífi þá). bóndi og lrm á Norðtungu, Lögréttumaður í Þverárþingi. Getið 1570-1601. [Íæ II, Lrm] - Ástríður Ásgeirsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Norðtungu, f.k.Guðmundar.

21. grein
5 Aldís Hallgrímsdóttir, f. 1722, d. 6. apríl 1793. Húsfreyja í Austari-Krókum. [Íæ,Æt.Skagf.314.]
6 Hallgrímur Sigurðsson, f. 1669, d. 1738. Bóndi og lrm á Svalbarði, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [Æt.Skagf.314, 1703 og Svalbs] - Jórunn Árnadóttir (sjá 55. grein)
7 Sigurður Jónsson, f. um 1635, d. 1702. bóndi og lrm á Svalbarði á Svalbarðsströnd. [Svalbs.bls.231.] - Katrín Jónsdóttir (sjá 56. grein)
8 Jón Jónsson, f. um 1600. Bóndi og lrm í Héraðsdal í Skagafirði, flutti í Svalbarða við Eyjafjörð 1634 [Lrm, Íæ] - Þóra Sigurðardóttir (sjá 57. grein)
9 Jón Sigurðsson, f. um 1565, d. 26. maí 1635. sýslumaður í Hegranesþingi og Húnavatnsþingi og Lögmaður á Reynistað, sjá bls 257-8 [Íæ III, Í.saga.III] - Þorbjörg Magnúsdóttir (sjá 58. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. um 1540, d. 16. sept. 1602. Sýslumaður og klausturhaldari á Reynistað í Skagafirði. Sýslum. á Vaðlaþingi 1572 en Múlaþingi 1577, áður en hann flutti á Reynistað bjó hann á Svalbarða við Eyjafjörð [Íæ IV] - Guðný Jónsdóttir, f. um 1540. Sýslumannsfrú á Reynistað.

22. grein
6 Kristín "yngri" Halldórsdóttir, f. 1696, d. 1762. húsfreyja á Hjaltabakka, Var á Bægisá, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ & 1703]
7 Halldór Þorláksson, f. 1661, d. 1707 úr stórubólu. Prestur á Auðkúlu og Bægisá, Glæsibæjarhreppi 1703. [Íæ II, Lrm, 1703] - Guðríður Ólafsdóttir (sjá 59. grein)
8 Þorlákur Halldórsson, f. 1625, d. 1690. Prestur á Auðkúlu 1657-1690 [Íæ, Skriðuhr.II, J.V.J.] - Þórdís Illugadóttir (sjá 60. grein)
9 Halldór Þorsteinsson, f. 1563, d. 1642. prestur á Reynistaðaklaustri, Ríp, Þingeyraklaustri, bjó á Brekku í Þingi [Íæ II, Vík. II bls. 121.] - Steinunn Egilsdóttir (sjá 61. grein)
10 Þorsteinn Hallsson, f. um 1510. Prestur á Mælifelli. [Íæ] - Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1530. húsfreyja á Mælifelli, kona þorsteins eftir siðaskiptin

23. grein
7 Guðlaug Gunnarsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Viðvík, Viðvíkurhreppi 1703. [Íæ, 1703]
8 Gunnar Björnsson, f. um 1630. bóndi á Miklahóli [Æt.Skagf.] - Oddný Egilsdóttir (sjá 62. grein)
9 Björn Arnbjörnsson, f. um 1580. bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal [Íæ, Æt.Skagf.] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 63. grein)

24. grein
9 Herdís Grímsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Lundarbrekku, athuga móðir hennar [ÞÞÞ]
10 Grímur Jónsson, f. um 1550, d. um 1618. Bóndi og lrm á Ökrum í Blönduhlíð. Getið 1604-1616.. Var dæmdur í útlegð fyrir þrjú hórdómsbrot 1598 en fékk náðun. [ÍÆ] - Ingunn Rafnsdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Ökrum

25. grein
5 Margrét Jóhannsdóttir, f. 1730, d. 19. mars 1815. húsfreyja á Helgustöðum, þ.k.Jóns [Íæ III, M.Ísl.III.]
6 Jóhann Kristjánsson, f. 1704, d. 22. mars 1780. Prestur á Svalbarði 1728-60, Mælifelli 1760-7. [Íæ III, S.æ.1850-1890 I] - Agnes Erlendsdóttir (sjá 64. grein)
7 Kristján Bessason, f. 1679, d. 1716. prestur á Sauðanesik var Kapellán í Nesi, Sauðaneshreppi 1703. [Íæ III, 1703, Merkir Ísl. III.] - Valgerður Pétursdóttir (sjá 65. grein)
8 Bessi Jónsson, f. um 1644, d. 1716. Prestur í Sauðanesi, Sauðaneshreppi 1703. [1703, Íæ] - Sigríður Jóhannsdóttir (sjá 66. grein)
9 Jón Bessason, f. um 1597, d. 1674. Prestur á Hólum í Hjaltadal 1624-5, Möðruvöllum í Hörgárdal 1625-8, Sauðanesi 1928-75., sjá bls 65 [Íæ III, Lrm, T.t. JP II] - Katrín Jónsdóttir (sjá 67. grein)
10 Bessi Guðmundsson, f. um 1570. hans kona ónefnd jónsdóttir bóndi í Vík í Fáskrúðsfirði [Íæ III, Lrm] - Ónefnd Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja, frá VÍk

26. grein
6 Kristín Símonardóttir, f. um 1680, d. 1707. unnusta Jóns Jónssonar stúdent en hann dó er hún var ólétt og hún tveimur árum síðar [Íæ III]
7 Símon Bjarnason, f. 1643. Bóndi á Vatni, Haukadalshreppi 1703. [1703] - Sesselja Þorgilsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Vatni, Haukadalshreppi 1703.
8 Bjarni Arason, f. um 1610. hans kona Oddný [Reykjahl.æ] - Oddný Þorkelsdóttir, f. um 1615. húsfreyja

27. grein
7 Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1647, d. 1727. húsfreyja á Hóli, Hörðadalshreppi 1703. [Íæ]
8 Jón Gíslason, f. um 1610. Bóndi á Hóli í Hörðudal. [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 68. grein)
9 Gísli Björnsson, f. um 1570. bóndi og lrm á Hrafnabjörgum í Hörðudal og víðar. Getið 1603-1637. [Lrm] - Þórunn Hannesdóttir (sjá 69. grein)
10 Björn Gíslason, f. 1521, d. um 1600. Prestur/prófastur í Saurbæ í Eyjafirði. og víðar, talinn biskupefni en ekkert varð úr því [Íæ, Lrm] - Málmfríður "milda" Torfadóttir, f. um 1535. Húsmóðir í Saurbæ í Eyjafirði

28. grein
8 Jórunn Jónsdóttir, f. 1603, d. 1666. Húsfreyja í Snóksdal. [Íæ]
9 Jón "eldri" Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641 í Hvammi á Barðaströnd.. Sýslumaður í Haga á Barðaströnd,hann bjó að auki í Hvammi á Barðaströnd og víðar. Var síðasti Aðalsmaðurinn á Íslandi [Íæ III, Í.saga.III, Svarfdælingar II, lrm & Æ.t.GSJ] - Ástríður Gísladóttir (sjá 70. grein)
10 Magnús "prúði" Jónsson - Ragnheiður Eggertsdóttir (sjá 12-10)

29. grein
9 Halldóra Hákonardóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Snóksdal. [Lrm]
10 Hákon Björnsson, f. um 1570, d. 14. apríl 1643. Sýslumaður í Nesi við Seltjörn. [Íæ II, Lrm] - Sólveig Jónsdóttir, f. um 1565, d. 1604. Húsmóðir í Nesi við Seltjörn.

30. grein
6 Vigdís Ingjaldsdóttir, f. 1682. húsfreyja í Vogum við Mývatn, f.k.Guðmundar var vinnukona í Vogum, Skútustaðahreppi 1703. [Reykjahl.æ, 1703]
7 Ingjaldur Jónsson, f. 1643. Hreppstjóri, bóndi og járnsmiður í Vogum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. 1646. Bústýra í Vogum, Skútustaðahreppi 1703.
8 Jón Hallgrímsson, f. um 1600. faðir Ingjalds, [Frg.85 ]

31. grein
7 Ingibjörg "eldri" Gunnlaugsdóttir, f. 1644. Húsfreyja á Kálfaströnd 1703 [1703, Íæ]
8 Gunnlaugur Sölvason, f. um 1590, d. 1647. prestur í Möðrudal frá 1628-1647 [Íæ II, Æt.Austf.nr.7056.] - Ólöf Jónsdóttir (sjá 71. grein)
9 Sölvi Magnússon, f. um 1550, d. um 1632. prestur í Mörðudal 1588-93 & 1595-1629, á flestum stöðum skrifaður Gottskálksson en hann var bróðir Gottskálks en ekki sonur hans!!!! [Íæ IV, Sýslum.æ.I, Ætt.Austf] - Snjáfríður Snjófríður Þorláksdóttir (sjá 72. grein)
10 Magnús Björnsson, f. um 1495. Bóndi og lrm á Reykjum í Tungusveit. Nefndur 1531-1551, enn á lífi 1562. [Íæ II, Lrm, Espolin] - Sigríður Grímsdóttir, f. um 1505. Húsmóðir á Reykjum.

32. grein
8 Kristín Eiríksdóttir, f. um 1601. húsfreyja á Desjarmýri og Hofteigi [Íæ, Lrm]
9 Eiríkur Magnússon, f. um 1560, d. um 1667. Bóndi í Bót í Hróarstungu.Í ættum Austfirðinga er Eiríkur sagður Hallsson,en það mun vera rangt. [Lrm] - Sigþrúður, f. um 1555. húsfreyja í Kirkjubæ og Bót í Hróarstungu, seinasta.k.Halls og s.k.Eiriks

33. grein
9 Ragnheiður Árnadóttir, f. 1577. húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, f.k.Tómasar(spurning hvort dóttir Árna Jónssonar sjá bls 1635 Tröllat.æ) [Íæ III, Lrm]
10 Árni Einarsson, f. 1545, d. um 1616. Prestur í Garði í Kelduhverfi, Draflastöðum, Svalbarðssókn.Ætt ókunn. [Íæ] - Helga Sigfúsdóttir, f. 1549. húsfreyja í Garði Kelduhverfi

34. grein
5 Sigríður Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á Ljósavatni. Laxdælir), d. 2. des. 1820. húsfreyja á Þverá og Halldórsstöðum í Laxárdal [Laxdælir.165]
6 Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690 skv. St. Aðalst.), d. 11. maí 1757. bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur [Íæ, St. Aðalst. 2999] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 73. grein)

35. grein
6 Þuríður Loftsdóttir, f. um 1700 á Þórustöðum?, d. 1762 á Svertingsstöðum (jarðs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöðum 1750-1762 [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 2906]
7 Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289] - Þorbjörg Þorsteinsdóttir (sjá 74. grein)
8 Hallur Arnbjörnsson, f. 1639. Bóndi í Samtúni í Kræklingahlíð, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Svarfdælingar I, 1703] - Anna Sigurðardóttir (sjá 75. grein)

36. grein
7 Þorgerður Gísladóttir, f. 1678. Húsfreyja á Stokkahlöðum 1703. [1703, Ættir Eyfirðinga]
8 Gísli Jónsson, f. 1647 ??. Bóndi á Grund, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Hörður Kristinsson] - Ásgerður Jónsdóttir (sjá 76. grein)
9 Jón "gamli" Jónsson, f. 1624. bóndi í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi [Æt.GSJ] - Þóranna Ólafsdóttir (sjá 77. grein)
10 Jón Ívarsson, f. um 1570. bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði [Svarfdælingar II, Lrm,] - Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði

37. grein
8 Ólöf Sigurðardóttir, f. 1644. Húsfreyja í Hólshúsum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703. [Ættir Eyfirðinga]
9 Sigurður Þorláksson, f. um 1618. bóndi í Kaupangri, "eldrieðayngri" [Vík.l.æ.I bls. 136.] - Elín Jónsdóttir (sjá 78. grein)
10 Þorlákur Sigurðsson - Þorgerður (sjá 17-8)

38. grein
9 Halldóra Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Eyjafirði [Íæ, St. Aðalst.]
10 Jón Einarsson, f. um 1580, d. 1644. Prestur að Hofi í Álftafirði. [Íæ III, Lrm] - Guðrún Árnadóttir, f. um 1585, d. 1619. húsfreyja á Hofi í Álftafirði, f.k.Jóns, dó af barnsburði

39. grein
6 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, dó ári áður en Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
7 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi [Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir (sjá 79. grein)
8 Þorsteinn Tyrfingsson, f. um 1600, d. 1645. Prestur í Hvammi í Norðurárdal, f.m.Jórunnar [Lrm] - Jórunn Einarsdóttir (sjá 80. grein)
9 Tyrfingur Ásgeirsson, f. um 1560, d. 1643. Bóndi og lrm í Hjörsey í Hraunhreppi á Mýrum, getið 1594-1639. [Lrm] - Þórdís Hallsdóttir (sjá 81. grein)
10 Ásgeir Hákonarson, f. um 1516, d. 1571. Prestur á Lundi frá 1541. Launsonur Hákonar. [Lrm] - Guðrún Snorradóttir, f. 1523. Húsmóðir á Lundi, s.k.Ásgeirs.

40. grein
7 Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703]
8 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir (sjá 82. grein)
9 Guðmundur Magnússon, f. um 1600. bóndi á Lóni í Viðvíkursveit [Hvannd.II, Æ.t.GSJ] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 83. grein)
10 Magnús Sigurðsson, f. um 1560. Bóndi og skáld í Hvammi í Hörgárdal. [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þórunn Svanborgardóttir, f. (1570). Húsfreyja í Hvammi.

41. grein
8 Sigríður Ísleifsdóttir, f. um 1610, d. um 1663 -70. húsfreyja á Mosfelli og Ólafsvöllum, f.k.Jósefs [Íæ III, Lrm]
9 Ísleifur Eyjólfsson, f. 1580, d. 28. sept. 1654. Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi [Íæ II, Æ.t.Péturs, Lrm, Æ.t.GSJ] - Sesselja Magnúsdóttir (sjá 84. grein)
10 Eyjólfur Halldórsson, f. um 1540, d. um 1595. Sýslumaður í Rangárþingi.Bjó að Reyðarvatni [Íæ, ST1] - Solveig Árnadóttir, f. um 1550, d. 1602. Húsfreyja á Reyðarvatni

42. grein
9 Kristín Oddsdóttir, f. um 1585 Hólum í Hjaltadal. húsfreyja á Miklaholti, f.k.Lofts, laundóttir Odds biskups [Íæ III, GSJ, Lrm,]
10 Oddur Einarsson, f. 31. ágúst 1559 Mörðuvallaseli í Hörgárdal, d. 28. des. 1630 Skálholti í Biskupstungum. Biskup í Skálholti 1589-1630, , sjá bls 7-8 [Íæ IV] - Bergljót, f. um 1560. Vinnukona á Hólum, sjá bls 8

43. grein
7 Kristrún Þorsteinsdóttir, f. 1665 á Völlum.. Húsfreyja á Sökku í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I og 1703]
8 Þorsteinn Illugason, f. 1617, d. 11. sept. 1705 á Sökku.. Prestur á Völlum í Svarfaðardal 1658-98, var heyrari í Hólaskóla 1648, en rektor 1649-58, sagði af sér prestskap 1698 fluttist frá Völlum að Sökku og andaðist þar. Var prófastur í Vaðlaþingi 1667-98. Talinn lærdómsmaður mikill, nokkuð harðbýll. [Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Steinvör Jónsdóttir (sjá 85. grein)
9 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir (sjá 86. grein)
10 Jón Illugason - Guðrún Þorgrímsdóttir (sjá 19-10)

44. grein
8 Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 9. jan. 1617, d. 25. apríl 1692. Húsmóðir í Vatnsfirði. Hólmfríður var myndarkona og er til af henni málverk sem nú er í Þjóðminjasafni Íslands. [Íæ III, Svarfdælingar I]
9 Sigurður "yngri" Oddsson, f. um 1595, d. 1617 drukknaði. Bóndi í Hróarsholti í Flóa. [Lrm] - Þórunn "ríka" Jónsdóttir (sjá 87. grein)
10 Oddur Einarsson (sjá 42-10) - Helga Jónsdóttir, f. um 1564, d. 1662. húsfreyja í Skálholti.

45. grein
9 Kristín Guðbrandsdóttir, f. 1574, d. 1. okt. 1652. Húsmóðir á Reykhólum og í Ögri við Ísafjarðardjúp. [Íæ, Lrm]
10 Guðbrandur Þorláksson, f. 1541, d. 20. júlí 1627. Biskup á Hólum frá 1571 , sjá bls 114-5 [Íæ II, Lrm, ] - Halldóra Árnadóttir, f. 1545, d. 1585. Biskupsfrú á Hólum.

46. grein
8 Þórunn Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melstað. [Íæ, Lrm]
9 Þorvaldur Ólafsson, f. um 1585, d. 1650 á leið til Alþingis. Bóndi og lrm í Auðbrekku. [Lrm] - Halldóra "yngri" Jónsdóttir (sjá 88. grein)
10 Ólafur Jónsson, f. um 1552. Klausturhaldari á Möðruvöllum frá 1605. [Lrm, Íæ IV] - Þórunn "eldri" Benediktsdóttir, f. um 1556. Húsmóðir á Möðruvöllum í Hörgárdal.

47. grein
9 Sigríður Þorvaldsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Munkaþverá og Breiðabólstað í Vesturhópi [Íæ IV]
10 Þorvarður Brandsson, f. (1560). búsettur í Þykkvaskógi, sonur Molda-Brands [Íæ] - Gróa Guðmundsdóttir, f. um 1560. húsfreyja á Breiðabólstað, 4.k. Erlendar, ekkja eftir Þorvald

48. grein
9 Valgerður Daðadóttir, f. um 1600. húsfreyja í Selvogsþingum, Vogsósum [Íæ III, Lrm]
10 Daði Jónsson, f. um 1565. Silfursmiður og lrm á Staðarfelli á Fellsströnd. Getið 1595-1603. [Lrm] - Ragnhildur Torfadóttir, f. um 1565, d. 1607. Húsmóðir á Staðarfelli., f.k.Daða

49. grein
9 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1562. húsfreyja á Kaupangri í Eyjarfirði og í Skálholti [Íæ III, Fr.g.II]
10 Jón "lági" Ásgrímsson, f. um 1535. bryti á Skálholti og bóndi á Hólum í Öxnardal, Fjalli á Skeiði, [Íæ, Lrm] - Eydís Helgadóttir, f. um 1540. húsfreyja á Hólum í Öcnardal og Fjalli

50. grein
5 Katrín Árnadóttir, f. 1726 ??, d. 7. febr. 1800. húsfreyja á Þórustöðum og Vestari-Krókum [Æt.Skagf.314.]
6 Árni Egilsson, f. 1679, d. 1754. bóndi og lrm á Þórustöðum í Kaupangssveit. Var á Gnúpufelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Lrm, Íæ. Æt.Skagf.314.] - Þuríður Hálfdanardóttir (sjá 89. grein)
7 Egill Bjarnason, f. 1647. Bóndi á Bringu, Öngulstaðahreppi 1703. [Lrm, Svarfdælingar II og 1703] - Signý Gunnadóttir Guðnadóttir (sjá 90. grein)
8 Bjarni Hallsson, f. 1613, d. um 1697 á Espihóli. Prestur á Grímey 1635, Upsum 1648-67, Grund í Eyjafirði 1667-92 en sagði af sér að sögn vegna hórdómsbrots [Svarfdælingar II og ÍÆ] - Sigríður "yngri" Ólafsdóttir (sjá 91. grein)
9 Hallur "harði" Bjarnason, f. um 1585. Bóndi og lrm á Möðrufelli í Eyjafirði og lögréttumaður 1626-1657. [Íæ II, Svarfdælingar II og Lrm] - Herdís Jónsdóttir (sjá 92. grein)
10 Bjarni Pálsson, f. um 1530, d. um 1596 drukknaði í Grímseyjarsundi. Bóndi og lrm á Karlsá stutta stund en lengst af á Skriðu í Hörgárdal, getið 1582-1596. [Svarfdælingar II & Espolin] - Halldóra Björnsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir á Karlsá og Skriðu í Hörgárdal.

51. grein
6 Þórunn Þorvaldsdóttir, f. 1684. húsfreyja í Auðbrekku, Var í Fagraskógi, Hvammshreppi 1703. [Svarfdælingar II, 1703, Lrm]
7 Þorvaldur "gamli" Gunnlaugsson, f. 1604, d. 1703. Bóndi í Hóli, Hrísey og Fagraskógi. Stundaði verslun í Hrísey m.a. dugguviðskipti. (var þrígiftur og átti mörg börn með konum sínum) [Svarfdælingar II og Sterkir stofnar] - Herdís Bjarnadóttir (sjá 93. grein)
8 Gunnlaugur Grímsson, f. um 1580, d. 1619. Bóndi á Gullbrekku í Eyjafirði. Launsonur Gríms. Drukknaði á Grímseyjarsundi. [Svarfdælingar II ] - Þórunn Þórarinsdóttir (sjá 94. grein)
9 Grímur Jónsson - Ingunn Rafnsdóttir (sjá 24-10)

52. grein
7 Halldóra "yngri" Hallsdóttir, f. 1635. Húsfreyja á Gautstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Lrm]
8 Hallur "harði" Bjarnason (sjá 50-9) - Guðrún Hallsdóttir (sjá 95. grein)

53. grein
8 Málmfríður "eldri" Björnsdóttir, f. um 1609. húsfreyja í Kirkjuhvoli og Borg [Íæ II, Lrm]
9 Björn Magnússon, f. um 1575. bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraætt. [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 96. grein)
10 Magnús Árnason, f. um 1525, d. um 1600. Bóndi og lrm í Stóradal (Djúpadal). [Lrm] - Þuríður Sigurðardóttir, f. um 1530. Húsmóðir í Djúpadal. Laundóttir Sigurðar.

54. grein
9 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir í Bæ í Bæjarsveit. [Íæ,Lrm]
10 Jón Egilsson, f. um 1535, d. 1619. Prestur í Stafholti frá 1571 [Íæ III, Lrm] - Valgerður Halldórsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Stafholti.

55. grein
6 Jórunn Árnadóttir, f. 1686. Húsfreyja á Svalbarði, s.k.Hallgríms. Var á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Svalbs.]
7 Árni Pétursson, f. 1652. skáld og bóndi og lrm á Svertingsstöðum og Illugastöðum [Lrm, 1703, Svalbs] - Hildur Ormsdóttir (sjá 97. grein)
8 Pétur Jónsson, f. um 1610. Bóndi á Skáldsstöðum í Eyjafirði., bróðir Bjarna "eyfirðing" sem þekktur var fyrir málaferli sín [Lrm] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 98. grein)
9 Jón Björnsson, f. 1590. faðir Péturs, Bjarna, Jóns og Kolfinnu [Æt.Skagf.]

56. grein
7 Katrín Jónsdóttir, f. 1640. húsfreyja á Svalbarði, Bústýra á Svalbarði, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Svalbs.231]
8 Jón "eldri" Magnússon, f. 1601, d. 1675. prestur og skáld á Laufási 1636 til æviloka [Íæ III, Svalbs.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 99. grein)
9 Magnús Eiríksson, f. um 1568, d. 1652. prestur á Auðkúlu í Svínadal 1596-1650 [Íæ III, Svalbs] - Steinvör Pétursdóttir (sjá 100. grein)
10 Eiríkur Magnússon, f. 1528, d. 1614. prestur á Auðkúlu, sjá bls 414-5 [Íæ, Svarfdælingar II] - Guðrún Þorkelsdóttir, f. um 1535. húsfreyja á Auðkúlu

57. grein
8 Þóra Sigurðardóttir, f. um 1600. Húsmóðir í Héraðsdal og á Svalbarða við Eyjafjörð. [Lrm]
9 Sigurður Markússon, f. um 1573, d. 1653. Sýslumaður í Héraðsdal. Lögréttumaður 1621-1645. [Íæ IV] - Guðbjörg Torfadóttir (sjá 101. grein)
10 Markús Ólafsson, f. um 1550, d. 1599. Sýslumaður og lrm í Héraðsdal í Tungusveit, s.m.Ragnheiðar [Íæ III, Lrm] - Ragnheiður Björnsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Stokkseyri og Héraðsdal.

58. grein
9 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Reynistað. [Íæ III, lrm]
10 Magnús Vigfússon, f. um 1540. Bóndi og lrm á Eiðum á Héraði. [Lrm] - Ólöf Eiríksdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Eiðum í Þingeyjasýslu

59. grein
7 Guðríður Ólafsdóttir, f. 1661. Prestfrú á Bægisá, Glæsibæjarhreppi 1703., s.k.Jóns [ÍÆ, 1703]
8 Ólafur Guðmundsson, f. 1630. bóndi og lrm á Egilsá. [Lrm] - Kristín Þórarinsdóttir (sjá 102. grein)
9 Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600. bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa farið að búa í Flatatungu vorið 1630 og verið þar ævilangt. Hann var hið mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varð lögréttumaður 1651, kemur síðast við skjöl 12.júní 1676. [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún "yngri" Björnsdóttir (sjá 103. grein)
10 Ari Guðmundsson, f. um 1560. bóndi og lrm og lögsagnari í Hegranesþingi [Lrm] - Steinunn Einarsdóttir, f. um 1560. húsfreyja í Djúpadal

60. grein
8 Þórdís Illugadóttir, f. um 1630. Prestsfrú að Auðkúlu [Lrm, Skriðuhr.II]
9 Illugi Jónsson - Halldóra Skúladóttir (sjá 43-9)

61. grein
9 Steinunn Egilsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Þingeyrum [Lrm]
10 Egill Jónsson, f. um 1575. stórbóndi og lrm á Geitaskarði í Langadal. Getið 1599 og 1604. [Íæ, Lrm, ] - Rannveig Markúsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir á Geitaskarði.

62. grein
8 Oddný Egilsdóttir, f. 1629. Bjó á Miklahóli, Viðvíkurhreppi 1703. Ekkja. [1703]
9 Egill, f. um 1600. faðir Ragnhildar á Flatartungu.... [Ljósrit frá Árna]

63. grein
9 Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1580. húsfreyja í Kálfsgerði í Hörgárdal og Viðvík [Hvannd.II, ]
10 Halldór Oddsson, f. um 1530. bóndi [Lrm] - Guðrún Gunnarsdóttir, f. um 1560. húsfreyja laundóttir Gunnars

64. grein
6 Agnes Erlendsdóttir, f. um 1706, d. 27. sept. 1767. Húsfreyja á Svalbarði, Mælifelli. [Íæ, S.æ.1850-1890 III]
7 Erlendur Guðbrandsson, f. 1669, d. 2. jan. 1711. Prestur á Kvíabekk og á Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, ÍÆ] - Sigurlaug Bergsdóttir (sjá 104. grein)
8 Guðbrandur Jónsson, f. 1627, d. 1712. Prestur á Hofstöðum og Flugumýri, Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. , sjá bls 111 [Íæ II, 1703, Lrm] - Margrét Jónsdóttir, f. 1629. Prestfrú á Frostastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703.
9 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1570. Bóndi í Lambanesi og Hrólfsvöllum í Fljótum. [Íæ II, Sigluf.pr.] - Björg Jónsdóttir (sjá 105. grein)
10 Jón "prinni" Jónsson, f. um 1525, d. 1609 , drukknaði í Hraunósi í Fljótum. Prestur á Bergsstöðum 1556-63, Barði í Fljótum 1563-76, Felli í Sléttuhlíð 1576-82 og Siglunesi 1582-1609, líklegt faðerni [Íæ III]

65. grein
7 Valgerður Pétursdóttir, f. 1683, d. 2. mars 1748. Húsfreyja í Nesi, Sauðaneshreppi 1703 og Sauðanesi [1703, Íæ, Merkir Ísl. III.]
8 Pétur "eldri" Bjarnason, f. um 1625, d. um 1685 -1703. bóndi á Torfastöðum í Vopnafirði. [Íæ IV, Ætt.Austf.] - Steinunn Vigfúsdóttir (sjá 106. grein)
9 Bjarni Oddsson, f. 1590, d. 1667. Bóndi og sýslumaður á Ási og Burstafelli í Vopnafirði. , mikið hraustmenni en varð aldrei ríkur [Íæ, Æt.Austf.] - Þórunn Björnsdóttir (sjá 107. grein)
10 Oddur Þorkelsson, f. um 1555, d. 1623. Prestur í Bæ á Rauðasandi 1580-7 og Hofi í Vopnafirði frá 1587, s.m.Ingibjargar [Íæ IV, ST1] - Ingibjörg Vigfúsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Hofi í Vopnafirði, faðir hennar gerði hana arflausa er hún gekk að eiga Bjarna en þau áttu barn fyrir hjónaband!!

66. grein
8 Sigríður Jóhannsdóttir, f. um 1645. húsfreyja á Sauðanesi [Lrm]
9 Jóhann Vilhjálmsson, f. um 1610. Bóndi á Egilstöðum í Vopnafirði. [Lrm] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 108. grein)
10 Vilhjálmur Kristjánsson, f. (1580). af Rantzau-ættinni dönsku [Lrm]

67. grein
9 Katrín Jónsdóttir, f. 1604, d. 1698. Húsfreyja á Sauðanesi. [Íæ III, Lrm]
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1550. Bóndi og lrm á Stóru-Borg í Vesturhópi, Sjávarborg en síðar á eignarjörð sinni Draflastöðum í Fljóskadal, skrifari hjá Jóni Lögmanni Jónssyni frá Svalbarði. [Lrm] - Guðlaug Grímsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Drafnarstöðum, s.k.Jóns (eða kona annars jóns á Drafnastöðum!!!!

68. grein
8 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Hóli. [Reykjahl.æ]
9 Jón "yngri" Þormóðsson, f. um 1570, d. 1622. prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd og Helgafelli frá 1619,f.m.Ingveldar [Íæ III, Lrm] - Ingveldur Vigfúsdóttir (sjá 109. grein)
10 Þormóður Ásmundsson, f. um 1530. sýslumaður, bóndi og lrm í Bræðratungu í Biskupstungu [Lrm] - Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. um 1540, d. 1606. Húsmóðir í Bræðratungu í Biskupstungu.

69. grein
9 Þórunn Hannesdóttir, f. um 1570, d. 1646. Húsmóðir á Hrafnabjörgum og víðar. [Lrm]
10 Hannes Björnsson - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 7-10)

70. grein
9 Ástríður Gísladóttir, f. um 1565, d. 1644. Húsfreyja á Ingjaldshóli, Haga. [Íæ III, Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Gísli Þórðarson, f. 1545, d. 1619. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3 [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633. húsfreyja í Innri-Hólmi.

71. grein
8 Ólöf Jónsdóttir, f. um 1600, d. um 1666 (á lífi þá). húsfreyja á Mörðudal [Íæ II, Lrm]
9 Jón Þórarinsson, f. um 1550. Bóndi í Hafrafellstungu. [Lrm] - Guðlaug Ólafsdóttir (sjá 110. grein)
10 Þórarinn Sigmundsson, f. um 1510, d. 1556. prestur á Skinnastöðum, f.m.Steinvarar [Íæ V, Lrm] - Steinvör Grímsdóttir, f. um 1520. Húsmóðir á Skinnastað.

72. grein
9 Snjáfríður Snjófríður Þorláksdóttir, f. um 1565. húsfreyja í Mörðudal [Íæ]
10 Þorlákur Ívarsson, f. um 1530, d. 1590. Prestur í Heydölum. [Íæ] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1540. Húsfreyja í Heydölum.

73. grein
6 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdælir,1703.]
7 Þorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Íæ, 1703.] - Kristín Björnsdóttir (sjá 111. grein)
8 Stefán Ólafsson, f. 1619, d. 29. ágúst 1688. Prestur Vallarnesi og þjóðskáld, sjá bls 328-9 [Íæ IV] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 112. grein)
9 Ólafur Einarsson, f. 1573, d. 1651. Prestur Kirkjubæ 1608 og til æviloka, talinn með lærðustu mönnum sinnar tíðar og mikið skáld [Íæ IV] - Kristín Stefánsdóttir (sjá 113. grein)
10 Einar Sigurðsson, f. 1538, d. 15. júlí 1626. Prestur og skáld í Heydölum (Eydölum). Af honum er Heydalaætt Æ.Austf.nr.5840, sjá bls 380-1 [Íæ.] - Ólöf Þórarinsdóttir, f. um 1545. húsfreyja á Heydölum, s.k.Einars

74. grein
7 Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum, Vinnukona á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289]
8 Þorsteinn Þorsteinsson, f. um 1647. bóndi á Tjörnum í Eyjarfirði [Ættir Eyfirðinga] - Þórunn Árnadóttir (sjá 114. grein)
9 Þorsteinn "ríki", f. um 1600. Bóndi á Tjörnum í Eyjafirði. [Ættir Eyfirðinga]

75. grein
8 Anna Sigurðardóttir, f. 1651. Húsfreyja í Samtýni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703]
9 Sigurður Loftsson, f. um 1620. bóndi á Ytri-Tjörnum [Ábt.Eyf]

76. grein
8 Ásgerður Jónsdóttir, f. um 1650. húsm, á Grund.
9 Jón Hallgrímsson, f. um 1620. bóndi Samkomugerði og í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi, ættaður úr Dölum [Austf.ætt, T.r.JP I] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 115. grein)
10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1590, d. 1640. drukknaði í Grafará í Skagafjarðarsýslu [GSJ]

77. grein
9 Þóranna Ólafsdóttir, f. (1610). dóttir Ólafs [Æt.Skag.]
10 Ólafur, f. um 1570. bóndi í Skagafjarðardölum, gæti verið Jónsson lrm á Sjávarborg jónssonar [GSJ]

78. grein
9 Elín Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Kaupangri [Vík.l.æ.I]
10 Jón Ívarsson - Þorgerður Árnadóttir (sjá 36-10)

79. grein
7 Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
8 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 116. grein)
9 Guðmundur "sterki" Arason - Guðrún "yngri" Björnsdóttir (sjá 59-9)

80. grein
8 Jórunn Einarsdóttir, f. um 1600, d. 1678. Húsmóðir í Hvammi í Norðurárdal. [Lrm]
9 Einar Þórðarson, f. um 1560, d. um 1630 (enn á lífi 22.9.1630). Prestur á Melum í Melasveit 1581-1620. [Íæ, Lrm] - Guðrún Marteinsdóttir (sjá 117. grein)
10 Þórður Guðmundsson, f. 1524, d. 8. apríl 1608. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Reykholti 1556-63, Melum 1563 og lengur, Grímsstöðum í Reykholti, á Indriðastöðum og Hvítárvöllum., [Íæ V, Lrm] - Jórunn Þórðardóttir, f. um 1525. Húsmóðir á Reykholti, Melum, Grímsstöðum, Indriðastöðum og Hvítárvöllum.

81. grein
9 Þórdís Hallsdóttir, f. um 1570. Húsmóðir í Hjörsey. [Lrm]
10 Hallur Ólafsson, f. um 1510. Sýslumaður í Hjörsey á Mýrum. Getið 1540-1570. [Íæ II] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1525. Húsmóðir í Hjörsey, s.k.Halls

82. grein
8 Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi [Lrm]
9 Kár Arngrímsson, f. um 1600. bóndi í Vatnshlíð á Skörðum [Lrm, Æ.t.GSJ] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 118. grein)
10 Arngrímur Ljótsson, f. um 1550. bóndi í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu [Æ.t.GSJ] - Margrét Káradóttir, f. um 1560. húsfreyja í Bólstaðahlíð í Húnavatnssýslu, Guðrún eða Margrét

83. grein
9 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja á Lóni í Viðvíkursveit [Íæ, Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Jón "eldri" Guðmundsson, f. um 1575, d. um 1641. Prestur á Siglunesi og Hvanneyri sjá bls 128 [Íæ III, Espolin, Æ.t.GSJ] - Þuríður, f. um 1580. húsfreyja á Siglunesi og Hvanneyri

84. grein
9 Sesselja Magnúsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Saurbæ á Kjalanesi, hafði áður átt launbörn [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Magnús "prúði" Jónsson - Ragnheiður Eggertsdóttir (sjá 12-10)

85. grein
8 Steinvör Jónsdóttir, f. um 1620. Prestsfrú að Völlum í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I og Ættartala GSJ]
9 Jón Runólfsson, f. um 1584, d. 1682 á Völlum í Svarfaðardal. Prestur að Skeggjastöðum 1618, Svalbarð 1625, og Munkaþverá 1650-1668,prófastur í Vaðlaþingi 1650-1667. [Íæ III, Svarfdælingar I og Æt.GSJ] - Sigríður Einarsdóttir (sjá 119. grein)
10 Runólfur, f. um 1520. prestur á Kirkjubæjarklaustri líklega eiríksson [Íæ] - Ónefnd Sveinsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri

86. grein
9 Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal. [Lrm, Svarfdælingar I & Æ.t.GSJ]
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal. [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

87. grein
9 Þórunn "ríka" Jónsdóttir, f. 1594, d. 17. okt. 1673. Húsmóðir í Hróarsholti í Flóa og Reykhólum, f.k.Magnúsar. [Íæ III, Lrm]
10 Jón Vigfússon, f. um 1565, d. 7. sept. 1610. Sýslumaður í Ási í Kelduhverfi og á Galtalæk á Landi, sjá bls 298-9 [Íæ III, Lrm] - Ingibjörg Björnsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir í Ási í Kelduhverfi., f.k.Jóns

88. grein
9 Halldóra "yngri" Jónsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir á Auðbrekku. [Lrm]
10 Jón Björnsson, f. 1538, d. 19. mars 1613. Sýslumaður Holtastöðum í Langadal og Grund í Eyjafirði, sjá bls 73-4 [Íæ III, Laxamýrarætt] - Guðrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603. Húsmóðir á Grund í Eyjafirði

89. grein
6 Þuríður Hálfdanardóttir, f. 1692, d. 1775. Húsfreyja á Þórustöðum í Kaupangssveit. Var í Efstalandi, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, Lrm]
7 Hálfdan Björnsson, f. 1663, d. 1755. Bóndi í Miðlandi og Efstalandi, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Lrm, 1703] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 120. grein)
8 Björn Kolbeinsson, f. um 1635. bóndi á Stóru-Völlum í Bárðardal. [Lrm] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 121. grein)
9 Kolbeinn Eiríksson, f. um 1600. bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir (sjá 122. grein)
10 Eiríkur Þorvaldsson - Herdís Grímsdóttir (sjá 6-9)

90. grein
7 Signý Gunnadóttir Guðnadóttir, f. 1642. Húsfreyja á Bringu, Öngulstaðahreppi 1703.(annaðhvort Gunnarsd. eða Guðnad.???) [Lrm, 1703]
8 Guðni Ólafsson, f. 1612 ??. bóndi á Dvergsstöðum í Eyjarfirði [Ættir Skagfirðinga.]
9 Ólafur Guðni Ólafsson, f. um 1570 ??. bóndi í Litla-Dal, ættaður úr Skagafjarðardölum, annaðhvort guðni eða Ólafur [Ættir Skagfirðinga og Ábúendatal Eyjafjarðar.]
10 Ólafur, f. um 1540 ??. Var uppi á síðari hluta 16. aldar, bóndi í Skagafjarðardölum. [Ættir Skagfirðinga.]

91. grein
8 Sigríður "yngri" Ólafsdóttir, f. 1616, d. 1705. Húsfreyja á Grímsey, Grund í Eyjafirði og Upsum. Var í Fagraskógi, Hvammshreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
9 Ólafur Jónsson, f. um 1575. Bóndi og lrm á Miklagarði í Eyjafirði og Núpufelli í Saurbæjarhreppi. [Íæ III, Æt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir (sjá 123. grein)
10 Jón Sigurðsson, f. um 1535, d. 1616. Prestur í Laufási frá 1559. [Íæ III, Svarfdælingar.] - Halldóra Þorbergsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Laufási. (móðir hennar var fyrir kona Þorbergs)

92. grein
9 Herdís Jónsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir á Möðrufelli, f.k.Halls. [Íæ II, Lrm]
10 Jón Arnfinnsson, f. um 1560. Bóndi á Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafirði. (E6955) [Lrm, Espolin] - Guðrún Rafnsdóttir, f. um 1565. Húsmóðir í Bjarnarstaðahlíð, s.k.Jóns.

93. grein
7 Herdís Bjarnadóttir, f. 1649. Húsmóðir í Grímsey og Fagraskógi. 3.k.Þorvaldar. [Svarfdælingar II, 1703, ÍÆ]
8 Bjarni Hallsson - Sigríður "yngri" Ólafsdóttir (sjá 50-8)

94. grein
8 Þórunn Þórarinsdóttir, f. um 1580. Húsmóðir á Gullbrekku. [ÞÞÞ]
9 Þórarinn Filippusson, f. um 1545. Bóndi á Dálksstöðum. [Lrm] - Guðríður Halldórsdóttir (sjá 124. grein)
10 Filippus Þórarinsson, f. um 1500, d. 1548 á Ásum. bóndi og Lrm á Svínavatni á Ásum. Veginn þar. [Íæ, Lrm] - Sólveig Jónsdóttir, f. um 1520 Svalbarði. Húsmóðir á Svínavatni., s.k.Filippus

95. grein
8 Guðrún Hallsdóttir, f. um 1605, d. um 1653. húsfreyja á Mörðufelli, s.k. Halls [Lrm,]
9 Hallur "digri" Ólafsson, f. um 1580, d. 9. apríl 1654. prestur á Miklabæ, Höfða í Höfðahverfi 1603 og hélt til æviloka [Lrm, Íæ II] - Ragnhildur Eiríksdóttir (sjá 125. grein)
10 Ólafur Árnason, f. um 1543, d. 1603. prestur á Höfða í Höfðahverfi frá 1561 [Íæ IV] - Ónefnd Jónsdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Höfða

96. grein
9 Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Laxarmýri [Lrm, L.r.Árna]
10 Þorsteinn Illugason, f. um 1555, d. 1632. prestur í Múla, s.m.Sigríðar Á [ÍÆ, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1552. húsfreyja í Múla, f.k.Þorsteins

97. grein
7 Hildur Ormsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Lrm]
8 Ormur Bjarnason, f. um 1610. bóndi á Finnstöðum og Ormsstöðum í Kinn [ÍÆ. Æ.t.GSJ] - Solveig Jónsdóttir (sjá 126. grein)
9 Bjarni Jónsson, f. um 1570, d. um 1638 (enn á lífi 3.6.). prestur á Helgastöðum í Reykjadal frá 1597 [Lrm, ÍÆ, Æ.t.GSJ] - Hildur Illugadóttir (sjá 127. grein)
10 Jón "yngri" Ormsson, f. um 1520, d. 1584 eða fyrr.. Bóndi og lrm á Einarsstöðum í Reykjadal. [Lrm, Svalbs, Frg] - Þórunn Gísladóttir, f. um 1530. Húsmóðir á Draflarstöðum og Einarsstöðum, s.k.Jóns.

98. grein
8 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Skáldstöðum í Eyjafirði. [Lrm]
9 Jón Ívarsson - Þorgerður Árnadóttir (sjá 36-10)

99. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Laufási [Íæ III, Lrm]
9 Jón Þórðarson, f. um 1545. Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarði 1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6. [Íæ III] - Ingibjörg Rafnsdóttir (sjá 128. grein)
10 Þórður "tréfótur" Pétursson, f. um 1520. bóndi í Klifshaga í Öxnarfirði og víðar , mikill hreystismaður [Íæ, Lrm] - Gunnvör Jónsdóttir, f. um 1520. húsfreyja í Klifshaga í Öxnarfirði, f.k.Þórðar

100. grein
9 Steinvör Pétursdóttir, f. um 1580. Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, f.k.Magnúsar [Íæ III]
10 Pétur Filippusson, f. um 1545. Bóndi í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Einnig á Svínavatni? [Lrm] - Katrín Árnadóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Sigluvík.

101. grein
9 Guðbjörg Torfadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Héraðsdal [Íæ IV, Lrm]
10 Torfi Jónsson, f. um 1530. Sýsumaður í Langadal, bjó á Kirkjubóli. Síðast nefndur 1585. [Íæ, Lrm] - Þorkatla Snæbjarnardóttir, f. um 1530. Húsfreyja á Kirkjubóli

102. grein
8 Kristín Þórarinsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Egilsá, f.k.Ólafs [Lrm]
9 Þórarinn Ólafsson, f. um 1600, d. des. 1663. Prestur í Grímsey 1627-32 og í Bægisá frá 1632,sjá bls 76 [Íæ V, Svarfdælingar] - Málfríður Jónsdóttir (sjá 129. grein)
10 Ólafur, f. um 1570. faðir Arnþóru, Þórarins og Jóns [Krákust.æ.]

103. grein
9 Guðrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 .. Húsfreyja í Flatatungu. [Íæ, Æt.Skagf. Lrm]
10 Björn Magnússon - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 53-9)

104. grein
7 Sigurlaug Bergsdóttir, f. 1681. Húsfreyja á Kvíabekk. Bústýra í Brimnesi, Viðvíkurhreppi 1703, f.k.Erlendar [Íæ, 1703, Lrm]
8 Bergur Magnússon, f. 1648. Hreppstjóri og lrm í Framnesi og Brimnesi, Viðvíkurhreppi 1703. [Lrm, Svarfdælingar I og 1703] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 130. grein)
9 Magnús Bergsson, f. um 1625. Tinsmiður í Fljótum. [Svarfdælingar I bls. 280.] - Ragnheiður Illugadóttir (sjá 131. grein)

105. grein
9 Björg Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Lambanesi og á Hrólfsstöðum [Lrm]
10 Jón Arngrímsson, f. um 1555, d. 1648. Prestur á Barði í Fljótum 1598-1648. [Íæ III] - Vigdís Styrkársdóttir, f. um 1570. Húsfreyja á Barði í Fljótum.

106. grein
8 Steinunn Vigfúsdóttir, f. 1651, d. um 1703 (á lífi þá). húsfreyja á Torfastöðum, Bjó á Torfastöðum (ekkja), Vopnafjarðarhreppi 1703. [Íæ V, 1703]
9 Vigfús Árnason, f. 1600, d. 1673. Prestur í Skálholti 1630, rektor á Hólum 1635, prestur á Hofi í Vopnafirði 1638-'73., sjá bls 43-4 [Íæ V, Lrm, T.t. JP II] - Valgerður Skúladóttir (sjá 132. grein)
10 Árni Magnússon, f. um 1565, d. 1632. sýslumaður á Eiðum í Eiðaþinghá frá 1605 [Lrm, T.r.JP II & Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1570. Húsfreyja á Eiðum.

107. grein
9 Þórunn Björnsdóttir, f. um 1590, d. 1675. Húsfreyja á Burstafelli, [ST1]
10 Björn Gunnarsson, f. um 1555, d. 10. júní 1602. Súslumaður á Burstafelli.Drukknaði af ferju í Jökulsárós [Lrm, T.r.JR II & Æ.t.GSJ] - Ragnhildur Þórðardóttir, f. um 1555. húsfreyja í Burstafelli í Vopnafirði

108. grein
9 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Egilstöðum. [Gunnhildargerðisætt]
10 Jón Rafnsson, f. um 1570. Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi. [Tröllat.æ] - Guðný Jónsdóttir, f. um 1580. Húsfreyja í Skörðum.

109. grein
9 Ingveldur Vigfúsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Breiðabólstað á Skógarströnd og Helgafelli [Espolin, Æ.t.GSJ]
10 Vigfús Jónsson, f. um 1540, d. 1595. Sýslumaður á Kalastöðum í Hvalfirði. Vigfús þótti ofureflismaður viðureignar, dugandi málafylgjumaður og ófyrirleitinn., sjá bls 52-3 [Íæ V, Lrm, Kjósamenn.337.] - Ragnhildur Þórðardóttir, f. um 1545. Húsmóðir á Kalastöðum.

110. grein
9 Guðlaug Ólafsdóttir, f. um 1565. Húsfreyja í Hafrafellstungu. [Lrm]
10 Ólafur Guðmundsson, f. 1537, d. 1609. prestur og skáld á Sauðanesi á Langanesi frá 1571 og var merkur maður. Eftir skjölum 1561-1563 virðist hann vera heimilisprestur að Skriðu (Rauðaskriðu)., sjá bls 47-8 [Íæ IV, Æt.Austf.7890 ] - Ólöf Magnúsdóttir, f. um 1540. Húsmóðir á Sauðanesi, f.k.Ólafs.

111. grein
7 Kristín Björnsdóttir, f. 1660. húsfreyja í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdælir, 1703.]
8 Björn Magnússon, f. um 1623, d. 1697. sýslumaður á Munkaþverá, var óheppin í fjármálum og fór utan 1693 og sóaði þar fjármunum sínum, sjá bls 235-6 [Íæ, ] - Helga Guðmundsdóttir (sjá 133. grein)
9 Magnús Björnsson, f. 1595, d. 6. des. 1662. Lögmaður á Munkaþverá. Hann var auðugasti maður á Íslandi í sinni tíð, sjá bls 411 [Íæ III, Fr.g.II, Tröllatunguætt,] - Guðrún Gísladóttir (sjá 134. grein)
10 Björn Benediktsson, f. 1561, d. 22. ágúst 1671. Sýslumaður á Munkaþverá, mjög auðugur., sjá bls 205-6 [Íæ, Lrm] - Elín Pálsdóttir, f. 1571, d. 1637. Sýslumannsfrú á Munkaþverá.

112. grein
8 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. um 1620. Húsmóðir í Vallanesi. [Íæ IV, Lrm]
9 Þorvaldur Ólafsson - Halldóra "yngri" Jónsdóttir (sjá 46-9)

113. grein
9 Kristín Stefánsdóttir, f. um 1582. Húsmóðir í Kirkjubæ. [Íæ IV]
10 Stefán Gíslason, f. 1545, d. 28. febr. 1615. prestur, fékk Gaulverjabæ 1565 og síðar Odda 1575. [Íæ IV, Æt.Síðupresta, bls.123.] - Þorgerður Oddsdóttir, f. um 1545, d. um 1607 (fyrir það). Húsmóðir í Odda.,

114. grein
8 Þórunn Árnadóttir, f. 1644. húsfreyja á Tjörnum í Eyjarfirði, var ómagi í Saurbæjarhreppi [Ættir Eyfirðinga]
9 Árni Jónsson, f. 1615. Bóndi á Krónustöðum, Eyf. [Ættir Eyfirðinga]
10 Jón Ívarsson - Þorgerður Árnadóttir (sjá 36-10)

115. grein
9 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Samkomugerði og Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi [GSJ, Nt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
10 Jón "handalausi" Flóventsson, f. um 1590. Bóndi á Arnarstöðum. Hann kól á Tvídægru og missti báðar hendurnar.Jón bjó síðann lengi í Hlíðarhaga og Sló með stúfunum og lét upp þungar klifjar. [Fr.g.II ] - Guðrún Jörundsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Hlíðarhaga, frá Torfum

116. grein
8 Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [ÍÆ, 1703, Æ.t.GSJ]
9 Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662. Prestur á Mælifelli frá 1624- [lrm & Íæ III] - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 135. grein)
10 Jón Eiríksson, f. 1563. Bóndi á Reykjarhóli í Fljótum. [Lrm ] - Sigríður Þorleifsdóttir, f. 1573. húsfreyja á Reykjarhlíð í Fljótum

117. grein
9 Guðrún Marteinsdóttir, f. um 1560, d. um 1630 (á lífi 22.9.1630). Húsmóðir á Melum. (katrín) [Íæ, Lrm]
10 Marteinn Einarsson, f. 1502, d. 1576. Biskup í Skálholti 1548-56, síðar prestur á Staðastað og loks bóndi á Álftanesi á Mýrum., var handtekinn af sonum Jóns Arasonar í sept.1549 og héldu þeir honum fram á næsta haust. Þótti, góður málari og gæfulyndur maður, skapmikill en vildi ekki vera leiksoppur kongungsvaldsins sjá bls 476-7 [Íæ III, Lrm] - Ingibjörg, f. um 1510. Húsfreyja á Staðarstað, af almúa ætt!!

118. grein
9 Þuríður Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum [Bollagarðaætt]
10 Jón Þorleifsson, f. um 1570. bóndi í Köldukinn [Bollagarðaætt]

119. grein
9 Sigríður Einarsdóttir, f. um 1595, d. 7. sept. 1623. Prestsfrú að Skeggjastöðum 1618 ,Svalbarð 1625 og að Munkaþverá. [Íæ III, Íæs.I]
10 Einar Nikulásson, f. 1550, d. 1624. Bóndi í Héðinshöfða á Tjörnesi í S-Þing. [Lrm, ÞÞÞ] - Kristrún Jónsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir í Héðinshöfða., skrifuð Kristín í Íæ

120. grein
7 Guðrún Jónsdóttir, f. 1657. húsfreyja á Efstalandi 1703 [Lrm, L.r.Árna]
8 Jón Sigfússon, f. um 1632. bóndi á Hallfríðarstöðum og Öxnhóli [Lrm, Lr.Árna] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 136. grein)
9 Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi þá). bóndi og lrm á Öxnarhól í Hörgárdal, launsonur Ólafs [Lrm, Svarfdælingar I] - Þóranna Jónsdóttir (sjá 137. grein)
10 Ólafur Jónsson (sjá 46-10)

121. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1635. húsfreyja á Stóruvöllum s.k.Björns [Lrm]
9 Jón Tómasson, f. um 1610. Bóndi á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði. [Lrm]
10 Tómas Ólafsson (sjá 9-9) - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, s.k.Tómasar

122. grein
9 Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1600. húsmóðir á Stóruvöllum í Bárðardal [ÞÞÞ, Æ.t.GSJ]
10 Hálfdán Björnsson, f. (1570). bóndi á Fjósatungu [ÞÞÞ] - Una Þorgrímsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Fjóstungu

123. grein
9 Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir á Núpufelli, s.k.Ólafs. [Lrm, Æt.Austf.]
10 Árni Magnússon, f. 1555, d. 1610. bóndi og lrm á Grýtubakka í Höfðahverfi, f.m.Sigríðar [Íæs, ] - Sigríður Árnadóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Grýtubakka og Múla

124. grein
9 Guðríður Halldórsdóttir, f. um 1530. Húsmóðir á Dálksstöðum., var laundóttir Halldórs [íæ II, Fr.g.II]
10 Halldór Benediktsson (sjá 18-10) - Vigdís Þorsteinsdóttir, f. um 1500. Húsfreyja á Helgastöðum.

125. grein
9 Ragnhildur Eiríksdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Miklabæ og Höfða [Íæ II, Lrm]
10 Eiríkur Magnússon - Guðrún Þorkelsdóttir (sjá 56-10)

126. grein
8 Solveig Jónsdóttir, f. um 1615. húsm á Finnsstöðum í Kinn. [Íæ, Æ.t.GSJ]
9 Jón Þorvaldsson, f. um 1580, d. 1662. prestur á Skinnastöðum í Öxnarfirði [Íæ III, Lrm, Æ.t.GSJ] - Kristín Grímsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Skinnstöðum, s.k.Jóns
10 Þorvaldur Jónsson, f. (1560). umboðsmaður jarða Hólastóls í norðurhluta þingeyjarþings [Lrm]

127. grein
9 Hildur Illugadóttir, f. um 1570. húsfreyja á Helgustöðum [ÍÆ.Æ.t.GSJ]
10 Illugi Guðmundsson, f. um 1520, d. um 1590. Prestur í Múla í Reykjadal. í ætt við Guðbrand biskup [Íæ II, T.r.JP III] - Málmfríður Jónsdóttir, f. um 1520. Húsmóðir í Múla í Reykjadal.

128. grein
9 Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570. húsfreyja í Miklagarði, s.k.Jóns [Íæ III, Skriðuhr.II]
10 Rafn Oddsson, f. um 1540. Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi. [Lrm] - Ingiríður Eiríksdóttir, f. um 1540. húsfreyja á Skörðum

129. grein
9 Málfríður Jónsdóttir, f. um 1605. Húsfreyja í Grímsey og á Bægisá. [Íæ V, Lrm,]
10 Jón Stígsson, f. um 1585. Bóndi í Gröf á Höfðaströnd í Skagafirði. Var um tíma kapellán Arngríms lærða [Íæ IV;] - Kristín Gottskálksdóttir, f. um 1585. húsfreyja á Gröf á Höfðaströnd, f.k.Jóns

130. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1655. húsfreyja á Framnesi í Viðvíkursveit [Lrm]
9 Jón Jessason, f. um 1625. Bóndi á Ketu. [Lrm] - Guðrún Kársdóttir (sjá 138. grein)
10 Jessi Jónsson, f. um 1585. bóndi og lrm á Ketu á Skaga, hafði Reynistaðaumboð [Lrm, ] - Ingibjörg Helgadóttir, f. um 1585. Húsfreyja á Ketu á Skaga

131. grein
9 Ragnheiður Illugadóttir, f. um 1625. Húsfreyja í Fljótum. [Svarfdælingar I bls. 280.]
10 Illugi Jónsson - Halldóra Skúladóttir (sjá 43-9)

132. grein
9 Valgerður Skúladóttir, f. um 1605. húsfreyja á Hofi í Vopnafirði, áttu 9 börn [Íæ, T.t. JP II]
10 Skúli Einarsson - Steinunn Guðbrandsdóttir (sjá 86-10)

133. grein
8 Helga Guðmundsdóttir, f. um 1630, d. 1689. húsfreyja á Munkaþverá. [Íæ,]
9 Guðmundur Hákonarson, f. um 1600, d. 21. maí 1659. Sýslumaður í Húnavatnssýslu og klausturhaldari á Þingeyrum, sjá bls 1152 [Tröllat.æ.IV, Íæ II, PEÓl] - Halldóra Aradóttir (sjá 139. grein)
10 Hákon Björnsson - Sólveig Jónsdóttir (sjá 29-10)

134. grein
9 Guðrún Gísladóttir, f. um 1590, d. 1671. Húsmóðir á Munkaþverá. [Íæ III, Fr.g.II]
10 Gísli Þórðarson - Ingibjörg Árnadóttir (sjá 70-10)

135. grein
9 Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1600, d. 7. des. 1657. húsfreyja á Mælifelli, s.k.Magnúsar [Íæ III]
10 Jón Þórðarson - Ingibjörg Rafnsdóttir (sjá 99-9)

136. grein
8 Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1640. húsfreyja á Hallfríðarstöðum [Lrm, L.r.Árna]
9 Halldór Guðmundsson, f. um 1595. lrm, í Kristnesi. [Lrm] - Sigríður Andrésdóttir, f. um 1600. Húsm. í Kristnesi.
10 Guðmundur Illugason, f. um 1550. bóndi og lrm á Kristnesi í Eyjafirði en síðast á Rúgsstöðum [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Kristnesi í Eyjafirði

137. grein
9 Þóranna Jónsdóttir, f. um 1598. húsfreyja að Öxnarhóli í Hörgárdal [Skriðuhr.II, L.r.Árna]
10 Jón Þórðarson - Ingibjörg Rafnsdóttir (sjá 99-9)

138. grein
9 Guðrún Kársdóttir, f. 1629. húsfreyja á Ketu, Var í Húsey, Seiluhreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Kár Arngrímsson - Þuríður Jónsdóttir (sjá 82-9)

139. grein
9 Halldóra Aradóttir, f. um 1600. húsfreyja á Þingeyrum [Íæ II, PEÓl]
10 Ari "stóri" Magnússon - Kristín Guðbrandsdóttir (sjá 12-9)